Greinar laugardaginn 21. apríl 2001

Forsíða

21. apríl 2001 | Forsíða | 167 orð

Konur úthýsa kynskiptingi

ÍBÚAR í fjölbýlishúsi í Helsinki hafa falið finnska jafnréttisráðinu að skera úr um hvort þeir geti bannað kynskiptingi, sem býr í húsinu, að sitja með kvenkyns íbúum þess í gufubaði. Nágranninn var áður karlmaður en er nú skráður kona í þjóðskrá. Meira
21. apríl 2001 | Forsíða | 277 orð | 1 mynd

Nýtt samkomulag um sjálfstæðismál

NÝJUM áfanga var náð í sjálfstæðisundirbúningi Færeyinga í gær, er lögþingsmeirihluti flokkanna þriggja sem standa að landstjórninni - Þjóðarflokksins, Þjóðveldisflokksins og Sjálfstjórnarflokksins - samþykkti tillögu landstjórnarinnar um... Meira
21. apríl 2001 | Forsíða | 182 orð | 1 mynd

Óeirðir trufla leiðtogafund Ameríkuríkja

LEIÐTOGAR 34 ríkja Norður- og Suður-Ameríku hittust í Quebec-borg í gær, en dagskrá þessa sögulega leiðtogafundar fór úr skorðum vegna óeirða. Meira
21. apríl 2001 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd

Sharon hafnar boði Arafats um sjónvarpsávarp

ÍSRAELAR afléttu í gær að hluta ferðafrelsistakmörkunum á íbúa Gazasvæðisins, en forsætisráðherrann Ariel Sharon hafnaði boði Yassers Arafats Palestínuleiðtoga um að koma sameiginlega fram í sjónvarpi til að skora á bæði Palestínumenn og Ísraela að láta... Meira

Fréttir

21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Aðeins nothæfur völlur á Grenivík

KNATTSPYRNUMENN í Eyjafirði og reyndar víðar á Norðurlandi eru ekki öfundsverðir þessar vikurnar. Vallaraðstæður á Akureyri eru mjög slæmar og svo slæmar að KA og Þór þurfa að leita út fyrir bæjarfélagið eftir aðstöðu. Þórsarar hafa m.a. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Aðildarsamningum lokið fyrir 2003

MÖGULEGT er að ljúka samningum um aðild Eistlands að Evrópusambandinu (ESB) fyrir lok ársins 2002. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afhenti trúnaðarbréf í Chile

JÓN Baldvin Hannibalsson sendiherra Íslands í Bandaríkjunum afhenti nýverið Ricardo Lagos, forseta Chile, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Chile. Myndin var tekin við það... Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Áhrifa á 4.000 störf í fiskvinnslu farið að gæta

ÁHRIFA af völdum verkfalls sjómanna, sem hefur staðið samfleytt frá 1. apríl, er víða farið að gæta í þjóðfélaginu af fullum þunga. Rekstur margra fyrirtækja er að stöðvast og fiskvinnslufólki á atvinnuleysisskrá fjölgar stöðugt. Meira
21. apríl 2001 | Miðopna | 1397 orð | 1 mynd

Áhrifin að koma fram með fullum þunga

Sjómannaverkfallið er farið að hafa áhrif á um fjögur þúsund af sex þúsund ársstörfum í fiskvinnslu. Fiskvinnslufólki á atvinnuleysisskrá fjölgar stöðugt. Milljarðaverðmæti af veiðum á úthafskarfa eru m.a. í húfi og fisksölufyrirtækin eru farin að ókyrrast. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér áhrif verkfallsins. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Áhugi ríkjandi á lækkun skatta á fyrirtæki

GEIR H. Meira
21. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 261 orð | 1 mynd

Ávextir og grænmeti í stað hafragrauts

BREYTINGAR eru að verða á morgunmatarvenjum barna á tveimur leikskólum í Kópavogi. Venjubundinn morgunverður í bítið verður aflagður og foreldrar því hvattir til að gefa börnum sínum að borða áður en lagt er af stað í leikskólann. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Biðja um viðgerðir á götunni

EIGENDUR þriggja húsa í botnlangagötu við Hlíðarveg 82-86 í Ytri-Njarðvík hafa óskað eftir því við bæjaryfirvöld að þau kosti viðgerðir á götunni vegna aukinnar umferðar og framkvæmda. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Bjartur og hlýr vetur kveður

SUMARDAGURINN fyrsti heilsaði landsmönnum undantekningarlítið með björtu og hlýju veðri en sú veðurlýsing er einnig einkennandi fyrir veturinn sem nú hefur verið kvaddur. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Borgarís í þoku

Trausti Jónsson fæddist í Borgarnesi 5. júní 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1970 og embættisprófi í veðurfræði frá háskólanum í Bergen 1978. Hann hefur starfað á Veðurstofu Íslands frá námslokum, fyrst við veðurspár en síðan við úrvinnslu og rannsóknir. Hann hefur lengi verið viðloðandi veðurspár í Sjónvarpinu. Trausti hefur lengi sinnt félagsmálum af ýmsu tagi fyrir Félag íslenskra náttúrufræðinga. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Brautskráð verður í byrjun júní

KENNT var í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum við Sund á sumardaginn fyrsta vegna þess rasks sem verkfall framhaldsskólakennara olli á kennslu í vetur. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Doktor í stjórnmálahagfræði

ÁSLAUG Ásgeirsdóttir varði doktorsritgerð sína í stjórnmálahagfræði 21. ágúst sl. við Washington University í St. Louis í Bandaríkjunum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð

Erfitt að koma í veg fyrir afbrot fanga

FANGARNIR sem handteknir voru í tengslum við nýtt fíkniefnamál á miðvikudag voru allir vistaðir á svokölluðum fyrirmyndargangi í fangelsinu á Litla-Hrauni. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fékk starfsleyfi í ensku biskupakirkjunni

SÉRA Örn Bárður Jónsson, sem verið hefur í námsleyfi á Spáni á liðnum vetri, fékk fyrir nokkru starfsréttindi innan ensku biskupakirkjunnar og hefur tekið virkan þátt í starfi hennar í Malaga á Spáni. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Féll efst í Esjunni

MAÐUR, sem féll við göngu efst í klettabeltinu í Esjunni síðastliðinn fimmtudag, er talinn hafa fótbrotnað. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 835 orð

Fimbulkuldi

Samskipti Rússlands og Bandaríkjanna fara versnandi á nýjan leik. Þessarar þróunar varð fyrst vart á árinu 1998 en hún stóð í stað um tíma vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fjölmenni fagnaði sumri

FJÖLMENNI var við hátíðahöldin á sumardaginn fyrsta í Garði en þau fóru fram með hefðbundnu sniði. Árlegt víðavangshlaup var um morguninn þar sem keppt er í nokkrum aldursflokkum stúlkna og drengja. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Forystulömbum er ætíð fagnað

ÞAÐ er ætíð fagnaðarefni hjá börnunum þegar fyrstu lömbin koma í heiminn á hverju vori. Forystuærin Móblesa á bænum Grafarbakka kom ekki úr afrétti fyrr en í nóvember og þá með forystuhrút með sér. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Frá New York til London á 40 mínútum

NASA, bandaríska geimvísindastofnunin, hefur kynnt frumdrög eða frumgerð hreyfils, sem á að gera flugvél kleift að fljúga á tíföldum hljóðhraða. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fréttaefni af Suðurnesjum hefur nú fengið...

Fréttaefni af Suðurnesjum hefur nú fengið sérstakan sess í Morgunblaðinu. Ábendingar um fréttir, viðtöl, ljósmyndir og annað efni eru vel þegnar. Meira
21. apríl 2001 | Landsbyggðin | 368 orð

Fundað með heimamönnum

Hellu- Um þessar mundir er í gangi viðamikið verkefni á vegum ríkisstjórnarinnar, svokölluð rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Fimmtán manna verkefnisstjórn undir forystu Sveinbjörns Björnssonar, fyrrv. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fyrirlestur um austurlenskan lækningamátt

DAVID Perry, sem er starfandi leiðbeinandi við Maccobi-heilsumiðstöðina í Tel Aviv í Ísrael, er staddur hér á landi. Hann heldur fyrirlestur um nuddaðferðir og meðferð við kvillum í stoðkerfi sem byggist á ævagömlum austurlenskum fræðum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrstu geimferðarinnar minnst

FUNDUR var haldinn á fimmtudag á vegum MÍR, Menningarsambands Íslands og Rússlands. Var tilgangur hans að minnast þess að 40 ár eru nú liðin frá því að rússneski geimfarinn Gagarín fór fyrstur manna út í geiminn. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gengið um Gerðisstíg með Ferðafélagi Íslands

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar um Gerðisstíg sunnudaginn 22. apríl. Þessi ferð er farin í samvinnu við Umhverfis- og útivistarfélag Hafnarfjarðar. Fararstjóri er Jónatan Garðarsson. Reiknað er með 3-4 klst. Meira
21. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 611 orð | 1 mynd

Grasagarðar hluti af menningu

FUGLASKOÐUN, ljósmyndanámskeið, hörputónleikar og fróðleikur um plöntur vikunnar er meðal þess sem boðið verður upp á í Grasagarðinum í Laugardal í sumar. Er þetta hluti viðamikillar dagskrár í tilefni 40 ára afmælis hans. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Grænmetisnefndin fundar á þriðjudag

NÝSKIPAÐUR starfshópur landbúnaðarráðherra sem fjalla á um framleiðslu- og markaðsmál gróðurhúsaafurða og garðávaxta kom saman til síns fyrsta fundar á miðvikudaginn var. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Gunnar Þór skólastjóri Heiðarskóla

