Greinar fimmtudaginn 22. febrúar 2001

Forsíða

22. febrúar 2001 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Fámennur mótmælafundur

AÐEINS um eitt hundrað manns sóttu mótmælafund gegn ríkisstjórn Leoníds Kútsjma sem haldinn var í gær í Kíev, höfuðborg Úkraínu, en skipuleggjendur mótmælanna höfðu búist við að þúsundir manna tækju þátt. Meira
22. febrúar 2001 | Forsíða | 213 orð

Reynt að sefa ótta á mörkuðum

LEIÐTOGAR Tyrklands reyndu hvað þeir gátu í gær að draga úr verðhruni á fjármálamarkaði sem á rætur að rekja til deilna þeirra Bulent Ecevit forsætisráðherra og Ahmet Necdet Sezer forseta. Meira
22. febrúar 2001 | Forsíða | 273 orð | 1 mynd

Sagður hafa boðið Peres sæti í stjórn

ARIEL Sharon, sigurvegari forsætisráðherrakosninganna í Ísrael og leiðtogi Likud-flokksins, kvaðst í gær ennþá vera staðráðinn í að mynda þjóðstjórn, þrátt fyrir að Ehud Barak, fráfarandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, hafi á þriðjudag... Meira
22. febrúar 2001 | Forsíða | 168 orð

Saksóttir fyrir að sofa á fundum

DANSKA flóttamannaráðið verður dregið fyrir dóm í næstu viku, þar sem nokkrir meðlimir ráðsins eru sakaðir um að hafa sofið á fundum þess. Það er lögmaður fjölskyldu frá Kosovo sem óskaði eftir hæli í Danmörku sem hefur höfðað málið. Meira
22. febrúar 2001 | Forsíða | 139 orð

Verðfall á mörkuðum

VÍSITALA NASDAQ-markaðarins í Bandaríkjunum féll um 2,1% í gær og var hún við lokun hin lægsta í nær tvö ár. Vísitalan tekur aðallega mið af bréfum í hátæknifyrirtækjum. Meira
22. febrúar 2001 | Forsíða | 145 orð

Þúsund símtöl á dag

KONA í Hong Kong ásótti fyrrverandi ástmann sinn með yfir þúsund símtölum á dag í þrjú ár, að því er dagblaðið Apple Daily skýrði frá. Maðurinn er kvæntur annarri konu og í frétt dagblaðsins er hann kallaður Cheung. Meira

Fréttir

22. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

65 ára íþróttamaður ársins

Ólafsvík -Hið árlega Korramót var haldið í nýja íþróttahúsinu í Ólafsvík síðastliðinn sunnudag með fjölda keppenda 14 ára og yngri úr öllum Snæfellsbæ. Keppt var í kúluvarpi, hástökki, boltakasti, langstökki og 35 m hlaupi. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1283 orð | 1 mynd

Annmarkar á stjórnkerfi geta truflað starfsemina

Ríkisendurskoðun hefur gefið út skýrslu sína um stjórnsýsluendurskoðun á rekstri Landhelgisgæslunnar á síðasta ári. Segir hún þar ríkja fagmennsku en varpað er fram hugmyndum um flutning sumra verkefna og útboð annarra. Meira
22. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 196 orð

Auknar líkur á lífi á öðrum plánetum

MILLJARÐAR af reikistjörnum eru í Vetrarbrautinni, stjörnukerfinu sem sólin og jörðin eru hluti af. Líf gæti verið á sumum reikistjarnanna, að sögn stjörnufræðinga. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Áfangahækkanir og taxti færður að greiddu kaupi

SKRIFAÐ var undir nýjan kjarasamning í gær milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV, og Dagsprents, sem gefur út Dag. Meira
22. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 303 orð

Ákveðið á næstunni hvort gögn verða afhent

VALUR Þór Marteinsson, formaður læknaráðs Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir að fyrstu viðbrögð stjórnar FSA við ályktun félagins þess efnis að aflað verði skriflegs samþykkis sjúklinga áður en heilsufarsupplýsingar um þá verða fluttar í miðlægan... Meira
22. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 44 orð | 1 mynd

Á safninu

MYNDLISTAR má njóta á ýmsan hátt, það sýndu félagarnir tveir sem nutu listar í garði listasafns Einars Jónssonar í gær. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Áætlaður kostnaður við undirbúning um 1.200 milljónir

ÁÆTLAÐUR kostnaður vegna undirbúnings að þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu, sem tekur gildi gagnvart Norðurlöndunum 25. mars nk., er nú áætlaður allt að 1.200 milljónir kr. Meira
22. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | 1 mynd

Bóka- og geisladiskamarkaður í Blómalist

ÁRLEGUR bóka- og geisladiskamarkaður Félag íslenskra bókaútgefenda verður opnaður í Blómalist við Hafnarstræti á Akureyri í dag, fimmtudag. Markaðurinn verður opinn fram til 4. mars næstkomandi og er opinn daglega frá kl. Meira
22. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 640 orð | 1 mynd

Brautskráning nemenda

Akranesi- Brautskráning nemenda FjölbrautaskólaVesturlands á haustönn 2000 fór fram við hátíðlega athöfn 10. febrúar sl. Fjölmenni var við athöfnina sem fór fram á sal skólans. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Breytingar á nefndum

BREYTINGAR hafa orðið á nefndasetu þingmanna Samfylkingar í kjölfar brotthvarfs Sighvats Björgvinssonar af þingi. Rannveig Guðmundsdóttir verður aðalmaður í utanríkismálanefnd en varamaður Guðmundur Árni Stefánsson. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Breytingar með nýjum ritstjóra

Brynhildur Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1990 og tók BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 1995. Hún var um tíma ritstjóri Vinnunnar, blaðs ASÍ, var einn af stjórnendum Þjóðbrautarinnar á Bylgjunni, hefur kennt og unnið sjálfstætt sem blaðamaður og pistlahöfundur. Nú er Brynhildur að taka við starfi ritstjóra Tímarits Máls og menningar. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Brimrót á Nesinu

SÆBARÐAR strendur bryddaðar hvítri blúndu brims settu tignarlegan svip á Seltjarnarnesið í hvassviðrinu sl. daga. Sjórinn og lífsbaráttan á hafinu við Ísland hefur mótað margan manninn í gegnum aldirnar og mun eflaust gera svo um ókomna... Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær veitingastaðinn Brasserie Borg, sem rekur skemmtistaðinn Skuggabarinn, til að greiða rúmlega þrítugum karlmanni 50.000 kr. í bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar sem átti sér stað í lok mars 1998. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Doktorspróf í málvísindum

HARALDUR Bernharðsson varði hinn 15. desember síðastliðinn doktorsritgerð sína í málvísindum við Cornell-háskóla í Íþöku í New York í Bandaríkjunum. Leiðbeinandi Haralds var Jay H. Jasanoff, prófessor við Harvard-háskóla, og andmælendur Wayne E. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð

Dvöl á vegum AFS

Á UNDANFÖRNUM og komandi vikum halda 22 unglingar til árs dvalar og hálfsárs dvalar á vegum AFS til Argentínu, Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Gvatemala, Ítalíu Paragvæ og Japans og svipaður fjöldi hefur snúið heim. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð

Engar húsbyggingar í Vatnsmýrina

ENDURHEIMT Vatnsmýrarinnar sem ósnortinnar náttúruperlu er höfuðmarkmið samtakanna Verndum Vatnsmýrina, sem stofnuð voru á þriðjudag. Meira
22. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Fá vandlega skoðun í Evrópu

GEORGE Robertson, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, hét því í gær, að tillögur Rússa um evrópskt eldflaugavarnakerfi verði teknar til alvarlegrar skoðunar í ríkjum Evrópu. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjör á þingi

ÞAÐ getur verið fjör á þingi, þótt jafnan svífi þar alvarlegri andi yfir vötnum. Framsóknarmenn hafa verið áberandi í stjórnmálaumræðunni að undanförnu, enda ýmsir þingmenn flokksins í framboði til embætta á flokksþingi Framsóknarflokksins í næsta... Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fræðslufundur Laufs

LAUF, samtök áhugafólks um flogaveiki, verður með fræðslufund fimmtudaginn 22. janúar kl. 20. Fundurinn verður í Hátúni 10b, kaffistofu á jarðhæð. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Fyrirlestur um mæði-visnuveiru

