Greinar sunnudaginn 29. júlí 2001

Forsíða

29. júlí 2001 | Forsíða | 408 orð | 1 mynd

Deila um sölu á kjarnavopnatækni

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti í gær fund með Jiang Zemin, forseta Kína, og öðrum kínverskum ráðamönnum, en á dagskrá viðræðnanna voru aðallega áhyggjur Bandaríkjamanna af því að Kínverjar séu að brjóta skuldbindingar sem þeir hafa... Meira
29. júlí 2001 | Forsíða | 119 orð

Koizumi tekur slaginn

Á LOKASPRETTI kosningabaráttunnar fyrir kosningar til efri deildar japanska þingsins, sem fram fara í dag, tjáði Junichiro Koizumi forsætisráðherra kjósendum að hann væri reiðubúinn að taka slaginn við menn innan síns eigin flokks sem settu sig upp á... Meira
29. júlí 2001 | Forsíða | 286 orð | 1 mynd

Norðmenn í brúðkaupsham

ÞRÁTT fyrir að enn sé um mánuður þar til norski krónprinsinn Hákon gengur að eiga unnustu sína, Mette-Marit Tjessem Høiby, eru norskir fjölmiðlar yfirfullir af fréttum af öllu því sem tengist brúðkaupinu. Fullyrðir norska sjónvarpið t.d. Meira
29. júlí 2001 | Forsíða | 31 orð | 1 mynd

Stangaður

NAUTINU, sem spænski nautabaninn Francisco Marco attist við á nautabanaleikvanginum í Santander í gær, tókst að svara fyrir sig og stanga manninn eins og hér má sjá. Marco lifði atlögu nautsins... Meira

Fréttir

29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Áforma að reka 100 apótek erlendis

JÓHANN Óli Guðmundsson, eigandi Frumafls hf., segir að Frumafl eigi nú í viðræðum við erlenda aðila um rekstur apótekakeðju erlendis. Í fyrsta áfanga sé rætt um að koma á fót 100 verslunum. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fernt á sjúkrahús eftir árekstur

ÁREKSTUR varð í fyrrakvöld á mótum Leiruvegar og Eyjafjarðarbrautar eystri á Akureyri. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Foreldrar - gætum barnanna!

Jóhanna Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1955. Hún lauk sjúkraliðaprófi árið 1979 og hefur starfað sem slíkur í tuttugu ár. Hún er nú einnig starfandi sölufulltrúi fyrir Svefn og heilsu. Þá hefur hún unnið að forvörnum með Vímulausri æsku og Foreldrahúsinu frá stofnun þess í apríl 1999. Jóhanna á þrjú börn. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 304 orð

Gera ráð fyrir 10% aukinni framleiðslu á árinu

"ÞAÐ er gott hljóð í okkur svínabændum. Það hefur gengið vel að selja, orðið hefur aukning á neyslu svínakjöts og við erum bjartsýnir á framtíðina. Það er stöðugt að aukast neysla á unnum vörum úr svínakjöti. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 470 orð

Heimilt að semja um afdrátt af launum

NÝJAR verklagsreglur Tollstjórans í Reykjavík um afdrátt af launum vegna skattskulda gera ráð fyrir að sú upphæð sem launagreiðandi heldur eftir af launum geti lækkað umtalsvert. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hraðamyndavélar í Hvalfjarðargöng

Í UNDIRBÚNINGI er að setja upp hraðamyndavélar í Hvalfjarðargöngum. Þetta kemur fram á heimasíðu Spalar ehf. sem á og rekur Hvalfjarðargöng. Á heimasíðunni kemur fram að flestir ökumenn virði hraðatakmörk í göngunum. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Íslenska flóran í Elliðaárdal

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 31. júlí efnir Orkuveita Reykjavíkur til göngu- og fræðsluferðar í Elliðaárdal undir leiðsögn Evu G. Þorvaldsdóttur og Dóru Jakobsdóttur, starfsmanna Grasagarðs Reykjavíkur. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 624 orð

Landfræðilegt upplýsingakerfi verðlaunað

LANDMÆLINGAR Íslands hlutu nýverið alþjóðleg verðlaun á ráðstefnu um landfræðileg upplýsingakerfi og kortagerð, sem haldin er árlega í San Diego í Kaliforníu. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn Þórdís Jóna sem náði öðrum besta árangri í MBA-námi í Vlerick Leuven Gent Management School í Belgíu er ekki Kristjánsdóttir eins og sagt var í blaðinu heldur Sigurðardóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lundavertíðin í hámarki

ÞESSIR tignarlegu lundar í Ingólfshöfða æfðu sig í fluglistinni í vikunni. Segja má að þeir hafi verið lánsamir að dveljast þar frekar en í Vestmannaeyjum því að lundaveiðin stendur nú sem hæst í Eyjum. Meira
29. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Mafíuforingi á flótta í fjóra áratugi

Mafíuforinginn Bernardo Provenzano hefur verið á flótta í tæp 40 ár. Á Sikiley þykir það heiður að fá að skjóta yfir hann skjólshúsi. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Magadans fyrir brúðkaupið

Hjónabandið, sú ágæta "stofnun" hefur á stundum átt undir högg að sækja. Einkum átti það í vök að verjast í rótleysi því sem spratt upp í vestrænum heimi í kjölfar stúdentauppreisnanna 1968. Blómabörnum hippatímabilsins þótti hjónabandið staðnað form sambands, betra væri að maður og kona flyttu bara saman og yndu svo hvort hjá öðru meðan hugur þeirra stæði til - síðan ekki meir. Meira
29. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 163 orð

* Málamiðlunarsamkomulag náðist um framkvæmd Kyoto-bókunarinnar...

