Greinar fimmtudaginn 12. apríl 2001

Forsíða

12. apríl 2001 | Forsíða | 360 orð

Áhöfn njósnaflugvélarinnar sleppt í Kína

LEIGUFLUGVÉL af Boeing 727-gerð á vegum bandarískra stjórnvalda lenti í gær á Hainan í Kína til að ná í 24 manna áhöfn njósnaflugvélar sem nauðlenti þar fyrir 12 dögum. Boeing-vélin hóf sig á loft um hálftólfleytið í gærkvöldi að íslenskum tíma og var ferðinni heitið fyrst til herstöðvar Bandaríkjanna á eynni Guam en þaðan átti að halda til Hawaii, að sögn CNN. Meira
12. apríl 2001 | Forsíða | 68 orð

Milosevic á herspítala

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, var í gærkvöldi fluttur úr fangelsi í Belgrad á herspítala vegna hjartaáfalls. Meira
12. apríl 2001 | Forsíða | 122 orð

Ráðist inn í flóttamannabúðir

BANDARÍSKIR stjórnarerindrekar höfðu í gærkvöldi frumkvæði að því að yfirmenn öryggismála hjá Ísraelum og Palestínumönnum áttu viðræðufund til að reyna að draga úr átökunum milli þjóðanna. Meira
12. apríl 2001 | Forsíða | 192 orð

Tugir manna tróðust undir

TALIÐ var að minnst 50 manns, þ.ám. konur og börn, hefðu látið lífið í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gærkvöldi í troðningi og stimpingum er urðu milli áhorfenda á knattspyrnukappleik. Völlurinn nefnist Ellis Park, hann tekur um 68. Meira

Fréttir

12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

0,1% landsmanna skipti um trúfélag

FYRSTU þrjá mánuði ársins voru gerðar 369 breytingar á trúfélagsskráningu í þjóðskrá. Þetta samsvarar því að 0,1% landsmanna hafi skipt um trúfélag. Á sama tímabili árið 2000 voru breytingarnar 386 en 360 á fyrstu þremur mánuðum ársins 1999. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 721 orð

1105. þáttur

Umsjónarmanni þykir það dönskulegt mál, þegar sagt er "að leiða" framboðslista, um þann eða þá sem er efst(ur) á listanum. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

52 sveinar útskrifuðust í rafgreinum

HALDIN voru sveinspróf í rafiðngreinum í febrúar. Alls útskrifuðust að þessu sinni 52 sveinar. Voru útskrifaðir 29 rafvirkjar, 1 rafvélavirki, 20 rafeindavirkjar og 2 símsmiðir. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

90 milljónir í leigubíla

KOSTNAÐUR ríkissjóðs af leigubifreiðaakstri opinberra starfsmanna árið 1999 nam 89.830.501 milljónum króna sem var rúmum 14,6 milljónum meira en árið áður þegar kostnaðurinn nam 75,1 milljón króna. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Aðeins handfrjáls búnaður við akstur

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum í þá veru að notkun farsíma við akstur án handfrjáls búnaðar verði bönnuð. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Aðlögunartími á frjálsa flutninga vinnuafls

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) lagði í gær formlega til að í aðildarsamingum við Mið- og Austur-Evrópuríkin yrði samið um allt að sjö ára aðlögunartíma á frjálsa flutninga vinnuafls milli þessara ríkja og annarra aðildarríkja ESB og reyndar... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 334 orð

Afmælisfundur AA-samtakanna

AFMÆLISFUNDUR AA-samtakanna verður haldinn að venju, föstudaginn langa, 13. apríl 2001, í Laugardalshöllinni kl 20.30, og eru allir velkomnir en húsið opnar kl 19.30. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Arður af kvóta á þorskstofninn sjö milljarðar

INNLEIÐA ætti auðlindagjöld sem hluta af endurskoðun skattkerfisins, að því er fram kemur í nýrri ársskýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um efnahagsmál á Íslandi, en í skýrslu stofnunarinnar er sérstök úttekt á skattkerfinu. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Atlanta flutti 280.000 pílagríma

PÍLAGRÍMAFLUGI Flugfélagsins Atlanta er á enda þetta árið og flutti félagið um 280.000 pílgríma að þessu sinni. Störfuðu við það um 900 starfsmenn af 34 þjóðernum, þar af um 230 Íslendingar. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 1258 orð | 1 mynd

Áhrifanna mun gæta næstu árin

Eftir vonir undanfarna daga um að útbreiðsla gin- og klaufaveikinnar færi rénandi setti nýtt tilfellamet strik í reikninginn. Sigrún Davíðsdóttir segir að hvenær svo sem hremmingunum linni muni áhrifanna gæta mörg ár enn. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 327 orð

Á leið til Blackpool á danskeppni

HÓPUR keppnisdansara heldur laugardaginn 14. apríl í sína árlegu keppnisferð til Blackpool á Englandi. Danskeppnin í Blackpool er ein stærsta og virtasta danskeppni í heiminum, sem haldin er fyrir aldurshópinn 15 ára og yngri. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð

Áætlar að ljúka skíðagöngu á morgun

SAMKVÆMT ferðaáætlun Guðmundar Eyjólfssonar skíðagöngumanns í leiðangrinum "Frá strönd til strandar 2001" er gert ráð fyrir að leiðangri hans ljúki á morgun, föstudaginn langa, í fjörunni á Vopnafirði. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð

Bananadeilan leyst

EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB) og Bandaríkin hafa náð samkomulagi um lausn á hinni langvinnu "bananadeilu", sem staðið hefur yfir árum saman. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 320 orð

Baugur kaupir Bill's Dollar Stores í Bandaríkjunum

BAUGUR hefur fest kaup á eignum lágvöruverðskeðjunnar Bill's Dollar Stores Inc. í Bandaríkjunum, sem rekur 410 verslanir í 13 ríkjum í suðausturhluta Bandaríkjanna. Velta fyrirtækisins á síðasta ári var um 380 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur 34,2 milljörðum íslenskra króna, og reiknað er með 37,8 milljarða veltu árið 2003. Reiknað er með hagnaði í ár. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Byssuskot á leikvellinum

ANDRI Már og Elva Rán Oddgeirsbörn og frændi þeirra Þorleifur Sigmundsson voru að leik á leiksvæði í nágrenni heimilis síns í Breiðholti þegar þau rákust á undarlega hluti sem alls ekki áttu heima á leiksvæðinu - ellefu hlaðin byssuskot. Meira
12. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Dalvíkingar buðu lægst í Ráðhúsið

FJÖGUR tilboð bárust í endurbætur á þriðju hæð Ráðhúss Akureyrarbæjar, en þar eru tæknideild bæjarins til húsa. Framkvæmdaráð hefur samþykkt að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Tréverk ehf. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Dæmd fyrir gáleysislegan akstur

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt tvítuga konu til eins mánaðar skilorðsbundins fangelsis en hún var ákærð fyrir óvarlegan og ógætilegan akstur. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 452 orð

Eðlilegt að fram fari umhverfismat

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri telur eðlilegt að mat á umhverfisáhrifum fari fram þegar bygging stórbygginga eins og verslunarmiðstöðva er fyrirhuguð. Meira
12. apríl 2001 | Miðopna | 1965 orð | 1 mynd

EES að veikjast eða á traustum grunni?

Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa ólíkar áherzlur varðandi stöðu EES-samningsins. Ólafur Þ. Stephensen fjallar um bakgrunn nokkurra málefna sem voru til umræðu í ferð Davíðs Oddssonar til Brussel og Parísar og telur Davíð hafa sótt sér nýjar röksemdir fyrir afstöðu sinni í Evrópumálunum. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 324 orð

Eftirspurn hefur þrefaldast á tveimur árum

ÞÝSKIR ferðamenn sækja í auknum mæli í sumarbústaðaferðir til Íslands. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Engir nýir nektardansstaðir í Kvosinni

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar, en tilgangur breytingarinnar er að koma í veg fyrir að nektardansstöðum á svæðinu fjölgi og færa landnotkun svæðisins til samræmis við... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fegurðardrottning Reykjavíkur valin 18. apríl nk.

FEGURÐARDROTTNING Reykjavíkur 2001 verður valin á Broadway síðasta vetrardag 18. apríl nk. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð

Ferming

FERMING í Rípurkirkju á páskadag 15. apríl kl. 13. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Fermdir verða: Óskar Ingi Magnússon Ási I. Ragnar Heiðar Ólafsson Hellulandi. Róbert Jón Brennan... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fimm efstir í áskorendaflokki á Skákþingi Íslands

STAÐAN í áskorendaflokki á Skákþingi Íslands er orðin mjög spennandi þegar fjórar umferðir eru til loka mótsins. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fimm fara á Ólympíuleikana í sumar

ÚRSLIT í landskeppni í eðlisfræði fóru fram í Háskóla Íslands dagana 7-8.apríl. Það var Bragi Sveinsson í Menntaskólanum í Reykjavík sem lenti í fyrsta sæti í úrslitakeppninni. Meira
12. apríl 2001 | Miðopna | 658 orð | 1 mynd

Fjórfalt fleiri störf á framkvæmdatíma en við Blönduvirkjun

Gert er ráð fyrir um 3.300 ársverkum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar sem er ríflega fjórfalt meira en þegar Blanda var virkjuð. Þetta kemur fram í niðurstöðum skýrslu um samfélagsáhrif Kárahnjúkavirkjunar. Verkefnið er liður í mati á umhverfisáhrifum virkjunarinnar. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fjögurra vikna frönskunámskeið

FJÖGURRA vikna frönskunám hefst hjá Endurmenntunarstofnun HÍ þann 30. apríl. Lögð verður áhersla á að þátttakendur öðlist færni í töluðu og rituðu máli. Meira
12. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 90 orð | 1 mynd

Flytja litlu orgelmessu Haydns

KÓR Dalvíkurkirkju og Kirkjukór Ólafsfjarðar halda tónleika í Glerárkirkju á Akureyri á annan dag páska, 16. apríl og hefjast þeir kl. 17. Einsöngvari með kórunum er Marta G. Halldórsdóttir sópran. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fornir útgerðarstaðir á Suðurnesjum skoðaðir

