Greinar laugardaginn 10. febrúar 2001

Forsíða

10. febrúar 2001 | Forsíða | 235 orð | 1 mynd

Býður Barak embætti varnarmálaráðherra

ARIEL Sharon, verðandi forsætisráðherra Ísraels, ræddi í gær við Ehud Barak, fráfarandi forsætisráðherra, og bauð honum embætti varnarmálaráðherra í hugsanlegri þjóðstjórn þrátt fyrir ágreining þeirra um hvernig koma ætti á friði við Palestínumenn. Meira
10. febrúar 2001 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Fréttamynd ársins

ÞESSI mynd rússneska ljósmyndarans Júrís Shtúkíns var valin fréttamynd ársins 2000 í alþjóðlegri samkeppni sem samtökin World Press Photo standa fyrir árlega. Myndin sýnir afleiðingar sprengjutilræðis í neðanjarðarlestarstöð í Moskvu 8. ágúst. Meira
10. febrúar 2001 | Forsíða | 208 orð

Meirihluti andvígur sjálfstæði

MEIRIHLUTI Færeyinga hyggst greiða atkvæði gegn sjálfstæði Færeyja í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem ráðgerð er í maí, ef marka má skoðanakönnun sem Dimmalætting birti í gær. Meira
10. febrúar 2001 | Forsíða | 93 orð

Úlfaveiðar gagnrýndar

VEIÐISTJÓRAEMBÆTTIÐ norska hefur ekki sótt um leyfi til að nota þyrlur við umdeildar úlfaveiðar sem hefjast eiga í Noregi í dag. Meira

Fréttir

10. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 276 orð | 2 myndir

Affallsvatnið notað á skemmtilegan hátt

Húsavík -Töluverðar breytingar af mannavöldum hafa orðið á landslaginu sunnan Húsavíkur að undanförnu. Til þess hefur verið notað affallsvatn frá Orkustöðinni sem tekin var í notkun sl. sumar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Atkvæði um sameiningartillögu greidd um miðjan nóvember

SAMSTARFSNEFND um sameiningu sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu boðaði alla sveitarstjórnarmenn í hreppum þeim sem að málinu standa til fundar í Ýdölum 7. febrúar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bílþvottur á Álftanesi

Allt verður nú að vera þokkalega hreint þegar bíllinn er annars vegar, ekki síst þegar veðrið hefur leikið við landsmenn eins og undanfarið. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 473 orð

Boðar skattalækkanir

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti lagði tillögur sínar um skattalækkanir fyrir þingið á fimmtudag, en samkvæmt þeim verður ríkissjóður af 1,6 billjónum dollara, eða um 137 billjónum króna, á næstu tíu árum. Skattalækkanir voru eitt helsta kosningamál... Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 341 orð

Bærinn bundinn af áritun fjármálastjórans

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Hafnarfjarðarbæ til að greiða Sameinaða lífeyrissjóðnum tæpar 5 milljónir króna, ásamt dráttarvöxtum frá apríl 1996, á grundvelli skuldabréfa sem fjármálastjóri bæjarins undirritaði. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Bætur vegna vals á verktaka

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Stykkishólmsbæ til að greiða verktaka bætur vegna kostnaðar sem hann lagði í við þátttöku á útboði vegna lagningar hitaveitu í bænum. Verktakinn átti lægsta tilboð, en bæjaryfirvöld ákváðu að ganga til samninga við heimamenn. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Daewoo handmálaður

HÓPUR barna á leikskólanum Gullborg fékk að spreyta sig á verkefni sem fæst önnur börn hafa upplifað en mörg ef til vill dreymt um. Verkefnið fólst í því að handmála nýja bifreið af Daewoo-gerð. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 237 orð

Denise Rich gaf fé til forsetabókasafns

REPÚBLIKANAR á Bandaríkjaþingi hafa hafið rannsókn á sakaruppgjöfum sem Bill Clinton veitti á síðasta degi sínum í forsetaembætti. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

GÍSLI Hólmar Jóhannesson efnafræðingur varði doktors-ritgerð sína við efnafræðideild University of Washington í Seattle í Bandaríkjunum þann 1. júní sl. Ritgerðin heitir: "Optimal Hyperplanar Transition State Theory". Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Dómstóllinn í Haag með augum Belgrad

SKOÐANAKANNANIR í Serbíu sýna að mikill meirihluti telur að alþjóðlegi glæpadómstóllinn vegna fyrrverandi Júgóslavíu sé pólitískt tæki til að koma óorði á Serba. Meira
10. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 496 orð

Ekki áhugi fyrir frekari þátttöku í sameiningarviðræðum

GUÐNÝ Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, sagði að hreppurinn hefði ekki áhuga á því að taka frekari þátt í viðræðum um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði að svo stöddu. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eldri borgarar gerðu sér glaðan dag

Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi tók til starfa í ágúst 1978 og hefur því verið starfrækt í rúmlega 20 ár. Á seinni árum hafa verið byggðar þjónustuíbúðir við dvalarheimilið. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

EMIL MAGNÚSSON

EMIL Magnússon, fyrrverandi kaupmaður í Grundarfirði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði á fimmtudaginn var á áttugasta aldursári. Emil var fæddur á Reyðarfirði 25. júlí árið 1921. Meira
10. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 202 orð

Engum jafn mikið í nöp við skólann og Þresti

BÆJARSTJÓRN Akureyrar skipaði í vikunni Þröst Ásmundsson, formann menningarmálanefndar, Jakob Björnsson bæjarfulltrúa og Gunnar Ragnars viðskiptafræðing í nefnd til að fara yfir alla þætti er varða aðkomu bæjarins að myndlistarmenntun í bæjarfélaginu. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð

Fá alls 21% launahækkun á samningstímanum

LAUN félagsmanna í Sambandi íslenskra bankamanna munu hækka um 21% samkvæmt nýjum kjarasamningi sem undirritaður hefur verið á milli SÍB og bankanna. Samningurinn nær til 1. Meira
10. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 401 orð | 1 mynd

Fimm ferðir um Öskjuveginn og ein um Biskupaleið

FERÐAÁÆTLUN Ferðafélags Akureyrar fyrir árið 2001 er nýlega komin út og að venju mun félagið bjóða upp á margar og fjölbreyttar ferðir í sumar. Þá eru í boði skíðagöngu- og gönguferðir í vetur og fram á vor. Í febrúar er m.a. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fjöldi umferðaróhappa

TALSVERT var um umferðaróhöpp á hálum þjóðvegum í gær. Á Vesturlandsvegi við Beitistaði var bíl ekið fram úr öðrum. Bifreiðin sem var ekið fram úr kastaðist til á veginum og rakst á hinn bílinn sem hafnaði úti í skurði. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 590 orð

Fjölmörg erindi um ýmsar rannsóknir

STEINSTEYPUDAGURINN 2001 verður haldinn föstudaginn 16. febrúar næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík og er það í fimmtánda skiptið sem ráðstefnan er haldin. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Fleiri en áður útskrifaðir úr MK á haustönn

NÍUTÍU nemar frá Menntaskólanum í Kópavogi útskrifuðust við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju föstudaginn 2. febrúar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Forsætisráðherra útilokar lög á verkfall

FULLTRÚAR útvegsmanna funduðu í gærmorgun með Davíð Oddssyni forsætisráðherra, Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra og Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra þar sem þeim var gerð grein fyrir stöðu kjaraviðræðna við sjómenn. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við 20 íbúða hús í Fosslandi á Selfossi

FYRSTA skóflustungan var tekin fimmtudaginn 7. febrúar að fyrsta fjölbýlishúsinu í hinu nýja íbúðahverfi í Fosslandi á Selfossi. Í hverfinu er gert ráð fyrir þremur fjölbýlishúsum á deiliskipulagi. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við Leifsstöð miðar vel

FRAMKVÆMDIR hafa gengið vel við nýja suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar en byggingin verður tekin í notkun til bráðabirgða 25. mars nk. þegar Schengen-samkomulagið um landamæraeftirlit tekur gildi. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fræðsluerindi HÍN

FYRSTA fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags á árinu 2001 verður haldið mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fyrsta uppboð Uppboðshúss Jes Zimsen

FYRSTA uppboð uppboðshúss Jes Zimsen fer fram í gamla Zimsen-húsinu í Hafnarstræti 21 í Reykjavík í dag og hefst klukkan 14. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Færðu Dvalarheimili aldraðra 2 millj. kr.

