Greinar föstudaginn 8. júní 2001

Forsíða

8. júní 2001 | Forsíða | 71 orð | 1 mynd

Fornar styttur endurheimtar

FORNLEIFAFRÆÐINGAR sýndu í gær þrjár stórar styttur og fleiri fornminjar sem náðst hafa af botni Miðjarðarhafsins við strönd Egyptalands. Fornminjarnar, m.a. Meira
8. júní 2001 | Forsíða | 82 orð

Gerviseðlar í umferð

LEYNIÞJÓNUSTA Bandaríkjanna hefur skipað kvikmyndaframleiðendum að skila gervipeningaseðlum sem líkjast raunverulegum seðlum um of. Þessi fyrirmæli voru gefin út vegna atviks sem átti sér stað í Las Vegas fyrir skömmu. Meira
8. júní 2001 | Forsíða | 186 orð | 1 mynd

Menem haldið í stofufangelsi

CARLOS Menem, fyrrverandi forseti Argentínu, var hnepptur í stofufangelsi í gær vegna rannsóknar á ásökunum um að hann hefði átt aðild að ólöglegri sölu vopna til Króatíu og Ekvadors á árunum 1991-95. Meira

Fréttir

8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

140 leikskólakennara vantar í haust

ÁÆTLAÐ er að 144 leikskólakennara vanti í ágúst nk. til starfa við Leikskóla Reykjavíkur. Þar af þarf að ráða í 30 stöður deildarstjóra. Þetta kom fram á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

16,5 punda hængur úr Brennunni

VEIÐI hófst á Brennunni í Borgarfirði á miðvikudaginn og veiddust þá strax þrír laxar, þar af einn sem var 16,5 pund og þar með sá stærsti sem frést hefur af það sem af er vertíðinni. Hinir voru 11 og 7 punda. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

40 stúdentar brautskráðir frá FG

ALLS voru brautskráðir 41 nemandi frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ laugardaginn 2. júní 2001 en athöfnin fór fram í Vídalínskirkju. Einn nemandi útskrifaðist af tveimur brautum og einn af tveggja ára braut og því 40 stúdentar í heildina. Meira
8. júní 2001 | Suðurnes | 419 orð | 1 mynd

75 nemendur brautskráðir

SJÖTÍU og fimm nemendur voru brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja við hátíðlega athöfn á sal skólans síðastliðinn laugardag. Vorönn skólans, þeirri 49. í röðinni, var slitið að útskrift lokinni. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

91 nemandi brautskráður frá Fjölbraut við Ármúla

BRAUTSKRÁNING nemenda á vorönn 2001 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla fór fram við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu síðastliðinn laugardag. Meira
8. júní 2001 | Miðopna | 826 orð | 1 mynd

Aðgerða þörf til að koma í veg fyrir atgervisflótta

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er ætlað að vera í fararbroddi varðandi þekkingu á greiningu og ráðgjöf vegna fötlunar. Blikur eru á lofti innan stofnunarinnar, eins og Guðjón Guðmundsson komst að, vegna óánægju sérhæfðra starfsmanna með launakjör sem hafa dregist 15-30% aftur úr launum starfsbræðra á öðrum stofnunum. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Alþjóðleg hundasýning Íshunda

HALDIN verður alþjóðleg hundasýning Íshunda í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ laugardaginn 9. júní nk. og hefst sýningin kl. 9:00 og stendur til kl. 19:00. Íshundar voru stofnaðir 27. apríl árið 2000 og er félagið aðili að alþjóðlegum samtökum. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Andi hugvits og menningar hefur alltaf verið í Menntaskólanum

MENNTASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 155. sinn í gær og fór athöfnin fram í Háskólabíói þar sem mikið fjölmenni var samankomið. Alls brautskráðist 191 stúdent, 15 úr fornmáladeild, 55 úr nýmáladeild, 32 úr eðlisfræðideild og 89 úr náttúrufræðideild. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla á Írlandi

Nunna í karmelítaklaustrinu í Delgany-sýslu á Írlandi greiðir atkvæði í gær en þá fór fram í landinu almenn atkvæðagreiðsla um tillögur um aðild fyrrverandi kommúnistaríkja í Mið- og Austur-Evrópu að Evrópusambandinu. Meira
8. júní 2001 | Miðopna | 659 orð

Áhrif aflareglunnar verða metin

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir að aflareglunefnd hafi verið endurvakin til að meta sérstaklega hvaða áhrif reglan hefði haft og bera það saman við hvaða áhrif nefndin hafði gert ráð fyrir að reglan hefði. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Barnaferð Gigtarfélagsins

ÁRLEG veiði- og skemmtiferð barnahóps Gigtarfélags Íslands verður haldin að Reynisvatni laugardaginn 9. maí nk. Mæting við Reynisvatn kl. 10:30. Grillað verður kl. 11:30 og við áætlum að vera á staðnum til kl. 14:00. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð

Barnaverndarmálum fjölgar

TILKYNNINGAR um barnaverndarmál í Hafnarfirði voru 305 talsins á árinu 2000 og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Þetta kemur fram í ársskýrslu bæjarins sem kom út á dögunum. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 531 orð | 1 mynd

Beðið eftir tímasettri framkvæmdaáætlun

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur farið fram á skýringar á því hvers vegna heilbrigðisnefnd bæjarins ákvað að fresta innheimtu dagsekta hjá minkabúinu Dalsbúi ehf. í Helgadal. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Bjartir dagar

Ragnar Sær Ragnarsson fæddist 3. ágúst 1961 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja, eftir það lauk hann námi sem leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1986. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Borgarholtsskóla slitið í fimmta sinn

BORGARHOLTSSKÓLA var slitið í fimmta sinn föstdaginn 1. júní sl. Að þessu sinni voru útskrifaðir 104 nemendur af hinum ýmsu brautum skólans og var stærsti hópurinn nemendur í bílgreinum, eða um 40 talsins. Meira
8. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 240 orð | 1 mynd

Breytir allri aðstöðu og eykur möguleika svæðisins

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að óska eftir því við bæjarráð að hafin verði bygging nýrrar stólalyftu í Hlíðarfjalli á árinu í samráði við Vetraríþróttamiðstöð Íslands. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Dagskrá í Skálholti

DAGSKRÁ verður í Skálholti í tilefni "Bjartra daga" í Biskupstungum nk. laugardag og sunnudag. Laugardaginn 9. júní verður hádegisverður, gönguferð á söguslóðir, staðarskoðun og kaffihlaðborð. Kl. 16.00 heldur Árni Þ. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Dagskrá sjómannadagsins í Hafnarfirði

DAGSKRÁ sjómannadagsins verður með hefðbundnum hætti í Hafnarfirði og verður dagskráin með veglegra móti í ár. Sjómannamessan hefst í Fríkirkjunni kl. 11 og er það Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur sem þjónar fyrir altari. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Deilt um skýrslu rannsóknarnefndar

DRÖG skýrslu nefndar sem rannsaka átti framkvæmd kosninganna til embættis forseta Bandaríkjanna í Flórída í nóvember síðastliðnum liggja nú fyrir. George W. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Deilu tónlistarskólakennara vísað til sáttasemjara

Á FUNDI samninganefnda Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna, sem haldinn var þriðjudaginn 5. júní 2001, var ákveðið að vísa kjaradeilu þeirra við samninganefnd launanefndar sveitarfélaga formlega til ríkissáttasemjara. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 881 orð | 1 mynd

Einkennast af gríðarlegri skuldasöfnun í góðæri

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur gagnrýndu ársreikninga borgarinnar harkalega á blaðamannafundi í gær og segir Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti flokksins, að reikningarnir einkennist af gríðarlegri skuldasöfnun á tímum góðæris og... Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Engar líkur til að Kárahnjúkavirkjun standi undir sér

SAMKVÆMT skýrslu sem Þorsteinn Siglaugsson rektstrarhagfræðingur vann fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands verður tap af Kárahnjúkavirkjun 22-51 milljarður króna. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Enn samdráttur í innflutningi

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum sem fjármálaráðuneytið hefur látið vinna dróst heildarvöruinnflutningur í maí saman um 13% frá sama mánuði í fyrra. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Esjudagur Spron og FÍ

HINN árlegi Esjudagur verður haldinn laugardaginn 9. júní. Kl. 9. verður lagt af stað yfir Esjuna sunnanverða og komið niður að norðanverðu. Þátttakendur verða sóttir í lok göngu. Kl. 13. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Esjuganga í fjallasyrpu Útivistar

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist fer í kvöld, föstudagskvöldið 8. júní, í 4. ferð í fjallasyrpu sinni og er að þessu sinni gengið á Esju. Brottför er frá BSÍ kl. 20.00 og ekið að Esjubergi þaðan sem gengið er á Kerhólakamb (851 m.y.s. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð | 2 myndir

Fara á HM í sígildum dönsum

ÍSLANDSMEISTARARNIR í flokki unglinga II, 14-15 ára, í sígildum samkvæmisdönsum, Agnar Sigurðsson og Elín Dröfn Einarsdóttir, Dansíþróttafélaginu Kvistum og silfurverðlaunahafarnir í sama flokki, Friðrik Árnason og Sandra Júlía Bernburg,... Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 975 orð | 2 myndir