ÚTGERÐ og sjósókn hefur verið mikilvægasta atvinnugrein á Suðurnesjum frá upphafi byggðar þar, og í gegnum aldirnar sóttu menn þar vertíð úr öllum landshlutum. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | 2 myndir

Fréttaþjónusta á Netinu yfir páskana

FRÉTTAÞJÓNUSTA verður á mbl.is yfir páskahelgina og verður föst fréttavakt milli klukkan 9 og 18:30 daglega. Að auki verða veittar upplýsingar um skíðasvæði landsins á forsíðu mbl.is. Hægt er að hafa samband við fréttadeild mbl. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fullbókað á Hveravöllum á skírdag og föstudaginn langa

FULLBÓKAÐ er í gistingu í skálum Ferðafélags Íslands á Hveravöllum í dag, skírdag og á morgun, föstudaginn langa. Gistipláss er laust fyrir 35 til 40 manns á laugardag en á páskadag og annan í páskum er ekkert bókað. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 275 orð | 1 mynd

Fundur um norrænt samskiptanet

Reykholti- Fræðimenn frá fjórum Norðurlandaþjóðanna héldu vinnufund í Snorrastofu í Reykholti 31. mars til 1. apríl sl. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Fyrirlestur um blóðtökur á börnum

GUN-BRITT Lydén, sjúkraliði á sjúkrahúsi í Halmstad í Svíþjóð, heldur tvo fyrirlestra um blóðtökur á börnum hér á landi eftir páska. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 859 orð | 1 mynd

Gagnleg ráðstefna um tækifæri og ógnanir

Þórshöfn- Mikil byggðaröskun hefur orðið síðustu ár hér á landi, mun meiri en í öðrum löndum Evrópu og það var að nokkru kveikjan að ráðstefnu, sem var haldin á Þórshöfn síðastliðinn föstudag. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Goethe-Zentrum flytur í nýtt húsnæði

ÞÝSKA menningarmiðstöðin Goethe-Zentrum er þessa dagana að flytja starfsemi sína frá Lindargötu 46 á Laugaveg 18, 3. hæð (fyrir ofan bókaverslun Máls og menningar). Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Gott samstarf á íþróttadegi

Skagaströnd- Árlegt íþróttamót skólanna í Austur-Húnavatnssýslu fór fram í íþróttahúsinu á Skagaströnd síðasta daginn fyrir páskaleyfi. Á þessum mótum er bæði keppt í ýmsum hefðbundnum íþróttagreinum en einnig óhefðbundnum. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 303 orð

Grunur um tilraun til misnotkunar á sjúkraflugi

GRUNUR leikur á að skipstjóri spænsks togara hafi haft í hyggju að misnota sjúkraflug til þess að spara sér siglingu í land með veikan sjómann sem lítið amaði að. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJÖRNSSON

GUÐMUNDUR Björnsson, augnlæknir í Reykjavík og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, lést á Landspítala Fossvogi í fyrradag. Hann var 84 ára. Björn var fæddur 9. febrúar 1917 í Urriðakoti í Garðahreppi. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald til 10. maí yfir þremur Litháum sem grunaðir eru um innbrot í verslanir Hans Petersen við Laugaveg og Bræðranna Ormsson við Lágmúla í Reykjavík. Mennirnir voru handteknir 19. mars sl. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð

Gæsluvarðhaldi skal beitt varlega

GÆSLUVARÐHALDI skal beitt varlega en því er fyrst og fremst ætlað að koma í veg fyrir að grunaðir spilli sakargögnum, segir Brynhildur G. Flóvenz, lögfræðingur og stundarkennari við lagadeild Háskóla Íslands. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 406 orð

Heilabrot um "Hattagátu"

BANDARÍSKIR stærðfræðingar og annað fólk, sem hefur gaman af dálitlum heilabrotum, hafa að undanförnu verið altekin af lítilli gátu. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 172 orð | 1 mynd

Helmingurinn farinn heim

Grindavík -Verkfall sjómanna hefur staðið í tíu daga þegar þetta er skrifað og ekki sér fyrir endann á verkfallinu. Landverkafólk í Grindavík hefur enn eitthvað að gera en það styttist í að allt stöðvist hjá því. Meira
12. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 315 orð | 1 mynd

Hesthúsin þurfa að víkja

GARÐABÆR hefur hafnað erindi Kópavogsbæjar um viðræður um breytingu á fyrirhugaðri legu Arnarnesvegar við Reykjanesbraut þannig að hann liggi lengra til suðurs en nú er ráðgert svo að hesthús við Smáraholt þurfi ekki að víkja fyrir veginum. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hitnar undir Bulent Ecevit

LÖGREGLA beitti kylfum og þrýstivatnsbyssum til að dreifa miklum mannfjölda, á að gizka 50.000 manns, sem safnazt hafði saman fyrir utan þinghúsið í Ankara í gær til að krefjast afsagnar ríkisstjórnar Bulents Ecevits. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hrímuð strá í einmánuði

ÞÓ styttist í fyrsta sumardag er eins og veturinn átti sig loks nú á því að hans tími er senn úti og því seinustu forvöð að láta á sér kræla. Verulega hefur snjóað í Mývatnssveit að undanförnu og er frábært skíða- og vélsleðafæri. Meira
12. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Innúr skógi

INNÚR skógi er heiti á ljóðmyndasýningu sem opnuð hefur verið í Sundlauginni á Akureyri. Á sýningunni eru ljósmyndir eftir Ólaf Oddsson og ljóð eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Ólafur hefur tekið ljósmyndir í skógum frá 1970 en þetta er fyrsta sýning hans. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 420 orð

Í gíslingu smásalanna

VIÐ efnisöflun við undirbúning þessara skrifa var haft samband við nokkra garðyrkjubændur þar sem til stóð að spyrja þá út í þróun verðmyndunar og þá stöðu sem upp er komin á grænmetismarkaðnum. Meira
12. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Íslandsmót í hreysti

ÍSLANDSMÓT í hreysti verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi. Keppendur hafa aldrei verið fleiri, en nú keppa 43 í karlaflokki og 14 í kvennaflokki en keppendafjöldinn þykir endurspegla áhuga almennings á líkamsrækt. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 1708 orð | 1 mynd

Kamelljónið kveður

New York hefur tekið stakkaskiptum í borgarstjóratíð Rudolphs Giuilianis sem lætur af störfum í haust. Halldór Benjamín Þorbergsson, fréttaritari í New York, fjallar hér um feril þessa litríka stjórnmálamanns. Meira
12. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 443 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fyrirbænamessa í kvöld, skírdag kl. 20.30, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Lestur Pássíusálma í kirkjunni kl. 13-18 á föstudaginn langa. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Heitt á könnunni í Safnaðarheimilinu. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Klifrað upp Empire State í Cintamani-fatnaði

ÍSLENSKI útivistarfatnaðurinn Cintamani verður notaður af klifrurum þegar þeir klífa Empire State bygginguna í New York sumarið 2003 samkvæmt nýgerðum samningi sem náðst hefur á milli fataframleiðandans og samtaka fjallaleiðsögumannaskóla í Sviss. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð

Kostnaður vegna vinnutaps stúdenta yrði 550 milljónir

STJÓRN Stúdentaráðs óttast að ófremdarástand skapist innan Háskóla Íslands ef það kemur til verkfalls háskólakennara í maí, að því er fram kemur í ályktun sem Stúdentaráð samþykkti í gær. Meira
12. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 2 myndir

Könnuðu aðstæður til myndatöku

SNJÓBRETTAGARPAR frá Kanada og Bandaríkjunum ásamt ljósmyndurum og kvikmyndatökufólki voru á ferð norðanlands í liðinni viku. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

LEIÐRÉTT

Rangt heimilisfang Rangt heimilisfang var gefið upp hjá Elínu Ásbjarnardóttur, Laugarbrekku 16, Húsavík, bt. Stekkjarkinn 13, en hún fermist í Hafnarfjarðarkirkju á skírdag kl. 14. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Leiðsögn í Þjóðmenningarhúsinu um páska

LEIÐSÖGN verður veitt um sýningar í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík um páskana. Verða þær á skírdag, laugardag fyrir páska og annan páskadag. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 201 orð | 2 myndir

Leiðtogaskóli í Mývatnssveit

LEIÐTOGASKÓLI er heiti á námskeiði sem hleypt hefur verið af stokkunum á vegum UMFÍ, Iðntæknistofnunar, Nýsköpunarsjóðs og fleiri. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 2301 orð | 3 myndir

Margt er skrýtið í kálhausnum

S amkeppnisstofnun komst að þeirri niðurstöðu í úrskurði sínum að samráð milli fyrirtækjanna á ávaxta- og grænmetismarkaði hafi orsakað hækkun á verði vörunnar í skjóli samráðsins. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Meirihluti samþykkti samninginn

PÓSTATKVÆÐAGREIÐSLA í Eflingu-stéttarfélagi um nýgerðan kjarasamning við Reykjavíkurborg fór fram dagana 29. mars til 10. apríl sl. Talning hefur farið fram og eru úrslit eftirfarandi: Á kjörskrá voru 2.490 manns og greiddu atkvæði 901 eða 36,2%. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Mesta hækkun vísitölu milli mánaða í átta ár

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 1,2% milli mánaðanna mars og apríl og þarf að fara allt aftur til janúarmánaðar ársins 1993 til að finna dæmi um jafnmikla mánaðarlega hækkun vísitölunnar, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Metnaðarfull áætlun

John Bolton fæddist í Bromsgrove í Englandi árið 1950. Hann lauk prófi frá Sevenoaks School í Kent og frá Hull University í félagsráðgjöf. Hann hefur starfað lengst af við úttektir á opinberum stofnunum og er nú yfirmaður Joint Reviews. Kona hans er Kim Bolton stjórnandi innan félagsþjónustunnar og eiga þau fimm börn samtals. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 391 orð

Möguleikar á smávirkjunum skoðaðir eystra

Egilsstöðum -Fyrir skemmstu var haldinn fundur hjá Félagi áhugamanna um litlar vatnsaflsvirkjanir á Austurlandi. Veltu menn þar fyrir sér hugsanlegum virkjanatækifærum og skoðuðu hvernig slík áform þróast frá hugmynd yfir í veruleika. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 169 orð

