Greinar þriðjudaginn 24. apríl 2001

Forsíða

24. apríl 2001 | Forsíða | 108 orð

Fá ekki Aegis-tundurspilla

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur að sögn embættismanna ákveðið að selja Taívönum ekki tundurspilla með háþróuðum Aegis-flugskeytavarnarbúnaði. Í staðinn fá þeir skip af svonefndri Kidd-gerð sem eru ekki jafn öflug vopn. Meira
24. apríl 2001 | Forsíða | 253 orð | 1 mynd

Ísraelar lýsa áhuga á friðartillögum

TALSMENN Ísraelsstjórnar sögðu í gær að hún vísaði ekki algerlega á bug tillögum sem Egyptar og Jórdaníumenn hafa sett fram um nýjar friðarviðræður en í þeim er gert ráð fyrir vopnahléi. Á hugmyndunum væru hins vegar gallar sem þyrfti að lagfæra. Meira
24. apríl 2001 | Forsíða | 258 orð

"Stóri bróðir" kærir

DANSKA sjónvarpsstöðin TV Danmark dró í gær þrjá fyrrum þátttakendur í sjónvarpsþættinum "Stóra bróður" fyrir rétt og sakaði þá um samningsbrot. Mikið hefur gengið á í þáttunum, sem hófust í janúar sl. Meira
24. apríl 2001 | Forsíða | 88 orð

Rannsókn hætt

SAKSÓKNARAR í Frankfurt tilkynntu í gær að fallið yrði frá frekari rannsókn á ásökunum þess efnis að Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýzkalands, hefði gerzt sekur um að segja ósatt er hann bar vitni í réttarhaldi í vetur yfir fyrrverandi pólitískum... Meira
24. apríl 2001 | Forsíða | 291 orð | 1 mynd

Spá þrátefli um sambandsslit

LITLU munaði á fylgi stuðningsmanna stjórnarflokkanna og andstæðinga sambandsslita við Serbíu í þingkosningunum sem fram fóru í Svartfjallalandi á sunnudag. Meira

Fréttir

24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 420 orð

1.186 liðsmenn Bandaríkjaflota eru í Keflavík

ALLS voru 1.186 liðsmenn Bandaríkjaflota í varnarliðinu á Keflavíkurvelli 31. mars sl. Af þeim voru 635 úr flugher, 2 úr landher og 52 landgönguliðar flotans. Engar áætlanir liggja fyrir um fækkun í varnarliðinu á næstunni. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð

200 þúsund tonna framleiðsla með nýjum ofni

NÝ sög verður sett upp í steypuskála álversins í Straumsvík í sumar og haust og er hún nærfellt helmingi afkastameiri en sögin sem hún leysir af hólmi, sem er orðin um þrjátíu ára gömul. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

7,5% lækkun gengisins frá áramótum

GENGI íslensku krónunnar hélt áfram að lækka í gær og fór gengisvísitala krónunnar í 130 stig í fyrsta skipti, en hækkun gengisvísitölunnar þýðir að krónan lækkar í verði. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

80,3% lesa Morgunblaðið eitthvað í viku hverri

MORGUNBLAÐIÐ er lesið eitthvað í viku hverri af 80,3% landsmanna samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup sem unnin var í mars fyrir samstarf Sambands íslenskra auglýsingastofa og helstu fjölmiðla landsins. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Agúrkur kostuðu 389 krónur í Hagkaupum

AGÚRKUR kostuðu 389 krónur kílóið í verslunum Hagkaupa síðustu vikuna í marsmánuði, en ekki 317 krónur, eins og hermt var hér í Morgunblaðinu sl. fimmtudag, samkvæmt upplýsingum frá Hagkaupum. Kostnaðarverð Hagkaupa á kílóið var 190 krónur. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Áform um verslunarmiðstöð í Hveragerði

HUGMYNDIR eru uppi um að reisa alhliða verslunar- og þjónustumiðstöð við Sunnumörk í Hveragerði, við þjóðveg 1, skammt frá Eden. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 433 orð

Bjartsýni ríkissáttasemjara hefur ekki aukist

RÍKISSÁTTASEMJARI hefur boðað sjómenn og útvegsmenn til fundar í Karphúsinu í dag og er það fyrsti fundur síðan slitnaði upp úr viðræðum þessara aðila sl. fimmtudag. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 542 orð

Blés lífi í dóttur sína

FJÓRTÁN mánaða gömul telpa, Ágústa Pálína Guðjónsdóttir, var hætt komin á páskadag þegar hún féll ofan í heitan pott á heimili sínu í Hafnarfirði. Meira
24. apríl 2001 | Miðopna | 1211 orð | 1 mynd

Breskir stjórnmálamenn deila um kynþáttafordóma

Í spennuþrungnu andrúmslofti fyrir kosningar, sem enn hefur þó ekki verið boðað til, er það eldfimt umræðuefni að nefna tikka masala-kjúkling sem dæmi um breskan þjóðarrétt, segir Sigrún Davíðsdóttir, þar sem leiðtogar flokkanna hafi lofað að kynþáttafordómar eigi ekki erindi inn í kosningabaráttuna. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 568 orð | 1 mynd

Byggt verður á sterkum hliðum einstaklinganna

NÝR skóli hefur starfsemi í Kópavogi á haustdögum og nefnist hann Salaskóli. Í fyrstu munu einungis 1.- 4. bekkur stunda þar nám, en eldri bekkir koma svo að skólanum er fram í sækir. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 24.

Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 24. apríl 2001 hefst kl. 13:30. Atkvæðagreiðslur: 1.Árósarsamn. um aðgang að upplýsingum. 2.Samn. um verndun norðaustur Atlantshafssins. 3.Genfarsamn. um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar. 4. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Drengur fyrir bíl

SEX ára drengur hjólaði út á götu og í veg fyrir bíl á Akureyri rétt fyrir klukkan 18 í gær. Í fyrstu leit út fyrir að hann hefði slasast talsvert en að sögn lögreglunnar virðist betur hafa farið en á horfðist. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Dælt úr bátnum á leið til hafnar

LEKI kom að netabátnum Antoni GK þar sem hann var staddur suður af Krýsuvíkurbjargi á laugardagskvöld. Björgunarbátur var sendur til aðstoðar og var sjó dælt úr bátnum á leið í land. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Ekki frumvarp fyrr en í haust

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær, að málefni Þjóðhagsstofnunar væru enn í skoðun og nefnd undir stjórn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu, hefði haft þessi mál með höndum að undanförnu. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Eldur í timburstæðu

ELDUR kviknaði í timburstæðu í Hafnarfjarðarhöfn í hádeginu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var dekkjastafli við hlið timbursins. Slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn næði að læsa sig í dekkin. Meira
24. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Frásögn flughers Perú vefengd

FAÐIR flugmanns lítillar einshreyfils flugvélar bandarískra trúboða, sem var skotin niður yfir Amazon-fljóti á laugardag, sagði í gær að hún hefði fengið heimild til lendingar áður en þota flughers Perú hefði skotið hana niður án viðvörunar. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fréttablaðið hóf göngu sína í gær

NÝTT dagblað, Fréttablaðið, hóf göngu sína í gær. Helstu eigendur blaðsins eru hinir sömu og eiga m.a. DV og er Eyjólfur Sveinsson útgáfustjóri. Meira
24. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Fríverslunarsvæði heimskauta á milli

FUNDI leiðtoga 34 Ameríkuríkja í Quebec-borg í Kanada lauk á sunnudag með undirritun yfirlýsingar um að stefnt væri að myndun fríverslunarsvæðis, sem næði heimskautanna á milli, fyrir árið 2005. Meira
24. apríl 2001 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Gáfu sónartæki

Vestmannaeyjum- Kvenfélagið Líkn í Vestmannaeyjum gaf á dögunum sónartæki til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja. Tækið heitir "Ultrasound Center" og leysir það af hólmi um 20 ára gamalt tæki sem var úr sér gengið. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Gjörningavika í Nýlistasafninu

NÚ STENDUR yfir Gjörningavika í Nýlistasafninu í Reykjavík. Dagskrá vikunnar birtist í Morgunblaðinu sl. laugardag en þar skoluðust til upplýsingar um hana næstu þrjá daga. Fer dagskrá þeirra hér á eftir: Þriðjudagur 24. apríl: 16-18 Gerla 18.15 Gerla. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Gleymir aukakastinu ekki í bráð

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var hetja KA-manna í handbolta á laugardag þegar hann tryggði liðinu sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með vítakasti í bráðabana gegn Aftureldingu eftir tvíframlengdan leik. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Grænmeti hækkaði tvöfalt meira en önnur matvæli

GRÆNMETI hefur hækkað tvöfalt meira en önnur matvæli á árabilinu frá 1995-2000. Á þessu árabili hækkuðu matvæli um 17,5%, en grænmeti hækkaði á sama tíma um tæp 35%, samkvæmt útreikningum sem Þjóðhagsstofnun hefur gert fyrir Samfylkinguna. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hraðmynd-Tölvutæki opnuð á Egilsstöðum

Framköllunarþjónustan Hraðmynd á Egilsstöðum skipti nýverið um eigendur þegar Gylfi Gylfason keypti fyrirtækið af Ásgrími Ásgrímssyni. Gylfi, sem flutti sjálfan sig og aðalstöðvar Símabæjar hf. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Hundur missti af eyrunum

VEGNA mistaka við umönnun hunds í einangrunarstöð gæludýra í Hrísey komst drep í bæði eyru hans þannig að talsverður hluti eyrnanna féll af. Meira
24. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 363 orð

