Greinar þriðjudaginn 12. júní 2001

Forsíða

12. júní 2001 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Aftakan ekki sögð "hefnd"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að aftaka Timothys McVeighs, sem dæmdur var til dauða fyrir sprengjutilræði er kostaði 168 manns lífið, hefði ekki verið hefnd, heldur fullnæging réttlætisins. Meira
12. júní 2001 | Forsíða | 175 orð

Bush í Evrópu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti lagði í gærkvöld upp í fyrstu för sína til Evrópu eftir að hann tók við embætti. Mun hann heimsækja fimm Evrópulönd á sex dögum. Meira
12. júní 2001 | Forsíða | 291 orð

Stækkunaráform óbreytt

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsríkja lýstu því yfir á fundi sínum í Lúxemborg í gær að stækkunaráform sambandsins væru ekki í hættu vegna höfnunar Íra á Nice-sáttmálanum. Meira
12. júní 2001 | Forsíða | 119 orð

Verðlagning DVD-diska rannsökuð

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur hafið rannsókn á því hvort bandarísk fyrirtæki, sem dreifa DVD-geisladiskum, selji þá á of háu verði í Evrópu. Meira
12. júní 2001 | Forsíða | 317 orð | 1 mynd

Vopnahlé rofið í Makedóníu

TÍMABUNDIÐ vopnahlé í Makedóníu var rofið í gærkvöld, þegar albanskir skæruliðar særðu sex lögreglumenn í fyrirsát nálægt borginni Tetovo. Meira

Fréttir

12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 169 orð

14 þúsund bílar við Reykjaveg

TÆPLEGA fjórtán þúsund bílar aka um Sundlaugaveg við Reykjaveg austan megin á sólarhring. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

160 milljónir á 24 dögum

FRYSTITOGARINN Júlíus Geirmundsson ÍS 270 kom til heimahafnar á Ísafirði á föstudag úr metveiðiferð en aflaverðmæti veiðiferðarinnar er áætlað um 160 milljónir króna. Ætla má að hásetahluturinn eftir veiðiferðina sé u.þ.b. 1,6 milljónir króna. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

215 nemendur brautskráðir frá FB

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti brautskráði sl. föstudag 215 nemendur frá skólanum og fór athöfnin fram í Íþróttahúsinu við Austurberg. Nemendur sem brautskráðust af starfsnámsbrautum voru 109 en stúdentar 106. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

9 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 9 mánaða fangelsi fyrir að hafa í fórum sínum fjórar tegundir af fíkniefnum. Sex mánuðir eru skilorðsbundnir en refsingin fellur niður eftir tvö ár haldi maðurinn skilorð. Meira
12. júní 2001 | Suðurnes | 435 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri á Sjóaranum síkáta

ALDREI hafa jafn margir gestir verið á Sjóaranum síkáta, hátíðinni sem haldin er í Grindavík um sjómannadagshelgina. Veður var gott og aðstandendur hátíðarinnar voru ánægðir með hvernig til tókst. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri lokið námi á einu ári

IÐNSKÓLANUM í Hafnarfirði var slitið föstudaginn 1. júní sl. Brautskráður var 51 nemandi en aldrei áður hafa jafnmargir nemendur lokið námi frá skólanum á einu ári. Í febrúar þegar haustönn lauk útskrifuðust 34 nemendur. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Á hvolfi í Hellisholtslæk

Við bæinn Hellisholt, skammt sunnan við Flúðir, missti kona stjórn á bíl sínum á laugardag og endaði hann á hvolfi út í Hellisholtslæk. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Áhyggjur vegna efnahagsástandsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun framkvæmdastjórnar Starfsgreinasambands Íslands. "Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum yfir ástandi efnahagsmála. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Álft drap á annan tug æðarunga

ÁLFT réðst að 15-20 æðarungum og tveimur æðarkollum sem höfðu hópað sig saman og drap, að sögn sjónarvotta, um 15 unga á innan við tíu mínútum. Atburðurinn átti sér stað við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi á sunnudag. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Berlusconi sver embættiseið

AUÐKÝFINGURINN Silvio Berlusconi sór í gær embættiseið sem forsætisráðherra 59. ríkisstjórnar Ítalíu á 56 árum. Tveir af umdeildustu stjórnmálamönnum landsins, Umberto Bossi og Gianfranco Fini, gegna valdamiklum ráðherraembættum í stjórninni. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Bílvelta við Biskupstungnabraut

BÍLL valt út í skurð við Biskupstungnabraut undir Ingólfsfjalli skömmu eftir klukkan sex í gærkvöld. Tveir menn voru í bílnum og hlaut annar þeirra skurð á höfði og var flutti lögreglan hann á Heilsugæslustöðina á Selfossi. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 111 orð

Bjargsig í Hjörleifshöfða

NEMENDUR níunda og tíunda bekkjar Grunnskóla Mýrdalshrepps hafa verið í tveimur valtímum í viku í vetur í slysavörnum og björgun. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 1237 orð | 2 myndir

Breska ríkisstjórnin í andbyr þrátt fyrir kosningasigur

Breskir fjölmiðlar velta fyrir sér hvort endurbætur á mennta- og heilbrigðiskerfinu eða evruaðild verði efst á blaði bresku stjórnarinnar, segir Sigrún Davíðsdóttir, á meðan Íhaldsflokkurinn leitar að stefnu og leiðtoga til að ná aftur fyrri þunga. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 287 orð | 3 myndir

Byrjar vel í Aðaldal og Kjós

GÓÐ veiði var bæði í Laxá í Aðaldal og Laxá í Kjós er veiði hófst í þeim á sunnudagsmorgun. Alls veiddust 9 laxar í Aðaldal og 5 laxar í Kjós á fyrstu vaktinni og var það mun betra en í fyrra í Aðaldal og mjög gott miðað við bágar aðstæður í Kjósinni. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Danmerkurferð 10. bekkjar Árskóla

10. BEKKUR Árskóla á Sauðárkróki fór í skólaferðalag til vinabæjarins Køge í Danmörku dagana 11.-17. maí sl. Þetta er 3ja árið sem 10. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Delta fyrst með samheitalyf til Þýskalands

Í DAG hefst í Þýskalandi sala á samheitalyfi frá Delta hf., en á miðnætti rann út einkaleyfi fyrir ofnæmislyfið Loratadine þar í landi. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Dráttarvél skemmd við golfskála

TALSVERÐAR skemmdir voru unnar á dráttarvél við golfskála golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar við Vífilsstaðaveg í Garðabæ aðfaranótt sunnudags, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Hafnarfirði. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Einn hefur kært gæsluvarðhaldið

BYGGINGAVERKTAKI sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að einhverju umfangsmesta skattsvikamáli sem komið hefur upp hér á landi hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Dóms réttarins er að vænta innan skamms. Meira
12. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 1062 orð | 3 myndir

Ekki endilega andstæður að nýta landið og njóta þess

HÁSKÓLINN á Akureyri brautskráði 139 kandidata á háskólahátíð sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðinn laugardag. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 1004 orð

Eldskírn í Evrópu

Þótt Bandaríkjamenn séu nokkuð sáttir við framgöngu Bush forseta í utanríkismálum verður ekki sama sagt um bandamenn þeirra í Evrópu. Bush gæti þó komið á óvart í ferð sinni, að sögn Margrétar Björgúlfsdóttur, enda væntingarnar ekki miklar. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Er hagkvæmt að virkja?

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund um virkjanir á Íslandi í Valhöll kl. 17.00 í dag. Meira
12. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Fartölvubekkir næsta vetur

NÆSTA skólaár býður Menntaskólinn á Akureyri nemendum á fyrsta og öðru ári að skrá sig í sérstaka "fartölvubekki". Í slikum bekkjum verður notast við fartölvur í kennslu og námi og búa kennarar sig sérstaklega undir slíka kennslu, m.a. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Fá græna flagginu úthlutað fyrir góða umhverfisstefnu

GRÆNFLAGGINU, verkefni sem miðar að því að efla fræðslu um umhverfismál og vistvernd í daglegu starfi skóla var hleypt af stokkunum nýlega. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fernur á grænni grein

VERKEFNINU "Fernur á grænni grein" er ætlað að móta hefð innan skólanna fyrir því að endurvinna fernur sem þar eru nýttar og um leið að hafa áhrif á heimilin í sömu átt. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð

Fjárhagsaðstoð jókst í fyrra

FJÁRHAGSAÐSTOÐ Félagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar til þeirra sem eru undir tekjumörkum nam 40,8 milljónum króna í fyrra og er það 16% hækkun á milli ára eða 6,8 milljónir. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu bæjarins. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 106 orð

Flórgoði í alfaraleið

FLÓRGOÐINN er talinn sjaldgæfur fugl á Íslandi nema á norðaustanverðu landinu og í Skagafirði. Hvergi er hann eins algengur og á Mývatni og nágrenni þess segir í bókinni Fuglar Íslands eftir Hjálmar R. Bárðarson. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 57 orð | 1 mynd

Fótknúin Formúla

ÞEIR voru einbeittir á svip, ökuþórarnir sem tóku þátt í Formúlu eitt kappakstri við Melahvarf á föstudagskvöld. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 186 orð | 1 mynd

Framfarafélag útnefnir forkólfa ársins

ÁRLEG veiting viðurkenninga Framfarafélags Fljótsdalshéraðs og Landsbanka Íslands hf. fór nýlega fram í Skriðuklaustri. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 258 orð

Friðargæsluliðar mega bera vopn

SVISSLENDINGAR samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag að leyfa svissneskum hermönnum að bera vopn þegar þeir sinna friðargæslu erlendis. Einnig var samþykkt tillaga þess efnis að svissneskir hermenn mættu taka þátt í heræfingum með erlendum herjum. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Fyrirtækið skoðar fleiri fjárfestingarkosti

JIM Hensel, aðstoðarforstjóri Columbia Ventures, móðurfélags Norðuráls, segir félagið nú huga að fleiri fjárfestingarkostum en frekari stækkun álversins á Grundartanga. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska sendiráðið sunnan miðbaugs

NÝTT sendiráð Íslands verður opnað í Maputo, höfuðborg Mósambík í Afríku, um næstu mánaðamót. Þetta er fyrsta sendiráð Íslands í Afríku og fyrsta sendiráðið fyrir sunnan miðbaug, en það mun þjóna allri sunnanverðri Afríku, þ.e.a.s. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fyrsta konan sem stjórnar orkuveri

