Greinar föstudaginn 23. mars 2001

Forsíða

23. mars 2001 | Forsíða | 85 orð

Annan vill endurkjör

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti í gær, að hann ætlaði að sækjast eftir embættinu í önnur fimm ár en kjörtímabil hans rennur út í árslok. Meira
23. mars 2001 | Forsíða | 90 orð | 1 mynd

Hættulegir tímar í Makedóníu

HERINN í Makedóníu hélt í gær uppi harðri sókn gegn albönskum skæruliðum í fjöllunum upp af borginni Tetovo í vesturhluta landsins. Hafði þeim áður verið gefinn sólarhringur til að gefast upp eða hverfa á braut en þess í stað juku þeir árásir sínar. Meira
23. mars 2001 | Forsíða | 107 orð

Jafnmargir Bandaríkjamenn reknir

ÍGOR Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, hefur lýst yfir, að brottrekstri rússneskra sendiráðsmanna frá Bandaríkjunum verði svarað með því að reka jafnmarga bandaríska sendimenn frá Rússlandi. Meira
23. mars 2001 | Forsíða | 254 orð

Sóttin komin upp á Írlandi

YFIRVÖLD á Írlandi staðfestu í gær, að fyrsta tilfellið af gin- og klaufaveikinni væri komið upp þar í landi og óttast er, að það fjórða hafi fundist í Hollandi. Meira
23. mars 2001 | Forsíða | 71 orð | 1 mynd

Sætið hennar Bjarkar

BANDARÍSKU Óskarsverðlaunin verða afhent í 73. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles á sunnudag. Krefst athöfnin mikils undirbúnings og skipulagningar og hverjum gesti er ætlað sitt ákveðna sæti. Meira
23. mars 2001 | Forsíða | 331 orð

Verulegt verðfall á evrópsku mörkuðunum

VERULEGT verðfall varð í gær á evrópskum fjármálamarkaði vegna ótta við samdrátt og frétta af versnandi afkomu fyrirtækja. Meira

Fréttir

23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 23 orð

AÐALFUNDUR Parkinsonssamtakana á Íslandi verður haldinn...

AÐALFUNDUR Parkinsonssamtakana á Íslandi verður haldinn í safnaðarheimili Áskirkju laugardaginn 24. mars kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar og skemmtiatriði. Allir velkomnir og gestir... Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

AÐAL- og landsfundur Kvenréttindafélags Íslands verður...

AÐAL- og landsfundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 23. mars á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík. Dagskrá fundarins eru lögbundin aðalfundar- og landsfundarstörf. Á fundinum verður m.a. kosið í nýja stjórn félagsins og þ.ám. Meira
23. mars 2001 | Miðopna | 846 orð | 2 myndir

Afkastagetan eykst um 1,5 milljónir farþega á ári

Fyrsti áfangi stækkunar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar var tekinn í notkun í gær. Hið nýja mannvirki mun stórauka afkastagetu Keflavíkurflugvallar. Guðjón Guðmundsson skoðaði bygginguna. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 418 orð

Akstur drukkins lögreglumanns sérlega vítaverður

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær íslenska ríkið af 36 milljóna króna skaðabótakröfu fyrrum lögreglumanns á Keflavíkurflugvelli, sem ríkislögreglustjóri vék frá störfum fyrir ölvunarakstur, fyrst um stundarsakir en síðar endanlega. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Amnesty-hátíð á Gauknum

AMNESTY-hátíð verður haldin á Gauk á Stöng laugardaginn 24. mars og hefst kl. 20. Dagskráin er fjölbreytt og fram verður borinn mexíkóskur matur. Miðinn kostar 2.500 kr. Hljómsveitin Spaðar leikur fyrir dansi. Meira
23. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 464 orð

Aukin áhersla á samstarf sveitarfélaganna

DRÖG að tillögu um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu voru samþykkt af borgarráði fyrr í mánuðinum. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Ágreiningur um vopnasölu til Taívans

NIÐURSTÖÐUR fundar Qians Qichens, aðstoðarforsætisráðherra Kína og eins helsta ráðgjafa Jiangs Zemins forseta, með bandarískum ráðamönnum í Washington í gær munu gefa vísbendingar um stefnu stjórnar George Bush forseta gagnvart Kínverjum. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 354 orð

Áhyggjur af færslu Hringbrautar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Samtökum um betri byggð: "Stjórn Samtaka um betri byggð hefur þungar áhyggjur af þeirri lausn á færslu Hringbrautar, sem Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og Vegagerð ríkisins hafa valið til útfærslu,... Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Átta stúlkur keppa um titilinn

FEGURÐARSAMKEPPNI Austurlands verður haldinn í Hótel Valaskjálf laugardaginn 24. mars. Er Fegurðarsamkeppni Austurlands fyrsta forkeppni sem haldin er þetta árið um tililinn Ungfrú Ísland. Í ár taka átta stelpur þátt og koma víðsvegar af Austurlandi. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Bandaríkjastjórn vísar 50 Rússum úr landi

UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna vísaði fjórum meintum njósnurum Rússa úr landi í gær og tilkynnti stjórninni í Moskvu að 46 Rússar til viðbótar, stjórnarerindrekar sem eru grunaðir um njósnir, yrðu að fara frá Bandaríkjunum fyrir 1. júlí. Meira
23. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 382 orð

Borgin býður bílasölum engar bætur

GEIR Gunnarsson, framkvæmdastjóri Bernhard ehf, umboðsaðila Honda og Peugeot, sem einnig rekur Aðalbílasöluna við Miklatorg, segir að borgin hafi ekki boðið bílasölum, sem eiga að víkja vegna breyttrar legu Hringbrautar, neinar bætur. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Bush notar ekki tölvupóst

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, getur ekki lengur notað tölvupóst til samskipta við vini og kunningja. Meira
23. mars 2001 | Miðopna | 1547 orð | 1 mynd

Byggist á sömu lífsskoðunum en ekki ótta

Varnarsamningurinn frá 1951 mun lifa áfram þótt kalda stríðinu sé lokið, segir bandaríski stjórnmálafræðingurinn Michael T. Corgan í samtali við Kristján Jónsson. Sameiginlegar lýðræðishefðir og lífsskoðanir ásamt þörfinni á að vera áfram viðbúinn ef aðstæður breytast til hins verra muni tryggja það. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 171 orð | 1 mynd

Dalvíkurkirkja endurvígð

DALVÍKURKIRKJA var endurvígð síðastliðinn sunnudag að viðstöddu fjölmenni. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði kirkjuna og predikaði og sr. Magnús Gamalíel Gunnarsson sóknarprestur og sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónuðu fyrir altari. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Dæmdur fyrir árás á lögreglumann

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist að lögreglumanni við skyldustörf. Refsingin fellur niður að tveimur árum liðnum haldi maðurinn almennt skilorð. Atvikið varð aðfaranótt 10. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 467 orð

Einn þarf að stýra málum og bera ábyrgðina

ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, segir að fleiri og fleiri taki undir sjónarmið þess efnis að beita tilteknum verðbólgumarkmiðum við stjórn efnahagsmála en hverfa frá því að nota gengi krónunnar sem millimarkmið gengisstefnunnar. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Ekkert er ómögulegt, fólk er hrætt hvað við annað

Ekki hefur dregið úr spennu í Makedóníu þrátt fyrir að ekki hafi verið barist í gær. Tveir Albanar féllu fyrir hendi lögreglu og Urður Gunnarsdóttir sem nú er í Skopje segir hætt við að það verði einungis til að dýpka þá hyldýpisgjá sem er á milli Albana og Makedóna. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 768 orð | 3 myndir

Ekki alltaf dans á rósum

TVEIR liðsmenn Slökkviliðs Akureyrar, þeir Gunnlaugur Búi Sveinsson og Tryggvi Gestsson, voru kvaddir með virktum í hófi á slökkvistöðinni nýlega, en þeir hafa báðir látið af störfum fyrir nokkru eftir áratuga langa þjónustu. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

F1-Rauður tekinn í notkun

FJARSKIPTAKERFIÐ F1-Rauður var formlega tekið í notkun í gær. Í tilefni af því var settur á svið árekstur á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1084 orð | 1 mynd

Feður á hliðarlínunni

Danski sálfræðingurinn Sven Aage Madsen segir aukinn þátt feðra í fæðingu og umönnun barna af hinu góða og muni vafalaust breyta hinni stöðluðu föðurímynd. Urður Gunnarsdóttir ræddi við Madsen í Kaupmannahöfn. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1759 orð | 5 myndir

Félagslegar úrbætur nauðsynlegar

Þingmenn eru ekki á eitt sáttir hvernig stemma megi stigu við vændi en dómsmálaráðherra kynnti í vikunni áfangaskýrslu um vændi á Íslandi og félagslegt umhverfi þess. Flestir eru þeir þó sammála um að átaks sé þörf í félagslegum úrbótum þar sem skýrslan sýni að félagslegur vandi sé oftast nær undirrót vændisins. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 25 orð

Fiðlu- og sellónemendur leika

TÓNLEIKAR verða haldnir í Laugaborg á sunnudag, 25. mars, kl. 14. Þar koma fram fiðlu- og sellónemendur við Tónlistarskólann á Akureyri. Aðgangur að tónleikunum er... Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 238 orð

Fjármálamarkaðsreglur ræddar

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) koma saman til tveggja daga fundar í Stokkhólmi í dag til að ræða samræmda reglusetningu á sviði fjármálaþjónustu og vinnumarkaðsmála. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Fordæmir lög

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun miðstjórnar BHM: "Miðstjórn Bandalags háskólamanna fordæmir lög um frestun á verkfalli fiskimanna. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fyrsta áfanga skíðagöngu lokið

