Greinar sunnudaginn 3. júní 2001

Forsíða

3. júní 2001 | Forsíða | 188 orð | 2 myndir

Dipendra krónprins í öndunarvél

STJÓRNVÖLD í Nepal skýrðu frá því í gær að Dipendra krónprins væri haldið á lífi í öndunarvél. Meira
3. júní 2001 | Forsíða | 139 orð

Eyrnalokkar og of stutt pils

FRAMKVÆMDASTJÓRI ráðuneytis velferðarmála á Nýja-Sjálandi, Christine Rankin, hefur farið í mál við ríkisvaldið og sakar það um óréttmæta mismunun, að sögn The Daily Telegraph. Meira
3. júní 2001 | Forsíða | 393 orð

Kröfur um að Arafat lýsi yfir vopnahléi

RÍKISSTJÓRN Ariels Sharons segir að gripið verði til "nauðsynlegra ráðstafana" til að bregðast við sjálfsmorðsárásinni í Tel Aviv á föstudag og hægt verði að ræða um frið við stjórn Palestínu ef hún grípi til aðgerða gegn hryðjuverkum. Meira
3. júní 2001 | Forsíða | 145 orð

Toledo spáð sigri

KOSINN verður nýr forseti í Perú í dag, sunnudag og hafa flestar kannanir gefið til kynna að hagfræðingurinn Alejandro Toledo muni sigra. Meira

Fréttir

3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Aðeins ein braut fyrir almenning

FASTAGESTIR Sundlaugarinnar í Vesturbæ afhentu á fimmtudag borgarstjóra undirskriftir um 2000 Vesturbæinga sem skora á borgaryfirvöld að byggja kennslu- og æfingarlaug við Vesturbæjarlaug hið fyrsta. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 963 orð | 1 mynd

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra...

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Nýsköpunarstarf háskólastúdenta Þriðjudaginn 5. júní kl. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Áburðarflugið hefst 19. júní

FLUGVÉL Landgræðslunnar, Páll Sveinsson, verður brátt tilbúin til að hefja árlegt áburðarflug. Verið er að skipta um skrúfur og er gert ráð fyrir að fyrsta flugið verði 19. júní næstkomandi. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Álag á vegakerfið metið með umferðargreinum

VEGAGERÐIN er setja upp nýja kynslóð af tæknibúnaði á þjóðvegi 1 við Esjumela sem safna á margs konar upplýsingum um umferð. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð

Átök á fyrsta ársfundi ASÍ Á...

Átök á fyrsta ársfundi ASÍ Á ÁRSFUNDI ASÍ á þriðjudag komu upp átök vegna kjörs manna í miðstjórn og fór allt þinghald úr skorðum vegna þess. Fundi sem hefjast átti kl. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Boðið upp á háskólanám með vinnu

HÁSKÓLINN í Reykjavík kynnti á miðvikudag nýja námsleið innan viðskiptadeildar sinnar sem gefur vinnandi fólki kost á að stunda fullgilt háskólanám og ljúka BS-prófi eða diploma prófi á tveimur til þremur árum. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 293 orð

Deilur vegna uppgjörs Hryllingsbúðarinnar í Ósló

ÍSLENSKIR framleiðendur sýningarinnar Litla hryllingsbúðin, sem sett var upp í Chat Noir-leikhúsinu í Ósló í febrúar, hafa höfðað mál gegn rekstraraðilum leikhússins, ABC Teaterdrift, vegna brots á samningi þar sem rekstraraðilar hússins eru sakaðir um... Meira
3. júní 2001 | Erlendar fréttir | 160 orð

DIAPENDRA, krónprins í Nepal, skaut foreldra...

DIAPENDRA, krónprins í Nepal, skaut foreldra sína, Birenda konung og Aiswarya drottningu, tvö systkin og fjóra aðra ættingja til bana í konungshöllinni í Katmandu á föstudag. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Efnafræðifélagið opnar heimasíðu

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, opnaði nýverið nýja heimasíðu Efnafræðifélags Íslands í Skólabæ. Vefslóð nýju heimasíðunnar er: www.efn.is. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ferðum Herjólfs fjölgað

SUMARÁÆTLUN Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs hefur tekið gildi. Í kjölfar fjölgunar á farþegum verður ferðum fjölgað frá því sem tíðkast hefur í sumaráætlun fyrri ára. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12.00 alla daga. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fíkniefni fundust í bifreiðum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði í fyrrakvöld bifreið vegna gruns um fíkniefni, sem fundust við leit í bílnum. Í kjölfarið var gerð húsleit á tveimur stöðum í Hafnarfirði og fannst þar nokkurt magn fíkniefna og áhöld til neyslu. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Framtíðaruppbygging Landspítalans undirbúin

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað þriggja manna nefnd til að fara yfir og leggja fram tillögur um staðsetningu og hvernig standa beri að uppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fyrirlestur um búddisma

FYRIRLESTRAR um búddisma á vegum Karuna hefjast aftur þriðjudaginn 5. júní nk., í stofu 101 Odda, Háskóla Íslands. Kennt verður á ensku næstu fjóra þriðjudaga og hefst kennslan kl. 20. Yfirskrift fyrirlestranna er "Að skilja hugann". Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gert við Háteigskirkju

UNNIÐ er að undirbúningi og uppsetningu vinnupalla við Háteigskirkju vegna umfangsmikilla viðgerða á turnum kirkjunnar. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð

Gömul norræn tímarit aðgengileg á Netinu

ALLS verða um 200 þúsund blaðsíður úr tímaritum og dagblöðum sem gefin voru út á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi fram að 1920 aðgengileg á Netinu eftir u.þ.b. tvö ár, þar af um 160 þúsund blaðsíður úr íslenskum ritum. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Heldur fyrirlestur um sannleika og heimild

