NÝ áætlun færeysku landstjórnarinnar, sem samþykkt var í lögþinginu í síðustu viku, hefur verið harðlega gagnrýnd. Meðal annars segir einn kunnasti hagfræðingur Færeyja að hún sé "ábyrgðarlaus" og ávísun á mikinn fjárlagahalla.
Meira
BANDARÍKJASTJÓRN fordæmdi í gær aðgerðir Ísraelshers á sjálfstjórnarsvæði Palestínumanna á Gaza-svæðinu í gærmorgun. Skriðdrekar og jarðýtur Ísraelshers héldu inn á Gaza í dögun og jöfnuðu um tuttugu hús við jörðu í flóttamannabúðum í Rafah.
Meira
LEIÐTOGI nýnasistasamtakanna Vigrid hefur að sögn Aftenposten ritað ríkissaksóknara Noregs bréf og krafist þess að þeir sem segi svokallaða ljóskubrandrara verði ákærðir. Slík fyndni sé "einstaklega illgirnislegt og hættulegt kynþáttahatur".
Meira
KÍNVERJAR vöruðu í gær við nýju vígbúnaðarkapphlaupi ef Bandaríkjastjórn hætti ekki við umdeild áform sín um að koma upp gagneldflaugavarnakerfi en Rússar sögðust vera tilbúnir að ræða við bandaríska embættismenn um áformin.
Meira
Gengi íslensku krónunnar lækkaði um rúm 6% í mjög miklum viðskiptum á gjaldeyrismarkaði í gær og hefur gengið ekki lækkað jafnmikið í einu frá því gengi krónunnar var síðast fellt í júní árið 1993. Óvissa ríkir um framhaldið en þó er ríkjandi sú skoðun að ekki séu efnahagslegar forsendur fyrir svo mikilli lækkun.
Meira
3. maí 2001
| Höfuðborgarsvæðið
| 225 orð
| 1 mynd
SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur er jákvæð fyrir því að skoða möguleika á frekari aukningu á framboði gistirýmis á Grand hótel við Sigtún en vill að fundnar verði leiðir sem verði ásættanlegar fyrir umhverfi hótelsins.
Meira
GLORIA Arroyo, forseti Filippseyja, segist reiðubúin að grípa til enn harðari aðgerða gegn andstæðingum sínum sem efndu til mótmælaaðgerða á þriðjudag en hyggst þó ekki setja herlög í landinu að svo komnu máli.
Meira
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Guðjóni A. Kristjánssyni, formanni þingflokks Frjálslynda flokksins: "Á þingfréttasíðu Morgunblaðsins 1.
Meira
EFTIR að hafa slegið Tipu Sultan, 27 ára blaðamann, í magann og nárann héldu árásarmennirnir hnífi yfir höfði hans og hrópuðu: "með hvorri hendinni skrifarðu?" Andartaki síðar ristu þeir hægri hönd blaðamannsins á fjórum stöðum.
Meira
EFTIRFARANDI ályktun var einróma samþykkt á 1. maífundi stéttarfélaganna á Akranesi: "Baráttu- og hátíðarfundur stéttarfélaganna á Akranesi sendir sjómönnum baráttukveðjur og lýsir yfir fullum stuðningi við réttmætar kröfur þeirra.
Meira
BJARGRÆÐISKVARTETTINN heldur tónleika í Deiglunni á Akureyri í kvöld, og hefjast þeir kl. 21.30. Þá verða tónleikar á Gamla Bauk á Húsavík á föstudagskvöld, 4. maí og hefjast þeir kl. 21.
Meira
SVO virðist sem nýjar tillögur Gerhards Schröders, kanzlara Þýzkalands, um framtíðarfyrirkomulag stofnanauppbyggingar Evrópusambandsins (ESB), hafi víkkað enn það bil sem á síðustu misserum hefur orðið æ meira áberandi í Evrópustefnu stjórnvalda í Berlín...
Meira
FRESTUR fyrir skólafólk, 17 ára og eldra, til að sækja um sumarstörf á vegum Reykjavíkurborgar, rennur út 31. maí en ekki 30. apríl eins og áður hefur verið auglýst.
Meira
3. maí 2001
| Höfuðborgarsvæðið
| 200 orð
| 1 mynd
TILLAGA að deiliskipulagi Hörðuvalla - Reykdalsreits verður kynnt á borgarafundi sem haldinn verður í Hafnarborg í kvöld. Á fundinum verður einnig kynnt tillaga að leikskóla og nýjum Lækjarskóla sem fyrirhugað er að byggja á svæðinu auk íþróttahúss.
Meira
HREINDÝRIN á Austurlandi, sem hafa lengstum haldið sig á hálendi fjórðungsins, eru í æ ríkari mæli farin að sækja á láglendi og í byggð, að sögn Austfirðinga er hafa haft samband eftir að Morgunblaðið birti mynd af hreindýrum í leit að æti á láglendi sl.
Meira
ANFINN Kallsberg, lögmaður Færeyja, reynir nú enn að fá Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, til að fallast á nýjar viðræður um sjálfstæðisáætlanir landstjórnarinnar en þingkosningar verða í Færeyjum ekki síðar en í apríl að ári.
Meira
FYRRVERANDI félagi í Ku Klux Klan-samtökum, sem hatast við blökkumenn og ýmsa aðra hópa, var dæmdur í gær í lífstíðarfangelsi fyrir sprengjutilræði í kirkju árið 1963 en það varð fjórum blökkustúlkum að bana.
Meira
KARLMAÐUR á fertugsaldri var á mánudag dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að veitast með ofbeldi að konu á sameiginlegri snyrtingu í svefnskála starfsmanna við Kröfluvirkjun, taka hana föstum tökum og...
Meira
MEISTARAMÓT skákdeildar Félags eldri borgara í Reykjavík var haldið í febrúar sl. Teflt var í A- og B-flokki. Sigurvegarar í flokki A voru Bragi Björnsson, sem hlaut 1. verðlaun, Haraldur Axel Sigurbjörnsson hlaut 2. verðlaun og Lárus Johnsen hlaut 3.
Meira
TILLÖGU borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að framlög til einkaskóla yrðu reiknuð á sama grundvelli og til annarra skóla var vísað frá á síðasta fundi borgarráðs.
Meira
UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti sínu komist að þeirri niðurstöðu að stjórnendur Sjúkrahúss Reykjavíkur, nú Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi, hafi ekki farið að stjórnsýslulögum þegar umsækjanda um stöðu félagsráðgjafa til afleysinga í...
Meira
ÍBÚÐ í fjölbýlishúsi við Básbryggju í Bryggjuhverfi skemmdist nokkuð af völdum sóts og reyks þegar eldur kviknaði í baðherbergi hennar í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu eru eldsupptök ókunn en íbúðin var mannlaus þegar eldurinn...
Meira
SÝNING á verkum Elínar Kjartansdóttur verður opnuð í Handverksmiðstöðinni Punktinum á Akureyri í dag, fimmtudag. Hún stendur til maíloka og er opin frá kl. 13 til 17 alla virka daga en einnig frá kl. 19 til 22 á mánudags- og miðvikudagskvöldum.
