Greinar þriðjudaginn 6. mars 2001

Forsíða

6. mars 2001 | Forsíða | 74 orð | 1 mynd

70 fórust er brú hrundi

RÚTA og tveir fólksbílar féllu í fljótið Douro í Portúgal á sunnudagskvöld þegar gömul brú hrundi og er óttast að um 70 manns hafi farist. Meira
6. mars 2001 | Forsíða | 337 orð | 1 mynd

Banna útflutning búfjár

FRAKKAR bönnuðu í gær útflutning og flutning á nautgripum, sauðfé, svínum og hrossum næstu tvær vikurnar til að reyna að hefta útbreiðslu gin- og klaufaveiki. Meira
6. mars 2001 | Forsíða | 227 orð

Getur myndað meirihlutastjórn

ARIEL Sharon, leiðtogi Likud-flokksins, var í gær að leggja lokahönd á myndun nýrrar ríkisstjórnar í Ísrael. Meira
6. mars 2001 | Forsíða | 331 orð

Skærurnar magnast í Makedóníu

TIL átaka kom í gær milli albanskra skæruliða og makedóníska hersins skammt frá landamærum Kosovo. Her Makedóníu reynir af öllum mætti að hafa hemil á uppreisnarmönnum og koma í veg fyrir að átökin breiðist út um landið. Meira
6. mars 2001 | Forsíða | 90 orð

Tveir féllu í skotárás

TVEIR nemendur Santana-framhaldsskólans í Santee austur af San Diego létust þegar samnemandi þeirra hóf skotárás í gærmorgun að staðartíma. Þrettán manns voru fluttir á sjúkrahús í grenndinni. Annar nemendanna lést á staðnum en hinn á sjúkrahúsi. Meira

Fréttir

6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

35 tróðust undir

ÞRJÁTÍU og fimm múslímskir pílagrímar tróðust undir í gær er tugþúsundir manna söfnuðust saman til að "grýta Satan" skammt frá hinni helgu borg Mekka í Sádi-Arabíu. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

5.

5. mars 2001. 82. fundur. Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 6. mars 2001 kl. 1½ miðdegis. 1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 481. mál, þskj. 767. - Frh. 1. umr. (Atkvgr.) 2. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 504. mál, þskj. 791. - Frh. 1. umr. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

670 bíða eftir tækjum

VERIÐ er að hrinda tillögum starfshóps í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu um breytingar á Heyrnar- og talmeinastöð ríkisins í framkvæmd. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞORSTEINN Pálsson sendiherra afhenti 5. mars 2001 Kostis Stefanopoulos, forseta Grikklands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Grikklandi með aðsetur í... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Almenn skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 8. mars kl. 19. Kennsludagar verða 8., 12. og 15. mars frá kl. 19-23. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Athugasemd frá Greiningar- og ráðgjafar-stöð ríkisins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Stefáni J. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Blaðað í þingskjölum

ÞINGMENN á löggjafarsamkundunni fá til sín gríðarlegt magn lesefnis í viku hverri og verða vitaskuld að kunna skil á því markverðasta hverju sinni. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Blóðgjafar hafa aldrei verið fleiri en nú

"HETJUBLÓÐGJAFAR" voru heiðraðir á ársfundi Blóðgjafafélags Íslands sem var haldinn 28. febrúar sl. í húsnæði Landspítala - háskólasjúkrahúss. Fundurinn var sá fjölmennasti til þessa. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bókasafns- og upplýsingafræði

LÖGUM um bókasafnsfræðinga verður breytt verði stjórnarfrumvarp þar að lútandi samþykkt á Alþingi, en í því felst að lagaákvæði um lögbundið starfsheiti og námskröfur bókasafnsfræðinga verða löguð að þeim breytingum sem orðið hafa á námi og þar með... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Býst ekki við breytingum

FRAMKVÆMDASTJÓRI Atlantshafsbandalagsins, George Robertson lávarður, kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið sinni vestur um haf og átti fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Dómsátt í Tromsö og Venus aftur til veiða

HVALUR hf., útgerðarfyrirtækið sem gerir frystitogarann Venus út, gekkst undir dómsátt í Tromsö í Noregi á laugardag og samþykkti að greiða rúmlega 1,7 milljónir króna fyrir að hafa ekki staðið rétt að smáfiskaskilju sem var um borð. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dregið úr lukkupotti Japis

DREGIÐ var í lukkupotti Japis í beinni útsendingu í Sílikon á Skjá einum 22. febrúar sl. Vinningar úr Lukkupottti Japis voru afhentir föstudaginn 2. mars á Laugavegi 13. Vinningar voru samtals að verðmæti 66.500 kr. 1. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Dæmdir fyrir árás og hótanir við lögreglumenn

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands dæmdi á fimmtudag tvo unga menn fyrir árás og hótanir gegn tveimur lögreglumönnum og dyraverði skemmtistaðar í nágrenni Borgarness. Atburðurinn átti sér stað þann 10. október 1999. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 240 orð

Ekki hróflað við olíusamningi við Færeyjar

FÆREYINGAR halda réttinum til allra tekna af hugsanlegri olíuvinnslu í færeyska landgrunninum. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ekki laust við efna-mengun

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir að sjávarset umhverfis Reykjavík sé ekki laust við mengun af völdum efnisins PCB. Rannsóknir hafi sýnt að mengunina megi að mestu leyti rekja til fráveitna og greinist mestur styrkur næst gömlum skolútrásum. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð

Eldri konum verði boðin krabbameinsleit í brjóstum

AÐALFUNDUR Félags eldri borgara í Reykjavík var haldinn 24. febrúar sl. í félagsheimili félagsins Ásgarði, Glæsibæ. Á fundinum, sem var mjög fjölmennur, voru samþykktar 5 tillögur stjórnar. Tillaga frá Páli Gíslasyni lækni og fyrrv. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Erindi um meyjur, mæður og dræsur

RANNSÓKNARKVÖLD Félags íslenskra fræða verður haldið miðvikudaginn 7. mars í Sögufélagshúsinu í Fischersundi. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fagnaði 100 ára afmæli sínu í hópi fjölda afkomenda

EITT hundrað ára varð í gær Guðmunda Guðmundsdóttir frá Grindavík og hélt hún upp á afmælisdaginn með afkomendum sínum á Hrafnistu í Reykjavík þar sem hún býr. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fangelsi í 3 ár fyrir smygl á e-töflum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi á fimmtudaginn Guðmund Njál Guðmundsson í þriggja ára fangelsi fyrir smygl á rúmlega 800 e-töflum til landsins. Til frádráttar fangelsisvistinni kemur gæsluvarðhald sem hann hefur setið í frá 16. október sl. Guðmundur St. Meira
6. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 3 myndir

Fannfergi á Akureyri eftir snjóléttan vetur

MJÖG slæmt veður var austan Akureyrar og með ströndinni austur frá Húsavík í gærmorgun. Ófært var frá Akureyri til Dalvíkur og Ólafsfjarðar og á Akureyri tók að snjóa nokkuð aðfaranótt mánudags. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1288 orð | 2 myndir

Farþegar frá Bretlandi stíga á sótthreinsimottur

Þegar gin- og klaufaveiki herjaði á breskan landbúnað á árunum 1967-1968 stöðvuðu íslensk stjórnvöld allan innflutning á kjötvörum frá Bretlandi. Nú er gripið til sótthreinsibúnaðar vegna komu ferðamanna til landsins og eftirlit áformað með farfuglum. Björn Jóhann Björnsson komst að því m.a. að landbúnaðarráðherra er hlynntur algjöru innflutningsbanni á kjötvörum en dregur gildi eftirlits með farfuglum í efa. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Febrúarmánuður í hlýrra lagi

VEÐUR var með hlýrra móti í febrúar og þarf að fara aftur til ársins 1994 til að finna hlýrri febrúarmánuð, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Í Reykjavík voru sólskinsstundir 91,8, sem er 39,8 stundum umfram meðallag. Meira
6. mars 2001 | Miðopna | 1025 orð | 1 mynd

Fjöldi nemenda hefur tífaldast á sjö árum

Næstkomandi fimmtudag stendur Háskóli Íslands fyrir kynningu á meistara-, doktors- og viðbótarnámi við skólann. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við skipuleggjendur námsins, kennara og nemendur og komst að því að fjölbreytni í framhaldsnámi við Háskólann hefur aukist verulega síðustu ár. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Fjölfarnir vegir verði friðaðir fyrir ágangi búfjár

NEFND nokkurra stofnana og hagsmunaaðila hefur skilað frá sér skýrslunni "Þjóðvegir og búfé" þar sem lagðar eru fram nokkrar tillögur til lausnar á þeim vanda sem lausaganga búfjár við þjóðvegi landsins hefur skapað. Meira
6. mars 2001 | Miðopna | 202 orð | 1 mynd

Fjölþætt kynning

HALLDÓRA Tómasdóttir, kynningarfulltrúi Háskólans, segir að nú sé í fyrsta sinn staðið sérstaklega fyrir kynningu á framhaldsnámi við skólann en áður hafi þetta nám verið kynnt samhliða kynningu á grunnnámi. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 170 orð

Frjálsum vinnuaflsflutningum frestað?