* Málamiðlunarsamkomulag náðist um framkvæmd Kyoto-bókunarinnar frá 1997 um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í viðræðum milli fulltrúa nær 180 ríkja í Bonn á mánudag. Viðbrögðin við málamiðluninni voru misjöfn. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Með fölsuð skilríki á veitingastöðum

NOKKUÐ bar á því að gestir skemmtistaða og kráa í Reykjavík bæru fölsuð eða ófullnægjandi skilríki þegar lögreglan athugaði þau mál í fyrrinótt. Þá höfðu nokkrir gestanna ekki náð tilskildum aldri til að sækja vínveitingahús. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Mikil veiði á Hólmasvæðinu í Skaftá

FRÉST hefur af mikilli sjóbirtingsveiði á Hólmasvæðinu í Skaftá, en veiði hefst þar jafnan snemma í júlí. Fyrsta hollið var aðeins með átta fiska, en næsta holl á eftir lenti í moki, landaði 90 fiskum og síðan hefur veiði verið góð, eitt holl m.a. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Námskeið í jarðskjálftaverkfræði í HÍ

DR. ATHOL J. Carr frá háskólanum í Canterbury á Nýja-Sjálandi mun halda námskeið í jarðskjálftaverkfræði á vegum verkfræðideildar Háskóla Íslands dagana 8., 9. og 10 ágúst næstkomandi. Dr. Meira
29. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 219 orð

Peres vill viðræður

SHIMON Peres, utanríkisráðherra Ísraels, vill að hafnar verði friðarviðræður við Palestínumenn án tafar, að því er segir í tilkynningu frá flokki Peres, Verkamannaflokknum, sem gefin var út á föstudag. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Rekstrarkostnaður bíla eykst verulega

REKSTRARKOSTNAÐUR bifreiða hefur hækkað verulega það sem af er árinu. Samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, kostar það tæplega 100 þúsund kr. meira núna en í janúar að reka og eiga bíl sem kostar 2.150.000 kr. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Rúta með 30 börnum lenti í árekstri

RÚTA með um 30 börnum innanborðs lenti í árekstri við vöruflutningabíl í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp um klukkan átta á föstudagskvöld. Börnin, sem eru á aldrinum 6-13 ára, sluppu öll ómeidd en bílbelti eru í rútunni. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 337 orð

Samið um skiptingu ábyrgðar og verka

FRAMKVÆMDASÝSLA ríkisins hefur gert skriflegt samkomulag við skrifstofu Alþingis um hver verði skipting ábyrgðar og verka við byggingu þjónustuskála fyrir þingið. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stjórnvöld setji bráðabirgðalög

STJÓRN Landssambands smábátaeigenda skorar á ríkisstjórnina að setja hið fyrsta bráðabirgðalög til að viðhalda núverandi veiðikerfi krókabáta. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð

Telja ekki grundvöll til riftunar samningsins

FRAMKVÆMDASTJÓRI Goða og framkvæmdastjóri Kaupfélags Héraðsbúa telja að engar vanefndir hafi átt sér stað við sölu sláturhúsa á Austurlandi til Goða hf. líkt og haldið var fram á almennum bændafundi, sem haldinn var á Egilsstöðum í vikunni. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Valt á Krýsuvíkurvegi

VÖRUFLUTNINGABÍLL með tengivagni valt út af Krýsuvíkurvegi skammt sunnan við Ásvelli um kl. hálftíu í gærmorgun. Ökumaðurinn slapp ómeiddur. Bíllinn laskaðist nokkuð en var ökufær á eftir. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Veiddi 18 punda maríulax

ÞESSI 6 ára gamla stúlka veiddi maríulaxinn sinn í Hvítá á Suðurlandi við Snæfoksstaði á laugardagsmorgun. Hinn ungi og upprennandi veiðimaður heitir Sigríður Emma Guðmundsdóttir og var hún að vonum ánægð með fenginn. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

*VERÐBRÉFAÞING Íslands telur skýringar Íslandssíma á...

*VERÐBRÉFAÞING Íslands telur skýringar Íslandssíma á afkomuviðvörun félagsins 12. júlí sl., aðeins tveimur mánuðum eftir útboðs- og skráningarlýsingu félagsins, vera ófullnægjandi. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Villtur á gróðurlausu svæði í þrjár vikur

HONUM hefur eflaust létt rauðjarpa hestinum frá Leirubakka þegar honum var komið til síns heima eftir svaðilfarir síðustu þriggja vikna, en á föstudaginn fannst hross sem hafði orðið viðskila í rekstri stutt frá Landmannahelli fyrir nokkrum vikum. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Þyrla send eftir manni í Hlöðuvík á Ströndum

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti á föstudagskvöld mann í Hlöðuvík á Ströndum en hann hafði fengið hjartaáfall. Maðurinn var á ferð ásamt gönguhópi en í hópnum var læknir sem gat hugað að manninum þar til hjálp barst. Meira
29. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð

Örn Arnarson vinnur silfur og brons...