VALGERÐUR Andrésdóttir flytur fyrirlestur föstudaginn 23. febrúar kl. 12.20 á vegum Líffræðistofnunar Háskólans í stofu G6 að Grensásvegi 12. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: Mæði-visnuveira sem módel fyrir HIV. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 395 orð

Fyrirtækið er reiðubúið til þess að falla frá málsókn

FORSTJÓRI Sjóvár-Almennra, Ólafur B. Thors, segir í samtali við Morgunblaðið að tryggingafélagið sé tilbúið að falla frá málsókn á hendur Byggðastofnun vegna ágreinings um veðréttaröð í þrotabúi rækjuverksmiðju NASCO í Bolungarvík. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gengi deCODE lækkaði um tæp 6%

GENGI bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um tæp 6% á bandaríska Nasdaq-verðbréfamarkaðnum í gær. Hluturinn stendur nú í rétt rúmum 9 dollurum. Nasdaq-vísitalan lækkaði um 49,42 stig eða 2,13% og endaði í 2.268,93 stigum. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Góugleði í Gjábakka

HIN árlega Góugleði eldra fólks í Kópavogi verður í félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8, í dag, fimmtudag 22. febrúar og hefst með dagskrá kl. 14. Meðal dagskráratriða er að nemendur í leikskólanum Fögrubrekku syngja nokkur lög. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð

Greiðir ekki fyrir lausn þessa máls

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, segist ekki sjá fram á að neitt bendi til þess að viðræður hefjist á ný milli Læknafélagsins og Íslenskrar erfðagreiningar um skráningu heilbrigðisupplýsinga í gagnagrunn. Meira
22. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 299 orð

Greifinn greiði fyrrverandi starfsmanni 300 þúsund

GREIFINN eignarhaldsfélag hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi starfsmanni sínum tæplega 300 þúsund krónur auk dráttarvaxta vegna vanefnda á ráðningarsamningi en félaginu var einnig gert að greiða honum 150 þúsund krónur í málskostnað. Meira
22. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 91 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju

ELDUR kom upp í tveggja hæða geymsluhúsnæði við Kaldbaksgötu á Akureyri í fyrrakvöld. Þegar Slökkvilið Akureyrar kom á staðinn rauk út um glugga austan á húsinu og undan þaki, auk þess sem eldur sást á báðum hæðum hússins. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Gæði mikilvægari en verð

FERSKLEIKI virðist vera efst í huga íslenskra neytenda þegar kemur að því að kaupa grænmeti. Þetta er meðal niðurstaðna markaðsrannsóknar sem Samband garðyrkjubænda hefur látið gera á neytendamarkaði íslenskra garðyrkjuafurða og kynnt var í gær. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hlaut slæm brunasár í vinnuslysi

Pípulagningamaður brenndist talsvert á ofanverðum líkamanum þar sem hann var við vinnu við orlofshús í Ölfusborgum í fyrrakvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var maðurinn talinn vera með 2. og 3. stigs brunasár á um 15% líkamans. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hótel Búðir brann til kaldra kola á örskömmum tíma

HÓTEL Búðir á Snæfellsnesi brann til grunna í gærkvöldi. Slökkvilið og lögregla frá Ólafsvík og Grundarfirði komu á staðinn en ekkert varð við eldinn ráðið. Ekki var búið á hótelinu og er ekki vitað um eldsupptök. Vakt var við brunarústirnar í nótt. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hraustum lítil hætta búin

ALGENGT er að ungir Íslendingar taki lyfið Zyban gegn tóbaksfíkn að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. Meira
22. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Hundahreinsun

Norður-Héraði- Það er annar bragur á hundahreinsun nú til dags en áður var. Hér á árum áður var sérstakur hundahreinsunarmaður í hverri sveit. Hann fór um sveitina og gaf hundunum inn, síðan voru hundarnir einangraðir og lokaðir inni í sólarhring. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Hætta á að ferðamálafulltrúar kulni í starfi

ÞRÓUNARSVIÐ Byggðastofnunar lét nýlega gera könnun á starfsumhverfi ferðamálafulltrúa sem starfandi eru víðs vegar um land. Alls tóku 18 af 23 starfandi ferðamálafulltrúum í landinu þátt í könnuninni. Meira
22. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 259 orð | 1 mynd

Höfðatún 2 rifið fyrir vorið

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkurborgar hefur veitt Eykt ehf. leyfi til að rífa húsið á Höfðatúni 2, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, s.s. Meira
22. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 698 orð

Hörðuvallaskipulag samþykkt til auglýsingar

SKIPULAGS- og umferðarnefnd Hafnarfjarðar samþykkti á fundi á þriðjudag með þremur atkvæðum gegn tveimur að auglýsa tillögu að skipulagi Hörðuvallasvæðisins í samræmi við verðlaunatillögu í umdeildri hugmyndasamkeppni, sem um 5. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Innritun í grunnskóla Reykjavíkur

SÍÐARI dagur innritunar sex ára barna og nemenda sem flytjast milli skóla er í dag, fimmtudaginn 22. febrúar. Einnig er tekið við umsóknum um skóladagvist skólaárið 2001-2002. Meira
22. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 325 orð

Írakar segja hugmyndirnar "eitur"

ÞEGAR Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hittir George W. Bush Bandaríkjaforseta á morgun verða tvö mál efst á baugi; refsiaðgerðir gegn Írak og deilur um eldflaugavarnir. Meira
22. febrúar 2001 | Miðopna | 779 orð | 1 mynd

Írska ríkis-stjórnin send í skammarkrókinn

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsríkja hafa ávítað Íra fyrir stefnu þeirra í ríkisfjármálum, og þannig í fyrsta skipti í sögu ESB notað vald sem kveðið er á um í 99. grein Maastricht-sáttmálans. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Ísland sker sig mjög úr miðað við Norðurlöndin

ÍSLAND sker sig mjög úr í samanburði við hin Norðurlöndin, hvað varðar réttindi foreldra vegna veikinda barna að því er fram kemur í greinargerð með tillögu fjögurra þingmanna stjórnarandstöðunnar sem gerir ráð fyrir að réttindi foreldra verði aukin í... Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Íslendingar hafa litlar áhyggjur af kúariðu

Íslendingar hafa litlar áhyggjur af erfðabreyttum matvælum, kúariðu, leifum varnarefna í matvörum eða vaxtarhormónum í kjöti. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar norrænnar könnunar sem gerð var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íslensk "Birta" í Danmörku

EINAR Bárðarson, höfundur lagsins "Birta", sem er framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, mun ekki standa í vegi fyrir því að lagið verði flutt á íslensku úti í Danmörku en þar verður keppnin haldin í maí. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

Íslenskt nautakjöt í sókn

SALA Á íslenskum nautgripaafurðum jókst um 5,4% í janúar 2001 miðað við sambærilegar tölur frá janúar í fyrra. Meira
22. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kjötútflutningur bannaður

BRESKA ríkisstjórnin bannaði í gær tímabundið allan útflutning á mjólk, kjöti, búfénaði og öðrum dýraafurðum í kjölfar fyrsta gin- og klaufaveikifaraldurs í landinu í tuttugu ár. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð

Kvartað undan íslenskum fyrirtækjum sem kynna sig á útlensku

ÍSLENSKRI málnefnd hafa undanfarið borist allmargar ábendingar um að íslensk fyrirtæki kynni sig hérlendis undir erlendum nöfnum og tekur undir með þeim sem telja sér misboðið þegar íslensk fyrirtæki ávarpa þá á erlendri tungu. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð

LEIÐRÉTT

Rangfeðruð Í blaðinu í gær var sagt frá "Freestyle"-danskeppninni og var Berglind Þóra Ólafsdóttir rangfeðruð, var sögð Pétursdóttir. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. febrúar 2001 | Miðopna | 1635 orð | 2 myndir

Leysir af hólmi margar skrár

Þinglýsingarbækur sýslumanna, ýmsar skrár sveitarfélaga, teikningar og myndir og ýmis önnur skjöl verða vistuð í Landskrá fasteigna. Guðjón Guðmundsson ræddi við Hauk Ingibergsson, forstjóra Fasteignamats ríkisins, Þorleif Pálsson, sýslumann í Kópavogi, og Guðrúnu Árnadóttur, formann Félags fasteignasala. Hún segir nýja Landskrá boða byltingu í starfi fasteignasala. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 400 orð