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt samhljóða að ráða Gunnar Þór Jónsson sem skólastjóra Heiðarskóla í Keflavík. Samþykktin fer til staðfestingar í bæjarstjórn í næstu viku. Meira
21. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 2 myndir

Hátíðarstemmning í Hlíðarfjalli

ÞAÐ ríkir sannkölluð hátíðarstemmning í Hlíðarfjalli við Akureyri þessa dagana, þar sem Andrésar Andar leikarnir í skíðaíþróttum standa yfir. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hópþjálfun Gigtarfélagsins

HÓPÞJÁLFUN Gigtarfélags Íslands er byrjuð aftur eftir páskafrí og er öllum velkomið að vera með. Reynslan sýnir okkur að hreyfing og rétt þjálfun er gigtarfólki, og í raun öllum, afar mikilvæg, segir í fréttatilkynningu. Í boði eru mismunandi hópar. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hugmyndir um nýtt íþróttasvæði

TIL umræðu eru í stjórnkerfi Reykjanesbæjar hugmyndir um að byggja nýtt sameiginlegt íþróttasvæði á Neðra-Nickelsvæðinu, ofan við Reykjaneshöllina. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Hugmyndir um sameiginlega velli á Nickelsvæðinu

UNNIÐ er að athugun á staðsetningu nýs íþróttasvæðis fyrir Reykjanesbæ á Neðra-Nickelsvæðinu ofan við Reykjaneshöllina með það fyrir augum að nýta núverandi íþróttasvæði í Keflavík og Njarðvík til byggingar. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hækkar enn í Mississippi-fljóti

FÓLK víða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna bjó sig í gær undir enn meiri flóð en vatnsborð Mississippi-fljótsins heldur áfram að hækka. Íslensk kona, Svala Heller Þórarinsdóttir, sem býr á flóðasvæðunum, segir að spáð sé meiri rigningu um helgina. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Jöfn og sterk keppni í dansinum í Blackpool

ÍSLENZKU keppendurnir á dansmótinu í Blackpool hafa staðið í stórræðum og er við ramman reip að draga því keppnin hefur sjaldan verið eins jöfn og sterk og nú. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Kjarasamningar samþykktir

FÉLAGAR í Starfsmannafélagi ríkisstofnana, SFR, samþykktu kjarasamning við fjármálaráðherra með 70% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 4.878 félagsmenn og greiddu 2.484 eða 51% félagsmanna atkvæði. Meira
21. apríl 2001 | Landsbyggðin | 92 orð | 2 myndir

Konur í Stykkishólmi sauma á sig þjóðbúninga

Stykkishólmi - Fyrir nokkru lauk í Stykkishólmi námskeiði í þjóðbúningasaumi sem Oddný Kristjánsdóttir, frá Íslenskum heimilisiðnaði, hélt. Sjö konur hafa undanfarnar vikur saumað sér íslenska búninga frá grunni eða breytt eldri búningum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Krefja íþróttafulltrúa svara

BÆJARRÁÐSFULLTRÚAR minnihlutans í Reykjanesbæ hafa óskað eftir skýringum á ummælum íþróttafulltrðua við opnun hnefaleikasalar. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Krían er komin

KRÍAN er komin til landsins. Hún sást á Höfn í Hornafirði seinnipartinn í gær en ekki er vitað til þess að kríur hafi áður sést hér jafnsnemma. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Krónan aldrei lægri

Í GÆR fór vísitala krónunnar niður í 129,6 stig í litlum viðskiptum og er það lægsta gengi hennar hingað til. Miðað við lokagengi dagsins, sem var 129,57 stig, hefur krónan lækkað um 6,5% frá áramótum og 20,2% frá því hún var hæst í maímánuði í fyrra. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lagasetning ekki lausn

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir enga lausn felast í því að setja lög á sjómannaverkfallið og því séu engar fyrirætlanir um inngrip í deiluna af hálfu stjórnvalda. Hann segir stöðu samningaviðræðnanna vissulega slæma. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Lee Teng-hui leyft að heimsækja Japan

STJÓRN Japans ákvað í gær að veita Lee Teng-hui, fyrrverandi forseta Taívans, vegabréfsáritun þrátt fyrir harða andstöðu Kínverja. Gert er ráð fyrir því að Lee fari til Osaka á morgun til að gangast undir hjartarannsókn og dvelji í Japan í fimm daga. Meira
21. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 273 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning ÁLKA í Listasafninu

SAMHLIÐA sýningu Henri Cartier-Bresson verður opnuð sýningin "Akureyri, bærinn okkar", en hún byggist á völdum myndum úr samnefndri bók sem Áhugaljósmyndaraklúbbur Akureyrar (ÁLKA) gaf nýlega út í tilefni af tíu ára afmæli félagsins. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lýst eftir stolinni bifreið

HINN 28. mars síðastliðinn var bifreiðinni XZ-707 stolið frá Aðallandi í Reykjavík. Bifreiðin er af gerðinni Nissan Sunny GLX, árg. 1991, rauð að lit. Hún er með svartri áberandi vindskeið að aftan. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina RP-959, sem er Toyota fólksbifreið, 16. apríl sl. á tímabilinu frá kl. 21.15 til 22.40, þar sem hún stóð kyrrstæð og mannlaus í Kirkjustræti við Dómkirkjuna. Meira
21. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 141 orð | 1 mynd

Lætur af störfum hjá Víðistaðasókn

SÉRA Sigurður H. Guðmundsson, sóknarprestur Víðistaðasóknar í Hafnarfirði, hefur sagt embætti sínu lausu og lætur hann af störfum síðar í sumar. Ástæðuna segir sr. Meira
21. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Messur

GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa verður í dag kl. 13.30. Á morgun, sunnudag, verður einnig fermingarmessa kl. 13.30. Í fyrramálið verður barnasamvera í safnaðarsal kirkjunnar kl. 11 og eru foreldrar hvattir til að mæta með börnunum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Minkafóður til Danmerkur

SKINNFISKUR ehf. í Sandgerði flytur út 15-20 þúsund tonn af minkafóðri á ári. Fóðrið fer til minkabænda í Danmörku, aðallega á Jótlandi. Skinnfiskur ehf. kaupir fiskúrgang, lagar úr því minkafóður og frystir í plötur í frystihúsi sínu í Sandgerði. Meira
21. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 420 orð | 2 myndir

Mömmurnar í Mýrinni - samhentar dagmæður

ÞÆR vinna saman, dagmæðurnar sem búa í Króka- og Löngumýri í Garðabænum. Í þessum tveimur götum eru fimm starfandi dagmæður og hafa þær hver sína aðstöðu heima fyrir. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Mönnunarmálin eru lykillinn

MÖNNUNARMÁLIN eru lykillinn að því hvernig viðræður um önnur ágreiningsmál sjómanna og útvegsmanna munu þróast á næstunni. Meira
21. apríl 2001 | Miðopna | 760 orð | 1 mynd

Niðurstaðan sögð sigur Davíðs á Golíat

Mikill fögnuður braust út í Suður-Afríku á fimmtudag eftir að mörg af stærstu lyfjafyrirtækjum heims féllu frá málsókn til að koma í veg fyrir að ódýrar eftirlíkingar af einkaleyfisvernduðum alnæmislyfjum færu þar á markað. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Notkun öryggisbelta könnuð

LÖGREGLULIÐ á Suðvesturlandi gangast dagana 24.-30. apríl fyrir umferðarátaki þar sem sjónum verður einkum beint að notkun öryggisbelta, öryggisbúnaði barna og loftpúðum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð

Ný byggðastefna tekur gildi um áramótin

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur skipað fjögurra manna verkefnastjórn til að vinna að mótun nýrrar byggðaáætlunar og þrjá starfshópa til að fjalla um tiltekin viðfangsefni. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nýr bæklingur ætlaður unglingum

LÖGREGLUFÉLAG Reykjavíkur í samvinnu við forvarna- og fræðsludeild lögreglunnar í Reykjavík hefur gefið út bæklinginn "Það er farsælt að fylgja lögunum". Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Nýr íslenskur ljósmyndabanki á Netinu

NÝR íslenskur myndabanki á Netinu hefur nú tekið til starfa, www.nordicphotos.com, en slíkir myndabankar eru algengir erlendis og mikið notaðir af auglýsingastofum og útgáfufyrirtækjum, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nýr þingmaður tekur sæti

ALÞINGI kemur saman til þingfundar á mánudag eftir tveggja vikna páskahlé. Hefst fundur kl. 15 og á dagskrá eru óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra auk atkvæðagreiðslu og umræðu um nokkur mál. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Opið hús í Háskólanum í Reykjavík

OPIÐ hús verður sunnudaginn 22. apríl kl. 13.30-16 í Háskólanum í Reykjavík fyrir alla þá sem eru að íhuga nám við HR og aðra vini og velunnara skólans. Nemendur skólans hafa veg og vanda af kynningunni og meðal þess sem í boði verður má nefna m.a. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ók á brúarhandrið

ÖKUMAÐUR bifreiðar var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri með beinbrot og önnur meiðsl eftir að hafa ekið á handriðið á brúnni yfir Héraðsvötn eystri í gær. Talsvert miklar skemmdir urðu á bifreiðinni sem stöðvaðist á handriðinu. Meira
21. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 413 orð | 1 mynd

