Greinar föstudaginn 27. júlí 2001

Forsíða

27. júlí 2001 | Forsíða | 56 orð | 1 mynd

Dulmálssmiðir heiðraðir

JOHN Brown Jr., Bandaríkjamaður af ættum Navajo-indíána, sést hér taka við heillaóskum George W. Bush Bandaríkjaforseta eftir að hafa veitt heiðursorðu bandaríska þingsins viðtöku í gær. Meira
27. júlí 2001 | Forsíða | 77 orð | 1 mynd

Kastró fagnar afmæli byltingarinnar

FIDEL Castro, forseti Kúbu, sést hér í fylgd með Iranian Hassan Khomeini, í göngu sem Kúbverjar gengu í gær til að fagna nær hálfrar aldar afmæli byltingarinnar. Daginn nefna Kúbverjar uppreisnardaginn og er hann einn mesti hátíðisdagur eyjarskeggja. Meira
27. júlí 2001 | Forsíða | 407 orð

Verri afkoma og tugir þúsunda uppsagna

FYRIRTÆKI beggja vegna Atlantshafsins tilkynntu í gær versnandi afkomu og sparnaðarráðstafanir. Meira
27. júlí 2001 | Forsíða | 397 orð

Viðræður hefjast á ný í Makedóníu

STJÓRNVÖLD í Makedóníu eru reiðubúin að hefja að nýju viðræður við fulltrúa albanska minnihlutans í landinu, en viðræður þeirra í milli hafa legið niðri í rúma viku. Meira
27. júlí 2001 | Forsíða | 68 orð

Vill fríverslun yfir Atlantshafið

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, hvatti í gær til þess að myndað yrði fríverslunarsvæði, sem næði yfir Atlantshaf og tengdi saman aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og Bandaríkin. Meira

Fréttir

27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 513 orð

Allar aðstæður þegar fyrir hendi hérlendis

HRÖÐ þróun hefur orðið á GSM-símakerfum upp á síðkastið og er nú hægt að framkvæma mun fleira með farsímunum en að hringja. Má meðal annars greiða fyrir ýmis smáviðvik, eins og aðgang að kvikmyndahúsum, bílaþvottastöðvum o.fl. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Allrahanda fær tvær nýjar rútur

ALLRAHANDA, sem rekur ferðaþjónustu, fékk fyrir nokkru afhenta tvo nýja rútubíla af gerðinni Mercedes Benz Turismo en Ræsir hefur umboð fyrir bíla frá Daimler Benz. Meira
27. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 367 orð

Alþjóðleg samkeppni um miðborgarskipulag

SAMTÖK um betri byggð á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frá sér ályktun þar sem lagt er til að hafinn verði undirbúningur að alþjóðlegri samkeppni um skipulag miðborgarbyggðar í Vatnsmýrinni og á flugvallarsvæðinu. Meira
27. júlí 2001 | Suðurnes | 196 orð

Aukin ásókn í lóðir

FLEIRI hús verða byggð og vegakerfi breytt samkvæmt nýju deiliskipulagi á þjónustusvæði A á Keflavíkurflugvelli en það er norðvestan Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Breytir ekki áformunum

ÁKVEÐIÐ var á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Lundúnum í gær að framlengja banni við hvalveiðum í ágóðaskyni um eitt ár. Þar með fór út um þúfur tilraun, sem Japanir og Norðmenn fóru einkum fyrir, til að fá aflétt banninu, sem staðið hefur í 15 ár. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð

Bréfin verða send út fyrir mánaðamót

FLUGFÉLAG Íslands sendir 35 til 40 starfsmönnum uppsagnarbréf núna um mánaðamótin og taka uppsagnirnar gildi fyrsta nóvember að því er fram kom í samtali við Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóra félagsins. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Brú komin yfir Ásgarðsá

VEGAGERÐIN lauk nýverið við að brúa Ásgarðsá, sem til þessa hefur verið stærsta vatnsfallið á afleggjaranum í Kerlingarfjöll af Kjalvegi. Sem kunnugt er hafa orðið áherslubreytingar á starfsemi Fannborgar ehf. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 218 orð | 2 myndir

Bryggjuhátíð með karnivalstemmningu

MÆRUDAGAR voru haldnir á Húsavík um síðustu helgi, sjöunda árið í röð. Í upphafi voru þeir hugsaðir sem nokkurs konar uppskeru-hátíð á félagsstarfi vetrarins á Húsavík og nágrenni. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Búnaðarbankinn býður börnum í golf

"Búnaðarbanki Íslands hefur í samstarfi við Golfsamband Íslands boðið börnum upp á golfkennslu og keppni víða um land í sumar undir nafninu Golfdagur Æskulínunnar. Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 266 orð

Dregur úr spennu fyrir heimsókn Powells

KÍNVERSK stjórnvöld létu í gær lausa tvo kínversk-bandaríska fræðimenn, sem höfðu á þriðjudag verið dæmdir til tíu ára fangelsisvistar fyrir njósnir í þágu Taívana. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Dýrðleg veisla á Hríseyjarhátíð

Á laugardaginn síðasta var opnuð myndlistarsýning og framinn dýrðlegur veislugjörningur í Hlein, ráðhúsi Hríseyjar. Meira
27. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 414 orð | 1 mynd

Eðlilegt að samningsaðilar breyti forsendum

DR. Meira
27. júlí 2001 | Miðopna | 931 orð | 1 mynd

Einkavæðing í nýrri útgáfu

Breska stjórnin stefnir á stóraukna einkavæðingu opinbera geirans. Sigrún Davíðsdóttir segir að það verði stjórninni prófraun hvort henni tekst að telja verkalýðshreyfinguna á sitt band. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Einþáttungur í Deiglunni

EINÞÁTTUNGUR Ingibjargar Hjartardóttur, "Hvernig dó mamma þín?", verður sýndur í Deiglunni á Akureyri laugardagskvöldið 28. júlí kl. 20.30. Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Ekki verður beðið eftir samkomulagi

CONDOLEEZZA Rice, öryggisráðgjafi George W. Bush Bandaríkjaforseta, sagði í gær að Bandaríkin myndu ekki bíða eftir því að samkomulag næðist við Rússa um eldflaugavarnir áður en tilraunum yrði haldið áfram vegna þeirra. Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Etna ógnar ferðaþjónustu

ELDSUMBROTIN sem nú eru í Etnu á Sikiley hafa haft verulega slæm áhrif á ferðaþjónustu í grennd við fjallið, einmitt á þeim árstíma þegar hvað flestir ferðamenn leggja leið sína að fjallinu að jafnaði. Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Ferðast um þvert Rússland til fundar við Pútín

KIM Jong-il, leiðtogi Norður-Kóreu, hóf í gær tíu daga ferð með lest um þvera Síberíu og Evrópuhluta Rússlands til að eiga fund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Moskvu. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Fékk styrk úr minningarsjóði J. P. Jacquillat

PÁLÍNU Árnadóttur fiðluleikara var í gær veittur 600 þúsund króna styrkur til tónlistarnáms úr minningarsjóði Jeans Pierres Jacquillat og var þetta í tíunda sinn sem veitt er úr sjóðnum af þessu tilefni. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fiskur á Holtavörðuheiði

