Greinar þriðjudaginn 6. febrúar 2001

Forsíða

6. febrúar 2001 | Forsíða | 141 orð

Engar nýjar upplýsingar

MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi Líbýu, varpaði ekki nýju ljósi á Lockerbie-málið í ræðu sem hann flutti í gær, en hann hafði heitið að skýra frá sönnunum fyrir sakleysi tveggja Líbýumanna, sem sakaðir voru um að hafa valdið dauða 270 manna með því að koma... Meira
6. febrúar 2001 | Forsíða | 281 orð | 1 mynd

Fólk enn að finnast á lífi

TVÆR manneskjur, maður og kona, fundust á lífi í gær í húsarústum í bænum Bhuj, 10 dögum eftir að jarðskjálftinn öflugi reið yfir á Indlandi. Meira
6. febrúar 2001 | Forsíða | 339 orð | 1 mynd

Sharon á sigurinn vísan

ALLT bendir til þess að Ariel Sharon, leiðtogi Likud-flokksins, vinni stórsigur í forsætisráðherrakosningunum í Ísrael, sem fram fara í dag. Meira
6. febrúar 2001 | Forsíða | 139 orð

Sirven framseldur

ÞÝZKIR saksóknarar munu í dag framselja Alfred Sirven, fyrrverandi aðstoðarforstjóra franska olíurisans Elf, í hendur franskra yfirvalda. Meira

Fréttir

6. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 74 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að byrja

FRAM að þessu hafa það einna helst verið fulltrúar yngri kynslóðarinnar sem þeysa um gangstéttir borgarinnar á hlaupahjóli. Meira
6. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 562 orð | 1 mynd

Bautinn opnaður eftir gagngerar endurbætur

VEITINGASTAÐURINN Bautinn á Akureyri verður 30 ára eftir mánuð, eða 6. mars næstkomandi, en m.a. í tilefni af þessum tímamótum ákváðu eigendur hans að gera gagngerar endurbætur á honum. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Bryggjuleikfimi

LÍFLEGT var á höfninni í Grindavík í vikunni þegar verið var að skipa körum um borð í eitt af skipunum við hafnarbakkann. Þegar menn vinna erfiðisvinnu getur verið gott að taka smáhvíld öðru hverju, anda að sér fersku sjávarloftinu og teygja úr... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Ekki í verkahring borgarstjóra að leita eftir landi undir flugvöll

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir á nýjum pistli á vefsíðu sinni að innanlandsflugið muni óhjákvæmilega flytjast til Keflavíkur árið 2016 ef stjórnendur Reykjavíkurborgar leggjast gegn flugvellinum í Vatnsmýri. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Eyddi tæplega 400 þúsundum í einkadans

TÆPLEGA fertugur karlmaður leitaði eftir aðstoð lögreglunnar í Reykjavík um helgina vegna gruns um þjófnað á verulegum fjármunum úr jakkavasa sínum en hann var þá gestur á nektardansstað. Maðurinn hafði farið á veitingastaðinn með fulla hendur fjár. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fleiri fíkniefnaleitarhundar

LÖGREGLAN mun á næstunni fá liðsauka en þá hefja störf hjá lögreglunni tveir fíkniefnaleitarhundar. Lögreglan á Akureyri og á Snæfellsnesi munu þá fá leitarhunda. Lionshreyfingin hefur gefið fé til kaupa og þjálfunar fíkniefnaleitarhundsins á Akureyri. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Framboðslistar Vöku kynntir

KYNNTIR hafa verið framboðslistar Vöku til Stúdentaráðs- og háskólafundarkosninga. Vel á fjórða hundrað háskólanema mætti á listakynninguna sem haldin var á Kaffi Reykjavík. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 518 orð

Frásögn af atburðarás stangast á við eðlisfræðileg lögmál

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Ásgeir Inga Ásgeirsson í fjórtán ára fangelsi fyrir að myrða Áslaugu Perlu Kristjónsdóttur að morgni laugardagsins 27. maí sl. Áslaug var þá 21 árs en Ásgeir er 24 ára gamall. Hann mun áfrýja málinu til Hæstaréttar. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Friðsældin rofin í Hanover

FYRIR rúmri viku var friðsæld bæjarlífs bandaríska háskólabæjarins Hanover á Nýja-Englandi í Bandaríkjunum rofin með hrottalegum hætti. Bærinn er aðsetur Dartmouth-háskóla og þar starfa nær allir íbúa bæjarins, 10.000 að tölu. Laugardaginn 27. janúar sl. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fræðsluefni um forvarnir

Í DAG, þriðjudag, afhendir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fyrstu eintökin af fræðsluefni um forvarnir sem Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands og SAMFOK hafa gefið út og fyrirhugað er að dreifa til foreldra allra barna í grunnskólum... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fundur hjá Viðskiptafélaginu JCC-Höfða

FEBRÚARFUNDUR Viðskiptafélagsins JCC-Höfða verður haldinn í þingsal 8 á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 7. febrúar klukkan 20. Gestur fundarins verður Sigurjón Þór Kristjánsson, þróunarstjóri Flögu hf. Flaga hf. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Geri grein fyrir skrám yfir persónuupplýsingar

ALLIR lögreglustjórar á landinu eiga fyrir 1. mars nk. að hafa gert ríkislögreglustjóra grein fyrir öllum skrám sem haldnar eru á þeirra vegum hjá lögreglu í þágu löggæslu sem innihalda persónutengdar upplýsingar. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 491 orð

Getum ekki verið fremstir þjóða allsstaðar

FORSETI Alþingis, Halldór Blöndal, telur að ekki megi gera of mikið úr þeirri gagnrýni sem Páll Hreinsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, setti fram í Morgunblaðinu sl. Meira
6. febrúar 2001 | Miðopna | 1933 orð | 1 mynd

Gott starf unnið við endurheimt votlendis

Ramsar-svæðin Mývatn, Laxá og Þjórsárver voru til umræðu á fundi Náttúruverndarráðs á föstudagskvöld. Óli Kristján Ármannsson fylgdist með umræðum í tilefni af alþjóðlegum degi votlendis. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 2141 orð | 8 myndir

Guðs hús brotna líka

Gujarat er í molum og á þetta við um bæði byggingarnar og íbúana. Framtíð þessa fólks er óráðin og flestir kjósa að hverfa á brott úr héraðinu, að minnsta kosti um stundarsakir. Sífellt koma upp ný vandamál. Margir þjást af ofsahræðslu um að annar jarðskjálfti eigi sér stað og fólk hættir sér ekki inn í hálfskemmdar byggingarnar. Ragna Sara Jónsdóttir skoðaði ástandið á jarðskjálftasvæðunum á Indlandi um helgina og ræddi við fórnarlömb skjálftans í Bhuj og þorpunum þar í kring. Meira
6. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1041 orð | 1 mynd

Háskólar eiga að vera hluti af samfélaginu

HOLLENSKUR arkitekt og framkvæmdastjóri stærstu arkitektastofu Hollands, Kuiper Compagnons, segir að íslensk stjórnvöld verði að huga vel að staðsetningu nýs Listaháskóla og að hans mati er Miklatúnið ekki ákjósanleg staðsetning. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hiti talsvert yfir meðallagi

VEÐURFARIÐ í janúarmánuði var mjög hlýtt þrátt fyrir snarpan kuldakafla fyrstu 10 dagana, samkvæmt veðurfarsyfirliti Veðurstofu Íslands. Þá hlýnaði mjög og var hitinn talsvert yfir meðallagi það sem eftir lifði mánaðarins. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hætt við kaup á Hótel Valhöll

BRESKI kaupsýslumaðurinn Howard Krüger hefur rift samningum um kaup á Hótel Valhöll á Þingvöllum en Krüger gerði kauptilboð 15. janúar sl. sem Jón Ragnarsson, aðaleigandi Hótel Valhallar, hafði þá gengið að. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð

Íslandspóstur leitaði upplýsinga hjá tollstjóra

Í GÆR upplýstist að Íslandspóstur hf. hefði ekki leitað eftir upplýsingum um umsækjendur að störfum fyrirtækisins hjá lögreglu, heldur hjá tollstjóranum í Reykjavík. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 338 orð

John Bruton velt úr sessi

SAMKVÆMT nýrri írskri skoðanakönnun jókst stuðningur við stjórnarandstöðuflokkinn Fine Gael um 12% í síðustu viku, og myndu 30% kjósenda kjósa hann yrði kosið nú. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Kynningarfundur hjá ITC

ITC deildin Irpa heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.00 í sal Sjálfstæðismanna í Grafarvogi að Hverafold 5 (fyrir neðan verslunina Nóatún). Sérstakur gestur fundarins verður Evrópumeistari í ræðukeppni JC, Stella Hafsteinsdóttir frá JC Vík. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Lagaráð myndi styrkja þátt Alþingis í lagasetningu

STOFNUN sérstaks lagaráðs á vegum Alþingis, sem hefði það hlutverk að vera Alþingi og stjórnarráðinu til ráðgjafar um undirbúning löggjafar og um hvort lagafrumvörp standast stjórnarskrá og alþjóðasamninga, myndi bæta verulega vinnubrögð við undirbúning... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Landsvirkjun lækkar verð á umframafli

LANDSVIRKJUN hefur ákveðið að lækka verð á umframafli til rafveitna sem eru í beinum viðskiptum við hana úr 36 kr. kílówattstundina í 10 kr. fyrir kílówattstundina fram til aprílloka vegna góðs ástands í vatnsbúskap fyrirtækisins. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Leður & litun ehf.

