Greinar fimmtudaginn 7. júní 2001

Forsíða

7. júní 2001 | Forsíða | 129 orð

Aftöku McVeighs ekki frestað

BANDARÍSKUR alríkisdómari hafnaði í gær ósk verjenda Timothys McVeighs um að aftöku hans yrði frestað enn. Hún á að fara fram næstkomandi mánudag, 11. júní, en málið mun nú fara fyrir áfrýjunarrétt. Meira
7. júní 2001 | Forsíða | 493 orð | 3 myndir

Allar spár benda til öruggs sigurs Verkamannaflokksins

ÞÓTT staða stjórnarandstöðunnar í Bretlandi hafi nokkuð lagast í skoðanakönnun á síðasta degi kosningabaráttunar benda allar spár eindregið til þess að stjórn Verkamannaflokksins undir forystu Tonys Blairs eigi í vændum annað kjörtímabil. Meira
7. júní 2001 | Forsíða | 126 orð

Ekki bráðfeigur bílvirki

BIFVÉLAVIRKI í Notodden í Noregi slapp með skrámur þegar hann hékk neðan í flutningabíl rúmlega 20 km leið. Maðurinn hafði ekki lokið við að gera við bílinn þegar bílstjórinn ákvað að aka á brott, óafvitandi um farþegann. Meira
7. júní 2001 | Forsíða | 265 orð

Vilja lýsa yfir stríðsástandi

STJÓRNVÖLD í Makedóníu hótuðu í gær að lýsa yfir stríðsástandi í landinu eftir að fimm stjórnarhermenn höfðu fallið í fyrirsát albanskra skæruliða. Meira

Fréttir

7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

60 daga fangelsi vegna ölvunaraksturs

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt rúmlega þrítugan mann í 60 daga fangelsi en hann var fundinn sekur um að hafa ekið fjórum sinnum undir áhrifum áfengis á jafn mörgum mánuðum. Maðurinn játaði brot sín afdráttarlaust. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Aðalfundur í Vaðlaskógi

AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Vaðlaskógi næstkomandi fimmtudag, 7. júní. Farið verður með rútu frá Gróðrarstöðinni í Kjarna kl. 20. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Andstæðingar staðfestingar eygja von

Mikilvægum áfanga að lögformlegri staðfestingu NICE-sáttmálans svokallaða, en það er breyttur stofnsáttmáli Evrópusambandsins (ESB) sem samþykktur var á leiðtogafundi aðildarríkjanna fimmtán í frönsku borginni Nice í desember sl. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ákærðir fyrir innflutning á 30 kílóum af hassi

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur þremur mönnum vegna tilraunar til smygls á 30 kílóum af hassi til landsins haustið 1999. Hassið var falið í hurð sem senda átti sjóleiðis til Íslands til fyrirtækis hér. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 133 orð

Ástardrykkurinn Niagara slær í gegn

SÆNSKUR ástarlífsdrykkur sem kallast Niagara hefur hlotið góðar viðtökur á Bandaríkjamarkaði. Selst drykkurinn eins og heitar lummur og er það ekki síst þakkað því hve nafnið minnir á kynörvunarlyfið Viagra. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bensínverð hækkar hjá öllum

Olíufélögin hafa nú öll hækkað verð á eldsneyti. Almenn hækkun er sú sama, fimm krónur á bensín og fjórar á dísilolíu. Olís hækkaði hjá sér verð fyrsta þessa mánaðar og Skeljungur þann fimmta. Olíufélagið hf. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 182 orð

Bretar bjóða í danska hjúkrunarfræðinga

BRETAR leggja nú hart að dönskum hjúkrunarfræðingum að hefja störf á breskum sjúkrahúsum. Bjóða þeir hærri laun, betri eftirmenntunarmöguleika, lága húsaleigu, afslátt á ferðum, líkamsrækt o.fl. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn styrkir Birgi Leif Hafþórsson

BÚNAÐARBANKINN - Verðbréf hefur gert samstarfssamning við Birgi Leif Hafþórsson, 25 ára atvinnumann í golfi. Í samstarfssamningnum felst að Búnaðarbankinn - Verðbréf verður aðalstyrktaraðili Birgis Leifs árin 2001 og 2002. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Dipendra sagður hafa gengið berserksgang

MEÐLIMUR nepölsku konungsfjölskyldunnar, sem var vitni að fjöldamorðinu á föstudag, staðfesti í gær sekt Dipendra krónprins. Meira
7. júní 2001 | Suðurnes | 50 orð | 1 mynd

Duglegir sláttumenn

UNGLINGAR í Vinnuskóla Reykjanesbæjar taka að sér að slá garða hjá ellilífeyrisþegum og öryrkjum. Fólkið á kost á því að fá slegið hjá sér þrisvar á sumri og er þjónustan endurgjaldslaus. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 211 orð | 1 mynd

Ekki féll dagur úr í Laugagerðisskóla vegna óveðurs

SÍÐASTLIÐINN laugardag var Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi slitið í 36. sinn. Í ræðu Margrétar S. Ísaksdóttur kom fram, að 45 nemendur stunduðu nám við skólann í vetur og útskrifuðust tveir úr 10. bekk. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fjölbreytt 10 ára afmælishátíð Þingborgar

Á ÞESSU ári eru 10 ár frá því að Ullarvinnslan í Þingborg hóf starfsemi sína. Að því tilefni var boðað til afmælisfagnaðar síðastliðinn föstudag. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Framkvæmdir í Bröttubrekku

FRAMKVÆMDIR við veginn í Bröttubrekku standa nú sem hæst, en þær hófust fyrir nokkrum vikum. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Fúlegg gætu numið þúsundum á Laxamýri

KULDAKASTIÐ sem herjaði á Norður- og Norðausturland í gær hefur haft slæm áhrif á fuglavarp. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fylgi við stjórnarflokkana eykst

FYLGI stjórnarflokkanna hefur aukist að undanförnu, samkvæmt skoðanakönnun Gallups sem Ríkisútvarpið birti í gær. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 146 orð

Fyrstu iðjuþjálfarnir útskrifast frá HA

FYRSTU iðjuþjálfarnir sem menntaðir eru hér á landi með BS-gráðu í iðjuþjálfun verða útskrifaðir frá heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri laugardaginn 9. júní. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

För Tenets markar stefnubreytingu

GEORGE Tenet, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar (CIA), hóf ferð sína um Mið-Austurlönd í Kaíró í gær, þar sem hann átti fund með Hosni Mubarak, forseta Egyptalands. George W. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 203 orð | 1 mynd

Glæsileg íþróttamannvirki á A-Héraði

STJÓRN Íþrótta- og ólympíusambands Íslands afhenti bæjaryfirvöldum á Austur-Héraði nýlega viðurkenningu vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja á Egilsstöðum. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 27 orð

Golfmót hjúkrunarfræðinga

OPIÐ golfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið á Nesvellinum á morgun, föstudaginn 8. júní, og hefst keppnin klukkan 13. Makar hjúkrunarfræðinga eru velkomnir, en sérstakt mót verður skipulagt fyrir... Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Gönguferð um Glerárþorp

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir gönguferð um gamla Glerárþorpið laugardagskvöldið 9. júní kl. 20. Lagt verður upp frá gamla skólahúsinu Ósi í Sandgerðisbót og endað við Glerárstíflu. Leiðsögumaður verður Hörður Geirsson safnvörður við Minjasafnið. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hafna áformum um Kárahnjúkavirkjun

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Náttúruverndarsamtökum Íslands: "Framhaldsaðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands, haldinn þann 30. maí 2001, hafnar alfarið áformum Landsvirkjunar um Kárahnjúkavirkjun. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 183 orð | 1 mynd

Handavinnusýning aldraðra í Bolungarvík

YFIR vetrarmánuðina er haldið úti öflugu félagsstarfi fyrir aldraða í Bolungarvík, þar sem þeim sem komnir eru á efri ár, er frjálst að koma og vinna að ýmsu föndri í góðum félagsskap. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð

Haraldur Örn gerir atlögu að tindi Denali

HARALDUR Örn Ólafsson gerði í gærkvöldi ásamt félaga sínum Guðmundi Eyjólfssyni atlögu að tindi Denali, hæsta fjalls N-Ameríku, sem er 6.190 metra hár. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 445 orð

Heimahjúkrun verði efld og biðlistar á stofnanir styttir

HÆKKUN lyfjakostnaðar, fasteignagjalda og ýmissa þjónustugjalda eru eitt af því sem hefur valdið kjaraskerðingu ellilífeyrisþega en þátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði sem hefur aukist verulega, hefur hlutfallslega aukist mest hjá eldra fólki að sögn... Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Héldu söngskemmtanir á heimaslóðum

FÉLAGAR í Söngfélagi Skaftfellinga í Reykjavík lögðu land undir hjól fyrir skömmu og komu á heimaslóðir og héldu söngskemmtanir í Hofgarði í Öræfum og á Höfn auk þess að syngja í dvalarheimilum aldraðra á Höfn, Klaustri og Vík. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Hitað upp fyrir sjómannadag í Eyjum

AÐ venju verður hitað upp fyrir sjómannadagshátíðahöldin í Vestmannaeyjum með tónleikum í Akóges á föstudagskvöld. Aðalsöngvari kvöldsins verður Árni Johnsen alþingismaður en einnig koma fram KK, Grettir Björnsson, Gísli Helgason, Eymenn og fleiri. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Hjólreiðadagur fjölskyldunnar

SEYÐFIRÐINGAR héldu fyrir skömmu upp á hinn árlega hjólreiðadag fjölskyldunnar og vorhátíð. Það er Foreldrafélag Seyðisfjarðarskóla sem stendur fyrir hátíðinni ár hvert. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Hlíðarfjallsvegur verður endurbyggður

ÞINGMENN Norðurlandskjördæmis eystra áttu fund með Vegagerðinni sl. þriðjudag, þar sem ákveðið var að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á veginum upp Hlíðarfjall við Akureyri. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hnúðsvanur í makaleit

FYRIR fimm árum flæktist ungur hnúðsvanur (Cygnus olor) hingað til lands með álftum frá Bretlandseyjum. Fuglinn hélt til á Skjálftavatni í Kelduhverfi í hópi álfta. Síðan þá hefur hann sést á hverju sumri á þessu svæði. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 428 orð

Hópur skipstjórnarmanna veiti fiskifræðingum ráðgjöf

ÁRNI Johnsen alþingismaður segir þörf á að skipa hóp sem geti verið Hafrannsóknastofnun innan handar og til ráðgjafar. Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 189 orð | 1 mynd

Hraðamælingaskilti með nýstárlegu sniði

ÞEIR sem leggja leið sína um Háaleitisbraut hafa væntanlega tekið eftir óvenjulegu hraðamælingaskilti, sem komið hefur verið þar fyrir. Skiltið sýnir á hvaða hraða ökumenn aka en leyfilegur hámarkshraði á Háaleitisbrautinni er 50 kílómetrar á... Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Hrekkur Tony Blair eða stekkur?