Nagladekkin ekki öruggari

UMFANGSMIKIL rannsókn í fjórum stærstu bæjum í Noregi hefur leitt í ljós að notkun nagladekkja eykur umferðaröryggi að mjög litlu leyti. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Nefnd um grænmeti og ávexti

AÐ HÖFÐU samráði við aðila vinnumarkaðarins og Bændasamtök Íslands hefur landbúnaðarráðherra ákveðið að skipa starfshóp um framleiðslu- og markaðsmál gróðurhúsaafurða og garðávaxta. Verkefni starfshópsins verði m.a. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Njóta veðurblíðunnar

Fagradal- Í veðurblíðunni á Suðurlandi síðustu daga fyrir páska voru þessu kátu krakkar að bera potta og pönnur út úr búi sínu í garðhúsi í Þorlákshöfn. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Nýtt starf dósents við læknadeild HÍ

HÁSKÓLI Íslands og fyrirtækið AstraZeneca hafa gert með sér samning til þriggja ára um nýtt starf dósents við læknadeild Háskóla Íslands. Staða dósentsins er í klínískri ónæmisfræði með sérstakri áherslu á astma- og ónæmissjúkdóma í öndunarfærum. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Páskavaka á Ísafirði

PÁSKAVAKA Ísafjarðarprófastsdæmis verður haldin laugardaginn 14. apríl í Ísafjarðarkirkju kl. 20.30. Páskavakan er tileinkuð ungu fólki og fjölskyldum þeirra. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð

Piltur og stúlka dæmd fyrir fjölda afbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi á þriðjudag sextán ára pilt og 18 ára stúlku í þriggja og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnabrot og á annan tug þjófnaðarbrota, þar af fjölda innbrota í bíla, hús og sumarbústaði. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 233 orð

Ráðherra myrtur

KHABIB Sanginov, aðstoðarinnanríkisráðherra í Tadsíkistan, féll í skotárás gær fyrir hendi launmorðingja. Sanginov var einn lykilmanna í sáttatilraunum í ríkinu, sem tilheyrði Sovétríkjunum sálugu, en ástandið hefur lengi verið mjög ótryggt í landinu. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Rétt að upplýsa um röð þátttakenda

ARKITEKTAFÉLAG Íslands telur rétt að arkitektastofur sem taka þátt í forvali, líku því sem borgaryfirvöld efndu til vegna skipulags íbúðabyggðar í Halla- og Hamrahlíðalöndum, fái að vita hver heildarniðurstaða forvalsnefnda er. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Riða greinist í Hrunamannahreppi

RIÐUVEIKI hefur verið staðfest í þremur ám á bænum Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi. Að sögn Sigurðar Sigurðarsonar, dýralæknis á Keldum, eru einkennin óvanaleg, mikil útbrot í húðinni og kláði en ekki hræðsla eða taugaveiklun. Meira
12. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 571 orð | 1 mynd

Ræða á árlegum fundi það sem betur má fara

Í MOSFELLSBÆ leita bæjaryfirvöld eftir skoðun ungmenna í Gagnfræðaskólanum, í málum sem þeim tengjast meðþví að boða árlega til sín fulltrúa úr nemendaráði Gagnfræðaskólans í Mosfellsbæ. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sagar út og selur brakandi ísmola

OFT hefur verið talað um aukabúgreinar til sveita og merkar ráðstefnur haldnar með sérfræðingum þar um. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Samhliða svig í Gilinu

AKUREYRINGAR og gestum þeirra býðst að horfa á keppni í samhliða svigi inni í miðjum bæ næstkomandi laugardagskvöld, 14. apríl en það hefst kl. 20 um kvöldið. Meira
12. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 594 orð | 1 mynd

Segja mikilvægum atriðum úr mati fuglafræðings sleppt

ÍBÚAR við Arnarnesvog gera alvarlegar athugasemdir við skýrslu Björgunar ehf. og Byggs ehf. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 1 mynd

SFG hefur boðið verslunum framlegðartryggingu

Deildarstjóri Nettó-verslananna segir að Sölufélag garðyrkjumanna hafi boðið Nettó og fleiri verslunum framlegðartryggingu sem tryggi versluninni fasta söluþóknun óháð heildsöluverðinu. Hann segir í samtali við Egil Ólafsson að hann telji mjög líklegt að verslanir Baugs séu með slíka framlegðartryggingu. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sjóminjasafnið í Hafnarfirði opið um páska

SJÓMINJASAFN Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, verður opið laugardaginn 14. apríl og á annan í páskum, 16. apríl. Lokað á páskadag. Annars er safnið opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-17. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skipaður héraðsdómari án fasts sætis

DÓMS- og kirkjumálaráðherra skipaði í gær Benedikt Bogason, skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu, héraðsdómara án fasts sætis, en fyrsta starfsstöð verður Héraðsdómur Vesturlands. Embættið er veitt frá og með 1. júlí. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 419 orð

Smásöluálagning grænmetis og ávaxta 60-80%

ÞAU fyrirtæki sem selja í umboðssölu framleiðslu grænmetisbænda á Íslandi taka að jafnaði 21% í umsýsluþóknun, sem felur þá einnig í sér flutningskostnað og umbúðir. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Snjóflóðanámskeið ÍSALP í Hlíðarfjalli

FÖSTUDAGINN langa, 13. apríl, mun Íslenski alpaklúbburinn, ÍSALP, í samvinnu við skíðasvæðið í Hlíðarfjalli, halda námskeið í mati á snjóflóðahættu. Námskeiðið hefst kl. 10 og er mæting í Strýtuna. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Staða okkar er vel tryggð innan ESB

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist líta svo á að þau viðhorf sem fram komu hjá Jacques Chirac Frakklandsforseta og forráðamönnum Evrópusambandsins á viðræðufundum hans í París og Brussel í vikunni séu mjög í takt við Evrópuskýrsluna sem... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Stefnt að setu í öryggisráði SÞ 2009 og 2010

ÍSLAND hefur lýst því yfir að það muni sækjast eftir setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009 og 2010 en kosningin mun fara fram 2008. Fimmtán ríki eiga fulltrúa í öryggisráðinu. Meira
12. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Sveiflur á mörkuðum

VERÐ á hlutabréfum á mörkuðum í Evrópu hækkaði lítillega í gær en gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadollar tók dýfu, í kjölfar þess að stjórn Seðlabanka Evrópu (ECB) ákvað að lækka ekki vexti, þvert á það sem margir fjárfestar höfðu vænzt. Meira
12. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 56 orð

Tilboði lægstbjóðanda í Klébergsskóla tekið

Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að taka tilboði Péturs Jökuls Hákonarsonar í uppsteypu og þakfrágang Klébergsskóla. Tilboð Péturs Jökuls sem jafnframt var lægsta tilboð hljóðar upp á 41.124.960 krónur en það er tæp 110% af... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tíu milljón-ir til rannsókna í læknisfræði

SJÁLFSEIGNARSTOFNUN St. Jósefsspítala Landakoti hefur úthlutað styrkjum að upphæð tæplega 10 milljónir króna til rannsókna í læknisfræði. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tölvufyrirtæki kært fyrir brot á höfundarlögum

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur gefið út ákæru á hendur tölvufyrirtæki fyrir að hafa í heimildarleysi afritað stýrikerfið Windows 98 og hugbúnaðinn Microsoft Office 97 inn á hart drif á tölvum sem seldar voru í verslunum fyrirtækisins. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Undirskriftasöfnun vegna verkfalls háskólakennara

HAFIN hefur verið undirskriftasöfnun meðal stúdenta við Háskóla Íslands vegna boðaðs verkfalls háskólakennara 2.-16. maí næstkomandi. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 530 orð

Val fyrri forvalsnefndar staðfest

SKIPULAGS- og byggingarnefnd samþykkti í gær tillögu nýrrar forvalsnefndar um val á þátttakendum til skipulagsvinnu við Halla- og Hamrahlíðalönd, en nýja nefndin staðfesti val fyrri nefndar. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vilja afnám tolla á grænmeti

STJÓRN Eflingar-stéttarfélags hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun um grænmetismálið sem samþykkt var 11. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 350 orð

Vilja mat félagsmálaráðuneytis á stöðunni

BÆJARFULLTRÚAR Samfylkingarinnar í Hafnarfirði neituðu að undirrita reikninga fyrir bæjarsjóð Hafnarfjarðar sem lagðir voru fram á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag þar sem þeir telja reikningana ekki gefa rétta mynd af fjárhagsstöðu og fjárhagsþróun... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 351 orð

Vilji er allt sem þarf til þess að stöðva sölu á konum

STÍGAMÓT hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi til birtingar: "Stígamótakonur fagna þeirri stefnu sem umræðan um kynlífsiðnaðinn hefur tekið síðustu vikur. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vígsluafmæli safnkirkjunnar í Árbæjarsafni

Í TILEFNI af 40 ára vígsluafmæli safnkirkjunnar í Árbæjarsafni verður messað þar annan í páskum, 16. apríl næstkomandi, klukkan 14. Prestur er séra Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarkirkju. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Yngstu börnin í Klettaborg

Borgarnesi- Ný deild var opnuð sem útibú við leikskólann Klettaborg í Borgarnesi í síðasta mánuði. Nýja deildin er í einbýlishúsi við Mávaklett, sem nú hefur verið breytt í leikskóla. Þarna er pláss fyrir 24 börn og hefur 19 plássum þegar verið úthlutað. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Þingflokkur Framsóknar velur nýjan ráðherra í dag

NÝR heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra verður valinn á þingflokksfundi Framsóknarflokksins seinnipartinn í dag í stað Ingibjargar Pálmadóttur sem óskað hefur eftir að láta af ráðherraembætti. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 78 orð | 1 mynd

Þjóðbúninganámskeið í Grundarfirði

Grindavík -Síðustu fjórar helgar hafa átta konur í Grundarfirði sótt þjóðbúninganámskeið með það að markmiði að sauma sér sjálfar þjóðbúning. Meira
12. apríl 2001 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Þjóna öldruðum og sjúklingum

