Greinar miðvikudaginn 21. febrúar 2001

Forsíða

21. febrúar 2001 | Forsíða | 151 orð

Ábyrgist ekki að Danir efni loforð

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segist ekki geta ábyrgst að stjórnin haldi loforð fyrirrennara síns, Pouls Schlüters, sem tryggir Færeyingum fullan og óskoraðan rétt til olíu innan færeyskrar landhelgi. Meira
21. febrúar 2001 | Forsíða | 141 orð

Barak dregur sig í hlé

EHUD Barak, bráðabirgðaforsætisráðherra Ísraels, kom í gær eigin flokksmönnum á óvart og afþakkaði boð sem hann var áður búinn að þiggja um að taka sæti sem varnarmálaráðherra í ríkisstjórn sem Ariel Sharon, leiðtogi Likud-flokksins, er nú að reyna að... Meira
21. febrúar 2001 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Byltingar minnzt í Tirana

STUÐNINGSMENN Lýðræðisflokksins í Albaníu brenna mynd af Fatos Nano, leiðtoga albanska sósíalistaflokksins, arftaka kommúnistaflokksins, í Tirana í gær. Meira
21. febrúar 2001 | Forsíða | 311 orð | 1 mynd

FBI-maður sakaður um njósnir

EINN af starfsmönnum bandarísku alríkislögreglunnar FBI var ákærður í gær fyrir njósnir í þágu sovésku leyniþjónustunnar KGB á níunda áratug síðustu aldar. Meira
21. febrúar 2001 | Forsíða | 434 orð | 1 mynd

Rússar vilja evrópskt eldflaugavarnakerfi

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti ræddi í gær við George Robertson, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, NATO og hvatti hann til að íhuga gaumgæfilega tillögu Rússa um að Evrópuríki komi sér upp eigin eldflaugavarnakerfi eins og Bandaríkin ráðgera. Meira

Fréttir

21. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

7.100 bílar á skrá hjá bílasölum á Selfossi

Selfossi- Þrjár bílasölur eru starfræktar við götuna Hrísmýri á Selfossi utan Ölfusár á athafnasvæði fyrirtækja og mynda eitt stærsta bílasölusvæði landsins. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 20 orð

AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í...

AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur... Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

AÐALFUNDUR Ættfræðifélagsins verður haldinn á fimmtudaginn...

AÐALFUNDUR Ættfræðifélagsins verður haldinn á fimmtudaginn kemur, 22. febrúar, klukkan 20.30. Fundurinn verður haldinn á Laugavegi 162, 3. hæð , húsi Þjóðskjalasafns Íslands, farið inn í portið, dyr til hægri í horninu. Húsið verður opnað kl. 19:30. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð

Afstaða heilbrigðisráðuneytis ljós næstu daga

BÚIST er við að afstaða heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til stjórnsýslukæru Gunnars Þórs Jónssonar, sem sagt var upp sem yfirlækni við Landspítala - háskólasjúkrahús í júlí 1999, muni liggja fyrir fljótlega, hugsanlega í þessum mánuði. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Andatrúin skárri en pólitíkin

HERDÍS Bjarnadóttir, nú til heimilis á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga, er 100 ára í dag, 21. febrúar. Hún er fædd á Fossi í Vesturhópi, en ólst upp sín bernsku- og unglingsár í Bjarghúsum í sömu sveit. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1759 orð | 2 myndir

Andþjóðernissinni og femínisti

Þrjár merkar fræðikonur frá Balkanskaga verða sérstakir gestir á ráðstefnu sem haldin verður 2. mars nk. í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Urður Gunnarsdóttir ræddi við eina þeirra, Zarönu Papic, sem um árabil hefur barist fyrir kvenréttindum og gegn þjóðernishyggju á Balkanskaga, þar sem þjóðerni er orðið svo pólitískt hugtak að hún vill ekki láta kenna sig við land sitt. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 279 orð

Athugasemd frá Glaxo

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá GlaxoSmithKline: "Vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um hugsanleg dauðsföll meðal breskra reykingamanna af völdum lyfsins Zyban óskar GlaxoSmithKline eftir því að koma eftirfarandi athugasemdum á... Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Atvinnuleysi mældist 1,6% í janúar

ATVINNULEYSI mældist 1,6% í janúar sl. og jókst atvinnuleysi um 0,3% á milli mánaða frá desember 2000, en samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar var 2.541 á atvinnuleyisskrá síðasta virka dag janúar. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ágóði af "Söng steindepilsins" gefinn sjúklingum

Í RITINU Söngur steindepilsins sem kom út 1999 eru reynslusögur fólks sem fengið hefur krabbamein. Útgefandi bókarinnar er Hólmfríður K. Gunnarsdóttir sem ritstýrði efninu og tók viðtöl. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð

Ágreiningur um veðrétt tefur afgreiðslu

ÁGREININGUR milli Sjóvár-Almennra og Byggðastofnunar um veðréttaröð í þrotabúi rækjuverksmiðjunnar NASCO í Bolungarvík tefur fyrir umfjöllun stjórnar Byggðastofnunar og annarra veðhafa um tilboð Bolvíkinga í eignir þrotabúsins. Meira
21. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 100 orð | 1 mynd

Bófaflokkur á Broadway

FREYVANGSLEIKHÚSIÐ frumsýnir leikritið "Bófaflokkur á Broadway" næstkomandi laugardagskvöld, 24. febrúar. Leikritið er eftir Woody Allen, en þýðendur eru Hannes Örn Blandon og Ármann Guðmundsson. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Deilan var leyst með skammtímasamningi

VERKFALLI Félags íslenskra flugumferðarstjóra var aflýst seint í gærkvöldi þegar undirritaður var nýr kjarasamningur milli ríkisins og flugumferðarstjóra eftir samfelldan tæplega sólarhrings samningafund hjá ríkissáttasemjara. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Deilum lauk með hnífstungu

KARLMAÐUR var stunginn í öxlina með hnífi í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti aðfaranótt þriðjudags. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um að lagt hefði verið til manns með hnífi um kl. 2.30 í fyrrinótt. Árásin var gerð í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Meira
21. febrúar 2001 | Miðopna | 1001 orð | 5 myndir

Drykkjuvenjur norrænna unglinga áhyggjuefni

Forvarnarstarf Íslendinga skilar marktækum árangri og reykingar eru fátíðari hér á landi en í flestum öðrum Evrópulöndum. Þetta er á meðal þess sem kom fram í kynningu dr. Þórólfs Þórlindssonar, prófessors við Háskóla Íslands, á ESPAD-könnuninni. Meira
21. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 275 orð

Ekki farið eftir bókstaf laganna varðandi samráð

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, telur að lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði hafi verið brotin með samningi milli Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og Íslenskrar erfðagreiningar, en hann var undirritaður á Akureyri 19. Meira
21. febrúar 2001 | Miðopna | 201 orð | 1 mynd

Evrópski tungumálapassinn

Á SAMA tíma og tekist er á um ágæti enskunnar og annarra ríkjandi mála hafa Evrópusambandið og Evrópuráðið prufukeyrt hinn svokallaða Evrópska tungumálapassa sem er ætlað að hvetja börn og fullorðna til dáða í tungumálanámi og til að gera almenningi... Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Éljagangur áfram

BÚIST er við áframhaldandi strekkingi víðast hvar um landið í dag og verða vestlægar og suðlægar áttir ríkjandi. Spáð er éljagangi á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi en á Austurlandi verður léttskýjað. Meira
21. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir

Borgarnesi -Ágústa Jóhannsdóttir, íbúi á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, á fjörutíu afkomendur. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Flugmenn bjóðast til að fljúga án greiðslu

UM 100 flugmenn og áhugamenn um landgræðslu og varðveislu flugvélarinnar Páls Sveinssonar, TF-NPK, hafa skorað á landbúnaðarráðherra að tryggja rekstur vélarinnar næstu ár. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1350 orð | 3 myndir

Flutningsmenn vilja styrkja þátt Alþingis

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist á Alþingi í gær hafa vissar efasemdir um að eftirlit með samningu lagafrumvarpa ætti heima sem stofnun undir Alþingi, eðlilegra væri að slíkt eftirlit væri á vegum stjórnarráðsins þar sem meirihluti frumvarpa væri... Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Fossá fagnað við komuna til Þórshafnar

LÖNG bið var loks á enda hjá fjölskyldum skipverja á Fossánni, kúfiskveiðiskipinu sem kom til Þórshafnar í gærmorgun eftir tveggja mánaða siglingu frá Kína en þaðan var lagt af stað um miðjan desember síðastliðinn. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fundur jeppadeildar Útivistar hjá Arctic Trucks

JEPPADEILD Útivistar efnir í kvöld, miðvikudagskvöldið 21. febrúar, kl. 20 til félagsfundar og verður hann haldinn í húsakynnum Arctic Trucks, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fundur um nýjungar í baráttu við brjóstakrabbamein

FRÆÐSLUFUNDUR Læknafélags Reykjavíkur fyrir almenning verður haldinn fimmtudagskvöld 22. febrúar kl. 20.30 í húsnæði læknasamtakanna í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fyrirlestur um bandarísk áhrif á séra Matthías

SÉRA Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur að Reynivöllum í Kjós, heldur fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.30 fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn nefnist: Ég vil Reformation - Áhrif W. E. Channings á séra Matthías. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fyrirlestur um læsi og áhugahvöt

DR. JEFFREY D. Wilhelm, prófessor við Háskólann í Maine í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur um læsi og áhugahvöt í lestri í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, fimmtudaginn 22. febrúar kl.15:30-17. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gengið á milli ferðamiðstöðva

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Gert við brúna hjá Ferjukoti

TILBOÐ í viðgerð á brúnni yfir Hvítá hjá Ferjukoti í Borgarfirði voru opnuð á mánudag. Að sögn Einars Hafliðasonar, forstöðumanns brúadeildar hjá Vegagerðinni, verður gert við steypuskemmdir í brúnni í því skyni að snyrta hana til. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Glæpasamtök sögð hafa skipulagt uppreisnina

HENRIQUE Cardoso, forseti Brasilíu, lofaði í gær fjármagni til að reisa ný fangelsi í landinu eftir að yfirvöldum tókst að kveða niður uppreisn í 29 fangelsum sem kostaði að minnsta kosti 16 manns lífið. Er þetta mesta fangauppreisn í sögu landsins. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Grænfriðungar beita sér gegn hentifánaveiðum

TALSMENN hinna alþjóðlegu umhverfisverndarsamtaka grænfriðunga (Greenpeace) sökuðu í gær Evrópusambandið (ESB) um að standa í vegi fyrir tilraunum til þess að ná alþjóðlegu samkomulagi um aðgerðir til að hindra ólöglegar og eftirlitslausar fiskveiðar sem... Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð

Gæti þýtt heildarfjölgun um 600 börn

NIÐURSTAÐA í talningu atkvæða um nýgerðan kjarasamning milli leikskólakennara og sveitarfélaganna á að liggja fyrir síðdegis á morgun hafi öll atkvæði borist í tæka tíð, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Félags íslenskra leikskólakennara í gær. Meira
21. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 550 orð

Hefur í för með sér grundvallarbreytingu á minjavörslunni

BORGARRÁÐ hefur samþykkt umsögn Hjörleifs B. Kvaran borgarlögmanns og mælt gegn samþykkt frumvarps til nýrra safnalaga í óbreyttri mynd. Meira
21. febrúar 2001 | Miðopna | 1357 orð

Heimspeki tungunnar varir ekki að eilífu

Evrópska tungumálaárið var formlega sett í Lundi í Svíþjóð á mánudag og komu þar fram mismunandi sjónarmið á hættunni sem málum stafar af ensku og öðrum ríkjandi tungumálum. Urður Gunnarsdóttir fylgdist með umræðunum. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hús Byggðastofnunar í Reykjavík til sölu

SKRIFSTOFUHÚSNÆÐIÐ á Engjateigi 3 í Reykjavík, þar sem Byggðastofnun og Verðbréfaþing Íslands hf. eru nú til húsa, hefur verið auglýst til sölu. Alls er húsið um 1.650 fermetrar, jarðhæð og tvær hæðir auk kjallara. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Íþróttasaga Íslands

Jón Heiðar Allansson fæddist 9. desember 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands árið 1980 og BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1985. Eftir það tók hann fíl.cand. próf í fornleifafræði og safnafræði frá háskólanum í Gautaborg. Hann var forstöðumaður Sjóminjasafns Íslands í fjögur ár og eftir það hefur hann verið forstöðumaður Byggðasafns Akraness og nærsveita að Görðum. Jón Heiðar er kvæntur Heiðrúnu Janusardóttur tómstundafræðingi og eiga þau þrjú börn. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

KJARAKAFFI Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldið fimmtudaginn...

KJARAKAFFI Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar í þriðja sinn. Kjarakaffið verður haldið í vinnustofum Landspítalans í Kópavogi og stendur frá kl. 17-18.30. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Klámfengið efni sett á kynningardisk fyrir mistök

KLÁMFENGIÐ efni fylgdi með á margmiðlunargeisladiski með kynningarefni frá Hans Petersen og Net-Album.net. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að mistök hafi verið gerð hjá fyrirtækinu Lausn sem annaðist eftirvinnslu disksins. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Landsfundur Samfylkingar haldinn í haust

LANDSFUNDUR Samfylkingarinnar verður haldinn í haust og hefur framkvæmdastjórn skipað sjö manna undirbúningsnefnd fyrir fundinn. Samkvæmt samþykkt stofnfundar ber að halda landsfund haustið 2001 á tímabilinu 15. september til 15. nóvember. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Leiðrétt

VG á móti kostun veðurfregna Í frétt á bls. 2 í Morgunblaðinu laugardaginn 17. febrúar sl. er minnst á umfjöllun útvarpsráðs um kostun veðurfregna. Þar er sagt að varaformaður ráðsins hafi einn bókað mótmæli gegn þeirri ráðstöfun. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Leyfi veitt í 23 skipti í fyrra

Í TUTTUGU og þremur tilfellum var veitt leyfi til innflutnings á nautakjöti á síðasta ári frá Bandaríkjunum, Danmörku, Finnlandi, Hollandi, Írlandi og Svíþjóð, samtals 28 tonn. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina XR-775, sem er MMC Galant, fólksbifreið, hvít að lit, aðfaranótt föstudagsins 16. febrúar þar sem hún stóð á bifreiðastæði aftan við Landsbankann, Laugavegi 77, Rvík. Sá sem þar var að verki ók í burtu án þess að tilkynna um... Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Lögreglan hindraði handtöku