Að afstöðnum kosningum er ljóst að það verður, að sögn Sigrúnar Davíðsdóttur, mikill þrýstingur á bresku stjórnina að gera upp hug sinn um EMU-aðild. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Hvetur konur til þátttöku í lýðræðiskerfinu

RÁÐSTEFNAN Konur og lýðræði við árþúsundamót, sem haldin var í Reykjavík á haustdögum 1999, er fyrirmynd framhaldsráðstefnu um konur og lýðræði sem haldin verður í Vilníus í Litháen 15. til 17. júní nk. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 469 orð

Iðnskólinn kynntur í Kringlunni

IÐNSKÓLINN í Reykjavík hélt nýverið hátíðlegan Iðnskóladaginn sem að þessu sinni var fluttur úr húsnæði skólans og í Kringluna. Þar var skólinn með viðamikla námskynningu og lagði undir sig stóran hluta neðri hæðar verslunarmiðstöðvarinnar. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Innbrot í galleríið að mestu upplýst

INNBROT í málaverkagalleríið við Skólavörðustíg 27. apríl sl. er að mestu upplýst. Þrír menn hafa viðurkennt aðild sína að málinu. Flest málverkanna, sem stolið var, eru komin í leitirnar. Þau virðast að mestu óskemmd. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Jospin gengst við því að hafa verið trotskíisti

ÞAÐ hlakkaði í frönskum hægrimönnum í gær, eftir að Lionel Jospin forsætisráðherra og leiðtogi franska Sósíalistaflokksins sá sig tilneyddan að viðurkenna að hann hefði á árum áður verið meðlimur í byltingarsinnuðum kommúnistaflokki. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 330 orð

Keiko hefur átt samskipti við villta háhyrninga

HÁHYRNINGURINN Keiko hefur átt samskipti við villta háhyrninga í fyrsta sinn á árinu en þjálfarar hans segja að ferðalög hans út úr kvínni við Vestmannaeyjar hafi tekist mjög vel. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Klamýdíusýkingum fjölgar ár frá ári

KLAMÝDÍUSÝKINGUM hefur fjölgað ár frá ári samkvæmt yfirliti sem landlæknisembættið hefur birt yfir tilkynningarskylda sjúkdóma. Samkvæmt yfirlitinu voru 1.597 sýkingartilfelli skráð árið 1997, 1.567 árið 1998, 1.704 tilfelli árið 1999, 1. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Krafist áætlunar um úrbætur

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur í framhaldi af áliti borgarlögmanns falið Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að gefa þeim aðilum sem fyrirhugað er að setja sölubann á tóbaki, "kost á andmælum og athugasemdum áður en sölubann kemur til... Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kviknaði í húsbíl

ELDUR kviknaði í húsbíl á Dalvík rétt upp úr klukkan átta í gærkvöldi. Slökkvilið Dalvíkur var fljótt á vettvang og náði að slökkva eldinn á stuttum tíma. Bíllinn var mannlaus og stóð við íbúðarhús í bænum þegar eldsins varð vart. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lagður af stað í leiðangurinn

HJÓLREIÐAKAPPINN Sigursteinn Baldursson er lagður af stað frá Deadhorse í Alaska í tveggja ára langa ferð sína þar sem hann ætlar að hjóla frá nyrstu strönd Alaska og niður alla Norður- og Suður-Ameríku og enda í syðst í Argentínu. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Röng mynd Með grein Björns Erlingssonar í blaðinu sl. laugardag, Verða kristnitakan og börn Íslands metin til fjár?, birtist mynd af nafna höfundar. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Lífeyrissjóður sjómanna áfrýjar sýknudómi

LÍFEYRISSJÓÐUR sjómanna mun áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir ríkinu til Hæstaréttar. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi sjóðsins í gær. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lýsa yfir áhyggjum af menntun tónlistarkennara

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Skólamálanefnd Félags tónlistarskólakennara. "Skólamálanefnd Félags tónlistarskólakennara lýsir yfir áhyggjum sínum af menntun tónlistarkennara. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Matsskýrsla um veginn kynnt í Vogalandi

ATHUGUN Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum vegna 22,67 km kafla Vestfjarðavegar frá Eyri að Vattarnesi hófst föstudaginn 1. júní. Framkvæmdaraðili er Vegagerðin en ráðgjafi hennar er Náttúrustofa Vestfjarða. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Málverkasýning Lárusar List

LÁRUS H. List opnar málverkasýningu í nýendurbættum og glæsilegum sal Ketilhússins í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 9. júní kl. 16.30. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Meistaraverkefni í rafmagns- og tölvuverkfræði

GUNNAR Jakob Briem heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði föstudaginn 8. júní kl. 13:00. Verkefnið heitir Dreifing reikniþunga á heimtaug. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Morgunblaðið lesið samdægurs úti á rúmsjó

NETTENGING hefur í fyrsta sinn verið sett upp í íslensku fiskiskipi. Það er NetHnöttur, deild innan Tæknivals, sem hefur komið skipverjum á Baldvini Þorsteinssyni EA í samband við umheiminn í gegnum Netið. Meira
7. júní 2001 | Suðurnes | 215 orð

Mótmæla fullyrðingu um verðmæti íþróttahúss

VIÐ afgreiðslu reikninga bæjarsjóðs Reykjanesbæjar fyrir síðasta ár mótmæltu bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar fullyrðingu um verðmæti Reykjaneshallarinnar sem fram kemur í skýringum með ársreikningunum og gerðu fyrirvara um það atriði við samþykkt... Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Námskeið fyrir spilafíkla

NÆSTU helgi 8.-10. júní stendur SÁÁ fyrir námskeiði fyrir þá sem telja sig eiga við spilafíkn að stríða. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum, hópvinnu og einkaviðtali við ráðgjafa. Upplýsingar um skráningu fást í síma hjá... Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Nútíma vaktaskipulagning

RÁÐSTEFNA um nútíma vaktaskipulagningu verður haldin 7. júní milli kl. 15:00-17:00 í Skálanum á Hótel Sögu. Aðalfyrirlesari er Rita Aho frá Time Care í Svíþjóð. Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð | 1 mynd

Nýir kassabílar vígðir

ÁTJÁN lið kepptu í harðri keppni í kassabílakstri á Árbæjarsafni um helgina en kassabíladagur hefur verið haldinn þar undanfarin ár. Að þessu sinni var dagurinn með öðru sniði því þar fór fram vígsla nýrra bíla sem safnið lét smíða sérstaklega fyrir sig. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Opið hús hjá Tourettesamtökunum

TOURETTE-samtökin á Íslandi hafa opið hús fyrir foreldra barna með Tourette-heilkenni í kvöld kl. 20.30 í Hátúni 10b, 9. hæð. Þessi opnu hús eru mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Óeirðir í Leeds raktar til handtöku

HÓPAR ungmenna börðust við óeirðalögreglu á götum Leeds á Norður-Englandi í fyrrakvöld og hermt er að óeirðirnar hafi hafist vegna orðróms um að lögreglan hafi beitt asískan mann harðræði þegar hún handtók hann fyrir minniháttar brot á umferðarlögum. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

"Erum vön að gera gott úr litlu"

ÞROSKAÞJÁLFAR og fjölskyldur þeirra fjölmenntu á fund við Ráðhús Reykjavíkur í hádeginu í gær þar sem þroskaþjálfar hjá Reykjavíkurborg sem verið hafa í verkfalli í 20 daga, þáðu súpu sem þroskaþjálfar sem starfa hjá ríkinu, sjálfseignarstofnunum og... Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 728 orð | 1 mynd

"Höldum áfram meðan það er verjandi"

GÆSLULEIKVELLIR í Reykjavík hafa sumir verið æði lengi starfandi, jafnvel í marga áratugi. Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 561 orð | 1 mynd

"Skortur á viðræðum milli aðila"

UMHVERFISNEFND Mosfellsbæjar hefur óskað eftir skýringum frá umhverfisnefnd Reykjavíkur á því hvers vegna stuðlabergsgangur í grjótnámi Reykjavíkur í Seljadal skammt austan Hafravatns hafi verið eyðilagður. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 102 orð | 2 myndir

Rangæskar valkyrjur í reiðtúr

KONUR víða að úr Rangárvallasýslu sameinast árlega á vordögum í reiðtúr þar sem kynslóðabilið er brúað og enginn hrepparígur fyrirfinnst. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 224 orð | 1 mynd

Ráðherra undirritar þjónustusamning

JÓN Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, undirritaði nýverið þjónustusamning við St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi. Fyrr um daginn heimsótti hann Patreksfjörð og undirritaði þar einnig þjónustusamning. Þjónustusamningurinn gildir frá 1. janúar s.l. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 316 orð

Reykjavíkurborg eykur hlutafé sitt í Línu.Neti

DEILUR hafa spunnist í borgarstjórn Reykjavíkur um kaup Orkuveitunnar á auknu hlutafé í Línu.Neti hf. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Rie Takeshima sem er 27 ára...

Rie Takeshima sem er 27 ára gömul frá Japan óskar eftir pennavini á íslandi. Hún hefur áhuga á bréfaskrifum, tónlist, kvikmyndum og internetinu. Rie Takeshima Ogi-kou 52, Nishiarita-cho, Nishimatsuura-gun Saga-ken 849-4103 Japan . Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ríkissjóður hefur hækkað fjárveitingar til SÁÁ

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálráðherra, hefur tilkynnt SÁÁ að fjárveiting til samtakanna hafi verið hækkuð um 36 milljónir og er þar um að ræða leiðréttingu fyrir árin 2000 og 2001 vegna launahækkana á árinu 1999. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Samkeppni við fýlinn

Á HNAPPAVÖLLUM í Öræfum er eitt helsta klettaklifursvæði landsins. Þangað sækja klifrarar, reyndir sem óreyndir, og takast á við miserfiðar klifurleiðirnar. Stundum reynir á sambúð manns og fýls þegar báðir gera tilkall til sama klettanefsins. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samningsdrög samþykkt í bæjarstjórn

Egilsstöðum -Bæjarstjórn Austur-Héraðs samþykkti í gær drög að samningi við óstofnað hlutafélag Sigurjóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar um sölu á hluta af eignum Eiðastaðar. Meira
7. júní 2001 | Miðopna | 1524 orð | 1 mynd

Samtök flugmanna vilja endurmeta flugtímareglur

Þreyta og svefnleysi draga úr getu og hæfni manna til verka. Flugmenn eru ein þeirra stétta sem ekki geta verið illa upplagðar í vinnunni. Sofi þeir ekki nóg getur dregið úr hæfni þeirra með alvarlegum afleiðingum. Jóhannes Tómasson skoðaði nokkrar hliðar málsins. Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 360 orð | 1 mynd

Segja ófremdarástand á leið barna til skóla

UMFERÐARNEFND Foreldrafélags Digranesskóla segir ýmislegt varhugavert við aðkomu gangandi barna að skólanum. Þetta kemur fram í bréfi nefndarinnar sem lagt var fram í bæjarráði sl. fimmtudag. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Sérhönnuð flík til þjófnaðar