RÓBERT H. Haraldsson, heimspekingur, heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Sannleikur og heimild: Einstök vandamál eða almennt klúður", þriðjudaginn 5. júní. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 473 orð

Hlutaféð verður liðlega þrír milljarðar króna

HLUTAFÉLAGIÐ Orkubú Vestfjarða var stofnað með formlegum hætti á fundi á Ísafirði á föstudag. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 388 orð

Hrein eign sjóða í vörslu Háskólans einn milljarður

SJÓÐIR Háskóla Íslands, eða svonefnt sjóðasafn hans, hagnaðist um ríflega þrjár milljónir króna milli áranna 1998 og 1999 og eign sjóðasafnsins í árslok 1999 nam alls um 15,7 milljónum króna. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kona hætt komin eftir eld í íbúðarhúsi á Akureyri

ROSKIN kona var hætt komin þegar eldur kom upp í íbúð hennar í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð á Akureyri aðfaranótt laugardags. Nágranni konunnar varð eldsins var og tókst að sparka upp hurð á íbúðinni og draga konuna út. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 400 orð

Líklegt að endurskoðun leiði til hækkunar

UNNIÐ er að endurskoðun á fasteignamati húsnæðis um allt land og lóða í þéttbýli og verður eigendum fasteigna send niðurstaðan eftir miðjan mánuðinn. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

LYFLEYSUR eða gervilyf hafa ekki áhrif...

LYFLEYSUR eða gervilyf hafa ekki áhrif til lækninga, segir í rannsókn íslensks og dansks læknis sem birtist í læknablaðinu New England Journal of Medicine. Áður hefur því verið haldið frram að allt að þriðjungi sjúklinga líði betur eftir inntöku þeirra. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Lögmaður LÍÚ í "gerðardómi"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarndi athugasemd frá Ástráði Haraldssyni hæstaréttarlögmanni: "Með lögum nr. 34/2001 voru sjómenn sviptir samningsrétti og ákveðið að svokallaður gerðardómur skyldi ákveða kjör þeirra. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir auglýsingablað frá...

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir auglýsingablað frá Útgáfufélaginu Heimsljósi sem dreift verður á... Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nemendur Rimaskóla fagna við skólaslit

ÞAÐ var glatt á hjalla við skólaslit Rimaskóla í síðustu viku. Kætast nú kennarar jafnt sem nemendur og hlaupa út í sumar og sól. En sumarið og sólin eru ekki einu gleðiefni nemenda Rimaskóla. Meira
3. júní 2001 | Erlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

"Rangar" skoðanir flokkaðar sem geðveila

SÍÐAST þegar Jiang Zemin, forseti Kína, tók þátt í Ráðstefnunni um velsæld í heiminum í Hong Kong veitti Gerald Levin, forstjóri Time-Warner-samsteypunnar, honum verðlaun sem kennd eru við Abraham Lincoln. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Rætt um samvinnu um nýtingu jarðhita

OPINBERRI heimsókn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og eiginkonu hans, Sigurjónu Sigurðardóttur, til Ungverjalands lauk á föstudag. Í heimsókninni hitti utanríkisráðherra m.a. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sálfræðingur flytur fyrirlestur hjá Styrki

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með opið hús í Skógarhlíð 8 þriðjudaginn 5. júní kl. 20:30. Meira
3. júní 2001 | Erlendar fréttir | 211 orð

Sjálfsmorðsárás í Tel Aviv MIKIÐ mannfall...

Sjálfsmorðsárás í Tel Aviv MIKIÐ mannfall varð í Ísrael er palestínskur hryðjuverkamaður gerði sjálfsmorðsárás á hóp fólks fyrir utan næturklúbb í Tel Aviv á föstudagskvöld. Vitað er að 17 manns fórust og um 80 slösuðust, aðallega ísraelsk ungmenni. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skora á launanefndina

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá fundi Starfsmannafélags Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar 28. maí 2001 þar sem segir meðal annars: "Starfsmannafélag Tónskóla Sigursveins D. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Slælega horfir fyrir sumarveiði í Mývatni

VEIÐI í Mývatni hefur verið í lægð undanfarin ár og að sögn Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings hjá Veiðimálastofnun, er allt útlit fyrir að svo verði einnig í sumar. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Spegilmynd af sumri

SUMARIÐ getur verið seiðmagnað þegar sólin yljar og skerpir skuggana á förnum vegi. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sýkla- og veirudeildir LSH sameinaðar

REKSTUR sýkla- og veirudeilda Landspítalans í Fossvogi hefur verið sameinaður rekstri sýkla- og veirufræðideilda Rannsóknastofnunar Landspítala - háskólasjúkrahúss, en reksturinn í Fossvogi var á ábyrgð smitsjúkdómadeildar sjúkrahússins þar. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Tilraun til vopnaðs ráns

TILRAUN var gerð til vopnaðs ráns í söluturninum Spesíunni í Garðabæ um tíuleytið í fyrrakvöld. Grímuklæddur maður kom inn í söluturninn og ógnaði starfsfólki með hnífi, en að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði er ekki vitað hvers vegna maðurinn hætti við. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tveggja ára afmælishátíð Herbalife

Í TILEFNI af tveggja ára starfsafmæli Herbalife á Íslandi halda fyrirtækið og dreifingaraðilar þess afmælishóf á Grand hóteli í Reykjavík næstkomandi miðvikudagskvöld, 6 júní, kl. 19.00. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Tækniframfarir kynntar

