Greinar laugardaginn 7. apríl 2001

Forsíða

7. apríl 2001 | Forsíða | 245 orð

Áhlaup gegn aðskilnaðarsinnum

HERSKÁIR Bosníu-Króatar grýttu friðargæzluliða NATO, veltu við bílum og réðust á starfsmenn alþjóðastofnana í Mostar og víðar í Bosníu-Herzegovínu í gær, eftir að lögregla og liðsmenn alþjóðlegra öryggissveita gerðu áhlaup á höfuðstöðvar og útibú banka... Meira
7. apríl 2001 | Forsíða | 234 orð | 1 mynd

Bush segir hreyfingu á viðræðum

HREYFING hefur orðið í viðræðum Bandaríkjamanna og Kínverja um lausn á deilu þeirra um afdrif bandarískrar njósnaflugvélar og 24 manna áhafnar hennar, að sögn George W. Bush Bandaríkjaforseta í gær. Meira
7. apríl 2001 | Forsíða | 156 orð

Geðkvillar hrjá þriðjung Rússa

ÞRIÐJUNGUR íbúa Rússlands á við geðræna kvilla að stríða. Samkvæmt upplýsingum Serbskíj-geðsjúkrahússins er áætlað að um 50 milljónir Rússa, sem alls eru um 150 milljónir, hafi þjáðst af einhvers konar geðröskun. Meira
7. apríl 2001 | Forsíða | 325 orð | 1 mynd

Ísraelsher lætur fallbyssuskot dynja á Gaza

ÍSRAELSHER lét í gær skriðdrekafallbyssuskotum rigna yfir skotmörk á Gazasvæðinu og ísraelskar herþyrlur gerðu afmarkaðar árásir á staði á hernumdu svæðunum, í hefndarskyni fyrir sprengjuvörpuárásir Palestínumanna á landnemabyggðir gyðinga síðustu daga. Meira

Fréttir

7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

1,6 kg af gulli á uppboði í dag

MEÐAL muna á uppboði á vegum Uppboðshúss Jes Zimsen, sem hefst í dag, laugardag kl. 14 í Hafnarstræti 21, eru skartgripir, sem tollgæslan á Keflavíkurflugvelli tók af konu frá Taílandi, sem reyndi að smygla þeim inn í landið í október 1998. Meira
7. apríl 2001 | Landsbyggðin | 547 orð | 1 mynd

Aðstaða fyrir ættfræðigrúskara

Egilsstöðum- Fyrir nokkru var formlega opnuð í Héraðsskjalasafni Austurlands svokölluð Sigmarsstofa. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð

Afnám tollverndar stuðlar að samkeppni á grænmetismarkaði

VERSLUNARRÁÐ Íslands telur að afnám tollverndar hins opinbera sé áhrifaríkasta leiðin til að stuðla að lægra verði á grænmeti í landinu og tryggja eðlilega og frjálsa samkeppni á þeim markaði. Meira
7. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 360 orð

Allt að 200 nýjar lóðir við Klettaborg og Lindarsíðu

AKUREYRARBÆR mun nú á næstunni auglýsa rúmlega eitthundrað nýjar byggingalóðir lausar til umsóknar, en þær eru á tveimur svæðum. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Allt svæðið opið í dag

SNJÓ hefur kyngt niður í Bláfjöllum undanfarna sólarhringa og í gær var kominn þar 30 til 50 cm nýfallinn snjór. Í gærmorgun þurfti að moka snjó af bílaplaninu og ryðja Bláfjallaafleggjarann í fyrsta skiptið í vetur. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 320 orð

Annar var dæmdur í 15 mánaða fangelsi

FJÖLSKIPAÐUR dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi í gær tvo tæplega þrítuga karlmenn í fangelsi fyrir peningaþvætti í tengslum við hið svokallaða stóra fíkniefnamál. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Aukinn viðbótarsparnaður

NÁLÆGT 40 prósent launþega leggja viðbótarsparnað í lífeyrissjóð að því er fram kemur á heimasíðu Samtaka atvinnulífsins og er það meiri þátttaka en gert var ráð fyrir við undirritun kjarasamninga í vor. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Á Njáluslóðir með FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands býður föstudaginn langa, 13. apríl nk., til ferðar á söguslóðir. Að þessu sinni verður farið um slóðir Njálu. Arthúr Björgvin Bollason verður leiðsögumaður í þessari ferð. Meira
7. apríl 2001 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Beltóttum holdagripum fer fækkandi

Laxamýri- Ekki sjást víða beltóttir holdakálfar í fjósum nú orðið eftir að aberdeen angus- og limousin-holdakynin komu í almenna notkun hjá bændum en þau kyn hafa verið valin fram yfir galloway-kynið. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Blair á víkingaslóðum

Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, brá sér í líki ferðamannsins í gær til að leggja áherslu á, að erlendir gestir þyrftu ekkert að óttast þótt gin- og klaufaveiki geisaði í búfé. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Brimað á baki í lauginni

UNGA kynslóðin skemmtir sér oft vel í laugunum líkt og þessi unga stúlka í Vesturbæjarlauginni í gær. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 557 orð

Búðarháls og Norðlingaöldulón til skoðunar

LANDSVIRKJUN gæti útvegað Norðuráli raforku til að ráðast í stækkun álversins á Grundartanga um 90 þúsund tonn með því að fara annars vegar út í virkjun við Búðarháls og hins vegar Norðlingaöldulón og Kvíslaveitu 6. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Deilt um óbein kosningaframlög

Þótt öldungadeild Bandaríkjaþings hafi samþykkt McCain-Feingold-kosningalagafrumvarpið er ekki þar með sagt, að það sé orðið að lögum. Mörg ljón eru enn á veginum og sitt sýnist hverjum. Margrét Björgúlfsdóttir kynnti sér afstöðu manna í Washington. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Dæturnar með í vinnuna

DÆTRUM landsins er boðið að kynnast vinnustöðum þeirra fullorðnu þriðjudaginn 10. apríl og eru allir - mömmur, pabbar, afar og ömmur - hvattir til að taka stúlku á aldrinum 9-15 ára með sér í vinnuna. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Ekki í forsetaframboð HILLARY Rodham Clinton,...

Ekki í forsetaframboð HILLARY Rodham Clinton, öldungardeildarþingmaður frá New York, sem talin hefur verið hugsanlegur forsetaframbjóðandi demókrata, sagði The New York Post í gær að hún ætli sér ekki í framboð til forseta, hvorki árið 2004 né síðar. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Fannst mikilvægt að styrkja íslensk börn

SÖFNUNARÁTAK tíunda bekkjar í Réttarholtsskóla fyrir Umhyggju, samtök langveikra barna er hluti af lífsleikninámskeiði þessa árgangs og liður í því að krakkarnir kynnist sjálfboðavinnu og hjálparstarfi að sögn Sigrúnar Ágústsdóttur, námsráðgjafa við... Meira
7. apríl 2001 | Landsbyggðin | 245 orð | 2 myndir

Fjölmenn sveit hreindýraeftirlitsmanna

Egilsstöðum- Námskeið fyrir hreindýraeftirlitsmenn var haldið á Egilsstöðum um helgina. Það skiptist í tvo hluta; fyrri daginn mættu 38 nýliðar og seinni daginn bættust í hópinn 52 eftirlitsmenn að sækja sér endurmenntun. Meira
7. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 865 orð

Fjölskyldutengsl leiddu til vanhæfis

STJÓRNSÝSLULÖG voru brotin í forvali borgaryfirvalda á arkitektastofum í tengslum við skipulag Halla- og Hamrahlíðarlanda við Úlfarsfell. Sex arkitektastofur voru valdar úr hópi 25 stofa af sérstakri forvalsnefnd, en Hjörleifur B. Meira
7. apríl 2001 | Miðopna | 1214 orð | 1 mynd

Flugvélin ekki sögð lofthæf í frumskýrslu

Gagnrýni á Flugmálastjórn fyrir að gefa út lofthæfiskírteini fyrir flugvélina, sem kemur fram í frumskýrslu rannsóknarnefndar flugslysa, er ekki að finna í lokaskýrslunni. Morgunblaðinu barst í hendur frumskýrslan og birtir til samanburðar niðurstöðukafla skýrslnanna. Formaður RNF og flugmálastjóri telja breytingar á skýrslunum eðlilegar. Flugmálastjórn gerði fjölmargar athugasemdir við frumskýrsluna. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fyrirlestur um ofvirkni og athyglis-brest barna

ELÍSABET Möller Hansen læknir heldur mánudaginn 9. apríl kl. 20 opinn fyrirlestur á Marargötu 6. Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hjálpa má börnum með "Ofvirkni eða athyglisbrest" með uppeldislegum ráðum. Meira
7. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Færeyskir slökkviliðsmenn við æfingar

ÞRETTÁN slökkviliðsmenn frá Vestmanna í Færeyjum voru staddir í Ólafsfirði um síðustu helgi þar sem þeir tóku þátt í brunaæfingum með kollegum sínum í Ólafsfirði. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Gagnrýndur fyrir sérhagsmunahygli

EFTIR sjötíu og fimm daga í embætti er George W. Bush Bandaríkjaforseti farinn að huga að hagsmunum stórfyrirtækja. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gefa öndunum brauð?