UM helgina var lögreglu tilkynnt um 34 umferðaróhöpp. Nokkuð var um hraðakstur ökumanna í umdæminu en 71 ökumaður var stöðvaður af þeim sökum. Þá voru 16 ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur. Meira
7. júní 2001 | Suðurnes | 90 orð

Sjálfkjörið í embætti

SKÚLI Þ. Skúlason (B) var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar til eins árs á fundi í fyrrakvöld. Á fundinum var kosið í embætti á vegum bæjarstjórnar til eins árs sem er síðasta starfsár yfirstandandi kjörtímabils. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 195 orð | 1 mynd

Sjóferðabæn gefin út fyrir sjófarendur

ÚTGÁFAN Orð dagsins, hefur gefið út Sjóferðabæn fyrir sjófarendur en hún er í stíl við Bílabænina sem Jón Oddgeir Guðmundsson hjá Orði dagsins hefur gefið út í 28 ár og er til í mörgum bifreiðum. Meira
7. júní 2001 | Suðurnes | 303 orð | 1 mynd

Skiptir máli að fylgjast með börnum sínum

OPIN umræða um vandamál barna og unglinga á grunnskólaaldri kemur öllum til góða, foreldrum og nemendum, og getur aukið áhuga nemendanna á framhaldsnámi. Kom þetta meðal annars fram á fundi foreldra þriggja efstu bekkja grunnskólanna í Reykjanesbæ. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Skjár - raflögn - rofi

Bergur Jónsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1934. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd

Skólaslit grunnskólans

GRUNNSKÓLANUM í Búðardal var slitið með formlegum hætti eins og venjan er. Skólaslitin byrjuðu í Dalabúð þar sem Þrúður Kristjánsdóttir skólastjóri hélt ræðu í tilefni dagsins. Meira
7. júní 2001 | Suðurnes | 432 orð

Skuldir bæjarsjóðs aukast vegna framkvæmda í skólamálum

MINNIHLUTI bæjarstjórnar Reykjanesbæjar gagnrýnir meirihlutann fyrir að auka skuldir bæjarsjóðs. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sláttur hafinn undir Eyjafjöllum

SLÁTTUR hófst í gær á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum í fögru heiðskíru norðanveðri, fremur köldu. Ólafur Eggertsson bóndi sagði að sjaldan eða aldrei hefðu tún verið jafn góð og nú. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sléttuhlíð og landnemaspildur í Hafnarfirði

ÖNNUR skógarganga sumarsins, í röð níu gangna á vegum skógræktar-félaganna, verður í kvöld, fimmtudaginn 7. júní. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð

Stefán sigrar öðru sinni

HINN ungi og efnilegi Stefán Kristjánsson hefur heldur betur tekið við sér á Evrópumótinu í skák sem fram fer í Makedóníu. Í 5. umferð sem tefld var í gær sigraði hann með svörtu, rússnesska alþjóðameistarann SMIRNOV Pavel (2511 Eló). Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stofnfundur undirfélags IEEE á Íslandi

HALDINN verður stofnfundur undirfélags IEEE á Íslandi um merkjafræði, rásir og kerfi í húsakynnum verkfræðideildar HÍ, VR-II stofu 158. Stofnfundurinn er öllum opinn og verður haldinn fimmtudaginn 7. júní kl. 17:00. IEEE á Íslandi, sem stofnað var sl. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 471 orð

Stofnunin verður að endurskoða starfsemi sína

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir Hafrannsóknastofnun verða að endurskoða grundvöll starfsemi sinnar en ofmat stofnunarinnar á ástandi þorskstofnsins verði hins vegar ekki til þess að veikja efnahagslífið sem standi styrkum fótum. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stórbrotnar andstæður í Grímsvötnum

STÓR hópur vísindamanna, alls um 25 manns, hefur dvalið síðustu dægrin á Grímsfjalli í vorferð Jöklarannsóknafélagsins við vísindastörf. Um er að ræða vísindamenn frá Raunvísindastofnun, Landsvirkjun, Orkustofnun, Veðurstofunni o.fl. Meira
7. júní 2001 | Miðopna | 1744 orð | 3 myndir

Stórefla þarf rannsóknir til að styrkja vísindagrunn ráðgjafar

Á undanförnum dögum hafa margir lýst vonbrigðum með niðurstöður Hafrannsóknastofnunar í skýrslu um nytjastofna og ýmsir hafa orðið til að spyrja hvort hægt sé að treysta ráðleggingum hennar. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir mikið verk framundan við að útskýra niðurstöður stofnunarinnar. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Styrkja verkfallssjóð þroskaþjálfa

HERDÍS Sveinsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga afhenti nýverið þriggja milljóna króna styrk til verkfallssjóðs Þroskaþjálfafélags Íslands frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Stöðvaður með hálft kíló af hassi

MAÐUR um tvítugt var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á mánudagskvöld í sameiginlegri aðgerð fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli eftir að um hálft kíló af hassi fannst á honum innanklæða. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 581 orð

Svar við samkeppni á raforkumarkaði

STJÓRN veitustofnana Reykjavíkur hefur falið forstjóra Orkuveitunnar að hefja undirbúning að 120 MW gufuaflsvirkjun á Hellisheiði. Í þeim undirbúningi felst að láta fara fram mat á umhverfisáhrifum og flýta þeim rannsóknum og hönnun sem til þarf. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 382 orð

Sveitarstjórinn segir þetta kaldar kveðjur

ALLS verður 14 starfsmönnum sagt upp er slátrun á vegum Goða hf. verður hætt í Búðardal eftir haustið. Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð

Tómstundagarður við Arnarhraun í sumar

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Hafnarfjarðar mun í sumar starfrækja tómstundagarð á gæsluvellinum við Arnarhraun. Starfsemin er sérstaklega ætluð fimm og sex ára börnum og verður í anda leikjanámskeiða. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 393 orð

Umhverfisvænu efnin dýrari

FYRIRTÆKIN Frigg ehf. og Sámur-Hreinn ehf., sem bæði hafa notað nonylfenóletoxýlöt, sem eru niðurbrotsefni í framleiðslu á tjöruhreinsum, hyggjast hætta notkun efnanna á næstunni. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 369 orð | 1 mynd

Umsvifin aukist gífurlega og starfsfólki fjölgað mikið

FYRIRTÆKIÐ Raftákn á Akureyri er 25 ára um þessar mundir en það var stofnað 1. júní 1976. Í fyrstu voru starfsmenn aðeins tveir og starfsemin miðaði að því að veita þjónustu í hönnun og ráðgjöf á sviði almennra raflagna í íbúðar- og þjónustuhúsnæði. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 755 orð

Umtalsverð loftmengun hlýst af álverinu

ÁLVERI á Reyðarfirði fylgir töluverð loftmengun, jafnvel þótt notuð verði besta fáanlega tækni, að mati Ingibjargar E. Björnsdóttur umhverfisfræðings sem fjallaði um skýrslu Reyðaráls hf. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð

Úrskurður Skipulagsstofnunar kærður

STJÓRN Sunnlenskrar orku ákvað á fundi sínum í gær að kæra til umhverfisráðherra úrskurð Skipulagsstofnunar, þar sem lagst er gegn áður fyrirhuguðum framkvæmdum í Grændal norðan Hveragerðis. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 366 orð

Vaxandi þrýstingur

FORRÁÐAMENN Norðuráls og Landsvirkjunar hittust á fundi í gær þar sem farið var yfir stöðu mála varðandi áform Norðuráls um stækkun álversins á Grundartanga og möguleika Landsvirkjunar á raforkusölu til álversins. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 890 orð | 1 mynd

Vilja afnema leigu- og sölurétt á kvóta

Frjálslyndi flokkurinn boðaði til morgunfundar í gær þar sem ræddar voru ráðleggingar fiskifræðinga varðandi hámarksafla og staða útgerðar í landinu. Meira
7. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 467 orð | 1 mynd

Vill óslétt yfirborð með villtum gróðri

TYRFT hefur verið yfir stærsta hluta jarðvegs sem var losaður við Daltjörn á golfvellinum á Seltjarnarnesi síðastliðinn vetur. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vill verða borgarstjóri New York

BANDARÍSKI auðkýfingurinn Michael Bloomberg hefur gefið kost á sér í embætti borgarstjóra New York og kveðst vera rétti maðurinn til að taka við af repúblikananum Rudolph Giuliani. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vitni óskast

ÁREKSTUR varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegs þar sem bifreiðarnar AZ-110 sem er Renault Clio fjólublá að lit og UI-053 sem er Toyota Carina dökkblá að lit lentu saman. Áreksturinn varð laugardaginn 2. júní sl., um kl. Meira
7. júní 2001 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vodkaskortur yfirvofandi í Rússlandi

RÚSSNESKIR vodkaframleiðendur hættu starfsemi að miklu leyti á mánudag af ótta við að brjóta óljósar reglur um vörugjald á áfengi. Á föstudag tóku umræddar reglur gildi, en enginn hefur hugmynd um hvernig þeim skal framfylgt. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Vorhretið hrekkir erlenda ferðamenn

FJÖLDI ferðamanna beið þess í gær að komast yfir Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar, en farþegaferjan Norræna fer um hádegisbilið í dag. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Þingmenn virði ályktanir flokksþingsins

STJÓRNARFUNDUR Sambands ungra framsóknarmanna (SUF), haldinn 31. maí 2001 í Reykjavík, skorar á þingflokk Framsóknarflokksins að virða ályktanir 26. flokksþings framsóknarmanna sem haldið var 16.-18. mars sl. Þar segir m.a. Meira
7. júní 2001 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd

Þjónustuíbúðir teknar í notkun

TVÆR nýjar einstaklingsíbúðir með þjónustu fyrir fatlaða voru teknar í notkun á Siglufirði nýlega. Eru þær í hluta húsnæðis sem einnig hýsir sambýli fatlaðra, við Lindargötu á Siglufirði, en eru engu að síður sjálfstæðar einingar. Meira
7. júní 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þrýstifúavarinn viður talinn hættulegur

ÞRÝSTIFÚAVARINN viður sem notaður er m.a. í sólpalla, glugga og sandkassa inniheldur í mörgum tilfellum krómsölt eða TBT eiturefni og er því hættulegur heilsu manna og umhverfinu, að sögn Ómars Gunnarssonar efnaverkfræðings. Meira
7. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 283 orð | 1 mynd

Æft við bestu aðstæður í Hlíðarfjalli

SKÍÐALANDSLIÐIÐ í alpagreinum var við æfingar í Hlíðarfjalli og á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Alls tóku 17 skíðamenn, úr unglingaliði, FIS-liði og Evrópubikarliði Skíðasambands Íslands, þátt í æfingunni. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2001 | Leiðarar | 849 orð

MIKILVÆGI NÝSKÖPUNAR

Nýsköpun í atvinnulífi kann stundum að þykja ofnotað og klisjukennt hugtak. Mikilvægi nýsköpunar er þó vart hægt að vanmeta, ekki síst fyrir lítið samfélag á borð við Ísland. Meira
7. júní 2001 | Staksteinar | 446 orð | 2 myndir

Neikvæðar afleiðingar stjórnmálaafskipta

FRELSARINN, sem kemur út á vefsíðunni frelsi.is, fjallaði á dögunum um atvinnuleysi og útlendinga í fiskvinnslu og á heilbrigðisstofnunum um landið. Meira

Menning

7. júní 2001 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Auðvelt að fá fólk til að skrifa

41. ÁRGANGUR Húnavökunnar er kominn út en í ritinu eru um 300 síður af efni sem allt tengist Húnaþingi á einhvern hátt. Húnavaka er myndskreytt rit, sem gefið er út af Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga og hefur komið út á hverju ári síðan 1961. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 311 orð | 2 myndir

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar spilar...