Stefán E. Matthíasson fæddist á Akureyri 4. maí 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1978 og læknaprófi frá Háskóla Íslands 1985. Meira
3. júní 2001 | Erlendar fréttir | 1573 orð | 2 myndir

Valdatafl í Washington

Í næstu viku munu demókratar taka við stjórn öldungadeildar Bandaríkjaþings. Þrátt fyrir þann pólitíska jarðskjálfta sem úrsögn James Jeffords úr Repúblikanaflokknum olli, geta repúblikanar hrósað sigri í einu af helstu baráttumálum forsetans, en víðtækustu skattalækkanir í 20 ár voru samþykktar um síðustu helgi. Loft er þó lævi blandið og að sögn Margrétar Björgúlfsdóttur má búast við að demókratar geri forsetanum ýmsar skráveifur á næstu vikum og mánuðum. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Þroskaþjálfar ræða við borgina

FUNDUR stóð yfir milli samninganefndar Reykjavíkurborgar og þroskaþjálfa hjá Ríkissáttasemjara í gær. Verkfall þroskaþjálfa hjá Reykjavíkurborg hefur staðið í hálfan mánuð, en samningar tókust milli þroskaþjálfa og launanefndar sveitarfélaga fyrir helgi. Meira
3. júní 2001 | Innlendar fréttir | 342 orð

Þróun efnahagsmála á Norðurlöndum áfram fremur hagstæð

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Norðurlanda telja stöðu efnahagsmála á Norðurlöndum áfram trausta þrátt fyrir að útlit sé fyrir hægari hagvöxt í helstu iðnríkjum á næstunni. Þetta kom fram á fundi ráðherranna í Helsinki á föstudag. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2001 | Leiðarar | 259 orð

4.

4. júní 1941: "Nokkurs sársauka og vonbrigða gætir í skrifum danskra blaða yfir því, að Íslendingar skuli hafa tekið ákvörðunina um sambandsslitin eins og ástandið er í augnablikinu. Meira
3. júní 2001 | Leiðarar | 603 orð

Guðstrú og gagnvirkni

Kristnir menn minnast þess á hvítasunnu er heilagur andi kom yfir lærisveinana í Jerúsalem og þeir fylltust þeim krafti sem fylgt hefur kristinni kirkju til dagsins í dag. Á hvítasunnudag rættist fyrirheit sem Jesús hafði gefið lærisveinum sínum. Meira
3. júní 2001 | Leiðarar | 2701 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

KRÖFTUG umræða um dauðarefsingu er hafin að nýju í Bandaríkjunum í kjölfarið á máli Timothy McVeigh, sem bíður þess nú að dauðadómi yfir honum, fyrir að myrða 168 manns í sprengjutilræði í Oklahoma-borg árið 1995, verði fullnægt. Meira

Menning

3. júní 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Djassað á Ozio

DJASSTÓNLEIKAR verða á Ozio á mánudagskvöld kl. 21.30 og leikur djassinn tríó saxófónleikarans Hauks Gröndals. Ásamt Hauki spila þeir Matthías Hemstock á trommur, og Gunnar Hrafnsson á kontrabassa. Miðaverð er 600... Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Hamingja, fegurð og fjölbreytileiki mannlegs lífs

UNNUR Fadila Vilhelmsdóttir píanóleikari leikur á tónleikum í tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum á þriðjudagskvöld kl. 20.00. Hún leikur þrjú verk; Píanósónötu op. 31 í Es-dúr eftir Beethoven, Ballöðu nr. 4 op. Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 402 orð | 1 mynd

Hver gullmolinn á fætur öðrum fluttur

KIRKJULISTAHÁTÍÐ 2001 lýkur á morgun, annan í Hvítasunnu með tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 20. Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Hönnunarsýning í Hafnarfirði

NÚ stendur yfir árleg hönnunarsýning Iðnskólans í Hafnarfirði. Meira
3. júní 2001 | Fólk í fréttum | 379 orð | 1 mynd

Ísland í uppáhaldi

Alex Gifford, annar helmingur Propellerheads, er eini tónlistarmaðurinn sem mun troða upp bæði kvöld upprisuhátíðar Hljómalindar. Birta Björnsdóttir ræddi við hann um tónlist, Ísland og Sigur Rós. Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Íslenskur hönnuður sýnir í New York

SÝNING á verkum íslenska hönnuðarins og arkitektsins Ólafs Þórðarsonar var nýverið opnuð í verslun Norræna hússins í New York. Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 1727 orð | 1 mynd

Katalónskar bókmenntir á mærunum

AÐ undanförnu hafa birst frásagnir hér í blaðinu frá málþingi um þýðingar sem fram fór í Prag fyrir skömmu. Á þinginu var staða bókmennta frá litlum málsvæðum rædd sérstaklega og var meginniðurstaðan sú að þýðingar skiptu miklu fyrir viðgang þeirra. Meira
3. júní 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Kidman á vafasaman aðdáanda

NICOLE Kidman neyddist á dögunum til þess að falast eftir aðstoð laganna varða, til að fá frið fyrir Matthew nokkrum Hooker, sem hún segir að hafi ofsótt sig og börnin sín undanfarnar vikur. Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 60 orð

Kór Flensborgarskóla á ferð

KÓR Flensborgarskólans í Hafnarfirði heldur tónleika í Félagsheimili Patreksfjarðar á þriðjudagskvöld kl. 20.30, Stykkishólmskirkju á fimmtudagskvöld kl. 20.30 og eru þeir tónleikar liður í röðinni Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju. Meira
3. júní 2001 | Myndlist | 339 orð | 1 mynd

Náttúrusýnir

Til 4. júní. Opið daglega frá kl. 14-18. Meira
3. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1458 orð | 1 mynd