Óli G. og Óskar næstu bæjarlistamenn

ÓLI G. Jóhannsson myndlistarmaður og Óskar Pétursson, söngvari frá Álftagerði, eru næstu bæjarlistamenn Akureyrar. Samþykkt menningarmálanefndar um úthlutun starfslauna listamanna var kunngjörð á vorkomu nefndarinnar í Ketilhúsinu á sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ólögleg hús sprengd

Albanska lögreglan hefur að undanförnu rutt um koll og sprengt upp fjölda bygginga, sem byggðar hafa verið án leyfis í höfuðborginni, Tirana, og víðar í landinu. Meira
21. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 468 orð

Ósáttir við lóðargæslu og aðkeyrslu

FORELDRAR í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði lýsa yfir áhyggjum sínum af eftirliti barna sinna á göngum og leiksvæði skólans í ályktun sem samþykkt var nýverið á fundi foreldrafélags skólans og lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar í vikunni. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð

Páll Óskar á Egilsstöðum

TÓNLISTARMAÐURINN Páll Óskar sér um tónlistina á Orminum, Egilsstöðum, laugardaginn 21. apríl en verður ekki í Sjallanum, Akureyri, eins og kom fram í blaðinu í... Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 19 orð

Peysufatadagur

BLÍÐVIÐRIÐ lék við nemendur Verslunarskóla Íslands þegar þeir fengu sér snúning á Ingólfstorgi á peysufatadegi sem haldinn var í... Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 389 orð

Próf verða endurskipulögð komi til verkfalls

ÓGJÖRNINGUR er að segja til um það á þessu stigi hvernig endurskipulagningu og tímasetningum prófa verður háttað í Háskóla Íslands ef til verkfalls háskólakennara kemur í byrjun maí að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Páli Skúlasyni, rektor Háskóla... Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Raðganga Útivistar um Reykjaveg að hefjast

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á árinu til raðgöngu um Reykjaveginn í 10 áföngum er hefst við Reykjanesvita 22. apríl og lýkur á Þingvöllum 7. október. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð

Raforkusala verður gefin frjáls í áföngum

Í FRUMVARPI til raforkulaga sem Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær er lagður til aðskilnaður milli vinnslu og sölu raforku annars vegar og flutnings og dreifingar raforku hins vegar. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 170 orð

Rannsókn á notkun einkasjúkrabíla

NOKKRIR næturklúbbar á Manhattan sæta nú rannsókn fyrir að nota einkasjúkrabíla til að flytja gesti, sem taka of stóra skammta af eiturlyfjum, á sjúkrahús. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

RÚV býður út framleiðslu fimm leikrita

RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur nú til skoðunar átta tilboð sem borist hafa í framleiðslu fimm sjónvarpsleikrita fyrir Sjónvarpið. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Rætt við Norðurál um stækkun

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur skipað formlega viðræðunefnd sem mun ræða við forsvarsmenn Norðuráls á Grundartanga um mögulega stækkun álversins úr 90 þúsund tonnum í 180 þúsund tonn. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sex sóttu um stöðu rektors Skálholtsskóla

SEX sóttu um stöðu rektors Skálholtsskóla, mennta- og menningarseturs þjóðkirkjunnar. Skólaráð metur umsóknirnar í næstu viku og leggur tillögu um ráðningu fyrir kirkjuráð. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skýrsla komin til Skipulagsstofnunar

SKÝRSLA Landsvirkjunar um mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar var send Skipulagsstofnun í gær. Stofnunin metur hvort skýrslan uppfyllir kröfur og hefur til þess hálfan mánuð. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sólskin á sumardaginn fyrsta

SUMARDAGURINN fyrsti var haldinn hátíðlegur víða um land á fimmtudag, m.a. í Mosfellsbæ, þar sem þessi mynd var tekin. Meira
21. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 907 orð | 1 mynd

Stríðir gegn ákvæðum stjórnsýslulaga

Í ársbyrjun var greint frá óánægju vegna úthlutunar 40 lóða í Mosfellsbæ. Í kjölfarið bárust félagsmálaráðuneytinu stjórnsýslukærur og liggur úrskurður nú fyrir. Steinþór Guðbjartsson kynnti sér málið. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð | 3 myndir

Styrkja endurbætur skátaheimilis

SKÁTAR stóðu fyrir skrúðgöngu í Keflavík og Njarðvík á sumardaginn fyrsta. Skrúðgöngu skátafélagsins Heiðbúa í Keflavík lauk við kirkjuna þar sem ungir skátar voru vígðir. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Taívansher æfir varnir gegn innrás

HER Taívans hóf viðamiklar landvarnaræfingar í gær, nokkrum dögum áður en Bandaríkjastjórn tekur ákvörðun um hvort selja eigi Taívönum ýmis hátæknivopn þrátt fyrir harða andstöðu Kínverja. Meira
21. apríl 2001 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd

Teiknar upp Reynisdranga

Fagradal -Nú um páskana var fyrsta alvöru ferðamannahelgi ársins í Vík í Mýrdal, og hefur verið töluverð umferð bæði austur og vestur. Aðallega eru ferðamennirnir íslenskir en einnig er töluvert af rútum með erlendum ferðamönnum. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Tímabært að menn breyti afstöðu sinni

ÞÓRIR Einarsson ríkissáttasemjari segist fá eða engin ráð hafa til að leysa deilu sjómanna og útvegsmanna. Hann sleit fundi á sumardaginn fyrsta eftir að fulltrúar sjómanna ruku á dyr þegar útvegsmenn lögðu fram tilboð í verðlagsmálunum. Meira
21. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 351 orð

Tímamótaúrskurður

JÓHANN Sigurjónsson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir að þar sem úrskurður félagsmálaráðuneytisins hafi ekki borist fyrr en síðla síðasta vetrardag hafi ekki unnist tími til að fara rækilega ofan í hann og hvernig brugðist verði við tilmælum... Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 650 orð

Um 200.000 börn seld árlega

NÝLEGA beindust augu fjölmiðla mjög að gömlum ryðkláf, skráðum í Nígeríu, sem var á leið frá Afríkuríkinu Benín og vitað var að væri á siglingu einhvers staðar við vesturströnd Afríku, líklega með hundruð þrælabarna innanborðs. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 235 orð

Um 3.900 nemendur þreyta prófin

SAMRÆMD próf 10. bekkjar hefjast á mánudaginn, en prófað verður í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði og lýkur prófunum á fimmtudaginn. Að sögn Finnboga Gunnarssonar, deildarsérfræðings hjá Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála, munu tæplega 3. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 669 orð | 2 myndir

Umfangsmikil fíkniefnasala meðal ungs fólks

Þær 22.000 e-töflur sem lagt hefur verið hald á það sem af er þessu ári voru að öllum líkindum ætlaðar ungu fólki sem eru helstu neytendur e-taflna. Samkvæmt upplýsingum sem Rúnar Pálmason aflaði kemur fram að fíkniefnasalar senda sölumenn sína á skólaböll og það virðist vera auðvelt fyrir ungt fólk að nálgast fíkniefni. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ung stúlka fannst látin

STÚLKA um tvítugt fannst látin í Neskaupstað á miðvikudag. Rannsóknardeild lögreglunnar á Eskifirði hefur tekið tildrög atviksins til rannsóknar. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð

Útgáfa bæklingsins Nám að loknum grunnskóla

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út bæklinginn Nám að loknum grunnskóla. "Bæklingurinn kemur nú út með nýju sniði en talsverðar breytingar hafa verið gerðar á útliti og framsetningu efnis í bæklingnum. Hann er sendur öllum nemendum í 9. og 10. Meira
21. apríl 2001 | Landsbyggðin | 129 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á dorgveiði

Laxamýri- Mikill og vaxandi áhugi virðist á dorgveiði í Þingeyjarsýslu. Í vetur hafa veður oft verið góð og seinnihlutann hafa vötn verið vel frosin. Meira
21. apríl 2001 | Landsbyggðin | 261 orð | 1 mynd

Vegleg árshátíð

Þórshöfn- Árshátíð grunnskólans á Þórshöfn var ágæt skemmtun sem allir nemendur skólans tóku þátt í og leikgleðin var mikil, allt frá fyrsta bekk upp í þann tíunda. Dagskráin var fjölbreytt og hver aldurshópur skilaði sínu verki með sóma. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Verðmyndunin á fiski er kjarni sjómannadeilunnar

SAMTÖK sjómanna segja útgerðarmenn hafa slitið samningaviðræðum með því að leggja fram tilboð sem leiða myndi til þess að verðmyndunarmálin yrðu í mun verri stöðu en þau voru árið 1995. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Verkstæði Jóa byssusmiðs flutt

JÓHANN Vilhjálmsson byssusmiður hefur flutt verkstæði sitt og verslun að Dunhaga 18 í Reykjavík, þar sem Skóstofan var áður til húsa. Jafnframt hefur hann tekið við vöðluviðgerðum og rekstri vöðlu- og stangarleigu þeirrar sem Skóstofan annaðist áður. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vilja bæta starfsumhverfi bílaleiga

ÁLYKTUN um starfsumhverfi bílaleiga var samþykkt á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar nýverið. Þar segir meðal annars: Óhætt er að segja að sá skilningur sem stjórnvöld sýndu með lækkun vörugjalda hafi skipt miklu. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 149 orð

Vill Noreg og Ísland í ESB

PAAVO Lipponen, forsætisráðherra Finnlands, segir, að kominn sé tími til, að Norðmenn og Íslendingar gerist aðilar að Evrópusambandinu. Segir hann, að með því að standa saman, geti norrænu þjóðirnar haft miklu meiri áhrif en ella innan þess. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Víðavangshlaup á götum bæjarins

VÍÐAVANGSHLAUP Grunnskóla Grindavíkur var haldið á sumardaginn fyrst, eins og venjulega. Sennilega er þessi hefð að nálgast það að ná tuttugu ára aldri en varla er rétt að kalla þetta víðavangshlaup því hlaupið er eftir götum bæjarins. Meira
21. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Voru upptök kúariðunnar í sjúkum antilópum?

