Greinar laugardaginn 12. maí 2001

Forsíða

12. maí 2001 | Forsíða | 278 orð

Aftöku McVeighs frestað fram í júní

JOHN Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, frestaði í gær aftöku Timothy McVeighs, sem dæmdur var til dauða fyrir að verða 168 manns að bana er hann sprengdi upp stjórnarráðsbyggingu í Oklahoma-borg 1995. Meira
12. maí 2001 | Forsíða | 314 orð | 1 mynd

Óttast ekki refsiaðgerðir ESB

BARÁTTUNNI á Ítalíu vegna þing- og sveitarstjórnarkosninganna á morgun, sunnudag, lýkur í dag og álíta stjórnmálaskýrendur að lítill munur verði á fylgi tveggja helstu fylkinganna, annars vegar hægri- og miðjubandalags auðkýfingsins Silvios Berlusconis... Meira
12. maí 2001 | Forsíða | 177 orð | 1 mynd

Palestínskur ungling-ur skotinn

ÍSRAELSKIR hermenn skutu til bana palestínskan unglingspilt og særðu að minnsta kosti 24 Palestínumenn aðra í átökum víða á hernumdu svæðunum í gær. George W. Meira
12. maí 2001 | Forsíða | 154 orð

Rússar ítreka andstöðu sína

RÚSSAR vísuðu í gær á bug hugmyndum Bandaríkjamanna um eldflaugavarnakerfi og sögðu, að viðræður ríkjanna um það í Moskvu hefðu vakið fleiri spurningar en tekist hefði að svara. Viðræðunum verður þó haldið áfram síðar. Meira
12. maí 2001 | Forsíða | 162 orð

Tíræður á leið í tukthúsið

LÖGREGLAN á Miami í Flórída hefur handtekið mann fyrir árás á vinkonu sína, sem hann sakar um að gefa öðrum mönnum auga. Ekki kemst þó málið í annála fyrir þær sakir einar, heldur hitt, að þrjóturinn er 100 ára og á í eilífum útistöðum við lögregluna. Meira

Fréttir

12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

30 ára afmælishátíð Ýmis

SIGLINGAFÉLAGIÐ Ýmir býður bæjarbúum Kópavogs í heimsókn til sín í Vesturvör 8 í dag, laugardaginn 12. maí. Tilefnið er 30 ára afmæli félagsins og opnunarmót siglingatímabilsins fyrir kænur, þar sem börn og unglingar munu keppa. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 586 orð

30 daga skilorðsbundið fangelsi

ÖKUMAÐUR rútunnar, sem lenti úti í Jökulsá á Fjöllum í ágúst í fyrra með 13 austurríska farþega innanborðs, hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

38% bótaþega eru öryrkjar eða ellilífeyrisþegar

UM 38% þeirra sem fengu húsaleigubætur á síðasta ári eru öryrkjar eða ellilífeyrisþegar. Þetta hlutfall hefur farið hækkandi síðustu ár en árið 1995 voru 23% þeirra sem fengu húsaleigubætur öryrkjar eða ellilífeyrisþegar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð

40 krónur til sjálfsvígsvarna

AF HVERJU símtali í Evróvisjón- kosningunni í kvöld renna 40 krónur til forvarna gegn sjálfsvígum. Síminn annast framkvæmdina. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Algjör óvissa ríkir um áhættuna

MIKLAR umræður hafa orðið í röðum vísindamanna á sviði lífvísinda um nokkra tugi barna sem komið hafa í heiminn með aðferðum sem minna á genalækningar. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Annan gagnrýnir skilyrði Bandaríkjaþings

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi í gær þá ákvörðun fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að fresta greiðslu skuldar sem Bandaríkin áttu að greiða á næsta ári. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 516 orð

Álagning stóð því sem næst í stað milli 1998 og 1999

HREINN Loftsson, stjórnarformaður Baugs, segir að sú fullyrðing forráðamanna fyrirtækisins að álagningin í verslunum Baugs hafi ekki hækkað milli áranna 1998 og 1999 geti vel farið saman við það sem fram kom í fréttatilkynningu fyrirtækisins fyrir... Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð

Baugur óskar eftir fundi með Samkeppnisstofnun

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, ætlar ekki að svara efnislega athugasemdum Samkeppnisstofnunar, sem birtust í Morgunblaðinu í gær á gagnrýni Baugs og fleiri á skýrslu stofnunarinnar um matvörumarkaðinn. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Box í bland við hundasúrur og fjallagrös

ANNIRNAR á Alþingi síðustu dægrin hafa varla farið fram hjá landsmönnum enda þótt venja sé að mörg mál séu til meðferðar á löggjafarsamkundunni á lokasprettinum fyrir jól og á vorin. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 453 orð

Búast má við allnokkrum verðhækkunum fram á sumar

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í maíbyrjun 2001 var 209,4 stig og hækkaði um 1,4% frá fyrra mánuði. Umreiknað til árshækkunar jafngildir þetta 18,2% verðbólgu. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 387 orð

Bætur ekki fylgt þróun launavísitölu

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar, sem tóku til máls þegar frumvarp til laga um breytingar á almannatryggingum var tekið til fyrstu umræðu á Alþingi í gær, kváðust ekki mundu tefja framgang frumvarpsins. Það væri skref í rétta átt. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 359 orð

EFNISGREINAR frumvarps um sölu á hlutafé...

EFNISGREINAR frumvarps um sölu á hlutafé ríkisins í Búnaðarbankann og Landsbankann voru samþykktar á Alþingi í gær með 30 atkvæðum gegn 7. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 153 orð

Einn af tíu gæti fengið blóðtappa

NÝ bresk rannsókn bendir til þess að allt að tíundi hver farþegi í langflugi eigi á hættu að fá blóðtappa í fótleggjum vegna þrengsla og hreyfingarleysis. Meira
12. maí 2001 | Landsbyggðin | 528 orð | 1 mynd

Einsdæmi í mætingu á Arnarstapa

BYGGINGARNEFND Snæfellsbæjar og Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt boðuðu til kynningar á nýju aðalskipulagi fyrir Arnarstapa og Hellna í félagsheimilinu Snæfelli á Arnarstapa, miðvikudaginn 9. maí sl. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Eldflaugar, Mikki mús og Norður-Kórea

ÞAÐ fyrirsjáanlegasta við Norður-Kóreu er hvað hún er óútreiknanleg. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Eldur í potti

ELDUR kom upp í potti í íbúð á fyrstu hæð í húsi við Brattholt í Hafnarfirði á sjöunda tímanum í gærkvöld. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og náði fljótlega að slökkva eldinn sem var minniháttar. Ekki urðu miklar skemmdir á íbúðinni. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Engin hækkun á fargjöldum Go

ENGIN hækkun er fyrirhuguð á fargjöldum hjá breska flugfélaginu Go sem nú flýgur á milli Íslands og Bretlands átta mánuði á ári. Flugleiðir hafa tilkynnt að þeirra fargjöld muni hækka um 6% frá og með 15. maí nk. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

FBI hélt þúsundum gagna eftir fyrir mistök

LÖGFRÆÐINGAR Timothys McVeighs, sem var dæmdur til dauða fyrir að hafa orðið 168 manns að bana í sprengjutilræði í Oklahoma-borg, skoðuðu í gær þúsundir gagna frá bandarísku alríkislögreglunni (FBI) sem dómsmálaráðuneytið afhenti þeim í fyrradag, aðeins... Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Foreldrafélag misþroska barna opnar heimasíðu

FORELDRAFÉLAG misþroska barna hefur nú opnað heimasíðu sína á vefsetri Öryrkjabandalags Íslands, www.obi.is. Á síðunni er að finna ýmsar upplýsingar um félagið og starfsemi þess, tilkynningar um starfsemi og slóðir á aðrar áhugaverðar vefsíður, þ.m.t. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

NORÐURLANDARÁÐ hefur auglýst til umsóknar nokkra styrki til fréttamanna á Norðurlöndum. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fréttir Stöðvar 2 færast til klukkan 18.30

FRÁ og með 1. júní nk. færist aðalfréttatími Stöðvar 2 fram um klukkustund og verður á dagskrá alla daga vikunnar klukkan 18.30. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 214 orð | 1 mynd

Frumsýna gamanþátt og stuttmynd

LEIKFÉLAG Menntaskólans á Akureyri, LMA, frumsýnir gamanþáttinn 15 mínútna Hamlet og stuttmyndina Hver er Valdimar? á sal skólans á sunnudagskvöld, 13. maí kl. 20. Þetta verður jafnframt eina sýningin á þessum tveimur verkum. Meira
12. maí 2001 | Miðopna | 1668 orð | 1 mynd

Fullkomið klúður

40 ár eru liðin frá misheppnaðri innrás kúbverskra andstæðinga byltingarstjórnar Fidels Castros á strönd Svínaflóa. Halldór Sigurðsson fjallar um innrásina og aðdraganda Kúbudeilunnar 1962, en talið er að hætta á þriðju heimsstyrjöldinni hafi aldrei verið meiri en þá. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ganga um Reykjaveginn endurtekin

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á árinu til 10 ferða raðgöngu um Reykjaveginn, gönguleið um Reykjanesskagann til Þingvalla. Hún hófst með fjölmennri göngu 22. apríl sl. og 2. áfangi var genginn 29. apríl. Þrátt fyrir óhagstætt veður mættu 50 manns í þá göngu. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir húsi með turni gegnt Iðnó

HUGMYNDIR að byggingum og breytingar á byggingum á lóðum við Lækjargötu voru nýlega kynntar í stjórn Miðborgarsamtakanna. Hugmyndir þessar byggjast á grein um skipulagsmál í miðborginni sem Hjörleifur Stefánsson arkitekt skrifaði fyrir um 15 árum. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 279 orð

Getur verið í sátt við umhverfið

REYÐARÁL hf. skilaði í gær Skipulagsstofnun skýrslu um mat á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarfirði, en Skipulagsstofnun féllst á tillögu framkvæmdaaðila að matsáætlun í ágúst sl. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 223 orð

Göngubrú hönnuð í sumar

GÖNGUBRÚ eða undirgöng undir Hafnarfjarðarveg verða hönnuð í sumar og boðin út í haust samkvæmt áætlun Vegagerðarinnar. Búist er við að mannvirkið verði tilbúið til notkunar fyrir næsta sumar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Happdrætti Gigtarfélags Íslands

GIGTARFÉLAG Íslands stendur fyrir happdrætti á vori hverju. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi félagsins. Í Gigtarfélaginu eru rúmlega 4.600 félagar. Félagið hefur aðsetur í Ármúla 5 í Reykjavík og rekur þar gigtarmiðstöð. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir afrek

JÓN Gestur Ófeigsson, næturvörður á Hótel Sögu, tók á móti viðurkenningu frá hótelinu og VÍS í fyrradag fyrir þá vasklegu framgöngu og snarræði sem hann sýndi þegar hann réð niðurlögum elds sem kviknaði á hótelinu aðfaranótt 1. maí sl. Meira
12. maí 2001 | Suðurnes | 130 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir framlag til byggðasafnsins