AÐ gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð er upplögð tómstundaiðja fyrir unga sem aldna og víst er að endurnar kunna yfirleitt vel að meta kornmetið. Endurnar eru þó ekki einar á tjörninni því þar eru líka álftir og gæsir og jafnvel fleiri tegundir. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Geimferðar Gagaríns minnst á ýmsan hátt í MÍR

FJÖRUTÍU ár verða liðin 12. apríl sl. síðan Rússinn Júrí Gagarín flaug fyrstur manna út í geiminn. Þessa sögulega atburðar verður minnst með ýmsum hætti í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, m.a. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1571 orð | 2 myndir

Getur þýtt bæði tækifæri og ógnanir

Ný raforkulög munu þýða að raforkufyrirtæki þurfa að aðlaga sig breyttu umhverfi. Jóhannes Tómasson sat samráðsfund Landsvirkjunar í gær. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 333 orð

Glerbrot stakkst í auga

ÉG fékk tvö högg, fyrst sló hann með vinstri hendi, síðan með þeirri hægri," segir tæplega fertugur karlmaður sem varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur fyrir skömmu. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hana boðið hnossgæti í Húsdýragarðinum

ÞAÐ er margt spennandi sem börnin fá að reyna í Húsdýragarðinum og þangað er gaman að sækja á góðviðrisdögum. Þar eru mörg skrýtin og skemmtileg kvikindi á ferð sem gaman er að fylgjast með. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 391 orð

Hashimoto talinn líklegur arftaki

YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, batt í gær enda á mánaðar óvissu í stjórnmálum landsins með því að segja formlega af sér embætti. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Heimaframleiðsla léttvíns verði leyfð

GUÐJÓN A. Kristjánsson, Frjálslynda flokknum, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á áfengislögum. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Horft um heim allan

ÞAÐ er ekki alltaf sem Morgunblaðið þarf að elta uppi fréttirnar, því stundum gerist það að þær koma fljúgandi í höfuðstöðvarnar, eins og þessi smyrill, sem settist á handrið á 5. hæð Morgunblaðshússins í gær, alls ósmeykur. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 308 orð

Hryðjuverkamenn handteknir á Ítalíu

SEX meintir hryðjuverkamenn voru handteknir á Ítalíu og í Þýskalandi á fimmtudag. Mennirnir, sem sagðir eru frá Alsír og Túnis, eru grunaðir um að tengjast sádi-arabíska hryðjuverkamanninum og auðkýfingnum Osama bin Laden. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Íslendingaliðið vann

Í TENGSLUM við opið hús í Háskólanum í Skövde í Svíþjóð fyrir skömmu var haldin hugbúnaðarkeppni. Þeir sem stóðu að keppninni voru Ericsson Microwave Systems ásamt Háskólanum í Skövde. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð

Íslenskur togari fastur í ís

ÍSLENSKI togarinn Baldur Árna RE hefur verið fastur í ís við strönd Nýfundnalands síðan á þriðjudag. Meira
7. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 287 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessur á morgun, pálmasunnudag, kl. 10.30 og 13.30. Vorferð sunnudagaskólans verður á morgun; farið verður að Möðruvöllum í Hörgárdal, lagt af stað frá World Class kl. 10.30 og komið til baka um kl. 12. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 349 orð

Krafðist þess að fá einkasölusamning

HAFBERG Þórisson, garðyrkjubóndi í Lambhaga, segir að framkvæmdastjóri Fengs (áður Bananasölunnar) hafi haft í hótunum við sig vegna þess að hann hafi ekki verið til í að gera einkasölusamning við fyrirtækið. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 344 orð

Kristnihátíð lýkur um páskana

KRISTNIHÁTÍÐ lýkur um páskana með fjölbreyttri dagskrá um land allt; í Skálholti, á Hólum í Hjaltadal, í Reykjavík og öllum landsfjórðungum. Kristnihátíð hófst 25. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Lagaskylda að setja öryggisbelti í alla bíla

NEFND sem Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra, skipaði til að athuga lögleiðingu öryggisbelta í hópbifreiðum hefur lokið störfum og skilar ályktsgerð til ráðherra. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 581 orð

Landamærastöðvar í tuttugu og fimm höfnum

MEÐ gildistöku Schengen-samstarfsins hér á landi 25. mars síðastliðinn var eftirlit með flugfarþegum ekki aðeins aukið heldur einnig með þeim farþegum og áhöfnum skipa sem koma til landsins og fara yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Langur laugardagur

LANGUR laugardagur verður í dag á Laugaveginum þar sem kaupmenn taka á móti fólki með tilboðum og afsláttum ásamt því að mikið verður um að vera og má þar telja Bibba blaðadreng, Bjarna töframann, páskaeggjaratleik og margt... Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Leiðrétting

Röng mynd Þau mistök áttu sér stað í blaðinu í gær á bls. 23, þar sem sagt var frá aðalfundi Kaupfélags Héraðsbúa, að röng mynd birtist en sú mynd átti að fylgja frétt um námskeið hreindýraeftirlitsmanna. Beðist er velvirðingar á... Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Líttu ekki undan!

Anna Björg Aradóttir fæddist á Húsavík 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1975 og tók hjúkrunarfræðipróf frá Háskóla Íslands 1980. Hún hefur starfað við hjúkrun, lengst af við heilsugæslu en hefur undanfarin tíu ár unnið hjá Landlæknisembættinu og auk þess verið fangelsishjúkrunarfræðingur. Anna Björg er gift Þorleifi Magnússyni verslunarstjóra Brúnás-innréttinga og eiga þau tvö börn. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lætur af störfum 1. ágúst

RAGNHEIÐUR Torfadóttir, rektor Menntaskólans í Reykjavík, hyggst láta af störfum hinn 1. ágúst nk. Ragnheiður hefur starfað við skólann í fjörutíu ár. Hún réðst fyrst til skólans sem kennari en frá 1995 hefur hún sinnt störfum rektors. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Lögfræðingur eða náttúrufræðingur í Seðlabankann?

Þingmennirnir 63 á löggjafarsamkundunni eru komnir í páskafrí og koma aftur saman í þinghúsinu við Austurvöll hinn 23. apríl nk. Þingmenn fóru þó ekki í fríið fyrr en þeir höfðu staðið vaktina alla daga liðinnar viku og afkastað sem aldrei fyrr. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 14 orð | 5 myndir

MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir blað...

MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Griffli. Blaðinu verður dreift á... Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 569 orð

Mun reynast til heilla fyrir land og þjóð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um Seðlabanka Íslands, eins og hann boðaði að gert yrði á ársfundi bankans nýlega. Með frumvarpinu er sjálfstæði Seðlabanka aukið og gerðar breytingar á hlutverki hans. Meira
7. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 912 orð | 1 mynd

Nálægð grunnskóla gagnrýnd

EKKI er samstaða í bæjarstjórn Hafnarfjarðar með þá útfærslu á framkvæmdum á Reykjanesbraut, sem kynnt hefur verið í frumdrögum að verkinu og unnin er af Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsens hf. (VST) fyrir Vegagerðina og Hafnarfjarðarbæ. Meira
7. apríl 2001 | Miðopna | 851 orð

Niðurstöður frumskýrslu flugslysanefndar

3.1 Flugið var þjónustuflug L.Í.O. ehf./Air Charter Iceland í sjónflugi á flugvélinni TF-GTI með einn flugmann og fimm farþega frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. 3.2 Flugmaðurinn hafði gild réttindi atvinnuflugmanns með áritun til blindflugs. 3. Meira
7. apríl 2001 | Miðopna | 858 orð

Niðurstöður í lokaskýrslu flugslysanefndar

3.1 Flugvélin TF-GTI hafði gild skrásetningar- og lofthæfiskírteini til flutningaflugs útgefin af Flugmálastjórn. 3.2 Flugmaðurinn hafði gild réttindi atvinnuflugmanns með áritun til blindflugs og tilskildar áritanir til þess að fara þetta flug. 3. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ný verðskrá

NÝ verðskrá fyrir skeytaþjónustu tók gildi um síðustu mánaðamót. Um er að ræða breytingar á gjaldskrá og reglum fyrir símaþjónustu í almenna talsímakerfinu innanlands sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur nýlega samþykkt. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Opinn fundur á Ísafirði

ÞINGMENN Frjálslynda flokksins boða til almenns stjórnmálafundar á Hótel Ísafirði mánudaginn 9. apríl kl. 20.30. Yfirskrift fundarins er "Baráttan fyrir byggðirnar" og verður m.a. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Piltur fastur á þaki skóla

KALLA þurfti út körfubíl frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins til að hjálpa 14 ára pilti niður af þaki Kópavogsskóla í gærkvöldi. Pilturinn hafði ásamt félaga sínum klifrað upp á þak skólans en runnið til á hálu þakinu. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1156 orð

"250 milljónum kastað út um gluggann"

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, gerði viðtal við Guðmund Þóroddsson, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur og stjórnarmann í Línu.Neti, í Morgunblaðinu á fimmtudag, að umtalsefni á fundi borgarstjórnar á fimmtudag. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Raddnámskeið í Smáranum

RADDNÁMSKEIÐ verður haldið dagana 9.-11. apríl í Smára, sal Söngskólans í Reykjavík við Veghúsastíg. Meira
7. apríl 2001 | Landsbyggðin | 249 orð

Rauðhetta kynnist litlu gulu hænunni

Grindavík- Árshátíð Grunnskóla Grindavíkur var haldin nú á dögunum. Árshátíðin er reyndar tvískipt en árshátíð 1.-4. bekkjar verður haldin síðar. Þarna voru það nemendur í 5.-10. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 372 orð

Ráðherra mun leita eftir aðstoð ICAO

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að fenginn verði erlendur sérfræðingur frá Alþjóðaflugmálastofnuninni, ICAO, að rannsókn flugslyssins þegar TF-GTI hrapaði í Skerjafjörð. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Rúmar 20 milljónir til vatnsöflunar í Mósambík

HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um vatnsöflun og fræðslu henni tengdri í Tete-héraði í Mósambík. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á tæpa tuttugu og eina milljón íslenskra... Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 355 orð

Rækt lögð við heilbrigði og vellíðan

GEÐRÆKT og Landlæknisembættið hafa í vikunni sent upplýsingarit um geðheilbrigði til stórra stofnana í landinu til að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi góðrar geðheilsu. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Samfylkingin vill stjórnsýsluúttekt á Flugmálastjórn

Flugöryggismál voru til umræðu á Alþingi í gær utan dagskrár að tilhlutan Lúðvíks Bergvinssonar. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var til andsvara. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 126 orð

Schröder úthýsir letinni

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, hvatti í gær atvinnuleysisbótaskrifstofur í landinu til að taka harðar á fólki sem er á atvinnuleysisskrá en hafnar tilboðum um vinnu. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Segir eldri bækurnar "of smjaðurslegar"

EINN höfunda umdeildrar sagnfræðikennslubókar í Japan hélt í gær uppi vörnum fyrir bókina sem gagnrýnendur segja að fari á hundavaði yfir yfirgangssemi Japana á stríðstímum. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Skeifukeppnin á Hvanneyri í dag

HIN árlega keppni nemenda á Hvanneyri um Morgunblaðsskeifuna er í dag og hefst hún með fánareið kl. 13. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka myndir af stjúpdóttur sinni og annarri stúlku á myndbandstökuvél þegar þær voru 6 eða 7 ára en á myndinni sjást stúlkurnar naktar við leik. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1382 orð

Skýrslan sem var ritskoðuð

Hér fer á eftir greinargerð Friðriks Þórs Guðmundssonar blaðamanns og Hilmars Friðriks Foss flugmanns um frumskýrslu rannsóknarnefndar flugslysa frá 29. desember 2000 og ritskoðun hennar. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sparisjóður Kópavogs opnar afgreiðslu í Smáranum

SPARISJÓÐUR Kópavogs hefur opnað nýjan afgreiðslustað í Select-verslun Shell í Smáranum. Nýja útibúið er opið alla daga vikunnar og er afgreiðslutíminn mjög rúmur. Afgreiðsla SPK í Select-versluninni verður opin frá kl. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Spillingardómur yfir Bhutto ógiltur

Hæstiréttur Pakistans ógilti í gær spillingardóm yfir Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sendi málið til endurupptöku. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sterkum lyfjum stolið á FSA

LÖGREGLAN á Akureyri rannsakar nú þjófnað á lyfjum úr læstum hirslum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Halldór Jónsson, forstjóri FSA, segir málið alvarlegt en magn lyfjanna sé þó ekki umtalsvert. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Stjórnsýslulög brotin

BORGARLÖGMAÐUR telur að stjórnsýslulög hafi verið brotin í forvali vegna skipulags Halla- og Hamrahlíðalanda. Alls tóku 25 arkitektastofur þátt í forvalinu sem var auglýst í desember og voru sex valdar af sérstakri forvalsnefnd. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Stórstraums- og kræklingaferð í Hvalfjörð

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist fer sunnudaginn 8. apríl í fjölskylduferð í Hvalfjörð og er brottför kl. 13 frá BSÍ. Hægt er að koma í rútuna á leiðinni við Select, Vesturlandsvegi, og víðar. "Um er að ræða létta göngu milli Hvítaness og Fossár. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Styðja þroskaþjálfa

Á AÐALFUNDI Styrktarfélags vangefinna, sem haldinn var hinn 29. mars sl., var eftirfarandi ályktun samþykkt: "Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna, haldinn 29. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tveir skóladrengir ákærðir fyrir íkveikju

TVEIR piltar hafa verið handteknir og eiga yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa orðið valdir að eldsvoðanum í heimavist Kyanguli-framhaldsskólans í Kenýa í síðasta mánuði, sem varð 67 skólafélögum þeirra að bana. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 189 orð

Umbylting í skipulagi heilsugæslu

NORSKA stjórnin kynnti í gær tillögur sem miða að því að gerbreyta skipulagi heilbrigðismála og munu meðal annars spítalar á vegum sveitarfélaga verða ríkiseign. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Undrast úrskurð samkeppnisráðs

FÉLAG grænmetisframleiðenda, sem er fagfélag íslenskra grænmetisframleiðenda og er aðili að Sambandi garðyrkjubænda, lýsir undrun sinni yfir ákvörðun samkeppnisráðs nr. 13/2001 frá 30. Meira
7. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 348 orð

Unnt er að skapa nokkur heilsársstörf

SAMTÖK um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, telja að unnt sé að skapa nokkur heilsársstörf í Mývatnssveit með því að nýta fjármuni þá sem ríkið fékk við sölu á Kísiliðjunni á dögunum og með þeim hætti sé hægt að styrkja starfsgrundvöll annarra í... Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Val á erfðaefni í garðrækt

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir námskeiðinu; "Val á erfðaefni í garðrækt" þriðjudaginn 10. apríl kl. 9-16. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum skólans. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Vann myndbandstæki

VAL.IS, tilboðsverslun Vildarklúbbs Flugleiða, greindi frá því á dögunum að heppinn félagi yrði dreginn út sem myndi vinna Stereo-myndbandstæki og 30.000 ferðapunkta. Andrea Guðnadóttir varð hlutskörpust. Meira
7. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 276 orð

Var elsta verkalýðsblað í heimi

DANSKA dagblaðið Aktuelt , sem er málgagn launþegasamtaka í landinu og komið hefur út í 130 ár, hefur nú lagt upp laupana. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 750 orð

Viðbrögð Mötu ehf. við úrskurði samkeppnisráðs

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Mötu vegna úrskurðar samkeppnisráðs um íslenskan grænmetismarkað: "Úrskurður samkeppnisráðs um íslenska grænmetismarkaðinn er fagnaðarefni að því leyti sem hann fjallar um löngu úrelt haftakerfi í verslun... Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vígbúnaður á vorkvöldi