Listaháskóli verði reistur í miðborginni

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, er þeirrar skoðunar að Listaháskóli Íslands eigi að vera í miðborg Reykjavíkur. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á bifreiðaplani við Hús Verslunarinnar, Kringlunni, föstudaginn 16. febrúar milli kl. 14.30 og 18. Þarna var ekið utan í Nissan Patrol fólksbifreið, ljósbrúna að lit og ekið síðan af vettvangi. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Lögð til fækkun þingmanna

TVEIR þingmenn Frjálslynda flokksins hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um kosningar til Alþingis og gengur tillagan út á að landið verði gert að einu kjördæmi og þingmönnum fækkað í 52. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Málþing um rannsóknir á lífríki sjávar

Á HÁTÍÐARFUNDI á Þingvöllum 17. júní 1994, í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins, samþykkti Alþingi að stofnaður yrði svokallaður Lýðveldissjóður í því skyni m.a. að styrkja átak í vistfræðrannsóknum á lífríki sjávar árin 1995-1999. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Málþing um réttindi foreldra vegna veikinda barna

UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, efnir til málþings laugardaginn 24. febrúar um rétt foreldra til að vera frá vinnu vegna veikinda barna sinna. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Meintur svikahrappur í gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem grunaður er um að hafa notað kreditkort annars manns til að svíkja út vörur, sæti gæsluvarðhaldi til 23. febrúar nk. Meira
22. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1209 orð | 1 mynd

Mesta njósnamál í sögu FBI

FBI-maður hefur verið sakaður um að hafa stuðlað að aftöku tveggja KGB-manna, sem njósnuðu fyrir Bandaríkin, og valdið landi sínu miklum skaða með því að láta Sovétmönnum og Rússum í té skjöl um mikilvæg ríkisleyndarmál. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Morgunverðarfundur um framtíð kvótakerfisins

SAMBAND ungra framsóknarmanna heldur morgunverðarfund á Kaffivagninum, Grandagarði 10, föstudaginn 23. febrúar kl. 8 til 9.30, undir yfirskriftinni "Framtíð kvótakerfisins á Íslandi". Framsögumenn verða Kristinn H. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Mosverjar vígja nýliða til skátastarfs

SKÁTAFÉLAGIÐ Mosverjar heldur hátíðlegan 22. febrúar með athöfn í Lágafellskirkju sem hefst kl. 20. Það er löng hefð fyrir því að vígja nýliða til skátastarfs á þessum degi. Nýliðar eru þau ungmenni sem gengu í skátahreyfinguna sl. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Móta þarf stefnu og bjóða út flugrekstur

MEÐAL þess sem varpað er fram í stjórnsýsluendurskoðun Ríkisendurskoðunar á skipulagi, verkefnum og rekstri Landhelgisgæslunnar er að bjóða megi út flugrekstur stofnunarinnar, tekin verði upp stefnumótun og markmiðasetning og að samgönguráðuneytinu verði... Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Músíktilraunir Tónabæjar með vefsíðu

MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar eru nú haldnar í 19. skiptið en þetta er í fyrsta skiptið sem Músíktilraunir Tónabæjar eru með vefsíðu. Hingað til hafa allar upplýsingar um keppnina og keppendur einungis verið fáanlegar á síðum Morgunblaðsins. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Námskeið í þekkingarstjórnun

NÁMSKEIÐ í þekkingarstjórnun (knowledge management) verður haldið mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. febrúar í Gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu í Reykjavík. Námskeiðið er öllum opið. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ný tískuverslun í Hafnarfirði

TÍSKUVERSLUNIN Mambo var opnuð 15. febrúar sl. í verslanamiðstöðinni Firði, Hafnarfirði. Eigandi er Hafdís Rósa Jónasdóttir. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 654 orð

Óheimilt að nota persónuupplýsingar

PERSÓNUVERND hefur úrskurðað að Íslandsbanka-FBA og Reiknistofu bankanna hafi verið óheimilt að nota upplýsingar úr mynd- og undirskriftaskrá til útgáfu Golfkorta án þess að fá samþykki hlutaðeigandi einstaklinga. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ók á vegvísi

BIFREIÐ var ekið á vegvísi við gatnamót Breiðholtsbrautar og Jaðarsels um klukkan 16.30 í gær. Talsverðar skemmdir urðu á bílnum og þurfti að draga hann af vettvangi með dráttarbifreið. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Prentverk Akraness skiptir um eigendur

EIGENDASKIPTI urðu á Prentverki Akraness um nýliðin áramót og eru nýir eigendur hjónin Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Prentmets í Reykjavík. Meira
22. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 413 orð

"Umsögnin vekur furðu"

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að umsagnir borgarlögmanns og menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar um frumvarp til nýrra safnalaga veki sér furðu, en í gær kom fram, að borgarráð hefði samþykkt umsögn Hjörleifs B. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ráðstefna um útrás jarðhitafyrirtækja

JARÐHITAFÉLAG Íslands stendur fyrir ráðstefnu um "Útrás jarðhitaþekkingar" í Norræna húsinu í dag, fimmtudag, 22. febrúar, klukkan 13 til 18. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 268 orð

Reykingar að minnka

DAGLEGAR reykingar meðal nemenda í 9. og 10. bekk í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum hafa heldur dregist saman frá árinu 1997 og áfengisneysla 10. bekkinga í Reykjanesbæ hefur minnkað umtalsvert frá árinu 1998. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ræðir um mynd sína Reykjavík í öðru ljósi

UMHVERFIS- og byggingarverkfræðiskor verkfræðideildar Háskóla Íslands heldur málstofu fimmtudaginn 22. febrúar kl. 16.15. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Rætt hefur verið við Björn Bjarnason

RÆTT hefur verið við Björn Bjarnason menntamálaráðherra um að hann leiði lista sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum á næsta ári. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Rætt um að kljúfa sveitarfélagið í tvennt

FULLTRÚAR þeirra íbúa Húnaþings, sem mótmælt hafa byggingu nýs íþróttahúss á Hvammstanga, áttu fund með þingmönnum Norðurlands vestra á Staðarflöt í fyrradag. Meira
22. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1179 orð | 1 mynd

Sagður vera í andarslitrunum

Hart er deilt á Ehud Barak, starfandi forsætisráðherra Ísraels, fyrir ýmis alvarleg mistök og margir telja feril hans á enda. Óljóst er hvort nokkuð verður úr stjórnarsamstarfi við hægrimenn Ariels Sharons vegna innbyrðis deilna í Verkamannaflokknum. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Samið um greiðslu fyrir fjölföldun verka í skólum

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Fjölís, samtök hagsmunaaðila um höfundarrétt, undirrituðu 20. febrúar samning til næstu sex ára um endurgjald vegna ljósritunar og hliðstæðrar eftirgerðar í skólum. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Samkomulag um starfslok Ara Skúlasonar

Á FUNDI miðstjórnar Alþýðusambands Íslands sl. miðvikudag var gerð grein fyrir samkomulagi milli starfandi forseta ASÍ og Ara Skúlasonar framkvæmdastjóra um starfslok Ara hjá sambandinu. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sjálfshjálparnámskeið um gigt

VEGNA forfalla er enn hægt að komast að á námskeiði sem er að hefjast hjá Gigtarfélagi Íslands þar sem lögð er áhersla á hvernig hægt er að takast á við líf með langvinna gigtarsjúkdóma Námskeiðið er ætlað fólki með ýmsa gigtarsjúkdóma s.s. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Spurt um minnisblað

ÞINGFLOKKSFORMENN stjórnarandstöðuflokkanna hafa gert forsætisráðherra fyrirspurn um minnisblað til starfsnefndar ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sýningarkaup fer inn í dagvinnutaxta

LEIKARAR við Borgarleikhúsið hafa undirritað nýjan kjarasamning. Theodór Júlíusson, sem sæti á í samninganefnd fyrir hönd Félags íslenskra leikara, sagði að samningurinn gilti til fjögurra ára. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Tíminn nýttur

SAMSKIPTI og samgöngur eru lykilatriði í nútímalegu samfélagi. Ungi maðurinn nýtti tímann til að tala í síma meðan beðið var eftir... Meira
22. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 1 mynd

