Greinar þriðjudaginn 13. febrúar 2001

Forsíða

13. febrúar 2001 | Forsíða | 241 orð | 1 mynd

Geimfari lent á smástirni

BANDARÍSKA geimfarið NEAR lenti í gærkvöldi á smástirninu Eros, sem er um 313 milljón km frá jörðu. Er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem geimfar lendir á smástirni. Meira
13. febrúar 2001 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Gen manna færri en talið var

VÍSINDAMENN birtu í gær niðurstöður fyrstu rannsóknanna á genamengi mannsins og þær benda til þess að í manninum séu miklu færri gen en áður var talið. Þau eru 30-40.000 og aðeins tvöfalt fleiri en í flugum og ormum. Meira
13. febrúar 2001 | Forsíða | 165 orð

Gert að hindra brot á höfundarrétti

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í gær að netþjónustufyrirtækið Napster hefði að öllum líkindum brotið lög um höfundarrétt með því að gera milljónum netverja kleift að skiptast á tónlistarskrám án endurgjalds. Meira
13. febrúar 2001 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Kjarnavopnum mótmælt

SKOSKA lögreglan handtók í gær 325 manns sem söfnuðust saman við stöð kjarnorkukafbáta í Skotlandi til að mótmæla kjarnavopnum sem notuð eru í fjórum breskum Trident-kafbátum. Meira
13. febrúar 2001 | Forsíða | 353 orð

Sharon og Barak sagðir nálgast samkomulag

HEIMILDARMAÐUR í Likud-flokknum í Ísrael sagði í gærkvöldi að Ariel Sharon, verðandi forsætisráðherra, og Ehud Barak, fráfarandi forsætisráðherra, væru að nálgast samkomulag um myndun þjóðstjórnar. Meira

Fréttir

13. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 154 orð | 2 myndir

Aðstandendur í sjöunda himni

HÚSFYLLIR varð á tvennum tónleikum sem haldnir voru í Glerárkirkju á sunnudag, fyrst um miðjan og svo aftur um kvöldið, en fyrir tónleikunum stóðu foreldrar og aðrir aðstandendur ungra Þórsara í knattspyrnu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Afmæli á Bæjarins bestu

HÚN VAR ekki amaleg afmælisveislan sem beið Sturlu afmælisstráks á fjögurra ára afmælinu hans um helgina. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Á morgun, 14. febrúar

Völlur kyrr í Vatnsmýri Hugmyndir um breytingar á skipulagi flugvallarsvæðisins. Tillaga að flutningi flugsins á nýja aðalflugbraut í... Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 392 orð

Bandaríkjamenn hvattir til að ná upp skipinu

STJÓRNVÖLD í Japan hafa lagt hart að Bandaríkjastjórn að reyna að ná upp japanska skólaskipinu sem sökk á föstudag eftir árekstur við bandarískan kjarnorkukafbát. 35 manns voru í áhöfninni og tókst að bjarga 26. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 948 orð | 1 mynd

Berklahörmungarnar í Rússlandi og samstaða

ÞAÐ mun koma Evrópu í koll að virða að vettugi vandann í rússneskum heilbrigðismálum. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Bíllinn hafnaði í skurði utan vegar

ÞRÍR slösuðust, þar af einn nokkuð alvarlega, eftir að fólksbifreið valt út af Suðurlandsvegi vestan Hellu á laugardagskvöld. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Braust inn á vef Árnastofnunar

VEFUR Árnastofnunar liggur nú niðri en tölvuþrjótur braust inn á vefinn um helgina. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Bráðabirgðaleyfi fyrir Milljónapottinum veitt

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ gaf á föstudag út bráðabirgðahappdrættisleyfi fyrir Milljónapottinn, símahappdrætti Ástþórs Magnússonar. Leyfið, sem gildir fram til 30. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Bryndís tekur við af Rannveigu

BRYNDÍS Hlöðversdóttir var á fundi þingflokks Samfylkingarinnar í gær kjörin formaður þingflokksins. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Enginn árangur af viðræðum

ENGINN árangur varð á samningafundi Félags íslenskra flugumferðarstjóra og samninganefndar ríkisins í gær. Næsti fundur er boðaður nk. mánudag en daginn eftir hafa flugumferðarstjórar boðað tveggja daga verkfall hafi samningar ekki tekist. Meira
13. febrúar 2001 | Miðopna | 1391 orð | 1 mynd

Fáein svör en fjöldi nýrra spurninga

Niðurstöður fyrstu rannsókna á genamengi mannsins sýna að þau eru mun færri en talið var. Athyglin beinist nú mjög að rannsóknum á prótínum og hlutverki þeirra í sjúkdómum. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 330 orð

Feldenkrais-námskeið um næstu helgi

HELGINA 17. og 18. febrúar verður haldið Feldenkrais-námskeið í sal FÍH, Rauðagerði 27, Reykjavík. Leiðbeinandi er Sibyl Urbancic. Feldenkrais-aðferðin nýtist þeim sem áhuga hafa á líkamsbeitingu og vilja læra meira um sig og möguleika sína. Mætti t.d. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ferðaskrifstofan Sól hefur formlega starfsemi

FORMLEG opnun ferðaskrifstofunnar Sólar hf. var föstudaginn 9. febrúar síðastliðinn og daginn eftir var opið hús vegna útkomu fyrsta sumarbæklingsins. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fimmtíu og fimm stúdentar brautskráðir frá MH

FIMMTÍU og fimm stúdentar voru brautskráðir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð laugardaginn 10. febrúar. Tveir stúdentar, þau Ásta Dögg Jónasdóttir og Snorri Sigurðsson, urðu dúxar, bæði með jafnháa ágætiseinkunn á náttúrufræðibraut eftir 3½ árs námstíma. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Fólk var rekið út úr húsum sínum

Á stríðsárunum þegar Bretar hernámu Ísland kröfðust þeir þess að íslenska ríkið tæki hluta Vatnsmýrarinnar eignarnámi svo að breska hernámsliðið gæti byggt þar flugvöll, sem þjónað gæti í stríðinu. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 345 orð

Frammámenn flokksins sakaðir um nauðgun

ENN eitt hneykslið er nú komið upp í norska Framfaraflokknum. Um helgina skýrðu tvær konur frá því, að tveir frammámenn í flokknum hefðu nauðgað þeim. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Frætt um varnir gegn meindýrum á plöntum

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20. Magnús Á. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fundur um hreyfingu barna í Hagaskóla

FORELDRAFÉLAG Hagaskóla verður með fræðsluerinidi fyrir foreldra, forráðamenn og nemendur Hagaskóla þriðjudaginn 13. febrúar kl. 20 í samkomusal Hagaskóla. Fundarefni: Næg hreyfing? Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gaman í geimnum

Áhöfn bandarísku geimferjunnar Atlantis, sem tengdi rannsóknastofuna Destiny við alþjóðlegu geimstöðina Alfa sl. laugardag, ætlaði að fara í sjö klukkutíma langa geimgöngu í gær til að ganga frá utanáliggjandi köplum. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Grunaðir um að hafa rænt fjóra söluturna

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók tvo menn seint á sunnudagskvöld eftir að þeir höfðu rænt söluturn á Grandavegi. Þeir eru einnig grunaðir um að hafa skömmu áður gert misheppnaða tilraun til að ræna söluturn í Þingholtunum. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 304 orð

Gæsluvarðhaldsúrskurður úr gildi

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir alsírskum ríkisborgara sem réðst á mann við pítsustað í Fákafeni þann 5. janúar sl. Alsírbúinn veitti manninum tvö djúp stungusár með hnífi. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hraðakstur sem að sumarlagi

RÚMLEGA fjörutíu umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík um helgina. Þá voru 78 ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs sem er svipað því sem gerist um helgar að sumarlagi. Meira
13. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 294 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að byggja upp nýjan samkomusal

Hella - Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um framtíð Hellubíós, félagsheimilis Rangæinga, en húsið fór illa út úr jarðskjálftunum í júní sl. Guðmundur I. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Japanir sólgnir í loðnuna

LOÐNUFRYSTING á Japansmarkað hófst á nokkrum stöðum um helgina. Góð loðnuveiði er nú bæði fyrir vestan og austan land, loðnan er átulaus og hrognafylling í bestu hrygnunni er í kringum 15%. Meira
13. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 552 orð | 1 mynd

Kemur illa niður á fámennum skólum

ALLS voru 59 nemar brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri síðastliðinn laugardag, 39 stúdentar, 8 sjúkraliðar, 9 iðnnemar og 2 iðnmeistarar. Síðastliðið haust hófu 1007 nemendur nám við dagskóla, 70 í kvöldskóla og um 600 í fjarnámi. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1058 orð | 1 mynd

Kirkjan þarf að efla tengslin við fólkið

Kirkja í borg og þarfir fólks voru m.a. umræðuefni á málþinginu á Dómkirkjuloftinu. Í frásögn Jóhönnu K. Jóhannesdóttur kemur fram að ýmsar myndir voru dregnar upp af miðborgum, til dæmis að þar byggju auðurinn og eymdin hlið við hlið. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Krabbamein og vinnandi fólk

Laufey Tryggvadóttir fæddist í Danmörku árið 1954 en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1973. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kvikmyndasýning til styrktar líknarmálum

LIONSKLÚBBURINN Eir verður með sína árlegu kvikmyndasýningu í Háskólabíói miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 20 í sal 2. Í ár er það forsýning á bresku myndinni Billy Elliot en hún hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kvikmyndasýning til styrktar líknarmálum

LIONSKLÚBBURINN Eir verður með sína árlegu kvikmyndasýningu í Háskólabíói miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 20 í sal 2. Í ár er það forsýning á bresku myndinni Billy Elliot en hún hefur farið sigurför um heiminn að undanförnu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð

Leitar svara um mál Búnaðarbankans og stjórnenda

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur gert viðskiptaráðherra fyrirspurn um málefni Búnaðarbankans og stjórnenda hans. Fyrirspurnin er í sjö liðum og er óskað skriflegra svara: 1. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina UY-813, sem er Hyundai Accent, fólksbifreið, grá að lit, kl. 00.53 aðfaranótt sunnudagsins 11. febrúar þar sem hún stóð á bifreiðastæði framan við Hólatorg 8, Rvík. Sá sem þar var að verki ók strax í burtu af vettvangi. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lögreglan vottar um varnir gegn vágestum

VARNIR gegn vágestum er átak sem Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa hrundið af stað í samvinnu við forvarnardeild lögreglunnar í Reykjavík. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Lögreglumenn slösuðust við handtöku

RÁÐIST var inn á heimili manns í Breiðholti og honum veittir áverkar snemma á laugardagsmorgun. Fimm menn hafa játað aðild að málinu en húsráðanda voru veittir áverkar í andliti. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 840 orð

Meiri tekjumöguleikar með starfi á eigin læknastofum

ÞÓRIR B. Kolbeinsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna, segir furðulegt að heimilislæknum skuli ekki leyft að starfa sjálfstætt og reka eigin læknastofur með samningi við Tryggingastofnun ríkisins. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn frá útlöndum

ERLENDAR viðhaldsstöðvar flugvéla og áhafnarleigur hafa sýnt mikinn áhuga á að fá íslenska flugvirkja til starfa. Nýlega var 39 flugvirkjum sagt upp á viðhaldsstöð Flugleiða á Keflavíkurflugvelli frá og með 1. Meira
13. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 501 orð | 1 mynd

Miklar vonir bundnar við kúfiskvinnslu á Þórshöfn

Þórshöfn -Vel var mætt á atvinnumálafund sem haldinn var í Þórsveri í síðustu viku á vegum Verkalýðsfélags Þórshafnar, en erfiðleikar landsbyggðarinnar hafa mjög verið tíundaðir í fjölmiðlum um nokkurt skeið. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Minjar frá landnámstíð við Aðalstræti

FORNLEIFAFRÆÐINGAR sem starfa að uppgreftri í Aðalstrætinu hafa komið niður á minjar frá landnámstíð. Minjarnar, sem taldar eru vera frá elsta Reykjavíkurbænum frá tíundu eða elleftu öld, fundust þegar steinar úr yngri uppistöðuvegg voru teknir upp. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Námskeið um trjá- og runnaklippingar

NÁMSKEIÐ um trjá- og runnaklippingar verður haldið miðvikudaginn 21. og fimmtudaginn 22. febrúar í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið stendur frá kl. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Námskeið um verðbréf fyrir almenning

ARÐSEMI og áhætta í verðbréfaviðskiptum er viðfangsefnið á námskeiði fyrir almenning sem Endurmenntunarstofnun stendur fyrir 26. febrúar. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Námskeið um þroskahömlun barna

NÁMSKEIÐ um þroskahömlun barna verður haldið í Gerðubergi dagana 15. og 16. febrúar á vegum Greiningarstöðvar ríkisins. Námskeiðið er tólf kennslustundir og eru leiðbeinendur fjórir sérfræðingar frá Greiningarstöð og einn frá Leikskólum Reykjavíkur. Meira
13. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð

Námsmannaíbúðir verða tilbúnar 2002

RÁÐGERT er að nýjar námsmannaíbúðir að Arnarási 9 til 11 í Garðabæ verði að fullu tilbúnar í ágúst á næsta ári. Bæjaryfirvöld hafa auglýst eftir tilboðum í byggingu íbúðanna en um er að ræða 14 íbúðir frá einstaklingsíbúðum upp í þriggja herbergja... Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Niðurstöður hafa engin áhrif á framtíð vallarins

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins gagnrýna harðlega fyrirhugaða viðhorfskönnun um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þeir segja atkvæðagreiðsluna skrípaleik og vinnubrögð R-listans í málinu hreinan blekkingarleik. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 20 orð

Ný fótaaðgerðarstofa í Garðabæ

BIRNA Bjarnadóttir, löggiltur fótaaðgerðarfræðingur frá Randers-Tekniske skole í Danmörku, hefur opnað fótaaðgerðarstofu Birnu, Garðatorgi 7, Garðabæ. Stofan er opin alla virka... Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Nýjar tölur um upplag Morgunblaðsins

VIÐ skoðun á upplagi Morgunblaðsins síðari helming liðins árs, júlí til desember 2000, í samræmi við reglur Upplagseftirlits VÍ, var staðfest að meðaltalssala blaðsins á dag var 55.439 eintök. Á sama tíma árið 1999 var meðaltalssalan 54.769 eintök á dag. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Nýr kjarasamningur við ÍSAL

SAMTÖK atvinnulífsins og viðsemjendur þeirra hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna hjá Íslenska álfélaginu hf. Sigurður T. Meira
13. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 286 orð | 1 mynd

Nýtt knattspyrnuhús tekið í notkun um áramótin

BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi stefna að því að taka nýtt knattspyrnuhús á íþróttasvæðinu í Smáranum í notkun um næstu áramót. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 2739 orð | 11 myndir

Óvissa einkennir sögu flugvallarins

Þ RÁTT fyrir óumdeilt mikilvægi í samgöngukeðju landsmanna, að minnsta kosti hingað til, hefur Reykjavíkurflugvöllur verið eilítið hornreka hvað varðar viðhald og framkvæmdir allt frá því að Bretar afhentu Íslendingum völlinn til eignar og rekstrar í... Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Powell og Rumsfeld ósammála um Evrópuheraflann

FYRSTU merkin um ágreining innan ríkisstjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta eru komin fram en hann snýst um viðbrögð stjórnarinnar við áætlunum um Evrópska heraflann. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð

Rannsóknarnefndinni hefur bæst liðsauki

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra átti fund í gær með Skúla Jóni Sigurðarsyni, formanni Rannsóknarnefndar flugslysa, vegna rannsóknarinnar á flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst sl. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Reykjagarður verður líklega áfram á Hellu

ÁFORM stjórnenda Reykjagarðs hf. um flutning frá Hellu eru nú í alvarlegri endurskoðun, en ætlunin var að flytja alla starfsemi fyrirtækisins, kjúklingaslátrun, kjötvinnslu og dreifingarstöð, til Borgarness. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til að hætta

SIGHVATUR Björgvinsson afhenti Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, afsagnarbréf sitt í gær, en Sighvatur lætur nú af þingmennsku og tekur við framkvæmdastjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands eftir nær samfellda þingmennsku í 27 ár. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 258 orð

Saksóknari sætir rannsókn

GEFIN hefur verið út skipun um að rannsakað verði hvort Vladímír Ústínov, ríkissaksóknari Rússlands, hafi gerst sekur um fjársvik og segja embættismenn að Vladímír Pútín forseti hafi sjálfur haft frumkvæði að rannsókninni. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 359 orð

Segja farsímanotkun hættulausa

UMFANGSMESTA rannsóknin sem gerð hefur verið á áhrifum farsíma á fólk bendir ekki til þess að þeir auki hættuna á krabbameini. Rannsóknin, sem byggist á um 420. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1134 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndin í molum

SJÁLFSMYND Peters Mandelsons er í molum, hann rambar á barmi taugaáfalls og líklegt er að hann hafi verið í sjálfsvígshugleiðingum þegar hann var neyddur til að segja af sér ráðherraembætti í ríkisstjórn Tony Blairs á dögunum vegna orðróms um að hann... Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 284 orð

Skattaumhverfi fyrirtækja í skoðun

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að á vegum fjármálaráðuneytisins færi nú fram vinna við endurskoðun ýmissa þátta skattkerfisins og vinna þyrfti í því að gera skattaumhverfi fyrirtækja í landinu samkeppnishæft. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Snjóflóðamannvirki í Neskaupstað

Framkvæmdum við snjóflóðavarnargarðinn í Neskaupstað og keilurnar 13 sem standa ofan við hann er nú lokið. Aðeins er eftir lítils háttar vinna við frágang. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sólrík bros í slagviðri

DAGLEGT amstur hversdagsfólks á götum Reykjavíkur á rigningardegi er fjarri lífi kvikmyndapersóna sem boða kátínu og áhyggjuleysi gegn framvísun aðgöngumiða á nýjustu kvikmyndina. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stórbruni í miðbæ Jönköping

ÓMETANLEG menningarverðmæti urðu eldi að bráð í Jönköping í Svíþjóð á sunnudag er tvö gömul timburhús í gamla miðbænum brunnu auk þess sem nálæg hús skemmdust töluvert. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Stúdentar funda um flugvallarmálið

SAMTÖK stúdenta um flugvallarmálið í samvinnu við Stúdentaráð efnir til fundar þriðjudaginn 13. febrúar um framtíð flugvallarsvæðisins. Á fundinum verða kynnt skipulags- og verðmatsverkefni stúdenta. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Stúdentar verðlauna kennara

FYRSTU netverðlaun kennara voru veitt við Háskóla Íslands fyrir skömmu. Verðlaunin eru fullkomin IBM Thinkpad fartölva með 15" skjá að verðmæti 280.000 í boði Nýherja, segir í fréttatilkynningu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 827 orð | 2 myndir

Styrjöld sem ekki sér fyrir endann á

HART var deilt á Alþingi í gær um áform bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um að bjóða út kennslu í nýjum grunnskóla við Ásland í tilraunaskyni. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Styrkir veittir úr Letterstedtska

HLUTVERK Letterstedtski-sjóðsins er að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Íslandsdeild sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki og er umsóknarfrestur til 1. mars. Meira
13. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 481 orð | 2 myndir