Fékk viðurkenningu fyrir dugnað og þrautseigju

ÞAÐ var stór stund í lífi Gunnars Ásbergs Helgasonar sem búsettur er í Lambhaga á Rangárvöllum um sl. helgi er hann útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Meira
8. júní 2001 | Suðurnes | 353 orð | 1 mynd

Fimm ný innritunarborð tekin í notkun

FIMM ný innritunarborð verða tekin í notkun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á næstu dögum. Þar geta fyrirtæki sem fengið hafa leyfi til afgreiðslu farþega fengið aðstöðu. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Forseti Evrópuráðsþingsins í heimsókn

DAGANA 10.-13. júní nk. verður forseti Evrópuráðsþingsins, Russell- Johnston lávarður, í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Halldórs Blöndal forseta Alþingis. Með forseta Evrópuráðsþingsins í för verða aðstoðarskrifstofustjóri einkaskrifstofu hans. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Gengistap Olís 440 milljónir í maí

TAP Olíuverslunar Íslands hf. var um 320 milljónir króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins eða sem nemur 4,40 krónum á hvern seldan eldsneytislítra á tímabilinu. Niðurstaðan er langt undir áætlun félagsins, segir í tilkynningu. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 105 orð

Greiði 300 milljarða

KVIÐDÓMUR í Los Angeles í Bandaríkjunum hefur dæmt tóbaksframleiðandann Philip Morris til að greiða hæstu skaðabætur til einstaklings, sem tóbaksfyrirtæki hefur verið gert að greiða, eða ríflega 300 milljarða króna. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Greiði tap vegna verðbréfaviðskipta

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann til að greiða Frjálsa fjárfestingarbankanum 547 þúsund krónur ásamt dráttarvöxtum frá árinu 1996. Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 172 orð | 1 mynd

Hafa plantað 3.000 trjám

NEMENDUR við grunnskólann á Blönduósi fá eins og svo margir nemendur víða um land afhent tré úr Yrkjusjóði Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 275 orð | 1 mynd

Heimilissýningin endurvakin

HEIMILISSÝNING verður haldin í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið dagana 30. ágúst til 4. september. Búist er við að yfir 100 fyrirtæki muni kynna þjónustu sína á sýningunni og að 30-50 þúsund manns muni leggja leið sína á hana. Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 76 orð | 2 myndir

Heimsóttu hraðfrystihúsið

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf., tók upp á því nýmæli að bjóða 1. og 2. bekk Grunnskóla Eskifjarðar í heimsókn og skoðunarferð um fyrirtækið síðastliðinn þriðjudag. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hinsegin dagar gefa út götukort

HINSEGIN dagar 2001 í Reykjavík, Gay Pride, verða haldnir dagana 9.-11. ágúst í sumar. Þetta er í þriðja skipti sem efnt er til hátíðar með þessu heiti á útisamkomu í Reykjavík. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hlutu styrk frá Fulbright-stofnuninni

ÁRLEG móttaka Fulbright-stofnunarinnar í Iðnó 23. maí sl. var haldin til heiðurs þeim íslensku styrkþegum er hlutu Fulbright-styrk í ár til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Þetta árið hlutu alls 15 nemendur styrk og var þeim veitt viðurkenning. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Hugmyndir um kynbundin einkenni enn við lýði

HUGMYNDIR um kynbundin einkenni í tengslum við foreldrahlutverkið, stjórnunarhæfileika, tilfinninganæmi og áhuga á kynlífi eru enn ríkjandi meðal landsmanna en þessir þættir eru meðal þess sem mælt er í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira
8. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 181 orð | 1 mynd

Í GLAMPANDI sól birtist skagfirski skemmtibáturinn...

Í GLAMPANDI sól birtist skagfirski skemmtibáturinn Straumey nú fyrir helgina með 40 fríska kennara frá Sauðárkróki innanborðs. Þetta var vorferð starfsfólks Árskóla sem hefur undanfarin vor heimsótt eyjar í kringum landið í skólalok. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Íhaldsmenn hafa þó enn tögl og hagldir í landinu

HELSTU stuðningsmenn Mohammads Khatamis Íransforseta spá því að hann muni vinna annan stórsigur í forsetakosningunum er fram fara í dag, og fá endurnýjað umboð til að halda áfram umbótaáætlunum sínum. Meira
8. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Íslandsfugl opnar heimasíðu

ÍSLANDSFUGL ehf. hefur opnað nýja heimasíðu. Þetta er viðamikil síða sem gefur glögga mynd af uppbyggingu fyrirtækisins, en stefnt er að því að fyrstu vörur þess komi á markað undir lok júlí. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 301 orð

Jafnaðarmenn vilja nýjar borgarstjórnarkosningar

SAMSTJÓRN jafnaðarmanna og kristilegra demókrata í Berlín lauk í gær er þeir fyrrnefndu sögðu sig úr henni vegna fjármálakreppunnar í borginni. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Kaffisala Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík

SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík var stofnuð af dugmiklum konum sem hafa sýnt það á liðnum árum að þeirra var virkilega þörf og beindist starfsemi deildarinnar strax í upphafi að öflun fjár til slysavarna og björgunarstarfa. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kappar og kvenskörungar til 10. bekkinga

STARFSÁRINU í grunnskólum landsins er lokið og tíundu bekkingar hafa kvatt skólann sinn að loknum prófum. Í tilefni af þeim tímamótum verðlauna Félag íslenskra bókaútgefenda og Prentsmiðjan Oddi alla sem útskrifast með bókagjöf. Bókin sem 10. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Kennt til 31 staðar á landsbyggðinni

HÁSKÓLI Íslands og samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á landsbyggðinni staðfestu í gær með sér samkomulag um fjarkennslu frá H.Í til þrjátíu og eins staðar á landsbyggðinni. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Kvennaskólanum slitið í 127. sinn

KVENNASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 127. sinn við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 2. júní að viðstöddu fjölmenni. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Landstjóri Kanada á Íslandi

LANDSTJÓRI Kanada, frú Adrienne Clarkson, er væntanleg í einkaheimsókn til Íslands sem gestur Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands. Landstjórinn kemur til landsins ásamt föruneyti laugardaginn 9. Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 238 orð | 1 mynd

Laxastigi í Straumfjarðará

LOKIÐ er byggingu laxastiga í Straumfjarðará á sunnanverðu Snæfellsnesi. Straumfjarðará er ein af náttúruperlunum þar sem veiðimenn sækjast eftir óspilltri náttúru. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd

Leikið og sungið á Víðistaðatúni

LEIKSKÓLABÖRN í Hafnarfirði söfnuðust saman á hátíð leikskólabarna á Víðistaðatúni í gær. Fjórtán leikskólar eru í Hafnarfirði og má því ætla að hátt í eitt þúsund börn hafi verið á svæðinu. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Leysir ekki byggðavanda Austurlands

SAMFÉLAGSLEG áhrif Kárahnjúkavirkjunar endurspegla að mati dr. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Lét fötlun ekki aftra sér

GUNNAR Ásberg Helgason frá Lambhaga á Rangárvöllum, sem er blindur, hreyfihamlaður og með skerta heyrn, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands um síðustu helgi. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 262 orð

Lík barna notuð við kjarnorkutilraunir

LÍK ÞÚSUNDA barna voru flutt til Bandaríkjanna frá Hong Kong, Ástrarlíu, Bretlandi, Kanada og Suður-Ameríku og þau notuð í leynilegum kjarnorkutilraunum. Þetta kemur fram í gögnum frá bandaríska orkumálaráðuneytinu sem nýlega voru gerð opinber. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í Gerðubergi

LJÓSMYNDIR og ljóð er verkefni sem nemendur í 7. bekk í grunnskólum Reykjavíkur áttu kost á í vetur. Marteinn Sigurgeirsson, kennsluráðgjafi í Myndveri grunnskóla í Reykjavík, stjórnaði verkefninu. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lottóið aftur til RÚV

FORSVARSMENN Ríkisútvarpsins og Íslenskrar getspár undirrituðu 7. júní sl. samning um sýningar á útdrætti Lottósins og Víkingalottósins í Sjónvarpinu. Útsendingarnar verða framvegis á miðvikudögum kl. 18.54 og á laugardögum á sama tíma. Meira
8. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 135 orð | 1 mynd

Maraþon á morgun

HIÐ árlega Akureyrarmaraþon verður haldið á morgun, laugardaginn 9. júní, sem er nokkru fyrr en verið hefur. Hlaupið hefst og endar á Akureyrarvelli og eru þrjár vegalengdir í boði, hálfmaraþon, eða 21 km, 10 km og 3 km skemmtiskokk. Meira
8. júní 2001 | Suðurnes | 140 orð

Minnihlutinn stendur saman

SIGURÐUR Ingvarsson var endurkjörinn oddviti Gerðahrepps á hreppsnefndarfundi í fyrrakvöld. Fulltrúar minnihlutans greiddu Finnboga Björnssyni atkvæði. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

MK brautskráði 115 nemendur

HINN 1. júní síðastliðinn brautskráði Menntaskólinn í Kópavogi 115 nemendur og fór athöfnin fram í Digraneskirkju. Alls voru 72 stúdentar brautskráðir, 24 iðnnemar, tveir matartæknar, 12 nemendur af skrifstofubraut og fimm úr meistaraskóla matvælagreina. Meira
8. júní 2001 | Suðurnes | 210 orð | 1 mynd

Nemendurnir mála sér til ánægju

BAÐSTOFAN, myndlistarklúbbur frístundamálara í Reykjanesbæ, stendur fyrir yfirlitssýningu á verkum nemenda nú um helgina. Sýningin verður í Svarta pakkhúsinu. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 61 orð