FYRIRTÆKIÐ Leður & litun ehf. var stofnað sl. haust af þeim Áslaugu Gunnarsdóttur og Þorbjörgu Kristinsdóttur. Starfssvið fyrirtækisins er tvíþætt, annars vegar er boðið upp á hreinsun á leður- og rúskinnsfatnaði og einnig loðfeldum. Meira
6. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 106 orð | 1 mynd

Lesið í skóginn

AÐ LESA í skóginn og tálga í tré er heiti á námskeiði sem Garðyrkjuskóli ríkisins, Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Eyfirðinga stóðu fyrir í gróðrarstöðinni í Kjarna um liðna helgi. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Leyfi fyrir kvíum til þorskeldis

HRAÐFRYSTIHÚSIÐ Gunnvör hf. fékk á síðasta fundi hreppsnefndar Súðavíkurhrepps leyfi til að setja upp allt að þrjár sjókvíar í Álftafirði. Áform fyrirtækisins eru að nota sjókvíarnar til áframeldis á þorski. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 591 orð

Leyft að sýna Veldi tilfinninganna í Noregi eftir 25 ára bann

BANNI við sýningu kvikmyndarinnar Veldi tilfinninganna, eftir japanska kvikmyndaleikstjórann Nagisa Oshima, hefur verið aflétt í Noregi, 25 árum eftir að það var sett á. Meira
6. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 2 myndir

Listhlauparar framtíðarinnar í keppni

ÞAÐ ríkti hátíðarstemmning í Skautahöllinni á Akureyri sl. laugardag, þar sem fram fór Íslandsmót barna og unglinga í listhlaupi á skautum. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 885 orð | 1 mynd

Lofar greiðslu vegna umdeildra gjafa

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur verið gagnrýndur að undanförnu fyrir að hafa tekið með sér muni sem gefnir voru Hvíta húsinu og að ætla að leigja dýrt skrifstofuhúsnæði í New York á kostnað skattgreiðenda. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Lýst eftir vitnum

LAUGARDAGINN 3. feb. var ekið á bifreiðina RA-799 þar sem hún stóð á stöðureit við Hringbraut 109. Bifreiðin er Opel fólksbifreið, græn að lit. Skemmdir eru á vinstri hlið og báðum hjólbörðum og felgum vinstra megin. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Læknafélagið fær fulltrúa í stjórn Alþjóðafélags lækna

LÆKNAFÉLAG Íslands skipar fulltrúa í stjórn Alþjóðafélags lækna (WMA) - World Medical Associaton Council á kjörtímabilinu 2001-2002. Það var niðurstaða stjórnarkosninga sem tilkynnt var í vikunni. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Læknir kennir starfsfólkinu um

FORSVARSMENN Alder Hey-sjúkrahússins í Liverpool hafa skorað á Dick van Velzen, fyrrverandi yfirsjúkdómafræðing við sjúkrahúsið, að rökstyðja þá fullyrðingu sína, að það hafi verið starfsfólki sjúkrahússins að kenna, að foreldrum látinna barna var ekki... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Lögðu hald á rúmlega 200 l af gambra

ANNASAMT var hjá lögreglunni í Reykjavík um helgina. 31 umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu. Auk þess voru 67 ökumenn kærðir vegna hraðaksturs og 8 vegna gruns um ölvun við akstur. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 331 orð

Mandelson reynir að snúa vörn í sókn

PETER Mandelson, sem neyddist til að segja af sér sem Norður-Írlandsmálaráðherra í bresku stjórninni, segist ákveðinn í að hreinsa sig af áburði um ósannindi um það hvort hann hefði beitt sér fyrir því, að indverskur kaupsýslumaður, Srichand Hinduja,... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Margföld aðsókn frá síðasta vetri

SKÍÐAFÆRI hefur verið með besta móti norðanlands í vetur og hefur aðsókn að skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli verið margfalt meiri en í fyrra. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Með byssu í Breiðholti

LÖGREGLUNNI í Reykjavík var tilkynnt um vopnaðan mann í Breiðholti aðfaranótt sunnudags. Maðurinn var fótgangandi í Breiðholti með skotvopnið og hafði eftir stutta göngu símasamband við lögreglu. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 452 orð

Meirihluti landnámskvenna frá Bretlandseyjum

UNNIÐ hefur verið að einhverri umfangsmestu rannsókn á uppruna og erfðasögu heillar þjóðar sem um getur í samvinnu Íslenskrar erfða greiningar og Oxford-háskóla, síð astliðin þrjú ár undir stjórn Agnars Helgasonar. Meira
6. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Meistaramót UÍA á Fáskrúðsfirði

Norður-Héraði -Meistaramót Ungmenna og íþróttasambands Austurlands í frjálsum íþróttum var haldið í Íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði á dögunum. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 952 orð | 1 mynd

Mikil vakning hér á landi á sviði vísinda

Grein sjö vísindamanna sem birtist í hinu virta vísindariti Nature á dögunum hefur vakið mikla athygli, en þar eru settar fram athyglisverðar tilgátur um ástæður þess að sumir sýklar geta slökkt á yfirborðsvarnarkerfi líkamans og valdið miklum usla í kjölfarið. Björn Ingi Hrafnsson átti samtal við forvígismann rannsóknarinnar og einn vísindamannanna, dr. Guðmund Hrafn Guðmundsson, sem nýlega var skipaður prófessor í frumulíffræði við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn hvalveiðum við norrænu sendiráðin í Berlín

Á MILLI 20 og 30 grænfriðungar komu fyrir stórum borða utan á norræna sendiráðshúsinu í Berlín í Þýskalandi í gær og hlekkjuðu sig ennfremur við húsið. Með þessu vildu þeir mótmæla hvalveiðum Norðmanna og verslun með hvalaafurðir. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 318 orð

Mælti sér hugsanlega mót við morðingjana

GRUNUR leikur á að Benjamin Hermansen, þeldökkur fimmtán ára gamall piltur sem myrtur var í Ósló fyrir rúmri viku, hafi mælt sér mót við morðingja sinn í gegnum Netið fáum mínútum áður en hann var myrtur. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 8. febrúar kl. 19. Kennsludagar verða 8., 12. og 14. febrúar. Kennt verður frá kl. 19-23. Einnig verður haldið endurmenntunarnámskeið dagna 15. og 19. febrúar. Meira
6. febrúar 2001 | Miðopna | 1066 orð | 1 mynd

Norræn þingræðishefð er sterk

Undir yfirskriftinni "Hvert stefnir valdið?" fór um helgina fram í ReykjavíkurAkademíunni ráðstefna á vegum Félags stjórnmálafræðinga og Lögfræðiakademíunnar um þróun valdmarka hins þrískipta ríkisvalds á Íslandi og Norðurlöndum, með áherzlu á stöðu þjóðþinganna. Auðunn Arnórsson sat ráðstefnuna. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Nýir tímar á Austurlandi

Gunnar Vignisson fæddist á Egilsstöðum 5. apríl 1954. Hann lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands 1974 og prófi í rekstrarfræði frá Samvinnuháskólanum á Bifröst 1993. Frá þeim tíma hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Þróunarstofu Austurlands og Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands. Sambýliskona Gunnars er Birna Jónasdóttir skrifstofustjóri, hjá Fellahreppi, og eiga þau tvo syni. Frá fyrri sambúð á Gunnar þrjú börn og eitt barnabarn. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ofsaakstur á Húsavík

TVEIR ökumenn voru stöðvaðir fyrir ofsaakstur innanbæjar á Húsavík aðfaranótt laugardags en þeir voru þá að reyna með sér í kappakstri Samvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík mældust mennirnir á 108 km hraða. Hámarkshraði er hinsvegar 50 km/klst. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 744 orð

Pólitísk ábyrgð og lagabreyting nauðsynleg

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að efnislegur ágreiningur í samningaviðræðum við Íslenska erfðagreiningu, varðandi framkvæmd laga um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði, hafi ekki valdið samningsslitum, heldur skipti þar... Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ringulreið í snjónum í Kaupmannahöfn

MIKLAR tafir urðu á umferð í Danmörku, Suður-Svíþjóð og Norður-Þýskalandi í gær vegna snjókomu. Varð að loka Eyrarsundsbrúnni um tíma og lestarsamgöngur féllu víða niður. Meira
6. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 176 orð | 1 mynd

Ríkið kemur aftan að bændum

Selfossi - Páll Lýðsson bóndi í Litlu-Sandvík gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fundi landbúnaðarráðherra að Þingborg í Hraungerðishreppi á fimmtudagskvöld fyrir framgöngu hennar í þjóðlendumálinu og líkti aðferðum hennar við aðferðir stjórnenda í... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Rússnesku kafbátasjómennirnir sárir

EFTIRLIFANDI rússneskir sjómenn af sovéska kjarnorkukafbátnum sem um er fjallað í K-19: The Widowmaker , sem framleidd er af Sigurjóni Sighvatssyni og mun skarta Ingvari E. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Rændu söluturn vopnaðir hnífum

TVEIR menn vopnaðir hnífum rændu söluturninn Bláa turninn við Háaleitisbraut í Reykjavík upp úr kl. 23 í gærkvöldi. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Röskva kynnir framboðslista

RÖSKVA, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, hefur kynnt lista sína fyrir kosningar til Stúdentaráðs og háskólafundar, en kosningar fara fram í Háskólanum þann 27. og 28. febrúar. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 328 orð

Sala á hvalspiki mætir hindrunum

NORSK stjórnvöld og sendiráð búa sig nú undir aukna gagnrýni á hvalveiðar og sölu afurða í tengslum við ársfund Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefst í Mónakó í dag. Efndu grænfriðungar til mótmæla í sendiráði Norðurlandanna í Berlín í gær. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Seiðin sprautuð hjá Norðurlaxi

Laxamýri -Öll seiði sem seld eru í kvíaeldi frá Norðurlaxi hf. eru sprautuð áður en þau fara úr stöðinni og er um að ræða lyf við kýlaveiki og fleiri sjúkdómum sem geta herjað á seiðin. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 202 orð

