Greinar föstudaginn 16. mars 2001

Forsíða

16. mars 2001 | Forsíða | 136 orð

Barist í grennd Skopje

ÁTÖKIN í Makedóníu milli uppreisnarsveita albanskra skæruliða og makedónískra hermanna breiddust út í gær og var, að sögn lögreglu, barist í grennd Skopje, höfuðborgar Makedóníu. Meira
16. mars 2001 | Forsíða | 263 orð | 1 mynd

Hollendingar á móti slátrun í varúðarskyni

Í ÞVÍ skyni að herða á ráðstöfunum gegn útbreiðslu gin- og klaufaveiki boðuðu brezk stjórnvöld í gær slátrun minnst 100.000 klaufdýra til viðbótar við þær rúmlega 200. Meira
16. mars 2001 | Forsíða | 340 orð | 2 myndir

Ræningjar slepptu tugum gísla

RÚSSNESKRI farþegaþotu á leið frá Tyrklandi með 174 innanborðs var rænt í gær og hún þvinguð til að lenda í Saudi-Arabíu. Herma fregnir að ræningjarnir hafi krafist þess að Rússar hættu hernaði í sjálfstjórnarlýðveldinu Tsjetsjníu. Meira
16. mars 2001 | Forsíða | 140 orð

Vatninu gefið tækifæri

GOSDRYKKJAFYRIRTÆKIÐ Coca Cola í Bandaríkjunum hefur látið undan þrýstingi frá kennurum og foreldrafélögum og ákveðið að draga úr áróðri sínum fyrir framleiðsluvörunni í skólum landsins. Frá september nk. Meira

Fréttir

16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

14 mánaða fangelsi vegna ölvunaraksturs

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann í 14 mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur. Maðurinn hafði margoft verið dæmdur fyrir sams konar brot. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð

Aðdragandi sölunnar

Lok nóvember 2000: Samningar um sölu rækjuverksmiðju Nasco á Bolungarvík til AG-fjárfestingar undirritaðir með fyrirvara um fjármögnun. Agnar Ebenesersson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verksmiðjunnar og Guðmundur Eydal standa að félaginu. 27. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 839 orð | 1 mynd

Að gera söguna sýnilega

Björn G. Björnsson fæddist í Reykjavík 26. maí 1944. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966 og eftir það hóf hann störf hjá Sjónvarpinu sem leikmyndateiknari og hönnuður. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Austurstræti lokað

BÍLASTÆÐUM við Austurstræti mun fækka um 14 að loknum þeim framkvæmdum sem þar eru að hefjast um þessar mundir. ÍSTAK hf. annast framkvæmdirnar og hefur Austurstræti verið lokað fyrir umferð frá Pósthússtræti. Framkvæmdirnar munu kosta um 230 m. kr. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ákæra gefin út á hendur Atla Helgasyni

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur Atla Helgasyni fyrir að hafa banað Einari Erni Birgissyni með því að slá hann margoft í höfuðið með hamri á bifreiðastæði í Öskjuhlíð í Reykjavík hinn 8. nóvember sl. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 282 orð

Átak til að kynna ferðamennsku við Eyjafjörð

NÆSTU helgar verður vetrarferðamennska í Eyjafirði kynnt í versluninni Nanoq í Kringlunni í Reykjavík. Að kynningunni standa ýmis fyrirtæki í ferðaþjónustu við Eyjafjörð í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Nanoq. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Bubbi og Esso berjast gegn fíkniefnum

BUBBI Morthens og Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf. Esso, undirrituðu í gær samning um samstarfsverkefnið: Veldu rétt! - Esso og Bubbi gegn fíkniefnum. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 285 orð

Deilt um farþegatölur á Reykjavíkurflugvelli

BRÁÐABIRGÐATÖLUR fyrstu tvo mánuði ársins 2001 sýna verulegan samdrátt farþegafjölda í innanlandsflugi frá sama tíma í fyrra. Í janúar 2000 höfðu 28.335 farþegar viðkomu á Reykjavíkurflugvelli samanborið við 22.623 í janúar sl. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 285 orð

Deilt um farþegatölur á Reykjavíkurflugvelli

BRÁÐABIRGÐATÖLUR fyrstu tvo mánuði ársins 2001 sýna verulegan samdrátt farþegafjölda í innanlandsflugi frá sama tíma í fyrra. Í janúar 2000 höfðu 28.335 farþegar viðkomu á Reykjavíkurflugvelli samanborið við 22.623 í janúar sl. Meira
16. mars 2001 | Landsbyggðin | 331 orð

Deilt um stjórnarsetu í Hitaveitu Suðurnesja

FULLTRÚAR Grindavíkurlistans hafa slitið meirihlutasamstarfi við Framsóknarflokkinn eftir tveggja ára samstarf í bæjarstjórn Grindavíkur. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Dæmdur fyrir brot gegn barnungri frænku

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann til 12 mánaða fangelsis, skilorðsbundið til þriggja ára, og til greiðslu miskabóta fyrir kynferðisbrot. Maðurinn var 15 ára þegar hann framdi brotin, fyrir nærri áratug, en telpan 8 ára. Þau eru frændsystkin. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Efna til mótmælastöðu

FLOKKSÞING framsóknarmanna hefst í dag, föstudaginn 16. mars. Kl. hálftíu um morguninn verður efnt til mótmælastöðu við Hótel Sögu þar sem þingið verður haldið. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð

Ekki haldið áfram að falla frá kaupskyldu

HAFNARFJÖRÐUR mun ekki halda áfram að falla frá kaupskyldu á íbúðum í félagslega íbúðakerfinu eftir dóm Héraðsdóms Reykjaness um að bænum sé það óheimilt, en nær fullvíst er að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 528 orð

Ekki þörf á skoðanakönnun að mati borgaryfirvalda

KRISTÍN Árnadóttir, framkvæmdastjóri þróunar- og fjölskyldusviðs, sem ber ábyrgð á undirbúningi og kynningu atkvæðagreiðslunnar, segir að stýrihópur um málið hafi ekki séð ástæðu til að gera skoðanakönnun á viðhorfum annarra landsmanna en borgarbúa til... Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ellilífeyrisþegum tryggð sömu réttindi og öryrkjum

BREYTINGAR á ákvæðum laga um almannatryggingar er lúta að rétti ellilífeyrisþega til tekjutryggingar, voru afgreiddar frá Alþingi í gær. Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 296 orð

Enginn niðurskurður í Noregi?

NORÐMENN hafa ekki í hyggju að skera niður olíuframleiðslu sína sagði Sissel Edvardsen, talsmaður olíu- og orkumálaráðuneytins þar í gær. Edvardsen sagði í samtali við AFP -fréttastofuna að slíkar áætlanir væru a.m.k. ekki á dagsskránni núna. Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 826 orð | 2 myndir

Enn engin merki um rénun veikinnar í Bretlandi

Löndum heims sem gripið hafa til varúðarráðstafana gegn útbreiðslu gin- og klaufaveiki heldur áfram að fjölga. Innflutningshöft sem lönd hafa sett á búfé og landbúnaðarafurðir frá Evrópulöndum stefna kjötiðnaði álfunnar í kreppu. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fengu að gjöf golfsett

TVEIR skólar í Rangárvallasýslu, Hvolsskóli og Skógaskóli, hafa nú þegið vandað innanhússgolfsett að gjöf frá Golfsambandi Íslands og tveimur fyrirtækjum á Hvolsvelli þ.e. Krappa ehf. og Landsbankanum. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir þriðja árið í...

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir þriðja árið í röð til svokallaðs Útivistarskralls og er það að þessu sinni í kvöld, föstudagskvöldið 16. mars í Húnabúð, sal Húnvetningafélagsins í Skeifunni... Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Fimm útlendingar hafa fundist skráðir

SCHENGEN-upplýsingakerfið (SIS), sem geymir skrár yfir eftirlýsta einstaklinga, óæskilega útlendinga, stolna muni o.fl. í öllum aðildarlöndum Schengen, var tekið í fulla notkun hér á landi skömmu eftir áramót. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fjórir slösuðust á Strandarheiði

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild eftir umferðarslys við harðan árekstur á Strandarheiði, á Reykjanesbrautinni, á ellefta tímanum í gærkvöld. Lögregla og sjúkrabílar fóru á slysstað auk tækjabíls sem kallaður var út til að losa fólk úr bílunum. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Fjórir sóttu um starfið

FJÓRAR umsóknir bárust um stöðu vímuvarnarfulltrúa Akureyrar en frestur til að sækja um stöðuna rann út nýlega. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Flotinn stöðvast - áhrifa verkfalls gætir fljótt

VERKFALL félaga í Sjómannasambandi Íslands og Vélstjórafélagi Íslands hófst kl. 23 í gærkvöldi og hjá Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands á miðnætti. Eina mínútu yfir tólf á miðnætti gekk síðan í gildi verkbann sem útgerðarmenn hafa sett á sjómenn. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð

Flugleiðir íhuga að hætta innanlandsflugi

TAP Flugfélags Íslands nam 382 milljónum króna á síðasta ári en tapið var 198 milljónir króna árið 1999. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fundur um vændi