RÁN Jónsdóttir mun taka við starfi stöðvarstjóra Blönduvirkjunar 1. júlí nk. Rán er fædd árið 1961 og hefur starfað hjá Landsvirkjun í tæp sjö ár, fyrst við kerfisáætlanir og nú í markaðsdeild. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fyrsti prófessorinn skipaður

Dr. Guðrún Kristjánsdóttir hefur verið flutt í starf prófessors í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október 2000. Guðrún er fyrsti prófessor í hjúkrunarfræði við Háskólann. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Giftusamleg björgun skipverja Fjarkans ÍS

SIGURÐUR Stefánsson, skipstjóri, og Marinó Ingi Emilsson, háseti, komust af við krappan leik þegar Fjarki ÍS sökk aðfaranótt laugardags. Snör handtök skipverja og skjót viðbrögð nærliggjandi skips urðu þó til þess að betur fór en á horfðist. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gífurleg flóð í Texas

Gífurleg flóð hafa orðið í Texas í Bandaríkjunum af völdum hitabeltisstormsins Allisons og eru þau mest í og við Houston. Þar hafa 15 manns farist, flestir drukknað, en slitnar háspennulínur urðu að minnsta kosti tveimur mönnum að fjörtjóni. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gleymdi pallinum uppi

UMFERÐARÓHAPP varð á Fífuhvammsvegi í Kópavogi, undir brúnni yfir Reykjanesbraut, rétt fyrir klukkan þrjú í gær. Vörubíl var ekið eftir veginum með pallinn uppi með þeim afleiðingum að hann rakst upp undir brúna og rifnaði af bílnum. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Harður árekstur

TVEIR voru fluttir á sjúkrahús eftir harðan árekstur á mótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar upp úr klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Að sögn lögreglu eru þeir ekki taldir alvarlega slasaðir. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hásetar á hafnsögubátum fyrir félagsdómi

SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur hefur höfðað mál fyrir félagsdómi vegna félagsaðildar háseta sem starfa um borð í hafnsögubátum. Málið varðar u.þ.b. 12 menn, en málflutningur var í málinu í gær. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 470 orð | 1 mynd

Hátt í 1.300 kvartanir bárust á árinu

KVARTANIR vegna hunda voru 1274 talsins á árinu 2000. Þetta kemur fram í skýrslu um hundahald í Reykjavík, sem kynnt var á fundi Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Hefur verið öðrum aðhald og efling til dáða

HÁSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði sl. laugardag 178 nemendur og fór athöfnin fram í Þjóðleikhúsinu. Alls útskrifuðust 49 nemendur úr viðskiptafræði, 26 úr tölvunarfræði og 12 úr tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 35 orð | 1 mynd

Hjólað á Hjóladaginn

ÁRLEGA er haldinn sérstakur hjóladagur í leikskólanum á Flúðum. Þá koma allir krakkar með hjólin sín og þá er líf og fjör sem endranær. Hér sést hluti leikskólakrakkanna sem stilltu sér upp fyrir fréttaritara til... Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hollendingurinn fljúgandi á Listahátíð

Fjórar af stærstu listastofnunum þjóðarinnar, Listahátíð í Reykjavík, Þjóðleikhúsið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan, hafa sameinast um uppfærslu á einni af viðamestu óperum Richards Wagners, Hollendingnum fljúgandi, á Listahátíð næsta vor. Meira
12. júní 2001 | Miðopna | 1002 orð | 3 myndir

Hollendingurinn fljúgandi á Listahátíð 2002

Fjórar af stærstu listastofnunum þjóðarinnar hafa sameinast um uppfærslu á óperunni Hollendingnum fljúgandi eftir Richard Wagner á Listahátíð næsta vor. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við forsvarsmenn stofnananna um þetta mikla fyrirtæki. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 43 orð | 1 mynd

Hreiðurgerð í vörubíl

KRISTJÁN Karlsson, vörubílstjóri á Djúpavogi, var heldur en ekki hissa þegar hann leit undir vélarhlíf bifreiðar sinnar morgun einn fyrir skemmstu. Kom þar í ljós þrastarhreiður með fjórum eggjum. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 282 orð | 1 mynd

Hringtorg verður tilbúið næsta sumar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að flýta framkvæmdum við hringtorg á mótum Vesturlandsvegar, Skarhólabrautar og Baugshlíðar um eitt ár og er gert ráð fyrir að torgið verði tilbúið strax næsta sumar. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð | 1 mynd

Hvetja til aukinnar vatnsdrykkju

KVENFÉLAG Garðabæjar hefur ákveðið að færa Garðabæ vatnspóst að gjöf í tilefni af 25 ára kaupstaðarafmæli bæjarins. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Íþróttir og heilsa

Ásdís Ólafsdóttir fæddist á Hrauni í Ölfusi 25. janúar 1949. Hún lauk íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni 1970. Árið 1992 fór hún um tíma til framhaldsnáms í Danmörku í íþróttafræðum og hefur auk þess sótt ýmis námskeið. Ásdís hefur stundað íþróttakennslu um áratugaskeið og er nú íþróttakennari í Snælandsskóla í Kópavogi. Hún er gift Sverri Matthíassyni viðskiptafræðingi við Íslandsbanka og eiga þau þrjú börn. Meira
12. júní 2001 | Miðopna | 1631 orð | 2 myndir

Kornrækt mikilvægur þáttur í endurræktun túna

Á undanförnum sjö árum hefur kornrækt á Íslandi aukist úr 300 hekturum í 2.000. Á ráðstefnu um kornrækt sem haldin var fyrir helgi kom fram að hægt er að auka verulega uppskeru á túnum með endurræktun og þar getur kornrækt skipt miklu máli. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Leiðrétt

Rangt var farið með föðurnafn í frétt í Morgunblaðinu sl. laugardag þar sem greint var frá því þegar bæjarstjórn Ísafjarðar heiðraði Gísla Hjartarson leiðsögumann og rithöfund nýlega. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Menningardagskrá í Akershuskastala í Noregi

FJÖLBREYTT íslensk menningardagskrá verður í Akershuskastala í Ósló í júnímánuði, en hún stendur frá 13. júní til 28. júní. Að venju halda Íslendingar, búsettir í Ósló, 17. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Menntaskólanum að Laugarvatni slitið í 48. sinn

MENNTASKÓLINN að Laugarvatni brautskráði laugardaginn 1. júní síðastliðinn 30 nemendur. 14 stúdentar útskrifuðust af málabraut og 16 stúdentar af náttúrufræðibraut. Athöfnin fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Menntaskólanum við Hamrahlíð slitið

SKÓLASLIT Menntaskólans við Hamrahlíð fóru fram sl. laugardag og fór athöfnin fram í skólanum. Brautskráðir voru 98 stúdentar og af þeim stunduðu 79 nám í dagskóla en 19 í öldungadeild á lokaönn sinni. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Mikilvægt að leita reglulega að ristilkrabba

LÍKUR á að lækna krabbamein í ristli og endaþarmi eru mun betri ef krabbameinið finnst á byrjunarstigi og er því mikilvægt að fólk fari reglulega í skoðun. Þetta segir dr. Sidney J. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Náði á tind Denali

HARALDUR Örn Ólafsson náði á tind Denali, hæsta fjalls N-Ameríku, rétt eftir miðnætti á sunnudag að íslenskum tíma. Hann lagði af stað úr grunnbúðunum, sem eru í 5.200 metra hæð, um klukkan 19 á laugardagskvöldið. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 514 orð | 2 myndir

Notalegt undir kirkjuklukkunum

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að starfrækja kaffihús uppi í turni kirkjunnar. Kaffihúsið, sem gengur undir nafninu Kaffi Guðríður, er tilraunaverkefni og fór af stað í tilefni nýafstaðinnar kirkjulistahátíðar. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Nýr formaður Kvenfélagsins Hringsins

AÐALFUNDUR Hringsins var haldinn 25. apríl sl. í Akogessalnum við Sigtún. Á fundinum urðu formannaskipti í félaginu. Borghildur Fenger lét af formennsku eftir tveggja ára farsælt starf. Borghildi voru færðar þakkir fyrir störf hennar í þágu félagsins. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 622 orð | 4 myndir

"Hafgolan bjargaði húsinu"

Allt bendir til þess, að sögn Daníels Snorrasonar, lögreglufulltrúa hjá rannsóknarlögreglunni á Akureyri, að kviknað hafi í af mannavöldum þegar tugmilljónatjón varð í Strýtu, landvinnslu Samherja hf. á Akureyri, á laugardagskvöldið. Meira
12. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 152 orð | 1 mynd

"Lagði traustan grunn að öflugum háskóla"

Á háskólahátíðinni var afhjúpað málverk af Haraldi Bessasyni eftir Kristin G. Jóhannsson listmálara. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

"Sjaldnast til nein einföld svör"

Flensborgarskólanum í Hafnarfirði var slitið sl. laugardag og fór athöfnin fram í Víðistaðakirkju. Alls brautskráðist 41 stúdent en bestum árangri náðu Sigþrúður Ármannsdóttir, Anne Bak og Daníel S. Hallgrímsson. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

"Þurfum ekki lengur að hafa hann á meðal okkar"

RÍKISSTJÓRNIN sem Timothy McVeigh fyrirleit svipti hann lífi með lyfjagjöf á hádegi í gær og tók líf hans í staðinn fyrir þau 168 sem hann tók þegar hann sprengdi í loft upp skrifstofubyggingu í Oklahómaborg fyrir sex árum. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Risabolur í Kringlunni

RISASTÓR stuttermabolur á risastóru herðatré hefur verið hengdur upp í Kringlunni til að minna á Kvennahlaup ÍSÍ næsta laugardag, 16. júní. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 948 orð | 1 mynd

Samfélags- og efnahagslegar forsendur óljósar

UMHVERFISÁHRIF Kárahnjúkavirkjunar og álvers í Reyðarfirði eru engan veginn fullkönnuð að mati Kristínar Einarsdóttur, lífeðlisfræðings og fyrrverandi alþingismanns, og telur hún að ekki sé hægt að fallast á framkvæmdir eins og gerð er grein fyrir þeim í... Meira
12. júní 2001 | Suðurnes | 91 orð | 1 mynd