Lionsklúbbur Borgarness og Lionsklúbburinn Agla færðu Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi tvær milljónir króna að gjöf til kaupa og uppsetningar á neyðarþjónustukerfi. Meira
10. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Gefa golfbúnað í grunnskólana

Hellu- Skólagolf, samstarfsverkefni Golfsambands Íslands og Æskulínu Búnaðarbanka Íslands um að efla kynningu og kennslu í golfíþróttinni var formlega hrint af stað nýverið í Rangárvallasýslu með afhendingu golfbúnaðar til Grunnskólans á Hellu. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Grænlandsfálki í góðu yfirlæti

ÞESSI Grænlandsfálki, sem nú er í gæslu í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja, settist á netabátinn Brynjólf ÁR þar sem hann var á netaveiðum 10 mílum út af Vík í Mýrdal. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Græn tún á þorra

Tíðarfar hefur verið óvenjugott það sem af er og svo gott að víða hefur mátt sjá grænan lit í túnum. Nýræktin á myndinni heldur vel litnum frá sl. sumri og fuglahræðan stendur fyrir sínu. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Gæludýrafóður flutt inn frá Bretlandi

ATHUGUN breskra yfirvalda hefur leitt í ljós að ekki hefur verið flutt inn kjöt- og beinamjöl til Íslands á árunum 1988-1996, eins og hugsanlegt var talið. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Gönguferð á Grímannsfell í Mosfellssveit

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Grímannsfell í Mosfellssveit sunnudaginn 11. febrúar. Grímannsfell er 464 m hátt og hækkun á gönguleið er nálægt 200 metrum. Áætlaður göngutími er 3,5-4 klst. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hald lagt á nokkurt magn fíkniefna

AÐFARANÓTT sl. sunnudags hafði lögreglan í Reykjavík afskipti af fjórum einstaklingum, á aldrinum 19-25 ára, í miðborg Reykjavíkur. Við leit á þeim fannst lítilræði af amfetamíni og e-töflum. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð

Heilbrigðisráðherra í veikindaleyfi

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, verður að ráði lækna í veikindaleyfi næstu tvær vikurnar, eða til 26. febrúar nk. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Heitar boltabökur á konudaginn

HANDBOLTASTÚLKUR í Mosfellsbæ efna til nýstárlegrar fjáröflunar með foreldrum sínum á konudaginn. Þær bjóða Mosfellsbæingum heimsendar, heitar eplakökur með rjóma. Meira
10. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 87 orð | 2 myndir

Hélt erindi um Eyjamenn og umhverfismál

Vestmannaeyjum - Stefán Gíslason verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á Íslandi hélt fyrirlestur í Ásgarði í Vestmannaeyjum nýlega þar sem spurningunni "Hvernig stöndum við Eyjamenn okkur í umhverfismálum?" var varpað fram. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Hlynur Bæringsson íþróttamaður Borgarness

Glatt var á hjalla í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi á íþróttadegi hinn 1. febrúar. Ókeypis aðgangur var í sund og þreksal allan daginn til kynningar á starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Hrossaeigandi bæti tjón á bíl

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt hrossaeiganda til að bæta manni tjón vegna bifreiðar hans sem skemmdist þegar eitt hrossanna hljóp í veg fyrir hana. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Höfnun á gæsluvarðhaldskröfu staðfest í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Austurlands um að hafna kröfu um gæsluvarðhald yfir manni sem játað hefur á sig skemmdarverk að bænum Hvalnesi í Lóni og að hafa orðið valdur að bruna húss þar hinn 12. janúar sl. Meira
10. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 183 orð | 2 myndir

Íbúar verða 990 verði af sameiningu

Blönduósi- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosningar um tillögu um sameiningu Blönduóssbæjar og Engihlíðarhrepps í Austur-Húnavatnssýslu hefst í dag og gilda um hana almenn lagaákvæði um kosningar til sveitarstjórna. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Íslandsflug 10 ára

Þegar farþegar komu að morgni 5. febrúar í afgreiðsluna á Alexandersflugvelli á Sauðákróki blasti við þeim stærðar afmælisrjómaterta á veisluborði og var tilefnið tíu ára afmæli Íslandsflugs. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdansi með frjálsri aðferð

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í samkvæmisdansi með frjálsri aðferð verður haldið sunnudaginn 11. febrúar. Keppt verður í 5 og 5 dönsum. Keppnin verður haldin í Laugardalshöllinni og hefst kl. 13. Húsið opnar kl. 12. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 200 orð

Keppast við að lýsa yfir sakleysi sínu

FRANSKIR stjórnmálamenn hafa unnvörpum lýst yfir sakleysi sínu af spillingartengslum við Alfred Sirven sem nú er fyrir rétti í París. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð

Keypti eignir sem fyrirtækið átti fyrir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur rifti í gær kaupum Radíóbúðarinnar ehf. á þremur sumarbústöðum sem fyrirtækið keypti af fjórum hluthöfum og stjórnarmönnum þess skömmu áður en óskað var eftir gjaldþrotaskiptum á fyrirtækinu í ágúst 1998. Meira
10. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 308 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11 á morgun, séra Guðmundur Guðmundsson. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 17 í kapellu. Æðruleysismessa kl. 20.30 um kvöldið, séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Krefjast kostnaðarmats á kjarasamninga

STJÓRN og félagsfundur Eflingar - stéttarfélags samþykkti 8. febrúar sl. eftirfarandi ályktun: "Félagsfundur í Eflingu - stéttarfélagi haldinn 8. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Kynning á þremur tölvuforritum

SIGURÐUR Fjalar Jónsson, kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, kynnir tölvuforritin Endnotes, Publisher og Adobe Acrobat mánudaginn 12. febrúar kl. 16.15. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina SS 838 þar sem hún stóð á bílastæði við hús Íslenska útvarpsfélagsins við Lyngháls í Reykjavík 5 á milli kl. 17 og 20 þriðjudaginn 6. febrúar sl. Bifreiðin er af gerðinni Ford Escort, árgerð 1998, langbakur. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Margt bendir til þess að fjör sé framundan í þingsölum

ALÞINGI kom saman á fimmtudag eftir tæplega tveggja vikna hlé í kjölfar einhverrar harðvítugustu stjórnmálaumræðu hér á landi um árabil; umræðunnar um frumvarp ríkisstjórnarinnar eftir frægan öryrkjadóm Hæstaréttar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Mat VR kemur ekki á óvart

HALLDÓR Björnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, segir það mat formanns Verslunarmannafélags Reykjavíkur, VR, ekki hafa komið sér á óvart að forsendur kjarasamninga héldu miðað við núverandi verðbólguþróun, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu... Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Menntamálaráðherra tekur undir sjónarmið Guðna

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segist margoft áður hafa lýst þeirri skoðun að breyta eigi rekstrarformi Ríkisútvarpsins og gera það að hlutafélagi í eigu ríkisins. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Mikið gekk á

MEÐAL nemenda Al Gore við blaðamannaskóla Columbia-háskólans er einn Íslendingur, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður Sjónvarpsins til skamms tíma en hún lýkur mastersnámi frá skólanum í vor. Meira
10. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 770 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í heilsdagspláss breytti forsendum stefnumörkunar

EITT helsta baráttumál Reykjavíkurlistans í borgarstjórnarkosningunum 1994 og 1998 var að útrýma biðlistum eftir leikskólaplássi en í frétt í Morgunblaðinu í gær kom fram að börnum á biðlista hefur fjölgað um 43% á síðustu fimm árum. Meira
10. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 732 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að leggja áherslu á fleiri úrræði

NEYÐARÁSTAND ríkir í leikskólamálum í Reykjavík, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa sjálfstæðismanna sem sæti á í leikskólaráði. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Námskeið í Biblíuskólanum

BIBLÍUSKÓLINN v/Holtaveg stendur fyrir námskeiði laugardaginn 17. febrúar kl. 13-16 með yfirskriftinni "Jesús og starfsaðferðir hans". Kennari er John Knox, fyrrverandi framkvæmdastjóri KFUM í Skotlandi. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Námskeið í útvarpsþáttagerð fyrir byrjendur

NÁMSKEIÐ í útvarpsþáttagerð fyrir byrjendur verður haldið dagana 1.-29. mars. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20-22.15 í stofu V-24. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Námskeið um að lifa með gigt

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er að hefjast námskeið þar sem lögð er áhersla á hvernig hægt er að takast á við lífið með langvinna gigtarsjúkdóma. Námskeiðið er ætlað fólki með ýmsa gigtarsjúkdóma, aðstandendum þeirra og öðrum sem hafa áhuga á málefninu. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Nudd-Höndin með afmælisfagnað

NUDDSTOFAN Nudd-Höndin, Kirkjulundi 19, Garðabæ, heldur upp á 6 ára afmæli stofunnar um þessar mundir. Af því tilefni verða ýmis tilboð í gangi og boðið er til afmælisfagnaðar sunnudaginn 11. febrúar milli kl. 15-17. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 220 orð

Nýju fræðsluefni um forvarnir dreift til foreldra

REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Íslands og SAMFOK hafa gefið út kynningarefni fyrir foreldra grunnskólabarna í Reykjavík og er það fyrsta efnið sem notað verður í verkefninu Forvarnalykill sem SAMFOK er að hleypa af stokkunum. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

KRISTJÁN Bragason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Kristján Bragason er 32 ára vinnumarkaðsfræðingur frá University of Warwick á Englandi. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 1 mynd

Nýsköpun og uppbygging þekkingar

Rannsóknarráð Íslands (Rannís) tilkynnti á fimmtudag um úthlutanir til vísindamanna úr tækni- og vísindasjóðum sínum fyrir árið 2001. 120 milljónum króna var úthlutað til 46 vísindamanna úr Tæknisjóði og rúmum 182 milljónum króna til 170 styrkhafa úr Vísindasjóði. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ók á 148 þar sem hámarkshraði er 70 km

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða dæmdi í gær 19 ára pilt til að greiða 30.000 krónur í sekt fyrir ofsaakstur í mars á síðasta ári. Þá var pilturinn sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði og dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 40. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Pinochet bendlaður beint við morð og mannshvörf

