Greinar fimmtudaginn 1. febrúar 2001

Forsíða

1. febrúar 2001 | Forsíða | 118 orð

Hyggjast einrækta mann

HÓPUR vísindamanna stefnir að því að fyrsti einræktaði maðurinn líti dagsins ljós einhvern tíma á næstu tveimur árum. Verður tæknin að sögn aðeins notuð til að hjálpa hjónum, sem annars geta ekki átt börn. Meira
1. febrúar 2001 | Forsíða | 200 orð

Mikil óvissa um fjölda látinna

BJÖRGUNARSVEITIR fundu nokkra menn á lífi í rústum á Indlandi í gær rétt áður en jarðýtur jöfnuðu þær við jörðu. Ríkisstjórn Gujarat-ríkis sagði í gær að 12.000 lík hefðu fundist og líklegt væri að fórnarlömb skjálftans væru 25.000 alls. Meira
1. febrúar 2001 | Forsíða | 77 orð | 1 mynd

Pinochet í stofufangelsi

Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, var birt handtökutilskipun í gær en hann hefur verið ákærður fyrir morð og mannrán. Verður hann í stofufangelsi þar til réttarhöld yfir honum hefjast. Meira
1. febrúar 2001 | Forsíða | 142 orð

Vaxtalækkun í Bandaríkjunum

BANDARÍSKI seðlabankinn lækkaði í gær vexti um hálft prósentustig til að vinna gegn vaxandi samdrætti í efnahagslífinu. Hagvöxtur í Bandaríkjunum var aðeins 1,4% á síðasta fjórðungi liðins árs og verulega minni en búist hafði verið við. Meira
1. febrúar 2001 | Forsíða | 403 orð | 1 mynd

Vilja að Líbýustjórn gangist við ódæðinu

LÍBÝSKUR leyniþjónustumaður var dæmdur í lífstíðarfangelsi í gær fyrir að hafa grandað farþegaþotu í eigu Pan Am-flugfélagsins yfir Lockerbie í Skotlandi fyrir 12 árum. 270 manns týndu þá lífi. Annar Líbýumaður var sýknaður. Meira

Fréttir

1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð

10 Pólverjum sagt upp störfum

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf. hefur sagt upp 10 Pólverjum sem unnið hafa fiskvinnslustörf hjá fyrirtækinu. Ástæða uppsagnarinnar er verkefnaskortur og aukið framboð af innlendu vinnuafli. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

200.000 króna sekt fyrir hreindýrsdráp

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri til greiðslu 200.000 króna sektar fyrir að skjóta tvo hreindýrstarfa á Skjöldólfsstaðaheiði fyrrihlutann í ágúst á síðasta ári. Maðurinn játaði sök sína fyrir dómi. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Allir munir gerðir með bæn

KARMELSYSTUR í Hafnarfirði, ellefu talsins í klaustrinu við Ölduslóð 37, lúta afar strangri klausturreglu og mega ekki fara út fyrir hússins dyr nema í neyðartilfellum. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 282 orð

Alþjóðlegur dagur votlendis 2. febrúar

NÁTTÚRUVERND ríkisins gengst fyrir fundi föstudaginn 2. febrúar í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá undirritun alþjóðasáttmála um votlendisvernd sem kenndur er við borgina Ramsar í Íran. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Athugasemd

HELGI E. Meira
1. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 308 orð

Atvinnumálanefnd ýtir við bæjaryfirvöldum

ATVINNUMÁLANEFND Akureyrar samþykkti ályktun á fundi sínum nýlega, þar sem nefndin fer fram á það við bæjarstjórn að hún tilnefni tvo fulltrúa Akureyrarbæjar í verkefnastjórn vegna kynningar- og markaðsátaks atvinnumálanefndar og Akureyrarbæjar samkvæmt... Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Á 130 á Hafnarfjarðarvegi

LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði í fyrrinótt sautján ára ökumann sem ók um Hafnarfjarðarveg á yfir 130 km hraða á klukkustund. Pilturinn var með fullan bíl af fólki og játaði ennfremur að hafa fengið sér áfengi fyrr um kvöldið. Hann var þó ekki ölvaður. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Áhugi á kjötinnflutningi

HALLDÓR Runólfsson yfirdýralæknir upplýsti á blaðamannafundi með landbúnaðarráðherra í gær um nautakjötsinnflutning að frá áramótum hefðu fjölmargar fyrirspurnir borist embætti sínu frá innflytjendum um innflutning á nautakjöti frá útlöndum. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ákærð fyrir rán og manndráp

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur tekur í dag fyrir ákæru Ríkissaksóknara gegn tæplega fertugri konu fyrir að hafa myrt Hallgrím Elísson í kjallaraíbúð á Leifsgötu 10 í Reykjavík 23. júlí sl. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 4302 orð | 1 mynd

Álitsgerð um innflutning á írsku nautakjöti

"Landbúnaðarráðherra hefur beðið mig undirritaðan um að láta í ljós álit á því, í fyrsta lagi, hvort farið hafi verið að lögum þegar veitt var leyfi til innflutnings á írskum nautalundum á vegum BÚR ehf. 22. desember sl. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bensín hækkar en dísilolía lækkar

OLÍUFÉLÖGIN hafa öll ákveðið að breyta verði á eldsneyti frá og með deginum í dag, 1. febrúar, vegna þróunar á heimsmarkaði. Bensínlítrinn hækkar um 2,50 krónur þar sem verð á heimsmarkaði hefur hækkað að undanförnu. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 284 orð

Breyttar greiðslur snúa eingöngu að öryrkjum

ÚTBORGUNARDAGUR greiðslna almannatrygginga er í dag, fimmtudaginn 1. febrúar. Svo sem venja er eru greiðslur frá Tryggingastofnun lagðar inn á reikninga viðskiptamanna 1. hvers mánaðar og greiðsluseðlar bornir til þeirra sama dag í síðasta lagi. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Eflt hlutverk trúfélaga í samfélagsþjónustu

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, lagði á þriðjudag fyrir Bandaríkjaþing tillögur sem miða að því að trúfélög gegni stórauknu hlutverki á sviði velferðarmála. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ekið á stúlku á gangbraut

EKIÐ var á stúlku, þar sem hún gekk yfir gangbraut á Hlíðadalsvegi við Galtarlind í Kópavogi um klukkan 18.30 í fyrradag. Meira
1. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 871 orð | 1 mynd

Er búin að fá nóg af miðborginni

HÁRSTÚDÍÓ Ness, sem e.t.v. er betur þekkt sem Rakarastofa Óskars, er með kunnari hársnyrtistofum á Seltjarnarnesi og þótt víðar væri leitað. Óskar Haukur Friðþjófsson hárskerameistari átti og rak stofuna allt þar til 26. nóvember sl. Meira
1. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 631 orð | 1 mynd

Fannst ég fá rýting í bakið

ÞORSTEINN Vilhelmsson, skipstjóri og fyrrverandi einn aðaleigenda Samherja, segir í viðtali við Ak-tímarit sem kemur út í dag, 1. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fjölga á farþegum milli Íslands og Færeyja um 30%

Á GRUNDVELLI samstarfssamnings milli Íslands og Færeyja, sem gerður var fyrir nokkrum árum og nefnist FITUR, er starfræktur sjóður sem veitir styrki til að bæta ferðaþjónustu í löndunum. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Framkvæmdir ganga vel

FRAMKVÆMDIR við nýjan Barnaspítala Hringsins á lóð Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut ganga vel. Meira
1. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Fundað um menningartengda ferðamennsku

FERÐAMÁLASVIÐ Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar boðar til hádegisverðarfundar á Stássinu á Greifanum á Akureyri ídag, fimmtudaginn 1. febrúar, kl. 12-13.30. Guðrún Helgadóttir sérfræðingur á Hólum fjallar um menningartengda ferðaþjónustu. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fundur Tourette-samtakanna

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í Hátúni 10b, 9. hæð. Þessi fundir eru haldnir mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fyrirlestur um stofngerð kolmunna

ÓLÖF Ýrr Atladóttir heldur fyrirlestur föstudaginn 2. febrúar kl. 12.20 á vegum Líffræðistofnunar Háskólans í stofu G6 á Grensásvegi 12. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð

Fær miskabætur vegna gæsluvarðhalds að ósekju

ÍSLENSKA ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur gert í gær að greiða konu 200 þúsund krónur í miskabætur vegna gæsluvarðhalds sem hún var úrskurðuð í vegna fíkniefnamáls. Konan var sýknuð af því í Héraðsdómi á sínum tíma. Meira
1. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð

Gefðu mér auga

ANNA Hrefnudóttir myndlistakona opnar málverkasýningu í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, föstudaginn 3. febrúar kl. 16, en sýningin stendur til 13. febrúar að báðum dögum meðtöldum. Hún er opin daglega frá kl. 14 til 18. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Gert að sæta nálgunarbanni

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hafnaði í gær gæsluvarðhaldskröfu sýslumannsins á Höfn í Hornafirði yfir karlmanni á þrítugsaldri sem hefur játað á sig skemmdarverk að bænum Hvalnesi í Lóni og hafa orðið valdur að bruna bæjarins. Meira
1. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 196 orð

Gildandi samþykkt endurskoðuð

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 25. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hefja eldi næsta sumar

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um stofnun fyrirtækis um uppbyggingu sjókvíaeldis á laxi í Seyðisfirði. Meira
1. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 66 orð | 1 mynd

Heiðar vann golfferð

HEIÐAR Árnason félagi í Golfklúbbi Akureyrar vann fyrstu verðlaun í Golfkortsleiknum, sem er samvinnuverkefni Íslandsbanka-FBA, Samvinnuferða-Landsýnar og Golfsambands Íslands. Meira
1. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Helgi framkvæmdastjóri

HELGI Jóhannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Norðurmjólkur ehf. en fyrirtækið rekur m.a. mjólkursamlögin á Akureyri og Húsavík. Norðurmjólk er nýtt fyrirtæki sem varð til við sameiningu MSKEA, MSKÞ og Grana ehf. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Hvert stefnir valdið?