Örn Arnarson vinnur silfur og brons Örn Arnarson sundgarpur hreppti annað sæti í 100 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í sundi í Japan, og þríbætti þar með Íslands- og Norðurlandamet sitt í greininni. Þá náði hann þriðja sæti í 200 metra baksundi. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2001 | Leiðarar | 228 orð

Forystugreinar

29. júlí 1945: "Nýlega hafa borist fregnir um, að allar líkur sjeu á því, að Bretar sjái sjer nú fært að rýma Stúdentagarðinn gamla, á þessu sumri og verði hann tekinn til notkunar fyrir íslenska námsmenn á hausti komanda. Meira
29. júlí 2001 | Leiðarar | 3070 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Á undanförnum árum hafa orðið miklar sviptingar í hinum alþjóðlega myndlistarheimi, ekki einungis á sviði listsköpunarinnar sjálfrar, heldur einnig í allri framsetningu og stjórnsýslu sem að listum snýr. Meira
29. júlí 2001 | Leiðarar | 395 orð

SÍÐBÚIÐ BRÉF

Þau álitamál, sem upp hafa komið varðandi hlutafjárútboð Íslandssíma fyrir nokkrum vikum, hafa valdið margvíslegri óvissu, sem snerta alla þá, sem hlut eiga að máli. Meira

Menning

29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 674 orð | 1 mynd

Að bjarga sér sjálfur

Í REYKJAVÍK, fyrir austan fjall í Hveragerði, í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni, vestur á Snæfellsnesi og í Hafnafjarðarhrauninu við Straumsvík er ung stúlka að nafni Kaja að takast á við lífið og sjálfa sig. Meira
29. júlí 2001 | Myndlist | 327 orð | 1 mynd

Af rissblokk augans

Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar 13-17. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Til 29 júlí. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Algjörlega örmagna

NÚ er það ekki bara hún Britney sem er farin á taugum því söngkonan sem getur kveikt á bílskúrshurðaopnurum með röddinni einni saman, Mariah Carey, var lögð inn á spítala vegna "algjörrar örmögnunar" á miðvikudaginn var. Meira
29. júlí 2001 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Barokktónlist í Digraneskirkju

BANDARÍSKI orgelleikarinn Gary Verkade heldur orgeltónleika í Digraneskirkju þriðjudaginn 31. júlí klukkan 20. Á efnisskrá verða verk eftir Dietrich Buxtehude, Georg Böhm, Antonio Vivaldi og J.S. Bach. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Brúðkaup á næsta ári

PAUL McCartney og Heather Mills hafa nú staðfest brúðkaup sitt og fer það fram á næsta ári. Paul bað hennar síðasta mánudag og kraup á kné er hann bar upp bónorðið. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 584 orð | 1 mynd

Endurbættur Marley

Island-útgáfan hefur hafið viðamikla endurútgáfu á verkum helsta stolts síns í þrjá áratugi, kunnasta reggítónlistarmanns sögunnar, Bobs Marleys. Skarphéðinn Guðmundsson kynnti sér útgáfuna. Meira
29. júlí 2001 | Menningarlíf | 89 orð

Guðbrandur biskup í Galleríi Gorgeir

Þorgerður Sigurðardóttir sýnir nú stafrænt þrykk í Galleríi Gorgeir á Korpúlfsstöðum. Er það unnið úr einni af Guðbrandsbiblíunum sem geymdar eru í turni Skálholtskirkju. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Heilagur fornleifafundur

** Leikstjórn og handrit Jonas McCord. Aðalhlutverk Antonio Banderas, Olivia Williams, Derek Jacobi. (110 mín.) Ísrael-Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 168 orð | 3 myndir

Lífsnauðsynleg andleg verðmæti

TÍMARITIÐ Fálkinn hefur nú vaknað af værum blundi sem varað hefur heil 35 ár, en hann var ríkur þáttur í borgarmenningunni frá árinu 1928 og allt fram til 1966. Meira
29. júlí 2001 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Mist ráðin deildarforseti

REKTOR Listaháskóla Íslands hefur ráðið Mist Þorkelsdóttur í stöðu deildarforseta tónlistardeildar. Mist lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1980. Meira
29. júlí 2001 | Menningarlíf | 47 orð

Myndlist í Edinborgarhúsinu

Sigþrúður Jónsdóttir opnaði í gær sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Myndefnið er landslag og uppstillingar en þetta er þriðja sýning Sigríðar. Meira
29. júlí 2001 | Menningarlíf | 1994 orð | 1 mynd

Óperulist - safnlist - deyjandi list?

NÝVERIÐ birtist á menningarvefnum Culturekiosque grein eftir Lukas Pairon undir fyrirsögninni: "Óperuhús í eldlínunni, stefnuyfirlýsing fyrir lifandi óperu. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 693 orð | 2 myndir

"Við erum Laxness og Þórbergur"

Hingað til hafa XXX Rotweilerhundarnir aðeins gelt hátt en engan bitið. Nú verður breyting þar á. Birgir Örn Steinarsson hitti Erp Eyvindarson og spjallaði við hann um væntanlega plötu hundanna. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 1583 orð | 1 mynd

Spastískir stressdraumar

"Hvar er hugur minn?" spurði Frank Black í samnefndu lagi Pixies sálugu hér forðum. Birgir Örn Steinarsson sló á þráðinn til kappans til þess að athuga hvort hann gæti ekki aðstoðað við leitina. Meira
29. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 312 orð | 3 myndir