LÖGREGLAN á Sikiley var harðlega gagnrýnd í gær fyrir að hafa hugsanlega eyðilagt áætlanir ítölsku herlögreglunnar um að hafa hendur í hári eftirlýstasta glæpamanns landsins, mafíuforingjans Bernardo Provenzano. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 253 orð

Meintur njósnari Rússa handtekinn

TALIÐ er að maður sem handtekinn var í fyrrakvöld í Stokkhólmi, grunaður um njósnir, hafi stundað iðnaðar- eða viðskiptanjósnir. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Meirihluti samþykkir byggingu íþróttahúss

Á sveitarstjórnarfundi Húnaþings vestra í gær samþykkti meirihlutinn að byggja íþróttahús á Hvammstanga og að ganga til samninga við lægstbjóðendur, Tvo smiði sf., á grundvelli tilboðs þeirra í framkvæmdina. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 72 orð

Myrti tugi sjúklinga

HJÚKRUNARFRÆÐINGUR í Ungverjalandi hefur verið handtekinn eftir að hafa viðurkennt að hafa orðið 30-40 dauðvona sjúklingum að bana með því að gefa þeim of stóra skammta af lyfjum. Um er að ræða 24 ára gamla konu. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýir kardínálar í Róm

JÓHANNES Páll II páfi mun í dag tilnefna 44 nýja kardínála við hátíðlega athöfn og munu margir reyna að átta sig á því hvort einhver þeirra sé líklegur eftirmaður páfa sem er áttræður og orðinn heilsutæpur. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýjar sérhannaðar íbúðir fyrir fatlaða

NÝTT fjölbýlishús Hússjóðs Öryrkjabandalagsins var tekið í notkun um síðustu helgi. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 320 orð

Nýtti kvótann að hluta í eigin þágu

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt Odda hf. á Patreksfirði til að greiða Skipaþjónustu Suðurlands hf. á Þorlákshöfn ríflega 1 milljón króna vegna grálúðukvóta sem Skipaþjónustan keypti og vistaði á skipi Odda hf. Meira
21. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 37 orð

Ný umferðarljós

KVEIKT verður á nýjum hnappastýrðum umferðarljósum fyrir fótgangandi í dag á mótum Suðurgötu og Starhaga. Þetta verða þrítugustu og önnur hnappastýrðu gangbrautarljósin í Reykjavík en hin fyrstu voru tekin í notkun á Bústaðavegi við Grímsbæ 9. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 816 orð

Nær þrefalt dýrara að slátra lambi en nauti

MIKILL munur er á kostnaði við slátrun á lambi og öðrum kjötafurðum og þykir sauðfjárbændum ósamræmið óeðlilegt. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Opinn fundur um póstþjónustu í Skagafirði

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Skagafirði efnir til almenns íbúafundar miðvikudaginn 21. febrúar meðal Skagfirðinga um lokun pósthúsa og breytingar á póstþjónustu í héraðinu. Fundurinn verður haldinn í Höfðaborg, Hofsósi, og hefst klukkan 20. Meira
21. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 487 orð | 1 mynd

"Ef einhverjum er einhver þægð í því"

Mývatnssveit- Jón Árni Sigfússon í Víkurnesi hefur staðið upp frá orgelinu í Reykjahlíðarkirkju en þar settist hann fyrst á gamlárskvöld árið 1970. Eftir aftansönginn í kirkjunni nú sl. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Rafmagnslaust á Snæfellsnesi

RAFMAGN fór af sunnanverðu Snæfellsnesi um hálftíuleytið í gærmorgun og komst rafmagn fljótlega á línuna um Staðarsveit. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 415 orð

Rafræn undirskrift verði jafngild handritaðri

Á FUNDI ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja fyrir þingflokksfundi í dag frumvarp til laga um rafrænar undirskriftir. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Reykingar unglinga fátíðari hér

REYKINGAR unglinga eru fátíðari hér en í flestum öðrum Evrópulöndum, að því er fram kemur í samevrópskri rannsókn meðal nemenda í tíunda bekk á áfengisneyslu, reykingum og vímuefnaneyslu. Meira
21. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 345 orð

Samráðsskyldu við læknaráð var fullnægt

HALLDÓR Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir sjúkrahúsið í einu og öllu hafa farið eftir gildandi lögum þegar samningar voru undirritaðir milli FSA og Íslenskrar erfðagreiningar í desember síðastliðnum um vinnslu... Meira
21. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 569 orð

Segir kærumál vera ástæðu synjunarinnar

KJARTAN Eggertsson, skólastjóri Tónskóla Hörpunnar í Grafarvogi, segir að Fræðsluráð Reykjavíkur hafi neitað skólanum um styrk til tilraunaverkefnis vegna þess að hann hafi kært meinta mismunun tónlistarskóla hvað varðar fjárframlög frá borginni til... Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Sigur í fyrirtækjastjórnun

ÞRÁTT fyrir hrun NASDAQ og hættuna á efnahagssamdrætti í Bandaríkjunum er nýi efnahagurinn kominn til að vera. Reyndar verður hann áfram lykillinn að betri frammistöðu í Evrópu og Japan á komandi árum. En hver er kjarninn í nýja efnahagnum? Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sjónvarpsáhorf mælt með skynjara

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið, Íslenska útvarpsfélagið og Ríkisútvarpið sjónvarp skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um að Gallup annist mælingar á sjónvarpsáhorfi fyrir fyrirtækin. Mælingarnar eiga að hefjast á þessu ári. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Skemmtileg stjórnmál

Pólverjar ganga nú í gegnum erilsaman tíma í stjórnmálunum. Síðastliðið haust voru forsetakosningar og næsta haust verða þingkosningar. Í báðum tilvikunum var niðurstaðan talin augljós áður en kosningabaráttan hófst. Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skutu Norðmenn sænskan úlf?

KJELL Larsson, umhverfismálaráðherra Svíþjóðar, mótmælti úlfaveiðum Norðmanna á fundi með hinni norsku starfssystur sinni Siri Bjerke í Kaupmannahöfn í gær. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Sparnaður er talinn 150 milljónir á ári

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að bjóða bæjarstjórn Akureyrarbæjar til viðræðna um hugsanlega sameiningu Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK) og Veitustofnana Akureyrarbæjar (VA). Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 127 orð

Stefna saman að inngöngu í ESB

STJÓRNVÖLD í Makedóníu og Júgóslavíu hafa að sameiginlegu markmiði að fá inngöngu í Evrópusambandið (ESB). Þetta sögðu utanríkisráðherrar ríkjanna tveggja eftir viðræðufund í Belgrad í gær. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stofnfundir félagsdeilda

SÍÐUSTU vikurnar hefur farið fram undirbúningsvinna að stofnun félagsdeilda Samfylkingarinnar á Suðurlandi og verða eftirtaldir stofnfundir haldnir á næstu dögum: Stofnfundur félagsins fyrir Árborg og nágrenni fer fram í Norðursal Hótels Selfoss... Meira
21. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd

Stórbygging Húsasmiðjunnar fokheld á 76 dögum

Selfossi- Stórbygging Húsasmiðjunnar, samtals 4.400 fermetrar, er nú fokheld aðeins þremur mánuðum eftir að uppsláttur að byggingunni hófst. Þessum áfanga í byggingu hússins fögnuðu starfsmenn JÁ-verktaka og Húsasmiðjunnar 15. febrúar. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Styrkir til innanlandsflugs 210 m.kr.