Sjómenn heiðraðir

VEGGLISTAVERKIÐ Útnesjamenn eftir Einar Marinó Magnússon var afhent safnaðarheimilinu í Sandgerði á sjómannadaginn. Magnús Ólafsson afhenti verkið en það er til minningar um hjónin frá Nýlendu, Magnús Bjarna Hákonarson og Guðrúnu Hansínu... Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Skógræktarferð Bandalags kvenna í Hafnarfirði

HIN árlega skógræktarferð Bandalags kvenna í Hafnarfirði verður farin fimmtudaginn 14. júní kl. 17. Hlúð verður að gróðri og hreinsað til. Kaffi á eftir í Diddu-húsi. Stjórnin hvetur félagskonur til að mæta... Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 181 orð | 2 myndir

Skólaslit grunnskólans í Borgarnesi

GRUNNSKÓLA Borgarness var slitið á hefðbundinn hátt föstudaginn 31. maí. Nemendur í 1. til 9. bekk mættu klukkan tvö og fengu vitnisburð sinn afhentan við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu. 10. Meira
12. júní 2001 | Suðurnes | 717 orð | 1 mynd

Snortin af því hversu vel er tekið á móti okkur

FIMM fjölskyldur flóttamanna frá Júgóslavíu, þar af 12 börn á aldrinum sex til tólf ára, komu hingað til lands á laugardaginn í boði íslenskra stjórnvalda. Meira
12. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 372 orð | 1 mynd

Spennandi land með hólum og hæðum

HUGMYND að golfvelli á Sandskeiði var nýlega kynnt fyrir bæjaryfirvöldum Kópavogs og Seltjarnarness og hefur ósk borist um leigu á landi á svæðinu fyrir verkefnið. Um yrði að ræða 18 holu golfvöll sem væri opinn öllum áhugamönnum um golfíþróttina. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Starfsmönnum fækkar um fjórðung

STARFSMÖNNUM fækkar um fjórðung, eða úr 270 í 200, við fyrirhugaða sameiningu Tæknivals hf. og Aco hf. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 782 orð | 2 myndir

Stjórnvöld munu áfram stefna að frekari stækkun

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra setti fyrstu áltöku nýs áfanga álversins á Grundartanga í gang við formlega athöfn í gær. Björn Ingi Hrafnsson var meðal viðstaddra. Eftir viðbótina er árleg afkastageta álvers Norðuráls nú 90 þúsund tonn. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stórir ungar

Á EYJUNNI Klofningi, rétt vestan við Flatey á Breiðafirði, er mikil skarfa- og ritubyggð. Þar standa nú yfir tökur á heimildarmynd um toppskarfinn og heimkynni hans. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 18 orð

Sækja leiðtogafund

DAVÍÐ Oddson, forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, munu sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn verður í Brussel, miðvikudaginn 13.... Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Teknir ölvaðir við akstur á Höfn

LÖGREGLAN á Höfn í Hornafirði átti annasama helgi. Töluvert bar á ölvun og ólátum henni tengdum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Höfn voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur innanbæjar á Höfn aðfaranótt... Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 778 orð

Tveir í fangelsi fyrir íkveikjur í fjölbýlishúsum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tvo menn, 18 og 20 ára, í fangelsi fyrir íkveikjur í þremur fjölbýlishúsum í Breiðholti og fyrir að hafa í tvígang unnið skemmdarverk á símtengiskáp. Þeir játuðu brot sín en þau frömdu þeir á einum mánuði, frá 23. Meira
12. júní 2001 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Uppgjör við harðlínuöfl hugsanlegt

MOHAMMAD Khatami, forseti Írans, og tugþúsundir stuðningsmanna hans fögnuðu um helgina stórsigri hans í kosningunum sl. föstudag. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Uppsagnir hjá málm- og hugbúnaðarfyrirtækjum

NOKKUÐ er farið að bera á uppsögnum og samdrætti hjá fyrirtækjum í málmiðnaði og einnig lítilsháttar hjá tæknifyrirtækjum á hugbúnaðarsviðinu. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 142 orð | 1 mynd

Verkmenntaskóla Austurlands slitið

VERKMENNTASKÓLA Austurlands var slitið við hátíðlega athöfn í Egilsbúð laugardaginn 2. júní síðastliðinn. Í þetta sinn útskrifuðust 22 nemendur. Sex stúdentar voru útskrifaðir, sex af iðnbraut, þrír sjúkraliðar, einn af starfsbraut og sex vélaverðir. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Viðbygging við Sundhöllina

HUGMYND að viðbyggingu við Sundhöll Reykjavíkur var nýverið kynnt í miðborgarstjórn en hugmyndavinnan hófst í vor. Að sögn Bolla Kristinssonar frá Miðbæjarsamtökunum er hugmyndin á byrjunarstigi en hlaut engu að síður góðan hljómgrunn í miðborgarstjórn. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Vinnumarkaðsskýrsla aðeins á Netinu

VINNUMARKAÐUR, skýrsla Hagstofu Íslands um íslenskan vinnumarkað, er komin út. Skýrslan er að þessu sinni aðeins gefin út á vefsíðu Hagstofunnar, en framvegis mun Hagstofan aðeins prenta skýrsluna á þriggja ára fresti, næst árið 2002. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Þroskaþjálfar funda í dag

SAMNINGANEFND Þroskaþjálfafélags Íslands leggur fram nýtt tilboð um lausn á kjaradeilu sinni við Reykjavíkurborg á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 135 orð | 2 myndir

Öflugt kirkjustarf

KIRKJUSTARF á Hvammstanga er mikið og fjölbreytt, enda eru þrjú vígð guðshús í Hvammstangasókn. Hvammstangakirkja er aðalkirkjan og heldur utan um hefðbundið kirkjustarf. Á Sjúkrahúsinu er lítil en afar fögur kapella. Meira
12. júní 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ölvaður ökumaður velti stolnum bíl

MAÐUR sem grunaður er um ölvun stal bíl á Flateyri aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði endaði ökuferðin á Brimnesvegi þar sem maðurinn velti bílnum. Meira
12. júní 2001 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd

Öndvegissúlur fyrir dyrum

ÖNDVEGISSÚLUR hefur rekið á land að Laugarvatni og hafa þær verið settar upp utan við innganginn í Tjaldmiðstöðina á staðnum. Trélistamaðurinn Jón Adolf Steinarsson skar út myndir í súlurnar sem eru úr kanadískri furu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2001 | Leiðarar | 945 orð

ÁKVÖRÐUN ÍRA

Írar felldu í síðustu viku í þjóðaratkvæðagreiðslu endurskoðaðan stofnsáttmála Evrópusambandsins, Nice-sáttmálann svokallaða. Meira
12. júní 2001 | Staksteinar | 384 orð | 2 myndir

Þó að Ægir ýfi brá...

"ÞÓ AÐ Ægir ýfi brá, - auki blæinn kalda, / ei skal vægja, undan slá / eða lægja falda". Með þessari brýningu höfundar "Stjána bláa", hinnar ókrýndu hetju hafsins, eru sjómönnum og fjölskyldum þeirra sendar kveðjur í tilefni hátíðisdagsins, sem fram undan er." Þannig hefst leiðari Bæjarins besta á Ísafirði síðastliðinn fimmtudag vegnahelgarinnar og er hann birtur í tilefni sjómannadagsins. Meira

Menning

12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1146 orð | 5 myndir

ANTHONY QUINN

INNRÖMMUÐ, uppá veggnum yfir tölvunni, mænir á mig gömul og lúin vínylplata og enn þreytulegra og úr sér gengið hulstrið, sem hvílir henni við hlið. Á okkar unglingsárum var það snakahvítt, nú tekið að drappast. Meira
12. júní 2001 | Skólar/Menntun | 500 orð

Boðið upp á nám á 1. ári í tölvunarfræði á Egilsstöðum

TIL stendur að bjóða upp á fullt nám á 1. ári í tölvunarfræði á Austurlandi í haust. Námið verður fjarnám frá Háskólanum í Reykjavík og sambærilegt námi í Reykjavík. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

C-3PO leysir frá skjóðunni

ANTHONY Daniels er leikari sem enginn veit hver er en hefur leikið í nokkrum af vinsælustu og dáðustu kvikmyndum sögunnar. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 733 orð | 3 myndir

Ekki ljós, heldur hljóð

Á meðal þátttakenda á þessari hljóðverkahátíð er Bretinn og Íslandsvinurinn Rod Summers, en hann hefur fengist við hljóðlist í um fjóra áratugi. Arnar Eggert Thoroddsen tók listamanninn tali. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 405 orð

Eplið og eikin

Feðgarnir Birgir Örn Thoroddsen og Gísli Thoroddsen elduðu músík og mat. Sunnudagskvöld kl. 21.00. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Fimm nemendur hlutu viðurkenningar

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík hélt upp á 70 ára afmæli sitt á þessu skólaári og var honum slitið í 71. sinn nú í maí. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 269 orð | 1 mynd

Fyrirkomulagið er allra hagur

Gerðarsafn hefur tekið við vörslu hins stóra og verðmæta málverkasafns Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 99 orð

Hraðbrautin 2 /Freeway 2 Mjög hrottaleg...

Hraðbrautin 2 /Freeway 2 Mjög hrottaleg en um leið áhugaverð mynd um vitfirringu handan landamæranna. Hentar þó aðeins þeim allra sjóuðustu í sótsvörtum kvikmyndum. O Brother, Where Art Thou? Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Hugljúf en kraftlaus

Leikstjóri: Yimou Zhang. Handrit: Shi Bao, byggt á hennar eigin skáldsögu. Aðalhlutverk: Ziyi Zhang, Honglei Sun, Hao Zheng. Kína, 1999. Skífan. 91 mín. Öllum leyfð. Meira
12. júní 2001 | Tónlist | 516 orð

Í stjörnumerki Magnúsar Blöndals

Verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Kom fram í skotapilsi

Poppdrottningin Madonna er greinilega enn í góðu formi, 42 ára, en um helgina hóf hún sína fyrstu tónleikaferð í átta ár í Barcelona á Spáni. Hún fyllti Palau St. Jordi-höllina, sem tekur tæplega 18.000 manns, tvisvar, á laugardag og sunnudag. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 316 orð

LA STRADA (1954) Hvað er minnisstæðast;...