Tilfinningalega þyrst ljón

ÞEIR eru ólíkir sprelligosarnir sem við ætlum að gleðjast með í dag. En á morgun eiga afmæli Kanadamaðurinn Tom Green, semverður þrítugur, en Arnold nokkur Schwarzenegger, sem fæddur er í Graz í Austurríki þann 30. Meira

Umræðan

29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun mánudaginn 30. júlí verður fimmtugur Jóhann Karl Sigurðsson, fv. framkvæmdastjóri Dags á Akureyri og nú sviðsstjóri hjá Efnamóttökunni ehf., Rjúpufelli 29, Reykjavík. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. júlí, verður sextugur Páll Guðmundsson vélfræðingur, Vesturbergi 104, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásta Jónsdóttir leikskólakennari. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn kl. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 30. júlí, verður sjötug Petrína Kristín Steindórsdóttir frá Bolungarvík, Nönnugötu 6, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jóhannes G. Jóhannesson... Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. júlí, verður 85 ára Skarphéðinn Össurarson frá Skálará í Keldudal í Dýrafirði, kaupmaður og fyrrum fiðurbóndi, Kleppsvegi 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Valgerður Magnúsdóttir. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 29. júlí, verður níræð Jóhanna Sigurjónsdóttir húsmóðir, Melgerði 6, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hilmar H. Grímsson, fyrrverandi innheimtugjaldkeri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þau eru að heiman í... Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 670 orð

Að lifa ábyrgu lífi

DANSKA skáldið Piet Hein er þekktur fyrir sínar stuttu og meitluðu hugleiðingar, sem hann gefur nafnið gruk, á íslensku grúkka, flt. grúkkur. Hann kemur víða við í þessum hugleiðingum sínum. Honum er gefin sú gáfa að segja mikið í fáum orðum. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Blikur á lofti

Fyrir nokkru var í Ríkisútvarpinu rætt um refarækt, en hún hefur verið í einhverri lægð að undanförnu. Spyrillinn spurði þá refabóndann, hvernig horfurnar væru núna. Meira
29. júlí 2001 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

Er Hrunadansinn hafinn?

Ég heiti á Reykvíkinga alla að fara niður í Suðurgötu, segir Einar Bragi, kynna sér hvað hér er að gerast og mótmæla svo eftir verði tekið. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 191 orð

Fyrirspurn til forsvarsmanna Símans

Á blaðsíðu 14 í símaskránni stendur: "Á hálendinu nær kerfið yfir flesta fjallvegi landsins og unnið er að enn frekari útbreiðslu þess. NMT farsími er því nauðsynlegt öryggistæki fyrir þá sem ferðast mikið utan alfaraleiða. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð

HEIMSÓSÓMI

Hvað mun veröldin vilja? Hún veltist um svo fast, að hennar hjólið snýst. Skepnan tekr að skilja, að skapleg setning brast, og gamlan farveg flýr. Hamingja vendir hjóli niðr til... Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 232 orð | 1 mynd

Hver ber tjónið?

ÉG lenti í því leiðinlega atviki nú um helgina að kunningi minn kom í heimsókn og fór á salernið. Honum skrikaði fótur og hann datt á klósettkassann, sem brotnaði og vatn flæddi um öll gólf. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 843 orð

(Matt. 28.19.)

Í dag er sunnudagur 29. júlí, 210. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda. Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 77 orð

Safnaðarstarf Safnkirkjan í Árbæ: Messa nk.

Safnaðarstarf Safnkirkjan í Árbæ: Messa nk. sunnudag kl. 14:00. Organisti: Sigrún Steingrímsdóttir. Kristinn Ágúst Friðfinnsson Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Cubria Youth Orchestra leikur. Einleikur Lára Bryndís... Meira
29. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 485 orð

VÍKVERJI er einn þeirra sem enn...

VÍKVERJI er einn þeirra sem enn hafa ekki tekið sér sumarfrí, en hugsar gott til glóðarinnar að bæta úr því í þessari viku. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2001 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

ÁRNI KRISTINSSON

Árni Kristinsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1947. Hann lést 10. júní síðastliðinn. Foreldrar Árna voru Helga Gunnarsdóttir og Kristinn H. Árnason sælgætisframleiðandi. Systkini Árna eru Gunnar, sjómaður í Vestmannaeyjum, Helga verslunarkona og Brynjólfur sælgætisgerðarmaður. Árni tók vélstjórapróf en starfaði við sælgætisframleiðslu á meðan hann hafði starfsgetu. Útför Árna fór fram í kyrrþey 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2001 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Garðar Agnarsson

Garðar Agnarsson, sjómaður í Reykjavík, fæddist á Blönduósi 10. apríl 1924. Hann lést á heimili sínu 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Ásgrímsdóttir húsfreyja, f. 1884, d. 1951, og Agnar Þorláksson bóndi og kennari, f. 1878, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2001 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

HULDA HJÁLMARSDÓTTIR

Hulda Hjálmarsdóttir fæddist á Hofi á Kjalarnesi 19. nóvember 1926. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hjálmar Þorsteinsson, bóndi og skáld, f. 5. sept 1886 á Reykjum í Hrútafirði, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2001 | Minningargreinar | 4821 orð | 1 mynd