Meira
DR. PETER Wijkstra frá Groningen-háskólasjúkrahúsinu í Hollandi er aðalfyrirlesari á námskeiði Endurmenntunarstofnunar um endurhæfingu lungnasjúklinga sem haldið verður dagana 7. og 8. maí kl. 9-16.
Meira
3. maí 2001
| Erlendar fréttir
| 1322 orð
| 2 myndir
Eins og stendur virðast suður-afrísk stjórnmál botnlaus ormagryfja. Ásakanir um samsæri og morðtilraunir ganga á báða bóga og hafa skaðað hina nýlegu ímynd landsins sem lýðræðisríkis á réttri leið, að mati suður-afrískra fjölmiðla. Ragna Sara Jónsdóttir er í Suður-Afríku og fylgist spennt með framvindu mála í alvarlegum farsa sem verður flóknari með hverjum deginum sem líður.
Meira
ÞAÐ var galsi og gaman hjá nemendum tíunda bekkjar í Grunnskóla Sandgerðis þegar þeir fögnuðu lokum samræmdra prófa. Héldu þau upp á tímamótin, eins og margir jafnaldrar þeirra um allt land.
Meira
STJÓRNENDUR Íslenskra matvæla við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði höfðu fengið frest til 1. febrúar 2002 til að bæta úr eldvörnum í fyrirtækinu eftir skoðun forvarnardeildar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Meira
VORSTARF Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík er nú hafið og verður það sem hér segir: Fjölskyldudagur verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 6. maí í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, Reykjavík. Hátíðin hefst kl.
Meira
KASTÆFINGAR voru stundaðar af miklum móð við Rauðavatn í Reykjavík í gærkvöld en æfingin var hluti af flugukastnámskeiðum sem Kastklúbbur Reykjavíkur hefur staðið fyrir í vetur. Fluguköstin verða æfð á sama stað í kvöld og annað kvöld milli kl.
Meira
BIFREIÐ fór út af veginum rétt við Ósvör í Bolungarvík á þriðjudagskvöld og endaði á hvolfi í vatnsrásinni ofan vegarins. Tvær stúlkur voru í bifreiðinni en sluppu án teljandi meiðsla.
Meira
TOURETTE-samtökin halda fræðslufund í kvöld, fimmtudag kl. 20 að Hátúni 10, 9. hæð. Málfríður Lorange, sálfræðingur, heldur erindi um helstu einkenni, orsakir og meðferð við áráttu- og þráhyggjuröskun hjá einstaklingum með...
Meira
ALLT frá því Grasagarður Reykjavíkur var stofnaður árið 1961 hefur verið fylgst með fuglalífi í garðinum. Þorsteinn heitinn Einarsson íþróttafulltrúi átti stóran þátt í verndun og aðhlynningu fugla í Grasagarðinum.
Meira
Í DAG mun dr. Ari Kristinn Jónsson, sérfræðingur í gervigreind og vísindamaður hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, halda fyrirlestur fyrir almenning um gervigreind og hvernig hún kemur við sögu við undirbúning ferða ómannaðra geimfara um sólkerfið.
Meira
SVAVAR Sigmundsson nafnfræðingur heldur fyrirlestur í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, fimmtudaginn 3. maí kl. 20:30. Fyrirlesturinn nefnir Svavar "Hvað á skipið að heita?
Meira
FYRIRLESTUR um sjálfsvíg og forvarnir þeirra í alþjóðlegu umhverfi verður haldinn í Kirkjulundi í Keflavík á morgun föstudag. Teo Jan van der Weele hefur verið hér á landi og haldið námskeið um kynferðisofbeldi.
Meira
SAMTÖK atvinnulífsins hafa beint þeim tilmælum til aðildarfyrirtækja að ráða ekki verkfallsmenn til starfa, þar sem félagsmönnum sé óheimilt að ráða til sín launþega í verkfalli eða verkbanni.
Meira
GENGI krónunnar lækkaði um rúm 6% í metviðskiptum á gjaldeyrismarkaði í gær og hefur gengið lækkað um rúm 16% það sem af er árinu og frá ársbyrjun 2000 hefur gengið lækkað um rúm 28%.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík fékk á þriðjudag þriðja manninn úrskurðaðan í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar við íþróttasvæði ÍR í Breiðholti á sunnudagskvöld.
Meira
3. maí 2001
| Erlendar fréttir
| 315 orð
| 2 myndir
LÆKNAR við sjúkrahúsið í Mílanó, þar sem Emma Bonino, fyrrverandi meðlimur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, liggur í mótmælasvelti, sögðust í gær hafa áhyggjur af ástandi hennar. Bonino hefur neitað að innbyrða vott eða þurrt í fimm sólarhringa.
Meira
3. maí 2001
| Erlendar fréttir
| 223 orð
| 2 myndir
GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, tók við hátíðlega athöfn í gær við lyklunum að nýbyggðri kanzlarahöll í Berlín sem hýsir bæði skrifstofur kanzlaraembættisins og embættishíbýli kanzlarans.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
HINRIK Þór Sigurðsson úr Hafnarfirði sigraði í keppninni um Morgunblaðsskeifuna á Hólum og hlaut hann 9,17 í einkunn, sem líklega er hæsta einkunn sem nemandi hefur náð til þessa í skeifukeppni á Hólum.
Meira
Í grein í Lesbók Morgunblaðsins sl. laugardag gerði Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur íslenska málstefnu að umtalsefni og gagnrýndi þær þjóðernislegu forsendur sem hún telur hreintungustefnu vera byggða á. Heiða Jóhannsdóttir innti nokkra aðila álits á þeim sjónarmiðum.
Meira
ÖRYGGISVÖRÐUR kom að þremur innbrotsþjófum sem voru að reyna að komast inn í flutningabifreið sem stóð við Bíldshöfða í Reykjavík í fyrrinótt. Tveir þeirra sluppu af vettvangi áður en lögreglan kom á staðinn.
Meira
AÐ minnsta kosti 34 manns létu lífið er jarðskriða rústaði íbúðablokk í bæ í Suðvestur-Kína í gær, eftir því sem Xinhua -fréttastofan greindi frá. Húsið var níu hæða og var talið að aðeins sjö af íbúum þess hefðu komizt lífs af.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 1 mynd
GALAKLÆÐNAÐUR, góður matur og vímuleysi setti svip sinn á glæsiball nemenda og kennara í Borgarholtsskóla í síðustu viku en ballið var lokahnykkurinn á vímuvarnarviku sem haldin var í samvinnu við forvarnarfulltrúa skólans.
Meira
KRÍA sást sveima yfir Grafarvoginum í Reykjavík síðdegis í gær. Arnþór Þ. Sigfússon fuglafræðingur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hún hefði verið ein á ferð og örugglega nýkomin til landsins.
Meira
Mikill verðmunur er um þessar mundir á kílóverði ferskra jarðarberja í Reykjavík, Ósló og Kaupmannahöfn. Jarðarberjaverð var 241% hærra í Reykjavík en í Kaupmannahöfn í gær þegar hæsta verð var borið saman á báðum stöðum.
Meira
SJÓBIRTINGSVEIÐI ársins 2001 hófst 1. apríl síðastliðinn og silungsveiði í sumum stöðuvötnum er hafin. Senn líður að því að nýtt laxveiðitímabil hefjist í ám landsins.