Stykkishólmi- Það hefur verið nóg að gera hjá Lionsmönnum í Stykkishólmi síðustu vikur. Lionsklúbbarnir, sem eru tveir í bænum, ákváðu að gefa nýju sundlauginni búnað sem auðveldaði öldruðum og sjúklingum að nota hin glæsilegu sundlaugarmannvirki. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þróttmiklir strákar

VERKEFNIÐ Auður í krafti kvenna hefur vakið mikla athygli þar sem stúlkum á aldrinum 9 til 15 ára gefst tækifæri til að fara inn á vinnumarkaðinn - í einn dag á ári, tilgangurinn er að hvetja þær til dáða og leggja áherslu á atvinnuþátttöku og nýsköpun... Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þúsundir á ferðalögum

ÞÚSUNDIR Íslendinga verða á faraldsfæti um páskana. Hátt í 5 þúsund manns eru á vegum ferðaskrifstofa erlendis, búast má við að þúsundir heimsæki skíðalöndin og hundruð dvelja í skálum í óbyggðum og fara þar um á vélsleðum og jeppum. Meira
12. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Örtröð í ríkinu

ÖRTRÖÐ var í verslun Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins í Kringlunni í Reykjavík í gær og mynduðust nokkrar biðraðir eins og sjá má af myndinni. Hafa viðskiptavinir trúlega viljað tryggja nægar veigar fyrir sig og sína næstu... Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2001 | Staksteinar | 365 orð | 2 myndir

Breytt Rannsóknarráð

Björn Bjarnason menntamálaráðherra hefur kynnt tillögur um breytingar á skipulagi Rannsóknarráðs Íslands. Meira
12. apríl 2001 | Leiðarar | 901 orð

Íslensk kirkja á tímamótum

Hátíðarhöldum vegna þúsund ára afmælis kristnitöku lýkur formlega um þessa páska. Það er ekki illa til fundið að ljúka hátíðarhöldunum á sigurhátíð þegar minnst er upprisu Jesú Krists. Sigurs lífsins yfir dauðanum. Meira

Menning

12. apríl 2001 | Menningarlíf | 366 orð | 1 mynd

20 ára afmælissýning í Listasafninu á Selfossi

MYNDLISTARFÉLAG Árnessýslu heldur 20 ára afmælissýningu á verkum félagsmanna sem opnuð verður í dag í Listasafni Árnesinga við Tryggvagötu á Selfossi. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 46 orð

54. einkasýning Ríkeyjar

RÍKEY Ingimundardóttir heldur sína 54. einkasýningu í Vestursal Landsbanka Íslands, Laugavegi 77. Sýningin er tileinkuð Kjarval, Stórval og Steingrími Th., en af þeim eru styttur á sýningunni. Meira
12. apríl 2001 | Tónlist | 660 orð

Að aflýsa tónleikum

Åsa Elmgren, Heimir og Snorri Wium fluttu íslensk og erlend söngverk við samleik Jónasar Ingimundarsonar. Mánudagurinn 9. apríl, 2001. Meira
12. apríl 2001 | Tónlist | 665 orð

Áfram eðalstelpur!

Stúlknakórinn Graduale nobili undir stjórn Jóns Stefánssonar söng íslensk og erlend kórverk. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Barnakryddið vex úr grasi

EMMA Bunton, barnakryddið úr Spice Girls, hefur hafið sólóferil og það með trompi. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 733 orð | 1 mynd

Boðið til veislu að vori

VIKA bókarinnar er nú haldin í þriðja sinn í tengslum við Alþjóðadag bókarinnar, 23. apríl. Tilgangur vikunnar er að hvetja til bóklestrar og umfjöllunar um bækur árið um kring. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 209 orð

CAFÉ 22: Rokkdrottningin Andrea sér um...

CAFÉ 22: Rokkdrottningin Andrea sér um tónlistina. Rokk og ról eins og það gerist best föstudagskvöld. Doddi litli sér um fjörið. 80's, Indy og rokk og ról laugardagskvöld. Úrslitakvöld á Herra Breakbeat er á sunnudagskvöld. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Eminem í 2 ára skilorðsbundið fangelsi

BANDARÍSKA rappstjarnan Eminem var í fyrradag dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa viðurkennt fyrir rétti að hafa borið ólögleg vopn innan klæða þegar lögreglan gómaði hann í handalögmálum utan við næturklúbb í Detroit í fyrrasumar. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 1160 orð | 1 mynd

Frábært að syngja með "il grande"

Stórtenórinn Kristján Jóhannsson kemur fram í heimabæ sínum, Akureyri, í dag kl. 17 ásamt Höllu Margréti Árnadóttur sópransöngkonu og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Þórunn Þórsdóttir hitti söngvarana og hefði átt að taka viðtalið á ítölsku, málinu heitfenga sem þessum nágrönnum suður í álfu er orðið tamt. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Frækin björgun

Leikstjóri: Michael Switzer. Handrit: Dan Levine. Aðalhlutverk: Patty Duke, William Devane. (98 mín) Bandaríkin. Skífan. 2000. 0Öllum leyfð. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Fyrsta Coen-myndin

Háskólabíó tekur til sýninga fyrstu mynd bræðranna Joels og Ethans Coens, Blood Simple, með Frances McDormand, John Getz og Dan Hedaya. Meira
12. apríl 2001 | Tónlist | 662 orð

Gott Páskabarrokk

Margrét Bóasdóttir sópran, Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flautuleikarar, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir sellóleikari og Anna Magnúsdóttir semballeikari, fluttu verk eftir Corelli, Alessandro og Domenico Scarlatti, Vivaldi, Locatelli, Vinci og Caldara. Þriðjudag kl. 20. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 406 orð | 2 myndir

Hetjusaga kafara

Regnboginn, Sambíóin Álfabakka og Borgarbíó Akureyri frumsýna bandarísku myndina Men of Honor með Robert De Niro og Cuba Gooding. Meira
12. apríl 2001 | Leiklist | 862 orð | 1 mynd

Hollywood-Ísland

Höfundur og leikstjóri: Maja Árdal. Íslensk þýðing, íslenskir söngtextar, tónlistar- og hljómsveitarstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikarar: Hinrik Hoe Haraldsson, Saga Jónsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Skúli Gautason, Þorsteinn Bachmann og Þóranna Kristín Jónsdóttir. Leikmynd og búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson. Hljóð: Gunnar Sigurbjörnsson. Dansar: Jóhann Gunnar Arnarson. Samkomuhúsið á Akureyri 11. apríl. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Hvar er Ferrer?

Leikstjórn og handrit: Daniel Pyne. Aðalhlutverk: Miguel Ferrer, John Livingstone. (90 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 302 orð | 1 mynd

Jóhannesarpassían í Langholtskirkju

VERKEFNI Kórs Langholtskirkju í dymbilviku er Jóhannesarpassían BWV 245 eftir J. S. Bach og verða tvennir tónleikar í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 16 og kl. 20. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd

Klippt og límt

ÞAÐ MÁ eiginlega segja að gestir gangi inn í málverk þegar þeir koma inn í gallerí Nema Hvað? þar sem þær Margrét M. Norðdahl og Þórunn Inga Gísladóttir sýna þessa dagana. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 451 orð | 2 myndir

Kvikmynd um kvikmynd

FILMUNDUR er kominn í hátíðarskap og þykir því ekki úr vegi að bjóða upp á sannkallaða hátíðarmynd, gamanmyndina State and Main , sem er skrifuð og leikstýrt af hinum virta David Mamet. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Kynning á norrænni samtímaleikritun haldin í New York

DAGANA 18. og 19. apríl verður haldin í Norræna húsinu í New York ráðstefna sem ber yfirskriftina Scandinavia on Stage. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 395 orð | 1 mynd

Láttu það ganga

Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin og Nýja bíó Akureyri frumsýna bandarísku myndina Pay it Forward með Kevin Spacey og Helen Hunt. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Listaárið hafið - "Við árbakkann"

INGIBJÖRG Heiðarsdóttir (Íbba) hefur opnað sýningu á leirmyndum sínum í kaffihúsinu "Við árbakkann" á Blönduósi. Verk Íbbu eru myndir teiknaðar og málaðar í leir og með bæsuðum bakgrunni. Meira
12. apríl 2001 | Leiklist | 443 orð

Lífið er gullfallegt

Höfundar: Joe Masteroff, John Kander og Fred Ebb. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri og höfundur leikgerðar: Charlotte Bøving. Útlitshönnun: Salbjörg Rita Jónsdóttir. Danshöfundur: Sigyn Blöndal Kristinsdóttir. Tónlistarstjóri og útsetningar: Hjörleifur Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Þóranna Björnsdóttir. Íslenska óperan þriðjudaginn 10. apríl 2001. Meira
12. apríl 2001 | Tónlist | 601 orð

Lúðrablástur og söngleikir

Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Lárusar H. Grímssonar. Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Egill Ólafsson, Guðbjörn Guðbjörnsson og Margrét Eir Hjartardóttir. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 443 orð | 3 myndir

Mannréttindi framar trúarbrögðum

ÞAÐ VAR Menntaskólinn á Akureyri sem bar sigurorð af Verslunarskóla Íslands í úrslitakeppni Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, sem fram fór fyrir troðfullu Háskólabíói á þriðjudagskvöldið. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Maríubænin í ólíkum myndum

ANNAN í páskum halda Kári Þormar orgelleikari og Hlín Pétursdóttir óperusöngkona tónleika í Fríkirkjunni, og hefjast þeir kl. 17. Tónleikarnir bera yfirskriftina Maríumúsík og eru að mestu helgaðir Maríubæninni og tónlist henni tengdri. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 79 orð

Málverkasýning á Húsavík

NÚ stendur yfir málverkasýning Ingvars Þorvaldssonar í Safnahúsinu á Húsavík. Ingvar sýnir 24 olíumyndir og 23 vatnslitamyndir. Sýningin hefur verið vel sótt fram til þessa en henni lýkur á annan í páskum. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Málverkasýning í Ráðhúsinu í Bolungarvík

Í RÁÐHÚSSALNUM í Bolungarvík stendur nú yfir myndlistarsýning Loes Kouwenhoven. Á sýningunni eru 24 vatnslitamyndir sem listakonan hefur málað á síðustu árum og er myndefnið aðalega sótt í umhverfi Bolungarvíkur og á Hesteyri í Jökulfjörðum. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 110 orð