GUÐMUNDUR Eyjólfsson skíðagöngumaður í leiðangrinum "Frá strönd til strandar 2001" lauk fyrsta áfanga leiðangursins í gærkvöld er hann kom niður að Brú í Hrútafirði eftir níu daga göngu frá Hornvík. Þar biðu hans nýjar vistir og varahlutir. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fyrsti rafræni lyfseðillinn sendur

FYRSTI rafræni lyfseðillinn á Íslandi var sendur á fimmtudag frá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga til Húsavíkurapóteks. Hann var fyrir Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra sem var gestur á Upplýsingatæknidegi á Húsavík. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Heimur skáldsögunnar

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík árið 1964. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1984 og BA-prófi frá Háskóla Íslands í heimspeki 1989. Doktorsprófi lauk hann frá Columbia-háskóla í New York árið 1999. Hann hefur starfað við kennslu, blaðamennsku og hjá Sameinuðu þjóðunum. Nú er hann framkvæmdastjóri Hugvísindastofnunar HÍ. Jón er kvæntur Ksenia Shauri innanhúshönnuði og eiga þau tvær dætur. Meira
23. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 380 orð | 1 mynd

Helmingurinn í Reykjavík en hinn í Kópavogi

HJÓNIN Guðmundur Vernharðsson garðyrkjufræðingur og Sigríður Helga Sigurðardóttir keyptu um síðustu áramót Gróðrarstöðina Mörk í Fossvogi en þau hafa rekið hana frá því í janúar 2000. Guðmundur er þó enginn nýgræðingur í rekstri gróðrarstöðvarinnar. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Hægt að nota þjónustuna allan sólarhringinn

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra opnaði í gær nýjan sameiginlegan vef ráðuneytanna, stjórnarráðsvefinn, á blaðamannafundi sem efnt var til í Þjóðarbókhlöðunni. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnarar útskrifast

Á ÞRIÐJA tug höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnara hefur lokið sjötta og lokastigi náms. Þeir eru þar með útskrifaðir með full réttindi innan Evrópusamtakanna. Náminu lauk 7. mars sl. og hélt Félag HS-jafnara upp á þessi tímamót með árshátíð sama dag. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 495 orð

Íslenskur veðurvefur í Norður-Ameríku

ÍSLENSKA rannsóknar- og hugbúnaðarfyrirtækið Halo efh. hefur um nokkurra ára skeið unnið að rannsóknum á sviði haf- og veðurfræði. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 237 orð

Jafnrétti í samstarfi foreldra við fæðingu barns

JAFNRÉTTISSTOFA gengst fyrir fjögurra málþinga röð sem kallast Það læra börn? málþing um jafnrétti í samstarfi foreldra við fæðingu barns. Fyrsta þingið af fjórum verður haldið á Akureyri föstudaginn 23. mars næstkomandi. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 39 orð | 1 mynd

Jónas spilar og spjallar

JÓNAS Ingimundarson heldur píanótónleika í Dalvíkurkirkju á laugardag, 24. mars, kl. 15. Viðfangsefni hans að þessu sinni eru verk eftir Ludwig van Beethoven og mun Jónas spjalla við áheyrendur um verkin sem hann leikur, eins og honum er einum lag... Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 358 orð | 3 myndir

Kirkjugarðurinn á Þverá í Laxárdal endurhlaðinn

Laxamýri- Miklar endurbætur hafa verið gerðar á kirkjugarðinum á Þverá í Laxárdal S-Þing., en norður- og austurhlið garðsins hafa verið endurhlaðnar. Þá hefur garðurinn verið stækkaður til norðurs en hann var að mestu útgrafinn og því plásslítill. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta með léttum söng og leikbrúðum í Svalbarðskirkju næsta sunnudag, 25. mars, kl. 14. Kirkjuskóli í Grenivíkurkirkju á laugardag, 24. mars, kl. 13.30. Kyrrðarstund í Grenivíkurkirkju kl. 21 á mánudagskvöld. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Kiwanisklúbburinn Ölver gaf sjónvarp

Þorlákshöfn- Fyrir tæpu ári fengu íþróttafélögin í Þorlákshöfn afnot af aðstöðu sem sveitarfélagið Ölfus hafði notað fyrir starfsemi sína áður en flutt var í nýja ráðhúsið. Til að aðstaðan nýttist sem best vantaði sjónvarp og myndbandstæki. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Konur í æðstu embættum

KONUR skipa nú þrjú æðstu embættin á Nýja-Sjálandi eftir að Silvia Cartwright tók við stöðu landstjóra á mánudag, auk þess sem kona, Elísabet Bretadrottning, er þjóðhöfðingi. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 159 orð

Krenz tapar áfrýjun

EGON Krenz, sem síðastur stýrði ríkisstjórn harðlínukommúnista í Austur-Þýzkalandi, tapaði í gær áfrýjunarmáli sínu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, þangað sem hann hafði skotið fangelsisdómi sem þýzkur dómstóll kvað upp yfir honum fyrir að vera... Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Kynningarfundur um fyrirtækjastefnumót

KYNNINGARFUNDUR um svonefnt Baltic Sea Partenariat-fyrirtækjastefnumót verður haldinn í fundarsal Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar á Glerárgötu 36, 3. hæð, næstkomandi þriðjudag, 27. mars, og hefst hann kl. 10.30. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

LEIÐRÉTT

Rangur opnunardagur Myndlistarsýning Sri Chinmoy verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, föstudag, kl. 17.15. Opnunardagurinn var ekki réttur í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Leikdagskrá um sjósókn og trú

SUNNUDAGINN 25. mars klukkan 16.00 verður flutt í Hafnarfjarðarkirkju leikdagskrá í tónum og tali um trú og sjósókn fyrr og nú. Dagskráin nefnist "Það gefur Guð minn". Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 163 orð

Lægsta tilboð 68% af kostnaðaráætlun

FIMM tilboð frá fjórum fyrirtækjum bárust í framkvæmdir í gatnagerð og lagnir á Klettaborg og hluta Dalsbrautar, þar sem rísa mun ný íbúðabyggð á Akureyri. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Lægsta tilboði hafnað í gangstéttarviðgerðir

NÝLEGA voru opnuð tilboð í gangstéttarviðgerðir í Reykjavík árið 2001 og bárust gatnamálastjóra fimm tilboð. Lægsta tilboð átti Sandur og Stál ehf., 44,9 milljónir króna og næstlægsta tilboðið var frá Fjölverk verktökum ehf., 47,8 milljónir króna. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | 1 mynd

Maður og maskína

MAÐUR og maskína heitir röð dúkristna eftir Guðmund Ármann myndlistarmann sem komið hefur verið upp við inngang að verslun Nettó á Glerártorgi. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 392 orð

Málið óheppilegt fyrir ríkisstjórn Blairs

ÍHALDSMENN í Bretlandi kröfðust á mánudag rannsóknar á því hvort Geoffrey Robinson, fyrrverandi aðstoðarráðherra í fjármálaráðuneytinu, hefði gefið þinginu rangar upplýsingar um háa peningagreiðslu frá fjölmiðlajöfrinum Robert Maxwell. Meira
23. mars 2001 | Miðopna | 435 orð

Mikil aukning í flugi til Íslands

BJÖRN Ingi Knútsson flugvallarstjóri segir að framundan sé mikil aukning í alþjóðlegu flugi til Íslands. Björn segir að undirbúningur hafi hafist á Keflavíkurflugvelli fyrir stækkun flugstöðvarinnar fyrir þremur árum. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Níu doktorar í stærðfræði ráðnir

ÍSLENSK erfðagreining hefur undanfarna mánuði eflt mjög þá deild fyrirtækisins sem vinnur að gagnavinnslu á genarannsóknum að sögn Páls Magnússonar, framkvæmdastjóra samskipta- og upplýsingasviðs ÍE. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nutu veðurblíðunnar

GESTIR Laugardalslaugarinnar voru þungt hugsi og skeyttu lítið um léttvægt hjal. Sundlaugarnar hafa enda löngum þótt afbragðsvettvangur til skrafs og ráðagerða um þjóðmálin þar sem lausnir finnast á sérhverjum vanda. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýr Audi A4 frumsýndur hjá Heklu

NÝR Audi A4 verður frumsýndur hjá Heklu laugardaginn 24. mars. Bíllinn er nýr frá grunni, stærri og rúmbetri en áður. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ný tískuverslun í Grafarvogi

OPNUÐ hefur verið tískuverslunin Zik Zak, Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Berglind Ásgeirsdóttir og Ómar Gunnarsson. Í fréttatikyningu segir að boðið sé upp á skemmtilegan tískufatnað fyrir konur á öllum aldri. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Nýtt tæki hjálpar byrjendum á skíðum í Bláfjöllum

SKÍÐASVÆÐI höfuðborgarinnar hafa sett sér það markmið að setja upp barnasvæði á skíðasvæðunum til að koma betur til móts við þarfir fjölskyldufólks. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

OPINBER fundur um Kúbu, bækur og...

OPINBER fundur um Kúbu, bækur og Svínaflóainnrásina verður haldinn að Skólavörðustíg 6b, bakhúsi, föstudaginn 23. mars kl. 17.30. Fjörutíu ár eru síðan alþýðufólk á Kúbu lærði að lesa og fjörutíu ár síðan Kúba hratt innrás Bandaríkjanna. Sigurlaug S. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ósigurinn í París hægrimönnum til framdráttar?

