Greinar laugardaginn 24. febrúar 2001

Forsíða

24. febrúar 2001 | Forsíða | 427 orð

Bann við flutningi á búfé milli staða tekur gildi

STAÐFEST hefur verið að sex tilfelli veirusjúkdómsins gin- og klaufaveiki hafi fundist í svínum í Bretlandi og síðdegis í gær tók gildi vikubann við öllum flutningi á búfé milli staða, þar á meðal á markaði og í sláturhús. Meira
24. febrúar 2001 | Forsíða | 159 orð | 1 mynd

Bush og Blair hittast

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fóru í göngutúr að loknum hádegisverði í Camp David ásamt hundi Bush. Meira
24. febrúar 2001 | Forsíða | 93 orð

Evrópumarkaðir í lágmarki

VÍSITALA hlutabréfamarkaða í London og París var sú lægsta í rúmt ár er mörkuðum var lokað í gær. Orsökin er verðfall það er varð á Wall Street eftir að fjarskiptafyrirtækið Motorola sendi frá sér afkomuviðvörun. Meira
24. febrúar 2001 | Forsíða | 258 orð | 1 mynd

Flóttafólki bjargað eftir mannskæð átök

INDÓNESÍSK herskip voru í gær send til Borneó-eyju til þess að flytja á brott skelfingu lostna flóttamenn vegna vikulangra átaka milli tveggja þjóðflokka sem hafa kostað að minnsta kosti 142 menn lífið. Meira
24. febrúar 2001 | Forsíða | 180 orð

Powell til Miðausturlanda

ARIEL Sharon, verðandi forsætisráðherra Ísraels, hvatti í gær Bandaríkjastjórn til þess að draga úr áherslu sinni á friðarferlið í Miðausturlöndum. Meira

Fréttir

24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 181 orð | 2 myndir

20 tölvur gefnar í nýtt tölvuver

FIMM fyrirtæki hafa sameinast um að gefa Háskólanum á Akureyri 20 borðtölvur af Compaq-gerð en þeim hefur verið komið fyrir í nýju tölvuveri í nýbyggingu háskólans. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

4X4-sýning hjá B&L

KRAFTUR á öllum fjórum verða einkunnarorð sýningarviku B&L á fjórhjóladrifnum bifreiðum, sem hefst laugardaginn 24. febrúar. Sýningin spannar breitt svið, eða allt frá tröllauknum jeppum að fjölnota bifreiðum. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Af heitri trú og heldri kvinnum

Elsa E. Guðjónsson fæddist í Reykjavík 21. mars 1924. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1942 og BA-prófi í textíl- og búningafræði og listasögu frá University of Washington í Seattle árið 1945. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 333 orð

Alþingi skipi meirihluta úrskurðarnefndar

ÁTTA þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp um breytingu á upplýsingalögum, en í þeim felst að Alþingi komi að skipun í úrskurðarnefnd um upplýsingamál, en ekki aðeins forsætisráðherra eins og nú er. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Á einum hreyfli til Eþíópíu

TVEIR ungir flugmenn leggja af stað á eins hreyfils flugvél áleiðis til Addis Abeba í Eþíópíu í dag, ef veður leyfir. Áætlaður flugtími er 37 stundir og verða mennirnir í flotgalla og með björgunarbát meðferðis. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Áfram er vindasamt á Austurvelli

Áfram er vindasamt í pólítíkinni, og athygli beindist í vikunni mjög að kosningabaráttu fyrir flokksþing Framsóknarflokksins í næsta mánuði og ekki síður hugsanlegum hræringum í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna, eftir að Björn Bjarnason... Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 69 orð | 1 mynd

ÁGÚST JÓNSSON

ÁGÚST Jónsson, byggingameistari á Akureyri, lést fimmtudaginn 22. febrúar sl. Hann var fæddur 22. desember 1902 og var því 98 ára. Ágúst lét eftir sig mikið safn íslenskra steina sem hann ánafnaði Háskólanum á Akureyri á 95 ára afmæli sínu. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Áhersla á gæði fremur en magn

RENATE Künast, nýr landbúnaðarráðherra Þýskalands, boðaði mikla stefnubreytingu í þýskum landbúnaði í sinni fyrstu þingræðu sem hún hélt eftir að hún tók við embættinu á dögunum. Meira
24. febrúar 2001 | Miðopna | 912 orð | 1 mynd

Átta af hverjum tíu læknum fylgjandi

YFIRGNÆFANDI meirihluti lækna hér á landi, eða átta af hverjum tíu, er fylgjandi uppbyggingu á miðlægum gagnagrunni á heilbrigðissviði, samkvæmt könnun sem Íslensk erfðagreining lét Gallup gera í byrjun mánaðarins. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Bíll með fimm manns í sjóinn

FÓLKSBÍLL fór út af veginum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi um hádegi í gær. Bíllinn fór ofan í fjöru og hafnaði á kafi í sjónum. Þrjú börn og tveir fullorðnir voru í bílnum og komust þau af sjálfsdáðum í land. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN VILMUNDARSON

BJÖRGVIN Vilmundarson, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, er látinn 67 ára að aldri. Björgvin fæddist 28. júní 1934 í Reykjavík. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Blaðamenn samþykktu kjarasamning

FÉLAGSMENN í Blaðamannafélagi Íslands samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning sem gerður var við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd útgefenda Morgunblaðsins, DV og Dags. Á kjörskrá var 191 en 92 greiddu atkvæði eða 48,17%. Já sögðu 82 eða 89,13%. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 2 myndir

Bráðin bítur veiðimanninn

VIGNIR Bjarnason hampaði kátur ófrýnilegum feng sínum á bryggjunni í Ólafsvík í fyrradag. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Bush sagður reiðubúinn að láta undan þrýstingi

JEAN Chrétien, forsætisráðherra Kanada, sagði á miðvikudag að í viðræðum sínum við George W. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 167 orð | 1 mynd

Byggð í blóma í Grýtubakkahreppi

BYGGÐ í blóma var yfirskrift á ráðstefnu sem íbúar Grýtubakkahrepps héldu nýlega í íþróttahúsinu á Grenivík. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Byggingarvísitalan hækkar um 1,0%

VÍSITALA byggingarkostnaðar hækkaði um 1,0% milli janúar- og febrúarmánaðar. Hækkun vísitölunnar síðustu þrjá mánuði samsvarar 9,8% hækkun á heilu ári en síðastliðna 12 mánuði hefur vísitalan hækkað um 5,3%. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Daglegar fréttir úr skólastarfinu á Netinu

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og nemendur í Árbæjarskóla sendu í gær fyrstu formlegu frétt nemenda skólans á vefinn www.mbl.is/utskolar . Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 479 orð

Ekki sannað að þau ættu sjónvarps- eða útvarpstæki

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sýknaði á fimmtudag hjón af kröfu Ríkisútvarpsins um greiðslu afnotagjalda. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Elín Berg og Ármann Kristjánsson sigruðu með glæsibrag

Húsavík- Kiwanisklúbburinn Skjálfandi stendur árlega fyrir firmakeppni í Boccia, Þórðarmótinu svokallaða. Mótið nú fór fram í Íþróttahöllinni fyrir skömmu og var að venju hart barist. Athygli vakti hversu snemma sterkt lið eins og Tónninn ehf. datt út. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 162 orð

Embættismenn ákveða ekki svona lagað

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að viðræðunefnd Akureyrarbæjar fari með algjörlega opnum huga í viðræður vegna hugsanlegrar sameiningar Norðurorku, orkufyrirtækis Akureyrarbæjar og Rarik. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Engir gestir að stjórntækjum

BANDARÍSKA varnarmálaráðuneytið sagðist í gær ætla að setja almennt bann við því að fólk sem ekki er í hernum fái aðgang að stjórntækjum herskipa, flugvéla og ökutækja hersins, í kjölfar árekstrar sem varð milli bandarísks kafbáts og japansks fiskiskips... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Enn lokað á skíðasvæðum sunnanlands

SKÍÐAMENN á Suðvesturlandi eru flestir orðnir eirðarlausir enda hafa skíðasvæði í nágrenni höfuðborgarinnar verið lokuð það sem af er vetri að undanskildum fáeinum dögum. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fagnar öllum nýjum liðsmönnum

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segist fagna öllum þeim sem leggi borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna lið í baráttunni gegn R-listanum. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 510 orð

Fiskeldi skapar tuttugu störf í Vestmannaeyjum

ÁKJÓSANLEGAR aðstæður eru fyrir laxeldi í Vestmannaeyjum og yrði það mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf og mannlíf í Eyjum, að mati Þorsteins Sverrissonar, framkvæmdastjóra Þróunarfélags Vestmannaeyja. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 210 orð | 1 mynd

Fjarsala á timbri frá Reykjavík og Dalvík

EINN starfsmaður Húsasmiðjunnar á Dalvík sinnir símasölu á timbri ásamt þremur timbursölumönnum félagsins í Reykjavík, en það er Bragi Jónsson sem sér um þetta starf norður á Dalvík. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra heimsækir Kanada

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, er í ferð um Íslendingaslóðir í Manitoba í Kanada. Þar mun hann meðal annars eiga fundi með fjármálaráðherra og vararíkisstjóra Manitoba fylkis. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fjórir fórust í snjóflóði

ÞÝSK fjögurra manna fjölskylda lét lífið og nokkurra er saknað eftir að snjóflóð féllu á bíla í skíðabænum Obergurgl í Týról í gær. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Flugmálastjórn ræður upplýsinga- og kynningarfulltrúa