PÁLMI SIGURÐUR GÍSLASON

Pálmi Sigurður Gíslason fæddist á Bergstöðum í Svartárdal í A-Húnavatnssýslu 2. júlí 1938. Hann lést af slysförum 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar Pálma voru Helga Einarsdóttir húsmóðir, f. 27. des. 1915, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2001 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

SVANHILD ÁGÚSTSSON

Svanhild Jensen Ágústsson fæddist á Sandey í Færeyjum 22. júní 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Jensen sjómaður og Petrina Simonsen húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2001 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR MARTEINN BJARNASON

Sæmundur Marteinn Bjarnason fæddist í Ögurnesi við Ísafjarðardjúp 8. apríl 1916. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar Sæmundar voru Bjarni Einar Einarsson, f. 4.2. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. júlí 2001 | Ferðalög | 352 orð | 1 mynd

Allt frá rúmi til sápustykkja valið af Philippe Starck

Hótelgisting getur verið eins skemmtileg og hún getur verið hrútleiðinleg. Að því komst Sigríður Heimisdóttir þegar hún dvaldi á Hudson-hótelinu í New York. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 91 orð | 1 mynd

Á skíðum í Mumbai

AF ÖLLUM heimsins stöðum er nú í bígerð, að koma upp risastóru skíðasvæði í stórborginni Mumbai (Bombay) á Indlandi, í lok þessa árs, að því er segir í Sunday Times. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 30 orð

BMW

Vél: 2.979 rsm., sex strokkar, 231 hestafl, 300 Nm tog. Lengd: 4.667 mm. Breidd: 2.180 mm. (með speglum). Farangursrými: 465- 1.590 lítrar. Eigin þyngd: 2.090 kg. Eyðsla: 12,9 l í blönduðum akstri. Verð: 7,1 milljón kr. Umboð:... Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 736 orð | 2 myndir

Borg evrópsks aðals í nútíð og fortíð

Wiesbaden er þekkt fyrir heilsulindir og spilavítið þar í borg þykir einkar glæsilegt. Dóra Magnúsdóttir segir að þar séu líka yfir þúsund veitingastaðir og gestir ættu því að geta gælt við bragðlaukana meðan þar er dvalið. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 245 orð | 1 mynd

Fagnaði útskriftinni á Balí

Halla Árnadóttir er fulltrúi starfsmannastjóra Skeljungs hf. Hún fór í eftirminnilega útskriftarferð í vor. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 295 orð | 1 mynd

Ferðafólk fær oftast í magann af skyndibitamat

"ALGENGAST er að íslenskir ferðamenn í útlöndum fái matareitrun þegar þeir borða tilbúinn mat sem keyptur er af götusölum, en öruggast er að borða á einkaheimilum," segir Helgi Guðbergsson yfirlæknir Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 175 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í Súðavík

MÓSAÍKGERÐ fyrir mæðgur og legókubbanámskeið fyrir feðga verða meðal viðburða á fjölskyldu- og listahátíðinni Listasumar á Súðavík sem haldin verður dagana 9.-12. ágúst. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 58 orð | 1 mynd

Harley og Porsche leggja saman

MÓTORHJÓLAFRAMLEIÐANDINN Harley-Davidson hefur náð samningum við Porsche um framleiðslu á vélum í nýtt V-Rod-mótorhjól. Vélin er 115 hestafla og á hún að geta skilað 225 km hámarkshraða. Vélin er 1.130 rúmsentimetrar að slagrými og er vökvakæld. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 82 orð

Hvað kostar að leigja hest?

Dæmi um verð: Tveggja tíma ferð kostar 3.000 krónur fyrir manninn. Dagsferð fyrir hópa kostar 7.800 krónur fyrir manninn. Innifalið í verði eru leiðsögn, hlífðarfatnaður, hjálmur og reiðstígvél. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 189 orð | 1 mynd

Ísland Gönguleiðir við Djúpavog Þeir sem...

Ísland Gönguleiðir við Djúpavog Þeir sem hyggjast ferðast um nágrenni Djúpavogs og hafa áhuga á gönguleiðum gætu haft gagn af bæklingi þar sem lýst er áhugaverðum stöðum til að skoða. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 278 orð | 1 mynd

Íslendingar í styttri sólarlandaferðir en áður

FERÐAVENJUR Íslendinga eru að breytast, ferðirnar eru fleiri og styttri, og ferðir sem sameina borg og strönd sækja í sig veðrið. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 94 orð | 1 mynd

Loftmengun mikil í Malasíu

RÍKISSTJÓRN Malasíu er sökuð um að leyna upplýsingum um hættulega loftmengun þar í landi, til þess að fæla ekki ferðamenn frá, að því er kemur fram í breska blaðinu Sunday Times. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 237 orð | 1 mynd

Nýr Espace - hlaðinn tækni

NÝR Renault Espace-fjölnotabíll verður frumkynntur á bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári. Þessar njósnamyndir náðust af bílnum þegar verið var að prófa hann á dögunum. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 101 orð

Ný verslun Bílanausts opnuð

OPNAÐAR voru fjórar nýjar verslanir Bílanausts á landsbyggðinni á síðasta ári og 16. júlí síðastliðinn var opnuð ný verslun á Bíldshöfða 12. Nýja verslunin er í 550 fermetra húsnæði. Áformað er að opna vörubifreiðadeild í nýju versluninni í haust. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 59 orð