ÝMSIR stjórnmálaskýrendur hafa látið í ljós þá skoðun að sigur vinstrimanna í borgarstjórakosningunum í París á sunnudag sé mikið áfall fyrir Jacques Chirac Frakklandsforseta, sem gegndi borgarstjórastöðunni í átján ár, í ljósi þess að forsetakosningar... Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 417 orð

"Ótvíræð merki um minnkandi eftirspurn"

HEILDARTEKJUR ríkissjóðs námu rúmum 40 milljörðum króna á fyrstu tveim mánuðum þessa árs, eða tæpum milljarði meira en áætlað var. Þetta kemur fram í greinargerð fjármálaráðuneytisins um afkomu ríkissjóðs á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ráðherra gefur leyfi til laxeldis í Klettsvík

VIÐ athöfn um borð í hafnsögubátnum Lóðsinum í Klettsvík í Vestmannaeyjum í gær tilkynnti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra formlega að Íslandslaxi hf. yrði veitt tímabundið tilraunaleyfi til laxeldis í Vestmannaeyjum. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ráðsfundir á vegum ITC

RÁÐSFUNDIR I. og II. ráðs ITC verða haldnir laugardaginn 24. mars í Kiwanishúsinu við Engjateig. Skráning hefst kl. 12 og félagsmálafundir verða settir kl. 13. Á dagskrá eru m.a. ræðukeppnir milli deilda og kosningar nýrra stjórna. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ráðstefna um þekkingarverðmæti

GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG Íslands heldur ráðstefnu í samvinnu við PricewaterhouseCoopers um þekkingarverðmæti, miðvikudaginn 28. mars nk. á Grand Hótel. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Leif Edvinsson, forstjóri Universal Networking Intellectual Capital. Meira
23. mars 2001 | Erlendar fréttir | 187 orð

Ráð við fótboltabullum

BÚIST er við að þúsundir knattspyrnuáhugamanna sæki heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem haldið verður í Japan og Suður-Kóreu á næsta ári. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 207 orð | 1 mynd

Samið um fjarvinnslu

Hvammstanga- Undirritaður hefur verið samningur um fjarvinnslu milli Þjóðminjasafns Íslands og Forsvars ehf. á Hvammstanga. Samningurinn kveður á um að Forsvar ehf. annast skráningu í gagnagrunninn Sarp, sem Þjóðminjasafn hefur látið búa til. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sinubruni af vindlingaglóð

SINA brann við Suðurlandsveg á móts við Laugabakka í Ölfusi um hádegið í gær. Reykinn lagði yfir veginn og byrgði hann ökumönnum sýn. Slökkvilið í Hveragerði var því kallað út og slökkti það eldinn hratt og örugglega. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sjómannafélagið sýknað af kröfu um lögbann

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi kröfu skipafélagsins Reederei Nord Klaus E. Oldendorff Ltd. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skýrsla flugslysanefndar birt í dag

SKÝRSLA Rannsóknarnefndar flugslysa um flugslysið í Skerjafirði 7. ágúst á síðasta ári er væntanleg í dag. Mun skýrslan vera tæpar 30 blaðsíður. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 105 orð | 1 mynd

Sleðavertíðin á fullu við Mývatn

Mývatnssveit- Það færist sífellt í vöxt að ferðamenn komi í Mývatnssveit og leigi sér þar vélsleða með leiðsögn og fari í skemmri eða lengri ferðir út frá hótelunum í Reynihlíð eða á Skútustöðum. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 201 orð | 1 mynd

Smíðar minkagildrur og vagna undir smábáta

Stykkishólmi -Kristinn Gestsson bifvélavirki í Stykkishólmi hefur búið sína starfstíð í Hólminum og hefur fengist við ýmislegt um dagana. Lengst af vann hann við bílaviðgerðir og rak verkstæði um langt árabil. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 259 orð | 2 myndir

Sprett úr spori í árlegri Fljótsdalsreið

Egilsstöðum- Árleg Fljótsdalsreið Hestamannafélagsins Freyfaxa fór fram nýlega. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Stálminni frá Sorpu inn á öll heimili

Í TILEFNI af 10 ára starfsafmæli Sorpu mun fyrirtækið næstu daga dreifa segulspjaldi, sk. "stálminni" inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Styrkir fræðsluráðs afhentir í Höfða

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur veitir á hverju ári styrki til ýmissa verkefna á sviði menntamála. Á árinu 2001 eru styrkþegarnir 18 en heildarupphæð styrkjanna er að þessu sinni 15.750 000. Styrki hlutu: Alnæmissamtökin á Íslandi. Ingi Rafn Hauksson. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sýning til styrktar Umhyggju

GÓÐGERÐARSÝNING á sýningu Verzlunarskóla Íslands "Wake Me Up Before You Go Go" til styrktar Umhyggju, sem styður foreldra langveikra barna, verður haldin föstudaginn 23. mars kl. 19 í Loftkastalanum. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Söfnunarbaukar fyrir Makedóníu í Kringlunni

LJÓSMYNDASÝNING Rauða krossins "Andlit örbirgðar" var opnuð í Kringlunni á miðvikudag og við sama tækifæri var komið fyrir þremur söfnunarbaukum fyrir alþjóðlegt hjálparstarf. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð

Tap SÍF tæpur milljarður króna í fyrra

TAP af rekstri SÍF-samstæðunnar í fyrra nam 984,9 milljónum króna. Rekstrartekjur félagsins námu alls tæpum 53 milljörðum og tap eftir skatta sem hlutfall af veltu var 1,86%. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tímaritið TVF breytir um útlit

TÍMARIT Víkurfrétta, TVF, hefur tekið miklum breytingum en útliti blaðsins hefur verið gjörbreytt, auk þess sem blaðið er nú prentað á vandaðri pappír. Í blaðinu sem er nýkomið út eru m.a. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 118 orð

Tölfræðileg úttekt á Múlaþingi

Egilsstöðum- Gísli Gunnarsson sagnfræðiprófessor hélt fyrir skemmstu fyrirlestur í Skriðuklaustri í Fljótsdal um jarðeignir og efnahag í Múlasýslum við lok 17. aldar. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 416 orð

Um 14% hærra daggjald á Sóltúnsheimilinu

SAMANBURÐUR Ríkisendurskoðunar á heildarútgjöldum fimm hjúkrunarheimila á legudag á árinu 1999 við umsamið daggjald ásamt húsnæðiskostnaði hjúkrunarheimilisins við Sóltún leiðir í ljós að daggjald Sóltúnsheimilisins sé um 14% hærra. Meira
23. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 225 orð | 1 mynd

Vaktarabær friðaður í skipulagstillögu

TILLAGA að deiliskipulagi Grjótaþorps, sem auglýst verður á næstunni, gerir ráð fyrir því að Vaktarabærinn við Garðastræti verði friðaður og færður í upprunalegt horf. Meira
23. mars 2001 | Landsbyggðin | 183 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir um Kamba og Færivallaskriður

Stöðvarfirði- Hafnar eru framkvæmdir við gerð nýs vegar um Kamba og Færivallaskriður á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Það var Arnarfell ehf. á Akureyri sem ætti lægsta tilboðið í lagningu vegar um skriðurnar. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Veittust að lögreglumanni

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók síðdegis á miðvikudag tvo pilta sem höfðu veist að lögreglumanni með fúkyrðum og hótunum um ofbeldi. Lögreglumaðurinn var á vakt í afgreiðslu lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Vélsleðamót flutt til Dalvíkur vegna snjóleysis syðra

VÉLSLEÐAMÓT Mótorsportsambands Íslands, sem halda átti í Öskjuhlíð í Reykjavík næstkomandi helgi, hefur verið flutt til Dalvíkur vegna langvarandi snjóleysis, sem gert hefur vetraríþróttamönnum lífið leitt á láglendi í vetur. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vor í lofti

ÆÐURIN er staðfugl hér við land og mjög félagslynd. Hún er mestan hluta ársins bundin sjó, einkum meðfram ströndum, og hefur reyndar allt lífsviðurværi sitt þaðan. Íslenski stofninn er talinn hafa að geyma 200-300 þúsund varppör. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 526 orð

Vorpróf sex þúsund stúdenta í uppnámi

ATKVÆÐAGREIÐSLA um boðun verkfalls Félags háskólakennara hefst á mánudag, 26. mars nk., og stendur í eina viku. Verði verkfallsboðunin samþykkt hefst tímabundið verkfall háskólamanna 2. maí og stendur til 16. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 615 orð

Þjóðhagsspáin fullsvartsýn

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra telur vel koma til greina að endurskoða peninga- og gengisstefnuna hér á landi og ríkisstjórnin hafi þau mál einmitt til skoðunar þessa dagana. Meira
23. mars 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Þrennt ákært fyrir fíkniefnasmygl

ÁKÆRA ríkissaksóknara á hendur ítölskum karlmanni og tveimur ítölskum konum fyrir flutning á rúmlega 340 g af kókaíni auk annarra fíkniefna til landsins hefur verið þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
23. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Þrír karlakórar með tónleika

MIKILL söngur verður í Glerárkirkju á Akureyri á laugardag, 24. mars, en þar munu mæta þrír karlakórar og skemmta sér og öðrum með söng. Skemmtunin hefst kl. 16. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2001 | Staksteinar | 357 orð | 2 myndir

Afstöðuleysi helsta einkenni Framsóknarflokksins

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, ritar grein á vefsíðu sína um nýafstaðið flokksþing framsóknarmanna. Meira
23. mars 2001 | Leiðarar | 734 orð

Vændi er samfélagslegt vandamál

Í nýrri áfangaskýrslu sem unnin var fyrir dómsmálaráðuneytið og kynnt á blaðamannafundi í fyrradag, kemur fram að vændi er ekki síður vandamál á Íslandi en í öðrum löndum. Meira

Menning

23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 373 orð | 1 mynd

Aðdráttarafl lopans

GUNNHILDUR Una Jónsdóttir nemi í fjöltækni við Listaháskóla Íslands opnar í dag sýninguna Snertur í Gallerí Nema hvað að Skólavörðustíg 22c. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar í Seltjarnarneskirkju