HEIMIR Már Pétursson hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningarfulltrúi Flugmálastjórnar Íslands og hefur hann þegar tekið til starfa. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Flugmenn vilja flugvöllinn kyrran

AÐALFUNDUR Félags íslenskra atvinnuflugmanna, haldinn 22. febrúar sl., hvetur íbúa Reykjavíkur til þess að taka þátt í atkvæðagreiðslu 17. mars um framtíð Reykjavíkurflugvallar og kjósa með áframhaldandi staðsetningu hans í Vatnsmýrinni. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 249 orð

Fordæma loftárásir á Írak

UNGIR sósíalistar hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna loftárása á Írak en hún var samþykkt 16. febrúar sl. Þar segir m.a: "Ungir sósíalistar fordæma loftárásir Bandaríkjanna og Bretlands á hverfi í Suður-Bagdad, föstudaginn 16. febrúar. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Fundur um kvíða og einelti

FORELDRA- og kennarafélög grunnskóla á Akureyri hafa ákveðið að standa sameiginlega að tveimur fræðslufundum fyrir aðstandendur og kennara barna á Akureyri. Sá fyrri verður næstkomandi miðvikudag, 28. Meira
24. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 293 orð

Garðaskóli verði fyrir 8.-10. bekk

GARÐABÆR mun næstu daga auglýsa nýtt deiliskipulag í Grunda- og Ásahverfi þar sem m.a. er gert ráð fyrir byggingu nýs grunnskóla og leikskóla. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gengið um á stórstraumsfjöru

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á sunnudaginn 25. febrúar kl.10.30 til strandgöngu á stórstraumsfjöru við Eyrarbakka og Stokkseyri. Í ferðinni verður m.a. skoðuð gamla verbúðin Þuríðarbúð á Stokkseyri og litið í rjómabúið á Baugstöðum sem er lítið safn. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Gengishrun lírunnar heldur áfram

FULLTRÚAR Tyrklandsstjórnar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) áttu í gær viðræður um það hvernig koma skuli á stöðugleika í efnahagslífi landsins á ný, eftir að alvarleg stjórnmálakreppa, einkum í tengslum við stjórnun ríkisfjármála, skók það með þeim... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Gengistap Búnaðarbankans 1,1 milljarður króna

AFKOMA Búnaðarbanka Íslands hf. var rúmlega milljarði króna lakari í fyrra en árið 1999. Hagnaður ársins í fyrra var 202 milljónir króna. Þessi mikla breyting stafar aðallega af gengistapi af markaðsverðbréfaeign bankans, þ.e. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

GPRS-þjónusta boðin í Talfrelsi

TAL er eitt fyrsta fjarskiptafyrirtækið í heiminum sem býður viðskiptavinum með fyrirframgreidd símkort (frelsi) upp á GPRS/GSM-þjónustu. GPRS-tæknin gerir mögulegt að vera í þráðlausri sítengingu við Netið í gegnum GPRS/GSM-síma. Meira
24. febrúar 2001 | Miðopna | 1473 orð | 4 myndir

Hagræðing í atvinnulífinu styrkir samfélagið

Í sveitarfélaginu Hornafirði búa nú um 2.400 manns. Ólíkt mörgum byggðarlögum á landsbyggðinni ríkir þar uppgangur og bjartsýni á framtíðina, þar sem menn eru sér þess meðvitandi að hver er sjálfum sér næstur. Eiríkur P. Jörundsson heimsótti Höfn á dögunum og ræddi við bæjarstjóra Hornafjarðar og kaupfélagsstjóra Austur-Skaftfellinga um byggingaframkvæmdir og uppbyggingu í samfélaginu. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hague viðbúinn kosningum 5. apríl

WILLIAM Hague, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur beðið flokksbræður sína að vera viðbúna kosningum 5. apríl næstkomandi. Telur hann sig hafa heimildir fyrir því, að innan ríkisstjórnar Verkamannaflokksins sé vaxandi áhugi á því. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Harður árekstur á Vesturlandsvegi

TVEIR voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir harðan árekstur á Vesturlandsvegi til móts við Blikastaði snemma í gærmorgun. Fjórir bílar skemmdust í árekstrinum. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð

Hassneyslan undir landsmeðaltali í Reykjanesbæ

SAMKVÆMT svörum nemenda 10. bekkja í grunnskólum Reykjanesbæjar í fyrra var hassneysla þeirra langt undir landsmeðaltali og hefur auk þess minnkað umtalsvert síðan 1999. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsókna og greiningar ehf. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Hillary kveðst "miður sín"

HILLARY Clinton, öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetafrú í Bandaríkjunum, sagði á blaðamannafundi í þinghúsinu í Washington á fimmtudag að hún væri "harmi slegin og miður sín" vegna frétta um að bróðir hennar, Hugh Rodham, hefði þegið... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Húsnæði Háskólans í Reykjavík tvöfaldast

STEFNT er að því að nýbygging Háskólans í Reykjavík verði tekin í notkun á nýju skólaári næsta haust. Verið er að slá upp fyrir þriðju hæð en alls verður húsið nærri fjögur þúsund fermetrar á fimm hæðum sem þýðir að húsnæði skólans tvöfaldast. Meira
24. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 445 orð

Hörðuvallaskóli í umhverfismat

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar vísaði á fimmtudag til bæjarstjórnar ákvörðun um að staðfesta samþykkt skipulagsnefndar bæjarins um auglýsingu deiliskipulagstillögu fyrir Hörðuvelli. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Í fótspor keisarans

NÝJU fötin keisarans var yfirskrift fyrirlesturs sem prófessor Mohammed Ranavaya við Marshall University School í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum hélt á vegum læknaráðs Landspítalans í gær. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | 1 mynd

Íris og Halldór meðal vinningshafa

TVEIR ungir Akureyringar, þau Íris Erlingsdóttir í Oddeyrarskóla og Halldór Baldvin Stefánsson í Giljaskóla, voru meðal vinningshafa í Brunavarnaátaki Landssambands slökkviliðsmanna. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ísklifuræfingar í Út-Kinn

ÍSLENSKI alpaklúbburinn stendur fyrir svokölluðu "Ísklifurfestivali" í Út-Kinn við Skjálfandaflóa um helgina. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Íslendingasögurnar komnar til Kanada

Um síðustu helgi var hafin dreifing á þeim 500 settum af Íslendingasögum sem ríkisstjórn Íslands og Íslendingar gáfu Kanadabúum á síðasta ári. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Íþróttahátíð FÁÍA á öskudaginn

ÍÞRÓTTADAGUR FÁÍA, Félags áhugafólks um íþróttir aldraðra, verður haldinn á öskudaginn, 28. febrúar, í Austurbergi samkvæmt venju og hefst kl. 14. Meira
24. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 692 orð | 1 mynd

Jarðfræði og ritstjórastarf á Morgunblaðinu á óskalistanum

GERT er ráð fyrir að rúmlega 1.500 sex ára börn komi til með að hefja skólagöngu í grunnskólum Reykjavíkur í haust, en innritun þeirra fór fram í grunnskólum borgarinnar miðvikudaginn 21. og fimmtudaginn 22. febrúar sl. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 379 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun, sunnudag í Safnaðarheimili. Messa á Seli kl. 14 og á Hlíð kl. 16, séra Guðmundur Guðmundsson. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 17 í kapellu. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 56 orð | 1 mynd

Klár fyrir bolludaginn

ÞESSIR kátu krakkar úr öðrum bekk Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit voru búnir að gera sig klára í bolludagsflengingarnar á mánudagsmorgun, en þá ætla þeir að fara á fætur fyrir allar aldir og flengja pabba og mömmu og kannski systkini sín eða afa og... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 885 orð | 1 mynd

Krafa gerð um að staðið verði faglega að ráðningum

FUNDUR lækna á Landspítalanum samþykkti í gær ályktun þar sem skorað er á læknaráð spítalans að sjá til þess að við ráðningar yfirlækna og deildarstjóra á spítalanum verði staðið faglega að málum og farið verði að lögum. Meira
24. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 214 orð | 2 myndir

Kvennagleði og kúttmagakvöld í Bolungarvík

Bolungarvík- Kúttmagakvöld Lionsklúbbsins í Bolungarvík hefur um langt árabil verið árviss viðburður í bæjarlífi Bolvíkinga sérstaklega er þetta kvöld vinsælt hjá karlmönnum staðarins þar sem konum er meinaður aðgangur. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kvikmyndasýningar fyrir börn

KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn eru haldnar í fundarsal Norræna hússins. Sunnudaginn 25. febrúar kl. 14 verður kvikmyndin um Lottu í Ólátagötu, gerð eftir söguAstrid Lindgren sýnd. Aðgangur er ókeypis og börn á öllum aldri eru velkomin. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Landvarsla verður við Geysi í sumar

GERT er ráð fyrir að á bilinu 32-37 landverðir verði við störf vítt og breitt um landið í sumar á vegum Náttúruverndar ríkisins. Stofnunin hefur auglýst eftir landvörðum og er umsóknarfrestur til 5. mars. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð

Langflestir vilja auka tölvuþekkingu sína

38% FÉLAGSMANNA BSRB eru óánægð með tölvuþekkingu sína og 85% þeirra hafa áhuga á að sækja námskeið í tölvunotkun og upplýsingatækni. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 407 orð

