HVÍT-Rússar minntust þess í gær að 57 ár eru liðin frá því að hernámi þýskra nasista í Hvíta-Rússlandi lauk og af því tilefni var efnt til hersýningar í miðborg Mínsk.
Meira
NÍRÆÐ kona fannst í bankahvelfingu í Noregi í gærmorgun, tæpum 17 klukkustundum eftir að lögreglan hóf mikla leit að henni. "Það var kalt og dimmt og óþægilegt.
Meira
SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, stóð einn síns liðs frammi fyrir ákæruvaldinu í gær og neitaði að svara ákæru um stríðsglæpi.
Meira
SAMTÖK olíuútflutningsríkja, OPEC, samþykktu á fundi í Vín í gær að halda olíuframleiðslu aðildarríkjanna óbreyttri þótt horfur væru á að Írakar hæfu olíuútflutning að nýju.
Meira
AÐ MINNSTA kosti 145 manns létu lífið þegar rússnesk farþegavél hrapaði um 20 km frá borginni Irkútsk í Síberíu síðdegis í gær. Flugvélin varð alelda á augabragði og enginn komst lífs af.
Meira
HÁTT í 1.800 skip höfðu viðkomu í Reykjavíkurhöfn á síðastliðnu ári. Þar af voru 773 erlend skip. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Hafnarhandbók Reykjavíkur sem nýkomin er út.
Meira
BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að afstaða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra til endurbóta á húsnæði Menntaskólans í Reykjavík komi mjög á óvart og engin lög hindri þátttöku Reykjavíkurborgar í uppbyggingu skólans.
Meira
NÚ ER hægt að fá stjörnuspá senda sem SMS-skeyti frá mbl.is. Einnig hefur verið bætt við þeirri þjónustu að gestir á vefjunum Fólkið og Íþróttir geta glöggvað sig á sjónvarpsdagskránni í dag og næstu daga. Notendum mbl.
Meira
STEFNT er að smíði þurrkvíar á Eiðinu í Vestmannaeyjum sem mun rúma stærstu fiskiskip flotans. Teikningar af kvínni liggja fyrir sem gera ráð fyrir að hún verði 90 metra löng, 20 metra breið og 10 metra djúp.
Meira
EINS og undanfarin ár mun Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystra standa fyrir hátíð um verslunarmannahelgina sem ber nafnið Álfaborgarséns. "Fjölmargt verður til skemmtunar þetta árið.
Meira
SAMKEPPNISRÁÐ beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að endurskoða framkvæmd styrkveitinga til tónlistarskóla þannig að hún mismuni ekki þeim tónlistarskólum sem starfa á sama markaði.
Meira
LITHÁÍSKA þingið staðfesti í gær skipun Algirdas Brazauskas í embætti forsætisráðherra landsins en hann var forseti Litháa 1993-1998. 84 af 141 þingmanni greiddu Brazauskas atkvæði sitt, 45 höfnuðu honum og þrír sátu hjá.
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 88 orð
| 1 mynd
VINNA við styrkingu og endurbætur á brúnni yfir Jökulsá í Lóni var hafin nýlega. Eftir framkvæmdirnar mun brúin geta haldið 44-49 tonna vagnlest. Skipt verður um slitgólf og legur í brúnni og settir nýir stálbitar utan yfir þá sem fyrir eru.
Meira
BRÝN þörf er á að styrkja lánastarfsemi Byggðastofnunar, að mati Theodórs A. Bjarnasonar, nýs forstjóra stofnunarinnar, en ársfundur Byggðastofnunar fór fram á Hótel Selfossi í gær. "Ásókn í lánsfé hefur ekki verið meiri en nú og kemur þar m.a.
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 860 orð
| 1 mynd
Sigríður Lóa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1952. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1972, BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 1977 og embættisprófi í sálfræði frá Árósaháskóla 1980.
Meira
ÝMISS konar þjónusta hefur hækkað í verði á undanförnum dögum, eins og læknishjálp sérfræðinga, röntgenmyndataka og lyf. Þá hækka fargjöld með strætisvögnum nú um mánaðamótin og fasteignamat húseigna.
Meira
FJÖLSKIPAÐUR dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og líkamsmeiðingar á sambýliskonu sinni í sumarhúsi í Helgafellssveit sumarið 1999, sem og fyrir innbrot og eignarspjöll á íbúðarhúsnæði við Hólaberg í...
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
ALFREÐ Þorsteinsson, formaður stjórnar Orkuveitunnar, telur ekki óeðlilegt að Reykjavíkurborg fái greiddan arð frá Orkuveitunni enda sé um að ræða eign Reykjavíkurborgar.