Húsbyggjendur greiði byggingaleyfisgjald

BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefur samþykkt byggingaleyfis- og þjónustugjöld fyrir jafnt íbúðarhúsnæði, atvinnu- og þjónustuhús og stofnanir. Gjald fyrir byggingaleyfi er nýmæli og er 60.000 krónur fyrir einbýlishús, 50. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hvalfjarðargöng lokuð á næturnar

HVALFJARÐARGÖNGIN voru lokuð síðastliðna nótt og verða lokuð næstu þrjár nætur vegna framkvæmda. Settir verða upp öflugir stálbitar við báða gangamunnana sem koma eiga í veg fyrir skemmdir á göngunum þegar of hár farmur flutningabíla rekst upp í göngin. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Hönnun, vellíðan, vandamál

Þórunn Sveinsdóttir fæddist 7. 10. 1955 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1974, prófi í sjúkraþjálfun frá Statens Fysioterapiskole í Bergen 1978, framhaldsnámi í fyrirbyggjandi sjúkraþjálfun/vinnuvistfræði lauk hún frá Svíþjóð 1992. Hún hefur starfað sem sjúkraþjálfari hjá Borgarspítalann, í Svíþjóð og hjá Vinnueftirliti, þar sem hún er nú deildarstjóri. Þórunn er gift Magnúsi Guðmundssyni matvælafræðingi hjá Iðntæknistofnun og eiga þau þrjú börn. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð

Íbúar gera athugasemdir

ATHUGASEMDIR hafa borist vegna fyrirhugaðra bygginga á Hrólfskálamelum á Seltjarnarnesi en samkvæmt verðlaunatillögu er gert ráð fyrir sex hæða fjölbýlishúsi við Kirkjubraut og tveimur fimm hæða fjölbýlishúsum sunnan Mýrarhúsaskóla. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ísland í Evrópu

EVRÓPUSAMTÖKIN standa fyrir opnum fundi um stöðu Íslands í Evópusamstarfi miðvikudaginn 25. apríl nk. á Grand Hótel kl. 20:00. Meira
24. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 188 orð | 1 mynd

Íslensk sönglög á vortónleikum

KÓR Menntaskólans á Akureyri heldur vortónleika sína annað kvöld, miðvikudaginn, 25. apríl kl. 20:00 í Akureyrarkirkju. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Íþróttahreyfingin er til viðræðna um vallarmálið

"MÉR LÍST ágætlega á þetta og tel að íþróttahreyfingin sé til viðræðna um málið ef góð aðstaða fæst og vel verður gert við hana," segir Ólafur Thordersen, formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar, um hugmyndir um að taka íþróttasvæðin í... Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

JÓN I. GUÐMUNDSSON

JÓN Ingibergur Guðmundsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Selfossi, er látinn á 78. aldursári. Jón fæddist 20. Meira
24. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Kennsla um búddisma

KENNSLA um búddíska hugleiðingu verður á Akureyri fimmtudaginn 26.apríl en hún ber yfirskriftina "Eight Steps to happiness". Meira
24. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Koizumi næsti Japansleiðtogi?

JUNICHIRO Koizumi, sem telst til umbótasinna í japanska stjórnarflokknum LDP, vann yfirburðasigur í prófkjöri í gær, sem gerir hann líklegastan til að verða næsti forsætisráðherra Japans. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kynnti sér nýtingu heits vatns

VAJDA Pál, borgarstjóri Búdapest, var í heimsókn í Reykjavík um helgina til að kynna sér notkun á heitu vatni í tengslum við ferðaþjónustu. Sigmar B. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Leggjast gegn miðlunarlóni í Þjórsárverum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: Undirrituð samtök leggjast alfarið gegn frekari miðlunarframkvæmdum á vegum Landsvirkjunar í Þjórsárverum. Niðurstöður áralangra vísindarannsókna sýna að áform Landsvirkjunar um Norðlingaöldulón og 6. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leiðrétt

Hótelstýra dóttir Ingólfs en ekki Jóns Ranghermt var í myndatexta með grein á blaðsíðu 20 í síðasta sunnudagsblaði að Auður Ingólfsdóttir hótelstýra á Hótel Héraði væri Jónsdóttir. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Lést í vélsleðaslysi

MAÐURINN sem lést í vélsleðaslysi á Öxarfjarðarheiði á laugardag hét Þorlákur Sigtryggsson, til heimilis að Svalbarði í Þistilfirði. Hann var 45 ára gamall, fæddur 18. júní 1955. Þorlákur lætur eftir sig eiginkonu og sex börn. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Magnús aftur á þing

MAGNÚS Stefánsson tók sæti á Alþingi í gær sem 2. þingmaður Vesturlands með því að Ingibjörg Pálmadóttir sagði af sér þingmennsku í gær með bréfi til forseta Alþingis. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Málað í verkfalli

UNG stúlka nýtur hér leiðsagnar sér eldri skipamálara og ekki skortir einbeitinguna hjá þeim. Myndin var tekin í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær þar sem Melavík SF frá Hornafirði var til viðgerðar í verkfalli... Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð

Meðalálagningin var 47-48%

HAGKAUP hafa látið Morgunblaðinu í té sölutölur yfir ávexti og grænmeti í átta verslunum sínum fyrstu þrjá mánuði ársins. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 367 orð

Meðalálagning um 70% einn tiltekinn dag

MIKLAR sveiflur eru í smásöluálagningu grænmetis og ávaxta hér á landi. Meira
24. apríl 2001 | Landsbyggðin | 287 orð | 1 mynd

Mörg verkefni bíða ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

Holti- Aðalfundur Ferðamálasamtaka Suðurlands var haldinn á Kirkjubæjarklaustri nýlega og var þar kosin ný stjórn samtakanna: Eyja Þóra Einarsdóttir Moldnúpi, formaður, og meðstjórnendur: Erla Ívarsdóttir, Geirlandi, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Skeiðum,... Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð

Nálægt 5% verðhækkun á nýjum bílum

TOYOTA hefur hækkað verð á nýjum bílum um 5% og Hekla hf. um 3,5-7% eftir tegundum. Ingvar Helgason hf. mun að líkindum hækka verð á sínum bílum í vikunni. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudaginn 25. apríl kl. 19. Kennsludagar verða 25., 26. og 30. apríl. Kennt verður frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Nýr framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins

Á FUNDI framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins sem haldinn var í gær var ákveðið að ráða Árna Magnússon, aðstoðarmann utanríkisráðherra, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Haraldsson formaður fjárlaganefndar

ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins tilnefndi í gær Ólaf Örn Haraldsson, fyrsta þingmann flokksins í Reykjavík, sem formann fjárlaganefndar Alþingis í stað Jóns Kristjánssonar sem tekið hefur við embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Meira
24. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

"Ég kemst upp með morð, ég er Kennedy"

DÓMARI í Bandaríkjunum úrskurðaði fyrir helgi, að nægar sannanir væru fyrir hendi til að höfða mál á hendur Michael Skakel, sem er tengdur hinni frægu Kennedy-ætt, fyrir morð á nágranna sínum, Mörthu Moxley, fyrir 25 árum. Þá voru þau bæði 15 ára gömul. Meira
24. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 264 orð

"Kominn tími á nýtt blóð"

VEITINGAHÚSIÐ Brekka í Hrísey hefur verið auglýst til sölu en staðurinn hefur verið rekinn í eynni frá árinu 1984. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 733 orð | 1 mynd

"Komum örugglega á framhaldsnámskeið"

RÖKFESTA, líkamstjáning, raddbeiting og málfar voru þættir sem komið var inn á á námskeiði í framkomu og tjáningu sem Foreldra- og kennarafélag Breiðholtsskóla (FOK) stóð fyrir í hátíðarsal Breiðholtsskóla síðastliðinn laugardag. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

"Opið hús" hjá heimahlynningu

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. apríl, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Rudolf Adolfsson hjúkrunarfræðingur heldur erindið Áfallahjálp - hvað er það? Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rammstein með tónleika á Íslandi

ÞÝSKA rokksveitin Rammstein er á leið hingað til lands til hljómleikahalds, 15. júní næstkomandi, og mun leika í Laugardalshöllinni. Rammstein er með umdeildustu og vinsælustu rokksveitum heims í dag og þykir vera með allra bestu tónleikasveitum. Meira
24. apríl 2001 | Landsbyggðin | 178 orð | 1 mynd

Reykbindindi í Mývatnssveit

Laxamýri -Námskeið í reykbindindi verður haldið á vegum Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga dagana 30. apríl-5. maí nk. á Hótel Reynihlíð. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Rætt um garðyrkjulýsingu

LJÓSTÆKNIFÉLAG Íslands heldur aðalfund miðvikudaginn 25. apríl kl. 20 í húsakynnum Samorku að Suðurlandsbraut 48. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Samræmdu prófin eru hafin

NEMENDUR í 10. bekk grunnskólans tóku í gærmorgun samræmt próf í íslensku, en 3.736 nemendur á landinu öllu voru skráðir í prófið að þessu sinni.Alls eru 3.879 nemendur í 10. bekk. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sigríður Anna og Páll Axel best

KÖRFUKNATTLEIKSMENN í Grindavík héldu uppskeruhátíð sína fyrir skömmu. Það kemur kannski ekki neinum á óvart að Sigríður Anna Ólafsdóttir var valin besti leikmaðurinn hjá kvenfólkinu og Páll Axel Vilbergsson hjá körlunum. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 259 orð

