Greinar miðvikudaginn 9. maí 2001

Forsíða

9. maí 2001 | Forsíða | 232 orð

Óvissa um þjóðstjórn

ÓVÍST var í gærkvöld um myndun þjóðstjórnar í Makedóníu, eftir að flokkur þjóðernissinnaðra Albana kvaðst þurfa meiri tíma til umhugsunar. Meira
9. maí 2001 | Forsíða | 149 orð

Sætta sig ekki við sjóaramálið

VERIÐ getur, að Tórbjørn Jacobsen, sem fer með menningar- og menntamál í færeysku landstjórninni, verði sviptur því embætti. Er ástæðan sú hvað hann er orðljótur í dómum sínum um menn og málefni. Meira
9. maí 2001 | Forsíða | 109 orð

Trimble hótar afsögn

DAVID Trimble, forsætisráðherra heimastjórnarinnar á Norður-Írlandi, lýsti því yfir í gær að hann myndi segja af sér ef Írski lýðveldisherinn (IRA) hefði ekki hafið afvopnun fyrir 1. júlí næstkomandi. Meira
9. maí 2001 | Forsíða | 464 orð | 1 mynd

Verkamannaflokkur talinn með öruggan meirihluta

"TAKMARKIÐ er ekki aðeins að vinna atkvæði ykkar. Við viljum vinna hug ykkar og hjörtu," sagði Tony Blair, forsætisráðherra Breta, er hann tilkynnti að gengið yrði til þingkosninga 7. júní næstkomandi. Meira
9. maí 2001 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Yngsta fórnarlambið borið til grafar

YNGSTA fórnarlamb átakanna á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna, fjögurra mánaða stúlka að nafni Iman Hiju, var borin til grafar í gær en brot úr ísraelskri sprengju varð henni að bana á mánudag. Faðir stúlkunnar sést á myndinni gráta yfir líkinu. Meira

Fréttir

9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð

Aðalfundur Alliance Française

AÐALFUNDUR Alliance Française verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20 í húsakynnum félagsins á Hringbraut 121 í Reykjavík, 3. hæð. Allir eru... Meira
9. maí 2001 | Miðopna | 919 orð

Aðeins eitt lítið skref tekið á leið til framfara

Talsmönnum öryrkja og eldri borgara finnst lítið til um tillögur vinnuhóps, sem ríkisstjórnin skipaði til að endurskoða almannatryggingakerfið, og telja tillögur hennar vonbrigði þar sem aðeins sé stigið eitt lítið skref á langri leið til betri kjara. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Aftöku McVeigh sjónvarpað til ættingja hinna látnu

TIMOTHY McVeigh, sem olli dauða 168 manna er hann sprengdi upp stjórnarráðsbygginguna í Oklahomaborg 1995, verður tekinn af lífi með banvænni sprautu 16. maí næstkomandi. Meira
9. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 238 orð | 3 myndir

Akur vann Hængsmótsbikarinn

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Akur á Akureyri hlaut Hængsmótsbikarinn fyrir bestan samanlagðan árangur félags á Hængsmótinu sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri sl. föstudag og laugardag. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Allt að 70 umsóknir um eitt starf

UM 20% færri störf hafa borist Atvinnumiðstöð stúdenta nú en á sama tíma í fyrra. Elva Björk Sverrisdóttir atvinnuráðgjafi segir að svo virðist sem atvinnurekendur haldi að sér höndum og ætli í einhverjum tilvikum að ráða færri til starfa en í fyrra. Meira
9. maí 2001 | Miðopna | 1100 orð | 2 myndir

Áhersla á bætt kjör hinna verst settu

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lögfesta breytingar á almannatryggingalögunum. Frumvarp verður lagt fyrir Alþingi á næstu dögum. Eiga lífeyrisbætur að hækka um 1.350 milljónir á heilu ári og kjör 5.500 öryrkja og 18.000 ellilífeyrisþega að batna. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Álfasala SÁÁ um næstu helgi

HIN árlega álfasala SÁÁ verður haldin um næstu helgi, dagana 11. til 13. maí. Þetta er í tólfta skipti sem SÁÁ leitar til landsmanna um stuðning við starfsemi sína. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð

B757-þotur Flugleiða fljúga 12,3 tíma á sólarhring

BOEING 757-þotur Flugleiða eru í fyrsta sæti hvað varðar daglega nýtingu þessara véla hjá flugfélögum heims. Meðalflugtími þeirra á sólarhring er 12,3 tímar en meðal flugtími alls flotans, sem eru 933 þotur, er 8,7 tímar á dag. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Best að hjálpast að

KRISTJÁN Kristjánsson, betur þekktur sem KK, var í heimsókn í Grunnskóla Grindavíkur á dögunum. "Það var hringt í mig frá foreldra- og kennarafélagi skólans. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Búist við laxveiði í slöku meðallagi

EKKI lítur vel út með stórlaxagengd á komandi sumri þar sem smálaxagengd var slök víðast hvar á landinu sumarið 2000. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 420 orð

Bætur hækka um 1.350 milljónir króna á ári

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að lögfesta víðtækar breytingar á almannatryggingakerfinu og hækka bætur elli- og örorkulífeyrisþega. Lagafrumvarp verður lagt fram á Alþingi á næstu dögum og er gengið út frá að breytingarnar öðlist gildi 1. júlí næstkomandi. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 275 orð

Danir sagðir kaupa sér frið með fé til flugvallargerðar

DANSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja fram sem nemur um 135 milljónum ísl. kr til byggingar flugbrautar skammt frá Thule á Grænlandi. Kemur þetta til viðbótar 600 milljóna kr. framlagi til vallarins fyrir fjórum árum. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Deilt um launakjör verkafólks

ÓÁNÆGJA hefur verið meðal verkafólks hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli, SS, með launamál. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Doktor í hagfræði

VILHJÁLMUR Hansson Wiium varði 26. mars sl. doktorsritgerð í hagfræði við Simon Fraser háskólann í Bresku Kólumbíu í Kanada. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Dæmdur fyrir að stela pela

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að stela 500 cl koníaksflösku að verðmæti 2.990 krónur úr verslun ÁTVR. Meira
9. maí 2001 | Miðopna | 134 orð

Dæmi um áhrif breytinganna

Dæmi 1. A er einhleypur ellilífeyrisþegi. Hann hefur engar tekjur og býr í eigin íbúð ásamt systur sinni sem er útivinnandi. Hann fær ekki heimilisuppbót vegna þessa sambýlis. Frá Tryggingastofnun fær hann í dag kr. 50. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Eftirlitsflugvél ekki skilað

STJÓRNVÖLD í Kína hafa brugðist ókvæða við því að Bandaríkjamenn skuli aftur hafa hafið eftirlitsflug með ströndum landsins. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Er Þjóðhagsstofnun óþörf?

DANSK-ÍSLENSKA verslunarráðið mun bjóða til morgunverðarfundar að Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 10. maí nk. kl. 8:15. Yfirskrift fundarins ber heitið "Er Þjóðhagsstofnun óþörf? Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ég tók áhættu

"ÉG átti alveg eins von á þessum sigri en þetta var hins vegar erfitt. Ég datt fjórum sinnum og þá kom sér vel að hafa rafstartið, það hjálpaði mjög mikið að hafa það þegar ég þurfti að koma mér af stað aftur. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 601 orð | 4 myndir

Farið verður fram á sjópróf

ATLANTSSKIP mun fara fram á sjópróf vegna fimmtán gáma sem féllu í sjóinn af leiguskipi Atlantsskipa M/V Wilke á laugardag, að sögn Stefáns Kjærnested framkvæmdastjóra Atlantsskipa. Í einum gámnum voru m.a. fjögur málverk eftir þjóðkunna íslenska listamenn en þau var verið að flytja til landsins ásamt búslóð þeirra Svavars Gestssonar og Guðrúnar Ágústsdóttur úr ræðismannsbústaðnum í Winnipeg í Kanada. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fótbolti í frímínútunum

EINBEITNIN og keppnisskapið skein úr augum krakkanna sem áttust við í æsispennandi fótboltaleik á lóð Austurbæjarskólans í gær. Liðum var skipt í stelpur á móti strákum og hvergi slakað á í baráttunni um að koma boltanum fram hjá markverði... Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fuglaskoðun um Álftanes og að Ástjörn

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir í kvöld, miðvikudag 9. maí kl. 20, til fuglaskoðunarferðar um Álftanes og að Ástjörn í fylgd Hallgríms Gunnarssonar fuglaáhugamanns. Ágætt er að hafa með sjónauka og fuglabók. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gaf Blásölum öryggisvesti

FYRIR nokkru afhenti Árbæjarútibú Landsbanka Íslands skóladagheimilinu Blásölum í Árbæ öryggisvesti að gjöf. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gengið á milli hafnarsvæða

Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, með hafnarsvæðum og ströndinni úr Elliðavogi út á Miðbakka í gömlu höfninni. Farið frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og síðan með SVR, leið 7, frá Lækjartorgi inn í Elliðavog. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Gengið skrefi lengra

Bæði Albanar og Makedóníumenn hafa gengið mun lengra en áður í átökunum sem blossað hafa upp að nýju. Til marks um það eru hefndarárásir á óbreytta borgara og grimmilegar fyrirsátir, skrifar Urður Gunnarsdóttir. Meira
9. maí 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Golfvellir að koma til

