Engir víðir og síðir jakkar, ekkert mussuyfirbragð, heldur aðskornir jakkar og flögrandi pils í siðsamlegri sídd fyrir neðan hné.
Sigrún Davíðsdóttir var á tískuvikunni í London, þar sem pent útlit sjöunda áratugarins gekk í endurnýjun lífdaga og svart sló, enn einu sinni, rækilega í gegn.
Meira