NETDAGBLAÐ í Chile birti í fyrradag skjöl, sem bendla Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra, beint við mannréttindabrot og morð á andstæðingum herforingjastjórnarinnar eftir valdatöku hennar 1973. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

"Beltin hafa greinilega bjargað lífi mínu"

BRYNJA María Ólafsdóttir, 17 ára stúlka frá Ísafirði, þakkar bílbeltum líf sitt þegar hún missti bíl sinn út af Óshlíðarvegi á þriðjudag. Bíllinn hafnaði í stórgrýttu fjöruborði 20 metra neðan vegar og er gjörónýtur. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 569 orð

Risna forsætisráðuneytisins hækkar mest

RISNUKOSTNAÐUR ráðuneytanna og undirstofnana þeirra hækkaði um 48 milljónir frá árinu 1998 til ársins 1999, eða úr rúmum 209 milljónum í 257 milljónir. Þar af hækkaði risna forsætisráðuneytisins og stofnana þess mest, eða um 13 milljónir króna. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Ræðir við leiðtoga FARC á yfirráðasvæði þeirra

ANDRES Pastrana, forseti Kólumbíu, leggur nú hart að sér við að ná friðarsamingum í löngu og blóðugu stríði stjórnvalda við marxísku skæruliðahreyfinguna FARC. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Schwarzenegger íhugar framboð

REPÚBLIKANAR í Kaliforníu reyna nú að telja leikarann Arnold Schwarzenegger á að bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra á næsta ári. Núverandi ríkisstjóri er demókratinn Gray Davis og demókratar hafa einnig meirihluta á þingi sambandsríkisins. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sigraði í ljósmyndakeppni menningarársins

MYND Kristínar Bogadóttur, Medea, bar sigur úr býtum í Ljósmyndasamkeppni Reykjavíkur - menningarborgar, Morgunblaðsins og Hans Petersens sem haldin var í tilefni af menningarárinu 2000. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Sjálfstjórn og ábyrgð

Sigþrúður Erla Arnardóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 1985 og prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands í febrúar 1992. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 107 orð

Sjónvarpsstjóri ráðinn tímabundið

TÉKKNESKA þingið greiddi í gær atkvæði með bráðabirgðaráðningu Jiri Balvins sem nýs sjónvarpsstjóra tékkneska ríkissjónvarpsins. Þar með var stórt skref stigið í gær í átt að lausn verkfalls starfsmanna sem staðið hefur í á þriðja mánuð. Meira
10. febrúar 2001 | Miðopna | 922 orð | 1 mynd

Sjö ára rannsókn á öldrunarsjúkdómum

Öldrunarstofnun bandarísku heilbrigðisstofnunarinnar, National Institute on Aging, hefur veitt Hjartavernd styrk sem nemur 20 milljónum bandaríkjadala, eða um 1,7 milljörðum króna, vegna sjö ára rannsóknarsamstarfs. Ætlunin er að um 10 þúsund einstaklingar taki þátt í rannsókninni, sem talið er að muni vekja heimsathygli. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð

Sjö ára verkefni með 40 nýjum störfum

ÖLDRUNARSTOFNUN bandarísku heilbrigðisstofnunarinnar, National Institute on Aging, veitir Hjartavernd styrk sem nemur um 20 milljónum Bandaríkjadala, eða ríflega 1,7 milljörðum króna, vegna samstarfs um sjö ára rannsókn á áhrifum öldrunar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Skýrslu að vænta í marsbyrjun

SKÝRSLA Rannsóknarnefndar flugslysa (RNF) vegna flugslyssins í Skerjafirði 7. ágúst sl. sumar er á lokastigi og er stefnt að því að gefa hana út í byrjun mars, ef ekkert óvænt kemur upp. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Staðbundin sjónvarpsútsending í Kópavogi

STAÐBUNDIN sjónvarpsútsending fer fram í Kópavogi næstkomandi sunnudag. Þá verður upptaka frá kynningu á niðurstöðum íbúaþingsins, sem haldið var í Smáraskóla síðastliðinn laugardag, send út á SkjáVarpi. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 424 orð

Stefnir í að bændur verði aftur leiguliðar

FREISTANDI er fyrir miðaldra bændur með tiltölulega mikinn framleiðslurétt að selja hann og sitja áfram á jörðunum. Þetta kom fram í máli Jóhannesar Torfasonar, bónda á Torfalæk, á ráðunautafundi Bændasamtaka Íslands á fimmtudag. Meira
10. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Stórtónleikarnir verða endurteknir

STRAX á fimmtudagsmorgun var orðið uppselt á stórtónleikana í Glerárkirkju kl. 17.00 á morgun, sunnudag, þar sem fram koma margir af ástsælustu söngvurum Norðurlands og þekktir hljóðfæraleikarar. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 407 orð

Tafir á niðurstöðum rannsóknar óútskýrðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Friðriki Þór Guðmundssyni: "Í tilefni af fréttatilkynningu Rannsóknarnefndar flugslysa vill undirritaður taka fram eftirfarandi: Nýjar upplýsingar um langtíma orlofstöku stjórnanda rannsóknarinnar... Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Talið að telpunni sé ekki óhætt á heimilinu

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Barnaverndarráðs Íslands sem svipti foreldra forræði dóttur sinnar þar sem talið var að henni væri ekki óhætt á heimili þeirra. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Telja byggðarlög í hættu

FULLTRÚAR Starfsgreinasambands Íslands áttu í gær fund með fjórum ráðherrum um stöðu atvinnumála á landsbyggðinni og óskuðu eftir stefnu stjórnvalda í byggða- og atvinnumálum. Meira
10. febrúar 2001 | Miðopna | 1747 orð | 1 mynd

Treglega gengur að koma á fót nýrri starfsemi

Hríseyingar fjölmenntu á borgarafund í félagsheimilinu Sæborg í fyrrakvöld þar sem farið var yfir stöðu atvinnumála með þingmönnum kjördæmisins. Heimamenn hafa leitað leiða til þess að bæta upp áfallið þegar Snæfell hætti þar rekstri en íbúum fækkaði um 14% í fyrra í kjölfarið. Á fundinum kom fram hörð gagnrýni á Byggðastofnun og var fullyrt að hún væri stöðugt að mismuna byggðarlögum og atvinnugreinum. Meira
10. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Umdeildu þagnarbanni aflétt

FULLTRÚAR blaðamennskudeildar Columbiu-háskóla í New York tilkynntu nemendum sínum í gær að þeir mættu segja frá því sem Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, léti frá sér fara í kennslustundum. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Unnið að svörum eins fljótt og auðið er

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið að fundur fjögurra ráðherra með fulltrúum Starfsgreinasambandsins um atvinnu- og byggðamál á landsbyggðinni hefði verið góður og gagnlegur. Meira
10. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 201 orð | 1 mynd

Upplestrarkeppni í Laugagerði

Eyja- og Miklaholtshreppi- Á dögunum var haldin upplestrarkeppni í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi. Vikurnar áður hafði dálitlum tíma á hverjum degi verið varið í að æfa nemendur í að lesa upp fyrir framan aðra og einnig að lesa í hljóði. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Útivistarganga á sunnudag

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist fer í fróðlega og skemmtilega göngu í Vatnsleysustrandarhreppi á sunnudaginn 11. febrúar og er brottför kl.11 frá BSÍ en stansað við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Þetta er um 3 klst. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 1 mynd

Vandinn skelfilegur ef ekki verður brugðist strax við

Að mati Starfsgreinasambandsins gætu mörg byggðarlög við ströndina lagst í eyði grípi stjórnvöld ekki til aðgerða án tafar í atvinnu- og byggðamálum. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér sjónarmið sambandsins sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Var með kókaín og amfetamín innvortis

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík fór í gær fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tæplega fertugum Dana sem var handtekinn með um 43 g af kókaíni og um 72 g af amfetamíni á Keflavíkurflugvelli hinn 1. febrúar sl. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Verslunin Face opnuð í Kringlunni

VERSLUNIN Face hefur verið opnuð í Kringlunni en verslunin var áður á Laugaveginum. Boðið er upp á úrval af förðunarvörum sem og alla almenna förðun. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Vitjunum fækkar en fleiri koma í móttökuna

Á SÍÐASTA ári komu 43.393 sjúklingar í móttöku Læknavaktarinnar ehf. í Smáratorgi í Kópavogi en hún þjónar höfuðborgarsvæðinu nema Mosfellsbæ. Þá fóru læknar í vitjanir til 7.614 sjúklinga. Er það 1.323 vitjunum færra en árið 1999 en 9. Meira
10. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þorrablót eldri borgara í Garðabæ

KIWANISKLÚBBURINN Setberg í Garðabæ stóð nýlega fyrir þorrablóti aldraðra Garðbæinga. Góð þátttaka var í þorrablótinu og voru gestir rúmlega 150. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2001 | Leiðarar | 749 orð

FORSENDUR FRAMLEIÐNIAUKNINGAR

Umræðuefni viðskiptaþings Verzlunarráðs Íslands, sem haldið var á fimmtudag, var hvernig tryggja mætti áframhaldandi hagvöxt á Íslandi til framtíðar. Meira
10. febrúar 2001 | Staksteinar | 393 orð | 2 myndir

Sú mannsins afsökun, óvart!