Guðmundur Heiðar Frímannsson fæddist á Ísafirði árið 1952. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1972, BA í heimspeki og sálfræði með heimspeki sem aðalgrein frá Háskóla Íslands árið 1976. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki frá háskólanum í St. Andrews í Skotlandi árið 1992. Frá því ári hefur hann starfað við Háskólann á Akureyri og gegnir nú stöðu deildarforseta kennaradeildar skólans. Guðmundur er kvæntur Elísabetu Hjörleifsdóttur, hjúkrunarfræðingi, og eiga þau fjögur börn. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 341 orð

Hærra verð á hvern neytanda en austanhafs

UMFANGSMESTA uppboðinu á farsímarásum, sem efnt hefur verið til í Bandaríkjunum, lauk í síðustu viku með þeirri niðurstöðu, að um þrefalt hærra verð fékkst fyrir leyfin en í fyrstu hafði verið gert ráð fyrir, samtals um 16,9 milljarðar dollara, andvirði... Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Innflutningur heimill en stjórnsýslu ábótavant

SAMKVÆMT álitsgerð Eiríks Tómassonar fyrir landbúnaðarráðherra fór embætti yfirdýralæknis að lögum um dýrasjúkdóma þegar heimilaður var innflutningur á írskum nautalundum til landsins í lok síðasta árs. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Írakar sagðir eiga kjarnorkuvopn

ÍRAKAR hafa þegar smíðað tvær kjarnorkusprengjur og vinna að því að smíða fleiri, að því er breska dagblaðið The Daily Telegraph hafði um helgina eftir landflótta Íraka. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Íslensk tónlist umtöluð

ÍSLENSKRI dægurtónlist hefur verið hampað í hvívetna undanfarið í bandarískum fjölmiðlum. Fer þar fremst í flokki hljómsveitin Sigur Rós. Dagblaðið LA Times og tónlistartímaritið Rolling Stone voru með stórar greinar um þetta efni fyrir stuttu. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Kabila í friðarhug

JOSEPH Kabila, hinn nýbakaði leiðtogi Lýðveldisins Kongó, átti fund með Jacques Chirac Frakklandsforseta síðdegis í gær. Fundurinn var sá fyrsti í leiðangri Kabila til Vesturlanda í viðleitni til að stilla til friðar í Kongó. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Klipptir út úr borgarmynd

Engu líkara er en að þessir farþegar SVR hafi verið klipptir út úr litríkri borgarmyndinni á hlið strætisvagnsins. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 218 orð

Klofningur í norska Framfaraflokknum

CARL I. Hagen var endurkjörinn formaður norska Framfaraflokksins síðastliðinn laugardag. Er hann mjög umdeildur og til marks um það er, að 88 atkvæðaseðlar voru auðir en það þýðir, að um 40% flokkssystkina Hagens hafi verið á móti endurkjöri hans. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 279 orð

Kúabændur þurfa að endurskoða hug sinn

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra telur að miðað við breyttar aðstæður þurfi íslenskir kúabændur að endurskoða þau áform sín að flytja inn fósturvísa úr norskum kúm. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kveiktu Falun gong-áhangendur í sér?

MEÐ því að sýna í sjónvarpi ógnvekjandi myndir af brennandi fólki og illa brenndri tólf ára gamalli stúlku greindu kínversk yfirvöld á þriðjudag frá tilraun meintra áhangenda íhugunarhreyfingarinnar Falun gong til að svipta sig lífi með sjálfsíkveikju á... Meira
1. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Langflestir með bílbeltin spennt

LÖGREGLUUMDÆMIN á Norðurlandi stóðu fyrir sérstöku átaki sl. þriðjudag, þar sem athugað var með ökuréttindi ökumanna og bílbeltanotkun. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Leiðrétt

Sögn féll niður Þau mistök urðu við birtingu greinar Tryggva Gíslasonar skólameistara í Morgunblaðinu í gær, að sögn féll niður í lokamálsgreininni. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Leikur með Harrison Ford og Liam Neeson

INGVAR E. Sigurðsson er á leiðinni til Kanada þar sem hann mun leika í bandarísku kvikmyndinni K 19: The Widowmaker ásamt stórstjörnunum Harrison Ford og Liam Neeson, en ráðgert er að frumsýna myndina, sem fjallar um sovéskan kafbátaleiðangur, vorið... Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 459 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina G-27207, sem er Toyota Corolla, hvít að lit, þar sem hún stóð mannlaus við Gróubúð á Grandagarði. Talið er að þetta hafi átt sér stað á tímabilinu frá kl. 18 þann 26. janúar sl. til kl. 16 næsta dag. Meira
1. febrúar 2001 | Miðopna | 711 orð | 1 mynd

Læknar á FSA funda um samning við ÍE

LÆKNAR á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri halda fund í næstu viku um þá stöðu sem er komin upp eftir að Íslensk erfðagreining og sjúkrahúsið gerðu samning sín á milli vegna uppbyggingar miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði. Meira
1. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 168 orð | 1 mynd

Magnús Aron íþróttamaður Árborgar

Selfossi- Magnús Aron Hallgrímsson var útnefndur íþróttamaður sveitarfélagsins Árborgar á árinu 2000 í hófi sem íþrótta- og tómstundanefnd sveitarfélagsins hélt af því tilefni 30. janúar. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Margt er enn á huldu eftir 12 ára rannsókn

SÖGULEGUM réttarhöldum vegna Lockerbie-tilræðisins lauk í Hollandi í gær með því að annar líbýsku sakborninganna var fundinn sekur um að hafa orðið 270 manns að bana með því að aðstoða við að koma fyrir sprengju í farþegaþotu bandaríska flugfélagsins Pan... Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Marijúanarækt í geymslu

LÖGREGLAN í Reykjavík lagði hald á fjórar marijúanaplöntur síðdegis á föstudag. Plönturnar voru í geymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti í Reykjavík en íbúi í húsinu og eigandi geymslunnar hefur viðurkennt að hafa ræktað plönturnar. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Málþing um líknandi meðferð

SMTÖK um líknandi meðferð á Íslandi halda málþing í Hvammi á Grand Hóteli í Reykjavík föstudaginn 2. febrúar kl. 14-17. Málþingið er ætlað fagfólki sem hefur áhuga á líknandi meðferð. Dagskráin er sem hér segir: Sonartorrek, sr. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 377 orð

Meira skattfé til orkukaupa

ÞÆR 400 milljónir dollara (um 35 milljarðar króna) sem ríkisþingið í Kaliforníu hafði samþykkt að verja til kaupa á rafmagni í því skyni að stemma stigu við orkukreppunni í ríkinu eru nú á þrotum og ríkisstjórinn, Gray Davis, hefur tilkynnt að yfirvöld... Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Mikil loðna fyrir vestan

MIKIL loðna er nú fyrir Vestfjörðum og hafa nótaskipin fengið þar góðan afla. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 473 orð

Miklar breytingar á þjónustu Flugfélags Íslands

ALLT flug á milli Akureyrar og Reykjavíkur var fært yfir í nýtt bókunarkerfi Flugfélagsins um síðustu helgi. Þar sem Akureyri er langstærsti áfangastaður félagsins fjölgaði bókunum í nýja kerfinu verulega. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Námskeið á vegum Garðyrkjuskólans

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, og Skógrækt ríkisins hafa staðið fyrir nokkrum námskeiðum í vetur sem kallast; "Að lesa í skóginn og tálga í tré". Fullbókað hefur verið á námskeiðin. Meira
1. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Námskeið í fornsögum og ljóðalestri

NÁMSKEIÐ af ýmsu tagi hafa verið einn af föstu punktunum í starfi Húss skáldsins á Sigurhæðum og hafa þau notið vaxandi vinsælda, en í fyrravetur sóttu þau rúmlega 70 manns. Meira
1. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Ný antikverslun í Aðaldal

Laxamýri- Antikverslun tók nýverið til starfa í Aðaldal og er það fyrsta verslun sinnar tegundar í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ný rakarastofa á Eiðistorgi

OPNUÐ hefur verið ný rakarastofa á Eiðistorgi sem ber heitið Hárskerinn. Eigandi er Jóhannes Lúðvík, hárskerameistari. Rakarastofan býður upp á allt það helsta fyrir herra, m.a. úrval herraklippinga, hárþvott, allra handa skeggsnyrtingu og rakstur. Meira
1. febrúar 2001 | Miðopna | 1326 orð

Óeðlilegt að undirrita samninga þegar viðræður standa yfir

HÉR á eftir fer bréf það sem formaður Læknafélags Íslands sendi félagsmönnum í byrjun vikunnar þar sem því er m.a. Meira
1. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 211 orð | 1 mynd