Stærsta orgel sem gert hefur verið á Íslandi

ÞESSA dagana er verið að ljúka við uppsetningu nýs pípuorgels í Hjallakirkju í Kópavogi og er stefnt að vígslu þess sunnudaginn 25. febrúar nl. Meira
13. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 2 myndir

Stærsta skíðahelgin til þessa í vetur

MIKILL mannfjöldi var saman kominn í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina. Alls voru 800-900 manns í fjallinu hvorn dag og að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðumanns er þetta stærsta skíðahelgin það sem af er vetri. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Teknir með eiturlyf

LÖGREGLAN í Hafnarfirði fann 12,5 g af amfetamíni og lítilræði af hassi við leit í bifreið um miðnætti aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var bíllinn stöðvaður í Hafnarfirði við venjubundið eftirlit. Meira
13. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 128 orð

Tengdamóðir drottningar látin

FERÐ Margrétar Þórhildar Danadrottningar til Taílands hlaut dapurlegan endi í gær er henni var tilkynnt að tengdamóðir hennar væri látin. Taílandsferðin hefur vakið athygli fyrir röð óhappa sem hafa orðið og ber þar hæst þyrluslys og vopnuð átök. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tilkynnt um nauðgun í erlendum togara

LÖGREGLAN í Hafnarfirði fékk tilkynningu um að konu hefði verið nauðgað um borð í erlendum togara við Hafnarfjarðarhöfn á laugardagsmorgun. Fimm skipverjar voru yfirheyrðir en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni liggur ekki fyrir kæra í málinu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð

Til skoðunar að hagræða í rekstri Íbúðalánasjóðs

STJÓRNENDUR Íbúðalánasjóðs eru að skoða leiðir til að lækka rekstrarkostnað stofnunarinnar en hann var meiri á síðasta ári en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt nýtt skipurit fyrir sjóðinn en það gerir m.a. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tvítugur piltur lést eftir umferðarslys

TVÍTUGUR piltur lést af völdum áverka sem hann hlaut í umferðarslysi á mótum Drottningarbrautar og Þórunnarstrætis á Akureyri. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Tölvubúnaði fyrir rúma milljón stolið

BROTIST var inn í Háskólann í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Þremur skjávörpum, stafrænni upptökuvél, myndbandstæki tölvu og tölvuskjá var stolið. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð

Um 150 félagslegar íbúðir standa auðar

SAMKVÆMT upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa um 150 íbúðir í félagslega íbúðakerfinu staðið tómar á landsbyggðinni í meira en sex mánuði. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Umsóknum fjölgaði um 17,1%

HEILDARFJÁRHÆÐ samþykktra lána í húsbréfakerfinu var 10% hærri í janúarmánuði í ár en í sama mánuði í fyrra og innkomnum umsóknum um húsbréf fjölgaði einnig verulega eða um 17,1%, samkvæmt samantekt Íbúðalánasjóðs. Meira
13. febrúar 2001 | Miðopna | 1304 orð | 2 myndir

Unglingar þurfa að sjá í gegnum blekkinguna

FYRIRTÆKI sem framleiða og selja tóbak eru vísvitandi að blekkja ungt fólk til þess að hefja reykingar, þrátt fyrir þann bitra sannleika og vitneskju um að helmingur þeirra sem reykja deyr af völdum sjúkdóma sem rekja má til reykinganna. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

UT2001 - ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ stendur fyrir UT2001 - ráðstefnu um upplýsingatækni í skólastarfi 9.-10. mars nk. UT2001verður haldin í Borgarholtsskóla og er yfirskrift ráðstefnunnar "Rafrænt menntakerfi - breyttir kennsluhættir. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Útvegsmenn undirbúa verkbann á sjómenn

ÚTVEGSMENN hafa í undirbúningi að boða verkbann á þá sjómenn sem ekki hafa samþykkt verkfall 15. mars nk. Friðrik J. Meira
13. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 800 orð | 1 mynd

Vilja varðveita Elliðavatn sem útvistarsvæði og griðland fugla

UMHVERFISRÁÐ Kópavogs leggur áherslu á að vinna Staðardagskrá 21 í nánu samráði við íbúana og bauð því til íbúaþings í Smáraskóla sl. laugardag, 3. febrúar, í tengslum við markmiðasetningu í Staðardagskrá 21, sem unnið hefur verið að í u.þ.b. tvö ár. Meira
13. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Vöruflutningafyrirtækið Flytjandi flytur

Fagradal- Vöruflutningafyrirtækið Flytjandi í eigu feðganna Auðberts Vigfússonar og Vigfúsar Páls Auðbertssonar hefur keypt vöruskemmu KÁ í Vík en með í kaupunum fylgdu allir flutningar fyrir KÁ í Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Yfirlýsing vegna sölu á kálfakjöti frá Hollandi

MATTHÍAS Sigurðsson framkvæmdastjóri Nóatúns hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Vegna umfjöllunar fjölmiðla um sölu á hollensku kálfakjöti óskar Nóatún eftir að koma á framfæri að kjötið, sem nýverið var sett í kjötborð Nóatúns við... Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Yfirlýsing vegna sölu Nóatúns á hollensku kjöti

ÓLAFUR F. Magnússon, fulltrúi í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: "Í frétt á bls. 6 í Morgunblaðinu föstudaginn 9. febrúar sl. Meira
13. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 299 orð | 1 mynd

Þekking sér um rekstur tölvukerfa Sjafnar

FORSVARSMENN Þekkingar -upplýsingatækni hf. og Sjafnar hafa undirritað samning um að fyrrnefnda fyrirtækið annist rekstur og umsjón á öllum upplýsingakerfum Sjafnar. Starfsmenn Sjafnar hafa þar með aðgang að þjónustuborði Þekkingar. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Þingmenn funda víða um Suðurland

ALÞINGISMENN Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi þau Árni Johnsen, 1. þingmaður Suðurlands, og Drífa Hjartardóttir standa fyrir almennum fundum víða um Suðurlandskjördæmi næstu daga. Þau hafa þegar lokið fundum á Flúðum, Hellu og Aratungu. Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Þörfin fyrir húsnæði stóraukist á undanförnum árum

ÞÖRFIN fyrir aukið húsnæði og bætta þjónustu fyrir aldraða hefur stóraukist í Þorlákshöfn á örfáum árum, sögðu þeir Hjörleifur Brynjólfsson oddviti og Sigurður Bjarnason, forseti bæjarráðs, þegar þeir kynntu fyrirhugaða viðbót við Íbúðir aldraðra í... Meira
13. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ökumaður kastaði sér út úr bílnum

JEPPABIFREIÐ fór út af veginum um Óshlíð skömmu fyrir klukkan fjögur í gær. Óhappið varð við Sporhamra, nánast á sama stað og ung stúlka ók bíl sínum út af sl. þriðjudag. Meira
13. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 138 orð | 1 mynd

Öll brunaviðvörunarkerfi tengd Securitas

Vestmannaeyjar - Í lok janúar var lokið að tengja öll brunaviðvörunarkerfi Vestmannaeyjabæjar við stjórnstöð Securitas í Reykjavík. Seinni hluta síðasta árs gerði Guðmundur Þ.B. Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2001 | Staksteinar | 322 orð | 2 myndir

Eins og að smella fingri?

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður fjallar um hvalveiðar og hvort heimila skuli hvalveiðar að nýju með hliðsjón af afstöðu Norðmanna, sem hafa heimilað veiðar og útflutning til Japans. Meira
13. febrúar 2001 | Leiðarar | 929 orð

LEIKSKÓLI FYRIR ALLA

Biðlistar eftir plássi í leikskólum Reykjavíkur hafa sjaldan eða aldrei verið lengri. Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að samtals hefðu 2.853 börn verið á biðlista í lok síðasta árs. Þeim hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár, úr tæplega... Meira

Menning

13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Andans innblástur

Leikstjóri Albert Brooks. Handrit: Albert Brooks og Monica Johnson. Aðalhlutverk: Sharon Stone, Andie MacDowell og Jeff Bridges. 93 mín., Bandaríkin, 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 291 orð | 2 myndir

Ástarflækjur plötusafnara

ÞAÐ ERU sömu myndböndin sem unnendur bíómynda falast eftir þessa vikuna og í þeirri síðustu. Frelsishetjan með Mel Gibson er eftirsóttasta myndin á leigunum aðra vikuna í röð og kafbátahasarinn U-571 er ennþá mjög umsetinn. Meira
13. febrúar 2001 | Kvikmyndir | 299 orð

Bíllinn sem týndist

Leikstjóri: Danny Leiner. Handrit: Philip Stark. Aðalhlutverk: Asthon Kutcher, Seann William Scott, Jennifer Garner, Marla Sokoloff og Kristy Swanson. 2000. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 7 myndir

Byssubófar í New York

ÞAÐ var hönnuðurinn Mark Montano sem þótti skarta því fegursta sem sveif yfir sýningarpöllunum í New York á sunnudaginn. Sýning hans þótti sérstaklega lífleg en hann sótti innblástur í Chicago-byssubófatísku fjórða áratugarins. Meira
13. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 1546 orð | 4 myndir

Börn sem ganga á vit heimspekinnar

Barnaheimspeki/ Hjónin Hrannar Baldursson og Angeles Alvarez Laso stofnuðu heimspekiskóla fyrir börn í Yucatán-fylki í Mexíkó. Gunnar Hersveinn spurði Hrannar um hugsjónirnar á bak við skólann og hugsanlega gagnsemi kennslunnar. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Dómari í vanda

Leikstjórn og handrit: Sylvian Guy. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Roc Lafortune. (91 mín) 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
13. febrúar 2001 | Menningarlíf | 775 orð | 1 mynd