Meira
FJÖGUR ungmenni á aldrinum 17-18 ára, þrír piltar og ein stúlka, voru handtekin af lögreglunni í Selahverfi í Kópavogi um klukkan rúmlega þrjú aðfaranótt þriðjudags vegna gruns um innbrot í bifreið og þjófnað.
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 51 orð
| 1 mynd
UM helgina var sýningin Heimskautslöndin unaðslegu: Arfleifð Vilhjálms Stefánssonar, opnuð í Safni íslenskrar menningararfleifðar í Nýja-Íslandi á Gimli í Manitoba í Kanada.
Meira
FRAMKVÆMDIR við fjölnota sýninga- og íþróttahús við hlið íþróttahúss Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi hófust í gær með því að Sigurður Geirdal bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna að húsinu. Byggingin verður rúmlega 9.
Meira
4. júlí 2001
| Erlendar fréttir
| 327 orð
| 1 mynd
ELDFLAUGAVARNIR, útbreiðsla kjarnavopna, aðild Rússa að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO) og ástandið á Balkanskaga voru þau málefni sem efst voru á baugi í viðræðum Vladimírs Pútíns, Rússlandsforseta og Jacques Chiracs, Frakklandsforseta, í þriggja daga...
Meira
Í KVÖLD, miðvikudagskvöld, 4. júlí heldur Hafnagönguhópurinn áfram að ganga með strönd Skerjafjarðar. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 upp Grófina, Aðalstræti og um Austurvöll og í Lækjargötu.
Meira
4. júlí 2001
| Erlendar fréttir
| 592 orð
| 2 myndir
ÞÓTT Slobodan Milosevic hafi loksins verið dreginn fyrir dómstóla í Haag er alls ekki öruggt að hann verði fundinn sekur, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mörg hundruð rannsóknarmanna til að safna vísbendingum um mestu fjöldamorð í Evrópu frá helför...
Meira
UMSÓKNARFRESTUR um háskólanám með vinnu við Háskólann í Reykjavík rann út 1. júlí og bárust alls 337 umsóknir. Konur eru í meirihluta umsækjenda eða um 62%. Mest ásókn reyndist vera í BS-nám, alls 102 umsóknir.
Meira
BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær að fela fjármáladeild borgarinnar að endurskoða álagningarprósentu fasteignagjalda, með það að markmiði að endurskoðað fasteignamat leiði ekki til þess að heildarálögur á Reykvíkinga hækki.
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
HJALTI Guðmundsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur, lést í fyrrakvöld á sjötugasta og fyrsta aldursári. Hjalti var fæddur í Reykjavík 9. janúar 1931, sonur hjónanna Guðmundar Sæmundssonar klæðskerameistara og konu hans, Ingibjargar Jónasdóttur Eyfjörð.
Meira
GLOBAL Business Television vinnur nú að gerð 30 mínútna sjónvarpsþáttar um viðskiptalífið á Íslandi fyrir bandarísku viðskiptasjónvarpsstöðina CNBC.
Meira
SKIPULAGSNEFND Kópavogsbæjar hefur vísað hugmyndum um vegtengingu undir Digraneshálsinn, svokölluð Kópavogsgöng, til endurskoðunar aðalskipulags bæjarins.
Meira
VÆNTANLEG er til Húsavíkur um miðjan mánuðinn ný kjötpökkunarvél frá Nýja-Sjálandi og segja forsvarsmenn sauðfjárbænda nokkrar vonir bundnar við aukna hagræðingu í útflutningsmálum sem fylgja muni notkun hennar.
Meira
Kolfreyjustaðarprestakall í Austfjarðaprófastsdæmi hefur verið auglýst laust til umsóknar og er staðan laus frá 1. september 2001. Sr. Carlos Ferrer sem vígðist til prestakallsins árið 1994 hefur sagt starfi sínu á Kolfreyjustað lausu.
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
"KRUMMI veit greinilega hverjum hann má treysta," sagði Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar, en hrafnapar hefur undanfarna daga athafnað sig á húsþakinu á heimili Jóns og Margrétar Frímannsdóttur alþingismanns við Íragerði á...
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 95 orð
| 1 mynd
UNGLINGASTARF Slysavarnafélagsins Landsbjargar er stór þáttur í starfi þess og helgina 5. til 8. júlí mun Slysavarnafélagið Landsbjörg halda landsmót unglingadeilda á Dalvík í samvinnu við Björgunarsveitina Dalvík og unglingadeildina Dasar á Dalvík.