Vestmannaeyjum -Fyrsta opna golfmót sumarsins var haldið á golfvellinum í Vestmannaeyjum ekki alls fyrir löngu en það var Opna Coca Cola-golfmótið. Fór svo að Þorsteinn Sverrisson, GV, fór með sigur af hólmi og vann ferð til Skotlands. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 448 orð | 1 mynd

Grótta lokuð í tvo mánuði

NÁTTÚRUUNNENDUR og aðrir sem hafa ætlað að skreppa út í Gróttu síðustu daga hafa orðið varir við að öll umferð út í eyjuna er bönnuð um þessar mundir. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gæslan færir trillu til hafnar

VARÐSKIP tók trillu í tog á Eyjafirði seinnipartinn í gær og kom með hana að landi í Dalvík. Um borð voru fjórir þýskir ferðamenn sem höfðu leigt trilluna af ferðaþjónustufyrirtæki fyrir norðan. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hafa áhyggjur af þróuninni

FULLTRÚAR Alþýðusambands Íslands og Samtök atvinnulífsins ætla á næstu dögum að fara yfir stöðu og þróun efnahagsmála til að meta hvort, og þá með hvaða hætti, megi treysta þann stöðugleika sem stefnt var að með kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð | 1 mynd

Hafist handa við menningarhús

TEKIN var skóflustunga að öðrum áfanga nýrrar menningarmiðstöðvar Kópavogs í gær að viðstöddum fjölda gesta. Í byggingunni er fyrirhuguð aðstaða fyrir bókasafn og náttúrufræðistofu bæjarins. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Hagnaður Kaupáss hf. 134 milljónir á síðasta ári

REKSTRARTEKJUR Kaupáss hf. jukust í fyrra um 27,1% frá 1999, eða úr 9,3 milljörðum í 11,9 milljarða. Hagnaður fyrirtækisins var 134 milljónir króna en 67 milljónir 1999. Þetta kom fram á aðalfundi fyrirtækisins í gær. Meira
9. maí 2001 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Harmonikukaffi á Breiðumýri

Laxamýri - Lífleg harmonikutónlist hljómaði í félagsheimilinu á Breiðumýri sl. laugardag þegar ungir tónlistarnemendur í héraði léku listir sínar. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Hrátt grænmetisfæði á sælkeravísu

VICTORIA Boutenko heldur námskeið um "raw food" (hrátt fæði) í Heilsugarði Gauja litla, Brautarholti 8, fimmtudaginn 10. maí kl. 20. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 167 orð

Hugmyndafræði og framtíðarsýn

DRÖG að aðalskipulagi Kópavogsbæjar verða kynnt á borgarafundi í Félagsheimili Kópavogs í kvöld en bærinn er fyrsta stóra sveitarfélagið sem kynnir drög að aðalskipulagi sem gert er samkvæmt nýjum skipulagslögum. Að sögn Ármanns Kr. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 67 orð

Húsið fer síðar

Í frétt í Morgunblaðinu í gær var greint frá húsi við Miklubraut, sem til stóð að rífa vegna flutnings Hringbrautar en hætt var við. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hvað getum við lært af þeim?

VERKFRÆÐINGAFÉLAG Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands standa að ráðstefnu undir heitinu "Suðurlandsskjálftar 2000 - Hvað getum við lært af þeim?" á Grand Hótel í Reykjavík dagana 10.-11. maí nk. Þar verður fjallað um jarðskjálftana sl. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Höfuðkúpubrotnaði á skólalóð

ELLEFU ára drengur höfuðkúpubrotnaði í síðustu viku þegar leiktæki féll á hann á skólalóð Reykjaskóla í Hrútafirði. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 164 orð

Höfuðlaust lík af týndum blaðamanni

TEYMI bandarískra sérfræðinga hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að höfuðlaust lík sem grunur lék á að væri af úkraínska blaðamanninum Georgí Gongadze væri í raun af honum, en hvarf Gongadze í september sl. Meira
9. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 182 orð

Intrum á Íslandi kaupir Lögmannsstofu Akureyrar

INTRUM á Íslandi hefur keypt Lögmannsstofu Akureyrar af fjölskyldu Ólafs Birgis Árnasonar hrl. Ólafur stóð að rekstri stofunnar frá 1976 og mun hún verða rekin áfram í sama húsnæði að Geislagötu 5. Meira
9. maí 2001 | Landsbyggðin | 184 orð | 1 mynd

Kórinn árviss eins og krían

Hrunamannahreppi- Það er eins víst og að krían kemur að Karlakór Selfoss heldur vortónleika í Félagsheimilinu á Flúðum fyrstu helgina í maí. Þannig hefur það verið í aldarfjórðung, svo var einnig nú. Laugardagskvöldið 5. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Krónan hækkar um 21/2%

MIKIL viðskipti voru með íslensku krónuna á millibankamarkaði í gær, eða alls um 17,2 milljarðar króna. Upphafsgildi vísitölu krónunnar var 139,53 stig og lokagildi 136,09 stig, sem þýðir að krónan styrktist um 2 1/2 %. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Kvíða barna eytt

Guðrún Ruth Viðarsdóttir fæddist í Reykjavík 29.10. 1950. Hún stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og við öldungadeild menntaskóla í Halmstad í Svíþjóð. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 380 orð

Laun forseta Íslands rúmar 1,3 milljónir króna

KJARADÓMUR hefur úrskurðað að mánaðarlaun þeirra aðila sem undir hann falla skuli hækka um 6,9%, miðað við 1. apríl, frá síðustu ákvörðun dómsins, sem tekin var 1. janúar árið 2000. Samkvæmt því verða mánaðarlaun forseta Íslands 1.336. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lausir úr varðhaldi

MÖNNUNUM fjórum, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að skotárás við íþróttasvæði ÍR í Breiðholti að kvöldi sunnudagsins 29. apríl, hefur verið sleppt úr haldi. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík þótti ekki ástæða til að halda þeim lengur. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ljósbrúna Mazdan fundin

LJÓSBRÚNA Mazdan sem stolið var frá Keflavíkurflugvelli 26. mars sl. kom í leitirnar í gær þegar íbúi í fjölbýlishúsi við Funalind í Kópavogi lét vita af bílnum. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Metþátttaka í Þorlákshöfn

NÚVERANDI Íslandsmeistari í enduro, keppni á vélhjólum, Einar Sigurðsson á KTM SX 520 sem bar sigur úr bítum í fyrstu enduro-keppni ársins sem haldin var í Þorlákshöfn um sl. helgi. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Mikilvægara að meta merki um blóðrás en finna púls

RAUÐI kross Íslands kynnti í gær, á alþjóðadegi Rauða krossins, 8. maí, nýjar aðferðir við endurlífgun, sem eiga að auðvelda almenningi að beita lífsbjargandi meðferð á slysstað. Meira
9. maí 2001 | Suðurnes | 301 orð | 2 myndir

Mótel að bandarískri fyrirmynd í Vogum

UNNIÐ er að byggingu mótels að bandarískri fyrirmynd í Vogunum. "Ég hef ferðast mikið um Bandaríkin og gisti gjarnan á mótelum við þjóðveginn þar sem maður getur ekið bílnum að herberginu. Meira
9. maí 2001 | Landsbyggðin | 94 orð

Námskeið í gæðastýringu í sauðfjárrækt

Breiðabólsstað- Námskeið í gæðastýringu í sauðfjárrækt eru þessa dagana haldin víðs vegar um land. Öllum sauðfjárbændum er boðið á námskeiðin en þau eru forsenda fyrir þátttöku í gæðastýringunni. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 260 orð | 2 myndir

Nemendur frá yfir 20 löndum

FRÆÐSLURÁÐ hefur samþykkt að veita Austurbæjarskóla 600.000 króna styrk úr þróunarsjóði til mótunar fjölmenningarlegs skólastarfs. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarforstjóri á RALA

DR. ÁSLAUG Helgadóttir var ráðin aðstoðarforstjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1. apríl sl. Áslaug er jurtaerfðafræðingur að mennt. Hún stundaði nám við Manitobaháskóla í Winnipeg og lauk síðan doktorsprófi frá háskólanum í Reading á Englandi 1981. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 189 orð

Nýr vegur færður vestar

HAFNARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur samþykkt að leggja til við bæjarráð breytingu á deiliskipulagi á suðursvæði hafnarinnar. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ný upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn

FERÐAMÁLAFÉLAGIÐ Hekla í Rangárvallasýslu og Upplýsingamiðstöð Suðurlands í Hveragerði undirrita þjónustusaming um rekstur upplýsingmiðstöðvar fyrir ferðamenn á Hellu sem opnuð verður formlega 25. maí nk. á Hellu í Olísskálanum miðvikudaginn 9. maí kl. Meira
9. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Óskar og Björn með tónleika

TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar efnir til tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld, miðvikudagskvöldið 9. maí, og hefjast þeir kl. 20.30. Tónleikarnir eru liður í Kirkjulistaviku sem nú stendur yfir. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð

Páll Sveinsson á flugsamkomu í Danmörku?

KLÚBBUR í Danmörku, sem hefur á stefnuskrá sinni að varðveita DC-3 flugvélar, ráðgerir að stefna til Hróarskeldu í Danmörku öllum slíkum vélum sem til eru á Norðurlöndunum. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1240 orð | 4 myndir

"Ég kann að dansa og er stoltur af því ..."

Íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum með grunnaðferð og bikarkeppni með frjálsri aðferð. Meira
9. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Raðhúsareitir við Lindarsíðu

MIKILL áhugi virðist á meðal byggingafyrirtækja á tveimur raðhúsareitum við Lindarsíðu á Akureyri, fyrir alls 70-90 íbúðir en alls bárust 12 umsóknir um reitina. Yfir 30 umsóknir bárust frá einstaklingum um lóðir undir einbýlishús við Klettaborg. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 748 orð | 1 mynd

Ráðgert að rífa um 40 hús á svæðinu

STEFNT er að því að hefja uppbyggingu á svæðinu, sem afmarkast af Skúlagötu, Klapparstíg, Frakkastíg og Hverfisgötu á næsta ári. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ríkið kaupir 10.000 ærgildi

FRAMKVÆMDANEFND búvörusamninga hefur auglýst eftir umsóknum frá bændum sem hyggjast selja greiðslumark á þessu ári. Ríkið á einungis eftir að kaupa tæplega 10.000 ærgildi af þeim 45.000 sem það samdi um að kaupa í samningum við bændur á síðasta ári. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Rutelli bjartsýnn á að "ná framúr" Berlusconi

FRANCESCO Rutelli, forsætisráðherraefni kosningabandalags miðju- og vinstriflokka, sagði í gær að sitt lið myndi sigra í þingkosningunum sem fram fara á Ítalíu á sunnudag eins og Ferrari-liðið vann síðasta Formúlu eitt-kappakstur - þ.e. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Safnar "gullkornum" barna

HALLDÓR Þorsteinsson, sem lengi hefur rekið Málaskóla Halldórs, hefur hafið söfnun á "gullkornum barna". Um er að ræða ýmis tilsvör og athugasemdir barna sem Halldór segir að mikill akkur sé í að varðveita. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Segja ástandið algjörlega óþolandi

"ÞETTA ER óþolandi ástand, algjörlega óþolandi," sagði Anna Júlíusdóttir starfsmaður Útgerðarfélags Akureyringa sem ásamt um 115 starfsmönnum í landvinnslu félagsins er heima vegna verkfalls sjómanna. Verkfallið hefur staðið yfir frá 1. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sendiráð Íslands í Kanada opnað

SENDIRÁÐ Íslands í Kanada hóf starfsemi sína 1. maí sl. Íslenskir starfsmenn sendiráðsins eru Hjálmar W. Hannesson sendiherra og Helga Bertelsen ritari. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Sex milljónir í frekari varnir

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hvernig aðgerðir yfirdýralæknis hafa gengið til að varna því að gin- og klaufaveiki berist til landsins frá Evrópu. Meira
9. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 785 orð

Sjálfsagt að taka tillit til sjónarmiða íbúa

ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur, segir sjálfsagt að taka mið af þeim sjónarmiðum sem fram komi við tillögu að skipulagi Skuggahverfisins. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Sjómenn með 2,6 milljónir í árslaun

KONRÁÐ Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir að yfirlýsingar Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja hf. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 14 orð

Skemmtun Barðstrendingafélagsins

NÆSTKOMANDI laugardag, 12. maí, heldur Barðstrendingafélagið skemmtun í Hamraborg 11 í Kópavogi, uppi, kl.... Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Skóflu beitt í átökum

SNJÓSKÓFLU úr áli, sem lögreglan segir hárbeitta og stórhættulegt vopn, var beitt í átökum á Sauðárkróki á sunnudagsmorgun. Karlmaður á þrítugsaldri hlaut skurð á handlegg. Læknir mun hafa þurft að sauma 30 spor í handlegginn. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Stefánsdagur í Austurbæjarskóla

SKEMMTUN verður í bíósal Austurbæjarskóla fimmtudagskvöldið 10. maí kl. 20 til minningar um Stefán Jónsson kennara. Stefán (1905-1966) var kennari í Austurbæjarskóla frá árinu 1933 til dánardægurs. Meira
9. maí 2001 | Landsbyggðin | 46 orð | 1 mynd

Steiktar pólskar kleinur

Reyðarfirði -Í Verkalýðshúsinu á Eskifirði er opið hús daglega á meðan sjómenn eru í verkfalli. Þar er spjallað, föndrað og fleira sér til gamans gert. Einn daginn steiktu pólsku konurnar kleinur sem eru nokkuð frábrugðnar þeim íslensku. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Stolin bifreið og stolin dekk

ÁRVEKNI starfsmanns hjólbarðaverkstæðis í austurborginni varð til þess að upp komst um tvö þjófnaðarmál í sama vetfangi. Í liðinni viku var brotist inn á hjólbarðaverkstæði í austurborginni og m.a. stolið fjórum nýjum jeppahjólbörðum og felgum. Meira
9. maí 2001 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stærsta flugvél í heimi

Ný og endurbætt gerð af An-225 Mírja, sem er stærsta flugvél í heimi og smíðuð hjá Antonov-verksmiðjunum, lauk í fyrradag fyrsta tilraunaflugi sínu í Úkraínu og stóð það í um 30 mínútur. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 2 myndir

Stærstur hluti Neskaupstaðarbæjar á hættusvæði

Sérfræðingar telja að nýju varnarmannvirkin í Neskaupstað dragi mikið úr áhættu íbúa í húsum neðan þeirra. Guðjón Guðmundsson skoðaði greinargerð hættumatsnefndar Fjarðabyggðar sem kynnt var á almennum fundi í Neskaupstað í gærkvöldi. Meira
9. maí 2001 | Suðurnes | 270 orð | 1 mynd

Til að hafa eitthvað að gera

FRIÐRIK Björnsson í Sandgerði stendur nú í að byggja sér íbúðarhús á staðnum, 74 ára gamall. Friðrik er rafvirki. Vann lengi í Reykjavík, meðal annars í Héðni í tuttugu ár, og bjó þá í Kópavogi. Meira
9. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 399 orð

Tilboðin yfir kostnaðaráætlun

SS BYGGIR ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í framkvæmdir við Amtsbókasafnið. Alls bárust fimm tilboð og tvö frávikstilboð í verkið og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun. Meira
9. maí 2001 | Suðurnes | 34 orð

Tónleikar karlakórsins

SÍÐUSTU tónleikar Karlakórs Keflavíkur á Suðurnesjum á þessu vori verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, fimmtudaginn 10. maí, kl. 20.30. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög. Meðal annars er frumflutt lagið Heimkoman eftir Pálmar Þ.... Meira
9. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Tveggja ára skilorð vegna fíkniefnabrots

ÁTJÁN ára piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, vegna fíkniefnabrots. Skilorðið var bundið því skilyrði að hann sætti sérstakri umsjón Fangelsismálastofnunar á tímabilinu. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Tæplega 40% fanga ljúka afplánun refsitímans

TÆPLEGA 40% fanga luku afplánun refsitímans frá árinu 1997 til 2001. Reynslulausn var veitt 423 sinnum frá 1997 til ársloka árið 2000. Á sama tímabili luku 265 fangar afplánun að fullu. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Umræðufundur um sorgina

OPINN umræðufundur um sorgina á vegum Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, verður haldinn fimmtudagskvöldið 10. maí nk. Meira
9. maí 2001 | Landsbyggðin | 323 orð | 1 mynd

Uppsögn samnings við skólaskrifstofu frestað

Egilsstöðum- Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur ákveðið að fresta uppsögn á samstarfssamningi við Skólaskrifstofu Austurlands. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Úrslit í Þorlákshöfn: Einar Sigurðsson, KTM...

Úrslit í Þorlákshöfn: Einar Sigurðsson, KTM SX 520 Tími: 125 mín. 28.25 sek. 30 stig. Viggó Viggósson, KTM EXE 380 Tími: 125 mín. 52.75 sek. 25 stig. Ragnar Ingi Stefánsson, Kawasaki KX 250 Tími: 126 mín. 19.50 sek. 21 stig. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Útgerðarmenn og vélstjórar ræðast við

NOKKRAR líkur eru taldar á því að skriður sé að komast á viðræður milli fulltrúa Vélstjórafélags Íslands og útgerðarmanna. Þessir aðilar settust niður til óformlegra viðræðna í húsakynnum Ríkissáttasemjara seinnipart sl. Meira
9. maí 2001 | Suðurnes | 327 orð

Vakur vill byggja leikskóla og íbúðarhús

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur hefur ákveðið að ganga til samninga við einkafyrirtæki um byggingu nýs leikskóla í einkaframkvæmd, í stað núverandi leikskóla við Dalbraut. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vann ferð í afmælisgetraun Lyfju

LYFJA fagnaði 5 ára afmæli hinn 11. apríl sl. Verslanir Lyfju eru á 6 stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vinir Indlands halda tónleika

VINIR Indlands halda tónleika í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
9. maí 2001 | Suðurnes | 124 orð | 1 mynd

Vortónleikar Víkinganna

SÖNGSVEITIN Víkingar heldur sína árlegu vortónleika í Samkomuhúsinu í Garði fimmtudagskvöldið 10. maí og í Safnaðarheimilinu í Sandgerði föstudagskvöldið 11. maí og hefjast þeir kl. 20.30 bæði kvöldin. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þriðja vélasamstæðan tengd

ÁRLEG viðhaldsstöðvun var í gær í orkuveitunni á Nesjavöllum. Að sögn Guðmundar Þóroddssonar orkuveitustjóra var um leið þriðja vélasamstæða virkjunarinnar tengd inn á kerfið. Jafnframt var farið yfir ýmsa hluti eftir veturinn og þeir endurnýjaðir. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Ömmurnar ánægðar með tölvupóstinn