FLUTNINGABIFREIÐ með um fimm og hálfu tonni af fiski í körum valt um klukkan þrjú í fyrrinótt á sunnarverðri Holtavörðuheiði. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi dreifðist fiskurinn um veginn og var lokið við hreinsunarstörf um klukkan þrjú í gærdag. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 390 orð

FÍB hvetur til lækkunar á bensínverði

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda telur að nú sé kominn tími til að olíufélögin lækki verð bensínlítrans um að minnsta kosti 5 krónur. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjallsjökull hefur hopað um 100 metra

FJALLSJÖKULL í Austur-Skaftafellssýslu hefur hopað um rúma hundrað metra frá árinu 1996 en á meðfylgjandi mynd má sjá stórbrotið landslag jökulsins. Og þótt fisflugvélin sé ekki stór í verunni verður hún agnarsmá yfir jökulbreiðunni. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fjórir handteknir vegna innbrots í bíl

FJÓRIR menn voru handteknir fyrir að brjótast inn í bíl á bílasölunni Evrópu við Vatnsmýrarveg í Reykjavík aðfaranótt fimmtudags. Vegfarandi tilkynnti um ferðir mannanna og var lögreglan skammt undan og handsamaði þá. Meira
27. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð | 2 myndir

Fjör á sumarkarnivali

BÖRN sem í sumar eru þátttakendur í leikjanámskeiðum ÍTR gerðu sér glaðan dag í gær, en þá fjölmenntu þau í skrúðgöngu frá Austurbæjarskóla og var ferðinni haldið í Hljómskálagarðinn. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Flugvallarslökkviliðið í viðbragðsstöðu

SLÖKKVILIÐIÐ á Reykjavíkurflugvelli var sett í viðbragðsstöðu um hádegisbil í gær þar sem olíulok hafði losnað á eins hreyfils flugvél. Samkvæmt upplýsingum flugstjórnar var ekki teljandi hætta á ferðum en lítils háttar olía lak út af hreyflinum. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gagnrýna gjöld bankanna

EVRÓPUSAMTÖK neytenda, BEUC, gagnrýna gjöld sem bankar taka fyrir að skipta peningum í evrur í löndum sameiginlegrar myntar ESB. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Gengið á Hrútaborg

"LAUGARDAGINN 28. júlí efnir Ferðafélag Íslands til gönguferðar á Vesturlandi. Gengið verður á Hrútaborg (879 m y.s.) í Hnappadal og farið upp Kaldárdal. Af Hrútaborg er útsýn víð og fögur yfir fjöll og dali, byggðir og óbyggðir. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Glæfraakstur í Múlagöngum

LÖGREGLAN í Ólafsfirði hefur haft í nógu að snúast. Þrír voru teknir í Múlagöngum fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók var á 107 km hraða, en 50 km hámarkshraði er í göngunum. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Handteknir með fíkniefni á Akureyri

TVEIR menn voru handteknir vegna gruns um aðild að fíkniefnamáli á Akureyri aðfaranótt miðvikudags. Við húsleit hjá þeim fannst nokkuð af fíkniefnum að sögn lögreglu. Þeir gistu fangageymslur og voru yfirheyrðir í... Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Helgardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

"NÚ UM helgina verður ýmislegt í boði fyrir gesti þjóðgarðsins á Þingvöllum. Á laugardag klukkan 13 verður gengið um eyðijörðina Arnarfell og rifjuð upp búsetusagan á þessum fallega stað við Þingvallavatn. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Helstu nýjungar kynntar

Björn Rúnar Lúðvíksson fæddist 1964 í Keflavík. Hann tók stúdentspróf 1983 frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og lauk prófi frá læknadeild Háskóla Íslands 1989. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Hinsta kveðja til áhafnar HMS Hood

LÓÐSINN í Vestmannaeyjum kom í gær til Grindavíkur með Ted Briggs, eina eftirlifandi skipverjann af breska herskipinu Hood. Briggs hafði daginn áður tekið þátt í minningarathöfn um áhöfn Hood en 1. Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Hlutur mannsins vaxandi

EITT af því sem deilt er um þegar reynt er að komast að samkomulagi um varnir gegn loftslagsbreytingum er losun og binding koldíoxíðs, CO 2 , í gróðri. Meira
27. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð

Hættir sem forstjóri Innkaupastofnunar

Sigfús Jónsson, forstjóri Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, hefur sagt starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum. Staðan verður auglýst fljótlega og er gert ráð fyrir að ráða nýjan forstjóra frá og með 1. september nk. Á borgarráðsfundi sl. Meira
27. júlí 2001 | Miðopna | 426 orð

Íslenska ákvæðið

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir að strax í Kyoto árið 1997 hafi það orðið ljóst að rammi samkomulagsins hefði að óbreyttu komið í veg fyrir að Íslendingar nýttu sína endurnýjanlegu orkugjafa, vatnsorku og jarðvarma, til orkufreks iðnaðar eins... Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Íslenska ákvæðið bíður til hausts

ÍSLENSKA ákvæðið á 6. aðildarríkjaþingi Kyoto-samkomulagsins, sem haldið er í Bonn í Þýskalandi, verður að öllum líkindum ekki tekið til afgreiðslu fyrr en á 7. aðildarríkjaþinginu, sem fram fer í Marakesh í Marokkó í nóvember nk. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Kirkjustarf

HVÍTASUNNUKIRKJAN: Gospelkvöld í umsjá unga fólksins föstudaginn 27. júlí kl. 21. Bænastund laugardaginn 28. júlí kl. 20. Vakningasamkoma sunnudaginn 29. júlí kl. 20. Yngvi Rafn Yngvason safnaðarhirðir predikar. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 162 orð | 2 myndir

Kona í verðlaunasæti í fyrsta sinn í flugkeppni

ÁRLEG flugkeppni Flugskóla Akureyrar var haldin á Melgerðismelum sl. laugardag, þar sem Baldur Vilhjálmsson fór með sigur af hólmi. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

LEIÐRÉTT

Halo og opið bréf Þorsteinn Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Halo ehf., birti í gær í Morgunblaðinu opið bréf til umhverfisráðherra um öflun veðurfarsupplýsinga. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 251 orð | 1 mynd

Léttir við hestaheilsu þótt árin séu orðin 33

ÞESSI hestur er kominn vel til ára sinna. Hann er orðinn 33 vetra og lítil ellimerki sjást á honum. Hesturinn heitir Léttir og er eigandi hans Guðmundur Teitsson, bakari í Stykkishólmi. Guðmundur keypti Létti þegar hann var fjögurra vetra af Leifi Kr. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Líflegt sjóstangaveiðimót í Ólafsvík

ÁRLEGT opið mót Sjóstangaveiðifélags Snæfellsness (SJÓSNÆ) fór fram um síðustu helgi. Sjötíu og einn keppandi var á mótinu og komu þeir víðsvegar af landinu. Róið var á 18 bátum. Afli var mjög góður því að land komu rúm 29 tonn. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Ljóðakvöld á Sigurhæðum