Meira
MINJASAFNIÐ á Akureyri og Þjóðminjasafn Íslands standa fyrir undirbúningsrannsóknum á gamla verslunarstaðnum á Gásum í Eyjafirði. Tóttir verslunarstaðarins á Gásum í Hörgárbyggð eru með merkustu fornleifastöðum hérlendis.
Meira
BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar samþykkti einróma á fundi sínum í gær að fella úr gildi ákvörðun sína frá bæjarstjórnarfundi 8. maí sl. varðandi breytingar á skólahverfum.
Meira
ÞÝSKUR ferðamaður, 34 ára að aldri, lést í sundlauginni á Skógum undir Eyjafjöllum seint á mánudagskvöld. Dánarorsök hefur ekki verið staðfest. Tildrög slyssins hafa verið tekin til rannsóknar hjá lögreglunni á Hvolsvelli.
Meira
4. júlí 2001
| Höfuðborgarsvæðið
| 285 orð
| 1 mynd
ÁTTA tilboð bárust í vega- og brúargerð um Djúpá, Laxá og Brúará á Hringvegi 1 og átti Rósaberg ehf. það lægsta. Tilboð þeirra hljóðaði upp á 157,8 milljónir króna. Vegagerðin er verkkaupi og kostnaðaráætlun hennar vegna verksins er 181 milljón.
Meira
RÚMLEGA 70% íbúa á Vatnsendasvæðinu eru mótfallin samþykktu deiliskipulagi á svokölluðum F-reit að því er kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar sem hverfissamtökin "Sveit í borg" hafa gert um afstöðu íbúa á svæðinu til skipulagsmála í landi...
Meira
FYLGI Sjálfstæðisflokks minnkaði um 5% frá maí til júní. Flokkurinn var með 43% fylgi í maí en 38% fylgi í júní. Þetta kemur fram í nýrri símakönnun Gallup fyrir Ríkisútvarpið.
Meira
BÚNAÐARBANKI Íslands hf. hefur selt allt hlutafé í Fóðurblöndunni til Mjólkurfélags Reykjavíkur svf. (MR) og Lýsi hf. MR mun eiga 75% í félaginu og Lýsi 25%.
Meira
4. júlí 2001
| Akureyri og nágrenni
| 292 orð
| 1 mynd
MYNDRÖÐIN Það er leikur að læra, svipmyndir úr starfi allra grunn- og leikskóla Akureyrarbæjar er komin út. Arnarauga, félag Arnar Inga Gíslasonar, sá um útgáfuna.
Meira
EKKI er grundvöllur fyrir alhliða verslun nema á 4-5 stöðum á landinu, að mati Jóhannesar Jónssonar, kaupmanns í Bónusi, en hann flutti framsöguerindi á ársfundi Byggðastofnunar á Selfossi í gær.
Meira
4. júlí 2001
| Erlendar fréttir
| 360 orð
| 1 mynd
LEIFAR bandarískrar njósnavélar, sem rakst á kínverska orrustuþotu í apríl, voru að sögn bandaríska sjóhersins fluttar frá kínversku eynni Hainan í gær. Bolur flugvélarinnar var fluttur áleiðis til Hawaii með stórri rússneskri AN-124 vöruflutningavél.
Meira
4. júlí 2001
| Akureyri og nágrenni
| 106 orð
| 1 mynd
Sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur Ólafsfirðinga síðustu árin, er nú stödd hér í sumar eftir ársleyfi í Bandaríkjunum. Hún hóf framhaldsnám og hefur nú ákveðið að halda því áfram en hún á eftir þriggja ára nám til doktorsgráðu. Sr.
Meira
KAUPMENN á Laugavegi standa fyrir lengri afgreiðslutíma á fimmtudagskvöld í tengslum við bæjarferð. Götuleikhúsið mun leika listir sínar á Laugavegi. Verslanir verða með opið til kl. 20. Langur laugardagur verður nú 7.
Meira
STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn, kl. 17. Kaffi verður á...
Meira
LANDMÆLINGAR Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um gagnkvæma notkun á stafrænum landfræðilegum kortagögnum og um fjarkönnum.
Meira
ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar telur ekki skynsamlegt að ríkisstjórnin taki 15 til 20 milljarða króna erlent lán til að greiða niður innlend lán eins og ASÍ leggur til í því skyni að draga úr verðbólgu og hækka gengi krónunnar.
Meira
ÞAÐ var líflegt um að litast í skógræktinni við Djúpavog á Jónsmessunni. Þar mátti sjá börn og fullorðna vinna saman að því að skreyta skóginn með ýmsum listaverkum sem leikskólabörnin höfðu búið til.
