Greinar þriðjudaginn 22. maí 2001

Forsíða

22. maí 2001 | Forsíða | 411 orð

Arafat vill leiðtogafund um tillögur Mitchells

PALESTÍNUMENN hvöttu í gær til þess að kallaður yrði saman leiðtogafundur um málefni Mið-Austurlanda og yrði um framhald svonefndra Sharm el-Sheikh-viðræðna að ræða. Meira
22. maí 2001 | Forsíða | 158 orð

Forsetinn í tölu spámanna?

HEIMILDARMAÐUR í Túrkmenistan sagði í gær að stjórnvöld landsins kynnu að hefja herferð fyrir því að Saparmurat Niyazov, sem hefur verið kjörinn forseti landsins til lífstíðar, yrði formlega tekinn í tölu "spámanna". Meira
22. maí 2001 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Kardínálar funda

NUNNA gengur hjá þar sem kardínálarnir Crescenzo Sepe og Paolo Bertoli ræða saman í Vatíkaninu. Meira
22. maí 2001 | Forsíða | 270 orð

Olíufélög í Danmörku viðurkenna verðsamráð

ÞINGMENN og samkeppnisstofnunin í Danmörku hafa nú krafist skýringa á meintu samráði olíufélaganna eftir að flest þeirra viðurkenndu að hafa samið um verð á olíu og bensíni. Meira
22. maí 2001 | Forsíða | 114 orð

"Venjuleg" fellibyljatíð

BÚAST má við því að fimm til sjö fellibyljir skelli á Atlantshafsströnd Norður- og Mið-Ameríku á komandi fellibyljatíð, en hún miðast við fyrsta júní til loka nóvember. Meira

Fréttir

22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

26 fangar farast í eldsvoða

ELDSVOÐI í fangelsi í Iquique í Chile varð að minnsta kosti 26 föngum að bana í fyrrinótt. Tveir fangar og tveir fangaverðir voru einnig fluttir á sjúkrahús með brunasár. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

46 sæta flugvél náði í einn sjúkling

SJÚKLINGUR á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði var fluttur með 46 sæta ATR-42 flugvél Íslandsflugs til Reykjavíkur á sunnudagskvöld. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Aðalfundi frestað

FRESTA verður aðalfundi Hverfasamtaka Moshlíðar- og Setbergshverfis, sem vera átti í Setbergsskóla í kvöld, þar sem ekki fæst inni í skólanum vegna verkfalls starfsmanna Hlífar í Hafnarfirði. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Almennur stjórnmálafundur á Ísafirði

Á SÍÐASTA fundardegi fyrir þingfrestun samþykkti meirihluti alþingismanna að myndað yrði hlutafélag um Orkubú Vestfjarða í því augnamiði að ríkið keypti það til að létta á skuldum sveitarfélaga á Vestfjörðum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

Atkvæðagreiðsla hafin

ATKVÆÐAGREIÐSLA um boðað verkfall fréttamanna hjá Ríkisútvarpinu hefst í dag og stendur í viku. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Atkvæði greidd um miðlunartillögu í dag

VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf hélt kynningarfund í gærkvöld meðal félagsmanna sinna sem eru í verkfalli hjá Hafnarfjarðarbæ um miðlunartillögu sem sáttasemjari hefur lagt fram. Atkvæði verða greidd um tillöguna í dag og þau talin í kvöld. Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 959 orð | 1 mynd

Áhrifasvæði jarðganga næði til 22 þúsund íbúa

MÁLÞING um gerð jarðganga í gegnum Vaðlaheiði var haldið á Akureyri í gær, en að því stóðu Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Háskólinn á Akureyri og sjónvarpsstöðin Aksjón. Meira
22. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 157 orð | 2 myndir

Blöðrur út í buskann

ÞAÐ var glatt á hjalla á leikskólanum Ægisborg síðastliðinn föstudag, enda verið að halda upp á 20 ára afmæli leikskólans. Áður en sjálf afmælishátíðin hófst var farið í skrúðgöngu um hverfið, en hátíðin síðan sett og boðið upp á kaffiveitingar. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Borg í Síberíu í hættu vegna mikilla flóða

RÚSSNESKAR herþotur og þyrlur vörpuðu í gær sprengjum á stóra ísjaka sem stífluðu ána Lenu í grennd við borgina Jakútsk í Síberíu. Meira
22. maí 2001 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Börnin læra dans í leikskólanum

BÖRNIN á leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi eru að læra að dansa. Það er Ásrún Kristjánsdóttir, danskennari á Akranesi, sem kemur einu sinni í viku í fimm skipti, og kennir börnunum sporin. Meira
22. maí 2001 | Suðurnes | 104 orð | 1 mynd

Danskir unglingar í heimsókn

FJÓRTÁN danskir unglingar hafa undanfarna daga verið í heimsókn á Suðurnesjum ásamt tveimur kennurum. Þeir voru þrjá daga í Grunnskóla Sandgerðis og aðra þrjá í Reykjanesbæ en halda heimleiðis í dag. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Dimmdi yfir byggðinni við fréttirnar

"ÞAÐ er óhætt að segja að það hafi dimmt yfir byggðinni þegar okkur bárust fréttir af afgreiðslu Alþingis á þessu máli," segir Ólafur M. Meira
22. maí 2001 | Suðurnes | 85 orð

Drengur féll 4-5 metra

SJÖ ára gamall drengur slasaðist nokkuð þegar hann hrapaði í Berginu við smábátahöfnina í Keflavík á laugardagskvöld. Talið er að hann hafi fallið 4-5 metra niður í stórgrýtta fjöru. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 741 orð

Efnið 40% léttara en við fyrstu vigtun

MÁLFLUTNINGI í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir aðild sína að smygli á átta kílóum af amfetamíni lauk fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dóms er að vænta á morgun, miðvikudag. Meira
22. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 563 orð | 1 mynd

Efnt verður til hugmyndasamkeppni

SKIPULAGS- og byggingarnefnd hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð Hljómskálagarðs þar sem borgarbúar fá tækifæri til að koma með tillögur að því hvernig garðurinn verður nýttur í framtíðinni. Meira
22. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 596 orð

Eiturefni í miklu magni

NOKKUR mengunarefni, sem greindust við efnagreiningu á sjávarseti í núverandi sjókví í Arnarnesvogi, hafa ekki greinst áður í hærri styrk í sjávarseti við Ísland til þessa. Meira
22. maí 2001 | Miðopna | 1301 orð

Engin loforð um mótaðgerðir

Alþingi var frestað aðfaranótt sunnudags án þess að til kæmi frestun á kvótasetningu meðafla smábáta. Björn Ingi Hrafnsson skrifar að fram á síðustu stundu hafi verið unnið að málamiðlun. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Enginn árangur á fundi LÍÚ og sjómanna

SJÓMENN og útvegsmenn hittust á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, sagði að fundurinn hefði verið algerlega árangurslaus. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað fund á ný. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Enn mælt með Guðmundi Einarssyni

SKÓLARÁÐ Skálholtsskóla ákvað á fundi sínum í gær að mæla aftur með Guðmundi Einarssyni kennara í stöðu rektors við skólann. Meira
22. maí 2001 | Suðurnes | 220 orð | 1 mynd

Fengu regnhlíf að gjöf

UM 120 manns tóku þátt í póstgöngunni að þessu sinni, en gengið var frá Gunnuhver við Reykjanesvita til Grindavíkur, en það er um 15 km leið. Helga Ingimundardóttir leiðsögumaður var með í för og fræddi göngumenn um svæðið, jarðfræðina og söguna. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð

Fjórðu Fokker-vélinni bætt við

FLUGFÉLAG Íslands, sem hefur frá stofnun félagsins árið 1997 verið með þrjár Fokker-flugvélar Flugleiða á leigu, hefur nú tekið við beinum flugrekstri vélanna. Þá hefur fjórða flugvélin af þessari gerð verið tekin í notkun. Meira
22. maí 2001 | Landsbyggðin | 80 orð | 1 mynd

Fjöldi ferðamanna í Stykkishólmi

MIKILL fjöldi ferðamanna heimsótti Stykkishólm og nágrenni um síðustu helgi. Líktist það helst góðum sumardegi. Að sögn forráðamanna Sæferða fór skip þeirra fjórar ferðir á laugardaginn og flutti yfir 300 farþega. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 169 orð

Forseti Taívans í New York

FORSETI Taívans, Chen Shui-bian, lagði í gær af stað í heimsókn til New York, þrátt fyrir hörð mótmæli Kínverja, sem álíta Taívan hluta af Kína og leggjast gegn því að erlendar þjóðir taki á móti taívönskum stjórnmálamönnum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1212 orð | 1 mynd

Fræðsla og skilningur lykilatriði

Breski Evrópuþingmaðurinn John Bowis er staddur hér á landi til að halda fyrirlestur um geðheilbrigði á norrænni ráðstefnu klúbbsins Geysis. Jóhanna K. Jóhannesdóttir ræddi við Bowis um þennan sívaxandi málaflokk og vanda og lausnir tengdar honum. Meira
22. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 570 orð | 2 myndir

Fuglarnir hafa forgang

EINSTAKT samkomulag er í gildi milli fugla og kylfinga á Seltjarnarnesi og hefur svo verið í bráðum 40 ár. Felur það í sér að varpsvæði fuglanna eru aðgreind á ákveðinn hátt og er það merki um að þar sé nokkurs konar heilagt vé, bannað fólki. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 291 orð

Færri tilkynningar um "apamanninn"

FÆRRI tilkynningar berast nú um að skuggaleg vera er gengur undir nafninu "apamaðurinn" hafi sést í Nýju-Delhí, höfuðborg Indlands, eftir að lögregla í borginni lét til skarar skríða gegn fólki sem sagði sögur um að sést hefði til verunnar eða... Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð

Gagnleg skoðanaskipti

FORRÁÐAMENN Baugs buðu fulltrúum Samkeppnisstofnunar til fundar hjá sér í gær og var viðræðuefnið nýleg skýrsla stofnunarinnar um matvörumarkaðinn. Meira
22. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 242 orð | 1 mynd