Ósabotnaholan inn á kerfið fyrir veturinn

Selfossi -Undirbúningur er hafinn að virkjun hinnar nýju Ósabotnaholu Selfossveitna. Ásbjörn Blöndal veitustjóri segir nýju holuna gefa 10 megavatta orku og að hún sé helmingur af meðalálagi veitunnar. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 782 orð | 3 myndir

Ótti við farsóttir á skjálftasvæðunum

Fátt annað en afleiðingar jarðskjálftans í Gujarat-fylki kemst að í indverskum fjölmiðlum. Nokkrar sjónvarpsstöðvar senda eingöngu út efni tileinkað söfnun fyrir Gujarat, dagblöðin spyrja þekkt fólk hvernig það ætlar að styrkja fórnarlömbin, poppstjörnur skipuleggja söfnunartónleika og þekktir kvikmyndaleikstjórar gefa stórar upphæðir til fórnarlamba, skrifar Ragna Sara Jónsdóttir frá Mumbai. Allir vilja hjálpa en vegna óreiðunnar kemst ekki öll hjálp til skila. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Rannsókn heldur áfram

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum rannsakar enn brunann í húsum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Að sögn lögreglu hafa ekki borist nýjar vísbendingar sem varpa ljósi á málið. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Rauði krossinn hefur safnað á sjöttu milljón króna

RAUÐI kross Íslands hefur safnað yfir fimm milljónum til hjálparstarfs á jarðskjálftasvæðunum á Indlandi. Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi, sagði samtali við Morgunblaðið í gær að þegar hafi um 3. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Rán á pítsusendli upplýst

LÖGREGLAN hefur upplýst hverjir stóðu að ráni á pítsusendli í Neðra-Breiðholti hinn 8. október sl. en þá réðust tveir menn að sendlinum, felldu hann í jörðina, slógu hann ítrekað í andlitið og rændu hann seðlaveski með 3.000 krónum. Meira
1. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð | 1 mynd

Rætt er um að stofna byggðasamlag um almenningssamgöngur

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að ganga til samstarfs við Bessastaðahrepp, Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes um stofnun byggðasamlags um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu í þeim tilgangi að efla... Meira
1. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 266 orð | 1 mynd

Sameinaðir með 34 bíla í rekstri sem taka um 1.400 farþega

SÉRLEYFISBÍLAR Akureyrar hf. hafa keypt rekstur Norðurleiðar-Landleiða hf. og verður rekstur þessara fyrirtækja sameinaður frá og með deginum í dag, 1. febrúar, undir merkinu SBA-Norðurleið. Meira
1. febrúar 2001 | Miðopna | 326 orð

Samningurinn felur ekki í sér kjaraskerðingu

GUÐRÚN Ebba Ólafsdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, þvertekur fyrir það að kjarasamningur milli launanefndar sveitarfélaga og grunnskólakennara feli í sér kjaraskerðingu, eins og gagnrýnt hefur verið. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skipun í embætti skólameistara MS

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hefur skipað Má Vilhjálmsson, sérfræðing í menntamálaráðuneytinu, í embætti skólameistara Menntaskólans við Sund til fimm ára frá 15. febrúar 2001 að telja. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 329 orð

Skuldir borgarsjóðs greiddar niður um 2,6 milljarða króna

REYKJAVÍKURBORG ætlar að greiða niður skuldir um 2,6 milljarða kr. á næstu þremur árum, samkvæmt þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál borgarinnar. Jafnframt er gert ráð fyrir því að rekstrarútgjöld málaflokka verði u.þ. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

STEINÞÓR JÚLÍUSSON

STEINÞÓR Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri í Keflavík, lést á heimili sínu 24. janúar síðastliðinn. Hann var fæddur á Siglufirði 4. apríl 1938 og var því á 63. aldursári. Foreldrar Steinþórs voru hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir og Júlíus Einarsson. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Stormur geisaði um landið

SLAGVIÐRI var á höfuðborgarsvæðinu í gær og gaf Veðurstofan út stormviðvörun á vestan- og sunnanverðu landinu, en vindur komst upp í 25 m/s. á Stórhöfða í Vestmannaeyjum og í Skálafelli. Víða var vindur um 20 m/s. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Strandaði við Sandgerði

SEX tonna trilla, Sigtryggur ÍS 284, strandaði utan við eyrina við Sandgerðishöfn um kl. 3.30 í nótt. Báturinn var að koma úr línuróðri er hann steytti á eyrinni. Tveir menn voru í bátnum og sakaði þá ekki. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð

Stúdentaráð gagnrýnir lág námslán

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands samþykkti 30. janúar sl. Meira
1. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 450 orð | 1 mynd

Stærsta skipulagssvæði landsins

NÝTT aðalskipulag Hornafjarðar var staðfest á dögunum, en aðalskipulagið er það fyrsta sem samþykkt er samkvæmt nýjum skipulagslögum. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 517 orð

Telur óheimilt að ræsa bifreiðar úr fjarlægð

LANDVERND telur að notkun fjarræsibúnaðar bifreiða, á borð við þann sem gerir kleift að gangsetja bíl með GSM-síma, brjóti í bága við reglugerð. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Tíu vélstjórar brautskráðir frá Vélskóla Íslands

VÉLSKÓLI Íslands brautskráði laugardaginn 27. janúar sl. tíu vélstjóra og vélfræðinga frá Vélskóla Íslands. Tveir voru brautskráðir með fyrsta stig, tveir með annað stig og sex með fjórða stig, sem er grunnur undir mestu starfsréttindin. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tóbak og áfengi hækkar

VERÐ á áfengi og tóbaki hækkar núna um mánaðamótin hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR. Bjór hækkar að meðaltali um 0,20% og annað áfengi að meðaltali um 0,71%. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Unnu til bronsverðlauna

DANSPARIÐ Ísak Nguyen Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, Dansíþróttafélaginu Hvönn í Kópavogi, héldu nýlega til Þýskalands til þátttöku í lokaðri þýskri danskeppni í flokki ungmenna. Alls var 15 danspörum víðs vegar úr heiminum boðin þátttaka. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Vaxandi áhyggjur vestra af framtíð NATO

Í BANDARÍKJUNUM hafa margir vaxandi áhyggjur af því, að Evrópuherinn nýi muni grafa undan Atlantshafsbandalaginu, NATO. Vegna þess hafa ýmsir kunnir repúblikanar skorað á George W. Bush forseta að snúa sér að því án tafar að treysta stöðu bandalagsins. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð

Veikindi farin að segja til sín á vinnustöðum

ÁRVISSAR pestir eru nú að ganga yfir landið og hafa margir vinnustaðir fundið fyrir því, að sögn Sigurðar Guðmundssonar landlæknis. Meira
1. febrúar 2001 | Miðopna | 1063 orð | 1 mynd

Verða samningar grunnskólakennara felldir?

Mikillar óánægju gætir meðal grunnskólakennara með nýjan kjarasamning og er talið tvísýnt um að hann verði samþykktur. Óánægjan er tilkomin vegna þess að verið er að gera grundvallarbreytingar á samningnum, m.a. er uppbyggingu á launatöflu breytt. Egill Ólafsson fjallar um þau atriði sem mest óánægja er með. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð

Viðræðum við ríkið slitið

SLITNAÐ hefur upp úr samningaviðræðum skipstjórnarmanna hjá Landhelgisgæslunni við samninganefnd ríkisins um kaup og kjör. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Viðurkenning til tæknifræðinga

TÆKNIFRÆÐINGAFÉLAG Íslands hefur á liðnum árum í samvinnu við Samtök iðnaðarins veitt viðurkenningar fyrir áhugaverð og vel unnin lokaverkefni í Tækniskóla Íslands. Við brautskráningu tæknifræðinga frá skólanum 20. jan. sl. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 561 orð

Þarf sálfræðimeðferð og frekari stuðning

"MÁLIÐ er ekki flóknara en það að sonur minn þarf sálfræðimeðferð, sem kostar hálfa milljón króna fyrsta árið, og hann þarf aðhald og stuðning meðan á henni stendur," segir Einar Kristjánsson, faðir 25 ára ungs manns sem hefur viðurkennt... Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þorrafagnaður Vináttufélags Íslendinga og Pólverja

VINÁTTUFÉLAG Íslendinga og Pólverja, Póllandsfarar og þeir sem hyggja á Póllandsferð næsta sumar ætla að gleðjast saman laugardaginn 3. febrúar nk. kl. 19 í veitingahúsinu Catalinu, Hamraborg 11 í Kópavogi. Meira
1. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Þrengir að Kútsjma

LEONÍD Kútsjma, forseti Úkraínu, og ríkisstjórn hans sætir nú æ meiri þrýstingi bæði innanlands og utan vegna alvarlegra ásakana, m.a. um að hafa fyrirskipað mannrán og morð á blaðamanni sl. haust. Meira
1. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Þrjú handtekin og einn á slysadeild

TVEIR karlmenn og ein kona voru handtekin og einn karlmaður fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir að tilkynnt var um hnífstunguárás í húsi við Klapparstíg upp úr klukkan tíu í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2001 | Staksteinar | 326 orð | 2 myndir

Aukið réttaröryggi

BRÉFASKIPTUNUM ber að fagna, því þau eyða óvissu og auka réttaröryggi. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
1. febrúar 2001 | Leiðarar | 791 orð

SAMKEPPNI UM LISTAHÁSKÓLANN

Nýstofnaður Listaháskóli Íslands er nú starfræktur á þremur stöðum í borginni. Forsvarsmenn skólans hafa farið fram á það við yfirvöld að skólanum verði fundinn samastaður undir einu þaki sem allra fyrst. Meira

Menning

1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1164 orð | 2 myndir

Að skilja konur

Það sem konum finnst kjánalegt kann körlum að finnast dularfullt og seiðandi. Norski dansahöfundurinn Jo Strømgren ætlar að spreyta sig á viðfangsefninu konur með Íslenska dansflokknum. Urður Gunnarsdóttir hitti hann í Kaupmannahöfn. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 955 orð | 2 myndir

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokktekið og plötusnúðurinn...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. ÁRSEL: Þorraball fyrir fatlaða frá kl. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 71 orð

ÁST og frelsi hefur að geyma...