"Flottar stelpur í flottum fötum sem dansa vel"

Verður Svala næsta stórstjarna okkar Íslendinga? Birgir Örn Steinarsson spurði hana allra spurninganna sem hafa brunnið á vörum manna. Meira
3. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1378 orð | 2 myndir

Sígaunasveitin ógurlega

Í kjölfar vinsælda Buena Vista-flokksins keppast menn við að leita að áhugaverðri þjóðlagatónlist víða um heim og þar á meðal í Evrópu. Árni Matthíasson segir frá rúmensku sígaunasveitinni Taraf de Haidouks. Meira
3. júní 2001 | Fólk í fréttum | 570 orð | 4 myndir

Söngvar úr sálardjúpi Stínu

MARGT af þeirri tónlist sem tók sér bólfestu í græjunum mínum hér áður fyrr þolir því miður ekki aðra hlustun í dag og rykfellur því aftast í rekkanum. Meira
3. júní 2001 | Myndlist | 1213 orð | 2 myndir

Tvöföld afmælissýning

Til 14. júní í Gallerí Fold; og 21. júní í Galleríi Sævars Karls. Opið daglega í Gallerí Fold frá kl. 10-18; laugardaga frá kl. 10-17; og sunnudaga frá kl. 14-17. Opið á verslunartíma í Galleríi Sævars Karls. Meira
3. júní 2001 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Útskriftartónleikar söngvara

EINAR Guðmundsson barítonsöngvari mun halda tvenna útskriftartónleika ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara. Fyrri tónleikarnir fara fram á Heimalandi undir V-Eyjafjöllum 5. júní kl. Meira
3. júní 2001 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

West End-drengir

DANSPOPPARARNIR Neil Tennant og Chris Lowe í Pet Shop Boys hafa samið söngleik sem frumsýndur var í Lundúnum á fimmtudaginn. Meira

Umræðan

3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæl.

60 ÁRA afmæl. Guðrún Snæbjörnsdóttir, Arnartanga 36, Mosfellsbæ, verður sextug 4. júlí nk., annan í hvítasunnu. Guðrún og eiginmaður hennar , Guðni Steinar Gústafsson, bjóða vinum og vandamönnum að fagna tímamótunum með þeim á afmælisdaginn frá kl. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 54 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Elías Guðbjartsson, verkamaður og sjómaður frá Kroppstöðum, Skálavík síðar búsettur í Bolungarvík, verður áttræður 6. júní. Hann dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli.

90ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 4. júní, verður Ingigerður Fr. Benediktsdóttir frá Eskifirði, nú Hrafnistu, Hafnarfirði, níræð. Hún og fjölskylda hennar taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn 4. júní frá kl. 15-18, í sal I.O.G. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Alræmdur

Í útvarpsþætti ekki alls fyrir löngu um sænska forsætisráðherrann Olof Palme var m. a. rætt um það að hann hafi ekki verið hrifinn af því að þurfa að hafa öryggisverði í fylgd sinni. Meira
3. júní 2001 | Aðsent efni | 1127 orð | 4 myndir

ÁL - MÁLMUR ORKUNNAR

Ál er fullt af efnaorku, segir Björn Kristinsson, alveg eins og olía og kol. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 646 orð

Einkavæðing - samkeppni - neytendur

STUNDUM finnst manni að þegar talað er um einkavæðingu finnist sumum það vera eins konar skammaryrði, það er að segja hjá stjórnarandstöðuflokkunum sem beinlínis hafa ríkisrekstur á stefnuskrá sinni. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 240 orð

Ellilífeyrir og kröfur Félags eldri borgara

Vegna breytinga á lögum um almannatryggingar er samþykktar voru á síðustu dögum Alþingis skal eftirfarandi tekið fram. Í stórum dráttum eru kröfur FEB þessar: 1.að ríkisstjórnin fari að landslögum og láti ellilaun fylgja launaþróun. 2. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð

Íslands minni

Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! mögum þín muntu kær, meðan lönd gyrðir sær og gumar girnast mær, gljár sól á hlíð. - - - Eldgamla Ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríð! Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 591 orð

Meingölluð skoðanakönnun um Evrópuaðild

NÝLEGA var gerð skoðanakönnun til að kanna hug manna til Evrópuaðildar, að ESB. Því miður var þessi skoðanakönnun ekki marktæk. Til dæmis voru ekki tekin dæmi um kosti og galla aðildar og ég eins og aðrir vitum ekki um kosti evrunnar. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Miðasala á Rammstein

Um leið og ég fagna því að hljómsveitin Rammstein skuli ætla að bæta við tónleikum í Laugardagshöll 16. júní nk., get ég ekki glaðst eins mikið yfir því hvernig staðið var að miðasölu á fyrri tónleika sveitarinnar á dögunum. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 497 orð

Mjög athyglisvert var að kynnast viðhorfum...

Mjög athyglisvert var að kynnast viðhorfum Ólafs Stefánssonar, besta handknattleiksmanns Íslands um þessar mundir, í stórgóðu viðtali Víðis Sigurðssonar við hann hér í blaðinu síðastliðinn þriðjudag. Meira
3. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 846 orð

(Sálm. 13, 6.)