HUGSANLEGT er, að kúariðan hafi borist til Bretlands með sjúkum antilópum. Er það skoðun nýsjálensks vísindamanns og hann segist óttast, að sjúkdómurinn geti komið upp í öðrum löndum þrátt fyrir þær ráðstafanir, sem víða hefur verið gripið til. Meira
21. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Þrjátíu ára félagsstarf í Jónshúsi

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, opnaði á miðvikudag vefsíðu Jónshúss í Kaupmannahöfn og þar með einnig menningardaga sem félögin í húsinu standa að og standa fram í miðjan maí. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2001 | Leiðarar | 884 orð

Hnattvæðing og búseta

Það virðist stöðugt færast í vöxt að Íslendingar haldi til náms og starfs erlendis og heyrist að nú sé komin fram hér á landi kynslóð sem láti þjóðerni lítil áhrif hafa á framtíðaráform og líti öllu heldur á sig sem borgara í samfélagi heimsins. Meira
21. apríl 2001 | Staksteinar | 522 orð | 2 myndir

Ráðherraskipti

Töluverð hreyfing er á mönnum í ríkisstjórn, þótt mikil festa ríki í stjórnmálalífinu, en hinn 30. apríl næstkomandi verða 10 ár síðan Davíð Oddsson myndaði fyrsta ráðuneyti sitt. Þetta segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra nýlega á vefsíðu sinni. Meira

Menning

21. apríl 2001 | Menningarlíf | 448 orð | 1 mynd

Af Hrafnkatli og Freyfaxa

Frá staðfræði til uppspuna í Hrafnkels sögu Freysgoða. Jón Hnefill Aðalsteinsson Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2000, 225 bls. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Andfætlingastepp

½ Leikstjórn Dein Perry. Handrit Steve Worland. Aðalhlutverk Adam Garcia, Sophie Lee. (92 mín.) Ástralía 2000. Skífan. Ekki við hæfi ungra barna. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 33 orð

Ásdís Kalman sýnir í Man

ÁSDÍS Kalman opnar málverkasýning í litasalnum Man á Skólavörðustíg 14 í dag, laugardag, kl. 14. Á sýningunni eru málverk frá árinu 1999-2001. Sýningin er opin frá kl. 10-18 virka daga og 14-18 um... Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Ástsjúkur rithöfundur

Leikstjórn: Pat Murphy. Handrit: Pat Murphy og Gerard Stembridge eftir ævisögu eftir Brendu Maddix. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Susan Lynch. (102 mín.) Írland 2000. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 89 orð

Beckett-hátíð í Borgarleikhúsinu

BECKETT-hátíð verður í Borgarleikhúsinu á morgun, sunnudag, kl. 14.30. Það eru Sjónvarpið, Kistan vefrit um menningu og listir (kistan.is), Reykjavíkurakademían og Borgarleikhúsið sem standa saman að dagskráinni. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Cave snýr aftur!

SVO virðist sem listamaðurinn Nick Cave sé búinn að leggja töffarann á hilluna eða a.m.k. ofan á flygil sinn. Hann er nú sem límdur við píanóstólinn þar sem hann einbeitir sér að hugljúfum stefjum og blæðir frá sínu eigin hjarta í gegnum texta sína. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Cesaria fær góða gesti!

Íslandsvinkonan frá Grænhöfðaeyjum, keðjureykjandi amman Cesaria Evora, er komin með nýja plötu. Á þessari plötu bregður hún örlítið út af vananum og fær til sín nokkra góða gesti sér til halds og trausts, þ.á m. Bonnie Raitt og Caetano Veloso. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Dave Clarke þeytir skífum

RÝMISFÉLAGAR standa fyrir sjötta Rýmisviðburðinum í kvöld og verður hann sá síðasti í núverandi mynd. Sá sem mun halda uppi stuðinu er enginn annar en hinn heimsfrægi tæknólistamaður og plötusnúður Dave Clarke. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Framleitt með hraði

Leikstjóri Mark Sobel. Handrit Chad og Carey W. Hayles. Aðalhlutverk Steve Borden, David Lovgren. 92 mín., Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 568 orð | 2 myndir

Gjörningurinn endurvakinn

Gjörningalistamönnum fer fjölgandi á Íslandi. Unnar Jónasson spjallaði við Guðmund Odd Magnússon og kynnti sér sögu gjörninga á Íslandi og dagskrá Gjörningaviku Nýlistasafnsins sem hefst í dag. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 604 orð | 4 myndir

Guðdómlegt gæðapopp

ÉG ÁTTA MIG eiginlega ekki á því hversu vel menn þekkja til þessarar norður-írsku sveitar sem var stofnuð í Londonderry árið 1989. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 338 orð | 1 mynd

Hús sem mótast af náttúru

KAFFIHÚSIÐ á Eyrarbakka hefur opnað á ný eftir að hafa verið lokað í rúmt ár vegna endurbóta. Það hefur nú fengið nýtt nafn; Rauða húsið, matar- og listhús. Húsið var opnað óformlega í gær, og mun starfsemin hefjast formlega um næstu helgi. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Já, hamingjan senn af fjölunum

SÝNINGUM er nú að ljúka á leikritinu Já, hamingjan eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem sýnt hefur verið á Litla sviði Þjóðleikhússins í vetur. Síðustu sýningar verða í dag, laugardag og laugardaginn 28. apríl. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Klif klífur upp listann!

ÖNNUR plata saxófónleikarans Jóels Pálssonar var sú fyrsta sem hið nýstofnaða útgáfufyrirtæki Edda gaf út. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 24 orð

Kvennakór í Bústaðakirkju

KVENNAKÓRINN Norðurljós frá Hólmavík heldur tónleika í Bústaðakirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Stjórnandi er Sigríður Óladóttir og undirleikarar eru Úlrik Ólason og Gunnlaugur... Meira
21. apríl 2001 | Kvikmyndir | 355 orð

Láttu það ganga

Leikstjórn: Mimi Leder. Handrit: Leslie Dixon eftir skáldsögu Catherine Ryan Hyde. Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Helen Hunt, Haley Joel Osment, Jay Mohr, James Caviezel og Jon Bon Jovi. 123 mín. Warner Bros. 2000. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 511 orð | 1 mynd

Músíkalskt par

Tónleikar Magnúsar Eiríkssonar og KK fimmtudagskvöldið 29. mars á Við Pollinn, Akureyri. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 32 orð

Mömmumyndir hjá Sævari

SÝNINGIN Mömmumyndir verður opnuð í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti, í dag, laugardag, kl. 14. 370 listamenn á aldrinum 4-9 ára sýna, og er þema sýningarinnar Mamma í sparifötunum. Sýningin stendur til 3.... Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Mömmustrákar á toppnum!

ÞAÐ ER greinilegt að þriðju plötu þýsku mömmustrákanna í Rammstein hefur verið beðið með eftirvæntingu. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 197 orð | 2 myndir

Norrænni samtímaleikritun vel tekið

HÚSFYLLIR var á fyrri degi ráðstefnunnar Scandinavia on Stage í Norræna húsinu í New York. Þar á meðal voru um hundrað bandarískir leikhúsfræðingar, leikstjórar, gagnrýnendur og umboðsmenn í borginni. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 66 orð

Orgelstund í Hjallakirkju

SIGRÚN Þórsteinsdóttir, organisti við Breiðholtskirkju í Reykjavík, leikur þætti úr orgelmessu eftir franska tónskáldið Fr. Couperin í orgelandakt í Hjallakirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Verkið nefnir tónskáldið "Messu fyrir söfnuðinn". Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Óður til íslensku bóndakonunnar

GUNNELLA, Guðrún Elín Ólafsdóttir, opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16, í dag, laugardag, kl. 15. Sýninguna nefnir listakonan Kellur og er þetta hennar sjöunda einkasýning. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 943 orð

Sameiginleg forsjá foreldra

Rannsókn um sameiginlega forsjá og velferð barna við skilnað foreldra. Höfundar: Sigrún Júlíusdóttir og Nanna K. Sigurðardóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan. 180 bls. Prentumsjón: PMS. Útgáfuár: 2000. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 347 orð | 1 mynd

Sér ekki eftir neinu

LEIKKONAN Þóranna Kristín Jónsdóttir leikur hlutverk Prílu í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Ball í Gúttó . Þetta er fyrsta hlutverk Þórönnu hér heima en hún lauk nýverið námi Mountview Theatre School í London. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 69 orð | 2 myndir

Skáld í Ráðhúsinu

ÞRIÐJI og síðasti upplestur á ljóðahátíð Besta vinar ljóðsins og Félags íslenskra bókaútgefenda verður í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, laugardag, kl. 16. Þar lesa átta skáld sem eiga ljóð í bókinni Líf í ljóðum sem gefin er út í tilefni af Viku bókarinnar. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Skunk Anansie öll

Hljómsveitin Skunk Anansie hefur lagt upp laupana. Meðlimir hljómsveitarinnar ætla að einbeita sér að sólóferli, bæði í tónlist, kvikmyndum og ljósmyndun. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 27 orð