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
FRAMKVÆMDARÁÐ Evrópuráðsþingsins hefur formlega samþykkt að hefja undirbúning að stofnun gagnabanka um mænuskaða, þar sem verður að finna upplýsingar um mænuskaða, mögulegar lækningaaðferðir og nýjustu rannsóknir.
Meira
FYRIRTÆKIÐ Bergspá ehf. - Petromodel er eini íslenski aðilinn sem hlaut Evrekastyrk á ráðherrafundi Evreka í ár. Verkefnið heitir Berggreinir (Petroscope) og snýst um þróun samnefnds mælitækis.
Meira
FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur stöðvað yfirtöku bandaríska stórfyrirtækisins General Electric á hátæknifyrirtækinu Honeywell. Búist hafði verið við að niðurstaða ESB yrði á þessa vegu en hún var tilkynnt í gær.
Meira
Í GÆR var kveðinn upp úrskurður í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem upp kom vegna synjunar sýslumannsins í Reykjavík um lögbannsbeiðni þess efnis að Jóhann Óli Guðmundsson nýti þau hlutabréf í Lyfjaverslun Íslands hf.
Meira
4. júlí 2001
| Erlendar fréttir
| 354 orð
| 1 mynd
FORSETI Mexíkó, Vicente Fox, giftist óvænt í gær Mörthu Sahagun sem undanfarin ár hefur verið orðuð við forsetann en þau eru bæði fráskilin. Sahagun hefur verið talsmaður forsetans en lætur nú af því embætti.
Meira
SKÓLAMEISTARAR framhaldsskólanna á Akureyri hafa skilning á áhuga íbúa við utanverðan Eyjafjörð á því að setja á stofn sjálfstæðan framhaldsskóla en telja nánast fullreynt með að slíkt gangi upp.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í fangelsi fyrir rán og ránstilraunir í sex söluturna í Reykjavík og Kópavogi í byrjun þessa árs. Annar hlaut 26 mánaða fangelsi og hinn 24 mánaða fangelsi. Fyrsta ránið var framið 14.
Meira
Á BÆNUM Stokkalæk, skammt frá Keldum á Rangárvöllum, var fyrir stuttu opnaður nýr gisti- og ferðaþjónustustaður með hótelgistingu, sumarhúsi, veitingasal og tjaldsvæði.
Meira
4. júlí 2001
| Erlendar fréttir
| 296 orð
| 1 mynd
TALSMENN Kristilega demókrataflokksins í Þýzkalandi (CDU) sökuðu í gær borgaryfirvöld í Berlín um að hafa gert mistök með því að sjá ekki til þess að nægilega öflugt lögreglulið væri til staðar er leiðtogar flokksins komu fram á kosningabaráttufundi á...
Meira
UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að dóms- og kirkjumálaráðuneytinu hafi verið óheimilt að hafna beiðni einstaklings um gjafsókn í tilefni af málshöfðun hans vegna meints skorts á upplýsingum frá lækni um mögulegar afleiðingar...
Meira
4. júlí 2001
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 2 myndir
VEIÐI hófst í Svartá eftir hádegið á sunnudaginn og á hádegi í gær lauk fyrsta hollið veiðum. Lágu þá sex laxar í valnum, þar af tveir 11-12 punda. Þetta þykir mönnum allgóð byrjun í Svartá, sem oft er sein til. Allir laxarnir veiddust uppi í á, þ.e.a.s.
Meira
4. júlí 2001
| Akureyri og nágrenni
| 140 orð
| 1 mynd
BLÚSHÁTÍÐ var haldin í Ólafsfirði um helgina. Hófst hún á fimmtudag með upphitun á veitingastaðnum Glaumbæ, en síðan tóku við tvennir tónleikar í Tjarnarborg á föstudags- og laugardagskvöld.
Meira
VIÐRÆÐUR samninganefnda Þroskaþjálfafélags Íslands og samninganefndar ríkisins sigldu í strand hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær, eftir að nokkuð hafði dregið saman með deiluaðilum á mánudag.
Meira
"UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík telja að Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið og myntbandalag Evrópu," segir m.a í fréttatilkynningu frá Félagi ungra jafnaðarmanna í Reykjavík.
Meira
ÍSLENDINGUR, sem hefur rekið hreindýrabúgarð á Grænlandi um nokkurt skeið, hefur farið þess á leit við íslensk yfirvöld að hann fái leyfi til að koma á fót hreindýrabúgarði á Melrakkasléttu. Embætti yfirdýralæknis hefur umsókn mannsins, Stefáns H.