Gatnagerð og drenlagnir í sumar

FRAMKVÆMDIR vegna Kópavogskirkjugarðs hefjast í sumar ef áætlanir ganga eftir en auglýst var eftir tilboðum í gatnagerð og drenlagnir í kirkjugarðinum um helgina. Garðurinn mun þjóna öllu Reykjavíkurprófastsdæmi. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1410 orð | 3 myndir

Geðfatlaðir beri ábyrgð á eigin lífi

Klúbbar sem starfa í þágu geðfatlaðra og byggjast á sjálfshjálp hafa sannað gildi sitt undanfarin ár og hjálpað mörgum að öðlast nýjan tilgang í lífinu, eins og Eiríkur P. Jörundsson komst að á norrænni ráðstefnu slíkra klúbba, sem nú er haldin í Haukadal. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 500 orð

Geysir opnaði nýjar leiðir og nýja möguleika

MARÍA Arinbjarnar hefur verið félagi í Geysisklúbbnum frá því skömmu eftir að hann tók til starfa haustið 1999. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gómaðir við Hvalfjarðargöng

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærmorgun þrjá meinta innbrotsþjófa við gangamunna Hvalfjarðarganga á Kjalarnesi. Lögreglan í Borgarnesi hafði farið fram á handtöku þeirra en þeir voru grunaðir um innbrot í Borgarnesi. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 2 myndir

Hagsmunir smærri eigenda tryggðir í hlutafélagalögum

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sagði skýrslu Samkeppnisstofnunar um stjórnunar- og eignatengsl í íslensku viðskiptalífi vera ítarlega og yfirgripsmikla og ástæða væri til að þakka þeim, sem unnu að henni fyrir vel unnin störf. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Háfjallaleiðangur hafinn

SIGURSTEINN Baldursson hjólreiðamaður hélt af landi brott í gær til að hefja háfjallaleiðangur sinn á fjallahjóli frá nyrstu strönd Alaska að syðsta odda Argentínu. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 1407 orð | 1 mynd

Hefur Livingstone breytt London?

Fyrir ári skákaði Ken Livingstone breska Verkamannaflokknum með sjálfstæðu framboði sínu, segir Sigrún Davíðsdóttir. Ferill hans hefur verið samfelld glíma við ríkisstjórnina. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Heilun Búdda

HALDIN verður sérstök kennsla á vegum Karuna, Samfélags Mahayana búddista á Íslandi í dag, þriðjudaginn 22. maí. Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 130 orð | 2 myndir

Hrútarnir frelsinu fegnir

ÞEIR voru frelsinu fegnir, hrútar þeirra feðga Kjartans Björnssonar í Hraunkoti I í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu og Kolbeins sonar hans, þegar þeir fengu loks að fara út undir bert loft um helgina eftir að hafa dvalið innandyra við skyldustörf í vetur. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðin komin í hring

Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1966. Hún tók stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1986 og BA-próf í spænsku frá Háskóla Íslands 1991. MA-prófi lauk hún í spænsku 1994 frá Princeton-háskóla 1994 og er nú að ljúka doktorsprófi frá sama skóla. Hún hefur starfað við kennslu og er nú lektor í spænsku við HÍ. Hún á sæti í stjórn Félags áhugamanna um heimafæðingar. Margrét er gift Má Jónssyni sagnfræðingi og eiga þau þrjá syni. Meira
22. maí 2001 | Suðurnes | 104 orð

Húsagerðin byggir við grunnskóla

HREPPSNEFND Gerðahrepps ákvað á fundi sínum í gær að taka tilboði lægstbjóðanda í stækkun grunnskólans í Garði. Tilboðið er 9 milljónum undir kostnaðaráætlun. Tilboð voru opnuð í framkvæmdirnar í gær. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 74,7 milljónir kr. Meira
22. maí 2001 | Landsbyggðin | 216 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan opnuð á Egilsstöðum

HÚSASMIÐJAN hefur opnað nýja verslun á Egilsstöðum. Þetta er 15. verslun fyrirtækisins og í henni munu til að byrja með starfa 4-5 starfsmenn. Meira
22. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð | 1 mynd

Hver er fuglinn?

ÞESSI fallega gæs var á beit á Álftanesi á dögunum og greinir vitra menn á um hver tegundin muni vera. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 150 orð

Janet Reno íhugar framboð

JANET Reno, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, íhugar að gefa kost á sér til embættis ríkisstjóra í Flórída á næsta ári. Ef Reno fer í framboð mun hún að öllum líkindum etja kappi við Jeb Bush, núverandi ríkisstjóra og bróður George W. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kynning á námi í guðfræðideild

KENNARAR og nemendur guðfræðideildar Háskóla Íslands munu sitja fyrir svörum um nám við guðfræðideild HÍ í dag kl. 15:00-18:00. Námskynningin er haldin í kennslustofu guðfræðideildar V. stofu á annarri hæð í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kynning á námi í heimspekideild

KENNARAR og nemendur hinna ýmsu kennslugreina heimspekideildar Háskóla Íslands munu sitja fyrir svörum um nám í greinum sem kenndar eru til BA-prófs (þriggja ára nám) eða til diplómu (eins og hálfs árs nám) þriðjudaginn 22. maí kl. 15:00-18:00. Meira
22. maí 2001 | Suðurnes | 228 orð

Landamærastöð komið upp við frystihúsið

VERIÐ er að koma upp landamærastöð við Njarðvíkurhöfn. Átt er við aðstöðu til að starfsmenn Fiskistofu geti skoðað innfluttan fisk af erlendum skipum sem verið hafa á veiðum utan Evrópska efnahagssvæðisins. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Leggja áherslu á umbun fyrir vinnuálag

HERDÍS Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að markmið félagsins í kjaraviðræðum við ríkið sé að hjúkrunarfræðingar fái sambærileg laun og aðrir háskólamenn. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð | 2 myndir

LEIÐRÉTT

Ljósmynd sneri vitlaust Þau leiðu mistök urðu við vinnslu blaðsins um helgina, að ljósmynd af verki myndlistarkonunnar Völku, af sýningu hennar, Önnu Líndal og Ólafar Nordal í Nýlistasafninu, sneri ekki rétt. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

MAÐURINN sem lést þar sem hann var við eggjatínslu í Akrafjalli um helgina hét Steinar Viggósson. Hann var á 51. aldursári og búsettur í Köldukinn 15 í Hafnarfirði. Meira
22. maí 2001 | Landsbyggðin | 113 orð | 1 mynd

Lífsglaðir ferðalangar

Á VORI hverju er haldið út í óvissuna með sunnudagaskólabörn úr Breiðabólstaðarprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Ferðir þessar eru ígildi nokkurs konar skólaslita og enginn nema einn veit hvert haldið verður. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 623 orð

Mikilvægt mál fyrir Ísland

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra undirritar á morgun ásamt umhverfisráðherrum alls staðar að úr heiminum nýjan alþjóðasamning um takmörkun á losun þrávirkra lífrænna efna. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Náðu góðum árangri í Þýskalandi

HALDIÐ var heimsmeistaramót í suður-amerískum dönsum í flokki ungmenna í Koblenz í Þýskalandi laugardaginn 19. maí sl. Frá Íslandi tóku þátt tvö danspör, Ísak N. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Námskynning hjá ýmsum deildum HÍ

UM ÞESSAR mundir stendur yfir námskynning hjá ýmsum deildum Háskóla Íslands. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Náttúruvernd og byggðaþróun

GETUM við bæði verndað verðmæta náttúru og styrkt búsetu á landsbyggðinni? Takmarkar náttúruvernd svigrúm byggðarlaga til að styrkja efnahagslegar forsendur og bæta lífsgæði íbúa sinna? Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Nektarstað lokað í tvígang

MIKIÐ var um hraðakstur í borginni um helgina en 87 ökumenn voru stöðvaðir vegna hraðaksturs. Átján ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir vegna aksturs á nagladekkjum. Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 217 orð

Niðurstöðu að vænta í viðræðum um menningarhús

KRISTJÁN Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri segist geta tekið undir ályktun kennarafundar Tónlistarskólans á Akureyri þar sem fram kom að aðstaða til tónleikahalds í bænum var sagt til háborinnar skammar. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Nýr dagskrárvefur á mbl.is

DAGSKRÁ 29 sjónvarpsstöðva er nú hægt að skoða á slóðinni sjonvarp.is á Netinu. Þetta er ný þjónusta og tengil inn á hana er að finna á mbl.is. Þegar farið er inn á mbl.is er smellt á valhnappinn Fólkið ofarlega á skjánum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ný stjórn Seðlabankans

KOSIÐ var í nýja stjórn Seðlabankans á síðasta starfsdegi Alþingis fyrir þingfrestun um helgina. Nýr aðalmaður er Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, tilnefndur af Sjálfstæðisflokki. Aðrir aðalmenn í stjórn, sem hafa verið þar áður, eru Ólafur G. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Nýtt félag um harðviðarvinnslu á Húsavík

NÝTT hlutafélag, Húsavík - harðviður hf., var stofnað um áframhaldandi rekstur harðviðarvinnslu á Húsavík í gær. Hlutafé er 15 milljónir og leggur Húsavíkurkaupstaður til 90% fjárins. Aðrir hluthafar eru Kráká ehf., Grímur ehf. og Karl Ásmundsson. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Orð Powells talin til marks um breytta stefnu stjórnar Bush

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti í gær stuðningi sínum við tillögur þær er lagðar voru fram fyrr um daginn og miða að því að binda enda á ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ousland að ljúka heimskautaleiðangri

BÚIST er við norska pólfaranum Børge Ousland til Ward Hunt-eyju á hverri stundu, eftir 1.720 km göngu frá Síberíu. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Ókeypis blettaskoðun

FÉLAG íslenskra húðlækna og Krabbameinsfélag Íslands sameinast um þjónustu við almenning fimmtudaginn 24. maí kl. 10-12. Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Píanótónleikar