GERÐAHREPPUR heiðraði í gær Guðna Ingimundarson fyrir störf í þágu byggðarlagsins. Hann hefur meðal annars unnið ötullega að því að koma upp vélasafni Byggðasafns Gerðahrepps. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra kaupir álf af SÁÁ

SÁÁ hóf í gær árlega sölu samtakanna á SÁÁ-álfinum til fjáröflunar fyrir samtökin. Einn af þeim fyrstu til að kaupa álfinn var Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Heildarútgjöld 19,9 milljarðar

HEILDARÚTGJÖLD Landspítala - háskólasjúkrahúss námu 19.909 milljónum kr. á síðasta ári en sértekjur voru 1.076 millj. kr. Rekstrargjöld að frádregnum tekjum námu því tæpum 19 milljörðum, að því er fram kemur í ársskýrslu LSH fyrir síðasta ár. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Helgarskákmót í Mosfellsbæ í dag

MEÐ helgarskákmóti í Mosfellsbæ (Holtakjúklingsmótið) er að hefjast röð helgarmóta sem stendur í sumar og haust. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 288 orð

Hjólabrettaaðstaða í Snælandsskóla

AÐSTÖÐU til hjólabrettaiðkunar verður komið upp til bráðabirgða á íþróttasvæði HK við Snælandsskóla samkvæmt samþykkt bæjarráðs Kópavogs í vikunni. Að sögn bæjarstjóra má búast við að hjólabrettamenn geti farið að nýta sér aðstöðuna þegar í sumar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hlaupið um Seltjarnarnes

TRIMMKLÚBBUR Seltjarnarness heldur sitt árlega Trimmhlaup á laugardaginn, 12. maí. Hlaupið verður frá Sundlaug Seltjarnarness kl. 11 og er skráning frá 9 til 10.45. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hlíf felldi samninginn í annað sinn

FÉLAGSMENN í Hlíf í Hafnarfirði felldu öðru sinni samning, sem gerður var við launanefnd sveitarfélaga, við atkvæðagreiðslu sem fram fór eftir kynningarfund á samningnum. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun frá Hafnarfirði

HVALASKOÐUNARBÁTURINN Húni II í Hafnarfirði hefur daglegar ferðir á hvalaslóð þriðjudaginn 15. maí. Þetta er fjórða sumarið sem Húni II siglir með ferðamenn á hvalaslóðir frá Hafnarfirði. Ferðirnar eru alla daga kl. 10:00 ef veður leyfir. Meira
12. maí 2001 | Miðopna | 878 orð | 1 mynd

Hver nemandi kostar 350 þúsund

Hafnarfjarðarbær greiðir rekstraraðilum Áslandsskóla 350 þúsund krónur á ári fyrir kennslu og þjónustu fyrir hvern nemanda í skólanum. Ráðinn hefur verið skólastjóri að skólanum og ráðning kennara er að hefjast. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hækkar sum fargjöld um 5-6%

FLUGFÉLAG Íslands hækkar verð á hærri fargjöldum félagsins í innanlandsflugi um 5-6% frá og með 15. maí en félagið hefur jafnframt ákveðið að lækka verð á lægstu fargjöldunum sem í boði eru um miðjan mánuðinn eða um 3%. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Í gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur

GÆSLUVARÐHALD yfir Litháunum þremur sem grunaðir eru um innbrot í verslanir Bræðranna Ormsson og Hans Petersen hefur verið framlengt þar til dómur fellur en þó ekki lengur en til 21. júní nk. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Ísjaðarinn 45 sjómílur norður af Kögri

ÍSJAÐARINN milli Íslands og Grænlands var næst landi 45 sjómílur norður af Kögri en ísjaðarinn er ívið nær landinu en í meðalári, samkvæmt upplýsingum Þórs Jakobssonar, verkefnisstjóra hafísrannsókna á Veðurstofu Íslands. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jákvæðar hliðar gengislækkunar

UM þessar mundir er endurvinnslufyrirtækið Hringrás að skipa út um 2000 tonnum af brotajárni til bræðslu á Spáni. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 458 orð

Kann að geta haldið sjúkdómnum niðri

TILRAUNALYF sem vinnur gegn erfðagallanum er veldur langvinnu mergfrumuhvítblæði virðist vera örugg og áhrifarík meðferð við sjúkdómnum, að því er vísindamenn greina frá. "Þetta er framtíðarbylgjan," sagði dr. Brian J. Meira
12. maí 2001 | Suðurnes | 104 orð | 1 mynd

Karlakórinn syngur í Ými

KARLAKÓR Keflavíkur heldur tónleika í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur að Skógarhlíð 20, sunnudaginn 13. maí kl. 17. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt. Hún samanstendur af íslenskum og erlendum lögum. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Karl og kona slösuðust í bílveltu

ALVARLEGT umferðarslys varð á þjóðveginum við Botna í Eldhrauni skammt frá Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi er bifreið fór út af veginum og valt. Hjón sem voru í bílnum slösuðust nokkuð og voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kerrusýning

VÍKURVAGNAR ehf. eru með kerrusýningu í dag 12. maí frá kl. 10-16 og á morgun 13. maí frá kl. 13-16, á Dvergshöfða. Mikið úrval af kerrum verður á sýningunni ásamt bílum frá Heklu. Víkurvagnar tóku við Brenderup- og Monoflex-umboðunum síðastliðið sumar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Kirkjuhátíð að vori

Ólafur Hannibalsson fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1956. Stundaði nám við háskólann í Delaware í Bandaríkjunum og við hagfræðiháskólann í Prag á árunum 1957 til 1962. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 180 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta verður kl. 11 á morgun, sunnudag við lok Kirkjulistaviku. Hr. Karl Sigurbjörnsson predikar. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng, Kór Akureyrarkirkju syngur og fram kemur málmblásarakvartett. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kínverjar í sáttahug

HÁTTSETTUR ráðherra í kínversku ríkisstjórninni hefur gefið til kynna að Kínverjar séu reiðubúnir að binda enda á deiluna við Bandaríkjastjórn vegna áreksturs bandarískrar njósnavélar við kínverska herflugvél í síðasta mánuði, til að forða því að... Meira
12. maí 2001 | Suðurnes | 76 orð

Konur í meirihluta

Bagga opnar myndlistarsýninguna Konur í meirihluta í Gallerý Hringlist, Hafnargötu 29 í Keflavík, í dag laugardag. Á sýningunni eru eingöngu akrýlmyndir unnar á síðastliðnum vetri. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Kosningaskjálfti í Dönum

MIKILL kosningaskjálfti er í Danmörku og þrátt fyrir að forsætisráðherra landsins, Poul Nyrup Rasmussen, keppist við að vísa fréttum um að hann hyggist boða til kosninga á bug, er ljóst að kosningabaráttan er opinberlega hafin. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Kostnaður við kristnihátíð nam um 341 milljón króna

HEILDARKOSTNAÐUR við kristnihátíð á Þingvöllum 1. og 2. júlí í fyrra nam rúmlega 341 milljón króna, samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Krefst ábyrgðar í verðlagsmálum

AÐALFUNDUR Eflingar - stéttarfélags varar við því ábyrgðarleysi að láta tímabundnar gengisbreytingar velta beint út í verðlagið. Slíkar ákvarðanir rýri kjör launafólks og heimilanna í landinu. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Krónan styrkist um 0,4%

GENGI krónunnar styrktist um 0,4% í gær og endaði gildi vísitölunnar í 134,02 stigum. Daginn áður hafði krónan lækkað um 0,5%, en alls styrktist krónan um 4,2% í vikunni. Viðskipti gærdagsins námu 9,7 milljörðum króna. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Kvörtunum fjölgar vegna tafa hjá stjórnvöldum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, kynnti í gær skýrslu um starfsemi embættisins fyrir árið 2000 á fundi í Þjóðmenningarhúsinu með umboðsmönnum þjóðþinga fjögurra Norðurlanda. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Kynning á námskeiði

NÁMSKEIÐIÐ "Áskorun hugljómunar" verður haldið í Bláfjöllum 17. til 20. maí næstkomandi. Guðfinna Svavarsdóttir er leiðbeinandi, og verður hún með kynningu á því á mánudagskvöldið, 14. maí, kl. 20 í sal Lífssýnar að Bolholti 4. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Kæra send til sýslumanns

LANDHELGISGÆSLAN hefur sent kæru til Sýslumannsembættisins á Akureyri, í kjölfar atviks þar sem varðskipið Ægir færði illa búinn smábát til hafnar á Dalvík sl. þriðjudag. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð

Kæru frá Íslandi vísað frá

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu hefur vísað frá kæru Einars Þorkelssonar og Friðþjófs Þorkelssonar gegn íslenska ríkinu. Þeir kærðu til dómstólsins að skylduaðild þeirra að lífeyrissjóði bryti gegn 11. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu um félagafrelsi og 1.... Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð

Landaði afla framhjá hafnarvog

HÆSTIRÉTTUR hefur sakfellt skipstjóra fyrir fiskveiðibrot en hann sinnti ekki þeirri skyldu sinni að tryggja að allur afli yrði vigtaður á hafnarvog í kjölfar löndunar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 16 orð

Leiðrétt

Tónleikar í Seltjarnarneskirkju Það skal áréttað að vortónleikar Vox Academica í Seltjarnarneskirkju eru á morgun, sunnudag, kl.... Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leikskóli með opið hús

,,OPIÐ HÚS" verður í leikskólanum Hlaðhömrum frá kl. 11-14 í dag, laugardaginn 12. maí, og í leikskólanum Hlíð frá kl. 11-13. Listsýning á verkum leikskólabarna og verkefni vetrarins verða kynnt. Foreldrafélög leikskólanna verða með kaffisölu. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Lögreglan leitar að eiganda bifreiðar

ÞRETTÁN fartölvum var stolið úr verslun BT-tölva í Skeifunni skömmu eftir miðnætti aðfaranótt fimmtudags. Verðmæti þeirra er 3-4 milljónir króna. Meira
12. maí 2001 | Landsbyggðin | 278 orð | 1 mynd

Metnaðarfull og lifandi starfsemi

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við 4.000 fermetra viðbyggingu Hótels Selfoss. Björn Bjarnason menntamálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna á dögunum. Einnig er unnið að undirbúningi innréttingar á menningarsal hússins. Framkvæmdum á að vera lokið 1. júní 2002. Meira
12. maí 2001 | Suðurnes | 372 orð | 1 mynd

Mikið um ofbeldisbrot

"ÞAÐ er skoðun mín að þetta svæði sé nokkuð sérstakt og frekar óróasamt. Verkefni lögreglunnar eru margbreytileg og það eru oftast miklar annir," segir Karl Hermannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Keflavík. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Mikil ásókn í sumarstörf

224 umsóknir um sumarstörf bárust Kirkjugörðum Reykjavíkur og verður hægt að ráða um 150 ungmenni á aldrinum 17 til 25 ára til starfa og er starfstíminn tæplega þrír mánuðir, júní, júlí og stór hluti af ágúst. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 180 orð