Snuðra og Tuðra í Reykjanesbæ

SNUÐRA og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur verða á Bókasafni Reykjanesbæjar í dag, laugardag, kl. 13.30, en hjá bókasafninu er orðið að venju að ljúka barnastarfi vetrarins með... Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Sungið glatt á Flúðum

KARLAKÓR Hreppamanna hélt sína árlegu vortónleika í þéttsetnu félagsheimilinu á Flúðum fyrir skemmstu. Stjórnandi þessa aðeins fjögurra ára gamla kórs er Edit Molnár en undirleikari Miklós Dalmaý. Þau eru búsett á Flúðum. Kórfélagar eru nú 35. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Sýningarlok og leiðsögn

Listasafn Íslands Sýningunni Náttúrusýnir sem staðið hefur yfir í Listasafni Íslands lýkur á morgun, sunnudag. Verkin eru öll í eigu Fagurlistasafns Parísarborgar, Petit Palais. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 75 orð

Táknmálsleiðsögn á listsýningar

LEIÐSÖGN á táknmáli, auk hefðbundinnar leiðsagnar, verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á morgun, sunnudag, kl. 16. Sunnudagsleiðsögn er fastur liður í starfsemi Listasafns Reykjavíkur, bæði á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 150 orð

Uppáhaldsljóð miðbæjarfólks

Í TILEFNI af viku bókarinnar verður dagskrá í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, í dag, laugardag, kl. 15:30. Meira
21. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 381 orð | 3 myndir

Við erum allar sigurvegarar

RAGNHEIÐUR Guðnadóttir, 21 árs nemi í Iðnskólanum í Reykjavík, var kjörin fegurðardrottning Reykjavíkur á sumardaginn fyrsta á Broadway. Ragnheiður var jafnframt kjörin mbl.is stúlkan, en um fjögur þúsund manns tóku þátt í því kjöri á Netinu. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 98 orð

Vika bókarinnar

NÚ stendur yfir vika bókarinnar og er dagskráin eftirfarandi: Laugardagur Ævintýrastund Eymundsson, Kringlunni, kl. 13.30 og 15.30. Lesið fyrir börnin í bókabúðinni. Ljóðahátíð Ráðhús Reykjavíkur kl. 16. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 54 orð

Vorsýning tréskurðarfólks

ÁRLEG vorsýning Félags áhugamanna um tréskurð verður haldin í safnaðarheimili Háteigskirkju v/ Háteigsveg í dag, laugardag og á sunnudag kl. 14-17 báða dagana. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 84 orð

Vortónleikar Borgarkórsins

BORGARKÓRINN heldur sína árlegu vortónleika á morgun, sunnudag, kl. 17 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Á efnisskrá eru einkum íslensk sönglög og m.a. Meira
21. apríl 2001 | Menningarlíf | 145 orð

Vortónleikar Söngseturs Estherar Helgu

VORTÓNLEIKAR Söngseturs Estherar Helgu verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 14 og í Grindavíkurkirkju kl. 17. Meira

Umræðan

21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 21. apríl, verður fimmtugur Sverrir B. Friðbjörnsson, stöðvarstjóri hjá Íslandspósti, til heimilis að Staðarhvammi 1, Hafnarfirði . Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Steinunn M. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 21. apríl, verður sextugur Þorsteinn Vilhjálmsson, húsasmíðameistari, Víðiási 5, Garðabæ. Þorsteinn og eiginkona hans, Sólveig Finnsdóttir, verða erlendis á... Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 21. apríl, verður áttræður Gísli Kristjánsson, Keldulandi 11, Reykjavík. Hann er að... Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Að hafa val

Gamla apótekið, segir Greipur Gíslason, er frábær nýjung í flóruna hér fyrir vestan. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 402 orð | 1 mynd

Bókum Bókavikuna

Bókasamband Íslands, ásamt aðildarsamtökum, stendur fyrir Viku bókarinnar 17.-23. apríl. Hámarki nær þessi vika með sjálfum Degi bókarinnar á afmælisdegi Nóbelsskáldsins okkar, 23. apríl. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 1094 orð | 1 mynd

Enn um einkaframkvæmd

Ég hef af því áhyggjur, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að ýmsir þeir sem vilja "nútímavæða grunnskólann" séu á undarlegri braut. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 100 orð

ÉG VITJA ÞÍN, ÆSKA -

Ég vitja þín, æska, um veglausan mar eins og vinar á horfinni strönd, og ég man þá var vor, er við mættustum þar, þá var morgunn um himin og lönd. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 1118 orð | 3 myndir

Flugöryggi - ekkert einkamál

Flugöryggi er ekki einkamál hagsmunaaðila, segja Friðrik Þór Guðmundsson, Jón Ó. Skarphéðinsson og Hilmar F. Foss, og bæta við að mál sé að linni. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Fótaaðgerðafræðingar tíu ára heilbrigðisstétt

Heilbrigði fótanna, segir Margrét Jónsdóttir, er afar vanmetið hérlendis. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 635 orð

Hugleiðingar um lífeyrismál

ÞÁ ER nú öryrkjamálunum lokið í bili, og manni skilst að útkoman sé til verulegra hagsbóta fyrir nokkur hundruð þeirra sem skárri höfðu fjárhagsstöðuna, en meirihlutinn, þeir sem minnst höfðu, hafi lítið eða ekkert borið úr býtum. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Hvað er lagt á vogarskálarnar?

Samræmd próf eru einn af mörgum mikilvægum þáttum, segir Meyvant Þórólfsson, sem gefa okkur upplýsingar um frammistöðu í námi. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 525 orð | 1 mynd

Hverjir upp-hefja sjálfa sig?

Í SKJÓLI þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu vegna veikinda eða sjúkdóma kemur oft fullt af heilbrigðu fólki með skemmtilegar lausnir til að upphefja sjálft sig á kostnað annarra. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Hverra hagsmuni ætla stjórnvöld að verja?

Krafa Neytendasamtakanna um afnám ofurtollanna hefur ítrekað verið hunsuð, að sögn Jóhannesar Gunnarssonar sem heldur því fram að stjórnmálamenn hafi oftast sett þrönga hagsmuni framleiðenda ofar hagsmunum fjöldans, neytendanna í landinu. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 366 orð | 1 mynd

Í tilefni tektar

NÚ fara fram fermingar við kirkjur landsins og mikill fjöldi ungs fólks játast Kristi og sáttmála heilagrar skírnar eftir undirbúning vetrarins. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 518 orð | 1 mynd

Óviðunandi sameining

Bæjarstjórinn á Húsavík, Reinhard Reynisson, skrifar grein í Fréttabréf stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslu 27. mars sl. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 810 orð

(Post. 3, 16.)

Í dag er laugardagur 21. apríl, 111. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum yðar allra. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 299 orð | 1 mynd

Samningaviðræður til málamynda?

SAMNINGAR Stéttarfélags sálfræðinga (SSÍ) við viðsemjendur sína: ríki, Reykjavíkurborg og Launanefnd sveitafélaga, hafa nú verið lausir í 5 mánuði og eru viðræður engan veginn að skila þeim árangri sem vænta má eftir allan þennan tíma. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Samtök eldri borgara eru tímaskekkja

Velviljað fólk, segir Hrafn Sæmundsson, hefur sett upp kvíar eftir fyrirmynd sauðfjárbúskapar á fyrri öld. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 438 orð | 2 myndir

Sérhver dagur er besti dagur ársins...

Það er mikilvægt fyrir foreldra, segja Guðrún Arna Gylfadóttir og Sigrún Sveinbjörnsdóttir, að hlusta á börn sín, trúa þeim og geta sett sig í þeirra spor. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Til hamingju: Neytendur á Íslandi vinna sigur!

Furðulegt er að uppákoma sem þessi skuli hafa getað þróast, segir Guðjón Jensson, þrátt fyrir mjög opið hagkerfi. Meira
21. apríl 2001 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Vegna lágra launa bít ég

Gefið starfi stuðningsfulltrúa sambýla, segir Friðrik Atlason, meira aðdráttarafl. Meira
21. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 533 orð

Víkverji lagði leið sína í Hveragerði...

Víkverji lagði leið sína í Hveragerði á sumardaginn fyrsta til að skoða Garðyrkjuskóla ríkisins sem var opinn almenningi. Þar voru í boði fyrirlestrar allan daginn og Víkverji kaus að hlusta á fyrirlestur um trjáklippingar. Meira

Minningargreinar

21. apríl 2001 | Minningargreinar | 2897 orð | 1 mynd

ELÍSABET GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Elísabet Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 12. nóvember 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans hinn 15. apríl síðastliðinn. Aðeins nokkurra vikna gömul var Elísabet gefin hjónunum Guðmundi Pétri Guðmundssyni, f. 22. jan. 1899, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJÖRNSSON

Guðmundur Björnsson fæddist í Urriðakoti í Garðahreppi hinn 9. febrúar 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÞÓRDÍS SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðríður Þórdís Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 13. apríl 1911. Hún andaðist á Landspítalanum í Landakoti 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hjálmfríður Marsibil Kristjánsdóttir, f. 7. október 1875 á Ísafirði, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

HALLDÓR FINNSSON

Halldór Finnsson fæddist í Stykkishólmi 2. maí 1924. Hann lést á Landspítalanum 7. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grundarfjarðarkirkju 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

HREFNA ÓLAFSDÓTTIR

Hrefna Ólafsdóttir fæddist á Hamri í Hamarsfirði 12. febrúar 1928. Hún lést á Landspítalanum 9. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grensáskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

JÚLÍANA INGIBJÖRG EÐVALDSDÓTTIR

Júlíana Ingibjörg Eðvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Breiðholtskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