ÁST og frelsi hefur að geyma ljóð eftir Sölva Sigurðarson. Bókin er handgerð með málaðri kápu höfundar og eru þær rauðar, gular og grænar. Bókin hefur að geyma safn ljóða frá síðastliðnum fimm árum. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 332 orð | 2 myndir

Connery og Walters langefst

NÝLEGA gerði breska fyrirtækið Orange Film könnun á því hverjir væru vinsælustu leikarar þjóðar sinnar frá upphafi. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 189 orð | 2 myndir

Dagskrá um sálmaskáld í Skálholtskirkju

Í SKÁLHOLTI verður dagskrá um sálmaskáldin sr. Valdimar Briem og sr. Matthías Jochumsson, sunnudaginn 4. febrúar kl. 14. Nú eru níutíu ár síðan Valdimar Briem var vígður vígslubiskup Skálholtsstiftis og afmælisdag hans ber upp á 1. febrúar. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Dansað til dýrðar Guði

ATI-ATIHAN dansarar í fullum skrúða dansa hér á kristilegri hátíð í höfuðborg Filippseyja, Manila, á dögunum. Margar kristilegar hátíðir eru haldnar á Filippseyjum ár hvert, en eyjan er eina ríki Asíu þar sem kristnir eru í... Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 316 orð | 2 myndir

Fimmfaldur Coen-bræðingur

FILMUNDUR ætlar að skemmta sér og öðrum með Coen-bræðrum næstu vikuna. Nýjasta mynd þeirra, O Brother, Where Art Thou , var forsýnd fyrir fullu húsi síðastliðinn fimmtudag við góðar undirtektir en hún verður frumsýnd föstudaginn 7. febrúar. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 397 orð | 2 myndir

Fjölskyldumyndir í Gula húsinu

Síðustu mánuði hefur lítið borið á sýningum í Gula húsinu svokallaða sem stendur á horni Lindargötu og Frakkastígs, eftir stíft sýningarhald þar nánast allt síðasta ár. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Frá Mozart til Mahlers

TÓNLISTARNÁMSKEIÐ Ingólfs, haldið að tilhlutun Listadeildar Heimsklúbbsins, hófst í Safnaðarsal Háteigskirkju í vikunni og stendur til 27. febrúar. Inntak námskeiðsins er að kenna fólki að hlusta, skerpa heyrn þess á tóna og tóngæði. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 491 orð | 3 myndir

Guðað á glugga

GLUGGAGALLERÍ Bjargar Ingadóttur í Kaupmannahöfn er hið eina sinnar tegundar í borginni við sundið. Nú sýnir Tumi Magnússon vegfarendum myndir af öðru galleríi innan í. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 307 orð | 1 mynd

Gæti setið inni í 15 ár

RÉTTARHÖLD yfir rapparanum Puff Daddy, eða Sean Combs eins og hann heitir réttu nafni, hófust á mánudaginn á opnunarræðu saksóknara. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 592 orð

Hlutverk þýðandans

Tímarit þýðenda, 5/2000, ritnefnd: Franz Gíslason, Guðrún Dís Jónatansdóttir, Sigurður A. Magnússon, útgefandi: Ormstunga, 2000. 105 bls. Meira
1. febrúar 2001 | Bókmenntir | 365 orð

Humrar snæða soðin smámenni

Eftir Kjartan Árnason. 54 bls. Kilja. Örlagið 2000. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Í skrautlegum félagsskap

Leikstjórn og handrit: John Duigan. Aðalhlutverk: Jessica Alba, Jeanne Tripplehorn. (93 mín.) Bretland, 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Kanadískar kengúrur

ÞENNAN skemmtilega ísskúlptúr af tveimur kengúrum var að finna í nágrenni ráðhúss Ottawaborgar í Kanada á dögunum. Meira
1. febrúar 2001 | Tónlist | 639 orð | 1 mynd

Kraftmiklir tónar gegn stríðsrekstri

John Speight: Klarínettukonsert, "Melodious Birds Sing madrigals"(1980). Sinfónía nr. 1 (1984). Sinfónía nr. 2 (1991). Einleikur: Einar Jóhannesson (klarínett). Einsöngur: Julie Kennard (sópran). Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnendur: Páll P. Pálsson, Jean-Pierre Jacquillat og Anne Manson. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð ITM 7-14. Heildarlengd: 64'17. Verð: kr. 1.999 Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Leiðin til endurlausnar

½ Leikstjóri: Alison Maclean. Handrit: Elisabeth Cuthrell. Aðalhlutverk: Billy Crudup, Samantha Morton. (117 mín) Bandaríkin, Denis Leary, Jack Black, Will Patton, Holly Hunter. Myndform, 2000. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 315 orð | 1 mynd

Maazel til New York-sinfóníunnar

LORIN Maazel var nú í vikunni valinn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar New Yorkborgar og lauk þar með þriggja ára leit að nýjum stjórnanda sveitarinnar að því er greint var frá í dagblaðinu New York Times . Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 455 orð | 2 myndir

Maður verður að leika aðeins við áhorfandann

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari og Magnús Baldvinsson bassasöngvari sungu saman í óperunni Il trovatore í Óperuhúsinu í Frankfurt um helgina. Sýningin hefur fengið góðar viðtökur og var Kristjáni líkt við Pavarotti í dómi í þýsku blaði. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 7 myndir

Menn í París, konur í Róm

NÚ ÞEGAR tískuvikurnar í París og Róm eru að baki er við hæfi að líta aðeins um öxl og skoða nokkrar flíkur sem vöktu hvað mesta athygli. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Námskeið um Þórberg Þórðarson

HÖFUNDARVERK Þórbergs Þórðarsonar og sérstaða í íslenskum bókmenntum er viðfangsefnið á nýju námskeiði sem hefst hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 7. febrúar. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 116 orð

Nýjar bækur

ÖRVANDI myndlist - leið til þroska er eftir Gæflaugu Björnsdóttur . Örvandi myndlist er vinnuaðferð sem höfundurinn mótaði í kjölfar námskeiðs í listmeðferð hjá Sigríði Björnsdóttur listmeðferðarfræðingi. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Priestley í áfengismeðferð

DÓMARI Í Los Angeles hefur kveðið upp þann dóm yfir Jason Priestley, sem lék hinn ávallt prúða Brandon í Beverly Hills 90210 þáttunum sálugu, að hann hafi sex mánuði til að skrá sig inn á meðferðarstofnun og vinna í eitt skipti fyrir öll bug á... Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1054 orð | 3 myndir

"Sómi og gagn allrar þessarar þjóðar"

Í Þjóðskjalasafni Íslands á Laugavegi 162 stendur yfir sýning sem gefur yfirlit yfir sögu og starfsemi safnsins. Heiða Jóhannsdóttir heimsótti þau Jón Torfason og Kristjönu Kristinsdóttur skjalaverði sem höfðu frá ýmsu fróðlegu að segja. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 799 orð | 1 mynd

Reiknum með kröfuhörðum lesendum

Í TÍUNDA hefti Andblæs, tímarits um myndlist og bókmenntir, sem kom út skömmu fyrir áramót, kennir ýmissa grasa. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Slappur eiginmaður

½ Leikstjórn og handrit: William P. Cartlidge. Byggt á leikriti Oscars Wilde. Aðalhlutverk: James Wilby, Trevyn McDowell, Jonathan Firth og Sadie Frost. (92 mín.) Bretland, 1998. Skífan. Öllum leyfð. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Slóð fiðrildanna á hebresku

GENGIÐ hefur verið frá samningum um útgáfu á Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson í Ísrael og Danmörku. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Stallone mælir á frönsku

Toulouse, Frakklandi, 30. janúar 2001. Það er lítið að gera seint á rigningarkvöldi annað en að liggja uppi á hóteli og glápa á sjónvarpið. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 618 orð | 2 myndir

Stjörnurnar í akkorði

STJÖRNURNAR í Hollywood vinna í akkorði þessa dagana vegna yfirvofandi verkfalls handritshöfunda og leikara sem mun hefjast í sumar ef samningar nást í tæka tíð. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 279 orð | 2 myndir

Sýning allan sólarhringinn

NÚ ERU fimm ár síðan nemenda-gallerí Listaháskóla Íslands, Gallerí Nema hvað?!, var stofnað en þar hafa verið haldnar ótal sýningar á verkum nemenda úr skólanum. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 39 orð

Sýningu lýkur

Hafnarborg TVEIMUR sýningum lýkur á mánudag í Hafnarborg. Sýning á skúlptúrum og ljúsmyndum eftir Kaisu Koivisto sem nefnist Villt og "Landið" sýning á lágmyndum úr gifsi eftir Sari Maarit Cedergren. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 870 orð | 2 myndir

Trékirkjurnar í Færeyjum

Teikningar/ ritverk J.P. Gregoriussen. Opin daglega frá 9-17, sunnudaga frá 12-17. Til 12. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
1. febrúar 2001 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Tveir nýir dansarar hjá ÍD

ÍSLENSKI dansflokkurinn hefur ráðið til starfa tvo nýja dansara, Hlín Diego Hjálmarsdóttur og Peter Anderson. Hlín Diego útskrifaðist frá Ballett Akademien í Stokkhólmi árið 1995 og lauk listdansnámi við Sænska ballettskólann 1998. Meira
1. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 544 orð | 2 myndir

Umtalið sjaldan meira

ÞAÐ má leiða líkur að því að umfjöllun um íslenska dægurtónlist úti í hinum stóra heimi sé í sögulegu hámarki um þessar mundir. Meira

Umræðan

1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA AFMÆLI.