Í dag er sunnudagur 3. júní, 154. dagur ársins 2001. Hvítasunnudagur. Orð dagsins: Ég treysti á miskunn þína; hjarta mitt fagnar yfir hjálp þinni. Ég vil syngja fyrir Drottni, því að hann hefir gjört vel til mín. Meira

Minningargreinar

3. júní 2001 | Minningargreinar | 3476 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS EINARSDÓTTIR

Hjördís Einarsdóttir, fyrrverandi deildarstjóri, fæddist í Flatey á Breiðafirði 8. apríl 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. maí síðastliðinn. Hjördís var miðdóttir hjónanna Ísafoldar Einarsdóttur, f. 1895 í Háholti í Reykjavík, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2001 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

KATRÍN SYLVÍA SÍMONARDÓTTIR

Katrín Sylvía Símonardóttir fæddist 27. september 1912 í Vatnskoti í Þingvallasveit. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 27. maí síðastliðinn. Foreldrar Katrínar voru hjónin Jónína Sveinsdóttir, f. 7.12. 1885, d. 20.4. 1958, og Símon Daníel Pétursson, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2001 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

SIGFRÍÐUR INGIBJÖRG GUÐNADÓTTIR

Sigfríður Ingibjörg Guðnadóttir fæddist í Enni á Höfðaströnd 22. júní 1912. Hún lést á Droplaugarstöðum 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sesselja Ólafsdóttir, f. 30.11. 1879, d. 12.6. 1914, og Guðni Kristinn Þórarinsson, f. 1.8. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. júní 2001 | Bílar | 161 orð | 1 mynd

Afturdrifinn, 400 hestafla

TOYOTA vill komast á sama stall og Ferrari, Lamborghini og Porsche. Fyrirtækið ætlar sér sneið af ofursportbílamarkaðnum með nýjum kúpubak sem verður með 4,3 lítra, V8 vél. Talið er að bíllinn komi á markað jafnvel strax á næsta ári. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 120 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn ánægðastir með Santa Fe

SANTA Fe-jeppinn frá Hyundai hlaut nýlega flest stig í sínum flokki í ánægjumælingum bandaríska ráðgjafarfyrirtækisins AutoPacific fyrir árið 2001. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 243 orð | 1 mynd

Betri árekstrarvarnir sagðar hafa leitt til aukinna hálsmeiðsla

SAMKVÆMT niðurstöðum stjórnskipaðrar umferðaröryggisnefndar í Bretlandi, hefur hið áhrifaríka Euro NCAP-árekstrarpróf óbeint leitt til mikillar aukningar hálsmeiðsla í árekstrum. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 48 orð

Bíll sem reykt er í er lakari söluvara

ALLIR vita að reykingar eru hættulegar heilsunni. Nýleg skýrsla bendir til þess að bíllinn líði einnig fyrir reykingar. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 178 orð | 1 mynd

Bókað á Netinu í vistvænar veraldarferðir

FERÐASKRIFSTOFAN Embla að Skólavörðustíg 38 er formlega tekin til starfa. Ingiveig Gunnarsdóttir er eigandi nýju skrifstofunnar ásamt Global Adventures, bandarískri ferðaskrifstofu sem hefur aðsetur í Minneapolis, Minnesota í Bandaríkjunum. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 650 orð | 3 myndir

Dagsferð um hringveginn

Akstur um þjóðveg 1 getur haft ýmsan tilgang. Oftast er það vegna erinda milli byggðarlaga. Jóhannes Tómasson prófaði að fara hringinn á einum degi - og var erindið ekki annað en aksturinn sjálfur. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 117 orð | 1 mynd

Erfiðast að brjótast inn í Suzuki Wagon R+

LITLI borgarbíllinn Suzuki Wagon R+, sem kostar aðeins brot af verði Porsche, BMW og Mercedes-Benz, er þjófheldasti bíllinn, að því er fram kemur í könnun Autoexpress í Bretlandi. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 80 orð

Fimm stærstu í Japan

ÞÖKK sé mikilli framleiðslu í Bandaríkjunum náði Nissan þeirri stöðu á síðasta ári að verða næststærsti bílaframleiðandi Japans og skaust þar með upp fyrir Honda sem nú er þriðji stærsti framleiðandinn. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 180 orð | 1 mynd

Fimm sýningar á Görðum

Þrjár formlegar sýningar verða haldnar á Görðum í sumar, segir Rakel Óskarsdóttir markaðsfulltrúi á Akranesi. Í Byggðasafninu er varðveitt heildstætt safn muna sem tilheyrðu búskaparháttum og þjóðlífi fyrri tíðar á Akranesi og í nærsveitum. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 133 orð | 1 mynd

Frá súrheyi að útsýni

FERÐAÞJÓNUSTAN í Lónkoti er tíu ára á þessu ári og Gallerí Sölva Helgasonar fimm ára. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 414 orð | 1 mynd

Gamlir sporvagnar klífa brattar göturnar

Lissabon stendur á sjö hæðum við ána Rio Tejo. Laufey Guðnadóttir segir að gömul lágreist steinhús í björtum og sterkum suðrænum litum, pálmatré og víðáttan sem fylgir Rio Tejo ljái henni suðrænt yfirbragð. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 65 orð | 1 mynd

Helmingi minni sala í maí en í sama mánuði í fyrra

44,4% SAMDRÁTTUR er í sölu á nýjum fólksbílum fyrstu fimm mánuði ársins. Samdrátturinn í maí miðað við sama mánuð í fyrra er 50%. Alls seldust 3.346 nýir fólksbílar fyrstu fimm mánuðina en 6.023 á sama tíma í fyrra. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 693 orð | 2 myndir

Hver réttur listaverki líkastur

ESTRID Brekkan, sendiráðsritari í Stokkhólmi, hefur verið búsett þar í borg í þrjú ár og líkar vel. "Aðalaðdráttaraflið fyrir ferðamenn í Stokkhólmi er Gamla Stan og þar er mikið af góðum veitingastöðum. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 560 orð | 2 myndir

Ísland Heilsudagar Fram til 9.