Njósnavélin flutt

BANDARÍKIN og Kína hafa nú komist að samkomulagi um það hvernig megi flytja bandarísku njósnavélina, sem hefur verið haldið á kínversku eynni Hainan síðan 1. apríl, aftur heim til Bandaríkjanna. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð

Norðurál vonast eftir svörum í júní

RAGNAR Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála- og stjórnunarsviðs hjá Norðuráli, segir að fyrirtækið vonist eftir því að svör fáist nú í júnímánuði við því hvort hægt verður að ráðast í stækkun verksmiðju fyrirtækisins á Grundartanga. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Norrænt þing í meltingarsjúkdómum

ÞRÍTUGASTA og þriðja norræna þing sérfræðinga í meltingarsjúkdómum verður haldið í Borgarleikhúsinu dagana 9.-12. júní nk. Samhliða því halda meltingarhjúkrunarfræðingar árlegan fund sinn í Verslunarskóla Íslands. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Nýr vegur gerður um Hvalnesskriður

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir í Hvalnesskriðum í sunnanverðu Kambanesi við Breiðdalsvík þar sem mörg hundruð þúsund rúmetrar eru færðir úr hlíðum fjallsins við gerð nýs vegar á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 134 orð

Nýtt sólkerfi í fæðingu

VÍSINDAMENN í Kalíforníu hafa fundið stjörnu, umkringda stóru smástirnabelti, sem þeir telja að svipi mjög til sólkerfis okkar jarðarbúa þegar það var að myndast fyrir milljörðum ára. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Opið alla daga í Sjóminjasafni Íslands

SJÓMINJASAFN Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, er nú opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Í safninu stendur nú yfir handverkssýning Ásgeirs Guðbjartssonar en vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna til 22. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Opið hús á Lyngásheimilinu

LYNGÁS er sérhæfð dagvist fyrir fötluð börn og unglinga. Lyngásheimilið er fyrsta þjónustustofnun Styrktarfélags vangefinna, stofnað 1961. Í tilefni þess að nú eru 40 ár liðin frá því að Lyngás hóf starfsemi sína verður opið hús 9. Meira
8. júní 2001 | Miðopna | 1184 orð | 1 mynd

Óskar eftir víðtækum skýringum á matinu

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ætlar að óska eftir víðtækum skýringum á úttekt Hafrannsóknastofnunar á ástandi nytjastofna við landið en áréttar að ekki sé um áfellisdóm yfir stofnuninni að ræða. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

"Viljum að ævintýri sumarsins endi vel"

ÖLVUNARAKSTUR ungs fólks er algengari á sumrin en á öðrum árstíma og þá eiga einnig flestar nauðganir sér stað. Þetta kom fram á fundi sem ýmsir aðilar er koma að vímuefnavörnum stóðu að í Grasagarðinum í Laugardal í gær. Meira
8. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Ráðstefna um yngstu leikskólabörnin

HÁSKÓLINN á Akureyri og Rannsóknarstofnun HA halda ráðstefnu í dag, föstudag, og er efni hennar; litlu börnin í leikskólanum, þ.e. börn á aldrinum eins til þriggja ára. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 350 orð | 1 mynd

Reisa á smáhýsi fyrir ferðamenn

DRÖG að nýju deiliskipulagi fyrir skóla- og íþróttasvæði við Varmá verða á næstunni kynnt hagsmunaaðilum. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 251 orð

Rumsfeld mælir fyrir eldflaugavarnakerfi

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkja í Brussel í gær að Bandaríkjastjórn myndi halda til streitu áformum sínum um að koma upp eldflaugavarnakerfi og að það væri "einfaldlega... Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

SA átelja innheimtu Ríkisútvarpsins

RÍKISÚTVARPIÐ hefur hafið innheimtu útvarpsgjalds af fyrirtækjum vegna útvarpstækja í fyrirtækjabílum. Um er að ræða nýja lagaframkvæmd en Samtök atvinnulífsins segja að innheimtan byggist á reglugerðarákvæði sem ekki eigi sér ótvíræða stoð í lögum. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Saga Grasagarðsins í máli og myndum

Í tilefni af 40 ára afmæli Grasagarðsins í sumar verður opnuð veggspjaldasýning í gróðurskálanum laugardaginn 9. júní kl. 10. Sigurður Albert Jónsson fyrrverandi forstöðumaður og Eva G. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sjávarvöruverðlag hátt í sögulegu samhengi

VERÐLAG á sjávarafurðum er að meðaltali fremur hátt í sögulegu samhengi og ívið hærra það sem af er þessu ári en það var á sama tíma í fyrra á föstu verðlagi. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sjómannadagsblað Austurlands 2001

Sjómannadagsblað Austurlands er komið út. Að vanda er blaðið stútfullt af austfirsku efni ásamt miklum fjölda ljósmynda. Meðal efnis í blaðinu eru greinar eftir tvo ráðherra: Árna Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra. Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 188 orð

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2001 komið út

SJÓMANNADAGSBLAÐ Snæfellsbæjar 2001 kemur út á sjómannadaginn 10. júní nk. Þetta blað er hið sjötta í röðinni sem sjómannadagsráðin í Ólafsvík og á Hellissandi gefa út. Blaðið byrjar á hugvekju eftir sr. Lilju Kristínu Þorsteinsdóttur á Hellissandi. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Skuldir borgarinnar hafa minnkað

SÍÐARI umræða um ársreikninga fyrir árið 2000 hófst seint í gærkvöldi á borgarstjórnarfundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 42 orð | 1 mynd

Sláttur hafinn

SLÁTTUR hófst á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn, eins og fram kom í blaðinu í gær, og var það 10 dögum fyrr en í fyrra. Að sögn Ólafs Eggertssonar bónda hafa tún hans sjaldan eða aldrei verið jafngóð og nú í byrjun... Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sneru aftur frá Denali

HARALDUR Örn Ólafsson og Guðmundur Eyjólfsson urðu í fyrrinótt frá að hverfa í atlögu sinni á tind Denali, hæsta fjalls N-Ameríku, vegna veðurs. Hvassviðri og miklir kuldar eru á fjallinu og sneru þeir félagar aftur í efstu búðir. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Spjallað í Hafnarfirði

ÞAÐ virtist létt yfir trillukörlunum í Hafnarfjarðarhöfn þegar þeir lögðu að bryggju eftir fengsælan túr í gær. Ekki er þó ólíklegt að fyrirhuguð kvótasetning meðafla og kvótamál almennt hafi borið á... Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Spurningaskrá um eltingaleiki og öskudag

ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns Íslands hefur nýlega gefið út og sent til heimildarmanna sinna spurningaskrá 101 um útileiki ásamt aukaspurningu um öskudag og hrekkjavöku Skrá 101 er samstarfsverkefni safnfræðslu og þjóðháttadeildar í Þjóðminjasafni. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 365 orð

Starfshópur sex stærstu lífeyrissjóða skipaður

SEX stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa sameinast um starfshóp til að vinna að áætlun og greinargerð um fyrirhugað álver á Reyðarfirði til að leggja fyrir stjórnir sjóðanna. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1058 orð | 1 mynd

Steypt slitlög og árs-kort fyrir nagladekk

GATNAMÁLASTJÓRI og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa sent frá sér tillögur um aðgerðir til að minnka neikvæð áhrif svifryksmengunar í andrúmslofti. Tillögurnar hafa verið kynntar bæði í samgöngunefnd og umhverfis- og heilbrigðisnefnd. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sumardagskrá í Alviðru við Sog í Ölfusi

KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir jogakennari og grasakona mun leiðabeina um tínslu og gagnsemi íslenskra heilsu- og lækningajurtajurta í Alviðru laugardaginn 9. júní kl. 14-16. Farið verður um land Alviðru við Sog í Ölfusi og jurtir tíndar. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sumardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

UM helgina hefst sumardagskrá Þjóðgarðsins á Þingvöllum með guðsþjónustu í Þingvallakirkju og þinghelgargöngu á sunnudaginn. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í sumar þar sem fræðsla um sögu og náttúru þjóðgarðsins verður í öndvegi. Meira
8. júní 2001 | Landsbyggðin | 63 orð | 1 mynd

Sumarkoman tími nýs lífs

MEÐ sumarkomunni stendur allt nýtt líf í blóma. Ekki þarf að minna á lömbin, folöldin, ungana og annað ungviði sem sér í fyrsta skipti dagsljósið um þær mundir. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

Talin nauðsynleg tæki í kjarabaráttu

LANDSMENN virðast almennt þeirrar skoðunar að verkföll séu nauðsynlegt tæki í kjarabaráttu en skoðanir eru þó skiptar eftir því um hvaða starfsstéttir er að ræða. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 156 orð

Tilboði um viðræður fagnað

STJÓRNVÖLD í Suður-Kóreu hafa fagnað þeirri ákvörðun Bandaríkjamanna að hefja á ný viðræður um öryggismál og frið milli Norður- og Suður-Kóreu við kommúnistastjórnina í norðurhlutanum. Meira
8. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 330 orð

Trumbusláttur ónáðar nágranna

KRAMHÚSINU við Skólavörðustíg hefur verið veitt áminning af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur vegna brota gegn banni við trumbuslætti sem sett var á fyrirtækið í febrúar síðastliðnum. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 428 orð