GREIÐSLUR og styrkir ríkisins til þess að halda uppi innanlandsflugi til og frá ákveðnum landsvæðum og sjúkraflugi nema alls um 160 milljónum króna á ári næstu þrjú ár, en þessa dagana er verið að ganga frá samningum við þrjú flugfélög á grundvelli... Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Sumarbústaðir merktir á nýjum númeragrunni

SAMSTARFSSAMNINGUR um skráningu öryggisnúmera fyrir sumarhús á Íslandi var undirritaður í gær. Aðilar að samningnum eru Fasteignamat ríkisins, Vegagerðin, Landssamband sumarhúsaeigenda, Neyðarlínan og Landmælingar Íslands. Meira
21. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 41 orð | 1 mynd

SUMUM Reykvíkingum fannst eins og fyrsti...

SUMUM Reykvíkingum fannst eins og fyrsti vetrardagurinn væri í gær þegar brast á með dimmum hríðaréljum. Það sem af er vetri hafa borgarbúar varla þurft að taka fram skóflurnar til að moka tröppur húsa sinna og muna margir ekki annan eins... Meira
21. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Telur að Mugabe láti af embætti á næstunni

MORGAN Tsvangirai, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe, spáði því í fyrrakvöld að Robert Mugabe forseti myndi segja af sér á næstu vikum til að gera einum af helstu bandamönnum sínum kleift að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum. Meira
21. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 418 orð

Telur samning við borgina vera fordæmi

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að hafna að svo stöddu greiðslu mótframlags til Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vegna stofnkostnaðar og meiriháttar viðhalds ársins 2001. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tímaáætlun fjárlagagerðar 2002 kynnt í ríkisstjórn

FJÁRMÁLARÁÐHERRA kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær tímaáætlun vegna fjárlagagerðar fyrir árið 2002 og verklagsreglur um rammafjárlög. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 581 orð

Veður hamlaði flugi meira en verkfallið

ÁHRIFA af völdum verkfalls flugumferðarstjóra sem hófst klukkan sjö í gærmorgun gætti minna en reiknað hafði verið með sökum veðurskilyrða, bæði í háloftunum og á Íslandi. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Viðræður á ný í sjómannadeilunni

FULLTRÚAR sjómannasamtakanna og útvegsmanna áttu um þriggja klukkutíma fund með ríkissáttasemjara í gær og var farið yfir kröfurnar en nýr fundur hefur verið boðaður klukkan 13 í dag. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Þúsund íslenskar konur taka þátt í rannsókninni

ÍSLAND er meðal þeirra landa sem taka þátt í fjölþjóðlegri rannsókn á nýju bóluefni gegn HPV-veirunni en krabbamein í leghálsi er rakið til hennar. Meira
21. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ætlað að selja reynslu íslenskra fyrirtækja

FYRIRTÆKIÐ Enex hf. var stofnað í síðustu viku með sameiningu Virkis hf. og Jarðhita ehf. Landsvirkjun og Norðurorka eiga einnig hlut í hinu nýja fyrirtæki. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2001 | Leiðarar | 830 orð

RÉTTA LEIÐIN?

Miklar efasemdir hljóta að vera uppi um að Bolvíkingar séu á réttri leið í atvinnumálum. Nú eru uppi hugmyndir um að bæjarfélagið sjálft, verkalýðsfélagið á staðnum, fyrri eigendur að rækjuverksmiðju NASCO o.fl. Meira
21. febrúar 2001 | Leiðarar | 347 orð | 2 myndir

Svipmynd

ÞAÐ er fremur ófögur mynd, sem Bæjarins besta dregur upp af fiskvinnslu í síðasta leiðara blaðsins, lítið um að vera í höfninni á Ísafirði og trillukarl fyrir rétti. Meira

Menning

21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 458 orð | 1 mynd

Ávöxtur illskunnar

Strange Fruit, bók eftir David Margolick. Running Press gefur út. 160 síður innb., kostaði 2.299 í Máli og menningu. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 925 orð | 5 myndir

Biksvört kímni

MARGT ER þess eðlis að ekki er hægt að spauga með það, slys ýmiskonar, ótímabær andlát og allskyns djúpstæð óhamingja. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Djarfur hugsjónamaður

EINN af nafntoguðustu kvikmyndagerðarmönnum sögunnar, Stanley Kramer, lést á mánudag, 87 ára að aldri. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Einar Már Guðmundsson hjá sagnfræðingum

Sagnfræðingafélag Íslands efnir til opins félagsfundar annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í húsi Sögufélagsins við Fischersund. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 573 orð | 1 mynd

Einsöngslagið er augnabliksópera

Íslenska einsöngslagið verður í heiðri haft á ljóðatónleikum Ólafs Kjartans Sigurðarsonar barítons og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í Gerðubergi í kvöld. Heiða Jóhannsdóttir heimsótti þá á æfingu. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 59 orð | 4 myndir

Fegurðardrottningar, djass og Nýdönsk

ÞAÐ VAR sannarlega ys og þys út af miklu um síðustu helgi og miðbær höfuðborgarinnar iðaði af mannlífi og söng. Tónleikahald og önnur spilamennska var áberandi sem fyrr. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Fjallað um Uppstigningu í Borgarleikhúsinu

ÁRNI Ibsen fjallar um leikritið Uppstigningu eftir Sigurð Nordal í anddyri Borgarleikhúsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 og lesa leikarar úr verkinu. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 296 orð | 2 myndir

Hannibal heillar

MANNÆTAN smekkvísa Hannibal Lecter heillaði bíógesti upp úr skónum beggja vegna Atlantshafs um síðustu helgi. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 396 orð | 1 mynd

Hraður heimur

Funky Business - Talent Makes Capital Dance Jonas eftir Ridderstråle & Kjell Nordström. Útgefandi Bookhouse Publishing, 2000. 256 blaðsíður. Bókin fæst í Eymundsson og kostar 4.495 kr. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

Kemur fram í Royal Festival Hall í Lundúnum

MAGNEA Tómasdóttir sópransöngkona mun syngja á tónleikum í Royal Festival Hall í Lundúnum á morgun, fimmtudaginn 22. febrúar. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Kveðskapur Egils Skalla-Grímssonar

KVEÐSKAPUR Egils Skalla-Grímssonar verður umfjöllunarefni Snorrastofu í annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 844 orð | 1 mynd

Kynnast nýjum tónaheimi

Með Tónlist fyrir alla varð mikil breyting á tónlistarkynningum í skólum, segir Vernharður Linnet, því að nú situr rytmísk tónlist við sama borð og tónskáldatónlistin. Meira
21. febrúar 2001 | Myndlist | 379 orð | 1 mynd

MYND - MÁL

Opið virka daga frá 10-18. Laugardaga10-14. Sunnudaga 14-18. Til 25. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 323 orð | 1 mynd

Norrút í Berlín

SÝNINGIN Norrút - Reykjavík, Bergen, Helsinki hefur nú verið opnuð í sameiginlegu sýningarrými í hinni nýju byggingu norrænu sendiráðanna í Berlín. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 814 orð | 1 mynd

Sáluhjálp úr Svíaríki

Framsækna þungarokkssveitin Pain of Salvation frá Svíþjóð heldur tónleika á Kaffi Reykjavík á morgun. Arnar Eggert Thoroddsen fræddist um sveitina hjá leiðtoganum, Daniel Gildenlow. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Síðustu sýningar