FJÓRÐA ljóðakvöldið í Húsi skáldsins á þessu sumri verður á Sigurhæðum í kvöld - föstudag 27. júlí, og hefst kl 20.30. Meira
27. júlí 2001 | Miðopna | 987 orð | 2 myndir

Markmið um 5,2% samdrátt í losun næst ekki

Markmið Kyoto-bókunarinnar um að ná losun gróðurhúsalofttegunda niður um 5,2% frá viðmiðunarárinu 1990 næst ekki vegna tillits sem tekið var til sérstöðu ríkja á 6. aðildarríkjaþingi Kyoto-samkomulagsins í Bonn. Guðjón Guðmundsson ræddi við Siv Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra, um þann árangur sem náðist í Bonn. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 410 orð | 1 mynd

Miðbærinn verður mótvægi við Glerártorg

INGÞÓR Ásgeirsson, formaður Miðbæjarsamtakanna og verslunarstjóri í Pennanum/Bókvali, er himinlifandi með þær hugmyndir einkahlutafélagsins Himis að byggja verslunarhúsnæði við Hafnarstræti, í miðbæ Akureyrar og undir það tekur Vilborg Gunnarsdóttir,... Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Miðsumarhátíð á Hvolsvelli

"HELGINA 28.-29. júlí verður opið hús í Hvoli á Hvolsvelli kl. 11-16. Fyrirtæki, félög og einstaklingar kynna starfsemi sína. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Minni raungreinakennsla á Íslandi

FJÖLDI kennslustunda í stærðfræði og raunvísindum meðal 12-14 ára barna er lægstur á Íslandi af öllum löndum innan OECD. Á Íslandi fær þessi aldurshópur 467 tíma í kennslu í þessum greinum en meðaltalið hjá OECD-ríkjunum er 665 tímar að meðaltali. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Nota öryggisnet og línu að auki

UNNIÐ er ötullega að endurgerð brúar yfir Skaftá við Eldvatn hjá Ásum í Vestur-Skaftafellssýslu því ætlunin er að ljúka verkinu fyrir verslunarmannahelgi. Þorbjörn Pálsson, rekstrarstjóri hjá Sandafli ehf. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Ný plöntutegund í Surtsey

AUGNFRÓ, ný tegund háplantna, hefur bæst í lífríki Surtseyjar, en vísindamenn voru í eyjunni í þriggja daga leiðangri sem lauk í gær. Líffræðingarnir dr. Sturla Friðriksson og dr. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 43 orð | 1 mynd

Nýr slökkvibíll til Grundarfjarðar

SLÖKKVILIÐ Grundarfjarðar fékk afhentan nýjan slökkvbíl af gerðinni Volvo nýlega. Nýi slökkvibíllinn er vel búinn tækjum til slökkvistarfa, m.a. er í honum 300 lítra froðutankur. Slökkvibíllinn tekur 3.000 lítra af vatni. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 269 orð | 1 mynd

Nýtt sáluhlið við Lundarbrekkukirkju

NÝLOKIÐ er smíði á sáluhliði við kirkjugarðinn í Lundarbrekku í Bárðardal og er einungis eftir að setja á það ljósakross þann sem áður var á kirkjunni sjálfri. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 488 orð

Olís vildi að eldsneytisútboð færi fram að nýju

FLUGFÉLAG Íslands endurnýjaði samning við Skeljung í byrjun sumars um kaup á flugvélaeldsneyti án útboðs, en útboð fór fram síðast árið 1998. Þá átti Skeljungur hagstæðasta tilboðið og gerði samning við flugfélagið til þriggja ára. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Olíugjald í stað þungaskatts

MEÐAL tillagna sem starfshópur á vegum samgönguráðuneytisins og Vegagerðarinnar setti fram til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum var að auka á næstu árum hlut dísilfólksbíla í umferðinni og jafna skatthlutfall milli slíkra bíla og... Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Olíuverð upp á við

OLÍUVERÐ hækkaði nokkuð á mörkuðum í gær, fór í 25,33 dollara fatið á markaði síðdegis í London og hækkaði einnig í New York. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 355 orð

Ráðuneytið mun ekki koma til aðstoðar

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að í síðasta sauðfjársamningi hafi ekki verið gert ráð fyrir neinum peningum til hagræðingar eða neins hvað sláturhús varðar er hann var inntur eftir viðbrögðum vegna málefna Goða hf. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Rofar loks til í Vatnsdalsá

"ÞETTA er svo sem ekkert stórkostlegt, en miðað við hvað hefur verið í gangi hérna þá hefur verið hrein hátíð síðustu daga. Hópurinn sem á nú tvær vaktir eftir er kominn með 65 laxa eftir fimm veiðidaga. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sjópróf vegna Unu í Garði á mánudag

SJÓPRÓF vegna Unu í Garði GK-100 sem fórst ásamt tveimur mönnum aðfaranótt þriðjudagsins 17. júlí hefjast næstkomandi mánudag fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Skuldir heimilanna jukust um 50 milljarða

SKULDIR heimila sem taldar voru fram til skatts námu 415 milljörðum króna í árslok 2000, að því er fram kemur í Hagvísum, riti Þjóðhagsstofnunar. Skuldirnir jukust um 50 milljarða á síðasta ári. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 536 orð

Slátrun í húsinu kemur ekki til greina

KRISTINN Geirsson, framkvæmdastjóri Goða hf., segir að ekki komi til greina að leigja eða selja sláturhús fyrirtækisins í Búðardal sé ætlunin að nota það til slátrunar. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sluppu vel úr bílveltu

FÓLKSBÍLL með fimm manns innanborðs valt út af veginum um Kaldbaksvík í Strandasýslu um klukkan níu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hólmavík sluppu farþegarnir ómeiddir. Meira
27. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 82 orð | 1 mynd

Sólin skein glatt á ný

EFTIR leiðindatíð lengst af í júlímánuði fór sólin að skína glatt á Akureyri í gær og að auki rauk hitamælirinn loks í tveggja stafa tölu. Meira
27. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 290 orð | 3 myndir

Sprengja aftengd í Malaga

LÖGREGLAN á Spáni aftengdi í gær öfluga sprengju sem komið hafði verið fyrir í bíl við flugvöllinn í Malaga í suðurhluta landsins. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 251 orð | 1 mynd

Sumarbúðir í sveitinni

SIGRÍÐUR Pétursdóttir og Guðjón Gunnlaugsson hafa í sumar starfrækt sumarbúðir fyrir fatlaða á heimili sínu á Djúpavogi. Þau voru flutt suður en tókst ekki að selja húsið svo það hefur staðið autt í eitt og hálft ár. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sýningarhelgi hjá B&L

B&L gengst fyrir sýningarhelgi dagana 28. og 29. júlí nk. Auk þess sem sýningargestum býðst að kynna sér það nýjasta frá Land Rover, BMW, Hyundai og Renault, verða ýmis áhugaverð tilboð á boðstólum, m.a. á Renault Mégane. Meira
27. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 204 orð