Missti samband við gervihnetti

HER Rússlands missti samband við fjóra af gervihnöttum sínum eftir mikinn bruna í stjórnstöð geimdeildar hersins í fyrradag en yfirmaður deildarinnar kvaðst í gær vera vongóður um að hægt yrði að ná fullu sambandi við þá aftur. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 6 orð

Morgun-blaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgun-blaðinu í dag fylgir blað frá... Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námskeið í tónlistaruppeldi Shinichi Suzuki

ÍSLENSKA Suzukisambandið mun gangast fyrir námskeiðum um tónlistaruppeldi samkvæmt móðurmálsaðferð Shinichi Suzuki. Föstudaginn 1. júní kl. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Námskeið um hesta og beit

LANDGRÆÐSLA ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins verða með námskeið í samvinnu við Garðyrkjuskóla ríkisins sem ber yfirskriftina "Hesturinn í góðum haga", fáist næg þátttaka. Námskeiðið verður miðvikudaginn 23. maí 2001, frá kl. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

Níu styrkir vegna dönskukennslu

SÍÐASTLIÐIÐ haust undirrituðu menntamálaráðherrar Íslands og Danmerkur, Björn Bjarnason og Margrethe Vestager, þriggja ára samning um sérstakan stuðning við dönskukennslu á Íslandi. Samningurinn kveður m.a. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Opnar sýningu í Varmahlíð

EINAR Gíslason opnar sýningu á verkum sínum í A.S.H. keramikgallerí Lundi í Varmahlíð í dag, laugardaginn 12. maí. Þar gefur að líta vatnslitamyndir allar unnar á þessu ári og er myndefnið íslenski hesturinn. Sýningin stendur til 1. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð

Óljós staða í máli fjölskyldu á F-reit

BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur samþykkt deiliskipulag á svæðinu milli vatns og vegar í landi Vatnsenda. Deiliskipulagið nær m.a. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 249 orð

Óttast að skólalóðin verði í skugga

SKUGGAVARP, aukin bílaumferð og skerðing á útsýni eru helstu áhyggjuefni sex aðila sem hafa gert formlegar athugasemdir vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Hrólfsskálamela. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 384 orð | 1 mynd

"Skólastarf mótað frá grunni"

ÞRÍR nýir skólar munu taka til starfa í Reykjavík í haust og er einn þeirra Víkurskóli í Grafarvogi. Er þar um að ræða 4.500 m 2 byggingu og var fysta skóflustunga tekin 3. apríl í fyrra. Þetta verður heildstæður grunnskóli, með um 400 nemendur frá... Meira
12. maí 2001 | Landsbyggðin | 358 orð | 1 mynd

Ráðhúsið gæti orðið í einkaeign

SVEITARSTJÓRN Austur-Héraðs hyggst láta kanna hagkvæmni þess að utanaðkomandi aðili standi að byggingu og rekstri ráðhúss á Egilsstöðum, sem sveitarfélagið myndi leigja að hluta undir starfsemi sína. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ráðningu rektors Skálholtsskóla frestað

KIRKJURÁÐ ákvað á fundi sínum í gær að fresta ráðningu rektors við Skálholtsskóla og óska eftir nýrri og jafnframt rökstuddri tillögu skólaráðs um ráðstöfun starfs rektors við skólann. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Reykvíkingar hvattir til heimajarðgerðar

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur samþykkti eftirfarandi tillögu Reykjavíkurlistans fyrir skömmu. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sérstakt eftirlit með reiðhjólum og hjálmum

DAGANA 15. maí til 22. maí næstkomandi ætla lögregluembættin á suðvesturlandi að skoða sérstaklega notkun reiðhjólahjálma og hvernig börnin bera sig að á reiðhjólum. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Sjómenn skoða nýjar tillögur LÍÚ um sérmál

RÍKISSÁTTASEMJARI sleit fundi í sjómannadeilunni skömmu eftir miðnætti í nótt. Boðað er til nýs sáttafundar í dag. Samninganefndir Sjómannasambandsins og Farmanna- og fiskimannasambandsins lögðu nýtt tilboð fyrir samninganefnd útvegsmanna í gærkvöldi. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skemmtun fyrir fatlaða

KIWANISKLÚBBAR í Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi gangast fyrir skemmtun og dansleik fatlaðra búsettra í bæjarfélögunum í Kirkjulundi, safnaðarheimili Vídalínskirkju, sunnudaginn 13. maí og hefst skemmtunin kl. 17. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 513 orð

Skilyrði til löggildingar iðnmeistara

BORIST hefur tilkynning frá Samtökum iðnaðarins vegna umræðna í fjölmiðlum um námskeið til löggildingar iðnmeistara. "Með skipulags- og byggingarlögum sem samþykkt voru á Alþingi 1997 og tóku gildi 1. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Skólahald hefst á Borðeyri að nýju

ÁFORMAÐ er að hefja skólahald á Borðeyri í haust, en þar hefur ekki verið skóli síðastliðin sex ár. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Smárahlaup í Kópavogi

SMÁRAHLAUPIÐ í Kópavogi fer fram sunnudaginn 13. maí og þá í sjöunda sinn. Hlaupið verður frá Smáraskóla kl. 13, skráning við skólann frá kl. 11. Hlaupnir verða 7 km og 2,5 km. Allir þátttakendur fá verðlaunapeninga og boli. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Stjórnarandstaða telur of skammt gengið

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á tollalögum. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Stóra upplestrarkeppnin í Grafarvogi

LOKAHÁTÍÐ stóru upplestrarkeppninnar í Grafarvogi fór fram fyrir skömmu í Grafarvogskirkju. Birta Dögg Andrésdóttir úr Foldaskóla lék einleik á fiðlu. Guðmundur G. Gunnarsson, Borgarskóla, lék einleik á gítar. Kór Engjaskóla söng. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stúdentsefni skipta um dekk

ÚTSKRIFTARNEMAR framhaldsskólanna halda upp á það þessa dagana að kennslu er víðast hvar lokið í skólum og notuðu þeir tækifærið til að skemmta sér áður en prófin taka við. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 62 orð

Styrkir mannréttindasamtök

RÚSSNESKI auðjöfurinn Borís Berezovskí tilkynnti úr sjálfskipaðri útlegð sinni í Frakklandi í gær að hann hefði ákveðið að láta fé renna til 163 mannréttindasamtaka, í því skyni að styrkja þróun borgaralegs réttarsamfélags í Rússlandi. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð

Sumarbúðir í Kaldárseli í 76 ár

SUMARBÚÐIR KFUM og KFUK í Kaldárseli hafa verið starfræktar í 76 ár í skála starfsins skammt utan Hafnarfjarðar. Fjöldi barna kemur þangað til vikudvalar hvert sumar enda er fjölmargt að gera fyrir hressa krakka á slíkum stað. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sumarbústaður brann í Úthlíð

SUMARBÚSTAÐUR við Brúnaveg í sumarbústaðalandi Úthlíðar í Biskupstungum eyðilagðist í bruna síðdegis í gær. Eldurinn kviknaði út frá gashitaofni eftir að eigandi skipti um gaskút, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Engin slys urðu á fólki. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Sunnlenskir bændur vilja þurrk en norðlenskir vætu

SAMKVÆMT samtölum sem Morgunblaðið átti við ráðunauta hjá búnaðarsamböndum víða um land í vikunni virðast vorverk í sveitum almennt ganga vel. Tún koma víðast hvar vel undan vetri og lítið sem ekkert er um kalskemmdir. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Svanirnir eltu bílinn sem færði þeim brauð

HEIMAMENN á Fáskrúðsfirði gera sér vonir um að svörtu svanirnir tveir, sem undanfarna daga hafa dvalið fyrir austan, laði ferðamenn að bænum í sumar. Svanirnir eru mjög gæfir og sækja mjög í að éta brauð sem íbúar Fáskrúðsfjarðar færa þeim. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Syngja í Kaupmannahöfn í kvöld

SÖNGVAKEPPNI evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld og fór lokaæfing fram í Kaupmannahöfn í gær. Talsverður munur er á spám veðbanka um hvaða þjóðum vegni best í keppninni, en flestir spá þó Svíþjóð og Frakklandi sigri. Er spáð 14. Meira
12. maí 2001 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Talar of mikið

FÍDEL Castro, forseti Kúbu, viðurkenndi í gær að hann væri frægur fyrir að tala of mikið - en fór engu að síður yfir sett ræðutímamörk. Staddur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Malasíu flutti Castro fyrirlestur um hnattvæðingu. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 363 orð

Telur rétt að miða fyrningarfrest við hærri aldur

Í DÓMSMÁLARÁÐUNEYTINU er nú unnið að könnun á þeim breytingum sem orðið hafa á norrænni kynferðisbrotalöggjöf. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir að ef ástæða þyki til verði sambærileg lagaákvæði hér tekin til endurskoðunar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Til átaka kom vegna umgengni um salerni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða tveimur bræðrum samtals tæplega 400 þúsund krónur í miska- og skaðabætur fyrir að ráðast inn í íbúð án nokkurrar gildrar ástæðu og berja... Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Tilfellum hefur farið fækkandi

EINN skæðasti dýrasjúkdómurinn hér á landi, garnaveiki, kom upp 200 sinnum í sauðfé, nautgripum og geitum á 187 bæjum á árunum 1989-2000, að því er fram kemur í Handbók bænda 2001. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Tveggja ára skilorð vegna hnefahöggs

TÆPLEGA tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í 40 daga fangelsi fyrir líkamsárás en refsingin er skilorðsbundin til tveggja ára. Þá var honum gert að greiða helming sakarkostnaðar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Týr í Póllandi til viðgerða

VARÐSKIPIÐ Týr er í Póllandi til breytinga og viðhalds og í haust fer varðskipið Ægir til Póllands í sama tilgangi. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 578 orð

Tæplega 90 íslenskir hestar til Winnipeg

STEFNT er að því að flytja út tæplega 90 íslenska hesta til Winnipeg í Kanada um næstu helgi. Aldrei hafa svo margir hestar verið fluttir héðan í einu til Norður-Ameríku, en talið er að þar séu nú um 3.000 íslenskir hestar. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Umhverfið fegrað

STARFSMENN Rauða kross Íslands tóku upp klippur, klórur og kústa til að fegra umhverfi sitt á föstudag í tilefni hreinsunarviku í Reykjavík sem nú stendur yfir. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

Umsjón: Eiríkur P.