LA STRADA (1954) Hvað er minnisstæðast; gáfnasljóa stúlkan (Giulietta Masini), kraftajötuninn, sirkusmaðurinn, sem kaupir hana (Anthony Quinn), tónlistin hans Nino Rota, syfjaðir, ítalskir sveitabæirnir eða gatan, meginathvarf og bakgrunnur meistara... Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 536 orð | 2 myndir

Lífið er fallegt

André Rieu hefur vakið athygli víða um veröld fyrir frumlega nálgun við sígildu tónlistina svokölluðu. Arnar Eggert Thoroddsen velti þessum hlutum fyrir sér og spjallaði stuttlega við Rieu. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Lokatónleikar á sellódögum

UNDANFARNA daga hefur staðið yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar námskeið fyrir sellóleikara á Ísafirði undir leiðsögn sellóleikarans Erlings Blöndal Bengtsson. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Nýtt Maus

Í KVÖLD mun íslenska rokksveitin Maus halda hljómleika á Stefnumóti. Þetta telst sannarlega til tíðinda þar sem tónleikahald hjá þeim félögum hefur verið í gloppóttara lagi síðasta misserið eða svo. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 29 orð

Pólýfónía í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20, er á dagskrá Pólýfóníuhátíðar Nýlistasafnsins: Rod Summers - Separating Silences: gjörningur/fyrirlestur um sögu hljóðsins frá stóra hvellinum til tungutaks tölvunnar. Magnús Blöndal Jóhannsson -... Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 4082 orð | 1 mynd

"Íslenska óperan er þjóðarópera Íslendinga"

Bjarni Daníelsson hefur verið óperustjóri Íslensku óperunnar í tæp tvö ár. Á þeim tíma hefur mikil vinna farið í skipulagsbreytingar og endurskoðun á starfseminni. Bergþóra Jónsdóttir heimsótti Bjarna í Óperuna og fékk svör við spurningum um framtíðarsýn óperustjórans og áform hans um nýja og breytta óperu, sem hann vill að verði bakland íslenskra söngvara. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 873 orð | 1 mynd

"Léttgalið og skemmtilegt"

Óperustúdíó Austurlands frumsýndi óperuna Brúðkaup Fígarós á sunnudag á Eiðum. Sýningar verða sex talsins og eru hluti af tónlistarhátíðinni Bjartar nætur í júní 2001. Steinunn Ásmundsdóttir leit inn á æfingu á Eiðum. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Sambræðsla og stefnuflakk

SUMARIÐ er tíminn eins og maðurinn sagði, og þá ekki úr vegi að koma á lifandi tónleikahaldi út um borg og bý í þann stutta tíma sem sunna stoppar við á klakanum. Þessu ætlar Kuran Kompaní a.m.k. Meira
12. júní 2001 | Skólar/Menntun | 1656 orð | 1 mynd

Sköpunargáfan efld með forriti

Menntasýning/Dagana 22.-24. mars var NEC vettvangur árlegrar kaupstefnu á sviði skólamála, The Education Show. Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, sótti sýninguna, ásamt 17.000 öðrum gestum og gafst honum þar tækifæri á að skoða allt frá blýöntum upp í skólabíla. Tölvutæknin greip athygli hans á sýningunni. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 395 orð | 2 myndir

Svalur og sanngjarn

HENNI TÓKST það að lokum, gamanmyndinni O Brother, Where Art Thou? , að klífa á topp myndbandalistans og það eftir þrjár vikur á lista. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

Sýnishorn af Smárabíói

Á FÖSTUDAGINN stóð Skífan, í samvinnu við Myndform, fyrir kynningu á nýjum og væntanlegum kvikmyndum sem dreifingarfyrirtækin tvö hyggjast bjóða bíóþyrstum landsmönnum upp á á komandi mánuðum. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 417 orð | 1 mynd

Tónlist, myndlist og dagbækur séra Jóns í Reykjahlíð

DAGANA 14.-17. júní verður haldin árleg Sumartónlistarhátíð við Mývatn. Margrét Bóasdóttir sópransöngkona er listrænn stjórnandi hátíðarinnar, en í ár bætist tónlistinni liðsauki bæði frá myndlist og fræðum, og er dagskráin því venju fremur fjölbreytt. Meira
12. júní 2001 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Vígreifur Travolta

JOHN Travolta karlinn hlýtur að hafa andað léttar í gær þegar aðsóknartölur helgarinnar lágu fyrir vestanhafs. Nýja myndin hans, hasarmyndin Swordfish , reyndist aðsóknarmesta mynd helgarinnar og fór aðsóknin fram úr björtustum vonum. Meira
12. júní 2001 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Þráðurinn langi í Stöðlakoti

Í STÖÐLAKOTI, Bókhlöðustíg 6, stendur nú stendur yfir sýning Kristínar Schmidhauser Jónsdóttur á útsaumsverkum. Á efri hæðinni sýnir Kristín útsaumsverk móður sinnar, Þórunnar Þorvarðardóttur sem nú er 91 árs. Meira
12. júní 2001 | Tónlist | 1145 orð | 1 mynd

Ærslafullur leikur og frábær söngur

Eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Óperutexti eftir Lorenzo da Ponte. Meira

Umræðan

12. júní 2001 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

20% barna og unglinga fara ekki til tannlæknis

Það er grundvallarréttur hvers einstaklings, segir Bolli Valgarðsson, að fá að velja sér sjálfur lækni. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, 12. júní, verður sjötug Margrét Ólafsdóttir leikkona . Margrét fæddist 12. júní 1931 í Vestmannaeyjum. Hún og maður hennar Steindór Hjörleifsson leikari verða að heiman á... Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 12. júní, verður Fjóla Sigurjónsdóttir áttræð. Hún er til heimilis á Droplaugarstöðum við Snorrabraut. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Laufrima 17, 112 Reykjavík, nk. laugardag, 16. júní, eftir kl.... Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 155 orð

Áfengislöggjöfin og tóbaksvarnarnefnd

Í grein sinni í Morgunblaðinu 2. júní síðastliðinn setur Heimir Már Pétursson fram mynd af samfélagi þar sem löggjöf landsins um áfengi væri eins farið og núverandi tóbaksverndarlögum. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Einföld leið til að bæta námsárangur nemenda

Í nýlegri könnun kom fram, segir Ester Sveinbjarnardóttir, að magnarakerfi dregur úr álagi á rödd kennarans og yfir 95% barnanna sögðust heyra betur til hans. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 501 orð

Ekkert að óttast

13.MAÍ síðastliðinn var heil opna í Mbl. lögð undir viðtal við dr. Franz Fischler, yfirmann sjávarútsvegsmála hjá Evrópusambandinu. Fyrirsögn viðtalsins var "Íslendingar hafa ekkert að óttast". Dr. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Evrópusinnað hugtakabrengl

Það hlýtur hverjum að vera ljóst, segir Hjörtur J. Guðmundsson, að "aðild" og "samvinna" eru alls ekki sami hluturinn og er í flestum tilfellum um algerar andstæður að ræða. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Framkvæmd byggðaáætlunar

Almennt er grein Svanfríðar nöldur og neikvæðni út í Byggðastofnun, segir Guðjón Guðmundsson, og er það ekki óvenjulegt úr þeirri átt. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Fríverslun eða fullveldisskerðandi reglugerðafargan?

Tíminn og reynslan hafa sannað, segir Hannes Jónsson, að okkar bestu hagsmunum var þjónað með því að hafna EB (nú ESB) en velja fríverslun með EFTA. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 1951 orð

Fundið fé, töpuð lífsbjörg

Þörf er sjálfstæðrar endurskoðunar á þeirri aðferð, segir Jónas Ólafsson, sem notuð var við umbreytinguna yfir í nýtt kerfi. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Fyrirtækjabílar og afnotagjöld

Það er rangt hjá Samtökum atvinnulífsins, segir Bjarni P. Magnússon, að ekki sé ótvíræð lagastoð fyrir innheimtu. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 89 orð

Gefðu mér, jörð

Gefðu mér, jörð, einn grænan hvamm, glitrandi af dögg og sól, að lauga hug minn af hrolli þeim, sem heiftúð mannanna ól. Gefðu mér lind og lítinn fugl, sem ljóðar um drottins frið, á meðan sólin á morgni rís við mjúklátan elfarnið. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist

Málflutningur Eiríks er algjörlega ómarktækur, segir Snorri G. Bergsson, og afhjúpar van-kunnáttu hans á málefnum Miðausturlanda og sögu þeirra. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Hringavitleysa

Og hvað nú, þegar hrun þorskstofnsins blasir óvéfengjanlega við, spyr Sverrir Hermannsson, eftir nær tveggja tuga ára framkvæmd kvótakerfisins? Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 710 orð

Hvers vegna?

FYRIR rúmum 20 árum kom þýsk kona til Íslands í ferðalag. Þreytt af hávaðanum, mannfjöldanum og erli í sínu heimlandi fékk hún hér ró og næði til að vera ein með sjálfri sér úti í náttúrunni. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn, tákn um frelsi

Krossinn, segir Sigurbjörn Þorkelsson, er orðinn að frelsistákni. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Kennsla ætti aldrei að vera tímasóun

Hvernig getur það verið tímasóun, spyr Ingólfur Steinsson, fyrir nemendur að lesa íslenskan nútímaskáldskap? Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Kvennahlaupið 16. júní

Það væri gaman að við tækjum okkur saman þetta árið, segir Unnur Stefánsdóttir, og settum nýtt þátttökumet og gerðum þennan stærsta íþróttaviðburð ársins hjá ÍSÍ enn stærri og fjölmennari. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 672 orð

Neyðarkall frá Palestínu

ÞAÐ er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli rétt eins og menn skruppu bæjarleið áður fyrr. Það hefur lengi verið til siðs að rétta nágranna hjálparhönd ef hann býr við neyð. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 857 orð

(Orðskv. 4, 12.)

Í dag er þriðjudagur 12. júní, 163. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Gangir þú þær, skal leið þín ekki verða þröng, og hlaupir þú, skalt þú ekki hrasa. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Orkunýlenda?

Förum að fordæmi Skalla-Gríms, segir Hafsteinn Hjaltason, og höfnum öllum norskum gýligjöfum. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 596 orð

Óréttlæti

ÉG held ég tali fyrir hönd allra sem eiga afmæli á seinustu sex mánuðum ársins. Ég á afmæli mjög seint á árinu og hef verið að reyna að leita mér að vinnu í sumar en fæ alls staðar sömu svörin, að ég verði að vera orðin sautján til að fá vinnuna. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 492 orð

S JÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur víða...

S JÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur víða um landið á sunnudag. Reynar eru hátíðahöldin víðast orðin það umfangsmikil að þau standa frá föstudegi til sunnudags. Mjög vel er vandað til dagskrár þar sem sjávarútvegurinn skiptir mestu máli. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Stofnbraut eða pólitískt þrætuepli?

Ákvörðun um staðsetningu gönguleiða yfir Miklubraut, segir Gunnar Torfason, ætti að taka þegar heildarskipulag umferðarflæðis um brautina liggur fyrir. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Sumardagar í kirkjunni

Eins og undanfarin ár verða sumarguðsþjónustur eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdæmum í júnímánuði. Guðsþjónusturnar færast á milli kirknanna í prófastsdæmunum. Að þessu sinni verður guðsþjónustan í Langholtskirkju miðvikudaginn 13. júní kl. 14. Sr. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Tölvupóstur verndaður í stjórnarskrá

Fyrirtæki, segir Þór Jónsson, geta ekki svipt starfsmenn mannréttindum vegna sérhagsmuna sinna. Meira
12. júní 2001 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Um Kárahnjúka, álver og Ólaf F.

Rannsóknir sýna, segir Elfar Aðalsteinsson, að fólksfjölgun í fjórðungnum er áætluð um 3.000 íbúar ef virkjun og álver rísa. Meira
12. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.748 kr. til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar fyrir börn í Afríku. Þær heita Guðný Helga Lárusdóttir og Agla Eir Sveinsdóttir. Á myndina vantar Steinunni... Meira

Minningargreinar

12. júní 2001 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

FRIÐGEIR GUÐMUNDSSON

Friðgeir Guðmundsson fæddist í Rekavík bak Látur 21. júlí 1916. Hann lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálmason og Ketilríður Þorkelsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2001 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

JÓHANNA ELÍN ERLENDSDÓTTIR

Jóhanna Elín Erlendsdóttir fæddist í Keflavík 1. júlí 1924. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddný María Kristinsdóttir, fædd 11.06. 1902, dáin 11.07. 1972, og Erlendur Jónsson, fæddur 02.02. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2001 | Minningargreinar | 122 orð | 1 mynd

Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir

Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. apríl 1930. Hún lést á Landspítalanum 30. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 7. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2001 | Minningargreinar | 2464 orð | 1 mynd

ÓLAFUR LOFTSSON

Ólafur Loftsson fæddist í Reykjavík 22. desember 1920. Hann lést á heimili sínu 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Loftur Loftsson, útgerðarmaður, f. 1884, d. 1960 og Ingveldur Ólafsdóttir, húsfrú, f. 1901, d. 1995. Systkyni Ólafs voru Loftur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 498 orð

Engin viðskipti á millibankamarkaði í gær

Engin viðskipti voru með krónur á millibankamarkaði í gær og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan 28. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 678 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.6.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 459 orð

Flugstöðin rekin með 73 milljóna kr. hagnaði

HAGNAÐUR Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. nam 73 milljónum króna á síðasta ári. Þar sem ríkisstofnanirnar Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli og Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru sameinaðar í hlutafélagið Flugstöð Leifs Eiríkssonar, FLE, 1. október sl. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Forstjóri Sonera lætur af störfum

FORSTJÓRI finnska símafélagsins Sonera, Kaj-Erik Relander, hefur sagt upp störfum hjá fyrirtækinu frá og með 1. ágúst nk. Tilkynning um afsögn Relander kemur aðeins nokkrum dögum á eftir tilkynningu um afsögn aðstoðarforstjórans Harri Hollmén. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Gert ráð fyrir 5,8% söluaukningu á tölvum

Greiningafyrirtækið IDC gerir ráð fyrir minni sölu á einmenningstölvum á heimsvísu í ár heldur en áður var talið. Fyrirtækið hefur látið endurskoða fyrri spár sínar og áætlar að söluaukning nemi 5,8% í stað 10,3%. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 99 orð

IKEA jafnvel á markað

SVO gæti farið að hlutabréf sænsku stórverslunarinnar IKEA yrðu skráð á markaði, að því er stofnandinn Ingvar Kamprad segir í samtali við Göteborgs-Posten IKEA er í eigu nokkurra fyrirtækja í eigu Kamprad fjölskyldunnar og Kamprad segir að til greina... Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 273 orð

Íslandsbanki spáir 6,3% verðbólgu á árinu

RAUNGENGI krónunnar hefur lækkað verulega að undanförnu og í kjölfar þess hefur samkeppnisstaða þeirra fyrirtækja sem eru í hvað mestri samkeppni við erlenda aðila batnað. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.057,48 -0,40 FTSE 100 5.860,50 -1,51 DAX í Frankfurt 6.162,74 -0,40 CAC 40 í París 5. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Músík og myndum lokað

SKÍFAN hf., sem er dótturfélag Norðurljósa hf., rekur nú tvær hljómplötuverslanir undir nafninu Músík og myndir, aðra í Austurstræti og hina við Álfabakka. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Net-Album.net segir upp starfsmönnum

NET-ALBUM.net vinnur nú að endurskipulagningu á rekstri sínum og sagði upp öllu starfsfólki sínu um síðustu mánaðamót, en alls störfuðu sextán manns hjá félaginu. Þorvaldur Ingi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Net-Album. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 614 orð | 1 mynd

Ofnæmistöflur að verðmæti 340 milljónir

DELTA hf. setur á markað ofnæmislyfið Loratadine í Þýskalandi í dag en þá rennur út einkaleyfi fyrir ofnæmislyfið þar í landi. Meira
12. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 264 orð

Tæknival með 62,3% í sameinuðu félagi

LAGT hefur verið til að Tæknival hf. og Aco hf. verði sameinuð, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands hf. Meira

Daglegt líf

12. júní 2001 | Neytendur | 114 orð

Bónusverslun á Selfossi

NÝ Bónusverslun var fyrir skömmu opnuð á Selfossi. Nýja verslunin er í því húsnæði sem Tíu-ellefu var í um skeið, við Austurveg 42. Meira
12. júní 2001 | Neytendur | 484 orð | 1 mynd

Merkingar á ofnæmisvaldandi vörum til skoðunar

BANDALAG bandarískra matvælaframleiðanda hefur þróað viðmiðunarreglur fyrir framleiðendur þar í landi sem lúta að sérmerkingu matvara sem geta valdið lífshættulegu ofnæmi, að því er kom fram nýlega á fréttavef Reuters. Meira
12. júní 2001 | Neytendur | 531 orð | 1 mynd

Ókeypis fyrirspurnaþjónusta

HÁTT á annað þúsund manns heimsækja daglega upplýsingavef Lánstrausts hf. um lögfræði, www.rettur.is, en hann var opnaður nýverið. Boðið er m.a. upp á fyrirspurnaþjónustu en að jafnaði berast milli 40 til 50 fyrirspurnir á viku með tölvupósti. Meira

Fastir þættir

12. júní 2001 | Fastir þættir | 875 orð | 3 myndir

Bragi Þorfinnsson náði alþjóðlegum áfanga

1. - 15.6. 2001 SKÁK Meira
12. júní 2001 | Fastir þættir | 379 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MEÐ 25 punkta á milli handanna er eðlilegt að melda þrjú grönd í NS, en ekki er samningurinn beysinn. Hins vegar er legan sagnhafa óvenju hagstæð og þegar allar hendur eru skoðaðar lítur út fyrir að spilið vinnist: Suður gefur; allir á hættu. Meira
12. júní 2001 | Fastir þættir | 65 orð

Lokaskráning á morgun

Lokaskráning á Íslandsmót yngri flokka verður annað kvöld en mótið verður sem kunnugt er haldið á Sörlavöllum í Hafnarfirði 22.-24. júní. Meira
12. júní 2001 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÍSRAELSKI stórmeistarinn Emil Sutovsky (2604) er sókndjarfur með afbrigðum en stundum jaðrar taflmennskan við fífldirfsku og verður hann þá að súpa seyðið af því. Meira
12. júní 2001 | Fastir þættir | 756 orð

Úrslit

Hestamót Geysis á Gaddstaðaflötum A-flokkur, atvinnumenn 1. Kvistur Frá Hvolsvelli, 8 vetra, jarpur, eigandi Þormar Andrésson, knapi Elvar Þormarsson, 8,65/8,89. 2. Víglundur frá Vestra-Fíflholti, 6 vetra, bleikálóttur, eigandi Ragnheiður Jónsdóttir, kn. Meira
12. júní 2001 | Viðhorf | 827 orð

Veruleikar táknanna

Að hans mati er enginn veruleiki til heldur aðeins veruleikar þar sem sundurleit tákn reyna með sér. Meira
12. júní 2001 | Fastir þættir | 278 orð | 2 myndir

Þórarinn enn og aftur á toppnum

Sjö nemendur útskrifuðust sem reiðkennarar frá Hólaskóla á laugardag og var af því tilefni boðið upp á góða sýningu hesta og manna á Hólum. Valdimar Kristinsson lagði land undir fót og fylgdist með auk þess að afhenda verðlaun Morgunblaðsins. Meira

Íþróttir

12. júní 2001 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

ÁRNI Ingi Pjetursson , knattspyrnumaður úr...

ÁRNI Ingi Pjetursson , knattspyrnumaður úr KR , gekk fyrir helgina til liðs við 1. deildarlið ÍR. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 226 orð

Ásthildur hefur leikið með Boston Renegades...

ÁSTHILDUR Helgadóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu skrifaði á laugardag undir samning við ÍBV og mun leika með liðinu út leiktímabilið. Hún ætti að vera orðin lögleg með nýju félögunum gegn Grindavík í dag. "Ég vona að þetta gangi í gegn," sagði Ásthildur en Peter Bradley, þjálfari hennar í Bandaríkjunum vildi helst ekki sleppa af henni hendinni. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 316 orð

Bjarki útilokar ekki EM

Við vissum að leikurinn yrði erfiður, þar sem Hvít-Rússar höfðu engu að tapa," sagði Bjarki Sigurðsson í leikslok. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 338 orð

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkis, var að...