Tveir slösuðust í hörðum árekstri

TVEIR farþegar voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir harðan árekstur í Kaupvangsstræti eða Gilinu í fyrrakvöld. Þeir kvörtuðu um eymsl í hálsi og höfði. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tveir ungir menn hafa játað innbrot í HR

LÖGREGLAN í Reykjavík upplýsti á þriðjudaginn innbrot í Háskóla Reykjavíkur laugardaginn 10. febr. sl. Þar var m.a. stolið þremur skjávörpum, myndbandstæki, fartölvu, tölvuskjá o.fl. Verðmæti ránsfengsins var vel á aðra milljón króna. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tölfræðiforritið SPSS

AMALÍA Björnsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Íslands, kynnir tölfræðiforritið SPSS föstudaginn 23. febrúar kl. 15.15. Kynningin er haldin á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Út að borða í hádeginu

Hann hefur líklega verið svangur, skógarþrösturinn sem tyllti sér á rúðuþurrkuna á bíl Ragnars Axelssonar ljósmyndara þar sem hann sat og gæddi sér á frönskum kartöflum í hádeginu í gær. Ragnar bauð gestinum þegar í mat og var boðinu tekið fagnandi. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 423 orð

Úthlutað verði allt að 500 tonna kvóta

FJÓRIR þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um áframeldi á þorski. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð

Vantar raunveruleg dæmi

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að það standi upp á þá sem fullyrða að EES-samningurinn sé að veikjast að þeir nefni raunveruleg dæmi. Í kjölfar umræðna á Alþingi á mánudag um stöðu Íslands í Evrópusamstarfinu, þar sem m.a. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vilja vegabætur og lýsingu á Hellisheiði

UNDIRSKRIFTASÖFNUN er hafin til stuðnings vegabótum, lýsingu og breikkun á Suðurlandsvegi um Hellisheiði. Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Yfirlýsing

EINAR Bárðarson, lagahöfundur framlags Íslands til Evrópsku söngvakeppninnar 2001, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Undanfarna tvo sólarhringa hef ég nýtt mér þann frest sem framkvæmdastjórn Sjónvarpsins bauð mér til að ákveða hvort ég... Meira
22. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þýsk kvikmynd í GoetheZentrum

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.30 þýsku kvikmyndina "Neben der Zeit" frá árinu 1995. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2001 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Grunnskólabörn á vogarskál markaðarins

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson alþingismaður hefur farið stórum á Alþingi Íslendinga í sambandi við þá tilraun sem Hafnfirðingar hafa ákveðið að gera með útboði á rekstri grunnskóla í Hafnarfirði. Hann heldur áfram á vefsíðu sinni umfjöllun um þetta mál. Meira
22. febrúar 2001 | Leiðarar | 769 orð

ÓVISSU UM GAGNAGRUNNINN ÞARF AÐ EYÐA

Enn hefur ekki náðst samkomulag í þeim viðræðum Læknafélags Íslands og Íslenzkrar erfðagreiningar, sem hófust fyrir um ári. Meira

Menning

22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 808 orð | 1 mynd

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Jói og Kjartan...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Jói og Kjartan halda fjörinu uppi með spili og sprelli föstudags- og laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með Geirmundi Valtýssyni föstudagskvöld. Húsið opnað kl. 22. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn til Frakklands

RÉTTINDASTOFA Eddu hefur gengið frá samningum við eitt virtasta forlag Frakklands, Gallimard, um útgáfu á Sögunni af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Áður hefur útgáfuréttur á bókinni verið seldur til Danmerkur, Noregs, Eistlands og Færeyja. Meira
22. febrúar 2001 | Bókmenntir | 556 orð | 1 mynd

Bætir úr brýnni þörf

The History of a Marginal Society eftir Gunnar Karlsson. 418 bls., myndir, kort. Mál og menning, Reykjavík 2001. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 590 orð | 1 mynd

Engin gangstétt, ekkert gulrótarreipi

Stephen Malkmus ásamt hljómsveit sinni The Jicks, föstudaginn 16. febrúar. Um upphitun sá Úlpa. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Franskir ökufantar

Leikstjóri Gerard Krawczyk. Handrit Luc Besson. Aðalhlutverk Samy Naceri, Fréderic Diefenthal. (82 mín.) Frakkland 2000. Góðar stundir. Öllum leyfð. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 385 orð

Harry Potter og kók í eina sæng

COCA-COLA hefur hreppt réttinn til að markaðssetja væntanlega Harry Potter-kvikmynd og um leið að nota hetjuna Harry Potter í markaðssetningu um allan heim. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Hótelbarinn frumsýndur í Stykkishólmi

LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykkishólmi frumsýndi um síðustu helgi nýtt leikrit "Hótelbarinn" eftir Sigríði Gísladóttur. Sigríður er búsett í Stykkishólmi og er þetta fyrsta verk hennar. Sigríður hefur starfað með leikfélaginu undanfarin ár. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Húsið er hreinlega að springa

FÉLAG íslenskra bókaútgefenda opnar árlegan bókamarkað sinn í Perlunni í dag, fimmtudag, kl. 10. Samtímis verður bókamarkaður opnaður á Akureyri í Blómalist við Hafnarstræti. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 1017 orð | 3 myndir

Hvers vegna eru lög og regla?

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Evróvision, verður haldin í vor í Danmörku. Áhugi fyrir keppninni er mikill og hart er deilt um ýmis atriði keppninnar, hérlendis sem erlendis. Arnar Eggert Thoroddsen kynnti sér málið. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Lánlausir borgarbúar

½ Leikstjóri: Mika Kaurismaki. Handrit: Kaurismaki og Richard Reynor. Aðalhlutverk: David Tennant, Vinessa Shaw, Vincent Gallo og Julie Delpy. (107 mín) Bretland/Finnland/Frakkland, 1998. Myndform. Öllum leyfð. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 457 orð | 2 myndir

Leigjandinn

FILMUNDUR býður að þessu sinni upp á sálfræðitryllinn The Tenant eftir Roman Polanski frá árinu 1976. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 107 orð

Ljóð og saga 40 ára

KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ Ljóð og saga verður 40 ára á laugardag og heldur upp á afmælið með árshátíð í Húnabúð, Skeifunni 11, á afmælisdaginn. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 769 orð | 1 mynd

Ný reyfaradrottning Svía?

Sögur Lizu Marklund eru fyrst og fremst umræða um ýmisleg vandamál kvenna. Örn Ólafsson fjallar um reyfarahöfundinn. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Píslarganga trúðanna

BARBARA og Úlfar. Splatter: Píslargangan, sem Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson leika, verður sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins á laugardag, kl. 19. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða í Borgarleikhúsinu. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 974 orð | 1 mynd

"Í vandræðum með að halda aftur af hljómsveitinni"

Gary Brain mun stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í kvöld. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Brain um mikilvægi klassískrar tónlistar, snilld Beethovens og mikilvægi góðs hjartalags fyrir skilning á tónlistinni. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 327 orð | 1 mynd

"Mozart skildi tungumál guðanna"

MIKLÓS Dalmay leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni í Píanókonsert nr. 21 eftir Mozart á tónleikunum í kvöld. Hann segir það sérlega ánægjulegt fyrir sig að flytja þetta verk, þar sem Mozart sé honum afskaplega kær. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 400 orð | 1 mynd

"Svo prjónar maður alltaf áfram"

TRÚBADÚRINN Hörður Torfason tappar af hjartans málum í gegnum lög og texta sína. Á því er enginn vafi. Hann hefur um árabil haldið árlega hausttónleika í Íslensku óperunni fyrir fullu húsi. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 58 orð | 2 myndir

Rúnar Georgsson á Múlanum

MÚLINN er að nýju kominn á efri hæðina í Málarahúsinu gamla og verða tónleikar þar á hverju fimmtudagskvöldi til maíloka. Í kvöld leikur Rúnar Georgsson þar með kvartetti sínum og sérstökum gesti, kanadíska flautuleikaranum Rosemary Kajoka. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 823 orð

Sjálfið og tilraunir um mannlífið

Ritstj. Friðrik Rafnsson, 61. árg. 4. hefti 2000. Mál og menning, Reykjavík, 152 bls. Meira
22. febrúar 2001 | Kvikmyndir | 553 orð | 1 mynd