Umsjón: Eiríkur P. Jörundsson, eirikurj@mbl.is Ljósmyndir: Árni Sæberg. Forsíðumynd tók Árni Sæberg af kasmírreyni í haustlitunum þar sem hann skartar hvítum berjum. Myndin er tekin í Fornalundi hjá BM... Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð | 1 mynd

Urð og grjót í Aðalstræti

ÞEIR voru niðursokknir í vinnu sína, starfsmenn Gatnamálastjóra í Aðalstræti á dögunum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um miðbæinn, en eins og vegfarendur hafa tekið eftir eru framkvæmdir í Kvosinni nú í fullum gangi. Meira
12. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 717 orð | 2 myndir

Úrbætur þurfa ekki að kosta mikið

KRINGLUMÝRARBRAUT frá Sæbraut að Miklubraut er sá þjóðvegur á höfuðborgarsvæðinu sem hefur hæsta slysatíðni en flest óhöpp verða á Fjarðarbraut, frá Engidal um miðbæ að Reykjanesbraut. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Varahlutaverslun flutt í nýtt húsnæði

NÝLEGA flutti verslun Véla & þjónustu í nýtt húsnæði að Krókhálsi 5. Verslunin er staðsett á annarri hæð með aðkomu inn af lóð Véla og þjónustu, þar sem næg bílastæði eru fyrir hendi. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 223 orð | 1 mynd

Vegfarendur sýni sérstaka aðgát

UMFANGSMIKLAR vegaframkvæmdir standa nú yfir á tæplega fjögurra km kafla á þjóðvegi 1, frá Krossastöðum á Þelamörk að vegamótum Ólafsfjarðarvegar. Framkvæmdir hófust í byrjun síðasta mánaðar og skal lokið 1. ágúst nk. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 159 orð | 1 mynd

Verk Jóns Gíslasonar í Gamla-Lundi

YFIRLITSSÝNING á myndlist Jóns Gíslasonar húsasmiðs í Fjólugötu verður opnuð í Gamla-Lundi kl. 14 í dag, laugardaginn 12. maí. Jón átti og rak Trésmíðaverkstæði Jóns Gíslasonar um 40 ára skeið og byggði hann hátt í hundrað hús á Akureyri á þeim tíma. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vitni vantar

EKIÐ var á bifreiðina BI-608 fimmtudaginn 10. maí sl. og farið af vettvangi. Bifreiðin er Toyota Corolla, fólksbifreið, rauð að lit. Atvikið átti sér stað á bifreiðastæði við verslunarmiðstöðina Hólagarða v/Lóuhóla, Suðurhólamegin, á bilinu kl. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vímulaus æska ekki að selja SÁÁ-álfinn

BRÖGÐ voru að því í nokkrum hverfum Reykjavíkur í fyrrakvöld að ungmenni gengu í hús og sögðust vera að selja Álfinn fyrir foreldrasamtökin Vímulausa æsku. Af þessum sökum hringdi síminn látlaust hjá samtökunum í gær. Meira
12. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 223 orð

Vínsýning og námskeið fyrir almenning

VÍNKLÚBBUR Akureyrar stendur fyrir vínsýningu, kynningu og vínnámskeiði fyrir almenning á Hótel KEA á morgun, sunnudaginn 13. maí nk. Vínnámskeiðið hefst kl. Meira
12. maí 2001 | Suðurnes | 238 orð

Von á 70 erlendum meðferðargestum

ALÞJÓÐLEGT andrúmsloft ríkir á göngudeildinni við Bláa lónið þessa dagana, en auk Íslendinga eru gestir frá Færeyjum, Noregi, Ítalíu og Danmörku í meðferð við Bláa lónið. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð

Vorsýningar í Gjábakka og Gullsmára

ÁRVISSAR sýningar á handavinnu eldra fólks í Kópavogi verða laugardag 12. maí og sunnudag 13. maí, í félagsheimilunum Gjábakka, Fannborg 8 og Gullsmára, Gullsmára 13. Sýningarnar verða opnaðar í báðum félagsheimilunum á sama tíma, á laugardaginn kl. Meira
12. maí 2001 | Suðurnes | 93 orð

Vortónleikar tónlistarskólans

VORTÓNLEIKAR hljómsveita, kóra og lengra kominna nemenda í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hefjast eftir helgina. Mánudaginn 14. maí, kl. 19.30, í Fumleikhúsinu: Léttsveit og samspilshópar. Stjórnendur eru Karen J. Sturlaugsson og Eyþór Kolbeins. Meira
12. maí 2001 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

Vorverk Brokeyjarsystkina

MARGIR í Hólminum hlakka til þess á hverju vori að komast út í eyjar til að tína egg. Breiðafjarðareyjar hafa löngum verið taldar auðugt matarbúr og er svo enn. Brokeyjarsystkinin og fjölskyldur þeirra sem búa í Stykkishólmi nytja varpið í Brokey. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1449 orð | 1 mynd

Vönduð og óvönduð umræða um flugöryggi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Heimi Má Péturssyni, upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar Íslands: "Fimmtudaginn 3. maí flutti Karl Th. Birgisson blaðamaður pistil í þættinum Spegillinn á Rás 2. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þingvallahlaupið fer fram í dag

ÞINGVALLAHLAUPIÐ fer fram í 5 skipti, laugardaginn 12. maí. Þingvallavatnshlaupið er lengsta skipulagða hóphlaup landsins. Frá upphafi hefur hlaupið verið lengt á hverju ári og nú er fyrirhugað að hlaupa viðstöðulaust samtals 68,5 km. Meira
12. maí 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Þyrstur þjófur

RÉTT fyrir klukkan tvö í fyrrinótt var brotist inn í veitingastaðinn Nauthól í Nauthólsvík í Reykjavík. Teknar voru 12-13 flöskur af áfengi, viskíi og vodka, og 10 flöskur af bjór en peningakassi látinn í... Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2001 | Leiðarar | 878 orð

"STEFNUMÓTUN MEÐ ÞÁTTTÖKU FÓLKSINS"

Áform borgaryfirvalda um að rífa 40 hús í Skuggahverfi, þar af 20 á reit sem afmarkast af Hverfisgötu, Vitastíg, Lindargötu og Frakkastíg, hafa bersýnilega komið íbúum hverfisins í opna skjöldu. Meira
12. maí 2001 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Sellafield er byggðastefna

MAGNÚS Árni Magnússon lektor við Viðskiptaháskólann í Bifröst og fyrrverandi þingmaður Alþýðuflokksins hefur dvalizt nokkuð í Bretlandi, þar sem hann vinnur að doktorsritgerð. Honum er því tíðrætt um vandamál Breta og hefur komizt að því að Sellafield-kjarnorkuendurvinnslustöðin sé liður í byggðastefnu stjórnarinnar í London. Á vefsíðunni KREML má lesa eftirfarandi pistil. Meira

Menning

12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 198 orð | 2 myndir

Ást í útsendingu

UNGLINGAPOPPSTJARNAN breska, Billie Piper, og fjölmiðlagúrúinn Chris Evans eru nú í brúðkaupsferð eftir leynilega giftingu þeirra í Las Vegas á sunnudaginn. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 64 orð

Brasilískt kvöld í Listaklúbbnum

Í LISTAKLÚBBI Leikhúskjallarans verður boðið upp á brasilíska stemmningu á mánudagskvöld kl. 20.30. Þar kemur fram magadansmærin Josyane Konráðsson. Listamannsnafn hennar er Josy Zareen. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 790 orð | 2 myndir

Brostið í söng

Íslensku keppendurnir í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa látið vel í sér heyra í Kaupmannahöfn síðustu daga og hafa ekki látið neitt tækifæri ónotað til að syngja fyrir gesti og gangandi. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Dagbók í myndum

EINAR Falur Ingólfsson ljósmyndari hélt fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu sl. fimmtudagskvöld. Þar fjallaði hann um og sýndi dagbók sína í myndum sem og myndir úr ferðalögum víða um heim. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Dagur Tónskólans

DAGUR Tónskóla Sigursveins verður haldinn í fyrsta skipti í dag, laugardag. Verða tónleikar haldnir í þremur sölum á Engjateigi 1, kl. 13.30, 14.30, 15.30 og 16.30. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Duldir og hættulegir

Í DAG kl. 15 verða stofnuð samtök gegn kynþáttafordómum, á Geysi - kakóbar að Aðalstræti 2. Hvatinn að stofnun samtakanna er aukin fyrirferð kynþáttafordóma meðal landsmanna og ekki síst yngri kynslóða. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Hálendingurinn snýr aftur

Leikstjóri: Lorraine Senna. Aðalhlutverk: Charlie O'Connelly og Peter Firth. Bandaríkin, 2000. Sam-myndbönd. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Hátíð í bæ

Í DAG verður Mosfellsbær undirlagður af mikilli hátíð sem ber nafnið Fló og fjör . Er það foreldrafélagið Þrumur og eldingar sem stendur fyrir þessum fjölskyldudegi sem haldinn er til styrktar ungum knattspyrnumönnum í Aftureldingu. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson sýnir í Heilbronn

SÝNINGU Hlyns Hallssonar í Kunstverein Heilbronn í Þýskalandi lýkur nú um helgina en hún hefur staðið frá því 31. mars. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 924 orð | 4 myndir

Hverjir vinna og hverjir tapa?

Evróvisjónkeppnin er í kvöld. Reynir Þór Sigurðsson er í Kaupmannahöfn og spáir í spilin. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 124 orð

Leiðsögn og leikverk á listasýningu

LEIKÞÁTTURINN Listveldið eftir Odd Nerdrum verður fluttur í þriðja sinn í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum á sunnudag kl. 16, að lokinni leiðsögn um sýninguna kl. 15, en gestum safnsins gefst kostur á að njóta annars hvors eða beggja. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 1297 orð | 1 mynd

Listirnar færa fólk nær hvert öðru

Hann er langafabarn Stephans G. Stephanssonar, barn hippatímans, ferðast um með gamlan gítar og flytur eigin lög og ljóð. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Bill Bourne, tónlistarmann og skáld, um það hvernig tónlistin hefur tekið við því hlutverki að auka kærleika og skilning milli þjóða heims. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd

Listræn, tónelsk og hamingjusöm

Í KVÖLD rennur úrslitastundin upp. Yezmine dansari í Evróvisjón keppninni er nýkomin af æfingu fyrir lokaæfinguna sem tekin verður upp og höfð til vara ef eitthvað fer úrskeiðis í kvöld. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 412 orð

Ljóðahljóð

Tena Palmer rödd, Kjartan Valdimarsson píanó og hljóðgervlar, Matthías M.D. Hemstock trommur og ásláttur. Fimmtudagskvöldið 10.5. 2001. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 541 orð | 1 mynd

Lög og áferðir

Kvartett Jims Blacks, með þá Skúla Sverrisson og Hilmar Jensson innan borðs, er á leið hingað til lands til að ljúka tónleikaferð um Evrópu. Erna Björt Árnadóttir hitti þá kvartettfélaga að máli í Barcelona. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 329 orð | 2 myndir

Mikil blaðaveisla í MR

NEMENDUR Menntaskólans í Reykjavík höfðu ærna ástæðu til að kætast nýverið þegar haldin var í Ráðhúsinu útgáfuhátíð Skinfaxa og Skólablaðsins. Við MR eru tvö nemendafélög, Skólafélagið og málfundafélagið Framtíðin, en þau gefa hvort út sitt blaðið. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 732 orð | 4 myndir

Mögulegur stökkpallur

BSÍ fjallar um eitt augnablik á milli tveggja týndra sálna sem óvart hittast. Hildur Loftsdóttir hitti leikstjórann. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Nú er það svart!