BÆJARINS besta á Ísafirði skrifar í leiðara um kvótakerfið og segir að jafnvel stjórnmálamenn, sem harðast hafa varið kvótakerfið, hafi viðurkennt, að það hafi ekki verið ætlan þeirra að ýta undir prang með heimildir. Meira

Menning

10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Áfram Brasilía!

ÞRIÐJI Rýmis-viðburðurinn verður haldinn hátíðlegur á Gauk á Stöng í kvöld. Uppákomur þessar hafa reynst hinn ágætasti vettvangur fyrir allra handa raf- og danstónlist og margir erlendir gestir hafa kíkt við, t.a.m. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Bach í Breiðholtskirkju

ELLEFTU tónleikar í tónleikaröðinni Bach í Breiðholtskirkju verða í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 17. Eins og áður er það þýski organistinn Jörg E. Sondermann sem leikur á orgelið. Tilefni þessa tónleikahalds er 250. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 494 orð | 1 mynd

Barnabókamessa í Kaupmannahöfn

Norræna Barnabókamessan var haldin í annað sinn í Øksnehallen í Kaupmannahöfn í byrjun þessa mánaðar. Inga Birna Jónsdóttir var þar. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 221 orð | 2 myndir

Coldplay og Placebo vilja koma til Íslands

BRESKU rokkhljómsveitirnar Coldplay og Placebo hafa tekið frá dagana 14. - 16. júní fyrir væntanlegt tónleikahald hér á landi. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Ég heiti Sandra og er...

Leikstjóri: Betty Thomas. Handrit: Susannah Grant. Aðalhlutverk: Monica Sandra Bullock, Joan Cusack, Viggo Mortensen, Dominc West, Steve Buscemi. (106 mín.) Bandaríkin. Skífan, 2000. Myndin er öllum leyfð. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 448 orð

Geðræn fegurð

Jarðhörpusálmar, geislaplata Lárusar Sigurðssonar. Lárus leikur eigin tónsmíðar á jarðhörpur. Valgeir Sigurðsson hljóðritaði og hljóðblandaði í Gróðurhúsinu í júní árið 2000. Framleiðsla: Verði ljós ehf. Dreifing: Tólf tónar. Meira
10. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 1955 orð | 4 myndir

Grandskoðun á kennslustundum í stærðfræði

Líf í tölum VII/ Hér eru japanskar og bandarískar kennslustundir bornar saman. Anna Kristjánsdóttir leitar svara og spyr nýrra spurninga um kennsluna. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Heilaþvottur

Leikstjóri: Stephen Hopkins. Handrit: Tom Provost og W. Peter Iliff. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Morgan Freeman, Monica Belluci, Thomas Jane (110 mín) Bandaríkin. Sam Myndbönd, 2000. Myndin er bönnuð innan 16 ára Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 877 orð | 5 myndir

Heillandi dulúð og blákaldar staðreyndir

"Eyðibýli" er yfirskrift ljósmyndasýningar sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Tveir ljósmyndarar, Nökkvi Elíasson og Brian Sweeney, eiga myndirnar á sýningunni og Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hitti þá að máli. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Í blíðu og stríðu

Leikstjórn og handrit Lisa Krueger. Aðalhlutverk: Heather Graham, Luke Wilson. (98 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Ljóðmyndasýning á bensínstöð

LJÓÐMYNDASÝNINGIN Innúr skógi, eftir þá Ólaf Oddsson ljósmyndara og Sigmund Erni Rúnarsson skáld, sem opnuð var í sýningarsal Ingvars Helgasonar við Sævarhöfða í nóvember s.l., hefur nú verið sett upp á Shellstöðinni við Brúartorg í Borgarnesi. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Maður með rofa

VERKIÐ á myndinni nefnist "Man with Switch," sem útleggja má á íslensku sem Maður með rofa. Verkið er unnið úr leir og öðrum efnum og er eftir listamanninn Joseph Seigenthaler. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 79 orð

Medea aftur í Iðnó

AUKASÝNINGAR á Medeu eftir Evrípídes verða fimmtudaginn 22., föstudaginn 23., laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. febrúar í Iðnó. Það er leikfélagið Fljúgandi Fiskar sem sýnir þessa nýju leikgerð á gríska harmleiknum í leikstjórn Hilmars Oddssonar. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 996 orð | 5 myndir

Nafli alheimsins

Kvikmyndahátíðin í Berlín sem hófst á fimmtudaginn er ein sú stærsta og virtasta sinnar tegundar og laðar jafnan að vænan skara af stórstjörnum. Davíð Kristinsson er staddur í Berlín og kynnti sér það sem í boði verður. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 106 orð

Námskeið um söngleik

Í TILEFNI af sýningu Þjóðleikhússins á söngleiknum Singin' in the Rain eða Syngjandi í rigningunni standa Endurmenntunarstofnun HÍ og Þjóðleikhúsið fyrir kvöldnámskeiði fyrir almenning um söngleiki. Á námskeiðinu, sem hefst 20. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Nýr óvinur

½ Leikstjóri: Nelson McCormick. Handrit: Beau Bensink. Aðalhlutverk: John Newton, Richard Tyson, Ron Pearlman. (91 mín) Bandaríkin, 2000. Sam myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 3 myndir

Pétur með brögð í tafli

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ síðastliðið var haldið hið árlega stórmeistaraeinvígi Skákklúbbsins Með brögð í tafli . Skákklúbburinn var stofnaður í Tipp Topp, félagsmiðstöð fatlaðra í Hinu Húsinu. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Píanótónleikar í Salnum

PÍANÓTÓNLEIKAR Helgu Bryndísar Magnúsdóttur eru næstir á dagskrá tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Poussin finnst

MARC Fumaroli, safnvörður við Louvre safnið í París lýsir hér með miklum tilþrifum sögu verksins á myndinni. Verkið, heitir "Sainte Françoise Romaine" og er eftir 17. aldar listamanninn Nicolas Poussin. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 925 orð | 1 mynd

"Fegurðin mun bjarga heiminum"

Passía eftir Hafliða Hallgrímsson verður frumflutt í Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. febrúar. Breski blaðamaðurinn Neil MacKay hitti Hafliða að máli í Edinborg. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 359 orð | 1 mynd

"Uppgjör við árþúsundið"

Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna á morgun verður frumfluttur nýr íslenskur orgelkonsert eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Tónleikarnir eru þeir fjórðu á starfsári sveitarinnar og hefjast í Neskirkju við Hagatorg kl. 17. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Raunir rithöfundar

Leikstjóri Nils Gaup. Handrit Sigve Endresen, Kenny Sanders. Aðalhlutverk Nikolaj Coster-Waldau, Stuart Graham. (98 mín.) Danmörk/Noregur/Svíþjóð/Kanada. Öllum leyfð. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 675 orð

Samsæri í páfagarði

Höfundur: André Gide. Íslensk þýðing: Þorvarður Helgason. Ormstunga 2000, 208 bls. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 54 orð

Síðustu sýningar

Iðnó - Sýnd veiði Síðasta sýning á leikritinu Sýnd veiði verður í Iðnó föstudaginn 16. febrúar. Leikritið segir frá fernum hjónum í bandarískum smábæ sem hafa hist einu sinni í mánuði í 18 ár og borðað saman kvöldverð. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 296 orð | 2 myndir

Sjáumst, Strandverðir - sjáumst

Í VIKUNNI barst sú sorgarfrétt frá henni Hollywood að einhver allra vinsælasta, alla vega umtalaðasta, sjónvarpsþáttaröð síðasta áratugar, Baywatch, eða Strandverðir eins og þeir voru skírðir á ástkæra ylhýra, hafi runnið sitt skeið á enda. Meira
10. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 78 orð

Sjónvarpsþátturinn

Bandaríski sjónvarpsþátturinn Líf í tölum er sýndur í Sjónvarpinu á mánudagskvöldum. Í honum geta áhorfendur séð heim stærðfræðinnar í nýju og myndrænu ljósi. Í síðasta þætti var t.d. leitað svara við spurningunni: Hvernig lítur alheimurinn út? Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Skálar við formann Frelsisflokksins

JÁTVARÐUR Bretaprins og Soffía eiginkona hans eru orðin miðpunktur pólitískra deilna í Austurríki eftir að mynd var birt af þeim skálandi við formann Frelsisflokksins, Susanne Riess-Passer. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Sönglist á Þorra

SAMEIGINLEGIR tónleikar þriggja kóra verða í Árbæjarkirkju í dag, laugardag, kl. 17. Þar koma fram Kór Átthagafélags Strandamanna, Húnakórinn og Árnesingakórinn og munu kórarnir syngja hver í sínu lagi og saman. Meira
10. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 26 orð | 2 myndir

Tímagátur

Eru milljón hár á höfði þínu? Hvað líður langur tími frá því augnabliki sem þú lest þetta þar til fæddir eru milljón nýir heimsborgarar, miðað við óbreytta... Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Þorrablót nemenda

Búðardalur -Seinni partinn í janúar héldu nemendur Grunnskólans í Búðardal þorrablót fyrir 4.-10. bekk. Á blótið mættu nemendurnir og flestir kennarar og starfsfólk skólans. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Þorrablót undir Jökli