MARGRÉT SVANHVÍT ERLENDSDÓTTIR

Margrét Svanhvít Erlendsdóttir í Saurbæ fæddist í Þjóðólfshaga í Holtum hinn 10. nóvember 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Erlendur Erlendsson bóndi í Þjóðólfshaga og kona hans Jónína... Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

MARTA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Marta Guðrún Halldórsdóttir fæddist 12. febrúar 1923 í Vörum í Garði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Útskálakirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

PÁLL GUÐMUNDSSON

Páll Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

VILBORG ÁRNADÓTTIR

Vilborg Árnadóttir fæddist að Efri-Ey í Meðallandi 28. júní 1913. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sunneva Ormsdóttir, f. 23. apríl 1884, d. 30. sept. 1976, og Árni Jónsson, f. 8. okt. 1875, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2001 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR EIRÍKSSON

Þórður Eiríksson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. júní 2000 og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Afkoma KASK versnar milli ára

KAUPFÉLAG Austur-Skaftfellinga var rekið með 26,7 milljóna króna tapi í fyrra en árið áður var hagnaður af rekstrinum 102,5 milljónir. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Atvinnuleysið 1,5% í mars

ATVINNULEYSISDAGAR í mars síðastliðnum jafngilda því að 2.013 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum, að því er fram kemur í yfirliti frá Vinnumálastofnun um atvinnuástandið. Þar af eru 854 karlar og 1.159 konur. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 519 orð

Ekki heyrt um samdrátt í samstarfinu við OZ

NÚ lítur út fyrir að ekki verði gripið til jafn umfangsmikilla uppsagna hjá sænska tæknifyrirtækinu Ericsson og ýmsir gerðu ráð fyrir fyrr í þessari viku. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 705 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 258 orð

Fjármagnsliðir versna um 353 milljónir króna

VINNSLUSTÖÐIN í Vestmannaeyjum var rekin með 347,6 milljóna króna tapi á fyrri hluta rekstrarárs félagsins (sept.-febrúar) samanborið við 67,6 milljóna tap á sama tímabili í fyrra. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri VSV, segir að afkoman sé talsvert lakari en áætlað var, nær einvörðungu vegna 200 milljóna gengistaps á haustmánuðum 2000. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Handelsbanken eykur umsvif í Danmörku

HANDELSBANKEN í Svíþjóð hefur gert tilboð í danska bankann Midtbank að upphæð sem samsvarar um 25 milljörðum íslenskra króna. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.138,22 1,67 FTSE 100 5.879,80 0,14 DAX í Frankfurt 6.117,18 -1,05 CAC 40 í París 5. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Meiri hækkun á Íslandi en í Evrópu

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES ríkjum var 108,3 stig (1996=100) í mars síðastliðnum og hækkaði um 0,4% frá febrúar, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu Íslands. Á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,7%. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Minni byggingaraðilar í vandræðum

Á ÞINGI Samiðnar, landssambands fagfólks í iðnaði, kom fram í framsöguerindi Finnbjörns A. Hermannssonar, formanns Samiðnar, að sambandið yrði vart við slæma lausafjárstöðu minni byggingaraðila. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Póstþjónusta í verslunum eykur sölu

NÚ þegar hafa nokkur póstútibú verið lögð niður í Noregi og póstþjónustan færð inn í matvöruverslanir. Í sumum verslananna hefur afleiðingin orðið veruleg söluaukning og dæmi eru um að sala hafi aukist um 25%, að því er Dagens Næringsliv greinir frá. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
21. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 707 orð | 1 mynd

Þjóðverjar eru dýrmætustu ferðamennirnir

ÞÝSKIR ferðamenn eru þeir dýrmætustu í íslenskum ferðaiðnaði að mati Guðmundar Kjartanssonar, framkæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Island Tours í Evrópu. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2001 | Neytendur | 199 orð | 1 mynd

Foreldrar þurfa að passa að börn séu með hjálm

SVO virðist sem dregið hafi úr notkun reiðhjólahjálma undanfarið og að sögn Herdísar Storgaard fram kvæmdastjóra Árvekni er það ekki hvað síst áberandi meðal yngstu barna í grunnskóla. Meira
21. apríl 2001 | Neytendur | 102 orð | 1 mynd

Úða vatni yfir grænmetið til að lengja ferskleika

Í Nóatúni í Austurveri er nú verið að gera tilraun með vatnsúðara í grænmetisborðum til að lengja ferskleika og minnka rakatap. Úðararnir, sem koma frá Bandaríkjunum, fara í gang á nokkurra mínútna fresti og úða yfir grænmetið. Að sögn Jóns Þ. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2001 | Fastir þættir | 1233 orð | 2 myndir

Af hverju byggjast tölvur upp á 1 og 0?

Undanfarið hafa meðal annars birst svör á Vísindavefnum um orðatiltæki, páska gyðinga og kristinna, lit á eggjaskurn, leyndardóma Snæfellsjökuls, öryggisnefndir, sorpflokkun, hljóðkerfisbreytingu, fyrstu málfræðiritgerðina, Þórsnesþing á Snæfellsnesi, Suður-Afríku, íslenskar mállýskur, íslensk fyrirtæki, nýyrðasmíð, málvernd, fall þjóðveldisins, auglýsingar lækna og tannlækna, liti norðurljósa, logratöflur og svefn fiska. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 242 orð | 1 mynd

Aldur föður tengdur líkum á geðklofa

ELDRI feður eru mun líklegri en yngri feður til að eignast börn með geðklofa, að því er niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til. Eru geðsjúkdómar þá einnig komnir á listann yfir sjúkdóma er taldir eru tengjast hærri aldri föður. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 283 orð

Asprín sannar gildi sitt

UNDANFARIN tuttugu ár hefur tala þeirra sjúklinga sem deyja á fyrsta mánuðinum eftir hjartaáfall lækkað um um það bil einn þriðja, að því er vísindamenn greina frá. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 75 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu pör mættu til keppni á þriðjudag fyrir páska og þá urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarsson - Kristján Ólafss. 303 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 241 Hæsta skorin í A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur... Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 380 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

AÐEINS eitt par náði alslemmu í spaða í sjöundu umferð Íslandsmótsins. Þar voru á ferðinni Valur Sigurðsson og Ragnar Magnússon í sveit LA Café. Suður gefur; NS á hættu. Áttum breytt. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 519 orð | 1 mynd

Deilt um áhrifin

Alþekkt er að mikil neysla gosdrykkja hefur verið bendluð við ýmsa af velferðarsjúkdómum samtímans, en rannsóknir eru misvísandi. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 539 orð | 1 mynd

Fer krabbameinstilfellum fjölgandi?

Spurning: Það virðist sem krabbamein hafi aukist mikið, er það ekki rétt? Er rannsakað af hverju fólk fær krabbamein - vitað er að reykingar valda lungnakrabba, en hvað með öll hin tilfellin? Meira
21. apríl 2001 | Í dag | 1440 orð | 1 mynd

Ferming í Dómkirkjunni í Reykjavík 22.

Ferming í Dómkirkjunni í Reykjavík 22. apríl kl. 14. Prestar: Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Fermd verða: Arngunnur Árnadóttir, Bárugötu 12. Ágústa Arnardóttir, Hávallagötu 29. Erla Hlín Hilmarsdóttir, Laufásvegi 19. Meira
21. apríl 2001 | Í dag | 1378 orð

(Jóh. 20.)

Jesús kom að luktum dyrum. Meira
21. apríl 2001 | Viðhorf | 861 orð

Kindin til bjargar

Íslenska sauðkindin er harðger skepna, eins og sannast hefur í aldanna rás. Nú er tími til kominn að hún njóti náðugra lífs, í einu mesta landbúnaðarhéraði heimsins. Meira
21. apríl 2001 | Í dag | 923 orð

Lok kristni-hátíðar á Austurlandi

VIÐ messur víðast á Austurlandi var loka kristnihátíðar, sem staðið hefur yfir í hart nær tvö ár, minnst með virktum. Viðburðir voru af þessu tilefni í Múla- og Austfjarðaprófastsdæmum sérstaklega styrktir af landshátíðarnefnd. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 169 orð

Lyfjakostnaður telst tæpast vandamál

ÞEIR sem telja að stóraukin fjárútlát vegna lyfseðilsskyldra lyfja stefni bandarísku efnahagslífi í voða ættu að slaka á, sagði Uwe Reinhardt, hagfræðingur við Princeton-háskóla, nýverið. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 602 orð | 1 mynd

Lýðheilsa er þverfaglegt hugtak

LÝÐHEILSA er hugtak sem hefur breiða skilgreiningu, segir Sigurður Guðmundsson landlæknir en hann er einn þeirra sem halda fyrirlestur á námskeiði Endurmenntunarstofnunar HÍ um stefnumótun á sviði lýðheilsu nú í lok aprílmánaðar. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 867 orð | 1 mynd

Lýðheilsa verður ekki bætt með boðum og bönnum

Það dugir ekki að bæta lýðheilsu með boðum og bönnum, heldur með bættri félagslegri aðstöðu, segir Don Nutbeam deildarstjóri í breska heilbrigðisráðuneytinu í samtali við Sigrúnu Davíðsdóttur. Nutbeam heldur fyrirlestra á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands nú í lok apríl. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 827 orð

Minn draumur er í dósum, dísin...