Umdeildur ráðherra segir af sér

FÆREYINGAR munu nú í fjórða sinn á þessu kjörtímabili fá nýjan mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð

Undirrituðu samkomulag um miðlun geislunarupplýsinga

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sat utanríkisráðherrafund Eystrasaltsráðsins í Hamborg í Þýskalandi fimmtudaginn 7. júní sl., en Þjóðverjar gegna formennsku í Eystrasaltsráðinu í ár. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Utanaðkomandi aðili meti niðurstöður stofnunarinnar

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tilkynnti í gær að hann ætlaði að fá utanaðkomandi aðila til að meta forsendur og mat Hafrannsóknastofnunar á ástandi nytjastofna við landið, en eins og Jóhann Sigurjónsson, forstjóri stofnunarinnar, greindi frá sl. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Veittu eina milljón í styrk

Í TILEFNI af opnun nýs kjúklingastaðar Kentucky Fried Chicken (KFC) í Mosfellsbæ í gær, veitti fyrirtækið Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna (SKB) eina milljón króna til starfsemi SKB að gjöf, auk þess sem 10% af verði barnaboxa munu í sumar renna... Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 194 orð

Verkföll raska flugsamgöngum

FLUGSAMGÖNGUR í Evrópu hafa raskast nokkuð vegna verkfalla starfsmanna þýska flugfélagsins Lufthansa og SAS í Danmörku. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vestnorræna kaupstefnan hafin í Perlunni

VESTNORRÆNA kaupstefnan hófst í Perlunni í gær og lýkur á morgun, laugardag. Þar kynnir fjöldi fyrirtækja frá Færeyjum og Grænlandi vörur sínar og þjónustu. Kaupstefnan er opin almenningi en við setningu hennar í gær voru m.a. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Vikið úr hernum

FRANSKA stjórnin hefur vikið hershöfðingjanum Paul Aussaresses úr varaliði franska hersins fyrir að verja pyntingar og aftökur á skæruliðum og óbreyttum borgurum í stríðinu í Alsír á árunum 1954-62. Meira
8. júní 2001 | Erlendar fréttir | 205 orð

Vilja ræða fjárframlög

DANSKA stjórnin hefur boðið færeysku landstjórninni til viðræðna um fjárframlag Dana til Færeyinga næstkomandi þriðjudag. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð

Vistkerfi sjávar batnað undanfarin ár

VISTKERFI sjávar á miðunum umhverfis Ísland hefur breyst til batnaðar á síðustu fjórum árum og nýjar athuganir í vorleiðangri Hafrannsóknastofnunar sýna jákvæðar niðurstöður varðandi stöðu vistkerfisins. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Vorferð foreldrafélags misþroska barna

ÁRLEG vorferð Foreldrafélags misþroska barna verður farin sunnudaginn 10. júní næstkomandi í sumarbústað Normannslaget í Heiðmörk. Stefnt er að því að hittast þar um tvöleytið síðdegis, fara í leiki og gönguferðir og snæða saman nesti. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Yfirvöld beiti sér gegn starfsemi nektardansstaða

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun stjórnar Eflingar - stéttarfélags. "Á undanförnum vikum hafa leitað aðstoðar hjá félaginu listdansarar á nektardansstöðum vegna deilna við atvinnurekendur sína um kaup og kjör. Meira
8. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 643 orð | 1 mynd

Þarf að virkja áhuga útlendinga á íslenskum vetraríþróttum

ALEXANDER Kárason, Íslandsmeistari í snjókrossi 2001, hefur varpað fram þeirri hugmynd að setja upp leika í Hlíðarfjalli að vetrarlagi í líkingu við svonefnda X-Games sem haldnir eru árlega í Vermont, skammt frá Boston. Meira
8. júní 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þroskaþjálfar þrýsta á um lausn kjaradeilu

ÞROSKAÞJÁLFAR fylltu áhorfendapallana í Ráðhúsi Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi í gær, þegar verkfall þeirra sem nú hefur staðið í þrjár vikur var til umfjöllunar. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2001 | Leiðarar | 815 orð

SIGUR VERKAMANNAFLOKKSINS

Breski Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í þingkosningunum í gær, ef marka má útgönguspár breska útvarpsins, BBC . Meira
8. júní 2001 | Staksteinar | 568 orð | 2 myndir

Öryggismál í þróun

Skynsamlegast er að leggja rækt við samstarfið innan NATO með virkri þátttöku í friðargæslu á vegum þess í samvinnu við Evrópuríkin samhliða því sem staðinn er vörður um varnarsamstarfið við Bandaríkin. Þetta segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra nýlega á vefsíðu sinni. Meira

Menning

8. júní 2001 | Menningarlíf | 72 orð

200 umsóknir í Menningarborgarsjóð

UMSÓKNARFRESTUR um styrk úr hinum nýstofnaða Menningarborgarsjóði rann út 22. maí sl. Rúmlega 200 umsóknir bárust frá öllum landshlutum til fjölbreytilegra verkefna. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn úthluti 25 milljónum króna í ár. Meira
8. júní 2001 | Tónlist | 576 orð

Að kenna fólki að syngja

Ingibjörg Guðjónsdóttir, Peter Màté fluttu ljóðasöngva eftir Grieg, Brahms og Rachmaninov, Kvennakór Garðabæjar, undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur, flutti íslensk og erlend kórlög fyrir kvennakór. Miðvikudagurinn 6. júní, 2001. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 781 orð | 2 myndir

Að vaða lækinn

Í tilefni af alþjóðlegu tungumálaári birtir Morgunblaðið nokkrar greinar tengdar hinum ýmsu tungumálum. Hér fjallar Gérard Lemarquis um það að kenna Íslendingum frönsku. Greinar þessar eru birtar í samvinnu við Stíl, samtök tungumálakennara. Meira
8. júní 2001 | Bókmenntir | 899 orð

Af mörgu skal mat hafa

Ritstjórar: Inga Þórsdóttir og Björn Sigurður Gunnarsson. 118 bls. Útgefendur eru Rannsóknastofa í næringarfræði og Háskólaútgáfan. Reykjavík 2000. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Air er komin aftur!

ANNARRAR breiðskífu franska dúettsins Air hefur verið beðið í ofvæni. Þrjú ár eru liðin síðan frumburðurinn Moon Safari sló í gegn , en nú er biðin á enda. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Aniston og Pitt fjölga mannkyninu

LEIKKONAN Jennifer Aniston hefur nú staðfest þann orðróm um að hún eigi von á barni með eiginmanni sínum, Brad Pitt. Þetta er fyrsta barn Aniston en hún er 32ja ára. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Aulahúmor í Ástralíu

½ Leikstjóri: Yahoo Serious. Aðalhlutverk Yahoo Serious, Helen Dallimore. Ástralía/Bandaríkin, 2000. Góðar stundir. 90 mín. Öllum leyfð. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Árásin á Perluhöfn

Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Háskólabíó, Nýja bíó Keflavík, Nýja bíó Akureyri og fleiri frumsýna bandarísku stórmyndina Pearl Harbor með Ben Affleck. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Á röngum stað á röngum tíma

½ Leikstjóri: Steve Rash. Aðalhlutverk: Jamie Foxx, Nia Long. Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 677 orð | 1 mynd

Bíóin í borginni

Frumsýningar PEARL HARBOR Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja Bíó Keflavík, Nýja Bíó Akureyri Memento Bandarísk. 2001. Leikstjórn og handrit: Christopher Nolan. Aðalleikendur: Guy Pierce, Carrie-Anne Moss, Joe Pantoliano. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Blíðfinnur í Borgarleikhúsinu

BORGARLEIKHÚSIÐ hefur hafið æfingar á barnaleikritinu Blíðfinni, sem byggt er á bókum Þorvalds Þorsteinssonar um samnefnda persónu, og er frumsýning áætluð í lok október. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

D-hvað?

Á FRAMHANDLEGGJUM vandræðagemlingsins og rapparans Eminem standa húðflúraðir stafirnir "D-12". Færri vita líklegast hvað þetta þýðir eða fyrir hvað þetta stendur. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Engin vitleysa!