UNGUM sjálfboðaliðum úr sjö grunnskólum í Reykjavík var veitt viðurkenning nýlega fyrir árangursríka og vel þegna tölvukennslu fyrir eldri borgara. Meira
9. maí 2001 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Örar verðlækkanir á bensínmarkaði

NOKKURS taugatitrings gætti á bensínmarkaði í gær og breyttist verð á sjálfsafgreiðslustöðvum ört eftir því sem leið á daginn. Olíufélagið hefur ákveðið að lækka eldsneyti á ný, sem nemur hækkun félagsins á verði bensíns þann 4. maí. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2001 | Leiðarar | 341 orð | 2 myndir

Farið er að auglýsa vörur á gömlu gengi

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifar á vefsíðu sína um gengismál og finnst athyglisvert að kaupmenn skuli vera farnir að auglýsa vöru á gömlu gengi. Meira
9. maí 2001 | Leiðarar | 430 orð

Fjarvinna eykur valfrelsi

Nýlega var haldin ráðstefna á vegum Símans og Gallup um fjarvinnu og lífsgæði, en 50 starfsmenn Símans unnu störf sín í fjarvinnu í nokkra mánuði í tilraunaskyni. Meira
9. maí 2001 | Leiðarar | 460 orð

SJÁLFSÍMYND ÞJÓÐAR

Sjálfsímynd þjóða getur verið í mikilli hættu á tímum alþjóðavæðingar þegar einsleitni ætlar allt að gleypa. Meira

Menning

9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 34 orð

5.

5. FLOKKUR 2001 ÚTDRÁTTUR 8. MAÍ 2001 Kr. 2.000.000 / 41653 Kr. 100.000 / 2435 11240 16625 31693 69658 Kr. 50.000 / 18809 21369 28402 36566 40018 Aukavinningar Kr. 75. Meira
9. maí 2001 | Myndlist | 464 orð | 1 mynd

Að finna mennsku sinni markmið

Til 14. maí. Opið á verslunartíma. Meira
9. maí 2001 | Myndlist | 911 orð | 3 myndir

Af reyfi, leir og húsbúnaði

Til 3. júní. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Á mörkum lífs og dauða

Between two eternities - Saul´s story eftir Rosemary Kay. 310 bls. kilja, gefin út af Headline árið 2000. Fæst í bókabúð Máls og menningar og kostar 1.495 krónur. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Á verk í alþjóðlegu nótnahefti

ÍSLENSKA tónskáldið Hafliði Hallgrímsson er í hópi 25 alþjóðlegra tónskálda sem eiga verk í nýju nótnahefti sem gefið verður út nú í lok maímánaðar af stjórn konunglegu tónlistarskólanna í Bretlandi. Meira
9. maí 2001 | Kvikmyndir | 266 orð

Blóðsugur og forngripasalar

Leikstjóri Patrick Lussier. Handritshöfundur Joel Soisson og Lussier. Tónskáld Marco Beltrami. Kvikmyndatökustjóri Peter Pau. Aðalleikendur Justine Waddell, Gerard Butler, Jonny Lee Miller, Colleen Fitzpatrick, Jennifer Esposito, Christopher Plummer, Omar Epps. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Dimension Films/Miramax. 2000. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 924 orð | 1 mynd

Fjölskyldur við aldahvörf

Sigrún Júlíusdóttir prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, hefur sent frá sér greinasafn sem hún nefnir Fjölskyldur við aldahvörf. Í bókinni eru fimmtán ritgerðir sem flokkaðar eru í sex hluta. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 404 orð | 1 mynd

Fyrsti í Evróvisjón

Í dag eru þrír dagar í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Reynir Þór Sigurðsson fylgist með gangi mála í Kaupmannahöfn. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 234 orð | 4 myndir

Gamla stemmningin á ný

LEIKHÚSKJALLARINN hefur nú opnað á ný, án þess reyndar að hafa verið lokað. Skjöldur Sigurjónsson, sérlegur ráðgjafi nýrra eigenda kjallarans, segir að búið sé að taka staðinn í gegn og breyta. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd

Hnyttið og kröftugt verk

SÝNING Stúdentaleikhússins á leikritinu Ungir menn á uppleið, eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur, varð hlutskörpust í samkeppni Þjóðleikhússins um athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 347 orð | 1 mynd

Hvað býr hið innra?

When We Were Orphans eftir Kazuo Ishiguro. 336 síðna kilja. Vintage International gefur út 2000. Kostar 1.518 kr. í Máli og menningu. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 112 orð

Íslendingasögur fá eðalmeðferð

ÍSLENDINGASÖGURNAR fá eðalmeðferð í nýrri enskri útgáfu sagnanna, að mati bandaríska dagblaðsins Denver Post . Gagnrýnandi blaðsins tekur þar til umfjöllunar þessa nýju útgáfu 89 sagna, styttri og lengri, sem gefnar hafa verið út í fimm bindum. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 433 orð | 2 myndir

Jarðarberin eru góð

Drekinn, hljómplata sem inniheldur tónlist við samnefnt leikrit eftir Évgení Schwarz sem Menntaskólinn við Hamrahlíð setti upp í febrúar á þessu ári. Eða "Mjúsik from ðí orginal mósíon leikrit sándtrakk" eins og segir glettnislega á umslagi. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 18 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 314 orð

Kr.

Kr. 4. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 303 orð

Kr.

Kr. 15. Meira
9. maí 2001 | Bókmenntir | 436 orð

Lítill heimur og stór

eftir Henning Mankell. Þýðandi Vigfús Geirdal. Mál og menning 2001. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 128 orð

Náttúrublús í Galleríi Fold

HJÁ Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16, stendur nú yfir sýning í Rauðu stofunni á nýjum olíumálverkum eftir Harald (Harry) Bilson. Sýninguna nefnir listamaðurinn Náttúrublús. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Níutíu listaverk boðin upp

LISTMUNAUPPBOÐ verður haldið á vegum Gallerís Foldar annað kvöld kl. 20, í Súlnasal á Radisson SAS Hótel Sögu. Þar verða boðin upp tæplega 90 verk af ýmsum toga, þar á meðal fjöldi verka eftir gömlu meistarana. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd

"Mikill áhugi á sjóðnum"

ÞAÐ er greinilegt að þessi sjóður fyllir ákveðið skarð þar sem mikill áhugi er á úthlutunum og stuðningi við ýmiss konar verkefni," segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi Listahátíðar og formaður stjórnar Menningarborgarsjóðsins sem stofnaður var í... Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 917 orð | 4 myndir

Saga elstu þjóðar Evrópu

MYNDIN sem margir hafa af Böskum er húfuklæddir menn með ygglibrún og sprengju undir annarri hendinni, enda má segja að fréttir frá Baskalandi hafi yfirleitt verið um sprengjuárásir og ólgu. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

Seagal á toppnum

HASARMYNDAHETJAN Steven Seagal gerði sér lítið fyrir og sparkaði Mexíkananum úr toppsætinu, þeim Juliu Roberts og Brad Pitt til mikils ama. Það er auðséð að Seagal gefst ekki upp þótt á móti blási. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Skanka-tryllir frá New York

Lee Fields "Let's get a groove on" Útgefið af: Desco Records INC. Dreifing: Hljómalind. Meira
9. maí 2001 | Fólk í fréttum | 603 orð | 2 myndir

Stjörnurnar streyma að La Croisette

Þetta er í 54. sinn sem kvikmyndahátíðin í Cannes er haldin. Skarphéðinn Guðmundsson og Halldór Kolbeins ljósmyndari eru á staðnum og munu fylgjast með hátíðarhöldum. Meira
9. maí 2001 | Menningarlíf | 96 orð

Vortónleikar tónlistarskólanna

Tónlistarskólinn í Mosfellsbæ Fyrstu vortónleikar Tónlistarskóla Mosfellsbæjar verða í dag, miðvikudag, kl. 17.15 í Safnaðarheimili Lágafellssóknar í Þverholti 3, þar koma fram yngri nemendur. Tónleikar eldri nemenda nk. laugardag kl. Meira

Umræðan

9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 9. maí, verður 75 ára Guðrún Ragnarsdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík . Guðrún er að heiman í... Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 497 orð

BÓK Guðmundar Páls Ólafssonar, Hálendið í...

BÓK Guðmundar Páls Ólafssonar, Hálendið í náttúru Íslands, verður Víkverja aftur umfjöllunarefni en hann hefur að undanförnu gluggað töluvert í hana. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Evrópusambandið - hugsjón og hagsmunir

ESB byggist á opnu markaðshagkerfi, segir Úlfar Hauksson, og frelsi einstaklingsins til orðs og athafna. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg á Hraunsholti

STJÓRN foreldrafélaga og foreldraráða grunnskólanna í Garðabæ fara fram á það við Vegagerð ríkisins og samgönguráðherra að byggð verði göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg á Hraunsholti til þess að taka við mjög aukinni umferð skólabarna yfir veginn. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Hvað þarf til að verða viðskipta- eða hagfræðingur?

Með þessu, segir Kristján Jóhannsson, vill FVH standa vörð um gildi og virðingu starfsheitisins viðskiptafræðingur. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 732 orð

Í reykjarkófi

FYRIR nokkru fór ég á kaffihús í miðborginni, þar sem ég hafði ekki komið lengi, en fór stundum á yngri árum. Ég pantaði mér kapútsínó við afgreiðsluborðið og litaðist svo um eftir sæti. Ungt fólk sat við flest borð og sýndist allt vera reykjandi. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 850 orð

(Jóh. 14, 14.)