ÞAÐ hefur verið mikið um framþróun og tónlistarlega sköpunargleði innan svartþungarokksins undanfarin sex ár eða svo en þessi undirgeiri þungarokksins hefur vaxið jafnt og þétt síðan verulega fór að bera á honum, í upphafi síðasta áratugar. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

LJÓÐAPERLUR hefur að geyma ljóð Áslaugar Perlu . Í bókinni eru um 70 ljóð samin á íslensku og ensku. Áslaug Perla var fædd árið 1979 en lést í maí í fyrra. Íslensku ljóðin samdi hún árin 1994-2000, flest á árinu 1996. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 870 orð | 4 myndir

Skýjanuddpottar morgundagsins

Jaðartónlistarhátíðin All Tomorrow Parties var haldin í þriðja sinn á dögunum. Kristín Björk Kristjánsdóttir var á staðnum og sá og heyrði listamenn á borð við Tortoise, Calexico, Boards of Canada, Autechre, Yo La Tengo, Sun Ra and his Arkestra, Lambchop, Sea and Cake og Televison leika listir sínar. Meira
12. maí 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Svik í Survivor

"MÉR gæti ekki verið meira sama," sagði framleiðandi bjargálnaþáttarins Survivor, Mark Burnett, er upp komst að atriði í þættinum hefðu verið sviðsett en þátturinn gerir út á það að sýna raunverulegt fólk í raunverulegum aðstæðum, ekki leiknum. Meira
12. maí 2001 | Leiklist | 398 orð

Þessi hæga snerpa

Höfundur: Moliére. Þýðandi: Lárus Sigurbjörnsson. Bundið mál: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Eggert Kaaber. Leikendur: Dagbjört Elva Jóhannesdóttir, Gísli Þór Ólafsson, Guðbrandur J. Guðbrandsson, Gunnar Þór Andrésson, Ingimar Heiðar Eiríksson, María Markovic, Sigrún Hrönn Pálmadóttir, Sigurður Halldórsson, Sigurður Ingi Ragnarsson, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Styrmir Gíslason. Bifröst á Sauðárkróki 9. maí 2001. Meira
12. maí 2001 | Menningarlíf | 98 orð | 3 myndir

Þrjú íslensk verk að koma út á Spáni

ÞRJÚ íslensk verk eru að koma út á Spáni næstu daga, öll í þýðingu José Antonio Fernández Romero. Verkin eru Gísla saga Súrssonar; Búsqueda (Leit), úrval ljóða eftir Jóhann Hjálmarsson, og skáldsagan Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Meira

Umræðan

12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Ábyrgð foreldra

ÉG skrifaði hér svolítinn pistil eftir páska og gleymdi honum svo við hliðina á tölvunni minni, en nú langar mig til að senda hann. Bergljót Valsdóttir, fjögurra barna móðir, skrifar í Moggann 19. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 591 orð

Ég bara spyr!

ÉG get ekki lengur orða bundist yfir kjörum lögreglumanna á Íslandi. Mér sem aðstandanda lögreglumanns blöskrar svo meðferðin á samningaviðræðum þeirra og virðingarleysið sem samninganefnd ríkisins hefur sýnt í þessu máli. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 571 orð

Flugvallargerð

UNDIRRITAÐUR var að virða fyrir sér steypuna, sem búið er að brjóta upp á Reykjavíkurflugvelli. Flugbrautin N-S, virðist hafa verið steypt í þykkt 14-17 cm ofan á kannski eins metra rauðamalarlag úr Rauðhólum. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 1297 orð | 1 mynd

Getur svart orðið hvítt?

Áverkatíðni í hnefaleikum er há miðað við aðrar íþróttir, segir Katrín Fjeldsted, og eru hnefaleikar þannig ein hættulegasta greinin að áliti brezka læknafélagsins. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Gæsir á Bessastöðum

Ég vil hér með mótmæla þeirri fyrirætlan forsetaembættisins, segir Anna Jóna Halldórsdóttir, að skjóta fugla á válista. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 823 orð

(Hebr. 11, 6.)

Í dag er laugardagur 12. maí, 132. dagur ársins 2001. Pankratíusmessa Orð dagsins: En án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem gengur fram fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim, er hans leita. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Hvað er fyrirbærið Atlantsskip?

Þetta félag brýtur í bága við þau ákvæði, segir Jónas Garðarsson, sem kveðið er á um í milliríkjasamningi milli Íslands og Bandaríkjanna. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 1098 orð | 1 mynd

Hverjir vilja slíka virkjun?

Í fyrirliggjandi gögnum er margfaldur efniviður til að vísa þessum kaleik frá, segir Hjörleifur Guttormsson. Undir þá kröfu hljóta margir að taka sem kynna sér fyrirliggjandi gögn. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Kaupmenn fagna skýrslu Samkeppnisstofnunar

Ég vil bjóða stóru birgðahúsunum, að bæta ráð sitt, segir Heimir L. Fjeldsted, og taka okkur í viðskipti, svo að við getum hjálpað þeim að veita viðnám gegn verðbólgu. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð

Leiðrétting

Í bréfi til blaðsins frá Jóni Stefánssyni fimmtudaginn 10. maí sl. urðu þau leiðu mistök að fyrirsögnin var villandi, hún átti að vera: Bifreiðastjórafélagið Átak hefur sagt sig úr samstarfi við umsjónarnefnd leigubílamála. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Löggildingarnámskeið iðnmeistara

Það skýtur því skökku við, segir Ólafur Helgi Árnason, að Meistarafélag húsasmiða lýsi yfir áhyggjum sínum vegna þessara námskeiða þegar ljóst er að Meistarafélagið hefur haft mest áhrif á reglugerðina um námskeiðin og á jafnframt fulltrúa í verkefnastjórn þeirra. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Menningarsjóðir

Með menningarsjóðum geta fyrirtæki, segir Hugi Hreiðarsson, styrkt hin ýmsu málefni. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð

NÝLIÐINN vetur hefur verið einn sá...

NÝLIÐINN vetur hefur verið einn sá mildasti sem Víkverji man eftir á langri og viðburðaríkri ævi, að minnsta kosti hér sunnanlands. Þökk sé gróðurhúsaáhrifunum. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Orkuver - orkusala

Iðnaðarráðherra ætti að koma því til leiðar, segir Hafsteinn Hjaltason, að orkuverð frá Landsvirkjun til íslensks iðnaðar, garðyrkjubænda og annarra bænda, verði stórlækkað. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 61 orð

SKILMÁLARNIR

Ef þú ert fús að halda á haf, þó hrönnin sé óð, og hefir enga ábyrgð keypt í eilífðarsjóð, en lætur bátinn bruna djarft um boða og sker: þá skal eg sæll um sjóinn allan sigla með þér. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 799 orð

Söngfuglar úr Rangárþingi

EFTIR miðjan apríl og fram eftir öllum maímánuði er uppskerutími margra íslenskra kóra, þ.e.a.s. fólki gefst kostur á að sækja tónleika og hlýða á söng kóranna og komast að raun um hvort vetrarstarfið hefur borið góðan ávöxt. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 589 orð | 3 myndir

Til framkvæmdastjóra Íslandsbanka-FBA, íbúa á Arnarnesi

Ásmundur ræðst svo harkalega að æru, heiðarleika og starfsheiðri undirritaðra, segja Gunnar Þorláksson, Gylfi Héðinsson og Sigurður R. Helgason, og reyndar margra annarra, að ekki verður undir því setið. Meira
12. maí 2001 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Tvær tegundir byggingameistara á markaðnum

Í fréttatilkynningu Samtaka iðnaðarins var látið að því liggja, segir Baldur Þór Baldvinsson, að Meistarafélag húsasmiða hefði nánast lagt blessun sína yfir þessi dæmalausu löggildingarnámskeið. Það er auðvitað fjarri lagi eins og þeir þekkja sem fylgst hafa með málinu. Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 2.810. Þær heita Kristín Heiða Magnúsdóttir, Hugrún Lena Hansdóttir, Berglind Björk Skaftadóttir og Eva Rakel... Meira
12. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu sl.

Þessir duglegu drengir héldu tombólu sl. sumar og söfnuðu kr. 2.177 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Finnbogi Ómarsson, Helgi Bárðarson og Ómar Svan... Meira

Minningargreinar

12. maí 2001 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

ELÍSABET SVEINSDÓTTIR

Elísabet fæddist á Hofsstöðum í Reykhólahreppi í A-Barðastrandarsýslu 24. janúar 1918. Hún lést á Landspítalnum 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Oddmundsdóttir og Sveinn Sæmundsson. Elísabet giftist 5. maí 1945 Gunnari Gísla Þórðarsyni, f. 10. apríl 1918. Börn þeirra eru: Sigurður Snævar, f. 10.10. 1945, Ingimar Þór, f. 29.3. 1948, Sveinn Óttar, f. 5.9. 1950, Gísli Arnar, f. 28.1. 1954, og Gunnur Rannveig, f. 7.2. 1957. Útför Elísabetar fór fram frá Fossvogskapellu 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

FRIÐFINNUR SVEINN JÓSEFSSON

Friðfinnur Sveinn Jósefsson fæddist á Böggvisstöðum í Svarfaðardal 12. desember 1936. Hann lést á Landspítalanum 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósef Víglundur Vigfússon sjómaður og útgerðarmaður, f. 13. apríl 1911, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG MARÍA GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðbjörg María Guðjónsdóttir fæddist á Hliði í Grindavík 1. desember 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Ólöf Geirmundsdóttir, f. 19.8. 1871, d. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR GUÐMUNDSSON

Guðbrandur Guðmundsson fæddist á Skálum á Langanesi 28. apríl 1921. Hann lést á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 19. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey frá Keflavíkurkirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Guðríður Þórdís Sigurjónsdóttir

Guðríður Þórdís Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 13. apríl 1911. Hún lést á Landspítalanum í Landakoti 4. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

HALLUR SIGURÐSSON

Hallur Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 11. maí 1953. Hann lést laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Ingibjörg Steinvör Hrólfsdóttir

Ingibjörg Steinvör Hrólfsdóttir fæddist á Ábæ í Austurdal í Skagafirði 2. október 1910. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Kristjánsdóttir frá Ábæ, f. 25. maí 1888, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Ingiríður Halldórsdóttir

Ingiríður Halldórsdóttir fæddist að Strandarhöfða í Vestur-Landeyjum 16. október 1926. Hún lést 21. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Ída Elvíra Óskarsdóttir

Ída Elvíra Óskarsdóttir fæddist 4. júlí 1932 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands fimmtudaginn 26. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

KRISTÍN GERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristín Gerður Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 13. mars 1970. Hún lést 20. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 1902 orð | 2 myndir

Pétur Arnbjörn Guðmundsson og Björgólfur Jónsson

Pétur Arnbjörn Guðmundsson frá Tóarseli í Breiðdal fæddist 4. marz 1906 að Þorvaldsstöðum í Breiðdal. Hann lést 22. marz síðastliðinn. Björgólfur Jónsson frá Tungufelli í Breiðdal fæddist 28. nóvember 1919. Hann lést 22. marz síðastliðinn. Útför þeirra fór fram frá Heydalakirkju 31. marz. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 3102 orð | 1 mynd

Sigrún Bjarnadóttir

Sigrún Bjarnadóttir fæddist að Görðum í Aðalvík 22. september 1905. Hún lést á sjúkrahúsi Bolungarvíkur 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Dósóþeusson, bóndi í Görðum, f. 7. júlí 1873, d. 19. feb. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