Meira
Í FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðinum í Reykjavík hefur verið opnað s.k. vísindatjald. Þetta er annað árið í röð sem slíkt tjald er til sýnis og notkunar hjá garðinum, en í því er að finna uppgötvunarmiðstöð. Þá er norsk farandsýning í gangi í garðinum.
Meira
Árlegur ráðherrafundur Evreka-rannsóknar- og nýsköpunarsamstarfsins var haldinn í Madríd nýverið. Á fundinum fékk eitt íslenskt verkefni gæðastimpil Evreka. Guðrún Hálfdánardóttir fylgdist með fundinum og ræddi við fulltrúa Íslands á honum.
Meira
Hlýtur fleirum en mér að blöskra, þegar þeir lesa ummæli borgarstjóra um framhaldsskólana í Reykjavík og aðstöðuleysi sumra þeirrra. Þetta segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra á vefsíðu sinni.
Meira
ALÞÝÐUSAMBAND Íslands hefur kynnt tillögur að aðgerðum til að draga úr verðbólgunni og hækka gengi krónunnar - en hvort tveggja er mikilvægt hagsmunamál launafólks þessa dagana.
Meira
LEIKFLOKKURINN Bandamenn sýndi fyrir skömmu verk Sveins Einarssonar edda.ris á Listahátíðinni í Akershuskastala í Ósló. Húsfyllir var á sýningunni og undirtektir gesta mjög góðar. Flytjendur voru marg kallaðir fram í leikslok, að sögn Sveins Einarssonar.
Meira
ARI Páll Kristinsson, forstöðumaður Íslenskrar málstöðvar, heldur fyrirlestur í dag, miðvikudag, kl. 15-16.30 í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn nefnist Íslenskt mál og málstefna og er í fyrirlestraröðinni Menning, mál og samfélag.
Meira
BULLUKOLLURINN brúnaloðni Liam Gallagher hefur eignast sitt þriðja barn. Kærasta hans, Nicole Appleton úr All Saints sálugu, hefur alið honum dreng, sem hefur fengið nafnið Gene Appleton Gallagher.
Meira
FRUMFLUTTUR var síðastliðinn föstudag í Santa Fé í Argentínu Gítarkonsert eftir Karólínu Eiríksdóttur. Sinfóníuhljómsveit borgarinnar lék undir stjórn Carlos Cuesta, en einleikari var Sergio Puccini.
Meira
LISTASAFN Reykjavíkur hefur þekkst boð utanríkisráðuneytisins og sendiráðsins í Berlín um að setja upp sýningu í sameiginlegri funda- og upplýsingamiðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín dagana 5. júlí til 26. ágúst.
Meira
***½ Leikstjórn og handrit: Don McKellar. Aðalhlutverk: Don McKellar, Sandra Oh, Callum Keith Rennie, David Cronenberg. Kanada, 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára.
Meira
SUMARTÓNLEIKAR í Skálholtskirkju, elsta sumartónlistarhátíð landsins, verður haldin í tuttugasta og sjöunda sinn í sumar. Boðið er upp á tónleika fimm helgar í júlí og ágústmánuði og hefst hátíðin laugardaginn 7. júlí.
Meira
4. júlí 2001
| Fólk í fréttum
| 413 orð
| 3 myndir
SKIPTINEMASAMTÖKIN AFS héldu grillveislu í Heiðmörk sl. fimmtudagskvöld. Þetta er árlegur viðburður hjá félaginu og mæta að öllu jöfnu um 100 manns, sjálfboðaliðar félagsins og skiptinemar ásamt fjölskyldum sínum. 10.
Meira
EYÞÓR Ingi Jónsson organisti heldur tónleika í Breiðholtskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Þar mun hann spila tónlist eftir J.S. Bach, Dietrich Buxtehude, Francois Couperin, Felix Mendelssohn og útsetningar á sænskum þjóðlögum.
Meira
4. júlí 2001
| Fólk í fréttum
| 328 orð
| 2 myndir
LEIKKONAN Gillian Anderson, sem verið hefur sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn undanfarin ár sem hinn ráðagóða og jarðbundna Scully í Ráðgátum, lýsti því yfir um helgina í viðtali við breska blaðið The Sunday Times að hún ætli sér að segja skilið við...
Meira
NÚ stendur yfir listsýning Guðjóns Stefáns Kristinssonar í Minjasafni Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal. Þar sýnir hann höggmyndir úr rekaviði.
Meira
STRÆTÓ bs. - nýtt almenningssamgangnafyrirtæki fyrir höfuðborgarsvæðið - tók formlega til starfa á sunnudag. Af því tilefni var efnt til fjölskylduhátíðar í Mjóddinni þar sem aðaltrompið var ofurhuginn Arne Aarhus.