SAMKÓR Mýramanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju á morgun, laugardag, kl. 16. Um þessar mundir eru liðin 20 ár frá stofnun kórsins og eru tónleikarnir haldnir af því tilefni. Efnisskráin er að mestu leyti lög úr söngleikjum, óperettum og óperum, m. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Biðjast afsökunar

ÞRÍR liðsmenn unglingasveitarinnar S Club 7 voru gripnir á þriðjudag með kannabisefni undir höndum. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Blákaldur veruleiki

½ Leikstjórn og handrit: William Boyd. Aðalhlutverk: Paul Nicholls, Daniel Craig, Julian Rhind-Tutt. (94 mín) Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Bókmenntadagur á Ísafirði

VESTANVINDAR er yfirskrift bókmenntadagskrár í Edinborgarhúsinu á Ísafirði nk. sunnudag kl. 16. Þar verður fjallað um vestfirsk skáld og er ætlunin að það verði árlegur viðburður. Það skáld sem fyrst verður kynnt er Guðmundur Gíslason Hagalín. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Dagrún Jónasdóttir sigraði Blönduvision

Blönduósi-Dagrún Jónasdóttir, nemandi í 10. bekk grunnskóla Blönduóss, sigraði í hinni árlegu og geysivinsælu Blönduvision-söngvakeppni. Keppni þessi er árviss liður í árshátíð grunnskólans á Blönduósi. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 633 orð | 4 myndir

Dottið úr ljósakrónunni

ÞAÐ kom að því að Daft Punk gæfi út sinn annan disk. Ber hann nafnið Discovery . Það eru fjögur ár síðan Homework kom út og því er ekki að neita að hinn óþolinmóði maður er búinn að vera að bíða svona hálft í hvoru eftir að fá að skella þeim nýja í... Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Eðlan skríður upp!

ÞAÐ er enginn annar en eðaleðlan Eric Clapton sem nær öðru sæti Tónlistans þessa vikuna. Platan fer hvorki meira né minna en upp um 20 sæti í sinni annarri viku á lista. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 563 orð

Feeney og fléttan hans

Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónskáld Máni Svavarsson. Kvikmyndataka Guðmundur Bjartmarsson, Einar Magnús Magnússon. Framleiðandi Björn Br. Björnsson. Framkvæmdastjóri, búningar og leikmunir Guðrún Helga Arnarsdóttir. Þulur Sigursteinn Másson. Leikarar Fanney Valsdóttir, Grétar B. Guðmundsson, Hallgrímur Hansen, Jón Auðunn Gunnarsson, o.fl. Sýningartími 30 mín. Íslensk heimildarmynd gerð fyrir sjónvarp. Hugsjón 2001. Sjónvarpið, 18. mars 2001. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 295 orð | 1 mynd

Ferðum Guðríðar vel tekið í Washington DC

ÍSLAND ásamt sögu þess og menningu kom talsvert við sögu í menningarlífi Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í síðustu viku. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Franskir frömuðir!

ÞAÐ eru hinir grímuklæddu frönsku frömuðir í dúettnum Daft Punk sem stela toppsæti Tónlistans með annarri plötu sinni, Discovery . Þrátt fyrir mjög gott gengi um heim allan er Ísland eina landið þar sem sjálfu toppsætinu var náð. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 163 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

INA Wudtke heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, miðvikudaginn 28. mars, kl. 12.30, í stofu 113. Ina er þýskur myndlistarmaður og sýningarstjóri sem býr og starfar í Berlín og m.a. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Glermynd í glugga Linsunnar

INGA Elín Kristinsdóttir er listamaður mánaðarins í Linsunni en á þessu ári mun verslunin halda áfram að tileinka útstillingaglugga sína íslensku listafólki. Hefur þetta vakið athygli vegfarenda og mælst vel fyrir. Meira
23. mars 2001 | Myndlist | 762 orð | 2 myndir

Í ranni fortíðar

Opið fyrir gesti heimilisins næstu vikurnar. Aðgangur ókeypis. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 83 orð

Jóna Thors sýnir í Man

JÓNA Thors opnar myndlistarsýninguna Spegill... spegill í Listasalnum Man, Skólavörðustíg 14 á morgun, laugardag, kl. 14. Á sýningunni eru verk aðallega unnin úr speglum og leir. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Kvikmynd frá Kákasus í MÍR

KVIKMYNDIN Stjúpmóðir Shamanishvili verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, sunnudag, kl. 15. Myndin var gerð í Georgíu, Kákasus, á árinu 1974 í leikstjórn Eldar Shengelaja, sem lengi var í hópi fremstu kvikmyndagerðarmanna Sovétríkjanna. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Landsliðið í lögreglufylgd

SOFÍA, Búlgaría. 21. mars 2001. ÞAÐ VAR tekið vel á móti Íslenska landsliðinu við komuna til Búlgaríu en Íslendingar spila við Búlgara á laugardaginn í undankeppni HM í knattspyrnu. Frá flugvellinum var ekið í lögreglufylgd upp á hótel. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 701 orð | 1 mynd

Leyndardómar Sniglaveislunnar

Sniglaveislan er komin til Reykjavíkur. Birgir Örn Steinarsson ræddi við Gunnar Eyjólfsson leikara um dularfulla atburði sem hafa átt sér stað á sýningum. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 320 orð | 1 mynd

Námskeið um lausnir á raddvandamálum

HELGINA 9. til 11. apríl verður haldið raddbeitingarnámskeið í Smárasal Söngskólans í Reykjavík. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 183 orð

Opið hús hjá söfnum á Höfn

SÖFNIN á Höfn í Hornafirði verða með opið hús um helgina. Ýmislegt verður á dagskrá og til sýnis verða m.a. munir sem ekki hafa komið fyrir almenningssjónir áður. Á morgun, laugardag, verður Gamlabúð, byggða- og náttúrugripasafn, opið frá kl. 14-17. Meira
23. mars 2001 | Myndlist | 1085 orð | 1 mynd

Óður til íslenskrar hönnunar

Sýningin stendur til 25. mars og er opin mánudaga til fimmtudaga 10-20, föstud. 11-19, laug. og sunnud. 13-16. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 394 orð | 2 myndir

"Að hafa góða rödd og vera góður leikari"

Í SEINNI hluta undanúrslita MORFÍS , mælsku- og röksnillikeppni framhaldsskólanna, mætast ræðuskörungar Menntaskólans á Akureyri og Flensborgarskólans í Hafnarfirði, og verður MA á heimavelli. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 417 orð | 1 mynd

"Galdurinn er í spunanum og samleiknum"

Himnastigatríóið heldur síðbúna útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á morgun, laugardag, kl. 17 og eru þeir hluti af tónleikaröð, þar sem tríóið kemur fram saman í fyrsta sinn. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Ræða um einleikjaformið

NÚ standa yfir einleikjadagar í Kaffileikhúsinu og í tilefni af því verður haldinn umræðufundur um einleikjaformið á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndir | 302 orð

Seiðskrattinn og brókarlallinn

"Kirikou et la sorciere". Leikstjóri/ handritshöfundur Michel Ocelot. Tónskáld Youssou N´Dour. Teiknimynd m. ísl. talsetningu . Aðalraddir Óskar Jörundarson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Stefán Karl Stefánsson, Guðmundur Ólafsson, Sigrún Waage, Arnar Jónsson. Leikstjóri talsetningar Sigurður Sigurjónsson. Þýðing texta Karl Ágúst Úlfsson. Sýningartími 72 mín. Frönsk/Belgísk/Lux. Angel Film/Góðar stundir. Árgerð 1998. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 95 orð

Skaftfell á færi á Seyðisfirði

MYNDLISTARSÝNINGIN "Skaftfell á færi" verður opnuð í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 í Skaftfelli, menningarhúsinu á Seyðisfirði. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 328 orð

Sýningarlok og leiðsögn

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Þremur sýningum lýkur í Listasafni Reykjavíkur á sunnudag. Gullpensillinn í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, vestursal. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 78 orð

Tónleikar Tónlistarskóla Garðabæjar

TÓNLISTARSKÓLI Garðabæjar heldur tónleika í sal skólans á morgun, laugardag, kl.14 undir heitinu "Stórtónleikar". Á tónleikunum koma fram nemendur á öllum stigum, þar á meðal eru þeir nemendur sem tóku þátt í píanókeppni EPTA á sl. hausti. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 439 orð | 2 myndir

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar 50 ára

TÓNLISTARSKÓLI Hafnarfjarðar fagnar 50 ára afmæli sínu með viðhöfn um helgina en hann tók til starfa haustið 1950. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 392 orð | 2 myndir

Tónlistarveisla í Garðabæ til heiðurs minningu Vilbergs Júlíussonar

VILBERGSDAGAR er yfirskrift tónlistarveislu sem hefst í Garðabæ á sunnudag og stendur í viku, eða fram til laugardags. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Tréskúlptúrar í Galleríi Fold

Í BAKSAL Gallerís Foldar við Rauðarárstíg verður opnuð sýning á tréskúlptúrum Vögnu Sólveigar Vagnsdóttur. Sýninguna nefnir listakonan Fólkið úr skóginum. Vagna Sólveig er fædd árið 1935 og er í hópi næfista. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 457 orð | 1 mynd

Tveggja ára dordingull

"ÞAÐ ER núna einmitt í dag að það eru tvö ár frá því tæknilega séð að www.dordingull.com var skapaður," segir Sigvaldi Jónsson, eða Valli eins og hann er kallaður, umsjónarmaður heimasíðunnar. Meira
23. mars 2001 | Myndlist | 666 orð | 1 mynd

Vélræn nákvæmni

Til 29. apríl. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 12-17. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Vitskerti bærinn!