Skákveisla í grunnskólanum

ÖLL börn á aldrinum 6-16 ára í Mosfellsbæ fá kennslu í skák í öllum íþróttatímum alla þess viku, og njóta þar aðstoðar Helga Ólafssonar stórmeistara og Guðlaugar Stefánsdóttur skákkonu, en hún er systir Hannesar Hlífars Stefánssonar stórmeistara. Meira
24. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Spriklandi ýsa í soðið í Sand-gerðisbót

Trillusjómenn hafa verið að róa út frá Sandgerðisbót á Akureyri síðustu daga þó svo að yfir standi sjómannaverkfall. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 303 orð

Stefnir í 50% fjölgun íbúa

ÍBÚATALA Vatnsleysustrandarhrepps hækkar úr 730 í 1.100, eða um 50%, þegar nýtt hverfi verður fullbyggt. Á síðasta ári var úthlutað 140 lóðum og runnu þær út eins og heitar lummur. Er nú biðlisti eftir lóðum sem losna. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Stefnt fyrir fullyrðingar í auglýsingu

KOREA Ginseng Corp., sem framleiðir rautt eðalginseng og selur til Íslands, hefur stefnt Heilsuverslun Íslands fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna fullyrðinga sem fram koma í auglýsingu frá Heilsuverslun Íslands 11. febrúar sl. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Stefnumótun á sviði lýðheilsu

STEFNUMÓTUN í heilbrigðisþjónustu er viðfangsefnið á námskeiði hjá Endurmenntunarstofnun HÍ dagana 26. og 27. apríl. Einkum verður tekið mið af því hvernig efla beri forvarnir og lýðheilsu. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 164 orð | 1 mynd

Sýslumaður í nýtt húsnæði

SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ í Kópavogi flytur sig um set í næsta mánuði að Dalvegi í Kópavogsdal en embættið er nú til húsa í Auðbrekku 10. Að sögn Þorleifs Pálssonar, sýslumanns í Kópavogi, verður mikil bót að nýja húsnæðinu. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sölunótum dreift til fjölmiðla

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Hagkaupum: Þar sem forráðamenn Hagkaupa hafa orðið varir við, að verið er að dreifa til fjölmiðla sölunótum frá fyrirtækinu, sem sýna allt að 300% álagningu á einstaka vöruliði á einstaka tímum,... Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 410 orð

Tekjuskattur fyrirtækja helst niður fyrir 20%

FJALLAÐ hefur verið um mögulegar skattalækkanir í ríkisfjármálanefnd ríkisstjórnarinnar. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Treystu sér ekki til að reka Feng

RANNSÓKNAR- og veiðiskipið Fengur RE 006 hefur verið auglýst til sölu og verður söluandvirðinu varið til þróunaraðstoðar á sviði fiskveiðirannsókna í Mósambík. Meira
24. apríl 2001 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Tún að byrja að grænka

Fagradal -Einmuna veðurblíða hefur verið á Suðurlandi og þá er gott að nota tímann til ýmissa verka sem hafa setið á hakanum. Að klippa runna telst til hefðbundinna vorverka. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Umferðarátak á Suðvesturlandi

LÖGREGLULIÐIN á Suðvesturlandi munu standa fyrir umferðarátaki dagana 24. til 30. apríl. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni segir að lögregluliðin muni að þessu sinni beina athyglinni að notkun öryggisbelta, öryggisbúnaði barna og loftpúðum. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ungt fólk í erfiðleikum með að koma sér upp húsnæði

FINNBJÖRN A. Meira
24. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Úrslitin vekja efasemdir um sjálfstæði

FLOKKAR sjálfstæðissinna í Svartfjallalandi fengu nauman meirihluta á þingi landsins í kosningum á sunnudag en kjörfylgi þeirra var ekki eins mikið og þeir höfðu vænst. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 623 orð | 1 mynd

Vallarstúkur ekki á dagskrá

ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Fylkir og Víkingur í Reykjavík hafa óskað eftir styrkjum frá Reykjavíkurborg vegna stúkubygginga við aðalknattspyrnuvelli félaganna en erindin hafa ekki fengið jákvæða afgreiðslu frekar en mörg önnur erindi reykvískra íþróttafélaga... Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Varautanríkisráðherra Litháen í heimsókn

GIEDRIUS Cekuolis, varautanríkisráðherra Litháen, mun í dag eiga fundi með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra, embættismönnum utanríkisráðuneytisins og forsætisráðuneytisins auk þess sem hann hittir fulltrúa utanríkismálanefndar Alþingis. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vefur um náttúrufræði

SÓLSKINSVEFURINN, náttúruvísindavefur kennara og nemenda við Selásskóla, var opnaður að viðstöddum fjölda gesta á föstudag. Vefurinn, solskin. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Hlíf heldur aðalfund miðvikudaginn 25.

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Hlíf heldur aðalfund miðvikudaginn 25. apríl kl. 20 í Skútunni, Hólshrauni... Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Verkefnið hugsað út frá hugmyndafræði rekstraráætlana

SAMNINGAR eru á lokastigi við verktaka um byggingu á 25 félagslegum leiguíbúðum fyrir aldraða í Reykjanesbæ, samkvæmt alútboði sem fram hefur farið. Íbúðirnar eiga að vera tilbúnar að ári. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 297 orð | 1 mynd

Verslun, þjónusta og iðnaður á 20 hektara landsvæði

ATHAFNASVÆÐI í norðanverðu Vatnsendahvarfi er nú á teikniborðinu hjá bæjarskipulagi Kópavogs og voru drög að slíku skipulagi lögð fram til kynningar í skipulagsnefnd bæjarins í síðustu viku. Meira
24. apríl 2001 | Miðopna | 1339 orð | 1 mynd

Viðamesta rannsókn Hjartaverndar til þessa

Forsvarsmenn Hjartaverndar og Öldrunarstofnunar bandarísku heilbrigðisstofnunarinnar undirrituðu í gær samstarfssamning sem veitir Hjartavernd 20 milljónir bandaríkjadala, eða tæpa 1,9 milljarða króna, til sjö ára rannsóknarstarfs. Meira
24. apríl 2001 | Landsbyggðin | 688 orð

Viðhorf fólksins skiptir mestu

Hellnum- Nýlega var opnuð ný gámastöð í Snæfellsbæ og er hún staðsett á Rifi. Er hún liður í framkvæmdaáætlun Snæfellsbæjar í starfi að Staðardagskrá 21. Gámastöðin hefur fengið ágætar viðtökur og fer notkun hennar rólega af stað. Meira
24. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð | 1 mynd

Vilja stækka Hótel Borg

SAMFARA því að bráðlega þarf að hyggja að endurbótum á þaki Hótels Borgar vilja eigendur hótelsins nota tækifærið, koma fyrir lyftuhúsi á efstu hæðinni og bæta við herbergjum. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Þrír refsifangar ákærðir

ÞRÍR refsifangar á Litla-Hrauni hafa verið ákærðir fyrir að hafa undir höndum lítilræði af fíkniefnum. LSD fannst hjá tveimur þeirra en hass hjá þeim þriðja. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Þrír yfirheyrðir vegna árásar á sendiráðið

BENSÍNSPRENGJUÁRÁSIN á bandaríska sendiráðið telst upplýst en lögreglan í Reykjavík handtók á laugardagskvöldið þriðja manninn í tengslum við málið. Tveir menn voru handteknir við sendiráðið skömmu eftir verknaðinn. Þeir voru báðir mjög ölvaðir. Meira
24. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 467 orð | 1 mynd

Öllu daðri við lagasetningu verði hætt

KONRÁÐ Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, segir að staðan í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna valdi áhyggjum nú þegar verkfall hefur staðið í þrjár vikur og fátt bendi til að vilji sé meðal útvegsmanna til að leysa deiluna. Meira
24. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Öllum sleppt heilum á húfi

VEL vopnaðir Tsjetsjenar, sem tóku tugi manna í gíslingu á glæsihóteli í Istanbul í fyrrakvöld, gáfust upp í gærmorgun og slepptu fólkinu. Með gíslatökunni vildu þeir mótmæla hernaði Rússa í Tsjetsjníu. Meira
24. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ölvaður ökumaður sofnaði á Grensásvegi

UM helgina voru átta ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur og 50 vegna hraðaksturs. Einn ökumanna var tekinn eftir að hafa sofnað ölvunarsvefni í bíl sínum á miðjum Grensásvegi á laugardagsmorgun. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2001 | Leiðarar | 403 orð

DAGUR BÓKARINNAR

Alþjóðadagur bókarinnar var haldinn í gær að frumkvæði UNESCO, Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, og helgaður bókinni og þeim, sem vinna við bækur með einum eða öðrum hætti. Meira
24. apríl 2001 | Staksteinar | 381 orð | 2 myndir

Í fyrsta, öðru og þriðja ...

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um skattamál, loforð og efndir undanfarinna ára og áratuga og finnst eftirtekja kosningaloforða heldur lítil og fáfengileg. Samt, segir blaðið, eru loforðin enn í fullu gildi, þótt ekkert bóli á efndunum. Meira
24. apríl 2001 | Leiðarar | 430 orð

ÞRÆLAR EITURSINS

Fíkniefni halda áfram að flæða inn í landið. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld gert upptækar 22 þúsund e-töflur, sem er þrefalt það magn, sem komið var höndum yfir í fyrra. Meira

Menning

24. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 829 orð | 1 mynd

Að nema í heimabyggð, lifa og starfa

Dreifbýlið/Markmið ráðstefnunnar 28/4 um menntun í dreifbýli er að skapa lifandi umræður meðal skólamanna. Gunnar Hersveinn innti nokkra um innihald fyrirlestra þeirra í Stórutjarnarskóla. Meira
24. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 225 orð | 1 mynd

Á undanförnum áratug hefur Evrópusambandið unnið...