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar spilar föstudagskvöld kl. 22. CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Penta skemmtir gestum langt fram undir morgun föstudagskvöld. Hljómsveitina Penta skipa Daníel V. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Breskt taktrím

ÞAÐ er sannarlega uppsveifla í hipp-hoppmenningunni hérlendis um þessar mundir. Hinir bandarísku Lone Catalysts nýfarnir heim til sín og þá koma óðar nýjir gestir, í þetta sinn frá Bretlandi. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 162 orð

Eltingaleikir og öskudagstilhald

ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns Íslands hefur nýlega gefið út og sent til heimildarmanna sinna spurningaskrá 101 um útileiki ásamt aukaspurningu um öskudag og hrekkjavöku. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Erfitt að vera baksviðs

LÁRA Stefánsdóttir danshöfundur vann til fyrstu verðlauna í alþjóðlegri ballett- og danshöfundakeppni sem haldin var í þjóðaróperu Finna í Helsinki 2. júní. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Fjölbreytt Filmundarsumar

FILMUNDUR heldur áfram að sýna bresku gamanmyndina Janice Beard en hún segir frá samnefndum afleysingaritara sem lifir í eigin draumaheimi og kemur sér þess vegna sífellt í vandræði. Myndin er sýnd í kvöld kl. 22:30 og mánudagskvöldið 11. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 408 orð | 2 myndir

Formfast, fallegt - frábært!

Strength, geisladiskur Exos, sem er listamannsnafn Arnviðar Snorrasonar. Öll lögin eru samin af Arnviði fyrir utan lagið "At The End" sem hann semur með Árna Val Kristinssyni [Vector] og lagið "Stagm" sem hann semur með Snorra B. Árnasyni [Octal]. 69,03 mín. Force Inc. gefur út. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 644 orð | 1 mynd

Frábær tónleikahljómsveit

Í KVÖLD kl. 19.30 verða lokatónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Fyrra verkið á efnisskránni er 6. sinfónía Beethovens, Pastoralsinfónían, eða Sveitalífssinfónían. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 170 orð

Gefst upp á að berjast fyrir framlögum

DÉSIRÉE Edmar, forstöðumaður sænska náttúrugripasafnsins hefur ákveðið að segja upp störfum vegna hinnar vonlausu baráttu sem rekstur þess er. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 101 orð

Gyrðir Elíasson á hátíð í Molde

RITHÖFUNDURINN Gyrðir Elíasson tekur nú í ágústmánuði þátt í bókmenntahátíð í Molde í Noregi ásamt ekki ómerkari rithöfundum en Richard Ford, David Grossmann og Bei Dao. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 855 orð | 2 myndir

Gömul blöð og tímarit sett á Netið

UMFANGSMIKIL skönnun tímarita og dagblaða fer nú fram í Landsbókasafni Íslands, eins og fram kom í frétt á baksíðu Morgunblaðsins síðastliðinn sunnudag. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 447 orð | 1 mynd

Hljóðmyndir/myndahljóð

Í dag hefst tíu daga hátíð í Nýlistasafninu þar sem mörk mynda og hljóðs verða könnuð á ýmsa vegu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þrjá af skipuleggjendunum. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 1059 orð | 3 myndir

Hugurinn leitar til baka

Kjarvalsstaðir opna sumarsýningar sínar í kvöld og eru þær tvær að þessu sinni. Þeir Einar Garibaldi Eiríksson og Gretar Reynisson eiga ríkan eða allan þátt í þeim og fylgdu þeir Ingu Maríu Leifsdóttur um sýningarnar, þar sem margt forvitnilegt gaf að líta. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 882 orð | 3 myndir

Hver er þessi þýðandi?

Bókmenntir eru ein fárra listgreina sem þurfa millilið til að skiljast í öðrum löndum. Þýðandinn gegnir stóru en oft vanmetnu hlutverki í sköpun þess sem kallast heimsbókmenntir. Á bókmenntamálþingi í Prag fann Sigurbjörg Þrastardóttir að Tékkar hafa skilning á framlagi þýðandans. Meira
7. júní 2001 | Kvikmyndir | 243 orð

Í smiðju Farelly-bræðra

Leikstjórn. J. B. Rogers. Handrit: Peter Gaulke og Gerry Swallow. Framleiðendur: Peter og Bobby Farelly. Aðalhlutverk: Chris Klein, Heather Graham, Sally Field, Richard Jenkins, Orlando Jones og Eddie Cibrian. 100 mín. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1245 orð | 8 myndir

Músíkalskt tantra

"ÁRALÖNG bið og enn er gripið í tómt." Einhvern veginn svona mætti snara fyrstu ljóðlínunni á nýrri plötu Radiohead, Amnesiac , á íslensku. (Titillinn er enska orðið yfir minnisleysi sem getur fylgt áfalli, geðveilu eða heilaskaða. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 59 orð

Myndir áratugarins

Casablanca (Michael Curtiz) 1942 Citizen Kane (Orson Welles) 1941 Double Indemnity (Billy Wilder) 1944 Hinrik fimmti - Henry V. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Dvergasteinn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson hefur verið endurútgefin. Sagan segir frá sumrinu sem Ugla heimsækir ömmu sína. Húsið hennar heitir Dvergasteinn og er glæsilegasta hús sem Ugla hefur séð. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 50 orð

Pólýfónía í Nýló

Í NÝLISTASAFNINU við Vatnsstíg stendur yfir dagskrá um þessar mundir sem ber heitið Pólýfónía. Þar verður lögð áhersla á að kanna mörkin og markaleysið á milli tónlistar og myndlistar. Í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. Meira
7. júní 2001 | Tónlist | 580 orð

"Að leggjast í ferðalög"

Unglingakór Selfosskirkju undir stjórn Margrétar Bóasdóttur flutti íslensk og erlend söngverk. Undirleikari á píanó var Sólveig Anna Jónsdóttir. Þriðjudag-urinn 5. júní, 2001. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 599 orð | 3 myndir

"Heimurinn er aðeins ein stór stofa"

Í kvöld verður sýndur á Stöð 2 fyrsti þátturinn í röð sem nefnist Afleggjarar. Birta Björnsdóttir hitti Þorstein Joð sem sér um þættina, bæði sem spyrill og tökumaður. Meira
7. júní 2001 | Kvikmyndir | 288 orð

Rán á rán ofan

Leikstjóri Lee Tamahori. Handritshöfundur Marc Moss. Tónskáld Jerry Goldsmith. Kvikmyndatökustjóri Matthew Leonetti. Aðalleikendur Morgan Freeman, Monica Potter, Michael Wincott, Penelope Ann Miller, Michel Moriarty. Sýningartími 104 mín. Bandarísk. Paramount. 2001. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Segist ekki vera samkynhneigður

LEIKARINN Tom Cruise stendur nú í málaferlum við mann sem kveðst hafa undir höndum myndbandsspólu sem staðfestir orðróm um að Cruise sé samkynhneigður. Þetta eru önnur málaferlin af þessu tagi síðan Cruise skildi við Nicole Kidman. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 126 orð

Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju

VILLUR slæddust inn í frétt um sumartónleika í Stykkishólmskirkju og verður dagskráin því birt á ný. Næstu tónleikar í röðinni eru með Óskari Guðjónssyni saxófónleikara og Eyþóri Gunnarssyni píanóleikara 21. júní. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Syngur Bono með Bítlunum?

SÖNGVARINN Bono þykir líklegastur til að feta í fótspor Johns heitins Lennon ef Bítlarnir skyldu einhvern tíma koma saman aftur. Þetta kom fram í könnun sem tímaritið Mojo gerði á dögunum. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 324 orð

Tímarit

ÚT er komið vorhefti Skírnis árið 2001 í ritstjórn Svavars Hrafns Svavarssonar og Sveins Yngva Egilssonar. Tímaritið er 175 ára um þessar mundir og það tímarit á Norðurlöndum sem lengst hefur komið út samfellt. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Tónlist er tónlist

Í KVÖLD á Rás 2 hefst nýr tónlistarþáttur sem ber nafnið Alætan. Umsjónarmaður er enginn annar en Dr. Gunni, Gunnar Lárus Hjálmarsson, tónlistarmaður og poppfræðingur. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1783 orð | 4 myndir

Upplausn og endurreisn

FIMMTI áratugurinn einkennist af óróa og öryggisleysi, ófriði, töpum, sigrum, tálvonum. Loftið lævi blandað, það setur svipmót sitt á mannlíf og listir, kvikmyndin engin undantekning. Ein afleiðinganna eru nornaveiðarnar í Bandaríkjunum. Meira
7. júní 2001 | Myndlist | 306 orð | 1 mynd

Uppstigning

Opið daglega á tíma rammaverkstæðisins innaf salnum. Til 7. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 33 orð

Vatnslitamyndir í Galleríi 17

ANDLEGT innlit er yfirskrift sýningar Höllu Sigurgeirsdóttur sem nú stendur yfir í Galleríi 17 á Laugavegi. Þar gefur að líta myndir málaðar með vatnslitum, en þetta er fjórða sýning listamannsins. Sýningin stendur til... Meira
7. júní 2001 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Virt hönnunargallerí sýnir verk ungra íslenskra hönnuða

ÍSLENSKU hönnuðirnir Björg Stefánsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eiga verk á alþjóðlegri sýningu ungra og upprennandi hönnuða í Felissimo galleríinu í New York. Meira
7. júní 2001 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Westlife undirmannaðir í Asíu

WESTLIFE-meðlimurinn Bryan McFadden hefur ákveðið að taka sér frí frá poppinu til að eiga ekki á hættu að missa heyrnina. McFadden þjáist af sýkingu í eyrum og hafa læknar tjáð honum að ferðalög í flugvélum geti orsakað varanlega heyrnarskerðingu. Meira

Umræðan

7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA hjúskaparafmæli.