NEMENDUR píanódeildar Tónlistarskólans á Akureyri koma fram á tónleikum í Laugaborg, Eyjafjarðarsveit í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. maí kl. 20.30. Á tónleikunum leika nemendurnir tónlist frá klassíska og rómantíska... Meira
22. maí 2001 | Miðopna | 268 orð

"Eina rétta í stöðunni"

FRIÐRIK Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir að búið hafi verið að setja lög um kvóta á veiðar smábáta og engar forsendur hafi verið fyrir frestun gildistöku laganna nú. "Þetta var það eina rétta í stöðunni. Meira
22. maí 2001 | Miðopna | 333 orð

"Eitt mesta slys í sögu Alþingis"

ARTHUR Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, segir að búast megi við aðgerðum af hálfu landssambandsins vegna ákvörðunar Alþingis um að fresta ekki gildistöku laga um kvótasetningu á veiðar smábáta. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Rauði krossinn heldur námskeið fyrir börn

UNDANFARIN sumur hefur Ungmennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands staðið fyrir námskeiðum sem eru ætluð börnum á aldrinum 9-11 ára. Námskeiðin eru þemaskipt og er mikil áhersla lögð á fjölmenningarlegt samfélag og jákvæð mannleg samskipti. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ráðherra og útgerðarmönnum ekki boðið

Á AÐALFUNDI sjómannadagsráðs í Reykjavík og Hafnarfirði í síðustu viku var samþykkt sú tillaga með meirihluta greiddra atkvæða að bjóða ekki Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra að halda ræðu við hátíðarhöldin á sjómannadaginn, sem er 10. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

SA greiðir hugsanlega úr vinnudeilusjóði

ARI Edvald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir hugsanlegt að útgerðarfyrirtæki sem urðu fyrir tjóni í sex vikna löngu verkfalli sjómanna fái greitt úr vinnudeilusjóði Samtaka atvinnulífsins. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 220 orð

Sala ríkissjóðs á Landssímanum heimiluð

ALÞINGI samþykkti undir miðnætti sl. laugardagskvöld heimild til að selja allt hlutafé ríkissjóðs í Landssíma Íslands hf. Meira
22. maí 2001 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Samkeppni um heimasíðu

UNGMENNASAMBAND Austur-Húnvetninga (USAH) stóð fyrir samkeppni um gerð heimasíðu fyrir USAH. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Siggi Hall einn af 100 bestu veitingastöðunum

Í NÝJASTA hefti bandaríska ferðamálatímaritsins Condé Nast Traveler, sem gefið er út í um milljón eintökum, er að finna lista yfir hundrað bestu nýju veitingastaðina í heiminum "frá Róm til Ríó". Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Síminn heldur ráðstefnu um IP-net

SÍMINN mun halda ráðstefnu um IP-lausnir miðvikudaginn 23. maí kl. 9-17 á Hótel Loftleiðum. IP er skammstöfun á Internet Protocol, sem er samskiptastaðall sem varð til með Netinu, og er nú að breiðast út í tölvusamskiptum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnin í Heiðmörk

SKEMMDARVERK voru unnin á útikömrum í Heiðmörk aðfaranótt sunnudags. Klósett voru skemmd, vaskar brotnir og rifnir af veggjum og hurðir og veggir brotin niður. Það var því óskemmtileg sjón sem blasti við göngufólki í Heiðmörk á sunnudagsmorgun. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Skert þjónusta við fötluð börn

FÖTLUÐ börn í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík fá ekki fulla þjónustu vegna verkfalls þroskaþjálfa sem hófst sl. föstudag. Þá hefur einu heimili fyrir skammtímavistun verið lokað og þjónusta á öðru slíku heimili er mikið skert. Meira
22. maí 2001 | Miðopna | 1119 orð | 1 mynd

Trillurnar hafa víða margfeldisáhrif

BÆJAR- og sveitarstjórar nokkurra sjávarbyggða í landinu segja að gildistaka laga um kvótasetningu aukategunda hjá krókabátum, sem kemur til framkvæmda þann 1. september nk., muni hafa veruleg áhrif á afkomu fyrirtækja og einstaklinga í byggðarlögunum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Unnið í Ísfélaginu á ný

VINNSLA á bolfiski hefst í dag hjá Ísfélaginu í Vestmannaeyjum en hún hefur legið niðri eftir brunann í fyrirtækinu í desember síðastliðnum. Meira
22. maí 2001 | Suðurnes | 60 orð | 1 mynd

Útbúa opið leiksvæði

VERIÐ er að setja upp leiksvæði fyrir börn við íþróttamiðstöðina í Vogum. Verður svæðið opið börnum á öllum aldri, að sögn Jóhönnu Reynisdóttur, sveitarstjóra. Leiksvæðið er varið fyrir norðanáttinni, hellulagt og afmarkað með tréstólpum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Var sæmdur þjónustukrossi

HAFSTEINN Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, hefur verið sæmdur þjónustukrossi Sambandslýðveldisins Þýskalands af fyrstu gráðu (Verdienstkreuz I. Klasse). Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 256 orð

Vel hefur gengið að ráða kennara til starfa

RÁÐNINGAR kennara til grunnskóla Akureyrar hafa gengið mjög vel á þessu vori og mun betur en á sama tíma í fyrra. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Verpt í vegkantinum

ÞESSI tjaldur lá í stóískri ró á þremur eggjum sínum í vegkantinum á ónefndum stað við þjóðveginn í slagveðursrigningunni um helgina, þrátt fyrir tíða umferð bíla þar fram og aftur. Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 66 orð | 1 mynd

Vorhátíð á Síðuseli

ÞAÐ var líf og fjör á lóð leikskólans Síðusels á Akureyri sl. laugardag er þar var haldin vorhátíð skólans. Börn, foreldrar og starfsfólk gerðu sér þá dagamun, léku sér saman, fóru á hestbak og fengu sér grillaðar pylsur. Meira
22. maí 2001 | Erlendar fréttir | 166 orð

Yfirmaður FBI hvetur til aðgerða gegn "mansali"

LOUIS Freeh, yfirmaður bandarísku alríkislögregunnar FBI, skoraði í gær á ríki Mið- og Austur-Evrópu að taka höndum saman til að stemma stigu við smygli á fólki til Vesturlanda og lýsti því sem "mansali nútímans". Meira
22. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 184 orð | 1 mynd

Yfirtaka rútubílarekstur BSH á Húsavík

SÉRLEYFISBÍLAR Akureyrar hf. hafa keypt rútubílarekstur BSH á Húsavík og sameinað hann rekstri fyrirtækisins. Með kaupunum eignast Sérleyfisbílar Akureyrar átta hópferðabíla til viðbótar og gerir nú út samtals 42 hópferðabíla með rúmlega 1600 sætum. Meira
22. maí 2001 | Innlendar fréttir | 362 orð

Ökumönnum bannað að tala í farsíma við akstur

ÖKUMÖNNUM verður eftir 1. nóvember nk. bannað að nota farsíma við akstur án handfrjáls búnaðar. Alþingi samþykkti lög þessa efnis á laugardagskvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2001 | Staksteinar | 455 orð | 2 myndir

Krónan fær falleinkunn

Í ÁLYKTUN stjórnar Samtaka iðnaðarins nú nýlega segir: "Upptaka evrunnar myndi leiða til varanlegri stöðugleika í samkeppnisgrundvelli íslenskra fyrirtækja og treysta forsendur þess að hagvöxtur og lífskjör í landinu haldist há og sjálfbær." Um þetta er fjallað í leiðara Íslensks iðnaðar sem nýlega kom út. Meira
22. maí 2001 | Leiðarar | 892 orð

KVÓTASETNING KRÓKABÁTA

Mál trillusjómanna eru flókin úrlausnar eins og komið hefur fram í hörðum viðbrögðum við því að Alþingi skyldi ekki fresta gildistöku kvótasetningar í ýsu, ufsa og steinbít á krókabáta fyrir þinglok, meðal annars í röðum þingmanna stjórnarflokkanna. Meira

Menning

22. maí 2001 | Kvikmyndir | 327 orð

Að breyta og hagræða að vild

Leikstjórn: Ted Demme. Handrit: David McKenna eftir bók Bruce Porter. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Jordi Mollà, Penélope Cruz, Franka Potente, Rachel Griffiths, Paul Reubens og Ray Liotta. 124 mín. New Line Cinema 2001. Meira
22. maí 2001 | Skólar/Menntun | 602 orð | 1 mynd

Akademískt samband milli þjóða

Fulbright/ Á morgun fá 15 íslenskir námsmenn Fulbright-styrk til að hefja nám í Bandaríkjunum. Þeir fá allir undanþágu frá reglunni um að þurfa að koma heim í tvö ár eftir nám sitt. Gunnar Hersveinn spurði Láru Jónsdóttur framkvæmdastjóra um breytta tíma. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 810 orð | 2 myndir

BERNANDO BERTOLUCCI

NÝLEGA lauk kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem löngum hefur verið veigamikill stökkpallur fyrir leikstjóra, einkum evrópska, á grýttri leið til frægðar og frama. Að þessu sinni verður fjallað um einn þeirra, Bernando Bertolucci. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 444 orð | 1 mynd

Breyting á menningarstefnu borgarinnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri undirritaði í gær starfssamninga menningarmálanefndar Reykjavíkur við þrettán listastofnanir og hópa. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 520 orð | 1 mynd

Eingöngu verk eftir konur

TRÍÓ Nordica hefur verið starfrækt í átta ár. Tríóið skipa Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Mona Sandström píanóleikari. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 191 orð | 2 myndir

Englar enn á toppnum

ÞAÐ er tíðindalítið í rjáfri listans þessa vikuna þar sem hin ægivinsæla Charlie's Angels heldur enn sem fyrr toppsætinu. Fast á hæla hennar koma þó tveir nýliðar, Bring It On og Bedazzled . Meira
22. maí 2001 | Skólar/Menntun | 109 orð

Fulbright-

Stjórn Fulbright-stofnunarinnar hefur ákveðið að eftirfarandi íslenskir námsmenn hljóti styrk að upphæð 12. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir

Græna tröllið Shrek vinsælast

ÞAÐ er að þessu sinni grænleitt tröll sem vermir efsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 340 orð | 1 mynd

Heimsbókmenntir fyrir unglinga

Í SÍÐUSTU viku kom fyrsta Nonnabókin út hjá bókaútgáfunni Les editions Elor í Frakklandi, en Nonnabækurnar eftir Jón Sveinsson nutu mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og langt fram eftir öldinni, bæði hér heima og erlendis. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 368 orð

IL CONFORMISTA (1970) Leikarar: Jean-Louis Trintignant,...