Tekist á um framlög til einkaskóla

TILLAGA um að framlög til einkaskóla verði reiknuð á sama grundvelli og með sömu viðmið og framlög til annarra grunnskóla í Reykjavík var lögð fram af borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokks á borgarráðsfundi á þriðjudag. Meira
27. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 102 orð | 1 mynd

Tilbúið undir innréttingar í ágúst

FRAMKVÆMDUM við nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á horni Laugavegar og Kringlumýrarbrautar miðar vel að sögn Gísla Pálssonar staðarstjóra hjá Ístaki. Meira
27. júlí 2001 | Suðurnes | 291 orð | 1 mynd

Veita Bláflaggs-skírteini viðtöku

BAÐSTAÐURINN við Bláa lónið fékk í gær afhent svokallað Bláflaggs-skírteini sem veitt er baðstöðum og smábátahöfnum sem uppfylla ákveðnar kröfur í umhverfis- og öryggismálum. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 1643 orð | 4 myndir

Verklag nefndarinnar endurskoðað

Formaður fjárlaganefndar boðaði breytingar á starfsháttum nefndarinnar í umræðum um fjárlagafrumvarpið 2001 sem fram fóru í lok nóvember á síðasta ári, skrifar Björn Ingi Hrafnsson. Nýr formaður tekur undir það að breytinga sé þörf á verklaginu. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Þurfa að tilkynna sig með fyrirvara

REGLUR um farandsölu taka gildi í Fjarðabyggð 1. ágúst næstkomandi en hafa verið í gildi í Austur-Héraði frá því í vor. Í reglunum felst að þeir aðilar sem stunda farandsölu skuli tilkynna komu sína til viðkomandi sveitafélags með a.m.k. Meira
27. júlí 2001 | Landsbyggðin | 308 orð | 1 mynd

Önnuhús opnað á Moldnúpi

Á MOLDNÚPI undir Eyjafjöllum hefur verið opnað skemmtilegt kaffihús sem eigendurnir kalla Önnuhús. Meira
27. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Öryggi og hagræði fyrir fólk sem tekur mörg lyf

FYRIRTÆKIÐ Lyf og heilsa tekur fyrst íslenskra lyfsölufyrirtækja upp tölvustýrða lyfjaskömmtun til almennings í framhaldi af samstarfssamningi sem undirritaður var í gær við Lyfjaver ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2001 | Leiðarar | 357 orð

Frjálsleg persónuvernd

Sú nýbreytni fáeinna myndbandaleiga að láta taka mynd af viðskiptavinum sínum um leið og þeir leigja sér snældu kemur nokkuð undarlega fyrir sjónir. Meira
27. júlí 2001 | Staksteinar | 356 orð | 2 myndir

Harmleikur og reisn

Öllum verður eitthvað á, en komi hið sanna fram er heimskulegt (en mannlegt) að ljúga. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
27. júlí 2001 | Leiðarar | 486 orð

VERÐBRÉFAÞING OG ÍSLANDSSÍMI

Þau vandkvæði, sem komið hafa upp vegna skráningar hlutabréfa Íslandssíma hf. Meira

Menning

27. júlí 2001 | Menningarlíf | 559 orð | 2 myndir

Bambaló búálfur boðar kærleika

Álfarnir í Grænadal heitir ný barnabók eftir Hólmfríði Snorradóttur. Þetta er fyrsta bók Hólmfríðar, en hún myndskreytir söguna einnig með vatnslitamyndum. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Barnið skilið eftir

HLJÓMSVEITIN Oasis er um þessar mundir í tónleikaferð í Japan og ákvað unnusta Liams Gallagher, Nicole Appleton, að slást með í för og taka sér frí frá önnum hversdagsins. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 557 orð

Bíóin í borginni

Frumsýningar BROTHER Bíóborgin, Kringlubíó VIRGIN Suicides Háskólabíó SCARY MOVIE 2 Laugarásbíó, Regnboginn, Stjörnubíó BLINKENDE LYGTER Háskólabíó/Filmundur Driven Bandarísk. 2001. Leikstjóri Renny Harlin. Handrit: Jan Skretny. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 271 orð | 1 mynd

Bræðrabönd í englaborg

BÍÓBORGIN og Kringlubíó frumsýna spennumyndina Brother með Takeshi Kitano og Omar Epps. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 967 orð | 3 myndir

Evrópsk tónlist í forgrunni

Reykholtshátíð verður haldin um helgina. Inga María Leifsdóttir kynnti sér tónleikahaldið í ár, sem að þessu sinni hefur evrópska tengingu. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 430 orð

Góður leikur, þróttlaus mynd

KVIKMYNDIN 101 Reykjavík hefur verið tekin til sýninga hjá Film Forum í New York. Dómar um myndina birtust í vikunni í dagblaðinu The New York Times og vikuritinu Time Out. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Grínast með hrylling og spennu

Stjörnubíó, Laugarásbíó, Regnboginn, Nýja bíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri frumsýna bandarísku gamanmyndina Scary Movie 2. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hræðilegur andskoti!

SKOSKA hljómsveitin Beta Band hefur verið uppáhald gagnrýnenda um allan heim frá því að hún gaf út breiðskífu sem ber heitið 3 E.P . Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Leikarar leika lausum hala

* Leikstjórn John Turturro. Aðalhlutverk Susan Sarandon, John Turturro, Christopher Walken. 92 mín. Skífan 1998. Öllum leyfð. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 75 orð

Málverk í Gránu

Ólafur Sveinsson myndlistarmaður opnar málverkasýningu á Síldarminjasafninu á Siglufirði í dag kl. 17. Sýningin er í Gránu, húsinu sem stendur við hlið Síldarminjasafnsins. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Málverk í Norska húsinu

GUÐBERGUR Auðunssson opnar málverkasýningu í Norska húsinu í Stykkishólmi í dag kl. 17. Á sýningunni eru ný málverk auk verka frá ýmsum tímabilum á ferli Guðbergs en hann hefur áður haldið 14 einkasýningar, bæði hér heima og erlendis, m.a. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

MúM snýr aftur!

ÞAÐ kemur ef til vill mörgum á óvart að sjá hljómsveitina múm á Tónlistanum en platan þeirra Yesterday was dramatic - Today is ok kom út á Þorláksmessu árið '99. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Norðuróp æfir nýja íslenska óperu

ÆFINGAR eru nú hafnar hjá Norðurópi á óperueinþáttungnum Gianni Schicci eftir G. Puccini og Sálumessu eftir Sigurð Sævarsson. Sálumessan er byggð á skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur Z ástarsögu. Meira
27. júlí 2001 | Myndlist | 888 orð | 2 myndir

Norrænir hlutir - Nordic objekts

Anna Zandros Hansen/Miguel Vega Olivares/ Khaled D. Ramadan/ Christine Candolin/Niran Babulat/Ósk Vilhjálmsdóttir/ Danuta Haremska/ Tomas B. Ozdowsky/ Anna Hallin Opið alla daga frá 12-17. Lokað mánudaga. Til 6. ágúst. Aðgangur 300 krónur. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 231 orð

Nýjar bækur

*EINKALEYFASTOFAN hefur gefið út bókina Saga hugverkaréttinda í íslensku atvinnulífi á 19. og 20. öld . Höfundur er Sumarliði R. Ísleifsson sagnfræðingur. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 165 orð

Nýjar bækur

*ÚT ER komin að nýju hjá Máli og menningu bókin Slettireka eftir Helga Hálfdánarson. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Popp á topp!