EYSTEINN G. Gíslason í Skáleyjum sendir mér langt og merkilegt bréf, sem ég þakka honum og birti í tvennu lagi, ef til vill með einhverjum innskotum frá mér, en mjög fara saman smekkur og skoðanir okkar Eysteins. Hér kemur fyrri hlutinn: "Hr. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 131 orð

Ný lyf við slitgigt

AÐ SÖGN sérfræðinga er slitgigt orðin viðráðanlegri en margir geri sér grein fyrir. Segja þeir að ný kynslóð bólgueyðandi lyfja og ýmsar nýjar aðferðir geti gert gigtarsjúklingum lífið mun léttara. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 447 orð | 1 mynd

Opið mót hjá Gusti í Glaðheimum, annan í páskum

Pollar 1. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Geysi, á Hersi frá Þverá 2. Steinunn E. Jónsdóttir, Andvara, á Röðli frá Miðhjáleigu 3. Guðný B. Guðmundsdóttir, Gusti, á Litla-Rauð frá Svignaskarði 4. Guðný M. Siguroddsdóttir, Andvara, á Hrolli frá Hjallanesi 5. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Á þessu ári hefur Skrímslið með þúsund augun verið óstöðvandi á sigurgöngu sinni. Því hefur tekist vel upp að sleikja sár sín eftir ósigurinn í heimsmeistaraeinvíginu við Vladimir Kramnik sl. haust. Meira
21. apríl 2001 | Fastir þættir | 271 orð | 1 mynd

Tengsl loftmengunar og blóðþrýstings

FÓLK sem er að reyna að lækka í sér blóðþrýstinginn ætti ef til vill að athuga hversu mikil mengun er í loftinu sem það andar að sér, auk þess að hafa auga með því hversu mikið salt það borðar, að því er þýskir vísindamenn segja. Við rannsókn á 2. Meira

Íþróttir

21. apríl 2001 | Íþróttir | 211 orð

ENSK blöð skýrðu frá því í...

ENSK blöð skýrðu frá því í gær að George Burley knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Ipswich sé að undirbúa kauptilboð í Eið Smára Guðjohnsen hjá Chelsea upp á 6 milljónir punda eða rúmar 810 milljónir króna. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 225 orð

Friðrik Ingi þjálfar Grindvíkinga

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindvíkinga í körfuknattleik og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið í fyrrakvöld. Friðrik mun halda starfi sínu áfram sem landsliðsþjálfari en sú breyting hefur verið gerð á starfi hans hjá KKÍ að það verður hlutastarf sem gerir honum kleift að taka að sér þjálfun félagsliðs. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR E.

GUÐMUNDUR E. Stephensen, Adam Harðarson og Markús Árna son taka þátt í heimsmeistaramótinu í borðtennis, sem hefst á mánudaginn í Osaka í Japan. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 67 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni karla, undanúrslit -...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni karla, undanúrslit - þriðji leikur: KA-hús:KA - UMFA 16 Sunnudagur: Ásvellir:Haukar - Valur 20 KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildarbikarkeppni karla: Laugardalur:KS - Afturedling 13 Ásvellir:Sindri - Njarðvík 14... Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 403 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 24:18 Hlíðarendi:...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 24:18 Hlíðarendi: annar leikur liðanna í undanúrslitum, föstudaginn 20. arpíl 2001. Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 5:3, 6:4, 7:6, 8:7, 10:8 , 11:9, 12:10, 14:11, 15:12, 17:13, 18.14, 19:15, 20:17, 24:18. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Hlutverkin snerust við á Varmá

ÞAÐ urðu hlutverkaskipti í öðrum leik Aftureldingar og KA í undanúrslitum að Varmá á fimmtudaginn. Nú voru það leikmenn Aftureldingar sem höfðu töglin og hagldirnar lengst af en KA-menn reyndu hvað þeir gátu til að snúa leiknum sér í hag. Það tókst þeim aldrei og Afturelding vann verðskuldaðan og síst of stóran sigur, 27:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. Liðin eigast því við í oddaleik nyrðra í dag. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

JÓNATAN Magnússon , leikmaður KA ,...

JÓNATAN Magnússon , leikmaður KA , lék ekki með í Mosfellsbæ á fimmtudaginn. Hann er meiddur á öxl og óleikhæfur af þeim sökum. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 201 orð

Laumufarþegi í München

STUÐNINGSMANNI Manchester United, Karl Power, tókst að lauma sér í gegnum öryggisgæslu á Ólympíuleikvanginum í München og stilla sér upp við hlið leikmanna enska liðsins þegar liðsmynd var tekin fyrir leikinn við Bayern München í Meistaradeildinni á... Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 156 orð

LOKAHÓF Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í...

LOKAHÓF Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í gærkvöld á Broadway. Kristín Jónsdóttir, leikmaður KR, var hlutskörpust í vali um besta leikmann 1. deildar kvenna og Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 105 orð

Með 285 þúsund aðstoðarþjálfara

RÁÐNING Guðmundar Þórðar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik hefur vakið nokkra athygli í Þýskalandi, enda þjálfaði Guðmundur lið Dormagen þar í landi til skamms tíma. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 232 orð

"OKKUR tókst að bæta það í...

"OKKUR tókst að bæta það í þessum leik sem miður fór í þeim fyrsta, vörnin var mun grimmari og markvarslan ólíkt betri," sagði Bjarki Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Aftureldingar, eftir að honum og hans mönnum tókst að knýja fram oddaleik... Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Sextán ára bið Liverpool á enda

ÞAÐ verða Liverpool og Alaves sem leika til úrslita í UEFA-keppninni í knattspyrnu á Westfalenstadion í Dortmund í Þýskalandi miðvikudaginn 16. maí. Liverpool hafði betur á móti Barcelona, 1:0, á heimavelli sínum og vann því einvígið samanlagt 1:0 og Alaves vann stórsigur á Kaiserslautern í Þýskalandi, 4:1, og samanlagt 9:2. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 93 orð

Sigurður á heimleið?

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, leikmaður Harelbeke í Belgíu, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld að hann hefði áhuga á að leika á Íslandi í sumar ef hann fengi grænt ljós frá belgíska félaginu. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 93 orð

Strákarnir keppa á Gozo

SIGURÐUR Grétarsson, þjálfari ungmennaliðsins í knattspyrnu, hefur valið lansliðshóp sinn sem heldur til Möltu í dag. Strákarnir mæta Möltumönnum í Evrópukeppninni á þriðjudaginn og fer leikurinn fram á eyjunni Gozo. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 123 orð

Systkinin fyrst í mark

SYSTKININ og ÍR-ingarnir Sveinn og Martha Ernstsbörn komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR sem þreytt var í 86. sinn á sumardaginn fyrsta. Sveinn kom í mark á 16,35 mínútum og annar varð Árni Már Jónsson úr FH á 16,47. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 517 orð

Valsmenn skelltu í lás

ÞOLINMÆÐI Valsmanna í sókn og vörn gegn Haukum var aðdáunarverð og lagði grunninn að 24:18-sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í gærkvöld. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 59 orð

Þannig vörðu þeir

Markvarslan í leik Vals og Hauka í gærkvöld, innan sviga hvað oft knötturinn fór aftur til mótherja. Roland Eradze, Val 16 (4) - 9 (1) langskot, 5 (1) úr horni, 2 (2) af línu. Egidijus Pertkevocius, Val varði eitt vítakast. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 42 orð

Þannig vörðu þeir

Reynir Þór Reynisson, Aftureldingu, 19(3); 8 langskot, 1 eftir gegnumbrot, 4 (1) eftir hraðaupphlaup, 4 (1) úr horni, 2 (1) af línu. Meira
21. apríl 2001 | Íþróttir | 375 orð

Ætlum ekki að tapa heima

"VIÐ byrjuðum vel, komumst 3:1 yfir, en töpuðum síðan þræðinum fljótlega og misstum leikmenn Aftureldingar langt fram úr okkur, 11:5. Á þeim tíma misstum við menn út af og Mosfellingar fengu mörk úr hraðaupphlaupum. Meira

Úr verinu

21. apríl 2001 | Úr verinu | 351 orð

"Hagsmunir heildarinnar að leiðarljósi"

TÓMAS Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ferskfisks ehf., segir mikilvægt að standa við gerða samninga við fiskkaupendur erlendis og ákvörðun Árna M. Meira
21. apríl 2001 | Úr verinu | 1071 orð | 1 mynd

"Nóg komið í undanlátssemi við smábáta"

Útgerðarmenn og skipstjórnarmenn vertíðarbáta á aflamarki boðuðu til fundar í Sjómannastofunni Vör á sumardaginn fyrsta. Fundurinn var fjölmennur og setið í flestum sætum. Meira
21. apríl 2001 | Úr verinu | 316 orð | 1 mynd

Sókn aðeins takmörkuð með kvóta

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir að ef takmarka eigi sókn í keilu, löngu og blálöngu verði það aðeins gert með því að setja þessar tegundir í kvóta. Meira

Lesbók

21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2404 orð | 4 myndir

ALDARINNAR

Henri Cartier-Bresson var áhrifamesti ljósmyndari tuttugustu aldarinnar. Hann hafði ómetanleg áhrif á þróun frétta- og heimildaljósmyndunar og það hvernig ljósmyndarar hafa túlkað hversdagslífið. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 2 myndir

Ásýnd norrænnar samtímaljósmyndunar í New York

YFIRGRIPSMIKIL sýning á verkum norrænna ljósmyndara hefur verið opnuð í Norræna húsinu í New York. Þar er að finna um 50 verk 12 ljósmyndara undir yfirskriftinni Svipir og ásýnd; Samtímaljósmyndun á Norðurlöndum. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð

Beckett á Rás 1 Laugardagur 21.