IL CONFORMISTA (1970) Leikarar: Jean-Louis Trintignant, Stefania Sandrelli, Gastone Moschin og Enzo Tarascio. Drama. Ítalía. 1970. Framúrskarandi stílhrein kvikmyndagerð sögu Alberos Moravia, þar sem leitað er róta fasismans. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 757 orð | 4 myndir

Ítalska myndin Herbergi sonarins sigraði

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk á sunnudaginn með afhendingu verðlauna. Hápunktur kvöldsins var þegar sjálfur Gullpálminn, aðalverðlaun keppninnar í Cannes, var afhentur. Skarphéðinn Guðmundsson og Halldór Kolbeins ljósmyndari fylgdust með athöfninni og fengu viðbrögð vinningshafa að henni lokinni. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 156 orð

Kjúklingaflóttinn / Chicken Run Leirbrúður fara...

Kjúklingaflóttinn / Chicken Run Leirbrúður fara með aðalhlutverkin í fjölskylduvænni endurvinnslu Flóttans mikla - með Watership Down-ívafi. Herra afbrýðisemi / Mr. Jealousy ½ Hnyttið handrit og góður leikur einkenna þessa rómantísku gamanmynd. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 866 orð | 1 mynd

Konum þyrfti að fylgja leiðbeiningar

Leikfélag Íslands frumsýnir í Hádegisleikhúsinu í dag Rúm fyrir einn, nýtt leikrit eftir Hallgrím Helgason. Hávar Sigurjónsson greip leikara, leikstjóra og höfund glóðvolga rétt fyrir frumsýningu. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 90 orð

Kórtónleikar í Varmárskóla

TÓNLEIKAR tveggja kóra verða í sal Varmárskóla í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Annars vegar er það unglingadeild Skólakórs Mosfellsbæjar og hins vegar Söngfélagar SVR sem er hefðbundinn karlakór. Meira
22. maí 2001 | Skólar/Menntun | 162 orð | 2 myndir

Lands- og þjónustuskrifstofur fyrir flestar áætlanir...

Lands- og þjónustuskrifstofur fyrir flestar áætlanir Evrópusambandsins sem Íslendingar eiga aðgang að, halda námskeið fyrir atvinnuráðgjafa á landsbyggðinni miðvikudaginn 23. maí nk. í Hinu húsinu. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 59 orð

Leiðrétt

SÁ leiði misskilningur varð í umfjöllun um sýningu í Grófarhúsi á ljósmyndum og veggspjöldum sem varða verkalýðsbaráttu og frídag verkalýðsins á millistríðsárunum sem birtist sl. sunnudag að sýningin var ranglega eignuð Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 607 orð | 2 myndir

Litla flökkubarnið vex úr grasi

Jóhann Sigmarsson var í Cannes að kynna Stuttmyndadaga í Reykjavík og kvikmynd sína Óskabörn þjóðarinnar. Hildur Loftsdóttir hitti hátíðarstjórnandann og leikstjórann. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 109 orð | 3 myndir

Náttúra í Straumi

FJÖLDI fólks lagði leið sína í listamiðstöðina í Straumi við Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð á laugardaginn var, en þá var opnuð sýning leirlistakvennanna Helgu Unnarsdóttur og Ingibjargar Klemenzdóttur í sýningarsal sem þar er. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 143 orð

Ninný sýnir í Galleríi List

JÓNÍNA Magnúsdóttir, Ninný, hefur opnað sýningu á verkum sínum í Galleríi List, Skipholti 50d. Sýningin ber yfirskriftina Lífsins braut og eru myndirnar unnar á árunum 2000 og 2001. Verkin eru unnin með olíu og akríllitum á striga. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 704 orð | 1 mynd

"Erum að móta framtíð hljómsveitarinnar"

UM helgina birtist í Morgunblaðinu auglýsing frá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, þar sem auglýstar voru stöður framkvæmdastjóra hljómsveitarinnar og konsertmeistara. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Raf og ról

STEFNUMÓTARÖÐ Undirtóna verður framhaldið í kvöld sem endranær. Það eru ólíkir heimar sem ætla að hittast í kvöld, en svo er oft raunin með Stefnumótaviðburðina. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Ráðstefna um menningarmál Árborgar

MENNINGARNEFND Árborgar efnir til ráðstefnu í dag, þriðjudag, kl. 18 á Stað á Eyrarbakka. Ráðstefnan er liður í stefnumótun sveitarfélagsins í menningarmálum. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Ryk dustað af gömlum lögum í Selfosskirkju

KIRKJUKÓR Selfosskirkju heldur tónleika í Selfosskirkju að kvöldi uppstigningardags og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 558 orð | 2 myndir

Samvisku- og kóngulóarbit

Ultimate Spider-Man: Power and Responsibility eftir Brian Michael Bendis. Teiknuð af Mark Bagley. Útgefin af Marvel Comics árið 2001. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 157 orð

Skopádeila á klisjur um kvennafræði

EINKONULEIKURINN Hefnd kynjafræðiprófessorsins eða "The revenge of the women's studies professor" verður fluttur í Hlaðvarpanum í kvöld kl. 20. Meira
22. maí 2001 | Fólk í fréttum | 66 orð | 3 myndir

Sumardagskránni fagnað á Klambratúni

Starfsfólk Skjás eins bauð til veislu síðastliðinn fimmtudag á Klambratúni við Kjarvalsstaði. Tilefnið var að fagna sumrinu og sumardagskrá sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
22. maí 2001 | Skólar/Menntun | 661 orð | 1 mynd

Tekið á námsörðugleikum

Skimun og kennsla nemenda með námsörðugleika og athyglisbrest hefur verið þróuð í Sandvíkurskóla á Selfossi og bók gefin út um efnið. Hún verður kynnt í dag í Breiðagerðisskóla. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 610 orð

Tónaveisla og hljóða-svall í Tjarnarbíói

Chris Speed, tenórsaxófón og klarinett, Hilmar Jensson gítar, Skúli Sverrisson rafbassa og Jim Black trommur. Miðvikudagur 16. maí. Meira
22. maí 2001 | Menningarlíf | 75 orð

Útgáfutónleikar Hornleikara

HORNLEIKARAFÉLAG Íslands (HornÍs, félag áhugamanna um hornleik) efnir til tónleika annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 19 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Meira
22. maí 2001 | Tónlist | 617 orð | 1 mynd

Við upphaf ferðar

Davíð Ólafsson og Ólafur Vignir Albertsson fluttu þjóðlög, ljóðasöngva og aríur eftir innlend og erlend tónskáld. Föstudaginn 18. maí. Meira

Umræðan

22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 22. maí, verður fimmtug Erna Sigurbjörnsdóttir, útgerðarmaður skemmtibátsins Húna II, Skerseyrarvegi 2, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Þorvaldur... Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 413 orð

Að flá sama köttinn tvisvar

SKÝRSLA Samkeppnisstofnunar um matvörumarkaðinn vekur ýmsar hugleiðingar. Íslenskur heimamarkaður er afskaplega smár. Hugtakið hagkvæmni stærðar á því ákaflega illa við á þeim markaði. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Bryggjuhverfi í Arnarnesvogi

Óvönduð umræða um málið leiðir til þess, segir Þórhallur Ólafsson, að lítil eða engin von er um sátt eða málefnalega lendingu. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Bryggjuhverfi í Garðabæ

Ég efast ekki um að ráðamenn Garðabæjar taki jákvæða afstöðu til málsins, segir Tómas Kaaber, og að bryggjuhverfið við Arnarnesvog muni rísa. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Byggingarsvæði við Arnarnesvoginn

MIKLAR umræður hafa orðið varðandi hið nýja byggingarskipulag við Arnarnesvoginn. Pétur Björnsson ásamt fleiri húseigendum á Arnarnesi hafa gagnrýnt harðlega meirihluta sjálfstæðismanna í Garðabæ og rætt um undirlægjuhátt þeirra í allri málsmeðferð m.a. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Hundabók og um hundabók

Þessi bók, segir Herbert Guðmundsson, er óumdeilanlega mikil viðbót í íslenskum hundafræðum. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Hvergi sól að sjá

Í okkar aðstæðum eru fólgnir möguleikar til að byggja upp öflugt og framsækið atvinnulíf í sátt við náttúruna, segir Steingrímur J. Sigfússon, og án óafturkræfra fórna og umhverfisspjalla. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 88 orð

HÖFÐINGI SMIÐJUNNAR

Hann stingur stálinu í eldinn. Hann stendur við aflinn og blæs. Það brakar í brennandi kolum. Í belgnum er stormahvæs. Í smiðjunni er ryk og reykur og ríki hans talið snautt. Hann stendur við steðjann og lemur stálið glóandi rautt. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Könnun meðal íbúa í Bessastaðahreppi

Ég vona, segir Guðmundur G. Gunnarsson, að íbúar í Bessastaðahreppi fái frið til þess að taka þátt í væntanlegri skoðanakönnun. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 507 orð

Með fullu viti - eða hvað?

UNDIRRITAÐUR var í sakleysi sínu að hlusta á Þingmálaþátt Ríkisútvarpsins á laugardagsmorgni 19. maí sl. og heyrði þá eftirfarandi: Landbúnaðarráðherra, hæstvirtur, Guðni Ágústsson: "...og þessi maður er formaður þessa aumingja flokks! Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Risalaxeldi af norskum stofni er áhyggjuefni

Eldislax, segir Þorsteinn Ólafs, sleppur úr sjókvíum í mjög miklum mæli. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Endurskoðandinn, segir Steingrímur Pálsson, er einnig trúnaðarmaður sjóðfélaganna gagnvart stjórn og starfsmönnum sjóðsins. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 869 orð

(Sálm. 116, 7.)