Rappmetalrokksveitin Crazy Town er frekar ný undir nálinni en þeir gáfu fyrstu breiðskífu sína út árið 1999, Gift of the Game , sem nú mætir í fyrsta skiptið inn á Tónlistann. Meira
23. mars 2001 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Vorboði!

ÞAÐ hlýtur einfaldlega eitthvað að vera um frönsk frjókorn í loftinu um þessar mundir. Ekki nóg með að Daft Punk hafi hrifsað til sín toppsætið heldur St. Germain kemur óvænt aftur inn á listann. Meira
23. mars 2001 | Menningarlíf | 889 orð | 1 mynd

Æviminningar auknar karlaraupi

John Bayley, ekkill Iris Murdoch, hefur vakið ærlega athygli með berorðum æviminningum. Um helgina viðurkenndi hann að sumt í minningunum væri meira skáldskapur en raunveruleiki og það hefur enn aukið á athyglina, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira

Umræðan

23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. mars, verður fimmtug Auður B. Kristinsdóttir, M.Ed. kennsluráðgjafi. Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. mars, verður sjötíu og fimm ára Unnur Elíasdóttir, Hátúni 10a, Reykjavík . Unnur er að heiman í... Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. mars, verður 75 ára Benedikt Sveinsson, Vallarbraut 3, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, Þórdís Kristinsdóttir, verða á Njáluslóðum um... Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Að loknu stjórnarkjöri á búnaðarþingi 2001

Í kjölfar þessarar niðurstöðu í stjórnarkjörinu, segir Þórólfur Sveinsson, verður að breyta kosningareglum á búnaðarþingi. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Alþjóðlega viðurkennt NLP-nám á Íslandi

NLP er fyrir alla, segir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir, og getur nýst öllum þeim sem óska eftir að breyta lífi sínu. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Áleitnar hugsanir um Þingvallastað

Efnum til makaskipta á landi kirkjunnar í þjóðgarðinum á Þingvöllum og Þingvallabænum, segir Jakob Ágúst Hjálmarsson, og tryggjum framtíð þjónustu kirkjunnar á Þingvöllum. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Félagsleg staða Krossins

Ekki er þó hægt að fallast á það sjónarmið, segir Bjarni Randver Sigurvinsson, að Krossinn sé ‚cult‘ í félagslegri merkingu. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 1255 orð | 1 mynd

Fjalla-Eyvindur og dr. Jón Viðar

Upphaflega var þetta leikrit fjarri því að vera sorgarleikur sem flytur þann boðskap, segir Eiríkur Eiríksson, að lífið sé fánýtt og ástin blekking ein. Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 826 orð

(Gal. 6, 6.)

Í dag er föstudagur 23. mars, 82. dagur ársins 2001. Orð dagsins: En sá, sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Glæfraleg málsmeðferð stjórnvalda

Vinnubrögð stjórnvalda í stóriðjumálum eru óviðunandi, segir Hjörleifur Guttormsson, og bera vott um mikinn valdhroka. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Guð hjálpi ykkur

Enn einu sinni ræðst Alþingi að sjálfsögðum réttindum sjómanna, segir Birgir Hólm Björgvinsson, sem eru að berjast fyrir leiðréttingu launa sinna og réttinda. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Hagsmunasamtök sjómanna úrelt

Sjómenn þurfa að mynda með sér ein landshlutasamtök, segir Jóhann Magnússon, sem verða málsvari sjómanna gagnvart stjórnvöldum og LÍÚ. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Háþróaður ,,hitlerismi"

Ef ég þyrfti að velja mér líkama í gegnum framtíðarklónun, segir Sigfríð Þórisdóttir kysi ég Sókrates eða Stephen Hawkins frekar en Pamelur Anderson og Markúsa Schenkenberga. Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 736 orð

Hirðisbréf biskups

KARL Sigurbjörnsson biskup hefur sent út hirðisbréf upp á rúmar 200 blaðsíður, en í því viðrar hann skoðanir sínar á stöðu þjóðkirkjunnar, hlutverki hennar og tilgangi. Hirðisbréf þetta var kynnt nokkuð í Morgunblaðinu nýlega. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 900 orð | 2 myndir

Hvað er háskólasjúkrahús?

Hluti þess að marka Landspítala - háskólasjúkrahúsi framtíð er, að mati Magnúsar Péturssonar, að vega og meta þríþætt viðfangsefni háskólasjúkrahúss; þjónustu við sjúklinga, kennslu og vísindastarf. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Lýðræðisumræðan

Alvörulýðræði, segir Jón Sigurðsson, kallar eftir almennri uppfræðslu og gagnrýnni, uppbyggilegri og málefnalegri umræðu. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Mennt er máttur! En til hvers notum við máttinn?

Tillaga Jóns Steinars Gunnlaugssonar er algjörlega úr takt við tímann, segir Guðjón Bergmann, og í hana skortir allt siðferði. Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 107 orð

REYKJAVÍK

Ó, borg mín, borg, ég lofa ljóst þín stræti, þín lágu hús og allt, sem fyrir ber. Og þótt svo tárið oft minn vanga væti, er von mín einatt, einatt bundin þér. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Sníðum okkur stakk eftir vexti

SVÞ telur betra að efla þá neytendavernd sem Samkeppnisstofnun rækir, segir Sigurður Jónsson, ef þörf er talin fyrir aukið starf. Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 710 orð

Stöðuverðir og miðbærinn

KRISTINN Snæland leigubílstjóri skrifaði grein í Morgunblaðið hinn 15. mars síðastliðinn sem hann kallar "Dauður miðbær". Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Sönnun og sálfræðingar

Telur Gunnar Hrafn sálfræðingur, spyr Jón Steinar Gunnlaugsson, að einhvern tíma sé unnt að byggja refsidóm á könnun á hugarheimum þeirra tveggja, sem um geta vitað en bera mismunandi? Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Veður fyrir alla - hnattvæðing veðurþjónustu

Nútíma tölvu- og fjarskiptatækni, segir Björn Erlingsson, opnar nýjar leiðir fyrir þjónustu á sviði veðurfræði. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Velkomin til Íslands!

Getum við ekki reynt að gera þetta ferli einfaldara, spyr Þórdís Pálsdóttir, og tekið betur á móti fólki sem er tilbúið að ferðast langa leið til þess að leggja hönd á plóg? Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Vinnubrögð Bílastæðasjóðs

Bílstjórar sem þjónusta fyrirtæki í miðborginni, segir Eyrún Ingadóttir, eru orðnir langþreyttir á harðfylgi Bílastæðasjóðs við sektir. Meira
23. mars 2001 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Virkjanaglaðir á villigötum

Nauðsynlegt er að standa vörð um náttúruverðmæti, segir Björn Pálsson, og láta ekki virkjanagleði villa sér sýn. Meira
23. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 459 orð

VÍKVERJA lízt vel á hugmyndir, sem...

VÍKVERJA lízt vel á hugmyndir, sem kynntar voru í Morgunblaðinu á miðvikudag, um að bæta við byggingum í Hljómskálagarðinum og byggja veitingahús og hljómsveitarpall í stíl við gamla Hljómskálann. Meira

Minningargreinar

23. mars 2001 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

ARI BJÖRGVIN BJÖRNSSON

Ari Björgvin Björnsson fæddist að Bollastöðum í Blöndudal 29.5. 1924. Hann lést á Landspítala, Fossvogi,12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Eiríkur Geirmundsson bóndi, f. 25.5. 1891, d. 7.2. 1963, og kona hans Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

ÁSLAUG THEÓDÓRSDÓTTIR

Áslaug Theódórsdóttir fæddist í Reykjavík 16. október 1913. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. mars síðastliðinn. Áslaug var elst af tólf börnum hjónanna Helgu Soffíu Bjarnadóttur og Theódórs Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

BÚI STEINN JÓHANNSSON

Búi Steinn Jóhannsson úrsmiður fæddist 25. júlí 1931. Hann andaðist á Spáni 13. mars 2001 eftir stutta legu en rúmlega árs baráttu við lungnakrabbamein. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HÓLM VALDIMARSSON

Guðmundur Hólm Valdimarsson fæddist í Keflavík 2. nóvember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Einarsson frá Þorsteinsstöðum í Miðdölum, Dalasýslu, f. 28.2. 1904, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 2157 orð | 1 mynd

JÓHANNES B. BJARNASON

Jóhannes Bjarni Bjarnason fæddist 18. október 1923. Hann lést á Landspítalanum 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Herdís Jóhannesdóttir, f. 23.9. 1891, d. 7.8. 1961, og Bjarni Magnús Pétursson, f. 1.1. 1892, d. 19.2. 1957. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

JÓN BJARNI GUÐMUNDSSON

Jón Bjarni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1930. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 12.12. 1896 í Steinnesi, og Jóhanna Magnúsdóttir, f. 9.7. 1907 á Grund í Gerðahreppi. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

KJARTAN ARNÓRSSON

Kjartan Arnórsson fæddist á Akranesi 4. mars 1950. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arnór Guðjón Ólafsson, f. 13. maí 1929, og María Sigríður Ágústsdóttir, f. 9. janúar 1930, d. 10. júlí 1977. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓN ÁRNASON

Magnús Jón Árnason fæddist á Akureyri 30. nóvember 1947. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði sunnudaginn 11. mars síðastliðinn. Útför hans var gerð frá Víðistaðakirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUÐMUNDSSON

Ólafur Guðmundsson frá Flatey á Breiðafirði fæddist 24. ágúst 1911. Hann dvaldi síðustu árin á Hrafnistu í Reykjavík þar sem hann lést á sjúkradeild 13. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓNSSON

Ragnar Jónsson fæddist í Nesi í Norðfirði 29. september 1924. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 2303 orð | 1 mynd

SÍMON ANDREAS MARTHENSSON OLSEN

Símon Andreas Marthensson Olsen fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1969. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Marthen Elvar Olsen, f. 23. júlí 1945, d. 4. maí 1973, og Lilja Sigurgeirsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

VALBORG ANTONSDÓTTIR

Valborg Antonsdóttir fæddist á Akureyri 11. janúar 1946. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. marz síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anton Ólason verzlunarmaður, f. 9. júní 1919 í Reykjavík, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2001 | Minningargreinar | 3235 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristjánsson

Þorvaldur Kristjánsson fæddist 14. janúar 1916 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján G. Þorvaldsson, verkstjóri og hreppsnefndarmaður á Suðureyri, f. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Arðsemi Kaupþings 30 til 60% síðustu fimm árin

Í RÆÐU Guðmundar Haukssonar, stjórnarformanns Kaupþings á aðalfundi félagsins í gær, kom meðal annars fram að síðasta ár hefði einkennst af auknum umsvifum á öllum sviðum í rekstri Kaupþings. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 921 orð | 1 mynd

Batamerki í rekstrinum komin fram

TAP af rekstri SÍF-samstæðunnar í fyrra nam 984,9 milljónum króna en hagnaður á sama tíma í fyrra var 42,5 milljónir króna. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Bjartsýni hjá Nokia - vandræði hjá Ericsson

Þrátt fyrir mikla lækkun á gengi hlutabréfa nær allra tæknifyrirtækja og þ.m.t. tveggja stærstu símafyrirtækjanna, Nokia og Ericsson, er forstjóri Nokia bjartsýnn á framtíðina. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 2066 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.3.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 340 200 276 140 38.590 Karfi 75 15 64 1.872 119.756 Keila 57 30 51 3.124 158.313 Langa 120 30 82 1.516 123. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Gefur einungis upp veltutölur

VELTA ráðgjafarfyrirtækisins Accenture, áður Andersen Consulting, jókst um 10% á heimsvísu og um 23% í Noregi á síðasta ári en um rekstrarafkomu vill upplýsingafulltrúi fyrirtækisins í Noregi, Bjørn Boberg, ekkert segja í samtali við Dagens Næringsliv . Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 325 orð

Hagnaður MS 20% lakari en í fyrra

HAGNAÐUR Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og dótturfélaga dróst saman um 20% á milli áranna 1999 og 2000. Árið 2000 skilaði félagið 101 milljón króna í hagnað en árið áður varð 126 milljóna króna hagnaður af starfseminni. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Krónan færist nær vikmörkum

SAMKVÆMT upplýsingum frá Halldóri Hildimundarsyni, millibankaborði Íslandsbanka-FBA hf., námu viðskipti á millibankamarkaði 2,8 milljörðum króna í gær og er þetta mesta velta á millibankamarkaði frá níunda febrúar síðastliðnum. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Lítil áhrif á sölu á fiskafurðum

SLÆMT efnahagsástand í Japan hefur ekki haft mikil áhrif á sölu íslensku fisksölufyrirtækjanna á Japansmarkað að því er Morgunblaðið kemst næst og hefur markaðurinn þar haldist tiltölulega góður. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.174,16 -1,22 FTSE 100 5.314,80 -4,10 DAX í Frankfurt 5388,02 -4,16 CAC 40 í París 4. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Skipt um stjórn Sonera

Á aðalfundi finnska fjarskiptafyrirtækisins Sonera nýverið kom samgönguráðherra Finnlands, Olli-Pekka Heinonen, á óvart með því að leggja til að skipt yrði um stjórn hjá fyrirtækinu. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 883 orð | 1 mynd

Tjónakostnaður eykst á þenslutímum

AFKOMA Sjóvár-Almennra trygginga hf. á árinu 2000 var ekki viðunandi og hefur verið gripið til margvíslegra ráðstafana til að bæta reksturinn, að sögn Benedikts Sveinssonar, stjórnarformanns félagsins. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Verri afkoma hjá Myllunni-Brauði

HAGNAÐUR Myllunnar-Brauðs eftir skatta í fyrra nam 6,31 milljón króna á móti 62,14 milljónum árið áður. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
23. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Vilja fresta uppbyggingu þriðju kynslóðar farsímanets

INNAN fyrirtækja sem fengu úthlutað rekstrarleyfi fyrir þriðju kynslóðar farsímakerfum á síðasta ári virðist ekki ríkja sama gleði og eftirvænting nú og þá. Meira

Fastir þættir

23. mars 2001 | Fastir þættir | 224 orð

Bláfugl tekur við hrossaflutningum

FLUGFÉLAGIÐ Bláfugl er nú að taka við flutningi hrossa til útlanda að mestu leyti af Cargolux. Cargolux fer aðeins eina ferð í viku frá Evrópu um Ísland og til Bandaríkjanna á miðvikudögum, en áður fór önnur vél á sunnudögum. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 133 orð

Bridsfélag Akureyrar Nú er Halldórsmótinu í...

Bridsfélag Akureyrar Nú er Halldórsmótinu í sveitakeppni að ljúka en aðeins er eftir einn leikur. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 116 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Síðasta lotan í vorbarometertvímenningi félagsins var spiluð mánudaginn 19. mars og eins og vænta mátti varð hörð barátta um verðlaunasætin. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar sex spaða og fær út tígulgosa. Norður &spade; 97 &heart; Á982 ⋄ D942 &klubs; 542 Suður &spade; KDG1086 &heart; D10 ⋄ Á &klubs; ÁKDG Þetta er fullhörð slemma, en ekki vonlaus. Hver er áætlun lesandans? Meira
23. mars 2001 | Í dag | 764 orð | 1 mynd

Byltingarmessa ungs fólks í miðborginni

Í KVÖLD, föstudagskvöldið 23. mars, kl. 20:00 verður byltingarmessa ungs fólks í Dómkirkjunni. Nú vill kirkjan gefa ungu fólki tækifæri til að umbylta og flytja messu eftir þeirra tónlistarsmekk og með þeirra orðfæri. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 1252 orð | 1 mynd

Flóttasagan frækilegri en efni stóðu til?

Flótti fjögurra ungra, bandarískra fjallgöngumanna frá uppreisnarmönnum, sem héldu þeim föngnum í Kírgístan í ágúst í fyrra, vakti mikla athygli. Þegar var hafist handa við að búa til bíómynd um málið. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að nú virðist sem flasið hafi ekki verið til fagnaðar og sagan hafi ýmsa lausa enda. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 1161 orð | 1 mynd

Kasparov tekur forystuna á fyrsta degi

21.-25.3. 2001. Meira
23. mars 2001 | Viðhorf | 883 orð

Kúltúr og kokteilsósa

Viddi B. kemst í uppnám í Þjóðmenningarhúsi. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 346 orð

Lög skortir til verndar uppljóstrurum

SAMTÖK blaðamanna í Kanada segja nauðsynlegt að setja reglur til varnar þeim opinberu starfsmönnum sem lýsa skoðunum er ganga gegn opinberri stefnu eða skýra frá málum sem yfirvöld vilja að fari leynt. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 87 orð

Nýhrossakeppni og dómararáðstefna hjá Fáki

Af einhverjum ókunnum ástæðum hefur einn mótadagur Fáks í vetur fallið niður í dagskrá vetrarins víðast hvar og þar á meðal á mótaskrá Landssambands hestamannafélaga. Um er að ræða opna töltkeppni og opna svokallaða nýhrossakeppni sem fram fer hinn 7. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 86 orð

Sigurður ráðinn landsliðseinvaldur

Sigurður Sæmundsson í Holtsmúla var ráðinn einvaldur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum á fundi Landsliðsnefndar LH í gærkvöldi. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Gylfi Þórhallsson (2130) nálgast óðfluga 1000 skáka markið á íslenska skáklistanum. Einungis Sævar Bjarnason hefur teflt fleiri reiknaðar skákir en hann. Í stöðunni, sem kom upp á Íslandsmóti skákfélaga, hafði Gylfi hvítt gegn Arnaldi Loftssyni (2070). Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

Stóðhestaval á Blönduósi

Ýmis mót og uppákomur verða um helgina hjá hestamönnum. Reiðhallarsýning verður á Blönduósi og mót á svæði Fáks, Gusts og Sörla á laugardag og á Snæfellsnesi á sunnudag. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 65 orð

Tamningamyndband sem kennsluefni

HESTAMIÐSTÖÐ Íslands hefur afhent Benedikti Líndal 250.000 króna styrk vegna gerðar myndbands hans, Frumtamning, sem kom á markað síðastliðið haust. Meira
23. mars 2001 | Fastir þættir | 626 orð

Vestfirðingar halda ársþing LH í haust

Hestamenn hafa hingað til ekki flykkst til Vestfjarða til að ræða málefni sín. Kannski hafa þeir í fyrstu ekki tekið orð Sigþórs Gunnarssonar alvarlega þegar hann á síðasta ársþingi LH sagði að félögin á Vestfjörðum vildu halda næsta ársþing. Ásdís Haraldsdóttir ræddi við hann um væntanlegt þing og vestfirska hestamennsku. Meira

Íþróttir

23. mars 2001 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Búlgarar óttast Eið Smára og Ríkharð

STOICHO Mladenov, landsliðsþjálfari Búlgara, segir í viðtölum við búlgörsk dagblöð í gær að hann reikni með mjög erfiðum leik gegn Íslendingum. Hann segir að íslenska liðið sé vel skipulagt, geti leikið sterkan varnarleik og að í liðinu séu mjög duglegir leikmenn. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 130 orð

Dagnogo til KR

MOUSSA Dagnogo, franski knattspyrnumaðurinn sem KR-ingar hafa verið í sambandi við, kemur til landsins í dag og leikur næstu þrjá leiki Íslandsmeistaranna. Að þeim tíma loknum taka þeir ákvörðun um hvort við hann verði samið fyrir komandi tímabil. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og...