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hyggst leggja til að í aðildarsamningum við Mið- og Austur-Evrópuríkin verði samið um fjögurra ára frest á frjálsum flutningum vinnuafls frá þessum löndum um allt Evrópska efnahagssvæðið. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fræðslufundur um eigindlega aðferðafræði I

GUÐRÚN Kristinsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Íslands, mun stýra fræðslufundi á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudaginn 7. mars næstkomandi kl. 15.15-17. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Gamli miðbærinn í Stykkishólmi skipulagður

BÆJARSTJÓRN Stykkishólms boðaði til almenns fundar 1. mars þar sem kynnt var hugmynd um skipulag gamla miðbæjarins í Stykkishólmi. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Gegn fordómum

María S. Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1976 og fór eftir það til náms við University of Sussex í Brighton. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Handteknir að lokinni eftirför lögreglu

MEÐAL verkefna lögreglunnar í Reykjavík síðastliðna helgi voru afskipti af drukknum ökumönnum, nokkur fíkniefnamál og innbrot. Á föstudagskvöld var bifreið veitt eftirför í Mosfellsbæ og nágrenni. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Hálf mínúta varð sem hundrað ár

ÖKUMAÐUR og þrír farþegar jeppa sluppu furðuvel eftir 100 metra langa bílveltu á Ennishálsi milli Bitrufjarðar og Kollafjarðar á laugardagsmorgun. Meira
6. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 188 orð | 2 myndir

Heilmikið fjör á hreingerningardegi

VASKIR starfsmenn Flutningamiðstöðvar Norðurlands, FMN, tóku þátt í allsherjar hreingerningu á vinnustað sínum á dögunum, en á síðustu árum hefur verið efnt til slíks hreingerningardags tvisvar á ári. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Herferð gegn reykingum

SAMKOMULAG náðist í síðustu viku milli Evrópuþingsins (EÞ) og ráðherraráðs Evrópusambandsins (ESB) um nýja Evrópulöggjöf sem skyldar tóbaksframleiðendur til að prenta á umbúðir tóbaksvara á Evrópumarkaði mun stærri og eindregnari viðvaranir um óhollustu... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð

Hlutafélag um Hitaveitu Suðurnesja

HEIMILT er að sameina Hitaveitu Suðurnesja og Rafveitu Hafnarfjarðar og stofna hlutafélag um reksturinn sem nefnist Hitaveita Suðurnesja, samkvæmt frumvarpi til laga sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Inngangur að skjalastjórnun

NÁMSKEIÐIÐ Inngangur að skjalastjórnun verður haldið mánudaginn 7. og þriðjudaginn 8. maí nk,. frá 9 til 12.30 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð | 4 myndir

Írskur setter var valinn bestur

UM 260 hundar af 40 tegundum tóku þátt í alþjóðlegu hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands, sem haldin var í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina, en sigurvegari var írski setterinn, Eel Gardens Ztorny Ztormwind, sem er íslenskur meistari. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 414 orð

ÍÚ í viðræðum um að dreifa efni um breiðband Símans

VIÐRÆÐUR standa yfir milli Íslenska útvarpsfélagsins (ÍÚ) og Landssímans um að ÍÚ noti breiðbandið til að dreifa sjónvarpsstöðvum félagsins. Bæði RÚV og Skjá 1 er dreift á breiðbandinu. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Komu auga á fót drengsins upp úr snjónum

TÍU ára dreng frá Blönduósi, Brynjari Árna Stefánssyni, var bjargað úr snjóflóði í brekkunni skammt fyrir ofan efstu íbúðarhús á Heiðarbraut á Blönduósi á sunnudag. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Kona varð úti við Gilsfjarðarbrú

KONA á fimmtugasta og áttunda aldursári, Ólöf Snorradóttir frá Gilsfjarðarmúla, fannst látin skammt frá brúnni yfir Gilsfjörð á sunnudagsmorgun. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Kosið í nefndir

ALÞINGI hefur kosið þrjá aðalmenn og þrjá varamenn í stjórn Kristnihátíðarsjóðs, skv. 3. grein nýsamþykktra laga um Kristnihátíðarsjóð. Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og þeir menn sem skyldi kjósa. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 83 orð

Lágmarkslaun hækkuð

BRESKA stjórnin tilkynnti í gær, að lágmarkslaun í landinu yrðu hækkuð um 10% í október nk. Lög um lágmarkslaun í Bretlandi voru sett fyrir tveimur árum og verða frá og með október um 610 íslenskar krónur á klukkutíma. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Rangt kort Rangt kort birtist með frétt í blaðinu á laugardag um breytingar á fyrsta áfanga framkvæmda við mislæg gatnamót á mótum Vesturlandsvegar, Víkurvegar og Reynisvatnsvegar. Vegna þess komust ekki að fullu til skila áformaðar breytingar. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Leiðtogi Taliban ver tilskipun sína um líkneskin

MOHAMMAD Omar, æðsti leiðtogi Taliban-hreyfingarinnar í Afganistan, varði í gær þá tilskipun sína að allar styttur í landinu yrðu eyðilagðar og sagði að afganskir múslímar ættu að vera stoltir af því að framfylgja henni. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 409 orð

Líkur á samkomulagi í launanefndinni

HALLDÓR Björnsson, formaður Starfsgreinasambandsins og starfandi forseti ASÍ, vonast eftir að samkomulag náist í launanefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og að ekki komi til þess að kjarasamningum verði sagt upp. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Lyfjanotkun hefur aukist um 43% frá árinu 1989

LYFJANOTKUN Íslendinga jókst um 43% frá árinu 1989 til ársins 2000. Lyfjanotkunin jókst um tæp 3,8% frá árinu þar á undan og hefur aukningin ekki verið jafnlítil milli ára síðan árið 1994. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð

Lögreglan í Reykjavík leitar til ríkissaksóknara

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann taki til meðferðar meinta vitneskju starfsmanna embættisins um umsækjendur um störf hjá Íslandspósti og að þær bærust fyrirtækinu í gegnum starfsmenn Tollstjóraembættisins í... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Margar leiðir til að efla ferðamennsku

Fræðslunefnd Suðurlands stóð nýlega fyrir námstefnu um menningartengda ferðaþjónustu á Hótel Geysi. Var námstefnan vel sótt, meðal annars af aðilum utan Suðurlands sem vildu kynna sér það sem Sunnlendingar hafa þegar lært. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun í fátækum ríkjum

Á NÆSTU 50 árum mun mannfjöldi í fátæku ríkjunum þrefaldast en fólkinu mun aftur á móti fækka í velmegunarríkjunum. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Missti hjól í flugtaki

EITT af lendingarhjólum einnar af Boeing 757-200-vélum Flugleiða losnaði af í flugtaki í Verona á Ítalíu á laugardag en vélin lenti á Keflavíkurflugvelli án þess að flugstjórar vélarinnar yrðu þessa varir. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Námskeið um varnir við matarsýkingum í fyrirtækjum

LEIÐIR til að forðast matarsýkingar er viðfangsefnið á námskeiði sem hefst 12. mars hjá Endurmenntunarstofnun HÍ. Námskeiðið er öllum opið, en er einkum ætlað yfirmönnum í rekstri veitingahúsa, skyndibitastaða, mötuneyta og annarra matvælafyrirtækja. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ný umhverfisvæn ESSO-stöð við Borgartún

BENSÍNGUFUGLEYPAR, hinir fyrstu sinnar tegundar hérlendis, eru á bensíndælum nýrrar þjónustustöðvar sem Olíufélagið hf. ESSO opnaði formlega við Borgartún í Reykjavík á laugardag. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Opinn fundur um menntun

SKÓLA- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til opins fundar í Valhöll Háaleitisbraut 1 kl. 17.15 í dag, þriðjudaginn 6. mars. Frummælendur verða Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, Áslaug B. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Ófært á heiðum og þungfært í bæjum

HVASSVIÐRI með snjókomu og skafrenningi var ríkjandi á austanverðu Norðurlandi og Austurlandi í gær og fyrrinótt. Veður var mjög slæmt austan Akureyrar og með ströndinni austur frá Húsavík í gærmorgun og víðast ófært framan af degi. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ók á ljósastaur grunaður um ölvun

KARLMAÐUR um tvítugt slasaðist á hendi þegar hann ók á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi skammt norðan Hamraborgarbrúar aðfaranótt sunnudags. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ólafur Örn með fundi víða um land

ÓLAFUR Örn Haraldsson, alþingismaður, heldur nú fundi víða um land í aðdraganda flokksþings Framsóknarflokksins. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Óttast að fleiri sprengjuárásir fylgi í kjölfarið

STJÓRNVÖLD í Bretlandi gripu til umfangsmikilla varúðarráðstafana í gær vegna sprengjutilræðisins gegn aðalstöðvum breska ríkisútvarpsins, BBC , á sunnudagsmorgun. Sprengjan var öflug, 4,5 til 9 kg. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Póstmenn felldu

FÉLAGSMENN í Póstmannafélagi Íslands felldu nýgerðan kjarasamning við Íslandspóst. Á kjörskrá voru 1.395 og greiddu 870 atkvæði. Já sögðu 367 eða 42,2%, nei sögðu 488 eða 56% og auðir og ógildir seðlar voru... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

"Geta þakkað reykskynjara björgunina"

TALIÐ er að snarræði og reykskynjari hafi bjargað fertugum manni og þriggja ára dóttur hans er eldur kom upp í íbúðarhúsi þeirra á bænum Brimnesi í Fáskrúðsfirði í gærmorgun. Faðirinn vaknaði þegar skynjari í svefnherberginu fór í gang. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Reynt að koma í veg fyrir að bakteríurnar nái fótfestu

LOKA varð í gær einni skurðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut, 12G sem er 22 rúma legudeild, vegna þess að fjölónæmar bakteríur fundust þar. Verður deildin sótthreinsuð til að koma í veg fyrir að bakteríurnar nái fótfestu á... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 341 orð

Reynt að meta árangur lyfjagjafar með hléum

LJÓST þykir nú orðið að ekki er unnt að uppræta með lyfjameðferð HIV-veiruna hjá þeim sem smitast hafa og fengið geta alnæmi. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 197 orð

Ríkisstjórn Sviss túlkar niðurstöðuna sér í hag

RÍKISSTJÓRN Sviss staðfesti í gær að hún hygðist halda fast við þau áform, að hefja viðræður um fulla aðild að Evrópusambandinu fyrir árið 2007, þrátt fyrir að tillaga um að slíkar viðræður skyldu hafnar strax hefði verið felld með miklum meirihluta í... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð

SA með málþing um Evrópuvinnurétt og jafnréttislöggjöf

SAMTÖK atvinnulífsins standa í samvinnu við norrænu ráðherranefndina fyrir málþingi um Evrópuvinnurétt og jafnréttislöggjöf, föstudaginn 9. og laugardaginn 10. mars nk., í þingsal 4 á Hótel Loftleiðum. Málþingið verður tvískipt. Meira
6. mars 2001 | Landsbyggðin | 365 orð | 3 myndir

Samið um þróun og nýtingu á rokbananum

Grund- Hinn 27. febrúar sl. boðaði skólastjóri Andakílsskóla til fundar í skólanum. Tilefni fundarins var að gefa nemendum, kennurum og gestum tækifæri á að fagna þeirri ánægjulegu athöfn, þegar Vírnet hf. Meira
6. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 401 orð | 1 mynd

Samstarf til að efla rannsóknir í náttúru- og umhverfisvísindum

SAMNINGAR milli Háskólans á Akureyri við tvær stofnanir, Veðurstofu Íslands og Landmælingar Íslands, hafa verið undirritaðir, en þeir fela í sér samstarf til að efla rannsóknir og kennslu á sviði náttúru- og umhverfisvísinda. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 613 orð