Ísland Heilsudagar Fram til 9. júní standa Stykkishólmsbær og Heilsuefling Stykkishólms fyrir heilsudögum í Hólminum. Er þetta átak til að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi eigin heilbrigði og vellíðunar. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 396 orð | 1 mynd

Lagaði sauðfjárgirðingar í skosku hálöndunum

Ein af eftirminnilegustu ferðum Jóns Hákonar Magnússonar, framkvæmdastjóra KOM ehf., var í skosku hálöndin. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 217 orð | 1 mynd

Matarrýnir aflífar þekktan veitingastað í Kaupmannahöfn

EINN þekktasti veitingastaður Kaupmannahafnar, Skt. Gertruds Kloster, er nú til sölu og segir eigandinn ástæðuna vera skelfilega útreið sem staðurinn fékk í matarrýni í Berlingske Tidende í febrúar sl. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 134 orð | 1 mynd

Nýr Audi A8 með V10-dísilvél

MARKAÐSSETNING á splunkunýjum Audi A8 hefur verið frestað um eitt ár í tengslum við skort á sérhæfðu starfsfólki við framleiðslu á VW D1-lúxusbílnum. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 108 orð

Nýr skemmtigarður í Madrid

KVIKMYNDASAMSTEYPAN Warner Bros hefur ákveðið að opna skemmtigarð í San Martin de la Vega sem er í um 25 km akstursfjarlægð frá borginni Madrid á Spáni. Fyrirhugað er að garðurinn verði opnaður í mars á næsta ári. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 73 orð

Óhreinar framrúður

FRAMRÚÐA bíls er stundum óhreinni að innan en að utanverðu. Ástæðan er óhreinindi og sót sem miðstöð bílsins sogar til sín úr púströri næstu bíla á undan og blæs upp á rúðurnar. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 437 orð | 2 myndir

Páfuglar og munkar

"Úff, það er óskaplega erfitt að nefna einhvern einn stað," sagði David Wellsbury leiðsögumaður þegar hann var beðinn að segja frá sínu uppáhaldsferðalagi. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 63 orð | 1 mynd

Pílagrímaferðir í Mið-Austur-löndum

NORSKA kirkjan og hjálparstofnun hennar hafa gefið út bækling um gististaði í Mið-Austurlöndum. Svo virðist sem æ fleiri vilji leggja í pílagrímaferð til landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 455 orð | 3 myndir

Roskinn en röskur Suzuki Swift

LÍTIÐ hefur farið fyrir Suzuki Swift á markaði hérlendis undanfarið og kannski ekki að undra þar sem bílnum hefur í raun verið gefinn lítill gaumur af framleiðandanum, sem hefur lagt meiri áherslu á þróun nýrra gerða, t.a.m. Ignis og stærri Vitara jeppa. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 67 orð | 1 mynd

Samið við Ístraktor

REYKJAVÍKURBORG og Hafnarfjarðarbær hafa gert samning við Ístraktor um afhendingu á samtals ellefu vinnuflokkabílum. Reykjavíkurborg hefur verið með marga Iveco bíla í rekstri allt frá 1990. Meira
3. júní 2001 | Ferðalög | 41 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð í Færeyjum

Hin árlega jazz-, blús og þjóðlagahátíð verður haldin í Færeyjum dagana 4. til 8. júlí. Í fréttatilkynningu frá ferðamálaráði Færeyja segir að fjöldi tónleika verði haldinn undir berum himni í höfuðborginni Þórshöfn sem og í kirkjum og leikhúsum. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 678 orð | 2 myndir

Tæknin í Carrera GT

V10-VÉLIN í Carrera GT, sem sýndur var á sportbílasýningunni í Laugardalshöll í síðustu viku, er alveg ný hönnun frá grunni. Vélin er að öllu leyti þróuð hjá keppnisdeild Porsche í Zuffenhausen. Meira
3. júní 2001 | Bílar | 99 orð

Öndunarmælir tengdur við ræsibúnað

HÆGT er að útbúa bíla með öndunarmæli, sem tengdur er við ræsibúnaðinn og kemur þessi búnaður í veg fyrir ölvunarakstur. Meira

Fastir þættir

3. júní 2001 | Dagbók | 8 orð

Aksjón sendir ekki út dagskrá um...

Aksjón sendir ekki út dagskrá um helgar í... Meira
3. júní 2001 | Fastir þættir | 635 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Siglufjarðar Þættinum hefir borist skemmtilegt fréttabréf frá Jóni Sigurbjörnssyni um það sem helzt er að gerast í bridsíþróttinni í Siglufirði en hann hefir sent okkur fréttir frá félaginu í vetur Mánudaginn 23. Meira
3. júní 2001 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR opnar á grandi og norður stekkur beint í þrjú grönd. Fáðu þér sæti í suður: Norður &spade; ÁG5 &heart; ÁD ⋄ 5432 &klubs; 6542 Suður &spade;K102 &heart;G62 ⋄ÁD &klubs;ÁDG103 Vestur spilar út smáu hjarta. Fyrsta spurning: Hyggstu svína? Meira
3. júní 2001 | Fastir þættir | 554 orð | 1 mynd

Maður og mold

Það er árvisst kraftaverk að fræ vakna úr frera að vori og verða að blómum og trjám. Stefán Friðbjarnarson staldrar við fræ trúarinnar, sem sáð er í huga fólks á barnsaldri. Meira
3. júní 2001 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á geysisterku lokuðu móti í Merida í Mexíkó er lauk fyrir skömmu. FIDE-heimsmeistarinn, Viswanathan Anand (2794), hafði hvítt gegn Nigel Short (2676). 36.Bxe5! dxe5 37.Rxe5 Með mannsfórninni tókst hvítum að brjóta skarð í varnir svarts. Meira
3. júní 2001 | Í dag | 298 orð

Sumarguðsþjónustur eldri borgara

Ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma: sumardagar í kirkjunni. Eins og undanfarin ár verða sumarguðsþjónustur eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdæmum í júnímánuði. Guðsþjónusturnar færast á milli kirknanna í prófastsdæmunum. Meira

Sunnudagsblað

3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2692 orð | 4 myndir

Að skjóta eða vera skotinn

Günther Rall er 83 ára gamall, fyrrverandi hershöfðingi og um skeið yfirmaður vestur-þýska flughersins. Hann var einn af sigursælustu orrustuflugmönnum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld. Í samtali við Kristján Jónsson segir Rall frá reynslu sinni í stríðinu, frá Hitler og Göring. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Bragi Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 28.