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri sambandsins, koma til Sofiu í dag. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 120 orð

Fer Indriði aftur til KR?

INDRIÐI Sigurðsson, leikmaður ungmennalandsliðsins, sem er leikmaður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, er ekki alveg sáttur við veru sína hjá liðinu. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 371 orð

Fyrst var Jón Örn inntur eftir...

JÓN Örn Guðmundsson, þjálfari bikarmeistaraliðs ÍR í körfuknattleik, þekkir vel þau fjögur lið sem eftir eru í undanúrslitum Íslandsmótsins og Morgunblaðið fékk Jón til að velta fyrir sér möguleikum liðanna í undanúrslitunum sem hefjast á sunnudag í Njarðvík og á Sauðárkróki. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 13 orð

HANDKNATTLEIKUR 2.

HANDKNATTLEIKUR 2. deild karla: Akureyri:Þór A. - Fjölnir 20 Selfoss:Selfoss - Víkingur 20 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Reykjaneshöll:Selfoss - Njarðvík 19.30 Deildabikarkeppni kvenna: Reykjaneshöll:ÍBV - FH 21. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 256 orð

Haukar hafa undir höndum eina upptöku...

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka mæta Metkovic Jambo frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 4 liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik að Ásvöllum kl. 14 á sunnudaginn. Að sögn Óskars Ármannssonar, leikstjórnanda Hauka-liðsins, liggja takmarkaðar upplýsingar fyrir um lið Metkovics, en af þeim er þó ljóst að þarna er á ferðinni afar sterkt lið sem er efst og ósigrað það sem af er leiktíðarinnar í Króatíu. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 183 orð

HELGI Sigurðsson leikmaður gríska liðsins Panthinaikos...

HELGI Sigurðsson leikmaður gríska liðsins Panthinaikos skilaði sér síðastur af íslensku landsliðsmönnunum til Búlgaríu, en Helgi kom síðdegis í gær til Sofíu. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Höfum styrk til að gera góða hluti

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, leikur á morgun sinn 59. landsleik þegar Íslendingar eiga í höggi við Búlgari í undankeppni heimsmeistaramótsins hér í Sofiu. Það kemur í hlut fyrirliðans að stýra íslensku vörninni og vonandi tekst honum og strákunum vel upp í leiknum sem fram fer á CSKA-leikvanginum og hefst klukkan 18 á staðartíma eða klukkan 16 á íslenskum tíma. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 258 orð

Jafnræði með liðunum

TINDASTÓLL og Keflavík mætast í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Sauðárkróki á sunnudagskvöldið. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

JÓHANN Samúelsson handknattleiksmaður, sem lék með...

JÓHANN Samúelsson handknattleiksmaður, sem lék með Þór og um tíma með Aftureldingu , skoraði 5 mörk þegar lið hans, Bjerringbro , vann FIF 23:21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Bjerringbro er í 5. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 77 orð

Jón Örn áfram með ÍR

ALLAR líkur eru á því að Jón Örn Guðmundsson verði áfram þjálfari bikarmeistara ÍR í körfuknattleik karla. Í samtali við við Morgunblaðið í gær sagði einn forsvarsmanna ÍR að aðeins ætti eftir að ganga frá nokkrum atriðum í samningaferli Jóns og ÍR. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 315 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Valur - Haukar...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Valur - Haukar 11:0 Ásgerður Ingibergsóttir 4, Íris Andrésdóttir 2, Katrín Jónsdóttir 2, Erna Erlendsdóttir 1, Laufey Jóhannsdóttir 1, Elín Anna Steinarsdóttir 1. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 302 orð

KR hefur vinninginn

NJARÐVÍKINGAR og KR-ingar mætast í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á sunnudag og verður leikið í Njarðvík. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

KR vinnur í oddaleik

JÓN Örn Guðmundsson, þjálfari ÍR, var einnig fenginn til að spá fyrir um undanúrslitarimmu Íslandsmeistara KR og deildarmeistara Njarðvíkinga. Að mati Jóns er líklegast að um fimm viðureignir verði að ræða þar sem úrslit ráðist ekki fyrr en í oddaleik liðanna í Njarðvík og telur Jón Örn að KR fari þar með sigur af hólmi. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 322 orð

LÁRUS Orri Sigurðsson er aftur kominn...

LÁRUS Orri Sigurðsson er aftur kominn í íslenska landsliðshópinn en þar hefur hann ekki verið síðan Íslendingar töpuðu fyrir Frökkum í eftirminnilegum leik, 3:2, í París í októbermánuði árið 1999. Fyrir réttu ári varð Lárus Orri fyrir slæmum meiðslum. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Legg áherslu á að menn leggi sig fram

SIGURÐUR Grétarsson, þjálfari íslenska ungmennalandsliðsins, skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri, reiknar með erfiðum leik gegn Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins í dag en leikurinn fer fram í borginni Vratza sem er 120 kílómetra frá höfuðborginni, Sofíu. Búlgarar tróna á toppi riðilsins með 7 stig eftir þrjá leiki. Þeir byrjuðu á því að leggja Tékka á heimavelli, 1:0, unnu svo Möltumenn heima, 2:0, og gerðu jafntefli á útivelli á móti Dönum, 2:2. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 68 orð

Metkovic í undanúrslit

METKOVIC Jambo, mótherjar Hauka í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik á sunnudag, héldu áfram sigurgöngu sinni á þriðjudagskvöldið. Meira
23. mars 2001 | Íþróttir | 103 orð

Ólafur Jón er ekki bjartsýnn

ÓLAFUR Jón Ormsson fyrirliði Íslandsmeistaraliðs KR í körfuknattleik hefur ekkert æft með liðinu eftir að hann meiddist á ökkla í seinni viðureign KR og Hauka í 8-liða úrslitunum. Meira

Úr verinu

23. mars 2001 | Úr verinu | 840 orð

Ekki afleiðing aldarlangrar þróunar

SJÁVARÚTVEGUR og nýting fiskimiða í kringum landið ráða ekki við að standa undir blómlegu atvinnulífi hringinn í kringum landið og því flyst fólk af landsbyggðinni á höfuborgarsvæðið. Það er staðreynd sem menn verða að viðurkenna að mati Haraldar L. Meira
23. mars 2001 | Úr verinu | 357 orð

ILA-veikin hrjáir laxeldi Færeyja

ILA-VEIKIN svo kallaða herjar nú á laxeldi í Færeyjum í annað sinn. Þetta er afar smitandi og skeinuhætt veirusýking. Fyrir rúmlega ári varð að slátra 900. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 793 orð | 1 mynd

Aldraðir hressari en nokkru sinni

ÓLAFUR Ólafsson hefur um árabil verið fylgismaður þess að reglur um starfslok verði rýmkaðar. Sjálfur lét hann af starfi landlæknis sjötugur að aldri og er nú formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 167 orð | 2 myndir

Átök í Makedóníu

Albanskir skæruliðar lýstu á miðvikudag yfir vopnahléi við her og lögreglu í Makedóníu. Herinn hafði hótað skæruliðum allsherjarárás, legðu þeir ekki niður vopn. Átök skæruliða og hersins bárust til borgarinnar Tetovo fyrir viku. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 288 orð | 1 mynd

Brúðarbúningur frá um 1800

EINKASÝNINGU Sigríðar árið 1990 var meðal annars að finna brúðu í einstökum íslenskum brúðarbúningi og keypti Þjóðminjasafnið hana að sýningu lokinni. Fyrirmyndin að búningnum, sem er frá aldamótunum 1800, er til í safni Viktoríu og Alberts í London. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 766 orð | 1 mynd

Bræðingur

Latnesk bylgja dans og söngva gengur yfir Vesturlönd. Eins og margir Íslendingar hefur Sesselja Bjarnadóttir ekki verið alveg laus við áhrifin. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 33 orð

Dagur ei meir

Fækkað hefur um eitt dagblað á markaðnum. Síðasta tölublað af Degi kom út á laugardag. Blaðið hefur verið sameinað DV. Það kom út í nokkuð breyttri mynd á mánudag. Engum starfsmanni verður sagt... Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1185 orð | 6 myndir

Fjörfiskur

Ljóðið lá í loftinu í bókstaflegri merkingu og tónlist sem enginn hafði áður heyrt fyllti hillur. Tilefnið var sýning á nýjum húsgögnum og Sigurbjörg Þrastardóttir greip hina mörgu listrænu þræði sem komu við sögu. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð

Flugvöllur fari

Naumur meirihluti borgarbúa vill að flugvöllur í Vatnsmýri fari burt eftir 2016. Tæplega 40% Reykvíkinga kaus um framtíð flugvallar. Það var of lítil þátttaka til að kosningin sé bindandi fyrir borgarstjórn. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 380 orð | 5 myndir

Köflótt

TÍSKAN í karlmannafatnaði hefur staðið í stað að undanförnu en nú eru breytingar í augsýn. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1166 orð | 8 myndir

með

SIGRÍÐUR Kjaran er á níræðisaldri en geislar af orku og framkvæmdagleði rétt eins og unglingur. Fimmtíu og fimm ára gömul hóf hún fjögurra ára myndhöggvaranám í Myndlistarskólanum í Reykjavík, eftir að hafa komið börnunum sínum sex á legg. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 28 orð

Ný forysta

Ný forysta Framsóknar-flokksins var kosin á flokksþingi um síðustu helgi. Halldór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður, Guðni Ágústsson var kosinn varaformaður og Siv Friðleifsdóttir ritari flokksins, bæði í fyrsta... Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð

Skordýrakonfekt

Skordýr, eins og maurar og engisprettur, njóta vaxandi vinsælda sem sælgæti á Englandi. Þau eru bökuð og hjúpuð súkkulaði. Það var Dalton nokkur sem fékk hugmyndina. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 76 orð | 1 mynd

Sundafrek í Eyjum

Meistaramót Íslands í sundi innanhúss var haldið í Vestmanna-eyjum um helgina. Þetta var einstakt mót. Þar voru sett alls þrettán Íslandsmet. Örn Arnarson skaraði fram úr. Mesta afrek hans var að bæta eigið met í 400 m fjórsundi um tólf sekúndur. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1321 orð | 8 myndir

Sveigjanleg

Aldraðir verða sífellt atkvæðameiri hópur í íslensku samfélagi, jafnt vinnandi sem eftirlaunaþegar. Þeir telja til mannréttinda að geta valið sjálfir hvenær þeir láta af störfum, enda gefi bætt heilsa og lengri meðalaldur möguleika á fjölbreyttara lífsmynstri en áður hefur þekkst. Sigurbjörg Þrastardóttir skoðaði skil- yrði fyrir sveigjanlegum starfslokum. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 125 orð | 1 mynd

Treg loðnuveiði

Frumvarp ríkis-stjórnarinnar um frestun á verkfalli sjómanna til 1. apríl varð að lögum á Alþingi á mánudagskvöldið. Strax á eftir héldu fyrstu bátarnir á veiðar. Verkfall sjómanna stóð í fjóra sólarhringa. Meira
23. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1051 orð

Viðmælandi Daglegs lífs, sem senn kemst...

Viðmælandi Daglegs lífs, sem senn kemst á eftirlaunaaldur, kvaðst ekki geta beðið eftir að hætta og vísar þar ekki síst í reynslu vina. Meira

Ýmis aukablöð

23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

15 mínútur

Laugarásbíó, Stjörnubíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna nýja spennumynd með Robert De Niro sem heitir 15 minutes eða 15 mínútur. Er heitið tilvitnun í ummæli bandaríska listamannsins Andys Warhols sem sagði að hver maður myndi öðlast 15 mínútna frægð. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 115 orð

Aðrir flokkar

BESTU SJÓNRÆNAR BRELLUR BESTA FÖRÐUN BESTA LEIKIN STUTTMYND BESTA TEIKNUÐ STUTTMYND BESTA STUTTA HEIMILDARMYNDIN BESTA HEIMILDARMYNDIN Í FULLRI LENGD Að auki verða afhent að venju heiðursverðlaun, kennd við Jean Hersholt, frumkvöðulinn og fyrrverandi... Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 274 orð

Besti nýliðinn

Nýlega var frumsýnd í kvikmyndahúsum hér í Bretlandi kvikmyndin Last Resort sem hefur hlotið fjölda verðlauna á ýmsum kvikmyndahátíðum, þar á meðal Michael Powell-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Edinborg og Carl Foreman-verðlaunin á bresku Bafta-hátíðinni þar sem leikstjórinn var sæmdur heitinu besti nýliðinn í breskri kvikmyndagerð. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 41 orð | 1 mynd

Brúðkaupsmars

Þann 11. apríl frumsýna Laugarásbíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri rómantísku gamanmyndina The Wedding Planner með Jennifer Lopez og Matthew McConaughey . Leikstjóri er Adam Shankman . Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 414 orð | 2 myndir

Fantar og fjölmiðlafrægð

Laugarásbíó, Stjörnubíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna spennumyndina 15 mínútur með Robert De Niro og Edward Burns ásamt Kelsey Grammer. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 388 orð | 2 myndir

Fortíðin krufin til mergjar

Háskólabíó frumsýnir The Contender með Jeff Bridges og Joan Allen í leikstjórn Rod Lurie. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 57 orð

Freeman og fjöldamorðinginn

Hinn 4. maí frumsýnir Háskólabíó spennumyndina Along Came a Spider með Morgan Freeman í aðalhlutverki. Myndin er byggð á sögu eftir James Patterson um lögreglumanninn Alex Cox en Kiss the Girls byggðist á annarri sögu um hann. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 111 orð

Hasar á hálendinu

ÍS-LENDING heitir ný íslensk spennumynd sem tekin verður á hálendi Íslands næsta vetur. Verkefnið hlaut 25 milljóna króna styrkvilyrði við úthlutun úr Kvikmyndasjóði Íslands í janúar en kostnaðaráætlun er upp á 173,6 milljónir. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 481 orð

Hérna þarf að búa til

Ís-lending heitir spennumynd sem tekin verður á hálendinu næsta vetur. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við handritshöfundinn, Pétur Sigurðsson. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 2415 orð | 4 myndir

Konfekt

Á sunnudagskvöld fást óskarsúrslit og allur heimurinn fylgist með. Sæbjörn Valdimarsson telur að verðlaunaafhendingin sé þó ekki jafnspennandi í ár og að öllu jöfnu, kvikmyndaöldin hafi endað í nokkurri lægð. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 472 orð | 1 mynd

Leyndarmál upplýsist Bíóblaðið sagði fyrir nokkrum...

Leyndarmál upplýsist Bíóblaðið sagði fyrir nokkrum vikum frá væntanlegri mynd Pauls Thomas Andersons ( Boogie Nights, Magnolia ), þar sem Adam Sandler fer með aðalhlutverkið. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð

Lærlingurinn og meistarinn

"ÉG hafði aldrei leikið áður. Stærsta framleiðslan sem ég hafði tekið þátt í til þessa var Pocahontas í 3. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 41 orð

Múmían 2

Hinn 18. maí frumsýna Sambíóin , Háskólabíó, Laugarásbíó, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík framhaldsmyndina The Mummy Returns með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Nýi varaforsetinn

Háskólabíó frumsýnir í dag pólitíska tryllinn The Contender eftir Rod Lurie . Með helstu hlutverk fara Jeff Bridges og Joan Allen. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd

Óskarsstundin nálgast

ÓSKARSVERÐLAUN bandarísku kvikmyndaakademíunnar verða afhent aðfaranótt mánudags og er spennan í hámarki vestur í Hollywood og reyndar víðar. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 887 orð | 7 myndir

Rauða myllan

Ástralski leikstjórinn Baz Luhrmann fékk Nicole Kidman og Ewan McGregor í lið með sér við að gera söngva- og dansamynd sem hann kallar Rauðu mylluna eða Moulin Rouge. Arnaldur Indriðason skoðaði hvað um er að ræða en þótt myndin gerist í París í lok nítjándu aldar er mikið af tuttugustu aldar popptónlist í henni. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 52 orð

Rauða myllan opnuð aftur

ÁSTRALSKI leikstjórinn Baz Luhrmann fékk Nicole Kidman og Ewan McGregor í lið með sér að gera söngva- og dansamynd sem hann kallar Rauðu mylluna eða Moulin Rouge . Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 357 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk

Á morgun verða Spirit-verðlaunin veitt í sextánda skipti. Þetta eru verðlaun "sjálfstæðu" kvikmyndaframleiðendanna í Bandaríkjunum. Gæsalappirnar eru til komnar vegna þess að stóru stúdíóin (Warner, Disney o.s.frv.) eiga í dag flest "sjálfstæðu" kvikmyndafyrirtækin (Miramax, October Films o.s.frv). Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 478 orð | 1 mynd

Skari

JÆJA, þá eru Óskarsfíklar farnir að gíra sig upp, eina ferðina enn, og við öllu búnir. Vegir bandarísku kvikmyndaakademíunnar eru órannsakanlegir og val hennar því miður sjaldnast ávísun á listræna verðleika. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 298 orð

Stjörnuefni á uppleið

LEIKHÓPURINN í Traffic , er með þeim líflegri sem sést hefur um árabil, ekki aðeins fjölmennur, heldur óvenju forvitnilegur. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1080 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR 15 MINUTES Stjörnubíó: Kl. 5:45 - 8 - 10:20. Aukasýning um helgina kl. 3:30. Laugarásbíó: Kl. 5:30 - 8 - 10:20. Aukas. föstudag kl. 12:35. THE CONTENDER Háskólabíó: Kl. 5:45 - 8 - 10:15. Helgarsýning kl. 3. CHOCOLAT - DRAMA Bandarísk. 2000. Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 775 orð | 1 mynd

Tónlistin og Thomas Crown

KVIKMYNDIN The Thomas Crown Affair var gerð árið 1968 eftir handriti lögfræðings nokkurs í Boston, Alans Trustman, sem gaf skýringu á þessu uppátæki sínu eitthvað á þessa leið: "Eitt sunnudagssíðdegi sat ég hundleiður við sjónvarpið og datt allt í... Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 37 orð

Unglingahrollur

Hinn 27. apríl frumsýna Sambíóin nýja unglingahrollvekju með Denise Richards í aðalhlutverki sem heitir Valentine . Leikstjóri hennar er Jamie Blank sem áður stýrði Urban Legends en myndin segir frá ungu fólki sem týnir lífi á hinum fræga... Meira
23. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1844 orð | 2 myndir

Ungur

"Ég hafði aldrei leikið áður. Stærsta framleiðslan sem ég hafði tekið þátt í til þessa var Pocahontas í 3. bekk þegar ég var átta eða níu ára," segir Rob Brown sem leikur annað aðalhlutverkið á móti Sean Connery í Finding Forrester, nýjustu mynd Gus van Sant, sem frumsýnd verður hérlendis um næstu helgi, en Valdís Óskarsdóttir er klippari myndarinnar. Davíð Kristinsson hitti Brown í Berlín. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.