ENDRUM og sinnum heyrast raddir um að börn séu hætt að leika sér úti við en glápi þess í stað á sjónvarp eða spili tölvuleiki. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Þrír í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gærkvöldi þrjá karlmenn í tveggja vikna gæsluvarðhald. Mennirnir voru handteknir ásamt nokkrum öðrum í Reykjavík á fimmtudag um leið og hald var lagt á umtalsvert magn fíkniefna, jafnt hass sem sterkari efni, m.a. Meira
7. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Þrjú slys á sömu mínútunni

ÞRJÁR tilkynningar um slys á börnum bárust lögreglunni í Reykjavík í gærkvöldi. Allar komu þær á sömu mínútunni, kl. 18.56. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2001 | Leiðarar | 284 orð

Efling geðheilbrigðis

Í dag, 7. apríl, hvetur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin stjórnvöld og almenning um allan heim til að vinna heilshugar að eflingu geðheilbrigðis og eru einkunnarorð dagsins: "Ekki líta undan - láttu þér annt um andlega heilsu". Meira
7. apríl 2001 | Staksteinar | 400 orð | 2 myndir

Í faðmi vestfirskra fjalla

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um þá hugmynd að nota þær félagslegu íbúðir sem bærinn á til útleigu fyrir listhafendur, listamenn sem vilja komast í snertingu við andrúmið á Ísafirði. Hugmyndin er Elísabetar Gunnarsdóttur arkitekts. Meira
7. apríl 2001 | Leiðarar | 526 orð

TOLLVERND GEGN SAMKEPPNI

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra svarar í Morgunblaðinu í gær gagnrýni Finns Árnasonar, framkvæmdastjóra Hagkaups, sem sagði í blaðinu fyrir skömmu að íslenzkir skattgreiðendur greiddu tugi milljóna króna í verndartolla til að vernda hagsmuni eina... Meira

Menning

7. apríl 2001 | Menningarlíf | 160 orð

Ásta Ólafsdóttir sýnir í GUK

SÝNING á verkum listakonunnar Ástu Ólafsdóttur verður opnuð í GUK á morgun, sunnudag, kl. 14. GUK hefur aðsetur í garðinum við Ártún 3 á Selfossi, í útihúsi við Kirkebakken 1 í Lejre í Danmörku og í eldhúsi í Callinstrasse 8 í Hannover í Þýskalandi. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Barist um bjölluna

Á FÖSTUDAGINN sem leið var haldinn hinn árlegi gangaslagur Menntaskólans í Reykjavík. Slagurinn, sem er með elstu hefðum skólans, fer þannig fram að útskriftarnemendur, 6. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 447 orð | 1 mynd

Bráðum fær í flestan sjó

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanna hefur aldrei verið jafn spennandi og í ár, þar sem lið Borgarholtsskóla stóð uppi í hárinu á liði MR. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 2002 orð | 1 mynd

Bylting kúbversku öldunganna

Þau voru auralitlir og óþekktir ellilífeyrisþegar, en núna eru þau þekkt um allan heim. Maria Alvarez heimsótti meðlimi Buena Vista Social Club, en meðalaldur hljómsveitarinnar er 75 ár. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Dido gengur út

SÖNGKONAN Dido, sem átt hefur velgengni að fagna undanfarið með lögunum "Here With Me" og "Stan" þar sem hún syngur með Eminem, hefur ákveðið að ganga í það heilaga með unnusta sínum, lögfræðingnum Bob Page. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 154 orð

Frímúrarar kveðja veturinn með tónleikum

"GLEÐINNAR strengi gulli spunna hrærum" er yfirskrift vortónleika Frímúrarakórsins sem haldnir verða á morgun, sunnudag, kl. 17, í hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Íslandi, Skúlagötu 55. Á efnisskránni eru lög eftir innlend og erlend tónskáld. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 612 orð | 2 myndir

Funheitur Frímann

Geislaplata JFM, Jakobs Frímanns Magnússonar, Made in Reykjavik. Jakob leikur á píanó, orgel og önnur hljómborð, auk þess að syngja. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur á Morgunblaðinu funda

LISTA- og bókagagnrýnendur á Morgunblaðinu komu saman til fundar síðdegis í gær. Umræðuefnið var gagnrýni í víðum skilningi. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Gamanleikur á Hvammstanga

LEIKFLOKKURINN á Hvammstanga sýnir gamanleikinn Góðverkin kalla í Félagsheimilinu Hvammstanga í dag, laugardag, kl. 20.30. Leikritið er eftir eftir félagana Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Graduale Nobili í Langholtskirkju

TÓNLEIKAR nýstofnaðs kórs við Langholtskirkju, Graduale Nobili, verða í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Stjórnandi er Jón Stefánsson, undirleikari á píanó er Bryndís Eggertsdóttir en hún er enn fremur félagi í kórnum. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 295 orð | 2 myndir

Háskólakórinn flytur Sálumessu Faurés

Háskólakórinn flytur Sálumessu eftir Gabriel Fauré í Seltjarnarneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Einnig flytur kórinn nokkur trúarleg verk, meðal annars eftir Albert Hay Malotte og Thomas Luis de Victoria. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Ingunn í Eden

INGUNN Jensdóttir opnar sýningu í Eden í Hveragerði í dag, laugardag. Þetta er tíunda sýning Ingunnar í Eden en hún hefur sýnt árlega sl. 17 ár. Ingunn starfar einnig við leikstjórn og í leiksýningum. Sýningin stendur til 22.... Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 754 orð

Í leit að liðnum tíma

Höfundar: Hjördís Hjartardóttir, Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Aðstoðarleikstjóri: Halla Rún Tryggvadóttir. Leikmynd og leikmunir: Fríða Bonnie Andersen, Halla Rún Tryggvadóttir, Hanna Kr. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 39 orð

Kvikar myndir

NÚ STENDUR yfir kvikmyndahátíðin "Kvikar myndir" í Norræna húsinu og MÍR-salnum. Yfirskrift hátíðarinnar er "Pólitík". Laugardagur Norræna húsið. Opið kl. 14-18. Loft: Frjáls flokkur. Gólf: kl. 14: Áróðursmyndir, kl. 15, ýmsir titlar. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ljósmyndaætingar fyrr og nú

SÝNING á ljósmyndaætingum verður opnuð í sal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötumegin, í dag, laugardag, kl. 16. "Á sýningunni er kynnt saga ljósmyndaætingar á síðustu öld. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 103 orð

Lokatónleikar á kristnihátíð

Í GRAFARVOGSKIRKJU lýkur kristnihátíð með tónleikum í dag, laugardag, kl. 17. Þar koma fram tónlistarmennirnir Gunnar Gunnarsson organisti og Sigurður Flosason saxafónleikari og flytja sálma á nýrri öld. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Soprano-fjölskyldan í klípu

HÓPUR Bandaríkjamanna af ítölskum uppruna hefur hafið málsókn á hendur framleiðendum sjónvarpsþáttanna um Soprano-fjölskylduna á þeim grundvelli að þættirnir stimpli Ítali, búsetta í Bandaríkjunum, sem fædda glæpamenn. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 26 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Fold, Rauðarárstíg Sýningu Vögnu Sólveigar Vagnsdóttur lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru tréskúlptúrar í baksalnum. Sýningin er opin í dag, laugardag, kl. 10-17 og á sunnudag kl.... Meira
7. apríl 2001 | Leiklist | 1116 orð

Söngur og dans

Höfundar kvikmyndahandrits og sviðsgerðar: Betty Comden og Adolph Green. Höfundur tónlistar: Nacio Herb Brown. Höfundur söngtexta: Arthur Freed. Höfundur lagsins "Mósi frá Ósi": Roger Edens. Höfundar texta þess: Adolph Green og Betty Comden. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 94 orð

Ullarverk í Edinborgarhúsinu

HULDA Leifsdóttir opnar sýningu á ullarverkum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á morgun, sunnudag, kl. 16. Sýningin nefnist: Möngusýning - ullarsýning. Á sýningunni sameinar Hulda tækni sem hún hefur lært í Finnlandi með myndefni úr íslenskum þjóðsögum. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Unnustan lést í bílslysi

UNNUSTA leikarans Keanu Reeves lést í bílslysi á mánudaginn þegar hún velti jeppabifreið sem hún ók eftir Hollywood Boulevard eftir að hafa ekið út af veginum og lent á þremur kyrrstæðum bílum. Meira
7. apríl 2001 | Menningarlíf | 60 orð