Sendifulltrúi RKÍ til jarðskjálftasvæðanna

RAUÐI kross Íslands hefur ákveðið að senda á morgun sendifulltrúa til jarðskjálftasvæðanna á Indlandi til að vinna með 80 manna liði Rauða krossins í borginni Bhuj, þar sem eyðlegging og mannfall var hvað mest. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 426 orð

Skilgreina einkadans sem vændi

Á ALÞJÓÐLEGRI ráðstefnu í Stokkhólmi um síðustu helgi kom fram í máli fulltrúa Stígamóta að á Íslandi væri ein vændiskona á hverja 100 karlmenn. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Skýrra svara verði leitað í atkvæðagreiðslu

FJÖLMENNI var á stofnfundi samtakanna 102 Reykjavík í Ráðhúsinu um helgina. Talið er að ríflega 200 manns hafi látið sjá sig. Meginmarkmið samtakanna er að Reykjavíkurflugvöllur fari úr Vatnsmýrinni. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Starfsemi Miðstöðvar nýbúa óbreytt

STARFSMENN Miðstöðvar nýbúa hafa orðið varir við óvissu viðskiptavina sinna varðandi framtíð Miðstöðvarinnar og vilja koma eftirfarandi á framfæri. Miðstöðin verður opin og starfsemi hennar óbreytt þangað til önnur sambærileg stofnun verður opnuð. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Stuðningsfulltrúar útskrifaðir frá Borgarholtsskóla

BORGARHOLTSSKÓLI útskrifaði í annað sinn stuðningsfulltrúa í grunnskólum föstudaginn 2. febrúar. Að þessu sinni útskrifuðust 32 stuðningsfulltrúar og komu þeir úr Reykjavík, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði, Hveragerði, Selfossi, Eyrarbakka og Ísafirði. Meira
6. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 327 orð | 1 mynd

Styrktarfélagið færði sjúkrahúsinu gjafir

Húsavík- Nú fyrir skömmu færði Styrktarfélag Sjúkrahúss Þingeyinga Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík góðar gjafir, og ekki í fyrsta sinn. Í þetta skiptið var það kvenskoðunarbekkur ásamt tilheyrandi búnaði. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

SUS fagnar einkavæðingu Landssímans

"STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna fagnar því að ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hafi nú stigið fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu Landssímans hf. með sölu á 49% hlut hins opinbera í fyrirtækinu. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sýnir myndir frá Grænlandi

ÁGÚST Guðmundsson jarðfræðingur sýnir myndir og segir frá einstakri ferð þar sem flogið var meðfram endilangri strandlengju Grænlands. Þetta var í fyrsta skipti sem slíkt var gert. Sýningin er á vegum grænlensk-íslenska félagsins, Kalak. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tíu túpur af dýnamíti

MAÐUR sem var í gönguferð um mynni Breiðdals, skammt frá Bláfjallavegi, fann síðdegis í gær tíu dýnamíttúpur sem komið hafði verið fyrir í hraungjótu. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tók bíl unnustans traustataki

LÖGREGLAN á Ísafirði stöðvaði sextán ára stúlku þar sem hún ók bifreið um Súðavík aðfaranótt sunnudags. Stúlkan er grunuð um ölvun við akstur. Með stúlkunni í bílnum var vinkona hennar. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Tónlistarkennarar gera skammtímasamning

LAUNANEFND sveitarfélaganna og Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna hafa undirritað skammtímasamning. Samningurinn gildir frá 30. nóvember sl. til 31. júlí 2001. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1255 orð | 4 myndir

Tryggja þarf skýra og óumdeilda dóma

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir tímabært að breyta starfsháttum Hæstaréttar til að tryggja að dómar hans verði skýrari og óumdeildari. Eiríkur Tómasson prófessor og hæstaréttarlögmennirnir Ástráður Haraldsson og Ásgeir Thoroddsen, formaður Lögmannafélags Íslands, taka á margan hátt undir það. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð

Tæknifræðingar semja

KJARAFÉLAG Tæknifræðingafélags Íslands og Reykjavíkurborgar hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir til ársins 2005. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á fundi fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 17 á Engjateigi 9 í... Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Um 59% sögðu já

KJARASAMNINGUR Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags við launanefnd sveitarfélaganna var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsmanna með tæpum 60% atkvæða. Talningu lauk á áttunda tímanum í gærkvöldi. Á kjörskrá voru 4.278. Atkvæði greiddu 3. Meira
6. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1075 orð | 3 myndir

Úrslitin gætu ráðið örlögum friðarferlisins

Engum dylst að forsætisráðherrakosningarnar í Ísrael snúast um framhald friðarferlisins við Palestínumenn, segir í grein Aðalheiðar Ingu Þorsteinsdóttur. Ehud Barak vill halda viðræðum áfram og komast að endanlegu friðarsamkomulagi en Ariel Sharon telur það ekki tímabært. Meira
6. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 300 orð

Vakandi fyrir spám um hækkandi sjávarstöðu

ÞORVALDUR S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri Reykjavíkur, segir að við skipulagsvinnu vegna hugmynda um byggð á landfyllingu út af Eiðisgranda séu menn vakandi fyrir kenningum um að sjávarmál gæti hækkað mikið á næstu öld. Meira
6. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Valt nokkrar veltur

FÓLKSBIFREIÐ fór út af veginum sunnan Ólafsvíkur á sunnudagsmorgun þegar ökumaður missti stjórn á bílnum. Bifreiðin valt nokkrar veltur áður en hún staðnæmdist. Meira
6. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð

Vilji til að sameina nefndirnar á höfuðborgarsvæðinu

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að hún taki jákvætt í hugmyndir um sameiningu almannavarnanefnda á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 322 orð

Yfirfara rekstur Myndlistarskólans

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að skipa þriggja manna nefnd til að fara yfir alla þætti er varða aðkomu bæjarins að myndlistarmenntun í bæjarfélaginu. Meira
6. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 107 orð | 2 myndir

Þorrablót leikskólans

Á HVERJU ári er halið þorrablót í Leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði. Þorrablótið í ár var haldið 31. janúar, fyrir og eftir hádegi. Eins og venja er til á þorrablótum þessum koma skemmtiatriði frá nemendum leikskólans fyrst. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2001 | Leiðarar | 830 orð

GÆÐASTJÓRNUN Á ALÞINGI

Þau skoðanaskipti, sem fram hafa farið undanfarnar vikur um þrískiptingu ríkisvaldsins, stjórnarskráreftirlit og fleiri þætti stjórnskipunarinnar, hafa orðið til þess að beina enn á ný athygli manna að vinnubrögðum og starfsaðstöðu Alþingis Íslendinga. Meira
6. febrúar 2001 | Staksteinar | 343 orð | 2 myndir

Skattaívilnanir

VEF-ÞJÓÐVILJINN gerir að umtalsefni stuðning ríkisvaldsins við byggðir úti á landi og bendir á að ýmsir landsbyggðarmenn telji að ívilna eigi landsbyggðarfólki með lægra tekjuskattsstigi. Meira

Menning

6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Að brjóta blað

Hátíðarstemmning ríkti í Verslunarskólanum á föstudag þegar 67. árgangur Verslunarskólablaðsins kom út. Blaðið er að venju glæsilegt og veglegt, heilar 200 síður. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 228 orð | 2 myndir

Af vafasömum ættjarðaróðum

ÞAÐ er ein umdeild mynd sem leysir aðra af hólmi á toppi myndbandalistans þessa vikuna. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 515 orð | 1 mynd

Áhöfnin á K-19 segist skrumskæld

ÞEIR SEM komust lífs af úr kafbátaslysinu sem er umfjöllunarefni K-19 - The Widowmaker , myndarinnar sem Sigurjón Sighvatsson er meðframleiðandi að og kemur til með að skarta Ingvari E. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 542 orð | 1 mynd

Ástin breiðist út

Í kvöld er ekki óhugsandi að olíu verði kastað á gamla ástarglóð. Hinrik Hoe opnaði sig fyrir Birgi Erni Steinarssyni og sagði honum frá nýrri stuttmynd sinni, fyrstu ástinni, drullusokkum og ágæti hljómsveitarinnar Ampop. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 344 orð | 1 mynd

Björk bætir við sig styttu

DANIR veittu dönsku kvikmyndaverðlaunin sín, Róbertinn, á sunnudaginn. Það voru kvikmyndirnar Bænken og Dancer in the Dark sem hlutu flesta Róberta í ár, hvor með fimm verðlaun. Bænken fékk þó veigameiri verðlaun, ef svo má segja. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 366 orð | 2 myndir

Bláminn heillar

Áhugamenn um blámatónlist eða "blús" hafa nú stofnað með sér öflugan félagsskap. Arnar Eggert Thoroddsen tók einn af forsprökkunum, Gunnar Eiríksson, tali. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1215 orð | 1 mynd

Danskan að verða að kartöflu-ensku

Danski lektorinn Kirsten Rask hefur sagt löndum sínum ótæpilega til syndanna og segir þá tala mengað mál. Hún bætti um betur og skrifaði svokallaða Málhreinsiorðabók sem hún sagði Urði Gunnarsdóttur frá. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 545 orð

Djassskemmtun

Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson, gítara, Jón Rafnsson, bassa. Laugardaginn 3. febrúar 2000. Meira
6. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 248 orð

Dyr opnast

Árið 2001 er evrópska tungumálaárið hjá Evrópusambandinu og EES-löndunum. Ísland tekur þátt í því af fullum krafti og er Jórunn Tómasdóttir verkefnisstjóri þess fyrir hönd menntamálaráðuneytisins. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 205 orð | 2 myndir

Dönsk og ensk nútímaleikrit í Útvarpsleikhúsinu

Í ÚTVARPSLEIKHÚSINU á Rás 1 er febrúarmánuður helgaður nýjum útvarpsleikritum frá Bretlandi og Danmörku. Næsta miðvikudagskvöld kl. 22:20 verður endurflutt frá sunnudeginum leikritið Pinninn eftir Danann Jens Blendstrup. Ásdís Thoroddsen leikstýrir. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 73 orð | 3 myndir