Fagurt land föður míns

Í HAUST kom út í Danmörku bókin Min fars smukke land sem Páll Skúlason lögfræðingur og útgefandi stóð að. Í bókinni eru tólf ritgerðir, smásögur og bókarkaflar íslenskra skálda í danskri þýðingu, auk myndskreytinga úr íslenskri málaralist. Þar er m.a. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 640 orð | 4 myndir

FRANCIS FORD COPPOLA I

SJÁLFSAGT verður Francis Ford Coppola ('39), talinn einn af merkari leikstjórum kvikmyndasögunnar. Sú fullyrðing er þó farin að orka nokkurs tvímælis eftir dapurt gengi síðustu áratugina. Meira
13. febrúar 2001 | Tónlist | 505 orð | 1 mynd

Frábær píanóleikur

Helga Bryndís Magnúsdóttir lék píanóverk eftir Joseph Haydn, Maurice Ravel, Jóhannes Brahms og Franz Liszt. Sunnudag kl. 20.00. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 345 orð | 2 myndir

Hámarks hasarblaðaskammtur

Akira 1 eftir Katsuhiro Otomo. Um er að ræða endurútgáfu þessarar klassísku myndasögu frá árinu 1988. Bókin var útgefin af Dark Horse Comics árið 2000. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Meira
13. febrúar 2001 | Tónlist | 611 orð | 1 mynd

Hinn ungi Bach

Bach í Breiðholtskirkju: BWV 978, 528, 580, 902, 766 og 913a. Jörg E. Sondermann, orgel. Laugardaginn 10. febrúar kl. 17. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Kiss í kröppum dansi

ROKKSVEITIN Kiss var dýrkuð og dáð á áttunda áratugnum af rokkþyrstum æskulýð um allan heim. Sveitin þótti svipur hjá sjón er hún tók niður andlitsfarðann í byrjun þess níunda og vinsældir hennar dvínuðu að sama marki. Meira
13. febrúar 2001 | Leiklist | 482 orð | 1 mynd

Hvenær drepur maður dreka?

Höfundur: Évgení Schwarts. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Friðrik Friðriksson. Leikmynd og búningar: María Pétursdóttir. Tónlist: Guðmundur Steinn Gunnarsson. Tjarnarbíó föstudaginn 9. febrúar 2001. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Kidman kemur af fjöllum

BRESK dagblöð héldu því fram um helgina að Nicole Kidman hafi hreinlega komið af fjöllum þegar eiginmaður hennar Tom Cruise sótti formlega um skilnað fyrir helgi. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 370 orð | 1 mynd

Kærastan gæti kostað krúnuna

VILHJÁLMUR Aleksander, krónprins Hollands, gæti þurft að velja milli krúnunnar og ástkonu sinnar, Maximu Zorreguieta, dóttur argentínsks stjórnmálamanns sem var ráðherra í herforingjastjórninni 1979 til 1981. Meira
13. febrúar 2001 | Tónlist | 583 orð | 1 mynd

Lagrænn konsert

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flutti verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur og Beethoven. Einleikari: Lenka Mátéova. Stjórnandi: Ingvar Jónasson. Sunnudaginn 11. febrúar. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Meira rokk!

ÞAÐ verður rokkað og rólað á Gauknum í kvöld, þar sem hljómsveitirnar Stjörnukisi, Vígspá og Brain Police ætla að hittast á Stefnumóti Undirtóna. Meira
13. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 204 orð

Menningarborgin

Árið 2000 var Merída menningarborg Ameríku, en hún er almennt þekkt sem Borgin hvíta. Þetta er sannkölluð háskólaborg, en flestir háskólar Yucatan-fylkis í Mexíkó eru á þessu svæði, og fer Universidad del Mayab þar fremstur meðal jafningja. Meira
13. febrúar 2001 | Menningarlíf | 117 orð

Nýjar bækur

BÓKIN Faraldsfræði og heilsuvernd er nú komin út hjá Háskólaútgáfunni. Um er að ræða endurútgáfu á bókinni en hún kom fyrst út árið 1989. Tilgangurinn með bókinni er tvíþættur, eins og segir í formála hennar. Meira
13. febrúar 2001 | Menningarlíf | 79 orð

Olíumálverk í Listhúsinu

Í LISTACAFÉ og Veislugallery í Listhúsinu í Laugardal stendur yfir sýning Guðrúnar Guðjónsdóttur. Á sýningunni eru 25 olíumálverk sem eru flest unnin á síðastliðnum tveimur árum. Meira
13. febrúar 2001 | Tónlist | 468 orð | 1 mynd

Ósundurgreinalegur samhljómur

undir stjórn Kjartans Óskarssonar flutti íslenska lúðrasveitartónlist. Laugardagurinn 10. febrúar, 2001. Meira
13. febrúar 2001 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Sýningum á Ástkonum Picassos að ljúka

SÝNINGUM á leikritinu Ástkonur Picassos eftir Brian McAvera fer senn að ljúka og verður síðsta sýning á föstudag. Leikritið var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á liðnu hausti. Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 244 orð

THE GODFATHER (1972) Stórkostleg bíómynd eftir...

THE GODFATHER (1972) Stórkostleg bíómynd eftir samnefndri sögu Mario Puzos um mafíufjölskyldu Don Corleones (Brando í óskarsverðlaunahlutverki). Meira
13. febrúar 2001 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Tónlistardagskrá í sunnlenskum kirkjum

ÚR djúpunum nefnist tónlistardagskrá sem fimm sunnlenskir listamenn flytja á næstu vikum í kirkjum á Suðurlandi. Dagskráin er einkum sniðin fyrir flutning í smærri kirkjum og var frumflutt í Torfastaðakirkju í Biskupstungum í byrjun febrúar. Meira
13. febrúar 2001 | Menningarlíf | 522 orð | 1 mynd

Verk mikilla átaka og andstæðna

NÝTT tónverk fyrir píanó og klarinett eftir John Speight verður frumflutt á háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudaginn 14. febrúar. Verkið nefnist "... Meira
13. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Þorri blótaður með íslenskri tónlist

Ólafsvík -Þjóðlegur andi ríkti á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík á dögunum þegar þorri var blótaður. Slegið var upp veisluborði og var óvenjumargt um manninn því vinum og vandamönnum heimilismanna var boðið til veislunnar. Meira

Umræðan

13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Baðst Kári afsökunar?

Hvers vegna, spyr Jóhann Tómasson, kemur Kári Stefánsson ekki bara með aðra yfirlýsingu? Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júní sl. Særún Harðardóttir og Davíð Torfi Ólafsson, í Háteigskirkju af sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Með þeim á myndinni eru Ástrós og Gunnhildur dætur... Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 16 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni Sandra Baldvinsdóttir og Axel... Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni Sandra Baldvinsdóttir og Axel... Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Dómadagsræða

"Dómsdagssölumaður"? ,,Svartsýnisprangari"? eru nafngiftirnar, segir Sverrir Hermannsson, sem hæfa þessum aðalráðgjafa ríkisstjórnar Íslands að dómi sjálfs formanns þeirrar ríkisstjórnar. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Forkastanleg vinnubrögð

Ég skora á útgerðarmenn, sjómenn og stjórnmálamenn, segir Árni Bjarnason, að koma í veg fyrir að sjávarútvegurinn fljóti sofandi að feigðarósi. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Hagsmunatengsl bæjarstjórn óviðkomandi

Varðveita þarf náttúru landsins svo sem frekast er unnt, segir Laufey Jóhannsdóttir. Bæjarstjórn Garðabæjar hefur jafnan haft það að leiðarljósi við gerð aðalskipulags. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 228 orð | 2 myndir

Hvar eru þingmenn Sunnlendinga?

Það sætir furðu að forystumenn Sunnlendinga, segja Sigurður Jónsson og Guðmundur Sigurðsson, skuli ekki minnast einu orði á vegabætur á Hellisheiði. Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 796 orð

(I.Kor. 2, 11.)

Í dag er þriðjudagur 13. febrúar 44. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Hver meðal manna veit hvað mannsins er, nema andi mannsins, sem í honum er? Þannig hefur heldur enginn komist að raun um, hvað Guðs er, nema Guðs andi. Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Jarðsamband ofurmenna

Snemma í janúar lauk tveggja mánaða verkfalli framhaldsskólakennara. Sjálfsagt hefur þá snortið ýmsa illa, sér í lagi nemendur, en auðvitað verða kennarar að huga að askinum sinum eins og annað fólk. Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 2 myndir

Kannast einhver við myndirnar?

Frábær þjónusta á Rauðará ÉG fór til Parísar á dögunum, sem er svosem ekki í frásögur færandi, og þar sem ég bý úti á landi gistum við fjölskyldan á Hótel Reykjavík, gullfallegu og mjög góðu hóteli. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Lyfjanotkun og börn

Það er slæmt að þurfa að gefa börnum lyf vegna ofvirkni, segir Anna María Arnold, en þegar engin önnur leið er fær verður að fara hana með hagsmuni barnsins í huga. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Minningargreinar

Minningargreinarnar, segir Sigurður Þór Guðjónsson, eiga ekki að vera þessi friðhelga þjóðarlygi sem eingöngu lifir á rótgróinni félagslegri hefð. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Samræmd próf - aðgát skal höfð

Undirrituðum virðist sem meðal fjölmiðlamanna og almennings hafi því miður gætt tilhneigingar til að álykta beint um gæði skólastarfs út frá niðurstöðum samræmdra prófa, segir Gylfi Jón Gylfason. Samræmd próf gefa ein og sér ekki tilefni til slíks. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Sáttmálinn um varnir gegn eyðimerkurmyndun

Íslendingar eiga mikið að gefa í baráttunni við þessa vá, segir Andrés Arnalds, eftir tæplega aldarlanga sögu sigra á landhnignun og eyðimerkurmyndun. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Sláturtíð endaleysunnar?