NÆSTI fundur í kvennafundaröð Samfylkingarinnar verður laugardaginn 17. mars kl. 11-13 í Kaffileikhúsinu. Fjallað verður um vændi og fleira því tengt. Bryndís Flóvens lögfræðingur er gestur fundarins ásamt fulltrúa frá Bríeti, félagi ungra femínista. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fyrirlestrar í LHÍ

KARIN Sander fjallar um eigin verk á fyrirlestri í LHÍ á Laugarnesvegi 91, kl. 12.30, í stofu 24, á mánudag. Nánari umfjöllun um hana er í tengslum við sýningu í i8 hér að ofan. Opni listaháskólinn fékk á sl. Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Gagnrýndur vegna fyrirhugaðra lóðakaupa

BOSSE Ringholm, fjármálaráðherra Svíþjóðar, hefur verið harðlega gagnrýndur af flokkssystkinum sínum fyrir þá ætlun sína að hyggjast festa kaup á lóðinni sem einbýlishús hans stendur á. Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Gíslatöku lokið

EGYPSKUR leiðsögumaður sem tók fjóra þýska ferðamenn í gíslingu sl. mánudag gafst upp í gærmorgun. Lögreglan beið Ibrahaims Ali el-Sayyed Moussa á jarðhæð íbúðarhússins þar sem hann hélt til og handtók hann. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hagyrðingakvöld í Kópavogi

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Lionshreyfingarinnar á Íslandi ætlar Lionsklúbbur Kópavogs að efna til hagyrðingakvölds föstudagskvöldið 16. mars kl. 20 í Lionssalnum, Auðbrekku 25, Kópavogi. Stjórnandi verður Kristján Hreinsson. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 515 orð

Hámark viðmiðunartekna samrýmist stjórnarskrá

HÆSTIRÉTTUR segir að ákvæði skaðabótalaga frá 1993 um hámark viðmiðunartekna brjóti ekki í bága við stjórnarskrá. Það sé ekki ómálefnalegt og nái á sama veg til allra sem eins standi á um. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Heiðursfylgd fyrir látna flugmenn

BANDARÍSKIR landgönguliðar frá varnarliðinu veittu í gær bandarísku flugmönnunum Barböru Gard og Gwen Bloomingdale, sem létust í flugslysi við Vestmannaeyjar 6. mars sl., heiðursfylgd frá bænahúsi Fossvogskirkju til Keflavíkurflugvallar. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Húsnæði Kaupfélagsins talið besti kosturinn

FORSTJÓRI Byggðastofnunar mun leita eftir samningum við Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki um leigu efstu hæðar byggingar KS við Ártorg. Sá kostur að fara með starfsemina inn í Stjórnsýsluhúsið við Skagfirðingabraut er því úr sögunni. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Írsk hátíð fyrir alla í fjölskyldunni

HEFÐ er fyrir því á degi St. Patricks að Írar hvar sem þeir eru í heiminum safnist saman til heiðurs heilögum Patreki, menningu sinni og hefð. Á laugardaginn kemur mun írska samfélagið á Íslandi í fyrsta sinn halda opinberlega upp á daginn hér á landi. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 542 orð | 2 myndir

Kapp var lagt á flutning með þyrlu

MAGNÚS V. Arnarsson hjá Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri sagði að vissulega hefði ýmislegt mátt betur fara varðandi flutning manns sem slasaðist á vélsleða í fyrrakvöld á svonefndri Þröm sem skiptir Glerárdal og Skjóldal. Meira
16. mars 2001 | Landsbyggðin | 20 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli á morgun, laugardag kl. 11 í Svalbarðskirkju. Kyrrðarstund kl. 21 á sunnudagskvöld. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl. 14 á... Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 311 orð

Kjarasamningar verði ekki lausir mánuðum saman

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Kostnaður 36,4 milljónir

Í MÁLI Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, borgarstjóra, á fundi borgarstjórnar í gærkvöld, kom fram að áætlaður kostnaður vegna kosninganna um flugvöllinn á morgun, laugardag, er samtals 36,4 milljónir króna. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 446 orð

Kópavogur sýnir áhuga á að fjármagna flýtingu

JÓNAS Snæbjörnsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Reykjanesi, segir að Kópavogsbær hafi lýst áhuga á að fjármagna flýtingu fyrsta áfanga í tvöföldun Reykjanesbrautar. Meira
16. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 858 orð | 2 myndir

Kríu hefur fjölgað verulega á Seltjarnarnesi

KRÍUNNI er ekki að fækka á Seltjarnarnesi, eins og menn þó álitu til skamms tíma, heldur er varpstofninn orðinn helmingi stærri en var árið 1986; það ár taldi hann 900 varppör, en í fyrrasumar um 1.850 pör. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kvennafans fagnaði Jóni

ÞAÐ var sannkallaður alþingiskvennafans sem fagnaði framsóknarmanninum Jóni Kristjánssyni, formanni fjárlaganefndar, á kaffistofu Alþingishússins um eftirmiðdaginn í gær. Meira
16. mars 2001 | Miðopna | 259 orð

Lagabreytingar gætu haft áhrif á kosninguna

EITT af verkefnum flokksþings framsóknarmanna er að afgreiða breytingar á lögum flokksins. Breytingarnar eru nokkuð viðamiklar og markast m.a. af því að búið er að taka ákvörðun um að breyta kjördæmamörkum landsins. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lagður af stað í leiðangur

Guðmundur Eyjólfsson skíðagöngumaður hefur stigið sín fyrstu skref í leiðangrinum "Frá strönd til strandar 2001" en flogið var með göngukappann til Hornvíkur á Vestfjörðum á miðvikudag, þar sem leiðangurinn hófst. Meira
16. mars 2001 | Miðopna | 887 orð

Lagt til að tekið verði upp hóflegt auðlindagjald

LAGT er til í drögum að ályktun flokksþings framsóknarmanna um sjávarútvegsmál að tekið verði upp hóflegt gjald fyrir afnotarétt af aflaheimildum er taki mið af afkomu sjávarútvegsins. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Landfestar bundnar

ÓVÍST er hvenær skipverjar á Eldhamri leysa landfestar en skipið kom til Grindavíkur um kvöldmatarleytið í gær. Verkfall hófst klukkan 23 í gærkvöldi og áttu öll veiðarfæri þá að vera komin um... Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leiðrétt

Danskeppni í Íþróttahúsinu v/Strandgötu Í blaðinu í gær var sagt frá keppni í gömlu dönsunum og var sagt að keppni hefði farið fram í Laugardalshöll. Þetta er ekki rétt, heldur fór hún fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Leikskólar í Bakkahverfi með opið hús

OPIÐ hús verður í leikskólum í Bakkahverfi í Breiðholti laugardaginn 17. mars. Opið verður í Arnarborg, Maríubakka 1, kl. 10-12, Bakkaborg, Blöndubakka 2, kl. 11-13 og Fálkaborg, Fálkabakka 9, kl. 12-14. Allir eru... Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Málþing í Kópavogi um skólamál

FORELDRAFÉLAG Digranesskóla í Kópavogi stendur fyrir málþingi laugardaginn 17. mars sem er ætlað foreldrum, kennurum og öðrum áhugasömum um skólamál. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Málþing um viðhorf til íslensku

STOFNUN Sigurðar Nordals gengst fyrir málþingi um viðhorf til íslenskrar tungu laugardaginn 17. mars í Þjóðarbókhlöðunni. Málþingið hefst kl. 13.30. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Námskeið í kristilegu barnastarfi

KRISTILEGA barnastarfið (Child Evangelism Fellowship) efnir til námskeiðs um kristilegt barnastarf á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 á Akureyri næstkomandi mánudag, 19. mars frá kl. 20 til 22. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nýr Alfa Romeo 147 frumsýndur

NÝR Alfa Romeo 147 verður frumsýndur hjá Ístraktor, Smiðbúð 2, Garðabæ um helgina. Bíllinn var valinn Bíll ársins af bílagagnrýnendum evrópskra blaða, segir í fréttatilkynningu. Boðið verður upp á reynsluakstur. Sýningin stendur frá kl. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Of dýrmætt land til að sóa því undir flugstarfsemi

ANDRÉS Magnússon, talsmaður samtakanna 102 Reykjavík, segir að þau séu nokkurs konar regnhlífarsamtök, því félagsmenn hafi margvíslegar skoðanir á því hvað skuli verða um innanlandsflugið, hvernig nýta beri Vatnsmýrina í framtíðinni og svo framvegis. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Rafræn kosning á 6 kjörstöðum

Á MORGUN fer fram atkvæðagreiðsla á meðal íbúa Reykjavíkur um framtíð Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Rík skylda í skipulagslögum að líta til framtíðar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri og oddviti Reykjavíkurlistans, segir það afar mikilvægt að borgarbúar taki þátt í atkvæðagreiðslunni um flugvöllinn á morgun. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Rúmar 9 milljónir króna til félags- og tómstundastarfa

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Akureyrar hefur samþykkt styrki til 14 íþróttafélaga í bænum vegna félags- og tómstundastarfa, að upphæð rúmlega 9,3 milljónir króna. Meira
16. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Samið við Möl og sand

FRAMKVÆMDARÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að taka tilboði Malar og sands hf. í gatnagerð og lagnir í Nesjahverfi, áfanga II B. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 251 orð

Samtökin "Slow Food" stofnuð

"Slow Food"-samtökin hafa nú teygt anga sína til Íslands, en þau voru stofnuð á Ítalíu 1986, þegar nokkrir ungir menn tóku sig saman um stofnun samtaka sem sporna skyldi við "Fast Food" byltingunni. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 488 orð

Segir jákvæða reynslu af þjónustusamningum

HEILSUGÆSLAN er hornsteinn heilbrigðisþjónustunnar. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Síbrotamaður dæmdur í þriggja mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir þjófnaði, umferðarlagabrot og tilraunir til þjófnaða. Í dómnum segir að sakaferill mannsins sé langur og alvarlegur. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sjálfstæðisflokkur með 50% fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 50% atkvæða í alþingiskosningum ef kosið yrði núna, samkvæmt niðurstöðum könnunar DV um fylgi stjórnmálaflokkanna. Flokkurinn fékk 45,7% í síðustu alþingiskosningum. Meira
16. mars 2001 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Sjóvarnargarður á Blönduósi

Blönduósi- Gestur Guðmundsson rafvirki, hestamaður og söngvari og Joddi, fimm vetra foli voru á leið um vestanverðan ós Blöndu í síðdegisblíðunni og komust ekki hjá því að sjá hinar framkvæmdir Norðurtaks frá Sauðárkróki. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð

Smávörulager Íslandspósts verður á Blönduósi

ÍSLANDSPÓSTUR ætlar að færa smávörulager fyrirtækisins frá Reykjavík til Blönduóss fyrir 1. júní nk. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð

SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ heldur félagsfund laugardaginn 17.

SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ heldur félagsfund laugardaginn 17. mars kl. 14 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Á dagskrá er kosning uppstillingarnefndar fyrir komandi aðalfund og rætt um stéttabaráttu við upphaf nýrrar aldar. Meira
16. mars 2001 | Miðopna | 1756 orð | 4 myndir

Spenna vegna kosningar varaformanns og ritara

Ekki er búist við hörðum átökum um málefni á flokksþingi Framsóknarflokksins sem hefst í dag, en reikna má með að staða flokksins almennt verði rædd. Á þinginu verður nýr varaformaður flokksins kjörinn. Egill Ólafsson velti fyrir sér stöðu Framsóknarflokksins og kosningu nýs varaformanns. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Stefnt að rækjuvinnslu eftir um einn mánuð

GENGIÐ var frá samkomulagi um sölu á rækjuverksmiðju Nasco í Bolungarvík á fundi tilboðsgjafa og kröfuhafa í þrotabúið á fundi í Byggðastofnun í gærmorgun og undirrituð viljayfirlýsing þar um. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Stofnun ferðasjóðs íþróttafélaga lögð til

ÁRLEGA verður veitt fé af fjárlögum í ferðasjóð íþróttafélaga til að standa straum af kostnaði við keppnisferðir þeirra á viðurkenndum mótum, verði tillaga til þingsályktunar tveggja þingmanna Framsóknarflokksins samþykkt á Alþingi. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Svæði undir laxeldi afmörkuð

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur að tillögu veiðimálastjóra staðfest fimm friðunarsvæði þar sem eldi frjórra laxa í sjókvíum er óheimilt. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

SÖLUSÝNING handverksfólks í Mosfellsbæ er haldin...

SÖLUSÝNING handverksfólks í Mosfellsbæ er haldin í Handverkshúsinu þessa dagana og er opið alla daga frá 14-18. Handverkshúsið er í sama húsnæði og 11-11, Háholti 24,... Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 437 orð

Talar ógætilega um efnahagsmál

DEMÓKRATAR hafa sakað George W. Bush Bandaríkjaforseta um að tala með of neikvæðum hætti um ástand efnahagslífsins og segja að það geti haft slæm áhrif á fjármálamarkaði. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 385 orð

Tollframkvæmd í berhögg við stjórnarskrá

HÆSTIRÉTTUR segir að tollstjóraembættinu í Reykjavík hafi verið óheimilt að opna bókasendingar í þeim tilgangi einum að nálgast vörureikninga eða önnur gögn til ákvörðunar aðflutningsgjalda. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Upplýsingarit gagnrýnt

HÖRÐ gagnrýni kom fram á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi á upplýsingarit þar sem kynntar eru tillögur um endurbætur flugvallarsvæðisins í Reykjavík. Ritinu verður dreift inn á hvert heimili borgarinnar. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Valið um Vatnsmýri eða Keflavík

FRIÐRIK Pálsson, formaður Hollvina Reykjavíkurflugvallar, hvetur alla borgarbúa með kosningarétt að taka þátt í atkvæðagreiðslunni á morgun um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýrinni. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Vandræðamáli kastað hráu í kjósendur

JÓHANN J. Ólafsson, formaður Samtaka um betri byggð á höfuðborgarsvæðinu, segir að kosningar almennings um einstök mál geti oft átt rétt á sér þegar búið sé að undirbúa þær vel og upplýsa fólk um þá kosti sem valið er um. Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Varnarmálaráðherra segir af sér

VARNARMÁLARÁÐHERRA Indlands, George Fernandes, sagði af sér embætti í gær. Afsögnin tengist mútuhneykslinu svokallaða sem skekið hefur indversku ríkisstjórnina undanfarna daga. Meira
16. mars 2001 | Erlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Vekja ugg um nýtt stríð á Balkanskaga

Ýmsir óttast að uppreisn albanskra skæruliða í Makedóníu og suðurhluta Serbíu, sem nú hefur staðið í rúmt ár, geti þróast í nýtt allsherjarstríð á Balkanskaga. En hverjir eru skæruliðarnir og fyrir hverju berjast þeir? Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 873 orð | 1 mynd

Verkfallsaðgerðir í fjórða sinn á 8 árum

Verkfall sjómanna hefur víðtæk áhrif en allur fiskiskipaflotinn mun stöðvast á næstu sólarhringum leysist verkfallið ekki. Í samantekt Hjálmars Jónssonar kemur fram að kjaradeilur sjómanna og útvegsmanna hafa verið mjög erfiðar síðustu árin og oftar en ekki þurft atbeina ríkisvaldsins til að binda enda á þær. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð

Vilja fresta ákvörðun í flugvallarmálinu

ARKITEKTAFÉLAG Íslands, Félag íslenskra landslagsarkitekta, Skipulagsfræðingafélag Íslands, Tæknifræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um Reykjavík og flugvöllinn: "Margt hefur verið rætt og ritað... Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Viljum ekki hafa lýðræðið í flimtingum

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segist ekki ætla að taka þátt í atkvæðagreiðslunni á morgun. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Vineyardkirkjan kynnt

DR. HANS Sundberg, prestur í Vineyard í Stokkhólmi, kynnir ásamt lofgjörðarleiðtoga Vineyard-kirkjuna og talar á samkomum dagana 17. og 18. mars. Hans hefur yfirumsjón með öllum Vineyard-kirkjum á Norðurlöndum, sem eru u.þ.b. 27 talsins. Meira
16. mars 2001 | Landsbyggðin | 122 orð

Vígsla íþróttahúss Breiðdalshrepps

NÝTT íþróttahús verður vígt laugardaginn 17. mars á Breiðdalsvík og hefst vígslan kl. 14. Fjölbreytt dagskrá verður í tilefni vígslunnar og verður hún í höndum grunnskólans, leikskólans, tónlistarskólans og Umf. Hrafnkels Freysgoða. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 384 orð

Völlurinn mikilvægur í þjónustu við ferðamenn

SAMTÖK ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun um Reykjavíkurflugvöll: "Samtök ferðaþjónustunnar, sem eru samtök fyrirtækja í ferðaþjónustu þ.m.t. Meira
16. mars 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Þröngar reglur um afhendingu sýklalyfja

Á BÚNAÐARÞINGI um síðustu helgi var samþykkt ályktun þar sem því er mótmælt að reglur um afhendingu sýklalyfja skuli vera þrengri hér á landi en í nágrannalöndunum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2001 | Staksteinar | 317 orð | 2 myndir

Bankakreppa?

Svartsýnishjal hefur aldrei verið vænlegt til árangurs í stjórnmálum. Þetta segir í leiðara DV. Meira
16. mars 2001 | Leiðarar | 707 orð

KIRKJA LÁGRA ÞRÖSKULDA

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, ræðir í nýútkomnu hirðisbréfi sínu um mál, sem mikið hafa verið til umræðu í samfélaginu, afstöðuna til útlendinga og fólks sem á önnur trúarbrögð en þorri þjóðarinnar og afstöðu til samkynhneigðra. Meira

Menning

16. mars 2001 | Kvikmyndir | 416 orð

Ástir og átök í frumskóginum

Leikstjórn: Taylor Hackford. Handrit: Tony Gilroy. Aðalhlutverk: Meg Ryan, Russell Crowe, David Morse, Pamela Reed og David Caruso. Warner Bros. 2000. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Barnaeinleikur í Kaffileikhúsinu

STORMUR og Ormur, barnaeinleikur byggður á sögu með myndum eftir Barbro Lindgren og Ceciliu Torudd, er fyrsti einleikurinn á dagskrá Kaffileikhússins á yfirstandandi einleikjadögum. Barnaeinleikurinn verður sýndur á sunnudag kl. 15. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Djöflaeyjan sett upp á Siglufirði

LEIKFÉLAG Siglufjarðar er 50 ára á þessu ári. Af því tilefni hefur verið ráðist í að setja upp sýningu á Djöflaeyjunni eftir Einar Kárason í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar og verður frumsýningin í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21 í Nýja bíói á Siglufirði. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 898 orð | 4 myndir

Eðaleðla?

