Ný svör á Vísindavefnum þessa vikuna fjalla meðal annars um lögmál Newtons, fjölda beina í mannslíkamanum, Quisling, seildýr, bók Dufferins lávarðar um Íslandsferð sína 1856, söguna af Búkollu, barnasjúkdóminn perthes, húðflúr, froskategundir, töffara, orðatiltæki, vísindagreinar framtíðarinnar, hrossasjúkdóminn múkk, blótsyrðið "ekkisens", orðið "eykt" og Marcus Garvey. Vísindavefinn er að finna á http://www.visindavefur.hi.is.
Meira