50 ÁRA AFMÆLI. Fimmtugur er í dag, fimmtudaginn 1. febrúar, Halldór Ólafsson verkstjóri, Laufskógum 8, Hveragerði. Halldór tekur á móti ættingjum og vinum í veitingahúsinu Básnum í Efstalandi, Ölfusi, sunnudaginn 4. febrúar nk. kl.... Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 309 orð

50 herbergja hótel

EINS og ykkur öllum er að sjálfsögðu kunnugt hafa möguleikar til gistingar og veitingasölu á Blönduósi farið mjög minnkandi á undanförnum misserum, eftir að Hótel Blönduós nánast hætti sinni starfsemi. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 1. febrúar, verður sextugur Finnbogi S. Jakobssson, Holtastíg 20, Bolungarvík. Eiginkona hans er Erna Hávarðardóttir. Þau verða með opið hús og taka á móti gestum í Víkurbæ, Bolungarvík föstudaginn 2. febrúar kl.... Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Afglöp

Er nú öllum brögðum beitt, segir Sverrir Hermannsson, til að reyna að komast úr niðurlægjandi sviðsljósi - og beina því að öðrum. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 492 orð

Annað orð æskilegt

NÚ SÍÐUSTU vikur og mánuði hefur nýr gestur krafist inngöngu og búsetu í landi hinnar íslensku tungu. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Auðkúlufjandinn

Nú hillir undir þann langþráða árangur Svínvetninga, segir Páll Sigurðsson, að tillögur þeirra að skipulagi á Hveravöllum hljóti endanlegt samþykki. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 445 orð | 1 mynd

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa...

Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15. Kaffispjall. Biblíulestur kl. 20:00. Fjallað verður um bréf Páls postula. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12:00. Orgelleikur, íhugun. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag fimmtudaginn 1. febrúar eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Svanfríður Þorkelsdóttir og Eyjólfur Gumundsson, Hvassaleiti 58,... Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 831 orð

(Ef. 6, 10.)

Í dag er fimmtudagur 1. febrúar, 32. dagur ársins 2001. Brígidarmessa. Orð dagsins: Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Einkunnaskil við HÍ batna

Þær aðgerðir sem Stúdentaráð hefur staðið fyrir hafa skilað miklum árangri, segir Eiríkur Jónsson, þótt sumir kennarar hafi fundið þeim allt til foráttu. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Er smurolían í lagi?

Hugsum jafnvel um ,,tækið" okkar, segir Ástrós Sverrisdóttir, eins og það væri nýjasta árgerðin af Mercedes Benz. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Er það fiskeldi sem er blóraböggull?

Tel ég óábyrgt að gera miklar vonir um atvinnu og hagnað af þauleldi á laxi í sjókvíum hér við land, segir Guðni Guðbergsson, án þess að það sé í fyrstu byggt á þekkingu og tilraunum í smáum stíl. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Frjálslyndir munu bjóða fram til sveitarstjórna

Niðurstaða landsfundarins er ótvíræð, segir Pétur Bjarnason. Frjálslyndi flokkurinn mun bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 418 orð | 2 myndir

Glerungseyðing tanna

Við tannlæknadeild, segja Inga B. Árnadóttir og Þorbjörg Jensdóttir, standa yfir rannsóknir á glerungseyðingu hjá mismunandi aldurshópum. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Glæpur, refsing

HETJUR fornaldar kunnu ekki að iðrast, en vældu af tómri kergju þegar á herti líkt og Akkiles borgarbrjótur. Ólíkt Skarphéðni Njálssyni, miðaldamanni. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Hert á miðstýringu

Sjúklingum, segir Árni Ragnar Árnason, er mismunað um lyf og sjúkraþjónustu á grundvelli búsetu. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

HIPPA-lögin

Gagnagrunnur af því tagi, sem ætlunin er að mynda á Íslandi, segir Ólafur Steingrímsson, gæti ekki orðið til í Bandaríkjunum, verði reglugerðin látin standa í núverandi mynd. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð

Kötludraumur

Már hefir búið, manna göfgastur, nýtur höfðingi á nesi Reykja. Hans frá eg kona Katla héti. Sú var menjaskorð manna stórra. Þau frá eg unnust allt hið bezta. Hugði hjóna hvort öðru vel. Þókti Katla kvenna allra (vífið vitra) vera skrautlegust. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 949 orð | 1 mynd

Misnotkun lyfja fyrir börn

Ég vona að þessar upplýsingar gefi fjölskyldum og yfirvöldum yfirlit yfir það sem koma skal, segir Karen L. Kinchin, ef ekki er tekið í taumana. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Náttúruvísindahúsið í Vatnsmýrinni

Ég skora á ríkisstjórn Íslands og borgaryfirvöld í Reykjavík, segir Björn Birnir, að veita byggingu Náttúruvísindahússins algjöran forgang. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Opnu bréfi samgönguráðherra svarað

Án jarðganga, segir Guðmundur Karl Jónsson, er uppbygging atvinnuveganna á landsbyggðinni óhugsandi. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Sannleikurinn um stjórnarandstöðuna og skerðingu öryrkjabóta 1993

UM SKEIÐ hafa landsmenn mátt hafa yfir sér í ríkissjónvarpinu alveg einstakt málþóf stjórnarandstöðunnar um allt og ekkert, en sem þeir hafa nefnt "andstöðu við skerðingu örorkubóta". Allt var þetta út af hæstaréttardómi sem féll 19. des. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 494 orð

VÍKVERJI keypti fyrir skömmu leikjatölvu hjá...

VÍKVERJI keypti fyrir skömmu leikjatölvu hjá BT-tölvum sem ungur sonur hans hafði lengi óskað eftir að eignast. Fögnuður drengsins var mikill og einlægur þegar hann uppgötvaði að óskir hans höfðu verið uppfylltar. Meira
1. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 449 orð

Þakkir til fólksins í eldlínunni

EINS OG aðrir í íslensku þjóðfélagi hef ég undanfarnar vikur fylgst með öryrkjamálinu svokallaða. Ekki síst þar sem málið snertir mig alltof vel persónulega. Meira
1. febrúar 2001 | Aðsent efni | 871 orð

Örfá sæti laus

Er það hugmynd borgaryfirvalda að í Iðnó verði áfram leikhús sömu gerðar og var þar fyrir? Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2001 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

BJÖRK HÁKONARDÓTTIR

Björk Hákonardóttir fæddist á Arnhólsstöðum í Skriðdal 25. október 1916. Hún lést 4. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2559 orð | 1 mynd

Guðrún Þorsteinsdóttir

Guðrún Þorsteinsdóttir var fædd í Gerðum í Garði 31. október 1911. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Helga Vigfúsdóttir, f. 22. sept. 1882, d. 8. jan. 1943, og Þorseinn Árnason, f. 28. okt. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2001 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Ingólfur Isebarn

Ingólfur H.H. Isebarn fæddist í Bergen í Noregi 14. október 1915. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hans Isebarn kaupsýslumaður, f. 12.5. 1894, og Sigurveig Sveinsdóttir matreiðslukona, f. 10.1. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

JÚLÍUS GUÐMUNDSSON

Júlíus Guðmundsson fæddist á Glæsistöðum í Vestur-Landeyjum 21. maí 1909. Hann lést á heimili sínu í Randers í Danmörku 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Gíslason, bóndi á Glæsistöðum, f. 16. nóvember 1869, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2001 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

KATRÍN SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Katrín Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Enni í Engihlíðarhreppi, Húnavatnssýslu 13. mars 1931. Hún lést 19. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BJARNASON

Sigurður Bjarnason fæddist á Hellissandi 25. september 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason frá Glaumbæ í Staðarsveit, f. 12.9. 1866, d. 1.8. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. febrúar 2001 | Neytendur | 380 orð | 1 mynd

Bakaríið tekur stakkaskiptum á næstunni

Í dag taka feðgarnir Ragnar Hafliðason og Hafliði Ragnarsson, sem ásamt fjölskyldum sínum reka Mosfellsbakarí, við rekstri Miðbæjarbakarís Bridde við Háaleitisbraut 58-60. Bakaríið er lokað í dag en verður opnað á morgun. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Brúnkuklútar

HALLDÓR Jónsson ehf. hefur hafið innflutning á ezeetan-brúnkuklútum. Í klútunum er m.a. efnið erythrulose, sem er náttúruleg sykra, og aloe vera. Í fréttatilkynningu kemur fram að ezeetan-brúnkuklútarnir séu lyktarlausir og þurrki ekki upp húðina. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 278 orð

Danir í viðbragðsstöðu þó ekki dragi úr nautakjötssölu

EKKERT hefur dregið úr sölu á nautakjöti í Danmörku, þrátt fyrir kúariðufárið sem riðið hefur yfir Evrópu og orðið til þess að salan í aðildarlöndum Evrópusambandsins (ESB) hefur dregist saman um 27% frá því í október sl. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 343 orð

Hvað er kúskús?