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður þegar Morgunblaðið hafði tal af honum í leikslok. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 323 orð

Byrjunin gerði útslagið

Róbert Magnússon fyrirliði FH var allt annað en ánægður eftir 3:1 tap gegn Keflavík á útivelli á sunnudag í úrvalsdeild karla. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 60 orð

Deschamps til Mónakó

DIDIER Deschamps, sem hefur leikið með Valencia á Spáni, tilkynnti um helgina að hann ætlaði að hætta að leika knattspyrnu og snúa sér að þjálfun og liðið sem varð fyrir valinu hjá honum er Mónakó. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

FINNUR Kolbeinsson hefur tekið við fyrirliðastöðunni...

FINNUR Kolbeinsson hefur tekið við fyrirliðastöðunni hjá Fylki af Ómari Valdimarssyni, sem leikur ekki meira með Árbæjarliðinu á þessu tímabili. Finnur leiddi Fylkismenn í fyrsta sinn í leiknum við Breiðablik í gærkvöld. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 146 orð

Fram aldrei byrjað jafnilla

FRAMARAR hafa aldrei byrjað Íslandsmótið í knattspyrnu jafn illa og í ár en þeir hafa tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Fram enn án stiga

GRINDVÍKINGAR gátu haldið Sjómannadaginn hátíðlegan á sunnudaginn eftir að knattspyrnulið bæjarins fór úr Laugardalnum á laugardaginn með öll þrjú stigin sem í boði voru í leik liðsins við Fram. Raunar má segja að þetta hafi verið eins og venjulega því þetta var 11. leikur liðanna í efstu deild og hefur Fram aðeins unnið einu sinni, í fyrra. Á laugardaginn höfðu Grindvíkingar enn einu sinni betur, sigruðu að þessu sinni 2:1. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 296 orð

Fyrri leikurinn gerði útslagið

ALEXANDRE Karchakevitch, þjálfari Hvít-Rússa og einn besti hornamaður heims hér á árum áður þegar hann lék með Rússum sagðist ágætlega ánægður með leik sinna manna. Leikurinn í Minsk hefði ráðið úrslitum enda hefði það verið fyrsti tapleikur Hvít-Rússa á heimavelli í tíu ár. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

Fyrsta tap FH-inga

KEFLVÍKINGAR unnu verðskuldaðan 3:1 sigur á FH á Suðurnesjum á sunnudagskvöld í bráðfjörugum leik. Bæði félög tefldu fram sókndjörfum liðum svo úr varð mikill sóknarleikur. Keflavík hefur nú unnið þrjá leiki á tímabilinu og aðeins tapað einum en FH-ingar töpuðu sínum fyrsta leik og sitja því fastir í neðri hluta deildarinnar. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Glæsimark í góðum sigri

ÞRÓTTUR í Reykjavík skaust uppí fjórða sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1:0 sigur á KS á Valbjarnarvelli á sunnudag. Miðað við gengi liðanna í fyrstu fjórum leikjunum og spá um niðurstöðu deildarinnar hefði mátt búast við því að Þróttarar tækju Siglfirðinga í létta kennslustund á Valbjarnarvelli. Sú varð alls ekki raunin. Leikmenn KS hafa vaxið með hverjum leik og þeir sýndu skínandi leik gegn Þrótturum. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 540 orð

Hefði ekki viljað elta þá

"ÉG er alsæll með þessi úrslit því leikurinn var mjög mikilvægur fyrir okkur varðandi framhaldið - það er stutt í báða enda deildarinnar og við þokumst nær efri endanum," sagði Hlynur Stefánsson fyrirliði Eyjamanna. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 88 orð

Heimsmet hjá Dragilu

BANDARÍSKA stúlkan Stacy Dragila tvíbætti heimsmet sitt í stangarstökki kvenna á frjálsíþróttamóti í Kaliforníu um helgina. Dragila bætti metið fyrst um einn sentimetra þegar hún fór yfir 4,71 metra í fyrstu tilraun og lét þá hækka um tíu sentimetra. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 218 orð

Held ráðinn landsliðsþjálfari Möltu

SIGFRIED Held frá Þýskalandi, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var um helgina ráðinn landsliðsþjálfari Möltubúa. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 192 orð

HELGI Kolviðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði...

HELGI Kolviðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við austurrísku bikarmeistarana Kärnten sem unnu sig upp í úrvalsdeildina í vor. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 305 orð

Hilmar til Madeira eða Bari?

HILMAR Þórlindsson, handknattleiksmaður úr Gróttu/KR og markakóngur 1. deildarinnar síðasta vetur, hefur beint sjónum sínum að liðum í Portúgal og áÍtalíu. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Hjörtur sá um Val

SKAGAMAÐURINN Hjörtur Hjartarson sá til þess í gær að Valsmenn töpuðu sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu í ár þegar ÍA lagði Val að velli, 2:0, í lokaleik 4. umferðar á Hlíðarenda. Valsmenn urðu þar með síðastir liðanna tíu í deildinni til að bíða ósigur og féllu með honum niður í fimmta sæti deildarinnar en Skagamenn komust með sigrinum upp í annað sætið. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 77 orð

Horry bjargaði LA Lakers

LA Lakers hefur tekið forystu í einvíginu við Philadelphia um NBA-meistaratitilinn. Liðið sigraði í þriðja leik liðanna sem fram fór í Philadelphia, 91:96. Jafnræði var með liðunum allan leikinn, en Lakers leiddi þó leikinn frá því í fyrsta... Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í holukeppni Garðsvöllur, Akranesi: Úrslitaleikur...

Íslandsmótið í holukeppni Garðsvöllur, Akranesi: Úrslitaleikur karla: Haraldur H. Heimisson, GR - Helgi Birkir Þórisson, GS 1:0 Björgvin Sigurbergsson, GK - Sigurpáll G. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 177 orð

Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks komust í...

Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks komust í efsta sæti Símadeildar kvenna á laugardag þegar liðið lagði sameinað lið Þórs/KA/KS að velli, 10:0, á æfingasvæði Blikanna í Kópavogi. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 900 orð

Ítalía AC Milan - Brescia 1:1...

Ítalía AC Milan - Brescia 1:1 Jose Mari 68. - Jonathan Bachini 70. Atalanta - Udinese 0:1 Roberto Muzzi 31. - 15.000 Bari - Inter Milano 1:2 Daniel Andersson 44. (víti) - Alvaro Recoba 35. (víti), 67. - 9.510. Bologna - Lecce 2:2 Julio Cruz 52., 83. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 77 orð

Jóhann til Gróttu/KR

JÓHANN Samúelsson, handknattleiksmaður frá Akureyri, er genginn til liðs við 1. deildarlið Gróttu/KR en hann hefur leikið með Bjerringbro í Danmörku frá árinu 1996. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 22 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Hlíðarendi:...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 20 Kaplakriki: FH - KR 20 Eyjar: ÍBV - Grindavík 20 3. deild karla Seyðisfj.: Hug./Hött. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 221 orð

Kuerten fagnaði þriðja sigrinum í París

GUSTAVO Kuerten vann um helgina sinn þriðja sigur á opna franska meistaramótinu í tennis. Hinn brasilíski Kuerten sigraði Spánverjann Alex Corretja 6-7, 7-5, 6-2 og 6-0. Kuerten vann sigur á mótinu 1997 og 2000 og er sjötti tennisleikarinn til að vinna þrjá sigra á mótinu frá upphafi. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 148 orð

Magnús Agnar á leið til Barakaldo

Magnús Agnar Magnússon, línumaður úr Gróttu/KR, skrifar að öllu óbreyttu undir eins árs samning við spænska handknattleiksfélagið Barakaldo í þessari viku. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 83 orð

Margrét lagði upp mark

MARGRÉT Ólafsdóttir lagði upp eitt marka Philadelphia Charge sem vann Carolina Courage, 3:0, í bandarísku atvinnudeildinni í knattspyrnu kvenna í fyrrinótt. Margrét kom inn á sem varamaður á 63. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 288 orð

Markaregn

ÁHORFENDUR að leik Tindastóls og ÍR gátu varla kvartað um daufan leik eða því að lítið væri að gerast þegar þessi lið mættust í deildarleik á sunnudag. Úrslitin urðu jafntefli, 4:4. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 362 orð

Mér fannst þetta vera frísk lið...

Keflavík sýndi skemmtilega knattspyrnu á sunnudag í 3:1 sigurleik gegn FH. Liðið er skipulagt, lokar svæðum vel og reynir mikið af löngum sendingum á öskufljóta framherja. Gústaf Adolf Björnsson þjálfari liðsins var ánægður eftir leikinn gegn FH en lið hans hefur nú einungis tapað einum leik í deildinni í sumar og unnið alla hina. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 1033 orð | 2 myndir

Náðu ekki að endurtaka leikinn frá Minsk

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppninni í byrjun næsta árs þrátt fyrir eins marks tap fyrir Hvít-Rússum í síðari viðureigninni í einvíginu í Laugardalshöll á sunnudag, lokatölur, 27:26. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 214 orð

Nei, nei, ég var bara vel...

ÓLAFUR Stefánsson hóf leikinn gegn Hvít-Rússum með miklum látum, gerði fyrstu fjögur mörk Íslands og var síðan klipptur út það sem eftir var leiks. Ólafur sagði að hann hefði búist við því en "maður varð að sýna þeim að þeir hefðu átt að byrja á því strax," sagði hann brosandi. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Nokkuð sáttur við að tapa

"ÉG er mjög ánægður með að við erum komnir áfram og þetta er búin að vera ein lengsta vika í lífi mínu," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands eftir tapið fyrir Hvít-Rússum. "Það er ekki oft sem maður er nokkuð sáttur með að tapa, en ég er það, þó svo ég hefði viljað sigra," sagði Guðmundur sem varaði ítrekað við of mikilli bjartsýni þrátt fyrir sjö marka sigur á útivelli í fyrri leiknum. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Stefánsson skaut oftast að marki...

ÓLAFUR Stefánsson skaut oftast að marki Hvít-Rússa á sunnudaginn, þrettán sinnum (tvö víti). Sjö sinnum skoraði hann, markvörðurinn varði fjögur skot og tvö varði vörn mótherjanna. BJARKI Sigurðsson skaut tíu sinnum að marki og skoraði fjögur mörk. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

PETER Taylor , knattspyrnustjóri hjá Leicester...

PETER Taylor , knattspyrnustjóri hjá Leicester City , hefur borið víurnar í Dennis Wise samherja Eiðs Smára Guðjónsens hjá Chelsea . Wise er verðlagður á aðeins 300 milljónir. Taylor hefur einnig sýnt áhuga sinn á Fabrizio Ravanelli leikmanni Lazio. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 288 orð

"HVÍT-Rússar virtust einbeittari í þessum leik...