Listamaðurinn ráði á hvaða máli sungið er

MÖRÐUR Árnason, sem situr í útvarpsráði, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að sér þyki ekki stætt á því að útvarpsráð gangi á skjön við þann skilning sem heildarsamtök íslenskra listamanna leggja í tjáningarfrelsi við listsköpun. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Líflegt í loðnunni

MJÖG góð loðnuveiði hefur verið á loðnumiðunum út af Snæfellsnesi síðasta sólarhringinn og í kjölfarið hefur verið nóg að gera í loðnuvinnslu frá Bolungarvík til Vestmannaeyja. Hólmaborg SU fyllti sig um kvöldmatarleytið í gær, er með um 2.300 til 2. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Margir eru hlynntir afnámi þungaskatts

ÞEIR þingmenn sem svöruðu erindi FÍB-blaðsins eru þeirrar skoðunar að taka skuli upp olíugjald í stað þungskatts á dísilbíla. Alls svöruðu 24 þingmenn spurningunni. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Menntaskólanemendur í 3A gera tilraun með fartölvur

EINN bekkur í Menntaskólanum á Akureyri hefur verið valinn til að vera tilraunabekkur í námi og kennslu með fartölvur á þessari önn, en það er 3. bekkur A sem er máladeildarbekkur. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Mest arðsemi næst með séreignarrétti

EKKI mátti greina mikla sátt um framtíð kvótakerfisins á morgunverðarfundi Sambands ungra framsóknarmanna í Kaffivagninum í gærmorgun. Þar voru m.a. frummælendur þeir Kristinn H. Meira
24. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 299 orð | 1 mynd

Námskeið um pólitíska þátttöku og samskipti við fjölmiðla

Egilsstöðum- Nýverið var á Egilsstöðum haldið námskeið fyrir núverandi og verðandi stjórnmálakonur á Austurlandi. Var það haldið á vegum nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum, Fræðslunets Austurlands og jafnréttisnefndar Austur-Héraðs. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Niðurstöður ekki gefnar upp

EKKI var greint frá því á blaðamannafundi sem Íslensk erfðagreining, ÍE, boðaði til í gær, til þess að kynna niðurstöður skoðanakönnunar meðal almennings og lækna á afstöðu til miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði, að jafnframt var spurt um afstöðu til... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ný ferskvatnsuppspretta fyrir Egilsstaði

Talsverðar líkur eru á að búið sé að finna nægjanlega öfluga vatnsuppsprettu skammt frá Egilsstöðum til að fullnægja þörfum bæjarins. Meira
24. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 148 orð | 2 myndir

Nýjar stofur í elsta skólanum

VIÐBYGGING við Austurbæjarskóla var formlega tekin í notkun í gær. Um er að ræða um 400 fermetra hús sem byggt var úr einingum ofan á gömlu spennistöðinni við skólann. Þar fást fjórar kennslustofur, sem nýttar verða fyrir 6 og 7 ára nemendur. Meira
24. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 187 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli í Reykjanesbæ

Keflavík - Nýr leikskóli, Hjallatún, verður formlega tekinn í notkun í dag, laugardag og hefst athöfnin kl. 12. Skólinn stendur við Vallarbraut í Njarðvíkum skammt frá Samkaupum. Þetta er bygging á einni hæð sem er um 660 fermetrar. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Óska eftir nánari samvinnu um skólahald í Áslandsskóla

FORELDRARÁÐ Hafnarfjarðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Fundur Foreldraráðs Hafnarfjarðar, er haldinn var þriðjudaginn 20. febrúar 2001, hefur kynnt sér ætlun Hafnarfjarðarbæjar um að bjóða út kennsluþátt Áslandsskóla. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Óttast að umdeild trúfélög hljóti styrki

TILLÖGUR Georgs W. Bush, forseta Bandaríkjanna, um stóraukið hlutverk trúfélaga á sviði velferðarmála, hafa verið gagnrýndar undanfarið m.a. vegna þess möguleika sem þær gefa umdeildum jaðartrúarhópum til að seilast í opinbera sjóði. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 224 orð

"Vinnuslys" sagt hafa valdið banni

MAGNOR Nerheim, ráðuneytisstjóri í norska sjávarútvegsráðuneytinu, staðfesti við Óslóarblaðið Aftenposten í gær, að mistök hefðu verið gerð með því að hafna beiðni Steinars Bastesen, hvalfangara og þingmanns á norska Stórþinginu, um leyfi til útflutnings... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Ráðherra hvetur til breytinga á lögum

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að lögum samkvæmt hafi þeir menn einir hér á landi rétt til að kalla sig viðskiptfræðinga, hagfræðinga eða nota heiti sem felur í sér orðin viðskiptafræðingur eða hagfræðingur sem hafa fengið til þess leyfi... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ráðinn verði prófessor í barnageðlæknisfræði

AÐALFUNDUR Barnageðlæknafélags Íslands (BGFÍ), haldinn 17. febrúar sl. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Segir frá eigin reynslu af því að "drukkna"

JÓHANN Breiðfjörð heldur fyrirlesturinn "Í sjöunda himni" í sal 101 í Odda í Háskóla Íslands sunnudaginn 25. febrúar kl. 14. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Jóhann heldur fyrirlesturinn á eigin vegum og leigir einungis aðstöðuna í Odda. Meira
24. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 416 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hjartardóttir íþróttamaður Húsavíkur

Húsavík -Kiwanisklúbburinn Skjálfandi stendur árlega fyrir vali á íþróttamanni ársins á Húsavík. Fyrir skömmu var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni hver var valinn íþróttamaður ársins 2000. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 297 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tæplega sextugan karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 3,3 milljóna króna sekt fyrir virðisaukaskattsvik og brot gegn lögum um bókhald. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Skíðagönguferð á Mosfellsheiði

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til skíðagönguferðar á Mosfellsheiði sunnudaginn 25. febrúar. Þetta verður fyrsta skíðagönguferð vetrarins og byggist að sjálfsögðu á veðri og færð en snjór hefur verið af skornum skammti til þessa. Meira
24. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Skurðgrafa sandblásin

Fagradal -Oft hefur verið gott útivinnuveður í Mýrdalnum í vetur, lítill sem engin snjór og veðurblíðan einstök. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 224 orð

Sýknaður af kæru um ölvunarakstur

TÆPLEGA fimmtugur karlmaður á Dalvík hefur verið sýknaður af kröfum ákæruvalds um umferðarlagabrot, en honum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis frá Stykkishólmi áleiðis til Dalvíkur þar til hann stöðvaði bifreið sína við sumarbústað... Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tafir vegna óveðurs í New York

FLUGVÉL Flugleiða, sem kom til landsins í gær, tafðist um þrjá og hálfan klukkutíma í New York vegna óveðurs. Mjög vont veður var í borginni og tafðist áhöfn vélarinnar um rúman hálftíma vegna ófærðar á vegum. Meira
24. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 179 orð

Tekinn með 80 e-töflur og 100 grömm af hassi

TVÍTUGUR karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. mars næstkomandi, en hann er grunaður um fíkniefnasölu. Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Tvö smástirni hafa valdið útrýmingu dýra

VÍSINDAMENN sögðu í gær að tvö smástirni hefðu valdið næstu útrýmingu dýrategunda í sögu jarðarinnar. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð

Umsögnum styrkumsækjanda var eytt

UMBOSÐMAÐUR Alþingis hefur í nýlegu áliti sínu komist að þeirri niðurstöðu að Rannsóknarráð Íslands, Rannís, hafi brotið lög um varðveisluskyldu opinberra skjala með því að eyða tilteknum umsögnum um styrkumsóknir til ráðsins. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Upplýsingar fyrir ferðamenn á Netinu

Á HEIMASÍÐU Netsins - markaðs- og rekstrarráðgjöf, www.netidinfo.com, eru gagnlegar upplýsingar, meðal annars fyrir ferðamenn. Þar má nefna umfjöllun um þrjá áfangastaði erlendis, Barcelona, Portúgal og Indland. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Varð undir lyftara

MILDI þykir að fimmtugur maður í Ólafsvík skyldi ekki hafa slasast alvarlega í gærkvöld þegar hann gekk í veg fyrir lyftara á hafnarsvæðinu. Festist hann í gafflinum, dróst með honum 22 metra og hafnaði undir honum. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vágestir vari sig!