Á undanförnum áratug hefur Evrópusambandið unnið að því opna markaðinn fyrir opinber innkaup í Evrópu. Á þessum tíma hefur orðið talsverð þróun í framkvæmd opinberra innkaupa sem m.a. hefur orðið stórfyrirtækjum og stjórnvöldum til góðs. Meira
24. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 414 orð | 1 mynd

Bjuggumst ekki við hvílíkri víðáttu

Breskar unglingsstúlkur voru hér nýlega með jarðfræðikennaranum sínum. Ákveðið var að kynna sér landið betur en það birtist í skólabókunum. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 223 orð | 2 myndir

Dagbók daðurdrósar

LISTINN yfir mest sóttu bíómyndir vestanhafs hlýtur að hafa komið aðstandendum bresku myndarinnar Bridget Jones's Diary skemmtilega á óvart. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 83 orð

Dagskrá á Súfistanum

Á SÚFISTANUM, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18, verður dagskrá í tilefni af útkomu Píslarsögu séra Jóns Magnússonar, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 264 orð | 2 myndir

Draugarnir drottna

ÞAÐ er ennþá draugalegt um að litast á myndbandalistanum. Draugastórmyndin What Lies Beneath trónir ennþá á toppnum, aðra vikuna í röð, enda svo sem engin furða þegar stjörnur á borð við Harrison Ford og Michelle Pfeiffer eru annars vegar. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 422 orð | 1 mynd

Dýrðin og draumurinn

DÝRÐIN og draumurinn myndi verkið heita á íslensku, sem sönghópurinn Hljómeyki frumflytur í kvöld. Það verður á tónleikum sem hefjast klukkan 20 í Hjallakirkju í Kópavogi. Meira
24. apríl 2001 | Tónlist | 592 orð | 1 mynd

Eftirminnilegur Wagner og Verdi

Magnea Tómasdóttir og Gerrit Schuil fluttu söngverk eftir Mozart, Beethoven, Wagner og Verdi. Sunnudaginn 22. apríl. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 369 orð | 1 mynd

Forréttindi að vera á heimavist

ÞEIR HILMAR Steinn Grétarsson, Þorkell Snæbjörnsson og Oddur Magnús Sigurðsson eru nemendur við Menntaskólann að Laugarvatni. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 101 orð

Frestur til handritaskila að renna út

FRESTUR til að skila inn handritum til Bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness rennur út 1. maí. Verðlaunin, sem nema 500.000 krónum, eru veitt fyrir nýja og áður óbirta íslenska skáldsögu eða safn smásagna og verða veitt í fimmta sinn í haust. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 698 orð | 3 myndir

GILLIAN ARMSTRONG

ÁÐUR en þær Ann Turner (Celia) og Jane Campion (Sweetie), vöktu verðskuldaða athygli með þessum frunmraunum sínum, leiddi Gillian Armstrong hóp hinna upprennandi, áströlsku leikstjórnarkvenna, sem getið hafa sér heimsfrægðar. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 409 orð | 2 myndir

Guði sé lof fyrir frjálsan vilja?

Preacher: Alamo eftir Garth Ennis. Teiknuð af Steve Dillon. Níunda og síðasta bókin í bókaröðinni um prestinn Jesse Custer. Útgefin af Vertigo/DC Comic2001. Fæst í bókabúðum og myndasöguverslun Nexus. Meira
24. apríl 2001 | Myndlist | 740 orð | 1 mynd

Með augað á réttum stað

Til 3. júní. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-18. Meira
24. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 108 orð

Menntun í dreifbýli

Ráðstefnan Menntun í dreifbýli verður í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði laugardaginn 28. apríl: 10:00 Kaffi og fundargögn. 10:30 Ólafur J. Proppé , KHÍ. 10:38 Ávarp undirbúningsnefndar. 10:45 Bjarki Jóhannesson hjá Byggðastofnun. Meira
24. apríl 2001 | Tónlist | 785 orð

Músíkalskir menntlingar

Ýmis inn- og erlend lög auk lagasyrpna úr West Side Story og Porgy and Bess. Kór Menntaskólans í Reykjavík. Píanóundirleikur: Anna Guðný Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. Sunnudaginn 22. apríl kl. 20:30. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 381 orð

MY BRILLIANT CAREER (1979) Undur vel...

MY BRILLIANT CAREER (1979) Undur vel leikstýrð, skrifuð og leikin mynd, sem markaði tímamót sem fyrsta stórvirki áströlsku nýbylgjunnar gert af kvenmannshöndum. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Nýr klarínettukonsert hljóðritaður

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands hefur lokið við upptöku fyrir Ríkisútvarpið á konsert fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Einleikari er Einar Jóhannesson og stjórnandi Bernharður Wilkinson. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 560 orð | 1 mynd

Quarashi á leiðinni að sigra heiminn?

Tónleikar Quarashi og the Zuckakis Mondeyano Project í tónleikasal Iðnó föstudaginn 20.apríl. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 576 orð | 1 mynd

"Stór áfangi að ná svo breiðri samstöðu"

STOFNFUNDUR Samtaka um leikminjasafn var haldinn í Iðnó síðastliðinn laugardag. Tilgangur samtakanna er að vinna að skráningu leiklistarsögulegra minja og stofnun leikminjasafns á Íslandi. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 358 orð

"Sungu eins og englar"

STÚLKNAKÓR Langholtskirkju, Graduale nobili, undir stjórn Jóns Stefánssonar hreppti önnur verðlaun í Evrópsku kórakeppninni í Kalundborg í Danmörku, en keppnin var haldin um síðustu helgi. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Rammstein koma

ÞAÐ er óhætt segja að von sé á aufúsugestum hingað á klakann, hinn 15. júní næstkomandi, en þá mun þýska stórrokksveitin Rammstein halda tónleika í Laugardalshöllinni. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 315 orð | 1 mynd

Rappið rís

ÞAÐ ER óhætt að fullyrða að það hafi farið lítið fyrir íslensku hip-hoppi og rappi á síðustu árum. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Rúna Gísladóttir sýnir í Noregi

KONSÚLL Íslands í Bergen, Arne Holm, opnaði málverkasýningu Rúnu Gísladóttur í Galleríi Ryvarden í bænum Sveio skammt suður af Bergen í byrjun apríl. Rúna hlaut norska Ryvarden 2000 styrkinn og dvaldi í Ryvarden 5 vikur sl. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 809 orð | 1 mynd

Umdeildur og elskaður Ítali

Ítalski hljómsveitarstjórinn Giuseppe Sinopoli varð bráðkvaddur í óperugryfjunni í Deutsche Oper á föstudagskvöldið. Sigrún Davíðsdóttir rifjar upp feril litríks tónlistarmanns. Meira
24. apríl 2001 | Menningarlíf | 885 orð | 1 mynd

Uppljómuð handritahátíð

Ný útgáfa Konungsbókar eddukvæða var kynnt í Háskóla Íslands um helgina. Þórunn Þórsdóttir sat þessa þrjátíu ára afmælisveislu heimkomu fyrstu íslensku handritanna. Meira
24. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Watson verður Hollywood-hetja

EFTIR mikla velgengni kvikmyndarinnar Erin Brockovich hefjast brátt upptökur á kvikmynd um líf annarrar baráttuhetju - Paul Watson stofnanda Sea Shepard International. Meira

Umræðan

24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 24. apríl verður sextugur Þorkell Bjarnason, læknir, Röntgen Domus Medica. Hann og eiginkona hans, Ása Kristín Oddsdóttir, taka á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða, kl.... Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. föstudag 27. apríl verður sjötugur Óli H. Ólason, sjómaður frá Grímsey. Hann og kona hans Halldóra Traustadóttir taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 28. apríl á Hótel KEA Akureyri frá kl.17. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 608 orð

Bleiknefjar

ÉG heyrði í fréttum að ein hver úr hópi þjóðernissinna hefði hótað manni og hann kærði hann. Ég hef unnið með erlendu fólki, sem kemur víða að og flest af því hefur verið gott og duglegt fólk. Hvað er svona sérstakt við það að vera Íslendingur? Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir

Er stúdentaráð fyrir alla?

Vaka telur, segja Jón Hákon Halldórsson og Unnur Svava Jóhannsdóttir, að stúdentaráð eigi að vera fyrir alla stúdenta Háskóla Íslands. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Heilsuvernd - hvað er það?

Heilsuvernd miðar að því, segir Björg Þórðardóttir, að viðhalda andlegri og líkamlegri heilsu og vellíðan einstaklinga á vinnustaðnum. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Hindrunarhlaup Sjálfstæðisflokksins fyrir heyrnarskerta

Það er smánarblettur á íslensku þjóðinni, segir Halldór Jakobsson, að láta ríkisstjórnina komast upp með hermdarverk gegn öldruðum og sjúkum. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Hvar eru 375 nemendur, Guðjón Ármann?

Mest hef ég séð til félaga minna, segir Sigurbjörn Guðmundsson, sem stöðumælavarða, hjá Sorpu, eða sem næturverðir, horfandi út í nóttina eins og þeir gerðu í áratugi. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 903 orð

(II Mós. 32, 3.-4.)