Nýjar bækur

HLJÓÐSKRAF er nýtt námsefni í lestri eftir Rósu Eggertsdóttur . Hljóðskraf - um einfaldan og tvöfaldan samhljóða. Hljóðskraf - um g og k. Hljóðskraf - um b, d og p. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Oft fylgir böggull skammrifi

LEIKRITIÐ Oft fylgir böggull skammrifi, eða Rúnki og Sigga ráðast í barneignir, var frumflutt á Hallormsstað um helgina. Leikritið, sem er eftir Jón Guðmundsson, var hluti af árshátíð Hallormsstaðaskóla. Nemendur 7.-10. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 190 orð

Parsifal í Norræna húsinu

HJÁ Richard Wagner-félaginu á Íslandi hefur skapast sú hefð að sýna Parsifal á páskum og verður myndband af óperunni sýnt í Norræna húsinu nk. laugardag kl. 13. Parsifal var síðasta ópera Wagners. Hún var frumsýnd í Bayreuth 26. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 367 orð

"Ljóð eru samin til þess að hljóma"

Í TENGSLUM við útkomu bókarinnar Líf í ljóðum verður efnt til ljóðahátíðar í í Reykjavík á Viku bókarinnar 17. til 23. apríl. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 984 orð | 1 mynd

"Margir hlustendur upplifðu verkið sem eins konar hugvekju"

Útvarpsleikritið Ausa Steinberg hlaut lofsamlegar viðtökur eftir að það var frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 í febrúarmánuði, en það verður endurflutt í dag, skírdag, kl. 13.50. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Brynhildi Guðjónsdóttur sem fór með hlutverk Ausu í verkinu. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 314 orð | 2 myndir

"Mikill heiður að koma fram í Wigmore Hall"

SIGURÐI Bragasyni baríton og Ólafi Elíassyni píanóleikara hefur verið boðið að halda tónleika í Wigmore Hall í Lundúnum hinn 17. apríl næstkomandi. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Régis Boyer heiðraður

SENDIHERRAHJÓNIN í París héldu á dögunum kvöldverð til heiðurs Régis Boyer, prófessor við Sorbonne-háskóla, en hann fer á eftirlaun í lok þessa vormisseris. Meðal gesta í boðinu voru Björn Bjarnason menntamálaráðherra og frú Rut Ingólfsdóttir. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 141 orð

Roth hlýtur PEN/Faulkner-verðlaun

BANDARÍSKI rithöfundurinn Philip Roth hefur unnið til PEN/Faulkner-verðlauna fyrir skáldsöguna The Human Stain . Er þetta í annað sinn sem Roth vinnur til verðlaunanna, en hann hlaut þau fyrst fyrir skáldsöguna Operation Shylock sem út kom árið 1993. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 127 orð

Sjávarmyndir í Sjóminjasafni Íslands

NÚ stendur yfir sýning Ásgeirs Guðbjartssonar í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði. Ásgeir er sjálfmenntaður listamaður, fæddur í Hafnarfirði árið 1927. Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 447 orð | 1 mynd

Stemmning sem er engri lík

ÍSLENDINGURINN sem hefur fengið hinn bláa glampa lánaðan úr augum Frank Sinatras er kominn á Broadway. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 534 orð | 2 myndir

Svanurinn fær athygli syðra

NÝ ítölsk þýðing skáldsögunnar Svanurinn eftir Guðberg Bergsson fær umtalsverða athygli í nýlegu tölublaði La Repubblica , stærsta dagblaðs Ítalíu. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 158 orð

Tónleikar til styrktar Þjóðlagasetri á Siglufirði

SUMARDAGINN fyrsta verða haldnir tónleikar í Grafarvogskirkju í Reykjavík til styrktar Þjóðlagasetri séra Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Þeir eru helgaðir íslenskri kórtónlist og útsetningum á íslenskum þjóðlögum. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 98 orð

Tónleikar um páskana

Fimmtudagur Múlinn, Húsi málarans: Ómar Einarsson og Jakob Hagedorn-Olsen. Klassískir gítarar. Kl. 21. Skálholtskirkja: Skálholtskórinn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir og kammersveit. Kl. 16. Meira
12. apríl 2001 | Menningarlíf | 72 orð

Úrval Íslendingasagna á ensku

SENDIRÁÐ Íslands í London hélt nýverið kynningu á nýrri kiljuútgáfu á vegum Penguin bókaútgáfunnar á úrvali Íslendingasagna á ensku. Meira
12. apríl 2001 | Leiklist | 698 orð

Veröld sem var

Höfundur: Brian Clark. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Leikstjórn og aðlögun fyrir útvarp: Sigurður Skúlason. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. Leikarar: Jón Sigurbjörnsson og Margrét Guðmundsdóttir. Flutt laugardag 7. apríl; endurtekið fimmtudag 12. apríl (skírdag). Meira
12. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 1378 orð | 1 mynd

Vor í Skálholti

Megas ætlar að syngja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Skálholtskirkju á föstudaginn langa. Af því tilefni, og reyndar ýmsu öðru, fór Arnar Eggert Thoroddsen ásamt ljósmyndaranum Halldóri Kolbeins austur í Biskupstungur og tók listamanninn tali. Meira
12. apríl 2001 | Myndlist | 919 orð | 2 myndir

Þreifingar og skilaboð

Opið föstudaga-miðvikudaga 11-18. Fimmtudaga 11-19. Til 17. júní. Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Meira

Umræðan

12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 877 orð

(1. Kor., 27.-28.)

Í dag er þriðjudagur 12. apríl, 102. dagur ársins 2001. Skírdagur. Orð dagsins: Ertu við konu bundinn? Leitast þá ekki við að verða laus. Ertu laus orðinn við konu? Leita þá ekki kvonfangs. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. miðvikudag, 18. apríl, verður fimmtug Sigríður Stefánsdóttir réttarfélagsfræðingur. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, frá kl. 20 á... Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn langa, 13. apríl, verður sextug Soffía Pétursdóttir, Hlégerði 4, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Gunnar Örn Ólafsson . Þau verða að heiman á... Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 17. apríl verður sextugur Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingabankans . Hann og eiginkona hans, Laufey Þorbjarnardóttir , taka á móti gestum í Norræna húsinu þriðjudaginn 17. apríl kl.... Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 12. apríl verða sextugir tvíburarnir Fanney Þórðardóttir, Eyrarvegi 17, Akureyri, og Ingvi Þórðarson, Lerkilundi 10, Akureyri. Þau ásamt mökum sínum, þeim Guðjóni Guðbjartssyni og Ásgerði Snorradóttur, eru að... Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 16. apríl, verður sextugur Sigurður Kristjánsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri, Álmholti 4, Mosfellsbæ. Hann og eiginkona hans, Kristín R.B. Fjólmundsdóttir , verða að heiman á... Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 12. apríl, verður sjötugur Eggert Snorri Magnússon, húsasmíðameistari. Eiginkona hans er Hrefna Lárusdóttir. Þau eru að... Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Biðlistinn stjórnar borginni

R-listinn vinnur ötullega að því, segir Kjartan Magnússon, að biðlistavæða þjónustu borgarinnar og endurvekja andrúmsloft haftatímabilsins. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 2093 orð | 1 mynd

BúkoLLA EÐA NRF?

Það er fullljóst, segir Sigríður Jónsdóttir, að fjöldi mjólkurkúa á Íslandi gefur ekki svigrúm til að hafa tvö eða fleiri kúakyn í ræktun á landinu. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Dvöl - athvarf í Kópavogi

Þeir sem eiga við geðsjúkdóma að stríða þurfa það sama og þeir sem kljást við líkamlega sjúkdóma, segir Sigríður Hrönn Bjarnadóttir; hvatningu, skilning og að njóta virðingar. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Eflum Landssamtökin Þroskahjálp

Aðalstarf Landssamtakanna Þroskahjálpar hefur verið að sjá til þess, segir Friðrik Sigurðsson, að þjónusta við fólk með þroskahömlun verði bætt. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Einsemd karla og sjálfsvíg

Rannsóknir hafa sýnt, segir Ásgeir R. Helgason, að tilfinningalega lokaðir karlmenn eru allt annað en sterkir. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Eru starfsskilyrði sjávarútvegs á réttum forsendum?

Tökum höndum saman í fræðimennsku og á vettvangi, segir Kristinn Pétursson, og gerum nýjan og betri gagnagrunn fyrir sjávarútveginn, áður en lengra verður haldið á sömu braut. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 1609 orð | 1 mynd

Halldór, viltu hemja þá!

Nóg er komið af fólksflótta frá Fáskrúðsfirði, telur Gunnar Þorsteinn Halldórsson, í opnu bréfi til formanns Framsóknarflokksins. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Hinn grimmi Guð

GUÐ á það oft til að reiðast. Heilög ritning ber þess oft vitni. T.d. fleygði Guð fyrstu mannhjónunum út úr Eden og sparaði þeim ekki kveðjurnar. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Hnefaleikar eða ólympískir hnefaleikar?

Sjötíu íþróttagreinar, segir Ómar Þ. Ragnarsson, eru með hærri meiðslatíðni en ólympísku hnefaleikarnir. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 340 orð | 2 myndir

Hverjir áttu Irju?

Í viðtali hér í Morgunblaðinu 5. apríl sl. segir Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Hitaveitu Reykjavíkur og stjórnarmaður í Línu.Neti, frá kaupum þess fyrirtækis (sem er að mestu í eigu Reykjavíkurborgar) á fyrirtækinu Irju fyrir um 200 milljónir króna. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 262 orð

Hverjir munu syrgja ef eitthvað kemur fyrir þig?