Segir hann hafa látist í kjölfar átaka við annan mann

KONA sem ákærð er fyrir að hafa orðið Hallgrími Elíssyni að bana í kjallaraíbúð á Leifsgötu 10 hinn 23. júlí sl. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Sex prósent tala í síma við akstur

TÆPLEGA 500 ökumenn óku með farsíma við eyrað yfir gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í könnun sem ungmennadeild Bindindisfélags ökumanna gerði í hádegis- og síðdegisumferðinni 30. janúar síðastliðinn. Meira
6. mars 2001 | Miðopna | 566 orð | 1 mynd

Séríslenskar aðstæður í umhverfismálum

UMHVERFISFRÆÐI er meðal þeirra greina sem nýlega var farið að bjóða á meistarastigi við Háskóla Íslands en það hóf göngu sína árið 1999. Auður H. Ingólfsdóttir er verkefnastjóri á Umhverfisstofnunun háskólans og Ragnhildur H. Meira
6. mars 2001 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd

Sigruðu í upplestrarkeppni á Bolungarvík

Bolungarvík- Stóra upplestrarkeppni grunnskólanema stendur nú yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Nemendur sjöunda bekkjar grunnskólanna í Bolungarvík, á Ísafirði og á Suðureyri taka þátt í keppninni í ár. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Spurningaleikur á heimasíðu Ferðafélags Íslands

FERÐAFÉLAG Íslands efnir um þessar mundir til spurningakeppni á heimasíðu sinni. Á hverjum mánudegi er sett ný spurning inn á heimasíðuna og þátttakendur hafa fjóra daga til að svara henni. Meira
6. mars 2001 | Miðopna | 983 orð | 1 mynd

Staða Íslands í varnarkerfi NATO óbreytt

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, George Robertson lávarður, átti stutta viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í gær og átti þar viðræður við ráðherrana Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson. Auðunn Arnórsson mætti í VIP-herbergið í Leifsstöð og fékk að heyra hvað þeim fór í milli. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Stjórnarþingmenn reyna að koma Mori frá

YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, hélt velli í gær þegar neðri deild þingsins greiddi atkvæði um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar en samstarfsmenn hans í stjórninni bjuggu sig þó undir að koma honum frá. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin vilja frestun til 2003

Flutt hefur verið á Alþingi frumvarp um flutning á félagsþjónustu frá ríki til sveitarfélaga. Kostnaður vegna þessarar þjónustu er metinn á 4,2-4,7 milljarða kr. Guðjón Guðmundsson kynnti sér málið og afstöðu hagsmunasamtaka. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Talið að Sovétmenn hafi notað göngin í eigin þágu

LÍKLEGT er talið að sovéska leyniþjónustan (KGB) hafi notað njósnagöng, sem Bandaríkjamenn eru sagðir hafa grafið undir sendiráð Sovétríkjanna í Washington, í eigin þágu. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tjáir sig ekki um framboð

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra vill ekkert tjá sig um yfirlýsingu Ingu Jónu Þórðardóttur, oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, í Morgunblaðinu sl. laugardag. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tæknivandamál ollu truflunum á mbl.is

TÆKNILEG vandamál komu upp í gær við rekstur Morgunblaðsins á Netinu. Ollu þau því að notendur áttu erfitt með að tengjast vefnum og einnig gátu starfsmenn mbl.is ekki uppfært vefinn reglulega. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Um 76 milljónir króna hafa safnast

UM 76 milljónir höfðu safnast í landssöfnun Krabbameinsfélags Íslands í gær, en hún fór fram um helgina. Meira
6. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 290 orð

Unglingar fengu eiturlyfjavísi og þvagpróf

ÍBÚASAMTÖK Grafarvogs sendu í síðustu viku öllum foreldrum barna 12-18 ára í hverfinu svokallaðan eiturlyfjavísi ásamt þvagprófum. Þetta var liður í átaki samtakanna gegn vímuefnum, sem lýkur með almennum borgarafundi í Borgarholtsskóla í kvöld. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Varað við tilraunaveiðum á farfuglum

SIGRÍÐUR Ásgeirsdóttir formaður Sambands dýraverndunarfélaga Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi: "Í frétt í Morgunblaðinu á föstudag er haft eftir yfirdýralækni að menn hafi áhyggjur af þeim fjarlæga möguleika að smit vegna gin-og klaufaveiki... Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vetrarfundur Reykjavíkurdeildar RKÍ

VETRARFUNDUR kvennadeildar Reyjavíkurdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn í Gyllta salnum, Hótel Borg, fimmtudaginn 8. mars kl. 19. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Vilja ekki að leyfi verði veitt til álftadráps

STJÓRN Fuglaverndarfélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna ummæla yfirdýralæknis um smitleiðir gin- og klaufaveiki. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Yfirlýsing frá dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund: "Vegna frásagnar Konstantíns Haukssonar í viðtali í DV sl. laugardag 3. Meira
6. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1550 orð | 1 mynd

Það sem eldri kynslóðir gerðu af illri nauðsyn fyrirmynd í dag

Þrúður Hjelm og fjölskylda hennar í Mosfellsbæ tekur þátt í tilraunaverkefninu Vistvernd í verki þar sem fólk er stutt í því að taka upp vistvænni lifnaðarhætti. Sigurður Ægisson ræddi við hana. Meira
6. mars 2001 | Erlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Þjóðarsorg í Portúgal vegna rútuslyssins

ÓTTAST er að um 70 manns hafi farist á sunnudagskvöld er tveggja hæða rúta og tveir fólksbílar hröpuðu í ána Douro í norðurhluta Portúgals þegar gömul brú hrundi. Brúin var úr járni en stöplarnir úr steinsteypu og einn þeirra brotnaði. Meira
6. mars 2001 | Innlendar fréttir | 772 orð

ÖBÍ og Sólheimar leggjast gegn frumvarpinu

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp eru hlynnt frumvarpinu en hafa engu að síður gert athugasemdir við það. Öryrkjabandalag Íslands og Sólheimar leggjast hins vegar alfarið gegn frumvarpinu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2001 | Leiðarar | 845 orð

FYRSTU SKREF Í ÁTT TIL VETNISSAMFÉLAGS

Í samstarfi ýmissa íslenzkra aðila og öflugra alþjóðlegra fyrirtækja, þar á meðal Daimler-Chrysler, Norsk Hydro og Shell Hydrogen, hefur um nokkurt skeið verið unnið að því að kanna möguleika á að gera Ísland að fyrsta vetnissamfélagi heims. Meira
6. mars 2001 | Staksteinar | 369 orð | 2 myndir

Heimsókn

FYRIR rúmri viku fóru forsætisráðherra og umhverfisráðherra ásamt föruneyti til Bolungarvíkur til þess að kynnast þeim vandamálum, sem þar blasa við. Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði, skrifaði leiðara um heimsóknina í síðustu viku. Meira

Menning

6. mars 2001 | Leiklist | 453 orð

Að taka skrokk

Eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri Sigurður Blöndal. Leikarar: Anna Jórunn Stefánsdóttir, Svava Bjarnadóttir, Steinþór Gestsson, Sigurður Blöndal, Ylfa Lind Gylfadóttir, Jóhann Tryggvi Sigurðsson, Ingvi Pétursson og Guðríður Aadnegaard. 2. mars. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Af fingrum fram

Á SIRKUS í kvöld, kl. 22.30, ætlar spunakvartettinn a(superscript: d)-(a)n'ak að spinna tilraunakenndan tónlistarvef fyrir gesti og gangandi. Meira
6. mars 2001 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Ástríður í Hafnarborg

Tríó Reykjavíkur: Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Máté píanóleikari fluttu Meditation úr óperunni Thaïs eftir Massenet, Sónötu fyrir fiðlu og píanó í A-dúr eftir César Franck og Tríó í e-moll eftir Ernst Chausson. Sunnudag kl. 20. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Björk besta leikkonan

DÖNSKU Bodil-kvikmyndaverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag í Kaupmannahöfn. Sú mynd sem þótti skara fram úr heitir Bænken en hún vann til verðlauna í þremur flokkum af átta, þ. á. m. var hún valin besta myndin. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 565 orð | 2 myndir

Don Juan í Rússlandi

Á föstudaginn frumsýndi Leikfélag MR Platonov. Ásgeir Ingvarsson ræddi rússneska rómantík við Ólaf Darra Ólafsson leikstjóra og Grétar Amazeen leikara. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 636 orð | 1 mynd

Enginn byrjendabragur

Tónleikar Guitar Islancio, Pollinum, Akureyri, fimmtudagskvöldið 1. mars. Fram komu Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson, og Jón Rafnsson. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 837 orð | 4 myndir

FRANK CAPRA I.

NÆSTKOMANDI fimmtudag tekur Filmundur til sýninga eina bestu mynd eins nafntogaðasta leikstjóra sögunnar. Þetta er Blúndur og blásýra - Arsenic and Old Lace ('44), eftir Bandaríkjamanninn Frank Capra. Ástæðan fyrst og fremst sú að 17. þ.m. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 452 orð | 2 myndir

Frekari ævintýri hins áþreifanlega Elliot Ness

Torso: A True Crime Graphic Novel eftir Brian Michael Bendis og Marc Andreyke. Bókin er útgefin af Image Comics árið 2000 og vann hin eftirsóttu Eisner verðlaun. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Hugsanlegt þýfi nasista

GYÐINGURINN Olga Horak, sem lifði af helförina, stendur hér við málverk Þjóðverjans Ernst Kirchners, "Þrjár að lauga sig", í Listasafni New South Wales í Sydney. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 420 orð

IT HAPPENED ONE NIGHT (1934) Bráðskemmtileg...