Strákurinn fer sína leið

Leikstjóri: Stephen Daldry. Handrit: Lee Hall. Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamie Bell, Jamie Draven og Gary Lewis. Working Title Films 2000. Meira
22. febrúar 2001 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd

Svart/hvíti draumurinn minn

Leikstjóri Kevin Lima. Handritshöfundur Kristen Buckley, byggt á sögu eftir Dodie Smith. Tónskáld David Newman. Kvikmyndatökustjóri Adrian Biddle. Aðalleikendur Glenn Close, Alice Evans, Ioan Gruffudd, Tim McInnerny, Gerard Depardieu. Sýningartími 100 mín. Bandarísk. Walt Disney. Árgerð 2000. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 147 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Sýningu Rutar Rebekku Sigurjónsdóttir á málverkum í Sverrissal lýkur á mánudag. Hennar viðfangsefni eru mannslíkaminn, línur og hreyfing eins og það birtist í dansinum. Meira
22. febrúar 2001 | Menningarlíf | 146 orð

Tónlist úr fangabúðum í sunnlenskum kirkjum

ÚR djúpunum nefnist tónlistardagskrá sem fimm sunnlenskir listamenn flytja á næstu vikum í kirkjum á Suðurlandi. Dagskráin er einkum sniðin fyrir flutning í smærri kirkjum og var frumflutt í Torfastaðakirkju í Biskupstungum í byrjun febrúar. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Uppreisn tjáningarinnar

LOKAUPPÁKOMA sýningarinnar Gullströndin, andar hún enn? var haldin í Nýlistasafninu á föstudagskvöld og þar voru sýnd verk sem Oxzmá-hópurinn vann á sínum tíma. Meira
22. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 123 orð | 2 myndir

Þorrablót Reykhverfinga

Laxamýri- Árlegt þorrablót Reykhverfinga var haldið í félagsheimilinu Heiðarbæ um helgina. Fjöldi fólks sótti blótið enda hefð fyrir leikatriðum og gríni um menn og málefni sem hefur gert samkomu þessa eftirsótta í héraði. Á sviðinu mátti sjá m. Meira

Umræðan

22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. febrúar, er sextug Ásdís Sigurðardóttir, Þorragötu 9, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigmundur Sigurgeirsson. Hún og fjölskylda hennar taka á móti gestum á morgun, föstudag, milli kl. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. febrúar, verður sextugur Kristján H.B. Ólafsson, rafvirkjameistari, Hvannarima 16, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Sigríður K. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. febrúar, verður sjötug Hildur Hálfdanardóttir, skrifstofustjóri, Mávanesi 24, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Karl Karlsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu í dag milli kl.... Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. febrúar, verður níræð Sigríður Elín Guðbjartsdóttir frá Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi, nú til heimilis að Seljahlíð, heimili aldraðra, Hjallaseli 55, Reykjavík. Sigríður er að heiman á... Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 681 orð | 2 myndir

Að dvelja heima sem lengst

"Heimahlynning Krabbameinsfélagsins sinnir þeim hópi krabbameinssjúklinga sem ekki læknast og óskar eftir að dvelja á heimili sínu sem lengst," segir Bryndís Konráðsdóttir. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Ástkæra, ylhýra málið!

ÞAÐ VEKUR óneitanlega athygli hvernig ráðamenn þjóðarinnar, margir hverjir, umgangast íslenska tungu. Á hátíðastundum er talað um dýrmætustu eign okkar og nauðsynina á því að efla málkenndina og varðveita þann fjársjóð sem tungan sé. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 994 orð | 1 mynd

Dropinn sem fyllti mælinn

Hin umdeilda ákvörðun útvarpsráðs, segir Jakob Frímann Magnússon, var í rauninni aðeins dropinn sem fyllti mælinn. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ég tek ekki þátt í þessari kosningu

Ég tel að við eigum ekki, segir Haukur Þór Hauksson, að binda hendur okkar til framtíðar að ástæðulausu. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 517 orð

FRÉTTIR bárust nýlega af því að...

FRÉTTIR bárust nýlega af því að héraðsfréttablöð á Austurlandi væru að hætta að koma út vegna erfiðrar fjárhagsstöðu. Svipuð þróun hefur orðið víðar á landinu. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð

GUÐS HÖND

Láttu guðs hönd þig leiða hér, lífsreglu halt þá beztu: blessað hans orð, sem boðast þér, í brjósti og hjarta festu. Vertu, guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég... Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Hjúskaparletjandi regla lífeyrissjóða

Niðurfelling makalífeyris við nýjan hjúskap er að mati Jóns Erlings Þorlákssonar umdeilanlegt ákvæði. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Hugsum stærra um flugvallamál

Hugmyndin um millilandavöll á Lönguskerjum er eina flugvallarhugmyndin, segir Jónas Elíasson, þar sem örlar á framtíðarsýn og framsækinni hugsun. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Höfuðborgarhroki eða firring?

Nú er tækifærið, náttúruverndarsinnar, segir Jón Sigurðsson. Friðum fuglana og flugvöllinn. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 223 orð | 2 myndir

Kannast einhver við fólkið ?

Frábær blaðburður á Eiðismýri MIG langar til að þakka fyrir frábæran blaðburð Morgunblaðsins á Eiðismýri á Seltjarnarnesi. Það eru feðgar, sem bera hér út og eiga þeir bestu þakkir skildar fyrir frábæra þjónustu. Ólafur á Eiðismýri. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Lög heimila ekki tilraunir með börn

Menntamálaráðherra ber að virða grunnskólalög, segir Guðmundur Árni Stefánsson, eins og öðrum þjóðfélagsþegnum. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Lögleiðum áhugamannahnefaleika!

Áhugamannahnefaleikar, segir Þórður Sævarsson, eru ein öruggasta og hættuminnsta íþrótt sem stunduð er um gjörvallan heim. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 844 orð

(Matt. 7, 12.)

Í dag er fimmtudagur 22. febrúar, 53. dagur ársins 2001. Pétursmessa. Orð dagsins: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

"Höndin dulda"

"Hin dulda hönd" og "nomenklatura" voru og eru hagsmunahópar, segir Siglaugur Brynleifsson, Landsvirkjunar ásamt ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Samfylkja sægreifum

Hvernig má það vera, spyr Sverrir Hermannsson, að íslenzk sjávarútvegsfyrirtæki berjist í bökkum eftir að hafa í áratugi búið við ,,bezta og fullkomnasta fiskveiðikerfi í heimi"? Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Stúdentagarðar og betri hagur barnafólks

Röskva leggur mikla áherslu á baráttuna fyrir réttlátara húsaleigubótakerfi, segir Olav Veigar Davíðsson. Við krefjumst þess að stúdentar sem leigja herbergi hljóti rétt til húsaleigubóta. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 221 orð

Svar til Guðrúnar

GUÐRÚN Sigurjónsdóttir sendi opið bréf til Landssímans sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 10. febrúar síðastliðinn. Í bréfinu kvartar hún yfir seinagangi í þjónustu Landssímans. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 442 orð | 1 mynd

Tvöföldun Hellisheiðar

UM DAGINN var þáttur Hrafns Gunnlaugssonar um þróun Reykjavíkur endursýndur og horfði ég á hann öðru sinni. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 494 orð | 1 mynd

Um ábyrgð á ómerktum gripum

TILEFNI þessara skrifa er slys sem foreldrar mínir lentu í í Kjalarneshreppi (Reykjavík) síðastliðinn október, þar sem árekstur varð við ómerktan hest. Stórgripir á vegum landsins hafa lengi verið vandamál. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Vaka vill samstarf HÍ og atvinnulífsins

Vaka leggur áherslu á, segir Brynjólfur Stefánsson, að stúdentar kynni sér málefnin fyrir kosningarnar og taki afstöðu á þeim grunni. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Vatnsmýrarvillur II

Niðurstaðan er sú, segir Guðrún Jónsdóttir, að verðmæti sjálfra lóðanna sé 20 milljarðar. Meira
22. febrúar 2001 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Villandi meðaltalstölur í launakönnun VR

Bornar eru saman ósambærilegar tölur og háum prósentutölum skartað, segir Gústaf Adolf Skúlason, í krafti stóraukins vægis stjórnenda og sérfræðinga meðal svarenda. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 58 orð

Zachary, sem hefur mikinn áhuga á...