60 ÁRA hjúskaparafmæli. Í dag, fimmmtudaginn 7. júní, eiga demantsbrúðkaup hjónin Sólveig Kristjánsdóttir fv. kennari og Ólafur H. Kristjánsson, fv. skólastjóri að Reykjaskóla í Hrútafirði, nú til heimilis að Hrauntungu 77, Kópavogi. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 7. júní, er sjötug Nanna L. Petersen, Fannafold 17, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Olgeir Olgeirsson taka á móti vinum og ættingjum föstudaginn 8. júní í félagsheimili Víkings Traðarlandi 1, Fossvogi frá kl. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Að éta undan sjálfum sér

Stóriðja er ekki lausn á atvinnuvanda og landsbyggðarflótta, segir Hildur Hermóðsdóttir. Hún hrekur jafn marga burt og hún laðar að. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 44 orð

Á heiðinni

Geng ég og þræði grýtta og mjóa rökkvaða stigu rauðra móa; glóir, liðast lind ofan þýfða tó, kliðar við stráin: kyrrð, ró. Litir haustsins í lynginu brenna; húmblámans elfur hrynja, renna í bálin rauðu, rýkur um hól og klett svanvængjuð þoka sviflétt. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Byggð, mannlíf, náttúra

Svæðið er á náttúruminjaskrá og því ekki heimilt, segir Halldór S. Magnússon, að hrófla við því nema almannaheill krefji. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 93 orð

Fjölmiðlaumfjöllun um einstakar íþróttagreinar

Í kjölfar umræðu Hrafnkels Marinóssonar formanns SH í Mbl. 2. júní sl. um lítinn fréttaflutning af Smáþjóðaleikum langar mig að dusta ryk af rannsókn á magni íþróttafrétta. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Hestamenn í Hafnarfirði og mótorhjólamenn

Vélhjólaíþróttamenn hafa ekki fengið framtíðarsvæði úthlutað, segir Heimir Barðason, til að stunda sína íþrótt. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Í DAG fara fram kosningar í...

Í DAG fara fram kosningar í Bretlandi og bendir flest til þess að Verkamannaflokkurinn vinni þar góðan sigur. Þótt kosningarnar hafi ekki verið tiltakanlega spennandi hefur samt verið gaman að fylgjast með kosningabaráttunni. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 809 orð

(Jóh. 1, 18.)

Í dag er fimmtudagur 7. júní, 158. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Sonurinn eini, Guð, sem er í faðmi föðurins, hann hefur birt hann. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Loforð R-listans

Í borgarstjórnarkosningum árið 1994 gaf R-listinn m.a. þau loforð að árið 1998 yrðu engin börn eins árs og eldri á biðlista eftir leikskólaplássi. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 824 orð

Mengun hugarfarsins

SIV Friðleifsdóttir sagði frá því fyrir nokkru með miklu stolti, að ríkisstjórnin hefði fengið verðlaun fyrir stefnu sína í umhverfismálum, en það fyndnasta var reyndar að verðlaunaveitandinn var Bandaríkin sem vilja eins og íslenska ríkisstjórnin fá að... Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Mikilvægi menntunar í ferðaþjónustu

Grunnur farsællar uppbyggingar í ferðaþjónustu er, að mati Guðrúnar Þóru Gunnarsdóttur, virðing fyrir landinu og auðlindum þess. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Samkeppnisstofnun kanni meintan skaða

Við viljum að Samkeppnisstofnun, segir Heimir L. Fjeldsted, kanni það tjón sem við höfum orðið fyrir af hálfu Bónusfeðga. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Sjúkraliði - hvar viltu vinna?

Nú þegar LSH hefur gefið út starfsmannastefnu, segir Hanna Margrét Geirsdóttir, er lag að láta starfsfólkið finna að það sé mikils virði. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Stutt athugasemd vegna flugslysarannsóknar

Hið rétta í þessu máli er, segir Sturla Böðvarsson, að samgönguráðuneytið hefur ekki synjað ICAO um nein gögn. Sérfræðingar ICAO hafa fengið og munu fá öll þau gögn sem þeir óska eftir. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Úr fylgsnum LÍÚ

Allt aðalinnihald álitsgerðar auðlindanefndar virðist sótt í fylgsni LÍÚ, segir Sverrir Hermannsson, og síðan ritstýrt af ráðuneytismönnum. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Vandarhögg Heimdallar

Heimdellingar hafa alltaf verið óhræddir við að beita aðhaldsvendi sínum, segir Björgvin Guðmundsson, ef þeim finnst vegið að sjálfsákvörðunarrétti einstaklinganna. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 360 orð

Verndum villta náttúru fyrir framtíðina

Í gær braut ég heilann um stolt- eða kergjusteina í hjörtum íslenskra ráðherra en komst ekki að neinu og fór að hugsa um málshætti í staðinn. Af einhverjum ástæðum kom þessi upp í hugann. "Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 819 orð | 2 myndir

Við urðum ekki hjúkrunarfræðingar óvart

Við skorum á fulltrúa stjórnvalda er koma að samningaviðræðum, segja Sigrún Anna Qvindesland og Kristín Sólveig Kristjánsdóttir, að sýna þann manndóm að huga vel að framtíð þjóðarinnar. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 334 orð

Vont er þeirra ranglæti en verra er þeirra réttlæti

Í ÞJÓÐFÉLAGI sem kennir sig við frelsi og mannréttindi gerast nú þau tíðindi að gefnar hafa verið út talíbanskar tilskipanir um neyslu og umfjöllun á hinu fullkomlega löglega grænmeti, blessuðu tóbakinu. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Þið eruð á vitlausum stað

Fyrir um aldarfjórðungi lenti ég á spítala og hitti þar konu sem var gift skipstjóra og hún sagði mér þessa sögu: Skipstjórinn var á síldveiðum með áhöfn sinni í Norðursjónum þegar einn skipverja slasaðist alvarlega og fékk mikinn höfuðáverka. Meira
7. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Þó að opni augu dags

SIGURÐUR Ólafsson hafði samband við Velvakanda vegna vísu, sem lesandi óskaði eftir að fá upplýsingar um. Vísan er svona: Þó að opni augu dags/ einhver rofa glæta/ verður samt til sólarlags/ sunnan gola og væta. Meira
7. júní 2001 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Öryggismálin í öndvegi

Við vorum blessunarlega laus við það hörmungarástand, segir Hannes Jónsson, sem örvaði öryggispólitíska þátt evrópumarkaðshyggjunnar eftir stríð. Meira

Minningargreinar

7. júní 2001 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

ÁGÚST HAFBERG

Ágúst Hafberg fæddist í Reykjavík 30. júní 1927. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 16. maí síðastliðinn. Útför Ágústs hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 3304 orð | 1 mynd

GÍSLI MAGNÚSSON

Gísli Magnússon fæddist á Eskifirði 5. febrúar 1929. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Gíslason sýslumaður þar og síðar skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, f. 1.11. 1884, d. 21.9. 1970 og k.h. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

HALLDÓR KJARTANSSON

Halldór Kjartansson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlilja Pétursdóttir, f. 27.9. 1907, d. 29.12. 1989, og Kjartan Einarsson f. 19.7. 1904, d. 8.2. 1959. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

JÓHANNA HANNESDÓTTIR

Jóhanna Hannesdóttir fæddist á Hellissandi 22. október 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík hinn 26. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir

Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. apríl 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 18. ágúst 1875, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 2428 orð | 1 mynd

KETILL ÓLAFSSON

Ketill Ólafsson fæddist á Siglufirði 18. ágúst 1917. Hann lést 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurgeirsson bakari og Jónína Jakobína Svanfríður Sigfúsdóttir. Ketill átti tvo bræður, Kjartan og Eggert, sem báðir eru látnir. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

KRISTÍN GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristín Guðrún Guðmundsdóttir var fædd í Reykjavík 13. september 1913. Hún lést í Landspítalnum - Háskólasjúkrahúsi, Fossvogi, 28. maí síðastliðinn. Útför Kristínar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Marinó L. Stefánsson

Hinn 7. júní 1901, fyrir réttum 100 árum, ól ung kona son á bænum Refastöðum norður í Laxárdal í Húnavatnssýslu. Þetta barn, sem hefði orðið 100 ára í dag, var Marinó L. Stefánsson. Marinó lést 3ja október 1992 eftir einstaklega gæfuríka æfi. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

SOFFÍA JÓNSDÓTTIR

Soffía Jónsdóttir fæddist á Súgandafirði 15. maí 1908. Hún lést á Landspítalanum 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Guðmundur Magnússon og Salóme Jónsdóttir. Systkini Soffíu eru Margrét Jónsd. Andersen, f. 19 mars 1910, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Sverrir Jónsson

Sigurður Sverrir Jónsson fæddist á Krossi við Berufjarðarströnd 23. apríl 1913. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar Sveins voru hjónin Jón Eiríksson, bóndi á Krossi við Berufjarðarströnd, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

ÞORSTEINA SVANLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR

Þorsteina Svanlaug Guðjónsdóttir fæddist á Siglufirði 12. ágúst 1919. Hún lést 21. maí á Landspítalanum í Fossvogi. Útför Þorsteinu fór fram frá Fossvogskapellu í kyrrþey föstudaginn 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2001 | Minningargreinar | 1945 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR VIGFÚSSON

Þórður Vigfússon fæddist í Ólafsvík, Snæfellsnesi, 20. mars 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans, ættaðir af Snæfellsnesi: Þóra Egilsdóttir, fædd 5.4. 1874, dáin 2.l2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 707 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.068,14 0,65 FTSE 100 5.901,50 -0,35 DAX í Frankfurt 6.192,44 -0,80 CAC 40 í París 5. Meira

Daglegt líf

7. júní 2001 | Neytendur | 314 orð

Árlega eru tilkynnt yfir 4.500 vatnstjón

ÍSLENSK heimili tilkynna árlega yfir 4500 vatnstjón til tryggingafélaga. Eru það að jafnaði 12 tjón á dag alla daga ársins. Þetta kemur í ljós við skoðun á tjónagögnum Vátryggingafélags Íslands sem nýlega birtist í VÍS-fréttum. Meira
7. júní 2001 | Neytendur | 26 orð | 1 mynd

Beikon-bitar

Fyrirtækið Iðnmark ehf. hefur hafið sölu á nýrri tegund af stjörnusnakki. Nýja tegundin nefnist beikon-bitar og er í 150 g pokum. Beikon-bitarnir fást í matvöruverslunum og... Meira
7. júní 2001 | Neytendur | 431 orð | 2 myndir

FJARÐARKAUP Gildir til 9.