Hellnum -Íbúar í sunnanverðum Snæfellsbæ mættu saman á árlegt þorrablót í félagsheimilinu á Lýsuhóli síðastliðið laugardagskvöld. Streymdu íbúar dreifbýlisins til Lýsuhóls með gestum sínum í einmuna veðurblíðu sé miðað við febrúarmánuð. Meira
10. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 1176 orð | 4 myndir

Þrjár sýningar í þremur löndum

Sex ungar stúlkur fóru núna í lok janúar í ferð til Eistlands með það að markmiði að sýna list sína í galleríi í borginni Parnu. Unnar Jónasson spjallaði við þær um verkefnið og ferðina til Eistlands. Meira

Umræðan

10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 60 orð

ANDLÁTSORÐ

Heyr, himna smiðr! hvers skáldit biðr; komi mjúk til mín miskunnin þín; því heit ek á þik, þú hefr skaptan mik; ek em þrællinn þinn, þú ert dróttinn minn. Guð! heit ek á þik, at þú græðir mik; minnsktu, mildingr! Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september sl. í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli, af sr. Sigurði Jónssyni í Odda , Guðrún B. Ægisdóttir og Kjartan Jóhannsson. Heimili þeirra er í Lambastekk 11,... Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Davíð mætir bara í drottningarviðtöl

Á hinum Norðurlöndunum takast forsætisráðherrar á, segir Rannveig Guðmundsdóttir, við foringja stjórnarandstöðunnar með eðlilegum hætti. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Enn um sögu kvenna

Ég get ekki annað, segir Erla Hulda Halldórsdóttir, en borið hönd fyrir höfuð mér. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Evrópa - nafli alheimsins?

Afmörkunarstefna á einum stað, segir Toshiki Toma, skapar sams konar stefnu á öðru svæði. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 319 orð | 3 myndir

Fjölskylduhelgi Vöku á stúdentagörðunum

Vaka vill, segja Kjartan Örn Sigurðsson, Inga Lind Karlsdóttir og Elmar Svavarsson að próftöflur liggi fyrir við skráningu í fög. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 549 orð

FRÉTT Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag, af manninum...

FRÉTT Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag, af manninum sem eyddi 400 þúsund krónum á nektardansstað og lét svo stela af sér verulegum fjármunum til viðbótar, hefur vakið umtal - sem von er. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Fræðslustarf til fyrirmyndar

Fræðslunámskeiðin hjá ÁTVR, segir Þorleifur Óskarsson, eru einkar áþreifanlegur vottur um frjósemi samninga stéttarfélags og viðsemjenda. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Já hamingjan

LEIKÁRIÐ sem nú stendur yfir er skemmtilegt fyrir margra hluta sakir. Það er fjölbreytt, skemmtilegt og úr nógu að velja. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Makalífeyrir og staða aldraðra kvenna

Lífeyrissjóður verkfræðinga, segir Stefán Halldórsson, hefur gengið skemmra í skerðingu makalífeyris en flestir aðrir sjóðir. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Markmiðið er að öðlast þekkingu

Erfðaframfarirnar, segir Þórólfur Sveinsson, eru mun hægari en gerist hjá kúabændum nágrannaþjóðanna. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1866 orð | 1 mynd

menntakerfið á réttri braut

Útskriftarhlutfall íslenskra nemenda á framhaldsskólastigi, segir Björn Bjarnason, er með því hæsta sem gerist á meðal OECD-ríkja. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 530 orð

Misskilningur

Í Velvakanda 7. feb. 2001, segir Pétur Sigurðsson að áreigendur greiði ekki krónu til samfélagsins í formi skatta af tekjum ánna. Þetta er misskilningur hjá Pétri. Veiðiréttareigendur greiða gríðarlega tekjuskatta. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Nýtt stjórnkerfi flugmála

Stjórnkerfi flugmála minnir á upphafsár lýðveldisins á fyrri hluta síðustu aldar, segir Einar Karl Haraldsson, þegar Ísland hafði fáum sérfræðingum á að skipa og ráðuneyti voru smá og veikburða. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 1089 orð

Nöldur

JÁ, einhver myndi telja það nöldur, sem hér fer á eftir, eða a.m.k. að bera í bakkafullan lækinn. En hvað um það, góð vísa er víst aldrei of oft kveðin. Þegar ég var ungur og í barnaskóla lærðum við lestur, skrift og reikning m.a. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 572 orð

Opið bréf til Landssíma Íslands

Á HAUSTDÖGUM, mig minnir að það hafi verið í byrjun október frekar en í lok september, kom ég við í þjónustudeild Landssímans við Laugaveg og sótti um að fá tengdan síma á heimili mínu við Laufásveg. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 751 orð

(Post. 10, 34-35.)

Í dag er laugardagur 10. febrúar, 41. dagur ársins 2001. Skólastíkumessa. Orð dagsins: Þá tók Pétur til máls og sagði: "Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er." Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

"Á ég að gæta bróður míns?"

Frumvarpinu er fylgt úr hlaði, segir Árni Helgason, með hæpnum fullyrðingum og beinum blekkingum. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Reykjanesshöfuðborg?

Íslenzka ríkið mun aldrei byggja annan flugvöll á leiðinni til Keflavíkur, segir Halldór Jónsson. Og R-listinn ekki heldur. Kosningin 17. marz stendur því um Reykjanessborg eða Reykjavíkurborg. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 476 orð

Siðferði og sjálfsvirðing

ÞAÐ sem vekur mesta athygli varðandi dóm Hæstaréttar í öryrkjamálinu eru viðbrögð ríkisstjórnarinnar. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Sumt gerum við ekki tilraunir með

Það stendur ekkert um það í grunnskólalögum, segir Guðmundur Rúnar Árnason, að heimilt sé að veita undanþágu frá þeirri grundvallarskyldu sveitarfélags að reka skóla. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 117 orð

Tafla 1 Borgarverkfræðingur í Mbl.

Tafla 1 Borgarverkfræðingur í Mbl. 17/01/01 - Samanburður á kostnaði Milljónir króna Reykjavík 1 Reykjavík 4 Löngusker Hvassahraun Keflavík Heildarkostn. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Torskilinn skattheimtuseðill

ÞEGAR ég var ungur vissi ég ekkert um skatta. Nú er ég kominn með bílpróf, orðinn sjálfráða og meira að segja farinn að búa. Ennþá veit ég ekkert um skatta, nema að maður þarf að borga þá. Meira
10. febrúar 2001 | Aðsent efni | 583 orð | 2 myndir

Vatnsmýrarvillur

Borgarverkfræðingur, segir Guðrún Jónsdóttir, hefði átt að nota a.m.k. 5 sinnum hærra lóðaverð en notað var. Meira
10. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 1.835 kr. Þau heita Kristbjörg Þöll Sívertsen, Þorkell Ingi Eiríksson, Hjörleifur Sívertsen, Stefanía Karen Eiríksdóttir og Vilborg Pála... Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

ALBERT JÓHANNESSON

Jóhannes Albert Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum hinn 21. júlí 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jóhannes J. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

ARI BIRGIR PÁLSSON

Ari Birgir Pálsson fæddist á Sauðárkróki 8. mars 1934. Hann lést á heimili sínu 4. febrúar síðastliðinn. Ari bjó fyrstu 17 ár sín í Langadal, A-Hún, bæði á Móbergi og Glaumbæ. Foreldrar Ara voru Ósk Guðrún Aradóttir frá Móbergi, Langadal og Páll H. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

BALDUR GESTSSON

Baldur Gestsson var fæddur á Ormsstöðum í Klofningshreppi hinn 19. nóvember 1912. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Gests Magnússonar, hreppstjóra og bónda þar, f. 9.2. 1867, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

BJÖRN ÁGÚSTSSON

Björn Ágústsson fæddist í Neskaupstað 28. mars 1973. Hann lést á heimili sínu á Húsavík 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Dagný Marinósdóttir, f. 12.5. 1947, grunnskólakennari í Reykjavík, og Ágúst Guðröðarson, f. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

HILDUR BJARNADÓTTIR

Hildur Bjarnadóttir fæddist í Hveragerði 15. júní 1953. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Fossvogi 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Tómasson frá Helludal í Biskupstungum, f. 17. júní 1915, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

KRISTJANA STELLA STEINGRÍMSDÓTTIR

Kristjana Stella Steingrímsdóttir fæddist í Hólakoti í Grenivík, Grýtubakkahreppi, 29. júlí 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

MARGRET NÍELSDÓTTIR SVANE

Margret Níelsdóttir Svane fæddist í Laugardalnum í Reykjavík 13. ágúst 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

ÓLAFUR OTTÓSSON

Ólafur Ottósson fæddist í Reykjavík 20. október 1915. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala (K1) 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ottó Wathne Ólafsson, trésmíðameistari í Reykjavík, f. 3.7. 1889 í Reykjavík, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2001 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