Í dag er þriðjudagur 22. maí, 143. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Verð þú aftur róleg, sála mín, því að Drottinn gjörir vel til þín. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Sílíkonfylltur úlfur í rauðum leðursamfestingi

Hefðbundnari greinar klámiðnaðarins hljóta að eiga rétt á sér, segir Hilmar Örn Óskarsson, ef virða á þau grundvallarmannréttindi sem felast í frelsi til tjáningar. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Smábátar og byggðirnar

Afar brýnt er, að mati Karls V. Matthíassonar, að staða smábátanna haldist óbreytt þar til heildarendurskoðun laga um stjórn fiskveiða hefur farið fram. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Sólarmegin í hita og þunga dagsins

MÉR barst sú fregn á dögunum að Sönghópurinn Sólarmegin héldi tónleika í Bíóhöllinni á Akranesi 24. maí nk. Ég sem þetta rita hef áður í ræðu og riti lýst ánægju með þá tónleika sem hópurinn hefur haldið og undirritaður hefur átt þess kost að sækja. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 344 orð

Sæl verður sú þjóð ...

HVERT stefnir Evrópusambandið? Hver verður farvegur þess á komandi árum? Hverjir munu taka þar endanlega við völdum? Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Val Skálholtsrektors

Þessi afskipti sveitarstjórans af innri málefnum kirkjunnar, segir Torfi Kristján Stefánsson Hjaltalín, eru óheppileg. Meira
22. maí 2001 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Vatn besti svaladrykkurinn

Vanda verður, segir Magnús R. Gíslason, frágang og einangrun á kaldavatnsleiðslum. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 475 orð

ÞAÐ var gaman að fylgjast með...

ÞAÐ var gaman að fylgjast með beinni útsendingu Sjónvarpsins frá úrslitaleiknum um þýska meistaratitilinn í handknattleik á sunnudag. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu dósum og...

Þessir duglegu krakkar söfnuðu dósum og flöskum á Akureyri nýlega og fengu þannig 5.128 krónur sem þau hafa afhent Rauða krossinum. Meira
22. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar héldu hlutaveltu á...

Þessir duglegu strákar héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu þannig 1.963 krónum sem þeir afhentu Rauða krossinum á Akureyri. Þeir heita Logi Kristjánsson, Rögnvaldur Þór Gunnarsson og Atli Freyr... Meira

Minningargreinar

22. maí 2001 | Minningargreinar | 1747 orð | 1 mynd

BRYNJÓLFUR JÓNSSON

Brynjólfur Jónsson fæddist á Höfðabrekku í Mýrdal 17. janúar 1899. Hann lést að Droplaugarstöðum í Reykjavík 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Brynjólfsson, trésmiður og vegavinnuverkstjóri í Vík í Mýrdal, f. 24.8. 1865 í Breiðuhlíð,... Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2001 | Minningargreinar | 2098 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SVEINSSON

Guðmundur Sveinsson fæddist 6. janúar 1907 í Vík í Mýrdal. Hann lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum 12. maí síðastliðinn. Faðir hans var Sveinn Þorláksson, símstöðvarstjóri í Vík, f. 9.8. 1872 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 22.12. 1963 í Vík. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2001 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR

Guðrún Þórarinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. október 1943. Hún varð bráðkvödd á heimili fyrrverandi eiginmanns síns, Friðriks Péturs Magnússonar Welding, 15. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Þórarinn Hinriksson bifreiðastjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2001 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

GÚSTAF BERGMANN EINARSSON

Gústaf Bergmann Einarsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1916. Hann lést á Elliheimilinu Grund þriðjudaginn 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Pétursson húsasmíðameistari, f. 7. júlí 1881 að Heiðarbæ í Þingvallasveit, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Aflaheimildir aukast um 15%

VINNSLUSTÖÐIN hf. hefur undirritað samning um kaup á öllum hlutabréfum í Jóni Erlingssyni ehf. í Sandgerði. Samningurinn er með fyrirvara um samþykki stjórnar Vinnslustöðvarinnar og hefur félagið frest til 31. maí til að fullnusta kaupsamninginn. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 274 orð

Bankinn sáttur við meðalgengi bréfa

HLUTAFJÁRÚTBOÐ Íslandssíma til forkaupsréttarhafa hófst í gær. Meðal forkaupsréttarhafa er Landsbanki Íslands en bankinn og Íslandssími gerðu með sér samning í september síðastliðnum um fjármögnun Íslandssíma. Samningur Landsbanka Íslands hf. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 844 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.5.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Frekara samstarf við SAS ekki í burðarliðnum

Í MORGUNBLAÐINU á laugardag sagði Henrik Stensen upplýsingafulltrúi SAS að markmið nýrrar yfirstjórnar SAS-flugfélagsins séu skýr og félagið ætli sér að taka virkan þátt í endurskipulagningu evrópsks flugmarkaðar á næstu fimm til tíu árum. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 236 orð

Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. með 17 milljóna króna tap

Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. var rekið með 17 milljóna króna tapi á fyrsta ársfjórðungi ársins 2001 samanborið við 23 milljóna króna hagnað á öllu árinu 2000. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.094,84 0,17 FTSE 100 5.941,60 0,40 DAX í Frankfurt 6.249,87 1,0 CAC 40 í París 5. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 1 mynd

Minni hagnaður

HAGNAÐUR Opinna kerfa var 4,1 milljón króna eftir skatta samanborið við 102 milljónir árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsgjöld og afskriftir (EBITDA) var 103 milljónir króna en 239 milljónir árið áður. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 498 orð

Sameiningarviðræður Tæknivals og Aco

Í GÆR ákvað stjórn Tæknivals að ganga til viðræðna við Aco um sameiningu fyrirtækjanna. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

SAS kaupir Braathens

Norska samkeppnisstofnunin íhugar nú alvarlega að leggja tímabundið bann við kaupum SAS flugfélagsins á norska flugfélaginu Braathens, þar sem þau muni taka fyrir samkeppni. Meira
22. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

22. maí 2001 | Neytendur | 371 orð | 1 mynd

Ekkert lát á hækkunum á mat- og drykkjarvörum

VERÐHÆKKANIR hafa orðið undanfarið á ýmsum mat- og drykkjarvörum, svo og framleiðsluvörum hér á landi sem flestar má rekja til gengissigs íslensku krónunnar undanfarna mánuði. Aðföng hækka verð Meðaltalshækkun á innflutningi Aðfanga hf. Meira
22. maí 2001 | Neytendur | 336 orð

Handbók neytenda á Netinu

HANDBÓK neytenda hefur nú verið opnuð á vef Neytendasamtakanna: www.ns.is. Í henni er fjöldi dæma, ráðlegginga og upplýsinga fyrir neytendur. Í Handbókinni eru 23 aðalkaflar og hátt á annað hundrað undirkaflar. Meira
22. maí 2001 | Neytendur | 305 orð | 1 mynd

Innkaupsverð á jarðarberjum hækkað um 30%

VERÐ á jarðarberjum hefur ekki lækkað í verslunum eins og til stóð. Samkvæmt upplýsingum Einars Þórs Sverrissonar, framkvæmdastjóra Ávaxtahússins sem flytur inn jarðarber fyrir verslanir Baugs, hefur innkaupsverðið hækkað um tæp 30%. Meira

Fastir þættir

22. maí 2001 | Fastir þættir | 207 orð

Athafnasemi á Ingólfshvoli

Það verður mikið um að vera í Ölfushöllinni í vikunni því á miðvikudag verður í fyrsta sinn útskrift nemenda frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á fyrsta, öðru og þriðja stigi náms í hestamennsku. Meira
22. maí 2001 | Fastir þættir | 283 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"VEIK spil spilist varlega", er oft sagt, en það er tóm endaleysa. Í veikum samningum verður iðulega að treysta á hagstæða legu og spila glannalega upp á hana. Meira
22. maí 2001 | Fastir þættir | 718 orð | 1 mynd

Hrannar forseti Skáksambandsins

19.5. 2001 Meira
22. maí 2001 | Fastir þættir | 771 orð | 1 mynd

Kirkjudagur aldraðra

EINS og undanfarin ár er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra í kirkjum landsins. Þá er eldri borgurum og fjölskyldum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu. Aldraðir taka virkan þátt í guðsþjónustunni með söng og upplestri. Meira
22. maí 2001 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

SÆNSKI stórmeistarinn Ulf Andersson (2640) hefur í gegnum tíðina unnið marga sigra með annálaðri endataflstækni sinni. Færri vita hinsvegar að í upphafi skákferils tefldi hann einkar djarft og skemmtilega. Meira
22. maí 2001 | Viðhorf | 867 orð

Tóbaksþrællinn

Ofstækið sem fram kemur í þessum lögum er óvenjulegt og vekur ugg meðal þeirra sem telja að ríkinu beri umfram allt að standa vörð um ákveðin grundvallarréttindi. Meira
22. maí 2001 | Fastir þættir | 689 orð | 2 myndir

Tónninn gefinn

Sörli í Hafnarfirði hefur gefið tóninn um það hvernig fyrirmyndaraðstaða hestamennskunnar skuli vera. Í góðu samstarfi við bæjarfélagið voru gerðir reiðvegir og vallarsvæði sem er eitt það besta sem getur að líta. Valdimar Kristinsson skoðaði útreiðarsvæði Hafnfirðinga í fylgd forráðamanna félagsins, sem boðuðu til blaðamannafundar. Meira
22. maí 2001 | Fastir þættir | 521 orð

Úrslit íþróttamóts Sörla haldið á Sörlavöllum

Opinn flokkur - tölt 1. Atli Guðmundsson á Breka frá Hjalla, 7,2 2. Adolf Snæbjörnsson á Glóa frá Hóli, 7,1 3. Elsa Magnúsdóttir á Gormi frá Brennigerði, 6,7 4. Theodór Ómarsson á Strák frá Bólsstað, 6,6 5. Áslaug F. Meira

Íþróttir

22. maí 2001 | Íþróttir | 283 orð

Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru í meira...