SIGURÐUR MAGNÚSSON

Sigurður Magnússon fæddist á Orrustustöðum á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 28. júlí 1915. Hann lést á Landspítalanum 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín S. Pálsdóttir og Magnús J. Sigurðsson. Systkini Sigurðar voru Páll Jóhann, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

STEINAR MAGNÚSSON

Steinar Magnússon fæddist í Árnagerði, Fljótshlíð, 5. september 1927. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Sigríður Jensdóttir húsfreyja í Árnagerði, f. 26. júní 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Sturlaugur Einar Ásgeirsson

Sturlaugur Einar Ásgeirsson fæddist á Landspítalanum 15. október 1983. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Norðfjarðarkirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2001 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR MAGNÚSSON

Vilhjálmur Magnússon fæddist á Hrollaugsstöðum á Langanesi 4. júní 1917. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 5. maí síðastliðinn. Hann var einkabarn foreldra sinna, Magnúsar Guðbrandssonar, og Hólmfríðar Sveinbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 254 orð

Afkoma samkvæmt áætlun

Um níu milljóna króna tap var af rekstri Sæplasts fyrstu þrjá mánuði ársins samkvæmt óendurskoðuðu milliuppgjöri sem stjórn félagsins hefur nú fjallað um. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

Aukið öryggi viðskipta í nýrri netverslun

NETVERSLUNIN Plaza.is var opnuð formlega nú í vikunni. Plaza er samstarfsverkefni Tölvumiðstöðvar Sparisjóðanna, SPH, S24, Samskipa og Opinnar miðlunar. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 1 mynd

Áhersla á bætt skattaumhverfi fyrirtækja

AÐALFUNDUR Samtaka atvinnulífsins, SA, verður haldinn á þriðjudaginn í næstu viku. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 827 orð

Baugur eignast 20% hlut í Arcadia

HEILDARVELTA Baugs hf. fyrstu fjóra mánuði ársins var 8,7 milljarðar en veltan var 7,9 milljarðar sama tímabil árið 2000. Veltuaukning er því 10% milli ára og er hún svipuð bæði í matvöru og á sérvörusviði. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 657 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 273 orð

Íslandssími hf. skráður á Verðbréfaþing í júní

STJÓRN Verðbréfaþings Íslands hefur samþykkt að skrá hlutabréf Íslandssíma hf á Aðallista Verðbréfaþings. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Kynntu fjárfestum starfsemi sína

ELLEFU íslensk hátæknifyrirtæki kynntu starfsemi sína á Savoy hótelinu í London á föstudag fyrir breskum fjárfestum. Fjárfestingarþingið var haldið á vegum Útflutningsráðs og Nýsköpunarsjóðs með tilstuðlan íslenska sendiráðsins í London. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.104,96 1,18 FTSE 100 5.896,80 -1,13 DAX í Frankfurt 6.141,02 -0,39 CAC 40 í París 5. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 487 orð

Opera-vafrinn þýddur á íslensku

BÚIÐ er að þýða 5.11 útgáfu af Opera-vafranum frá hugbúnaðarfyrirtækinu Opera Software yfir á íslensku og geta netnotendur nú hlaðið honum í tölvur sínar endurgjaldslaust. Slóðin er www.opera.com. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 232 orð

Verulegur hluti hagnaðarins frá starfsemi erlendis

KAUPÞING hf. skilaði 292 milljónum króna í hagnað fyrir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins og 180 milljónum króna í hagnað eftir skatta. Meira
12. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 65 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

12. maí 2001 | Neytendur | 428 orð | 3 myndir

Karfan 26,4% dýrari í Reykjavík

MATVÖRUR og hreinlætisvörur eru rúmlega fjórðungi dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn, eða 26,4% dýrari. Þetta kemur í ljós í nýrri verðkönnun sem Neytendasamtökin gerðu. Karfan, eða 71 tegund mat- og hreinlætisvara, kostaði 20. Meira
12. maí 2001 | Neytendur | 668 orð

Verðhækkanir nema frá 3 til 12,5%

ÝMIS fyrirtæki eru að hækka verð á vörum um þessar mundir. Þann 1. maí síðastliðinn hækkaði Nathan & Olsen hf. nánast allar innfluttar vörur. "Hækkunin nemur frá 3 og upp í 9% eða að meðaltali 5,5%. Meira

Fastir þættir

12. maí 2001 | Fastir þættir | 98 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið Barómeter 2001. 27 umferðir voru spilaðar. Röð efstu para var eftirfarandi: Unnar A. Guðm. - Jóhannes Guðmannss. 334 Guðrún Jörgens. - Guðlaugur Sveinss. 211 Sveinbj.Eyjólfss. - Þorvaldur Pálmas. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 42 orð

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn sjöunda maí sl.

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn sjöunda maí sl. lauk 3ja kvölda tvímenningi, spilað var á 12 borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir. NS: Páll Sigurjónsson og Eyjólfur Jónsson 736 Bragi Sveinsson og Sigrún Pálsdóttir 717 Meyvant Meyvantss. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 26 orð

Bridsfélag Reykjavíkur - aðalfundur Aðalfundur Bridsfélags...

Bridsfélag Reykjavíkur - aðalfundur Aðalfundur Bridsfélags Reykjavíkur verður haldinn 29. maí nk. kl. 19 í Þönglabakka 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stefnt er að því að hafa létta spilamennsku eftir... Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 61 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 7.

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 7. maí lauk meistaratvímenningi félagsins. Yfirburða sigurvegarar urðu Gísli Torfason og Guðjón Svavar Jensen með +72, í öðru sæti Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson með +34. Næstu pör: Randver Ragnarss. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 172 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids að hefjast Sumarbrids 2001 hefst fimmtudaginn 18. maí. Spilað verður 4 daga vikunnar, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Byrjað er að spila kl. 19:00 og spiluð verða 27-28 spil á hverju kvöldi. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 424 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er sök sér að fara niður á þunnri slemmu - maður ypptir öxlum og hugsar: "Vogun vinnur, vogun tapar." En að lenda upp á fimmta þrepi í titrandi hálitageimi er hlutur sem enginn spilari kærir sig um. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 708 orð | 3 myndir

Dvergliljur

ÞÓTT langt sé liðið á krókusavertíðina get ég ekki stillt mig um að halda áfram umfjöllun minni um þessi skemmtilegu vorblóm. Ég var rétt að komast á skrið í síðustu grein og svo fjölmargt sem ég átti ósagt um krókusa, þegar plássið var búið. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 1750 orð | 1 mynd

Enn ósannað að fita sé jafnhættuleg og almennt er talið

Hefðbundin næringarvísindi hafa komið óorði á fitu í mat, en samt hefur fimmtíu ára og margra milljarða króna rannsóknarstarfsemi enn ekki sýnt fram á að maður lifi lengur ef viðkomandi borðar fitusnauðan mat, að því er fram kemur í fréttaskýringu í nýlegu hefti tímaritsins Science. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 610 orð | 1 mynd

Er hægt að sjá merki um sjálfsvíg?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á vefsetri persona.is Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Fá rýmri heimildir til að ávísa lyfjum

Í Bretlandi hafa hjúkrunarfræðingar haft takmarkaða heimild til að ávísa lyfjum og samkvæmt fréttavef BBC stendur nú til að rýmka þá heimild frekar. Markmið þessara breytinga er meðal annars að draga úr aðskilnaði verksviða lækna, hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 138 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög...

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka hefir verið í Michell-tvímenningnum að undanförnu. Föstudaginn 27. apríl mættu 26 pör og urðu úrslit þessi í N/S: Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 375 Bragi Björnss. - Auðunn Guðmundss. Meira
12. maí 2001 | Í dag | 1488 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

HIN árlega fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður haldin á morgun sunnudaginn 13. maí í Kaldárseli og hefst dagskráin kl. 11. Þeim sem ekki koma á eigin bílum er bent á rútuferð frá kirkjunni kl. 10.30. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 53 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild eldri borgara í Gullsmára...

Gullsmárabrids Bridsdeild eldri borgara í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 10. maí. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 202 Karl Gunnarss. - Kristinn Guðmundss. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 630 orð | 1 mynd

Hannes í forystusveitinni á Kúbu

3.-21.5. 2001 Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 879 orð

Hildibjörg hét þessi kona, hún var...

EINN tryggasti vinur þessara pistla er Haraldur Guðnason í Vestmannaeyjum. Þegar honum mislíkar meðferðin á móðurmálinu, er hann ódeigur að snúast því til varnar. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 1475 orð | 1 mynd

Hvað er kviksandur og hvernig verkar hann?

Gestagangur hjá Vísindavefnum er mikill og stöðugur og jafnvel enn vaxandi. Flesta daga koma yfir 300 gestir og stundum um 500. Svör eru nú komin yfir 1.500 en með þeim er svarað talsvert á þriðja þúsund spurningum. Meira
12. maí 2001 | Í dag | 1469 orð | 1 mynd

(Jóh. 16.)

Sending heilags anda. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 41 orð

Kátar konur til Borgarness Árshátíð spilandi...

Kátar konur til Borgarness Árshátíð spilandi kátra kvenna verður haldin í Módel Venusi í Borgarnesi 19. maí nk. Lagt verður af stað með áætlunarbifreið kl. 11. frá Umferðarmiðstöðinni, BSÍ. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

Lyf veita feimnum börnum sjálfstraust

LÆKNAR í Bandaríkjunum búast við því að fjöldi foreldra muni falast eftir því að þeir skrifi upp á lyfið Luvox, sem veitir feimnum eða kvíðnum börnum meira sjálfstraust. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 157 orð

Mænurannsóknir lofa góðu fyrir slasaða

VÍSINDAMENN telja sig hafa uppgötvað leið til að fá taugar til að gróa aftur í skemmdri mænu, og vekur þetta vonir um meðferð fyrir lamaða sjúklinga. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á afmælismóti Kortsnojs er lauk fyrir skömmu. Hvítt hafði Garry Kasparov (2827) gegn sjálfu afmælisbarninu, Viktori Kortsnoj (2643). Heimsmeistarinn fyrrverandi fór ómjúkum höndum um afmælisbarnið. 21.Hf3! Kxg6 21...Kg8 er svarað með 22. Meira
12. maí 2001 | Fastir þættir | 531 orð | 1 mynd

Stofnfrumur bæta skemmdan hjartavef

STOFNFRUMUR sem teknar eru úr beinmerg geta endurmyndað hjartavef sem hefur skemmst vegna blóðskorts. Er þetta niðurstaða tveggja nýrra rannsókna. Stofnfrumur eru ósérhæfðar frumur sem skiptast í nýjar sérhæfðar frumur, t.d. í beini, vöðvum og æðum. Meira
12. maí 2001 | Viðhorf | 812 orð

Vinnan og frelsið

Jeff Taylor, forsvarsmaður netatvinnumiðlunarinnar Monster.com, segir að það sé liðin tíð að fólk starfi hjá sama fyrirtækinu í áraraðir. Meira

Íþróttir

12. maí 2001 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

BRIAN Welsh , skoski varnarmaðurinn sem...