"Árangurinn" af lokunarstefnunni er, að mati Kristins Péturssonar, öfugur við markmiðin eins og fleira í þessu rómaða stjórnkerfi. Meira
13. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1418 orð | 1 mynd

Sýndarflugvellir

Grunnskylda Reykjavíkur sem höfuðborgar Íslands, segir Leifur Magnússon, er að tryggja öllum íbúum landsins öruggt, greitt og hagkvæmt aðgengi að borginni. Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 60 orð

ÚR GRÍMNISMÁLUM

...Land er heilagt, er ek liggja sé ásum ok alfum nær; en í Þrúðheimi skal Þórr vera, unz um rjúfask regin. Ýdalir heita, þar er Ullr hefr sér um görva sali; Alfheim Frey gáfu í árdaga tívar at tannféi. Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 492 orð

VÍKVERJI var nýkominn heim að loknum...

VÍKVERJI var nýkominn heim að loknum löngum og ströngum vinnudegi og í þann veginn að fara að gæða sér á kvöldmatnum þegar síminn hringdi. Meira
13. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Þegar þjóðin fer á taugum

Í DÝRAFRÆÐINNI ber maðurinn tignarheitið Homo Sapiens - hinn vitiborni maður. Í lífi mannsins er þó dýrið aldrei langt undan. Á valdi reiðinnar og óttans verður maðurinn grimmur og óvæginn. Virðir ekki leikreglur og auðsýnir ekki samúð. Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

BJÖRN ÁGÚSTSSON

Björn Ágústsson fæddist í Neskaupstað 28. mars 1973. Hann lést á heimili sínu á Húsavík 3. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þórshafnarkirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG EINARSDÓTTIR

Guðbjörg Einarsdóttir fæddist á Kleifarstekk í Breiðdal 13. september 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 19. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

GUÐNÝ HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR

Guðný Halldóra Halldórsdóttir fæddist á Akranesi 27. september 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Bjarni Benónýsson og Áslaug Lilja Árnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

INDÍANA ALBERTSDÓTTIR

Indíana Albertsdóttir fæddist á Neðstabæ í Norðurárdal í Húnavatnssýslu 5. maí 1906. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

MARGRÉT O. SKÚLADÓTTIR

Margrét Oddfríður Skúladóttir fæddist í Stykkishólmi 22. apríl 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

ÓLAFUR PÉTUR SIGURLINNASON

Ólafur Pétur Sigurlinnason fæddist 12. maí 1929. Hann varð bráðkvaddur 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju á Álftanesi 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR EYGLÓ ÞÓRÐARDÓTTIR

Sigríður Eygló Þórðardóttir fæddist í Vík í Mýrdal 5. ágúst 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. f ebrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2001 | Minningargreinar | 3004 orð | 1 mynd

STEFÁN GESTUR KRISTJÁNSSON

Stefán Gestur Kristjánsson, kjötiðnaðarmaður, Reykjavík, fæddist í Stykkishólmi 11. september 1918. Hann lést 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Súsanna Nahome Einarsdóttir frá Stykkishólmi, f. 4.12. 1890, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 2158 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.02.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 65 65 65 57 3.705 Undirmáls- þorskur 90 90 90 52 4.680 Ýsa 176 175 176 1.444 253. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 1 mynd

Gengistap 229 milljónir á árinu

HAGNAÐUR Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. í Hnífsdal var 22,8 milljónir króna á árinu 2000 samanborið við 54,7 milljónir árið áður. Hagnaður fyrir fjármunaliði jókst hins vegar úr 203,0 milljónum á árinu 1999 í 319,8 milljónir á síðasta ári. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Gerðardómur lækkaði kaupverðið um 10%

FYRIR TÆPU ári keypti Lína.Net hf. fyrirtækið Irju ehf. en eftir kaupin taldi Lína.Net að verðið hefði verið of hátt og krafðist lækkunar þess. Málið fór í gerðardóm og skilaði hann niðurstöðu nýlega en eftir að hann féll neituðu forsvarsmenn Línu. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.222,57 -0,26 FTSE 100 6.241,40 1,25 DAX í Frankfurt 6.564,91 1,04 CAC 40 í París 5.759,48 0,82 KFX Kaupmannahöfn 331,90 -0,12 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Margar þjóðir með þá stefnu að vera tvítyngdar

FROSTI Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa, segir að hvort sem Íslendingum líki það betur eða verr þá séu þeir orðnir þátttakendur í alþjóðlegri samkeppni og sú samkeppni eigi eftir að aukast meir og meir á komandi árum. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Metár hjá Norsk Hydro

REKSTUR Norsk Hydro hefur aldrei gengið jafn vel og á síðasta ári en rétt eins og hjá öðrum norrænum stórfyrirtækjum var hann þó minni en spáð hafði verið. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 877 orð | 1 mynd

Norðurlandaþjóðirnar geta gert betur

Michael Mathiesen er formaður Samtaka danska hátækniiðnaðarins og einnig er hann fjárfestir sem náð hefur ágætum árangri með stofnun upplýsingatæknifyrirtækja og með fjárfestingum í þeim. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 1 mynd

Tap 779 milljónir

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. (ÚA) sendi í gær frá sér ársreikning fyrir síðasta ár. Þar kemur fram að tap ársins var 779 milljónir króna miðað við 157 milljóna króna hagnað árið 1999. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 78 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12. 2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
13. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2%

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í febrúarbyrjun 2001 var 202,8 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrra mánuði, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

13. febrúar 2001 | Neytendur | 139 orð | 2 myndir

112% munur á lægsta og hæsta verði stórlúðu

Meðalverð rauðsprettuflaka hefur hækkað um 21% frá sama tíma í fyrra og meðalverðbreyting á ýsuhakki nemur 16%. Þetta kom í ljós þegar Samkeppnisstofnun kannaði verð á fiski í 17 fiskbúðum og 12 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Meira
13. febrúar 2001 | Neytendur | 302 orð

Hollustuvernd fær daglega tilkynningar um varasamar matvörur á markaði

UNDANFARNA daga hefur Hollustuvernd ríkisins í samvinnu við heilbrigðiseftirlitssvæðin látið innkalla af markaði niðursoðið Heinz-spagettí og greipávexti. Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2001 | Í dag | 597 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í neðri safnaðarsal kl. 10-14 í umsjá Þórönnu Þórarinsdóttur. Skemmtiganga kl. 10:30. Júliana Tyrfingsdóttir leiðir gönguhópinn. Bæna- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12 í umsjá Guðrúnar. Þórsdóttur, djákna. Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 189 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ANDSTÆÐINGARNIR segja ekki múkk og eftir miklar rannsóknir komast NS í bestu slemmuna - sex spaða á 5-2 samlegu. Norður &spade; KG &heart; 74 ⋄ ÁG6 &klubs; ÁK8652 Suður &spade; ÁD752 &heart; Á986 ⋄ K83 &klubs; 4 Útspilið er tromp. Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 659 orð | 1 mynd

Grímutölt og slagveðursmót

ÞÁ eru hestamótin að hefjast fyrir alvöru, Ljúfur í Hveragerði reið á vaðið með mót í Ölfushöllinni í lok janúar, Geysismenn frestuðu sínu móti sem halda átti 3. febrúar en héldu það á laugardaginn var. Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 366 orð | 2 myndir

Hið skrásetta vörumerki hrossanna

Í hrossarækt er fæðingarstaður hrossanna hið skrásetta vörumerki. Mikilvægi þess hefur aukist síðustu árin og þykir þörfin fyrir ákveðnar reglur þar um nauðsynleg. Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1546 orð | 1 mynd

Jóhann Hjartarson atskákmeistari Íslands

9.-11.2. 2001 Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 122 orð

Mótahald og úrslit

NÚ þegar mótahald hestamanna er að hefjast er rétt að minna á að forráðamenn móta geta sent inn upplýsingar um fyrirhuguð mót, hvað er á dagskrá og sérstaklega ef um einhverjar nýjungar er að ræða. Meira
13. febrúar 2001 | Viðhorf | 761 orð

Nóg af landsvísunni

Þrátt fyrir að fjölmargir hafi gengið til liðs við frjáls samtök sem stofnuð hafa verið um betri borg og öruggari virðast þau mega sín lítils gegn landsbyggðarbeljandanum af Alþingi. Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í B-flokki Wijk aan Zee-skákhátíðarinnar. Hinn góðkunni stórmeistari Mikhail Gurevich sigraði á mótinu en á síðustu árum hefur hann unnið hvern mótasigurinn á fætur öðrum. Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1017 orð | 1 mynd

Skylda Íslendinga að hugsa alþjóðlega

EIRÍKUR Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í fyrirlestri sínu á fundi Samfylkingarinnar um lýðræði, sem haldinn var í Norræna húsinu á laugardag, að það væri skylda Íslendinga að hugsa alþjóðlega, enda væri þjóðin hluti alþjóðasamfélagsins í... Meira
13. febrúar 2001 | Fastir þættir | 353 orð

Tungnamenn með 83 hross í kaffiboð í Grímsnesi

Febrúarmánuður hefur ekki verið sá tími sem menn velja sér til að fara bæjarleiðir með hrossarekstur en það bar svo við á laugardag að hrossabændur á þremur bæjum í Tungunum hreinsuðu út úr húsum sínum og riðu með slætti í Grímsnesið og þáðu þar kaffi og... Meira

Íþróttir

13. febrúar 2001 | Íþróttir | 336 orð

1.

1. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Allen Iverson í aðalhlutverki

HINN árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram um helgina í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington, og var þetta í 50. skiptið sem leikmenn Austur- og Vesturdeildar mætast í slíkum leik. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

ANDRI Sigþórsson skoraði mark austurríska liðsins...