ÞAÐ var greinilega engin vitleysa hjá Milljónamæringunum að smala öllum þeim söngvurum sem hafa sungið fyrir þá í gegnum tíðina saman á eina plötu. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Enn tengdir

ÓTRÚLEGT en satt, það er búið að taka bresku hipp-hopp/sálar/fúnksveitina Stereo MC's nærri því áratug að fylgja hinu stuðvæna meistaraverki Connected eftir, en fyrir stuttu kom út platan Deep Down & Dirty, sem er fjórða breiðskífa sveitarinnar. Meira
8. júní 2001 | Tónlist | 790 orð | 1 mynd

Ferskur flutningur

Gillian Weir lék verk eftir Demmessieux, Reger og Duruflé. Fimmtudagskvöldið 31. maí kl. 20. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Finnsk list í Gula húsinu

TEA Jaaskelainen opnar myndlistarsýningu í Gula húsinu, á horni Frakkastígs og Lindargötu, á morgun, laugardag, kl. 16. Trans-list, nefnist sýningin sem samanstendur af handmáluðum og hekluðum mandölum (yantras). Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Flaututónleikar í Mosfellskirkju

KRISTJANA Helgadóttir þverflautuleikari heldur tónleika í Mosfellskirkju í Mosfellsdal á sunnudag, kl. 17. Þar verða flutt einleiksverk eftir Jón Nordal, Henri Tomasi, Kazuo Fukushima, G. Ph. Telemann, André Jolivet og Jean Francaix. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 34 orð

Gallerí Sjafnar Har hættir

GALLERÍ Sjafnar Har hættir í Listhúsinu í Laugardal og verða verk hennar eftirleiðis til sölu og sýnis í Gallerí Fold á Rauðarárstíg og í Kringlunni. Af tilefninu hefur verið gefinn út bæklingur á ensku og... Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ham lengi lifi

MIÐAR á tónleika hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Ham, sem fram fara á Gauki á Stöng næsta miðvikudag, seldust upp á fjórum klukkustundum í gærdag. Af þeim sökum hefur sveitin ákveðið að bæta við öðrum tónleikum daginn eftir. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Hernan Cattaneo þeytir rjóma

BRESKI næturklúbburinn Cream teygir nú anga sína hingað til lands á tveggja vikna fresti. Þetta gera aðstandendur klúbbsins í samstarfi við útvarpsstöðina FM 957 og Thomsen, þar sem dansveislurnar fara fram, fram eftir nóttu á föstudögum. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 108 orð

Hjörtur Marteinsson sýnir í Slunkaríki

HJÖRTUR Marteinsson opnar sína fjórðu einkasýningu á morgun kl. 16. Að þessu sinni sýnir Hjörtur í Slunkaríki á Ísafirði lágmyndir og þrívíð verk. Meira
8. júní 2001 | Kvikmyndir | 239 orð

Hundspottið Depill

Leikstjóri og handritshöfundur John Whitesell. Aðalleikendur David Arquette, Michael Clarke Duncan, Leslie Bibb, Angus T. Jones, Paul Sorvino. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Warner Bros. 2001. Meira
8. júní 2001 | Tónlist | 567 orð

Hurðarás um öxl

Beethoven: Píanósónata nr. 18 í Es Op. 31,3. Chopin: Ballaða nr. 4 í f Op. 52. Prokofjev: Píanósónata nr. 8 í B Op. 52. Unnur Fadila Vilhelmsdóttir, píanó. Þriðjudaginn 5. júní kl. 20. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Kammerkór Hafnarfjarðar í Stafkirkjunni

KAMMERKÓR Hafnarfjarðar heldur tónleika í Stafkirkjunni í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag, kl. 13. Vorið og sumarið eru umfjöllunarefni tónleikanna. Flutt verður íslensk tónlist ásamt tónlist frá Færeyjum, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Meira
8. júní 2001 | Kvikmyndir | 342 orð

Köttur úti í mýri

Leikstjórn: Clare Kilner. Handrit: Ben Hopkins og Kilner. Aðalhlutverk: Eileen Walsh, Rhys Ifans, Patsy Kensit, Frances Gray og Sandra Voe. 81 mín. Dianphana Films 1999. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Landsöfnun fyrir unglingadeild SÁÁ

Í KVÖLD mun Skjáreinn standa, í samvinnu við unglingadeild SÁÁ, fyrir landsöfnun til styrktar deildinni. Söfnunin fer fram í skemmtiþætti sem fengið hefur nafnið Poppfrelsi og sjónvarpað verður beint frá Iðnó. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 802 orð

Lánasjóður í fjörutíu ár

- Námslán og námsstyrkir á 20. öld eftir Friðrik G. Olgeirsson. LÍN, Reykjavík 2001. 253 bls., myndir, töflur, línurit. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Lessing verðlaunuð

BRESKI rithöfundurinn Doris Lessing hlaut í gær verðlaun prinsins af Asturia fyrir skrif sín, en verðlaunin þykja þau virtustu sem veitt eru innan spænska bókmenntaheimsins. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Lilja í fjórða sæti

NÝLEGA var haldið heimsmeistaramót kaffibarþjóna 2001 í Miami í Bandaríkjunum. Þar keppti fyrir Íslands hönd Íslandsmeistarinn, Lilja Pétursdóttir, Kaffitári í Kringlunni. Keppnin var á milli kaffibarþjóna frá 16 löndum. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 501 orð | 3 myndir

Lífsdans Báru

Jassballettskóli Báru, eða JSB, átti 35 ára afmæli á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen spjallaði við Báru Magnús- dóttur af því tilefni. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Lopez gengin út?

ÞAÐ ERU trúlega margir karlmenn sem myndu vilja vera í sporum dansarans Cris Judd þessa dagana. Judd er nefnilega verðandi eiginmaður Jennifer Lopez, en hann bað hennar í grillveislu um síðustu helgi. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 251 orð

Menningarvika í Hátúni

Í TÚNFÆTINUM er yfirskrift Menningarvöku í Hátúni sem hefst á morgun, laugardag. Þar mun fólk sem býr í Hátúni 10, 12 og 14 koma list sinni á framfæri og kynna starfsemina. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 60 orð

Pennateikningar í Hinu húsinu

ÓSKAR Bergmann Albertsson opnar sýningu á pennateikningum í Hinu húsinu, Gallerí Geysi, á morgun, laugardag, kl. 16. Við opnunina verður lesið úr nýútkominni ljóðabók Óskars. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 1032 orð | 3 myndir

Popp í París

Líkast til mun engin listsýning vormánaðanna hafa notið viðlíka athygli og aðsóknar og Ár poppsins, les années pop, í Pompidou-listamiðstöðinni í París, sem nú er að ljúka. Hún bregður upp raunsannri mynd af fjölbreytni listastefnunnar sem olli svo miklum og afdrifaríkum umskiptum á sjöunda áratugnum. Bragi Ásgeirsson var á vettvangi. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Pólýfónía í Nýló

Í NÝLISTASAFNINU stendur yfir dagskrá um þessar mundir sem ber heitið Pólyfónía. Þar verður lögð áhersla á að kanna mörkin og markaleysið á milli tónlistar og myndlistar. Í kvöld, föstudagskvöld, kl. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 832 orð | 2 myndir

"Metnaðarfyllsta mynd Disney"

Ein umtalaðasta mynd sumarsins, Pearl Harbor, verður frumsýnd í dag hérlendis. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi af því tilefni við Mark Zoradi, yfirmann Buena Vista International, alþjóðadeildar Disney-kvikmyndaveldisins, um markaðssetningu og móttökur þessarar risamyndar. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

"Það þarf að berjast fyrir partíréttindunum"

Í kvöld verður SSSól í Ýdölum. Birgir Örn Steinarsson hitti Helga Björnsson, Jakob Magnússon og Hrafn Thoroddsen og kynnti sér sumartúrinn. Meira
8. júní 2001 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Sakari fagnað af innileik

Flutt voru 6. sinfónían eftir Beethoven og Vorblót eftir Stravinskíj Stjórnandi Petri Sakari. Fimmtudagurinn 7. júní, 2001. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Sharon Stone með sárt ennið

MGM-kvikmyndaverið hefur nú ákveðið að hætta við gerð fyrirhugaðrar framhaldsmyndar af kvikmyndinni Basic Instinct . Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Sigur Rós heillar!

ÁGÆTIS byrjun Sigur Rósar hefur nú verið tæp tvö ár á Tónlistanum og því vel við hæfi að platan sé í öðru sæti. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Sjö dagar til stefnu!

NÝJA plata Rammstein var sú langsöluhæsta í síðustu viku - ef til vill ekki nema von þar sem nú er vika í tónleika þeirra hér á landi. Meira
8. júní 2001 | Myndlist | 433 orð | 1 mynd

Skólastarf í grafískum myndum

Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Henni lýkur 17. júní. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Skrækt í gegnum hláturinn

Leikstjóri: John Blanchard. Handrit: Sue Bailey, Joe Nelms. Aðalhlutverk: Tiffany-Amber Thiessen, Tom Arnold, ofl. Bandaríkin, 2000. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Smá olnbogarými

DRAMATÍSKT og tilfinningaþrungið gítarrokk er mál málanna í dag - alla vega í hópi þeirra sem teljast til fylgismanna neðanjarðartónlistar. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 467 orð | 1 mynd

Stórt, einfalt og sterkt

"STÓRT, einfalt og sterkt" voru þau orð sem einn gesta Feneyjatvíæringsins lét falla um verkið "Diabolus" eftir Finnboga Pétursson í gær, en Finnbogi er fulltrúi Íslendinga í ár á þessari miklu alþjóðlegu myndlistarhátíð, sem haldin... Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Sveitapiltsins draumur

HANN er nokkuð sérstakur, dansleikurinn, sem verður haldinn á veitingastaðnum Útlaganum á Flúðum í Hrunamannahreppi í kvöld. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 539 orð | 1 mynd

Teikningin er orðin efnisbanki

SAMSÝNING átta íslenskra myndlistarmanna undir titlinum "Drawing Iceland", hefst á morgun, laugardag, í Gautaborg. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 111 orð

Tímarit

ORÐ og tunga er komið út í fimmta sinn. Markmiðið með tímaritinu er að ýta undir umræður um orðabókarfræði og orðfræði og rannsóknir á þeim sviðum. Orðabókarfræði er vaxandi fræðigrein í nágrannalöndum en hefur lítið verið sinnt hér. Meira
8. júní 2001 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Uppselt á 20 mínútum

MIÐAR á aukatónleika þýsku rokkhljómsveitarinnar Rammstein 16. júní seldust upp á 20 mínútum er forsala hófst í gærmorgun klukkan 10. Miðasala fór fram í verslunum Skífunnar, hjá Músík og myndum, Pennanum á Akureyri og Jack og Jones á Selfossi. Meira
8. júní 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Þrívíð verk hjá Ófeigi

MARGRÉT Magnúsdóttir opnar sýningu í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5 á morgun kl. 15. Sýningin samanstendur af málverkum og þrívíðum hlutum. Margrét útskrifaðist frá skúlptúrdeild MHÍ 1987 og árið 1993 lauk hún MA frá Listaháskólanum í Berlín. Meira

Umræðan

8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 10. júní verður Guðni Ingólfsson, Eyjum 1, Kjós, fimmtugur. Í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum laugardaginn 9. júní í Félagsgarði í Kjós milli kl. 19 og 24. Rútuferðir verða farnar frá... Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli.