BRIAN Welsh , skoski varnarmaðurinn sem lék með Val í 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrasumar, hefur sýnt mikinn áhuga á að leika hér á landi í ár. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 127 orð

Derby býður Þórði ekki samning

JIM Smith, knattspyrnustjóri Derby County, tilkynnti í gær að hann myndi ekki bjóða Þórði Guðjónssyni samning fyrir næsta tímabil. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 103 orð

Djuric með Grindavík

ÁKVEÐIÐ er að Júgóslavinn Zoran Djuric leiki með Grindvíkingum í sumar rétt eins og í fyrrasumar. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 1186 orð | 2 myndir

Framseldir voru þeir Englendingum, eins og...

Arsenal og Liverpool leika til úrslita í bikarkeppni enska knattspyrnusambandsins, elstu knattspyrnukeppni í heimi, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í dag kl. 14. Orri Páll Ormarsson spáir í leikinn og skoðar fyrri úrslitarimmur stórveldanna tveggja. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 73 orð

Heiðmar til Vals?

HEIÐMAR Felixson, landsliðsmaður í handknattleik, er sterklega orðaður við Val og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur hann fengið tilboð frá Hlíðarendafélaginu. Heiðmar hættir hjá Wuppertal í vor hefur mikinn hug á að leika á Íslandi næsta vetur. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 211 orð

Helgi hættir hjá SSV Ulm

HELGI Kolviðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hættir hjá þýska félaginu SSV Ulm að loknu þessu tímabili. Félagið féll úr 2. deild í vikunni og þar með er Helgi laus allra mála en hann samdi við Ulm til tveggja ára fyrir þetta tímabil. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 101 orð

Í Árbæ eða Mosfellsbæ?

ENN er óljóst hvort opnunarleikur Íslandsmótsins í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið á milli Fylkis og KR verður leikinn á heimavelli Fylkismanna í Árbænum. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 936 orð | 2 myndir

Kennedy-morð knattspyrnunnar

"OG BEÐIÐ er nú eftir því að dómarinn flauti hér til leiksloka. Tíminn að verða naumur fyrir Arsenal-menn. En hér kemur sending inn í teiginn. Og hvað gerist? Og Thomas? Og hann skorar, hann skorar og Arsenal stendur með pálmann í höndunum. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 121 orð

KNATTSPYRNA Ítalía Fiorentina - Juventus 1:3...

KNATTSPYRNA Ítalía Fiorentina - Juventus 1:3 Marco Rossi 40. - Zinedine Zidane 24., Igor Tudor 28., David Trezeguet 89. - 30.000. Inter Milano - AC Milan 0:6 Gianni Comandini 3., 19., Federico Giunti 53., Andriy Shevchenko 67., 78., Serginho 81. -... Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 87 orð

Sigurður ekki með gegn ÍA?

SIGURÐUR Jónsson verður að öllum líkindum fjarri góðu gamni þegar FH sækir ÍA heim í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu næsta fimmtudag. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 207 orð

Spennandi kostur að fara til Essen

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik úr KA, fer til Þýskalands á sunnudaginn til viðræðna við forráðamenn 1. deildarliðsins Essen. Þýska félagið hefur gert Guðjóni Val tilboð og miklar líkur eru á að hann hleypi heimdraganum og leiki í Þýskalandi næstu árin. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 69 orð

VALUR og Breiðablik mætast í úrslitaleik...

VALUR og Breiðablik mætast í úrslitaleik deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í dag. Hann fer fram á gervigrasvellinum í Laugardal og hefst kl. 16.30. Valur og Breiðablik léku saman í riðlakeppninni og skildu þá jöfn, 2:2. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

Við viljum ekki endurtaka leikinn

GRAHAM Kavanagh, einn sterkasti leikmaður Stoke City, segir að allir þeir sem tóku þátt í leikjunum um lausa sætið í 1. deild í fyrra muni hvernig líðan það var að missa af því. Meira
12. maí 2001 | Íþróttir | 154 orð

Þrír Grindvíkingar í leikbanni

GRINDVÍKINGAR geta ekki teflt fram sínu sterkasta liði þegar þeir mæta nágrönnum sínum úr Keflavík í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu næsta fimmtudag. Meira

Úr verinu

12. maí 2001 | Úr verinu | 305 orð | 1 mynd

Fer siglandi á sýningu

ÓSKAR Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði, mun sjálfur sigla sýningarbás sínum á sjávarútvegssýninguna North Atlantic Fish Fair 2001 sem haldin verður í Færeyjum dagana 15.-17. maí nk. Meira
12. maí 2001 | Úr verinu | 275 orð

Vill herða reglur um grásleppuveiðar

GÍSLI S. Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, leggur til í frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. Meira

Lesbók

12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 545 orð

AÐ GERA LÍFIÐ SKEMMTILEGRA

HVAÐ skyldi það vera stór hópur íslensku þjóðarinnar sem hefur aldrei keypt eintak af Séð og heyrt en gluggað reglulega í þetta tímarit í verslunum eða á öðrum þeim stöðum þar sem það liggur frammi? Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 772 orð | 1 mynd

ALLT ÖNNUR KISTA

Í dag verður efnt til hátíðar í Listasafni Reykjavíkur í tilefni af því að nýtt og glæsilegt menningarvefrit, Kistan, lítur dagsins ljós. Kistan stendur á gömlum grunni en gengur nú í endurnýjun lífdaga undir ritstjórn Geirs Svanssonar bókmenntafræðings. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON spjallaði við Geir um tilurð og tilgang hins nýja rits. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1080 orð

FERSKIR VINDAR ÚR HEIMI ÓPERUNNAR

Philippe Boesmans: Wintermärchen. Texti: Luc Bondy og Marie-Louise Bischofberger. Einsöngur: Dale Duesing, Heinz Zednik, Susan Chilcott, Cornelia Kallisch, Anthony Rolfe Johnson, Kris Dane o.fl. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 3 myndir

Fimmtánda skáldsaga Anne Tyler

BANDARÍSKI rithöfundurinn Anne Tyler hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem nefnist Back When We Were Grownups (Þegar við vorum fullorðin). Bókin kom út í Bandaríkjunum 8. maí og hlýtur jákvæða dóma. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

Guy Scarpetta

er franskur rithöfundur og fræðimaður sem halda mun tvo fyrirlestra hérlendis í komandi viku um Rabelais og Milan Kundera. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd

Hin hliðin á Karen Blixen

HÆFILEIKI dönsku skáldkonunnar Karenar Blixen til að lýsa heiminum, landslagi og fólki átti ekki aðeins rætur sínar í orðkynngi hennar. Hann tengdist ekki síður myndlistarhæfileikum Blixen, sem málaði og teiknaði, einkum á sínum yngri árum. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1373 orð | 1 mynd

HRÁEFNI

Á HAUSTIN kemur fé af fjalli og í slóðir þess stóðin og það er farið með það allt í réttir og allt er dregið í dilka og síðan rekið heim. Það er myndrænt að sjá magn og því koma margir að sjá. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 271 orð | 1 mynd

Í FAGLEGRI EYÐIMÖRK

Þegar ég er beðin um að tjá mig um myndlýsingar í íslenskum bókum finnst mér ég þurfa að hefja ræðu mína í anda góðra ævintýra: "Einu sinni var lítið fræ..." En svo kemst ég ekki lengra með þetta fræ. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 559 orð | 2 myndir

Kærkomið að verða kyrr á einum stað

ÞÓRA Einarsdóttir sópransöngkona heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17. Með henni leika Jónas Ingimundarson á píanó og Ármann Helgason á klarinettu. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1839 orð | 1 mynd

LEIKMANNSÞANKAR UM MÁLSTEFNU OG MENNINGU

"En það er ekki heillavænlegt að hugsa sér þróun fjölmenningarþjóðfélags felast í því að þeir, sem fyrir búa í landinu, snúi baki við hefðum sem eru ein helsta uppistaðan í sjálfsmynd þeirra. Miklu nær væri að vinna að því að skapa nýbúum skilyrði til þess að gera hvorttvegga í senn: rækta sín eigin menningargildi og ná um leið smám saman tökum á íslensku máli sem mun um fyrirsjáanlega framtíð ráða miklu um hvernig fólki vegnar í þessu þjóðfélagi." Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2571 orð | 5 myndir

LEIT AÐ HINU SANNA ANDLITI PARÍSAR

"Margir upplifa stórborgina í fyrsta skipti í gegnum sjónvarpsskjáinn. Ef þeir seinna meir ákveða að ferðast og upplifa stórborgina í eigin persónu koma þeir væntanlega til með að leita þeirra bygginga sem þeir telja sig þegar þekkja úr sjónvarpinu. En kannski mun sú reynsla valda þeim vonbrigðum og gera þá óörugga, jafnvel örvæntingarfulla." Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1073 orð

MAÐURINN ER SKAPAÐUR TIL AÐ GERA GOTT

Maðurinn er skapaður til að gera allri tilverunni gott. Öll tilveran er sköpuð til að gera manninum gott. Við erum hluti af stærri heild. Við látum okkur fortíðina varða. Við óskum komandi kynslóðum góðs gengis. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Málstefnan

og ekki síst hreintungustefnan er umræðuefni Lofts Guttormssonar í grein þar sem hann svarar ádeilu Hallfríðar Þórarinsdóttur á íslenska málrækt. Loftur heldur því meðal annars fram að hreintungustefnan eigi sér dýpri rætur en Hallfríður heldur... Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1395 orð | 3 myndir

MESSA PUCCINIS ER SKEMMTILEGT OG GRÍPANDI VERK

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kór Akureyrarkirkju, Kór Glerárkirkju, Karlakór Akureyrar-Geysir og Samkór Svarfdæla ásamt einsöngvurunum Jóhanni Friðgeiri Valdimarssyni og Michael Jóni Clarke standa fyrir Íslandsfrumflutningi á Messu eftir Puccini. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við stjórnandann, Guðmund Óla Gunnarsson, og Jóhann Friðgeir. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 482 orð

NEÐANMÁLS -

I "Styttur bæjarins, sem enginn nennir að horfa á..." söng Spilverk þjóðanna fyrir aldarfjórðungi. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð

Norska kvikmyndaarfinum bjargað

EIGNARRÉTTUR 150 norskra kvikmynda, er þykja sýna þverskurð þarlendrar kvikmyndasögu, fylgir ekki með í sölu norska ríkisins á 77,6% eignahlut sínum í Norska kvikmyndafélaginu. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

Ný skáldsaga eftir Roth í júní...

Ný skáldsaga eftir Roth í júní Í JÚNÍ er væntanleg 156 síðna skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Philip Roth sem ber titilinn The Dying Animal (Hið deyjandi dýr). Þar segir frá menntamanninum David Kepesh sem áður komið fyrir í bókum Roth. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning, þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Grófarhúsinu: Kliðmúk ljóssins kröfuganga. Til 21. maí. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Harry Bilson. Lýður Sigurðs. Til 27. maí. Gallerí Sævars Karls: Hlíf Ásgrímsdóttir. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

París tækninnar

er umfjöllunarefni Sigrúnar Sigurðardóttur í grein þar sem hún leitar að stað í hinni miklu borg þar sem hægt er að rækta þrána. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð | 1 mynd

Tilnefndur til Tony-verðlauna

ÍRINN Ian McElhinney, leikstjóri sýningar Þjóðleikhússins á leikritinu Með fulla vasa af grjóti, hefur verið tilnefndur besti leikstjóri ársins í New York fyrir sviðsetningu sína á þessu sama verki þar í borg. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 134 orð

Viðtalsbók við Primo Levi NÝLEGA kom...