Hvað er kúskús? Úr hverju er kúskús gert og hvert er næringarinnihald þess? "Kúskús eða "couscous" er ein meginuppistaða fæðis í Norður-Afríku. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 634 orð | 2 myndir

NÝKAUP Gildir til 4.

NÝKAUP Gildir til 4. febrúar nú kr. áður kr. mælie Lambalæri, frosið 699 998 699 kg Lambahryggur, frosinn 699 998 699 kg Kjörís Heimaís, 4 teg. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 427 orð | 1 mynd

Rækjur hollar og fiturýrar

ÞEIM sem þurfa að gæta að kólesterólmagni í fæðu hefur um árin verið ráðlagt að takmarka neyslu á vissum fæðutegundum þ.á.m. eggjum og rækjum. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 371 orð | 1 mynd

Súrsun eykur hollustu matvæla

ÞORRAMATUR er hluti af matarmenningu okkar Íslendinga. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 195 orð

Verðhækkun hjá Mónu og Kornaxi ehf.

SÆLGÆTISGERÐIN Móna hefur í dag lokið við að hækka verð á flestum framleiðsluvörum sínum um að meðaltali 8 til 9%. "Ástæður hækkunarinnar eru fjölmargar og má nefna gífurlegar verðhækkanir á aðföngum. Meira
1. febrúar 2001 | Neytendur | 113 orð | 1 mynd

Vor- og sumarlisti

VOR- og sumarlisti Freemans er kominn út. Í fréttatilkynningu frá Freemans segir að í vörulistanum sé að finna fjölbreytt vöruúrval t.d. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 122 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er aðalsveitakeppni félagsins...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er aðalsveitakeppni félagsins lokið með sigri sveitar Guðna Ingvarssonar, sem hlaut 117 stig, en með honum í sveitinni voru Njáll G. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 131 orð

Bridsfélag Hreppamanna Tvenndakeppni er nýlega lokið...

Bridsfélag Hreppamanna Tvenndakeppni er nýlega lokið og tóku átta pör þátt í keppninni en keppt er um Önnubikarinn, sem kenndur er við aldursforsetann, Önnu Magnúsdóttur, sem er að verða 87 ára og spilar enn af krafti. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 61 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR Þeim fjölgar alltaf erlendu gestunum sem tilkynna komu sína á Bridshátíð. John Solodar kemur ásamt eiginkonu sinni Sue Ellen en hann vann Bermuda-skálina 1981. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MATTHEW Granovetter er atorkusamur bridshöfundur. Hann hefur skrifað margar bækur, gefur út tímaritið Bridge Today og skrifar auks þess greinar í ýmis tímarit. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 61 orð

Gullsmárabrids Tuttugu pör spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Tuttugu pör spiluðu tvímenning á vegum Bridsdeildar FEBK í Gullsmára mánudaginn 29. janúar sl. Miðlungur 168. Efst voru: NS Kristján Guðm.s. - Sigurður Jóhannss. 204 Karl Gunnarss. - Ernst Backman 194 Unnur Jónsd. - Jónas Jónss. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Corus-ofurskákmótinu í Wijk aan Zee sem lauk nýlega. Rússinn Alexander Morozevich (2745) þykir með frumlegri skákmönnum í bransanum og eru skákir hans einatt torskildar en hann hafði svart gegn Loek Van Wely (2700). 15...Re5! 16. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 750 orð | 1 mynd

Thorvaldsensfélagið 125 ára

SÍÐASTI þáttur fjallaði um þau jólamerki, sem ýmis félög gáfu út fyrir síðustu jól til styrktar margvíslegum mannúðarmálum. Hugmynd mín var sú, að þeim þætti fylgdi einnig sérstakur kafli um hið elzta þessara félaga, Thorvaldsensfélagið. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 651 orð | 1 mynd

Ullin bjargar Odysseifi

Hannyrðir eru oftast tengdar konum og hinu kvenlega en það þýðir þó ekki að karlmenn séu ekki snortnir af því dulmagni og kynngikrafti sem býr í efniviði þeirra, þ.e.a.s. ullinni. Gríska skáldið Hómer, sem var uppi á 8. Meira
1. febrúar 2001 | Fastir þættir | 745 orð | 1 mynd

Upplýsingar um hvar garnið fæst er...

Upplýsingar um hvar garnið fæst er í síma 565-4610 Hönnun: Olaug Kleppe Garn: RONDO fæst í 7 frískum lit um. Peysa: Ljósgrænt nr. 9331: (5) 5 (6) 7 (8) dokkur Húfa: Ljósgrænt nr. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2001 | Íþróttir | 642 orð

Botnslagur á Ísafirði

Úrvalsdeild karla í körfuknattleik fer aftur af stað eftir hlé sem gert var vegna landsleikja íslenska karlalandsliðsins og verður heil umferð leikin í kvöld. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri tók...

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri tók í gær þátt í brunæfingunni fyrir heimsmeistaramótið í St. Anton í Austurríki. Hún var síðust í rásröðinni, númer 52 - náði 48. besta tímanum, en tvær stúlkur keyrðu út úr brautinni. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Dauðafærin urðu okkur dýrkeypt

"Það er hrikalegt að ná ekki að spila almennilega þegar komið er í 16 liða úrslit í heimsmeistarakeppni. Það er örugglega enginn okkar ánægður með þennan leik, við vorum einfaldlega ekki nógu góðir, " sagði Einar Örn Jónsson, hægri hornamaður íslenska liðsins, við Morgunblaðið en hann skoraði 6 mörk í leiknum í gær og 18 samtals á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Derby vill fá Þórð að láni

ÞÓRÐUR Guðjónsson atvinnumaður hjá spænska 1. deildarliðinu Las Palmas gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Forráðamenn Derby County hafa sett sig í samband Las Palmas með það fyrir augum að fá Þórð að láni út leiktíðina og möguleika á að kaupa hann eftir að lánstímanum lýkur. Þórður hefur ekki verið sáttur við hlutskipti sitt hjá Las Palmas á leiktíðinni og hann var því mjög spenntur þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær og spurði hann út í hugsanleg félagaskipti hans í Derby. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 111 orð

Derby vill fá Þórð í sínar raðir

ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Las Palmas á Kanaríeyjum, er hugsanlega á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Derby County. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 82 orð

Dómarar funda í Reykjavík

ÁRLEGT þing dómaranefndar IHF, alþjóða handknattleikssambandsins, fer fram í Reykjavík 9. og 10. mars nk. Er þetta í fyrsta sinn frá því að þing IHF var haldið hér á landi 1978, sem þing á vegum IHF er haldið hér á landi. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 178 orð

Fór hræðilega með dauðafærin

"ÞVÍ miður er þetta búið," sagði Guðjón Valur Sigurðsson niðurdreginn eftir tapið í Toulouse í gær. "Ég fór hræðilega með dauðafærin sem ég fékk, ekki ósvipað og í einhverjum öðrum leik í riðlinum, á móti Egyptum held ég. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 887 orð | 2 myndir

Frakklandsævintýrið á enda

HAFI einhvern dreymt um að íslenska liðið myndi ná að standa sig eins og íslenska liðið gerði árið 1989 þegar það sigraði í B-heimsmeistarakeppninni hér í Frakklandi þá er sá draumur úti. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 115 orð

Framtíðin er okkar

"ÉG tel að við getum verið nokkuð ánægðir með útkomu liðsins í keppninni þótt við hefðum ætlað okkur meira. Draumurinn var að komast í átta liða úrslit og við hefðum vel getað náð því. Þessi leikur við Júgóslava gat farið á hvorn veginn sem var. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 220 orð

Getum unnið alla með svona leik

Við lékum mjög góða vörn í dag og þessir handboltaleikir vinnast oftast á vörninni, sagði Nedeljko Jovanovic, hinn sterki leikstjórnandi Júgóslava. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans hjá...

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans hjá Stoke mæta Walsall í 8-liða úrslitum bikarkeppni neðrideildarliða - í norðurriðli. Stoke, sem á heimaleik, á titil að verja, þar sem liðið fagnaði sigri á Wembley sl. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 92 orð

Helgi Jónas stigahæstur í jafnteflisleik

Helgi Jónas Guðfinnsson skoraði 20 stig fyrir lið sitt Ieper frá Belgíu í 8liða úrslitum Korac-keppninnar þegar liðið lék gegn spænska liðinu Caceras í gærkvöld. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Hermann og félagar í Ipswich úr leik

ÞAÐ verða Birmingham og Liverpool sem leika til úrslita í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu á þúsaldarvellinum í Cardiff í Wales síðar í þessum mánuði. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 326 orð

HM Í HANDKNATTLEIK Ísland - Júgóslavía...