Saab í Bandaríkjunum

ÁÆTLANIR Saab gera ráð fyrir að sala í Bandaríkjunum á næstu fimm árum tvöfaldist í kjölfar kynningar á fimm nýjum bílum þar. Salan á síðasta ári var tæpir 40 þúsund bílar en áætlanir gera ráð fyrir sölu á 70-80 þúsund bílum. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 391 orð | 1 mynd

SBK taka við umboði fyrir BOVA-rútur

SBK hf., Sérleyfisbílar Keflavíkur, flutti inn fyrstu rútuna af gerðinni BOVA sl. vor. Þetta er hollensk framleiðsla og fyrsti bíll sinnar tegundar á Íslandi. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 240 orð | 2 myndir

Skemmtilegast á hálendinu

"ÚTIVERAN, félagsskapurinn og samspil milli hests og manns er það skemmtilegasta við sportið," segir Ólöf Guðmundsdóttir, gjaldkeri hestamannafélagsins Fáks, en hún hefur stundað hestamennsku í yfir þrjátíu ár. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 142 orð

Skordýraeitri úðað á flugfarþega

ÞEIR sem fljúga til Ástralíu, Nýja-Sjálands eða Indlands eiga það á hættu að verða úðaðir með skordýraeitri þegar þeir bíða þess að ganga frá borði eftir lendingu til að tryggja að skordýr berist ekki til landanna, að því er kemur fram í tímaritinu... Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 210 orð | 1 mynd

Tæpar 1,2 millj. að eiga og reka 2,1 millj. kr. bíl á ári

REKSTRARKOSTNAÐUR bifreiða hefur hækkað umtalsvert frá því í janúar á þessu ári, að því er fram kemur í útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, á rekstrarkostnaði bifreiða í júlí. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 207 orð | 2 myndir

Uppgangur Skoda

FÁTT hefur vakið meiri eftirtekt síðustu ár en endurreisn tékkneska bílaframleiðandans Skoda. Árið 1991 framleiddi Skoda þrjár gerðir af Felicia, alls 172 þúsund bíla það ár. Meira
29. júlí 2001 | Ferðalög | 55 orð | 1 mynd

Vondur matur í Tívolí

DANSKA matvælaeftirlitið hefur vakið athygli á að hreinlæti á sumum veitingastöðum í Tívolí, skemmtigarðinum vinsæla í Kaupmannahöfn, sé ábótavant. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 664 orð | 6 myndir

X5 - draumur á hjólum

BMW X5 hefur vissulega útlit jeppans og þótt hann sé sagður jeppi, t.a.m. á innflutningsskjölum, myndu harðkjarna jeppamenn seint fallast á að skilgreina þennan bíl sem slíkan. Meira
29. júlí 2001 | Bílar | 82 orð | 1 mynd

Þrjú hjól undir bílnum...

VÆNTANLEGUR jeppi Porsche, sem kallast Cayenne, var nýlega prófaður á Nürburgring-brautinni í Þýskalandi. Við prófunina varð það óhapp að eitt hjól fór undan bílnum. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2001 | Fastir þættir | 899 orð | 3 myndir

Bragi nærri öðrum alþjóðlegum áfanga sínum

20.-28.7. 2001 Meira
29. júlí 2001 | Fastir þættir | 408 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN ætti að líta á spil vesturs til að byrja með, sem þarf að finna útspil gegn sex spöðum. Makker hans hefur opnað á fjórum hjörtum og sjálfur er vestur stokkbólginn í láglitunum. Sagnhafi mun því varla fá marga slagi til hliðar við trompið. Meira
29. júlí 2001 | Fastir þættir | 678 orð | 1 mynd

"Heilög, almenn og postulleg kirkja"

Þjóðfáninn er krossfáni. Þjóðsöngurinn er lofsöngur til höfundar tilverunnar. Stefán Friðbjarnarson staldrar við þetta tvennt sem og ákvæði stjórnarskrár íslenzka lýðveldisins um þjóðkirkjuna. Meira
29. júlí 2001 | Fastir þættir | 84 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM einstaklinga í Ohrid í Makedóníu. Armeninn snjalli, Smbat Lputjan (2607) hafði svart gegn Alexander Delchev (2584). 46. ... Hc4! Dæmigert fyrir endatöfl sem þessi. Svartur tryggir að hið verðmæta a-peð renni óhindrað upp í borð. 47. Meira

Sunnudagsblað

29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 691 orð | 1 mynd

Ef þú lest þennan pistil geturðu unnið Parísarferð!

Á yfirstandandi sumri hefur ekki mátt fletta síðu í blaði, gægjast á sjónvarpsskjá eða kveikja á útvarpi að ekki dynji á manni tilboð sem innihalda möguleika á hvers kyns tombóluvinningum, skrifar Sveinbjörn I. Baldvinsson. Nú er svo komið að maður getur varla keypt nokkurn hlut án þess að eiga kost á því að lenda í einhverjum potti sem síðar verður dregið úr. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 8872 orð | 6 myndir