IT HAPPENED ONE NIGHT (1934) Bráðskemmtileg og smellin gamanmynd, ein sú fyrsta sem kennd er við "screwball"; svolítið klikkaðar gínmyndir þar sem ein óvænt uppákoma tekur við af annarri. Meira
6. mars 2001 | Skólar/Menntun | 1694 orð | 1 mynd

Karlar tolla ekki í kennslu

Karlmennska/ Þurfa karlmenn að tileinka sér kvenleg viðhorf til að þrífast í uppeldisstarfi? Eru karlkennarar frábrugðnir kvenkennurum í faglegri hugsun? Gunnar Hersveinn fór á málþing um karlmennsku í grunnskólum og ræddi við fulltrúa kynjanna um nær karlmannslausa grunnskóla. Hvers vegna höfðar kennslan ekki til karla? Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 864 orð | 1 mynd

Karlar um konur og haf í vasa

Danshöfundur: Jo Strömgren. Tónlist: Ýmsar óþekktar upptökur, raddir dansara Íslenska dansflokksins, Jean Marc Zelwer, Jo Strömgren, Kór Rauða hersins. Lýsing: Jo Strömgren. Búningar: Jo Strömgren, Stefanía Adolfsdóttir. Hljóðhönnun: Jo Strömgren, Lars Aardal. Aðstoðarmaður danshöfundar: Lone Torvik. Dansarar: Cameron Corbett, Chad Adam Bantner, Guðmundur Helgason, Hildur Óttarsdóttir, Hlín Diego Hjálmarsdóttir, Katrín Johnson, Lára Stefánsdóttir, Peter Anderson. Laugardagur 3. mars 2001. Meira
6. mars 2001 | Skólar/Menntun | 514 orð | 1 mynd

Konur stjórna í krafti fjöldans

Námskeiðið Karlmenn í kennarastarfi í Kennaraháskóla Íslands er m.a. til að undirbúa karla til starfa í grunnskólum. Meira
6. mars 2001 | Kvikmyndir | 803 orð | 1 mynd

Kvalir og losti

Leikstjóri Philip Kaufman. Handritshöfundur Doug Wright. Tónskáld Stephen Warbeck. Kvikmyndatökustjóri Rogier Stoffe. Aðalleikendur Geoffrey Rush, Kate Winslet, Joaquin Phoenix, Michael Caine, Billie Whitelaw, Amelia Warner, Jane Menelaus. Sýningartími 125 mín. Bandarísk. Fox Searchlight. Árgerð 2000. Meira
6. mars 2001 | Kvikmyndir | 391 orð

Kvensjúkdómalæknirinn og konurnar hans

Leikstjóri: Robert Altman. Handrit: Anne Rapp. Aðalhlutverk: Richard Gere, Helen Hunt, Farrah Fawcett, Shelley Long, Laura Dern, Kate Hudson. 2000. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 2 myndir

Ljótir sléttuúlfar heilla

ÞAÐ væri athyglisvert að fá að vita hvaða skilyrði aðalleikkonurnar í Coyote Ugly þurftu að uppfylla til þess að næla sér í hlutverkin. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 46 orð

Málverk í Kringlunni

NÚ stendur yfir málverkasýning Garðars Jökulssonar í anddyri ÁTVR í Kringlunni. Garðar sýnir nokkrar stórar myndir. Einnig sýnir Garðar verk sín í húsakynnum Landsbanka Íslands, Laugavegi 77. Þar eru um 25-30 myndir, flestar nýlegar. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 201 orð | 2 myndir

Mexíkaninn of stór biti fyrir Hannibal

ÞAÐ HLAUT að koma að því að Hannibal yrði saddur og fór eins og menn höfðu spáð að Mexíkaninn yrði of stór biti fyrir Hannibal . Meira
6. mars 2001 | Skólar/Menntun | 318 orð

Óhjákvæmileg kynbundin hegðun nemenda og kennara?

Í Fréttabréfi Háskóla Íslands (1. tbl. 23. árg. febrúar 2001, bls. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Pétur Gautur endurfluttur

ÁKVEÐIÐ hefur verið að endurflytja einleikinn Uppgjör við Pétur Gaut, sem Gunnar Eyjólfsson frumflutti á 75 ára afmælisdegi sínum þann 24. febrúar á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Aukasýningin verður sunnudaginn 18. mars kl. 21. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 293 orð | 1 mynd

"Sagnalist höfundar kemur sífellt á óvart"

BÓKIN Morgunþula í stráum eftir Thor Vilhjálmsson hefur hlotið góða dóma í blöðum í Svíþjóð. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 142 orð | 2 myndir

"Samsuða í þjóðlegum anda með spunaívafi"

Á háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, leika þeir Carl Möller píanóleikari, Birgir Bragason bassaleikari og Guðmundur Steingrímsson trommuleikari tónlist eftir Carl Möller við ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 78 orð

Samsýning í Listhúsinu

SELMA Hannesdóttir og Helga Berndsen hafa opnað samsýningu í Listhúsinu Engjateig 17-19 á glerlistaverkum og olíumálverkum. Báðar lærðu teikningu og vatnslitamálum hjá Vigdísi Kristjánsdóttur og hafa verið á teikninámskeiðum hjá Tómstundaskólanum. Meira
6. mars 2001 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmyndir að eilífu

½ Leikstjóri: Bruce Pittman. Aðalhlutverk: Dean Cain, Eric Roberts og Lexa Doig. (95 mín) Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 16 orð

Sýning framlengd

SÝNINGIN Krísuvíkin mín, sýning á málverkum eftir Svein Björnsson í Hafnarborg er framlengd til mánudagsins 12.... Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 684 orð

Sæbjörn kveður með léttri sveiflu

Einar Jónsson, Birkir Freyr Matthíasson, Örn Hafsteinsson og Freyr Guðmundsson, trompetar; Oddur Björnsson, Björn R. Einarsson, Edward Frederiksen og David Bobroff, básúnur, Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson, Stefán S. Stefánsson og Kristinn Svavarsson, saxófónar, klarinettur og flautur, Davíð Þór Jónsson, píanó, Edvarð Lárusson, gítar, Gunnar Hrafnsson, bassi, og Jóhann Hjörleifsson, trommur. Söngvarar: Andrea Gylfadóttir og Ragnar Bjarnason. Laugardaginn 3. mars 2001. Meira
6. mars 2001 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Tveggja bóka samningur í Þýskalandi

RÉTTINDASTOFA Eddu hefur gengið frá samningi við þýska útgáfufyrirtækið Bastei-Lübbe um útgáfu á tveimur skáldsögum eftir Arnald Indriðason, Mýrina sem út kom í fyrra og Syni duftsins sem var fyrsta skáldsaga hans. Meira

Umræðan

6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 6. mars, er sjötugur Friðrik Lindberg Márusson, rafeindavirkjameistari og yfirdeildarstjóri, Háaleitisbraut 40, Reykjavík. Hann og kona hans, Steinþóra Ingimarsdóttir, eru að heiman í... Meira
6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 190 orð

Ánægjuleg viðskipti

ÉG VIL gjarnan greina frá ánægjulegum viðskiptum mínum við fyrirtækið Svefn og heilsa, Listhúsinu í Laugardal. Haustið 1999 keypti ég mér mjög fullkomið rúm, dýnu, rúmteppi og fleira tilheyrandi hjá fyrirtækinu. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Ávinningur flutnings millilandaflugs á Löngusker

Mestur ávinningur í sambandi við flugmál framtíðarinnar, segir Trausti Eiríksson, væri að tengja áætlunarflugið beint við innanlandsflugið. Meira
6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 594 orð

Bókasöfn og evrópskt tungumálafár

HVERT ár hefur hingað til verið evrópskt (alþjóðlegt) tungumálaár í almenningsbókasöfnum á Íslandi: Þau bjóða viðskiptavinum sínum upp á úrval bóka, tímarita, blaða og annars efnis á Norðurlandamálum, ensku og ýmsum öðrum evrópskum málum, svo sem þýsku,... Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Breytt bæjarmörk Mosfellsbæjar

R-listinn í Reykjavík, segir Hákon Björnsson, reynir að hysja upp um bæjarstjórnarmeirihlutann í Mosfellsbæ. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Dylgjunum svarað

Það kemur á daginn ef farið er í saumana á skrifum Kjartans, segir Halldór Björn Runólfsson, að rökin í einni málsgreininni stangast á við fullyrðingarnar í þeirri sem á undan fór. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Fordómar og ritalín

Það er alvarlegur hlutur þegar ráðist er gegn þeim úrlausnum, segir Ásgeir Kr. Ólafsson, sem hjálpað hafa börnum okkar í baráttunni um að vera gjaldgeng í lífsmynstrinu. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Hafnfirðingur, sefur þú?

Grundvöllur lýðræðisins er að borgarar setji sig inn í mál, segir Haukur Helgason, og hafi skoðanaskipti við þá sem þeir völdu til að stjórna. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Hlutverk og skyldur Flugmálastjórnar

Flugmálastjórn væri að bregðast skyldum sínum, segir Þorgeir Pálsson, ef stofnunin léti ekki í ljós afstöðu sína varðandi eins mikilvægt mál og framtíð miðstöðvar innanlandsflugsins er fyrir flugsamgöngukerfið. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Hvaða glæpur krefst lífstíðardóms á Íslandi?

Ég ætla ekki að lýsa því í smáatriðum, segir Gerður Berndsen, hvernig mér leið fyrstu mánuðina, en það var eins og helvíti á jörðu. Meira
6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 799 orð

(Jóh. 20.)

Í dag er þriðjudagur 6. mars 65. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Kraðak yfir byggð

Bæjarstjórn Kópavogs verður að taka af skarið, segir Þórir Hallgrímsson, og krefjast þess að allt flug æfinga- og kennsluflugvéla yfir íbúðarbyggð í bænum verði bannað. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Lífvænleg skáldlist

Reitur Megasar er vin í eyðimörk poppheimsins, segir Ingvar Gíslason, sem telur að Megas eigi sess á góðskáldabekk fyrir skáldskap sinn í heild. Meira
6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 505 orð

Málfræðimisþyrming í starfsmannabréfi

ÉG VAR að fá launaseðilinn minn fyrir desember og janúar. Umslagið var þykkt, svo að ég hlakkaði til að opna það og skoða innihaldið. Í því voru tveir launseðlar. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Meistaranám í sjávarútvegsfræðum við HÍ

Auk þess að kynnast mörgum hliðum sjávarútvegs í náminu, segir Arna Bjartmarsdóttir, þjálfast nemendur í akademískum vinnubrögðum. Meira
6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Nú styttist í það að boðað...