HM Í HANDKNATTLEIK Ísland - Júgóslavía 27:31 Palais de Sport, íþróttahöllin í Toulouse í Frakklandi, 16 liða úrslit á HM í handknattleik, miðvikudaginn 31. janúar 2001. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 55 orð

ÍSLAND hafnaði í 12.

ÍSLAND hafnaði í 12. sæti í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi þar sem liðið var með fjórða besta árangur þeirra liða sem féllu út í 16 liða úrslitunum í gær. Lokaröð liðanna sem töpuðu í gær og eru á heimleið er þessi: 9. Króatía, 10. Suður-Kórea, 11. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Jón Arnar keppir undir merkjum Blika í Tallinn

"ÉG bý í Kópavogi og þess vegna lá það beinast við að ganga til liðs við Breiðablik og reyna að láta gott af sér leiða þar," segir Jón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður, en í gær tilkynnti frjálsíþróttadeild Breiðabliks að Jón væri genginn til liðs við félagið. Undanfarin átta ár hefur Jón Arnar verið í herbúðum Tindastóls á Sauðárkróki, en þar áður í HSK. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 359 orð

Júgóslavarnir komu óþreyttir í þennan leik.

"ÉG hafði vonast eftir því að við næðum að komast einu skrefi lengra og fara í átta liða úrslitin, það var markmið okkar allan tímann. Liðið spilaði ágætlega á köflum í þessum leik en það sem klárlega varð okkur að falli var varnarleikurinn, maður gegn manni. Þar höfðum við einfaldlega ekki nógu mikinn kraft," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, við Morgunblaðið eftir ósigurinn gegn Júgóslövum í gær. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 320 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Chelsea - Newcastle...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Chelsea - Newcastle 3:1 Zola 37., Poyet 62., Gronkjær 79. - Bassedas 23. - 35.108. Everton - Middlesbrough 2:2 Naysmith 49., Tal 79. - Ricard 11., Cooper 63. - 22.048. Leeds - Coventry 1:0 Keane 69.- 36.555. Man. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 59 orð

KR-ingar hafa náð samkomulagi við Skotann...

KR-ingar hafa náð samkomulagi við Skotann David Winnie um að hann verði aðstoðarmaður Péturs Péturssonar, þjálfara Íslandsmeistara KR, í sumar. Ágúst Már Jónsson var aðstoðarþjálfari KR-inga á síðasta tímabili en hann ákvað að láta af störfum vegna anna. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 14 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur -...

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur - Haukar 20 Hveragerði:Hamar - UMFN 20 Akureyri:Þór Ak. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 127 orð

Mál Bjarna og Molde í biðstöðu

HUGSANLEG félagaskipti knattspyrnumannsins Bjarna Þorsteinssonar úr KR í norska úrvalsdeildarliðið Molde eru í biðstöðu. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 103 orð

McMillan æfir með Keflvíkingum

SKOSKI knattspyrnumaðurinn Alistair McMillan, sem lék með Grindvíkingum sumarið 1999, gæti leikið með Keflvíkingum í sumar. McMillan kom hingað til lands á eigin vegum fyrir skömmu og hefur æft með Keflavíkurliðinu síðustu dagana. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 587 orð | 1 mynd

Nú er þetta búið

"NÚ er þetta búið, öll ævintýri taka einhvern tíma enda. Við byrjuðum ekki gæfulega, klúðruðum hverju dauðafærinu af öðru eins og hefur komið fyrir í fleiri leikjum, hvernig svo sem stendur á því," sagði Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari eftir tapið fyrir Júgóslövum í gær. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 43 orð

Ólafur skoraði mest

ÓLAFUR Stefánsson skoraði flest mörk íslenska liðsins í leikjunum sex á HM, eða 32 talsins. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 113 orð

"Við erum mjög ánægðir"

"VIÐ erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram enda var þetta markmið okkar. Nú getur allt gerst því við erum komnir á rétta braut og stemmningin í hópnum er mjög góð," sagði Ljubomir Obradovic, aðstoðarþjálfari Júgóslava, eftir leikinn. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd

Rússar í erfiðleikum gegn S-Kóreu

GESTGJAFAR heimsmeistaramótsins í handknattleik, Frakkar, áttu í töluverðum erfiðleikum með sprækt lið Portúgala í leik liðanna í 8-liða úrslitum sem fram fóru í gær. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 170 orð

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson fengu...

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson fengu mjög góða einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Egyptalands og Alsír í 16 liða úrslitum HM sem fram fór í Amneville í Austur-Frakklandi í gær. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 137 orð

Steinar og Haraldur á fullri ferð

Steinar Adolfsson lék æfingaleik með liði sínu Kongsvinger gegn Guðna Rúnari Helgasyni og félögum í Hønefoss á laugardag. Steinar fór út af á 80. mínútu, en Kongsvinger sigraði með tveimur mörkum gegn einu. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 73 orð

Stoke framlengdi samninginn við Birki

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnustjóri Stoke hefur náð samkomulagi við ÍBV um framlengingu á lánssamningi Birkis Kristinssonar landsliðsmarkvarðar, sem hefur staðið sig mjög vel í leikjum liðsins að undanförnu. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 835 orð | 1 mynd

Vantar leikskipulag og hraðaupphlaup

"ÉG átti ekki von á betri árangri hjá íslenska landsliðinu en hins vegar átti ég von á betri leikjum hjá liðinu. Handboltinn sem liðið var að spila var í heildina séð lélegur og það held ég að séu mestu vonbrigðin," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, þegar Morgunblaðið leitaði álits hjá honum á frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Júgóslövum í gær og árangurs liðsins á heimsmeistaramótinu, sem Íslendingar kvöddu í gærkvöldi. Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 31 orð

Þannig vörðu þeir

Guðmundur Hrafnkelsson, 13 (þar af 6 til mótherja); 7/3 úr langskoti, 5/2 eftir gegnumbrot, 1/1 úr horni. Birkir Ívar Guðmundsson, 3 (þar af 1 til mótherja); 2/1 eftir gengumbrot og 1 úr... Meira
1. febrúar 2001 | Íþróttir | 230 orð

ÞÓ svo að mönnum finnist Róbert...

ÞÓ svo að mönnum finnist Róbert Julian Duranona ágætlega hávaxinn, en hann er 202 cm, var hann bara eins og hver annar meðalmaður þegar hann gekk inn við hlið júgóslavnesku leikmannanna. Meira

Úr verinu

1. febrúar 2001 | Úr verinu | 692 orð

Hræddir um að sprengja næturnar

LOÐNA veiðist nú í miklu magni í nót vestur af landinu og hafa skipstjórar ekki séð eins mikið af loðnu á þessu svæði í annan tíma. Nótaskipin streyma nú á miðin og óttast skipstjórar að aflinn verði veiðarfærunum ofviða. Meira

Viðskiptablað

1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 146 orð

Atlantic Airways einkavætt

ÁKVEÐIÐ hefur verið að einkavæða færeyska flugfélagið Atlantic Airways á næsta ári. Verða hlutabréf í því og stjórnarstaða boðin erlendum flugfélögum í von um að hægt verði að hefja samstarf. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 933 orð | 1 mynd

Atlantsskip ætla í Evrópusiglingar

A LLT FRÁ stofnun Atlantsskipa höfum við horft á það sem framtíðarmarkmið að ná árangri á verslunarvörumarkaðinum. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 596 orð

ÁÐUR en hinu svonefnda læsingartímabili deCODE...

ÁÐUR en hinu svonefnda læsingartímabili deCODE lauk 13. janúar síðastliðinn var mikið spáð í hvað myndi gerast varðandi gengi hlutabréfa í félaginu eftir þessa dagsetningu. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 87 orð

Ávöxtunarleið fyrir greiðendur virðisaukaskatts

SPARISJÓÐURINN hefur hleypt af stokkunum nýrri ávöxtunarleið, VSK-reikn- ingi, sem er sérsniðin fyrir ein- staklinga og fyrirtæki sem standa þurfa skil á virðisaukaskatti. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 146 orð

Disney lokar Go.com

EKKI sér fyrir endann á vandræðum netfyrirtækja og nú hafa stjórnendur Walt Disney tilkynnt að þeir ætli að loka netdeild fyrirtækisins, Go.com og segja upp 400 starfsmönnum. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1974 orð | 1 mynd

Fjarstýring á umheiminn

Misjafnlega hefur gengið að lýsa hinni nýju og byltingarkenndu beintengingu við Netið sem boðið verður upp á þegar önnur og hálf og þriðja kynslóð farsímanna lítur dagsins ljós. Hún krefst þess í raun að síma- og netþjónusta verði hugsuð upp á nýtt, skrifar Urður Gunnarsdóttir sem sótti ráðstefnu um viðskipti í gegnum farsíma í vikunni sem leið. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 54 orð

Heildareignir drógust saman

REKSTRARTAP varð hjá Íslenska hlutabréfasjóðnum hf. á fyrri hluta reikningsárs hans, sem er 1. maí til 31. október 2000. Tapið nam 25 milljónum króna, en árið á undan hafði verið 112 milljóna hagnaður. Tapið er minna en bráðabirgðatölur frá 29. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 314 orð