FJARÐARKAUP Gildir til 9. júní nú kr. áður kr. mælie. Grillpylsur 498 698 498 kg Grillkótilettur 898 1.125 898 kg Úrb. kjúklingabringur 1.299 1.625 1.299 kg Fitulítið hangiálegg 1.498 1.853 1.498 kg Pampers premium tvöf. pk. 1.849 2.118 1.849 pk. Meira
7. júní 2001 | Ferðalög | 249 orð | 1 mynd

Galdrasýning á Ströndum opnuð á ný

Á GALDRASÝNINGU á Ströndum eru kynntir helstu þættir galdramála á Íslandi auk þess sem fjallað er um þjóðsögur tengdar tímabilinu á myndrænan og fróðlegan hátt, segir Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasýningar. Meira
7. júní 2001 | Neytendur | 127 orð | 1 mynd

Ódýrara á heimaleiki ÍA en hjá KR

Í MORGUNBLAÐINU í liðinni viku er frétt á neytendasíðu um að dýrara sé á heimaleiki KR í knattspyrnu en viðgengst hjá öðrum knattspyrnufélögum. 1.200 krónur kostar miðinn á KR-leiki en 1.000 krónur víðast annars staðar. Meira
7. júní 2001 | Ferðalög | 266 orð | 1 mynd

Pakkaferðir og morgunsiglingar á Þingvallavatni

ENN á ný eru Kolbeinn Sveinbjörnsson og félagar hjá Þingvallavatnssiglingum að ýta Himbrimanum á flot, en þetta er sjötta sumarið sem ferðamönnum gefst færi á að njóta náttúru Þingvallasvæðisins frá nýju sjónarhorni - vatninu, segir Margrét... Meira
7. júní 2001 | Neytendur | 29 orð | 1 mynd

Salat-þrenna

FYRIRTÆKIÐ Grillið hefur hafið sölu á lúxus salatþrennu. Innihald salatþrennunnar er: hrásalat, kartöflusalat og eplasalat; Um er að ræða 420 grömm. Hægt er að kaupa vöruna í Fjarðarkaupum og fleiri... Meira
7. júní 2001 | Neytendur | 812 orð | 2 myndir

Þrýstifúavarinn viður talinn hættulegur heilsu og umhverfi

Þrýstifúavarinn viður inniheldur í mörgum tilfellum krómsölt eða TBT-eiturefni og er því hættulegur heilsu og umhverfi. Hrönn Marinósdóttir talaði við Ómar Gunnarsson efnaverkfræðing sem segir fólk handfjatla slíkan við, sem notaður er m.a. í sólpalla, glugga og sandkassa, án þess að gera sér grein fyrir slæmum afleiðingum. Meira

Fastir þættir

7. júní 2001 | Fastir þættir | 28 orð

6.

6. FLOKKUR 2001 ÚTDRÁTTUR 6. JÚNÍ 2001 Kr. 3.000.000 / 29828 Kr. 100.000 / 589 1199 2908 41590 59542 Kr. 50.000 / 2136 4506 17993 63191 72686 Aukavinningar Kr. 75. Meira
7. júní 2001 | Fastir þættir | 918 orð | 4 myndir

Arnar og Helgi Áss sigra á helgarskákmóti

1. - 4.6. 2001 Meira
7. júní 2001 | Fastir þættir | 298 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EVRÓPUMÓT í opnum flokki, kvennaflokki og öldungaflokki hefst á Tenerife á þjóðhátíðardag Íslendinga og stendur yfir í hálfan mánuð. Meira
7. júní 2001 | Fastir þættir | 318 orð

Kr.

Kr. 4. Meira
7. júní 2001 | Fastir þættir | 303 orð

Kr.

Kr. 15. Meira
7. júní 2001 | Fastir þættir | 18 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
7. júní 2001 | Viðhorf | 891 orð

Leikhús í sumarskapi

Niðurstaðan er að ekkert íslenskra leikhúsa fellur undir skilgreininguna að öllu leyti, einfaldlega vegna þess að þau njóta öll opinberra styrkja Meira
7. júní 2001 | Í dag | 176 orð

Safnaðarstarf Háteigskirkja.

Safnaðarstarf Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 21. Þangað sækir maður frið og kyrrð, staldrar við í asa lífsins, tekur andartak frá til þess að eiga stund með Guði. Lifandi ljós og reykelsi bjóða mann velkomin. Meira
7. júní 2001 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Alexey Shirov (2.722) hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum við Garry Kasparov (2.827). Meira

Íþróttir

7. júní 2001 | Íþróttir | 338 orð

Bill Clinton mætti til að hvetja...

HEIMAMAÐURINN Sebastien Grosjan gerði sér lítið fyrir og sló Andre Agassi út í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins í gær og mun hann mæta Alex Corretja í undanúrslitum. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Bæði samherjar og andstæðingar

FEÐGARNIR Jónas Baldursson og Helgi Þór Jónasson frá Dalvík eru í nokkuð sérkennilegri stöðu í fótboltanum, þar sem þeir eru bæði samherjar og andstæðingar nú í sumar. Jónas, sem kominn er nokkuð á fertugsaldurinn, leikur með meistaraflokki Þórs en Helgi Þór, sem er 18 ára, leikur með meistaraflokki Dalvíkur, en bæði lið leika í 1. deild. Þá er Jónas þjálfari sameinaðs liðs Þórs og Dalvíkur í 2. aldursflokki og þar leikur Helgi Þór undir stjórn föður síns. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Ebbe Sand bjargaði Dönum

EBBE Sand, framherji danska landsliðsins, sá til þess að fjölmargir áhorfendur á Parken gátu unað glaðir við sitt. Dauðaþögn var á heimavelli danska liðsins í tæpa þrjá stundarfjórðunga eftir að George Mallia hafði skorað fyrir gestina frá Möltu strax á 8. mínutu, en Sand jafnaði metinn á markamínútunni frægu, eða þeirri 43. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 128 orð

Einar hættur með Haukum

EINAR Gunnarsson, handknattleikmaður úr Haukum, hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistarana og leika með öðru félagi á næsta tímabili. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 149 orð

EYJAMENN duttu ekki í lukkupottinn þegar...

EYJAMENN duttu ekki í lukkupottinn þegar dregið var um tvö laus sæti í UEFA-keppninni í knattspyrnu í gær. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 875 orð

Færin ekki nýtt og tvö dýrmæt stig í súginn

ÞEIM sem ekki nýta marktækifærin er refsað. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 891 orð | 1 mynd

Gríðarleg vonbrigði

"ÚRSLITIN eru gríðarleg vonbrigði, ekki síst eins og leikurinn þróaðist þar sem við stjórnuðum honum í áttatíu til áttatíu og fimm mínútur," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eftir jafnteflið við Búlgara, 1:1, á Laugardalsvelli í gærkvöldi. "Við stýrðum leiknum, sköpuðum okkur að minnsta kosti átta marktækifæri en því miður tókst ekki að nýta nema eitt þeirra." Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 208 orð

Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins

Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins verður verður í dag og verður hlaupið á fleiri stöðum en áður. Hlaupið verður á sextán stöðum á landinu. Í Reykjavík verður hlaupið frá húsi félagsins að Skógarhlíð 8 kl. 19. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 138 orð

Hermann var nákvæmastur

HERMANN Hreiðarsson var nákvæmastur íslensku leikmannanna í sendingum í leiknum við Búlgara í gær. Af 13 sendingum sem Hermann átti í leiknum rötuðu 12 á samherja en aðeins einu sinni hafnaði boltinn hjá mótherja. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 120 orð

HINN tólf ára gamli Marco Quotschalla...

HINN tólf ára gamli Marco Quotschalla grét ekki af gleði þegar faðir hans færði honum þær fréttir að hann hefði fyrir hans hönd skrifað undir átta ára samning við þýska knattpyrnufélagið Köln. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Í einkaþotu að skoða Ríkharð

ATLE Brynestad eigandi norska úrvalsdeildarliðsins Lyn og Stuart Baxter, nýskipaður þjálfari félagsins, voru á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og fylgdust með landsleik Íslendinga og Búlgara, 1:1. Þeir komu á einkaþotu Brynestad síðdegis í gær og tilgangurinn með komu þeirra var að fylgjast með Ríkharði Daðasyni í leiknum. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

JÓHANN B.

JÓHANN B. Guðmundsson og félagar hans hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 26 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: ÍR-völlur:ÍR - Dalvík 20 Akureyri:Þór A. - Þróttur R. 20 Siglufjörður:KS - KA 20 Valbjarnarv.:Víkingur R. - Stjarnan 20 Ólafsf.:Leiftur - Tindastóll 20 2. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 467 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða 1.

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL: Sviss - Slóvenía 0:1 Sebastijan Cinirogic 83. - 26,000 Lúxemborg - Rússland 1:2 Sacha Schneider 48. - Dmitry Alenichev 16., Sergei Semak 76. - 2,200 Færeyjar - Júgóslavía 0:6 Dejan Stankovic 20., 55. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 236 orð

Krassimir Balakov, fyrirliði Búlgara, var sannspár...

Krassimir Balakov, fyrirliði Búlgara, var sannspár þegar hann varaði sína menn við erfiðum leik á móti Íslendingum. Balakov sagði í viðtölum fyrir leikinn að íslenska liðið væri vel skipulagt og reikna mætti með hörkurimmu. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 126 orð

Króatarnir á förum frá Fram

KRÓATÍSKU knattspyrnumennirnir Mario Pajic og Mario Rimac sem gengu til liðs við Framara fyrir tímabilið eru að öllum líkindum á förum frá Safamýrarliðinu. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Léleg hittni gerði útslagið

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði í gærkvöldi fyrir Sviss á útivelli í D-riðli undankeppninnar fyrir EM. Heimamenn sigruðu 77:68 en staðan í hálfleik var 41:32. Var þetta annar sigur Svisslendinga í undankeppninni en tvö efstu liðin í riðlinum komast í undanúrslit keppninnar. Íslenska liðið hélt af stað til Manchester á Englandi snemma í morgun og þaðan liggur leiðin til Dublin á Írlandi þar sem liðið leikur gegn Írum á laugardag. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 94 orð

Meiðsli tóku sig upp hjá Andra

ANDRI Sigþórsson gat ekki tekið þátt í leiknum við Búlgaríu í gær en meiðsli aftan í læri tóku sig upp hjá honum á lokaæfingu landsliðsins í fyrrakvöld. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 288 orð

"ÉG trúi þessu ekki, ég trúi...