Í BARÁTTUNNI við þá ógn sem afgreiðslufólki verslana stafar af ræningjum, þjófum og öðrum vágestum, hefur lögreglan að undanförnu gert úttekt á Skeljungs- og Selectstöðvum og sett upp merkingar sem gefa til kynna að stöðvarnar hafi fengið vottun. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Verk í vætunni

ÞESSI brúarsmiður lét ekki vetrarkuldann trufla sig við vinnu sína í gær þó að starfsvettvangurinn væri í blautara lagi. Verið er að breikka brúna yfir Langá á Mýrum en stefnt er að því að ljúka verkinu í júní áður en laxinn fer að ganga í... Meira
24. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 470 orð

Vélmenni í heimilishjálp

HEIMILISHJÁLPIN sem aldraðir hafa notið um árabil, kann innan fáeinna ára að heyra sögunni til. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Vg stofnar félagsdeild

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð býður mánudaginn 26. febrúar til stofnfundar félagsdeildar á Seltjarnarnesi. Fundurinn verður í fundarsalnum að Eiðismýri 30 og hefst kl. 20.30. Gestir verða m.a. Steingrímur J. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Þingmenn Vg heimsækja Reykjavíkurkjördæmi

ÞESSA dagana heimsækja þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs Reykjavíkurkjördæmi. Þingflokkurinn fræddist um skipulagsmál hjá stjórnendum Borgarskipulags í síðustu viku og mun eiga samskonar fund með hafnarstjórn Reykjavíkur um miðjan mars. Meira
24. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

ÞSSÍ semur um verkefni í Namibíu

SENDINEFND frá Þróunarsamvinnustofnun Íslands er nú stödd í Namibíu í sinni árlegu kynnisferð um samstarfslönd stofnunarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2001 | Staksteinar | 290 orð | 2 myndir

Niðurstöður auðlindanefndar

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður skrifar um niðurstöður auðlindanefndar á vefsíðu sinni og bendir hún á að enn hafa stjórnvöld ekki farið að tillögum nefndarinnar. Meira
24. febrúar 2001 | Leiðarar | 867 orð

SJÁLFSTÆÐIÐ KOSTAR SITT

Vaxandi efasemda gætir nú um það í Færeyjum hvort rétt sé að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um fullveldi landsins í vor, eins og landstjórnin hefur áformað. Meira

Menning

24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1225 orð | 2 myndir

Að endast í glápinu

Sýning á nýjum olíumálverkum Kjartans Guðjónssonar verður opnuð í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag. Þórunn Þórsdóttir hitti þennan sjóaða listamann sem málar meira og betur en á áratugum kennslunnar. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 1140 orð | 1 mynd

Á bólakafi í blóðugri blómabúð

Svartir kettir boða enga ógæfu í Ósló, það er í það minnsta reynsla Sunnu Óskar Logadóttur er ræddi við leikstjórann Ara Matthíasson í Chat Noir-leikhúsinu í hjarta borgarinnar. Þar eru norskir listamenn að dansa, leika og syngja í lítilli hryllingsbúð undir íslenskri leiðsögn. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Bar opnaður í Garðinum

Garði - Nýlega var opnaður bar í gamla Samkomuhúsinu. Það eru Jóhann Þorsteinsson og eiginkona hans, Sigurbjörg Helga Bjarnadóttir ásamt fjölskyldu, sem reka munu almennan bar um helgar. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Búið að klóna Robbie?

GREYIÐ Robbie Williams. Pilturinn varð fyrir heldur leiðinlegri lífsreynslu á miðvikudaginn á tónleikum sínum í Schleyerhalle leikvanginum í Stuttgart, Þýskalandi. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 303 orð

Dagur tónlistarskólanna

RÚMLEGA 12 þúsund nemendur á öllum aldri stunda nám í tónlistarskólum landsins en Dagur tónlistarskólanna er í dag, laugardag. Tilgangur þessa dags er að vekja athygli á fjölbreyttu starfi tónlistarskólanna í landinu og gera þá sýnilegri almenningi. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir

Dýr inni - dýr úti

UM SÍÐUSTU helgi opnaði Gabríela Friðriksdóttir sýningu sína í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti. Meira
24. febrúar 2001 | Leiklist | 905 orð | 1 mynd

Ef ég myndi einhvern tíma verða stór

Höfundur: Lee Hall. Þýðing: Jón Viðar Jónsson. Leikstjórn: Inga Bjarnason. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. Leikari: Brynhildur Guðjónsdóttir. Frumflutt laugardag 10. febrúar; endurtekið fimmtudag 15. febrúar. Meira
24. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 223 orð

Fjölskyldustærðfræði

FYRIR þremur árum sótti blaðamaður Morgunblaðsins tíma á námskeiði í Lauganesskóla þar sem umræður um stærðfræði áttu sér stað milli foreldra, kennara og nemenda. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 137 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

ÞÓRODDUR Bjarnason heldur fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesvegi 91, á mánudag kl. 12.30 í stofu 24. Fyrirlesturinn nefnir hann Gengið í barndóm - að læra myndlist í Japan og fleira skemmtilegt. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 100 orð

Fyrirlestur um norðurljósin

ÞÝSKI myndlistarmaðurinn Oliver Kochta heldur fyrirlestur á Skriðuklaustri á sunnudag kl. 17 um norðurljósin. Hann sýnir einnig gamlar myndir af norðurljósunum og vélum til að búa til norðurljósin. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Hlébarðamaðurinn frá Anioto

SKÚLPTÚRINN á myndinni nefnist Hlébarðamaðurinn frá Anioto og er í Konunglega Mið-Afríkusafninu í Tervuren í Belgíu. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Hverfandi líkur

Leikstjórn og handrit: Frank Whaley. Aðalhlutverk: Noah Fleiss, Val Kilmer, Ethan Hawke. 93 mín., Bandaríkin, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 645 orð | 1 mynd

Hættulegt að vera trúður

Barbara og Úlfar ætla að segja fólki söguna af Jesú og þau sannfærðu Hildi Loftsdóttur um að hann væri hugrakkari en nokkur annar. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Jensen sextugur

SÖNGVARINN með silfurtæru röddina, Engilbert Jensen, sem söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar með lagi Gunnars Þórðarsonar, "Bláu augun þín", er sextugur í dag. Meira
24. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 1695 orð | 3 myndir

Kennsla sem fangar nemendur

Líf í tölum VIII/ Í síðasta sjónvarpsþættinum Líf í tölum (RÚV 19/2) veittist áhorfendum innsýn í framfarir í kennsluháttum í stærðfræði í Bandaríkjunum. Anna Kristjánsdóttir segir hér frá hvernig gera megi greinina grípandi fyrir nemendur og kennara, t.d. með því að þætta saman við aðrar greinar. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Líkaminn og listin

Í DAG (laugardag) kl. 16 opnar Spánverjinn Guillermo Martinez einkasýningu í galleríi Geysi, Hinu Húsinu. Guillermo er frá Madrid á Spáni og hefur verið skiptinemi í mannfræði við Háskóla Íslands í vetur. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 156 orð

Málfundur um menningu í Leikhúskjallaranum

MENNINGARÁRIÐ 2000 - hvað gerum við svo? er yfirskrift málfundar sem haldinn verður í Leikhúskjallaranum næstkomandi mánudagskvöld kl. 20.30. Meira
24. febrúar 2001 | Skólar/Menntun | 106 orð

Opið hús

ÁRLEGA eru tónlistarskólar landsins með sérstaka dagskrá fyrir almenning til að kynna starfsemi sína. Dagur tónlistarinnar er í dag og eru tónlistarskólar með opið hús í tilefni dagsins. Tónskólinn Do Re Mi verður til dæmis með opið hús kl. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 182 orð | 3 myndir

Rokkað fyrir Kastró

VELSKA þríeykið Manic Street Preachers var skráð á spjöld sögunnar um helgina þegar sveitin varð fyrsta vestræna rokkhljómsveitin til þess að halda stórtónleika á Kúbu undir stjórn Kastrós. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarlíf | 2127 orð | 2 myndir

Spólað í sama fari

Leikrýnir þarf að kunna að tala við almenning, miklu fremur en að kunna að ræða af sérþekkingu á fagmáli við leikhúsfólk, segir Soffía Auður Birgisdóttir í tilefni af umræðufundi um leiklistargagnrýni í Borgarleikhúsinu og þeirrar blaðaumræðu sem fylgt hefur í kjölfarið. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Tyrkneska Lola

½ Leikstjórn og handrit E. Kutlig Ataman. Aðalhlutverk Baki Davrak, Gandi Mukli. 96 mín., Þýskaland 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
24. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Þriggja sóla myrkvi

Leikstjórn og handrit David N. Twohy. Aðalhlutverk Vin Diesel, Radha Mitchell. (112 mín.) Ástralía 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira

Umræðan

24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 24. febrúar, er sjötugur Gunnar Elíasson, Einigrund 4, Akranesi. Eiginkona Gunnars er Guðjónína Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum í sal Grundaskóla, Akranesi, á afmælisdaginn milli kl.... Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 56 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 24. febrúar, verður sjötug Guðrún Einarsdóttir frá Fáskrúðsfirði. Hún og fjölskylda hennar taka á móti gestum í Félagsheimili sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, frá kl. 20 í kvöld. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Að taka ákvörðun fyrir aðra

Það hlýtur að vera erfitt, segir Valgerður Jónsdóttir, að vera ekki treyst til þess að velja sér tómstundir í takt við áhuga. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 87 orð

Á SPRENGISANDI

Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell. Hér á reiki er margur óhreinn andinn, úr því fer að skyggja á jökulsvell. Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn. Þei, þei! þei, þei! Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Eru allir jafnir fyrir lögum?

Frumvarpið er ekki aðeins andstætt stjórnarskrá Íslands og mannréttindahugsjóninni, segir Toshiki Toma, heldur er það einnig hættulegt og til þess fallið að auka fordóma og mismunun gagnvart erlendum ríkisborgurum. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 565 orð

Flugvöllinn á Löngusker?

ÉG hef velt fyrir mér þeim möguleika að byggja nýjan flugvöll á Lönguskerjum. Kostirnir við það eru, að þeir sem vilja hafa flugvöllinn í Reykjavík hafa hann í Reykjavík og þeir sem vilja byggja í Vatnsmýrinni fá það líka. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 856 orð

Fylgjum við leiðbeiningum?

Þegar við kaupum okkur nýtt rafmagnstæki fylgir handbók með, nákvæmar leiðbeiningar á mörgum tungumálum. Það veitir ekki af, öll þessi tæki sem við getum ekki verið án verða sífellt fullkomnari og flóknari stillingar á þeim. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 780 orð

(Hebr. 12, 13.)