Heildareignir drógust saman um 16%

REKSTRARTAP varð hjá Íslenska hlutabréfasjóðnum hf. á fyrri hluta reikningsárs hans, sem er 1. maí til 31. október 2000. Tapið nam 25 milljónum króna, en árið á undan hafði verið 112 milljóna hagnaður. Tapið er minna en bráðabirgðatölur frá 29. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 476 orð

Hlutabréf seld rétt fyrir afkomuviðvörun

ÞAÐ er varla neitt óeðlilegt við að stjórnarformaður í fyrirtæki kjósi að selja hluta af hlut sínum í því, en það er verra þegar hlutabréfin falla um 40 prósent nokkrum vikur síðar vegna afkomaviðvörunar. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Í Austurvegi

Hendrikka Waage er fædd 13. janúar 1966 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1986. BS-prófi í viðskiptum og Mastersprófi í alþjóðlegum viðskiptum frá Nova University í Flórída. Að námi loknu fór hún til Moskvu þar sem hún var markaðsstjóri SH í Rússlandi í tæp 2 ár. Eftir það tók hún við sem markaðsstjóri Japis en nú í sumar gerðist hún framkvæmdastjóri Ubics á Norðurlöndum Hendrikka á einn son, Guðjón Kjartan Böðvarsson, sem er 7 ára. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 196 orð

Íslandssími GSM lýkur lánsfjármögnun

LÁNSFJÁRMÖGNUN Íslandssíma GSM hefur verið lokið með undirritun lánssamnings við Nordbanken AB sem er hluti af fjárfestingalánasjóðnum Nordea AB. Upphæð lánsins er sjö milljónir dollara, eða 600 milljónir króna, og er lánið til 5 ára. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 85,77000 85,54000 86,00000 Sterlpund. 125,42000 125,09000 125,75000 Kan. dollari 57,08000 56,90000 57,26000 Dönsk kr. 10,70500 10,67500 10,73500 Norsk kr. 9,73400 9,70600 9,76200 Sænsk kr. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 98 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.216,77 -0,10 FTSE 100 6.297,50 -0,58 DAX í Frankfurt 6.795,14 0,83 CAC 40 í París 5.998,49 1,37 KFX Kaupmannahöfn 347,56 0,87 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 314 orð

Methagnaður hjá Nokia

STÆRSTI farsímaframleiðandi heims, Nokia, tilkynnti í gær um methagnað hjá fyrirtækinu sl. ár en það kom þó ekki í veg fyrir að hlutabréf í fyrirtækinu féllu í verði á mörkuðum. Hagnaður Nokia á síðasta ári nam um 43,7 milljörðum dkr. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 367 orð

Mikilvægt að samræma lagasetningu um fjarskipti

Farsímanotkun innan Evrópusambandsins er tiltölulega jöfn þótt Finnar hafi enn vinninginn, var að jafnaði um 55% í október sl. en var 38% árið áður. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 147 orð

Miklar uppsagnir hjá LetsBuyIt

NETFYRIRTÆKIÐ LetsBuyIt.com, sem bjargað var frá gjaldþroti í síðustu viku, hefur tilkynnt að það muni segja upp 200 starfsmönnum en starfsmenn eru alls um 350 talsins. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 73 orð

Nýjungar á vef Búnaðarbankans

Á vef Búnaðarbankans er nú boðið upp á efni fyrir lófatölvur. Lófatölvuvefurinn inniheldur upplýsingar um viðskipti, tilboð og fréttir af Verðbréfaþingi Íslands. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Ný ráðningarstofa tekur til starfa

NÝ ráðningarstofa, Ísgen sf., hóf starfsemi í janúar. Markmið Ísgens er að veita hraða, persónulega og jafnframt faglega þjónustu á sem hagstæðustu verði. Þannig verður rekstrarkostnaði haldið í lágmarki, að því er fram kemur í fréttatilkynningu, m.a. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 173 orð

Nýtt fyrirtæki í stafrænni hönnun

CAOZ er nýtt fyrirtæki stofnað af Oz.com og nokkrum starfsmönnum þess. Það mun sérhæfa sig á sviði stafrænnar hönnunar og samskipta með áherslu á þjónustu á sviði breiðbands, stafræns sjónvarps, margmiðlunar og gagnvirkrar miðlunar. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1347 orð | 1 mynd

Ofurnotandi í hugmyndabanka

Hörður Bender, framkvæmdastjóri Schibsted Telecom, er einn þeirra sem undirbýr sig af krafti undir þá byltingu sem þriðja kynslóð farsíma mun vafalítið verða. Urður Gunnarsdóttir hitti hann að máli í Stokkhólmi. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 148 orð

Oz.com semur við oCen

OZ.COM hefur gert samning við fyrirtækið oCen en það sérhæfir sig í netþjónustu á fyrirtækjasviði, aðallega á Asíumarkaði. oCen kaupir mPresence-samskiptalausnina frá Oz.com og samhæfir sinni, oCen CommPortal. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Priceine.com lækkað mest en ING hækkað mest

AF þeim 11 fyrirtækjum sem SPH hefur valið sem fyrirtæki mánaðarins hafa 8 sýnt jákvæða ávöxtun en 3 neikvæða. Það fyrirtæki sem hefur lækkað mest er priceline.com eða um 93,16% en ING Groep hefur hækkað mest eða um 47,84%. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Rangt að selja farsímarásirnar

FJARSKIPTAÞING verður haldið að tilstuðlan samgönguráðuneytisins í dag á Grand hóteli Reykjavík þar sem fjallað verður um framtíðina í fjarskipta- og upplýsingatækni. Fjölmargir munu flytja fyrirlestra á ráðstefnunni og þeirra á meðal er Mark R. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Reikningar birtir rafrænt í heimabönkum

FYRIRTÆKIÐ Netskil hf. hefur undanfarin misseri unnið að undirbúningi nýrrar þjónustu við fyrirtæki sem að sögn forsvarsmanna Netskila mun lækka verulega kostnað við útsendingu og gerð reikninga. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1007 orð | 2 myndir

Ríkust í heimi eða deyjandi þjóð

Hvernig verður umhorfs í efnahagsmálum á Íslandi árið 2015? Hvaða áhrif munu ákvarðanir í efnahagsmálum hafa á framvindu efnahagslífsins til lengri tíma litið? Í þessari grein, sem er fyrri grein af tveimur, beitir Andri Ottesen þeirri aðferð að staðsetja sig árið 2015 og segja frá því sem gerst hefur miðað við ólíkar áherslur í stjórn efnahagsmála. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 41 orð

Samstarf um fræðslu

SVÞ, Samtök verslunar og þjónustu, og Viðskiptaháskólinn í Bifröst hafa undirritað samning um víðtækt samstarf um fræðslu og upplýsingagjöf fyrir SVÞ og aðildarfyrirtæki þeirra. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 267 orð

Starfsemin sameinuð

STRAX Holding á Miami í Bandaríkjunum, stærsti hluthafinn í hátæknifyrirtækinu Mobilestop, hefur boðist til að kaupa öll hlutabréf í Mobilestop og sameina starfsemi fyrirtækisins undir merkjum Strax. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 44 orð

Strax og Mobilestop sameinuð

STRAX Holding á Miami í Banda-ríkjunum, stærsti hluthafinn í hátæknifyrirtækinu Mobilestop, hefur boðist til að kaupa öll hlutabréf í Mobilestop og sameina starfsemi fyrirtækisins undir merkjum Strax. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1095 orð

Texas-telpa í breskum fjármálaheimi

Marjorie Scardino hefur á fjórum árum endurskipulagt og breytt Pearson-útgáfufyrirtækinu úr rykföllnu og ómarkvissu fyrirtæki í hið stærsta á sviði skólabóka og líka hefur hún dustað rykið af Financial Times. Sigrún Davíðsdóttir spyr hvort Scardino hafi líka hæfileikann til að treysta fyrirtækið í sessi á tímum minnkandi vaxtar. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1501 orð | 1 mynd

Vextir verða að lækka

BJARTSÝNI sú sem ríkti fyrir ári hefur snúist upp í andhverfu sína. Óttatilfinningin er komin í staðinn. Viðskipti eru treg á Verðbréfaþingi Íslands. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 82 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 31.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 31.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 81 orð

VR semur við Álit ehf.

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur hefur gert samning við Álit ehf. sem felur í sér rekstur og umsjón upplýsingakerfa félagsins. Allir starfsmenn VR fá aðgang að miðlægu þjónustuborði Álits. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 217 orð

Yfirtaka Nasdaq á Easdaq væntanleg

Allt bendir til að Nasdaq, bandaríski verðbréfamarkaðurinn, sé á góðri leið með að taka yfir ráðandi hlut í Easdaq, evrópska verðbréfamarkaðnum, sem er til húsa í Brussel. Samkvæmt fréttum Financial Times og fleiri eru viðræður í gangi. Meira
1. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 408 orð

Öll debetkort endurnýjuð með vorinu

KLINK-rafeyrisverkefni bankakerfisins, er vel á veg komið og þess má vænta að með vorinu verði öll debetkort landsmanna endurnýjuð og þau gefin út með örgjörva en bankar, sparisjóðir og greiðslukortafyrirtækin tvö hafa um nokkurt skeið unnið í sameiningu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.