"ÉG trúi þessu ekki, ég trúi þessu bara alls ekki," sagði Eiður Smári Guðjohnsen um leið og dómarinn flautaði til leiksloka. Greinilegt að hann var allt annað en sáttur við eitt stig úr leiknum. "Já, ég er alls ekki sáttur við eitt stig. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 80 orð

Ríkharður í þriðja sæti

RÍKHARÐUR Daðason er orðinn þriðji markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi. Markið gegn Búlgaríu á Laugardalsvellinum í gær var hans tólfta í 40 landsleikjum. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 115 orð

Rosenborg spennt fyrir Davíð Þór

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins er mikill áhugi hjá norska meistaraliðinu Rosenborg að fá FH-inginn Davíð Þór Viðarsson til liðs við sig eftir að keppnistímabilinu hér heima lýkur í haust. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 501 orð

Sáttur við leikinn en ekki úrslitin

"ÉG er mjög svekktur yfir að ná ekki þremur stigum í þessum leik. Við sköpuðum okkur fullt af færum og hefðum því átt að vera búnir að gera út um leikinn áður en þetta aulamark þeirra kom," sagði Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Búlgaríu á Laugardalsvellinum, 1:1. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 107 orð

Sjö á hættusvæði

SJÖ leikmenn íslenska landsliðsins eru á hættusvæði og fara í leikbann næst þegar þeir fá gult spjald í undankeppni HM. Enginn verður í banni þegar Ísland mætir Tékklandi í næsta leik, á Laugardalsvellinum 1. september. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Stífnaði upp í kálfanum

RÍKHARÐUR Daðason skoraði tólfta mark sitt fyrir íslenska landsliðið þegar hann skallaði knöttinn í marknet Búlgara á 43. mínútu fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í gær. Ríkharður þurfti að skipta út af í leikhléi vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum við Möltu á laugardaginn, en líkt og í leiknum í gær skoraði Ríkharður í þeim leik einnig. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 637 orð

Þeir sköpuðu ekki mikið

ÁRNI Gautur Arason var traustur í íslenska markinu mestan leikinn gegn Búlgörum í gær. Hann varði tvisvar sinnum mjög vel og gat lítið gert við markinu sem Búlgarar skoruðu. Hann var því ósáttur við úrslitin. "Við erum allir mjög svekktir. Við áttum náttúrulega að vinna þennan leik. Við áttum leikinn í 80 mínútur. Liðsheildin var mjög góð og stóran hluta leiksins vorum við betri," sagði Árni Gautur eftir leikinn. Meira
7. júní 2001 | Íþróttir | 190 orð

Þjálfari Búlgaríu ósáttur við aðstæður

STOYTCHO Mladenov þjálfari búlgarska landsliðsins var ánægður með að ná einu stigi út úr leiknum og vonar að það hjálpi þeim upp á hvað framhaldið varðar í keppninni. Mladenov var hinsvegar ekki sáttur við aðstæðurnar í Laugardalnum. Meira

Viðskiptablað

7. júní 2001 | Viðskiptablað | 81 orð

1,18% hækkun verðbólgu spáð

LANDSBANKINN spáir 1,18 % hækkun á vísitölu neysluverðs milli maí og júní. Gangi spáin eftir mun verðbólga síðustu 12 mánaða verða 6,4 %, en efri þolmörk verðbólgu eru 6,0 %, samkvæmt verðbólgumarkmiðum Seðlabanka Íslands. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

14 ráðandi netfyrirtæki

Fjórtán netfyrirtæki bera höfuð og herðar yfir önnur á Bandaríkjamarkaði og samtals eyða bandarískir netnotendur um 87% af tíma sem þeir verja á Netinu á netsíðum þessara fyrirtækja, samkvæmt niðurstöðu könnunar sem birtist á vegum fyrirtækisins Jupiter... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

200 milljarðar SMS-skeyta sendir á árinu

ÁÆTLAÐ er að sendir hafi verið meira en 50 milljarðar SMS-skeyta (Short Message Service) í GSM-kerfum um heim allan á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en því er spáð að um 200 milljarðar SMS-skeyta verði sendir á árinu, að því er fram kemur í skýrslu... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 499 orð

59.000.000.000 króna til félaganna

Íslenska knattspyrnuhreyfingin nýtur góðs af vinsældum Meistaradeildar Evrópukeppninnar eins og aðrir, þótt hingað til lands komi vitaskuld ekki nema lítið brot þeirra tekna sem þar skapast, en á síðasta ári greiddi UEFA 47,1 milljón króna til... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 301 orð | 2 myndir

Aflinn eykst á ný

FISKVEIÐAR í heiminum árið 1999 jukust um 6,83% frá árinu 1998, samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Áhugaleysi fyrir rafbókum

NETNOTENDUR virðast ekki ákafir í að kaupa rafbækur, að því er fram kemur í nýrri könnun sem greint var frá á CNN. Kom fram að ríflega 75% netnotenda höfðu heyrt minnst á rafbækur en aðeins 3% aðspurðra höfðu fjárfest í þeim. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 525 orð

Ást og hatur á símamarkaði

Ríkisstjórnir Svíþjóðar og Noregs hafa nýlega lagt fyrir þjóðþing hvors ríkis tillögu um að minnka eignarhlut hins opinbera verulega í stærstu símafélögum landanna, Telia og Telenor. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Cadbury vill kaupa Orangina

CADBURY Schweppes undirbýr nú kaup á gosdrykkjamerkjum fyrirtækisins Pernod Ricard, þar með talið hinn vinsæla gosdrykk Orangina. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Dregur úr spennu á vinnumarkaði

VERULEGA hefur dregið úr spennu á vinnumarkaði fyrir tölvunar- og kerfisfræðinga og annað tæknimenntað fólk. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 182 orð

Ekki dregið úr umsvifum ríkisins í atvinnulífinu

Viðskiptaráðherra Noregs, Grete Knudsen, er ekki þeirrar skoðunar að draga eigi úr umsvifum norska ríkisins í atvinnulífinu. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Ekki í verðsamkeppni við flugfélagið Go

SIGURÐUR Helgason forstjóri Flugleiða segir í viðtali við tímaritið EuroBusiness að félagið komi ekki til með að taka þátt í verðsamkeppni við lágfargjaldafélög eins og Go og sætti sig við að láta slík félög bjóða lægri fargjöld en Flugleiðir. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 155 orð

Endurbætt myndband um íslenskt þjóðfélag

MYNDBÆR ehf. hefur nýlokið framleiðslu á nýrri útgáfu myndarinnar Íslenskt þjóðfélag eða The Icelandic way of democracy, en henni er ætlað að kynna uppbyggingu íslensks þjóðfélags og starfsemi þess. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Engin nýliðun í steinbít vegna veiða togara?

HALLDÓR Árnason, sem gerir út 11 tonna línubátinn Sæbjörgu BA frá Patreksfirði, segir að ákvörðun Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, um að steinbítur verði utan kvóta á næsta fiskveiðiári, komi sér mjög illa fyrir smábátasjómenn á Vestfjörðum. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 21 orð

Enn eru símafyrirtæki í Noregi og...

Enn eru símafyrirtæki í Noregi og Svíþjóð í fréttum vegna mögulegs samruna en vestanhafs hefur Microsoft svipt hulunni af nýjustu útgáfu Office-hugbúnaðarvöndulsins Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 1164 orð | 1 mynd

Eskill lætur til sín taka

Hugbúnaðarhúsið Eskill, sem dregur nafn sitt af samnefndum landnámsmanni, ber nafn með rentu því það hefur markað sér svið erlendis með gerð lausna fyrir upplýsinga- og sölustanda, en meðal viðskiptavina er breska Virgin-samsteypan. Gísli Þorsteinsson kynnti sér starfsemi Eskils. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Félagsþjónustan semur við Hópvinnukerfi ehf.

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Reykjavík og Hópvinnukerfi hafa gert samning um áframhaldandi samstarf um viðhald og þróun Lotus Notes-lausna Félagsþjónustunnar. Samningurinn er sá stærsti sem Hópvinnukerfi hefur gert um sérsmíðaða lausn í Lotus Notes. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Fleiri viðskiptafræðingar

Unnur Arna Jónsdóttir er fædd árið 1973. Hún varð stúdent frá FG 1992. Veturinn 1992-1993 starfaði hún sem skíðakennari í Austurríki. Unnur lauk síðan cand.oecon. prófi frá HÍ 1998. Árin 1998 til 2001 starfaði Unnur hjá fjármálaráðuneytinu sem deildarsérfræðingur í árangursstjórnun. Unnur varð framkvæmdastjóri FVH nú í vor. Maki Unnar er Gunnar G. Halldórsson, flugmaður hjá Flugleiðum. Þau eiga eina dóttur, Aþenu Villu, eins árs gamla. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 25 orð

Hafrannsóknastofnun hefur nú kynnt niðurstöður sínar um stofnstærð helztu nytjafiska, skeldýra og sjávarspendýra. Enn verður að

Hafrannsóknastofnun leggur til 15.000 tonna aukningu á kvóta íslenzku sumargotssíldarinnar á næsta fiskveiðiári. Einnig leggur hún til aukningu á humarveiðum, en báðir þessir fiskistofnar eru vaxandi. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Hnökrar með þriðju kynslóðina

Tilraunir með þriðju kynslóð farsímakerfa hjá japanska fjarskiptafyrirtækinu NTT DoCoMo hafa ekki gengið án hnökra, en nú hefur komið í ljós galli í tölvupóstþjónustu fyrir notendur kerfisins. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Humar: 16% aukning

Humaraflinn árið 2000 varð um 1.250 tonn, samanborið við 1.400 tonn árin 1999 og 1998. Meðalafli á sóknareiningu árið 2000 var 47 kg (kg/klst.), miðað við um 40 kg árin 1999 og 1998. Veiðistofn humars (6 ára og eldri) árið 2001 er nú metinn um 12 þús. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 230 orð | 2 myndir

Hvalveiðar fiskverndun?

JAPANIR munu fara fram á það í næsta mánuði að dregið verði úr skorðum við hvalveiðum, þar sem veiðarnar hjálpi til að vernda fiskistofna í hættu. Þetta kemur fram í næstu laugardagsútgáfu brezka vikuritsins New Scientist. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 612 orð | 3 myndir

Hægir á ráðningum

Frá Íslandsbanka-FBA fást þær upplýsingar að færri séu nú ráðnir til bankans á þessu sviði en undanfarin ár en ekki hafi farið fram neinar uppsagnir. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Hörpudiskur: Versnandi ástand í Breiðafirðinum

Heildarafli hörpudisks árið 2000 var um 9.100 tonn en tæp 8.800 tonn árið á undan. Ársafli 2000 var um 8.600 tonn í Breiðafirði. Á árunum 1983-1987 var aflinn á bilinu 13-17 þús. tonn, þar af 11-13 þús. tonn í Breiðafirði. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 175 orð

IMG og Landmat taka upp samvinnu í hugbúnaðarþróun

IMG og Landmat hafa undirritað samstarfssamning um þróun staðlaðs hugbúnaðar sem býður upp á landfræðilega framsetningu á rannsóknargögnum og gagnagrunnum. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 147 orð

Ísland kynnt á vefnum

VEFSAFNIÐ Iceland on the web hefur að geyma íslenskar vefsíður sem flokkaðar eru eftir viðfangsefnum og með skýringum á ensku. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 1190 orð | 1 mynd

Íslendingar vonlausir í markaðsmálum

Tom Burnham er einn af 80 starfsmönnum Trade Partners UK. Burnham hefur áratuga reynslu af stjórnun, ráðgjöf og markaðssetningu á alþjóðlegum mörkuðum. Tómas Orri Ragnarsson hitti Burnham yfir morgunkaffi. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Íslenska umboðssalan með nýjan vef

Íslenska Umboðssalan, útflutningsfyrirtæki á sviði sjávarafurða, hefur opnað nýjan vef. Vefurinn www.isa. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 138 orð

Jafnvægi að nást

EKKI er sami atgangur í ráðningum starfsmanna til verðbréfafyrirtækja og verðbréfasviða bankanna frá því sem verið hefur á undanförnum árum. Nokkuð hefur verið að hægja á umhverfinu öllu og þar á meðal ráðningum. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Keila: Vísbendingar um aukna nýliðun

Keiluaflinn árið 2000 var rúm 6.300 tonn. Þar af var afli Íslendinga um 4.700 tonn eða um 75% af heildaraflanum. Um alllangt skeið hefur keiluaflinn verið á bilinu 5.000-8.000 tonn. Stærstur hluti aflans er veiddur á línu. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Kolmunni: Veiðibann?