Í dag er þriðjudagur 24. apríl, 114. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þá sleit allt fólkið eyrnagullin úr eyrum sér og færði Aroni. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 1036 orð

Kæri Magnús Orri

KÆRI Magnús Orri, nú neyðist ég til þess að senda þér bréfkorn, vegna þess hve erfitt er að ná sambandi við þig. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 69 orð

Munawar Ali frá Pakistan óskar eftir...

Munawar Ali frá Pakistan óskar eftir pennavinum. Áhugamál hans eru lestur og tónlist. Mr. Munawar Ali, A-17, 106 Depot Lines, Karachi - 74400, Pakistan. munawar777@ hotmail.com Andrei, 23 ára rússneskur maður, óskar eftir íslenskum pennavinum. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

"Litlu ljósin" og ABC

Börn á Indlandi hafa eignast nýja von og framtíðarsýn, segir Birna Smith, vegna ABC-hjálparstarfs. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Samræmd próf - samræmt nei

"Smáfyllirí" eftir samræmdu prófin getur orðið til þess, segir Anna Ólafsdóttir Björnsson, að unglingur missi tökin á lífinu. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 916 orð

Samskiptanámskeið í Digraneskirkju

AÐ skilja ástina í lífi sínu er heiti á samskiptanámskeiði, sem haldið verður í Digraneskirkju fimmtudaginn 26. 4. og hefst það kl. 19. Þetta er 6 klst. námskeið fyrir hjón og sambýlisfólk. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 44 orð

SVANURINN MINN SYNGUR

Svanurinn minn syngur. Sólu ofar hljóma ljóðin hans og heilla helgar englasveitir. Blómin löngu liðin líf sitt aftur kalla. Fram úr freðnum gljúfrum fossar braut sér ryðja. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Um heilsugæslumarkaðinn

Það hefur gefist mjög illa, segir Ólafur Mixa, að halda heilsugæslunni í helsi mannfæðar, kjarakramar og miðstýrðs leiða. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Úrelt

Þeir sem eru nú allsráðandi í sambandinu, segir Ingvi R. Einarsson, eru hinum megin við borðið og slagurinn beinist að verðlagningu fisks. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 467 orð

VERKFÖLL eru tvíbent vopn að mati...

VERKFÖLL eru tvíbent vopn að mati Víkverja. Hann hitti nýlega að máli hjón, sem voru ekki hrifin af þessu baráttutæki. Konan er framhaldsskólakennari og eiginmaðurinn sjómaður. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Veruleiki og óskhyggja

Eftirleiðis munu flugmenn Flugleiða fljúga á vængstýfðum flugvélum, segir Ámundi H. Ólafsson, sem miðast að mestu leyti við lágmarkskröfur fyrir varaflugvöll innanlands. Meira
24. apríl 2001 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Virðum landslög

Samkvæmt áfengislögum, segir Anna Elísabet Ólafsdóttir, má ekki selja, veita eða afhenda þeim sem er yngri en 20 ára áfengi. Meira
24. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu dósum að...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu dósum að andvirði kr. 9.976 til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Berglind Hermannsdóttir og Steinunn... Meira

Minningargreinar

24. apríl 2001 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

ALDÍS HAFLIÐADÓTTIR

Aldís Hafliðadóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1929. Hún andaðist á Landakotsspítala á páskadag hinn 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hafliði S Hafliðason bifreiðarstjóri, f. 4. september 1904, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

EINAR SÆÞÓR JÓHANNESSON

Einar Sæþór Jóhannesson fæddist á Akureyri 3. febrúar 1983. Hann lést af slysförum á Dalvík 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Dagný Bjarkadóttir og Jóhannes Markússon. Systkini Einars eru Markús, f. 1971, og Anna Sigríður, f. 1973. Útför Einars fór fram frá Dalvíkurkirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

HALLDÓR Guðmundur ÓLAFSSON

Halldór Guðmundur Ólafsson fæddist í Hafnarfirði 3. febrúar 1921. Hann lést þar 28. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

HALLDÓR ÓLAFUR JÓNSSON

Halldór Ólafur Jónsson fæddist í Skálholti í Biskupstungum 26. september 1919. Hann lést á Landspítalanum á Landakoti 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Ólafur Gunnlaugsson frá Kiðjabergi, stjórnarráðsfulltrúi, f. 8.10. 1890, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÓLAFSSON

Ólafur Ólafsson húsasmíðameistari fæddist á Eyrarbakka 26. febrúar 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Bjarnason, f. 13.1. 1893, d. 2.10. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

SAMÚEL ZAKARÍASSON

Samúel Zakaríasson var fæddur í Fjarðarhorni í Gufudalssveit 29. nóvember 1916. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Marsibil Guðmundsdóttir frá Borgum í Hrútafirði, f. 22.6. 1874, d. 17.5. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Sigríður Stefánsdóttir fæddist á Auðnum á Vatnsleysuströnd 22. desember 1918. Hún lést á Landspítalanum á Vífilsstöðum miðvikudaginn 11. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

SÓLVEIG ÞÓRÐARDÓTTIR

Sólveig Þórðardóttir fæddist í Seljabrekku í Mosfellssveit 14. maí 1952. Hún lést á heimili sínu 17. apríl. Foreldrar hennar eru Þórður Jónsson, f. 10.5. 1927, d. 22.1. 1972, fósturfaðir Einar Leó Guðmundsson, f. 4.12. 1928, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2001 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

TRYGGVI BJÖRNSSON

Tryggvi Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 29. maí 1919. Hann lést í sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðidalstungukirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

84% hagnaðaraukning

HAGNAÐUR af rekstri Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins b.s. jókst um 84% á milli áranna 1999 og 2000, fór úr 31 milljón króna í 57 milljónir króna. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 1 mynd

Fimm fyrirtæki skiluðu hagnaði á árinu

ÁRLEG velta þeirra 19 fyrirtækja sem voru í eignasafni áhættufjárfestingarsjóðsins Talentu-Hátækni um síðustu áramót jókst að meðaltali um 51% á síðastliðnum þremur árum. Þá var árleg fjölgun starfa hjá þessum fyrirtækjum að meðaltali 52% á sama... Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 609 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.04.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 416 orð | 2 myndir

Gagnaflutningur um rafdreifikerfið hefst í sumar

LÍNA.NET gekk í gær frá samningi um kaup á búnaði frá Ascom til gagnaflutnings í gegnum rafdreifikerfi en stefnt er að því að u.þ.b. 20% heimila á höfuðborgarsvæðinu geti nýtt sér rafdreifikerfið til netnotkunar í sumar. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Góð afkoma Hydro

NORSK Hydro skilaði betri afkomu en vænst var á fyrsta fjórðungi ársins og tekur Eivind Reiten því við góðu búi af Egil Myklebust þegar hann sest í forstjórastólinn í næstu viku. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 347 orð

Hilton kaupir Scandic

STJÓRN sænsku hótelkeðjunnar Scandic hefur fyrir sitt leyti samþykkt tilboð bresku hótelkeðjunnar Hilton upp á 612 milljónir punda eða 82 milljarða íslenskra króna, og ráðleggur hluthöfum Scandic að samþykkja tilboðið. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.119,2 -1,67 FTSE 100 5.871,30 -0,14 DAX í Frankfurt 6.051,48 -1,25 CAC 40 í París 5. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Sameining við Flugleiðir ekki á döfinni

ARNGRÍMUR Jóhannsson, forstjóri og annar aðaleigenda flugfélagsins Atlanta, segir að samstarf Atlanta og Flugleiða gæti mögulega aukist á sviðum eins og viðhaldi og þjálfunarmálum flugmanna, en það sé hins vegar af og frá að félögin séu að fara að... Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Velta hluta-bréfa 70% minni

SAMKVÆMT upplýsingum frá greiningardeild Búnaðarbankans verðbréfa hefur velta félaga í Úrvalsvísitölu Verðbréfaþings Íslands dregist saman um 70% frá síðasta ári. Meira
24. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2001 | Neytendur | 459 orð

Allt að 122% verðmunur á sérríglasi

MIKILL verðmunur er á drykkjarföngum milli veitingahúsa. Glas af "víni hússins" kostar 350 krónur þar sem það er ódýrast en 800 krónur þar sem það er dýrast, og er þá um sama magn að ræða. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2001 | Viðhorf | 927 orð

Að endast og andast

Um það sem upp getur komið í kaffispjalli á rúmhelgum degi. Múgæsing eða hópleit að sannleikanum? Ég veit ekki. En kaffið var ilmandi. Meira
24. apríl 2001 | Fastir þættir | 498 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 19. apríl lauk þriggja kvölda butler tvímenningi í boði 11-11 verslananna. Meira
24. apríl 2001 | Fastir þættir | 339 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í lok febrúar fór fram í Haag í Hollandi árlegt alþjóðlegt bridsmót kennt við Forbo-Krommenie, sem er styrktaraðili mótsins. Meira
24. apríl 2001 | Fastir þættir | 141 orð

Frá landsliðsnefnd kvenna Á fimmtudag 26.

Frá landsliðsnefnd kvenna Á fimmtudag 26.4. verður næsta æfing af mánaðarlegum æfingakvöldum til undirbúnings að vali landsliðs kvenna. Meira
24. apríl 2001 | Fastir þættir | 74 orð

Íslandsmótið í paratvímenningi á Akureyri Íslandsmót...