Vatnslitamyndir í Stöðlakoti

SIGRÍÐUR Rósinkarsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 7, í dag, laugardag, kl. 14. Sigríður stundaði myndlistarnám undir leiðsögn Eiríks Smith í nokkur ár. Meira
7. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 641 orð | 1 mynd

Við getum ekki beðið

HLJÓMSVEITIN 808 State er brautryðjandasveit á sviði elektrónískrar tónlistar, stofnuð árið '88, en vakti fyrst á sér athygli hér á landi þegar Björk "okkar" Guðmundsdóttir söng lag með sveitinni árið '91. Meira

Umræðan

7. apríl 2001 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Ágreiningur um lýðræðisreglur og siðferðismat

Þetta eru skilaboð til Reykvíkinga, segir Jóna Gróa Sigurðardóttir, um að taka ekki mark á því lýðskrumi og skrípaleik sem borgarstjórinn hefur nú boðið upp á. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Caritas á Íslandi safnar fyrir bágstadda

Með almennri þátttöku í föstusöfnun Caritas á pálmasunnudag, segir Sigríður Ingvarsdóttir, getum við hvert okkar lagt lítið lóð á vogarskálarnar. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Einangruð Reykjavík

Að taka síðan afdráttarlausa ákvörðun um brottflutning vallarins byggða á nokkur hundruð atkvæðum, segir Helgi Jasonarson, og kalla svo allt saman aukið lýðræði er nokkuð sem ég fæ ekki samhengi í. Meira
7. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Ellefu

EFTIR frönsku byltinguna á átjándu öld reyndu nýju valdhafarnir að breyta sem mestu af því sem minnti á fortíðina. Eitt af því sem þeir breyttu var voru mælieiningarnar og farið var að nota metra í stað feta. Meira
7. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Gin- og klaufaveiki - vandamál

MIG langar að vekja athygli á eftirfarandi vandamáli sem þjóðin verður að horfast í augu við á næstkomandi vori og verður að gera viðeigandi ráðstafanir í tíma. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Horft um öxl - og fram á veginn

Heimskuleg viðhorf til geðsjúkra geta leitt til einangrunar og einsemdar, segir Arnar Valgeirsson, og leiða til ógæfu fyrir alla. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Kalíníngrad og Norðlæg vídd Evrópusambandsins

Kalíníngrad, sem áður hét Königsberg, er heillandi staður með einstaka sögu, segir Chris Patten. Svæðið gæti orðið að fyrirmynd samstarfs í nafni Norðlægu víddarinnar. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Láttu þér annt um andlega heilsu

Vellíðan starfsmanna, segir Sigrún Gunnarsdóttir, er lykillinn að starfsánægju sem er grundvöllur velgengni fyrirtækja. Meira
7. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 843 orð

(Matt. 10, 22.)

Í dag er laugardagur, 7. apríl, 97. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Það er sáð var meðal þyrna, merkir þann, sem heyrir orðið, en áhyggjur heimsins og tál auðæfanna kefja orðið, svo það ber engan ávöxt. Meira
7. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 585 orð

RÁÐSTEFNA um ábyrgð kvenna í stéttarfélögum...

RÁÐSTEFNA um ábyrgð kvenna í stéttarfélögum var haldin á Akureyri nú nýlega og þótti takast vel. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 222 orð | 2 myndir

Skútusiglingar á Arnarnesvogi

Ábendingar félaga siglingaklúbbsins, segja þeir Ásmundur Stefánsson og Tómas H. Heiðar, eru enn eitt lóðið á þá vogarskál að ekki verði ráðist í landfyllingu í voginum. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Til íslensku þjóðarinnar

Fordómar tengdir geðsjúkdómum, segir Héðinn Unnsteinsson, eru aukaálag á þá sem veikjast og aðstandendur þeirra. Meira
7. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 564 orð

Vandinn leystur

ÞAR SEM framtíð flugvallarins í Vatnsmýrinni virðist jafn óráðin og hún var, eftir nýafstaðnar kosningar, sé ég að það stefnir í mikið óefni og jafnvel í nýja Sturlungaöld. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 324 orð | 2 myndir

Það er þörf fyrir þig

Klúbburinn Geysir er vinnustaður, segja Anna S. Valdemarsdóttir og Ólína H. Guðmundsdóttir, þar sem félagar og starfsfólk vinna saman að þeim verkefnum sem inna þarf af hendi. Meira
7. apríl 2001 | Aðsent efni | 1088 orð | 2 myndir

ÞRÓUN HÖFUÐBORGAR

Til þess að skapa fyrirmyndarborg, segir Bjarni Reynarsson, þarf að hugsa til framtíðar. Meira

Minningargreinar

7. apríl 2001 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Árni Hólmsteinn Árnason

Árni Hólmsteinn Árnason var fæddur á Kálfsstöðum í Hjaltadal 18. september 1923 og lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, að kvöldi hins 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Sveinsson, f. 30. október 1892, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Selbakka á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 11. desember 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir frá Skálafelli í Suðursveit, f.18.1. 1891, d.1.3. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Gunnar Jón Guðmundsson

Gunnar Jón Guðmundsson var fæddur 16. nóvember 1984. Hann lést af slysförum hinn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Karl Baldursson útgerðarmaður í Þorlákshöfn, f. 12.12. 1949 og Kim Brigit Sorning, f. 16.12. 1961. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd

Hafrún Freyja Sigurðardóttir

Hafrún Freyja Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1985. Hún lést í bílslysi á Jótlandi hinn 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Maríanna Björg Arnardóttir, f. 4.2. 1968, og Sigurður Hafsteinsson, f. 3.9. 1966. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Júlía Rósa Kristinsdóttir

Júlía Rósa Kristinsdóttir fæddist í Eystri-Löndum í Vestmannaeyjum 1. júlí 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oktavía Þórunn Jóhannsdóttir frá Efri-Hömrum í Holtum, f. 23. október 1884,... Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

KETILL JÓHANNESSON

Ketill Jóhannesson fæddist í Borgarnesi 28. mars 1923. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 30. mars síðastliðinn. Foreldrar Ketils voru Jóhannes Jónsson, bóndi á Lokinhömrum í Arnarfirði og Magnfríður Magnúsdóttir Waage frá Horni í Auðkúluhreppi. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

MARTA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Marta Guðrún Halldórsdóttir fæddist 12. febrúar 1923 í Vörum í Garði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Pálína Kristjánsdóttir húsfreyja og Halldór Þorsteinsson útvegsbóndi, Vörum í Garði. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

ÓSKAR KARELSSON

Óskar Karelsson fæddist á Brekkum í Hvolhreppi 31. júlí 1925, hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín Jónína Guðjónsdóttir og Karel Ingvarsson. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR JÓNSSON

Sæmundur Jónsson fæddist í Austvaðsholti í Landsveit 11. nóvember 1924. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 26. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 5. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2001 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson fæddist 26.8. 1912 á Ytri-Ey, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rakel Þorleif Bessadóttir, f. 18.9. 1880, d. 30.10. 1967, og Guðlaugur Sveinsson, f. 27.2. 1891, d. 13.10.1977. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar APRÍL 2001 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar APRÍL 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 273 orð

Batamerki hjá Íslandspósti

TAP af rekstri Íslandspóst á síðasta ári nam 18 milljónum króna. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að veruleg batamerki séu á grunnrekstri fyrirtækisins og að framlegð fyrir fjármagnsliði hefði batnað á síðasta ári eins og undanfarin ár. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 992 orð | 2 myndir

Breytingar á starfsemi Flugleiða í Skandinavíu

NÝ svæðisskrifstofa Flugleiða fyrir Skandinavíu hefur formlega verið opnuð á Strikinu í Kaupmannahöfn en gagngerar breytingar hafa verið gerðar á starfsemi félagsins í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 647 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Gjaldeyrisforðinn jókst um 1,4 milljarða í mars

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 1,4 milljarða króna í mars og nam 36 milljörðum króna í lok mánaðarins, sem er jafnvirði 395 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Hluthafar styrkja stöðuna

MIKLAR þreifingar eru í gangi meðal hluthafa í Íslenskum aðalverktökum hf. samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Hluturinn 12 milljarða virði

EINS OG fram hefur komið á Baugur hlut í bresku verslunarkeðjunni Arcadia. Baugur á þennan hlut þó ekki beint, heldur í gegnum eignarhaldsfélagið A-Holding, sem á 20% hlut í Arcadia. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 280 orð

Hreinsað til hjá Storebrand

HJÁ norska tryggingafélaginu Storebrand hefur verið tekin sú ákvörðun að hreinsað skuli til í hlutabréfasafni líftryggingahluta fyrirtækisins af siðferðilegum ástæðum, að því er greint er frá í Aftenposten . Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.138,78 0,06 FTSE 100 5.601,50 -0,36 DAX í Frankfurt 5.698,88 -1,29 CAC 40 í París 5. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
7. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 1156 orð | 1 mynd

Vilja sameinast svipuðu fyrirtæki

Á AÐALFUNDI Granda hf. sem haldinn var í gær greindi stjórnarformaður félagsins, Árni Vilhjálmsson, frá því að fyrr um daginn hefði félagið fest kaup á hlutabréfum í Haraldi Böðvarssyni hf. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2001 | Neytendur | 1452 orð | 1 mynd

Geta mjólkurafurðir valdið krabbameini?