Bragi Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 28. maí 1931. Foreldrar : Karólína Sveinbjörg Sveinsdóttir húsmóðir, fædd 14.12. 1895 í Reykjavík, dáin 4.4. 1991, og Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá skrifstofustjóri, fæddur 9.8. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 4046 orð | 5 myndir

Danskir ferðamenn á Íslandi

ÞAÐ mun vera um það bil hálfur annar áratugur liðinn síðan öldruð reykvísk kona í vesturbænum hringdi til mín og bað mig heimsækja sig og vitja nokkurra ljósmynda er hún kvaðst ætla að afhenda mér í trausti þess að þeim yrðu gerð verðug skil og tilefnis... Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 980 orð | 1 mynd

Ég man eftir henni Dísu

Þeir boða það, sumir vitringar markaðslögmálanna og frjálsræðisins, að besta baráttuaðferðin sé uppgjöf, skrifar Ellert B. Schram. Lögleiðum fíkniefnin, segja þær stríðshetjur, hver í kapp við aðra. En sú uppgjöf verður ekki með mínu samþykki. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 293 orð | 2 myndir

Farleiðirnar um ós Elliðaánna rannsakaðar

Fiskifræðingar Veiðimálastofnunar vinna nú að verkefni, sem miðar að því að varpa ljósi á farleiðir gönguseiða og fullorðinna laxa um ósasvæði Elliðaánna og út fyrir Viðey. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2922 orð | 8 myndir

Galvösk galdrakona

Á Sólheimum í Hrunamannahreppi býr bóndinn og Búkollukonan Esther Guðjónsdóttir ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur orð á sér fyrir að vera listræn og dularfull. Sumir telja hana jafnvel búa yfir fjölkynngi. Kristín Heiða Kristinsdóttir sótti galdrakonuna heim í sveitasæluna. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 785 orð | 4 myndir

Í minningu um merkilega sögu

Víða er þörf, en í Ferjukoti í Borgarfirði er blátt áfram nauðsyn að varðveita gamla muni sem eru til marks um stórmerka atvinnusögu Borgfirðinga allt frá 19. öld. Guðmundur Guðjónsson hitti í vikunni Þorkel Fjeldsted sem er að leggja drög að minjasafni og hugsar sér að vera "sjálfur hluti af safninu" eins og hann segir með glott á vör. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2085 orð | 3 myndir

Landkönnuður í djassi

Árið 1998 gaf Jazzís út plötuna Prím með tónlist eftir Jóel Pálsson. Djassgeggjarar hafa hlustað á hana reglulega og hún er í miklu uppáhaldi í plötu- og diskasafni þeirra. Nýlega kom út ný plata með tónlist Jóels Pálssonar, Klif, sem vakið hefur athygli og fengið góða dóma gagnrýnenda. Ólafur Ormsson ræddi við Jóel um nýju plötuna og það sem hann er nú að fást við. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 3862 orð | 2 myndir

Leitin að lífsnautninni

Bragi Ásgeirsson, listrýnir og listmálari, stendur á sjötugu. Hann lætur þó hvorki pennann né pensilinn síga, eins og lesendur Morgunblaðsins sjá á síðum þess og tveimur sýningum, sem nú standa í tilefni sjötugsafmælisins. Freysteinn Jóhannsson ræddi við manninn, sem deilir Braga með kennaranum, málaranum og rýninum. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1546 orð | 2 myndir

Mestri aukningu spáð í ferðalögum til fjarlægari heimshluta

Þýskir ferðamenn eru einn mikilvægasti þáttur í íslenskri ferðaþjónustu og skila 20% af gistinóttum útlendinga á Íslandi. Kannanir benda til að þeir muni heldur leggja leið sína til fjarlægari heimshluta í náinni framtíð en til landa innan Evrópu. Helga Kristín Einarsdóttir tók saman niðurstöður úr skýrslu Tourism Intelligence International um framtíðarferðahegðun Þjóðverja og ræddi við Hauk Birgisson, framkvæmdastjóra Skrifstofu Ferðamálaráðs í Frankfurt. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 761 orð | 7 myndir

Portúgölsk veisla

ÞVÍ hefur verið haldið fram að matargerð þjóðanna sé áreiðanlegasta vitnið um menningu þeirra. Fæðumúrar og gagnkvæm fæðufyrirlitning milli þjóða reynast oft reistir á miklum fordómum og fávísi en erfitt er oft að brjóta þá á bak aftur. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1821 orð | 3 myndir

Síbreytilegt málverk fyrir augum alla daga

Fljótsdalur er innsti bær í Fljótshlíð. Þar býr Runólfur Runólfsson með óviðjafnanlegt útsýni fyrir augum. Guðni Einarsson og Ragnar Guðni Axelsson heimsóttu fjárbóndann í Fljótsdal. Meira
3. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1311 orð | 3 myndir