POPPÞYRSTIR Íslendingar hafa greinilega beðið með öndina í hálsinum eftir poppinnleggi sumarsins því Svona er sumarið 2001 situr sem límd við toppsætið. Þar má m.a. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 930 orð | 2 myndir

"Skolli erilsamt"

Út er komin platan Substitute þar sem þekktir dægurtónlistarmenn samtímans setja svip sinn á nokkur laga hinnar fornfrægu rokksveitar The Who. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Bob Pridden, rótara Who - af öllum mönnum - en skýringin er sú að hann hafði yfirumsjón með útgáfunni. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Snúa Grallararnir aftur?

KVIKMYNDAVEFURINN www.aint-it-cool-news.com , þar sem menn keppast við að verða fyrstir með fréttirnar úr heimi kvikmyndanna, heldur því statt og stöðugt fram að framhaldsmynd hinnar sígildu ævintýramyndar The Goonies sé í vinnslu. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Stúlka með mjólkurbrúsa

Myndavíxl urðu við birtingu á gagnrýni Braga Ásgeirssonar um ljósmyndasýninguna Ísland 1951 í Hafnarborg. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Sýning í Ráðhúsinu

SÝNING Heide Schubert, "Veruleikar - Ansichten", verður opnuð í Ráðhúsinu í dag. Heide Schubert er þýsk listakona, fædd í Karlsbad en er nú búsett í Augsburg. Hún stundaði nám í Háskólanum í München og útskrifaðist þaðan. Meira
27. júlí 2001 | Menningarlíf | 44 orð

Söngtónleikar í Reykjahlíðarkirkju

SVAVA Kristín Ingólfsdóttir, mezzosópran, og Iwona Ösp Jagla, píanó, halda tónleika í Reykjahlíðarkirkju á morgun, laugardag, kl. 21. Á efnisskrá eru ljóðasöngvar og óperuaríur, m.a. Meira
27. júlí 2001 | Myndlist | 369 orð | 1 mynd

Vélaverkfræði og vélaverkstæði

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson & Pétur Örn Friðriksson. Til 1. ágúst. Opið á verslunartíma. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Vill syngja með Britney

JUSTIN Timberlake hefur lýst yfir áhuga á að syngja dúett með sinni heittelskuðu, Britney Spears. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Vissi ekki hversu halló hann var orðinn

GAMLA koppafeitistjarnan John Travolta hefur viðurkennt að hafa ekki haft grun um hversu hallærislegur hann var orðinn þegar Quentin Tarantino bjargaði ferli hans með því að fá honum hlutverk í Pulp Fiction. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Þriðji trúleysinginn!

FAITHLESS hefur átt tryggan hóp aðdáenda um heim allan frá því að hún sló í gegn með laginu "Insomnia" fyrir 5 árum. Söngkonan Dido var eitt sinn meðlimur sveitarinnar en bróðir hennar Rolo er einn af stofnfélögunum. Meira
27. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Örlög Baldwinbræðra

*½ Leikstjórn og handrit Heywood Gould. Aðalhlutverk William Baldwin, John Seda. 100 mín. Bandaríkin 2001. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. Meira

Umræðan

27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 653 orð

Auðvelda leiðin á Netið?

LANDSBANKI Íslands hefur nú um nokkurt skeið boðið viðskiptavinum sínum svokallaðan "frían aðgang" að netþjóni bankans til að nýta sér þjónustu Einkabankans og tengingu við internetið. Meira
27. júlí 2001 | Aðsent efni | 538 orð | 3 myndir

Áhrifavald 3 atkvæði á móti 342 í ráðherraráði

Er nokkur hugsandi Íslendingur svo aum undirlægja, spyr Hannes Jónsson, að vilja þessa framtíð fyrir Ísland? Meira
27. júlí 2001 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Blanda og arðsemi framkvæmda Landsvirkjunar

Það er að sjálfsögðu grundvallaratriði, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, að fyrir liggi með óyggjandi hætti að eðlileg arðsemi slíkra framkvæmda sé tryggð. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Góður djassþáttur

MIG langar til að lýsa ánægju minni með djassþætti Lönu Kolbrúnar Eddudóttur á Rás 1 Ríkisútvarpsins. Ég hlusta alltaf á þessa þætti og mér finnst athyglisvert hve þeir eru í háum gæðaflokki og gæðin stöðug. Það segir mér m.a. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, laugardaginn 28. júlí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Arndís Pálsdóttir og Ragnar Benediktsson, Barkarstöðum, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Þau verða að... Meira
27. júlí 2001 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Jafnvægi í lífríki Íslands

Ref verður að fækka, segir Grétar Haraldsson, frá því sem nú er. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 215 orð | 1 mynd

Kastljósi varpað á frelsið

Í KASTLJÓSI Sjónvarpsins hjá Gísla Marteini föstudaginn 20. júlí var rætt um frelsi og agaleysi. Þar kom meðal annarra fram gamli haukurinn Bubbi Morthens og talaði hart á móti því geigvænlega frelsi sem leyfir allt hvar sem er og hvenær sem er. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Kirkjudagur Stafkirkjunnar á Heimaey

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda árlegan kirkjudag í Stafkirkjunni á Heimaey sunnudaginn næst á undan þjóðhátíð. Stafkirkjan var vígð við hátíðlega athöfn á síðasta ári, en þá bar þennan sunnudag upp á 30. júlí. Talið er að um eða yfir 2. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 455 orð

LOKSINS hafa Reykvíkingar eignazt almennilega baðströnd.

LOKSINS hafa Reykvíkingar eignazt almennilega baðströnd. Ylströndin í Nauthólsvík er frábær útivistarstaður fyrir alla fjölskylduna þegar gott er veður. Víkverji fór á ströndina einn blíðviðrisdaginn fyrir skemmstu og var stórhrifinn af aðstöðunni. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 803 orð

(Matt. 6.1.)

Í dag er föstudagur 27. júlí, 208. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Varist að iðka réttlæti yðar fyrir mönnum, þeim til sýnis, annars eigið þér engin laun hjá föður yðar á himnum. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Misa, sem er 18 ára gömul...

Misa, sem er 18 ára gömul stúlka frá Japan, óskar eftir að skrifast á við stúlkur 17-18 ára. Áhugamál Misu eru m.a. lestur, sund, tónlist, kvikmyndir o.fl. Misa Hirayama, 5-10-21 Owada, Niiza-shi, Saitama-ken, 352-0004, Japan. Meira
27. júlí 2001 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Pólitískt gæluverkefni sem ber að hafna!