70ÁRA afmæli. Á morgun laugardaginn 9. júní verður sjötug Ragna Kristín Árnadóttir frá Hafnarhólmi í Strandasýslu, Ystaseli 21, Reykjavík . Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Þjónustumiðstöðinni Skógarbæ, Árskógum 4, milli kl. 17 og 20 á... Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Að tryggja atvinnugrundvöll sjávarbyggða

Kvótasetning aukategunda hjá smábátum, segir Kristinn H. Gunnarsson, skapar vanda sem ber að leysa, en einfaldasta lausnin er að skapa ekki vandann. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 105 orð

Á SPRENGISANDI

Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell. Hér á reiki er margur óhreinn andinn, úr því fer að skyggja á jökulsvell. Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn. Þei, þei! þei, þei! Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Fleira úr fylgsnum LÍÚ

Auðvaldinu hentar á hinn bóginn ekki að sameign þjóðarinnar, sjávarauðlindin, sé seld á frjálsum markaði, segir Sverrir Hermannsson. Henni skal úthlutað ókeypis til sægreifa. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 499 orð | 1 mynd

Fólkið á lágu laununum

SIGRÚN Ármanns Reynisdóttir skrifar í Velvakanda þann 31. maí sl. grein sem ber yfirskriftina "Merkir tómur ísskápur góðæri?" Þetta er góð grein sem ætti ef allt væri eðlilegt að ýta við einhverjum. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Gífurleg umhverfisröskun vegna Kárahnjúkavirkjunar

Fyrirhuguð Kárahnjúkavirkjun, segir Ólafur F. Magnússon, veldur of mikilli umhverfisröskun til að hægt sé að réttlæta hana. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 812 orð

(Hebr. 12, 3.)

Í dag er föstudagur 8. júní, 159. dagur ársins 2001. Medardusdagur. Orð dagsins: Virðið hann fyrir yður, sem þolað hefur slíkan fjandskap gegn sér af syndurum, til þess að þér þreytist ekki og látið hugfallast. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfun á hjúkrunarheimili

Í iðjuþjálfun er horft á lífshlaup einstaklingsins, segir Kristín Einarsdóttir, og áhugasvið hans haft að leiðarljósi. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfun fyrir krabbameinssjúka

Nú í haust, segir Erna Magnúsdóttir, er ráðgert að opna dagdeild fyrir krabbameinssjúka innan endurhæfingarþjónustu Landspítala. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Iðnaðarráðherra þegir í nafni ríkisstjórnar

Enn þegir ráðherrann, engin svör berast, segir Ögmundur Jónasson, og framkvæmdum er haldið áfram. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Jólaball á sumri

Í kvöld kl. 20:00 verður dansað í kringum jólatré í safnaðarheimili Landakirkju. Þetta jólaball er maraþon Æskulýðsfélags Landakirkju og eru unglingar nú að safna áheitum fyrir ballinu, en það mun standa yfir í 12 tíma. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Jóni Steinari mótmælt

Reykingar þóttu lummó, hallærislegar, sóðalegar og púkó, segir Haraldur Blöndal. Eftir gildistöku nýju laganna verða þær spennandi á ný. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 87 orð

Skilafrestur minningargreina

Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 85 orð

Skilafrestur minningargreina

Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 481 orð

SKÝRSLA nefndar um konur og fjölmiðla,...

SKÝRSLA nefndar um konur og fjölmiðla, sem birt var fyrir skömmu, hefur vonandi vakið fjölmiðlafólk til tímabærrar umhugsunar. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 1095 orð | 1 mynd

Skýrslan er áfellisdómur

Áhrifasvæði virkjunarframkvæmdanna, segir Kristín Halldórsdóttir, er geysilega víðfeðmt. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Styðjum Íslenska erfðagreiningu

ÞAÐ HEFUR lengi hvarflað að mér að skrifa nokkur orð til stuðnings Íslenskri erfðagreiningu, ÍE, og gagnagrunninum, svona til að rödd heyrist frá almennum borgara. Meira
8. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Svar til Kristínar vegna bréfs til Velvakanda

SÆL Kristín. Hér er smá tilraun að svari við framlagi þínu til Velvakanda laugardaginn 2. júní. Þar segir þú frá hughrifum þínum við að horfa á forsíðumynd tímaritsins Bleikt og Blátt sem sýnd var sem auglýsing fyrir blaðið í Fréttablaðinu 29. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Umræðan um sjálfsvíg

Fyrirvararnir um "ábyrga", "jákvæða" og "uppbyggjandi" umræðu eru beinlínis til þess fallnir, segir Sigurður Þór Guðjónsson, að kæfa heiðarlega og skapandi umræðu. Meira
8. júní 2001 | Aðsent efni | 361 orð

Vanhæfur formaður gerðardóms

UM síðustu helgi birtist hér í blaðinu athugasemd mín vegna setu Garðars Garðarssonar hrl. í gerðardómi samkvæmt lögum nr. 34/2001. Meira

Minningargreinar

8. júní 2001 | Minningargreinar | 2748 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðmundsson

Eyjólfur Guðmundsson fæddist að Brekkum í Mýrdal 27. mars 1910. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Foreldrar Eyjólfs voru Guðmundur Eyjólfsson bóndi að Brekkum, f. 1. ágúst 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR GUÐMUNDSSON

Eyjólfur Guðmundsson fæddist að Brekkum í Mýrdal 27. mars 1910. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Útför Eyjólfs fór fram frá Víðistaðakirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 4374 orð | 1 mynd

GEIR STEFÁNSSON

Geir Stefánsson var fæddur í Vopnafirði 22. júní 1912. Hann lést eftir stutta sjúkralegu á Landspítalanum í Fossvogi 25. maí síðastliðinn. Foreldrar Geirs voru Stefán sjómaður, f. 27. júlí 1893, fórst með Leifi heppna 7.-8. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON

Guðmundur Magnússon fæddist að Haga í Sandvíkurhreppi 1. október árið 1918. Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi 31. maí síðastliðinn. Guðmundur var sonur hjónanna Magnúsar Árnasonar og Sigurborgar Steingrímsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

INGIBERGUR GRÍMSSON

Ingibergur Grímsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sumarlína Pétursdóttir, f. 22. apríl 1886, d. 6. febrúar 1954, og Grímur Jónsson frá Stokkseyri, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

KAREN BIRNA ERLENDSDÓTTIR

Karen Birna Erlendsdóttir var fædd á Búðum, Fáskrúðsfirði, 2. febrúar 1928. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erlendur Jónsson, fæddur 1893, og Jóhanna Helga Jónsdóttir, fædd 2.9. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

LEIFUR ANTON ÓLAFSSON

Leifur Anton Ólafsson fæddist í Reykjavík 20. mars 1919. Hann lést 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Vigdís Jónsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, f. 30. janúar 1878, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÓLAFSSON

Magnús Ólafsson fæddist í Reykjavík 15. janúar 1929. Hann lést á Landspítalanum 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Ólafur Þórarinsson, f. 20.3. 1893, d. 26.10. 1961, og Björnína Kristjánsdóttir, f. 10.7. 1889, d. 5.5. 1978. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

PÁLL STEFÁNSSON

Páll Stefánsson fæddist á Mýrum við Hrútafjörð 6. mars 1918. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 25. maí síðastliðinn. Foreldrar Páls voru Stefán Ásmundsson og Jónína Pálsdóttir. Systkini hans voru Ingibjörg Ásta, f. 1917, d. 1998, Ása Guðlaug, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

Þorsteinn Á. Hraundal

Þorsteinn Á. Hraundal fæddist í Gröf á Vatnsnesi, V-Húnavatnssýslu, 12. júlí 1913. Hann lést 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlaug Guðmundsdóttir, ljósmóðir, f. 23.2. 1885 í Tjarnarkoti í Miðfirði, V-Húnavatnssýslu, d. 28.3. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2001 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR VIGFÚSSON

Þórður Vigfússon fæddist í Ólafsvík, Snæfellsnesi, 20. mars 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. maí síðastliðinn og for útför hans fram frá Grafarvogskirkju 23. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Endurskipulagning hjá Reuters

ALÞJÓÐLEGA fréttaþjónustan Reuters hefur boðað umfangsmikla endurskipulagningu á rekstri fyrirtækisins í tengslum við að nýr forstjóri, Tom Glocer, hefur störf hjá Reuters í júlí. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 369 orð

Gengissveiflur og minna innflæði fjármagns

MIKLAR sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar að undanförnu og veltan á gjaldeyrismarkaði hefur aldrei verið meiri. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 543 orð | 1 mynd