Í dag er laugardagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 2001. Matthíasarmessa. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Húsasmiðir - til hvers meistaraskóli?

Framkoma umhverfisráðuneytisins er því til skammar í þessu máli, segir Viðar Jónsson. Það hefur ekki unnið heimavinnuna sína og m.a. ekki leitað umsagnar hlutaðeigandi aðila um málið. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Hvað kostar Schengen?

Ekki trúi ég því að ég sé einn á þeirri skoðun, segir Ögmundur Jónasson, að þær upphæðir sem hér eru nefndar séu nokkuð háar greiðslur fyrir hugsjónastarf íslenskra stjórnmálamanna sem langar til að eiga greiða leið til Brussel. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Íslands óhamingju verður allt að vopni

Það er með öllu óþolandi, segir Jón H. Karlsson, að fámennur hópur geti, með málþófi og í trausti aðstöðu sinnar, staðið í vegi fyrir og tafið framgang framfara. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 583 orð | 1 mynd

Launamál Sleipnismanna

NÚ ERUM við Sleipnismenn búnir að vera með lausa samninga í 14 mánuði. Hvað eigum við að una því lengi? Það er vísu búið segja okkur að það eigi ekki að semja við okkur og að okkar félag skuli dautt liggja. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Listaháskólann í Hafnarfjörð?

Umhverfið sjálft er tignarlegt, segir Berglind Steinsdóttir, sjórinn á aðra hönd og hraunið á hina. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

"Gáfurnar og spekin"

Vonandi er aðför framsóknarmanna að íslenskum landbúnaði, segir Siglaugur Brynleifsson, þar með úr sögunni. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Ríki eða fylki

HÉR Á landi hefur þess gætt allt frá miðri 19. öld að tala ýmist um fylki eða ríki í Bandaríkjum Ameríku. Skynja má í fréttum Sjónvarps, hvernig togast er á um þetta þar á bæ. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Röskva vill hækkun námslána fyrir alla

Í Stúdentaráðskosningunum er kosið um lánasjóðsmál, segir Sæunn Stefánsdóttir. Þar leggur Röskva höfuðáherslu á hækkun grunnframfærslu, enda skilar hún sér til allra. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Starf í þágu þjóðar

"Krabbameinsfélag Íslands hefur fengið umboð þjóðarinnar til að vera framvörður í baráttunni gegn krabbameini," segir Almar Grímsson. "Nú biður félagið fólk að bregðast vel við og gera félaginu kleift að halda enn áfram að berjast til sigurs." Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 566 orð | 2 myndir

Sterk málefnastaða Vöku

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir og Ásdís Rósa Þórðardóttir leggja áherslu á að stúdentar kynni sér málefnin ítarlega og hvetja þá til að kjósa Vöku í stúdentaráðskosningunum. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 417 orð

Suður-Afríka - heillandi heimur

SVO BAR til í byrjun febrúar að undirritaður átti erindi til Lesotho, hins fjalllenda konungsríkis í Suður-Afríku. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 749 orð | 1 mynd

Suður-Afríka - Perla á suðurhveli

FYRIR hartnær tveim áratugum bar óvæntan gest að garði hjá okkur hjónum. Þar var kominn Jan Pretorius, prófessor í bókmenntum við háskólann í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Til varnar tæknideild Flugleiða

Ég vil með þessum skrifum, segir Þórður Jónsson, gera eigendum Flugleiða, hluthöfunum, grein fyrir því óláni sem tæknideild Flugleiða er komin í vegna lélegrar stjórnunar. Meira
24. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 435 orð

VÍKVERJI er ákafur málverndarsinni enda telur...

VÍKVERJI er ákafur málverndarsinni enda telur hann að framtíð íslenskrar tungu og íslensks þjóðernis fari saman. Meira
24. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1233 orð | 1 mynd

Örvandi lyf og hinn þröngi vegur dyggðarinnar

Það er sjónarmið flestra, segir Gísli Baldursson, að meðferð ofvirkni byggist á samsettri meðferð, þar sem bæði koma til atferlismótandi þættir og ef nauðsyn krefur lyfjameðferð. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

ARNGRÍMUR ATLASON

Arngrímur Atlason fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1976. Hann lést miðvikudaginn 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragnheiður Kristín Arngrímsdóttir og Atli Ísleifur Ragnarsson. Þau skildu. Seinni maður Ragnheiðar er Magnús Óskar Ólafsson. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 4960 orð | 1 mynd

BJÖRN BENEDIKTSSON

Björn Benediktsson fæddist í Hafrafellstungu í Öxarfirði í Norður-Þingeyjarsýslu 6. júlí 1930. Hann lést á heimili sínu 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Björnsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

DALRÓS HULDA JÓNASDÓTTIR

Dalrós Hulda Jónasdóttir var fædd í Móbergi á Húsavík 28. sept. 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Engimýri í Öxnadal og Jónas Bjarnason frá Hraunhöfða í Öxnadal. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR PÉTURSSON

Hallgrímur Pétursson var fæddur á Hofi í Hjaltadal 9. apríl 1923. Hann lést 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Pálsson, f. 19.12. 1884, d. 7. 9. 1966, bóndi á Hofi í Hjaltadal, og Anna Ingibjörg Jónsdóttir á Hofi, f. 9.12. 1880, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

KATRÍN SIGFÚSDÓTTIR

Katrín Sigfúsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 13. október 1944. Hún lést á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Unnur Guðjónsdóttir leikkona, f. 25.6. 1913, hún er látin, og Sigfús Sveinsson, f. 22.2. 1916. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 6417 orð | 1 mynd

KLARA TRYGGVADÓTTIR

Klara Tryggvadóttir fæddist á Hólum í landi Hauksstaða í Vopnafirði 7. febrúar 1908. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristrún Sigvaldadóttir, f. 25. mars 1872 í Kelduneskoti í Kelduhverfi, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

LAURITZ EDWARD KARLSSON

Lauritz Edward Karlsson fæddist á Eskifirði 12. október 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði hinn 18. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Karls Jónassonar, frá Svínaskála við Reyðarfjörð, f.14.4. 1886, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

ÓSKAR MAGNÚSSON

Óskar Magnússon fæddist í Steinum undir Eyjafjöllum 24. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 3674 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ÁGÚSTA TÚBALS

Ragnheiður Ágústa Túbals fæddist í Múlakoti í Fljótshlíð 13. desember 1907. Hún lést á heimili sínu, Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, að kvöldi 17. febrúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir, f. 27.7. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 8043 orð | 1 mynd

SIGFÚS AGNAR SVEINSSON

Sigfús Agnar Sveinsson, fyrrverandi sjómaður, Sauðárkróki, fæddist í Reykjavík 20. janúar 1931. Hann lést 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Margrét Sigfúsdóttir húsmóðir frá Gröf á Höfðaströnd, f. 20.11. 1903, d. 1.8. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG VIGFÚSDÓTTIR

Sigurbörg Vigfúsdóttir var fædd 30. september 1917 á Hofi á Höfðaströnd. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 16. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Soffía Sigfúsdóttir og Vigfús Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar FEBRÚAR 2001 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar FEBRÚAR 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1240 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.02.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 136 115 125 98 12.278 Grálúða 125 125 125 13 1.625 Grásleppa 60 60 60 10 600 Hlýri 144 87 110 599 66. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Genis ehf. semur við Olís

SKRIFAÐ hefur verið undir samstarfssamning Olíuverzlunar Íslands hf, Olís, og Genis ehf. á Siglufirði um innflutning Olís á hráefnum fyrir Genis. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkar um 83% milli ára

HAGNAÐUR af rekstri Búnaðarbanka Íslands hf. dróst saman um 83% á milli áranna 1999 og 2000. Árið 1999 var hagnaður bankans 1.221 milljón króna en 202 milljónir króna í fyrra. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan sigursæl

AUGLÝSING Húsasmiðjunnar hf. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Ísland nú með sömu einkunn og Japan

FYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's (S&P) lækkaði í gær lánsfjárhæfismat Japan úr AAA í AA+. Þetta er í annað sinn á nokkrum mánuðum sem Japan verður fyrir slíkri lækkun, því í september lækkaði Moody's lánsfjárhæfismat sitt á Japan niður í Aa2. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.197,07 0,07 FTSE 100 5.943,70 -0,99 DAX í Frankfurt 6.075,34 -3,23 CAC 40 í París 5. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Minnstu viðskipti með krónu frá 1997

LÍTIL velta var á millibankamarkaði með gjaldeyri í vikunni. Heildarviðskipti voru fyrir 1.066 milljónir króna, sem er minnsta velta frá því í ágúst 1997 þegar hún var 977 milljónir króna. Í gær námu viðskipti 25 milljónum króna. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Samruni á lyfjamarkaði

LYFJAVERSLUN Íslands hf. og Thorarensen Lyf hf. hafa undanfarna daga rætt um sameiningu félaganna. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 754 orð | 1 mynd

Veltan um fjórir milljarðar á ári

DELTA hf. hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á öllu hlutafé lyfjafyrirtækisins Pharmamed Ltd. á Möltu. Pharmamed Ltd. er í eigu hollenska lyfjafyrirtækisins IDA, sem selur meðal annars lyf til alþjóðlegra hjálparstofnana á borð við Rauða krossinn. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
24. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Þrjú dótturfélög sameinast Íslandsbanka-FBA

ÍSLANDSBANKI-FBA hf. áformar að sameina þrjú dótturfélög sín bankanum. Þetta eru félögin VÍB hf., Talenta hf. og FBA-ráðgjöf hf., sem hafa hingað til verið rekin sem sjálfstæð dótturfélög en verða eftir sameiningu sérstök afkomusvið innan bankans. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2001 | Neytendur | 313 orð