ANDRI Sigþórsson skoraði mark austurríska liðsins Salzburg þegar það gerði jafntefli, 1:1, gegn rússneska úrvalsdeildarliðinu Chernomorets Novorossiisk í æfingaleik í Dubai um helgina. Andri þótti mjög frískur í leiknum. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 165 orð

Besti leikur Stoke á tímabilinu

ÍSLENDINGALIÐIÐ Stoke lék einn sinn besta leik á keppnistímabilinu þegar það vann stórsigur á Peterborough á útivelli, 4:0. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 46 orð

BLAK 1.

BLAK 1. deild karla Þróttur N. - KA 0:3 (21:25, 25:27, 18:25) Þróttur N. - KA 3:1 (21:25, 25:17, 25:13, 25:11) ÍS - Þróttur R. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 51 orð

Borðtennis Grand Prix-mót Lýsingar Opinn flokkur...

Borðtennis Grand Prix-mót Lýsingar Opinn flokkur karla: 1. Guðmundur Stephensen Víkingi 2. Adam Harðarson Víkingi 3.- 4. Markús Árnason Víkingi 3.-4. Magnús F. Finnsson Víkingi Guðmundur sigraði Adam í úrslitaleik, 3:0 (21:12, 21:17, 21:15). Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 226 orð

England Úrvalsdeild: Charlton - Newcastle 2:0...

England Úrvalsdeild: Charlton - Newcastle 2:0 Matt Svensson, Shaun Bartlett 42. - 20.043 Arsenal - Ipswich 1:0 Thierry Henry 67. - 38.011 Aston Villa - Middlesbrough 1:1 Steve Stone 38. - Ugo Ehiogu 49. - 28. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 752 orð | 1 mynd

Fjármál félaganna helsta áhyggjuefnið

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sagði við Morgunblaðið í gær að þrátt fyrir átakalítið ársþing um helgina og góða stöðu sambandsins væri að mörgu að hyggja. Í setningarræðu sinni á þinginu kom hann víða við og drap á ýmis mál sem knattspyrnuhreyfingin þarf að glíma við á næstu árum. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 15 14 1 374:271 28 ÍBV 15 11 4 333:311 22 Fram 15 10 5 389:322 20 Stjarnan 15 10 5 350:300 20 Grótta/KR 15 8 7 335:314 16 Víkingur 15 8 7 322:302 16 FH 15 7 8 363:338 14 Valur 15 5 10 276:326 10 KA 15 2 13 281:353 4 ÍR... Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 14 12 2 411:335 24 Fram 14 12 2 384:311 24 Grótta KR 14 10 4 349:331 20 KA 14 9 5 369:348 18 Afturelding 14 8 6 380:356 16 Valur 14 7 7 337:317 14 FH 14 7 7 330:316 14 ÍBV 14 6 8 375:371 12 ÍR 14 6 8 313:324 12 Stjarnan... Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig UMFN 16 13 3 1462:1259 26 Tindastóll 16 12 4 1399:1329 24 Keflavík 16 11 5 1440:1328 22 KR 16 10 6 1422:1337 20 Haukar 16 9 7 1350:1266 18 Hamar 16 9 7 1334:1361 18 Grindavík 16 8 8 1396:1385 16 Skallagr. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Fram kom HK niður á jörðina

FRAMARAR tylltu sér upp að hlið Hauka í toppsæti 1. deildar karla með því að vinna ótrúlega auðveldan sigur á slöku liði HK, 34:21, á heimavelli sínum í Safamýri. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 877 orð

Grótta/KR - FH 23:11 Íþróttahúsið á...

Grótta/KR - FH 23:11 Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla laugardaginn 10. febrúar 2001. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:2, 9:2, 9:7, 11:7 , 16:7, 16:9, 22:9, 22.10, 23:10, 23:11 . Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Guðmundur Bragason kom inn af bekknum...

STAÐA Vals/Fjölnis í úrvalsdeildinni í körfuknattleik karla var slæm fyrir leik liðsins í Hafnarfirði á sunnudag. Liðið var næstneðst með sex stig og fjögur stig skildu nýliðana ÍR og Grafarvogsliðið fyrir umferðina. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson skoraði fyrra mark Bolton...

GUÐNI Bergsson skoraði fyrra mark Bolton sem gerði 2:2 jafntefli á heimavelli gegn Huddersfield á heimavelli. Gestirnir komust í 2:0 eftir aðeins 23 mínútur en Guðni minnkaði muninn með skalla á 60. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 413 orð

Haukar lagðir á heimavelli

HAUKAR byrjuðu ekki vel á heimavelli á nýrri öld því á sunnudaginn léku þeir fyrsta leikinn þar eftir áramótin og töpuðu sínum fyrsta heimaleik í deildinni í vetur. Það voru Garðbæingar sem voru í heimsókn og þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 30:25 eftir að hafa verið marki undir í leikhléi. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 113 orð

Heimsmeistaramót í alpagreinum haldið í St.

Heimsmeistaramót í alpagreinum haldið í St. Anton í Austurríki. Konur Stórsvig Sonja Nef, Sviss 2.19,01 Karen Putzer, Ítalía 2.20,11 Anja Pärson, Svíþjóð 2.20,52 Lilian Kumer, Sviss 2. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 171 orð

Hertha steinlá heima

Þýsku meistararnir í Bayern München hituðu upp fyrir leikinn gegn Sparta Moskva í meistaradeildinni í kvöld með því að sigra Stuttgart, 1:0, í þýsku úrvalsdeildinni. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 455 orð

Holland Feyenoord - Groningen 1:0 Utrecht...

Holland Feyenoord - Groningen 1:0 Utrecht - Nijmegen 1:1 RKC Waalwijk - Vitesse 3:0 Roda - Roosendaal 2:1 Ajax - Willem II 1:1 PSV Eindhoven - AZ Alkmaar 3:0 Breda - Twente 0:0 Leiknum var frestað eftir 60 mínútur vegna bilunar í flóðljósum. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 23 orð

Í GREIN á íþróttasíðunni á sunnudaginn...

Í GREIN á íþróttasíðunni á sunnudaginn síðasta var Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari ungmennalandsliðs kvenna í knattspyrnu, ranglega sögð heita Ragnheiður. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 724 orð | 1 mynd

Jón Arnar vann fimm greinar

JÓN Arnar Magnússon, Breiðabliki, vann fimm greinar á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fór í Baldurshaga og Laugardalshöll á föstudag og laugardag. Var sigur Jóns nokkuð öruggur í öllum greinum, en hann tók ekki þátt í fleirum. Einar Karl Hjartarson, ÍR, reyndi við Íslandsmet í hástökki 2,25 metra, en hafði ekki erindi sem erfiði að þessu sinni. Annars voru engin Íslandsmet sett og mótið frekar tilþrifalítið þegar á heildina er litið. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 435 orð

Keflvíkingar voru mun sprækari í byrjun...

FERÐ körfuknattleiksliðs ÍR til Keflavíkur á sunnudaginn var ekki til fjár enda fór bæði saman að Breiðhyltingar virtust ekki með hugann við leikinn á meðan Keflvíkingar voru einbeitingin uppmáluð. Til marks um það tóku ÍR-ingar fimmtán þriggja stiga skot en ekkert þeirra rataði rétta leið en Keflvíkingar reyndu 28 skot og 11 fóru í körfuna. Það fór svo að Keflavík vann 111:73. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 6 orð

KR 1394850:70618 Keflavík 1293797:63518 KFÍ 1284748:66316...

KR 1394850:70618 Keflavík 1293797:63518 KFÍ 1284748:66316 ÍS 1257678:68610 Grindavík... Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 58 orð

Landsmót STÍ, laugardaginn 10.

Landsmót STÍ, laugardaginn 10. febrúar 2001. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 779 orð | 1 mynd

Langþráður útisigur hjá Tottenham

ARSENAL náði að minna forystu Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í 13 stig. Arsenal lagði Ipswich á heimavelli sínum á meðan meistarar United gerðu jafntefli á útivelli gegn Chelsea. Middlesbrough lék sinn 12. leik í röð án taps, Tottenham vann sinn fyrsta útisigur og enn syrtir í álinn hjá Bradford en eftir tap gegn Southampton er staða liðsins á botninum orðin mjög slæm. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 394 orð

Leikurinn var í jafnvægi fyrstu tuttugu...

AFTURELDING tók á móti ÍR í Mosfellsbæ á sunnudagskvöld, og hirti Afturelding bæði stigin sem í boði voru. Heimamenn sigruðu með fimm marka mun 23:18, en í hálfleik benti þó fátt til þess að það yrðu úrslit leiksins, því gestirnir höfðu yfir í hálfleik 8:10. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 418 orð

Liðum fjölgað í fyrsta lagi árið 2003

LIÐ í efstu deild karla í knattspyrnu verða ekki orðin 12 eða fleiri fyrr en í fyrsta lagið tímabilið 2003. Það er niðurstaðan eftir 55. ársþing Knattspyrnusambands Íslands sem haldið var í Reykjanesbæ um helgina. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 275 orð

Lærisveinar Guðmunar Guðmundssonar í Dormagen komu...

PATREKUR Jóhannesson átti enn einn stórleikinn með liði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í hanknattleik um helgina, en deildin hófst þá að nýju eftir hlé sem gert var vegna HM í Frakklandi. Essen sigraði nýliða Solingen á heimavelli, 29:26, eftir að hafa verið yfir í leikhléi, 10:9. Patrekur var markahæstur í liði Essen með níu mörk, þar af eitt úr vítakasti. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

MAGNÚS Sigurðsson og Björgvin Rúnarsson léku...