Í EÐLI sínu virðist "Eðlan" eða Reptile , nýjasta plata Erics Claptons, vera í senn einhvers konar þakkargjörð hans til þroskaáranna og vottorð um frelsi hans nú sem þroskaðs manns og listamanns. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Frönsk ljóðakeppni

ÁRLEG samkeppni í flutningi ljóða fyrir nemendur í frönsku í framhaldsskólum fer fram í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík, á morgun, laugardag, kl 12:30. Þrettán nemendur frá átta skólum munu flytja utanbókar mörg af kunnustu ljóðum franskra... Meira
16. mars 2001 | Myndlist | 1241 orð | 2 myndir

Garðljóð og svipmót landsins

Opið alla daga frá kl. 13-18. Lokað mánudaga. Til 15. apríl. Aðgangur 300 krónur. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Geri missir prófið

Fyrrverandi kryddpían Geri Halliwell missti ökuleyfi sitt í 42 daga á fimmtudaginn eftir að hafa keyrt á tvöföldum hámarkshraða á sportbílnum sínum gegnum enska bæinn Watford. Henni var einnig gert að greiða rúmar 50 þúsund krónur í sekt. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Greiðslumáti framtíðar

Í ÁR eru liðin átján ár frá því að íslensk Visa-kreditkort komu sér fyrst fyrir í seðlaveskjum Íslendinga. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 276 orð | 1 mynd

Heill þér, forseti

WASHINGTON POST greindi í gær frá skondnu ferðalagi sem Paul nokkur Zurawski, starfsmaður þrýstisamtakanna Business Roundtable, sem vinna að hagsmunum stórra fyrirtækja þar í landi, fór í til Íslands á dögunum. Zurawski lagði m.a. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Húsfyllir á Vínartónleikum

TÓNLIST frá Vín og Broadway hljómaði á Hótel Borgarnesi síðastliðið sunnudagskvöld við mikla ánægju þeirra 130 Borgfirðinga sem á hlýddu. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Í skýjunum!

REGGAEPOPPARINN Shaggy er víst í skýjunum þessa dagana yfir velgengni smáskífulagsins "It Wasn't Me" og nýjustu breiðskífunnar Hotshot en hún er í átjánda sæti Tónlistans. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 259 orð | 1 mynd

Kynning á óperu eftir Wagner

RICHARD Wagner-félagið á Íslandi kynnir óperuna Die Feen (Álfkonurnar) í Norræna húsinu, á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Listmunauppboð Gallerís Foldar á sunnudag

GALLERÍ Fold heldur listmunauppboð í Súlnasal Hótels Sögu á sunnudagskvöld kl. 20. Uppboðsverkin verða til sýnis í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag og næstu daga. Boðin verða upp verk af ýmsum toga, þar á meðal fjöldi verka gömlu meistaranna. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Ný Fugees?

NÝLIÐARNIR í Spooks eru greinilega að gera lukku með lagi sínu "Things I've Seen" því plata þeirra S.I.O.S.O.S. vol 1 kemur sér fyrir í tuttugasta og fimmta sæti Tónlistans. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 138 orð

Nýjar bækur

MÁL og menning/Edda - miðlun og útgáfa hefur gefið út bókina Learning Icelandic , kennslubók í íslensku fyrir útlendinga. Þetta er grunnbók og miðað er við að byrjendur, hvort heldur þeir eru í bekkjarkennslu eða sjálfsnámi. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Nýr Egill!

ÞAÐ hlýtur að teljast til tíðinda þegar listamaðurinn Egill Ólafsson tekur upp á því að senda frá sér sólóplötu. Það er verk sem hann hefur látið ógert í ein tíu ár, eða síðan platan Blátt blátt kom út. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Opnun i8 í nýju húsnæði

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra opnar í dag kl. 17 sýningu þýska listamannsins Karin Sander í nýjum húsakynnum gallerísins i8 á Klapparstíg 33. Meira
16. mars 2001 | Tónlist | 650 orð

Óvæntur ilmur

Atli Heimir Sveinsson: Icerapp 2000. H. K. Gruber: Trompetkonsert "Aerial". Stravinskíj: Sinfónía í þrem þáttum. Håkan Hardenberger, trompet; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: George Pehlivanian. Fimmtudaginn 15. marz kl. 19:30. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Plata og heimsreisa

DEPECHE Mode er komin á kreik eftir 4 ára þögn og er tilbúin með skífu sem hefur hlotið nafnið Exciter sem kemur út 14. maí. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 393 orð | 2 myndir

"Kom mér á djassbragðið"

FJÖLMÖRG lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson verða frumflutt á tónleikum í Kaffileikhúsinu í kvöld og önnur flutt sem sjaldan hafa heyrst opinberlega áður. Flytjendur eru þær Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og María Kristín Jónsdóttir píanóleikari. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 616 orð | 1 mynd

"Mun fara að leiklistarlögum"

Á DÖGUNUM sendi Samkeppnisráð frá sér álit á erindi Bandalags sjálfstæðra leikhúsa um samkeppnisskilyrði á leikhúsmarkaðnum. Þar er m.a. þeim tilmælum beint til menntamálaráðherra "... Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 427 orð

"Stöndum frammi fyrir margvíslegum spurningum"

STOFNUN Sigurðar Nordal stendur fyrir málþingi á morgun. Málþingið hefst kl. 13. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Sveitapopp!

ÞAÐ ER ekki nóg með það að ljótu sléttuúlfarnir séu í toppbaráttunni á vinsældalistanum yfir mest leigðu myndböndin heldur er geisladiskurinn með tónlistinni úr myndinni nú kominn á topp Tónlistans. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 295 orð | 1 mynd

Táknmálsleiðsögn um listsýningu

HEFÐBUNDIN leiðsögn um sýninguna Gullpensilinn á Kjarvalsstöðum verður einnig túlkuð á táknmál af táknmálstúlki nk. sunnudag kl. Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir í Galleríi Reykjavík

DEREK Mundell opnar sýningu á vatnslitamyndum í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, á morgun, laugardag. Derek Mundell fæddist hinn 17. mars 1951 og ólst upp í bænum Ryde á Wighteyju undan suðurströnd Englands. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Vespertine sett á ís

ÞOLINMÆÐIN þrautir vinnur flestar og nú reynir svo sannarlega á því fjórðu eiginlegu breiðskífu Bjarkar (að undanskilinni Selmasongs ) hefur verið frestað. Platan sem mun bera nafnið Vespertine átti upphaflega að koma út 22. Meira
16. mars 2001 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Virðuleg dansveisla

FÖSTUDAGINN 16. mars verður næsta stórpartí Party Zone. Hingað til lands koma þeir Kerri Chandler og Jerome Sydenham, báðir frá New York. Heimsóknin er hluti af tónleikaferð þeirra um Evrópu vegna útkomu nýrrar breiðskífu sem nefnist Saturday . Meira
16. mars 2001 | Menningarlíf | 132 orð

Ævintýramynd í Norræna húsinu

Í NORRÆNA húsinu á sunnudag, kl. 14, verður kvikmyndasýning fyrir börn. Þá verður sýnd norska ævintýramyndin Leitin að nýrnasteininum, leikstjóri er Vibek Idsøe. Framleiðandi er John M. Jakobsen. Meira

Umræðan

16. mars 2001 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

600 flugvellir í heimi innan 10 km frá borgarmiðju

Staðreyndin er sú, segir Gunnar Þorsteinsson, að langflestir af stærstu og fjölförnustu flugvöllum heims eru í aðeins 10-20 km fjarlægð frá miðju viðkomandi borga. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 16. mars, verður sjötugur Guðjón Tómasson, Álftamýri 53, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Ísleifsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag föstudaginn 16. mars er sjötugur Helgi Jónasson, fyrrverandi fræðslustjóri, Hæðarbyggð 7, Garðabæ. Helgi og eiginkona hans, Erla Sigurjónsdóttir, verða að heiman á... Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 610 orð | 1 mynd

Alþingi til Akureyrar, ábending til þingmanna

Á undanförnum árum hafa alþingismenn talað af mikilli ábyrgð um byggðaþróun og staðið fyrir markvissum flutningum á stofnunum og fyrirtækjum ríkisins til landsbyggðarinnar. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 1138 orð | 3 myndir

Breyttur völlur er versta lausnin

Þar er í raun öllum ljóst að með bættum vegum og betri bílum, segir Trausti Valsson, stækkar það svæði stöðugt þar sem bílarnir eru að taka við af fluginu. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Brotsjór í baðkeri

Borgin okkar, segir Jóhannes Eiríksson, er byggð í kringum höfnina og flugvöllinn. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Eins og poppkorn í örbylgjuofni

Það eru ekki hagsmunir neytenda að kaupa gallaða vöru, segir Árni Gunnarsson, né að brotin séu lögmál náttúrunnar. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Fáeinar línur um flugvallarfárið

Eins og flugvallarmálið hefur verið rekið, segir Markús Möller, eru á því ósæmandi agnúar sérhyggju og yfirgangs. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Flug(vallar)þankar leikmanns

UNDIRRITAÐUR er landsbyggðarmaður búsettur í Reykjavík nú um stundir. Á næstunni verður mér boðið að kjósa um hvort flytja skuli Reykjavíkurflugvöll burt úr Vatnsmýrinni eða ekki. Valið stendur aðeins um þessa tvo kosti. Ég get ekki kosið. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Hvers á Össur að gjalda?