SÍÐUSTU sýningar á "svarta" gamanleiknum Háalofti verða sunnudaginn 25. febrúar, föstudaginn 2. mars og þriðjudaginn 6. mars. Háaloft er einleikur um konu með geðhvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur sem jafnframt er eini leikarinn í verkinu. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 175 orð | 3 myndir

Sífellt fleiri keppendur

ÁRLEGA hefja unglingar, einstaklingar og hópar um land allt að æfa dans til að taka þátt í Freestyle danskeppninni sem haldin er á vegum Tónabæjar og ÍTR. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Thom syngur með Björk

EINS OG Morgunblaðið hefur áður greint frá mun Björk syngja á Óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin verður 25. mars nk. í Los Angeles, þar sem hún kemur fram með hljómsveit og 55 manna sinfóníusveit. Meira
21. febrúar 2001 | Tónlist | 764 orð | 1 mynd

Til marks um grósku

Kammerhópurinn Stelkur flutti tónlist eftir Charles Ross, Jo Kondo, Morton Feldman og Terry Riley. Mánudag kl. 20. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 223 orð

Tveir á botninum

Leikstjóri George Gallo. Handritshöfundur Guy Elmes, byggt á skáldsögu e. Graham Greene. Tónskáld Graeme Revell. Kvikmyndatökustjóri Del Carlo. Aðalleikendur Orlando Jones, Eddie Griffin, Gary Grubbs, Daniel Roebuck, Edward Herrmann. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Touchstone. Árgerð 2001. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Uppgjör við Pétur Gaut

GUNNAR Eyjólfsson leikari verður 75 ára laugardaginn 24. febrúar. Af því tilefni ætlar hann að flytja einleik á Stóra sviðinu kl. 20 á afmælisdaginn, sem hann nefnir Uppgjör við Pétur Gaut. Meira
21. febrúar 2001 | Menningarlíf | 35 orð | 2 myndir

Upplestur í Gerðarsafni

RITLISTARHÓPUR Kópavogs hefur verið starfandi í fimm ár og stendur fyrir uppákomum á Gerðarsafni síðasta fimmtudag hvers mánaðar kl. 17. Meira
21. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Það sem bíógestir vilja

NÝJASTA mynd áströlsku stórstjörnunnar Mels Gibsons What Women Want fer beina leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans eftir afrakstur helgarinnar. Meira

Umræðan

21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli.

100ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, verður 100 ára Herdís Bjarnadóttir , sem nú dvelur á Heilbrigðisstofnuninni á... Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 53 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, verður sextugur Hreggviður Muninn Jónsson frá Torfastöðum í Jökulsárhlíð, nú til heimilis að Tunguheiði 4, Kópavogi. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, verður sextug Ósk Elín Jóhannesdóttir, Álftahólum 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Óafur Sverrisson . Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag frá kl.... Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, verður sjötugur Guðmundur Kr. Guðmundsson, fv. verkstjóri, Goðaborgum 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóhanna Þorbjörnsdóttir. Þau eru stödd... Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, verður áttræður Ásgeir Ármannsson, Ásgarði 63, Reykjavík. Hann dvelst að heiman á afmælisdaginn. Ásgeir og eiginkona hans, Lára Herbjörnsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum nk. laugardag, 24. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 991 orð

Barn í Afríku

FYRIR tæplega tveimur vikum hélt drengur í Suður-Afríku upp á 12 ára afmæli sitt. Hann heitir Nkosi Johnson. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 475 orð

EKKI var nú annað hægt en...

EKKI var nú annað hægt en hlæja vel og lengi að frásögn úr dagbók lögreglunnar í Reykjavík (þar sem oft er að finna skemmtilegar sögur) um mann sem rændi pítsusendil. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Flugvöllur? Hvers vegna nú?

Óhjákvæmilegt er að tekin verði afstaða til þess í svæðisskipulaginu, segir Árni Þór Sigurðsson, hvort flugvöllur verður áfram í Vatnsmýri eftir árið 2016 eða ekki. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 335 orð

Góð bók um orðatiltæki og kveðskap

MÉR hlotnaðist nýlega merkileg og góð bók sem mig langar til að fara um nokkrum orðum. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 292 orð | 1 mynd

Háspennulínur í jörð

ÞAÐ HEFUR verið mikið deilt um byggingu álvera hér á landi, vegna mengunar og náttúruröskunar sem þeim fylgja. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð

HRAUN Í ÖXNADAL

"Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla," lék í ljósi sólar, lærði hörpu að stilla hann, sem kveða kunni kvæðin ljúfu, þýðu, skáld í muna og munni, mögur sveita-blíðu. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Konur geta líka gefið blóð

Íslenski blóðgjafahópurinn hefur verið borinn uppi af körlum og lengi hefur hlutfall kvenna verið 10%. Björn Harðarson segir þó hlut kvenna fara sívaxandi. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 510 orð

Líksnyrting

Sigurbjörg var látin í hárri elli. Hún hafði verið trúuð kona og einnig trú þeim siðum sem tíðkast í samfélaginu. Því átti allt í kringum útför hennar að vera á vegum kirkjunnar og í hefðbundnum skorðum. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 491 orð | 1 mynd

Lögleiðing ólym-pískra hnefaleika

NÚ LIGGUR fyrir frumvarp á Alþingi um lögleiðingu ólympískra hnefaleika. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 846 orð

(Matt. 7, 14.)

Í dag er miðvikudagur 21. febrúar, 52. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Meira um fegurð Reykjavíkur

New York er ein þeirra borga, segir Björn Ólafs, sem mest hafa verið teiknaðar, skilgreindar og hannaðar í mannkynssögunni. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

"Forysta" kennara hvað?

Gunnar Örn, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, byggir væntanlega skoðun sína á nýgerðum kjarasamningi á sögusögnum. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Sameiginlegt sendiráð Breta og Þjóðverja í Kaupmannahöfn

FYRIR um 60 árum hefði sjálfsagt sá verið álitinn ekki vera með öllum mjalla sem hefði látið sér detta sú firra í hug, að Englendingar og Þjóðverjar ættu eftir að stofna til sameiginlegs sendiráðs á Íslandi áður en öldin væri öll. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Skyldur höfuðborgar?

Meðan Reykjavík er höfuðborg Íslands, miðstöð stjórnsýslu landsins, lít ég svo á, segir Kristján Þór Júlíusson, að höfuðborgin sé einnig mín. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Sólvöllur?

Ég get ekki annað en dáðst að henni Sólrúnu, segir Halldór Jónsson, um leið og ég skammast mín fyrir að hafa látið hana spila svona með mig. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Verkfallsréttur opinberra starfsmanna - tímaskekkja eða hvað?

Í hvorugu þessara tilvika hafa aðalþolendurnir, börnin og almenningur, segir Ragnar S. Halldórs-son, nokkur tök á að leysa deiluna með því að semja við verkfallsmenn. Meira
21. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 604 orð | 1 mynd

Vetrarfrí í skólum

HEFUR verið gerð könnun á því hvort fólk vilji vetrarfrí í skólum? Á Íslandi eru stutt sumur. Á ekki frekar að leyfa börnunum að njóta þeirra? Fyrir hverja er vetrarfrí? Telur fólk í ferðaþjónustu úti á landi að við höfuðborgarbúar viljum koma t.d. Meira
21. febrúar 2001 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Þekkingarleysi eða vísvitandi rangfærslur?