Meira
VERULEGUR niðurskurður á þorskveiðiheimildum á næsta fiskveiðiári virðist líklegur. Fyrirliggjandi upplýsingar um vöxt og viðgang þorskstofnsins benda til minni stofnstærðar. Leyfilegur heildarafli af þorski á yfirstandandi fiskveiðiári er 220.000 tonn.
Meira
3. maí 2001
| Akureyri og nágrenni
| 145 orð
| 1 mynd
LEIKHÚSKÓRINN frumsýnir óperettuna Sígaunabaróninn eftir Jóhann Strauss II í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld, fimmtudaginn 3. maí. Sýningin er samstarfsverkefni Leikhússkórsins á Akureyri og Leikfélags Akureyrar.
Meira
3. maí 2001
| Höfuðborgarsvæðið
| 357 orð
| 1 mynd
ALLSÉRSTÆÐ myndlistarsýning verður opnuð á Garðatorgi í dag kl. 10. Að henni standa 300-400 börn á aldrinum 2-6 ára og er þar um að ræða samstarfsverkefni allra sex leikskólanna í Garðabæ.
Meira
LÍFEYRISSJÓÐUR Norðurlands hefur keypt 14,9% hlut í Íslenskum verðbréfum hf. Hlutafé Íslenskra verðbréfa hf. hefur verið aukið sem nemur hinum nýja hlut en fyrri hluthafar féllu frá forkaupsrétti sínum.
Meira
LÆKNAR sem óska eftir aðild að samningi Tryggingastofnunar og Læknafélags Íslands verða að sækja um það að hausti til að fá aðild í byrjun næsta árs.
Meira
HINN 27. apríl sl. á tímabilinu kl. 17 til 19 var ekið á bifreiðina RD-407, sem er VW Bora, blá að lit, þar sem hún stóð mannlaus í stæði við Thorvaldsensstræti. Tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna óhappið. Hinn 27. apríl sl.
Meira
STRAX, matvöruverslun Matbæjar ehf. í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri, verður lokað í þessum mánuði og var öllu starfsfólki, 6 manns, sagt upp störfum fyrir skömmu.
Meira
NÝIR aðilar hafa náð yfirhöndinni í stjórn Fishery Products International á Nýfundnalandi, stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Kanada. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, er meðal þeirra sem standa á bak við nýjan meirihluta í fyrirtækinu.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 1513 orð
| 2 myndir
Frumvarp samgönguráðherra um heimild ríkisstjórnarinnar til sölu á hlutafé Landssíma Íslands hf. var samþykkt til annarrar umræðu í gærkvöldi eftir nærri tólf klukkustunda umræðu á Alþingi. Var frumvarpið sent samgöngunefnd til umfjöllunar og verður nú gert hlé á þingstörfum vegna nefndastarfa til 9. maí nk.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 836 orð
| 1 mynd
ÞÚSUNDIR manna tóku þátt í kröfugöngum og fundum verkalýðsfélaganna víða um land 1. maí og var veðurfar víða nokkuð rakt. Að venju var kröfuganga og útifundur á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Meira
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 3. maí. Kennt verður frá kl. 19-23. Einnig verður kennt 7. og 9. maí. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Einnig verður haldið endurmenntunarnámskeið dagana...
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 252 orð
| 1 mynd
TEKINN hefur verið í notkun bar á Hótel Geysi, svonefnd koníaksstofa. Fækkað var hótelherbergjum á annarri hæð í vesturenda hússins og þeim breytt í bar sem getur tekið rúmlega 30 manns í sæti.
Meira
Selfossi - Leikskólinn Árbær á Selfossi kynnti nýlega nýja námskrá fyrir foreldrum en vinna við hana hefur staðið yfir frá því í október á síðasta ári. Námskráin tekur mið af aðalnámskrá leikskóla og er sveigjanlegur rammi um starfið í skólanum.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
OPIÐ hús verður fyrir almenning í varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli á laugardag, kl. 11 til 16, í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá því íslensk stjórnvöld og bandarísk gerðu varnarsamning ríkjanna.
Meira
TANNLÆKNAFÉLAG Íslands opnaði á mánudag stéttarfélagstal sitt á Netinu um leið og Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði var afhentur styrkur að upphæð ein milljón króna í tilefni þess að Nesstofusafn hefur tekið við minjasafni félagsins til eignar,...
Meira
FÉLAGARNIR Magnús og Arnar Þór voru vígalegir þegar þeir bisuðu við að færa til steinhnullung í Aðalstræti á Akureyri nýverið. Þeir sögðust hafa verið að í þrjá tíma en eflaust hefur tímaskynið eitthvað verið á reiki hjá þeim vinum.
Meira
RANNSÓKNAHÚS Háskólans á Akureyri verður ekki á háskólasvæðinu sem kennt er við Sólborg, heldur á næstu lóð við hliðina eftir drögum að deiliskipulagi að dæma.
Meira
MÁLBJÖRG, félag um stam, heldur ráðstefnu fyrir kennara, foreldra barna sem stama og aðra, sem umgangast börn og unglinga sem stama. Ráðstefnan er einnig ætluð öllum sem stama, börnum, unglingum og fullorðnum.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 317 orð
| 1 mynd
UNDIRSKRIFTUM var safnað víða í Skagafirði til að mótmæla þeirri ákvörðun sýslumanns að hækka aldurstakmark úr 16 í 18 ár á dansleikjum í félagsheimilum fjarðarins.
Meira
Þjóðmálavefurinn KREML.IS stendur fyrir spjallfundi næstkomandi föstudagskvöld (4. maí) á Grand Rokk með yfirskriftinni "Alþjóðavæðingin - Hvert stefnir?".
Meira
KJARASAMNINGUR Félags háskólakennara felur í sér sambærilega launahækkanir og fólust í kjarasamningi ríkisins og framhaldsskólakennara sem gerður var í byrjun þessa árs. Hækkanirnar eru mismiklar en laun þeirra sem mest fá hækka um tugi prósenta.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
UNDIRRITUN samnings á vegum samgönguráðuneytis og Snorrastofu um starfrækslu sk. gestastofu í Reykholti fór fram nýlega. Gestastofu er ætlað að vera upplýsingaþjónusta og þar verður aðstaða fyrir ferðamenn er sækja Reykholt heim.
Meira
LOKIÐ er athugun Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum vegna endurvinnslu og förgunar úrgangs á Patreksfirði fyrir Vesturbyggð og fellst stofnunin á flokkun, brennslu og urðun úrgangs á Patreksfirði með ákveðnum skilyrðum.
Meira
3. maí 2001
| Höfuðborgarsvæðið
| 462 orð
| 1 mynd
Í KJÖLFAR velgengni Borgarholtsskóla í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, ætlar Borgarholtsskóli að efna til spurningakeppni milli grunnskóla í Grafarvogi og Mosfellsbæ.
Meira
SEX ára drengur, nemandi í Vesturbæjarskólanum í Reykjavík, stakk sig á sprautunál á skólalóðinni síðdegis í gær. Staðfest hefur verið að nálin og sprautan voru notuð af fíkniefnaneytanda.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 676 orð
| 1 mynd
ALÞJÓÐAÞING Saving the Children Alliance er haldið í fyrsta sinn hér á landi dagana 1.-4. maí. Á bilinu 70-80 manns sækja þingið frá 30 löndum en samtökin eru stærstu barnaréttarsamtökin í heiminum.