Endurkoma Ozio

CAFÉ Ozio í Lækjargötu hefur opnað aftur eftir nokkurt hlé. Á föstudaginn var haldið heilmikið opnunarteiti þar sem gestum var veitt vel af jafnt vottu sem þurru. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 619 orð | 2 myndir

Engin sálumessa heldur líflegir tónleikar

Minningartónleikar um Lárus Sveinsson verða haldnir í Langholtskirkju annað kvöld. Lárus hefði orðið sextugur á morgun en hann lést um aldur fram 18. janúar 2000. Margrét Sveinbjörnsdóttir fékk þau Ingibjörgu Lárusdóttur og Eirík Örn Pálsson til að segja sér frá tónleikunum. Meira
6. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 89 orð

Enska í dönsku

Kirsten Rask gaf nýlega út orðalistann Sprogrenserordbog til að sýna Dönum að danskan væri rík af orðum og því engin ástæða til að sletta enskunni lon og don. Meira
6. febrúar 2001 | Tónlist | 371 orð

Fiðluleikari kveður sér hljóðs

Verk eftir Jón Leifs, Jón Ásgeirsson, Vangelis og Biber. Hjörleifur Valsson, fiðla; Reynir Jónasson, orgel. Sunnudaginn 4. febrúar kl. 17. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Fílharmónískir tónar

BANDARÍKJAMAÐURINN Richard Lair stjórnar hér fílahljómsveit í þjóðgarðinum í Lampang á Taílandi. Lair, sem hefur starfað ötullega að því að viðhalda fílastofni landsins, hefur unnið með fílunum í ein 20 ár og m.a. Meira
6. febrúar 2001 | Kvikmyndir | 401 orð

Fjallatindar laða, lokka

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Chris O'Donnell, Bill Paxton, Scott Glenn, Robin Tunney og Izabella Scorupco. 2000. Meira
6. febrúar 2001 | Kvikmyndir | 354 orð | 1 mynd

Hrein og klár klassík

Leikstjóri Richard Lester. Handritshöfundur Alun Owen. Kvikmyndatökustjóri Gilbert Taylor. Aðalleikendur John Lennon, Paul McCartney, George Harrison, Ringo Starr, Wilfrid Brambell. Sýningartími 85 mín. Bresk. UA/Miramax. Árgerð 1964. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 58 orð | 2 myndir

Leiðrétt

VEGNA mistaka við vinnslu blaðsins birtust ekki réttar myndir með umsögn um sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands og Ljósmyndarafélags Íslands í Gerðarsafni í blaðinu sl. sunnudag. Meira
6. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 1546 orð | 3 myndir

Margtyngdir Íslendingar rækta móðurtunguna

Evrópskt tungumálaár/ Evrópubúar leggja sérstaka rækt við tungumálin á þessu ári. Gunnar Hersveinn átti samtal við Vigdísi Finnbogadóttur velgerðarsendiherra tungumála hjá UNESCO. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Nemendaleikhúsið æfir Stræti

HJÁ Nemendaleikhúsinu standa yfir æfingar á leikritinu Stræti eftir Jim Cartwright. Verkið verður frumsýnt í Smiðjunni, leikhúsi Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu 13, þann 2. mars. Leikstjóri verksins er Ingólfur Níels Árnason. Meira
6. febrúar 2001 | Tónlist | 597 orð | 1 mynd

Neondraumar Parísar

Haydn: Dívertímentó í B. Mozart: Píanókvintett K452. Atli Heimir Sveinsson: Færeyjarapp. Poulenc: Píanósextett. Blásarakvintett Reykjavíkur; Philip Jenkins, píanó. Laugardaginn 3. febrúar kl. 17. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Newman í fullu fjöri

Leikstjóri: Marek Kanievska. Handrit: E. Max Frye, T. Lilien, C. Cartwright. Aðalhlutverk: Paul Newman, Linda Fiorentino, Dermot Mulroney. (90 mín.) Bandaríkin, 2000. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 243 orð

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Bjössi fer í Vatnaskóg eftir Sigurbjörn Þorkelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra KFUM & K. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Orgel o.fl.

Í kvöld verður haldið Vélvirkjakvöld á Gauki á Stöng en þessi kvöld eru fastur liður annan hvern þriðjudag á móti hinum langlífu Stefnumótakvöldum. Í kvöld mun Orgelkvartettinn Apparat leika ásamt FS og P.S. kira - kira. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Ripley fer til jarðarinnar

BRESKA blaðið Sunday Express greindi frá því nú um helgina að Signourey Weaver hafi fallist á að bregða sér enn á ný í líki kvenskörungsins Ripley og leika aðalhlutverkið í fimmtu Alien-myndinni. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir

Sannleikurinn er sársaukafullur

Safe Area Gorazde: The war in Eastern Bosnia eftir Joe Sacco. Útgefin af Fantagraphics books árið 2000. Fæst í Mál og menningu og myndasöguverslun Nexus. Meira
6. febrúar 2001 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar á Antígónu

BRÁTT lýkur sýningum Þjóðleikhússins á Antígónu eftir Sófókles, en verkið var frumsýnt á annan í jólum í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Síðustu sýningar eru fyrirhugaðar 8. og 9. febrúar næstkomandi. Meira
6. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 712 orð | 4 myndir

Stjarna er fædd!

SÚ HEFUR rödd! Eftir nokkur ár verður hægt að spyrja fólk: "Hvað varst þú að gera þegar þú heyrðir fyrst Anastaciu syngja? Meira
6. febrúar 2001 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

Tilbeiðsla í tónum

Hulda Guðrún Geirsdóttir sópran og Douglas Brotchie organisti fluttu kirkjutónlist frá 20. öld; verk eftir Jean Alain, Petr Eben, Olivier Messiaen og Henryk Górecki. Sunnudag kl. 20. Meira
6. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 223 orð | 3 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

Sókrates-menntaáætlun ESB veitir styrki á öllum skólastigum. Umsóknir eiga að berast fyrir 1. mars. Fullorðinsfræðsla: SÓKRATES/GRUNDTVIG-styrkir veittir til samstarfsverkefna a.m.k. 3 fullorðinsfræðslustofnana. Meira
6. febrúar 2001 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

Vaxandi samleikshópur

Tónlistarhópurinn Camerarctica flutti verk eftir Peyel, Schubert og Weber. Sunnudagurinn 4. febrúar, 2001. Meira
6. febrúar 2001 | Bókmenntir | 1244 orð

Vel heppnuð kennslubók

Höfundar: Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir. Nýja bókafélagið, Reykjavík 2001. 320 bls., myndir, kort. Meira

Umræðan

6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

100 milljónir af skautahátíð?

Fá má þúsundir viðbótargesta, segir Hörður Hilmarsson, með því að skipuleggja alþjóðleg íþróttamót og æfingaferðir. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 6. febrúar, er fimmtugur Ásmundur Gíslason, ferðaþjónustubóndi í Árnanesi, Nesjum, Hornafirði. Eiginkona hans er Helga Erlendsdóttir. Ásmundur og Helga taka á móti gestum laugardaginn 10. febrúar milli kl. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag þriðjudaginn 6. febrúar er sextug Þórunn Gísladóttir, Klapparholti 10, Hafnarfirði, maður hennar er Jóhannes Jenssen, skipstjóri og... Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 6. febrúar, er áttræður Stefán E. Sigurðsson, fyrrverandi verkstjóri, Skipasundi 88, Reykjavík. Stefán og kona hans, Hanna Gestsdóttir, verða stödd erlendis á... Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Borgaralýðræði, borgarskipulag og flugöryggi

Niðurstaðan sýnir að þróunarmöguleikar, með Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýri, segir Hilmar B. Baldursson, eru miklu meiri en hingað til hefur verið talið. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Börnin þarfnast hreyfingar

Horfast verður í augu við þróun nútímans, segir Ellert B Schram, hreyfingarleysi og offitu. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Durban kallar

Það er dauður maður, segir Ingólfur Guðbrandsson, sem ekki vaknar af doða vanans við þessar aðstæður og verður forvitinn. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 137 orð

ÉG ER búin að vera eitt...

ÉG ER búin að vera eitt ár á Hrafnistu í Hafnarfirði. Það hefur verið mér eins og einn mánuður. Mér finnst gaman að sofna og vakna með það í huga að nú fari ég á Hrafnistu. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Flugvöllur í Vatnsmýri - er það nauðsynlegt?

Er kannski kominn sá tími, spyr Guðrún Ögmundsdóttir, að við eigum að skoða af fullri alvöru möguleika á lest milli Reykjavíkur og Keflavíkur? Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 551 orð

Forsetinn má bíða

ÝMSUM þótti sérstakt hve fljótt Ólafur Ragnar Grímsson gaf út yfirlýsingu um að hann ætlaði að staðfesta nýsamþykkt lög um breytingu á almannatryggingum frá Alþingi. Hann tók sér aðeins eina morgunstund eða svo til að ákveða sig. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 77 orð

Í HLÍÐARENDAKOTI

Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman. Þar var löngum hlegið hátt, hent að mörgu gaman. Úti um stéttar urðu þar einatt skrýtnar sögur, þegar saman safnazt var sumarkvöldin fögur. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Íslandspóstur HVAÐ er að gerast hjá...