Nýlega birtist grein í Morgunblaðinu þar sem leitt var líkum að því að tengsl væru á milli mjólkurafurða og krabbameins. Hrönn Marinósdóttir leitaði umsagnar krabbameinslæknis, faraldsfræðings, næringarráðgjafa og forstöðumanns Manneldisráðs á sjónarmiðum sem þar koma fram. Meira
7. apríl 2001 | Neytendur | 87 orð

Markmiðið að vera ódýrastir

TIL að tryggja viðskiptavinum lægsta verðið hefur Griffill ákveðið að bjóða upp á nýja þjónustu sem felst í verðvernd og tryggir viðskiptavinum lægsta verðið. Meira
7. apríl 2001 | Neytendur | 183 orð | 2 myndir

Rauða rósin var dýrust í Reykjavík

ÞAÐ kostaði Kaupmannahafnarbúa 278 krónur að kaupa rauða 70-80 cm langa rós handa elskunni sinni í gær í blómabúðinni Fiol blomster þar í borg og íbúann í Ósló sem fór í Interfloru 409 krónur. Meira
7. apríl 2001 | Neytendur | 247 orð

Runnar farnir að bruma Sumir runnar...

Runnar farnir að bruma Sumir runnar eru farnir að bruma. Er hægt að verja þá með einhverjum hætti í frostakafla? Steinunn Reynisdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Garðheimum, segir frekar erfitt að verja runna sem þegar eru farnir að bruma, þ.e. Meira
7. apríl 2001 | Neytendur | 352 orð

Súkkulaði Páskarnir nálgast óðfluga og margir...

Súkkulaði Páskarnir nálgast óðfluga og margir hafa hug á að búa til sælgæti sem og annað góðgæti. Þá lenda sumir í vandræðum með að bræða súkkulaðið. Meira
7. apríl 2001 | Neytendur | 144 orð

Tækifæri fyrir stórmarkaði

FORÚRSKURÐUR dómstóls Evrópusambandsins í Strassborg hefur, skv. frétt í Morgunblaðinu í gær, úrskurðað að fyrirtæki á borð við Levi Strauss hafi ekki "ótakmarkaðan" rétt til að stjórna því hvar vörur þeirra eru seldar. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2001 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 7. apríl, verður fimmtugur Benedikt Jónsson, Hamrabergi 48, Reykjavík. Sambýliskona hans er Margrét Hálfdánardóttir . Þau verða heima í... Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 7. apríl, verða sextugir tvíburarnir Hjörleif Einarsdóttir ritari, Funalind 7, Kópavogi, og Sveinbjörn Þór Einarsson myndlistarmaður, Hraunbæ 102, Reykjavík . Þau verða að heiman á... Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 7. apríl, verður sjötugur Árni Valur Viggósson, símaverkstjóri, Lindasíðu 2, Akureyri. Eiginkona hans er Unnur Þorsteinsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 9. apríl, verður áttræð Ásthildur Teitsdóttir, húsfreyja að Hjarðarfelli, Snæfellsnesi, nú búsett að Kaplaskjólsvegi 39, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Gunnar Guðbjartsson, bóndi og form. Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 7. apríl, verður níræður Hörður Runólfsson verkstjóri, Hraunbæ 105, Reykjavík. Hann verður að... Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 445 orð | 1 mynd

Borða meira en léttast samt

ER fram líða stundir kann að verða mögulegt að borða fituríkan mat en grennast samt - ef tækni sem virkar á mýs í rannsóknarstofu virkar einnig á fólk. Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 282 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EITT af því undarlegasta við bridsíþróttina er sú staðreynd að spilin hafa kímnigáfu. Reyndar skilja ekki allir þennan húmor og mörgum "utangarðsmanninum" þykir kostuleg umræða bridsara um "skemmtileg spil". Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Einnota heyrnartæki

FYRSTA einnota heyrnartækið er komið á markaðinn, og vonast sérfræðingar til þess að þetta hvetji fleira fólk til að takast á við heyrnartap. Tækið er kallað Söngfugl (Songbird) og er hannað til að endast í einn og hálfan mánuð. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 1523 orð | 2 myndir

Erfðaefni og uppruni skinnhandrita

Ný svör á Vísindavefnum fjalla um efni af ýmsum toga. Þar má nefna dulkóðun gagnagrunna, sykursýki, hæsta fjallið í Danmörku, miðflóttaaflið, íslenska fánann, ríki í Bandaríkjunum, hnefatafl, verkfallsrétt, heimaslátrun, þróun enskunnar, húsbréf og skepnur á borð við húsflugur, hunda, steypireyðar, kóngulær, spörfugla og apaketti. Slóð vefsetursins er www.visindavefur.hi.is. Einnig má senda tölvupóst á ritstjorn@visindavefur.hi.is. Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 3560 orð | 2 myndir

Fermingar 8. apríl

Ferming í Áskirkju 8. apríl kl. 11. Prestur: Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Arnór Ólafsson, Kambsvegi 35. Guðrún Inga Baldursdóttir, Sæviðarsundi 2. Hjálmar Guðmundsson, Kleppsvegi 138. Ferming í Áskirkju 8. apríl kl. 14. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 596 orð | 1 mynd

Geðheilbrigði og fordómar

Á HVERJU ári heldur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO eða World Health Organisation) heilbrigðisdag sem er hverju sinni tileinkaður vissu málefni. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður geðheilbrigði. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 229 orð | 1 mynd

Golfarar ættu að hita upp

MARGIR telja að golf sé hin fullkomna afslöppunaríþrótt. En ef golfarar hita ekki nógu vel upp er hætt við að þeir verði fyrir meiðslum, að því er ástralskir vísindamenn segja. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 674 orð | 1 mynd

Góður dagur hjá Guðmundi Kjartanssyni

2.4. 2001 Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 722 orð | 1 mynd

Hverjar eru orsakir átröskunar?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á vefsetri persona.is Meira
7. apríl 2001 | Viðhorf | 715 orð

Kjarakveisa í Kísildal

Það er einfeldningslegt að líta bara á milljarðamæringana og ganga út frá því að allir, sem koma nálægt tölvuiðnaðinum á einhvern hátt, séu betur launaðir en fólk í sambærilegum störfum í öðrum geirum atvinnulífsins. Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 1945 orð | 1 mynd

Messur

Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 301 orð

MS-lyf gegn gláku

LYF sem þróað var til að meðhöndla tauga- og mænusigg (MS) kann að reynast notadrjúgt í baráttunni við gláku, sem er algengasta orsök blindu, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 649 orð | 1 mynd

Pálmasunnudagur í Reynivallakirkju

KRISTNIHÁTÍÐ í Kjalarnesprófastsdæmi lýkur í Reynivallakirkju í Kjós með dagskrá að kvöldi pálmasunnudags. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 947 orð

".