Meira
Leikstjórn og handrit: Gerard Stembridge. Aðalhlutverk: Stuart Townsend, Frances O'Connor, Charlotte Bradley og Kate Hudson. Miramax, BBC Films, The Irish Film Board. 95. mín.
Meira
Sönghópurinn Embla, en hann skipa Diddi fiðla, Kristín Ólafsdóttir, Bára Grímsdóttir og KK, er ásamt Chris Foster, flutti íslensk og erlend þjóðlög og alþýðusöngva og lék undir á gömul hljóðfæri og gítara. Fimmtudagurinn 28. júlí, 2001.
Meira
Umræðan
4. júlí 2001
| Bréf til blaðsins
| 38 orð
| 1 mynd
50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. júlí, verður fimmtugur Þorsteinn Árnason vélfræðingur, Ártúni 15, Selfossi . Af því tilefni býður hann og eiginkona hans, Arndís Ásta Gestsdóttir, til veislu laugardaginn 7. júlí í Pósthúsinu á Laugarvatni frá kl.
Meira
4. júlí 2001
| Bréf til blaðsins
| 34 orð
| 1 mynd
60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 4. júlí, verður sextug Ester Haraldsdóttir, Krosseyrarvegi 8, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í samkomusal Hraunholts, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, föstudaginn 6. júlí á milli kl. 17 og...
Meira
AF og til heyrir heyrir Víkverji það hjá fólki, sem ekki hefur komið til Vestfjarða, að þangað sé svo langt að fara, vegir slæmir, þar sé lítið að sjá og lítil ástæða til ferða þangað. Af öllum þessum sökum veigri það sér við að leggja þangað.
Meira
4. júlí 2001
| Bréf til blaðsins
| 23 orð
| 1 mynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Digraneskirkju af sr. Guðmundi Karli Brynjarssyni Agnés Tarassenko og Baldur Hallgrímur Ragnarsson. Heimili þeirra er að Klyfjaseli 21,...
Meira
4. júlí 2001
| Bréf til blaðsins
| 19 orð
| 1 mynd
UM síðustu helgi las ég viðtal við Pétur Pétursson knattspyrnumann og fyrrverandi þjálfara KR. Að mínu mati var greinin einstaklega vel skrifuð og frábærlega vel útfærð.
Meira
KARLMAÐUR frá Litháen óskar eftir íslenskum pennavinum af báðum kynjum. Hann safnar óstimpluðum frímerkjum með fiskum og Europa cept. Einnig safnar hann nýjum peningaseðlum og símakortum. Lætur sama á móti. D.
Meira
21. JÚNÍ sl. birtist í Ríkissjónvarpinu svohljóðandi frétt: "Hæstiréttur dæmdi í dag Ásgeir Inga Ásgeirsson í 16 ára fangelsi fyrir að hafa banað Áslaugu Perlu Kristjóndóttur við Engihjalla í Kópavogi hinn 27. maí í fyrra.
Meira
Ég berst á fáki fráum fram um veg. Mót fjallahlíðum háum hleypi ég. Og golan kyssir kinn. Og á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn fer.
Meira
EINKENNILEGT en satt; fjöldi fólks á Íslandi rétt skrimtir. Aðrir sem vinna hörðum höndum við fóstrustörf, löggæslustörf, almenn samgöngustörf og aðhlynningarstörf ýmiss konar eru svokölluð lægrimiðstétt - og skulu hafa laun samkvæmt því.
Meira
Guðrún Jakobsdóttir var fædd í Reykjavík 26. maí 1920. Hún lést á öldrunardeild Landakotsspítala hinn 25. júní síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Jakob G. Bjarnason, vélstjóri á Skúla fógeta, f. 24. febrúar 1888, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
4. júlí 2001
| Minningargreinar
| 1939 orð
| 1 mynd
María Bóthildur Jakobína Pétursdóttir Maack, fæddist í Reykjavík 13. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pjetur Andreas Maack, stýrimaður í Reykjavík, f. 1915, d.
MeiraKaupa minningabók
4. júlí 2001
| Minningargreinar
| 1279 orð
| 1 mynd
Páll Ágúst Finnbogason fæddist á Velli í Hvolhreppi 12. maí 1919. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, laugardaginn 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnbogi, f. 31.3. 1869, d. 21.9.
MeiraKaupa minningabók
4. júlí 2001
| Minningargreinar
| 2456 orð
| 1 mynd
Svanhildur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1930. Hún lést á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn 15. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 26. júní.