SVEINN BIRKIR SVEINSSON

Sveinn Birkir Sveinsson fæddist á Ytra-Kálfsskinni á Árskógsströnd 23. apríl 1980 og ólst upp á Krossum í sömu sveit. Hann lést 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar Sveins Birkis eru hjónin Sveinn Kristinsson og Sigurbjörg Snorradóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Fagna breytingum á samkeppnislögum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Samtökum verslunarinnar: "Að gefnu tilefni og í ljósi umræðna síðustu daga vilja Samtök verslunarinnar - FÍS taka fram að þau fagna þeim breytingum sem gerðar hafa verið á samkeppnislögum að frumkvæði... Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 2150 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.2.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 76 76 76 348 26.448 Ýsa 190 179 184 215 39.640 Þorskur 130 130 130 165 21.450 Samtals 120 728 87. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 291 orð

Hlutafé Basisbank fór niður fyrir leyfileg mörk

DANSKI netbankinn Basisbank hefur átt í miklum erfiðleikum með að standast kröfur um höfuðstól hlutafjár í bankanum. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 465 orð

Hægt að lækka vexti án þess að slaka á aðhaldi

MÁNAÐARSKÝRSLA Landsbanka Íslands fyrir janúar/febrúar er komin út. Í skýrslunni segir að útstreymi fjármuna í janúar vegna greiðslu erlendra lána og lokana á skiptasamningum hafi ýtt undir veikingu krónunnar. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Inngrip Seðlabankans

SEÐLABANKI Íslands greip inn í gjaldeyrismarkað með kaupum á krónum á móti dollar í gærmorgun, en bankinn keypti þá krónur fyrir 12 milljónir bandaríkjadala. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Kaupthing New York selur bréf Búnaðarbankans

NÝLEGA var gengið frá sölu á skuldabréfum Búnaðarbanka Íslands hf. til erlendra aðila með milligöngu Kaupthing New York og Kaupþings hf. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 423 orð

Krafa er gerð um tafarlaus lok málsins

SÖLUFÉLAG garðyrkjumanna svf. hefur kært drátt á rannsókn Samkeppnisstofnunar á starfsemi Sölufélagsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.225,70 0,01 FTSE 100 6.164,30 -0,67 DAX í Frankfurt 6.497,07 -2,11 CAC 40 í París 5.712,36 -1,06 KFX Kaupmannahöfn 332,31 -0,32 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Ný umboð Austurbakka

NÝVERIÐ fékk Austurbakki hf. umboð fyrir Prins Kristian og Kong Kristian bjórinn á Íslandi. Prins Kristian hefur fengist í verslunum ÁTVR í mörg ár en Kong Kristian er nýkominn á markað hér. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Rekstur Cisco erfiður

FYRIRTÆKIÐ Cisco Systems, sem starfar á sviði netþjónustu, sendi eftir lokun markaða í Bandaríkjunum á þriðjudag frá sér tölur um niðurstöðu síðasta ársfjórðungs. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Samið um kaup á nýju orkustjórnkerfi

LANDSVIRKJUN hefur undirritað samning við Alstom, Frakklandi, um kaup og uppsetningu á nýju orkustjórnkerfi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun reyndist tilboð Alstom áberandi lægst og nemur samningsupphæðin um 260 milljónum króna. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Samstarf Nýsköpunarsjóðs og Útflutningsráðs

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins og Útflutningsráð Ísland hafa undirritað nýjan samstarfssamning. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Samstarf um SAP-veituþjónustu

Miðheimar ehf. og Nýherji hf. hafa gert samstarfssamning um svokallaða veituþjónustu (ASP, Application Service Privisioning) fyrir SAP-viðskiptahugbúnað. SAP hefur fram til þessa einkum verið í notkun hjá stærri fyrirtækjum. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Stúdentar og Íslandssími semja um símaviðskipti

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta og Íslandssími hafa samið um símaviðskipti fyrir allar deildir Félagsstofnunar stúdenta, þ.m.t. íbúðir á Stúdentagörðum. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Verslunarráð veitir tvo námsstyrki til framhaldsnáms

EVA Hlín Dereksdóttir og Orri Hauksson hlutu námsstyrki Verslunarráðs Íslands í ár. Með því að styrkja þessa íslensku námsmenn lítur Verslunarráðið svo á að með því sé íslenskt atvinnulíf eflt og stuðlað að framþróun þess. Meira
10. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

10. febrúar 2001 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

Ljósapera

KOMIN er á markað ný tegund af lágsparnaðar halogen-peru frá OSRAM. Nýja peran kallast OSRAM IRC. Í fréttatilkynningu frá innflytjandanum Jóhanni Ólafssyni & Co. Meira
10. febrúar 2001 | Neytendur | 544 orð | 1 mynd

Minni líkur á tannskemmdum við notkun Xylitols

KARÍUS og Baktus verða að líkindum óhressir með fréttina sem hér fer á eftir en börn og foreldrar ættu að gleðjast. Meira
10. febrúar 2001 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Pylsu- og hamborgarabrauð

MYLLAN hefur sett á markað Brallarapylsu- og hamborgarabrauð. Í fréttatilkynningu segir að brauðin séu sykurskert og að hamborgara- og pylsubréf með brallaramyndum fylgi brauðunum sem og sérstakur þátttökuseðill fyrir brallaraleik. Meira
10. febrúar 2001 | Neytendur | 491 orð

Þvottaefnið án umhverfismerkis hér á landi

NEYTENDASAMTÖKIN og fleiri norræn samtök neytenda og umhverfissinna gagnrýna alþjóðafyrirtækið Procter & Gamble fyrir að neita að bjóða íslenskum, dönskum, norskum og finnskum neytendum umhverfisvænt þvottaefni, þótt fyrirtækið framleiði það fyrir... Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 400 orð

Acetýlsalicýlsýra

Acetýlsalicýlsýra er virkt efni í fjölmörgum algengum lyfjum, sem flest hver má fá án lyfseðils á Íslandi. Flestir þekkja vísast magnýl en efnið er í mun fleiri lyfjum. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 824 orð | 1 mynd

Að fanga draum

Það gisti óður minn eyðiskóg er ófætt vor bjó í kvistum, með morgunsvala á sólardyr leið svefninn ylfrjór og góður. (Snorri Hjartarson. Meira
10. febrúar 2001 | Í dag | 1737 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.

ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 75 orð

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ. Fimmtudaginn 1. febrúar 2001. 20 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Fróði B. Pálss. - Þórarinn Árnas. 292 Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 242 Ólafur Ingvarss. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 209 orð

Bridsfélag Siglufjarðar Nú stendur yfir Siglufjarðarmót...

Bridsfélag Siglufjarðar Nú stendur yfir Siglufjarðarmót í sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Spilaðir eru tveir 12 spila leikir á kvöldi (tvöföld umferð). Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 54 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 5.

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 5. febrúar lauk aðalsveitakeppni félagsins. Lokastaðan varð þessi: Sv. Jóhannesar Sigurðss. 107 Sv. Kristjáns Kristjánss. 101 Sv. Svölu Pálsdóttur 79 Sv. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 125 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 6. febrúar voru spilaðar 3. og 4. umferð í Aðalsveitakeppni BR. 22 sveitir spila 8 umferðir með 16 spila leikjum eftir Monrad fyrirkomulagi og er raðað eina umferð fram í tímann. Staðan eftir 4 umferðir af 8 er: 1. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

KANTAR er ekki alls varnað! Hér er dæmi úr bók hans Advanced Bridge Defense þar sem hann stenst ekki mátið að leiða fram mikilvæga varnarreglu. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

Framleiða meiri fitu eftir málsverð

MENN sem þjást af offitu bregðast öðru vísi en grannir menn við máltíð, sem er rík af kolvetni, að því er vísindamenn greina frá. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 588 orð | 1 mynd

Greint verði frá hættum genameðferðar

BANDARÍKJAMENN sem eru að velta því fyrir sér hvort þeir eigi að taka þátt í tilraunarannsóknum á genameðferð munu innan skamms geta fengið betri upplýsingar um hvaða hættur eru því samfara. Meira
10. febrúar 2001 | Viðhorf | 821 orð

Hundabyssur

"Þessi ömurlegi farsi hefur til allrar hamingju ekki náð að skyggja alveg á umræðu um hundahald í borgum." Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 690 orð | 1 mynd

Hvað er tilfinningagreind?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á vefsetri persona.is Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd

Höndin tekin af sökum vanrækslu

MAÐURINN, sem gekk fyrstur allra undir handarágræðslu, er orðinn einhentur á ný. Ágrædda höndin var tekin af fyrir skemmstu þegar í ljós kom að líkami mannsins hafnaði limnum. Meira
10. febrúar 2001 | Í dag | 717 orð | 1 mynd

Innsetning sóknarprests í Árbæjarkirkju

SUNNUDAGINN 11. febrúar kl. 11 verður sr. Þór Hauksson settur inn í embætti sóknarprests Árbæjarkirkju. Sr. Þór er giftur Magnhildi Sigurbjörnsdóttur viðskiptafræðingi og eiga þau þrjú börn. Hann tekur við af sr. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1444 orð | 4 myndir

Íþróttafréttir og stjörnuspáin vinsælasta efnið

Krakkarnir í 7. bekk í Ölduselsskóla hafa þessa vikuna verið að skoða dagblöð og vinna margvísleg verkefni upp úr þeim. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kom við í kennslustund hjá þeim á dögunum og ræddi við nemendur og kennara. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 855 orð

Langt í norðri er lítil ey...