Ég geri síður en svo þá kröfu að félagsmenn sætti sig við þennan árangur, segir Eiríkur Jónsson, en hins vegar geri ég þá kröfu til fólks að það fari rétt með staðreyndir. Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2001 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SNÆVAR ÓLAFSSON

Guðmundur Snævar Ólafsson fæddist á Hvammstanga 28. október 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2001 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

HÁKON RAGNARS

Hákon Ragnars fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1982. Hann lést á heimili sínu 9. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Sólveig Pálsdóttir

Sólveig Pálsdóttir Wrigley fæddist á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal 24. ágúst 1916. Hún lést 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Stefánsson, bóndi á Ásólfsstöðum, f. 16. desember 1876, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Ari til Aflvaka

Ari Skúlason hagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Aflvaka hf. og tekur við starfinu 1. mars næstkomandi. Aflvaki hf. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Athugasemd frá Skýrr

HREINN Jakobsson, forstjóri Skýrr, hefur óskað eftir því að koma á framfæri athugasemdum vegna ummæla sem höfð eru eftir Rósu Guðmundsdóttur hjá greiningardeild Kaupþings varðandi afkomu Skýrr og birtist í Morgunblaðinu í gær. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 331 orð

Eigið fé lækkaði um 16,7% á árinu

GILDING ehf. er fjárfestingarfélag sem hóf starfsemi um mitt ár í fyrra og hefur félagið sent frá sér yfirlit yfir afkomu ársins. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1071 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.02.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 165 165 165 23 3.795 Skarkoli 180 180 180 24 4.320 Ýsa 260 260 260 33 8.580 Samtals 209 80 16. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 863 orð | 1 mynd

Gulleggið sem brotnaði

British Biotech var fyrsta líftæknifyrirtækið á breska hlutabréfamarkaðnum og eftirlæti fjárfesta og stjórnmálamanna þar til í ljós kom að glæsivonirnar voru gyllivonir, eins og Sigrún Davíðsdóttir rekur. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Háir vextir á Íslandi vekja athygli

Á hádegisfundi í íslenska sendiráðinu í síðustu viku á vegum Bresk-íslenska verslunarráðsins fór Geir H. Haarde fjármálaráðherra yfir stöðuna í íslenskum efnahagsmálum. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.192,22 -0,04 FTSE 100 5.980,10 -1,87 DAX í Frankfurt 6.451,57 -0,32 CAC 40 í París 5. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 354 orð

Sameining þriggja evrópskra stálfyrirtækja

TILKYNNT var um sameiningu stálfyrirtækjanna Unicor, Arbed og Aceralia á mánudag. Hluthafar Arbed munu eiga 23,4%, Aceralia 20,1% og hluthafar Unicor 56,5% í sameinuðu félagi, sem bera mun nafn hins síðastnefnda. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 351 orð

Samvinna milli fjarskipta- og þjónustufyrirtækja mikilvæg

FJARSKIPTAFYRIRTÆKIN í Evrópu ætla að leggja í fjárfestingar sem nema um 21.716 milljörðum íslenskra króna vegna þriðju kynslóðar farsíma segir í sænska netblaðinu Vision . Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 280 orð

Vanskil bílalána í lágmarki

HAGNAÐUR SP-Fjármögnunar hf. eftir skatta jókst um 35% milli ára, fór úr 105,4 milljónum króna árið 1999 í 142,2 milljónir króna í fyrra. Heildarútlán fóru úr 6.686 milljónum króna í 8.147 milljónir króna, sem er 22% aukning. Meira
21. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2001 | Fastir þættir | 706 orð | 2 myndir

Áttundi sigur Zia Mahmood á Bridshátíð

18.-19. febrúar - 75 sveitir tóku þátt í mótinu. Meira
21. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1215 orð | 6 myndir

Bermúdaskál Hannesar Hlífars

20. jan.-4. febr. 2001 Meira
21. febrúar 2001 | Fastir þættir | 371 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Slæm tromplega var óvenju algeng í tvímenningi Bridshátíðar og var 5-0-lega frekar regla en undantekning. En það er ekki alltaf auðvelt að verjast með 5-lit í trompi. Spil 86 var sérstaklega athyglisvert: Norður gefur; NS á hættu. (Áttum snúið. Meira
21. febrúar 2001 | Dagbók | 2 orð

CARTOON NETWORK CNBC CNN FOX KIDS...

CARTOON NETWORK CNBC CNN FOX KIDS MTV... Meira
21. febrúar 2001 | Viðhorf | 848 orð

Dægurlag í tjóðri

Evróvisjónlögum er ekki ætlað að styrkja grundvöll þjóðlegrar menningar frekar en pulsuáti er ætlað að efla heilsuna og gera okkur kleift að vinna hetjudáðir. Meira
21. febrúar 2001 | Í dag | 754 orð | 1 mynd

Passíusálmar í hádeginu

Í VIKULEGUM kyrrðar- og bænastundum í hádeginu á miðvikudögum munu prestar, djákni, sóknarnefndar- og starfsfólk Fella- og Hólakirkju lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar í stundunum fram að páskum. Meira
21. febrúar 2001 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á meistaramóti Taflfélagsins Hellis. Síðasta umferð mótsins fer fram kl. 19.30 í kvöld, 21. febrúar, í húsakynnum félagsins í Mjódd. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2001 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Brown bjargaði Valencia á Old Trafford

MIKIL spenna er í A- og B-riðli meistaradeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki gærkvöldsins. Í A-riðlinum var Manchester United aðeins fjórum mínútum frá því að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitunum á Old Trafford þegar liðið gerði jafntefli gegn... Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

BRYNDÍS Ólafsdóttir , sundkona og kraftakona,...

BRYNDÍS Ólafsdóttir , sundkona og kraftakona, býr sig þessa dagana undir að keppa á Íslandsmótinu í 25 metra laug, að því er fram kom á sundfrettir.is í gær. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 71 orð

Drífa og Þórdís á heimleið?

DRÍFA Skúladóttir og Þórdís Brynjólfsdóttir sem leikið hafa handknattleik með norska úrvalsdeildarliðinu Sola frá Stafangri segja í viðtali við staðarblaðið Rogaland Avis að líklegast haldi þær á heimaslóðir þegar keppnistímabilinu í Noregi lýkur í vor. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 278 orð

EKKI er ljóst hver stýrir íslenska...

EKKI er ljóst hver stýrir íslenska landsliðinu í handknattleik í leikjunum tveimur gegn Hvít-Rússum í undankeppni EM. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 158 orð

Fjórir leikir við Hvít-Rússa

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur fjórum sinnum leikið gegn Hvíta-Rússlandi. Fyrst í heimsmeistarakeppninni á Íslandi 1995. Það var síðasti leikur Íslands á HM - þá mættust tapliðin úr 16-liða úrslitum. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 140 orð

Guðjón ekki á förum frá Stoke

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, vísaði í gær á bug fregnum um að hann væri jafnvel að hætta störfum hjá félaginu eftir árekstur við stjórnarmenn þess. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 244 orð

Guðlaug hefur verið lykilmanneskja í KR...