MAGNÚS Sigurðsson og Björgvin Rúnarsson léku ekki með Stjörnunni í sigurleiknum á Haukum í fyrrakvöld vegna meiðsla. JÓN Andri Finnsson , hornamaður ÍBV , var ekki með samherjum sínum í tapleiknum gegn Val á sunnudag. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 60 orð

Opnunarleiknum frestað

EKKERT varð af opnunarleik deildabikarkeppninnar í knattspyrnu sem fram átti að fara á laugardaginn í tengslum við ársþing KSÍ. Eyjamenn komust ekki til leiks gegn Keflavík í Reykjaneshöll þar sem ekki var flugfært frá Vestmannaeyjum. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Ótrúlega slakt

GRÓTTA/KR hafði fáheyrða yfirburði í leik sínum við hið forna stórveldi í handknattleiknum, FH, er liðin mættust á Seltjarnarnesi á laugardaginn, lokatölur 23:11. FH skoraði einvörðungu tvö á fyrstu 27 mínútum síðari hálfleiks. Eflaust eru liðin ár og dagur síðan lið hefur aðeins náð að skora 11 mörk í leik í efstu deild karla. Staðan var 11:7 í hálfleik Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 396 orð

Real Madrid og Barcelona lágu bæði

RISARNIR í spænsku knattspyrnunni, Real Madrid og Barcelona, riðu ekki feitum hesti frá leikjum sínum um helgina. Einni viku eftir að hafa steinlegið fyrir Barcelona gerði Atletico Bilbao sér lítið fyrir og sigraði Evrópumeistara Real Madrid, 1:0. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 215 orð

Rúnar fékk verðlaunin eftir 37 ára bið

Á 55. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands um helgina afhenti Eggert Magnússon, formaður, tónlistarmanninum Rúnari Júlíussyni verðlaunapening vegna sigurs á Íslandsmóti 1. deildar karla árið 1964. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 815 orð

Skallagrímur - Njarðvík 76:87 Íþróttamiðstöð Borgarness,...

Skallagrímur - Njarðvík 76:87 Íþróttamiðstöð Borgarness, Íslandsmótið í körfuknattleik karla, sunnudaginn 11. janúar 2001: Gangur leiksins : 2:2, 2:5, 8:9, 15:19, 20:26 , 30:30, 35:34, 37:45, 43:52, 45:53 , 50. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 924 orð

Skotland Hibernian - St Mirren 4:2...

Skotland Hibernian - St Mirren 4:2 Dundee - Hearts frestað Dunfermline - Dundee United 3:1 Motherwell - Aberdeen 0:1 Celtic - Rangers 1:0 St Johnstone - Kilmarnock 1:2 Celtic 26 22 3 1 70 :21 69 Hibernian 27 17 7 3 49 :18 58 Rangers 26 18 3 5 53 :25 57... Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Spennandi í Hveragerði

HAMAR vann baráttusigur með einu stigi á Tindastóli frá Sauðárkróki á sunnudaginn í æsispennandi leik. Hamar lagði grunnin að sigrinum í fyrsta leikhluta þegar liðið skoraði 27 stig gegn einungis 13 stigum gestanna. Eftir það komust Tindastólsmenn inn í leikinn og áttu góðan möguleika á sigri undir lokin. Á rúmum tveimur síðust mínútum leiksins skoruðu liðin ekki stig og naga Tindastólsmenn sig eflaust í handarbökin fyrir að hafa ekki nýtt þær mínútur betur. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Steinþór varð áttundi

STEINÞÓR Geir Jóhannsson úr KR hafnaði í áttunda sæti í karlaflokki í keppni einstaklinga á Norðurlandamótinu í keilu sem lauk í Sarpsborg í Noregi á laugardaginn. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 245 orð

Sveiflur á Ísafirði

Ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið, því fengu ísfirskir körfuknattleiksiðkendur að kynnast vestra á sunnudagskvöldið. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 447 orð

Sætur sigur hjá Þórsurum

ÞÓR tók á móti Grindvíkingum á Akureyri í gærkvöldi og höfðu nauman sigur, 88:87, eftir æsilegar lokamínútur og flautukörfu frá Maurice Spillers. Lengi vel leit þó út fyrir sigur gestanna sem virðast heillum horfnir þessa dagana. Með sigrinum juku Þórsarar möguleika sína á að komast í úrslitakeppnina og stigu jafnframt stórt skref frá fallsætunum tveimur. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Tvö heimsmet hjá Kristínu Rós

Kristín Rós Hákonardóttir, nýbakaður íþróttamaður Reykjavíkur, setti tvö heimsmet á sundmóti Ármanns sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Kristín Rós bætti eigið heimsmet í 100 metra bringusundi kvenna þegar hún kom í mark á 1. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 254 orð

UMFÍ telur ekki forsendur fyrir sameiningu við ÍSÍ

Stjórn Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, telur ekki forsendur fyrir því að taka upp sameiningarviðræður við Íþróttasamband Íslands, ÍSÍ, samkvæmt tillögum ÍSÍ. Fundarmenn á stjórnarfundi UMFÍ, sem haldinn var í Reykjavík 9.-10. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 104 orð

Vignir og Vernharð komust í 3. umferð

Vignir Grétar Stefánsson, Ármanni, sem keppir í -73 kg flokki, og Vernharð Þorleifsson, KA, sem er í -100 kg flokki, komust báðir í 3. umferð í sínum flokki og höfnuðu í 12. sæti af rúmlega 40 keppendum á Opna franska meistaramótinu um helgina. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 252 orð

Þegar leikmenn Lokeren hlupu inn á...

Þegar leikmenn Lokeren hlupu inn á leikvanginn gegn Aalst í belgísku knattspyrnunni á laugardaginn voru aðeins tveir Íslendingar í liðinu, Auðun Helgason og Arnar Grétarsson. Rúnar Kristinsson og Arnar Viðarsson máttu sitja á bekknum. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 162 orð

Þórey Edda heldur sínu striki

ÞÓREY Edda Elísdóttir úr FH, heldur sínu striki vestan hafs og á laugardaginn vann hún keppni í stangarstökki þriðju helgina í röð. Að þessu sinni stökk Þórey 4,25 á innanhússmóti í Athens í Georgíu. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 202 orð

Æsipenna í Ásgarði

STJÖRNUSTÚLKUR tóku á móti Haukastúlkum í æsispennandi leik í Nissandeildinni í handknattleik í Ásgarði á laugardaginn og var hart barist. Það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að Hafnfirðingum tókst að brjóta ísinn, sem dugði til tveggja marka sigurs, 21:19. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 292 orð

Öruggt hjá Njarðvík í Borgarnesi

LEIKUR Skallagríms og Njarðvíkinga í íþróttahúsinu í Borgarnesi var ekki eins léttur fyrir Njarðvíkinga eins og við mátti búast. Njarðvíkingar voru fyrir leikinn á toppi deildarinnar en Skallagrímsmenn fyrir neðan miðja deild auk þess að eiga afleitan leik sl. fimmtudag gegn KR. Gestirnir frá Njarðvík voru sterkari aðilinn í leiknum frá upphafi og til enda. Átta stig skildu liðin að í leikhléi, 45:53, en lokatölur leiksins urðu75:86, gestunum í vil. Meira
13. febrúar 2001 | Íþróttir | 556 orð

Öruggur Valssigur í Eyjum

EYJAMENN tóku á móti Valsmönnum í 14. umferð deildarinnar í Eyjum á sunnudagskvöldið. Leikurinn var að hluta til eins og leikur kattarins að músinni en músin, sem í þessu tilviki voru Eyjamenn, náði oft og tíðum að stríða kettinum. En það voru Valsmenn unnu leikinn sannfærandi, 25:19. Meira

Fasteignablað

13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 357 orð | 1 mynd

Að kaupa sína fyrstu íbúð

SUNNUDAGINN 4. feb. sl. var starfsfólk fasteignasölunnar Gimli með opið hús fyrir fólk sem er í hugleiðingum um íbúðarkaup í fyrsta skipti. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 197 orð | 1 mynd

Brekkustígur 7

Sandgerði - Framtíðin fasteignasala var að fá í einkasölu tvær sérhæðir hússins Brekkustígur 7 í Sandgerði. Þetta er steinhús, byggt árið 1954 og er hvor hæð 85 fermetrar og sérinngangur í þær báðar. Húsinu fylgir bílskúrsréttur. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Brúðhjón frá því um 1910

Þessar dúkkur eiga að sýna brúðhjón frá því um 1910, þau standa í stofu sem er nákvæmlega innréttuð eins og stofur gerðust um það... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 753 orð

Eðlileg og sanngjörn leiga

Við gerð leigusamnings er báðum aðilum frjálst að semja um fjárhæð húsaleigu og hvernig hún skuli breytast á leigutímanum. Það er þó skilyrði að leigufjárhæðin sé sanngjörn og eðlileg í garð beggja aðila. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 98 orð

Efnisyfirlit Ás 4 Ásbyrgi 10 Berg...

Efnisyfirlit Ás 4 Ásbyrgi 10 Berg 13 Bifröst 8 Borgir 3 Eign.is 19 Eignaborg 7 Eignanaust 42 Eignamiðlun 38-39 Eignaval 16 Fasteign.is 47 Fasteignamarkaðurinn 28 Fasteignamiðlunin 41 Fasteignamiðstöðin 42. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 994 orð | 4 myndir

Einfaldleikinn oft fallegastur

Ráðahagur fólks ræður oft miklu um hversu mikið er lagt í baðherbergi en Símon Ólafsson flísalagningamaður sagði Hildi Friðriksdóttur að ekki þyrfti alltaf að kosta miklu til svo að útkoman yrði skemmtileg. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 122 orð | 2 myndir

Einföld ljós, ódýr útfærsla

ENGLENDINGURINN Daniel Black og Svisslendingurinn Martin Blum hafa starfað saman að hönnun í London síðan 1998. Þeir sérhæfa sig í ljósum og lýsingu, stefna á einfaldar og ódýrar lausnir þar sem hvergi er slegið af hönnunarhugmyndunum. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Fallegt stigahandrið

Stigar setja mikinn svip á húsnæði og mikilvægt er að velja fallegt handrið. Hér er einfaldleikinn ráðandi en áhrifin... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 693 orð | 1 mynd

Fasteignaverð líklega í grennd við hágildi sitt

FASTEIGNAVERÐ hefur hækkað mikið undanfarin misseri og nýlega var greint frá því í fjölmiðlum að það væri nú í sögulegu hámarki. Fasteignamat ríkisins hefur í áraraðir safnað kaupsamningum um fasteignaviðskipti og skráð með skipulegum hætti. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 94 orð

Fasteignaþing 18 Fasteignaþjónustan 38 Fjárfesting 44...