Íslandspóstur HVAÐ er að gerast hjá þessu góða fólki? Ég sendi nýárskort til Hveragerðis strax eftir jól. Það skilaði sér 25. janúar sl. Í desember sl. pantaði ég sendingu frá Hafnarfirði og hún hefur ekki borist enn. Í desember sl. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 752 orð

Íslandspóstur og erlendar bækur

ÞRIÐJUDAGINN 30. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Íslensk erfðagreining boðin velkomin til Akureyrar

Vona ég að læknar horfi nú fram á veginn, segir Hjalti Jón Sveinsson, og taki með okkur þátt í stórkostlegu ævintýri, sem mun ekki síst verða stétt þeirra til framdráttar. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 584 orð

Í tilefni greinar Amos Oz

ÞEIR ERU fáir Ísraelsmennirnir sem stinga niður penna og gagnrýna framferði landa sinna gagnvart Palestínumönnum. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Lax, lax, lax og aftur lax - í Reykjavík

Samþykkt borgarinnar gerir ráð fyrir því að umhverfis vatnasvæðin verði markað 100-250 metra helgunarsvæði, segir Hrannar Björn Arnarsson, til að styrkja lífríki vatnasvæðanna og til útivistar fyrir almenning. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 879 orð

(Matt. 7, 7.)

Í dag er þriðjudagur 6. febrúar, 37. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Niður með vextina

Þetta himinháa vaxtastig, segir Einar Sveinbjörnsson, hefði hér í eina tíð hiklaust verið kennt við okur. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1211 orð | 1 mynd

"Lagasverðið bjart"

Best færi á því, segir Páll Sigurðsson, að löggjafarskrifstofu, sem færi yfir öll lagafrumvörp, yrði komið fyrir í tengslum við sjálft Alþingi. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin brýtur á fötluðum konum

Þessi fjárhæð, sem þó er aðeins hluti af heildarlaunum vikapiltanna fyrir viðvikið, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, nemur ríflega 10% af öllum viðbótargreiðslum til öryrkja um síðustu mánaðamót. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað

Það er óþarfa áhætta sem íslensk stjórnvöld eru að taka, segir Drífa Hjartardóttir, með því að leyfa innflutning fósturvísa úr norskum kúm. Meira
6. febrúar 2001 | Aðsent efni | 117 orð | 1 mynd

Við viljum virkara verkalýðsfélag

Félag okkar, segir Georg Þorvaldsson, þarf að efla og styrkja. Meira
6. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 601 orð

VÍKVERJI hefur fengið bréf frá Gunnari...

VÍKVERJI hefur fengið bréf frá Gunnari O. Skaptasyni fyrir hönd Bensínorkunnar ehf. þar sem fyrirtækið vill upplýsa um nokkur atriði vegna skrifa Víkverja 23. janúar sl. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2001 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

BRYNDÍS ÓSKARSDÓTTIR MEYER

Bryndís Óskarsdóttir Meyer fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 21. desember 1922. Hún lést á sjúkrahúsi Akureyrar þriðjudaginn 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar Bryndísar voru Kristín Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 25. júní 1901, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

CAMILLA PÉTURSDÓTTIR

Camilla Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 8. október 1928. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún H. Ustrup og Pétur Jónsson læknir. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2001 | Minningargreinar | 4742 orð | 1 mynd

EDWARD KRISTINN OLSEN

Edward Kristinn Olsen fæddist í Reykjavík 24. júní 1917. Hann lést af völdum bifreiðarslyss á Landspítalanum í Fossvogi 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingiríður Lýðsdóttir, f. 29. maí 1888, frá Hjallanesi í Landsveit, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

HÖRÐUR JÓN BJARNASON

Hörður Jón Bjarnason fæddist á Akranesi 5. ágúst 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Jónsdóttir frá Akranesi, f. 24. nóvember 1893, d. 3. september 1993, og Bjarni Ólafsson frá Ísafirði, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Að halda uppi hagvexti

VERSLUNARRÁÐ Íslands heldur árlegt viðskiptaþing sitt fimmtudaginn 8. þessa mánaðar undir yfirskriftinni Að halda uppi hagvexti. Verslunarráð hefur frá því í haust unnið að skýrslu um efnið og verður hún kynnt á þinginu. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 100 orð

AMEX selur deCODE vilnanir

AMEX (American Stock Exchange) kauphöllin í New York hefur ákveðið að hefja sölu á vilnunum í deCODE genetics, móðurfyrirtæki Íslenskrar erfðagreiningar. Vilnanirnar veita rétt til að kaupa eða selja hluti í deCODE á verðinu 5, 7½ og 10 bandaríkjadalir. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Endurskipulagning hjá Deutsche Bank

Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, tilkynnti í vikunni að fyrirhugað væri að segja upp um 2600 starfsmönnum. Þetta var tilkynnt um leið og ársreikningar bankans fyrir árið 2000 voru lagðir fram. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 295 orð

ESB setur fjármálaþjónustu ekki reglur

EVRÓPUSAMBANDIÐ mun að svo stöddu ekki setja reglur er varða fjármála- og bankaþjónustu á Netinu, að því er fram kemur á fréttavef Financial Times . Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 2112 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.02.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 150 150 150 10 1.500 Ýsa 170 168 169 1.056 178.147 Þorskur 140 140 140 628 87.920 Samtals 158 1.694 267. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Fjármunaliðir neikvæðir um 200 millj.

TAP af rekstri Guðmundar Runólfssonar hf. á árinu 2000 eftir skatta nam 63,3 milljónum króna en fyrirtækið var rekið með 65,2 milljóna króna hagnaði árið 1999 en tekið skal fram að þá nam söluhagnaður vegna sölu á aflaheimildum 65,2 milljónum króna. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Fundur hjá Viðskiptafélaginu JCC Höfða

Febrúarfundur Viðskiptafélagsins J.C.C. Höfða verður haldinn í þingsal 8 að Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 7. febrúar klukkan 20:00. Gestur fundarins verður Sigurjón Þór Kristjánsson, þróunarstjóri Flögu hf. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Fundur um ávinning af rafrænum viðskiptum

STAÐLARÁÐ Íslands boðar til morgunverðarfundar á Grand Hótel miðvikudaginn 7. febrúar til að kynna notkun alþjóðlega vöruflokkunarkerfisins UN/SPSC í rafrænum viðskiptum milli fyrirtækja. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Fyrsti verðbréfasjóður SPRON

SPRON hefur, í samvinnu við Kaupþing, stofnað sinn fyrsta verðbréfasjóð. Kaupþing sér um rekstur sjóðsins en hann mun aðeins fjárfesta í ríkistryggðum bréfum. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.223,23 0,33 FTSE 100 6.269,20 0,20 DAX í Frankfurt 6.629,62 -0,13 CAC 40 í París 5.823,49 -0,05 KFX Kaupmannahöfn 332,47 -0,75 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 605 orð

Lyfja selur fimm apótek af fjórtán

SAMKEPPNISRÁÐ hefur sett skilyrði fyrir samruna Lyfju hf. og Lyfjabúða hf. og mun Lyfja selja í einu lagi fimm af fjórtán starfandi apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Umfjöllun um íslenska bruggverksmiðju

Í NÝLEGRI umfjöllun breska blaðsins Financial Times er minnst á bjórverksmiðju sem Íslendingar eiga og reka í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 811 orð

Vaxta ehf. segist standa vörð um þagnarskylduna

EINS OG fram kom í umfjöllun hér í blaðinu á laugardag hefur samkeppnisráð falið Samkeppnisstofnun að hefja á ný rannsókn á sölu Búnaðarbanka Íslands hf. á 95% hlut í Ágæti hf. á árinu 1999. Samkeppnisráð felldi um leið úr gildi ákvörðun nr. Meira
6. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 78 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5. 2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2001 | Neytendur | 70 orð | 1 mynd

Líkamsræktarmyndbönd

NÝVERIÐ gaf Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, út tvö myndbönd með líkamsæfingum. Um er að ræða sérstakt tímasparnaðarkerfi þar sem á öðru myndbandinu eru styrktaræfingar með handlóðum en á hinu eru þolæfingar. Meira
6. febrúar 2001 | Neytendur | 305 orð

Spurt og svarað um neytendamál

Smjör og smjörlíki Eru snefilefni í smjörlíki, smjöri og öðru viðbiti? Hvers vegna eru þau ekki tíunduð í innihaldslýsingu? "Ólífræn snefilefni eru efni eins og kadmín, blý og nikkel. Meira
6. febrúar 2001 | Neytendur | 853 orð | 1 mynd

Vanfærum konum ráðið frá neyslu hákarls, stórlúðu og fýlseggja

ÁSTÆÐA er til þess að ráða þunguðum konum eða þeim konum sem hyggja á barneignir innan árs, frá því að borða hákarl, stórlúðu og fýlsegg, þar sem kvikasilfur mælist í hærra hlutfalli í því sjávarfangi en flestu öðru hérlendis. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2001 | Viðhorf | 884 orð

Að kaupa í matinn

Sá sem fær þrjú bein í fiskfarsi sama daginn verður skyndilega tortrygginn á fagra ásjónu stórmarkaðanna. Þess vegna skrifar hann svona pistil: Meira
6. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1448 orð | 3 myndir

Allt að 500% hækkun spóna blasir við

Hestamennskan virðist standa á nokkuð mikilvægum tímamótum þar sem spænir eru örlagavaldurinn. Mjög minnkandi framboð á spónum innanlands gæti breytt mörgu og verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum markaðarins á þessum breyttu aðstæðum. Valdimar Kristinsson veltir hér upp ýmsum hliðum málsins sem eru mjög áhugaverðar. Meira
6. febrúar 2001 | Fastir þættir | 66 orð

Bridsfélag Hornafjarðar Nýlokið er aðalsveitakeppni félagsins...