Nú styttist í það að boðað verkfall sjómanna verði að veruleika. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 929 orð | 1 mynd

Ónot

Hvar var starfsöryggið hjá stórútgerðarmönnum á Vestfjörðum, spyr Halldór Hermannsson, á síðasta áratug tuttugustu aldar? Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Suður-Afríka - Land fyrirheita

Það getur varla verið í þágu Suður-Afríku að dregin sé upp svo dökk mynd, þar sem því versta er á loft haldið. Margrét Margeirsdóttir segir að slíkt geti alið á fordómum og viðhaldið vanþekkingu. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 1536 orð

Tölvunotendur í álögum - Um skattlagningu á geisladiska

Reglugerðin er marklaus, segir Ari Viðar Jóhannesson, því þær upphæðir og magntölur sem hún byggist á hljóta að vera skot í myrkri og byggjast á hæpnum forsendum. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Um flugvöll

Ein Boeing 747-400 kostar töluvert hærri upphæð, segir Ingi Kolbeinsson, en kostnaðurinn er við nýjan flugvöll á Lönguskerjum. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 509 orð | 2 myndir

Um örlög eins húss vestur í bæ

Ljóst liggur fyrir að húsinu þarf að finna annan stað, segir Stefán Örn Stefánsson. Í því efni hafa ýmsir kostir verið ræddir. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Undirstaðan er vinna og þjónusta

Ég fagna því, segir Margrét Kjartansdóttir, að Neytendasíðan skuli loksins sjá ástæðu til að fjalla um þessi mál. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Uppfyllir Íslandspóstur hf. þjónustuskyldur sínar?

Íbúar Skagafjarðar horfa nú á lokun pósthúsa sinna, segir Valgeir Bjarnason, uppsagnir starfsfólks og skerta þjónustu. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 769 orð | 2 myndir

Vandinn skelfilegur verði ekki brugðist við

Teljum við það réttmæta kröfu, segja Baldur Snorrason og Páll Kristjánsson, að Halldór marki sér einhverja vitræna stefnu sem hægt yrði að taka mark á í þessum málum. Meira
6. mars 2001 | Aðsent efni | 1098 orð | 1 mynd

Þekkingarleit og þróunarstarf í þágu íslensks landbúnaðar

Aukin arðsemi íslensks búfjár dregur úr þrýstingi á innflutning búfjárafurða, segir Sveinbjörn Dagfinnsson, og minnkar þar með sjálfkrafa hættu á nýjum búfjársjúkdómum. Meira
6. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 99 orð

Þú leggst í grasið

Og eitt sinn muntu standa á víðum velli um vor og horfa inn í ljómann bjarta sem rís í bylgjum yfir fossi og felli - en fortíðin mun gráta í þínu hjarta og lágar stunur líða af vörum þér: ó lífsins vættir - fyrirgefið mér. Meira

Minningargreinar

6. mars 2001 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

BENNÝ INGIBJÖRG BALDURSDÓTTIR

Benný Ingibjörg Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1932. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

HANS JOACHIM-BAHR

Séra Hans-Joachim Bahr fæddist 28. júní 1895. Hann andaðist hinn 8. janúar síðastliðinn. Þannig hafði hann lifað 2 árþúsund, 3 aldir og tvær heimsstyrjaldir. Foreldrar hans voru sr. Erich og Margarethe Bahr í Königsmühl í Pommern. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

IVAN TÖRÖK

Ivan Török fæddist í Ungverjalandi 20. nóvember 1941. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn og fót útför hans fram 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

KRISTJANA KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristjana Kristjánsdóttir fæddist á Innra-Leiti á Skógarströnd 14. desember 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Þ. SIGURÐSSON

Ólafur Þ. Sigurðsson fæddist á Hamraendum í Hraunhreppi 1. september 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 5697 orð | 1 mynd

PÁLL SVERRIR PÉTURSSON

Páll Sverrir Pétursson fæddist á Akranesi 13. maí 1960. Hann lést 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Margrét Veturliðadóttir, f. á Ísafirði 18. júlí 1930, og Pétur G. Jónsson, f. í Reykjavík 15. desember 1931. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

SOFFÍA HELGADÓTTIR

Soffía Helgadóttir fæddist á Mel í Norðfirði 23. janúar 1925. Hún lést á Landspítalanum 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

STEINUNN ÓSKARSDÓTTIR HAIGHT

Steinunn Óskarsdóttir Haight fæddist í Eystri-Garðsauka, Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 28. sept. 1921. Hún lést eftir skammvinn veikindi á sjúkrahúsi í Lakeland í Florida 6. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2001 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

ÞÓRODDUR HARALDSSON

Þóroddur Haraldsson fæddist í Reykjavík 29. september 1999. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 26. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 5. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

1,6 milljarða söluhagnaður vegna Kaupþings

HAGNAÐUR Sparisjóðs vélstjóra nam 909 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 200 milljónir króna árið 1999. Í fréttatilkynningu frá sparisjóðnum kemur fram að þetta sé besta afkoma sjóðsins í 39 ára sögu hans. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Aðstoðarframkvæmdastjóri Coca-Cola hættir

JACK Stahl, aðstoðarframkvæmdastjóri Cola-Cola drykkjarvöruframleiðandans, hefur ákveðið að hætta hjá fyrirtækinu. Stahl hefur starfað fyrir félagið í tuttugu ár og var næstráðandi á eftir aðalframkvæmdastjóra þess, Douglas Daft. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Birtingar í sjónvarpi ræddar á fundi

Næsti hádegisverðarfundur SAU - samtaka auglýsenda verður þann 8. mars nk. í blómasal Hótel Loftleiða. Friðrik Eysteinsson B.Sc. MBA, forstöðumaður markaðs- og söludeildar Vífilfells ehf. og formaður SAU mun fjalla um birtingar í sjónvarpi. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Financial Times býður upp á farsímaþjónustu

BRESKA blaðið Financial Times mun bjóða upp á farsímaáskrift og þjónustu frá og með vormánuðum. Undir nafninu FT Mobile er ætlunin að selja venjulega farsímaáskrift en einnig að selja notendum upplýsingar úr blaðinu og gagnasafni þess. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 2143 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 485 30 353 72 25.450 Blálanga 90 90 90 568 51.120 Djúpkarfi 75 75 75 5.277 395.775 Gellur 460 315 376 101 38. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Gengi Amazon.com hækkar vegna orðróms

GENGI hlutabréfa í netverslunarfyrirtækinu Amazon.com hækkaði á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í gær, í framhaldi af orðrómi um viðræður stjórnenda fyrirtækisins og Wal-Mart verslunarkeðjunnar um hugsanlegt samstarf fyrirtækjanna. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkar um 16,5 prósent

Hagnaður Sparisjóðsins í Keflavík nam 123,6 milljónum króna á síðasta ári en 148 milljón króna hagnaður var árið 1999. Er þetta 16,5% samdráttur milli ára. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 839 orð | 1 mynd

Hagnaður Trygginga-miðstöðvarinnar 171 milljón

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á árinu 2000 var 171 milljón krónur samanborið við 235 milljónir á árinu 1999. Hagnaður af vátryggingarekstri var 145 milljónir en var 256 milljónir árið áður. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 414 orð

Hallinn í fyrra 38,9 milljarðar króna

Í JANÚARMÁNUÐI voru fluttar út vörur fyrir 14,4 milljarða króna og inn fyrir 13,8 milljarða króna fob. Vöruskiptin í janúar voru því hagstæð um 0,6 milljarða en í janúar 2000 voru þau óhagstæð um 1,9 milljarða á föstu gengi. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 502 orð

Kauphöllin í Helsinki fjárfestir í Eistlandi

Kauphöllin í Helsinki hefur ákveðið að kaupa 51% í kauphöllinni í Tallinn, Eistlandi. Kauphöllin í Tallinn mun tengjast viðskipta- og uppgjörskerfi HEX. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.229,31 1,06 FTSE 100 5.931,30 1,24 DAX í Frankfurt 6.216,38 0,93 CAC 40 í París 5. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Minnkandi framlegð af olíusölu

HELSTU ástæður þess að afkoma Olíuverzlunar Íslands versnar milli ára eru gengistap erlendra skulda, niðurfærsla viðskiptakrafna og lægri framlegð af vörusölu, segir Jónas Gauti Friðþjófsson hjá Alþjóða- og fjármálasviði Landsbanka Íslands. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Netbankinn lækkar yfirdráttarvexti

Netbankinn - nb.is býður nýjum viðskiptavinum sínum sem stofna reikning fyrir 11. apríl helmingi lægri vexti á yfirdráttarheimild fyrstu sex mánuði eftir að reikningur hefur verið stofnaður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri EBÍ

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Brunabótafélag Íslands (EBÍ) hefur ráðið Önnu Sigurðardóttur framkvæmdastjóra félagsins frá og með 30. mars næstkomandi. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður SVÞ

Emil B. Karlsson var ráðinn til SVÞ-Samtaka verlsunar og þjónustu frá 1. febrúar. Hann mun annast kynningar og markaðsmál, menntamál, sérleyfismál og ýmis önnur verkefni. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Ormarr Örlygsson ráðinn framkvæmdastjóri Skinnaiðnaðar hf.

ORMARR Örlygsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Skinnaiðnaðar hf. og mun hann hefja störf hjá félaginu um miðjan mars nk. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 242 orð

SÍF selur Loppa Fisk í Noregi

STJÓRN SÍF hf. hefur samþykkt að selja eigur og rekstur fiskvinnslufyrirtækisins Loppa Fisk AS í Norður- Noregi og hefur SÍF þar með lokið þeim breytingum sem ákveðið hafði verið að gera á starfsemi fyrirtækisins í Noregi. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Sótt um afskráningu af Verðbréfaþingi

HAGNAÐUR Héðins-samstæðunnar dróst saman um 81% á síðasta ári en hann nam 7 milljónum króna árið 2000 en var 37 milljónir króna árið 1999. Meira
6. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

6. mars 2001 | Neytendur | 442 orð | 1 mynd

Lífrænn matur og hollari lífshættir fara saman

Neytendur sem kaupa lífrænt ræktaðan mat gera það vegna þess að þeir telja sig vera að kaupa holla matvöru. Hingað til hafa rannsóknir hins vegar ekki bent til þess að lífrænt ræktuð vara sé neitt hollari en önnur. Meira
6. mars 2001 | Neytendur | 112 orð | 2 myndir

Rúmlega helmingur með verðmerkingar í lagi

Þegar Samkeppnisstofnun kannaði verðmerkingar í 490 sýningargluggum verslana á höfuðborgarsvæðinu nýlega voru 55% verslana með óaðfinnanlegar verðmerkingar. Meira
6. mars 2001 | Neytendur | 282 orð

Viðurkenna gjaldtöku að skilyrðum uppfylltum

Neytendasamtökunum berst um þessar mundir fjöldi fyrirspurna um innheimtu höfundarréttargjalda. Að sögn Ólafar Emblu Einarsdóttur lögfræðings Neytendasamtakanna virðist sem nokkurs misskilnings gæti um innheimtu höfundarréttargjalda. Meira

Fastir þættir

6. mars 2001 | Í dag | 742 orð | 1 mynd

Áskirkja : Opið hús fyrir alla...