Í dag er miðvikudagur 9. maí, 127. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni, það mun ég gjöra, svo að faðirinn vegsamist í syninum. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 175 orð | 1 mynd

Kaupum Álfinn

SÁÁ, segir Magnús Scheving, hefur sinnt forvörnum og meðferð fyrir ungt fólk í meira en tvo áratugi. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 410 orð | 2 myndir

Námslán hækka

Síðastliðin 3 ár hefur grunnframfærsla LÍN hækkað úr 57.600 kr. í 69.500 kr, segja Guðmundur Ómar Hafsteinsson og Sæunn Stefánsdóttir, og frítekjumarkið úr 185.000 kr. í 280.000 kr. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Nýjar upplýsingar í "landfyllingarmálinu"

Í samningi sem Garðabær gerði við áðurnefnda verktaka, segir Pétur Björnsson, kemur undirlægju- háttur bæjarstjórnarinnar vel fram. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 543 orð

Pétur, ég og verkfallsrétturinn

ÉG heyrði í þingmanninum Pétri Blöndal. Hann hafði á orði að það væru ekki fátækir menn sem nú væru í verkfalli. Hann var að tala um sjómenn. Ég þekki marga sjómenn, sumir eru vel settir, aðrir sæmilega og aðrir ekki. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Samstaða olíufélaganna rofin

Ljóst er, segir Eyrún Ingadóttir, að nýir tímar eru runnir upp fyrir kaupendur eldsneytis á Íslandi. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 658 orð

Skattsvikakróginn

Í MORGUNBLAÐINU 6. apríl sl. er sagt frá erindi sem Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri hélt á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar um svarta atvinnustarfsemi. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Um sölu Landssímans - með eða án grunnnets

Samfylkingin gerir kröfu til þess, segir Svanfríður I. Jónasdóttir, að þegar ríkið selur stór markaðsráðandi fyrirtæki tryggi það að eðlileg samkeppni geti verið á markaðnum. Meira
9. maí 2001 | Aðsent efni | 511 orð | 2 myndir

Uppbyggjandi geðsjúkrahús

Gott geðsjúkrahús á, að dómi Herdísar Benediktsdóttur, að vera staðsett á rólegum og fallegum stað. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 493 orð | 1 mynd

Vandræði Víkverja

ÞAU eru með ólíkindum öll þau miklu vandræði sem þessi Víkverji gengur í gegnum. Það líður varla sá dagur að hann lendi ekki í einhverjum vandræðum og oftast er það eitthvert nöldur út í þjónustu veitingastaða. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð

VIÐ SJÓ

Svipula, brigðula bára bíðurðu kára? Dult núna læðistu' að landi, og leikur í sandi. Hvikula, hverfula bylgja, hvað ertu' að dylgja? Þú sogar og stynur við ströndu, stendur á öndu. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 423 orð | 1 mynd

Vinir Indlands 10. maí í Kaffileikhúsinu

STYRKTARFÉLAGIÐ Vinir Indlands var stofnað síðastliðið haust, af fólki með sérstakan áhuga á Indlandi og félögum í Húmanistahreyfingunni. Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 2.071 kr. Þær heita Dagný Þorgilsdóttir og Íris Ösp... Meira
9. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar í 4.

Þessir duglegu krakkar í 4. bekk S.J. í Foldaskóla héldu páskaeggjabingó 4. apríl. Ágóðann, 4.800 krónur, gáfu þau til Barnaspítala... Meira

Minningargreinar

9. maí 2001 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR GUÐMUNDSSON

Guðbrandur Guðmundsson fæddist á Skálum á Langanesi 28. apríl 1921. Hann lést á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar Guðbrandar voru Guðmundur Guðbrandsson, útvegsbóndi á Skálum, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Ingiríður Halldórsdóttir

Ingiríður Halldórsdóttir fæddist að Strandarhöfða í Vestur-Landeyjum 16. október 1926. Hún lést 21. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

JÓHANNES PÁLMI ÁSGRÍMSSON

Jóhannes Pálmi Ásgrímsson fæddist á Karlsstöðum á Ólafsfirði 23. september 1911. Hann lést á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði að kvöldi 22. apríl síðastliðins. Foreldrar hans voru Ásgrímur Þorgrímsson, f. 7. september 1873 í Berghyl í Fljótum, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Jón Ingibergur Guðmundsson

Jón Ingibergur Guðmundsson fæddist að Breiðumýrarholti í Stokkseyrarhreppi 20. október 1923. Hann lést 22. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 28. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

MATTHÍAS ÍSFJÖRÐ

Matthías Ísfjörð Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 17. apríl 1923. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut í Reykjavík 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóra Sigurðardóttir, f. 28.5. 1896, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 970 orð | 2 myndir

MONIKA RÍKHARÐSDÓTTIR

Monika Ríkharðsdóttir fæddist í Radebeul við Dresden í Þýskalandi 27. janúar 1926. Hún lést á landssjúkrahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Johanna og Hans Richard Lösch. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

PÁLL GUÐMUNDSSON

Páll Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2001 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

SAMÚEL ZAKARÍASSON

Samúel Zakaríasson fæddist í Fjarðarhorni í Gufudalssveit 29. nóvember 1916. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garpsdalskirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 464 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Keila 69 69 69 8 552 Lúða 540 540 540 4 2,160 Skarkoli 176 160 161 187 30,192 Steinbítur 104 104 104 162 16,848 Und.þorsk. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 601 orð | 2 myndir

Fjöldi áhugaverðra hugmynda

SÍÐASTI skiladagur á viðskipta-áætlunum í Nýsköpun 2001 er 31. maí næstkomandi. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Kværner sameinast ekki Aker Maritime

KJELL Inge Røkke varð að láta í minni pokann fyrir nafna sínum Kjell Almskog og félögum á aðalfundi Kværner í síðustu viku. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.090,15 -0,11 FTSE 100 5.886,40 0,27 DAX í Frankfurt 6.108,72 -0,23 CAC 40 í París 5. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Nafnið Raflína ehf. þegar skráð

Lína.Net ákvað fyrr í þessum mánuði að stofna fyrirtækið Raflínu ehf. um markaðssetningu og uppbyggingu gagnaflutninga eftir raflínum en Orkuveita Reykjavíkur tekur þátt í stofnun félagsins. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 102 orð

OECD mælir aðgang að breiðbandsneti

SVÍÞJÓÐ, Danmörk, Ísland og Finnland eru í 7.-10. sæti af aðildarríkjum OECD hvað varðar hraða í uppbyggingu breiðbandstengingar við Netið, að því er fram kemur í nýlegri skýrslu sem OECD gefur út. Noregur er í 14. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Ráðstefna um tilfinningagreind endurtekin

Vegna fjölda áskorana verður ráðstefnan Tilfinningagreind - undirstaða árangurs á vegum Þekkingarsmiðju IMG endurtekin fimmtudaginn 10. maí frá kl. 9.00-12.00. Á ráðstefnunni verður fjallað um hlutverk tilfinninga í árangri. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Reikningar með rafrænum hætti

REIKNINGA og fylgiskjöl frá Húsasmiðjunni og Orkuveitu Reykjavíkur er nú hægt að fá send með rafrænum hætti beint til heimabanka eða netbanka, með svokölluðum netskilum, í stað þess að fá reikning sendan í pósti. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 237 orð

Samdráttur hjá vörubíladeild Volvo vestanhafs

ÞUNGLEGA horfir hjá vörubíladeild Volvo í Bandaríkjunum, Volvo Global Trucks, og er búist við að til uppsagna komi í Svíþjóð vegna þessa. Afkomutölur fyrstu þrjá mánuði þessa árs voru kynntar fyrr í vikunni og kom þá m.a. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 313 orð

Skattamál rædd á fundi ráðherra

SJÖTTI árlegi fundur fjármálaráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins var haldinn í Helsingør dagana 3.-4. maí. Aðild að ráðinu eiga Þýskaland, Pólland, Eystrasaltsríkin þrjú og Norðurlöndin. Geir H. Haarde fjármálaráðherra sat fundinn af Íslands hálfu. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Statoil greiðir 400 milljarða fyrir olíulindir

NORSKA ríkið og Statoil hafa gengið frá samningi um kaup Statoil á 15% af beinum eignarhlut norska ríkisins í olíu- og gaslindum á norska landgrunninu (SDØE), viku eftir að Stórþingið samþykkti að hefja einkavæðingu Statoil. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Svíar hvattir til að sniðganga Rúmfatalagerinn

SÆNSK umhverfisverndarsamtök hafa skorið upp herör gegn danska fyrirtækinu Rúmfatalagernum fyrir að selja varning sem standist ekki kröfur um umhverfisvernd. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
9. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Þriggja milljarða hagnaður hjá ÁTVR

ÁTVR skilaði þriggja milljarða króna hagnaði á síðasta ári, en greiðslur í ríkissjóð námu 3.120 milljónum króna. Meira

Fastir þættir

9. maí 2001 | Fastir þættir | 409 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Svíar hafa valið landslið sitt á EM í Tenerife og er það skipað tveimur gamalreyndum pörum (Sundelin/Sylvan og Gullberg/Andersson) og hinum ungu fjörkálfum, Nyström og Strömberg. Meira
9. maí 2001 | Fastir þættir | 507 orð | 2 myndir

Dagur og Aron Ingi Íslandsmeistarar í skólaskák

3.-6.5. 2001 Meira
9. maí 2001 | Í dag | 510 orð | 1 mynd

Foreldramorgnar í Háteigskirkju

Á FORELDRAMORGNUM í safnaðarheimili Háteigskirkju á fimmtudagsmorgnum hittast vaskar konur (og stundum menn) með börnin sín. Húsið er opnað fyrir 10.00 og við njótum samvistanna fram að hádegi. Meira
9. maí 2001 | Viðhorf | 834 orð

Fréttir og stjórnmál

Líklega tekur unga fólkið þannig fremur afstöðu til mála en flokka og er síður reiðubúið að festa sig á tiltekinn klafa til frambúðar. Meira
9. maí 2001 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Þessi sérstaka staða kom upp á opna alþjóðlega mótinu í Tanta í Egyptalandi. Hvítrússneski alþjóðlegi meistarinn, Sergey Kasparov (2456), hafði svart gegn rúmenska kollega sínum Catalin Navrotescu (2453) 48...Ha3! 49.Dxa3 Leiðir rakleiðis til taps. Meira

Íþróttir

9. maí 2001 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

ARNAR Gunnlaugsson skoraði fallegasta mark Leicester...