Bridsfélag Hornafjarðar Nýlokið er aðalsveitakeppni félagsins og var það fyrsta meistaramót félagsins á nýrri öld. Meira
6. febrúar 2001 | Fastir þættir | 297 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Fimmtudaginn 1. febrúar var spilaður einskvölds barómeter með þátttöku 10 para. Spilaðar voru 9 umferðir með þremur spilum á milli para. Meðalskor var 108 og efstu pör voru: Ísak Örn Sigurðss. - Hallur Símonars. Meira
6. febrúar 2001 | Fastir þættir | 274 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Halló! Ertu þarna?" Eddie Kantar er afkastamikill og skemmtilegur bridshöfundur og kennari. Hann hefur notalega kímnigáfu, sem laðar fram jákvætt viðhorf frekar en tröllahlátur. Meira
6. febrúar 2001 | Í dag | 799 orð

Kyrrðarstundir í Hafnarfjarðarkirkju

Í ERLI og amstri daganna er dýrmætt að gefa sér næðisstund á helgum stað. Hafnarfjarðarkirkja undir Hamri við höfn með Strandbergi, safnaðarheimili sínu, er helgur staður í kjarna miðbæjar fjarðarins þar sem verslanir og þjónustustofnanir eru nærri. Meira
6. febrúar 2001 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Viktor Kortsnoj (2639) verður sjötugur á þessu ári og tilefni af því verða mikil hátíðarhöld haldin í skákklúbbi gömlu kempunnar í Sviss. Eins og flestir vita flúði hann gömlu Ráðstjórnarríkin fyrir um aldarfjórðungi og settist þar að. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2001 | Íþróttir | 208 orð

1.

1. deild karla Stjarnan - Breiðablik 82:78 ÍA - ÍV 66:65 Höttur - Þór Þ. 76:81 Snæfell - ÍS 63:61 Staðan: Stjarnan 141221184:100724 Breiðablik 141221286:94924 Selfoss 141041256:117520 Snæfell 1376897:93014 Þór Þ 14771217:115114 ÍS 1468980:100912 Árm. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 19 orð

1.

1. deild karla: KA - ÍS 1:3 (25:22, 26:28, 20:25, 20:25) 1. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 141 orð

Andersson hættur en "Faxi" snýr til baka

MAGNUS Andersson, leikstjórnandi sænska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti eftir tapleikinn gegn Frökkum í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar að hann hefði tekið þá ákvörðun að hætta að leika með landsliðinu. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 258 orð

Átta stunda þrekraun

"ÞETTA gekk allt eins og í sögu, sömu sögu og í fyrra þegar ég vann allt nema hvað ég var mjög smeykur í undanúrslitunum við Jóhannes R., sem er að koma sterkur til leiks á ný og er mikill reynslubolti," sagði Jóhannes B. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 213 orð

Bayern München er komið á kunnuglegar...

Bayern München er komið á kunnuglegar slóðir í þýsku úrvalsdeildinni en eftir sigur á Wolfsburg, 3:1, á sama tíma og Schalke steinlá fyrir Engergie Cottbus eru Bæjarar komnir með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 203 orð

Birki Kristinssyni urðu á slæm mistök...

Birki Kristinssyni urðu á slæm mistök í marki Stoke City sem kostuðu liðið sigurinn gegn Northampton í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 293 orð

Boltinn er hjá Derby

HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, æfði í gær með enska úrvalsdeildarliðinu Derby en eins og fram kom í Morgunblaðinu á föstudaginn er möguleiki á að Derby fái Helga að láni í þrjá mánuði frá gríska liðinu Panathinaikos. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 61 orð

B-riðill hafði betur

ÞAU fjögur lið sem léku í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í handknattleik í Frakklandi komu úr tveimur riðlum, A-riðli, riðli okkar Íslendinga, og B-riðli. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 138 orð

Brjóstagjöf í hálfleik

GUÐBJÖRG Norðfjörð hafði í nógu að snúast á laugardaginn þegar hún lék með KR gegn ÍS í undanúrslitum í bikarkeppni kvenna. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

Engin grið gefin í Vesturbænum

ENGIN grið voru gefin í Vesturbænum á laugardaginn þegar KR-stúlkur tóku á móti stöllum sínum úr ÍS í undanúrslitum Körfuknattleikssambandsins. Með grimmri vörn og mikilli baráttu ásamt því að flestöll skot þeirra fóru ofan í körfuna náðu KR-stúlkur góðri forystu, sem þær létu aldrei af hendi og uppskáru fyrir vikið 72:47 sigur. Þar með tryggðu þær úrslitaleik við Keflavík í Laugardalshöllinni 24. febrúar næstkomandi. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 14 13 1 353:252 26 Stjarnan 14 10 4 331:279 20 ÍBV 14 10 4 303:289 20 Fram 14 9 5 357:297 18 Víkingur 14 8 6 300:272 16 Grótta/KR 14 7 7 313:294 14 FH 14 6 8 335:322 12 Valur 14 5 9 251:294 10 KA 14 2 12 261:331 4 ÍR 14... Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Frakkar meistarar

FRAKKAR fögnuðu öðrum heimsmeistaratitli sínum í handknattleik karla í Bercy-höllinni í París á sunnudag. Árið 1995 fögnuðu þeir í Laugardalshöll, en að þessu sinni á heimavelli eftir að hafa lagt Svía, 28:25, í framlengdum úrslitaleik. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 306 orð

Frakkland Nantes - Paris SG 1:0...

Frakkland Nantes - Paris SG 1:0 Marseille - Auxerre 0:1 Guingamp - Lyon 2:3 St. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 267 orð

Getum unnið hvaða lið sem er

EF lið getur unnið Keflavík á heimavelli í mikilvægum leik getum við unnið hvaða lið hvar sem er," sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, þegar hann var spurður hvort honum þætti betra að fá ÍR eða Grindvíkinga sem mótherja í úrslitum bikarkeppninnar. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Glæsileg flugeldasýning á Camp Nou

REAL Madrid heldur þægilegu forskoti á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu en þegar 21 umferð er lokið er Madridarliðið með sjö stiga forskot á meistara Deportivo. Bæði lið unnu leiki sína um helgina frammistaða Barcelona skyggði þó á toppliðin þrjú því Börsungar fóru á kostum gegn Bilbao og unnu, 7:0. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 160 orð

Glæsilegt markamet hjá Wislanders

MAGNUS Wislander, hinn 36 ára gamli línumaður Svía, setti markamet á heimsmeistaramótinu. Fyrir mótið hafði Per Carlén gert 1.032 mörk í landsleik fyrir Svía og var þar efstur á lista. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson lék allan leikinn í...

GUÐNI Bergsson lék allan leikinn í vörn Bolton sem gerði 1:1 jafntefli gegn QPR í 1. deildinni. Bolton lék manni færri í 72 mínútur eftir að markverðinum Steve Banks var vikið af velli. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 6 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Ásvellir:Haukar -...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Ásvellir:Haukar - FH 20 Vestmannaeyj. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 843 orð

Haukar - Víkingur 27:20 Ásvellir, 1.

Haukar - Víkingur 27:20 Ásvellir, 1. deild kvenna í handknattleik, laugardaginn 3. febrúar. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 7:2, 10:3, 11:5, 15:5, 16:7 , 16:10, 18:10, 21:13, 22;14, 25:16, 26:18, 27:20 . Mörk Hauka: Harpa Melsted 7/5, Tinna B. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 265 orð

Hef aldrei komist í úrslitaleik

Við náðum "góða" leiknum á réttum tíma," sagði Eiríkur Önundarson, leikmaður ÍR, og var þá með hugann við slæmt gengi liðsins í deildarkeppninni að undanförnu. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Heimavöllurinn kemur ÍBV í úrslit

UNDANÚRSLITALEIKIRNIR í bikarkeppni kvenna í handknattleik verða í kvöld. Í Vestmannaeyjum tekur ÍBV á móti Stjörnunni og Haukar taka á móti nágrönnum sínum úr FH. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 78 orð

Hermann meiddist

HERMANN Hreiðarsson meiddist undir lok leiks Ipswich gegn Leeds um helgina og er óvíst hvort hann getur leikið gegn Arsenal á Highbury á laugardaginn. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 316 orð

HINN 18 ára gamli Ólafur Sigurðsson...

HINN 18 ára gamli Ólafur Sigurðsson var að þessu sinni í aðalhlutverki hjá ÍR á lokakafla leiksins og varnarleikur hans lagði grunninn að erfiðleikum Grindvíkinga. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

ÍR-ingar sprengdu Grindvíkinga

BIKARMEISTARARNIR frá Grindavík sprungu eins og blaðra í fjórða leikhluta í undanúrslitum bikarkeppninnar gegn ÍR á sunnudag. Gestirnir nýttu sér það vel og skoruðu fimmtán stig gegn engu á skömmum tíma. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Íslandsmet hjá Vilborgu í sexþraut

VILBORG Jóhannsdóttir, UMSS, setti Íslandsmet og varð Íslandsmeistari í sexþraut kvenna annað árið í röð á sunnudaginn. Vilborg hafði umtalsverða yfirburði í kvennaflokki, fékk 4.407 stig og bætti eigið Íslandsmet frá síðasta ári um 278 stig. Í sjöþraut karla vann Ólafur Guðmundsson, HSK, átakalítinn sigur, hlaut 4.916 stig. Mótið fór fram í Baldurshaga og í íþróttahúsinu Smáranum. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Jóhannes B. Jóhannesson Norðurlandameistari

JÓHANNES B. Jóhannesson varði Norðurlandameistaratitil sinn í einliðaleik í snóker, þegar hann vann Gunnar Hreiðarsson í úrslitum, 5:0. Hér mundar Jóhannes kjuðann í úrslitaleiknum. Nánari umfjöllun er á... Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Jóhannes B. sópaði til sín verðlaunum

JÓHANNES B. Jóhannesson, Íslandsmeistari í snóker, endurtók frækna frammistöðu sína frá Norðurlandamótinu í snóker í fyrra og sópaði til sín verðlaunum á Norðurlandamótinu í ár, sem haldið var í Hafnarfirði og Reykjavík um helgina. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Jón Arnar Magnússon í 5. sæti í sjöþraut í Tallin í Eistlandi

"ÉG er fyrst og fremst ánægður með að komast í gegnum þrautina og finna að það eru engin meiðsl að plaga. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 215 orð

Keflavík - Hamar 94:99 Undanúrslit bikarkeppni...