Áskirkja : Opið hús fyrir alla aldurshópa í neðri safnaðarsal kl. 10-14 í umsjá Þórönnu Þórarinsdóttur. Skemmtiganga kl. 10:30. Júlíana Tyrfingsdóttir leiðir gönguhópinn. Bæna- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12 í umsjá Guðrúnar K. Þórsdóttur djákna. Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 893 orð

Beint úr þrekþjálfun í keppni

Úrslit hafa borist frá þremur mótum sem haldin voru um helgina og einu sem fram fór í síðustu viku. Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 439 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VÖRNIN reynir á - það vita spilarar vel. Fyrstu slagirnir eru mikilvægastir og ekki síst útspilið. En séu menn svo heppnir að halda á ÁK í lit er oftast best að byrja þar og fá upp blindan. Lesandinn er í vestur í tvímenningi. Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 338 orð

Fámenni í fiminni

GÓÐAR undirtektir og mikill áhugi fyrir fimimóti sem halda átti næstkomandi laugardag virðist mikill í orði en lítill á borði því skráningar reyndust mjög fáar og hefur mótið verið blásið af að sinni og verður tekin ákvörðun fljótlega um það hvort reynt... Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 864 orð | 5 myndir

Kasparov langefstur

23.2.-7.3. 2001 Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 595 orð | 2 myndir

Samningur um sæðingar í sjónmáli

Allt stefnir í að Sæðingarstöðin í Gunnarsholti verði opnuð á vordögum en útlit var fyrir að svo yrði ekki eftir taprekstur síðasta árs. Fyrir liggja drög að samkomulagi milli Orrafélagsins og Sæðingarstöðvarinnar þar sem gert er ráð fyrir að tekið verði sæði úr Orra í 40 daga. Valdimar Kristinsson ræddi við nýkjörinn formann Orrafélagsins Sigurð Sæmundsson og Pál Stefánsson dýralækni um þessi samningsdrög og hugsanlega starfsemi á árinu. Meira
6. mars 2001 | Viðhorf | 910 orð

Sjúklegir naflar

"There's no business like showbusiness." Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á ofurmótinu í Linares sem lýkur á morgun 7. mars. Erkifjendurnir Garry Kasparov (2849) og Anatoly Karpov (2679) áttust síðast við í kappskák á Las Palmas skákmótinu 1996. Meira
6. mars 2001 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

Umhyggja fær styrk frá Hans Petersen

HANS Petersen afhenti á dögunum Umhyggju, félagi til styrktar langveikum börnum, styrk að upphæð 563.970 kr. Styrkur þessi er tilkominn af sölu jólakorta fyrir ljósmyndir. Um árabil hefur fyrirtækið látið tiltekna fjárhæð, 5 kr. Meira

Íþróttir

6. mars 2001 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Akureyringar gáfu ekkert eftir

STÁLIN stinn mættust í Skautahöllinni á laugardaginn þegar Skautafélagið Björninn reyndi að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í ísknattleik með því að sigra Skautafélag Akureyrar þriðja leikinn í röð. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

ANDRI Sigþórsson lék allan leikinn með...

ANDRI Sigþórsson lék allan leikinn með Salzburg sem gerði jafntefli, 0:0, við Admira Mödling í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Þetta var fyrsta umferð ársins í Austurríki en Salzburg er í sjötta sæti af tíu liðum. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 241 orð

Austurríki Austria Wien - Rapid Wien...

Austurríki Austria Wien - Rapid Wien 2:0 Tirol Innsbruck - Bregenz 4:1 Sturm Graz - Ried 0:1 LASK Linz - Graz AK 0:0 Salzburg - Admira Mödling 0:0 Tirol 24 13 6 5 46 :22 45 Rapid Wien 23 12 6 5 44 :27 42 Austria Wien 23 11 6 6 35 :20 39 Graz AK 23 10 5 8... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 322 orð

Belgía Lierse - Anderlecht 0:0 Moeskroen...

Belgía Lierse - Anderlecht 0:0 Moeskroen - Beveren 0:0 Gent - Charleroi 1:1 Genk - Antwerpen 1:1 Germinal Beerschot - Mechelen 4:1 La Louviere - Aalst 3:0 Standard Liege - Sint-Truiden 1:1 Lokeren - Westerlo 2:0 Club Brugge - Harelbeke 0:0 Anderlecht 24... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 149 orð

Bidasoa besti kostur fyrir Hauka?

BIDASOA frá Spáni er sennilega álitlegasti kosturinn fyrir Hauka í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik, með það fyrir augum að Hafnarfjarðarliðið komist alla leið í úrslitaleikinn. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Stjarnan - KA 3:0...

Bikarkeppni karla Stjarnan - KA 3:0 Stjarnan mætir ÍS í úrslitaleik. Bikarkeppni kvenna ÍS - KA 3:0 25:9, 25:14, 25:16 Víkingur - Þróttur N.... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Björninn - S.

Björninn - S.A. 4:11 Skautahöllin í Reykjavík, þriðji úrslitaleikur Íslandsmótisins í ísknattleik, laugardaginn 3. mars 2001. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 233 orð

Björn vann Woods

DANINN Thomas Björn sigraði um helgina í Dubay-golfmótinu, sem er hluti af evrópsku mótaröðinni, lék síðasta hringinn á þremur undir pari og alls á 266 höggum eða 22 undir pari. Árangur hans er met í þessu móti en Ernie Els lék á 268 höggum árið 1994. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

BORÐTENNIS Liðakeppni Borðtennissambands Íslands 2001.

BORÐTENNIS Liðakeppni Borðtennissambands Íslands 2001. 1. deild kvenna: 1. Víkingur (Lilja Rós Jóhannesdóttir, Líney Árnadóttir og Halldóra S. Ólafs). 2. KR A (Aldís Rún Lárusdóttir, Kristín Hjálmarsdóttir). Stúlkur 16-18 ára: 1. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

Dauðsfall skyggði á sigur Schumachers

DAUÐI brautarvarðar í Melbourne skyggði á annars góðan sigur Michaels Schumachers hjá Ferrari í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu-1. Árekstur milli Jacques Villeneuve hjá BAR og Ralfs Schumachers hjá Williams snemma á fimmta hring leiddi til þess að maðurinn varð fyrir fljúgandi braki úr bílunum og beið bana. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 181 orð

Dormagen illa statt

DORMAGEN, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, er illa statt í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir ósigur á heimavelli gegn Willstätt/Schutterwald, 25:28, á laugardaginn. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - West Ham...

England Úrvalsdeild: Arsenal - West Ham 3:0 Sylvain Wiltord 6, 13, 39 - 38,076 Coventry - Chelsea 0:0 21,609 Derby County - Tottenham 2:1 Branko Strupar 12, 33 (víti) - Taribo West 70 (sjálfsm. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 17 15 2 418:307 30 ÍBV 17 13 4 376:351 26 Fram 17 12 5 452:368 24 Stjarnan 17 11 6 399:349 22 Grótta/KR 17 9 8 384:363 18 FH 17 8 9 412:392 16 Víkingur 17 8 9 361:345 16 Valur 17 6 11 320:370 12 KA/Þór 17 3 14 314:386 6... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Fram 17 13 4 459:377 26 Haukar 15 13 2 436:354 26 KA 16 11 5 418:392 22 Grótta/KR 17 11 6 410:309 22 Valur 17 9 8 416:379 18 FH 17 9 8 408:379 18 Afturelding 16 9 7 435:409 18 ÍR 16 8 8 369:364 16 ÍBV 17 7 10 444:456 14... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 47 orð

Fjöldi leikja U T Skor Stig...

Fjöldi leikja U T Skor Stig Njarðvík 21 16 5 1969:1695 32 Tindastóll 21 15 6 1868:1779 30 Keflavík 21 15 6 1938:1755 30 KR 21 15 6 1869:1724 30 Haukar 21 12 9 1736:1661 24 Hamar 20 11 9 1672:1705 22 Grindavík 21 10 11 1834:1799 20 Skallagr. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 80 orð

Gott hjá skíðagöngumönnum

JAKOB Einar Jakobsson og Ólafur Th. Árnason frá Ísafirði náðu góðum árangri í 10 km. göngu með frjálsri aðferð á norska unglingameistarmótinu um helgina. Jakob Einar varð í 20. sæti af 110 keppendum í flokki 17 ára og Ólafur í 36. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 145 orð

Greene jafnar eigið heimsmet

BANDARÍSKI spretthlauparinn Maurice Greene jafnaði heimsmet sitt í 60 metra hlaupi á bandaríska meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina, hljóp á 6,39 sekúndum í undanúrslitum og sigraði síðan á 6,51 sekúndu. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 225 orð

Halldór jafnaði met Hans

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Hauka, jafnaði markamet FH-ingsins Hans Guðmundssonar, þegar hann skoraði sitt þriðja mark gegn Sporting - með því að bruna fram völlinn og brjótast í gegnum vörn Sporting og skora, 16:13. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 26 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Varmá:UMFA - KA 20 2. deild karla: Grafarvogur:Fjölnir - Víkingur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Akureyri:Þór Ak. - Hamar 20.30 1. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Haukar deildarmeistarar

"ÉG lít á deildarmeistaratitilinn þannig að besta lið ársins fær hann. Bikarinn fær besta liðið í Höllinni á einhverjum einum tilteknum degi. Íslandsmeistararnir eru síðan það lið sem spilar best á fjórum - fimm vikum í mars - apríl. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 738 orð

Haukar halda merki Íslands hátt á lofti

ÞAÐ eru Haukarnir úr Hafnarfirði sem halda merki íslensks handknattleiks hátt á lofti um þessar mundir. Þeir hófu Evrópukeppnina í haust á lágum nótum með því að sigra belgísku meistarana og um það leyti grunaði fáa hvílíkt ævintýri væri í uppsiglingu. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 1036 orð | 1 mynd

Haukar - Sporting 33:32 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - Sporting 33:32 Ásvellir, Hafnarfirði, EHF-bikarinn, 8-liða úrslit, síðari leikur, laugard. 3. mars 2001. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 877 orð | 1 mynd

Haukar - Tindastóll 81:78 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - Tindastóll 81:78 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla, Epson-deild, sunnudaginn 4. mars 2001. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 156 orð

HERMANN Maier frá Austurríki varð á...