Noralverkefnið, segir Ólafur F. Magnússon, er hættulegt pólitískt gæluverkefni, sem ber að hafna. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð

UM SIGVALDA JARL

Munkat nefna, nær mun ek stefna: niðrbjúgt er nef á níðingi, þeim er Svein konung sveik ór landi ok Tryggva son á tálar... Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 345 orð | 1 mynd

Veglýsing á Hellisheiði

MÉR hefur skilist að þingmenn Suðurlands með Árna Johnsen í broddi fylkingar séu um það bil að koma því í gegn að lýsa Hellisheiðina á næstunni. Einnig eru í gangi vegabætur á heiðinni. Meira
27. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 12.500 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hólmfríður Helgadóttir og Íris... Meira

Minningargreinar

27. júlí 2001 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

ALF MAGNÚS ÖVERBY

Alf Magnús Överby fæddist í bænum Molöy í Firðafylki í Noregi hinn 3. apríl 1921. Hann lést 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Samuel og Bertine Överby. Hann átti bróður, Óskar, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

ANNA HELGADÓTTIR

Anna Helgadóttir fæddist í Súðavík 9. ágúst 1929. Hún lést á Landspítala Landakoti að kvöldi 15. júlí síðastliðins. Foreldrar hennar voru Helgi Jón Jónsson, verkamaður og skáld, f. 23.6. 1880, d. 21.2. 1959, og kona hans Pálína Sigurðardóttir, f. 23.9. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÍÐUR LOFTSDÓTTIR

Anna Sigríður Loftsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 8. mars 1922. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Loftur Guðmundsson ljósmyndari og eiginkona hans Stefanía Elín Grímsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 3437 orð | 1 mynd

EBBA GUÐMUNDSDÓTTIR

Ósk Ebba Guðmundsdóttir fæddist að Ásgerðarstöðum í Hörgárdal 14. ágúst árið 1916 . Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 19. júlí síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

GUÐDÍS SIGURÐARDÓTTIR

Guðdís Sigurðardóttir fæddist í Ólafsvík 16. október 1919. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Mikkelína Pálína Ásgeirsdóttir, f. 26. apríl 1894 á Ísafirði, d. 28. maí 1971, og Sigurður Ásmundsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR LÁRUSSON

Guðmundur Lárusson fæddist á Skarði í Skarðshreppi í Skagafirði 23. apríl 1903. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA JÓHANNESDÓTTIR

Jakobína Kristrún Jóhannesdóttir fæddist á Syðra-Hóli í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði 7. mars 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Júlíusson, f. 9.9. 1874 á Kotá á Akureyri, d. 26.4. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞORSTEINSSON

Sigurður Þorsteinsson fæddist 10. desember 1921 í Götu í Ásahreppi. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Tyrfingsson, f. 28. apríl 1891, d. 22. september 1973, og Guðrún Pálsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2001 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

TRAUSTI JÓNASSON

Trausti Jónasson fæddist 22. nóvember 1922 að Oddsstöðum í Hrútafirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 19. júlí síðastliðinn. Trausti var sonur hjónanna Arndísar Jónasdóttur frá Húki, f. 1.9. 1893, d. 12.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð

129 milljóna króna tap

FISKIÐJUSAMLAG Húsavíkur sendi í gær frá sér níu mánaða uppgjör fyrir tímabilið 1. september 2000 til 31. maí 2001. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 349 orð

Eiginfjárhlutfall Þorbjörns Fiskaness lækkar í 13,5%

ÞORBJÖRN Fiskanes hf. hefur skilað milliuppgjöri og þar kemur fram að 220 milljóna króna tap var af rekstri félagsins á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Finnskur fjölmiðlarisi eykur umsvif

HELSINGIN Sanomat er stærsta dagblað á Norðurlöndum, lesið af um fjórðungi finnsku þjóðarinnar á hverjum degi. Blaðið er í eigu fjölmiðlarisans Sanoma WSOY, en fyrirtækið er það stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 105 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.022,09 -0,69 FTSE 100 5.286,10 0,20 DAX í Frankfurt 5.675,76 1,67 CAC 40 í París 4. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Norðurorka semur við Vigor ehf.

NORÐURORKA, sameinað orkufyrirtæki Akureyringa, og Vigor ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hafa undirritað samning um uppsetningu á nýju orkureikningakerfi Vigors - orku. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 282 orð

"Ekki stjórnvald í sama mæli og áður"

TRYGGVI Pálsson varaformaður stjórnar Verðbréfaþings Íslands segir aðspurður um vanhæfi stjórnarmanna og undirmanna framkvæmdastjóra þingsins til að fjalla um málefni Íslandssíma að farið hafi fram umræða um vanhæfisreglur þingsins og það hafi sett sér... Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 4,118 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Tap 32 milljónir króna

TAP Hlutabréfasjóðs Vesturlands var 32 milljónir króna eftir skatta á tímabilinu 1. maí 2000 til 30. apríl 2001. Heildareignir hlutabréfasjóðsins voru 62,9 milljónir króna í lok uppgjörsárs, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Telenor fjárfestir í Ungverjalandi

NORSKA símafélagið Telenor hefur keypt ungverska símafélagið Pannon af KPN, Sonera og Tele Danmark fyrir sem samsvarar um 100 milljörðum íslenskra króna, að því er m.a. kemur fram á fréttavef Dagens Næringsliv. Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Uppgjör innan hluthafahóps Íslandssíma

GUÐJÓN Már Guðjónsson, stjórnarformaður OZ og eigandi eignarhaldsfélagsins Lux Communications sem á 5,18% í Íslandssíma, segir í yfirlýsingu sem hann sendi Morgunblaðinu í gær vegna sölu á tæpum 3% af hlutafjáreign félagsins í Íslandssíma: "Sala á... Meira
27. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 99 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars '00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2001 | Fastir þættir | 803 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 15 15...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 15 15 15 10 150 Blálanga 119 20 106 3,710 391,657 Gellur 480 480 480 12 5,760 Grálúða 100 100 100 126 12,600 Gullkarfi 102 40 64 32,494 2,092,153 Guðlax 600 600 600 33 19,800 Hlýri 140 110 122 3,183 389,561 Keila 90 20... Meira
27. júlí 2001 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í BÓK sinni Why You Loose at Bridge (1945) leiddi S.J. Simon fram á sjónarsviðið persónu sem allir bridsspilarar þekkja - sérfræðinginn seinheppna (The Unlucky Expert). Meira
27. júlí 2001 | Fastir þættir | 261 orð

Ekki endanleg niðurstaða að mati formanns

TAP á Landsmóti hestamanna árið 2000 var um 800.000 krónur samkvæmt uppgjöri fyrir árið 2000. Haraldur Haraldsson, formaður stjórnar Landsmóts 2000 ehf., telur þó að ef útistandandi skuldir innheimtist muni það breyta rekstrartapi í hagnað. Meira
27. júlí 2001 | Fastir þættir | 198 orð

Hestamiðstöðin sér um rafræna skráningu reiðleiða

HESTAMIÐSTÖÐ Íslands hefur hafið undirbúning á skráningu reiðleiða á Norðurlandi vestra í samvinnu við Landssamband hestamannafélaga og E-ferðir. Merktar verða viðurkenndar reiðleiðir ásamt upplýsingum um hólf, réttir, vöð, hlið og annað gagnlegt. Meira
27. júlí 2001 | Fastir þættir | 221 orð