Keflavík - Hamar 94:99 Undanúrslit bikarkeppni karla, sunnudaginn 4. febrúar. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 640 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Bradford - Aston...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Bradford - Aston Villa 0:3 Darius Vassell 50., 58., Julian Joachim 87. - 19.591. Coventry - Arsenal 0:1 Dennis Berkgamp 78. - 22.035. Derby - Sunderland 1:0 Craig Burnley 42. - 29.129. Ipswich - Leeds 1:2 Mark Venus 63. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 179 orð

KR - ÍS 72:47 KR-húsið, undanúrslit...

KR - ÍS 72:47 KR-húsið, undanúrslit í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik, laugardaginn 3. febrúar 2001. Gangur leiksins : 2:0, 8:2, 18:4, 22:6, 22:16, 28:19, 35:21, 36:26 , 38:28, 46:28, 50:36, 63.36, 67:41, 72:47 . Stig KR : Hanna B. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 285 orð

LÁRUS Ingi Friðfinnsson, formaður Hamars, var...

LÁRUS Ingi Friðfinnsson, formaður Hamars, var að sjálfsögðu ánægður með sigur sinna manna. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 79 orð

Lindgren nefbrotnaði

OLA Lindgren fékk mikið högg á nefið undir lok leiks Svía og Úkraínu í 8-liða úrslitunum í Toulouse á fimmtudaginn. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 120 orð

Marseille vill fá Eið Smára

ENSK blöð skýra frá því um helgina að franska liðið Marseille hafi mikinn áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 812 orð | 1 mynd

Meistaraheppni á Old Trafford

ÞAÐ breytir litlu þó svo að meistarar Manchester United leiki illa og hvíli lykilmenn sína, þeir vinna samt leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. United lagði Everton, 1:0, og þegar 36 stig eru eftir í pottinum þá skortir meistarana 22 stig til að tryggja sér titilinn í sjöunda skipti á síðustu 10 árum. Arsenal og Liverpool unnu einnig sína leiki og ef að líkum lætur kemur keppnin til með að standa á milli þessara liða um annað sætið í deildinni. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 908 orð | 1 mynd

Meistarar sýndu styrk

HAUKAR halda föstu taki á forystu sinni í 1. deild kvenna í handknattleik eftir 14. umferðina sem fram fór um helgina. Þá tóku Haukastúlkur á móti Víkingum og unnu næsta auðveldan sigur, 27:20. Í Ásgarði í Garðabæ tóku Stjörnustúlkur ÍR-inga í kennslustund og unnu 31:13, en aðalleikur helgarinnar fór fram í Framheimilinu þar sem Íslandsmeistarar ÍBV fikruðu sig upp að hlið Stjörnunnar í 2.-3. sæti í deildinni með góðum sigri á Fram 21:20. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 113 orð

Póstmeistaranum varð að ósk sinni

ÞEGAR forráðamenn Póstsins, aðalstyrktaraðila HM í Montpellier, kvöddu þátttakendur og blaðamenn í lokahófi eftir að riðlakeppninni lauk þar í borg, hélt forstjóri fyrirtækisins ræðu. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 209 orð

"ÉG átti möguleika í fyrst og...

"ÉG átti möguleika í fyrst og þriðja leik en hún malaði mig í öðrum leiknum," sagði Rós Magnúsdóttir, sem keppti við Charlotte Staun um Norðurlandameistaratitil. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR St ephensen skoraði tvö mörk...

RAGNHEIÐUR St ephensen skoraði tvö mörk fyrir Bryne sem burstaði Gjerpen , 30:16, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Bryne er með átta stig í deildinni og er í þriðja neðsta sætinu. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 105 orð

Reykjavíkurmótið Njörður Ludvigsson, TBR, og Ragna...

Reykjavíkurmótið Njörður Ludvigsson, TBR, og Ragna Ingólfsdóttir, TBR, urðu Reykjavíkurmeistarar í badminton, en Opnu meistaramóti Reykjavíkur lauk í TBR-húsum um helgina. Njörður Ludvigsson sigraði Egidijus Jankauskas, UMFH, í fyrsta leik 15/7 og 15/0. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

SCHALKE hefur mikinn áhuga á að...

SCHALKE hefur mikinn áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn Edgar Davids til liðs við sig í sumar en samningur þessa öfluga miðjumanns við Juventus rennur út í sumar. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 201 orð

Sjöþrautarmót í Tallin (Keppnisgreinar; 60 m...

Sjöþrautarmót í Tallin (Keppnisgreinar; 60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk, 60 m grindahlaup, stangarstökk, 1.000 m hlaup). Roman Sebrle, Tékklandi 6.267 (6,92 - 7,67 - 15,76 - 2,10 - 7,96 - 4,75 - 2.44,76) Lev Lobodin, Rússlandi 6. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 856 orð

Skotland Dundee United - St Johnstone...

Skotland Dundee United - St Johnstone 1:1 Charlie Miller 42. - Nathan Lowndes 59. - 6.482. Kilmarnock - Motherwell 1:2 Craig Dargo 90. - Ged Brannan 29., Kevin Twaddle 83. - 6.018. Rangers - Dunfermline 2:0 Kerimoglu Tugay 28., Micheal Mols 89. - 46.302. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 36 orð

SÆNSKI leikmaðurinn Stefan Lövgren var útnefndur...

SÆNSKI leikmaðurinn Stefan Lövgren var útnefndur leikmaður HM í Frakklandi. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 61 orð

Tvöfaldir meistarar

FRAKKAR tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handknattleik í París. Þar með léku þeir eftir leik franskra knattspyrnumanna, sem urðu heimsmeistarar í París 1998. Frakkar eru því heimsmeistarar bæði í knattspyrnu og handknattleik. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 353 orð

Valsstúlkur halda áfram að klifra upp...

Valsstúlkur halda áfram að klifra upp töfluna og nálgast nú liðin fyrir miðju deildarinnar eftir nauman sigur á KA/Þór á Akureyri í gær í hörkuspennandi leik. Lokatölur urðu 19:18. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 194 orð

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH,...

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, vann öruggan sigur í stangarstökki á Virginia Tech Challenge í Georgíuríki í Bandaríkjunum á laugardaginn. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Ævintýri Hamars heldur áfram

HAMAR frá Hveragerði leikur til úrslita í bikarkeppni karla í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir að hafa lagt Keflvíkinga að velli í spennandi, framlengdum leik. Meira
6. febrúar 2001 | Íþróttir | 142 orð

Öruggur sigur hjá Lokeren

Lokeren vann öruggan sigur á Mechelen í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Lokeren byrjaði leikinn með hörkusóknum og náði Vonasek að skora fyrsta markið á 5. mínútu. Aftur var Vonasek vel staðsetur er hann skoraði annað markið á 12. mínútu. Meira

Fasteignablað

6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd

Birkigrund 35

Kópavogur -Eignaval - fasteignasala hefur núna í sölu tveggja íbúða hús að Birkigrund 35 í Kópavogi. Eignin skiptist í 160 fermetra sérhæð ásamt tvöföldum bílskúr og 86 fermetra samþykkt þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Blóm í eldhúsið

Svokallaðar eyjur eru algengar í eldhúsum, ýmist til að elda við eða sitja við. Hér er bætt um betur með stórum koparvasa fullum af blómum sem setja hátíðasvip á umhverfið og einnig er blómaskreytingin í glugganum... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Brasilískir hlutir

Á afar mörgum brasilískum heimilum hanga svona gripir. Í hinu svokallaða þrælabelti hanga hér silfraðir ávextir og... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 236 orð | 1 mynd

Brúnás 16

Garðabær -Hraunhamar fast eignasala er með í sölu núna einbýlihúsið Brúnás 16 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt árið 2000 með tvöföldum bílskúr sem er 52,2 fermetrar, íbúðin sjálf er 200,7 fermetrar og er á einni hæð. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

COBRA-verk

Fyrir um 50 árum síðan varð til hin heimsfræga "listamannagrúppa" COBRA, en félagar í henni voru frá Danmörku, Belgíu og Hollandi. Þessi hópur átti samleið í aðeins tvö ár svo ekki eru til mjög mörg verk frá þessu tímabili myndlistarinnar. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 1222 orð | 3 myndir

Dagdraumar um dásamlegt sumar

UM það leyti sem síðasta jólaserían fer upp á háaloft, í bílskúr eða kjallara, er tími kominn til að huga að garðinum. Séu stálpuð tré til staðar þarf að klippa þau fyrir vorið, en ekki verður fjallað um það hér að þessu sinni. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 100 orð

Efnisyfirlit Ás 22-23 Ásbyrgi 29 Berg...

Efnisyfirlit Ás 22-23 Ásbyrgi 29 Berg 46 Bifröst 8 Borgir 3 Brynjólfur Jónsson 19 Eign.is 40 Eignaborg 15 Eignamiðlun 20-21 Eignaval 36 Fasteign.is 48 Fasteignamarkaðurinn 17 Fasteignamiðlunin 47 Fasteignamiðlun Vesturlands 15 Fasteignamiðstöðin 39. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 93 orð

Fasteignastofan 33 Fasteignaþing 35 Fjárfesting 5...

Fasteignastofan 33 Fasteignaþing 35 Fjárfesting 5 Fold 32 Foss 43 Framtíðin 7 Frón 45 Garðatorg 42 Garður 31 Gimli 38 Grund 20 H-gæði 16 Híbýli 15 Holt 4-5 Hóll 11 Fasteignasala Mosfellsbæjar... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Funalind 11

Kópavogur- Eign.is fasteignasala er með í sölu núna "penthouse" íbúð að Funalind 11 í Kópavogi. Þetta er 151 fermetra íbúð í steinsteyptu húsi sem byggt var árið 1996. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 659 orð | 1 mynd

Fylgjumst við með þróuninni?