ARNAR Gunnlaugsson skoraði fallegasta mark Leicester á tímabilinu, að mati stuðningsmanna félagsins. Það var mark Arnars gegn Aston Villa í bikarkeppninni sem varð fyrir valinu. Um leið var Robbie Savage útnefndur leikmaður ársins af stuðningsmönnunum. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 109 orð

Erfiður róður hjá Real

EF Real Madrid nær að leggja Bayern München að velli og komast í úrslitaleikinn í Mílanó verður það sögulegt. Aðeins einu sinni áður í 46 ára sögu Evrópukeppninnar hefur lið sem tapar á heimavelli 1:0 komist áfram. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Fleiri slakir leikir

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Hauka, setur spurningarmerki við leikfyrirkomulag Íslandsmótsins sem keppt verður eftir á næstu leiktíð. Hann telur engan vafa leika á að þeim leikjum fjölgi sem skipti litlu máli og þetta verði mjög til þess að auka kostnað félaganna. Frekar hefði átt að reyna að fjölga spennandi leikjum til þess að draga að fleiri áhorfendur. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Frank de Boer fellur á lyfjaprófi

FYRIRLIÐI hollenska landsliðsins Frank de Boer sem leikur með spænska knattspyrnuliðinu Barcelona viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn Celta Vigo í spænsku deildarkeppninni í 15. mars. Í þvagsýni De Boer fannst töluvert magn af vefaukandi karlkynssterahormóninu nandrólón og var það langt yfir leyfilegum mörkum. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Fylkir vann í vítakeppni

FYLKIR tryggði sér í gærkvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð með því að sigra Val í úrslitaleik á gervigrasinu í Laugardal. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1:1 en Fylkismenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni, 4:2. Spennan var því öllu meiri en á sama tíma fyrir ári síðan þegar Fylkir vann yfirburðasigur, 5:0, í úrslitaleik liðanna. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 35 orð

Í umfjöllun um Norðurlandamótið í júdó...

Í umfjöllun um Norðurlandamótið í júdó í blaðinu í gær féll niður nafn eins íslenska verðlaunahafans. Það var Kristján Jónsson, 11 ára gamall, sem fékk silfurverðlaunin í 46 kg flokki unglinga. Beðist er velvirðingar á... Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

JORDI Cruyff, fyrrum leikmaður Manchester United...

JORDI Cruyff, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi leikmaður Alaves á Spáni, sendir kaldar kveðjur til Alex Ferguson og segir Hollendingurinn að hann hafi aldrei fengið tækifæri til að sanna sig hjá ensku meisturunum. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 91 orð

Jón þjálfar Stjörnuna

JÓN Guðmundsson verður næsti þjálfari körfuknattleiksliðs Stjörnunnar úr Garðabæ en liðið leikur í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrvalsdeild karla á næsta keppnistímabili. Jón tekur við af nafna sínum Jóni Kr. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 273 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmótið Úrslitaleikur karla: Fylkir -...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmótið Úrslitaleikur karla: Fylkir - Valur (1:1) 5:3 Steingrímur Jóhannesson 56. - Matthías Guðmundsson 87. Fylkir sigraði 4:2 í vítaspyrnukeppni. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 89 orð

Leeds hafnaði að áfrýja símleiðis

LEEDS bauðst í gær, skömmu fyrir leik liðsins við Valencia, að áfrýja úrskurði UEFA um þriggja leikja bann Lees Bowyers símleiðis. Talmenn UEFA buðu forráðamönnum Leeds að áfrýja símleiðis í gær og freista þess að fá banninu þar með frestað. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 215 orð

Liverpool að missa af lestinni

Liverepool missti af tveimur mikilvægum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Chelsea. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 47 orð

Ólafur heiðraður

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður Brentford, hefur bæst í hóp þeirra íslensku leikmanna sem hlotið hafa viðurkenningar í lok keppnistímabilsins í ensku knattspyrnunni. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 234 orð

Takmarkaður aðgangur hjá GR

Á SÍÐASTA aðalfundi Golfklúbbs Reykjavíkur var samþykkt að hámarksfjöldi þeirra sem fá rétt til að leika á völlum klúbbsins með greiðslu árgjalds skuli vera 1.800 manns en það þýðir í raun að aðgangur að klúbbnum verður takmarkaður. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 37 orð

Valdimar með HK?

LÍKLEGT er að Valdimar Grímsson, fyrrverandi landsliðsmaður úr Val, verði næsti þjálfari 1. deildarliðs HK í handknattleik og leiki jafnframt með liðinu næsta vetur. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Valencia í úrslit á ný

SPÁNSKA liðið Valencia sigraði Leeds 3:0 í síðari undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli þannig að Valencia mun mæta Bayern München eða Real Madrid í úrslitum 23. maí, en þessi lið mætast öðru sinni í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem Valencia leikur til úrslita í Meistaradeildinni, en í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, sem á enn möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Meira
9. maí 2001 | Íþróttir | 132 orð

Þrjár erlendar á leið til FH

ELLEN Dooremont, 19 ára belgísk landsliðskona í knattspyrnu, er væntanleg til FH og leikur með Hafnarfjarðarliðinu í efstu deild kvenna í sumar. Meira

Úr verinu

9. maí 2001 | Úr verinu | 267 orð

82 erlend skip skoðuð í fyrra

SIGLINGASTOFNUN skoðaði í fyrra 82 erlend flutningaskip samkvæmt alþjóðlegu hafnarríkiseftirliti sem Ísland er aðili að. Sjö skip voru stöðvuð og athugasemdir gerðar við 36 skip. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 570 orð

90% vilja taka tillit til trillukarla

NÍU af hverjum tíu Íslendingum finnst koma til greina að stjórnvöld taki sérstakt tillit til smábátaflotans og trillukarla við stjórnun fiskveiða. Þetta kemur m.a. fram í skoðanakönnun sem gerð var fyrir Landssamband smábátaeigenda. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 113 orð | 1 mynd

AF NETUM Á SNURVOÐ

GUÐBJARTUR Einarsson, sem gerir út Aðalbjörgu ll RE, 58 rúmlesta dragnótabát, tók netin í land í Reykjavík um helgina. "Það var komið ágætis kropp í þetta og það er rosalegt að lenda í verkfalli yfir hábjargræðistímann," segir hann. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 61 orð

Átta skip svipt veiðileyfum

FISKISTOFA svipti átta fiskiskip leyfum til að veiða í atvinnuskyni í mars- og aprílmánuði. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 200 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. HAFÖRN VE 21 60 14* Botnvarpa Þykkval. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 152 orð

Brúa bil með Rússaþorski

RÚSSNESKI togarinn Pylva frá Murmansk lagði að bryggju á Eskifirði í síðustu viku og fór þar fram athugun á farmi togarans samkvæmt nýjum reglum tengdum Schengen-samkomulaginu, en Eskifjörður er ein nokkurra "landamærastöðva" hér á landi. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 133 orð

Dregið úr sjósókn smábáta

SJÓSÓKN smábáta vikuna 30. apríl til 6. maí náði hámarki sl. fimmtudag þegar 748 bátar voru á sjó en síðan hefur dregið jafnt og þétt úr sókninni og voru 139 bátar á sjó á sunnudag. Mánudaginn 30. apríl voru 347 bátar á sjó, 202 daginn eftir og 349 2. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 319 orð

Dræmt á Akranesi

FIMM netabátar á Akranesi fengu samtals rúmlega 42 tonn af fiski, einkum þorski, í liðinni viku og þar af var Sigrún AK með um helming eða um 21,4 tonn. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 26 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 113 orð

Fiskneysla mun aukast

FISKNEYSLA í heiminum hefur aukist allt frá árinu 1960 en hún er þó breytileg milli landa og heimsálfna. Neyslan er þó venjulega meiri í ríkari löndum en þeim fátæku. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 142 orð | 1 mynd

Fiskurinn er lífæðin

Í NÝJASTA tölublaði tímaritsins Ægis er fjallað um útflutning sjávarafurða, iðnaðarvörur tengdar sjávarútvegi og þjónustu við útflutning. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 75 orð | 1 mynd

GOTUNNI LANDAÐ Í GRUNDARFIRÐI

SMÁBÁTAR á Snæfellsnesi hafa róið stíft í sjómannaverkfallinu og aflabrögð verið þokkaleg. Valdís Geirsdóttir og Guðmundur Gústafsson, skipverjar á Garpi SH, voru að minnsta kosti ánægð þegar þau lönduðu aflanum í Grundarfirði á dögunum. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 104 orð | 1 mynd

Guðrún Gísla prufukeyrð

NÓTA- og togveiðiskipið Guðrún Gísladóttir hefur verið í allsherjar prufukeyrslu í Kína síðustu daga og að sögn Ásbjörns H. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 49 orð

Hátt verð á krókakvóta

MJÖG mikil spurn hefur verið eftir leigukvóta í þorskaflahámarki undanfarnar vikur. Eru dæmi um að kvótinn hafi verið leigður á 86 krónur og hefur verðið aldrei áður farið svo hátt. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 94 orð

JAPANIR eru án efa mestu fiskætur...