Meira
FUNDUR miðstjórnar þingflokks og fjármálaráðs Frjálslynda flokksins lýsir yfir stuðningi við sjómenn í vinnudeilu þeirra og átelur stjórnvöld fyrir lagaboð, sem stórspillti fyrir samkomulagi deiluaðila, segir í ályktun.
Meira
VERKEFNIÐ Fegurri sveitir er samstarfsverkefni landbúnaðar-ráðuneytis, umhverfisráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Bændasamtaka Íslands og Kvenfélagasambands Íslands.
Meira
GERVIHJÖRTU verða grædd í tvo sænska hjartasjúklinga í dag í von um að lengja líf mannanna sem eru á biðlista eftir hjartaígræðslu. Þeir eru báðir alvarlega hjartasjúkir og verður slík aðgerð framkvæmd á alls tíu Svíum til að byrja með.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 680 orð
| 1 mynd
STARFSHÓPUR um framleiðslu- og markaðsmál gróðurhúsa og garðávaxta, grænmetisnefndin svokallaða, hefur skilað áfangatillögum í sex liðum til Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra og fela þær í sér aðgerðir til lækkunar á grænmetisverði til neytenda.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi nýlega bílstjóra vöruflutningabifreiðar til að greiða 65.000 krónur í sekt fyrir að brjóta gegn reglum um hvíldartíma ökumanna.
Meira
Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands heldur evrópska tungumálahátíð undir yfirskriftinni Babelsturninn í viku tungumálanáms innan fullorðinsfræðslu dagana 5.-11. maí nk.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 446 orð
| 1 mynd
NÆTURVERÐI á Radisson SAS Hótel Sögu tókst með samstarfsfólki sínu að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í gluggatjöldum í hliðarsal inn af Súlnasal hótelsins um klukkan 2 aðfaranótt miðvikudags.
Meira
ÁKVEÐIÐ hefur verið að setja upp umferðarljós á gatnamótum Lækjargötu, Öldugötu og Hverfisgötu í Hafnarfirði og á framkvæmdum að ljúka fyrir haustið, að sögn Ernu Hreinsdóttur, tæknifræðings í gatnadeild bæjarverkfræðings í Hafnarfirði.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, samþykkti eftirfarandi ályktun þann 30. apríl eftir að ljóst varð að ekki yrði úr boðuðu verkfalli Félags háskólakennara dagana 2.-16. maí.
Meira
SAMNINGAR eru á lokastigi um hreinsun á olíutönkum, leiðslum og öðrum mannvirkjum af Neðra-Nikkelsvæði varnarliðsins sem liggur að byggðinni í Reykjanesbæ.
Meira
VIÐ bræðurnir mættum alltaf á æfingar þegar við komum af sjónum á kvöldin en vorum oft dauðþreyttir," segir Þórarinn Ólafsson, fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður í Grindavík, sem sungið hefur með kirkjukórnum í hálfan sjötta áratug.
Meira
3. maí 2001
| Akureyri og nágrenni
| 334 orð
| 1 mynd
VINSTRI hreyfingin - grænt framboð nýtur stuðnings 15,5% Akureyringa samkvæmt könnun sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri gerði dagana 7. til 11. apríl síðstliðinn. Hringt var í rúmlega 500 manns og var svörun 67,3%.
Meira
KÓPAVOGSBÆR á í viðræðum við byggingafyrirtækið Ris ehf. um tveggja hæða byggingu yfir gjána í Kópavogi. Áður hafði lóðinni verið úthlutað til Eiríks Sigurðssonar, m.a.
Meira
MARTIN McGuinness, sem gegnir ráðherraembætti í samsteypustjórn Norður-Írlands, viðurkenndi í gær að hann hefði verið næstæðsti foringinn í deild Írska lýðveldishersins (IRA) í Londonderry fyrir 30 árum.
Meira
Í MINNISBLAÐI, sem Skúli Jón Sigurðarson, formaður rannsóknarnefndar flugslysa, RNF, skrifaði formanni samgöngunefndar Alþingis, segir hann að Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fulltrúi í samgöngunefnd Alþingis, hafi á Alþingi og í...
Meira
ALÞJÓÐLEGUR vímuvarnadagur Lions er fyrsta laugardaginn í maí. Að þessu sinni er það laugardagurinn 5. maí. Lionsklúbbarnir 3 í Hafnarfirði hafa verið með sameiginlega dagskrá á þessum degi frá byrjun. Í ár verður vímuvarnahlaupið hlaupið í tíunda sinn.
Meira
VORTÓNLEIKAR Karlakórs Keflavíkur verða haldnir í dag og næstu daga. Fyrstu tónleikarnir verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju í kvöld klukkan 20.30. Tónleikar verða einnig haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju 8. og 11. maí og Grindavíkurkirkju 6.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 167 orð
| 1 mynd
Á AÐALFUNDI Félags yfirlögregluþjóna á Íslandi sem haldinn var 20. apríl sl. var samþykkt eftirfarandi ályktun: "Aðalfundur Félags yfirlögregluþjóna haldinn í Reykjavík 20.
Meira
3. maí 2001
| Innlendar fréttir
| 834 orð
| 1 mynd
Jóhanna Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 1932. Hún lauk námi í Kvennaskólanum í Reykjavík 1950 og prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1964. Hún lauk hjúkrunarkennaranámi 1979 og sérfræðinámi í geðhjúkrun 1983.
Meira
Skagaströnd - Þeir voru hressir feðgarnir á Dagrún ST þegar þeir komu með þrjá stóra hákarla í sama róðrinum um helgina ásamt tveimur tonnum af fallegum þorski.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á þriðjudagskvöld ölvaðan karlmann, sem stolið hafði bifreið með sofandi barni innanborðs. Bifreiðin hafði verið skilin eftir í hægagangi fyrir utan verslun á Skólavörðustíg og settist maðurinn inn í hana og ók á brott.
Meira
DEIGLAN.COM er vefsíða, þar sem fjallað er um þau mál, sem efst eru á baugi. Nýlega var pistill um verðsamráð fyrirtækja og var varað alvarlega við slíkum viðskiptaháttum.
Meira
Eðlilegt er að fólki bregði í brún vegna þeirra miklu sviptinga sem orðið hafa í gengi íslenzku krónunnar undanfarna daga og þá alveg sérstaklega í gær, þegar gengið lækkaði um 6,2%.
Meira
Leikstjórn: Christopher Nolan. Handrit: Christopher Nolan eftir smásögu Jonathan Nolan. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Anne Moss, Joe Pantoliano, Mark Boone Junior og Stephen Tobolowski. 116 mín. Summit Entertainment 2000.
Meira
Kvikmyndaklúbburinn Filmundur hefur svo sannarlega blásið lífi í kvikmyndamenningu landsins. Nú er liðið eitt ár frá því að klúbburinn hóf starfsemi sína en umsjónarmenn hans hafa boðið kvikmyndaáhugamönnum upp á yfir hundrað sýningar á tímabilinu.