Fyrstu umferð 1. deildar karla lauk með leik Dalvíkinga og KA á Dalvík. Upphaflega átti leikurinn að fara fram á laugardag en var frestað vegna erfiðra vallarskilyrða og fór leikurinn fram á æfingasvæði Dalvíkinga í gærkvöld. Gestirnir unnu öruggan sigur, 4:0, og tylltu sér þar með á topp deildarinnar ásamt erkifjendunum í Þór. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 123 orð

Afturelding til Þýskalands

AFTURELDING verður á meðal þátttakenda í sex liða hraðmóti sem haldið verður í nágrenni Magdeburg hinn 19. ágúst. Mótið er haldið árlega til minningar um Klaus Miesner, handknattleiksfrömuð í Magdeburg, og fer fram í 12. skipti í sumar. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 215 orð

Alfreð besti þjálfari sem ég hef kynnst

Þetta er sigur sem ég hef beðið eftir í tíu ár, allt frá því við urðum síðustu austur-þýsku meistararnir árið 1991. Ekki bara ég, heldur allt þetta svæði, Magdeburg og nágrenni. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 121 orð

BANDARÍSKI golfsnillingurinn Tiger Woods bætti enn...

BANDARÍSKI golfsnillingurinn Tiger Woods bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn um helgina þegar hann bar sigur úr býtum á opna Evrópumótinu í golfi sem lauk í Heidelberg í Þýskalandi. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 124 orð

BERTI Vogts, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þjóðverja í...

BERTI Vogts, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, var í fyrrakvöld leystur undan störfum sem þjálfari Bayer Leverkusen. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 225 orð

Betra liðið vinnur ekki alltaf

Mér fannst við heilt yfir miklu betri aðilinn og ég er að vonum hundsvekktur að fara héðan með ekkert stig. Við sköpuðum okkur nokkur góð færi sem við nýttum ekki en KR-ingarnir fengu fá færi en skoruðu tvö mjög ódýr mörk. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 196 orð

Biðin styttist hjá Real Madrid

REAL Madrid er á góðri leið með að tryggja sér spænska meistaratitilinn en liðið vann deildarkeppnina síðast árið 1997. Mark frá framherjanum Guti tryggði Real Madrid nauman sigur á nágrönnum sínum frá Rayo Vallecano og er liðið með 73 stig, sex stigum meira en Deportivo sem vann einnig á sunnudag. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 58 orð

Bikarkeppni KSÍ, 1.

Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Selfossvöllur, Árborg - ÍH 20 Kaplakriki, FH U23 - Bruni 20 Valbjarnarv., Þróttur U23 - Barðast. 20 Hofsósvöllur, Neisti H. - Nökkvi 20 Norðfjörður, Fjarðab. - Boltaf. Norðfj. 20 Ásvellir, Haukar U23 - Selfoss 20 Fáskrúðsfj. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Bragðdauft í Eyjum

EYJAMENN tóku á móti nýliðum FH í annari umferð Íslandsmótsins í Eyjum í gærkvöldi í tilþrifalitlum leik sem lyktaði með markalausu jafntefli. Segja má að liðin hafi skipt með sér hálfleikjum þar sem Eyjamenn voru sterkari í fyrri hálfleik og FH sprækari í þeim síðari. Það var því hlutskipti beggja liða að fara með aðeins eitt stig úr viðureigninni sem fleytir FH í fjórða sæti deildarinnar en ÍBV situr sem fastast í áttunda sæti með aðeins eitt stig. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 169 orð

Brenton Birmingham með íslenskt ríkisfang

Allsherjarnefnd Alþingis samþykkti um helgina ellefu umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt og körfuknattleiksmaðurinn Brenton Joe Birmingham var einn þeirra sem öðluðust íslenskt ríkisfang. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 293 orð

Brynjar Björn orðaður við Ipswich

Bresk blöð skýrðu frá því á sunnudaginn að Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður ársins hjá Stoke, væri einn þeirra leikmanna sem George Burley, knattspyrnustjóri Ipswich, hefði áhuga á að fá til liðs við sig í sumar. Burley vísar þessum fréttum á bug í fjölmiðlum í gær. "Ég hef ekki sýnt honum áhuga og þessar sögusagnir um félagaskipti eru eins kaldar og ís," sagði Burley. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék síðustu fimm...

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék síðustu fimm mínúturnar fyrir Chelsea í leiknum á móti Manchester City . ÞÓRÐUR Guðjónsson var í byrjunarliði Derby í leiknum við Ipswich en var skipt útaf á 78. mínútu. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 155 orð

Eiður Smári í hópi markahæstu manna

EIÐUR Smári Guðjohsen liðsmaður Chelsea varð í 16.-19. sæti yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem lauk um helgina. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Einar og Kári í jötunmóð

ÍSLANDSMEISTARAR KR tryggðu sér sinn fyrsta sigur á Íslandsmótinu er þeir tóku á móti Skagamönnum í norðan strekkingi í Frostaskjóli þar sem Kári var í aðalhlutverki og blés hressilega, lokatölur 2:1. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Endurtekið efni hjá Blikum

ÞAÐ má segja að endurtekið efni hafi verið á Kópavogsvelli í fyrradag þar sem Breiðablik lagði Fram að velli, 1:0, í fyrsta leik annarrar umferðar Íslandsmótsins. Blikar unnu Eyjamenn í 1. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 492 orð

England Charlton Athletic - Liverpool 0:4...

England Charlton Athletic - Liverpool 0:4 Robbie Fowler 55., 71., Danny Murphy 60., Michael Owen 81. - 20.043 Coventry City - Bradford City 0:0 - 22,090 Derby County - Ipswich Town 1:1 Malcolm Christie 31. - Richard Naylor 46. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 135 orð

ENSKI landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Sven Goran...

ENSKI landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Sven Goran Eriksson, valdi á sunnudaginn landsliðshóp sem leika mun vináttuleik gegn Mexíkó nk. föstudag og sami hópur mun einnig skipa liðið sem leikur gegn Grikkjum í undankeppni HM í knattspynru miðvikudaginn... Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Erum til alls líklegir

Við sögðum það fyrir Íslandsmótið að við erum ekki hræddir við að mæta neinu liði, sagði Kristinn Lárusson fyrirliði Valsmanna eftir sigurleik liðsins gegn Grindvíkingum. "Upphaf Íslandsmótsins ætti að sýna það að við Valsmenn erum til alls... Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 332 orð

Ég er ekki bara ánægður með...

ATLI Knútsson, markvörður Blika, hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum Breiðabliks á Íslandsmótinu og hann þakkar það ekki síst að Blikarnir hafa endurheimt nýsjálenska varnarmanninn Che Bunce. Atli átti gott tímabil í fyrra en engu að síður voru það aðeins Leiftursmenn sem fengu á sig fleiri mörk en Blikarnir. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 119 orð

Fritz réðst á Ólaf

SÚ sérkennilega uppákoma varð í leik Magdeburg og Flensburg, 12 mínútum fyrir leikslok þegar Magdeburg var sex mörkum yfir, að Henning Fritz markvörður réðst á Ólaf Stefánsson, félaga sinn, og sló hann. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 187 orð

Fylkir leitar aðstoðar FIFA

FYLKISMENN hafa leitað til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, til að knýja fram keppnisleyfi fyrir Trínidadann Errol Edderson McFarlane. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 260 orð

FYRIRLIÐAR Keflavíkur og Fylkis voru sammála...

FYRIRLIÐAR Keflavíkur og Fylkis voru sammála um að áhorfendur hljóti að hafa skemmt sér vel á leik félaganna á sunnudagskvöldið þó þeir væru ekki alveg á einu máli um hversu sanngjörn úrslitin voru. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 53 orð

Gary Neville fær 4,5 millj. kr. á viku

GARY Neville varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins skrifaði í gær undir nýjan samning við United og gildir samningurinn til 2007. Samningurinn hefur í för með sér að vikulaun Neville verða 4,5 milljónir. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 379 orð

Guðmundur fækkaði um fjóra í landsliðshópnum

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, fækkaði um fjóra leikmenn í landsliðshópi sínum sem æfir nú fyrir leikina við Hvít-Rússa í undankeppni EM í næsta mánuði. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 1408 orð | 1 mynd

Handboltarisinn úr austrinu - er vaknaður til lífsins

Magdeburg varð þýskur meistari í handknattleik á sunnudaginn og braut með því blað í íþróttasögu landsins. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 131 orð

Hermann í liði ársins

DÁLKAHÖFUNDURINN Danny Kelly, sem skrifar reglulega á netsíðuna www.football365.com valdir á dögunum lið ársins í Englandi og þar er Hermann Hreiðarsson í góðra manna hópi. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 460 orð

Holland NAC Breda - Sparta Rotterdam...

Holland NAC Breda - Sparta Rotterdam 2:0 Twente Enschede - Ajax 3: 1 Roda - NEC Nijmegen 1: 4 Alkmaar - Heerenveen 2: 2 Willem II - Roosendaal 0: 3 Vitesse Arnhem - Fortuna Sittard 0:3 PSV Eindhoven - Graafschap 2:3 Feyenoord - Utrecht 2: 2 Groningen -... Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 158 orð

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren lauk keppnistímabililinu með glæsibrag...

ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren lauk keppnistímabililinu með glæsibrag en í lokaumferð belgísku 1. deildarinnar um helgina sigraði Lokeren lið Standard á útivelli, 3:1, og hafnaði þar með í fjórða sæti deildarinnar. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 127 orð

Jóhann og Veigar skoruðu

JÓHANN Guðmundsson og Veigar Páll Gunnarsson skoruðu fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Árni Gautur Arason og félagar hans í Rosenborg stefna hraðbyri að 10. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

KEFLVÍKINGAR uppgötvuðu það þegar verið var...