"HVÍT-Rússar virtust einbeittari í þessum leik en í fyrri viðureigninni í Minsk og fyrir vikið léku þeir betur en þar," sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarlandsliðsþjálfari. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

"Þurfa að leggja nafn Veigars á minnið"

VEIGAR Páll Gunnarsson átti stórgóðan leik með Strömsgodset, skoraði og lagði upp mark í 4:0 sigri á Bryne og Jóhann B. Guðmundsson gerði mark nýliða Lyn sem gerðu jafntefli, 1:1, við meistara Rosenborg í 10. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 930 orð | 2 myndir

Ralf vann fjölskylduuppgjörið

KANADÍSKI kappaksturinn snerist frá fyrstu sekúndu um nokkurs konar uppgjör í Schumacherfjölskyldunni; fljótustu fjölskyldu heims. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 145 orð

Roma var tíu mínútum frá titlinum

ÚRSLITIN í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu ráðast ekki fyrr en í lokaumferðinni um næstu helgi, þar sem Roma mistókst að sigra nágranna sína í Napoli á sunnudaginn. Juventus og Lazio eiga bæði möguleika á að skáka Rómverjum sem eru með 72 stig gegn 70 hjá Juventus og 69 hjá Lazio. Markatala ræður ekki úrslitum um titilinn og heyja þarf aukakeppni um hann ef tvö eða þrjú lið verða jöfn að stigum á toppnum. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 102 orð

Rymanov fylgdist með Sigfúsi

ALEKSANDER Rymanov, fremsti línumaður Sovétríkjanna á níunda áratugnum og núverandi þjálfari þýska handknattleiksliðsins GWD Minden, var á meðal áhorfenda á leik Íslands og Hvíta-Rússlands í Laugardalshöll á sunnudagskvöldið. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

Sanngjarn Fylkissigur í Kópavogi

FYLKISMENN komu sér fyrir í efri hluta úrvalsdeildarinnar, þar sem þeir eiga greinilega heima, með því að sigra Breiðablik verðskuldað, 2:0, á lélegum Kópavogsvellinum í fyrrakvöld. Þeir héldu því uppteknum hætti; Fylkir hefur aldrei tapað fyrir Breiðabliki í efstu deild og stendur vel að vígi fyrir framhaldið á meðan Blikarnir töpuðu öðrum leik sínum í röð og sigu niður fyrir miðjuna. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 229 orð

Sérfræðingurinn, Tim Hobbs, setur Gary McAllister,...

HERMANN Hreiðarsson er í öðru sæti yfir þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem sérfræðingur fréttavefjarins Skysports.com telur að hafi komið mest á óvart á nýliðnu tímabili. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Símadeild, efsta deild karla Fram -...

Símadeild, efsta deild karla Fram - Grindavík 1:2 ÍBV - KR 1:0 Breiðablik - Fylkir 0:2 Keflavík - FH 3:1 Valur - ÍA 0:2 Staðan: Keflavík 43017:59 ÍA 42117:47 Fylkir 42114:27 ÍBV 42112:17 Valur 42114:47 Grindavík 42025:56 Breiðablik 42023:46 FH 41215:55... Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 138 orð

Skorað á Guðna að halda áfram

GUÐNI Bergsson heldur áfram að fá viðurkenningar fyrir frábæra frammistöðu sína með Bolton í ensku knattspyrnunni í vetur. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 82 orð

Spenntur fyrir að fá Eið til baka

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, sagði um helgina að hann væri spenntur fyrir því að fá Eið Smára Guðjohnsen aftur í sínar raðir, ef hann vildi losna frá Chelsea. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 89 orð

Steingrímur meiddist

STEINGRÍMUR Jóhannesson, sóknarmaður Fylkis, fór meiddur af velli eftir tæplega hálftíma leik gegn Breiðabliki. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 263 orð

Stjörnumenn sigruðu Leifur, 2:1, á heimavelli...

Stjörnumenn sigruðu Leifur, 2:1, á heimavelli sínum í fimmtu umferð 1. deildar karla í gærkvöldi og var sigur Garðbæinga sanngjarn. Meira spil var í kringum leik Stjörnumanna í fyrri hálfleik og sköpuðu þeir sér fleiri færi. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Stóðu af sér allar atlögur KR

SJÓMENN í Vestmannaeyjum fengu sérstakar þakkir frá ÍBV á sjómannadaginn þegar lið þess vann KR 1:0 í baráttuleik sem þó var að mestu í höndum Íslandsmeistaranna úr Vesturbænum í Reykjavík. Mestu skipti gríðargóð vörn Eyjamanna sem stóð af sér hverja ágjöf gestanna og þær voru fjölmargar. Fyrir vikið færðist KR niður í fallsæti deildarinnar eftir sitt þriðja tap í sumar en Eyjamenn unnu sinn fyrsta kærkomna heimasigur. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 427 orð

Strákarnir sprungu

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik tapaði fyrir Írum, 70:59, í undankeppni Evrópumótsins en leikurinn fór fram í Dublin á laugardaginn. Þetta var annar leikur íslenska liðsins í undankeppninni en í síðustu viku tapaði það fyrir Svisslendingum. Fjórða liðið í riðlinum eru Finnar en í lok ágúst og í byrjun september lýkur riðlakeppninni en Íslendingar eiga eftir að leika fjóra leiki, þar af þrjá á heimavelli. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Sviss felldi Ungverja

UNDANKEPPNI Evrópumóts landsliða í handknattleik lauk á sunnudaginn og nú er ljóst hvaða 16 þjóðir leika um Evrópumeistaratitilinn í Svíþjóð í byrjun næsta árs. Helst kom á óvart að Sviss skyldi slá Ungverjaland út úr keppninni en liðin unnu hvorn sinn heimaleikinn með einu marki. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

TOTTENHAM krækti um helgina í úrugvæann...

TOTTENHAM krækti um helgina í úrugvæann Gustavo Poyet frá Chelsea , en hann hafði óskað eftir því að fara frá félaginu. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 329 orð

Tvö mörk Ásgeirs færðu KA sigur

KA hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn þegar Víkingar komu í heimsókn til Akureyrar. Leikurinn var tiltölulega viðburðasnauður og rólega leikinn, heimamenn voru sterkari lengst af og fóru með sigur af hólmi, 2:1. Þeir eru því með 13 stig eftir fimm leiki en Víkingar sitja eftir í neðri hlutanum með aðeins 5 stig. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Undankeppni EM Ísland - Hvíta-Rússland 26:27...

Undankeppni EM Ísland - Hvíta-Rússland 26:27 Laugardalshöll, síðari úrslitaleikur um sæti í lokakeppni EM í Svíþjóð, sunnudaginn 10. júní 2001. Gangur leiksins: 1:0, 3. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 136 orð

Versta byrjun KR í 21 ár

KR-INGAR hafa ekki byrjað Íslandsmótið jafnilla og nú í rúma tvo áratugi. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 248 orð

Við erum samt alls ekki farnir...

"AUÐVITAÐ er ég óánægður með að tapa og þetta virðist ætla að ganga erfiðlega hjá okkur. Við leikum ágætlega en fáum síðan á okkur ódýr mörk," sagði Valur Fannar Gíslason fyrirliði Fram eftir fjórða tap liðsins í röð. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 188 orð

Vieira, sem leikur með Arsenal í...

HEIMS- og Evrópumeistarar Frakka bættu Álfubikarnum í safnið um helgina er liðið lagði Japani 1:0 í úrslitaleik keppninnar. Patrick Vieira gerði eina mark leiksins eftir hálfrar klukkustundar leik og þar við sat. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Þetta var mjög kærkominn sigur

HARALDUR Hilmar Heimisson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er nýr Íslandsmeistari í holukeppni karla, hann sigraði Helga Birki Þórisson úr Golfklúbbi Suðurnesja í úrslitum, setti niður fimm metra pútt fyrir sigri á átjándu og síðustu holunni. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

ÞRÁTT fyrir að lítið gangi hjá...

ÞRÁTT fyrir að lítið gangi hjá Fram á knattspyrnuvellinum stendur félagið vel að öllu varðandi leikinn, gefur meðal annars út veglega leikskrá fyrir hvern leik. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 48 orð

Þúsundasta mark Fylkis

SVERRIR Sverrisson skoraði 1.000. mark Fylkis í deildakeppninni í knattspyrnu frá upphafi, þegar hann gerði síðara mark Árbæinga gegn Breiðabliki á sunnudagskvöldið. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Æðislegur völlur

RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur varð um helgina Íslandsmeistari kvenna í holukeppni í sjötta sinn. Að þessu sinni lagði hún Ólöfu Maríu Jónsdóttur úr Keili 3-2, það er að segja Ragnhildur hafði sigrað á þremur holum fleiri en Ólöf María þegar tvær holur voru eftir. Meira
12. júní 2001 | Íþróttir | 198 orð

Öruggt hjá Þór á Dalvík

Þórsarar gefa ekkert eftir í baráttu efstu liða í 1. deild. Þeir gerðu góða ferð til Dalvíkur í gærkvöldi, þar sem þeir fögnuðu öruggum sigri, 3:1. Meira

Fasteignablað

12. júní 2001 | Fasteignablað | 570 orð | 2 myndir

Álklædd lyftuhús við Ársali 1-3

V IÐ Ársali 1-3 er Byggingafélag Gylfa og Gunnars langt komið með að reisa tvö stór fjölbýlishús og er annað tíu hæðir en hitt tólf hæðir. Bæði húsin eru lyftuhús með tveimur lyftum í hvoru húsi en íbúðirnar eru 3ja - 4ra herbergja. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 166 orð | 1 mynd

Ásholt 6

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú í sölu efri sérhæð í tvíbýlishúsi að Ásholti 6 í Mosfellsbæ. Hæðin er í steinhúsi sem byggt var 1974 og er hún 136,3 m² að stærð en henni fylgir 19,1 m² bílskúr. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 127 orð | 1 mynd

Bakkastaðir 129

Reykjavík - Hjá Fasteignasölunni Höfði er nú í sölu einbýlishús að Bakkastöðum 129 í Grafarvogi í Reykjavík. Þetta er 153ja ferm. forsteypt steinhús á einni hæð, byggt 1999, kvarsað að utan og með innbyggðum bílskúr. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 154 orð | 1 mynd

Bjartahlíð 19

Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni Borgir er nú í sölu 197,5 fermetra raðhús, steinsteypt, byggt 1995. Þetta er hús á tveimur hæðum og stendur við Bjartahlíð 19. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 282 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 33 Ás 22-23...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 33 Ás 22-23 Ásbyrgi 47 Berg 11 Bifröst 34 Borgir 9 Búmenn 19 Eign.is 48 Eignaborg 39 Eignamiðlun 30-31 Eignaval 16 Fasteign. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 949 orð

ER NÝJA ÍBÚÐIN ÞÍN Í SKULD?

