Síðastliðna viku fjallaði Vísindavefurinn um eineggja tvíbura, viðskipti Kínverja og Bandaríkjamanna, sultu og marmelaði, ljóskæfu, orðið "hæ", fyrsta íslenska fjölmiðilinn, Þjóðverja, þríhljóða, rykmaura, Dalai Lama, lendinguna á tunglinu 1969, hæð og lengd hluta, kommóður, normalbrauð, sækýr, rastafaritrú, ævilengd refa, minnstu eyju heims og sigurnagla.
Meira