Hugmyndunum vel tekið af bæjaryfirvöldum

SIGURÐUR Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, fagnar framkomnum hugmyndum um uppbyggingu þekkingarseturs í landi Lundar við Nýbýlaveg í Kópavogi. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Kaup Hilton á Scandic samþykkt

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur samþykkt kaup Hilton-hótelkeðjunnar á Scandic-hótelkeðjunni. Í fréttatilkynningu kemur fram að samruni fyrirtækjanna leiði ekki til yfirburðastöðu á neinum markaði. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.063,19 -0,46 FTSE 100 5.948,30 0,79 DAX í Frankfurt 6.184,25 -0,13 CAC 40 í París 5. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Mekkano í gjaldþrotaskipti

FORSVARSMENN Mekkano lögðu í gær fram beiðni um að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Tilraunir til nauðasamninga, sem gerðar hafa verið að undanförnu, báru, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, ekki árangur. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 249 orð

Nokia veðjar á myndskilaboð

FINNSKA farsímafyrirtækið Nokia hefur ákveðið að veðja á MMS, myndskilaboð, sem arftaka SMS skilaboða í farsímum. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Samstarf um UMTS sparar helming

STEFNT er að því að lækka kostnað við uppbyggingu hins sænska kerfis fyrir þriðju kynslóð farsíma, svokallaðra G3, um helming. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Tilboð frá Mexíkó í Body Shop

HUGSANLEGT er að breska snyrtivörufyrirtækið Body Shop verði keypt af mexíkóska fyrirtækinu Grupo Omnilife, en talið er að síðarnefnda fyrirtækið hafi boðið um 350 milljónir punda í Body Shop. Upphæðin samsvarar um 51 milljarði íslenskra króna. Meira
8. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Vill á sænska farsímamarkaðinn

FORSTJÓRI Telenor, Tormod Hermansen, hefur staðfest að markmið fyrirtækisins sé að komast inn á sænska farsímaþjónustumarkaðinn, hugsanlega með samstarfi við Tele2 eða Europolitan. Meira

Fastir þættir

8. júní 2001 | Fastir þættir | 1127 orð | 3 myndir

Baráttugleði á erfiðu Evrópumóti

1.-15.6. 2001 Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 375 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HINDRUNARSAGNIR bera nafn með rentu - þær taka rými af mótherjunum og koma oft í veg fyrir að þeir geti lýst spilum sínum af nákvæmi. En stundum heldur makker á öllum spilunum og þá beinist hindrunin óviljandi að honum. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 151 orð

Deilur um raunveruleikasjónvarp

STYR hefur staðið um svokallað raunveruleikasjónvarp í Noregi í vor. Forstjóra sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge var nýlega sagt upp störfum, m.a. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 678 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 169 orð

Fjölbreytt afþreying fyrir hestamenn um helgina

Mörg hestamannafélög halda gæðingakeppni um helgina en auk þess geta áhugasamir hestamenn fylgst með úrtöku fyrir fjórðungsmót, firmakeppni, ræktunarbússýningu og reiðsýningu. Samkvæmt mótaskrá LH eru eftirfarandi mót um helgina: 8.-9. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 174 orð

Fölmiðlatækni í Borgarholtsskóla

BORGARHOLTSSKÓLI mun á næsta skólaári bjóða upp á nýtt starfsnám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum. Nám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum er nýjung á Íslandi, nýjung sem byggist á gömlum merg iðngreina prentiðnaðarins. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 184 orð

Lokaskráning fyrir úrtökumót HM

Búist er við að um 30 manns skrái sig á úrtökumótið fyrir heimsmeistaramótið í sumar, en keppni fer fram 12. og 13. júní og 15. og 16. júní á Víðivöllum, félagssvæði Fáks í Reykjavík. Aðeins sjö höfðu skráð sig til leiks um hádegi í gær, fimmtudag. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 929 orð | 1 mynd

Mesta fóðurbreyting sem hross verða fyrir

Búast má við að margir hestamenn, sérstaklega á Suður- og Vesturlandi, ætli að sleppa reiðhestum sínum í sumarhaga nú um helgina og bíði spenntir eftir að komast í fyrstu hestaferð ársins. Ásdís Haraldsdóttir leitaði til Ólafs Dýrmundssonar ráðunautar um góð ráð fyrir sleppitúrinn. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 662 orð | 2 myndir

Sjálfstætt málgagn sjálfstæðissinna

Fyrir tveimur mánuðum hóf göngu sína í Þórshöfn í Færeyjum vikublaðið Fregnir sem, að sögn Auðuns Arnórssonar, hefur með metnaðarfullri blaðamennsku náð að hrista upp í fjölmiðlalandslagi Færeyja. Meira
8. júní 2001 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Í ESSEN í Þýskalandi hefur sl. tvö ár verið haldin skákhátíð til minningar um Julius Borowski. Sá ágæti maður lagði án efa töluverðan skerf til skákmenningar Þýskalands, en burtséð frá því eru minningarmót hans skemmtileg. Meira
8. júní 2001 | Viðhorf | 832 orð

Þorskur og vísindi

Hafrannsóknastofnun hefur alls ekki, með því að endurmeta fyrri niðurstöður sínar, orðið ber að vísindalegu axarskafti. Þvert á móti hafa vísindamenn þar sýnt að þeir eru góðir vísindamenn. Meira

Íþróttir

8. júní 2001 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Akureyrarliðin eru öflug

ÞÓRSARAR halda efsta sætinu í 1. deild eftir 2:0 sigur á Þrótti á Akureyrarvelli í gær. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik eftir að gestirnir höfðu verið sterkari lengst af en hins vegar tókst Þór ekki að skora í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera einum manni fleiri og leika undan vindi. Að loknum fjórum umferðum eru Þórsarar með 10 stig á toppi deildarinnar en KA-menn eru með jafnmörg stig í öðru sæti eftir sigur á KS, 3:1, á Siglufirði. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

ANATOLI Fedioukine hefur verið ráðinn þjálfari...

ANATOLI Fedioukine hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik og verður því með báða meistaraflokka félagsins á næsta tímabili. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur...

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur gert tveggja ára samning við ítalska 1. deildarliðið Papilion Converse, en félagið er frá bæ skammt sunnan við Bari . Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 201 orð

Hefur ekki gagnrýnt liðið og leikmenn

VEGNA ummæla Atla Eðvaldssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í viðtali við Morgunblaðið í gær vill Þórður Guðjónsson taka fram að hann hafi aldrei gagnrýnt íslenska landsliðið né einstaka leikmenn þess. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 84 orð

Hingis engin hindrun

JENNIFER Capriati vann nokkuð öruggan sigur, 6:4 og 6:3, gegn hinni svissnesku Martinu Hingis á opna franska meistaramótinu í París í gær. Capriati var mun kraftmeiri í leiknum þrátt fyrir að eiga við meiðsl að stríða í hægra hné. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 131 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla ÍR - Dalvík 2:0 Arnar Þór Valsson 19., Björgvin Vilhjálmsson 85. Þór - Þróttur R. 2:0 Orri Hjaltalín 33., Pétur Kristjánsson 38. Víkingur R. - Stjarnan 1:3 Sumarliði Árnason 87. - Björn Másson 21., Arnór Guðjohnsen 35. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 25 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Ármannsv.:Léttir - Afturelding 20 Bolungarv.:KÍB - Nökkvi 20 3. deild karla: Akranes:Bruni - Úlfarnir 20 Sandgerði:Reynir - Ægir 20 Djúpiv.:Neisti D. - Fjarðabyggð 20 Bikarkeppni kvenna: Sauðárk. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 115 orð

KR vill semja við Andy Roddie

KR-INGAR eiga í samningaviðræðum við skoska knattspyrnumanninn Andy Roddie sem hefur æft með þeim frá því á mánudag. Roddie, sem er 32 ára miðjumaður og hefur leikið með Aberdeen, Motherwell og St. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

Kylfingar glíma við Garðavöll

BESTU kylfingar landsins verða í eldlínunni á Garðavelli á Akranesi í dag þar sem Íslandsmótið í holukeppni hefst. Rúmlega 70 kylfingar taka þátt í mótinu sem er haldið í 14. skipti, en fyrstu Íslandsmeistararnir í holukeppni voru krýndir árið 1988. Björgvin Sigurbergsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eiga titil að verja en Björgvin hefur sigrað í þrígang áður og Ragnhildur getur státað af fjórum Íslandsmeistaratitlum í holukeppni. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 159 orð

N-Írar handteknir í Prag

FIMM liðsmenn landsliðs Norður-Írlands í knattspyrnu voru handteknir í Prag í fyrrinótt. Einn þeirra var grunaður um að hafa slasað gengilbeinu á næturklúbbi í Prag, sem þeir sóttu heim eftir 3:1 tap gegn Tékkum í 3. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 506 orð

Óvænt tap hjá Lakers

ALLEN Iverson kom, sá og sigraði í Staples Center í Los Angeles á miðvikudagskvöld þegar leikmenn Philadelphia 76ers komu öllum á óvart og lögðu Los Angeles Lakers, 107:101, í framlengdum fyrsta leik lokaúrslita NBA-deildarinnar. Iverson skoraði 48 stig og var lykillinn í sigri Sixers, en slök frammistaða Kobe Bryant hjá Lakers varð meisturunum að falli. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 644 orð

Sannfærandi hjá Stjörnunni

STJÖRNUMENN sýndu Víkingum í tvo heimana í Laugardalnum í gærkvöldi og unnu sannfærandi sigur, 3:1, sem skilar þeim í þriðja sæti 1. deildarinnar í knattspyrnu. Garðbæingar voru einbeittari með snörpum sóknum og sterkum varnarleik og þeir eru taplausir eftir fyrstu fjórar umferðir deildarinnar. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 137 orð

Sigurður meiddist

SIGURÐUR Bjarnason, landsliðsmaður í handknattleik, sneri sig á ökkla á landsliðsæfingu í gærmorgun og bólgnaði ökklinn allnokkuð upp. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 108 orð

Snjór á velli Leifturs

LEIKUR Leifturs og Tindastóls sem fram fór í gærkvöldi í 1. deild karla átti að fara fram á Ólafsfirði en vegna vonskuveðurs undanfarna daga fyrir norðan var leikstað breytt og fór leikurinn fram á Sauðárkróksvelli í staðinn. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 314 orð

Þetta var í fyrsta sinn sem...