MeiraKaupa minningabók
4. júlí 2001
| Minningargreinar
| 482 orð
| 1 mynd
Svava Oddsdóttir fæddist í Stykkishómi 6. desember 1900. Hún lést á St. Franciskus-spítalanum í Stykkishólmi 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Lilja Hallgrímsdóttir, f. í Lárósi í Eyrarsveit 23. september 1875, d. í Stykkishólmi 18.
MeiraKaupa minningabók
4. júlí 2001
| Minningargreinar
| 983 orð
| 1 mynd
Þóra Finnbogadóttir fæddist í Skarfanesi í Landsveit í Rangárvallasýslu 28. apríl 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 16. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 26. júní.
MeiraKaupa minningabók
MIKLAR verðhækkanir urðu á hlutabréfum í mörgum félögum sem skráð eru á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn síðastliðinn föstudag. Meðal þeirra sem hækkuðu eru hlutabréf deCODE Genetics en eins og fram hefur komið nam hækkunin 42,31% þann dag.
Meira
BRESKA farsímafyrirtækið Vodafone er ekki aðeins illa stætt eins og mörg önnur farsímafyrirtæki vegna mikilla fjárfestinga í þriðju kynslóð farsíma.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Við undirritaðir hluthafar í Lyfjaverslun Íslands hf. lýsum því hér með yfir að við munum beita okkur fyrir því að samningur Lyfjaverslunar Íslands hf.
Meira
NÝSTOFNAÐ fyrirtæki, CRM-markaðslausnir, hefur gert samstarfssamning við Íslenska miðlun og munu CRM-markaðslausnir leigja húsnæði, tækjabúnað og aðra aðstöðu Íslenskrar miðlunar.
Meira
Hér birtist niðurstaða álits þess sem Helgi V. Jónsson, hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, gaf, að beiðni Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hæstaréttarlögmanns, á verðmæti Frumafls hf.
Meira
ÞAÐ er nánast afbrigðilegt að taka upp 28 punkta hönd og fá ekki að vera sagnhafi. En það er einn af mörgum heillandi þáttum iþróttarinnar að sá með "dauðu spilin" kemur oft til með að leika aðalhlutverkið.
Meira
En forráðamenn Fylkis geta alltént litið til félaga sinna vestur í bæ til að sjá hvernig á ekki að fylgja eftir velgengni á íþróttasviðinu. Þar á bæ hafa menn bersýnilega flotið sofandi að feigðarósi.
Meira
Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kærleiksmáltíð kl. 12 á hádegi í Setrinu. Að henni lokinni er dægradvöl fyrir eldri borgara. Spiluð félagsvist og brids. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18.
Meira
STAÐAN kom upp á EM einstaklinga er lauk fyrir skömmu í Ohrid í Makedóníu. Búlgarski ofurstórmeistarinn, Kiril Georgiev (2676), hafði svart gegn Roman Slobodjan (2529). 20...Hxe3! Laglegt og gamalkunnugt stef. 21.b3 21.Bxe3 kom til álita en eftir 21...
Meira
Sol Campbell, fyrrverandi leikmaður Tottenham, skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við erkióvinina og nágrannana í Arsenal. Arsenal þarf ekkert að greiða fyrir Campbell þar sem samningur hans við Tottenham var runninn út. Þar með var endi bundinn á margra mánaða vangaveltur um hvert Campbell færi þegar samningurinn við Tottenham rynni út.
Meira
SAMTÖK íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi, SÍGÍ, stóðu fyrir heimsókn tveggja kunnra sérfræðinga á sviði grasvalla, þeirra Keith Kent og Eddie Adams. Sá fyrrnefndi er vallarstjóri hins heimskunna Old Trafford, heimavallar Manchester United, en Adams er vallarstjóri gamla golfvallarins á St. Andrews í Skotlandi. Morgunblaðið hitti þá félaga á Akranesi áður en þeir hófu að leika golf á Garðavelli sl. föstudag en fyrr um daginn höfðu þeir heimsótt knattspyrnusvæði heimamanna.
Meira
* ELLERT Aðalsteinsson, skotmaður úr SÍH, setti Íslandsmet í leirdúfuskotfimi á úrtökumóti STÍ á Iðavöllum sl. laugardag. Ellert skaut 146 dúfur af 150. Fyrra metið, sem var um tveggja ára, átti Al freð Karl Alfreðsson, SR , 144 dúfur.
Meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur birt á heimasíðu sinni tilkynningu þar sem aðildarfélög sambandsins eru beðin um að halda vöku sinni yfir kynþáttafordómum á knattspyrnuvöllum landsins.