Zachary, sem hefur mikinn áhuga á Íslandi, óskar eftir að skrifast á við íslenska konu. Hann hefur m.a. mikinn áhuga á útivist, tónlist, menningu, ferðalögum og tungumálum. Zachary Hansen, P.O. Meira
22. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 705 orð

Þótt þú langförull legðir

MARGUR landinn bregður undir sig betri fætinum og fer í sólina á veturna til að flýja skammdegisdrungann og vetrarkvíðann. Samt er hugurinn ávallt heima, því eins og Stephan G. Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

ÁSGEIR HALLDÓRSSON

Ásgeir Halldórsson fæddist í Hafnarfirði 9. janúar 1932. Hann lést á heimili sínu hinn 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Amalía Gísladóttir, f. 24. desember 1897 í Helgadal, Mosfellssveit, d. 13. nóvember 1969, og Halldór Guðmundsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

BALDUR RAFN ÓLAFSSON

Baldur Rafn Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1911. Hann lést á elliheimilinu Grund 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson, f. 5.6. 1870, d. 25.10. 1955, og Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 10.8. 1880, d. 9.7. 1960. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

BENEDIKT VALTÝSSON

Benedikt Valtýsson fæddist í Reykjavík 8. október 1957. Hann lést af slysförum 14. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

ERLA SIGURJÓNSDÓTTIR

Erla Sigurjónsdóttir fæddist í Borgarnesi 16. janúar 1942. Hún lést á heimili sínu 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannsson, f. 30.8. 1898 í Flatey á Breiðafirði, vélstj., d. 28.11. 1994, og Jóna Guðrún Þórðardóttir, f. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2402 orð | 1 mynd

HALLDÓR H. ÞORGRÍMSSON

Halldór H. Þorgrímsson fæddist í Reykjavík 7. september 1933. Hann lést á heimili sínu 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gyða Stefanía Hjörleifsdóttir, f. 16.11. 1907 í Reykjavík, d. 26.2. 1984, og Þorgrímur Sigurðsson, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

JÓHANN PÁLL HALLDÓRSSON

Jóhann Páll Halldórsson fæddist 22. október 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Auðunsson, f. 6. júlí 1914, d. 7. desember 1982, og Verna Jóhannsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

MAGNÚS BRYNJAR GUÐJÓNSSON

Magnús Brynjar Guðjónsson fæddist á Akureyri 23. maí 1980. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn af völdum áverka sem hann hlaut í umferðarslysi og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUTTORMSDÓTTIR

Margrét Guttormsdóttir kennari fæddist 28. september 1932 á Hallormsstað í Vallahreppi. Hún andaðist á Landspítalanum 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún M. Pálsdóttir húsfreyja, f. 24. september 1904 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2001 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. febrúar 2001 | Neytendur | 604 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 7.

11-11-búðirnar Gildir til 7. mars nú kr. áður kr. mælie. Goða saltkjöt, 2. fl. 338 423 338 kg Goða steiktar kjötbollur 639 796 639 kg Búrf. Meira
22. febrúar 2001 | Neytendur | 31 orð

Blautþurrkur

HÚSALIND ehf. hefur hafið innflutning á Derma Soft-blautþurrkum sérlega ætluðum fólki með gyllinæð. Þurrkurnar má nota sem kaldan bakstur við kláða, sviða og ertingu af völdum gyllinæðar. Derma Soft-blautþurrkurnar fást í... Meira
22. febrúar 2001 | Neytendur | 270 orð

Greiðslukortasvik í Evrópu jukust um 50%

GREIÐSLUKORTASVIK í löndum Evrópusambandsins jukust um helming milli ára að því er fram kom í breska ríkissjónvarpinu, BBC. Stór hluti af þessari aukningu eru greiðslukortasvik í rafrænum viðskiptum þar sem verslað er á Netinu eða með símgreiðslum. Meira
22. febrúar 2001 | Neytendur | 688 orð | 4 myndir

Íslendingar áhyggjulausir og íhaldssamir neytendur

ÍSLENSKIR neytendur eru íhaldssamir og líta fyrst og fremst á verð og geymsluþol matvæla. Þeim stendur meira eða minna á sama um hvaða aðferðum er beitt við matvælaframleiðsluna, ólíkt öðrum Norðurlandaþjóðum. Meira
22. febrúar 2001 | Neytendur | 27 orð | 1 mynd

Sjampó og hárnæring

Í verslunum Hagkaups fást nú sjö tegundir af Redken-sjampóum og hárnæringum á útsöluverði á meðan birðir endast. Redken-sjampó sem og hárnæringar, 250 til 300 ml, kosta 989... Meira
22. febrúar 2001 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Te

FYRIRTÆKIÐ Danól ehf. hefur hafið innflutning á tveimur tegundum af grænu tei frá Pickwick. Annars vegar er það grænt te með appelsínu- og myntubragði og hinsvegar grænt te með ylliblómabragði. Í fréttatilkynningu segir að grænt te sé 100% náttúruafurð. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2001 | Fastir þættir | 375 orð | 1 mynd

Bollur án kólesteróls

Kona hringdi til Kristínar Gestsdóttur og bað um bolluuppskrift þar sem ekki væri smjör, smjörlíki, eggjarauður og salt og einhverja fyllingu sem í væri hvorki rjómi, eggjakrem né búðingur. Meira
22. febrúar 2001 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TIL að byrja með er lesandinn beðinn um að einblína á vanda suðurs í sögnum en hann státar af eftirfarandi spilum, sem fjórði maður á mælendaskrá. Meira
22. febrúar 2001 | Viðhorf | 918 orð

Byrjað frá grunni

Sagan, hvort sem hún felst í íbúðarhúsi frá sjötta áratugnum í Hlíðahverfinu, eða byggingu stjórnarherra á tímum kommúnisma, á að fá að sjást. Meira
22. febrúar 2001 | Fastir þættir | 733 orð | 1 mynd

Kristin íhugun um föstu í Landakirkju

SENN líður að páskum og við þurfum að undirbúa okkur undir fagnaðarhátíðina. Passíusálmarnir eru byrjaðir að hljóma í útvarpinu, rækt merki þess að hátíð fer í hönd, sigurhátíð páskanna. Í Landakirkju verður bryddað upp á nýbreytni á níu vikna föstunni. Meira
22. febrúar 2001 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á meistaramóti Taflfélagsins Hellis. Baldur A. Kristinsson (1845) hafði hvítt gegn Rúnari Gunnarssyni (1510) en þeim fyrrnefnda tókst að hrista snotra fléttu fram úr erminni. 24.Rxd6! Rxd6 25.Bxc5 Hfd8 26.Dc6 Bf8? 26... Meira

Íþróttir

22. febrúar 2001 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

BJARNI Þorsteinsson, sem norska knattspyrnufélagið Molde...

BJARNI Þorsteinsson, sem norska knattspyrnufélagið Molde keypti frá KR á dögunum, hefur ekkert getað leikið með liðinu á La Manga á Spáni vegna meiðsla í læri. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN Björgvinsson , handknattleiksmaður hjá Fram...

BJÖRGVIN Björgvinsson , handknattleiksmaður hjá Fram , fékk í gærkvöldi afhentan blómvönd fyrir að hafa leikið 100 leiki fyrir félagið. Björgvin mætti í gær sínum fyrrverandi félögum í KA . Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 270 orð

Einar Karl fær ekki undanþágu

LJÓST er að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, ætlar hvergi að hnika frá kröfum um lágmarksárangur í keppnisgreinum á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Lissabon aðra helgi næsta mánaðar. Eftir að Einar Karl Hjartarson, ÍR, bætti Íslandsmetið í hástökki á sunnudaginn, stökk 2,28 metra, sendi Vésteinn Hafsteinsson, landsliðþjálfari frjálsíþrótta, fyrirspurn til IAAF þess efnis hvort honum væri heimilt að senda Einar til mótsins þótt hann væri 3 sentímetrum frá lágmarksárangri. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 120 orð

Ekki stokkið á stöng á Smáþjóðaleikunum í San Marínó

EKKI verður keppt í stangarstökki karla og kvenna á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í San Marínó í lok maí og í byrjun júní á þessu ári. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Njarðvík 19 15 4 1747:1498 30 Tindastóll 19 14 5 1687:1606 28 Keflavík 19 14 5 1746:1582 28 KR 19 13 6 1690:1553 26 Haukar 19 11 8 1576:1490 22 Hamar 19 10 9 1585:1619 20 Grindavík 18 9 9 1562:1540 18 Skallagr. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 15 13 2 436:354 26 Fram 15 12 3 406:335 24 KA 15 10 5 393:370 20 Grótta/KR 15 10 5 369:356 20 Valur 15 8 7 370:333 16 Afturelding 15 8 7 411:388 16 FH 15 7 8 349:341 14 ÍR 15 7 8 338:344 14 ÍBV 14 6 8 375:371 12... Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 842 orð

Fram - KA 22:24 Framhúsið, 1.