Gjald tekið fyrir greiðsluseðla Orkuveitunnar

FRÁ og með 1. mars næstkomandi verður sett gjald fyrir hvern útgefinn greiðsluseðil frá Orkuveitu Reykjavíkur sem nemur tvöhundruð krónum auk virðisaukaskatts. Meira
24. febrúar 2001 | Neytendur | 509 orð | 1 mynd

Kvartanir mjög fátíðar

Í KJÖLFAR fréttar af rakaskemmdum í viðarhúsgögnum frá löndum eins og Indlandi, Mexíkó, Indónesíu og Kína í vikunni hafa Morgunblaðinu borist ábendingar um að stundum myndist einnig sprungur í parketi sem flutt er inn frá Asíu. Harðviðarval ehf. Meira
24. febrúar 2001 | Neytendur | 37 orð | 1 mynd

Vatnsdeigsbollumix

KOMIN er á markað sérstök bolluveisla frá framleiðandanum Kötlu ehf. Í bolluveislunni er að finna vatnsdeigsbollumix, jurtaþeytirjóma og súkkulaðihjúp allt í einum pakka en einnig er hægt að kaupa vörurnar hverja í sínu lagi. Meira
24. febrúar 2001 | Neytendur | 324 orð | 1 mynd

Verðið metið að nýju eftir listaverði

NÝLEGA auglýsti breskur bókaklúbbur, The Folio Society, tilboð í bresku tímariti. Þar var nýjum áskrifendum boðið að kaupa bækur á 14,95 pund sem ættu að kosta 154 pund alla jafna. Í staðinn lofaði viðkomandi að kaupa 4 bækur á listaverði á næstu 2 árum. Meira
24. febrúar 2001 | Neytendur | 234 orð

Þjónusta á bensínstöðvum

VIÐSKIPTAVINUR á bensínstöð lenti nýverið í því að fá ekki þjónustu við að setja rúðuvökva á bílinn þar sem hann dældi sjálfur bensíni á bílinn sinn. Afsala þeir sér þjónustunni sem dæla sjálfir? Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 1427 orð | 3 myndir

Af hverju líkar flóðhestum svona vel að vera í vatni?

Undanfarið hefur Vísindavefurinn birt svör um ríkjandi og víkjandi gen, hvernig skammtafræðin varð til, hvort tunglið er að nálgast jörðina, hvort ormar drepist í frosti, um ævi katta og um femínisma. Meira
24. febrúar 2001 | Viðhorf | 740 orð

Á hálu svelli

George W. Bush Bandaríkjaforseti þykir ekkert sérstaklega orðheppinn maður. Hann á það til að tafsa dálítið, stundum finnur hann ekki réttu orðin og þá segir hann eitthvað allt annað en hann kannski ætlaði sér. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 64 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, fimmtudaginn 15. febrúar 2001. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Eysteinn Einarss. - Aðalbjörn Ben. 251 Kristinn Gíslas. - Margrét Jakobsd. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 47 orð

Bridsdeild Sjálfsbjargar Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk mánudaginn...

Bridsdeild Sjálfsbjargar Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk mánudaginn 19. febrúar sl. 12 sveitir tóku þátt í keppninni, í efstu sætum urðu eftirtaldar sveitir. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 33 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 26.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 26. febrúar verður spilaður eins kvölds bolludagstvímenningur hjá félaginu. 5., 12. og 19. mars verður síðan þriggja kvölda barometer-tvímenningskeppni og þann 26. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 25 orð

Bridsfélag Húsavíkur Að loknum 6 umferðum...

Bridsfélag Húsavíkur Að loknum 6 umferðum í Aðaltvímenningi félagsins, VÍS tvímenningnum, er staða efstu para þannig: Óli - Pétur 68 stig Hilmar - Gunnlaugur 27 stig Friðrik - Torfi 23... Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 49 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 22.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 22. febrúar hélt aðalsveitakeppni félagsins áfram og nú þegar tvö kvöld eru eftir er staðan þessi: Sv Þorsteins Bergs 155 Sv Þróunar 147 Sv Vina 143 Sv Old Boys 137 Fimmtudaginn 1. mars heldur sveitakeppnin áfram. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 25 pör í tvímenninginn 6. febrúar sl. Efstu pör í N/S urðu þessi: Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 372 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 328 Ólafur Ingimundars. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 406 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NÚ er gaman! Makker opnar á 15-17 punkta grandi og þú átt þessa sleggju á móti í norður: Norður &spade; ÁKDG843 &heart; 1082 ⋄ - &klubs; Á96 Næsti maður passar og spurningin er: Hvaða leið á að fara í sögnum? Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 686 orð | 1 mynd

Draumur breytinga

Þér verður tíðlitið á klukkuna Eins og þú gangir um gólf á brautarpallinum Og sekúndurnar líða Klukkan er sjö Það byrjar að rigna Og allar rúðurnar á fyrstu hæð Verða snögglega að austurlenskri lest En það gerist ekkert aðeins hraðinn Þú finnur andlit... Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 385 orð | 1 mynd

Gen fremur en vinna valda því að menn deyja ungir

Karlar eru í raun "veikara kynið" enda deyja þeir fyrr en konur. Svo er einnig um enn frumstæðari dýr. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 636 orð | 1 mynd

Geta þroskaheftir þjáðst á geði?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á vefsetri persona.is Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 60 orð

Gullsmárabrids Sl.

Gullsmárabrids Sl. mánudag, 20. febrúar, var spilaður tvímenningur í Gullsmára. Spilað var á 10 borðum og fóru leikar þannig: N-S Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 213 Ari Þórðarson - Díana Kristjánsdóttir 212 Sverrir Gunnarss. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 272 orð

Hvað er klamydía?

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist mikið og vitað er að þúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

Korn getur valdið höfuðverk

SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar rannsóknar geta hveiti og ýmsar aðrar korntegundir, sem er að finna í brauði, verið orsök annars óútskýranlegra höfuðverkja. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 442 orð | 1 mynd

Lækkun líkamshita dregur úr heilaskemmdum

VÍSINDAMENN hafa í fyrsta sinn sýnt fram á að með því að lækka líkamshita heilaáfallssjúklinga um nokkrar gráður er hægt að vernda þá fyrir varanlegum heilaskemmdum. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 460 orð | 1 mynd

Lækning við parkinsonveiki sögð raunhæfur möguleiki

Er réttlætanlegt að nota ígræddar stofnfrumur úr fósturvísum í lækningaskyni? Pólitískum og siðferðilegum álitamálum fjölgar á sviði læknavísindanna. Meira
24. febrúar 2001 | Í dag | 1945 orð | 1 mynd

(Matt. 3.)

Skírn Krists. Meira
24. febrúar 2001 | Í dag | 807 orð | 1 mynd

Messa í Mosfellskirkju

NÆSTKOMANDI sunnudag, 25. febrúar, mun sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi, visitera Mosfellsprestakall. Visitasían hefst kl. 11 og lýkur síðdegis. Messa verður í Mosfellskirkju kl. 14 og mun prófastur predika. Sóknarprestur, sr. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Mælt með klamydíu-skoðun á sex mánaða fresti

Bandarískir vísindamenn segja yngri konur þurfa að gera sér ljóst að klamydía getur haft alvarlegar afleiðingar. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Naflastrengir til heilaviðgerða?

NAFLASTRENGIR, sem er jafnan hent eftir að börn fæðast, gætu reynst mikil náma af efnum til að gera við heila sem skemmst hafa af völdum áfalla og annarra kvilla. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 735 orð

Nafnið er margt, og mörg eru...

BJARNI Sigtryggsson í Kaupmannahöfn víkur ósjaldan að mér góðu, og nú sendi hann mér hluta af blaðinu Jótlandspóstinum með athyglisverðri grein um mannanöfn eftir Pernille Jacobsen. Hún fjallar einkum um vinsældir og óvinsældir danskra nafna. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 443 orð | 1 mynd

Óhætt að minnka kól-esteról hjá börnum

ÓHÆTT er að minnka fitumagn í mat barna, að því er sérfræðingar við bandarísku hjarta- lungna- og blóðrannsóknastofnunina (NHLBI) segja. Er þetta byggt á niðurstöðum lengstu og umfangsmestu rannsóknar sem gerð hefur verið á þessu máli. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Fyrir stuttu síðan tefldu Alexei Shirov (2718) og Simen Agdestein (2591) atskákeinvígi í Björgvin í Noregi. Það var styrkt af Radisson SAS-hótelkeðjunni og borgaryfirvöldum en þrátt fyrir góðan stuðning beið heimamaðurinn í lægri hlut, 1 ½ v. gegn 2 ½ v. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 62 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og...

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og Bridgesamband Íslands bjóða nýliðum og óvönum keppnisspilurum upp á létta spilamennsku öll mánudagskvöld fram að páskum í húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1, 3. hæð. Fyrsta spilakvöldið verður mánudaginn 26. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 218 orð

Suðurlandsmót í tvímenningi Suðurlandsmót í tvímenningi...