Íslandsmótið í paratvímenningi á Akureyri Íslandsmót í paratvímenningi verður spilað í Verkmenntaskólanum á Akureyri helgina 5.-6. maí. Spilamennska hefst kl. 11.00 báða dagana. Meira
24. apríl 2001 | Fastir þættir | 595 orð | 1 mynd

Lenka hársbreidd frá landsliðsflokki

7.-15.4 2001 Meira
24. apríl 2001 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á heimsbikarmóti í atskák sem lauk fyrir skömmu í Cannes. Svart hafði Evgeny Bareev (2709) gegn ungversku skákdrottningunni Judit Polgar (2679). Meira

Íþróttir

24. apríl 2001 | Íþróttir | 248 orð

Brynjar Björn fór á kostum

BRYNJAR Björn Gunnarsson átti stórleik með Stoke sem sigraði Wrexham, 3:1, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu um helgina. Brynjar var færður úr vörninni inn á miðjuna og er óhætt að segja að hann hafi látið til sín taka í leiknum. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 188 orð

BYRJUNARLIÐ ungmennalandsliðs Íslands, skipað leikmönnum undir...

BYRJUNARLIÐ ungmennalandsliðs Íslands, skipað leikmönnum undir 21 árs aldri, mætir liði Möltu á eyjunni Gozo í dag. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 105 orð

Davids féll á lyfjaprófi

EDGAR Davids, hollenski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Juventus á Ítalíu, féll á lyfjaprófi fyrir skömmu. Hann reyndist hafa notað steraefnið nandrolone. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 87 orð

Deildabikar karla Neðri deild, A-riðill: Léttir...

Deildabikar karla Neðri deild, A-riðill: Léttir - Fjölnir 3:1 KS - Afturelding 1:0 Skallagrímur - Fjölnir 1:2 KS - Léttir 1:2 Staðan: HK 440014:512 Skallagrímur 530212:109 Léttir 42027:76 Fjölnir 42028:96 Afturelding 41037:63 KS 51045:163 HK er komið í... Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

DIKEMBE Mutombo, miðherji Philadelphia 76ers ,...

DIKEMBE Mutombo, miðherji Philadelphia 76ers , var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfuknattleik. Þetta er í fjórða sinn sem Mutombo hlýtur þennan titil en hann setti met í fyrra þegar hann hreppti hann í þriðja skipti. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 151 orð

Drífa og Hrafnhildur til Vals

SYSTURNAR Hrafnhildur og Drífa Skúladætur hafa gengið til liðs við kvennalið Vals í handknattleik. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 341 orð

Einvígi þriggja liða í Þýskalandi

ESSEN heldur sér í efri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Liðið er nú í 6. sæti eftir 25:23 sigur á Hameln á útivelli og skoraði Patrekur Jóhannesson tvö af mörkum Essen að þessu sinni. Félagið er nú efst af svokölluðum "Íslendingaliðum" í deildinni en sex umferðir eru nú eftir af 1. deildinni í Þýskalandi og stendur baráttan um meistaratitilinn á milli Flensburg, Magdeburg og Lemgo. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 795 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - Everton 4:1...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Everton 4:1 Frederik Ljungberg 21., Gilles Grimandi 55., Sylvain Wiltord 67., Thierry Henry 87. - Kevin Campbell 24. Rautt spjald: Abel Xavier (Everton ) 80 - 38.029. Aston Villa - Southamton 0:0. - 29.336. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 276 orð

Eyjólfur spáir Schalke meistaratitli

Mikil spenna ríkir í þýsku deildarkeppninni þegar nú dregur að lokum keppnistímabilsins. Schalke, Bayern München, Dortmund, Leverkusen, Hertha Berlín og Kaiserslautern eru í sex efstu sætum deildarinnar þegar fjórum umferðum er ólokið. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

FRANSKI landsliðsmaðurinn Christian Karembeu, sem leikur...

FRANSKI landsliðsmaðurinn Christian Karembeu, sem leikur með Middlesbrough, hefur hug á að halda á ný til Frakklands eftir keppnistímabilið og gerast leikmaður með París-Saint Germain. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 134 orð

Fyrirliðinn úr leik

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Hauka, getur ekki tekið þátt í úrslitarimmunni við KA um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik en fyrsti úrslitaleikur liðanna fer fram á Akureyri á fimmtudagskvöld. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 366 orð

Geir Sveinsson, þjálfari Vals

"AF þessum þremur brottrekstrum held ég geti sagt að ég hafi verið sáttur við einn af þeim. Það er dýrt að vera rekinn út af í framlengingu á svona broti en ég held að vendipunktur leiksins hafi verið þegar við misstum Valdimar út af. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Guðjón var hetja KA

Guðjón Valur Sigurðsson var hetja KA þegar liðið lagði Aftureldingu, 29:28, í tvíframlengdum leik og bráðabana í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik. Var hann hylltur ákaflega í leikslok, enda kom það m.a. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 100 orð

Gunnar tekur við Gróttu/KR

GUNNAR Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að taka að sér þjálfun kvennaliðs Gróttu/KR á næstu leiktíð. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 260 orð

Helgi kom við í Tyrklandi

ÍSLENSKI landsliðshópurinn, alls átján leikmenn, er nú samankominn á Möltu þar sem hann mætir heimamönnum á morgun í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir...

HERMANN Hreiðarsson lék allan leikinn fyrir Ipswich og átti góðan leik í sigri liðsins á Coventry . EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan síðari hálfleikinn í framlínu Chelsea sem tapaði óvænt fyrir Charlton á heimavelli. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 565 orð

Holland Roda - Sparta Rotterdam 1:0...

Holland Roda - Sparta Rotterdam 1:0 NAC Breda - AZ Alkmaar 0:0 De Graafschap - Twente 4:0 Groningen - Roosendaal 2:0 Heerenveen - Fortuna Sittard 6:1 Feyenoord - Nijmegen 3:0 PSV 29 21 7 1 60 :17 70 Feyenoord 29 19 2 8 58 :28 59 Roda 29 15 7 7 51 :33 52... Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HSK vann sveitaglímu Íslands í karlaflokki...

HSK vann sveitaglímu Íslands í karlaflokki á laugardaginn með öruggum sigri yfir Víkverja, en aðeins tvær sveitir tóku þátt að þessu sinni. HSK fékk 18,5 vinninga en Víkverji 6,5. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 126 orð

Ieper í fjárhagsvandræðum

Helgi Jónas Guðfinnsson og félagar í Ieper unnu Leuven 90:76 í belgísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardagskvöld. Helgi lék í 12 mínútur og skoraði tvö stig í þessum síðasta heimaleik Ieper á leiktímabilinu. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íslandsmót í loftskammbyssugreinum Íslandsmeistari karla í...

Íslandsmót í loftskammbyssugreinum Íslandsmeistari karla í Loftskammbyssu varð Guðmundur Kr. Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur. Hann náði jafnframt lágmarki til þátttöku á Smáþjóðaleikunum í San Marínó nú í sumar. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 165 orð

Jafntefli Vals og Breiðabliks

Valur og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, í deildabikarkeppni kvenna á Ásvöllum á sunnudag. Valsstúlkur réðu lögum og lofum á velinum í fyrri hálfleik og léku þá undan sterkum vindi. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

JÓHANN Samúelsson , sem lék með...

JÓHANN Samúelsson , sem lék með úrvalsdeildarliði Bjerringbro FH í danska handboltanum í vetur, er á heimleið. Jóhann lék m.a. með Þór , Víkingi og Aftureldingu áður en hann flutti til Danmerkur fyrir fimm árum. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Jöfnunarmark Guðjóns Vals ólöglegt

JÖFNUNARMARK Guðjóns Vals Sigurðsson, KA, 24:24, við lok fyrri framlengingar í oddaleik liðsins við Aftureldingu í KA-heimilinu sl. laugardag, var ólöglegt. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 324 orð

KA-Afturelding 29:28 KA-heimilið, úrslitakeppnin í handknattleik...

KA-Afturelding 29:28 KA-heimilið, úrslitakeppnin í handknattleik karla, oddaleikur í undanúrslitum, laugardaginn 21. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 13 orð

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, 8-liða úrslit: Laugardalur:KR...

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, 8-liða úrslit: Laugardalur:KR - Fram 19 Reykjaneshöll:Grindavík - ÍBV 19. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Leikmenn Schalke gefa ekkert eftir

EYJÓLFUR Sverrisson og samherjar hans hjá Herthu Berlín sóttu ekki gull í greipar leikmanna Schalke 04 í Gelsenkirchen - töpuðu 3:1. Leikmenn Schalkeliðsins, sem varð síðast Þýskalandsmeistari fyrir 43 árum - 1958, ætla sér greinilega ekki að gefa neitt eftir á lokasprettinum í meistarabaráttunni. Þegar fjórar umferðir eru eftir í Þýskalandi, er Schalke á toppnum með 55 stig og með tveggja stiga forskot á meistara Bayern München. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

Manchester United hefur þegar tryggt sér...