Fram - KA 22:24 Framhúsið, 1. deild karla í handknattleik, Nissandeild, 15. umferð, miðvikudaginn 21. febrúar 2001. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 3:4, 56:6, 5:10, 8:10, 11:11, 11:12 , 11:13, 13:13, 13:15, 15:17, 17:17, 19:19, 20.19, 20:22, 22:24. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 62 orð

Fyrirliði ÍR tábrotinn

HALLDÓR Kristmannsson, fyrirliði ÍR-liðsins í körfuknattleik, er tábrotinn og getur því ekki leikið með ÍR í úrslitum bikarkeppninnar á laugardaginn. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 85 orð

Golfmót á Grænlandi

SKIPULEGGJENDUR golfmóts sem haldið verður á Grænlandi 7.-8. apríl nk. ætla að veita þeim kylfingi sem tekst að fara holu í höggi rúmlega 80 milljónir króna í verðlaunafé. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Haukavélin hrökk í gang

ÍSLANDS- og nýkrýndir bikarmeistarar Hauka náðu tveggja stiga forskoti á toppi 1. deildarinnar með öruggum sigri á grönnum sínum í FH, 25:19. Fyrri hálfleikur var í jafnvægi en í þeim síðari sýndu meistararnir styrk sinn og áttu ekki í erfiðleikum með að leggja vængbrotið lið FH að velli. Haukarnir fara því með gott veganesti til Portúgals síðdegis í dag en á laugardaginn mæta þeir Sporting Lissabon í Evrópukeppninni. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 79 orð

Íslendingarimmur í Þýskalandi

TVÆR Íslendingarimmur verða í 8-liða úrslitum í þýsku bikarkeppninni í handknattleik, en dregið var í gær. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 299 orð

Jón Arnar bíður boðs á HM

ÞAÐ er hlutverk tækninefndar heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum að ákveða hvort Jón Arnar Magnússon, Breiðabliki, tekur þátt í HM í Lissabon í næsta mánuði. Jón Arnar hefur ekki náð tilskildu lágmarki til þátttöku á mótinu, en það er 6. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 1032 orð

Jón Bersi hetja HK

JÓN Bersi Ellingsen var hin óvænta hetja HK-inga í gærkvöld þegar þeir sigruðu Aftureldingu, 32:31, í tvíframlengdum háspennuleik í Digranesi. Þegar leiktíma var lokið í seinni framlengingunni og bráðabani blasti við átti HK aukakast. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 195 orð

Króatar til reynslu hjá Fram á Kýpur

Tveir króatískir knattspyrnumenn eru til reynslu hjá Fram þessa dagana en liðið hefur dvalið í æfingabúðum á Kýpur frá því á laugardag. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 155 orð

Ólafur með sjö mörk fyrir Magde-burg

FLENSBURG er með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik en sex leikir fóru fram í gærkvöldi. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Sigurganga Leeds heldur áfram

DAVID O'Leary og lærisveinar hans hjá Leeds United halda áfram að ná góðum úrslitum á útivelli í Meistaradeild Evrópu en belgíska liðið Anderlecht mátti að þessu sinni sætta sig við stórtap, 4:1, á heimavelli gegn ungu liði Leeds. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Vala fer ekki á HM í Lissabon

VALA Flosadóttir hefur ákveðið að taka ekki þátt í heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Lissabon í Portúgal 9.-11. mars nk. Þetta staðfesti hún í samtali við Morgunblaðið í gær en Vala hefur undanfarna daga verið að bræða þessa ákvörðun með sér. Meira
22. febrúar 2001 | Íþróttir | 441 orð

Við vorum fyrirfram ákveðnir í að...

ATLI Hilmarsson, þjálfari KA, fagnaði vel og innilega í leikslok í Framheimilinu í gærkvöldi eftir að hann stýrði lærisveinum sínum í KA til sigurs, 24:22. Þetta er í fyrsta sinn sem Atli, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Fram, fagnar sigri sem gestaþjálfari í íþróttahúsi síns gamla félags. Sigur KA var fyllilega verðskuldaður, liðið hafði frumkvæðið nær allan leikinn og staðan í hálfleik var 12:11. Þetta var sjöundi sigurleikur KA í röð í efstu deild og er liðið nú í þriðja sæti með 20 stig. Meira

Úr verinu

22. febrúar 2001 | Úr verinu | 1135 orð | 3 myndir

Langþráð kjölfesta í landvinnsluna

FOSSÁ ÞH 362, hið nýja kúfiskveiðiskip Hraðfrystistöðvar Þórshafnar, kom til heimahafnar á Þórshöfn á þriðjudagsmorgun eftir tveggja mánaða siglingu frá Kína. Meira
22. febrúar 2001 | Úr verinu | 666 orð

"Ákaflega gott að vera kominn heim"

HEIMSIGLING Fossár ÞH frá Kína til Þórshafnar tók tvo mánuði og segir Þorsteinn Þorbergsson skipstjóri að ferðin hafi sóst vel. "Ég segi að siglingin hafi gengið vel þar sem við og skipið erum komin á leiðarenda. Meira

Viðskiptablað

22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 789 orð | 1 mynd

666 milljóna króna tap

AFKOMA Haraldar Böðvarssonar hf. var töluvert undir væntingum fjármálafyrirtækja. 666 milljóna króna tap var á fyrirtækinu í fyrra, en meðalspá var 340 milljóna króna tap. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1175 orð | 2 myndir

Auðlindagjald ber að innheimta

Skiptar skoðanir eru um með hvaða hætti leyfisveitingu fyrir þriðju kynslóð farsíma eigi að vera háttað hérlendis og mörg sjónarmið á lofti. Elmar Gíslason kynnti sér nýja skýrslu sem nemendur Viðskiptaháskólans á Bifröst hafa unnið um mögulegar úrlausnir og ræddi við Þóri Örn Ólafsson, einn höfunda. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Á slóðum vesturfaranna

Benedikt Svavarsson útskrifaðist sem tölvunarfræðingur frá HÍ 1992. Hann vann við hugbúnaðargerð hjá Seðlabankanum til 1997 og hóf síðan störf hjá EJS. Hann vann mikið að erlendum verkefnum í sambandi við MMDS-hugbúnað og í byrjun árs 2000 tók hann við starfi yfirverkefnisstjóra í netdeild EJS. Um síðustu áramót tók hann við stöðu framkvæmdastjóra Kveikja. Eiginkona Benedikts er María Jónsdóttir viðskiptafræðingur. Þau eiga tvo syni, Rafn, átta ára, og Svavar, tveggja ára. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 267 orð

Breskt vaxtastríð í uppsiglingu

VAXTALÆKKUN Halifax, sem er stærsti bankinn á sviði fasteignalána, úr 7,5 prósentum í 6,75 prósent í vikunni, hefur hrist upp í breska fasteignalánamarkaðnum. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 107 orð

Breytingar hjá Samskipum

Pálmar Óli Magnússon hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Samskipa. Hann hefur undanfarið gegnt stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs erlendrar starfsemi og mun áfram sinna verkefnum á því sviði. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 145 orð

Coca Cola og Procter & Gamble stofna saman fyrirtæki

FYRIRTÆKIN Coca Cola og Procter & Gamble hafa tilkynnt að þau séu saman að stofna hlutafélag sem verði í jafnri eigu beggja. Í The Wall Street Journal kemur fram að hið nýja fyrirtæki, sem enn hefur ekki hlotið nafn, verður með um 40 vörutegundir, 6. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 794 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.02.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 315 315 315 25 7.875 Steinbítur 116 116 116 125 14.500 Ýsa 495 495 495 326 161.370 Þorskur 170 160 166 2. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar spegla stöðu og ímynd fyrirtækjanna