HVAÐ er eiginlega að Íslendingum? Er ekki allt í lagi heima hjá þeim? Mér er spurn. Á það að bitna á Össuri og Samfylkingunni hans þótt honum hafi orðið það á að bregðast hárrétt við á ögurstundu. Hvers á Össur að gjalda? Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Hörundsárir "sérfræðingar"

Flugmálayfirvöld hafa hvað eftir annað þurft að draga í land með fyrri staðhæfingar, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, og standa nú uppi eins og keisarinn í nýju fötunum. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Innanlandsflug til Keflavíkur

Með hverju starfi sem flyst úr Reykjavík, segir Jón Þorvaldur Heiðarsson, minnkar þenslan og ringulreiðin þar en Keflavík styrkist á móti. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 73 orð

Íslenskt ástaljóð

Litla fagra, ljúfa vina, lífstrú mín er bundin þér. Sjáðu hvernig sólin brosir sigurglöð við þér og mér. Allt, sem ég um ævi mína unnið hef í ljóði og tón, verður hismi, ef hjartað, vina, hefur gleymt að elska frón. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 1059 orð | 1 mynd

Í tilefni nýrra tíma

Ég hvet alla borgarbúa til að hugsa þetta mál með framtíðina í huga, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og greiða síðan atkvæði eins og skynsemin býður. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Jónínu Bjartmarz sem varaformann

Jónína er hæfur frambjóðandi, segir Linda Björk Bentsdóttir, og mjög góður kostur fyrir Framsóknarflokkinn. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Kanna þarf þá kosti sem gætu komið til greina

Sú samgönguæð sem flugið er okkur, segir Ómar G. Jónsson, má ekki verða að almennu þrætuepli. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Keflavík hvað?

Það er undarlegt, segir Andrés Magnússon, að heyra menn tönnlast á þeim hræðsluáróðri, að verið sé að velja milli þess hvort innanlandsflugið eigi að vera í Reykjavík eða Keflavík. Það er bara ekki satt. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Kjósum flugvöll í Vatnsmýri

Mér virðist Vatnsmýrin, segir Marsellíus Guðmundsson, vera eini bletturinn sem lendandi er á. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Leikskólabörn á markað?

Ýmsa hluti má setja á frjálsan markað, segir Björg Bjarnadóttir, en vill íslenska þjóðin setja börnin sín og menntun þeirra á markaðstorgið? Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Lyfjaónæmi - áhrif á íslenskan landbúnað

Nauðsynlegt er að bændur og dýralæknar, segir Ólafur Valsson, taki höndum saman um að laga sig að breyttu umhverfi. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Maður lands og þjóðar

Guðni hefur verið óhræddur við að vinna nýjum hugmyndum brautargengi, segir Einar Bollason, og taka þannig á með grein sem á tækifæri ef hún fær leiðsögn og stuðning. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Mál allra Íslendinga

Það er afar mikilvægt, segir Jón Bjarnason, að allir sem hlut eiga að máli sameinist um að finna bestu lausn fyrir miðstöð innanlandsflugsins. Ég tel að sú miðstöð eigi að vera hér á svæði Reykjavíkurflugvallar. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Mjálmarar og ísaldarfyrirbrigði

Ég er undir stöðugum þrýstingi, segir Hólmgeir Baldursson, að hverfa frá þeirri hugmynd að stofnsetja nýja sjónvarpsstöð í samkeppni við gulldrengi Hannesar. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Nú er slitinn friðurinn í litlu samfélagi undir Jökli

Þetta mál hafði þá aldrei verið rætt á bæjarráðsfundi Snæfellsbæjar, segir Konný Breiðfjörð Leifsdóttir, og því telst undirskriftin prívat og persónuleg. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Óvandaður málflutningur

Þessar hugmyndir eru klastur, segir Egill Helgason, og málflutningurinn óvandaður. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 818 orð

(Post. 20, 32.)

Í dag er föstudagur 16. mars, 75. dagur ársins 2001. Gvendardagur. Orð dagsins: Og nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 778 orð

"Glópa-lísering"

ATLI Harðarson er einn skarpasti og frumlegasti heimspekingur Íslands og eru flestar af greinum hans stórathyglisverðar. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Rafrænar kosningar

Í svo mikilvægum kosningum sem alþingis- og sveitarstjórnarkosningum er ekki aðeins nauðsynlegt að rétt niðurstaða fáist, segir Bjarni Ólafsson, heldur einnig að almenningur geti verið viss um að rétt niðurstaða hafi fengist. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Skógrækt og rjúpur

Aukinn fjöldi rjúpna mun lifa af harða vetur, segir Ólafur Erling Ólafsson, og því fleiri pör verpa að vori. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Tíminn og Vatnsmýrin

Lenging á ferðatíma ef flugvöllurinn er fluttur skiptir vissulega máli fyrir landsbyggðarfólk, segir Jóhanna Sigurðardóttir. Tími skiptir líka máli fyrir höfuðborgarbúa. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Viðhorfskönnun framsóknarmanna

Þátttaka Framsóknarflokksins í hræðslubandalagi vinstrimanna, R-listanum, segir Guðmundur Jónas Kristjánsson, hefur stórskaðað bæði ímynd flokksins og fylgi. Meira
16. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 461 orð

VÍKVERJI tekur heils hugar undir með...

VÍKVERJI tekur heils hugar undir með ferðaþjónustubændum, sem kröfðust þess á Búnaðarþingi á dögunum að fá að selja eigin afurðir heima við. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Vöndum varaformannsvalið

Var hann þá jafnan ódeigur að verja hlut landsbyggðar og bænda, segir Ari Teitsson, jafnt í stjórnarmeirihluta sem stjórnarandstöðu og veitti ekki af. Meira
16. mars 2001 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Þurfum við þrjá flugvelli?

Á nýjum flugvelli fyrir æfinga- og kennsluflug, segir Álfheiður Ingadóttir, verður að sjálfsögðu að gera ráð fyrir öryggisþjónustu, svo sem slökkviliði og flugturni. Meira

Minningargreinar

16. mars 2001 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

ÁSGEIR HALLDÓRSSON

Ásgeir Halldórsson fæddist í Hafnarfirði 9. janúar 1932. Hann lést á heimili sínu 12. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 66 orð | 1 mynd

EGGERT BJARNI HELGASON

Eggert Bjarni Helgason fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1963. Hann lést 24. febrúar á Høkland sjúkrahúsinu í Bergen í Noregi og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 7. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR

Hólmfríður Árnadóttir fæddist í Hlíð á Langanesi 19. febrúar 1926. Hún lést að heimili sínu 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Hermann Guðnason, f. 8. júlí 1891, og Kristbjörg Ástfríður Sigurðardóttir, f. 30. ágúst 1893, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

INGILEIF SIGRÍÐUR ZOËGA

Ingileif Sigríður Zoëga (Inga) fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. mars síðastliðinn. Foreldar hennar voru Geir G. Zoëga vegamálastjóri, f. 28. sept. 1885, d. 4. jan. 1959, og Hólmfríður Zoëga, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 107 orð | 1 mynd

MAGNÚS BRYNJAR GUÐJÓNSSON

Magnús Brynjar Guðjónsson fæddist á Akureyri 23. maí 1980. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn af völdum áverka sem hann hlaut í umferðarslysi og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÞORSTEINSSON

Ólafur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 12. febrúar 1935. Hann lést á Landspítalanum 7. mars síðastliðinn. Foreldar hans voru hjónin Brynhildur Ólafsdóttur og Þorsteinn Magnússon, sem eru bæði látin. Ólafur var fjórði í röð sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HINRIKSDóttir

Sigríður Hinriksdóttir frá Sigtúnum í Öxarfirði fæddist í Reykjavík 25. september 1921. Hún lést 10. mars síðastliðinn. Sigríður var dóttir hjónanna Hinriks Jónssonar, f. 25.9. 1891, d. 20.4. 1929, og Sigríðar Guðmundsdóttur, f. 27.4. 1894, d. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

STEFÁN ÞENGILL JÓNSSON

Stefán Þengill Jónsson fæddist á Öndólfsstöðum í Suður-Þingeyjarsýslu 26. apríl 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson, f. 8.4. 1900, d. 1989, og Þórveig Kristín Árnadóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2001 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