Um mannanöfn, þriðji hluti Hugkvæmni fólks var stundum lofsverð. Hjón nefndu barn í móðurkviði nafninu Þórey , en þegar fæddist drengur, varð þeim ekki ráðafátt. Þau bjuggu til nafnið Eyþór sem þegar dafnaði og lifir góðu lífi. En svo fæddist þeim mær. Meira
7. apríl 2001 | Fastir þættir | 848 orð | 1 mynd

Ráðgefandi draumar

Það var í byrjun tuttugustu aldar sem verulegur skriður komst á rannsóknir manna á innra lífi þeirra og sál þegar Sigmund Fraud hóf sálgreiningu sína með aðstoð drauma. Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 13 orð

SIGGA LITLA

Sigga litla systir mín situr úti í götu; ærnar sínar auðarlín er að mjólka í... Meira
7. apríl 2001 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Amber-mótinu, er lauk fyrir skömmu í Mónakó. Ungverski stórmeistarinn Peter Leko (2745) þykir hafa fremur rólyndislegan skákstíl en í sömu mund er hann gríðarlega sterkur. Meira

Íþróttir

7. apríl 2001 | Íþróttir | 136 orð

Arnar fer til Merano á Ítalíu

ARNAR Pétursson, handknattleiksmaður úr Stjörnunni, heldur á þriðjudaginn til Ítalíu til skoðunar hjá 1. deildarliðinu Merano. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 262 orð

Björgvin og Dagný fögnuðu sigri

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík fögnuðu sigri í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli í gær og var sigur þeirra mjög öruggur. Stórsvigskeppnin var jafnframt FIS-mót og þar fögnuðu þau Dagný Linda og Björgvin einnig sigri en eftir harða keppni við norska skíðamenn. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

EINAR Þór Daníelsson skoraði fyrsta mark...

EINAR Þór Daníelsson skoraði fyrsta mark KR-inga, sem lögðu 3. deildarliðið Chiclana að velli í æfingaleik á Spáni í gær , 3:1. Sigurvin Ólafsson og Moussa Dagnogo settu hin mörkin. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 281 orð

Ég sagði þeim að njóta leiksins

"ÞEIR komu framar í vörninni en við erum vanir. Okkur gekk vel að leysa það, þannig að þeir féllu aftur niður í sína hefðbundnu vörn," sagði Geir Sveinsson, leikmaður og þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fram. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 431 orð

Frjálsíþróttamenn ekki með á Smáþjóðaleikunum

Á FUNDI stjórnar Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, með sambandsaðilum í fyrrakvöld fékk stjórnin grænt ljós á að hætta við þátttöku í Smáþjóðaleikunum í San Marínó í vor. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Grótta/KR tók tvo leikmenn úr umferð...

AFTURELDING átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lið Gróttu/KR að velli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla sem fram fór í Mosfellsbæ í gærkvöld. Gestirnir gerðu sig seka um margvísleg mistök á meðan leikmenn Aftureldingar nutu góðs af reynslu fyrri ára. Í hálfleik var staðan 13:10 Aftureldingu í vil og í síðari hálfleik skildi leiðir og lokatölur urðu 25:17. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Halldór viðurkenndi að útlitið hafi oft...

"SIGURINN hefði hæglega getað dottið FH megin en eftir að hafa tapað þremur framlengdum leikjum í vetur kom ekki til greina að ganga svekktur af velli. Við vorum alveg búnir að búa okkur undir hörkuleik eins og raunin varð á en mér fannst leikmenn almennt spila af heiðarleika," sagði Halldór Ingólfsson, fyrirliði Hauka, við Morgunblaðið eftir sigurinn á FH-ingum. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 658 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Valur 20:26 Framhúsið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Valur 20:26 Framhúsið, Íslandsmótið í handknattleik, úrslitakeppni karla - fyrsti leikur í 8-liða úrslitum, föstudagurinn 6. apríl 2001. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 147 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni kvenna, þriðji leikur...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni kvenna, þriðji leikur í úrslitum: Ásvellir:Haukar - ÍBV 16 Haukar verða Íslandsmeistarar með sigri. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

KA ekki í vandræðum með ÍR

DEILDARMEISTARAR KA unnu öruggan sigur á ÍR í viðureign liðanna í úrslitakeppni handknattleiksins á Akureyri í gær. Sigur KA var aldrei í hættu og lokatölur urðu 28:19. Hörður Flóki Ólafsson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru á kostum í liði KA en gestirnir náðu sér aldrei á flug og verða að taka sig verulega á þegar liðin mætast á sunnudagskvöldið. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 255 orð

Landsliðskonan Rakel Logadóttir hefur ákveðið að...

Landsliðskonan Rakel Logadóttir hefur ákveðið að fara í ágúst til Greensboro-háskóla í Norður Karólínu í Bandaríkjunum til að stunda nám og leika knattspyrnu á fullum skólastyrk. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

MARK Viduka, miðherji Leeds og fyrrverandi...

MARK Viduka, miðherji Leeds og fyrrverandi leikmaður Dinamo Zagreb og Celtic, segist ánægður í herbúðum Leeds. Sá orðrómur hefur verið uppi á Ítalíu, að lið eins og AC Milan, Inter og Roma hafi áhuga að fá hann til sín. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 110 orð

Sjö vilja starf Samaranch

LJÓST er að í það minnsta sjö sækjast eftir starfi Juan Antonio Samaranch, forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar, en kosið verður til þess í Moskvu 16. júlí. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Spennufíklar á ferðinni í Hafnarfirði

LEIKIR gerast vart mikið jafnari en nágrannaviðureign Hauka og FH í gærkveldi. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Valsmenn til alls líklegir

UNDANFARNA daga hafa sérfræðingar keppst við að spá Valsmönnum góðu gengi í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Þótt Fram hafi endað í öðru sæti 1. deildar og Valur í því sjöunda, og átta stig skilið liðin að. Eftir að hafa orðið vitni að stórleik Valsara í Safamýrinni í gærkvöld þar sem þeir unnu fyrsta leik liðanna á sannfærandi hátt, 26:20, er hægt að taka undir spádómana. Þetta Valslið er til alls líklegt á næstu dögum og vikum. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 233 orð

Þannig vörðu þeir

Markverðirnir í leikjunum vörðu þannig - innan sviga skot, þar sem knötturinn fór aftur til mótherja. Sebastian Alexandersson, Fram : 4/2 (3/2) - 2(2) vítaköst, 1 af línu, 1(1) gegnumbrot. Meira
7. apríl 2001 | Íþróttir | 37 orð

Örn með Íslandsmet

ÖRN Arnarson fagnaði sigri í 400 m fjórsundi á nýju Íslandsmeti á opna Sjálandsmeistaramótinu, sem hófst í Greve í gær. Örn synti á 4.31,84 mín. og bætti met Arnars Freys Ólafssonar, sem hann setti 1994 - 4.33,70... Meira

Úr verinu

7. apríl 2001 | Úr verinu | 154 orð

Enginn arður

ENGINN arður verður greiddur til hluthafa í SÍF vegna rekstrarins á síðasta ári, enda gekk reksturinn erfiðlega. Tillaga þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins. Meira
7. apríl 2001 | Úr verinu | 597 orð | 1 mynd

Finna þarf nýjar leiðir til lausnar kjaradeilum

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður SÍF, telur að verkföll sem baráttutæki í kjaramálum hafi dagað uppi í nútímanum og séu orðin heldur vafasöm tæki. Meira
7. apríl 2001 | Úr verinu | 858 orð

Gert er ráð fyrir hagnaði í ár

REKSTUR SÍF-samstæðunnar gekk illa á síðasta ári og nam tap alls um 985 milljónum króna. Mestur hluti kostnaðarins varð vegna samruna SÍF og ÍS og vegna gengisþróunar. Meira

Lesbók

7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3075 orð | 8 myndir

BLÓMASKEIÐ, HNIGNUN OG HRYGGILEGT NIÐURBROT

GISTIHÚSSBYGGING þeirra Sigurðar Daníelssonar og Valgerðar Þórðardóttur á Kolviðarhóli árið 1929 var afreksverk og húsið sjálft byggingarlistaverk Guðjóns Samúelssonar. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2318 orð | 7 myndir

DOPPÓTTUR VERULEIKI YAYOI KUSÖMU

Yayoi Kusama er án efa einn athyglisverðasti listamaður samtímans. Allt frá nektargjörningum hennar í New York á 7. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð

Ef ekki kæmi til lögboðin viðvörun...