Halldór Blöndal alþingisforseti sagði mér frá dæmi um hið örsjaldgæfa karlheiti Guð þór . Guðþór Sigurðsson, sem lengi bjó á Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð, sagðist heita í höfuðið á móðurforeldrum sínum Guðbjörgu og Þórði. Sr. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 267 orð | 1 mynd

Ofur-aspirín

SMÁIR skammtar af aspríni veita góða vörn gegn hjartasjúkdómum og heilaáfalli, en E-vítamín veitir í mesta lagi smávægilega vörn, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsókn ítalskra vísindamanna á 4. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

SAMHLIÐA Corus ofurstórmeistaramótinu í Wijk aan Zee fór fram svokallað B-mót sem var í 10. styrkleikaflokki. Fyrirkomulag skákhátíðarinnar í Wijk aan Zee er þannig að sá sem vinnur B-flokkinn fær að ári að taka þátt í ofurstórmeistaramótinu. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1301 orð | 5 myndir

Sofa hákarlar og hvalir?

Undanfarna viku hafa birst á Vísindavefnum svör um teningana sem Sesar kastaði, hitastigseininguna kelvín, hvað er atóm, helmingunartíma geislavirkni frá kjarnorkuúrgangi, tíðni og tíðniróf á mannamáli, hraða raunverulegra geimfara, dýrið sem étur mest,... Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 81 orð

Sveit Björgvins Leifssonar vann aðalsveitakeppni Bridsfélags...

Sveit Björgvins Leifssonar vann aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur Lokastaða efstu sveita í Landsbankamótinu á Húsavík varð þessi: 1. Sveit Björgvins Leifssonar 119 stig Björgvin R. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1321 orð | 1 mynd

Vanlíðan á vinnustað er ekki einkamál

Breytingar á atvinnuháttum undanfarna áratugi hafa leitt af sér fjölmörg ný störf sem valda fremur andlegu álagi og þreytu en beinum líkamlegum skaða. Eigi að síður beinist vinnuvernd enn sem komið er fremur að efnislegum atvinnuháska en sálfélagslegu álagi á vinnustöðum. Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd

Vefur um svefn og svefntruflanir

ÞVÍ verður tæpast á móti mælt að hraðinn í samfélaginu rænir marga hvíld og svefni. Menn vakna snemma til að koma krökkunum í skólann og sjálfum sér í vinnuna þar sem þeir hamast daginn lon og daginn don allt þar til tími er kominn til að halda heim á... Meira
10. febrúar 2001 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

Vélmenni til bóta við hjartauppskurð

NOTKUN vélknúins arms og myndavélar er orðinn áreiðanlegur valkostur í stað venjulegrar hjartaaðgerðar þar sem brjóstholið er opnað, að því er bandarískur læknir greindi nýverið frá. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2001 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

ARON Kristjánsson skoraði þrjú mörk í...

ARON Kristjánsson skoraði þrjú mörk í fyrrakvöld þegar Skjern vann góðan útisigur á Virum , 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Daði Hafþórsson náði ekki að skora fyrir Skjern . Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 90 orð

Brynjar Karl til Noregs

BRYNJAR Karl Sigurðsson, sem lék með úrvalsdeildarliði Vals/Fjölnis í körfuknattleiknum í vetur en skipti yfir í 1. deildarlið ÍA rétt eftir áramót, heldur til Noregs í dag. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 141 orð

Deildabikarinn hefst í dag

KEFLAVÍK og ÍBV mætast í dag í opnunarleik knattspyrnutímabilsins 2001. Þetta er fyrsti leikur deildabikarkeppninnar og fer hann fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 17. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 131 orð

Derby og Las Palmas togast á

ÞÓRÐUR Guðjónsson, knattspyrnumaður hjá Las Palmas, segir að það skýrist í næstu viku hvort hann fari til enska úrvalsdeildarliðsins Derby County eða ekki en eins og fram hefur komið þá hefur enska liðið sýnt áhuga á að fá Þórð að láni frá Las Palmas út... Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 995 orð | 1 mynd

Falla fjögur lið úr 1. deildinni í vetur?

SVO kann að fara að fjögur lið falli úr 1. deild karla í handknattleik á því keppnistímabili sem nú stendur yfir, í stað tveggja. Miðað við þann fjölda liða sem nú tekur þátt í deildakeppninni og reglugerð HSÍ um Íslandsmótið verður það niðurstaðan, að öllu óbreyttu. Samkvæmt reglugerðinni á að fækka liðum í 1. deild úr 12 í 10 ef þátttökulið á Íslandsmótinu eru á bilinu 15-17, en eftir stöðuga fækkun liða í 2. deild í vetur standa aðeins 17 lið eftir í deildakeppninni, þar af fimm í 2. deild. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 197 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deild karla Seltjarnarnes: Grótta/KR...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deild karla Seltjarnarnes: Grótta/KR - FH 16 Nissan-deild kvenna Ásgarður: Stjarnan - Haukar 14 Seltjarnarnes: Grótta/KR - KA/Þór 14. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 463 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Fram 25:32 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Fram 25:32 Hlíðarendi, 1. deild kvenna, Nissandeild, föstudaginn 9. febrúar 2001. Gangur leiksins : 0:2, 2:7, 3:10, 8:11, 9:13 , 9:15, 11:19, 13:22, 16:25, 22.27, 25:30, 25:32 . Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 212 orð

Jóhann Gunnar með á ný

JÓHANN Gunnar Jóhannsson, hinn gamalreyndi hornamaður, var mættur í eldlínuna á ný með KA-mönnum er þeir mættu Breiðabliki í KA-heimilinu í gærkvöldi. Óhætt er að segja að hann hafi átt frábæra endurkomu og syndi að hann hefur engu gleymt. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 53 orð

Júdómenn á Opna franska

JÚDÓKAPPARNIR Vernharð Þorleifsson, Vignir Grétar Stefánsson og Bjarni Skúlason verða allir á meðal keppenda á opna franska meistaramótinu í júdó sem hefst í dag. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 302 orð

Ryðgað á Akureyri

FYRSTI leikur Íslandsmótsins í handknattleik eftir langt hlé fór fram á Akureyri í gærkvöldi er lið Breiðabliks heimsótti KA-menn. Þeir grænklæddu, sem fram að þessu höfðu tapað öllum sínum leikjum að meðaltali með 12 marka mun, sýndu nokkra seiglu og héngu í heimamönnum framan af. Þeir urðu þó að sætta sig við átta marka ósigur en leikurinn endaði með sigri KA, 32:24. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 114 orð

Steinþór leikur til úrslita á NM í keilu

STEINÞÓR Geirdal Jóhannsson keilari úr KR náði góðum árangri í einstaklingskeppninni á Norðurlandamótinu sem fram fer í Sarpsborg í Noregi. Steinþór, sem er 19 ára gamall, varð í 5. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 296 orð

Sterk vörn Fram gerði útslagið

STERK vörn Framstúlkna sló stöllur þeirra í Val út af laginu þegar liðin mættust í fyrstu deild kvenna í Hlíðarenda í gærkvöldi. Vörnin var svo sterk að eftir tæpar 19 mínútur var markvörður Vals eini leikmaður liðsins sem hafði skorað utan af velli. Þegar Fram stúlkur hafði náð níu marka forystu slökuðu þær fullmikið á klónni en höfðu samt sigur, 32:25. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 192 orð

Þekktur sundþjálfari sækir Jakob og Örn heim

Einn þekktasti sundþjálfari Bandaríkjanna, Mark Schubert, er væntanlegur til Íslands á morgun í þeim tilgangi að ræða við tvo fremstu sundmenn landsins, Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi og Örn Arnarson, SH. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Þó svo að Eyjastúlkur hafi byrjað...

ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV tóku á móti Víkingsstúlkum í 15. umferð deildarinnar í Eyjum í gærkvöldi. Eyjastúlkur, sem hafa verið á siglingu eftir áramótin, áttu í smáerfiðleikum með gestina til að byrja með en þegar líða tók á síðari hálfleik sigldu þær fram úr og unnu ágætissigur á annars sprækum Víkingsstúlkum, 30:22. Meira
10. febrúar 2001 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Sonju Nef

SONJA Nef frá Sviss varð í gær heimsmeistari í stórsvigi kvenna á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í St. Anton í Austurríki. Meira

Úr verinu

10. febrúar 2001 | Úr verinu | 189 orð | 1 mynd

Ellefu útskrifast úr sjávarútvegsskóla SÞ

ÞRIÐJI nemendahópur sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna var útskrifaður sl. fimmtudag. Alls hófu 14 nemendur nám við skólann í ágúst á síðasta ári og ljúka þeir allir náminu. Meira
10. febrúar 2001 | Úr verinu | 117 orð

Meiri loðna frá SÍF til Japans

Í FYRRA seldi SÍF um 3.500 tonn af frystri loðnu til Japans en nú hefur verið gerður rammasamningur um sölu á sex til sjö þúsund tonnum. Bjarni F. Meira
10. febrúar 2001 | Úr verinu | 282 orð | 1 mynd

Teikn á lofti um loðnu fyrir austan land

EKKERT lát er á loðnuveiðinni út af Vestfjörðum en teikn eru á lofti um að loðnan fari að gefa sig fyrir austan land. Hrognafyllingin þar er 12 til 13%, en yfir 13% út af Vestfjörðum. Meira