VERNHARÐUR BJARNASON

Vernharður Bjarnason fæddist á Húsavík 16. júní 1917. Hann lést á heimili sínu 1. mars síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 214 orð

100 punkta vaxtalækkun spáð á árinu

GREINING Íslandsbanka-FBA er þeirrar skoðunar að Seðlabanki Íslands lækki vexti um 50 punkta á öðrum árfjórðungi og um aðra 50 punkta fyrir lok árs. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu marsmánaðar sem Íslandsbanki-FBA sendi frá sér í gær. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 1 mynd

30% tekjuaukning milli ára

BÓKFÆRÐAR heildartekjur deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á árinu 2000 námu 23,7 milljónum Bandaríkjadala, jafngildi tæplega 2,1 milljarðs íslenskra króna, en fyrirtækið greindi í gær frá helstu afkomutölum samstæðunnar fyrir... Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 2036 orð | 1 mynd

Árið 2001 ræður úrslitum í rekstri Flugfélags Íslands

Forstjóri og stjórnarformaður Flugleiða ræddu slæma afkomu Flugleiðasamstæðunnar á aðalfundi félagsins í gær. Kom fram í máli þeirra að afkoma síðasta árs hefði verið óviðunandi en áætlanir gerðu ráð fyrir viðsnúningi úr tapi í hagnað í ár. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 288 orð

EJS setur Kjarval á markað

EJS hf. hefur sett á markað nýtt heildstætt kosningakerfi, Kjarval, sem byggir á notkun strikamerkja eða annarra rafrænna skilríkja til staðfestingar við kjörskrá. Kerfið var vígt á 39. þingi Alþýðusambands Íslands. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 1930 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 100 100 100 8 800 Steinbítur 82 78 82 248 20.291 Ýsa 170 170 170 14 2.380 Þorskur 150 150 150 793 118. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Fyrirlestur um efnahag á 17. öld

DR. GÍSLI Gunnarsson hagsögufræðingur flytur fyrirlestur á Skriðuklaustri sunnudaginn 18. mars um jarðeignir og efnahag við lok 17. aldar. Sérstök áhersla verður lögð á efnahagsástand á Austurlandi með tilliti til eignarhalds á jörðum í fjórðungnum. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.213,67 -0,31 FTSE 100 5.729,20 1,84 DAX í Frankfurt 5.889,95 1,65 CAC 40 í París 5. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 865 orð | 1 mynd

Möguleikar á samstarfi innanlands kannaðir áfram

AÐALFUNDUR Landsbanka Íslands hf. var haldinn í gær. Í ræðu formanns bankaráðs, Helga S. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Tengslanet mikilvæg í rekstri

TENGSLANET eru nauðsynleg öllum þeim sem ætla eða eru í rekstri og vilja ná árangri. Sem dæmi má nefna að ef tveir aðilar eru báðir að reyna að koma jafngóðum hugmyndum á framfæri þá er ekki spurning um að sá sem er betur tengdur nær lengra. Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Veftorg hf. færir hlutafé niður um 70%

EIGENDUR Veftorgs hf., sem rekur vefsvæðið torg.is, hafa ákveðið að færa hlutafé fyrirtækisins niður um 70%, úr 100 milljónum króna í 30 milljónir. Jafnframt hafa eigendurnir komið sé saman um að heimilt verði að auka hlutaféð síðar aftur í 100... Meira
16. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

16. mars 2001 | Fastir þættir | 298 orð

Af kvenvæðingu

Í forystugrein Morgunblaðsins nýlega var fjallað um kvenvæðingu grunnskólanna og notuð hugtökin "kvenlægt" og "karllægt". Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 731 orð

Biblíulestrar í Hallgrímskirkju Næstu fimm miðvikudagskvöld...

Biblíulestrar í Hallgrímskirkju Næstu fimm miðvikudagskvöld verða Biblíulestrar í Hallgrímskirkju og verður sá fyrsti í kvöld, 7. mars, og hefst kl. 20:00. Að loknum Biblíulestrinum verður stutt helgistund á föstu í kirkjunni. Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

SPIL með Berkowitz og Cohen sjást reglulega í bridsdálkum og tímaritum enda mynda þeir sterkt par, sem spilar á öllum helstu mótum í Bandaríkunum og víðar. Í spili dagsins er Berkowitz í aðalhlutverki sem sagnhafi í sjö laufum: Suður gefur; allir á... Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 152 orð

Eigendaskipti á Töltheimum

EIGENDASKIPTI hafa orðið á versluninni Töltheimum sem varð til þegar hestabúðirnar Hestamaðurinn, Reiðsport og Reiðlist sameinuðust á sínum tíma. Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 517 orð

Mikill áhugi á ístölti norðan og sunnan heiða

TÖLTKEPPNI á ís hefur ótrúlegt aðdráttarafl fyrir áhorfendur og eftir að farið var að halda ístölt í Skautahöllinni í Reykjavík hefur þessi siður breiðst út. Um helgina verður keppt í Stjörnutölti í Skautahöllinni á Akureyri og laugardaginn 31. mars nk. Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 542 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstöð fjallar um eigin fótbolta

Í NEW York hefur sjónvarpsstöðin WNBC legið undir ámæli vegna mikillar umfjöllunar um nýja deild í ameríska fótboltanum, svokallaða XFL-deild. Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Cappelle la Grande-skákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Einn af mörgum ungum stórmeisturum Frakka, Laurent Fressinet (2581), hafði svart gegn gamla refnum Davor Komljenovic (2512) frá Króatíu. 26...Rh3+! 27. Meira
16. mars 2001 | Viðhorf | 844 orð

Smáhugur og stórsýni

Vilja íbúar Reykjavíkur að áfram verði stuðst við staðnaðar, smágerðar og líflausar hugmyndir á vettvangi stjórn- og skipulagsmála? Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 316 orð

Sterkleg samsetning

ORÐIÐ heiftarköst var notað í Morgunblaðinu nýlega um mokveiði á loðnumiðunum. Ýmsir stöldruðu við þessa notkun orðsins og lesandi hafði samband við blaðið og spurði hvort það væri virkilega svo að allt hefði logað í illdeilum um borð í viðkomandi skipi. Meira
16. mars 2001 | Fastir þættir | 621 orð | 2 myndir

Þróa sérhannaðan hnakk fyrir fatlaða

Þótt reiðmennsku fatlaðra og reiðþjálfun vaxi fiskur um hrygg er erfitt að fá sérhannaðan hnakk fyrir þá. Guðrún Fjeldsted fékk því Erlend Sigurðsson í lið með sér og þau hafa hannað slíkan hnakk. Ásdís Haraldsdóttir fylgdist með þegar hann var prófaður. Meira

Íþróttir

16. mars 2001 | Íþróttir | 116 orð

Birgir Leifur byrjar vel

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, hóf í gær keppni á Madeira Island mótinu á portúgölsku eyjunni Madeira en það er liður í evrópsku mótaröðinni. Hann lék fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari, eða á 69 höggum, og er í 24.-37. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Fram 19 14 5 513:429 28 Haukar 19 14 5 547:464 28 KA 19 13 6 494:454 26 Afturelding 19 12 7 517:475 24 ÍR 19 11 8 435:424 22 Grótta/KR 19 11 8 449:463 22 FH 19 10 9 456:427 20 Valur 19 9 10 453:423 18 ÍBV 19 8 11 495:513 16... Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 405 orð

Framarar gerðu út um leikinn með...

FRAMARAR tylltu sér á topp 1. deildar karla í handknattleik í gærkvöldi með því að vinna stórsigur á ÍBV í Safamýri, 35:25, í tilþrifalitlum og óspennandi leik. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 151 orð

Galatasaray hafnaði í öðru sæti í...

MIRCEA Lucescu, þjálfari tyrkneska liðsins Galatasaray, er ánægður með að lið sitt mæti ekki liði frá Englandi í 8-liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 232 orð

Guðmundur frá Nordhorn?

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, sem leikur með Nordhorn í þýsku úrvalsdeildinni, hefur enn ekki tekið ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 37 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 8-liða úrslit: Vestmannaey.

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 8-liða úrslit: Vestmannaey.:ÍBV - Grótta/KR 20 Framheimili:Fram - FH 1. deild karla: Hlíðarendi:Valur - HK 20 KA-heimili:KA - FH 20 2. deild karla: Akureyri:Þór A. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 30 orð

Hornamaðurinn skorar...

MEISTARASLAGURINN í handknattleik kvenna hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum í 8-liða úrslitum. Hér á myndinni er hornamaðurinn hjá Haukum, Hanna Guðrún Stefánsdóttir, að skora hjá markverði Vals, Berglindi Írisi... Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 183 orð

Í framhaldi af því hefur Kristinn...