Ef ekki kæmi til lögboðin viðvörun um skaðsemi reykinga neðarlega á myndinni mætti draga þá ályktun að þetta væri auglýsing frá... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 224 orð | 2 myndir

Eftirlitsnefnd með listasöfnum í New York

BORGARSTJÓRINN Rudolph W. Giuliani hefur tilkynnt um skipan 20 manna nefndar sem hafa skuli eftirlit með því hvaða verk fái inni á sýningum í söfnum sem þiggja styrki frá borginni. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1746 orð | 1 mynd

FRANKENSTEIN OG FRÆÐIN

Í ÞESSARI grein verður reynt að horfa á tíðina og tíðarandann frá sjónarhóli vísinda. Á öldinni sem nú er liðin hefur vísindunum fleygt fram sem aldrei fyrr. Jafnframt hafa þau haft sívaxandi áhrif á daglegt líf okkar. Framfarir 20. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð

FULLKOMIN TÓBAKSAUGLÝSING

Ég hef aldrei reykt, nema óbeint. Þó hef ég lengi verið heillaður af heimi sígarettunnar, ekki síst eins og hann birtist í auglýsingum í erlendum fjölmiðlum. Kveikjan að þessum pistli er nýleg Marlboro-auglýsing á baksíðu tímaritsins Newsweek . Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 258 orð | 1 mynd

Glettna munúð

TVÍLEIKSTÓNLEIKAR Einars Jóhannessonar og Arnar Magnússonar á klarínett og píanó hringast og liðast um glettur, tál og og munúð. Tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi og hefjast klukkan átta annað kvöld, á pálmasunnudegi. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 874 orð

GRÆNMETISREYFARINN

SAMKEPPNISRÁÐ varpaði sprengju í vikunni þegar það birti ásakanir á hendur þremur fyrirtækjum um verðsamráð og samsæri gegn neytendum. Þessu fylgdi tilkynning um hærri sektir en höfundur þessa pistils minnist að hafa áður heyrt um. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 16 orð

GUÐ

Í mörg ár var ég á vitlausraspítala barinn með svipu og látinn skúra gólf sagðist vera guð og vildi láta krossfesta... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | 1 mynd

ha/ha

hhhhhhhrezzzt fólk & zmelllið & einga takk viðk væmni tikk blezzaður takk tu ðí ekki sona hátikklega (al varan úr tikksku & gríni ð alveg að gera innaf við mann) : HEILAgur TIKKandi fer nú um zalinn & z/kipt yfir til höfuðsins zjá yfir gefin hjötru um... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

ha/ha birtist í veggfóðruðum óendanleika árið...

ha/ha birtist í veggfóðruðum óendanleika árið 1986 sem ásamt einskonar höfuðlausn Gyrðis Elíassonar (1985) er eitthvert róttækasta dæmið um konkretljóðagerð Íslandi. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð

HEKLUSÝN

Vér berum hinn hlakkandi harm án hjarta með friðlausan barm. Vér, ginnungagapsins raumar, glottum óséðir af andanum. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Íslenskan

enskan og atvinnulífið, nefnist grein Birnu Arnbjörnsdóttur um harðnandi samkeppnisstöðu íslenskunnar á tungumálamarkaðnum. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1954 orð | 1 mynd

ÍSLENSKAN, ENSKAN OG ATVINNULÍFIÐ

"Ef þrengt er að íslenskunni í viðskiptum og fræðistörfum og enska er tekin upp - hvað er þá næst? Er hugsanlegt að enskan taki smám saman yfir sem fagmál - mál hámenntaðra starfstétta og það geti því leitt til fækkunar málsniða í íslensku?" Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Íslenzkur aðall

er skáldævisaga, segir Soffía Auður Birgisdóttir í grein um bók Þórbergs Þórðarsonar sem hún nefnir Sannleikurinn hafinn í æðra veldi. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 1 mynd

Kynvitund kvenna hjá LR

UM ÞESSAR mundir standa yfir æfingar hjá Leikfélagi Reykjavíkur á leikritinu Píkusögur eftir Eve Ensler. Leikritið heitir á frummálinu The Vagina Monologues og hefur það vakið mikla athygli beggja vegna Atlantshafsins, en þar er m.a. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 270 orð | 1 mynd

LATIR FRÆÐIMENN

Ein áhrifamesta hugmyndastefna í hugvísindum síðari ára er án efa póstmódernisminn. Í stuttu máli boðar hann að allt sé skrök og ekkert viðfangsefni sé merkilegra en annað. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 8 orð

MALBIKUÐ NÓTT

Á auðu malbiki glampar af ljósum regn logandi ljósastaurar nótt sofandi hús á auðu malbiki glampar af ljósum... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1988 orð | 5 myndir

MÁLARI YFIRBORÐSINS OG RAUNVERULEIKANS

Á Kjarvalsstöðum verður opnuð í dag kl.16 sýning á málverkum eftir norska listamanninn Odd Nerdrum sem mörgum er kunnur fyrir óvenjulega myndlist sína sem segja má að sé einhvers konar blanda af nútímalist og málverkum barokktímans. Odd hefur margoft áður lagt leið sína hingað til lands og mörg íslensk kennileiti ber fyrir augu í myndum hans, en þetta er í fyrsta skipti sem hann sýnir verk sín hér á landi. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON ræddi við Odd. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 959 orð | 6 myndir

MÁLVERK ER MARGT OG ÞAÐ LIFIR Í NORÐRINU

Sýningin Carnegie Art Award 2000 á norrænum samtímamálverkum er nýhafin í Gerðarsafni í Kópavogi. ÞÓRUNN ÞÓRSDÓTTIR tók forskot á sæluna með sýningarstjóranum, en tveir Íslendingar, annar verðlaunahafi, eru meðal 21 útvalins listamanns. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 143 orð | 3 myndir

Málverk og blönduð tækni í ASÍ

OPNAÐAR verða í dag sýningar á verkum Önnu Hallin og Olgu Bergmann í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. Sænska listakonan Anna Hallin sýnir málverk og teikningar í Gryfju safnsins og heitir sýning hennar "Soft Plumbing". Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

MÁTTUR LJÓÐSINS

Aftur og aftur skal ég yrkja sama ljóðið uns það rís upp og segir nú get ég Nú get ég gefið þér... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1445 orð | 3 myndir

MYRKUR IÐRUNAR

Að kvöldi föstudagsins langa kl. 21 flytur Schola cantorum sex responsóríur fyrir aðfangadag páska eftir endurreisnarmeistarann Carlo Gesualdo, fursta af Venosa (u.þ.b. 1561-1613), í Hallgrímskirkju. HALLDÓR HAUKSSON fjallar um Gesualdo sem skipaði meðal annars fyrir um morð á eiginkonu sinni. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð

NEÐANMÁLS -

Sjálfsmynd norska listmálarans Odds Nerdrums, sem prýðir veggspjöld, boðskort og annað kynningarefni sýningar hans sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum í dag, vekur óneitanlega athygli. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð | 2 myndir

Ný skáldsaga eftir Rushdie í haust

NÝ SKÁLDSAGA, Fury (Heift), eftir Salman Rushdie kemur út í Bretlandi og Bandaríkjunum í september en hún hefur þegar verið gefin út í hollenskri þýðingu. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsdóttir og Bo Melin. Til 6. júní. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Til 8. apr. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd

Odd Nerdrum

er staddur hér á landi en í dag kl. 16 verður opnuð á Kjarvalsstöðum sýning á málverkum eftir þennan norska listamann sem mörgum er kunnur fyrir óvenjulega myndlist sína sem segja má að sé einhvers konar blanda af nútímalist og málverkum barokktímans. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 4218 orð | 1 mynd

SANNLEIKURINN HAFINN Í ÆÐRA VELDI

"Er Íslenzkur aðall skáldsaga? Ég svara því á þann veg að Íslenzkur aðall sé skáldævisaga. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

SVARTHOL

Mennskan sundlar huga að hugsa þangað, er huliðsblæja felur alla sýn. Ljóssins geisla helsvört hefur fangað, í hnit, þar aldrei glætuvottur skín. Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

Tónn sá er ríkir í rökkrinu...

Tónn sá er ríkir í rökkrinu er tónn sem fjarlægist hið liðna til þess að gefa straumi byr, hann er fullur efa og lætur ekki sannfærast þótt öldur hafsins beri hann langan... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

VINUR MINN

Vinur minn kemur til mín og segir ég gleymi jafnóðum því sem ég les ég segi hafðu ekki áhyggjur af því þegar þú ferð á dansleik manst þú ekki eftir öllu fólkinu þegar heim er komið en kannski sástu fallega stúlku og manst eftir... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð

VISKÍ

Ég fæ mér viskí í hátt glas og heilmikið af vatni það er þung sól þunguð sól og þegar nóttin kemur hefur hún fætt... Meira
7. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð | 1 mynd

Yayoy Kusömu

mætti kalla ömmu japanskrar nútíma- listar. Ásdís Ólafsdóttir fjallar um doppóttan veruleika hennar og nýjar inn- setningar sem hún sýnir nú í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.