Meira
AUKASÝNING á leikritinu Já, hamingjan sem sýnt hefur verið á Litla sviði Þjóðleikhússins í vetur verður nú á laugardag, kl. 20.30. Leikritið er eftir Kristján Þórð Hrafnsson og hefur verið sýnt alls 25 sinnum, þar af þrisvar í leikför til Ísafjarðar.
Meira
FÉLAG íslenskra leikara, Leikfélag Reykjavíkur, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar standa fyrir áheyrnarprófi fyrir atvinnuleikara og -söngvara. Prófið verður haldið á litla sviði Borgarleikhússins mánudaginn 7. maí nk. kl. 16-18.
Meira
UM þessar mundir er mikið skrafað og skeggrætt um hverjir gætu fyllt jakkaföt James Bond, hins sérlega njósnara hennar hátignar. Eitthvað var óvinur Íslands, Robbie Williams, t.a.m. að gera sér grillur um hlutverkið á dögunum.
Meira
KÓR Hafnarfjarðarkirkju hreppti silfurverðlaun í alþjóðlegri kórakeppni sem haldin var í Grado á Ítalíu 18.-22. apríl sl. Stjórnandi kórsins er Natalía Chow.
Meira
MYNDLISTARSÝNING leikskólanna í Garðabæ verður opnuð á Garðatorgi í dag, fimmtudag, kl. 10. Við opnunina syngja elstu börnin í leikskólunum undir stjórn Ernu Aradóttur, leikskólastjóra á Bæjarbóli, við undirleik Jóhanns Baldvinssonar organista.
Meira
Málaferli um dánarbú málarans Francis Bacon snúast um háar upphæðir, segir Sigrún Davíðsdóttir, samband óreglusams málara og galleríeiganda sem skipulagði líf hans, og veita innsýn í líf málarans.
Meira
ÁRSEL: Laugardagskvöld kl. 20:00 til 23:00. Ball fyrir fatlaða. Hljómsveitin Í svörtum fötum heldur uppi stanslausu stuði. Kristján og Maggi sjá um diskóbúrið. 13 ára aldurstakmark. 500 kr. inn.
Meira
DAVÍÐ Þór Jónsson píanóleikari leikur á tónleikum Múlans í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22, í Húsi Málarans, Bankastræti 7. Með honum í för eru þeir Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa, Helgi Svavar Helgason á trommur og Jóel Pálsson á saxófóna.
Meira
"ÞAÐ VAR yndislegt að geta haldið upp á áfangann á þennan hátt, í þessum sal og að viðstöddum gömlum og góðum vinum," segir sellóleikarinn Gunnar Kvaran en á dögunum hélt hann tónleika í Glyptotekinu í Kaupmannahöfn í tilefni þess að 30 ár eru...
Meira
EYJÓLFUR Pálsson húsgagnahönnuður hlaut dönsku húsgagnaverðlaunin í ár og afhenti Friðrik krónprins Eyjólfi verðlaunin í gærmorgun við opnun húsgagnakaupstefnunnar Scandinavian Furniture Fair 2001 í Bella Center í Kaupmannahöfn.
Meira
SÖNGVAKEPPNIN Landslag Bylgjunnar 2001 fór fram á veitingahúsinu Broadway sl. föstudagskvöld. Flutt voru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bylgjunni 10 ný íslensk lög sem valin voru úr hópi 400 laga sem send voru í keppnina.
Meira
3. maí 2001
| Fólk í fréttum
| 1318 orð
| 3 myndir
Rannveig Fríða Bragadóttir, Guðný Guðmundsdóttir og Gerrit Schuil fluttu ljóðasöngva eftir Schubert, Brahms, Mahler, Wolf og Grieg. Þriðjudagurinn 1. maí 2001.
Meira
ÉG ÁTTI ekki von á miklu þegar ég fékk nýju sólóplötuna hans Johns Frusciante í hendur. Hann er ein af þessum óútreiknanlegu stærðum rokksins, maður sem fer sínar eigin leiðir og gerir það sem hann vill þegar honum hentar.
Meira
HRAFNKELL Sigurðsson opnar sýningu á verkum sínum í galleríi i8, Klapparstíg 33, í dag, fimmtudag, kl. 17. Hrafnkell Sigurðsson (f. 1963) hefur endurskoðað landslagshefðina í íslenskri myndlist, t.d. í ljósmyndum af snjóruðningi í bæjarumhverfi.
Meira
Árnesingakórinn, undir stjórn Sigurðar Bragasonar, flutti íslensk og erlend söngverk. Einsöngvarar voru Árni Sighvatsson, Davíð Viðarsson, Njáll Þorgeirsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Undirleikari var Bjarni Þ. Jónatansson. Laugardagurinn 28. apríl, 2001.
Meira
MEXÍKANINN heitir nýjasta myndin á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún er í hópi fimm nýrra mynda á lista sem voru frumsýndar um helgina, sem verður að teljast allgróskumikið.
Meira
TÓNLEIKAR nemenda hljóðfæradeildar Tónlistarskólans á Akranesi verða í dag, fimmtudag, 7., 17. og 23. maí, kl. 28. Þá verða tónleikar söngdeildar 9. maí kl. 20. Á laugardaga verða tónleikar á vegum skólans í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 16.
Meira
Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Flosasonar, Stórsveit Tónlistarskóla FÍH undir stjórn Edwards Fredriksens, Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar undir stjórn Karenar Sturlaugsson og Stórsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Flosasonar. Laugardagurinn 28.4. 2001.
Meira
JÓRUKÓRINN á Selfossi lýkur nú 5. starfsári sínu með tvennum tónleikum á Selfossi. Í dag verður boðið upp á kaffihúsastemmningu í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands og sunnudaginn 6. maí syngur kórinn í Selfosskirkju. Báðir tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
Meira
50 ÁRA afmæli. Nk. föstudag 4. maí verður fimmtugur Árni Benediktsson verslunarmaður, Dælengi 9, Selfossi. Hann og eiginkona hans, Elsa Jónsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu, Vallholti 19, Selfossi, á afmælisdaginn frá kl....
Meira
70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 3. maí, verður sjötugur Óskar Bjarnason, fyrrverandi sjómaður og netagerðarmaður, Barðastöðum 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Anna Bjarnadóttir, fyrrv. stöðvarstjóri. Þau verða að heiman á...
Meira
90 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 3. maí, verður níræð Margrét Pétursdóttir frá Varmadal í Vestmannaeyjum. Hún tekur á móti vinum og ættingjum í Akogeshúsinu laugardaginn 5. maí kl....
Meira
AÐ frumkvæði velunnara barnablaðsins Æskunnar var í vetur unnið að sérstæðu verkefni: Þeirri hugmynd komið á framfæri við fyrirtæki að þau gæfu börnum bók í sumargjöf. Undirtektir voru mjög góðar og fjöldi fyrirtækja tók þátt í verkefninu.
Meira
ÉG trúi því varla að bæjarstjórn Garðabæjar láti verða af því að leyfa að svokallað bryggjuhverfi fái að rísa í Arnarnesvoginum. Þetta virðast þeir ætla að gera þrátt fyrir öflug mótmæli íbúa á Arnarnesi og nálægum svæðum við Voginn.