Heildarkolmunnaafli í Norðaustur-Atlantshafi 2000 var rúm 1,4 milljónir tonna. Íslendingar veiddu þar af um 260 þús. tonn. Alls veiddust um 159 þús. tonn innan íslenskrar lögsögu en þar af veiddu Íslendingar um 155 þús. tonn. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Kælimottur á Hvammstanga

Á Hvammstanga er starfrækt sérhæft fyrirtæki, Ísgel ehf. Forstöðumenn og aðaleigendur eru Guðfinna Ingimarsdóttir og Fríða Pálmadóttir. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Langa: Of mikil sókn?

Undanfarin ár hefur lönguafli Íslendinga verið 4.000-5.000 tonn en aflinn árið 2000 var um 3.700 tonn, sem er minnsti afli frá árinu 1986. Margt bendir til þess að sókn í löngustofninn á undanförnum árum hafi verið umfram afrakstursgetu stofnsins. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Loðna: 700.000 tonn

Heildaraflinn á loðnuvertíðinni 2000/2001 varð 1.071 þús. tonn en leyft hafði verið að veiða 1.110 þúsund tonna. Afli Íslendinga var 894 þús. tonn. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 132 orð

Loðnuvinnslan skilar 6 milljóna króna tapi

TAP varð af rekstri Loðnuvinnslunnar hf. á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Nam tapið 6 milljónum króna samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri en á sama tímabili í fyrra skilaði félagið 2 milljóna króna hagnaði. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 685 orð

Meira framboð af fólki og lægri laun

STJÓRNENDUR tæknifyrirtækja segja að ástæðurnar fyrir því að auðveldara sé að fá fólk til starfa séu einkum þær að þegar hægi á í hagkerfinu séu fyrirtæki yfirleitt fljót að bregaðst við með niðurskurði í tölvu- og upplýsingamálum eða haldi að sér... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 6 orð

Meistaradeildin hefur reynst evrópskum félögum sem...

Meistaradeildin hefur reynst evrópskum félögum sem... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 1581 orð | 3 myndir

Meistarar í fótbolta og fjáröflun

59 milljarðar króna renna til evrópskra knattspyrnufélaga vegna sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga á Meistaradeild Evrópu í vetur. Skapti Hallgrímsson segir nánar frá þessu gulleggi evrópskra knattspyrnumanna. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Mest viðskipti með SR-mjöl

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,65% í gær og var hún við lok viðskipta 1.068,14 stig. Heildarviðskipti dagsins námu tæpum 2,8 milljónum króna, þar af með hlutabréf fyrir 444 milljónir króna og með spariskírteini fyrir 892 milljónir króna. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 325 orð

Microsoft kunngerir Office XP

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hefur svipt hulunni af nýjustu útgáfu Office-hugbúnaðarvöndulsins, Office XP, sem er nú þegar fáanlegur hér á landi. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Mikil umframeftirspurn í útboði Kaupþings

Nýtt hlutafé í Kaupþingi að fjárhæð 200 milljónir að nafnverði seldist til forkaupsréttarhafa félagsins. Fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu að 97% hluthafa hafi nýtt sér forkaupsrétt sinn til kaupa á hlutafé. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 12 orð

Mikil umskipti hafa átt sér stað...

Mikil umskipti hafa átt sér stað í efnahagsmálum Eistlands á síðustu tíu... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 484 orð

Mjög góð karfaveiði

MJÖG góð karfaveiði hefur verið rétt innan við 200 mílna landhelgislínuna á Reykjaneshryggnum undanfarna fjóra sólarhringa og hafa menn verið að fá um 25 til 40 tonn í holi, en vinnslugeta skipanna er milli 40 og 50 tonn á sólarhring. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 153 orð

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 128 orð

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 44 orð

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 36 orð

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 122 orð

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 42 orð

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 510 orð

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Napster í sæng með framleiðendum

NETMIÐLARINN Napster hefur gert samkomulag við AOL Time Warner, Bertelsmann og EMI Group um að selja aðgang að tónlist frá þessum fyrirtækjum, en þau ætla að hefja rekstur MusicNet-þjónustunnar í sumar. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Nokia snýr sér að Java

FINNSKA fjarskiptafyrirtækið Nokia áformar að selja nærri 100 milljónir farsíma sem styðja Java-forritið fyrir árslok 2003. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 97 orð

Nýtt hjartaþræðingartæki á Landspítalann

EIRBERG ehf. og Landspítali - háskólasjúkrahús hafa gert með sér samning um kaup á nýju hjartaþræðingartæki frá Philips Medical Systems í Hollandi. Það er af Integris Allura-gerð. Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 502 orð | 7 myndir

Nýtt starfsfólk hjá Delta

Ágúst Fjalar Jónasson hefur verið ráðinn deildarstjóri þjónustudeildar Delta. Ágúst Fjalar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990, B.Sc.-prófi í efnafræði frá Háskóla Íslands 1995, og M.Sc. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 152 orð

Nýtt starfsmannakerfi hjá Borginni

Fyrsti hluti Oracle e-business suite starfsmannakerfisins frá Skýrr hf. var tekinn í notkun hjá Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 1. júní síðastliðinn. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Ofnbakaður saltfiskur

LÍFIÐ er saltfiskur, að minnsta kosti var það svo. Saltfiskur er enn ein mikilvægasta útflutningsafurð okkar, enda er hann eftirsóttur víða um heim. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 1289 orð | 2 myndir

Ótrúleg umskipti á áratug

Mart Laar er forsætisráðherra Eistlands. Hann er formaður íhaldsflokksins Pro Patria og var forsætisráðherra Eistlands 1992-1994. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Raflost í tölvuleikjum

FYRIRTÆKIÐ Mad Catz hefur þróað frumgerð búnaðar sem er ætlað að gefa tölvuleikjanotendum straum í hvert skipti sem andstæðingur þeirra hefur betur. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Rækja: Í lágmarki

Rækjuafli á grunnslóð minnkaði mjög árið 2000 og varð einungis 2 600 tonn eða tæpum 1.800 tonnum minni en árið áður. Ástand rækjustofna á grunnslóð er einkum slæmt þar sem mikið hefur verið af þorski. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Síðasti leiðangur Jakobs

JAKOB Jakobsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun og leiðangursstjóri á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni RE, vonar að síldin úr norsk-íslenska síldarstofninum færi sig nær Íslandi þegar líða tekur á mánuðinn en hann segir að megin hluti stofnsins... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Síld: Aukinn kvóti

Á vertíðinni 2000/2001 varð síldarafli úr íslenska sumargotsstofninum rúm 100 þús. tonn en leyfðar höfðu verið veiðar á 118 þús. tonnum. Stofnmat byggist á bergmálsmælingum ásamt gögnum um aldursgreindan afla. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001

51. ÁRGANGUR Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja er kominn út en blaðið var fyrst gefið út 1951. Það er 148 blaðsíður með á fjórða hundrað ljósmyndum en forsíðumyndin er teikning eftir Adolf Hauksson, skipverja á Þórunni Sveinsdóttur VE. Meðal efnis er m.a. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Skæður Lopez-ormur

ALLSKÆÐUR tölvuormur, sem kenndur er við söng- og leikkonuna Jennifer Lopez, hefur gert usla meðal notenda Microsoft Outlook-póstforritsins. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Skötuselur: Aukin sókn

Skötuselur hefur veiðst við Ísland um langt árabil í hlýsjónum frá SA-landi til V-lands, nær eingöngu sem meðafli í humarvörpu og fiskibotnvörpu. Ársaflinn hefur verið á bilinu 400-800 tonn sl. 30 ár. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Steinbítur: Stöðugur

Frá árinu 1993 hefur ársaflinn verið um 13 þús. tonn að meðaltali. Árið 2000 var aflinn 15 þús. tonn. Vísitala veiðistofns í stofnmælingu botnfiska hefur verið nokkuð stöðug á síðustu árum, milli 55 og 70% af hámarki. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Tap Samherja 252 milljónir króna

TAP á rekstri Samherja hf. fyrstu fjóra mánuði ársins nam 252 milljónum króna, samanborið við 241 milljónar króna hagnað eftir fyrstu þrjá mánuði ársins. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 7 orð

Tom Burnham viðskiptafulltrúi segir Íslendinga vera...

Tom Burnham viðskiptafulltrúi segir Íslendinga vera vonlausa... Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá Volvo

Sænski bílaframleiðandinn Volvo mun segja upp um 950 manns af alls 8.500 starfsmönnum fyrirtækisins um allan heim, að því er fram kemur í Dagens Industri . Um 600 manns verður sagt upp í Evrópu, þar af 390 í Svíþjóð. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 941 orð | 2 myndir

Vinhollur hugbúnaður

mPal er hugbúnaður sem er úr ranni ZooM og þróaður á vegum fyrirtækisins og Sonera í Finnlandi. Gísli Þorsteinsson kynnti sér mPal sem er ætlað að auðvelda notendum farsíma, lófatölva og jafnvel gagnvirks sjónvarps að nýta tæki sín. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Vin & Sprit leggur áherslu á vodkavörumerkið Absolut

Markmið sænska ríkisfyrirtækisins Vin & Sprit er að Absolut verði stærsta vodkavörumerki heims innan nokkurra ára. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 164 orð

Vöxtum í Bretlandi haldið óbreyttum

Peningastefnunefnd Englandsbanka ákvað í gær að halda vöxtum óbreyttum við 5,25 % . Ákvörðunin nýtur víðtæks stuðnings hagfræðinga og er talið að hún hafi verið tekin af pólitískum sem og hagfræðilegum ástæðum, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Þekking á 50 þúsund fermetrum

ÞRÓUNARFÉLAGIÐ Lundur hefur unnið að útfærslu hugmyndar um uppbyggingu þekkingarseturs í landi Lundar við Nýbýlaveg í Kópavogi. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd

Þorskur á þurru landi

SAMKVÆMT skýrslu Hafrannsóknastofnunar er þorskstofninn ofmetinn um 50% og kvóti næsta fiskveiðiárs verður 190 þúsund tonn. Meira
7. júní 2001 | Viðskiptablað | 82 orð

Þróunarfélagið með afkomuviðvörun

ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun þar sem segir að gera megi ráð fyrir að verulegt tap verði af rekstri félagsins á fyrstu 6 mánuðum ársins nema til komi umtalsverðar hækkanir á verði hlutabréfa í júní. Meira

Ýmis aukablöð

7. júní 2001 | Blaðaukar | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.