KEFLVÍKINGAR uppgötvuðu það þegar verið var að gera allt klárt fyrir leikinn á sunnudaginn að búið var að stela stjórnborðinu af vallarklukkunni. Þeir brugðu þá á það ráð að fá lánaða klukku sem var höfð í stórum sendiferðabíl aftan við nyrðra markið. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

KS krækti í stig í Breiðholtinu

SIGLFIRÐINGAR blésu á allar spár um slæmt gengi á laugardag þegar þeir deildu stigum með ÍR-ingum á ÍR-velli, 1:1. Heppnisstimpill var þó yfir stigi norðanmanna ÍR-ingar sóttu miklum mun meira og áttu miklu fleiri tækifæri til að skora en vörn Siglfirðinga hélt vel. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 292 orð

Leiðin getur ekki legið nema upp á við

Framarar hafa ekki byrjað Íslandsmótið eins og þeir hefðu kosið en eftir tvo leiki er uppskeran ekkert stig. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 105 orð

Liðsstyrkur til ÍBV

KVENNALIÐ ÍBV hefur gengið frá samningi við þrjá skoska landsliðsmenn um að þær leiki með liðinu í sumar. Pauline Hamill er 29 ára framherji sem á yfir 50 landsleiki að baki með skoska landsliðinu. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 695 orð | 1 mynd

Liverpool kórónaði frábært tímabil

LIVERPOOL er lið ársins í ensku knattspyrnunni og þótt víðar væri leitað. Í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina kórónaði "Rauði herinn" glæsilegt tímabil. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 448 orð

Lögðum upp með að halda hreinu

Logi Ólafsson, þjálfari FH, var tiltölulega sáttur í leikslok. "Við lögðum upp með fyrir leik að halda markinu hreinu og beita skyndisóknum. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

MANCHESTER City gæti verið í vandræðum...

MANCHESTER City gæti verið í vandræðum en undir lok leiks liðsins á móti Chelsea hlupu stuðningsmenn City inn á völlinn. Mike Riley dómari sá ekki annan kost en að flauta leikinn af en nokkrar mínútur voru þá til leiksloka. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Meistaraheppni Bæjara

SVÍINN Patrik Andersson er hetja í Bæjaralandi en þessi öflugi varnarmaður færði Bayern München þýska meistaratitilinn í knattspyrnu í 17. sinn í sögu félagsins og þann þriðja í röð. Andersson tryggði Bæjurum jafntefli á móti Hamburger á lokasekúndunum með marki úr aukaspyrnu og stigið nægði Bayern til að hampa titlinum. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 65 orð

Mætti með íslenska fánann

ÍSLENDINGAR eru alls staðar, líka í Magdeburg. Henning Busk, íslenskur hjartaskurðlæknir, hefur verið búsettur í Magdeburg undanfarin sex ár og er dyggur stuðningsmaður handknattleiksliðsins. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 212 orð

Noregur Bryne - Tromsø 3:0 Lilleström...

Noregur Bryne - Tromsø 3:0 Lilleström - Brann 2:1 Lyn - Viking 1:1 Odd/Grenland - Molde 2:1 Sogndal - Rosenborg 1:6 Stabæk - Bodö/Glimt 2:1 Strömsgodset - Moss 2:4 Rosenborg 8 7 0 1 27 :8 21 Viking 8 6 2 0 18 :7 20 Stabæk 8 5 1 2 12 :8 16 Lilleström 8 5... Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 60 orð

Ólafur leikmaður ársins

ÓLAFUR Stefánsson var á sunnudaginn útnefndur leikmaður ársins hjá Magdeburg og hylltur af 20 þúsund stuðningsmönnum félagsins á torginu við ráðhús borgarinnar í hátíðahöldunum eftir sigurinn á Flensburg. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 102 orð

Ólafur skoraði 302 mörk

ÓLAFUR Stefánsson var langmarkahæsti leikmaður Magdeburg á tímabilinu og skoraði samtals 302 mörk. Þar af gerði hann 225 í 1. deildinni, 57 í EHF-bikarnum og 20 í bikarkeppninni. Af þessum mörkum gerði hann 84 úr vítaköstum. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 275 orð

"ÉG veit ekki alveg hvað maður...

"ÉG veit ekki alveg hvað maður á segja um leik okkar," sagði Ólafur Örn Bjarnason fyrirliði Grindvíkinga þegar hann gekk vonsvikinn af Hlíðarenda eftir að hafa upplifað ósigur gegn nýliðum Vals. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 109 orð

"STEFÁNSSON hetjan í úrslitaleiknum," var fyrirsögnin...

"STEFÁNSSON hetjan í úrslitaleiknum," var fyrirsögnin á umfjöllun staðarblaðsins Magdeburger Volksstimme um úrslitaleik Magdeburg og Flensburg í gær. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 259 orð

"ÞAÐ er ekki hægt að ná...

"ÞAÐ er ekki hægt að ná lengra í þýskum handknattleik. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Sá besti sem Ísland hefur átt

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg, telur engan vafa leika á því lengur að Ólafur Stefánsson sé orðinn besti handknattleiksmaður allra tíma á Íslandi. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Sextán sigrar hjá Lakers í röð

PHILADELPHIA 76'ers vann lokaleik sinn í leikseríunni gegn Toronto Raptors á sunnudag á heimavelli, en jafnari gat viðureign liðanna ekki orðið. Toronto var með boltann á lokasekúndunum og það var Vince Carter sem fékk tækifæri til að skora sigurkörfuna fyrir gestina. Skot hans geigaði hins vegar og Philadelphia slapp með skrekkinn og vann 88:87. 76'ers mætir Milwaukee Bucks í úrslitum Austurdeildar þar sem Milwaukee vann Charlotte Hornets í sjöunda leik liðanna, 104:95, og samtals 4:3. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

SÍMADEILDIN Efsta deild karla: Keflavík -...

SÍMADEILDIN Efsta deild karla: Keflavík - Fylkir 2:1 Breiðablik - Fram 1:0 Valur - Grindavík 1:0 KR - ÍA 2:1 ÍBV - FH 0:0 STAÐAN: Keflavík 22004:26 Valur 22004:26 Breiðablik 22002:06 Fylkir 21012:23 KR 21012:23 FH 20202:22 ÍA 20113:41 ÍBV 20110:11 Fram... Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 70 orð

Stoke-menn ekki til Eyja

EKKERT verður af því að Lewis Neal og Mark Goodfellow, leikmenn Stoke, leiki með ÍBV í sumar. Það varð ljóst í gær, en enska félagið ætlaði að lána þá félaga sem greiðslu upp í leigu fyrir Birki Kristinsson, markvörð á síðustu leiktíð. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Stórhættulegar skyndisóknir

KEFLVÍKINGAR lögðu Fylki 2:1 í annarri umferð efstu deildar karla í knattspyrnu á sunnudagskvöldið í Keflavík. Leikurinn var hin besta skemmtun, bæði lið léku vel en það voru heimamenn sem nýttu færin mun betur en gestirnir og það gerði gæfumuninn. Skyndisóknir Keflvíkinga voru stórhættulegar enda Haukur Ingi Guðnason að ná sér á strik eftir erfið meiðsli og það munar um minna. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 216 orð

Stórkostlegt að sjá draumana rætast hjá drengnum

GÍSLI Bragi Hjartarson, faðir Alfreðs Gíslasonar, var mættur til Magdeburg til að fylgjast með syni sínum í lokaorrustunni um þýska meistaratitilinn. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

SVEN Liesegang og Steffan Stie bler...

SVEN Liesegang og Steffan Stie bler eru tveir eftir úr liði Magdeburg sem varð síðasti meistari Austur- Þýskalands árið 1991. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 1053 orð | 1 mynd

Tveggja ára vinna á bak við þennan titil

"ÞESSI sigur er gífurlegur áfangi fyrir mig, fyrir lið Magdeburg og fyrir allt fólkið í borginni og nágrenni hennar. Við stöndum uppi sem sigurvegarar í sterkustu og erfiðustu deild sem nokkurn tíma hefur verið leikin í Þýskalandi. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Uppskárum laun erfiðisins og þau eru sæt

"ÉG hef áður unnið titla með Val en þetta slær öllu við sem ég hef áður upplifað. Í dag uppskárum við loksins laun erfiðisins og þau eru sæt. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 150 orð

Valgarð og Sverrir til Aftureldingar

VALGARÐ Thoroddsen, hornamaður úr Val, og Sverrir Björnsson, skytta úr HK, hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Aftureldingar. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Valsmenn fljúga hátt

VALSMENN halda áfram að koma á óvart og 1:0 sigur nýliðanna á Grindvíkingum á sunnudagskvöld var nokkuð sannfærandi þegar á heildina er litið. Valsliðið var hógværðin uppmáluð á heimavelli sínum á Hlíðarenda og með varnarleikinn í fyrirrúmi er staða liðsins eftir tvær umferðir framar björtustu vonum. Uppskera Grindvíkinga er rýr eftir tvo tapleiki í upphafi móts en leikur liðsins er ómarkviss þessa dagana og mikið þarf að laga í næstu æfingum ef betur á að ganga í næstu leikjum. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 127 orð

Viðræður HK við Valdimar ganga hægt

Fyrstudeildarlið HK í handknattleik hefur enn ekki fundið eftirmann Páls Ólafssonar í starf þjálfara hjá liðinu og er HK eina liðið í 1. deild sem á eftir að ganga frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta tímabil. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 119 orð

ÞEGAR leikmenn Magdeburg birtust í heiðursstúku...

ÞEGAR leikmenn Magdeburg birtust í heiðursstúku Bördeland-hallarinnar til að taka við þýska meistaraskildinum voru þeir allir klæddir í nýja boli með áletruninni: Magdeburg, meistari 2001. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 267 orð

ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði KR-inga, var sáttur...

ÞORMÓÐUR Egilsson, fyrirliði KR-inga, var sáttur við stigin þrjú sem meistararnir náðu í hús með sigrinum á Akurnesingum en hann var ekki jafnsáttur við spilamennsku síns liðs. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN Sveinsson skoraði þriðja mark sitt...