Islandica 2001 sameinuð Heimilissýningunni

ÁKVEÐIÐ hefur verið að steypa saman Islandica 2001, hesta- og hestavörusýningunni, og Heimilissýningunni, en halda átti þessar sýningar í Laugardalnum með fárra daga millibili í september næstkomandi. Meira
27. júlí 2001 | Viðhorf | 814 orð

" ... mjög miður ... "

"Okkur þykir mjög miður að svo virðist sem talið sé að það sé til bóta fyrir samfélagið að fólk deyi fyrir aldur fram." Meira
27. júlí 2001 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM í Ohrid í Makedóníu. Konstantin Aseev er einn af mörgum stórmeisturum Rússlands. Hann leiddi mótið framan af en missti flugið undir lokin. Loek Van Wely (2670) hafði svart gegn honum og nýtti sér vel ólánlega stöðu hvíta kóngsins.... Meira
27. júlí 2001 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Æskulýðsmótið fór vel fram

ÆSKULÝÐSMÓTIÐ sem haldið var á Skógarhólum um síðustu helgi fór vel fram. Meira

Íþróttir

27. júlí 2001 | Íþróttir | 87 orð

Annað gull Inge de Bruijn

INGE de Bruijn, þrefaldi Ólympíumeistarinn frá Hollandi, hreppti sinn annan heimsmeistaratitil á jafnmörgum dögum þegar hún sigraði í 50 metra flugsundi á HM í Japan í gærmorgun. Hún vann 100 metra skriðsundið á miðvikudaginn. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Botninn datt úr leik Fylkis

FORYSTA Fylkis á toppi úrvalsdeildarinnar er nú aðeins tvö stig, eftir að Árbæjarliðið missti niður tveggja marka forskot og gerði 2:2 jafntefli á heimavelli sínum við Keflavík í fjörugum leik. Þetta var níundi leikur Fylkis í röð án taps í deildinni, en það voru einmitt Keflvíkingar sem lögðu þá að velli fyrr í sumar á heimavelli sínum. Þrátt fyrir gott stig gegn toppliðinu er uppskera Suðurnesjaliðsins rýr í síðustu leikjum - eða einn sigur í síðustu sjö leikjum. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Eyjamenn náðu fram hefndum

EYJAMENN hefndu í gær ósigursins sem þeir biðu gegn FH í bikarkeppninni í síðustu viku með 1:0 sigri í efstu deild karla í Kaplakrika í gær. Þrátt fyrir að leikurinn hafi endað með eins marks sigri ÍBV áttu bæði lið fjölda færa sem gerðu leikinn skemmtilegan á að horfa. Eyjamenn komast með sigrinum í 2. sæti deildarinnar, alltént um stundarsakir, en ÍA sem situr í þriðja sætinu leikur í kvöld og gæti farið upp fyrir þá að nýju. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 402 orð

Ég er engan veginn sáttur og...

Ég er engan veginn sáttur og það má segja að við höfum hent sigrinum frá okkur," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkismanna, sem var afar ósáttur við jafntefli - aðeins eitt stig. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 103 orð

Goosen keppir á Hvaleyrarvelli

SUÐUR-afríski kylfingurinn Retief Goosen, sem fagnaði mjög óvænt sigri á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í Tulsa á dögunum, verður í sviðsljósinu á Keilisvellinum á Hvaleyri í Hafnarfirði á mánudaginn, þar sem hann tekur þátt í Canon Pro Am... Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

* HJALTI Vignisson , hægri bakvörður...

* HJALTI Vignisson , hægri bakvörður Valsmanna , fékk slæmt tak í bakið í gær og missti þar með af leiknum í Grindavík . Enn einn varnarmaður Vals sem meiðist í sumar og Besim Haxhijadini fór í staðinn í nýja stöðu sem bakvörður. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 30 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Dalvík:Dalvík - Víkingur 20 Garðabær:Stjarnan - KS 20 Valbjarnarv.:Þróttur R. - Leiftur 20 2. deild karla: Ásvellir:Haukar - Afturelding 20 3. deild karla: Grundarfjörður:HSH - Bruni 20 Kópavogur:HK - Úlfarnir 20 Fjölnisv. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 167 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla Grindavík...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla Grindavík - Valur 2:0 FH - ÍBV 0:1 Fylkir - Keflavík 2:2 Staðan: Fylkir 1164120:722 ÍBV 116238:820 ÍA 1052315:917 Valur 1152414:1417 FH 104339:815 Grindavík 950413:1315 Keflavík 1143416:1715 KR 93248:1011... Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 223 orð

Mikil barátta einkenndi leik nágrannaliðanna Tindastóls...

Mikil barátta einkenndi leik nágrannaliðanna Tindastóls og KA í gærkveldi, þar sem ekkert var gefið eftir, en á 75. mínútu fékk Þorsteinn Vigfússon sitt annað gula spjald og varð að yfirgefa völlinn. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Ramsey fór illa með Valsmenn

GLÆSILEG tilþrif hjá Scott Ramsey, Skotanum leikna, gerðu útslagið þegar Grindvíkingar lögðu Valsmenn, 2:0, á heimavelli sínum í úrvalsdeildinni í gærkvöld. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 258 orð

Róbert Sighvatsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem...

Róbert Sighvatsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikið hefur með liði Dormagen í Þýskalandi, reiknar með að gengið verði frá starfslokasamningi hans við félagið í næstu viku. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

* RÚNAR Kristinsson fer í uppskurð...

* RÚNAR Kristinsson fer í uppskurð vegna meiðsla á ökkla á þriðjudaginn kemur. Það verður dr. DeClercq sem sker hann upp, en hann vinnur mjög náið með dr. Mar tens, einum þekktasta íþróttaskurðlækni í Evrópu. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Sérleið á götum við Sundahöfn

Fjórða keppni Íslandsmeistaramótsins í rallakstri, Suðurlandsrallið, hefst í kvöld á götum við Sundahöfn í Reykjavík. Keppnistímabilið er hálfnað og feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Impreza enn ósigraðir. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 90 orð

VERNHARÐ Þorleifsson komst í gær í...