Vínin frá Púglía

VÍN frá Púglía, héraðinu á hælnum á ítalska stígvélinu, voru til skamms tíma ófáanleg hér á landi en það er nú óðum að breytast, líkt og víðast hvar annars staðar. Meira

Barnablað

3. júní 2001 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Átta hreyfla flugvél

SUMAR flugvélar eru eins hreyfils, aðrar eru fjölhreyfla. Hin glæsilega farþegaflugvél, sem sést á myndinni hans Sveins Heiðars Kristjánssonar, Melbæ 22, 110 Reykjavík, er með átta hreyfla hvorki meira né minna. Meira
3. júní 2001 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Hreinn og á sumardekkjum

DAGBJÖRT Sævarsdóttir, 7 ára, Fjarðargötu 47, 470 Þingeyri, teiknaði og litaði þennan flotta bíl með bílstjóra við stýrið. Meira
3. júní 2001 | Barnablað | 130 orð | 1 mynd

Setið undir brosandi sól

VIÐ, sem búum við færri sólardaga en margur óskaði sér, lofum hvern dag sem sólin sést á himni. Meira
3. júní 2001 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Sjö í einu

SKEPNAN sem stekkur upp úr vatninu er furðuleg, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hún er mynduð úr hlutum sjö dýra. Og að sjálfsögðu er spurt eftirfarandi spurningar: Úr hvaða dýrum er skepnan búin... Meira
3. júní 2001 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Sumar, sól og blóm í hendi

ÞEGAR sólin skín færast munnvikin nær eyrunum, augabrúnir lyftast, freknur líta dagsins ljós, léttari fatnaður er tekinn fram og allt verður svo fallegt og vináttan blómstrar. Meira
3. júní 2001 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Tvær alveg eins blöðrur

SIGRÚNU og Sigga langar í sína blöðruna hvort. Allt í lagi en það er einn hængur á því, þær verða að vera alveg eins. Hjálpið þeim nú að finna þær tvær blöðrur sem til greina... Meira
3. júní 2001 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Þrír sætir

SONJA Bjarnadóttir, Jörundarholti 204, 300 Akranes, var 10 ára þegar hún teiknaði mynd af þremur verum úr Pokémon síðastliðinn vetur. Við hlið þeirra er merki fyrir Pokémon-flokk hvers og eins... Meira

Ýmis aukablöð

3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 413 orð | 1 mynd

Að höfða til sammannlegrar reynslu

É g var þá lengi búinn að vera harðákveðinn í að leggja fyrir mig kvikmyndagerð," rifjar Ásgrímur upp. Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 84 orð

Ásgrímur Sverrisson er 36 ára og...

Ásgrímur Sverrisson er 36 ára og lærði kvikmyndaleikstjórn við National Film and Television School í London 1990- 1994, lokaverkefnið var Ferðin að miðju jarðar með Jóhönnu Jónas í aðalhlutverki. Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Dagbækur Bridget

HINN 13. júlí frumsýna Sambíóin rómantísku gamanmyndina Dagbækur Bridget Jones eða The Bridget Jones Diaries með Renée Zellweger í aðalhlutverki ásamt Hugh Grant og Colin Firth . Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 137 orð | 1 mynd

Morse í góðum gír

Bandaríski leikarinn David Morse , sem lengst af hefur puntað upp á bíómyndir í svipsterkum aukahlutverkum ( The Green Mile, Dancer In the Dark ), hefur smám saman verið að feta sig framar í sviðsljósið. Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 688 orð | 4 myndir

Risaverkefni með kafbátum og flotahöfn

Fáir íslenskir listamenn hafa náð lengra í alþjóðlegri kvikmyndagerð en Karl Júlíusson, leikmynda- og búningahönnuður. Hann vinnur nú risavaxnar leikmyndir fyrir kvikmyndina K-19: The Widowmaker. Árni Þórarinsson talaði við hann. Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 75 orð | 1 mynd

Ryan með hnúum og hnefum

Bandaríska leikkonan Meg Ryan , sem sett hafði leikferil sinn á ís til að jafna sig á skilnaði sínum við leikarann Dennis Quaid og ástarsambandið við Russell Crowe , er nú að byrja aftur að leika. Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd

Shrek í júlí

Áætlað er að frumsýna tölvuteiknimyndina Shrek frá DreamWorks í fimm kvikmyndahúsum, Bíóhöllinni, Nýja bíói Keflavík, Nýja bíói Akureyri, Háskólabíói og Laugarásbíói þann 20. júlí. Myndin er gerð af sömu aðilum og gerðu tölvuteiknimyndina Antz eða Maura... Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Skraddarinn í Panama

Stjörnubíó hyggst frumsýna þann 15. júní nýjustu mynd John Boormans, Skraddarann í Panama eða The Tailor of Panama , sem byggð er á bók eftir John Le Carré . Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 81 orð | 1 mynd

Særingamenn í mál

Höfundar hinnar sígildu hrollvekju um Særingamanninn - The Exorcist , William Peter Blatty handritshöfundur og William Friedkin leikstjóri, hafa höfðað mál á hendur Warner Bros. Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 101 orð | 1 mynd

Travolta tapar

Einn vinsælasti kvikmyndaleikari samtímans John Travolta má muna tímana tvenna. En ein þeirra mynda sem kom honum í fremstu röð í Hollywood á ný eftir mörg mögur ár var Get Shorty , sem Barry Levinson gerði eftir skáldsögu Elmores Leonard . Meira
3. júní 2001 | Kvikmyndablað | 74 orð

Upp fyrir haus

HINN 22. júní frumsýna Sambíóin rómantísku gamanmyndina Head Over Heels með Monica Potter (úr Along Came a Spider), Freddie Prinze , Sarah O'Hare og Shalom Harlow . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.