Ég hef verið heppinn

Jóhann Óli Guðmundsson keypti sér gamlan Skóda fyrir rúmum 20 árum og stofnaði fyrirtæki sem sinnti öryggisþjónustu fyrir fyrirtæki. Hann var í upphafi eini starfsmaðurinn. Í dag hefur hann mikil umsvif í viðskiptum hérlendis en þó aðallega erlendis. Nafn hans hefur ítrekað verið nefnt í fjölmiðlum síðustu vikurnar í tengslum við áformuð kaup Lyfjaverslunar Íslands á fyrirtækinu Frumafli sem Jóhann Óli á. Egill Ólafsson ræddi við hann um feril hans og þau átök sem urðu í sumar um Frumaflsmálið. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 205 orð | 1 mynd

Fjórar tegundir landlægar

GEITUNGAR tilheyra flokki skordýra, en þar er að finna 10-80 milljónir tegunda, að því er fræðimenn ætla. Af þeim hafa á Íslandi einungis fundist tæplega 1.300 tegundir. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 3402 orð | 5 myndir

Forvarnir þurfa að verða meira en hugtak

Lífsmynstur fólks (atferli og samfélag) hefur mikil áhrif á þróun sjúkdóma, eins og t.d. þunglyndi, sykursýki og æðakölkun, að mati Gunnlaugs B. Ólafssonar. Þegar litið er til áhættuþátta og stóraukinnar lyfjaneyslu landsmanna má halda því fram að heilbrigðiskerfið sé langt frá því að vera að fást við rætur vandans. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2909 orð | 8 myndir

Geitungar

Geitungar eru að flestra mati æði hvimleiðar skepnur. Nokkrar tegundir hafa í gegnum tíðina borist til Íslands og fjórar þeirra náð að setja hér upp bú. Sigurður Ægisson kannaði sögu þessara óvinsælu landnema, sem í vitund almennings eru kunnastir fyrir þá áráttu að vilja stinga löngum og eitruðum gaddi sínum í mann og annan. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 55 orð | 4 myndir

Geitungar geðstirðir grannar

Geitungar eru að flestra mati æði hvimleiðar skepnur. Nokkrar tegundir hafa í gegnum tíðina borist til Íslands og fjórar þeirra náð að setja hér upp bú. Sigurður Ægisson kannaði sögu þessara óvinsælu landnema, sem í vitund almennings eru kunnastir fyrir þá áráttu að vilja stinga löngum og eitruðum gaddi sínum í mann og annan. / 2 Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2460 orð | 2 myndir

Íslendingar eru ofvirkir

Séra Ingþór Indriðason Ísfeld fór til Kanada sem ungur prestur en settist svo þar að. Hann segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá reynslu sinni af prestskap og fleiru í Kanada og veltir fyrir sér hver þróunin hefur orðið á ýmsum sviðum bæði þar og hér á landi. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 768 orð | 2 myndir

Létt í lund með létt í maga

Sá sem borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur... En gott er að borða gulræturnar, grófa brauðið steinseljuna o.s.frv... kyrjaði Lilli klifurmús í Dýrunum í Hálsaskógi. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Michel Lynch

BORDEAUX-vín hafa verið mikið í fréttum undanfarið vegna ótrúlegra verðhækkana. Það vill því gjarnan gleymast að nær öll framleiðsla þessa þekktasta vínframleiðsluhéraðs Frakklands er á viðráðanlegu verði. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1576 orð | 1 mynd

Mismunandi reglur hjá ríki og sveitarfélögum

NÝ lög tóku gildi í maí sl. um skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup þar sem viðmiðunarupphæð var hækkuð úr 5 í 10 milljónir króna á þeim verklegu framkvæmdum ríkisins sem skylt er að fara með í útboð. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1517 orð | 3 myndir

Ódæðisverk á ógnarhöfum

Meira en helmingsaukning varð á sjóránum á heimshöfunum á síðasta ári og urðu sjóræningjar 72 sjómönnum að fjörtjóni. Helgi Mar Árnason las sér til um að sjóræningjar 21. aldarinnar ráðast ekki til atlögu með kutann milli tannanna, heldur eru þeir búnir fullkomnum skotvopnum, svífast einskis og þyrma fáum. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd

"Víða hættur á höfunum"

ÍSLENSKU skipin sem nú eru í smíðum í Kína þurfa að sigla um varasamar sjóræningjaslóðir á leið sinni til Íslands. M.a. liggur leiðin um hið alræmda Mallakkasund, milli Singapore-skaga og indónesísku eyjunnar Súmötru. Siglingastofnun Íslands hefur m.a. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 341 orð | 1 mynd

Ránið á Alondra Rainbow

RÁNIÐ á flutningaskipinu Alondra Rainbow er langt frá því einsdæmi. Skýrsla um atvikið er aðeins ein af mörgum sem sendar hafa verið til IMO vegna sjórána. Þann 22. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 369 orð

Tilkynningar um sjórán í júlí

3. júlí 2001, kl. 20:00, skipalæginu í Chittagong, Bangladesh. Þrír sjóræningar vopnaðir sveðjum fóru um borð í flutningaskip og rændu hirslur um borð. *3. júlí 2001, kl. 19:40, Gínea-Bissau. Tíu sjóræningar fóru um borð í venjulegt flutningaskip á ferð. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2804 orð | 5 myndir

Trjágróður og tónlist

Húsið á Túngötu 6 í Reykjavík hýsti menningarheimili þar sem tónlist og garðrækt voru í hávegum. Pétur Pétursson þulur rekur sögu hússins og örlög trjágarðsins. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1674 orð | 2 myndir