JAPANIR eru án efa mestu fiskætur í heimi en hver Japani borðar að jafnaði rúm 72 kíló af fiskmeti á ári. Þar á eftir koma Norðmenn sem borða að meðaltali tæp 44 kíló af fiski á ári og þar er mikil fylgni við hagvaxtaraukningu samkvæmt könnuninni. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 1361 orð | 2 myndir

Kolmunninn verður æ mikilvægari

Mikilvægi kolmunnans fyrir íslenzkan sjávarútveg hefur aukizt mjög á síðustu árum. Afli hefur margfaldast og sækir útgerðin í þennan fisk á öflugum skipum, ýmist nýjum eða mikið breyttum. Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, fjallar hér um þennan fisk, sem lengst af hefur verið lítið sem ekkert nýttur hér við land. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 867 orð

Krabbarannsóknir ekki á áætlun á Íslandi í ár

ÓVISSA í markaðsmálum, veiðum og vinnslu á trjónukrabba, beitukóngi og öðu stendur nýtingu á krabba, beitukóngi og öðuskel fyrst og fremst fyrir þrifum og rannsóknir á útbreiðslu þeirra við Ísland eru ekki fyrirhugaðar á þessu ári. Þetta kemur m.a. fram í svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Adolfs H. Berndsens, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra, á Alþingi. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 78 orð

Kryddlegin lúða með kaldri sósu

SOÐNINGIN er að þessu sinni ósoðin en í dag er boðið upp á hráa kryddlegna lúðu. Lúðan, eða heilagfiskið, hefur í gegnum tíðina verið hvað vinsælasti matfiskur landans, þó að sennilega flestir þekki hana soðna eða steikta. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 172 orð

Leiguverð á krókakvóta aldrei hærra

MJÖG mikil spurn hefur verið eftir leigukvóta í þorskaflahámarki undanfarnar vikur. Eru dæmi um að kvótinn hafi verið leigður á 86 krónur og hefur verðið aldrei áður farið svo hátt. Enginn kvóti er til leigu hjá skipasölum og eftirspurnin er gífurleg, að sögn Eggerts Sk. Jóhannessonar, hjá skipamiðluninni Bátum & kvóta. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 87 orð

Með eigin tölvupóst

SJÓMENN geta nú senn fengið til sín og sent einkatölvupóst en slíkt hefur ekki verið hægt til þessa. Radíomiðun ehf. og Snerpa ehf. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 1165 orð | 3 myndir

Mesti fjöldi íslenskra fyrirtækja frá upphafi

Mjög góð þátttaka var meðal íslenskra fyrirtækja á European Seafood Exhibition og Seafood Processing Europe sem fram fóru nýlega í Brussel. Á þessum sýningum hafði Útflutningsráð til ráðstöfunar rúmlega 600 fermetra sýningarpláss og komu yfir 40 íslensk fyrirtæki við sögu, sem er metþátttaka. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 85 orð | 1 mynd

Pétur endurkjörinn

STJÓRN Fiskifélags Íslands var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðustu viku. Félagið fagnar 90 ára afmæli sínu um þessar mundir og samhliða aðalfundinum hélt félagið Fiskiþing í 60. sinn. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 73 orð | 1 mynd

RÚMAR ÞRJÁR TUNNUR EFTIR DAGINN

ÞEGAR fréttaritari Morgunblaðsins var á bryggjunni á Húsavík fyrir skömmu kom Ásgeir ÞH 198 að landi, en báturinn er gerður út á grásleppunet og eru þrír menn á. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 16 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 380 orð | 1 mynd

Sjómenn með aðgang að eigin tölvupósti

SJÓMENN geta nú senn fengið til sín og sent einkatölvupóst, en slíkt hefur ekki verið hægt til þessa. Radíómiðun ehf. og Snerpa ehf. á Ísafirði hafa hannað sérstakan búnað, INmobil, sem veitir sjómönnum einkaaðgang að eigin tölvupósti og heldur utan um notkun þeirra og gjaldtöku fyrir hana. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 41 orð

Skora á stjórnvöld

STJÓRN Alþjóðasamtaka strandveiðimanna og fiskverkafólks hefur hvatt íslensk stjórnvöld til að halda áfram að styðja við bakið á smábátaveiðum og styrkja þannig byggðir landsins. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 122 orð

Spurn eftir hvítfiski

NOKKUR skortur er nú á hvítfiski á Evrópumarkaði vegna samdráttar í aflaheimildum víðast hvar. Nokkuð dró úr afla í flestum löndum Evrópusambandsins á síðasta ári og er búist við að enn dragi úr afla á þessu ári. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 321 orð

Styðji áfram við bakið á smábátum

STJÓRN Alþjóðasamtaka strandveiðimanna og fiskverkafólks hefur hvatt íslensk stjórnvöld til að halda áfram að styðja við bakið á smábátaveiðum og styrkja þannig byggðir landins. Þetta kemur fram í ályktun stjórnarfundar samtakanna sem var haldinn í Québec í Kanada dagana 18.-21. apríl sl. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 230 orð

Sölusamningar í hættu vegna verkfallsins

SÖLUSAMNINGAR á íslenskum sjávarafurðum á erlendum mörkuðum kunna að vera í hættu takist ekki að leysa sjómannaverkfallið í bráð. Birgðir fara nú minnkandi og segja forsvarsmenn íslensku sölusamtakanna erlendis að afleiðingarnar gætu orðið mjög alvarlegar. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 72 orð

Tillit til trillukarla

NÍU af hverjum tíu Íslendingum finnst koma til greina að stjórnvöld taki sérstakt tillit til smábátaflotans og trillukarla við stjórnun fiskveiða. Þetta kemur m.a. fram í skoðanakönnun sem gerð var fyrir Landssamband smábátaeigenda. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 43 orð

Verð á síld hækkar

ALLS fóru um 45 þúsund tonn af loðnukvóta Norðmanna til manneldis á þessu ári. Norðmenn hafa þegar selt alla loðnuhrognaframleiðslu sína og hækkaði verðið lítillega frá því í fyrra. Meira
9. maí 2001 | Úr verinu | 101 orð | 1 mynd

Þokkalegt á grásleppunni

NÍU bátar gera út á grásleppunet frá Þórshöfn en vertíðin stendur nú sem hæst en aflabrögð hafa þótt heldur dræm. Bræðurnir Sæmundur og Egill Einarssynir eru reyndir grásleppukarlar og hafa gert saman út á grásleppuna í einar 10 eða fimmtán vertíðar. Meira

Viðskiptablað

9. maí 2001 | Netblað | 474 orð

100 Mb flutningsgeta TA-nets

Búið er að stækka gagnaflutningsnet TA (TA-net) úr 10 megabitum í 100. Netið tengir saman fyrirtæki og stofnanir á Hornafirði og býður upp á tengingar í þremur landshlutum; á Austurlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 413 orð | 1 mynd

Árásir á íslenskar vefsíður

F jölmargar íslenskar vefsíður hafa orðið fyrir árásum tölvuþrjóta undanfarna daga, en ástæðan er einkum alvarleg glufa í IIS-vefþjóni frá Microsoft. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 454 orð | 1 mynd

Beðið eftir Java

Búist er við að hundruð milljóna manna muni spila leiki yfir Netið með farsímum árið 2006. Talið er að GSM-leikjamarkaðurinn muni vaxa og dafna á næstu árum ekki síst í ljósi þess að leikir verða sjónrænni og áhrifaríkari. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 126 orð | 1 mynd

Dell innkallar þúsundir véla vegna eldhættu

Tölvuframleiðandinn Dell ætlar að innkalla 284 þúsund rafhlöður sem eru notaðar í Inspiron 5000 og 5000e fartölvur frá fyrirtækinu. Eru rafhlöðurnar taldar geta ofhitnað, kviknað í þeim og skemmt tölvurnar. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 252 orð

eBay bannar nasistamuni

B andaríska uppboðsvefsíðan eBay hefur bannað hluti sem eru sagðir tengjast Þýskalandi nasista, Ku Klux Klan-samtökunum eða illræmdum glæpamönnum, til þess að komast hjá lögsókn í öðrum löndum. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 428 orð

Endabúnaður frá Nokia

Fjöldi fyrirtækja hefur hellt sér út í framleiðslu endabúnaðar til móttöku gagnvirks sjónvarps. Meðal annars hefur fjarskiptafyrirtækið Nokia hafið framleiðslu á slíkum búnaði (set-top box) sem tekur við gagnvirkum sjónvarpssendingum. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 30 orð

Flestir eru tengdir

Íslendingar eru framarlega á lista OECD yfir þau lönd sem sem eru með flestar xDSL-tengingar á hvern íbúa. Eru Íslendingar í fjórða sæti listans og feti framar en aðrar Norðurlandaþjóðir. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 479 orð

Framleiðsla á blátönn taki stökk

Búist er við að framleiðsla á þráðlausa búnaðinum blátönn aukist um 360% á næstu fjórum árum. Greiningarfyrirtækið Cahners In-Stat telur að búið verði að framleiða 955 milljónir tækja árið 2005. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 1465 orð | 1 mynd

Glundroði morgundagsins

CAOZ er stafræn hönnunarstofa og þekkingarfyrirtæki sem hyggst starfa fyrir fjölmiðlatækni morgundagsins. Gísli Þorsteinsson kynnti sér framtíðarhugmyndir fyrirtækisins og ræddi við Hilmar Sigurðsson, framkvæmdastjóra CAOZ. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 69 orð

Grafík: allt umhverfi leiksins er fallegt...

