Gísli Baldursson, barna- og unglingageðlæknir, og Páll Magnússon, sálfræðingur á BUGL, segja fráleitt að heilbrigð, en "bara óþekk" börn séu greind ofvirk og fái lyf að tilefnislausu eins og stundum hefur verið látið í veðri vaka.
Valgerður Þ. Jónsdóttir spurði þá m.a. um mörkin milli óþekktar og ofvirkni og árangur lyfjameðferðar í bland við atferlismótandi uppeldisaðferðir á ofvirkum börnum.
Meira