NÚ þegar páskafrídagarnir eru framundan og margir hyggja á ferðalög er rétt að staldra við og ákveða í hvaða ástandi maður ætlar að koma heim aftur eftir helgina. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Höfuð(laus)borg

Bæði þverskurður Reykvíkinga og þjóðarinnar, segir Friðrik Pálsson, sýndi í þessari skoðanakönnun þann eindregna vilja sinn, að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 264 orð | 1 mynd

Komum heil heim

TÍÐ vélsleðaslys hafa orðið nú undanfarið og nokkur alvarleg. Með hækkandi sól og betra veðri flykkjast vélsleðamenn til fjalla enda ekki búinn að vera mikill snjór það sem af er vetri. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Leggjum niður miðborgarstjórn

Borgarstjórinn er maður umbúða, segir Júlíus Vífill Ingvarsson, en minni maður innihalds. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Lykill að skilningi á erfðafræðilegum orsökum sjúkdóma

Meinatæknanámið er í sífelldri þróun, segir Halla Hauksdóttir, og tekur mið af framförum í rannsóknatækni. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð

MÓÐURMÁLIÐ

Gefðu, að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði um landið hér til heiðurs þér, helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum... Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 414 orð

Rafræn kosning - persónuskilríki

FLUGVALLARKOSNINGUNUM miklu er lokið og ollu þær miklum deilum um nokkurra vikna skeið, svo menn skvettu allvel úr hlandkoppum sálarinnar. Samt sem áður fékk aðalefnið enga raunhæfa umfjöllun og allra síst eftir kosningarnar. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Sekur, sekari, ...astur

Það er algerlega eðlilegt, segir Bjarni Kjartansson, að veita þá vernd sem nemur niðurgreiðslum á erlendum markaði. Meira
12. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 507 orð

SKRÍTNASTA mál sem komið hefur upp...

SKRÍTNASTA mál sem komið hefur upp í fjölmiðlum í langan tíma eru deilurnar í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Deilurnar stóðu á milli formanns og varaformanns félagsins. Tilefni deilnanna virðist hins vegar ekki stórvægilegt, en þær snerust m.a. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Utanríkismál og flokkadrættir

Það er ekki skynsamlegt fyrir félagshyggjufólk, segir Jóhann Ársælsson, að láta afstöðu til utanríkismála kljúfa raðir sínar. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Verstöðin Ísland

Krafa stórútgerðanna og ásetningur stjórnarflokkanna um að aflífa smábátaútgerðina, segir Jón Sigurðsson, gæti leitt til uppreisnar. Meira
12. apríl 2001 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Ætti ég að sækja um Lögregluskólann?

Lögregluskóli ríkisins er öflug stofnun, segir Gunnlaugur V. Snævarr, og hefur verið hlúð vel að honum af yfirvöldum. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2001 | Minningargreinar | 3161 orð | 1 mynd

ÁRNI WAAG HJÁLMARSSON

Árni Waag Hjálmarsson fæddist í Vestmanna í Færeyjum hinn 12. júní 1925. Hann lést 3. apríl á líknardeild Landspítalans í Fossvogi. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

BJARNI SIGURÐSSON

Áttræður verður mánudaginn 16. apríl Bjarni Sigurðsson, Hlíðarvegi 45 á Siglufirði. Bjarni er fæddur í Hnífsdal, sonur hjónanna Elísabetar Jónsdóttur og Sigurðar Guðmundssonar. Bjarni flutti hingað til Siglufjarðar 1945. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

FANNEY STEINSDÓTTIR

Fanney Steinsdóttir fæddist á Hring í Stíflu í Austur-Fljótum í Skagafirði 29. júní 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elínbjörg Hjálmarsdóttir, f. 24. október 1888, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

GRÉTAR ÁSTVALD ÁRNASON

Grétar Ástvald Árnason fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Hólmfreðsdóttir Líndal, f. 24. ágúst 1917, d. 16. nóvember 1984, og Árni Björn Jónsson, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Guðjónsson

Guðmundur Jón Guðjónsson fæddist 19. júlí 1933 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur í Neskaupstað 12. mars síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Hilmar Heiðdal

Hilmar Heiðdal fæddist í Reykjavík 2. mars 1941. Hann lést á Landspítala í Fossvogi laugardaginn 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru María Hjálmtýsdóttir f. 1913, d. 1991 og Vilhjálmur Heiðdal, f. 1912. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

JÓDÍS HANNA EINARSDÓTTIR

Jódís Hanna Einarsdóttir fæddist á Sauðárkróki 16. apríl 1972. Hún lést á heimili sínu á Sauðárkróki 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sauðárkrókskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

JÓHANNES B. BJARNASON

Jóhannes Bjarni Bjarnason fæddist 18. október 1923. Hann lést á Landspítalanum 13. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BIRGIR ÁRNASON

Ólafur Birgir Árnason fæddist í Byrgi í Glerárþorpi við Akureyri 8. september 1940. Hann lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 30. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

RÍKHARÐ H. HÖRDAL

Ríkharð H. Hördal fæddist í Lundar í Manitoba 18. desember 1946. Hann lést í Helsinki í Finnlandi 19. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BENJAMÍNSDÓTTIR

Sigríður Benjamínsdóttir fæddist á Bíldudal 10. febrúar 1934. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR JÓNSSON

Sæmundur Jónsson fæddist í Austvaðsholti í Landsveit 11. nóvember 1924. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 26. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2001 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

ÞÓRGUNNUR GUÐJÓNSDÓTTIR

Þórgunnur Guðjónsdóttir var fædd í Hlíð í Skaftártungu í V- Skaftafellssýslu hinn 6. maí 1909. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 3. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. apríl 2001 | Neytendur | 393 orð | 2 myndir

HAGKAUP Gildir til 18.

HAGKAUP Gildir til 18. apríl nú kr. áður kr. mælie. Ali hamborgarhryggur m/beini 1.098 1.298 1.098 kg Ali bayonneskinka 998 1.174 998 kg VSOP koníakslegið lambalæri 1.198 1.424 1.198 kg VSOP lambalæri 998 1.215 998 kg Smjörspr. kalkúnabringur 1.699 2. Meira
12. apríl 2001 | Neytendur | 272 orð

Um 18% hækkun á grunngjaldi heillaskeyta

ÞANN 1. apríl síðastliðinn tók ný verðskrá fyrir skeytaþjónustu gildi. Meðaltalshækkun á grunngjaldi nemur 18,11% en verð á hvert orð hækkar ekkert. Meira
12. apríl 2001 | Neytendur | 77 orð

Verð á agúrkum lækkar

Verð á agúrkum hefur lækkað mikið undanfarna daga og er kílóið víða selt á um 150 krónur. Að sögn Kolbeins Ágústssonar hjá Sölufélagi garðyrkjumanna eru íslenskar agúrkur nú fáanlegar allan ársins hring en yfir veturinn eru þær ræktaðar undir lýsingu. Meira
12. apríl 2001 | Neytendur | 504 orð | 1 mynd

Vörurnar 29,2% dýrari í Reykjavík

Þegar verð á 17 grænmetistegundum var kannað í Kaupmannahöfn og Reykjavík kom í ljós að í 14 tilfellum var það hærra í Reykjavík. Mesti verðmunur var á blómkáli eða 242%. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2001 | Fastir þættir | 75 orð

20 pör í Gullsmára Tuttugu pör...

20 pör í Gullsmára Tuttugu pör spiluðu tvímenning hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára mánudaginn 9. apríl sl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Björn Bjarnason - Valdimar Hjartars. 185 Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinss. 182 Dóra Friðleifsd. Meira
12. apríl 2001 | Í dag | 2167 orð | 1 mynd

40 ára vígslu-afmæli Árbæjarkirkju

Í TILEFNI af 40 ára vígsluafmæli kirkjunnar í Árbæjarsafni verður messað þar á annan í páskum, klukkan 14. Prestur er séra Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarkirkju. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 103 orð

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 9.

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 9. apríl lauk 3ja kvölda einmenningskeppni, spilað var á átta borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir: Ásmundur Guðmundsson 257 Ingólf Ágústsson 246 Sveinn Sigurjónsson 246 Mánudaginn 23. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 96 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Þann 9.

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Þann 9. apríl lauk aðalsveitakeppni félagsins. 6 sveitir tóku þátt og var dregið í þær. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 111 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 9.

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 9. apríl var spilaður páskatvímenningur. Þessir fengu páskaegg. Heiðar Sigurjónsson - Þröstur Þorláksson Karl Hermannsson - Arnór Ragnarsson Svavar Jensen - Gísli Torfason Laugardaginn 14. apríl verður hið árlega... Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 116 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarstarfi félagsins er lokið að þessu sinni, en síðasta keppni vetrarins var páskatvímenningur, sem lauk mánudaginn 9. apríl. Úrslit það kvöld urðu þannig: Friðþjófur Einarss. - Þórarinn Sófuss. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MÖRG áhugaverð varnarspil komu upp á danska meistaramótinu. Við höfum séð tvö þeirra á síðustu dögum og hér kemur hið þriðja og ekki það sísta: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd

Ekkitertur

Sumarið kom hér sunnanlands 1. apríl, það fannst a.m.k. kóngulónni sem hafði spunnið þræði sína milli birkigreina við húshornið þegar við komum á fætur um morguninn, segir Kristín Gestsdóttir, og það var ekki aprílgabb. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 682 orð | 1 mynd

...en sunnudagurinn kemur

Skuggi föstudagsins langa hverfur í birtu páskadags. Guðni Einarsson leiddi hugann að átökum myrkursins og ljóssins. Meira
12. apríl 2001 | Í dag | 1109 orð | 1 mynd

Ferming í Áskirkju 16.

Ferming í Áskirkju 16. apríl, annan í páskum, kl. 11. Prestur: Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Hrefna Karítas Sigurjónsdóttir, Rauðalæk 28. Rósa Björk Bergþórsdóttir, Skipasundi 16. Ferming í Bústaðakirkju 16. apríl, annan í páskum, kl. 10:30. Meira
12. apríl 2001 | Viðhorf | 765 orð

Kynlíf í sjónvarpi

"Orðræða um kynlíf er mun algengari í sjónvarpi en beinar lýsingar og er oftar en ekki lituð af kaldhæðni, kven- fyrirlitningu og fordómum gagnvart ýmsum minnihlutahópum bæði hvað varðar kynþátt og kynferði." Meira
12. apríl 2001 | Í dag | 4880 orð

(Mark. 16.)