Meira
HVAÐ á kærleikurinn sameiginlegt með ytra formi tilbeiðsluathafna. Ekkert að mínu mati, en hugsanlega notar hver tilbeiðsluhópur sínar aðferðir til að minna sinn hóp á hverjum hann tilheyrir.
Meira
ÞAR sem ferðamannastraumur á eftir að aukast jafnt og þétt, þar sem velmegun á jörðinni fer vaxandi finnst mér að það ætti að leggja meira upp úr því að gera þetta land að fögru og heilsteyptu landi, enda er ekki það langt á milli staða á þessari eyju...
Meira
Þetta fyrirtæki, sem er að langstærstum hluta í eigu reykvískra skattgreiðenda, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, er búið að gera nokkur herfileg fjárfestingarmistök.
Meira
3. maí 2001
| Bréf til blaðsins
| 504 orð
| 1 mynd
ÍSLANDSGLÍMAN, elsta og sögufrægasta íþróttamót Íslandssögunnar, fer fram í 91. sinn laugardaginn 5. maí næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi og hefst keppni kl. 13:00.
Meira
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar vanvirðir reglur um framkvæmd útboða, segir Ásbjörn R. Jóhannesson, og misnotar því aðstöðu sína í skjóli þess að hún er stór verkkaupi.
Meira
Í HUGA margra er 1. maí hátíðisdagur. Þá hvetja forystumenn verkalýðshreyfingarinnar launafólk til nýrra átaka og minnast menn baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum og félagslegum réttindum.
Meira
Í dag er fimmtudagur 3. maí, 123. dagur ársins 2001. Krossmessa að vori. Orð dagsins: Verið staðfastir í bæninni. Vakið og biðjið með þakkargjörð.
Meira
UNDIRRRITUÐ dvöldu um páskana á þessum nýja áfangastað Plúsferða í Tyrklandi. Þetta var fyrsta ferðin til þessa staðar, flogið var með Flugleiðum beint til Dalaman-flugvallar í suðvestur hluta Tyrklands.
Meira
Óperan nýtur vinsælda á Íslandi og á fullan rétt á sér. Gunnar Guðbjörnsson segir að skapa verði óperutónlist betri skilyrði, annaðhvort í Þjóðleikhúsinu eða hinu nýja Tónlistarhúsi.
Meira
Þjóðminningardaginn 1897 Þar fornar súlur flutu á land við fjarðarsund og eyjaband, þeir reistu Reykjavík. Hún óx um tíu alda bil, naut alls, sem þjóðin hafði til, varð landsins högum lík.
Meira
ÁGÆTI Víkverji. Í pistli þínum 1. maí sl. ræðir þú um að flytja hina stöku frídaga eins og sumardaginn fyrsta og uppstigningardag á föstudag í stað fimmtudags svo lengra helgarfrí fáist!
Meira
Axel Helgason fæddist í Reykjavík 23. september 1909. Hann lést á Landspítalanum 13. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 20. apríl.
MeiraKaupa minningabók
Árni Waag Hjálmarsson fæddist í Vestmanna í Færeyjum hinn 12. júní 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans 3. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2001
| Minningargreinar
| 1257 orð
| 1 mynd
Björg M. Jónasdóttir fæddist í Reykjavík hinn 17. desember 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, á föstudaginn langa, 13. apríl síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2001
| Minningargreinar
| 2109 orð
| 1 mynd
Guðmunda J. Halldórsdóttir fæddist 14. júlí 1919 í Hnífsdal. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Auðunsson, f. 11.9. 1879, d. 23.12. 1942, og Margrét Ingibjörg Þórðardóttir, f. 19.6. 1880, d. 19.7.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Aðalsteinn Magnússon fædddist í Reykjavík 9. maí 1921. Hann lést 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir frá Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd og Magnús Magnússon frá Hvanneyri í Andakíl. Hann var einn af tíu systkinum.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2001
| Minningargreinar
| 1879 orð
| 1 mynd
Magnús Magnússon fæddist hinn 24. mars 1927. Hann lést á sjúkrahúsi í Rönne á Borgundarhólmi hinn 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Gíslason, f. 12.2. 1889, d. 23.5 1969, og Guðrún Guðjónsdóttir, f. 21.8. 1898, d. 25.4. 1988.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Pálsdóttir fæddist á Ytri-Dalbæ í Landbroti hinn 29. apríl 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson, fæddur 26.5. 1878, d. 1.3. 1963, og Guðríður Magnúsdóttir, f. 26.5.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Þóra Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 24. janúar 1927. Hún lést á Landakoti 9. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 18. apríl.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2001
| Minningargreinar
| 1058 orð
| 1 mynd
Sigurást (Ásta) Jónsdóttir fæddist 28. ágúst 1914 á Berghóli á Arnarstapa. Hún lést 26. apríl síðastliðinn. Ásta var dóttir hjónanna Jóns Sigurðssonar og Guðrúnar Sigtryggsdóttur. Systkini hennar voru: Haraldur Jónsson, f. 1908, d.
MeiraKaupa minningabók
Þorvarður Magnússon fæddist að Bár í Hraungerðishreppi 3. febrúar 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Þorvarðsson, f. 18.2.
MeiraKaupa minningabók
Þór Þorvaldsson fæddist á Blönduósi 2. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 17. apríl.
MeiraKaupa minningabók
FYRIRTÆKIÐ Boðvídd ehf. hefur hafið sölu á þráðlausu eftirlitskerfi m.a. fyrir verslanir, matvæla- og lyfjaiðnað. Kerfið sem nefnist IceSpy er framleitt af Silvertree Engineering í Bretlandi. IceSpy- kerfið getur mælt hita, raka og hurðaskynjun (þ.e.
Meira
HAGKAUP Gildir til 8. maí nú kr. áður kr. mælie. Kjarnaf. kótilettur/lærisneiðar í raspi 849 1.458 849 kg Svínarif krydduð 699 899 699 kg Búrfells pönnubúðingur 253 298 253 kg Gular melónur 149 198 149 kg Ariel future uppþvottal.
Meira
TILFÆRINGAR eiga sér stað á sumum verslunum Kringlunnar um þessar mundir og þá eru nýjar verslanir að bætast við en alls eru 160 fyrirtæki nú með rekstur í Kringlunni.
Meira
Þegar borið var saman verð á ferskum jarðarberjum í lágvöruverðsverslununum Remi í Ósló og Bónus í Reykjavík í gær kom í ljós að berin voru seld á 223% hærra verði í Bónus en Remi.
Meira
WHISKAS Singles-pokarnir eru ný leið til að fæða ketti segir í fréttatilkynningu frá Sláturfélagi Suðurlands, innflytjanda fæðsins. Hverjum skammti er pakkað í álpoka til þess að halda ferskleikanum.
Meira
SÆNSKA fyrirtækið Depend cosmetics AB hefur sett á markað lyktarlausan naglalakkseyði sem einnig er óeldfimur. Dreifingaraðili er S. Gunnbjörnsson ehf.
Meira
Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson Norðurlandsmeistarar í tvímenningi Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson sigruðu í Norðurlandsmótinu í tvímenningi var haldið 1. maí í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Mótið tókst í alla staði mjög vel.
Meira
SR. INGÞÓR Indriðason Ísfeld verður sérstakur gestur á aukafundi í aðaldeild KFUM í Reykjavík í húsi félagsins v/Holtaveg fimmtudaginn 3. maí kl. 20:30.