DRAUMUR Eiðs Smára Guðjohnsen og félaga hans í Chelsea um að komast í meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð fór út um þúfur um helgina en Chelsea tapaði þá óvænt fyrir Charlton á heimavelli. Mikil spenna er um meistaradeildarsætin tvö sem í boði eru en skarpari línur eru komnar í fallslaginn. Bradford er nánast fallið úr deildinni og fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Manchester City og Coventry fari sömu leið. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 64 orð

Manghi til liðs við KR

ELISABETH Manghi, 23 ára gamall markvörður frá Bandaríkjunum, mun leika með kvennaliði KR í knattspyrnu í sumar. Manghi kemur frá New Jersey og hefur leikið með félagi frá Boston að undanförnu en hún hefur einnig leikið með bandarískum háskólaliðum. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 67 orð

Matthäus til Grazer

LOTHAR Matthäus, fyrrverandi fyrirliði Bayern Müncen og þýska landsliðsins í knattspyrnu, mun að öllum líkindum þjálfa austurríska liðið Grazer AK næsta keppnistímabil. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 63 orð

Nafnarnir ekki með

ALLS eru 26 manns í íslenska landsliðshópnum. Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari er án aðstoðarmanns síns Guðmundar Hreiðarssonar, sem komst ekki til Möltu vegna atvinnu sinnar og þá átti liðsstjórinn Guðmundur R. Jónsson ekki heimangengt vegna veikinda. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-úrslitakeppnin Fyrstu leikirnir í úrslitakeppni NBA...

NBA-úrslitakeppnin Fyrstu leikirnir í úrslitakeppni NBA fór fram um helgina. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 183 orð

Nisterlrooy til liðs við Man. Utd.

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist þurfa að fá þrjá nýja leikmenn til að koma með nýtt blóð í lið sitt. "Ég vildi að ég hefði fimmtíu milljón pund á milli handanna til að kaupa leikmenn," sagði Ferguson um helgina. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 947 orð | 4 myndir

Ótrúlegur sigur KAmanna í bráðabana

DEILDARMEISTARAR KA eru komnir í úrslit Íslandsmótsins í handknattleik eftir frækilegan sigur á Aftureldingu í ævintýralegum oddaleik sem eflaust verður seint brotinn til mergjar. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

PHILADELPHIA Charge, lið Margrétar Ólafsdóttur og...

PHILADELPHIA Charge, lið Margrétar Ólafsdóttur og Rakelar Ögmundsdóttur, sigraði San Diego Spirit 2:0 í fyrsta leik sínum í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á troðfullum heimavelli San Diego, Torero Stadium, og voru 6. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

PORTLAND San Antonio vann Barcelona í...

PORTLAND San Antonio vann Barcelona í fyrri leik liðanna í úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik á laugardaginn, 30:24. Leikurinn fór fram á heimavelli San Antonio í Pamplona. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 60 orð

Ragnar áfram hjá Haukum

HAUKAR hafa endurráðið Ragnar Hermannsson í starf þjálfara hjá kvennaliði félagsins í handknattleik en undir hans stjórn urðu Haukar Íslandsmeistarar á dögunum. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Real Madrid á beinu brautina

Spænski meistaratitillinn í knattspyrnu blasir við Real Madrid eftir útisigur, 3:2, gegn Real Zaragoza í fjörugum leik á sunnudaginn. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Rúnar varð okkur til bjargar í lokin

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Hauka, var að vonum kátur þegar úrslitin í leik Hauka og Vals lágu ljós fyrir en eins og oft áður í vetur var Viggó mjög virkur á varamannabekk Haukanna og tók þátt í leiknum af lífi og sál eins og honum er einum lagið. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Rúnar var sparkaður niður

Þrátt fyrir góða frammistöðu urðu leikmenn "Íslendingaliðsins" Lokeren að gera sér að góðu jafntefli, 2:2, á móti Genk á heimavelli í belgísku 1. deildinni. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 77 orð

Skónum stolið

ÞÓRÐUR Guðjónsson og Andri Sigþórsson urðu fyrir barðinu á fingralöngum þjófum á ferð sinni til Möltu. Nýlegum knattspyrnuskóm þeirra beggja var stolið en Andri hafði einnig gripið með sér gamalt par í ferðina. Þjófurinn hafði ekki áhuga á því. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 763 orð | 3 myndir

Spennutryllir af bestu gerð

HAUKAR fá möguleika til að verja Íslandsmeistaratitil sinn eftir að hafa lagt Valsmenn að velli, 29:27, í æsispennandi tvíframlengdum oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 55 orð

Stjarnan í 6. sæti á NM

SVEIT Stjörnunnar hafnaði í 6. sæti á Norðurlandameistaramótinú í hópfimleikum sem fram fór á laugardaginn. Björk úr Hafnarfirði varð í 8. sæti með 24,85 stig, en alls tóku 9 sveitir þátt í mótinu að þessu sinni. Stjarnan fékk 25,00 stig. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

SVEINN Margeirsson , úr Tindastóli ,...

SVEINN Margeirsson , úr Tindastóli , bætti sinn fyrri árangur í 1.500 m hlaupi verulega er hann hljóp vegalengdina á 3. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 314 orð

Sævar Árnason, fyrirliði KA, var þreyttur...

Sævar Árnason, fyrirliði KA, var þreyttur og ánægður í leikslok eins og gefur að skilja. Hann sagði að vissulega hefði verið tvíeggjað að fara inn í leikhléi með 5 marka forystu. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Tímakeppni á Krísuvíkurvegi 22.

Tímakeppni á Krísuvíkurvegi 22. apríl fór fram tímakeppni á Krísuvíkurvegi í götuhjólreiðum, þar sem hjólaðir voru 18,6 km. Tímakeppni fer þannig fram að keppendur eru ræstir einn og einn í einu og tíminn tekinn á hverjum fyrir sig. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 68 orð

Vernharð hlaut silfur

VERNHARÐ Þorleifsson, júdókappi frá Akureyri, náði mjög góðum árangri á opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Vieira sjálfur segist vera ánægður hjá...

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ákveðið að kaupa nýja leikmenn til liðsins fyrir næsta keppnistímabil, en ekki þó neinar stórstjörnur. Þá sagði hann að Patrick Vieira væri ekki til sölu, en sögusagnir hafa verið uppi um að Juventus og Inter hafi áhuga að kaupa hann. "Vieira er samningsbundinn. Við höfum engin tilboð fengið í hann," sagði Wenger. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 85 orð

Wise vill Rivaldo

DENNIS Wise, fyrirliði Chelsea, sagði um helgina að forráðamenn Chelsea ættu að reyna að fá Brasilíumanninn Rivaldo frá Barcelona, ef hann yrði á lausu eftir keppnistímabilið. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 108 orð

Zico sem forseti?

"ÉG er tilbúinn til starfa. Það eru erfiðleikatímar hjá okkur og við þurfum að vinna okkur úr þeim - gera breytingar," sagði Zico, fyrrverandi knattspyrnusnillingur, sem skoraði 53 mörk í landsleikjum fyrir Brasilíu. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 138 orð

Þannig vörðu þeir

Hörður Flóki Ólafsson, KA : 18 (7 þar sem boltinn hrökk aftur til mótherja); 9 (1) langskot, 6 (4) eftir gegnumbrot, 2 (1) úr horni, 1 (1) af línu. Hans Hreinsson, KA: 1/1; 1 víti. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 88 orð

Þjóðverjar muna eftir Ásgeiri

ÁSGEIR Sigurvinsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og margreyndur landsliðsmaður, er með í förinni til Möltu. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Þurfum að vera þolinmóðir, segir Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, býst við erfiðum leik gegn Möltu á morgun og segir að erfitt verði að endurtaka eitthvað í líkingu við 5:0-sigur íslenska liðsins gegn Möltu í æfingaleik heima á Íslandi fyrir tæpu ári. Meira
24. apríl 2001 | Íþróttir | 821 orð

Þýskaland Frankfurt - Bayern München 0:2...

Þýskaland Frankfurt - Bayern München 0:2 Mehmet Scholl 22., Michael Tarnat 90. - 57.000. Hansa Rostock - Köln 2:1 Sven Benken 24., Slavomir Majak 48. - Makus Kurth 73. - 15.200. Energie Cottbus - Unterhaching 1:0 Franklin 57. - 17.350. Meira

Fasteignablað

24. apríl 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Arinn fyrir tvö herbergi

ÞESSI arinn er hannaður þannig að hann þjónar tveimur herbergjum, t.d. má njóta ylsins og ljóssins frá honum bæði í eldhúsi og stofu. Meðfram arninum er uppsteypt bókahilla og einnig má gera hillu í vegginn fyrir... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Ásland 16

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Skeifan er í sölu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr að Áslandi 16 í Mosfellsbæ. Þetta er steinhús, byggt 1989 og er það alls 247 ferm., þar af er bílskúr 39 ferm. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Blátt og hvítt baðherbergi

Hér má sjá kóngabláa veggi og hvít tæki í bland við gyllt og viðarlitt. Gamaldags baðherbergi í afgerandi... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Blóm í flöskum

Það hvílir gamaldags "sjarmi" yfir þessum bláu blómum, hortensíu með meiru, í þessum látlausu drykkjarflöskum. Látlaus en áhrifarík... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Blævængurinn

Blævængurinn þótti einu sinni alveg nauðsynlegur hjá sómakærum konum (og raunar ekki síður hjá hinum). Nú eru svona blævængir vinsælt veggjaskraut og þau augu flest lokuð um alla eilífið sem áður gægðust daðurslega yfir brúnir... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Brauðrist heimilisins

Brauðrist er mikið nauðsynjatæki í hverju eldhúsi. Þessi er afar traust að sjá. H. Skjalm P-brauðristin stendur fyrir sínu og "fer ekki með veggjum" ef svo má segja - hún sést og það er allt í... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 841 orð | 1 mynd

Byggingarþörf á við fjögur Breiðholtshverfi

HINN 1. desember árið 2000 var íbúafjöldi höfuðborgarsvæðisins - samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands - nákvæmlega 175.000, sem er skemmtilega slétt tala einmitt á lokapunkti gamla árþúsundsins. Fjölgunin sl. 25 ár, síðan 1975, er um 57. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 226 orð | 1 mynd

Bæjargil 87

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú í sölu einbýlishús að Bæjargili 87. Þetta er timburhús, byggt 1985 og er húsið á tveimur hæðum. Það er 130 ferm. með 35 ferm. frístandandi bílskúr. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 100 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 9 Ás 6-7...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 9 Ás 6-7 Ásbyrgi 32 Berg 46 Bifröst 18 Borgir 40-41 Brynjólfur Jónsson 16 Eign.is 14 Eignaborg 41 Eignamiðlun 24-25 Eignaval 33 Fasteign. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 881 orð | 3 myndir

Einbýlis- og raðhúsalóðir í hjarta Akureyrar

Margir hafa sýnt hinu nýja íbúðarsvæði við Klettaborg á Akureyri mikinn áhuga. Óskar Þór Halldórsson ræðir hér við Bjarna Reykjalín, skipulags- og byggingarfulltrúa, um byggingarsvæðið, sem hlýtur að teljast mjög eftirsóknarvert. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 93 orð

Fasteignasala Mosfellsbæjar 39 Fasteignastofan 5 Fasteignaþing...