Íslendingar eru taldir nýjungagjarnir og það eflaust oft með réttu, ekki hvað síst ef horft er á bílaflotann sem þýtur um strætin og leggur sinn skerf í mengunarskýið, sem svo oft sést á góðviðrisdögum úti á Faxaflóa. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 271 orð | 1 mynd

Gamli Húsmæðraskólinn á Laugarvatni til sölu

FYRRUM skólahús Húsmæðraskólans á Laugarvatni, Lindin, er til sölu en þar er nú rekið veitingahúsið Lindin auk leikskóla. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 1069 orð | 1 mynd

Gamlir munir lagfærðir

ÞAÐ er margt sem laga þarf á heimili, sífellt eitthvað að gefa sig og margt sem hæglega má gera heima án þess að kallað sé á iðnaðarmenn til smávika. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 149 orð | 1 mynd

Garðbraut 56

Gerðahreppur - Hjá fasteignasölunni Ásberg í Reykjanesbæ er til sölu gott einbýlishús við Garðbraut 56 í Gerðahreppi. Húsið er byggt 1971 og er 133 fm að stærð ásamt bílskúr sem er 54,3 fm byggður árið 1981. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Glerborð á nettum fótum

Þetta borðstofuborð úr gleri og stáli hannaði Andreal Weber, það er hægt að stækka borðið þannig að það verði 260 sentimetrar. Það er frá Lysign í... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Glerskápar

Eldhússkápar með gleri eru öðru hvoru í tísku, þeir gera þá kröfu að vel sé raðað í skápana og fallegir munir geymdir í þeim - annars er lítil prýði að öllu... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Glertröppur

Hér má sjá skemmtilegar glertröppur, handriðið er úr gagnsæju... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 901 orð | 1 mynd

Góðir gluggar

ÁVALLT kemur upp sú spurning hvernig kostnaðarskipting sé á milli íbúðareigenda í fjölbýli þegar skipta þarf um glugga. Um kostnaðarskiptingu á gluggum fer eftir ákvæðum fjöleignarhúsalaganna nr. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd

Hamravík 22-28

Reykjavík -Eignasalan Húsakaup er með í sölu núna nýjar íbúðir frá Húsvirki hf. Íbúðirnar eru í þriggja hæða fjölbýli með fjórum stigagöngum. Í bæklingi um húseignina kemur fram "húsið er teiknað og hannað eftir . . . Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Heimaskrifstofa

Sumir þurfa að hafa skrifstofuna inni í stofu. Þá er sniðugt að geta haft tölvuna á bak við rennihurð og lokað skúffunni með... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 88 orð

Hraunhamar 24-25 Húsakaup 37 Húsið 9...

Hraunhamar 24-25 Húsakaup 37 Húsið 9 Húsvangur 10 Höfði 6 Kjöreign 41 Lundur 14 Lyngvík 27 Miðborg 34 Skeifan 18 Smárinn 23 Stakfell 26 Valhús 12 og 44 Valhöll 30-31 Þingholt... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 76 orð | 1 mynd

Hús Erin Brockovich til sölu

NÚ er til sölu húsið sem notað var sem heimili Erin Brockovich við tökur á samnefndri kvikmynd. Eigandinn gerir sér vonir um að fá gott verð fyrir húsið í ljósi frægðar þess en sjálfur hefur hann aðeins átt það í níu mánuði. Þá var kaupverðið 233. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 553 orð | 5 myndir

Hús Gehrys í Kalíforníu eftir Frank Gehry; ófullfrágengið hús

Áður en Frank Gehry fékk þá alþjóðlegu viðurkenningu að vera valinn arkitekt Guggenheim-safnsins í Bilbao hannaði hann sitt eigið hús í Santa Monica (1977-1978). Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Hús í garðinn

Einhvern tíma kemur aftur sól og sumar. Erlendis er algengt að í görðum séu lítil hús sem börn geta leikið sér í og hér má einnig sjá slík hús í sumum görðum. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 702 orð

Hvað eru húsbréf og húsnæðisbréf?

Húsbréf og húsnæðisbréf eru grundvöllur að lánastarfsemi Íbúðalánasjóðs. Hlutverk og eðli bréfanna er mismunandi og endurspeglast það meðal annars í misjöfnum aðferðum við vaxtaákvörðun húsbréfalána annars vegar og peningalána Íbúðalánasjóðs hins vegar. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 84 orð | 1 mynd

Ilmandi ryksugur og öskubakkar

HVER kannast ekki við leiðinda rykfnykinn sem kemur úr ryksugunni þegar verið er að ryksuga teppi og húsgögn - einkum ryksugum sem eru komnar til ára sinna. Til þess að útrýma þessum fnyk rakst Fasteignablaðið á ryksuguduft í versluninni Lín og léreft. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Kaktus var það heillin!

Kaktusar eru lausnarorðið fyrir þá eða þær sem ekki vilja hafa mikið fyrir blómum en vilja þó hafa eitthvað grænt í stofunni. Ekki spillir hinn chilirauði litur á veggnum og... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 147 orð | 1 mynd

Land á tunglinu til sölu

Á HEIMASÍÐU breska fyrirtækisins MoonEstates.com er hægt að kaupa land á tunglinu. Réttinn til sölunnar fékk fyrirtækið í september sl. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 313 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn en lítið framboð

"Það er gríðarleg spurn eftir íbúðarhúsnæði í Hveragerði en framboð lítið og því hefur verð farið hækkandi," segir Kristinn Kristjánsson, sölumaður hjá fasteignasölunni Gimli, en hann er búsettur í Hveragerði og hefur sérhæft sig í sölu... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Mósaík er málið

Mósaík er málið í dag, hér má sjá skemmtilega mósaíklögn við... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Óvenjulegur stigi

Stiginn á þessari mynd er óneitanlega sérkennilega léttbyggður miðað við steypta stiga. Létt er einnig yfir... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 134 orð

Ríkið býður í jörð á Þingvöllum

RÍKIÐ hefur hug á að kaupa þann hluta jarðarinnar Skálabrekku í Þingvallasveit sem auglýstur hefur verið til sölu. Þetta er haft eftir Sigurði Oddssyni, framkvæmdastjóra Þingvallanefndar, á Sunnlenska fréttavefnum . Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 248 orð | 1 mynd

Rockefeller-byggingin seld

ROCKEFELLER Center-byggingin, sem opnuð var með viðhöfn árið 1933, hefur nú verið seld og er ekki lengur í eigu Rockefeller-fjölskyldunnar. Söluverðið var 1,85 milljarðar dala og kaupendurnir voru Crown-fjölskyldan í Chigaco og fasteignajöfurinn Jerry I. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Stjúpur á bláu borði

Stjúpur eru ein allra vinsælasta tegund útiblóma á Íslandi, en þær geta líka verið fallegar inni, hér er veggfóðrið með myndum af stjúpum og það er svo undirstrikað með stjúpunum í hvítu pottunum. Bláa borðið eykur... Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 182 orð | 1 mynd

Stórt landsvæði í Kapelluhrauni

Hafnarfjörður- Hjá Garðatorgi er nú til sölu 400.000 fm (40 hektara) svæði í Kapelluhrauni, gegnt Álverinu í Straumsvík. Landið sem hér um ræðir er úr Þorbjarnarstöðum, Straumi og Litla-Lambhaga og telst 64,68 % af heildarsvæðinu. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Suðurtún 1-35

Bessastaðahreppur - Búmenn húsfélagið er með í sölu núna 18 raðhús á Álftanesi. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 347 orð | 1 mynd

Tangabryggja 14-16

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Tröð er í leigu og hugsanlega í sölu 1969 fermetra skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á Tangabryggju 14-16. Húsið er hannað af Birni Ólafs arkitekt og er beint við hafnarbakkann með útsýni yfir smábátahöfnina. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 824 orð

Upphaf eignastefnu

Sjálfseignarstefnan íslenska á sér án efa að nokkru leyti rætur í eðlisfari og upplagi þjóðarinnar. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 1038 orð | 4 myndir

Úthlutun framundan á nýjum lóðum í hjarta Hveragerðis

Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði í Hveragerði, en þar hefur verið lítið byggt að undanförnu vegna skorts á lóðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýtt byggingarsvæði í bænum, sem bæta mun úr lóðaskortinum og á eflaust eftir að vekja athygli langt út fyrir bæjarfélagið. Meira
6. febrúar 2001 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Vasi frá Napóleonstímanum

Arkitektinn Gustav Friederich Hetsch vann á sínum yngri árum hjá hirðarkitekti Napoleons í París. Hann fór síðar til starfa hjá hinni konunglegu postulínsverksmiðju í Kaupmannahöfn og varð þar frá 1828 leiðandi í listrænum efnum. Meira

Úr verinu

6. febrúar 2001 | Úr verinu | 318 orð | 1 mynd

Góð loðnuveiði

GÓÐ veiði var hjá loðnuskipunum á miðunum fyrir vestan land um helgina og voru fjölmörg skip í gær á landleið með fullfermi. Loðnan þykir stór og falleg, en er full af átu og fer því varla til frystingar. Meira
6. febrúar 2001 | Úr verinu | 261 orð

Kvótinn 9.100 tonn

STJÓRNIR Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað og Skipakletts hf. á Reyðarfirði hafa undirritað áætlun um samruna félaganna. Nafn hins sameinaða félags verður Síldarvinnslan hf. og miðast samruninn við 1. mars næstkomandi. Meira
6. febrúar 2001 | Úr verinu | 196 orð

Vill jafnan aðgang

ÞING Evrópusambandsins vill að aðildarríki sambandsins fái jafnan aðgang að sameiginlegum fiskistofnum sambandsins en fái ekki úthlutað kvótum samkvæmt veiðireynslu eins og verið hefur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.