ÞORSTEINN Sveinsson skoraði þriðja mark sitt í efstu deild þegar hann tryggði Blikum sigur á Fram í fyrradag. Þorsteinn tók út leikbann í 1. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 67 orð

Þriðji skjöldurinn

ALFREÐ Gíslason hampaði Þýskalandsskildinum í þriðja sinn er hann varð meistari sem þjálfari Magdeburg á sunnudaginn. Hann hefur tvisvar orðið meistari sem leikmaður með Essen - 1986 og 1987, en seinna árið þjálfaði Jóhann Ingi Gunnarsson Essen. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 824 orð

Þýskaland Hamburger SV - Bayern München...

Þýskaland Hamburger SV - Bayern München 1:1 Sergej Barbarez 90. - Patrik Andersson 90. - 50.000 Werder Bremen - Hansa Rostock 3:0 Ailton 30., Mladen Krstajic 43., Frank Baumann 87. - 35.300 Dortmund - Köln 3:3 Miroslav Stevic 20., Guiseppe Reina 49. Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 384 orð

Örn og Jakob til Bandaríkjanna

SUNDMENNIRNIR Örn Arnarson úr SH og Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi, stóðust báðir svokallað SAT-próf og hafa þar með hlotið inngöngu í háskólanám University of Southern California, USC, en þjálfari skólans, Mark Schubert, sækist mjög eftir að fá þá pilta... Meira
22. maí 2001 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Kristjáni

KRISTJÁN Helgason sigraði Jóhannes R. Jóhannesson örugglega í úrslitaleik Íslandsmótsins í snóker um helgina. Kristján sigraði 9:1 og í undanúrslitum lagði hann Jóhannes B. Jóhannesson. Meira

Fasteignablað

22. maí 2001 | Fasteignablað | 344 orð | 2 myndir

Áformað að reisa 751 íbúð í austurhluta Grafarholtshverfis

Á ÞESSU ári og því næsta verður úthlutað lóðum fyrir 751 íbúð á austursvæði Grafarholts. Þessi byggð mun skiptast í 669 íbúðir í fjölbýli, 82 íbúðir í sérbýli, þar af 45 íbúðir í raðhúsum og 37 einbýlishús. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 298 orð | 1 mynd

Barðaströnd 4

Se ltjarnarnes - Góðar húseignir á Seltjarnarnesi hafa ávallt haft mikið aðdráttarafl og vekja því talsverða athygli á markaðnum þegar þær koma í sölu. Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu einbýlishús á einni hæð við Barðaströnd 4. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Blómagrind

Blóm eru á flestum stöðum til prýði. Hér má sjá grind þar sem blóm af ýmsum tegundum ættu að fá að njóta sín... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Borðplata búin til

STUNDUM á fólk borð sem vantar plötur á eða þær orðnar heldur framlágar. Þá er að taka til hendinni og lappa upp á þær. Hér má sjá mjög heiðarlega tilraun til slíks starfs - sem tekst bara nokkuð... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 151 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 33 Ás 16-17...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 33 Ás 16-17 Ásbyrgi 2 Berg 36 Bifröst 6 Borgir 18-19 Brynjólfur Jónsson 10 Eign.is 40 Eignaborg 8 Eignamiðlun 24-25 Eignaval 44 Fasteign. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Esjumelar 5

Reykjavík - Hjá fasteignamiðluninni Bergi er nú í sölu atvinnuhúsnæði á Esjumelum 5, sem er rétt við Leirvogsá í Mosfellsbæ en tilheyrir Reykjavík. Þetta er stálgrindarhús, byggt árið 2000 og er allt á einni hæð. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 192 orð | 1 mynd

Fannafold 87

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Skeifunni er til sölu einbýlishús á einni hæð við Fannafold 87. Húsið er með innbyggðum bílskúr, alls 208 ferm. "Þetta er afar glæsilegt einbýlishús," segir Jón Þór Ingimundarson hjá Skeifunni. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 140 orð

Garður 29 Gimli 22-23 H-gæði 5...

Garður 29 Gimli 22-23 H-gæði 5 Híbýli 31 Holt 47 Hóll 43 Hraunhamar 20-21 Hreiðrið 31 Húsakaup 8-9 Húsið 30-31 Húsvangur 42 Höfði 46 Kjöreign 39 Laufás 19 Lundur 32-33 Lyngvík 34 Miðborg 3 Séreign 8 Skeifan 4-5 Smárinn 27 Stakfell 23 Valhús 13 Valhöll... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 259 orð | 1 mynd

Grenimelur 38

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu 209 ferm. parhús að Grenimel 38. Þetta er steinhús, byggt 1945 og er það kjallari og tvær hæðir. Húsinu fylgir bílskúr úr holsteini sem er 26,7 ferm. og var hann reistur 1948. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 237 orð | 1 mynd

Grænlandsleið

Reykjavík - Fasteignasalan Höfði hefur nú til sölumeðferðar einbýlis- og raðhús sem eru að rísa við Grænlandsleið í Grafarholti. Hér er um að ræða 6 raðhús og 4 einbýlishús. Byggingaraðili er Húshamrar en arkitekt er Valdís Bjarnadóttir. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Hvítar hillur - gamlir skór

Hvítar hillurnar setja svip á þessa stofu. Takið eftir gömlu skónum sem eru fyrir miðju í hillunum, - eru ekki til á heimilinu gamlir uppáhaldsskór í... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Karfa fyrir kisu

Köttum líkar vel að sofa í körfum. Á boðstólum eru sérhannaðar körfur fyrir ketti en það má líka notast við körfur sem ekki eru endilega ætlaðar... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Korkur skal það vera

Korkur er óneitanlega afar þægilegur fyrir fæturna og nú fæst hann í ýmsum litum. Því ekki að hafa kork á... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Með góðum baksnúningi

Þetta er skrifstofustóllinn Capisco frá Haag, sem hannaður er af Peter Opsvik. Stóllinn klæddur með sérstaklega meðhöndluðu leðri og fæst í mörgum litum. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 780 orð | 1 mynd

Með kveðju til Grímseyinga

Fyrir þá sem búa á þéttbýlasta horni landsins er búseta í Grímsey, nyrsta byggða bóli á Íslandi, talsverð ráðgáta. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Mósaík er í tísku

Það er ekki eins erfitt að leggja mósaík og maður gæti haldið - í það minnsta er það niðurstaðan eftir að hafa skoðað þessar myndir af... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 282 orð | 1 mynd

Nýtt safnahverfi í Vínarborg

VERIÐ er að reisa sérstakt safnahverfi þétt við miðborg Vínar. Alls er hér um nítján safna- og sýningarbyggingar að ræða, samtals um sextíu þúsund fermetrar að flatarmáli og verður þetta áttunda stærsta safnaþyrping heimsins og ein sú stærsta í Evrópu. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 847 orð | 4 myndir

Nær 5.000 ferm. nýbygging við Vesturvör 29 í Kópavogi

Mikil uppbygging á sér nú stað við höfnina í Kópavogi. Magnús Sigurðsson ræddi við Ísak V. Jóhannsson hjá Fasteignaþingi, sem telur að húseignir á þessu svæði muni hækka í verði í framtíðinni. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Óhreinatauspoki

Allir þurfa að hafa eitthvað til að geyma óhreina tauið í. Þar sem ekki hentar að hafa körfu má t.d. hafa svona poka og sauma út á framstykkið til hvers á að nota gripinn. Þessi poki er raunar úr... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Póstkassi í garðinn

Þetta er hinn nýi Bobi-póstkassi sem hannaður er af danska hönnuðinum Júlíönu. Hann þykir hentugur, ekki síst af því hann er með tvö hólf, annað læst, fyrir bréf og slíkt, og svo stórt hólf fyrir blöð, auglýsingar og... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Skálar

Það er gott að eiga góðar skálar til að grípa til. Fæstir gera þó skálum sínum svo hátt undir höfði sem hér er gert. Skálasafnið kemur þó vel út í... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Skemmtilegir vaskskápar

Hér má sjá baðinnréttingu sem er ekki alveg eins og hjá fjöldanum, skápar með skúffum eru þarna tilsniðnir eftir vaskinum, sem er skemmtilega nytsöm hugmynd sem kemur frá Nicolas nokkrum... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Skoskur kastali

Þessi skoski kastali, sem heitir Ballone Castle, var byggður 1590 og var í þrjú hundruð ár í eyði. Fyrir ekki mjög löngu tóku þau Annie og Lachlan Stewart sig til og endurnýjuðu hinn gamla kastala að innan og nú er þar fallegt fjölskyldusetur... Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Smyrlahraun 38

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú í sölu raðhús að Smyrlahrauni 38 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1967 og er á tveimur hæðum. Því fylgir sérstæður bílskúr sem er 28 ferm., en sjálft húsið er 142 ferm. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 195 orð | 1 mynd

Suðurmýri 8

Seltjarnarnes - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús á tveimur hæðum við Suðurmýri 8. Þetta er stálgrindarhús á tveimur hæðum, byggt 1996 og 166 ferm. að stærð, en gert er ráð fyrir bílskúr á lóðinni. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
22. maí 2001 | Fasteignablað | 248 orð | 2 myndir

Þingholt hefur flutt starfsemi sína

FASTEIGNASALAN Þingholt hefur flutt starfsemi sína í Miðstræti 12. Húsið er á horni Miðstrætis og Skálholtsstígs, beint fyrir neðan "Næpuna" og rétt fyrir ofan Fríkirkjuna. Meira

Úr verinu

22. maí 2001 | Úr verinu | 147 orð | 1 mynd

Mun minni vegna verkfalls

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn aprílmánuð var alls 26.501 tonn en fiskaflinn í aprílmánuði árið 2000 var til samanburðar 72.396 tonn. Samdrátturinn nemur 45.895 tonnum og skýrist hann af lítilli sjósókn vegna verkfalls sjómanna. Meira
22. maí 2001 | Úr verinu | 435 orð | 1 mynd

"Stend í skítnum í þessu dauðadæmda kerfi"

"MÉR líst ekkert á þessa kvótasetningu smábáta, því ég stend í skítnum í þessu dauðadæmda kerfi, 40 dögum og 30 tonna þorskþaki og fer svo í kvóta 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.