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gekk fyrir stuttu til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby þar sem hún fluttist nýverið til Kaupmannahafnar til að opna X-18-skóbúð á Strikinu ásamt unnustu sinni. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 14 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Hvít-Rússar með sterka leikmenn

HVÍT-RÚSSAR hafa ekki komist í lokakeppni á stórmóti í handknattleik undanfarin sex ár, eða síðan þeir léku á HM hér á Íslandi vorið 1995 og sigruðu Ísland, 28:23, í keppninni um 9.-16. sætið. Þeir eiga hins vegar marga öfluga handknattleiksmenn og verða án efa mjög erfiðir andstæðingar í sumarbyrjun. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 132 orð

ÍR-ingar flauta stórmót sitt af

STJÓRN frjálsíþróttadeildar ÍR ákvað í gær að hætta við að halda stórmót félagsins í frjálsíþróttum, en fyrirhugað var að það færi fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 4. mars. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 115 orð

Ísland mætir HvítRússum

Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í tveimur leikjum um sæti í lokakeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð 25. janúar til 3. febrúar á næsta ári. Fyrri leikurinn verður í Hvíta-Rússlandi 2. eða 3. júní og sá síðari hér á landi 9. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 494 orð

Íslendingar eiga góða möguleika gegn Hvít-Rússum

Í liði nýkrýndra bikarmeistara Hauka er Hvít-Rússinn Aliaksandr Shamkuts en hann hefur leikið lykilhlutverk í vörn liðsins og verið traustur í sóknarleiknum. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 127 orð

KANADÍSKI leikmaðurinn Heather Corby mun leika...

KANADÍSKI leikmaðurinn Heather Corby mun leika með kvennaliði KR það sem eftir lifir Íslandsmótsins en fyrsti leikur hennar með KR verður gegn Keflavík í úrslitaleik bikarkeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll nk. laugardag. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 337 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manchester Utd...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manchester Utd - Valencia 1:1 Andy Cole 12. - Wes Brown 88. (sjálfsmark). - 66.715 Panathinaikos - Sturm Graz 1:2 Ioannis Goumas, 73. - Markus Schopp 25., Mario Haas 41. - 20.000 Staðan: Manch. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 93 orð

Reykjavíkurmótið að byrja

REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knattspyrnu hefst eftir tvær vikur, fimmtudaginn 8. mars. Í meistaraflokki karla leika 10 lið í tveimur riðlum sem eru þannig skipaðir: A-riðill: Valur, Víkingur, KR, Leiknir R. og Léttir. B-riðill: Þróttur R. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 362 orð

Skallagrímsmenn kæra

SKALLAGRÍMSMENN hafa ákveðið að kæra framkvæmd leiksins við Tindastól um helgina þar sem gestirnir sigruðu 115:114 í þríframlengdum leik. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

TRANMERE Rovers unnu sögulegan 4:3 sigur...

TRANMERE Rovers unnu sögulegan 4:3 sigur á úrvalsdeildarliði Southampton í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. Tranmere, sem leikur í 1. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 186 orð

Tveir leikmenn Stoke til liðs við Eyjamenn

KNATTSPYRNULIÐ ÍBV á von á góðum liðsauka í vor en þá eru tveir leikmenn frá enska liðinu Stoke City væntanlegir til Eyja. Það eru sóknarmaðurinn Marc Goodfellow og miðjumaðurinn Lewis Neal, en báðir verða þeir tvítugir á þessu ári og hafa fengið að spreyta sig með aðalliði Stoke í vetur. Meira
21. febrúar 2001 | Íþróttir | 121 orð

Vonbrigði hjá Stoke

STOKE tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu í gær þegar liðið varð að láta sér lynda 1:1 jafntefli gegn botnliði Oxford. Stoke lenti undir strax á 7. mínútu leiksins en Andy Cooke náði að jafna metin á 69. Meira

Úr verinu

21. febrúar 2001 | Úr verinu | 157 orð | 1 mynd

22% minni þorskveiði

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn janúarmánuð var 160.465 tonn. Fiskaflinn í janúarmánuði árið 2000 var til samanburðar 206.688 tonn. Munar þar mestu um samdrátt í loðnuafla, en hann fór úr 153.003 tonnum í janúarmánuði árið 2000 í 115. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 197 orð | 1 mynd

53 milljónir eftir 12 daga

KLEIFABERG ÓF frá Ólafsfirði kom inn til Hafnarfjarðar í gærmorgun með 250 tonna afla að verðmæti 53 milljónir króna eftir aðeins 12 daga á veiðum. Aflinn, sem er grálúða og þorskur, fékkst út af Vestfjörðum. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 42 orð | 1 mynd

AFLADAGBÓKIN SKOÐUÐ

MÁR Ólafsson, trillukarl á Ösp ST, koma á dögunum inn til löndunar á Hólmavík með góðan afla, eins og sjá má á myndinni. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 175 orð

Afla reynslu og þekkingar

EINAR Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf., segir áframeldi á þorski spennandi kost en fyrirtækið hefur fengið leyfi til að setja upp allt að þrjár sjókvíar í Álftafirði til áframeldis á þorski. Hann leggur þó áherslu á að ekki sé verið að leggja mikið undir slíkt eldi, það sé enn á byrjunarstigi og tilgangurinn sé aðeins að afla sér meiri þekkingar. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 379 orð | 2 myndir

Athugað hvernig loðna bregst við flottrolli

ÍSFIRÐINGURINN Ólafur Arnar Ingólfsson var með í nýliðnum rannsóknaleiðangri á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, þar sem hann rannsakaði hegðun loðnunnar gagnvart skipi og veiðarfæri. Neðansjávarmyndavél var notuð við rannsóknina og er það í fyrsta sinn sem það er gert við svona loðnurannsóknir. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 481 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 182 orð

Ellingsen styrkir enn reksturinn

STJÓRNIR fyrirtækjanna Ellingsen ehf. og Geira ehf. hafa ákveðið að flytja þann hluta af rekstri Geira ehf. sem lýtur að björgunarbúnaði, vörum til útgerðar, vinnufötum og útivistarvörum yfir til Ellingsen ehf. Jafnframt hefur Jón Snæbjörnsson annar af eigendum Geira gengið til liðs við Ellingsen og mun starfa við útgerðarvörur með sérstaka áherslu á björgunar- og neyðarvörur. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 19 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 65 orð

Frysta loðnu um borð

VILHELM Þorsteinsson EA fékk um 150 til 180 tonn af loðnu í tveimur köstum á Litladýpi í fyrrinótt. Hrognafyllingin var 15% og loðnan átulaus og voru um 15 til 18% hennar fryst á Japansmarkað, að sögn Markúsar Jóhannessonar, stýrimanns. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 476 orð

Fryst á Japan um borð

VILHELM Þorsteinsson EA fékk um 150 til 180 tonn af loðnu í tveimur köstum á Litladýpi í fyrrinótt. Hrognafyllingin var 15% og loðnan átulaus og voru um 15 til 18% hennar fryst á Japansmarkað, að sögn Markúsar Jóhannessonar, stýrimanns. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 35 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 965 orð | 5 myndir

Fæðuval og orkubúskapur blöðruselsbrimla

Ljóst er að hinir stóru stofnar blöðrusela og ekki síður vöðusela geta hugsanlega haft áhrif á afrakstursgetu fiskistofna hér við land, segir Guðmundur Þórðarson, en bætir við að mun meiri rannsókna sé þörf til að svara því hversu mikil áhrifin gætu verið. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 71 orð

Í ÚTFLUTNINGI norskra sjávarafurða til Austur-Evrópu...