Lesbók

10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

ALDARAFMÆLI TÓMASAR

Hvert ljóð er lítil játning um ást á lífi og gleði, og líf og gleði elskast sem bára og fjöruborð. Og ótal fagrir geislar á bárum sjávar glitra er roða slær á hafið við ystu sjónarrönd. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1846 orð | 5 myndir

BARSELÓNA

Útlit hlutanna skiptir Katalóna miklu máli. Barselónaborg ber þess glöggt vitni en allt frá uppbyggingu gotneska hverfisins, elsta hluta borgarinnar, hefur hún notið ríflegrar áherslu ólíkra ráðamanna á fagurfræðilega gildið. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við breskan arkitekt, David Mackay, sem starfað hefur í Barselóna í 40 ár, um útlit borgarinnar. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3538 orð | 3 myndir

BLÓÐSKURÐIR OG VALDAVÉLAR

Evrópskar refsihátíðir Refsingar í Evrópu á sautjándu og átjándu öld fólu yfirleitt í sér líkamleg meiðsl og telja margir að þær vitni um grimmúðlegt og frumstætt aldarfar. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2251 orð | 1 mynd

DYGGÐIR VATNANNA

"Í bók Olaus Magnus segir að á Íslandi séu uppsprettur með fersku vatni sem líkist þunnu öli og skapi það íbúum ánægju og heilbrigðan smekk. Ölkelduvatn á auðvitað ekkert skylt við öl og hvernig nafnið er tilkomið er óvíst en hugsanlegt er að það tengist því hvernig það freyðir." Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

Efni pottaska fjólusalmíaksaltpétursblekberja-...

Efni pottaska fjólu- salmíak- saltpéturs- blekberja- járn- Nafn seyði spíritus sýra duft vitríól Ölkelda hvítt grænt hvítt ólga rauðbrúnt gult Fróðárheiði 0 0 0 0 rauðbrúnt gult Ósakot 0 rauðleitt 0 0 0 dökkt Ólafsvík 0 rósrautt 0 0 brúnleitt gult Eiði 0... Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð

Efni Silfur KvikaVínsteinsFjóluBlekberja-...

Efni Silfur Kvika- Vínsteins- Fjólu- Blekberja- Blóð- Salmíak- Blý- Salt- Brenni- Nafn silfur olía seyði duft lútur spíritus sykur pétur steinn Ölkelda hvítt gult hvítt grænt grænt hvítt hvítt hvítt hvítt grátt Fróðárheiði hvítt rauðgult hvítt... Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð

EIN HUGLEIÐING UM HRÍSGRJÓNAGRAUT MEÐ RÚSÍNUM OG KANELSYKRI

Það er varla hægt að hugsa sér neitt öllu þjóðlegra en saltfisk með soðnum kartöflum og hrísgrjónagraut með rúsínum og kanelsykri í eftirmat? Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð

ER KOMMÚNISMINN FALLINN EÐA Í SÓKN?

ÞAÐ hljómar eins og suða í eyrunum að heyra því lýst yfir sem sjálfsögðum hlut að kommúnisminn sé hruninn eða fallinn. Það má að vísu til sanns vegar færa ef með því er átt við sovétkommúnismann. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2609 orð | 5 myndir

HULDUKONA OG HANDANHEIMAR Í KRÝSUVÍK

Yfirlitssýning á Krýsuvíkurmyndum Sveins Björnssonar listmálara verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Krýsuvíkin mín heitir sýningin og er haldin í samvinnu Hafnarborgar og Sveinssafns í tilefni þess að á liðnu ári hefði Sveinn orðið 75 ára gamall. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON skoðaði sýninguna í fylgd Erlendar Sveinssonar. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1694 orð | 1 mynd

JÖRÐ - HAF, TERRE - MER

Þessi höfundur þáði á ljúfu vori boð um að dveljast mánaðartíma þar sem heitir La Minerve, í hjarta landsins mikla í vestri. Þar sest Sól að baki bleikum og bláum skógum. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Katalónar

láta útlit hlutanna sig miklu máli skipta. Barselónaborg ber þess glöggt vitni en allt frá uppbyggingu gotneska hverfisins, elsta hluta borgarinnar, hefur hún notið ríflegrar áherslu ólíkra ráðamanna á fagurfræðilega gildið. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð

LJÓÐ

Veikt hljóð, sem kyrtilfaldur strjúki um auða jörð, og gráthljómur frá gömlum klukkum. Af deyjandi glæðum rýkur við sjónhring, hvítir svipir feðranna kveikja á stjörnum. Ljúkið upp svaladyrum, stund draumanna nálgast. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1478 orð | 3 myndir

MÁLARALIST Á HEIMSMÆLIKVARÐA

Sturlungumyndir Jóhannesar Geirs Jónssonar eru nú komnar heim frá Kanada eftir að hafa vakið mikla athygli á sýningu í tilefni þúsund ára afmælis landafundanna. ÖRLYGUR STEINN SIGURJÓNSSON heyrði af kynnum Jóhannesar af Sturlungu. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 902 orð | 1 mynd

NÝSKÖPUN Á SVIÐI BLÁSARATÓNLISTAR EFLD

Tvö ný verk verða frumflutt á tónleikum Blásarasveitar Reykjavíkur á Myrkum músíkdögum í Langholtskirkju í kvöld. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR kynnti sér efnisskrá tónleikanna og ræddi við forsprakka sveitarinnar, stjórnandann Kjartan Óskarsson og tónskáldið Tryggva M. Baldvinsson. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning, þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Magnús Sigurðarson. Til 4. mars. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Magnús Þorgrímsson. Til 18. feb. Gallerí Sævars Karls: Pétur Halldórsson. Til 15. feb. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Refsingar í Evrópu

á sautjándu og átjándu öld fólu yfirleitt í sér líkamleg meiðsl og telja margir að þær vitni um grimmúðlegt og frumstætt aldarfar, segir Matthías Viðar Sæmundsson í upphafi seinni greinar sinnar um böðla í sögn og... Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3146 orð | 4 myndir

RÍM EÐA RÖKVÍSI?

Rússneski rithöfundurinn Vladimir Nabokov öðlaðist heimsfrægð í kjölfar umdeildrar ástarsögu um unglingsstúlkuna Lólítu en átti þá þegar að baki áratugalangan ritferil. Færri vita að Nabokov var einnig afkastamikill og afar umdeildur þýðandi. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 877 orð

SZYMANOWSKI DE LUXE

Karól Szymanowski: Król Roger op. 46. Sinfónía nr. 4 (Sinfonia Concertante) op. 60. Einsöngur: Thomas Hampson (bariton), Elzbieta Szmytka (sópran), Philip Langridge (tenór), Ryszard Minkiewicz (tenór), Jadwiga Rappé (mezzosópran), Robert Gierlach (bassi). Einleikur: Leif Ove Andsnes (píanó). Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham. Hljómsveitarstjóri: Sir Simon Rattle. Útgáfa: EMI Classics 5 56823 2. Heildarlengd: 1'52'07 (2 diskar). Verð: kr. 2.999. Dreifing: Skífan. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð

SÖGUÞRÁÐUR ÓPERUNNAR

Ópera eftir Giacomo Puccini í fjórum þáttum. Höfundar texta: Giuseppe Giacosa og Luigi Illica. Byggð á sögu eftir Henri Murger. Óperan gerist í París á fyrri hluta 19. aldar. Frumsýnd í Tórínó árið 1896. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1701 orð | 4 myndir

SÖNGURINN, TURNINN OG VATNIÐ

Íslenska óperan frumsýnir La Bohème eftir Giacomo Puccini næstkomandi föstudag. Af því tilefni fjallar GUNNSTEINN ÓLAFSSON um höfundinn og verkið. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 975 orð | 1 mynd

VIÐ VERÐUM ÖLL AÐ LÆRA AÐ DANSA SAMAN

Listmálarinn Rut Rebekka opnar sýningu í Sverrissal í Hafnarborg í dag. Á sýningunni glímir hún við mannslíkamann, línuna og hreyfinguna eins og hún birtist í dansinum og síðast en ekki síst, hið ósagða. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON tók sporið. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð | 1 mynd

Vladimir Nabokov

heitir rússneskur rithöfundur sem öðlaðist heimsfrægð í kjölfar umdeildrar ástarsögu um unglingsstúlkuna Lólítu en átti þá þegar að baki áratugalangan ritferil. Færri vita að Nabokov var einnig afkastamikill og afar umdeildur þýðandi. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Yfirlitssýning á Krýsuvíkurmyndum

Sveins Björnssonar listmálara verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Krýsuvíkin mín heitir sýningin og er haldin í samvinnu Hafnarborgar og Sveinssafns í tilefni þess að á liðnu ári hefði Sveinn orðið 75 ára gamall. Meira
10. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 879 orð | 1 mynd

ÖLL SAMAN Í GLEÐI OG NÝJUM FÖTUM MEÐ METTAN MAGA

Í aprÍl síðastliðnum þurfti ég að fara í miklum flýti uppá Landspítala. Brjóta umferðarreglur og keyra of hratt. Það var hún dóttir mín sem vildi æðibunast í þennan heim á sama hraða og okkur finnst orðið normalt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.