Beckett á Rás 1 Laugardagur 21. apríl : Eimyrja. Laugardagur 28. apríl: Svefnþula. Beckett í Sjónvarpinu Sunnudagur 22. apríl: Beðið eftir Godot. Mánudagur 23. apríl: Heimildarmynd um sjónvarpsgerð leikritaflokksins. Mánudagur 23. apríl: Hvað, hvar? Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2054 orð | 4 myndir

Beckett-bíó í sjónvarpi

Annað kvöld hefjast í Sjónvarpinu sýningar á nýjum kvikmyndum sem gerðar hafa verið eftir öllum 19 leikritum Samuels Becketts. Margir af þekktustu leikstjórum og leikurum samtímans koma að gerð myndanna, s.s. Atom Egoyan, Neil Jordan, David Mamet, Anthony Minghella, John Gielgud, John Hurt, Jeremy Irons og Harold Pinter. Árni Þórarinsson fjallar um þetta einstæða framtak. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Beckett-hátíð

verður haldin í Borgarleikhúsinu á morgun kl. 14.30 og annað kvöld hefjast í Sjónvarpinu sýningar á nýjum kvikmyndum sem gerðar hafa verið eftir öllum 19 leikritum Samuels Beckett. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3164 orð | 2 myndir

BLÓÐÞYRSTIR BERSERKIR

Hér er vampýran kynnt til sögunnar og því lýst hvernig hún er ekki endilega sú sem við höldum - þ.e. Drakúla greifi - heldur birtist hún í ýmsum gervum og hlutverkum. Meðal annars á vampýran sér bæði vini og ættingja á Íslandi. Síðari hluti greinarinnar birtist Í Lesbók eftir viku. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3893 orð | 2 myndir

EKKERT GERIST - ÁN AFLÁTS

Sjónvarpið, Kistan, vefrit um menningu og listir (kistan.is), ReykjavíkurAkademían og Borgarleikhúsið standa að fjölbreyttri Beckett-hátíð í Borgarleikhúsinu á morgun kl. 14.30. Af því tilefni fjallar SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR um Samuel Beckett og nokkur verka hans. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

Ellefta ljóðabók Seamus Heaney

ÍRSKI rithöfundurinn Seamus Heaney hefur sent frá sér sína elleftu ljóðabók og ber hún titilinn Electric Light (Rafljós). Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð | 1 mynd

Halldór Laxness

er ekki höfundur sem menn herma auðveldlega eftir," segir Einar Már Guðmundsson í grein um skáldið sem hefði orðið 99 ára á mánudaginn kemur, Degi bókarinnar, "og slíkt er í sjálfu sér ekki eftirsóknarvert," heldur Einar Már áfram. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð | 1 mynd

Hans Werner Henze

verður 75 ára á árinu. Sigrún Davíðsdóttir sá nýja uppsetningu á fyrstu óperu þýska tónskáldsins, Boulevard Solitude, í Covent Garden og rennir yfir feril... Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 1 mynd

Happdrætti bjargi franskri menningu

FRANSKA ríkið ætti að koma á stofn ríkishappdrætti til að viðhalda listaarfi landsins að mati Pierre Rosenberg, fyrrum forstöðumanns Louvre safnsins. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð

Í sjúklega horninu

FYRIR tveimur vikum birtist í Lesbókinni brot úr greinaflokknum "Sjúklega hornið" sem finna má á Múrnum, hjá Málfundafélagi úngra róttæklínga, en Múrinn er "vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu". Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 249 orð

ÍSLENSK ÞJÓÐMENNING

Þingvellir eru táknið fyrir sameininguna, þar hittast allir til að rífast ekki [...] Þingmennirnir mæta og rétta upp hönd, allir sem einn, þótt þeir þurfi að eyða mánuðum í að finna út hvað það sé sem þeir geta verið sammála um. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð

NEÐANMÁLS -

I Það fer vel á því hér í neðanmálsgrein Lesbókar að óska nýjum ritstjóra Tímarits Máls og menningar, sem nú kallar sig "tmm, tímarit um menningu og mannlíf", til hamingju með fyrsta hefti eftir umfangsmiklar breytingar á ritinu. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Ný bók eftir Updike

Í NÆSTA mánuði er væntanleg ný bók eftir bandaríska rithöfundinn John Updike sem ber titilinn Americana . Ekki er lengra síðan en í nóvember á síðasta ári að út kom eftir höfundinn smásagnasafnið Licks of Love , en þar var m.a. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð | 1 mynd

Ný ævisaga um Bob Dylan

Í byrjun apríl kom út viðamikil ævisaga um bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem ber heitið Down the Highway (Eftir þjóðveginum). Höfundur ævisögunnar er Howard Sounes, og er verkið byggt á rannsóknum sem hann hefur unnið síðastliðin þrjú ár. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Edinborgarhúsið, Ísafirði: Hulda Leifsdóttir. Til 26. apr. Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsdóttir og Bo Melin.Til 6. júní. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Gunnella. Til 6. maí. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

"Á tæpum þremur vikum virðist Stefán...

"Á tæpum þremur vikum virðist Stefán hafa gleymt þeirri skoðun sinni að lestur skrípasagna sé léttvæg iðja, merki um andlega deyfð og fræðilegt metnaðarleysi. Ég ætla þó ekki að ráðleggja honum að glugga í Gallastríðin eftir Sesar. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð

REYKJAVÍK

Við sævarljómans silfurskrúð þú situr, flóans drottning prúð með lýsigull um ljósan fald við loftsins heiðblátt sumartjald. Í ljóði' og söng þjer lútum vjer, líf vort og starf skal dáðríkt helgað þjer! Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð | 2 myndir

Rússneskir tónlistarmenn í Garðabæ

NÆSTU tónleikar á afmælisári í Garðabæ verða haldnir í Tónlistarskóla Garðabæjar á morgun, sunnudag, kl. 17. Tónleikar voru áður auglýstir í Kirkjuhvoli 21. apríl en flytjast til. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1154 orð | 3 myndir

SAMTÍMINN TÓNGERÐUR AF HENZE

Á árinu verður þýska tónskáldið Hans Werner Henze 75 ára. SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR sá nýja uppsetningu á fyrstu óperu hans, Boulevard Solitude, í Covent Garden og rennir yfir feril Henzes. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2013 orð | 3 myndir

SEI SEI JÚ MIKIL ÓSKÖP

"Við sem sýslum með sömu verkfæri og Halldór Laxness, skrifum á sama tungumáli og komum úr sama menningarheimi: hvaða máli skiptir hann okkur? Ég hef stundum verið spurður að því, einsog aðrir íslenskir höfundar, hvernig sé að skrifa í skugga jafnmikils höfundar. Svar mitt hefur verið einfalt: Ég hef aldrei séð neina skugga, bara sólargeisla." Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 193 orð

SIGNINGIN OG SÓLSKINIÐ

Gott alheimsverkið - undrið mest með öll sín flóknu lögmál, gat Almættið vort unnið best, sem annast skal hver mannssál. Vor Guð er forsjón framtíðar og faðir alls, sem lifir. Hans sól er tilurð samtíðar, er sjáum jörðu yfir. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 16 orð

SMALAMENNSKA

Um haustið var kindarlegum orðum skáldanna smalað af fjalli sum einorða önnur tví eða þrí dregin í ljóðdilka... Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 900 orð | 2 myndir

TÖFRAR VERMEERS

Um helming þeirra fáu verka sem flæmski 17. aldar málarinn Johannes Vermeer lét eftir sig er nú að finna á sýningu í Metropolitan-safninu í New York. HULDA STEFÁNSDÓTTIR skoðaði sýninguna og segir frá verkum listamannsins sem virðist farinn að njóta vinsælda á við landa sinn van Gogh. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð | 1 mynd

Vampýran,

vinir hennar og ættingjar eru umfjöllunarefni Úlfhildar Dagsdóttur í grein sem hún kallar Blóðþyrstir berserkir. Úlfhildur segir að vampýran sé ekki endilega sú sem við höldum, það er Drakúla greifi, heldur birtist hún í ýmsum gervum og... Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1096 orð | 1 mynd

Veisla í farangrinum

Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj: Píanótríó op. 50. Flytjendur: Sviatoslav Richter (píanó), Oleg Kagan (fiðla) og Natalia Gutman (selló). Tónleikaupptaka frá desember 1986. Útgáfuröð: The Oleg Kagan Edition vol. XXII. Útgefandi: Live Classics LCL 194. Heildartími: 54'19. Verð: 1.800 kr. Dreifing: 12 tónar. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 911 orð

VIÐURLÖG VIÐ AFBROTUM: HEFND EÐA BETRUN?

VARLA er til nokkuð erfiðara fyrir son en að fyrirgefa móðurbana sínum. Um það þekkja landsmenn þó nýlegt dæmi. Hvílíkur himinhrópandi munur er á afstöðu þessa manns og þeirra manna og þeirra ríkja sem lögleiða líflátshegningu fyrir áþekka glæpi. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1845 orð | 1 mynd

VÆNTINGAR OG VONBRIGÐI

"Ég hugsa aldrei um framtíðina; hún vitjar okkar nógu snemma" (Einstein) "Allt sem máli skiptir hefur þegar verið uppgötvað" (U.S. Patent Office, 1899) I Fáir eru vitrir - fyrr en eftirá. Og þótt Einstein hafi verið vitur - en U.S. Meira
21. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

Ævisaga Williams Blake

NÝ ÆVISAGA breska ljóðskáldsins Williams Blake kemur út í upphafi maímánaðar, en höfundar hennar eru fræðimennirnir G.E. Bentley og G.E. Bentley yngri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.