Meira
STJARNAN sigraði Breiðablik 1:0 í hörkuspennandi leik í Garðabæ í gærkvöldi í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn setur mikla spennu í deildina þar sem Breiðablik og ÍBV eru nú jöfn að stigum og efst í deildinni. Í Vesturbænum sigraði KR Grindavík auðveldlega, 9:1, og skoraði Olga Færseth þrennu.
Meira
FJÓRÐA umferð bikarkeppni KSÍ byrjaði í gær með leik Víðis og KA en heldur áfram í kvöld og lýkur með fjórum leikjum annað kvöld. Morgunblaðið sló á þráðinn til Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara 1.deildar liðs Þórs frá Akureyri, sem hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er sumri og bað hann að spá í spilin í keppninni.
Meira
* ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren á góða möguleika á að komast í 3. umferð UEFA-Intertotokeppninnar í knattspyrnu eftir jafntefli, 2:2, gegn Zaglebie Lubin í Póllandi .
Meira
OLGA Færseth sló í gær markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur í efstu deild kvenna í knattspyrnu þegar hún gerði þriðja mark sitt í 9:1 sigri KR á Grindavík á KR-vellinum í gærkvöld. Markið kom tveimur mínútum fyrir leikslok og var það 155.
Meira
"ÞETTA er ekki besti tíminn til að hefja ferilinn sem aðalþjálfari; það hefði að sjálfsögðu verið betra að taka við slíkri stöðu áður en tímabilið hófst. En við því er ekkert að gera, þetta er staðan hjá KR og ég mun gera mitt besta til að vinna úr hlutunum eins og þeir eru," sagði David Winnie við Morgunblaðið í gær, eftir að frá því hafði verið gengið að hann þjálfaði lið Íslandsmeistara KR í knattspyrnu út þetta tímabil.
Meira
MAREL J. Baldvinsson fær góða umsögn frá félaga sínum, Martin Andresen, í útbreiddasta dagblaði Noregs, Verdens Gang og einnig lætur þjálfari liðsins Gaute Larsen vel af hinum tvítuga framherja.
Meira
LJÓST er að hörð keppni verður háð í stangarstökki kvenna á landsmóti Ungmennafélags Íslands sem hefst á Egilsstöðum um aðra helgi. Þrír erlendir keppendur hafa tilkynnt þátttöku ásamt Völu Flosadóttur og Þóreyju Eddu Elísdóttur. Erlendu keppendurnir eru þær Kellie Shuttle frá Bandaríkjunum, landa hennar Melissa Mueller og sænska konan Hanna-Mia Persson.
Meira
KR-INGURINN ungi Victor Victorsson hefur ákveðið að halda til Bandaríkjanna í haust í háskóla og leika jafnframt knattspyrnu með skólaliðinu og fá fyrir það fullan skólastyrk.
Meira
ÁBYRGÐ vallarstjóra á Old Trafford er mikil enda þarf grasmottan á heimavelli ensku meistaranna að þola álagið þegar leikir í ensku deildarkeppninni fara þar fram og á undanförnum árum hefur leikjunum í Meistaradeild Evrópu fjölgað til muna. Kent var fyrst inntur eftir því hvernig honum þætti ásigkomulag íslenskra knattspyrnuvalla vera?
Meira
Það tók topplið 1. deildar, KA, 100 mínútur að brjóta niður harða mótspyrnu 2. deildarliðs Víðis þegar liðin mættust í fyrsta leik 16 liða úrslitanna í bikarkeppni KSÍ á Garðsvelli í gærkvöld.
Meira
Þrjú íslensk ungmenni taka þátt í Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem hefst á morgun á Möltu. Mótið stendur fram á sunnudag. Þetta eru sundmennirnir Berglind Ósk Bárðardóttir, SH, Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvík, og Hjörtur Már Reynisson frá Ægi.
Meira
NÝR bátur bættist nýlega í flota Ólafsvíkinga. Þá kom til Ólafsvíkur 145 brúttólesta bátur sem Klumba ehf. hefur keypt og hlotið hefur nafnið Leifur Halldórsson SH 217, skipaskrárnúmer 1171.
Meira
FUNDUR strandríkja Norðaustur-Atlantshafs vegna kolmunnaveiða verður haldinn í dag og á morgun í Færeyjum, en tilgangurinn er að reyna að semja um skiptingu og stjórnun á veiðum úr kolmunnastofninum.
Meira
FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir að vélstjórar beri ekki skarðan hlut frá borði vegna úrskurðar gerðardóms í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.