JAPANIR mæta heimsmeisturum Frakka í úrslitaleik álfukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag en þeir sigruðu Ástrala 1:0 á heimavelli í grenjandi rigningu fyrir framan tæplega 50.000 áhorfendur í gær. Frakkar lögðu síðar um daginn Brasilíumenn að velli þar sem Chelsea-leikmaðurinn Marcel Desailly skoraði úrslitamarkið þegar rúmur hálftími lifði leiks. Meira
8. júní 2001 | Íþróttir | 108 orð

Þróttarar felldir úr bikarnum á kæru?

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Árborg, sem var stofnað í vetur og leikur í 3. deild í fyrsta skipti, hefur kært Þrótt úr Reykjavík á þeim forsendum að Þróttarar hafi teflt fram ólöglegu 23 ára liði í 2. umferð bikarkeppni KSÍ á dögunum. Meira

Úr verinu

8. júní 2001 | Úr verinu | 305 orð

Netaviðgerðir, vírasplæsingar og flökun

OPIN Íslandsmót í handflökun sem og í netaviðgerðum og vírasplæsingum eru á dagskrá Hátíðar hafsins sem hefst í kvöld og lýkur á sunnudag. Opna Íslandsmótið í handflökun fer fram í áttunda sinn en keppnin verður í Hafgarði í Faxaskála og hefst kl. 10. Meira
8. júní 2001 | Úr verinu | 525 orð

Skipasala greiði útgerðarfélagi bætur

SKIPA- og kvótasölufyrirtæki og einstaklingur voru dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að borga útgerðarfyrirtæki 12 milljónir ásamt vöxtum og dráttarvöxtum frá í fyrravor, auk 700.000 króna í málskostnað. Meira
8. júní 2001 | Úr verinu | 244 orð

Verja þarf steinbítinn á hrygningartímanum

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir að ekki komi á óvart að ákvörðunin um að steinbítur verði utan kvóta á næsta fiskveiðiári sé umdeild, en reglur þurfi að vera um steinbítsveiðar og reynt verði að verja steinbítinn á hrygningartímanum. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 219 orð | 1 mynd

Allt morandi í huldufólki

BLESSAÐUR vertu, þetta lifir allt góðu lífi, álfar, tröll og ýmsar vættir," sagði Stefán Pétursson og skellihló þegar hann var spurður hvort hann væri hjátrúarfullur. Stefán býr í Keflavík en ólst upp norður í Svarfarðardal. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 133 orð | 1 mynd

Blóðbað í höllinni

FYRIR viku varð mikill harmleikur í konungs-höllinni í Nepal. Krónprinsinn ungi skaut til bana foreldra sína, tvö systkini og ættingja. Síðan reyndi hann að svipta sig lífi og lést tveim dögum síðar af sárum sínum. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 435 orð | 1 mynd

Eins og

ÍSLENSKA sumarið er stutt, en íslenska sólin er hinsvegar lengi - og stundum lágt - á lofti, og þess vegna óvíða meiri nauðsyn á að vera með góð sólgleraugu á nefinu. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 164 orð | 1 mynd

Geng aldrei undir stiga

MÉR finnst óþægilegt þegar svartur köttur gengur í veg fyrir mig, en tek það samt ekkert allt of hátíðlega," sagði Svanhvít Þórarinsdóttir. "Mér finnst einnig óþægilegt þegar ég brýt spegil og ég geng aldrei undir stiga. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 413 orð | 1 mynd

Góður svefn

NÝJASTA tískan í Hollywood er alveg ókeypis, það er, ef maður hefur tíma. Style, eitt helgarblaða The Sunday Times, greinir í það minnsta frá því að kvikmyndastjörnur leggi einna mesta áherslu á það í samningum sínum, að þeim sé tryggður góður... Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 232 orð | 1 mynd

Grýlur úr fortíðinni lifa

ÉG held að þessar grýlur úr fortíðinni lifi ennþá í undirmeðvitund fólks og má nefna svarta köttinn sem dæmi," sagði Ásmundur Jónsson. "Hjátrúin er svo samofin þjóðarkarakter Íslendinga að ég hef enga trú á að hún hverfi í nánustu framtíð. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1234 orð | 1 mynd

hindurvitni

Víðfræg hjátrú Íslendinga er ef til vill orðum aukin, en þó er ljóst að enn eimir eftir af henni. Í samtölum fólks á förnum vegi við Svein Guðjónsson kom fram að margir vilja halda í þjóðtrúna um huldufólkið og ýmsar kreddur, sem flestar eiga sér samsvaranir erlendis, lifa hér góðu lífi. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 73 orð

Í læri hjá töframanni

BRESK lögreglu-yfirvöld réðu nýlega töframann til að halda námskeið fyrir nokkra háttsetta lögreglumenn. Tilgangurinn er að bæta samskipti lögreglunnar við almenning. Töframaðurinn sýnir spilagaldra og sjónhverfingar á námskeiðinu sem stendur í tvo daga. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Í túnfætinum

MENNINGAR-VIKA Sjálfsbjargar, Í túnfætinum, verður 8.-14. júní. Hún er sett í dag klukkan hálffjögur í garðinum við Hátún 12. "Um helgina verða ýmsar uppákomur milli klukkan eitt og fimm," sagði Ragnheiður Kristiansen verkefnis-stjóri. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 312 orð | 2 myndir

Kennslubók undir kodda

ÞÆR voru mátulega ósammála um hjátrúna vinkonurnar Berglind Ósk Ragnarsdóttir og Hugrún Harðardóttir. Þær eru jafnaldra, báðar 25 ára, og af þeirri kynslóð sem ef til vill lætur hjátrú og hindurvitni síst trufla sig. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 68 orð

Lipponen klagaður

FINNSKUR þingmaður hefur kvartað formlega yfir því að Lipponen forsætis-ráðherra svaraði ekki þegar hann bauð honum góðan dag. "Maður sem hagar sér svona er ekki hæfur til að vera forsætis-ráðherra," sagði þingmaðurinn. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1804 orð

Lyfin breyttu líðan þeirra og hegðun

ÁRUM saman snerist líf Kristínar, eins og hún verður kölluð hér, um að gera hvern dag eins þjáningarlítinn og hún gat fyrir syni sína tvo. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 2612 orð | 3 myndir

Ofvirkni ekki sama og óþekkt

Gísli Baldursson, barna- og unglingageðlæknir, og Páll Magnússon, sálfræðingur á BUGL, segja fráleitt að heilbrigð, en "bara óþekk" börn séu greind ofvirk og fái lyf að tilefnislausu eins og stundum hefur verið látið í veðri vaka. Valgerður Þ. Jónsdóttir spurði þá m.a. um mörkin milli óþekktar og ofvirkni og árangur lyfjameðferðar í bland við atferlismótandi uppeldisaðferðir á ofvirkum börnum. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 303 orð | 1 mynd

Óskaplega hrifin af álfum

ÉG ER alltaf jafn hjátrúarfull og skammast mín ekkert fyrir það," sagði Dóra Gunnarsdóttir. Hún kvaðst vera alin upp á Siglufirði til 12 ára aldurs og þar hefði hjátrú manna einkum beinst að sjómennsku og sjósókn svo sem gefur að skilja. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 36 orð

Smáþjóðaleikum lokið

ÍSLENSKA frjáls-íþróttafólkið lauk keppni á Smáþjóða-leikunum í San Marínó um helgina. Það vann til alls fjórtán verðlauna; sjö gull, þrjú silfur og fjögur brons. Á síðasta degi setti Einar Karl Hjartarson Íslandsmet í hástökki utanhúss (2,25... Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 191 orð | 1 mynd

Svört skýrsla

ÞORSKSTOFNINN hefur verið ofmetinn um helming. Þetta kemur fram í skýrslu Hafrannsókna-stofnunar sem kynnt var nýlega. Kvóti næsta veiðiárs verður því minni en fyrirhugað var en nýtt veiðiár hefst 1. september. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 104 orð | 1 mynd

Toledo forseti Perú

TOLEDO sigraði í forseta-kosningum í Perú um helgina. Hann tekur við völdum í júlí. Hann hefur lofað að draga úr atvinnuleysi og fátækt. Hann ætlar að leita aðstoðar annarra ríkja. Forsetinn á erfitt verk fyrir höndum. Meira
8. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 16 orð

Verkamanna-flokkurinn sigrar

Allt benti til að Verkamanna-flokkurinn sigraði með yfirburðum í þing-kosningunum í Bretlandi sem fram fóru í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.