HERMANN Maier frá Austurríki varð á sunnudaginn heimsbikarmeistari samanlagt í alpagreinum eftir að landi hans Stephan Ebenharter sigraði í bruni í Kvitfjell í Noregi. Lasse Kjus, sem er annar getur ekki náð honum að stigum. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 131 orð

Ísfirðingar komust snemma yfir og juku...

NÝKRÝNDIR bikarmeistarar ÍR fengu slæma útreið þegar liðið heimsótti KFÍ á Ísafjörð í gærkvöld. Heimaliðið var fyrir leikinn þegar fallið í 1. deild en þrátt fyrir þá staðreynd átti KFÍ ekki í teljandi vandræðum með gestina sem voru vægast sagt lélegir og Reykjavíkurliðið mátti sætta sig við 24 stiga tap, 89:65. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 1557 orð | 1 mynd

KR-ingar sterkari á lokakaflanum

ÁHORFENDUR sem fjölmenntu á leik KR og Grindavíkur bjuggust við spennandi leik þar sem mikið var í húfi fyrir bæði liðin. KR gat með sigri komist í baráttu um toppsætið en Grindavík tryggt stöðu sína í úrslitakeppninni. Eftir að Grindavík hafði byrjað mikið betur í leiknum náði KR að klóra í bakkann og voru síðan sterkari á lokakaflanum og unnu 80:76. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 171 orð

Kristján kemur frá Stoke til KA

KRISTJÁN Sigurðsson gekk í gær til liðs við fyrstu deildar lið KA á Akureyri. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 207 orð

KR-stúlkur höfðu sigur í Grindavík á...

KR-stúlkur höfðu sigur í Grindavík á laugardaginn í 1. deild kvenna í körfuknattleik - í leik þar sem úrslitin virtust liggja fyrir eftir fyrstu mínúturnar, en heimastúlkur náðu áttum og var sigurinn ekki í höfn fyrr en í lok leiks, 59:77. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 61 orð

Lavrov til Nettelstedt

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Nettelstedt, sem Róbert Julian Duranona leikur með, samdi um helgina við rússneska markvörðinn Andrej Lavrov til tveggja ára og kemur hann til félagsins að þessu tímabili loknu. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan leikinn...

LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan leikinn í vörn WBA sem tapaði fyrir Blackburn , 1:0, í mikilvægum leik í toppbaráttu 1. deildar. GUÐNI Bergsson lék allan leikinn með Bolton sem gerði jafntefli, 1:1, við Fulham í toppslag 1. deildarinnar í London . Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 196 orð

Magdeburg var ekki í hættu

ÍSLENDINGALIÐIÐ Magdeburg er eitt þriggja félaga sem Haukar geta mætt í undanúrslitum EHF-bikarsins. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Magnús meistari

MAGNÚS Magnússon úr KR varð Íslandsmeistari karla í keilu á sunnudagskvöldið þegar hann sigraði Frey Bragason úr KFR í hörkuspennandi úrslitaleik í Keilu í Mjódd. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 186 orð

METKOVIC Jambo frá Króatíu er það...

METKOVIC Jambo frá Króatíu er það lið í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik sem minnst er þekkt hér á landi. En þar eru þó sjálfir EHF-meistarar síðasta árs á ferð því Metkovic lagði Flensburg í úrslitaleikjum um titilinn síðasta vor. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 179 orð

Njarðvíkingar líklegastir

NJARÐVÍKINGAR standa best að vígi í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik en síðasta umferðin verður leikin á fimmtudaginn. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 209 orð

NORÐMAÐURINN hávaxni, Tore Andre Flo, skoraði...

NORÐMAÐURINN hávaxni, Tore Andre Flo, skoraði tvívegis þegar Glasgow Rangers vann Hearts 2:0. Stuðningsmenn Rangers hafa ekki verið ánægðir með gengi liðsins í vetur og eru ekki mjög ánægðir með að Celtic skuli hafa eins mikla forystu og raun ber vitni. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 159 orð

ÓLAFUR Th.

ÓLAFUR Th. Árnason og Jakob Einar Jakobsson tóku þátt í boðgöngu á norska unglingameistaramótinu á sunnudag en eftir góðan árangur þeirra sl. laugardag komust þeir í góðar boðgöngusveitir fyrir Oppland Skikrets skíðaklúbbinn. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 71 orð

Óskar með 600. markið

ÓSKAR Ármannsson skoraði 600. Evrópumark Hauka, er hann skoraði með snöggu undirhandarskoti gegn Sporting Lissabon, 7:5. Haukar hafa skorað alls 626 mörk í Evrópukeppni síðan Haukaliðið lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Kyndli í Færeyjum 1980. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Petr Baumruk var sem fyrr í...

Petr Baumruk var sem fyrr í lykilhlutverki í varnarleik Hauka gegn Sporting á laugardaginn. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 309 orð

Rivaldo var svekktur

BARCELONA og Real Madrid gerðu 2:2 jafntefli þegar liðin mættust í Madríd um helgina. Rivaldo gerði bæði mörk Barcelona og auk þess var dæmt af honum mark á síðustu mínútu leiksins, mark sem hefði fullkomnað þrennuna og öll þrjú stigin. Flestir eru sammála um að dómarinn hafi gert mikil mistök með því að dæma markið af. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Rómverjar fengu Inter Mílanó í heimsókn...

ROMA heldur sex stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar en Juventus sér um að halda Rómverjum við efnið. Bæði liðin unnu um helgina og það gerði Lazio, sem er í þriðja sæti, einnig og leikmenn liðsins bíða þess að Juvenuts verði á enda aðeins tveimur stigum á eftir. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 238 orð

Sanngjarn sigur Lokeren

Íslendingarnir í Lokeren léku allir, nema Arnar Viðarsson, sem var í banni, er liðið sigraði Westerlo 2:0 um helgina. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var hins vegar ekki með Harelbeke sem gerði markalaust jafntefli við Club Brugge. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Sebastian gaf tóninn

FJARVERA Hilmars Þórlindssonar úr liði Gróttu/KR gegn Fram var of stór biti fyrir Vesturbæinga sem steinlágu fyrir Fram í Safamýri á sunnudag í 1. deild karla í handknattleik, 32:18. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 539 orð

Setti sjálfstýringuna á og lét vaða

"ÞAÐ má segja að ég hafi sett sjálfstýringuna á og látið vaða og það bar árangur," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann skoraði sigurmark liðsins gegn Sporting og skaut Hafnfirðingum í undanúrslit EHF-keppninnar. "Fyrir leikinn var brýnt fyrir okkur að skjóta á efri hluta marksins og það var það eina sem ég hugsaði þegar komið var nærri markinu." Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 66 orð

Sextán ára bið á enda

HAUKAR eru fyrsta liðið sem kemst í undanúrslit í EHF-keppninni í handknattleik. Fjögur íslensk lið hafa komist í undanúrslit í Evrópukeppninni áður. Valur og FH í Evrópukeppni meistaraliða, en Valur lék til úrslita við Nettelstedt 1980. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 725 orð

Skotland Dundee United - St Mirren...

Skotland Dundee United - St Mirren 4:0 Kilmarnock - Aberdeen 0:0 Rangers - Hearts 2:0 St Johnstone - Dundee 2:3 Dunfermline - Celtic 0:3 Hibernian - Motherwell 1:1 Celtic 29 24 4 1 75 :22 76 Rangers 28 20 3 5 56 :25 63 Hibernian 29 17 9 3 51 :20 60... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 93 orð

Spenna

MIKIL spenna er í 1. deild kvenna í körfu og þrjú lið geta orðið deildarmeistarar. Vinni KR lið Keflvíkinga í kvöld verður KR meistari og næstu tvö sæti ráðast á Ísafirði um helgina þar sem Keflavíkurstúlkur verða í heimsókn. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 233 orð

Spennan magnast

SPENNAN magnaðist enn í þýsku deildinni um helgina. Aðeins munar fjórum stigum á efsta og fimmta liði og auk þess á Hertha Berlin leik til góða og gæti bæst í þennan hóp. Dortmund er nú með eins stigs forystu á Bayern, og þar á eftir kemur Schalki tveimur stigum á eftir og síðan Leverkusen og Kaiserslautern stigi á eftir. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 454 orð

Sporting féll á eigin bragði

"VIÐ vorum á leið út úr keppninni en með heppni og góðri yfirsýn hjá Rúnari kom hann boltanum á Einar sem tryggði okkur sigur á elleftu stundu," sagði leikstjórnandi Hauka, Óskar Ármannsson. "Sóknarleikurinn var í lagi hjá okkur lengst af, það gekk vel að skora. Hins vegar var varnarleikurinn ekki eins góður og í fyrri leiknum og það gerði okkur erfiðara um vik." Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 159 orð

Stoke styrkti stöðu sína

STOKE City styrkti á ný stöðu sína í toppbaráttu 2. deildar með því að sigra Colchester, 3:1, á laugardaginn. Á sama tíma tókst fimm af sjö efstu liðum deildarinnar ekki að vinna og þó Stoke sé áfram í sjötta sætinu vænkaðist hagur liðsins talsvert. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 136 orð

Stoke úr leik

Stoke City er úr leik í deildabikarkeppni neðrideildarliða eftir 2:1 tap gegn Port Vale í undanúrslitum norðurriðils keppninnar. Stoke átti titil að verja í keppninni og sótti Port Vale heim í gærkvöldi að viðstöddum rúmlega 11 þúsund áhorfendum. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

TVEIR ísknattleikmenn úr hvoru liði, Skautafélagi...

TVEIR ísknattleikmenn úr hvoru liði, Skautafélagi Akureyrar og Birninum , voru teknir í lyfjapróf eftir þriðja úrslitaleik liðanna á laugardaginn. Starfsfólk ÍSÍ valdi þá nöfn af handahófi og urðu Akureyringarnir Sigurður S. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

Umdeild atvik á Elland Road

FORYSTA Manchester United á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkaði úr 16 stigum í 14 á laugardaginn. Arsenal vann þá West Ham á meðan Manchester United gerði jafntefli við Leeds. Það verður þó ekki séð að þetta skipti miklu máli, níu umferðum er ólokið og Manchester United þarf aðeins 14 stig úr þeim til að gulltryggja sér meistaratitilinn. Fyrir íslenska knattspyrnu var umferðin um helgina söguleg því í fyrsta skipti léku fjórir Íslendingar með liðum sínum í úrvalsdeildinni. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 561 orð

Valsstúlkur hófu leikinn með því gæta...