Upprisa Krists. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 1575 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um páskana

Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5251700 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Heimsbikarmótinu í atskák lauk fyrir stuttu í Cannes í Frakklandi. Alls tóku 16 keppendur þátt í þessari gríðarlega sterku keppni og var þeim skipt í tvo lokaða riðla og komust fjórir efstu úr hvorum þeirra í átta manna útsláttarkeppni. Meira
12. apríl 2001 | Fastir þættir | 77 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 9.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 9. apríl mættu 20 pör til leiks. Úrslit urðu þessi: NS-riðill Örn Sigurðsson - Heiðar Þórðarson 141 Ásta Ástþórsd. - Ragnheiður Bragad. 133 Benedikt Franklínss. Meira

Íþróttir

12. apríl 2001 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Alfreð í landsliðsnefnd HSÍ

UPPSTOKKUN verður á landsliðsnefnd Handknattleikssambandsins í vor og meðal þeirra sem taka sæti í henni er Alfreð Gíslason þjálfari Magdeburg og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik. Hlutverk Alfreðs verður m.a. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 1597 orð | 1 mynd

Alls ekki eintóm sæla að vera þjálfari

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik, segist ætla að velja landsliðshópinn vegna leikjanna við Hvíta-Rússland um það leyti sem úrslitakeppninni í handknattleik karla lýkur, fyrstu helgina í maí. Þá hefjast æfingar hjá nokkuð stórum hópi leikmanna sem leika með íslenskum félagsliðum. Þegar líður á mánuðinn bætast við leikmenn sem leika í Þýskalandi eða um leið og keppni þar í landi lýkur. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 326 orð

Ályktun SSÍ send ríkislögreglustjóra

SUNDSAMBAND Íslands hefur sent frá sér ályktun í kjölfarið á því að tveir afreksmenn í sundi komu fyrir skömmu fram í sjónvarpsþættinum "Djúpu lauginni" á Skjá einum en þar höfðu ungmenni meðal áhorfenda áfengi um hönd. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 86 orð

ÁSTRALÍUMENN bættu eigið markamet í gær,...

ÁSTRALÍUMENN bættu eigið markamet í gær, er þeir lögðu Samóaeyjar að velli í undankeppni HM, 31:0. Þeir áttu sjálfir gamla metið, sett um sl. helgi - unnu þá Tonga, 22:0. Staðan í hálfleik var 16:0 og Archie Thompson skoraði 13 af mörkum Ástrala. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 176 orð

Fellur um 5 sæti

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu fellur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland er í 57. sæti á listanum en var í 52. sæti í lok febrúar þegar síðasti listi kom út. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 1806 orð | 1 mynd

Getum unnið alla en stöðugleika vantar

Knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson er bjartsýnn á að koma Stoke City upp úr ensku 2. deildinni í vor. Skapti Hallgrímsson hitti Guðjón að máli í Stoke. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 616 orð

Haukar og Afturelding merja sigur

PÁLL Ólafsson þjálfari HK reyndist sannspár þegar Morgunblaðið bað hann um að spá fyrir um viðureignirnar í 8-liða úrslitunum um Íslandsmeistarameistaratitilinn í handknattleik. Páll spáði því að Haukar, Valur, KA og Afturelding kæmust í undanúrslitin og reyndist svo vera. Undanúrslitin hefjast þriðjudaginn 17. apríl. Þá eigast við á Akureyri KA og Afturelding og daginn eftir taka Haukar á móti Val. Eins og í 8-liða úrslitunum þarf að vinna tvo leiki til að komast í úrslitin. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

INGI Höjsted , 15 ára færeyskur...

INGI Höjsted , 15 ára færeyskur knattspyrnumaður, skrifaði í vikunni undir samning við enska stórliðið Arsenal. Ingi , sem kemur frá B36 í Þórshöfn , er fyrsti Færeyingurinn sem kemst á samning hjá ensku úrvalsdeildarliði. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 204 orð

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum...

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum yngri en 21 árs, tekur um helgina þátt í undankeppni heimsmeistaramótsins og verður leikið í Ungverjalandi. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 73 orð

Júlíus líklega með ÍR

JÚLÍUS Jónasson, handknattleiksmaður úr Val og fyrrum landsliðsmaður, verður að öllum líkindum næsti þjálfari 1. deildarliðs ÍR og leikur væntanlega með liðinu. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Klárar Njarðvík dæmið?

Þriðji úrslitaleikur Njarðvíkinga og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla fer fram á laugardag í Njarðvík. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 137 orð

KNATTSPYRNA England Manchester City - Arsenal...

KNATTSPYRNA England Manchester City - Arsenal Fredrik Ljungberg 8., 16., Sylvain Wiltord 8., Nwankwo Kanu 36. - 33.444. 1. deild: Blackburn - Fulham 1:2 2. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 115 orð

Ólafur áfram hjá Gróttu/KR

ÓLAFUR Björn Lárusson þjálfari Gróttu/KR framlengdi í gær samning sinn við félagið til eins árs en Ólafur hefur þjálfað liðið undanfarin fjögur ár. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 98 orð

Patrekur var hetjan

PATREKUR Jóhannesson kom Essen í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Patrekur skoraði tvö síðustu mörk leiksins þegar Essen vann Wetzlar, 34:33, í framlengdum leik á útivelli, og gerði þar með 11 mörk alls í leiknum. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 71 orð

Sigurður hættur með Tindastól

SIGURÐUR Halldórsson er hættur störfum sem þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls í knattspyrnu. "Þetta er frágengið milli félagsins og Sigurðar og við erum því á byrjunarreit, rúmum mánuði fyrir Íslandsmót. Meira
12. apríl 2001 | Íþróttir | 115 orð

Tvö hafa rætt við Einar

KARLALIÐ HK og Stjörnunnar í handknattleik hafa rætt við Einar Þorvarðarson og þreifað á honum varðandi þjálfun á næsta keppnistímabili. Meira

Sunnudagsblað

12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 434 orð | 1 mynd

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra...

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Þróun námsefnis á 20. öld Þriðjudaginn 17. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 3892 orð | 8 myndir

Allur heimurinn er leikvöllurinn

Ásókn íslenskra háskólanema í að nema og starfa erlendis er sífelltað aukast. Er sú þróun angi af alþjóðavæðingunni sem hefur breytt sjálfsmynd ungs fólks hér á landi og víðar.Hildur Einarsdóttir kynnti sér viðhorf hinnar nýju kynslóðar sem telur landamæri ekki skipta máli. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 1694 orð | 12 myndir

Bordeaux 2000

Árgangurinn 2000 var kynntur í Bordeaux í síðustu viku. Steingrímur Sigurgeirsson var meðal þeirra sem smökkuðu á honum. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 1819 orð | 2 myndir

Fjölmiðlafrelsi víða ótryggt í Evrópu

Fjölmiðla- og tjáningarfrelsi stendur á veikum grunni víða í Evrópu. Um það vitnar nýleg skýrsla sem rædd verður hjá þingmannasamkundu Evrópuráðsins eftir páska. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 2277 orð | 6 myndir

Gömlu gildin gera börnin að manneskjum

Hópur íslenskra skólamanna kynnti sér nýverið skólastefnu á Indlandi sem leitt hefur af sér afburðaárangur og byggist að miklu leyti á sammannlegum gildum. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 2437 orð | 6 myndir

Helgi síðasti móhíkaninn

Helgi Einarsson, leiðsögumaður og fiskimaður í Dauphin River í Manitobafylki í Kanada, hefur fetað í fótspor afa síns og alnafna frá Neðranesi í Stafholtstungum. Steinþór Guðbjartsson blaðamaður og Kristinn Ingvarsson ljósmyndari heimsóttu manninn sem segist vera síðasti móhíkaninn í Dauphin River. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 642 orð

Hvað á að gera um páskana?

Sjálfum finnst mér líka heillandi að hverfa úr fölgulum síðvetrarkyrkingnum á láglendinu á vit snæviþakinna fjallatinda sem glóa í sólskininu, skrifar Sveinbjörn I. Baldvinsson. Vissulega má líkja því við eins konar upprisu og ekki spillir að hafa með sér brúsa með heitu súkkulaði. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 5574 orð | 4 myndir

"Ég ætla að lifa þangað til ég dey"

Katrín Gísladóttir var um áratugaskeið ein hin fremsta í flokki hjúkrunarkvenna, sem nutu virðingar og viðurkenningar sjúklinga og samstarfsmanna fyrir nærfærni og góðvild í starfi. Pétur Pétursson skráði frásögn Katrínar af lífinu í Reykjavík á fyrrihluta 20. aldar. Meira
12. apríl 2001 | Sunnudagsblað | 2709 orð | 3 myndir

Vísindarannsókn á vergangi

Hvernig er það fyrir hámenntaða erlenda borgara að flytja til Íslands? Tökum við þeim opnum örmum og fögnum því að fá að njóta sérhæfðra starfskrafta þeirra? Eða sýnum við þeim svo mikið fálæti að þeir finna sig knúna til að yfirgefa landið vegna þess að þeir fá ekki störf við hæfi? Hildur Einarsdóttir ræðir við dr. Maryam Khodayar sem er búsett hér á landi og hefur stundað hér jarðfræðirannsóknir undanfarin ár. Meira

Úr verinu

12. apríl 2001 | Úr verinu | 201 orð

Hart deilt á Holmelin

Um glímu Gunnars Flóvenz og Austur-Þjóðverja um saltsíldarsöluna er meðal annars sagt frá í bók þeirra Árna Snævarr og Vals Ingimundarsonar um samskiptin við kommúnistaríkin á kaldastríðsárunum. Meira
12. apríl 2001 | Úr verinu | 342 orð | 1 mynd

Hindruðu löndun úr íslenzkum rækjutogurum

MIKIL mótmæli sjómanna og verkamanna á Nýfundnalandi hafa meðal annars bitnað á þeim íslenzku skipum, sem stunda veiðar á Flæmska hattinum. Í fyrradag stöðvuðu þeir löndun í þremur skipum í hafnarbænum Argentia og leystu landfestar þeirra. Meira
12. apríl 2001 | Úr verinu | 323 orð | 1 mynd

Kvóti sem ekki var nýttur

Ísafirði- Guðjón Arnar Kristjánsson þingmaður Frjálslynda flokksins sagði á fundi á Ísafirði á mánudag, að sá steinbítur, ufsi og ýsa sem krókabátar undir sex tonnum veiddu á fimm ára tímabil 1993-1998 væri aðeins hluti af úthlutuðum afla sem ekki hefði... Meira
12. apríl 2001 | Úr verinu | 3520 orð | 2 myndir

Silfur hafsins og samskiptin við Austur-Evrópu

Ekkert land hefur á nýliðinni öld byggt afkomu sína hlutfallslega jafnmikið á útflutningi saltaðrar síldar og Ísland. Meira

Barnablað

12. apríl 2001 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

E NGIN teiknimyndafígúra er vinsælli hjá...