ARNEY Einarsdóttir og Helga Guðrún Jónasdóttir stofnuðu almannatengslafyrirtækið Umsjón haustið 1999. Arney er með B.S. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 174 orð | 2 myndir

Fólk í nýjum störfum hjá Landsbankanum

Kristján Einarsson hefur tekið við stöðu svæðisstjóra Landsbanka Íslands hf., Laugavegi 77. Kristján útskrifaðist sem iðnrekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri 1992. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1814 orð | 2 myndir

Gengisfellingar barn síns tíma

MÁR GUÐMUNDSSON sagði á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í gær að einhliða fastgengisstefna lítilla opinna hagkerfa með frjálsar fjármagnshreyfingar geti stuðlað að fjármálalegum óstöðugleika. Um það sé til töluvert af dæmum á síðustu árum. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 912 orð | 2 myndir

Gæðin sett ofar fjölda ferðamanna

Lech am Arlberg í Austurríki er í hópi frægustu fjallabæja heims. Anna Bjarnadóttir talaði við Urs Kamber, ferðamálastjóra Lech, sem leggur mikla áherslu á að halda við gæðum umhverfisins. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 48 orð

HB með 666 milljóna króna tap

Afkoma Haraldar Böðvarssonar hf. var töluvert undir væntingum fjármálafyrirtækja. 666 milljóna króna tap var á rekstri fyrirtækisins í fyrra, en meðalspá var 340 milljóna króna tap. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Hjálpartæki atvinnulífsins

FRÁ haustdögum 1998 hefur Kristján Már Magnússon sálfræðingur staðið fyrir stjórnendaþjálfun, fyrst á Akureyri en nú einnig í Reykjavík og Selfossi. Á vegum Reynis - ráðgjafastofu, fyrirtækis Kristjáns, starfa nú sex sjálfstæðir ráðgjafar. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 226 orð

KÁ kaupir rekstur þriggja hótela

Flugleiðahótel hf. og Kaupfélag Árnesinga hafa gert með sér samning um kaup KÁ á rekstri þriggja Flugleiðahótela. Hótelin sem um ræðir eru Flughótel í Keflavík, Hótel Flúðir og Hótel Kirkjubæjarklaustur. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 49 orð

KÁ kaupir þrjú Flugleiðahótel

Flugleiðahótel hf. og Kaupfélag Árnesinga hafa gert með sér samning um kaup KÁ á rekstri þriggja Flugleiðahótela. Hótelin sem um ræðir eru Flughótel í Keflavík, Hótel Flúðir og Hótel Kirkjubæjarklaustur. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 110 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 86,48000 86,27000 86,69000 Sterlpund. 124,92000 124,62000 125,22000 Kan. dollari 56,11000 55,95000 56,27000 Dönsk kr. 10,60900 10,57800 10,64000 Norsk kr. 9,61400 9,58600 9,64200 Sænsk kr. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Línuhönnun semur við Álit

Verkfræðistofan Línuhönnun hf. hefur samið við Álit hf. um rekstur tölvukerfa og notendaþjónustu. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.200,40 0,69 FTSE 100 5.972,40 -0,13 DAX í Frankfurt 6.347,99 -1,61 CAC 40 í París 5. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 476 orð | 1 mynd

Lyfjageirinn ekki næmur fyrir hagsveiflum

CARNEGIE er eitt stærsta verðbréfafyrirtæki á Norðurlöndunum. Carnegie rekur útibú í höfuðborgum allra Norðurlandanna nema á Íslandi en Verðbréfastofan hefur séð um íslenskar fjárfestingar fyrir Carnegie. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Mótsagnir í peningastefnunni að koma í ljós

"ALLMARGAR ástæður liggja til þess að eðlilegt er að spyrja hvort það sé tímabært að taka upp verðbólgumarkmið sem viðmið peningastefnunnar og setja íslensku krónuna á flot," sagði Ingólfur Bender, hagfræðingur hjá Íslandsbanka FBA, á... Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 570 orð

Nú er sá tími árs sem...

Nú er sá tími árs sem áhugamenn um uppgjör fyrirtækja njóta sín best. Keppst er við að rýna í fyrirliggjandi upplýsingar og reynt að ráða í það sem þar er að finna. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 69 orð

Nýherji Sapsamstarfsaðili ársins

Nýherji hf. hefur verið útnefndur SAP-samstarfsaðili ársins 2000 fyrir bestu frammistöðu umboðs- og endursöluaðila Sap í Noregi og Íslandi samanlagt. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 469 orð | 8 myndir

Nýir starfsmenn Álits

ÁLIT hf. sem sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa og ráðgjöf hefur ráðið til sín nýtt starfsfólk. Aðalbjörn Þórólfsson er forstöðumaður þróunar- og verkefnasviðs Álits. Aðalbjörn lauk B.Sc. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 82 orð

Plastprent og Rekstrarvörur í aukið samstarf

Rekstrarvörur og Plastprent hafa aukið samstarf sitt um sölu og dreifingu á lagervörum Plastprents. Rekstrarvörur bjóða nú flestar almennar lagervörur Plastprents í verslun sinni á Réttarhálsi 2. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 84 orð

Samið um kaup á 230 bifreiðum

Bílaleiga Flugleiða-Hertz hefur undirritað samning við P. Samúelsson um kaup á 230 Toyota-bifreiðum og nemur heildarverðmæti bílanna á fjórða hundrað milljóna króna. Bílaleiga Flugleiða-Hertz ehf. fagnar 30 ára afmæli í ár. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Samræmdu upplýsingakerfi komið á

HOLLUSTUVERND ríkisins og embætti yfirdýralæknis hefur gert samning við Hugvit um gerð samræmds upplýsingakerfis fyrir fyrrnefnt embætti auk allra heilbrigðiseftirlita sveitarfélaga um allt land. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 178 orð

Sáttarboð upp á 86 milljarða frá Napster

NAPSTER hefur gert stærstu útgefendum tónlistar tilboð um að greiða þeim einn milljarð dollara, eða sem nemur 86 milljörðum íslenskra króna, til að ná sáttum í málsókn þeirra á hendur Napster. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 1199 orð | 2 myndir

Sjávarútvegur og hagvöxtur

Nú stendur yfir endurskoðun laga um stjórn fiskveiða og lögð er áhersla á að 11. grein laganna verði endurskoðuð með hagræn sjónarmið að leiðarljósi en hún takmarkar mjög, skrifar Tómas Ottó Hansson, stærð íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja, en þau eru mjög lítil á alþjóðavísu. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 427 orð

Slegist um lægstu tilboð um netáskriftir

ÞEIR dagar eru auðvitað löngu liðnir að netnotendur í Bretandi þurfi að borga áskriftargjald hjá netútbjóðendum en þangað til nýlega hafa flestir aðeins boðið notendum upp á ódýrt mínútugjald og þá keppst um að bjóða sem lægst gjald, oft með lægra kvöld-... Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 122 orð

Tetra-kerfi í hópbifreiðar

GUÐMUNDUR Tyrfingsson ehf. hefur ákveðið að tengja Tetra-fjarskiptakerfi Stiklu í hluta af þeim 22 hópbifreiðum sem fyrirtækið starfrækir. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 54 orð

Verðbréfaviðskipti fyrir almenning

Arðsemi og áhætta í verðbréfaviðskiptum er viðfangsefnið á námskeiði fyrir almenning sem Endurmenntunarstofnun stendur fyrir 26. febrúar. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 112 orð

Voru tilnefndar til verðlauna

TVÆR íslenskar auglýsingastofur fengu tilnefningu til verðlauna á Epica-auglýsingahátíðinni, sem haldin var í Helsinki í janúar, en Epica-verðlaunin eru veitt af fulltrúum tímarita sem tengjast auglýsingum og markaðssetningu í Evrópu. Meira
22. febrúar 2001 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Þjálfun og ráðgjöf í ensku

Fyrirtæki og einstaklingar sem sinna viðskiptum og þjónustu á alþjóðlegum markaðssvæðum eiga nú kost á ráðgjöf við samsetningu og þjálfun í flutningi á erindum og kynningum á ensku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.