Fasteignasala Mosfellsbæjar 39 Fasteignastofan 5 Fasteignaþing 37 Fjárfesting 7 Fold 48 Foss 4 Frón 31 Garðatorg 22 Garður 9 Gimli 20-21 H-gæði 23 Híbýli 39 Holt 45 Hóll 12-13 Hraunhamar 30-31 Hreiðrið... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 58 orð | 1 mynd

Fjarstýrður ofn

Ef fólk hefur ekki enn náð hámarki í letinni þá má kannski ná því með því að fá sér fjarstýrða ofninn Jydepejsen, honum fylgir fjarstýring og með henni má færa til loftspjaldið svo trekki rétt í ofninum, einnig má sjá á fjarstýringunni hitastigið. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Glermunasýning

DÖNSK glerhönnun hefur þótt afar glæsileg. Nú má sjá það besta frá Royal Scandinavia í 75 ár á sýningu sem stendur til 26. maí í Holmegaard á Amager-torgi í Kaupmannahöfn. Til vinstri er Hjartavasinn hannaður af Per Lütken og t.h. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Heppinn að vera til

NÚ er gler oft til þess gert að þola vel hitaskipti en svo var ekki áður, þá gátu miklar hitabreytingar sprengt glerið. Þessi bolli er í empirestíl og má segja að hann sé heppinn að vera enn til, en líklega má þakka það aðgæslu, þ.e. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 93 orð

Húsakaup 3 Húsvangur 15 Höfði 29...

Húsakaup 3 Húsvangur 15 Höfði 29 Kjöreign 47 Laufás 43 Lundur 8-9 Lyngvík 17 Miðborg 37 Óðal-Framtíðin 11 Skeifan 19 Smárinn 13 Stakfell 41 Vagn Jónsson 9 Valhús 44 Valhöll 42-43 Þingholt... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 578 orð | 6 myndir

Inni í japanska húsinu

Í næstu greinum verður farið inn í nokkur japönsk hús, fjallað um húsagerðina og reynt að komast að því hvað skapar eiginleika hennar. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Kaffikannan

KAFFIKANNA, oft tengd rafmagni, er nauðsynjatæki í eldhúsi. Þessi hitar vatnið að suðupunkti eins og æskilegast þykir, hún heitir Santos og fæst í appelsínulit, grænu og... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Koparform

ÞETTA ábúðarmikla koparandlit er í raun form fyrir búðing frá því um 1800. Formið er rennt að innan með tini til þess að komast hjá því að eitur frá koparnum fari í búðinginn. Ekki er ljóst hvaðan þetta sérkennilega búðingsform... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 531 orð | 1 mynd

Leiguíbúðir fyrir lágtekjufólk

Er einkaframkvæmd hentug leið til að byggja og reka leiguíbúðir fyrir lágtekjufólk? spyr Helgi S. Gunnarsson byggingaverkfræðingur. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Litir og ýmislegt dót

Sumir eru hallir undir marga liti og mikið dót í kringum sig, þeim myndi vafalaust líða vel í þessu herbergi sem er bæði stofa og eldhús. Þarna er naumhyggjan ekki ráðandi - nema síður... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 116 orð | 1 mynd

Mánagata 4

Hvammstangi - HJÁ fasteignamiðluninni Berg er í einkasölu einbýlishús við Mánagötu 4 á Hvammstanga. Þetta er 242 ferm. hús á tveimur hæðum, byggt 1983 og steinsteypt. Inni í fermetratölunni er bílskúrinn, sem er innbyggður og er 26,5 ferm. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Mikið af kertum

Hér er stjaki fyrir mörg kerti. Séléne heitir hann og er... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

"Viskustykkin"

"Viskustykki" - það er ekki hægt að vera án þeirra - en þau þurfa að vera rakadræg og helst falleg. Hafið auga fyrir góðum slíkum stykkjum - þ.e. reynið að átta ykkur á hvort þau þurrka almennilega áður en þau eru keypt. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Ruggustóll fyrir fjölskylduna

ÞESSI ruggustóll er svo rúmgóður að fjölskyldan getur ruggað sér saman í honum, þá verður tilveran víst varla skemmtilegri á björtum sumardegi - eins og þeim sem vonandi fara í hönd hvað líður. Stóllinn er úr robinivið, þýskur að... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Skeiðarvogur 153

Reykjavík - Hjá Fasteign.is er nú í sölu einbýlishús að Skeiðarvogi 153 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1954 og er á þremur pöllum. Húsinu fylgir 32 ferm. bílskúr, en sjálft húsið er 139 ferm. Arkitekt hússins var Gísli Halldórson. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Skrifstofan í stofunni

Margir þurfa að hafa skrifstofuaðstöðu í stofunni, þessi aðstaða er einkar smekkleg, borðið einfalt, stóll og hillur og birtan og umhverfið sérlega... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Skrúbbar af gamalli gerð

Þótt ýmislegt hafi breyst er enn þá þörf fyrir almennilega skrúbba, hér má sjá einn slíkan ásamt góðum þvottabursta og ofnabursta. Svona tæki þarf hvert heimili að... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Snákahillan

Þessi "snákahilla" er ætluð geisladiskum, hún ber vitni um skemmtilegt hugmyndaflug og hægt að láta hilluna liðast á veggnum eins og hver og einn... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 665 orð | 1 mynd

Sumarið er komið með sól og orku

ÞÁ ER sumardagurinn fyrsti liðinn enn einu sinni og hvort frosthret á eftir að koma eða ei skiptir ekki máli; hugurinn er þegar kominn inn í sumarið, menn eru farnir að huga að görðum og ekki síður að sumarhúsum. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Svipmikill veggur

ÞESSI stofuveggur er sannarlega svipmikill, það gera myndirnar. Þær eru bæði fjölbreyttar og áberandi, en þær gefa stofunni óneitanlega skemmtilegan svip. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Svífandi tröppur

Þær virka næstum svífandi, þessar tröppur sem liggja upp í svefnherbergi á efri hæð. Tröppurnar eru í 88 fermetra íbúð sem Peter og Hanne Lind Bonderup hafa endurgert og er risíbúð við Christianshavn í Kaupmannahöfn. Svona má gera hlutina... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Takið eftir skápunum

Skemmtileg stofa eða vinnuherbergi, sófaborðið og pullan í appelsínurauðu tónar við málverkin á veggnum. Sérstaka athygli vekur þó gólfskápurinn græni. Einfaldur en... Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 395 orð | 1 mynd

Um 5.000 fermetra nýbygging rís við Lyngháls 4

FRAMBOÐ á nýju atvinnuhúsnæði er nú töluvert og þá skiptir góð staðsetning miklu máli. Við Lyngháls 4 í Hálsahverfi er byggingafyrirtækið Eykt ehf. að reisa um 5.000 ferm. atvinnuhúsnæði, sem hentar vel fyrir verzlanir, skrifstofur og þjónustufyrirtæki. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 515 orð | 2 myndir

Viðgerð á útidyrakarmi

ÞAÐ er eftirtektarvert að fylgjast með hvernig karmtré í húsum endast. Auðséð er ef það er skoðað í húsum í Reykjavík að viðurinn í körmum sem snúa mót austri og suðri endist skemur en þeir karmar er snúa í norður eða vestur. Meira
24. apríl 2001 | Fasteignablað | 215 orð | 1 mynd

Þrastanes 2

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nýkomið í einkasölu einbýlishús að Þrastanesi 2 í Garðabæ. Þetta er 275 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr sem er 59,5 ferm. Möguleiki er á að hafa tvær íbúðir í húsinu. Meira

Úr verinu

24. apríl 2001 | Úr verinu | 511 orð

Hótar málssókn verði það ekki gert í haust

Halldór Árnason, sjómaður á Patreksfirði, sendi nýverið Árna Mathiesen sjávarútvegsráðherra bréf þar sem hann hvetur til kvótasetningar krókabáta undir 6 tonnum. Meira
24. apríl 2001 | Úr verinu | 176 orð | 1 mynd

Lýsa fullu trausti á samninganefnd FFSÍ

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan á Vestfjörðum efndi til fundar síðastliðinn laugardag á Ísafirði með Grétari Mar, forseta Farmanna- og fiskimannasambandsins, og Benedikt Valssyni, framkvæmdastjóra sambandsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.