E NGIN teiknimyndafígúra er vinsælli hjá lesendum barnaefnis Moggans en hrekkjalómurinn Grettir. Margrét Rúnarsdóttir, 10 ára, Boðagranda 4, 107 Reykjavík, er ein fjölmargra, sem hafa í gegnum tíðina sent teikningu af Gretti til... Meira
12. apríl 2001 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Hjálpið loftbelgsfaranum

ÞIÐ verðið að hjálpa loftbelgsfaranum. Hann er í neyðarlegri klípu; loftbelgurinn hefur slitnað frá körfunni, sem er njörvuð niður á jörðu niðri. Meira
12. apríl 2001 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Oddur litli bróðir

EGILL Friðriksson, 4 ára, Súlunesi 8, 210 Garðabær, er duglegur að teikna og skrifa, sem sjá má á myndinni hans af Oddi litla bróður... Meira
12. apríl 2001 | Barnablað | 16 orð

Sápukúlur, sápukúlur ...

HVOR drengjanna hefur blásið fleiri sápukúlur? Getið þið svarað án þess að nota fingur eða annað... Meira
12. apríl 2001 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Tölvuteikning

Þ AÐ verður æ vinsælla að teikna myndir í tölvum enda eru mörg forrit brúkleg til þess. Ingunn Þorsteinsdóttir, 10 ára, Borgarhrauni 1, 240 Grindavík, sendi þessa mynd af ýmsum hlutum, sem ber fyrir augu... Meira

Viðskiptablað

12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 2247 orð | 1 mynd

Afkoma kjarnastarfseminnar batnaði

Miklu skiptir fyrir íslenska þjóðarbúið að sjávarútvegur gangi vel. Haraldur Johannessen fer hér yfir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja sem eru á Verðbréfaþingi og beinir sérstaklega sjónum að fjórum þeirra eftir að hafa rakið samanlagða afkomu í stórum dráttum. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 708 orð | 1 mynd

Ársveltan rúmlega 34 milljarðar króna

BAUGUR hefur fest kaup á eignum lágvöruverðskeðjunnar Bill's Dollar Stores Inc. í Bandaríkjunum. Velta fyrirtækisins var um 380 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur 34,2 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Bjóða tölvur, skjái og skjávarpa

BRÆÐURNIR Ormsson ehf. hafa fengið umboð fyrir vörur frá japanska stórfyrirtækinu NEC. Til að byrja með verður boðið upp á einkatölvur, tölvuskjái, skjávarpa og plasmaskjái frá NEC. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 202 orð

Einkarétti lýkur á árinu 2003

SÉRRÉTTINDUM Íslenskra aðalverktaka hf. á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli lýkur á árinu 2003, að sögn Stefáns Friðfinnssonar, forstjóra félagsins. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 108 orð

EJS og Miðheimar semja um tölvukaup og þjónustu

EJS og Miðheimar hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að Miðheimar munu á hverju ári kaupa af EJS 300 Dell-tölvur, bæði fartölvur og borðtölvur, og þjónustu vegna þeirra. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 746 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.04.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 382 orð

FT.com segir upp rúmlega tíu prósent starfsmanna

TILKYNNING í síðustu viku um að vefur Financial Times, FT.com, hygðist segja upp rúmlega tíu prósentum starfsmanna, hefur víða vakið athygli. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 526 orð | 10 myndir

GlaxoSmithKline

GlaxoSmithKline, eða GSK, nýtt fyrirtæki á íslenskum lyfjamarkaði, hefur tekið við starfsemi GlaxoWellcome á Íslandi. Aðdragandi þess er sá að nýlega runnu saman í eitt hin gamalgrónu lyfjafyrirtæki GlaxoWellcome og SmithKline Beecham. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Jákvæð ávöxtun verðbréfa við öll skilyrði

HERITABLE Bank, sem er í 70% eigu Landsbanka Íslands, hefur sett nýjan verðbréfasjóð á laggirnar. Sjóðurinn hefur verið nefndur Fortuna European Hedge Fund og er viðbót við Fortuna-sjóðina þrjá sem Landsbréf og Landsbankinn stofnuðu á Guernsey árið 1998. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 1662 orð | 4 myndir

Kaflaskil í upplýsingatækniiðnaði hérlendis

Með sameiningu GoPro Group og Landsteina International í október á síðasta ári má segja að orðið hafi kaflaskil í upplýsingatækniiðnaðinum hérlendis. Við sameininguna varð til stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með útibú víðsvegar um heim. Ólafur Daðason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni frá starfseminni, stefnu fyrirtækisins og útrás á alþjóðlegum markaði. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 411 orð | 1 mynd

Kamelljón á sólarströnd í ellinni

Sigrún Andersen fæddist í Reykjavík 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1981 og BA-prófi í fatahönnun frá Akademie Beeldende Kunsten í Maastricht 1989. Nú stundar hún, samhliða starfi sínu, nám í viðskipta- og rekstrarfræði við HÍ og stefnir á útskrift í lok þessa árs. Sigrún starfaði sem fatahönnuður og stílisti í lausamennsku árin 1990-92 og sem fatahönnuður Icewear 1992-94. Þá starfaði hún við innkaup á dömufatnaði hjá Hagkaup til 1999. Hún á eina dóttur, Öldu Elísu Ingvarsdóttur, 8 ára. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 92,85000 92,63000 93,07000 Sterlpund. 133,36000 133,04000 133,68000 Kan. dollari 59,67000 59,50000 59,84000 Dönsk kr. 11,06500 11,03300 11,09700 Norsk kr. 10,20300 10,17300 10,23300 Sænsk kr. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.135,88 -0,23 FTSE 100 5.788,10 -0,26 DAX í Frankfurt 5.951,16 0,63 CAC 40 í París 5. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 502 orð

Lækka þarf skatta á fyrirtæki

HVERT stefnir íslenska krónan? Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 51 orð

Nýr marksjóður Heritable Bank

Heritable Bank, sem er í 70% eigu Landsbanka Íslands, hefur sett nýjan verðbréfasjóð á laggirnar sem er viðbót við Fortuna-sjóðina þrjá sem Landsbankinn stofnaði á Guernsey árið 1998. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Ostahúsið eykur útflutning til Bandaríkjanna

OSTAHÚSIÐ í Hafnarfirði er um þessar mundir að hefja útflutning til Bandaríkjanna á nýrri tegund og pakkningu á ostum sem kallast Rúllettur, en þær eru fylltar með reyktum laxi og graslauk og fást hér á landi í öllum helstu verslunum. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 589 orð

SAMA þróun hefur átt sér stað...

SAMA þróun hefur átt sér stað hér á landi á síðastliðnu ári eins og víðast annars staðar, hvað það varðar að hlutabréfavísitölur hinna mismunandi starfsgreina hafa lækkað, aðrar en vísitala lyfjagreina. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 66 orð

Seðlabankinn kaupir skjalastjórnarkerfi

Nýverið skrifaði Seðlabanki Íslands undir samning við Tölvuþjónustuna á Akranesi um kaup á skjalastjórnarkerfi. Skjalastjórnarkerfið er samsett úr skjalavistunarkerfi og málakerfi. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 2818 orð | 3 myndir

Skortir íslenskar reglur um kauprétti

Bókun og meðferð kaupréttarsamninga í ársreikningum hefur víða valdið heilabrotum. Á málþingi KPMG var gerð grein fyrir árangursríkri uppbyggingu hvatakerfa á borð við kaupréttarkerfi og meðal annars farið yfir lagalega, skattalega og bókhaldslega þætti kaupréttarsamninga. Soffía Haraldsdóttir sat þingið. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 58 orð

Staða efnahagsmála afar traust

Staða efnahagsmála hér á landi er talin afar traust að mati OECD, bæði til skemmri tíma og lengri tíma, að því er fram kemur í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 153 orð

Staða íslenskra efnahagsmála traust

STAÐA efnahagsmála hér á landi er talin afar traust að mati OECD, bæði til skemmri og lengri tíma, að því er fram kemur í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 546 orð | 11 myndir

Starfsmenn HópTALs, fyrirtækjaþjónustu Tals

Fyrirtækjaþjónusta Tals, HópTAL, tók formlega til starfa í janúar síðastliðnum. Í HópTALi bjóðast viðskiptavinum Tals heildarlausnir í fjarskiptum með þráðlausu sambandi, talsambandi og netsambandi. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 88 orð

Strengur og SH endurnýja samstarfssamning til tveggja ára

Strengur hf. og SH þjónusta ehf. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 1260 orð | 2 myndir

Styrkur í nálægð við viðskiptavini hér á landi

STYRKUR GoPro-Landsteina liggur í nálægðinni við viðskiptavinina hér á landi, að sögn Björns Ársæls Péturssonar, framkvæmdastjóra þróunar- og alþjóðlegrar markaðssetningar fyrirtækisins. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 87 orð

Velta Tæknivals undir væntingum

VELTA Tæknivals fór yfir 1 milljarð króna á fyrsta ársfjórðungi. Velta og framlegð eru 2% meiri en á sama tíma í fyrra, en veltuaukning og rekstrarstaða eru þó undir væntingum stjórnenda að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Vínland sameinað Rolf Johansen & Company ehf.

Nýverið keypti Rolf Johansen & Company ehf. vínumboðið Vínland ehf. sem stofnað var árið 1994 af Þorbirni Magnússyni. Meira
12. apríl 2001 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Þrír í stjórn vanhæfir til að fjalla um skráningu

Á aðalfundi Íslandssíma nýlega var greint frá því að unnið væri að skráningu félagsins á Aðallista Verðbréfaþings Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.