KRISTINN Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, er kominn vel á veg með að komast í hóp fremstu dómara í Evrópu. Kristinn varð annar af fimmtán dómurum í stóru prófi fyrir efnilegustu dómara álfunnar sem hann gekkst undir í Nyon í Sviss í vikunni, en þessir 15 voru valdir úr úrtaki 250 dómara sem komu til greina. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 82 orð

Jóhannes í liði vikunnar

Jóhannes Karl Guðjónsson, Skagamaðurinn ungi, var valinn í lið vikunnar hjá tveimur hollenskum blöðum eftir frammistöðu sína um síðustu helgi. Lið hans, RKC Waalwijk, sigraði þá Alkmaar, 3:1, á útivelli, og er komið í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 162 orð

Kallað á Lárus Orra

PÉTUR H. Marteinsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Búlgörum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Sofiu um næstu helgi. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 823 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Haukar 95:77 KR-húsið,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Haukar 95:77 KR-húsið, 8-liða úrslit um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik, fyrri/fyrsti leikur, fimmtudaginn 15. mars 2001. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Mjög auðvelt hjá KR-ingum

KR-INGAR fengu óskabyrjun í fyrri eða fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. Í gærkvöldi tóku þeir á móti Haukum og byrjuðu með látum, gerðu fyrstu 11 stigin og þann mun tókst gestunum ekki að brúa og KR sigraði, 95:77. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 71 orð

Petrov ekki með gegn Íslandi

BÚLGARSKI landsliðsmaðurinn Stilian Petrov mun ekki leika með Búlgörum þegar þeir mæta Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Sofiu laugardaginn 24. mars. Petrov, sem er miðvallarleikmaður, fótbrotnaði í leik með Celtic gegn St. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

ROY Essandoh hefur verið boðinn samningur...

ROY Essandoh hefur verið boðinn samningur við enska 2. deildarliðið Wycombe. Essandoh skoraði sigurmark liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar um síðustu helgi og upphaflega stóð til að hann yrði aðeins í tvær vikur hjá liðinu. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 123 orð

Sannfærandi hjá Liverpool

Leikmenn Liverpool stefna ótrauðir að bikarþrennu á tímabilinu eftir sannfærandi sigur, 2:0, á Porto frá Portúgal í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum UEFA-bikarsins í gærkvöld. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 698 orð

Stólarnir of sterkir fyrir Grindavík

TINDASTÓLL vann öruggan sigur á Grindavík, 96:80, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik á Sauðárkróki í gærkvöld. Sauðkrækingar geta því tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í Grindavík á sunnudagskvöldið en að öðrum kosti fer fram oddaleikur á Sauðárkróki á þriðjudag. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

TRYGGVI Guðmundsson skoraði fyrir Stabæk á...

TRYGGVI Guðmundsson skoraði fyrir Stabæk á síðustu mínútu gegn sínu gamla félagi, Tromsö , í æfingaleik í Noregi í gær. Því miður fyrir Tryggva var markið dæmt af og liðin skildu því jöfn, 2:2. Þetta hefði verið 10. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 159 orð

Úrslitin óbreytt

DÓMSTÓLL Körfuknattleikssambands Íslands úrskurðaði í gær að úrslitin í leik Skallagríms og Tindastóls í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þann 18. febrúar skyldu standa óbreytt, 115:114 Tindastóli í hag. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 551 orð

Víkingssigur í bráðabana

BRÁÐABANA þurfti til að gera út um maraþonleik Stjörnunnar og Víkinga þegar liðin mættust í fyrsta undanúrslitaleik í efstu deild kvenna í Garðabænum í gærkvöldi. Varla er hægt að segja að gæði handknattleiksins hafi verið mikil en stúlkurnar bættu það upp með spennu og tæplega tveimur og hálfum klukkutíma eftir að leikurinn hófst skoraði Gerður Beta Jóhannsdóttir sigurmark Víkinga, 22:21, úr hraðaupphlaupi. Að Ásvöllum sigruðu Haukastúlkur Val, 21:15. Meira
16. mars 2001 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Örn reynir við Evrópumet í Eyjum

ALLS keppa 119 sundmenn frá 13 félögum í 40 greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi, ÍMÍ, sem fram fer í Vestmannaeyjum. Mótið hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag en þetta er í ellefta sinn sem mótið er haldið í Eyjum. Allir fremstu sundmenn landsins eru skráðir til keppni og eru til alls líklegir. Meira

Úr verinu

16. mars 2001 | Úr verinu | 508 orð | 1 mynd

"Blóðugt að hætta veiðum"

MJÖG góð loðnuveiði var rétt austan við Ingólfshöfða í gær og kepptust skipin við að fylla sig fyrir sjómannaverkfallið. Þannig þurfti aðeins tvö köst til að fylla Örn KE í gærmorgun, auk þess sem Guðrún Þorkelsdóttir SU fékk um 600 tonn úr nót Arnarins. Meira
16. mars 2001 | Úr verinu | 305 orð | 1 mynd

"Það lamast mjög mikið"

MJÖG góð þorskveiði hefur verið í nánast öll veiðarfæri á vertíðarsvæðinu frá Breiðafirði, suður um og austur að Höfn. Verkfall sjómanna setur því stórt strik í reikninginn hjá vertíðarbátunum, sem verða að hætta veiðum yfir hábjargræðistímann. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1033 orð | 7 myndir

Eins og í París

Boð komu frá keisurum tískunnar um frumsýningu á sniðum og litum sumarsins 2001. Áhugasamir streymdu að. Þangað fór og Sigurbjörg Þrastardóttir í dulargervi tískutrýnis Daglegs lífs og settist í tröppurnar. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 55 orð | 1 mynd

Fálki settur í sápubað

UNGUR fálki ætlaði að hremma fýl við bæ undir Eyjafjöllum. Fýllinn brást til varnar og ældi lýsi yfir fálkann svo hann varð ófleygur. Honum var bjargað og sendur í sápubað á Náttúrufræði-stofnun Íslands og fjaðrirnar þurrkaðar með hárþurrku. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 447 orð | 3 myndir

frumkvöðla hugvitsfólks

UNNIÐ er af kappi við að standsetja húsnæði Frumkvöðlasetursins við Þingholtsstræti sem áætlað er að hefji starfsemi í haust. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 936 orð | 10 myndir

hugkvæmni

Frumkvöðlasetrið er hugsað sem miðstöð frumleika og frjórrar hugsunar, vettvangur búinn bestu hugsanlegu tækjum, þar sem ungu fólki með framsæknar hugmyndir er veitt brautargengi. Helga Kr. Einarsdóttir talaði við Guðjón Má Guðjónsson frumkvöðul gegnum farsíma og tölvu. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 162 orð

Hugrekki að vopni

RUDY er tólf ára bandarískur drengur. Hann var gestur á Íslandsmóti fatlaðra í sundi um helgina. Hann missti báða fætur fyrir ofan hné þegar hann var fimm ára og hefur gengið við gervifætur. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 161 orð | 2 myndir

Hún var aldrei langt undan

MÓÐIR mín heitir Hrafnhildur Bjarnadóttir. Hún fæddist 18. september 1930 í Reykjavík, þar sem hún ólst upp. Árið 1952 giftist hún föður mínum, Helga T.K. Þorvaldssyni, og varð ekkja árið 1983. Hún giftist Guðjóni Eymundssyni árið 1992. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð | 1 mynd

Jón Arnar fékk silfur

"ÞETTA er annar besti árangur minn í sjöþraut frá upphafi," sagði Jón Arnar Magnússon . Hann hlaut silfur-verðlaun á heimsmeistara-mótinu í Lissabon í Portúgal um helgina. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 31 orð

Komin til Frakklands

Í vikunni greindist gin- og klaufaveiki í kúm í Frakklandi. Er það fyrsta tilfellið á meginlandi Evrópu. Breiðist sjúkdómurinn út verður það mikið áfall. Frakkar flytja út næstmest allra þjóða af... Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 171 orð | 1 mynd

Leyfi veitt til laxeldis í sjó

BÚNAÐARÞING samþykkti bókun þar sem hvatt er til þess að farið verði með fyllstu gát í áformum um kvíaeldi á norsk-ættuðum kynbættum laxi við strendur landsins. Veiðimála-stjóri hefur veitt tveimur fyrirtækjum rekstarleyfi til laxeldis í sjó. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 240 orð | 3 myndir

Myndarleg afbragðs kona

MÓÐIR mín hét Sigríður Kristín Halldórsdóttir og fæddist 7. janúar 1898. Hún var Árnesingur, af Reykjaætt á Skeiðum, nánar tiltekið frá Skálmholtshrauni í Villingaholtshreppi, og var þriðja elst systkina sinna. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1361 orð | 6 myndir

Mæður í spegli tímans

Í bókinni Mæður í íslenskum ljósmyndum er móðirin, myndefni atvinnu- og áhugaljósmyndara í tímans rás, í brennidepli. Helga Kristín Einarsdóttir stiklaði á stóru í bókinni og bað þrjá einstaklinga sem þar eru á ljósmynd að draga upp myndir af mæðrum sínum. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 47 orð

Netfang: auefni@mbl.is

Á morgun, laugardag, verður kosið um framtíð Reykjavíkur-flugvallar. Kosið verður í ráðhúsinu, Kringlunni, Laugarnesskóla, Hagaskóla, Seljaskóla og Engjaskóla. Kjörstaðir verða opnir frá klukkan tíu að morgni til átta að kvöldi. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 306 orð | 1 mynd