Suðurlandsmót í tvímenningi Suðurlandsmót í tvímenningi verður haldið á Þingborg laugardaginn l7. mars 200l og hefst mótið kl. l0 f.h. Efsta sætið gefur rétt til að spila í úrslitum Íslandsmóts í tvímenning 200l. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 490 orð | 1 mynd

Vanda valið á Netinu

Samkvæmt rannsókn breska ríkisútvarpsins hefur fjöldi breskra hjóna, sem tilbúinn er að kaupa mannaegg frá Bandaríkjunum, þrefaldast á aðeins tveimur árum. Meira
24. febrúar 2001 | Fastir þættir | 278 orð

Öðruvísi hjartaáfall

LÆKNAVÍSINDIN virðast vera að endurskoða hvað það nákvæmlega er sem veldur hjartaáfalli. Í mörg ár hafa læknar haldið því fram, að hjartaáföll megi rekja til þess, að hjartað geti ekki dælt út nógu miklu blóði. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2001 | Íþróttir | 121 orð

Baumruk að koma til

PETR Baumruk er allur að koma til eftir að hafa farið í aðgerð á hné 20. desember sl. Mánuði eftir aðgerðina fór hann að æfa á nýjan leik en gekk illa að losna við verki í hnénu. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 62 orð

Björgvin sigurvegari

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, hefur verið að gera það gott að undanförnu. Hann kom fyrstur í mark á alþjóðlegu stórsvigsmóti í Sollefteå í Svíþjóð í gær - kom í mark 1,10 sek. á undan næsta keppanda og hlaut 18. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 116 orð

DÓMARAR í leik Sporting og Hauka...

DÓMARAR í leik Sporting og Hauka í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik koma frá Kýpur. Hefur það vakið talsverða athygli í herbúðum Hauka því Kýpur hefur alltaf verið frekar aftarlega á handknattleiksmerinni. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Eins stigs sigur er stórsigur

NÝTT nafn verður skráð á bikar þann sem karlarnir keppa um en hvorki ÍR né Hamar hafa sigraði í bikarnum. Hamar hefur aldrei leikið til úrslita en það hafa ÍR-ingar gert fimm sinnum án þess að ná að sigra. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 132 orð

Ekki að leita að landsliðsþjálfara

GUÐMUNDUR Ágúst Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, og Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri sambandsins, slógust í för með Haukum til Portúgal á fimmtudaginn, en Haukar mæta Sporting Lissabon í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar í dag kl.... Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 281 orð

Eriksson valdi stóran hóp eða 31...

SVEN Göran Eriksson, landsliðseinvaldur Englendinga í knattspyrnu, tilkynnti í gær fyrsta landsliðshóp sinn en Englendingar mæta Spánverjum í vináttuleik á Villa Park í Birmingham miðvikudaginn 28. febrúar. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Erum ekkert hræddir

"LIÐ Sporting er sterkt, á því er enginn vafi og það sést best á því að það hefur á leið sinni í átta liða úrslitin slegið út félag frá Hvíta-Rússlandi og annað frá Spáni," segir Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, um andstæðinga sína í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik, Sporting frá Lissabon. Haukar mæta Sporting í dag kl. 16 í fyrri leik liðanna í keppninni og fer leikurinn fram í Lissbon. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 87 orð

Fræknir frændur

ÞJÁLFARAR úrslitaliðanna, Jón Örn Guðmundsson hjá ÍR og Pétur Ingvarsson hjá Hamri eru frændur, systkinabörn. Þeir hafa einu sinni leikið saman í bikarúrslitum, árið 1992 þegar Haukar töpuðu fyrir Njarðvík. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 141 orð

Hafa lagt þrjú lið að velli

Á leið sinni i 8-liða úrslit EHF-keppninnar hefur Sporting lagt þrjú félög að velli. Fyrst var það hollenska liðið Showbizcity Aalsmeer sem lá samtals 61:53 í tveimur leikjum. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 274 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - FH 18:26 Íþróttahúsið...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - FH 18:26 Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, 1. deild karla, föstudagur 23. febrúar 2000. Gangur leiksins: 0:2, 1:2, 2:4,2:7, 4:8, 5:9, 6:12, 7:13, 8:16 , 10:16, 11:18, 13:19, 14-21, 15-23, 16-23, 17-24, 18-26 . Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 484 orð

Herlegheitin hefjast í Laugardalshöllinni með leik...

ÞAÐ er stór dagur í sögu körfuknattleiksins í dag. Bikarúrslitaleikir karla og kvenna verða í Laugardalshöllinni, Körfuknattleikssambandið heldur upp á 40 ára afmæli sitt og bókin um sögu körfuknattleiks hér á landi í hálfa öld kemur út. Aukinheldur verða lið aldarinnar í karla- og kvennaflokki kynnt. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 241 orð

Jafnt var á öllum tölum fram...

LOKASPRETTUR FH-stúlkna gerði útslagið þegar þær lögðu Stjörnuna að velli í Kaplakrika í gærkvöldi. Það þurfti tvær framlengingar til að gera út um leikinn en á síðustu þremur mínútunum í síðari framlengingunni skoruðu Hafnfirðingar fjögur mörk án þess að Garðbæingum tækist að svara fyrir sig. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Jóhann B. fór til Lyn

JÓHANN B. Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, fór í morgun til Noregs í boði úrvalsdeildarliðsins Lyn frá Osló og dvelur hjá félaginu yfir helgina. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

KEFLAVÍK hefur leikið tólf sinnum til...

KEFLAVÍK hefur leikið tólf sinnum til úrslita í kvennaflokki og leikurinn í dag verður því sá þrettándi. Anna María Sveinsdóttir hefur leikið í öllum nema einum, árið 1993 var hún ófrísk og varð að sleppa leiknum. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 119 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KFÍ - Grindavík 101:99 Ísafjörður,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KFÍ - Grindavík 101:99 Ísafjörður, úrvalsdeildin í körfuknattleik, föstudagur 23. febrúar 2001. Gangur leiksins: 1:8, 14:19, 22:26 , 34:37, 42:46, 56:53 , 63:57, 70:69, 77:75 , 82:75, 84:84, 91:85, 101:99 . Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 225 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarúrslit í Laugardalshöll: Konur:KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarúrslit í Laugardalshöll: Konur:KR - Keflavík 14 Karlar:ÍR - Hamar 16 Sunnudagur: 1. deild karla: Selfoss:Selfoss - Snæfell 16 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissandeildin 1. deild karla: Smárinn:Breiðablik - Stjarnan 17... Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 293 orð

Mikilvæg stig til FH

EYJAPEYJAR tóku á móti FH-ingum í 1. deildinni í handknattleik karla í gærkvöld en liðin eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Fyrirfram mátti búast við hörkuleik milli þessara tveggja liða en fyrir leikina í gær höfðu bæði lið innbyrt 12... Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

TVEIR leikmanna Sporting , mótherja Hauka,...

TVEIR leikmanna Sporting , mótherja Hauka, léku með landsliði Portúgal á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í Frakklandi. Það er Luis Gomes og Ricardo Andorhino. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 124 orð

Tæmist Hveragerði?

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem Hvergerðingar eiga lið í úrslitum bikarkeppni á landsvísu, en í dag leikur lið þeirra til úrslita í bikarkeppninni í körfuknattleik. Að sögn forráðamanna liðsins er búist við miklu fjölmenni úr Hveragerði. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 108 orð

Þriðja tap Fram á Kýpur

FRAMARAR töpuðu fyrir pólska 1. deildarliðinu Gornik Zabrze, 3:0, í æfingaleik á Kýpur í gær en Framarar hafa verið þar í æfingabúðum frá því á laugardag. Meira
24. febrúar 2001 | Íþróttir | 86 orð

Þýskur slagur

AUK viðureignar Hauka og Sporting í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar verður í dag mjög athyglisverður leikur í þessari keppni í Lemgo þar sem heimamenn taka á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Magdeburg, en meðal þeirra er Ólafur Stefánsson,... Meira

Úr verinu

24. febrúar 2001 | Úr verinu | 164 orð | 1 mynd

Loðnufrysting aftur í Eyjum

LOÐNUFRYSTING hófst á ný hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum í gær, en bræla hefur gert flotanum lífið leitt að undanförnu og því ekkert um að vera um hríð. Sighvatur Bjarnason VE fékk um 1. Meira
24. febrúar 2001 | Úr verinu | 598 orð | 1 mynd

Mikil lyftistöng

"ÁTAKIÐ hefur verið mikil lyftistöng fyrir þá sem hlut eiga að máli og rannsóknir á þessu sviði á þessu fimm ára tímabili," segir Ólafur S. Meira

Lesbók

24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Alphonse Mucha

varð nánast frægur á einni nóttu þegar hann málaði mynd af frönsku leikkonunni Söruh Bernhardt sem sett var á auglýsingaplakat. Kristín Sigurðardóttir heimsótti tengdadóttur hans, Geraldine, sem býr innan um verk og muni listamannsins í... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1168 orð | 2 myndir

ANNAÐ ÍSLAND EN AUGUN SJÁ

Sigrún Eldjárn opnar sýningu í dag klukkan 15 í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal við Freyjugötu. Á sýningunni sýnir Sigrún bæði málverk og bókverk. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON lagði leið sína á Freyjugötuna og skoðaði landslag sem var honum bæði framandlegt og kunnulegt í senn. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð

EITT ORÐ

Eitt orð, ein setning - : táknin segja og gefa líf, merking manns, en sól er kyrr, sporbaugar þegja er saman skreppur vera hans. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1338 orð | 1 mynd

EKKI FÆDD Í GÆR

ÉG veit ekki hver fæddi mig í heiminn, né hvað þessi heimur er, né sjálfur ég; ég er í skelfilegri vanþekkingu um alla skapaða hluti; ég þekki hvorki líkama minn, skilningarvit, sál mína né þennan hluta af sjálfum mér sem hugsar það sem ég mæli, sem... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 854 orð

EKKI MEÐ FULLRI REISN

Á síðastliðnu ári var föstudagurinn 22. september útnefndur bíllausi dagurinn í Evrópu. Eftir því sem fréttir herma lukkaðist þetta tiltæki víða nokkuð vel. Í mörgum borgum var götum lokað fyrir bílaumferð. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 100 orð | 1 mynd

flautur í Hafnarborg

KAWAL-kvartettinn heldur tónleika í Hafnarborg á morgun, sunnudaginn 24. febrúar, kl. 20. Kvartettinn skipa þau Björn Davíð Kristjánsson, Kristrún H. Björnsdóttir, Petrea Óskarsdóttir og María Cederborg á þverflautu. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

FÚRÍAN

Hún fylgist með hvernig það eykst, forgengilega eykst, einfaldlega allt, við líka; hvernig það vex, yfir höfuð, vinnan líka; hvernig virðisaukinn eykst, hungrið líka; fylgist bara með, með andliti sínu sem ekkert sér, ekkert segir, engin andlátsorð;... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

Hann er röskur meðalmaður á hæð...