Meira
Hannes Hlífar Stefánsson (2570) var ótvírætt skákmaður síðasta árs enda voru sigrar hans sérlega glæsilegir. Það er óskandi að þetta ár verði álíka gjöfult en ekkert virðist vera því til fyrirstöðu.
Meira
Aðalfundur Blikaklúbbsins Aðalfundur Blikaklúbbsins verður haldinn í Smáranum föstudagskvöldið 4. maí kl. 20.30. Sigurður Grétarsson þjálfari mætir og spjallar um komandi...
Meira
AÐALSTJÓRN Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri samþykkti fyrir sitt leyti á aðalfundi sínum á sunnudaginn að rekstur meistaraflokks karla í handknattleik hjá félaginu yrði sameinaður rekstri meistaraflokks KA.
Meira
FH og KR mætast í úrslitaleik efri deildar deildabikars karla í knattspyrnu á sunnudaginn kemur. FH sigraði ÍA í sögulegum leik, 5:2, eftir framlengingu og KR vann Grindavík, 2:1. Báðir leikirnir fóru fram á gervigrasinu í Laugardal á þriðjudag.
Meira
ERLENDUM leikmönnum í efstu deild kvenna í knattspyrnu á komandi leiktíð mun fjölga til muna frá því sem verið hefur. Ekki færri en 15 erlendir leikmenn munu leika í deildinni í sumar og jafnvel er reiknað með að þeir verði enn fleiri.
Meira
GUÐRÚN Jóhannsdóttir varð Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði í Kaupmannahöfn um sl. helgi, vann samherja sinn Þorbjörgu Ágústsdóttur í úrslitaleik. Sigríður M. Magnúsdóttir varð í þriðja til fjórða sæti ásamt sænskri stúlku.
Meira
"ÞAÐ verður að viðurkenna að handknattleikurinn sem liðin hafa sýnt í úrslitaleikjunum þremur er ekkert sérstakur og fyrir vikið hefur skemmtanagildið verið minna ella.
Meira
HERMANN Hreiðarsson varð annar í kjörinu á leikmanni ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Ipswich Town sem tilkynnt var í vikunni. Markaskorarinn Marcus Stewart varð efstur í kjörinu, eins og vænta mátti, og fyrirliðinn Matt Holland varð í þriðja sæti.
Meira
Hér má sjá þrjá ánægða Íslandsmeistara í pílukasti. Guðjón Hauksson, meistari í einmenningi og tvímenningi, Petreu Kr. Friðriksdóttur, meistara í einmenningi, og Þorgeir Guðmundsson, sem varð meistari með Guðjóni í...
Meira
HILMAR Þórlindsson, handknattleiksmaður úr Gróttu/KR, gengur að öllu óbreyttu frá samningi við þýska 2. deildarliðið Stralsunder HV um miðjan þennan mánuð. Hilmar er nýkominn frá Þýskalandi þar sem hann æfði og ræddi við nokkur þarlend félög.
Meira
LEIF Gautestad hefur verið ráðinn þjálfari norska handknattleiksliðsins Stavanger Handball í stað Sigurðar Gunnarssonar sem vikið var frá störfum í síðustu viku.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson átti enn einn stórleikinn með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ólafur skoraði 10 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Magdeburg lagði Hameln á útivelli, 25:23.
Meira
LYFJADÓMSTÓLL Íþrótta- og ólympíusambands Íslands dæmdi í gær tvo karlkyns körfuknattleiksmenn í mánaðarlangt keppnisbann fyrir misnotkun á ólögmætum fæðubótarefnum. Kona, sem einnig féll á lyfjaprófi, var sýknuð.
Meira
MANCHESTER United hefur ákveðið að greiða Preston North End rúmlega 17 milljónir króna til að tryggja að hinn 12 ára gamli leikmaður, Daniel Rowe, leiki með yngri liðum Manchester í nánustu framtíð.
Meira
VALA Flosadóttir stangarstökkvari hefur þegið boð um að taka þátt í sterkustu stangarstökkskeppni sem haldin hefur verið í Bandaríkjunum, en til hennar hefur m.a. verið boðið verðlaunahöfunum þremur í greininni á Ólympíuleikunum. Stangarstökkskeppnin er hluti af Stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, sem fram fer á Hayward-vellinum í Eugene í Oregon-ríki í Bandaríkjunum 27. þessa mánaðar.
Meira
VALENCIA og Bayern München standa ágætlega að vígi eftir fyrri undanúrslitaviðureignirnar í meistaradeild Evrópu. Bayern sigraði Evrópumeistaralið Real Madrid á útivelli og vörn Valencia hélt velli á útivelli gegn áköfum sóknarlotum Leeds United. Valencia hefur alltaf komist í gegnum undanúrslitarimmu í Evrópukeppni en liðið lék til úrslita í meistaradeildinni gegn Real Madrid.
Meira
GIANLUCA Vialli var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Watford. Vialli, sem var sagt upp störfum hjá Chelsea í september, tekur við Watford að þessu tímabili loknu en þá sest Graham Taylor í helgan stein.
Meira
ÞÓRÐUR Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði þrennu fyrir varalið Derby County þegar það gerði jafntefli, 4:4, við Nottingham Forest í fyrrakvöld.
Meira
ÚRVALSDEILDARLIÐ Þórs frá Akureyri hefur áhuga á að fá Jón Guðmundsson til starfa sem þjálfara meistaraflokks félagsins. Jón er ekki ókunnugur í herbúðum Þórs en hann var þjálfari liðsins keppnistímabilið 1995-1996 en undir hans stjórn endaði liðið í 10.
Meira
MARGT bendir nú til þess að Hafrannsóknastofnun leggi til minni þorskafla á næsta fiskveiðiári en því sem nú stendur yfir. Hafrannsóknastofnun lagði til í fyrra að þorskafli á yfirstandandi fiskveiðiári yrði 203.000 tonn.
Meira
STJÓRN veitustofnana hefur samþykkt að Orkuveita Reykjavíkur bjóði gagnaflutninga með raflínu til viðskiptavina sinna ásamt hefðbundinni orkusölu. Þá samþykkti stjórnin einnig að Orkuveita Reykjavíkur tæki þátt í fyrirtækinu Raflínu ehf. sem stjórn Línu.
Meira
Brian Thomas er þekktur breskur sérfræðingur á sviði beinnar markaðssóknar. Hann hélt fyrirlestur hér um kosti markpósts á vegum Íslandspósts og ÍMARK í síðustu viku. Hann segir að kostir beinnar markaðssóknar séu miklir og hún komi til með að aukast á næstu árum vegna samfélagslegra og lýðfræðilegra breytinga.
Meira
Auralight AS hefur gert einka umboðssamning fyrir Ísland við Borgarljós um dreifingu á perum. Auralight AS er sænskt/norskt fyrirtæki sem framleiðir mjög sérstakar Aura Long Live flúrpípur, svo sem flúrpípur með um það bil 36.000 tíma endingu í stað 9.
Meira
Eivind Reiten hefur m.a. haft með áform Norsk Hydro um álver á Reyðarfirði að gera, en hann hefur nú tekið við forstjórasæti í stórfyrirtækinu af Egil Myklebust. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér stöðu mála hjá Hydro við forstjóraskiptin.
