Nógu var það nú erfitt að læra á uppþvottavélina eða ryksuguna, þótt ekki sé ætlast til að menn á miðjum aldri tileinki sér alla þá nútímakunnáttu, sem yfir okkur hellist, segir
Ellert B. Schram. Sannleikurinn er nefnilega sá, að eftir því sem við eldumst og vitkumst, því minna vit höfum við á að aðlaga okkur nýjum siðum.
Meira