Viðtalsbók við Primo Levi NÝLEGA kom út á ensku viðtalsbók við ítalska rithöfundinn Primo Levi. Ber hún titilinn The Voice of Memory: Interviews 1961-1987 . Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2864 orð | 4 myndir

VÍNLANDSLEITIN

"Mín sannfæring er sú að sagnirnar um Vínland hið góða séu alíslenskar og reistar á raunverulegum atburðum, en margt hafi brenglast og ýkst á langri vegferð í minni manna og munni, og loks hafi rithöfundar sagnanna aukið ýmsu við til skreytingar. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

VÍSA UM GANGSTÉTT SUMARSINS

Við skulum leggjast á gönguhellur Heitar af sól, hreinar af sól, Í góðum ilmi ryksins Af gengnum degi, Áður en nóttin rís, Áður en fyrsti geislinn rís Og við eygjum í ræsinu Spegilmynd æðandi skýja, Blóðlit við sjónbaug Og fyrstu stjörnu yfir... Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

VOR

Í fjarlægð draums vaknar hann til hálfs það er komið vor í nösum gamals manns Frá borgarlífi þráir hann að sjá heitt og kalt í heimahögum togast... Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

Vörður staðinn um óperuna

VARNARÖRNINN VI er nafn þessa tilkomumikla skúlptúrs sem ljósmyndina prýðir. Verkið er minnismerki úr stáli og bronsi eftir belgíska listamanninn Oliver Strebelle og var því fundinn staður fyrir framan Óperuhús Parísarborgar á dögunum. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

Þóra Einarsdóttir

sópransöngkona heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17. Með henni leika Jónas Ingimundarson á píanó og Ármann Helgason á klarinettu. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 626 orð | 1 mynd

ÞRIGGJA BÍLA SLAGVERKSHÁTÍÐ

Á morgun verður handagangur í öskjunni í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, er Dagur slagverksins verður haldinn hátíðlegur milli kl. 14 og 18. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR rann á hljóðið og heimsótti skipuleggjendur við undirbúning. Meira
12. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 4289 orð | 5 myndir

ÞVERSTÆÐUKENNDUR LÍFSKRAFTUR

Guy Scarpetta er franskur rithöfundur og háskólakennari. Meira

Ýmis aukablöð

12. maí 2001 | Garðar og gróður | 344 orð

Að búa til sína eigin moltu

FÆRST hefur í vöxt að fólk stundi eigin jarðgerð með því að búa til sína eigin gróðurmold í safnkössum heima við. Molta er íslenska heitið yfir þá afurð sem til verður í slíkri jarðgerð, þ.e. að umbreyta lífrænu hráefni í moldarkennt efni. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 768 orð | 4 myndir

Aukin áhersla á rannsóknir og háskólanám

NÝ markmið Garðyrkjuskólans voru samþykkt á síðasta ári og hefur stefnan verið sett á að efla íslenska garðyrkju á öllum sviðum með því að stuðla að góðri fagmenntun á framhalds- og háskólastigi og vera í forystu við að afla nýrrar þekkingar sem hefur... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 535 orð | 1 mynd

Baráttan við mosann í grasflötinni

MARGIR garðeigendur geta eflaust tekið undir með þeim sem telja baráttuna við að losna við mosa í grasflötum einn erfiðustu og leiðinlegustu glímuna við óvelkomna gesti í garðinn. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 480 orð | 6 myndir

Garður í blóma frá vori fram á haust

ELÍN Snorradóttir hefur frá árinu 1981 komið sér upp garði með fjölbreyttum tegundum blóma og runna, þar sem margvíslegar plöntur standa í blóma hver á fætur annarri frá því snemma á vorin og langt fram eftir hausti. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 19 orð

Garðyrkjuskólinn á tímamótum/18

Ný markmið Garðyrkjuskólans voru samþykkt á síðasta ári og munu tilraunir í nýju tilraunagróðurhúsi verða stór þáttur í starfi... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 19 orð

Gljávíðir á undanhaldi/8

Líklegt er talið að ryðsveppur muni útrýma gljávíði hér á landi, en þó eru ýmsar leiðir til að verjast... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 28 orð | 1 mynd

Grasagarðurinn 40 ára /12

Í sumar verða 40 ár liðin frá stofnun Grasagarðsins í Laugardal. Tilgangur garðsins er að safna og varðveita plöntur og þar má finna um 5.000 plöntutegundir, afbrigði og... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 413 orð | 1 mynd

Grjótið formað á ýmsa vegu

Grjót í görðum hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár, en hægt er að smíða nánast hvað sem er úr grjóti í garðinn, að sögn starfsmanna Steinsmiðjunnar Reinar á Kjalarnesi. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 22 orð | 1 mynd

Grænmeti og krydd í görðum /16

Sigríður Hjartar hefur um árabil ræktað grænmeti og krydd í garðinum og segir að ótrúlega mikið sé hægt að rækta án mikillar... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 631 orð | 7 myndir

Helsta hlutverkið að safna plöntum og varðveita

Óhætt er að fullyrða að það kenni margra grasa í Grasagarðinum í Laugardal. Um árabil hefur starfsfólk garðsins aukið jafnt og þétt við tegundir, afbrigði og yrki í garðinum og er fjölbreytni gróðursins hin besta náma fyrir fróðleiksfúsa garðáhugamenn. Eiríkur P. Jörundsson fór í heimsókn í Grasagarðinn og fræddist dálítið um tilgang garðsins og margbreytileika flórunnar. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 571 orð | 2 myndir

Hughrif úr náttúrunni útfærð í garðinum

GARÐAR í anda japanskra hefða eru víða að ryðja sér til rúms í Evrópu og hefur BM Vallá látið hanna nýjan hluta í Fornalundi, sýningarsvæði fyrirtækisins að Breiðhöfða, að japönskum hætti. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 288 orð | 1 mynd

Kryddjurtir í blómabeðum

ÞEGAR rækta á grænmeti og krydd í görðum er ekki nauðsynlegt að búa til stór beð sem eingöngu á að nota undir matjurtarækt. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 422 orð | 2 myndir

Lífrænn sveppamassi úr svepparæktun

SVEPPAMASSI er lífrænn, hágæða jarðvegsbætir sem fellur til við ræktun ætisveppa á Flúðum og inniheldur íslensk náttúruefni eins og bygghálm, reyr, kalk og mómold. Ragnar Kristinn Kristjánsson hjá Flúðasveppum ehf. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 376 orð

Líkur á verulegri útbreiðslu gljávíðiryðs í sumar

LÍKLEGT er talið að eins konar sprenging verði í útbreiðslu gljávíðiryðs á höfuðborgarsvæðinu í sumar, að því er fram kemur í grein Halldórs Sverrissonar, plöntusjúkdómafræðings hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins, í Morgunblaðinu 19. mars síðastliðinn. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 981 orð | 6 myndir

Með réttri klippingu geta plöntur lifað öldum saman

Líkt og maðurinn á hver planta sitt blómatímabil Í viðtali við Kristinn H. Þorsteinsson, garðyrkjustjóra Orkuveitu Reykjavíkur og formann Garðyrkjufélags Íslands komst Rúnar Pálmason að því að með réttum klippingum er hægt að halda plöntunni á blómatímabilinu. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 170 orð | 1 mynd

Myndar garða eldsnemma morguns

Kristinn H. Þorsteinsson er garðyrkjustjóri Orkuveitu Reykjavíkur og formaður Garðyrkjufélags Íslands. Þá hefur hann kennt við Garðyrkjuskóla ríkisins og haldið fjölda námskeiða. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 1028 orð | 4 myndir

Notkun eiturefna er aðeins skyndilausn

Baldur Gunnlaugsson, garðyrkjustjóri Garðyrkjuskólans, segir mikilvægt að aðferðir við upprætingu illgresis valdi sem minnstum skaða á lífríkinu og séu í sátt við umhverfið. Hann segist vilja minnka eiturefnanotkun mjög mikið að fenginni reynslu og hefur lagt áherslu á að nota fyrirbyggjandi aðferðir í stað eiturefna. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 22 orð

Notkun eiturefna varasöm /14

Notkun eiturefna í baráttunni við illgresi er mikil hér á landi. Nú leggja þó sífellt fleiri áherslu á vistvænni og meira fyrirbyggjandi... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 1545 orð | 4 myndir

Ótrúlegt hve mikið má rækta hér af grænmeti og kryddi

Margir þekkja vel vinnuna við að setja niður kartöflur og njóta þeirra að hausti en ekki er jafn algengt að fólk rækti grænmeti, krydd og jafnvel ávexti í eigin görðum heima við. Það er jafnvel talið illgerlegt og að því fylgi hið mesta puð. Eiríkur P. Jörundsson fór í heimsókn til Sigríðar Hjartar og komst að því að hægt er að rækta talsvert af grænmeti án mikillar fyrirhafnar hér á landi. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 401 orð | 1 mynd

Ræktun rósa aukist á kostnað annarra tegunda

FJÖLDI þeirra aðila, sem framleiða blóm í gróðurhúsum, er nú ríflega 50 hér á landi, en alls eru blóm ræktuð á 81.000 fermetrum í gróðurhúsum. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 14 orð | 1 mynd

Safnar garðplöntum/4

Elín Snorradóttir hefur í 20 ár safnað ótrúlegum fjölda plöntutegunda í garði sínum á... Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 489 orð | 1 mynd

Stakar plöntur geta komið í stað limgerðis

Þó ekki blási byrlega fyrir framtíð gljávíðis í görðum sunnanlands er þó ekki öll von úti og ýmsar leiðir til að verjast ryðsveppnum. Einnig koma aðrar plöntutegundir til greina í staðinn og þá jafnvel sem stakar plöntur í stað limgerðis. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 243 orð

Starinn hræðist plastuglurnar

STARINN sem stundum verpir á húsum er yfirleitt fremur óvelkominn gestur þar sem fló sem á honum lifir berst gjarnan inn í húsakynni manna, bítur þá og veldur kláða. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 462 orð | 1 mynd

Stærsta garðræktarsvæðið í Kringlumýrinni

ÁHUGI á matjurtaræktun fór vaxandi á 20. öld hér á landi og um miðja öld voru íbúar Reykjavíkur miklir ræktunarmenn og matjurtagarðar nutu aukinna vinsælda með hverju árinu sem leið. Meira
12. maí 2001 | Garðar og gróður | 493 orð | 1 mynd

Veruleg lyftistöng fyrir þróun garðyrkju

NÝTT tilraunagróðurhús Garðyrkjuskólans á Reykjum var tekið í notkun í vor og var fyrstu plöntunum, tómötum og paprikum, komið þar fyrir um miðjan mars. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.