Meira
ER ekki tími til kominn að tengja? er heiti ráðstefnu fyrir æðstu stjórnendur um stjórnun og viðskiptatengsl sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík í dag.
Meira
Á fundi Samtaka iðnaðarins um breytingar á lögum um opinber innkaup kom meðal annars fram að samtökin hafa viljað setja samræmdar reglur um útboð og innkaup á vegum sveitarfélaganna í landinu.
Meira
Í kjölfar hlutafjárútboðs í Bakkavör Group hf. í lok mars sl. urðu nokkuð miklar breytingar á hópi stærstu hluthafa félagsins. Var fagfjárfestum boðið að kaupa alls 980 milljónir króna að markaðsvirði, eða 28,6% af heildarhlutafé félagsins.
Meira
BURÐARÁS hf. hefur selt allt hlutafé sitt í Þróunarfélaginu hf. Eignarhlutur Burðaráss var 12,50%, eða 137,5 milljónir króna að nafnvirði. Þetta kom fram í flöggun frá Burðarási á Verðbréfaþingi Íslands í gær.
Meira
Hluthafar í Thermo Plus Europe geta hugsanlega farið fram á riftun og skaðabætur vegna þess að rangar upplýsingar voru gefnar af stjórn og stjórnendum fyrirtækisins Thermo Plus Europe í Reykjanesbæ samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið hefur fengið hjá...
Meira
Fyrirtækjum sem gefa út afkomuviðvaranir fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins hefur fjölgað verulega í Bretlandi frá sama tíma í fyrra, eða um 77%, og þykir það bera vott um niðursveiflu í bresku efnahagslífi, að því er fram kemur í skýrslu frá...
Meira
Rydens Kaffi hf. mun sjá um sölu og dreifingu á sælgæti sem hingað til hefur verið selt undir nafninu Freia á Íslandi. Kraft Food Nordic, framleiðandi Freia, hefur ákveðið að fækka samstarfsaðilum sínum á Íslandi.
Meira
Verslunin Gap á Íslandi hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði í Þingholtsstræti 5 í Reykjavík. Að sögn Birgis Arnar Birgis framkvæmdastjóra verslunarinnar var ákveðið að flytja verslunina vegna þess að húsnæðið á Laugavegi hentaði ekki.
Meira
GÁSPI hf. seldi þann 30. apríl síðastliðinn hlutabréf í Íslenskum aðalverktökum hf. að nafnvirði 51,0 milljón króna og keypti sama dag hlutabréf að nafnvirði 4,0 milljónir. Eignarhlutur Gáspa hf. er nú 3.399% eða 47.589.
Meira
Efasemdir um uppbyggingu og rekstur Wembley-leikvangsins hafa valdið togstreitu stjórnarinnar og knattspyrnusambandsins, skrifar Sigrún Davíðsdóttir, um hver eigi að bera ábyrgð á framkvæmdunum.
Meira
Efasemdir um uppbyggingu og rekstur Wembley-leikvangsins hafa valdið togstreitu stjórnarinnar og knattspyrnusambandsins um hver eigi að bera ábyrgð á framkvæmdunum.
Meira
Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 100,19000 99,95000 100,43000 Sterlpund. 143,38000 143,03000 143,73000 Kan. dollari 65,51000 65,32000 65,70000 Dönsk kr. 11,95700 11,92200 11,99200 Norsk kr. 11,01800 10,98600 11,05000 Sænsk kr.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA aðallista lækkaði um 4,62% í gær og er hún nú 1.086,47 stig. Hefur vísitalan lækkað um 16,8% frá áramótum og um 37,15% á tólf mánuðum.
Meira
Jónmundur er fæddur í Reykjavík 1968. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1988, BA-prófi í heimspeki og stjórnmálafræði frá HÍ 1992 og M.Phil. í alþjóðatengslum frá Oxfordháskóla 1994.
Meira
AF ÞEIM sex Evrópuþjóðum sem mældu svokallaða ánægjuvog í fyrra, þ.e. ánægju fólks með vöru og þjónustu fyrirtækja, voru Íslendingar í þriðja sæti með 71,2 stig á eftir Finnum og Írum.
Meira
HLUTHAFAR SAirGroup samþykktu gegn vilja stjórnar fyrirtækisins á aðalfundi í Zürich í síðustu viku að utanaðkomandi aðilar fari yfir bækur fyrirtækisins frá 1996. SAirGroup var rekið með 2,8 milljarða sv.
Meira
FALL hlutabréfa og samdráttur víða mun ekki fara sporlaust yfir fjármálageirann. Nýverið lýsti bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley því yfir að 1.500 manns yrði sagt þar upp.
Meira
Auglýsingastofan XYZETA í samstarfi við Saga film stendur fyrir námskeiði um mótun vörumerkjastefnu fyrir auglýsinga- og markaðsfólk föstudaginn 4. maí frá kl. 13-17 í studio.is, Laugavegi 176.
Meira
Netfyrirtækin Netis og Span hafa hætt við áform um samruna þessara tveggja félaga, en eins og tilkynnt var fyrr á þessu ári, ákváðu fyrirtækin að sameinast í því skyni að þróa rafræn fyrirtækjaviðskipti hér á landi.
Meira
Pétur Jónsson hefur tekið við nýju starfi sem framkvæmdastjóri matvörusviðs Baugs. Frá áramótum hefur Árni starfað sem aðstoðarmaður forstjóra á matvörusviði.
Meira
ICEPRO í samstarfi við Skýrslutæknifélag Íslands mun halda ráðstefnu í Salnum í Kópavogi um rafræn viðskipti á morgun, föstudag. Ber hún heitið "Altækt tungumál viðskipta - XML í samskiptum fyrirtækja".
Meira
FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaupandi hlutabréfa í Kværner sem Aker Maritime seldi að kröfu framkvæmdastjórnar ESB, sé nægilega óháður Aker Maritime og meirihlutaeiganda þess, Kjell Inge Røkke.
Meira
SAMANBURÐUR SJÓÐA Afkoma verðbréfasjóða, samanburður þeirra og ávöxtun frá einum tíma til annars þykir almenningi gjarnan sveipað nokkurri dulúð.
Meira
Eimskipafélagið og Flugleiðir eru meðal stærstu fyrirtækja landsins og hjá þeim vinna sem svarar til yfir 2% alls vinnandi fólks á landinu. Erfiður rekstur þeirra á síðasta ári er því áhyggjuefni og rekstrarbati mikilvægur. Haraldur Johannessen fjallar hér um nokkur atriði sem snerta rekstur þessara fyrirtækja, meðal annars þróun hans og horfur.
Meira
Ferðaskrifstofurnar Safaríferðir (Iceland Safari Travel), Ferðaskrifstofa BSÍ og Íslands- og Skandinavíuferðir hafa sameinast undir nafninu Ísland DMC eða Iceland Destination Management Company.
Meira
Ferðaskrifstofurnar Safaríferðir (Iceland Safari Travel), Ferðaskrifstorfa BSÍ og Íslands- og Skandinavíuferðir hafa sameinast undir nafninu Ísland DMC eða Iceland Destination Management Company.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.