TALSVERT hefur borið á því að kaupendur og seljendur fasteigna þekki ekki réttarstöðu sína við eigendaskipti íbúða í fjölbýlishúsi. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 329 orð

Fleiri fá rétt til viðbótarlána

FLEIRI fjölskyldur og einstaklingar munu nú geta nýtt sér viðbótarlán Íbúðarlánasjóðs í kjölfar þess að félagsmálaráðherra hefur rýmkað tekju- og eignamörk með nýrri reglugerð sem tók gildi hinn 1. júní. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 363 orð | 1 mynd

Fossnesti, eitt helzta veitingahús Selfoss, til sölu

HÚSIÐ Austurvegur 46 á Selfossi er nú til sölu hjá Málflutningsskrifstofunni Austurvegi 6 þar í bæ. Eigandi hússins er Fossnesti hf. Ekkert fast verð er sett á þessa eign en óskað eftir tilboðum. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Gamlar dyr

Stundum eru gamlar dyr í íbúðum sem ekki eru lengur í notkun og þarf að gera eitthvað við. Hér hafa einar slíkar verið fylltar af hillum og leirtaui, sem kemur ágætlega... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Garðkönnur

Garðkönnur eru nauðsynjagripir í garðræktinni. Þær eru til af ýmsum gerðum eins og hér má... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Glæsilegur pottaskápur

Pottaskápur með rennihurð er skemmtileg nýjung í eldhúsið. Svona skáp má setja í horn sem ella nýtast ekki mjög... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Heima hjá veiðimanninum

Íslendingar eru veiðimannaþjóð, hins vegar er ekki mjög algengt að sjá inni í stofum uppstoppuð fórnardýr veiðimannanna. Hér er þó aðal veggskrautið veiðidýr með glæsileg horn, vandlega uppstoppað og haft yfir... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 639 orð | 6 myndir

Heimspekin Yin-Yang túlkuð í húsagerð

Japaninn Kikoo Mozuna túlkar heimspekina yin-yang svo í húsagerð sinni. "Húsið" táknar alheiminn en innra rými þess sýnir tvö öfl togast á; virkni og óvirkni, yin og yang - öfl, sem eru sprottin úr heimspeki Zen Buddismans. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 192 orð | 1 mynd

Hnjúkasel 7

Reykjavík- Hjá eign.is er nú í sölu einbýlishúsið Hnjúkasel 7 í Seljahverfi í Breiðholti. Þetta er 247,8 fermetra hús, byggt 1980, og er það á þremur hæðum. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 267 orð | 1 mynd

Hröð en markviss uppbygging einkennir Salahverfið

Fjölbreytnin setur mikinn svip á húsagerð í Salahverfi. Magnús Sigurðsson kynnti sér hverfið og nokkrar fasteignir, sem þar eru á boðstólum. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 494 orð | 1 mynd

Hús fyrir börnin

MARGIR foreldrar, sem eiga lítil börn, vilja koma sér upp litlu húsi úti í garðinum fyrir börnin til að leika sér í. Hér fylgir efnislisti yfir það efni sem þarf til þess að smíða lítið garðhús: Grindarefni; 4 fótstykki og yfirstk. 90 mm. x 45 mm. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 493 orð | 1 mynd

Hvernig vinnur varmadæla?

Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost fyrir Grímseyinga og efalaust fleiri. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 108 orð | 1 mynd

Kaupmannahöfn vinnur á

ÞESSA dagana stendur yfir í Kaupmannahöfn fyrsta alþjóðlega fasteigna- og byggingasýningin, Nepix, sem haldin hefur verið í Norður-Evrópu. Við opnun sýningarinnar höfðu 1. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Kryddjurtir við höndina

Það getur verið mjög þægilegt að hafa kryddjurtirnar við höndina þegar eldað er. Þær sóma sér líka ágætlega í... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Langeyrarvegur 9

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú í sölu einbýlishús, byggt 1999. Húsið er úr timbri, hæð og ris, en á steyptum kjallara, alls 194,7 ferm. "Þetta er frábært hús á þremur hæðum, sem er allt hið vandaðasta. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Marglitt gler

Óneitanlega gefur það útihurðinni vissan glæsileika að hafa í henni margar mislitar rúður í kringum eina... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 109 orð | 1 mynd

Nónvarða 1

Reykjanesbæ r - Hjá fasteignasölunni Ásbergi í Reykjanesbæ er nú til sölu einbýlishús að Nónvörðu 1 þar í bæ. Húsið er 164,5 m², byggt 1974 og er með 60 m² bílskúr. Ásett verð er 18,5 millj. kr. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og skrifstofuherbergi. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Plastborð

Hér hefur verið búið til afar sniðugt borð, það er mótað úr harðplasti og gefur ganginum létt... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 2 myndir

Salerni fyrr og nú

Það er ekki ofsögum sagt að sá veldur sem á heldur. Hér má sjá sömu snyrtinguna fyrir og eftir... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Sérkennileg málning

Þetta herbergi er afar sérkennilega málað, þetta er barnaherbergi og auk þess að nota "skýjamálningaraðferð" eru málaðar myndir á... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 1068 orð | 6 myndir

Sjö hvolfþök sem skerast hvert inn í annað

Á stórri lóð rétt utan við borgina Köln í Þýzkalandi hefur arkitektinn Zander byggt hús sem er hreinn ævintýraheimur. Einar Þorsteinn hönnuður fjallar um þetta hús sem hefur svokallað frjálst form. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Skemmtileg ljósakróna

Þessi ljósakróna er ansi skemmtileg ásýndum, tveir hringir eru bundnir saman og á þeim eru nokkur glös, sum með vatni og blómum en önnur með... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 518 orð | 2 myndir

Skjólsælt í norðanáttinni

"ÞAÐ er skjólsælt í Salahverfi, sérstaklega í norðanáttinni, öfugt við það sem margir kunna að halda, þar sem landið stendur allhátt, " segir Þorleifur St. Guðmundsson hjá Eignamiðluninni. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 147 orð | 1 mynd

Stutt í skóla og íþróttasvæði

MIKIL fjölbreytni einkennir húsagerð í Salahverfi. Hjá fasteignasölunni Holt eru til sölu tvö vel skipulögð raðhús við Lómasali 3-5. Þessi raðhús eru á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og um 225 ferm. að stærð. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Útdreginn nýlenduvöruskápur

Nýlenduvörur - skemmtilegt nafn sem vísar til þess þegar vörurnar komu frá nýlendum, þessar vörur eru enn í "þungavigt" í eldhúsinu. Þess þá heldur þarf að sjá þeim fyrir viðunandi stað. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 314 orð | 1 mynd

Valhúsabraut 37

Seltjarnarnes - Hjá fasteign.is er í sölu einbýlishús byggt 1963 að Valhúsabraut 37. Þetta er steinhús á tveimur hæðum, alls 324,3 ferm. "Þetta er vandað hús með mikla nýtingarmöguleika," sagði Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Vaskur af nýrri gerð

Hér má sjá splunkunýja gerð af vöskum - Mood heitir framleiðslan og yfir honum er mjór krani úr ryðfríu... Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 872 orð | 1 mynd

Verðbólgan og húsnæðismálin

VERÐBÓLGAN hefur bæði fyrr og síðar verið einn helsti vágestur ungra húsbyggjenda og íbúðakaupenda. Hún hefur löngum sett stórt strik í alla útreikninga og áætlanir þeirra sem eru að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 247 orð | 2 myndir

Verzlunarmiðstöð á hentugum stað

VIÐ Salaveg 2 er að rísa verzlunar- og þjónustumiðstöð, sem verður aðalbyggingin sinnar tegundar í hverfinu. Byggingaraðili er Núpalind ehf., Hönnuður er Kristinn Ragnarsson arkitekt, en byggingin er til sölu hjá fasteignasölunni Lyngvík. Meira
12. júní 2001 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Vínberjakarfa

Á þessu gamla franska járnborði stendur járnkarfa sem ætluð var til að tína í vínber. Meira

Úr verinu

12. júní 2001 | Úr verinu | 554 orð | 1 mynd

Ekki sanngjarnt að Vestfirðir verði hornreka

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti aðalræðu Sjómannadagsins á Ísafirði í Ísafjarðarkirkju að morgni sjómannadags. Hann gerði m.a. Meira
12. júní 2001 | Úr verinu | 449 orð | 1 mynd

Eyfirðingar standi saman og verji stöðu sína

"EF stjórnmálamenn telja að úrræði til að bjarga landsbyggðinni felist í því að taka aflaheimildir frá fyrirtækjum á stöðum eins og Akureyri og dreifa til annarra byggðarlaga í þeirri von um að efla byggð í landinu þá mun aðgerðin hæglega geta... Meira
12. júní 2001 | Úr verinu | 146 orð | 1 mynd

Forsetinn heiðraði Bolvíkinga

MIKIL og almenn þátttaka var í hátíðarhöldum sjómannadagsins í Bolungarvík sem fram fóru í blíðskaparveðri. Meira
12. júní 2001 | Úr verinu | 1153 orð | 3 myndir

Lykillinn fólginn í upplýsingunum

GUÐRÚN Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands, sagði í ávarpi sínu á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn á sjómannadaginn að enginn gæti áfellst Hafrannsóknastofnun fyrir að hafa vanmetið ástand þorskstofnsins, meðan stofnunin þyrfti... Meira
12. júní 2001 | Úr verinu | 119 orð | 1 mynd

Tveir heiðraðir í Neskaupstað

HÁTÍÐARHÖLD sjómannadagsins hér í Neskaupstað fóru fram með hefðbundnum hætti í ágætu veðri og var mikil og góð þátttaka en tveir aldraðir sjómenn voru heiðraðir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.