Í ÚTFLUTNINGI norskra sjávarafurða til Austur-Evrópu vega þyngst uppsjávartegundir á borð við loðnu, makríl og síld. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 118 orð

Karrý-sjávarréttasúpa

SÚPUR eru bezti matur og fiskisúpur geta verið hreinn herramannsmatur, bæði sem forréttur eða aðalréttur. Það fer allt eftir því hve mikið af fiskmeti fer í súpuna. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 44 orð

Línukerfi í frönsk skip

VAKI-DNG undirritaði í síðustu viku samning við frönsku útgerðina Armement Sapmer um sölu á heildar-línukerfum í þrjú línuskip sem smíðuð verða í Frakklandi. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 226 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 234 orð | 1 mynd

Mar.is gefur út blað

ÞJÓNUSTU- og upplýsingavefurinn mar.is hefur eflt til muna fréttaþjónustu sína. Gefið verður út blað í beinum tengslum við vefinn og kemur fyrsta tölublað út fyrir 1. mars. Ritstjóri mar.is er Sigurjón M. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 145 orð

Meira fryst úti á sjó

MIKILVÆGUSTU botnfisktegundir okkar Íslendingar eru þorskur, ýsa, karfi, ufsi og grálúða. Á síðasta ári veiddum við samtals um 436 þúsund tonn af þessum tegundum, árið 1999 um 456 tonn og 440 þúsund tonn árið 1998. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 141 orð

Meiri síld til Rússa

AUSTUR-Evrópa er ört stækkandi markaðssvæði fyrir norskar sjávarafurðir. Útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða til Austur-Evrópu nam á síðasta ári samtals um 30 milljörðum íslenskra króna eða um 10% af öllum útflutningi norskra sjávarafurða. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 792 orð

Mikil vöxtur í síldarsölu Norðmanna til Rússlands

RÚMLEGA tvö ár eru liðin frá fjármálakreppunni í Rússlandi en hún hafði meðal annars þær afleiðingar, að markaðurinn fyrir innfluttar sjávarafurðir lokaðist að mestu. Nú er ástandið betra, gengi rúblunnar stöðugt, kaupmáttur vaxandi og einnig markaðurinn fyrir sjávarafurðir. Hafa Norðmenn verið mjög ötulir við að koma sér fyrir á rússneska markaðinum og viðskipti þeirra þar aukast næstum dag frá degi. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 40 orð

Mynda loðnu neðansjávar

ÍSFIRÐINGURINN Ólafur Arnar Ingólfsson var með í nýliðnum rannsóknaleiðangri á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni, þar sem hann rannsakaði hegðun loðnunnar gagnvart skipi og veiðarfæri. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 462 orð | 1 mynd

Nýting auðlinda

Blindir náttúruverndarsinnar virðast hafa vígbúist betur en hófsamir nýtendur náttúruauðlinda, segir Pétur Bjarnason. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 1297 orð | 3 myndir

Reynsla heimamanna lykillinn að árangri

Mikill áhugi hefur verið meðal íslenskra trillukarla að taka tilboði UPD (United Project Developement) um að flytja með báta sína til Brasilíu og losna við illviðri, kulda, kvóta og aðra óáran. Seinni hluta janúar fóru hjón frá Akranesi og fiskeldismaður úr Hafnarfirði til Angra dos Reis í Ríóríki til að skoða aðstæður og slóst fréttaritari Morgunblaðsins, Úlfar Ágústsson, í för með þeim og rekur hér ferðina og hluta þess sem fyrir augu bar. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 119 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 18 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 150 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 414 orð

Útlit fyrir verðhækkun á grásleppuhrognum

BETRI horfur eru nú á mörkuðum fyrir grásleppuhrogn en oft áður. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir ekkert því til fyrirstöðu að íslenskir grásleppukarlar geti veitt allt að helmingi meira en á síðustu vertíð og að gera megi ráð fyrir verulegum verðhækkunum á hrognum. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 677 orð

Vaki-DNG selur línukerfi í frönsk skip

VAKI-DNG undirritaði í síðustu viku samning við frönsku útgerðina Armement Sapmer um sölu á heildar línukerfum í þrjú línuskip sem smíðuð verða í Frakklandi. Verðmæti samningsins er um 50 milljónir íslenskra króna og felur í sér heildarkerfi fyrir þrjú fyrstu skipin sem smíðuð verða í Frakklandi. Meira
21. febrúar 2001 | Úr verinu | 76 orð

Vilja fimmfalda verðmæti aukaafurða

FRAMLEIÐENDUR svokallaðra aukafurða í Noregi telja að verðmæti þeirra verði á komandi árum meira en verðmæti hinnar hefðbundnu fiskvinnslu. Verðmæti aukaafurða úr roði, beinum, slógi og hausum í Noregi er nú í kringum 10 milljarðar íslenskra króna. Meira

Barnablað

21. febrúar 2001 | Barnablað | 18 orð

Athugið!

Allir, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Er þetta fjölskylda Pikachu?

SVO spyr sá sem lítið sem ekkert veit um Pokémon nema það sem þið fræðið lesendur um í Myndasögum Moggans. Rögnvaldur Sveinsson, 9 ára (e.t.v. orðinn 10), Miðbraut 13, 690 Vopnafjörður, sendi Myndasögunum þessa ágætu... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Fjólublár með blátt eyra

NIDORAN kvað hún vera kölluð, þessi skepna úr Pokémon. Geir S., 8 ára Akureyringur, sendi þessa... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Fjögurra blaða smárar

SKOÐIÐ túnið þar sem kýrin Auðhumla er á beit. Hún hefur rekist á nokkra fjögurra blaða smára en vill ekki segja okkur hvar þeir eru né hversu margir þeir eru. Getið þið leyst málið með því að finna þá alla og talið... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Gul og blá mynd

SIGURBJÖRN Másson, 7 ára, Fögrusíðu 5a, 600 Akureyri, kann svo sannarlega að gera litríkar myndir, sem sjá má á þessari flottu mynd hans af... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hrikalegur

VERAN á myndinni hans Benedikts Þórðarsonar, 7 ára (e.t.v. orðinn 8), Álftamýri 33, 105 Reykjavík, teiknaði mynd af hinum hrikalega... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Hvað heita þeir?

GUÐRÚN, 10 ára, Vaðbrekku, 701 Egilsstaðir, spyr hvað þessar kunnuglegu verur... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Hvolfið eldhúskolli

Á MINNA en nokkrum augnablikum getið þið búið til kastspil. Hvolfið einu stykki eldhúskolli, klippið út t.d. Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Pennavinir

HALLÓ! Ég heiti Guðrún Gróa og ég er 12 ára. Mig langar til þess að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára, bæði stelpur og stráka. Áhugamál mín eru íþróttir, dýr, leiklist, ferðalög og vinir mínir. Svara öllum bréfum. Guðrún G. Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Tólf maríuhænur

HÉRNA sjást tólf maríuhænur og við fyrstu sýn virðast þær allar vera eins en þegar betur er að gáð sést að aðeins þrjár þeirra eru eins.... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Tsjú, tsjú, Píkatsjú

HANNA María Marteinsdóttir, Þinghólsbraut 25, 200 Kópavogur, var 10 ára í fyrra þegar hún sendi þessa vel gerðu... Meira
21. febrúar 2001 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

... að Kínverjar voru fyrstir til þess að nota kol til kyndingar? Það gerðu þeir þegar tvö hundruð árum fyrir tímatal okkar. Þegar hinn þekkti kaupmaður og landkönnuður frá Feneyjum, Marco Polo (1254-1324), var í Kína tók hann m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.