Stólar eru mín ástríða

"ÉG kallaði stólinn "Jaka" af því að bakið á honum minnir á toppinn á ísjaka, breitt neðst og mjókkar svo upp," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir, húsgagna- og iðnhönnuður, en hún er í hópi íslenskra hönnuða sem notið hafa velgengni... Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1467 orð | 8 myndir

Stólar um stóla frá stólum til stóla

Íslenska stóla af öllum stærðum og gerðum gefur nú að líta í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sveinn Guðjónsson stólaði á sögulega þekkingu og listræna sýn aðstoðarforstöðumannsins, Sifjar Gunnarsdóttur, þegar hann gekk þar um sali. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 48 orð

Undir heillastjörnu

SEX manna fjölskylda, hjón með fjögur börn, slapp ótrúlega vel þegar snjóflóð féll á jeppa hennar í Haukadal í Dalasýslu. Veður var mjög slæmt. Jóhannes Ingi Bogason hafði fest jeppann og fór út að moka þegar snjóflóðið féll. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 740 orð | 2 myndir

Vildi öllum allt það besta

MÓÐIR mín hét Sigríður Björnsdóttir og fæddist á Álftatungu á Mýrum 30. maí 1889. Þegar hún var 11 ára fluttu foreldrar hennar til Kanada og skildu þrjú elstu börnin eftir, en hún var elst systkinanna. Afi minn og amma áttu sjö börn og komust sex á legg. Meira
16. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 71 orð

Þjóðstjórn í Ísrael

SHARON , sigurvegara kosninganna í Ísrael, tókst að mynda ríkisstjórn sjö flokka. "Ég lít svo á að eining þjóðarinnar sé mikilvægari en allt annað," sagði hann. Meira

Ýmis aukablöð

16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 865 orð | 6 myndir

Aparnir

Þeir sem upplifðu Apaplánetuna í Nýja bíói í gamla daga sem einn besta vísindaskáldsagnatrylli allra tíma bíða ugglaust með mikilli eftirvæntingu eftir endurgerð Tim Burtons að sögn Arnaldar Indriðasonar, sem styttir þeim biðina með samantekt um eina af stóru sumarmyndum ársins. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 39 orð | 1 mynd

Binoche í Súkkulaði

Í dag frumsýnir Regnboginn myndina Súkkulaði eða Chocolat sem sænski leikstjórinn Lasse Hallström gerði í Bandaríkjunum. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1109 orð

Bíóin í borginni

NÝJAR MYNDIR CHOCOLAT Regnboginn: kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning um helgina kl. 3. GIFT Laugarásbíó: kl. Föstudag/mánudag : 5:30 - 8 - 10:30. Um helgina kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:30 Háskólabíó: kl. 5:45 - 8 - 10:15. Aukasýning um helgina kl. 3. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 51 orð | 1 mynd

Eiturlyfjavandinn

Sambíóin, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Steven Soderberghs , Traffic , með Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones í aðalhlutverkum. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 620 orð | 1 mynd

Fjölbreytni og úrval

LÍTIL frétt í Morgunblaðinu fyrir skemmstu vakti athygli þeirra sem fylgjast með kvikmyndamálum á Íslandi. Hún sagði frá því að Háskólabíó og Sam-bíóin ættu í viðræðum um hvort hægt sé að hagræða rekstri fyrirtækjanna með samvinnu þeirra á milli. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 540 orð

Geðlæknisfræði, ást & veðurfréttir

Stormy Weather eftir Sólveigu Anspach fékk framleiðsluvilyrði upp á 26 milljónir við síðustu úthlutun úr Kvikmyndasjóði. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við Sólveigu. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 414 orð | 2 myndir

Hættulegur hæfileiki

Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna spennutryllinn The Gift með Cate Blanchett og Keanu Reeves. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 102 orð | 1 mynd

Ikingut verðlaunuð í Montréal

ÍSLENSKA fjölskyldumyndin Ikingut í leikstjórn Gísla Snæs Erlingssonar hlaut önnur tvennra verðlauna fyrir bestu mynd í fullri lengd sem alþjóðleg dómnefnd veitti á barnamyndahátíðinni í Montréal um síðustu helgi. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1689 orð | 7 myndir

Kantmenn

Aftur verður gerð liðskönnun á bakvörðum herja kvikmyndaleiksins. Sæbjörn Valdimarsson bregður sjónum sínum að nokkrum athyglisverðum og ómissandi góðvinum bíógesta í gegnum árin. Leikurum sem jafnan standa fyrir sínu þótt þeir fái ekki aðalhlutverkin af ýmsum ástæðum - og sjaldan umfjöllun. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 45 orð

Kirikou og kerlingin

Háskólabíó, Kringlubíó og Nýja bíó á Akureyri frumsýna teiknimyndina Kirikou og galdrakerlinguna með íslensku tali. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 291 orð | 1 mynd

Kirikou og kerlingin vonda

Háskólabíó, Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna teiknimyndina Kirikou og galdrakerlinguna með íslensku tali. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 408 orð | 2 myndir

Lífið er súkkulaði

Regnboginn frumsýnir myndina Súkkulaði eða Chocolat með Juliette Binoche í leikstjórn Lasse Hallström. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 648 orð | 1 mynd

Matrix 2 & 3

Eftir langar fæðingarhríðir, þar sem ekki lá alltaf ljóst fyrir hvort eitthvað yrði af fæðingunni, er loksins kominn skriður á gang framhaldsmyndanna Matrix 2 og 3. Sæbjörn Valdimarsson gluggaði í skýrslur. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1048 orð | 1 mynd

Náðargáfa

Í æsku var Sam Raimi óður í ruddagrín The Three Stooges. Sem ungur maður gerði hann hrollvekjuunnendur óða með myndum á borð við The Evil Dead-þríleikinn og hundakúnstum í stælmiklu myndmáli. Sem eldri maður hefur Sam Raimi róast og endurnýjast með hnitmiðuðum spennumyndum eins og A Simple Plan og nú The Gift - Náðargáfunni, sem í dag verður frumsýnd hérlendis. Árni Þórarinsson segir frá þessum fjölhæfa kvikmyndagerðarmanni. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 114 orð

Norrænt bíó í brennidepli

Þrír af þekktustu leikstjórum Norðurlandanna eru væntanlegir til Íslands í lok næstu viku til að taka þátt í norrænni kvikmyndahátíð sem Filmundur og sendikennarar í norrænum málum standa fyrir í Háskólabíói. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 275 orð | 1 mynd

Nýbylgjutvíeykið Cassel og Kassovitz

Mikið er rætt og ritað um nýja franska nýbylgju um þessar mundir enda tímabært eftir kreppuna miklu sem franskur kvikmyndaiðnaður lenti í á níunda áratugnum. Eitt af því sem einkenndi frönsku nýbylgjuna var að kvikmyndaleikstjórarnir notuðu gjarnan sömu leikarana í verkum sínum og skapaðist við það ekki aðeins sérstakt samband á milli leikstjóra og leikara heldur gaf túlkun leikarans persónunni sérstakan blæ. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 38 orð | 2 myndir

Nýir apar og meiri sýndarframtíð

ÞEIR sem upplifðu gömlu Apaplánetuna bíða ugglaust með mikilli eftirvæntingu eftir endurgerð Tim Burtons, skrifar Arnaldur Indriðason í samantekt um eina af stóru sumarmyndum ársins og Sæbjörn Valdimarsson segir frá fyrirhuguðum framhöldum eins helsta... Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 63 orð | 1 mynd

Raimi róast en spennist

Í ÆSKU var Sam Raimi óður í ruddagrín The Three Stooges . Sem ungur maður gerði hann hrollvekjuunnendur óða með myndum á borð við The Evil Dead -þríleikinn og hundakúnstum í stælmiklu myndmáli. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 44 orð

Skyggnigáfan

Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna í dag spennumyndina The Gift í leikstjórn Sam Raimis . Handritið gerir Billy Bob Thornton en með helstu hlutverk fara Cate Blanchett, Keanu Reeves, Hilary Swank og Greg Kinnear . Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 387 orð | 2 myndir

Traffic

Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna mynd Stevens Soderberghs, Traffic. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 478 orð | 2 myndir

Tryllir frá Texas Powers Boothe er...

Tryllir frá Texas Powers Boothe er ágætur leikari sem lítið hefur farið fyrir að undanförnu en átti sínar góðu stundir um miðjan níunda áratuginn. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 309 orð | 1 mynd

Verðlaun og vonbrigði

Í síðasta pistli fjallaði ég um verðlaunaveitingar til danskra kvikmynda fyrir árið 2000, en þá hafði danski kvikmyndabransinn veitt Robert-verðlaunin fyrir bestu dönsku myndina til Bænken, sem ég gerði örlítil skil í sama pistli. Gullpálmamynd Triers Dancer... og silfurbjarnar-sigurvegarinn frá Berlín, Italiensk for begyndere voru settar til hliðar. Meira
16. mars 2001 | Kvikmyndablað | 554 orð

Zeta

SPIELBERG kemur víða við og veldur breyttum högum, ef maður má gerast svo djarfur. Hann sat eitt kvöldið, þessi mesti kvikmyndamógúll samtímans, og horfði á sjónvarpið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.