VERNHARÐ Þorleifsson komst í gær í 8-manna úrslit í sínum þyngdarflokki, -100 kg, á heimsmeistaramótinu í júdó í München í Þýskalandi. Hann tapaði þá fyrir Asjhat Zhitkeyev frá Kasakstan í stuttri rimmu, sem tók eina mín. - á ippon. Meira
27. júlí 2001 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Þarf að gera betur til að komast á pall

BRIAN Marshall, þjálfari Arnar Arnarsonar, er ekki alls kostar ánægður með frammistöðu hans í undanrásum 200 metra baksundsins á heimsmeistaramótinu í Japan í gærmorgun. Örn náði fyrst fimmta besta tíma í undanriðlunum, synti þá á 2.00,66 mínútum, og varð síðan sjötti í undanúrslitum á 1.59,75. Örn keppir í úrslitasundinu snemma í dag en að sögn Marshalls þarf hann að taka sig á til að eiga möguleika á verðlaunasæti. Meira

Úr verinu

27. júlí 2001 | Úr verinu | 123 orð

Ekkert athugavert

FORMAÐUR Alþjóðahvalveiðiráðsins tilkynnti í gær ekkert væri athugavert við kjörbréf Indlands á ársfundinum í London og fulltrúar Indlands væru bærir til að greiða atkvæði. Meira
27. júlí 2001 | Úr verinu | 284 orð | 1 mynd

"Dæmigert sumarástand"

VERÐ á eldislaxi á mörkuðum Evrópusambandsins er í lágmarki um þessar mundir en forsvarsmenn íslenskra eldisfyrirtækja, sem selja fyrst og fremst til Bandaríkjanna, hafa ekki áhyggjur af stöðunni. Meira
27. júlí 2001 | Úr verinu | 277 orð | 1 mynd

Seigla afhendir nýjan bát

BÁTAGERÐIN Seigla í Reykjavík afhenti í vikunni sína þriðju nýsmíði, plastbát af gerðinni Seigur 1000. Eigandi bátsins er Guðmundur Egilsson frá Stykkishólmi, en báturinn heitir Steini Randvers SH 147. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1401 orð | 4 myndir

Andinn

SKEMMTILEG þróun hefur átt sér stað á Skólavörðustígnum í Reykjavík á undanförnum árum, en óhætt er að segja að hann sé að breytast í sannkallaða vin fyrir listamenn og skapandi handverksfólk. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 311 orð

Áhrif áfengis á líkamann

MIKIL áfengisdrykkja hefur áhrif á flestalla starfsemi líkamans í allt að sólarhring og getur valdið óreglulegum hjartslætti, bólgum í magahimnum, þrútnum æðum í heila, ofþornun og skapsveiflum svo eitthvað sé nefnt. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð

Farsími veldur slysi

Á MÁNUDAGINN ók kona bílnum sínum út af þjóðveginum þar sem hún var á ferð. Hún slasaðist og var flutt á sjúkrahús. Þegar lögreglan spurði hana um orsök slyssins kom í ljós að farsíminn hennar hafði hringt og hafði hún þá litið af veginum. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Fundur um loftslagið

Í VIKUNNI héldu 180 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna langan og erfiðan fund í Bonn um mengun í andrúmsloftinu. Fulltrúar ríkjanna náðu sögulegu samkomulagi um að takmarka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 885 orð | 2 myndir

Heimsþorpið

VINIR og vinir vina" er yfirskriftin á ljósmyndaverkefni sem Birgit Glatzel hefur unnið að í þrjú ár. Hún hefur þegar haft viðkomu í 23 borgum í fjórum heimsálfum og tekið myndir af 300 vinum sínum, þeirra vinum, vinum vina þeirra ... Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 90 orð

Hollráð fyrir ökumenn

AÐ ÝMSU er að huga áður en lagt er af stað í bílnum í ferðalag og nauðsynlegt að ökumaður sé tilbúinn að bregðast við margs konar aðstæðum. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 2088 orð | 5 myndir

Hver

Í VIKU hverri veldur ölvaður ökumaður slysi sem leiðir til meiðsla eða dauða hér á landi. Í fyrra voru á þriðja þúsund ökumenn kærðir vegna gruns um ölvun við akstur á landinu öllu og í þrígang var aðalorsök banaslysa ölvunarakstur. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 100 orð

Ísland ekki með í Alþjóðahvalveiðiráðinu

ALÞJÓÐAHVALVEIÐIRÁÐIÐ hélt ársfund sinn í London í vikunni. Íslendingar höfðu sótt um aðild að ráðinu, en naumur meirihluti þeirra sem sátu á fundinum hafnaði umsókninni. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 99 orð

Íslendingar þamba mjólk

MANNELDISRÁÐ fylgist með því sem Íslendingar borða og það sendi nýlega frá sér tölur þar sem kemur fram að Íslendingar drekka meiri nýmjólk og borða meiri mjólkurmat en aðrar Norðurlandaþjóðir. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 480 orð | 6 myndir

Kirsuber

PLÓMUR, rúsínur, rósir, kirsuber, appelsínur, sandur, leir, hunang og blóð. Litbrigðum varalita er lýst með fjölbreyttum hætti á umbúðum, í bæklingum og tveggja manna tali. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð | 1 mynd

Kisi frelsaður

KETTLINGURINN Úfinn kom sér í mikla klípu um daginn. Einhvernveginn hafði honum tekist að klifra upp á syllu undir húsþaki Austurbæjarskólans þar sem hann sat fastur og komst hvorki aftur á bak né áfram. En allt fór vel að lokum. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 999 orð | 1 mynd

Leikfélagar skálda

María Reyndal, leikkona og leikstjóri, mun hjálpa íslenskum skáldum að skrifa safarík leikrit næsta vetur, í höfundasmiðju Leikfélags Íslands. María vill sjá íslensk leikrit takast á við samtímann. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 921 orð | 1 mynd

Snillingaskólinn lagður af

Sveinbjörn I. Baldvinsson heldur handritssmiðju hjá Kvikmyndaskóla Íslands í sumar. Hann kennir engum að vera góður rithöfundur, en kemur til skila þeim reglum sem Aristóteles setti á bók og eru samar við sig beggja vegna Krists. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 48 orð

Verðkönnun í matvöruverslunum

BÓNUS var með lægsta verðið þegar blaðamenn Morgunblaðsins báru saman verð á níu vörutegundum í ellefu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag. Krónan var með næstlægsta verðið. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1237 orð | 1 mynd

Þarf að þjálfa höfunda

MICK Casale heitir Bandaríkjamaður sem skrifar nú í fyrsta sinn kvikmyndahandrit undir eigin nafni. Hann hefur um árabil starfað sem handritslæknir, handritsráðgjafi og handritskennari í heimalandinu sínu og skrifað handrit undir nafni annarra. Á dögunum tók hann sér hlé frá fyrsta handritinu sem hann skrifar í eigin nafni og kom til Íslands til að leiðbeina íslenskum handritshöfundum. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 117 orð | 1 mynd

Þjóðarleiðtogar héldu fund

LEIÐTOGAR átta voldugustu ríkjanna í heiminum töluðu saman um mörg mikilvæg mál á fundi sem þeir héldu í síðustu viku í Genúa á Ítalíu. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 45 orð

Ættleiðingar frá Kína

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur samið við kínverska félagsmálaráðuneytið um að leyfa ættleiðingar milli landanna. Samkomulagið þýðir að íslenskir kjörforeldrar geta ættleitt börn frá Kína, en þar eru mörg foreldralaus börn sem bíða þess að verða ættleidd. Meira
27. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 83 orð | 1 mynd

Örn stendur sig vel

SUNDKAPPINN Örn Arnarson náði mjög góðum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi sem nú er haldið í Fukuoka í Japan. Örn varð annar í mark þegar hann var að keppa í 100 metra baksundi og náði því í silfurpeninginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.