Mikilvægi kolmunnans fyrir íslenzkan sjávarútveg hefur aukizt mjög á síðustu árum. Afli hefur margfaldast og sækir útgerðin í þennan fisk á öflugum skipum, ýmist nýjum eða mikið breyttum.
Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, fjallar hér um þennan fisk, sem lengst af hefur verið lítið sem ekkert nýttur hér við land.
Meira