"ÉG var orðin mjög reið því ég þoli ekki að tapa og þegar ég svo fékk boltann í horninu var ég viss um að mér tækist að komast framhjá varnarmanni og þegar það gekk eftir ákvað ég að prófa aftur og aftur," sagði Anita Andreassen, sem tók til... Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 559 orð

Vendipunktur leiksins varð einni mínútu fyrir...

HÚN var hálfskrautleg viðureign Stjörnunnar og Vals í Garðabænum á sunnudagskvöld þar sem Valsmenn fóru með sigur af hólmi í framlengdum leik, 24:21. Stjörnumenn virtust vera með unninn leik í höndunum. Meira
6. mars 2001 | Íþróttir | 325 orð

Það var lagt upp með að...

"ÞAÐ var hreinlega háspennuástand í lokin," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, að leikslokum, glaður í bragði. "Síðari leikurinn í keppni sem þessari mótast oft af fyrri viðureigninni og það sannaðist svo sannarlega að þessu sinni. Við því er erfitt að gera nokkuð, það er eins og fyrri leikurinn móti sálarástand manna þegar þeir mæta til leiks." Meira

Fasteignablað

6. mars 2001 | Fasteignablað | 354 orð | 1 mynd

Byggingaframkvæmdir að hefjast í Hlíðahverfi

UM miðjan mars, í kjölfar tengingar Baugshlíðar við Vesturlandsveg, hefjast byggingaframkvæmdir í hinu nýja Hlíðahverfi í Mosfellsbæ. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Chrysler-byggingin seld

CHRYSLER-byggingin, eitt af þekktustu einkennum New York-borgar, hefur verið seld hópi þýskra fjárfesta, sem kallar sig TMW, fyrir 300 milljónir Bandaríkjadollara, eða 26 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 316 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 35 Ás 18-19...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 35 Ás 18-19 Ásbyrgi 3 Berg 33 Bifröst 11 Borgir 12 Brynjólfur Jónsson 17 Eign.is 36 Eignaborg 13 Eignamiðlun 24-25 og 40 Eignaval 16 Fasteign. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Eplagrindin

Margir hafa epli í skálum en svona eplagrind er líka sniðug. Hún er þýsk að... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Falleg blómaskreyting

Blóm eru til mikillar prýði og það má raða þeim saman á ótal vegu. Hér er sérlega skemmtileg garðblómaskreyting, eldliljur og fjólublá blóm, hér gætum við notað t.d. blágresi eða þá venusarvagn, blá kornblóm og fleira í þeim... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 863 orð

Félagaleiðin í húsnæðismálum

Oft er deilt um réttmæti og umfang aðgerða í húsnæðismálum. Þá eru ekki síður fyrir hendi ýmsir ólíkir valkostir innan þess flokks húsnæðismálaaðgerða sem kalla má félagslegar. Hér á Íslandi hefur t.d. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Gamli flibbinn hans afa

Sennilega eru ekki margir sem eiga gamla flibba eins og þá sem talað er um í jólakvæðinu Ragnar Jóhannessonar, sbr. "Fljótur Siggi finndu snöggvast flibbahnappinn minn." En þeir sem eru svo heppnir að eiga gamla flibba frá öfum sínum gætu t.d. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 186 orð | 1 mynd

Hagamelur 36

Reykjavík - Fasteignasala Íslands er með í sölu núna fimm herbergja hæð í fjórbýlishúsi á Hagamel 36. Þetta er steinhús, byggt árið 1956 og fylgir hæðinni bílskúr sem er 26,6 fermetrar og var hann byggður 1970. Sjálf íbúðin er 116,8 fermetrar. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 279 orð | 1 mynd

Harlem fagnar komu Clintons

FYRRUM forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, hefur ákveðið að taka á leigu skrifstofuhúsnæði í Harlem-hverfinu í New York, eins og kunnugt er. Svo virðist sem þessi ákvörðun hans geti haft víðtæk áhrif á Harlem. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Hirsla fyrir geisladiska

Geisladiskar eru ekki endilega mjög hilluvænir, gagnstætt bókum. Hér hefur verið búinn til hálfhringskápur, einna líkastur nútíma pottaskáp, til þess að geyma geisladiska heimilisins... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 276 orð | 1 mynd

Hólahjalli 3

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni H-Gæði er til sölu einbýlishúsið Hólahjalli 3, sem er í byggingu. Húsið er steypt, einangrað að utan og pússað með Ímúr. Við afhendingu verður þakkantur fullfrágenginn, þak einangrað og með rakavarnarlagi. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 259 orð | 1 mynd

Hólatjörn 6

Selfoss - Eign.is, fasteignasala, er með í sölu núna timburhús sem er 128,7 fermetrar að stærð, byggt árið 1993 og er á Hólatjörn 6 á Selfossi. Húsinu fylgir timburbílskúr sem er 46,8 fermetrar. "Þetta er hús í botnlangagötu með rúmlega 1. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 885 orð | 3 myndir

Hver hlutur er sérstakur og á sína sögu

Margir eiga í fórum sínum gömul húsgögn sem hafa tilfinningalegt gildi en eru úr lagi gengin og liggja því í geymslum engum til ánægju. Hildur Friðriksdóttir heimsótti Þórhall Hólmgeirsson á verkstæði hans í húsi Heimilisiðnaðarins, þar sem hann kennir fólki að lagfæra húsgögn eða að koma þeim í upprunalegt form. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Minningagjöf Wallis Simpson

Þegar Wallis Simpson giftist Játvarði fyrrverandi Bretakonungi og þau urðu hertogahjónin af Windsor útbjó hún svona litla minningapakka fyrir alla þá sem voru í brúðkaupinu - hún þótti alltaf sérdeilis "smart" í öllu sínu framferði, útliti og... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 541 orð | 8 myndir

Möbius-húsið eftir Ben van Berkel; hús ætlað ferli sólarhringsins

Ung hjón báðu hollenska arkitektinn Ben van Berkel árið 1993 að hanna fyrir þau "hús sem vekti athygli og yrði vitnað í sem nýjung í táknmáli húsagerðar". Það tók arkitektinn sex ár að vinna úr óskum þeirra sem lauk með því að hanna hús byggt á kenningum 19. aldar þýsks stærðfræðings. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 290 orð | 1 mynd

Nesbali 52

Seltjarnarnes - Fasteignasalan Fasteign.is er með í sölu núna einbýlishús á Nesbala 52 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt árið 1999, það er 204 fermetrar að stærð með innbyggðum bílskúr sem er 37,6 fermetrar, hann er líka byggður 1999. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 849 orð | 2 myndir

Nýtt miðbæjarlíf

Bæði í Liverpool og Newcastle er verið að blása lífi í miðbæina, en á gjörólíkan hátt, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 585 orð

Rafræn húsbréf frá 15. mars

Íbúðalánasjóður mun hefja útgáfu á rafrænum húsbréfum frá 15. mars næstkomandi. Frá þeim tíma verða húsbréf Íbúðalánasjóðs einungis afgreidd á rafrænan hátt. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Silfurskeiðin

Þeir sem fæddir eru með silfurskeið í munni og vilja halda upp á hana og hafa hana jafnvel til sýnis gætu athugað þessa hugmynd, einnig gæti hún verið nýtileg fyrir hina sem eiga bara venjulegar skeiðar en vilja einhverra hluta vegna gera þeim verulega... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 276 orð | 1 mynd

Sjávargrund 5b

Garðabær - Valhús fasteignasala er með í sölu núna raðhús að Sjávargrund 5b, sem er 177 fermetrar að stærð og var byggt árið 1992. Því fylgir bílskýli, byggt sama ár og er það 20,5 fermetrar. Sameiginlegur inngangur er með einni annarri íbúð. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Sólrúmið

Sólrúmið kallast þetta draumarúm úr íbenholti, teiknað af Jacues-Emile Ruhlmann. Rúmgaflinn er það sem minnir á sólina, þessi arkitekt var einn af aðalmönnunum meðal franskra arktitekta upp úr... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 584 orð | 1 mynd

Sparið ekki speglana

Speglar eru ótrúlega áhrifamikil leið til að breyta ásýnd heimilisins og skapa óvænt áhrif, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Stóll með sveigju

Þessi sveigði stóll er sköpunarverk hönnuðarins Tom Dixon og kom fyrst fram fyrir tíu... Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 261 orð | 1 mynd

Sævangur 50

Hafnarfjörður - Hraunhamar fasteignasala er með í sölu núna einbýlishúsið Sævang 50 í Hafnarfirði. Um er að ræða hús með tvöföldum bílskúr, samtals 354,4 fermetrar, þar af er bílskúrinn um 40 fermetrar. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 672 orð | 1 mynd

Upphitaður flugvöllur á Miðdalsheiði

Það á að kjósa um flugvöll í höfuðborginni, á gamli Bretavöllurinn að vera eða ekki vera? Það er lóðið. Nú sest enginn svo við lyklaborð að hann segi ekki sína skoðun á flugvallarmálinu, þrátt fyrir það eru þeir æði margir sem enga skoðun hafa. Meira
6. mars 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Vel skipulagður saumakassi

Á hverju sómakæru heimili er til saumakassi, hann þarf ekki að vera veglegur en skipulag þarf helst að ríkja ofan í honum, hér er saumakassinn úr pappa en með góðum... Meira

Úr verinu

6. mars 2001 | Úr verinu | 115 orð

550.000 tonn á land

RÍFLEGA 550.000 tonnum af loðnu hefur nú verið landað af íslenzkum skipum á vertíðinni frá því í sumar samkvæmt upplýsingum Samtaka fiskvinnslustöðva. Eftir standa þá um 265.000 tonn af leyfilegum heildarkvóta íslenzku skipanna. Meira
6. mars 2001 | Úr verinu | 412 orð

Rætt um ríkisstyrki og umhverfismerkingar

FJÖLMÖRG mál er varða íslenskan sjávarútveg voru á dagskrá fundar fiskinefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, er lauk á föstudag. Meira
6. mars 2001 | Úr verinu | 214 orð | 1 mynd

Skelvertíð lokið í Stykkishólmi

Skelvertíð lauk í Stykkishólmi seinni hluta febrúar. Vertíðin hófst um 10 ágúst og stóð því í 6 mánuði. Alls var landað í Stykkishólmi á vertíðinni um 6.600 tonnum af hörpudiski. Veiðarnar stunduðu 6 bátar, 4 bátar yfir 100 tonn og 2 minni bátar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.