Fasteignaþing 18 Fasteignaþjónustan 38 Fjárfesting 44 Fold 20-21 Foss 34 og 42 Framtíðin 43 Frón 11 Garðatorg 40 Garður 21 Gimli 23 H-gæði 13 Híbýli 7 Holt 46 Hóll 22 Hraunhamar 24-25 Hreiðrið... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 211 orð | 4 myndir

Færeyskt þúfuhús

FÆREYSKI arkitektinn Kári Thomsen hefur hannað nýstárlegt hús sem kallast þúfuhúsið. Húsið er, að sögn Kára, fyrst og fremst hugsað sem sumarhús en getur verið til margra annarra hluta nytsamlegt. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt

Margir eiga bæði gömul og ný húsgögn, það kemur oft vel út að raða þessu saman. Hér er til dæmis gamall stóll og mynd í gylltum ramma sett með mjög nýtískulegu borði og... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 1392 orð | 1 mynd

Gamlir hlutir lagfærðir 2

Verðmæti gamalla búshluta er vandmetið en það eru margir áhugasamir um þess konar muni og safna þeim eftir því sem kostur er. Verslanir hafa verið opnaðar að nokkru marki hér á landi hin síðari ár. Slíkar verslanir eru í daglegu tali nefndar antikbúðir. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd

Gljúfrasel 7

Reykjavík - Einbýlishús að Gljúfraseli 7 er til sölu hjá fasteignasölunni Kjöreign. Að sögn Birgis Georgssonar hjá Kjöreign er hér um vandað 264 fermetra hús að ræða á tveimur hæðum með tvöföldum rúmlega 43 fermetra bílskúr. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Grænlensk list

Svona tvíkynja fígúrur voru gjarnan gerðar af grænlenskum listamönnum, þær eru oftast úr hvalbeini, þessi er eftir ónefndan listamann í... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 505 orð | 7 myndir

Gugalun-húsið í Sviss eftir Peter Zumthor; sígilt hús

Gamall bóndabær í svissnesku Ölpunum, sem í aldaraðir hafði verið í eigu sömu bændafjölskyldunnar, var kominn í hendur nýrra eigenda úr sömu fjölskyldu. Þessir afkomendur sem bjuggu í borg, báðu svissneska arkitektinn Peter Zumthor árið 1990, að færa húsið í nútímahorf til þess að þau gætu eytt sumarleyfunum þar, en án þess þó "að glata töfrum þess". Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Hafnarstræti 100

Akureyri - Hjá Brynjólfi Jónssyni fasteignasölu er til sölu núna tveggja herbergja íbúð að Hafnarstræti 100 á 3. hæð. Um er að ræða eign í húsi sem er steinsteypt, byggt árið 1945 og er flatarmál hennar 50,6 fermetrar. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Hentug karfa

Það er einstaklega notalegt og hentugt að hafa handavinnu- eða blaðakörfu við stólinn hjá... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Hlaðinn glerveggur

Veggurinn, sem hlaðinn er meðfram tröppunum, er úr glereiningum - fremur... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 83 orð

Húsakaup 15 Húsið 5 og 14...

Húsakaup 15 Húsið 5 og 14 Húsvangur 29 Höfði 33 Kjöreign 12 Lundur 30-31 Lyngvík 35 Miðborg 17 Skeifan 9 Smárinn 31 Stakfell 21 Valhús 37 Valhöll 6-7 Þingholt... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 367 orð | 1 mynd

Húsbréfin á heimsmarkað

Íbúðalánasjóður hefur gengið til samstarfs við Lánasýslu ríkisins og viðskiptavökum á íslenska skuldabréfamarkaðnum um sérstakt átaksverkefni í að koma húsbréfum og húsnæðisbréfum Íbúðalánasjóðs á heimsmarkað. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 881 orð | 6 myndir

Hönnun og hugarflug

Það er ákaflega þýðingarmikið mál að byrja sem fyrst á því að hvetja börn og unglinga til þess að nota og þjálfa hugmyndaflug sitt, segir Einar Þorsteinn. Til dæmis með því að efna til hönnunarsamkeppna og hönnunarsýninga fyrir þau. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Ítalskt borðstofuborð

Þetta stílhreina borðstofuborð sem nefnist Apta 9616 er úr nær svörtum við og er teiknað af Antonio... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Kína var vinsælt

Kína var vinsælt viðfangsefni í myndlist og vefnaði fyrri ára í Evrópu. Hér er ofið teppi sem gert var í Þýskalandi arið 1720, vefnaðurinn er einskonar gobelín sem ofið er í léreft sem málað er með gullslit sem bakgrunnur. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 294 orð | 1 mynd

Laugarásvegur 13

Reykjavík - Til sölu er nú hjá Fasteignasölunni Valhöll glæsileg sérhæð á einum veðursælasta og vinsælasta stað í bænum í næsta nágrenni við Laugardalinn. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 254 orð | 1 mynd

Laugavegur 17

Reykjavík - Eignamiðlunin er með í sölu núna verslunarhæð, kjallara og bakhús auk hluta af kjallara í húsinu nr. 17 við Laugaveg. Þessi eign er í járnklæddu timburhúsi sem byggt var árið 1909 og í steinhúsi sem byggt var árið 1918 og 1972. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Látlaus sími

Jakob Jensen hannaði þennan látlausa síma sem bæði getur hangið á vegg og staðið á... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 258 orð | 2 myndir

Lekavandamál leyst

Þrátt fyrir að tækni fleygi fram, gæðastaðlar séu notaðir og faglegt eftirlit haft með byggingaframkvæmdum er þakleki víða vandamál. Hann getur valdið tjóni á innviðum húsa og hefur, auk óþæginda, verulegan kostnað í för með sér. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 232 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir við City of London

SUÐURHLUTI Lundúna var til skamms tíma ekki mjög eftirsóttur staður að búa eða vinna á. Þetta hefur hins vegar breyst á síðasta áratug eða svo og nú er verið að smíða hundruð nýrra íbúða og skrifstofa sunnan Thames-árinnar. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 142 orð | 1 mynd

Mona Lisa fær sérherbergi á Louvre

LOUVRE-listasafnið í París hefur nýlega tilkynnt að það muni brátt hefja að byggja sérherherbergi fyrir hina dularfullu Monu Lisu. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 313 orð

Netið eitt dugir ekki fasteignakaupendum

NETIÐ hefur undanfarin ár verið leynivopn fasteignasala í London og víðar í Bretlandi. Hver fasteignasalan á fætur annarri hefur flutt auglýsingar sínar á Netið og þar gefst gott tækifæri til að virða fyrir sér hvað í boði er. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 292 orð | 3 myndir

Nýr ævintýragarður Disney

NÝR Disney-skemmtigarður sem nefnist "California Adventure" var opnaður í Anaheim í Kaliforníu í síðustu viku. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 219 orð

Stóllinn hennar Margrétar

EIGANDI stólsins sem hér er sýndur, Margrét, fann hann eftir nokkra leit innst inni í kaldri og óupphitaðri útigeymslu þegar hún var að ganga frá dánarbúi foreldra sinna. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 529 orð | 2 myndir

Tækni, tíðarandi og fortíðarhyggja

Maðurinn er skrítin skepna var einhvern tíma sagt og það er hann með réttu. Við dáum framfarir, nýja tækni, nýjar græjur og verðum að eiga það nýjasta og besta hvort sem það er bíll, sjónvarp eða, ja, nefnum það bara. Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Vafningsjurtir!

Vafningsjurtir eða "slyngeplöntur" eins og sumir kölluðu það áður fyrr, hafa lengi verið vinsælar. Hér er ein slík látin vefja sig upp vegg og er á leiðinni að umkringja gluggann - sem er kannski allt í lagi því engar eru... Meira
13. febrúar 2001 | Fasteignablað | 240 orð | 1 mynd

Víðimýri undir Úlfarsfelli

Mosfellsbær - "Víðimýri í landi Úlfarsár er fágætt einbýlishús í óvenjulegum stíl í jaðri Reykjavíkur," sagði Andri Sigurðsson hjá Holti fasteignasölu, sem er með þetta hús í sölu. Meira

Úr verinu

13. febrúar 2001 | Úr verinu | 489 orð

Frysting hafin fyrir Japani

MJÖG góð loðnuveiði var fyrir austan og vestan land um helgina og hófst loðnufrysting fyrir Japansmarkað á nokkrum stöðum. Hins vegar var veðrið frekar leiðinlegt á miðunum fyrir vestan og spáin ekki góð fyrir allra næstu daga. Meira
13. febrúar 2001 | Úr verinu | 448 orð | 1 mynd

Hefur ekki mikil áhrif hérlendis

TILSKIPUN rússneskra stjórnvalda um að öll rússnesk skip skuli landa aflanum heima, hefur ekki mikil áhrif á fiskvinnslu hérlendis. Verulega hefur dregið úr innflutningi á Rússafiski hingað til lands á undanförnum árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.