Hann er röskur meðalmaður á hæð og gildur að sama skapi, svarar sér vel og rekinn saman um herðarnar, sem eru dálítið lotnar og kúptar. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð | 1 mynd

John Rawls

er einn áhrifamesti heimspekingur á sviði stjórnmálaheimspeki á síðustu öld. Í tilefni af áttræðisafmæli hans síðastliðinn fimmtudag skrifar einn af nemendum hans, Andreas Föllesdal, grein um kenningar... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 4 myndir

KVARTETTAR Í KAMMERMÚSÍKKLÚBBNUM

TÓNLEIKUM Kammermúsíkklúbbsins á 44. starfsári lýkur með tónleikum Camerarctica í Bústaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Camerarctica er skipuð að þessu sinni Hildigunni Halldórsdóttur, 1. fiðlu, Sigurlaugu Eðvaldsdóttur, 2. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1393 orð | 5 myndir

LÍKT OG AÐ GANGA INN Í FORNGRIPAVERSLUN

Alphonse Mucha (1860-1939) varð nánast frægur á einni nóttu þegar hann málaði mynd af frönsku leikkonunni Söruh Bernhardt sem sett var á auglýsingaplakat. KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR heimsótti tengdadóttur hans, Geraldine, sem býr innan um verk og muni listamannsins í Prag. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð

NÁHLJÓÐ

Kominn em eg undir jörðu, á nú sæti dauðum hjá, sorgum öllum svifinn frá, ævina sem auma gjörðu. Ligg ég þar hjá liðnum náum, í logni dauðans augu fá mitt hið lága leiði sjá, liljum skreytt og laufum smáum. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 808 orð

NORDENSPRENGJUSIGTIÐ

ÞETTA merkilega tæki, uppfinning fjandvinanna Carl L. Norden og Theodore H. Barth, átti langan meðgöngutíma, allt frá 1928. Sótt var um einkaleyfi á því 1930, en það var ekki gert opinbert fyrr en 1947 af hernaðarástæðum. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Norðurmýrin

íslenskur hversdagsfunkis nefnist grein eftir Ágústu Kristófersdóttur um fyrstu skref módernismans í íslenskri byggingarlist. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1830 orð | 5 myndir

NORÐURMÝRIN: ÍSLENSKUR HVERSDAGSFUNKIS

Rétt austan við Snorrabrautina reis á fjórða áratugnum hverfið Norðurmýri. Í eldri skipulagstillögum var gert ráð fyrir járnbrautarstöð á þessu svæði en þær hugmyndir viku fyrir íbúðabyggð. Norðurmýrin er fyrsta hverfið í Reykjavík sem skipulagt var utan Hringbrautar og markar fyrstu skrefin í útþenslu borgarinnar til austurs. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 942 orð | 4 myndir

NORRÆNN VERULEIKI Í AUGUM LJÓSMYNDARA

Á ljósmyndasýningu, sem stendur yfir í Norræna húsinu, setja sex norrænir ljósmyndarar fram ólíka túlkun á norrænum veruleika. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR skoðaði verkin með sýningarstjóranum Finn Thrane. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrit. Opið þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Magnús Sigurðarson. Til 4. mars. Gallerí Sævars Karls: Gabríela Friðriksdóttir. Til 8. mars. Gerðarsafn: Úr einkasafni Sverris Sigurðssonar. Til 31.... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð

SJÓORRUSTA

Amerískt flugmóðurskip og gotnesk dómkirkja sökktu í miðju Kyrrahafi hvort öðru. Prestlingurinn ungi lék á orgelið til endaloka. - Nú hanga flugvélar og englar í lausu lofti og geta hvergi... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 1 mynd

Sjö málverk í Hallgrímskirkju

OPNUÐ verður sýning á verkum Kristínar Geirsdóttur í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 12.15, sem nefnist Á föstunni. Á sýningunni verða sjö olíumálverk sem eru gerð á síðustu mánuðum sérstaklega fyrir þessa sýningu. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 893 orð | 1 mynd

STÓRSKOTALIÐ

Ludwig van Beethoven: Píanósónötur nr. 5, op. 10 nr. 1 (6/11 1935); nr. 6, op. 10 nr. 2 (10/4 1933); nr. 7, op. 10 nr. 3 (12/11 1935); nr. 19, op. 49 nr. 1 (19/11 1932); nr. 20, op. 49 nr. 2 (12/4 1933); nr. 22 op. 54 (11/4 1933). Píanóleikur: Artur Schnabel. Heildarlengd: 77'04. Útgáfa: Arkadia 1 CD 78532. Verð: kr. 1.000. Dreifing: 12 tónar. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

Tolle - Lege

eða Taktu - Lestu nefnist fyrsta grein af þremur um orð í myndlist eftir Rögnu Sigurðardóttur. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1796 orð | 5 myndir

TOLLE - LEGE: TAKTU - LESTU

Krotað í sandinn, sögurnar á bak við myndirnar, orð á hvolfi, varasamar afleiðingar langvarandi baða og fleira. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2154 orð | 1 mynd

UMHVERFI DANSSKÁLDSKAPAR

Hvernig er búið að skapandi danslist? Í hvernig umhverfi þrífst skapandi danslist? Þessum spurningum er reynt að svara í eftirfarandi erindi sem höfundur flutti á ráðstefnu í Leeds á Englandi fyrir skömmu er nefndist Gróðurhúsaáhrifin: listin og vísindin að hlúa að danshöfundum. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1276 orð | 1 mynd

UNDIR FÁVÍSIFELDI

JOHN Rawls, áhrifaríkasti stjórnmálaheimspekingur 20. aldar, varð áttræður 21. febrúar. Rawls var prófessor í heimspeki við Harvardháskóla frá 1962 þar til hann lét af störfum 1991. Hann var ráðinn til starfa á grundvelli einungis þriggja birtra... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1251 orð | 2 myndir

UPPGJÖR VIÐ PÉTUR GAUT

Í kvöld fagnar Gunnar Eyjólfsson leikari 75 ára afmæli sínu með því að standa einn á stóra sviði Þjóðleikhússins og flytja einleik sem hann hefur sett saman úr leikritinu Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar. HÁVAR SIGURJÓNSSON hitti Gunnar í vikunni þar sem hann bjó sig undir sýninguna. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 158 orð | 1 mynd

ÚR EINKASAFNI SVERRIS SIGURÐSSONAR

Í LISTASAFNI Kópavogs verður opnuð sýningin Úr einkasafni Sverris Sigurðssonar í dag, laugardag, kl. 16. Í þessu einkasafni eru verk eftir 68 listamenn, allt frá frumherjum íslenskrar málaralistar til myndlistarmanna samtímans. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 964 orð | 1 mynd

ÚR OG Í SAMHENGI VIÐ VERULEIKANN

Sýning fjögurra listamanna verður opnuð í Nýlistasafninu við Vatnsstíg í dag kl. 16. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við Steingrím Eyfjörð, Rögnu Hermannsdóttur, Finn Arnar Arnarson og Huldu Stefánsdóttur um sýningar þeirra. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð

VALD VENJUNNAR

Venjan gerir villuna fagra. Christian Fürchtegott Gellert I Venjulegt fólk hefur venjulega engan áhuga á venjulegu fólki. Og öfugt. Venjulegu fólki finnst það óvenjulegt að manni finnist það óvenjulegt. Þar með er það ekki venjulegt fólk lengur. Og... Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

VONT ER

Að kunna ekki ensku þegar maður fréttir af góðri, enskri sakamálasögu sem óþýdd er á þýsku. Að sjá bjór í svækju þegar maður á ekki fyrir honum. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð

YASMIN

Þú liggur í litla rúminu þínu. Tunglið sendir geisla sína inn um gluggann þinn. Litlir englar sitja á koddanum þínum þeir segja mér að ég elski þig alltaf. Ég hef þegar gefið þér hjarta mitt. Meira
24. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1682 orð | 4 myndir

ÞJÓFNAÐUR Á HERNAÐARLEYNDARMÁLI

Árið 1937 var Nicholaus Ritter majór sendur af þýsku leyniþjónustunni til Bandaríkjanna til þess að stela Norden-sprengjusigtinu sem var einhver mesta uppfinning í flughernaði á þeim tíma. Hér er leiðangri Ritters lýst, árangri hans og eftirmála. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.