Grafík: allt umhverfi leiksins er fallegt og stílhreint. Mikil nákvæmni einkennir bæði byggingar og hersveitir leiksins. Hljóð: Raddleikur hersveita er nokkuð skemmtilegur. Tónlistin er róleg og passar mjög vel við þema leiksins. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 385 orð

Í friði og spekt

Það er liðin tíð að tæknifyrirtækin Apple og Microsoft deili hart um hylli tölvunotenda því þau eru sögð hafa slíðrað sverðin og vinna nú að því að þróa hugbúnað sem gerir notendum þeirra auðveldara að vinna með búnað hver annars. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 167 orð | 1 mynd

Ímyndaður leikur

I nfogrames hefur blásið á allar vangaveltur um óljósa framtíð Unreal-skotleiksins og stefnir á að gefa út Unreal 2 vorið 2002 og fylgja þar á eftir með útgáfum fyrir PlayStation 2 og líklega einnig Nintendo Gamecube eða Xbox. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 158 orð | 1 mynd

Íslendingar framarlega í xDSL-tengingum

Í slendingar eru í fjórða sæti á lista OECD yfir þau lönd sem eru með flestar xDSL-tengingar á hvern íbúa. Íslendingar eru með 0,70 xDSL-tengingar [ADSL eða SDSL] á hvern íbúa. Suður-Kórea trónir í efsta sæti listans með 5,88 tengingar á hvern íbúa. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 168 orð

Jákvæð þróun netviðskipta á Íslandi

Ísland er meðal fremstu þjóða í heiminum hvað varðar möguleika á rafrænum viðskiptum. Í könnun greiningarfyrirtækisins META Group kemur fram að Íslendingar eru í þriðja sæti á lista 47 þjóða. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 26 orð | 1 mynd

Leikjafyrirtækið Eidos hefur gefið út nýjan...

Leikjafyrirtækið Eidos hefur gefið út nýjan herkænskuleik sem ber nafnið "Three Kingdoms: Fate of the Dragon" og fjallar um glundroðatíma í Kína eftir að Han-keisaraveldið féll. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 352 orð | 1 mynd

Leiktól frá Nokia

WAP-farsímar hafa lækkað verulega í verði á undanförnum mánuðum. Gísli Þorsteinsson kynnti sér Nokia-síma sem er sagður sniðinn að þörfum yngri farsímanotenda. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 171 orð | 1 mynd

Linux í lófatölvurnar

B úist er við að Linux-stýrikerfi muni vaxa fiskur um hrygg hjá lófatölvuframleiðendum á næstu árum. Þegar hafa Linux-dreifingar náð hylli meðal tölvunotnenda, ekki síst SuSe, Red Hat og Mandrake. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 164 orð | 1 mynd

Linux sagt ógna Microsoft

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft kveðst hafa komið með mótleik gegn þeim sem framleiða ókeypis stýrikerfi. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 618 orð | 1 mynd

Mamma og pabbi spinna vef

Vefurinn barnaland.is fjallar um meðgöngu og umönnun barna, en hann opnuðu hjónin Sigríður Guðmundsdóttir og Þór Sigurðsson til þess að auðvelda foreldrum aðgengi að upplýsingum um barnauppeldi. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 74 orð

Margþætt hlutverk NASA

Geimferðastofnun Bandaríkjanna [National Aeronautics and Space Administration, NASA] er stofnun sem annast rannsóknir innan og utan gufuhvolfs jarðar og hönnun og smíði búnaðar til geimrannsókna í friðsamlegum tilgangi, að því er fram kemur í Íslensku... Meira
9. maí 2001 | Netblað | 138 orð | 1 mynd

Napster gjaldgengur í Danmörku

Gert er ráð fyrir að dönskum netnotendum verði heimilt að hlaða tónlist af Netinu í kjölfar lagafrumvarps sem er í bígerð á danska þinginu. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 127 orð

NASA G ervigreindartækni hefur vaxið ásmegin...

NASA G ervigreindartækni hefur vaxið ásmegin á undanförnum árum. Dr. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 75 orð

Nokia vill meira

Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia hefur aukið markaðshlutdeild sína á farsímamarkaðnum úr 32% í 37% á einu ári. Þar ætlar fyrirtækið ekki að láta staðar numið og vill ná meira en 40% markaðshlutdeild, að því er fram kemur á Digitoday.no. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 614 orð | 2 myndir

Plötusafnið á minniskort

Svonefndir "minidiskaspilarar" eru búnir að vera í notkun um skeið en hafa ekki náð verulegri útbreiðslu þrátt fyrir að þeir hafi margt til brunns að bera. Gísli Árnason skoðaði tvo spilara frá Sony og velti fyrir sér kostum og göllum smádiskaspilara. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 541 orð

Ritning í tölvupósti

Nú er hægt að fá ritningarorð dagsins úr Biblíunni send í tölvupósti. Á nýlegum vef Hins íslenska Biblíufélags er hægt að skrá sig og fá send ritningarorð úr Biblíunni dag hvern. Hægt er að komast á vef Hins íslenska Biblíufélags á slóðinni www.biblian. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 310 orð | 1 mynd

Ryo skoðar heiminn

Leikurinn Shenmue fór sigurför um heiminn þegar hann kom út fyrir tveimur árum. Hann var þekktur sem slagsmálaleikur á hönnunarstigi en kom öllum í opna skjöldu þegar hann loks kom út. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 116 orð

Rök fyrir gervigreind

Flestir álíta að gervigreind geri tölvum kleift að framkvæma marga af þeim hlutum sem er mannfólkinu eiginlegt. Hins vegar er sú skilgreining sögð ónákvæm að því leyti að ekki er hægt að segja til um hvenær tölvur haga sér eins og fólk. Dr. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 570 orð | 1 mynd

Rökrétt tónlistarverksmiðja

Þeir sem á annað borð þekkja hugbúnaðarframleiðandann sænska, Propellerhead, kannast líklega við fyrirtækið vegna hins afar vel heppnaða hugbúnaðar ReBirth sem út kom fyrir fjórum árum síðan. Gísli Árnason kynnti sér búnaðinn og spilaði af fingrum fram. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 420 orð | 2 myndir

Smátt tryllitæki frá Apple

Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur svipt hulunni af nýrri iBook-fartölvu sem er væntanleg á markað. Vélin hefur fengið góða dóma og er léttari og minni um sig heldur en forverar hennar í iBook-framleiðslulínunni. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 233 orð | 1 mynd

Teiknimyndagerð Grænu gáttarinnar

Teiknimyndagerð á Netinu er ekki fyrirferðarmikil hér á landi, en á vef Grænu gáttarinnar, teiknimyndagerð, greendoor.is, hefur Jón Axel Egilsson þróað ýmis verkefni í þeim anda. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 1680 orð | 4 myndir

Tekník á komandi tímum

Gervigreind er tækni sem hefur vaxið ásmegin undanfarin ár. Meðal annars hefur Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, unnið að þróun tækninnar með því markmiði að nýta hana til ómannaðra geimferða út í himingeiminn. Gísli Þorsteinsson ræddi við dr. Ara Kristin Jónsson sem er sérfræðingur hjá stofnuninni í gervigreind. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 62 orð | 1 mynd

Tölvusamstæða frá Cisco

Ástralska tæknifyrirtækið Cisco Systems frá Canberra hefur búið til samskiptatæki sem kallast iTrack. Búnaðurinn er tölva, GPS-staðsetningartæki, vefmyndavél sem getur tekið við og sent gögn og hljóð- og hreyfimyndabúnaður. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 42 orð

Verður sífellt smærri

Apple ætlar að senda frá sér nýja iBook-fartölvu, sem er 2,2 kg að þyngd og því léttari en aðrar iBook-vélar. Þá er hún með 500 MHz G3 örgjörva og 256 Kb skyndiminni. Vélin, sem hefur fengið góða dóma, kemur í lok maí. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 214 orð | 1 mynd

Ýtrustu kröftum beitt

S uðurkóreski raftækjaframleiðandinn Samsung Electronics ætlar sér stóra hluti í Evrópu á árinu en það hefur tilkynnt um framleiðslu á GPRS-farsímum sem verða settir á markað í álfunni í þessum mánuði. Meira
9. maí 2001 | Netblað | 414 orð | 2 myndir

Ævaforn herkænska

Eidos hefur gefið út nýjan "real Time Strategy-leik" sem ber nafnið "Three Kingdoms: Fate Of The Dragon" en eftir honum hafa aðdáendur slíkra leikja lengi beðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.