Vald og ábyrgð ekki verið skilgreind í lögum

FJÖLMÖRG dæmi eru þess hjá hinu opinbera, jafnt ríki sem sveitarfélögum, að upphaflegar kostnaðaráætlanir um verklegar framkvæmdir standist ekki. Ástæður þess að slíkt gerist eru álíka margar og þær framkvæmdir sem um ræðir. Meira
29. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1114 orð | 1 mynd

Vonin í ljósinu

Ingólfur Ólafsson, fyrrverandi vélstjóri, dvelur nú á Hrafnistu og dundar sér við lestur eftir langan og farsælan sjómannsferil. Svavar Knútur Kristinsson fór í heimsókn til hans. Meira

Barnablað

29. júlí 2001 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Eldgamall fíll

SEM sjá má er fíllinn á myndinni gerður úr tölustöfum. Ef þið leggið þá saman fæst aldur fílsins. Góða... Meira
29. júlí 2001 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Gæsin og eggið

KLIPPIÐ gæsina í þrjá hluta eftir strikunum, fyrst fætur, síðan búk og að síðustu hausinn með goggi og hálsi. Því næst eigið þið að raða stykkjunum saman þannig að þau myndi egg. Gangi ykkur... Meira
29. júlí 2001 | Barnablað | 13 orð

Lausnin: Fíllinn er hvorki meira né...

Lausnin: Fíllinn er hvorki meira né minna en eitt hundrað fjörutíu og sjö... Meira
29. júlí 2001 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Rauða húsið

ANNA Margrét Ólafsdóttir var nemandi í 7 ára bekk Landakotsskóla þegar þessi mynd var gerð af rauðu húsi, fugli á trjágrein, sól og... Meira
29. júlí 2001 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Ský

SKÝIN eru blá, þau sigla um himininn. Sum eru löng og mjó, sum eru skrýtin og sum eru eins og flugvél. Höfundur: Auður Hávarsdóttir, 7 ára, Brekkubæ 15, 110... Meira
29. júlí 2001 | Barnablað | 139 orð | 1 mynd

Sólarhringur í lífi manns

HVERN sólarhring sem maðurinn lifir slær hjarta hans að meðaltali 103.000 sinnum, blóðið ferðast um 268 milljónir kílómetra eftir æðakerfinu, hann andar 23.000 sinnum, andar að sér 12,4 rúmmetrum lofts, hreyfir 650 vöðva og notar 7 milljónir heilafrumna. Meira
29. júlí 2001 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Trúðurinn og lúðurinn

EINS og sést eru sex myndir af lúðurþeytaranum í trúðsgervinu. Myndirnar eru svona margar til þess að reyna athygli ykkar. Meira

Ýmis aukablöð

29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 74 orð | 1 mynd

Athyglisvert samstarf

Hrollvekjumeistarinn Stephen King er að hefja samstarf við danska kvikmyndagerðarmanninn Lars von Trier , við gerð nýrra sjónvarpsþátta um yfirnáttúrulegt efni. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 40 orð | 1 mynd

Breskur krimmi

Sambíóin frumsýna hinn 19. október breska krimman Sexy Beast með Ben Kingsley , Ray Winston , Ian McShane , Amanda Redman og James Fox . Segir myndin af uppgjafakrimma, leikinn af Winston , á Spáni sem dreginn er aftur inn í glæpaveröldina. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Draugar á Mars

*Skífan frumsýnir nýjustu mynd gamla hrollvekjuleikstjórans Johns Carpenters í nóvember en hún heitir Ghost From Mars . Með aðalhlutverkin fara Natashia Hendridge og Ice Cube . Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 422 orð | 1 mynd

Framtíð teiknimynda

Um þessar mundir er verið að sýna bráðhressa, bandaríska tölvuunna teiknimynd, Shrek, eða Skrekkur. Hún er ekki aðeins fyndin og frábær afþreying fyrir alla aldurshópa, heldur hefur hún alla burði til að komast á spjöld sögunnar sem tímamótamynd sem breytir og tryggir framtíð teiknimyndarinnar fyrstu áratugi nýrrar aldar. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

Hanks í stjórn Akademíunnar

Mikill vegsauki þykir fylgja því að vera valinn í æðstu stjórn Bandarísku kvikmyndaakademíunnar (AMPAS), en sá heiður var einmitt að falla í skaut gæðaleikarans Tom Hanks. Hann mun fylla skarð Gregory Pecks, sem sagði af sér fyrir fáeinum dögum. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 62 orð | 1 mynd

Liu leikur fyrir Tarantino

Þar sem Uma Thurman er þunguð af öðru barni þeirra Ethans Hawke , hefur Lucy Liu ( Charlie's Angels ), verið ráðin til að taka við hlutverki hennar í Kill Bill , nýju myndinni hans Quentins Tarantino . Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Niður af himnum

*Hinn 14. september frumsýnir Háskólabíó gamanmyndina Down to Earth með Chris Rock , Regina King og Mark Addy . Leikstjórar eru Chris og Paul Wietz en hér er um endurgerð Heaven Can Wait að ræða, sem sjálf var endurgerð Here Comes Mr. Jordan . Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 958 orð | 1 mynd

Prag - hin nýja "Hollywood" Evrópu

FYRIR 70 árum ákvað byggingameistarinn Havel, sem var faðir Vaclavs Havels forseta, að byggja kvikmyndaver ásamt bróður sínum, sem var kvikmyndaframleiðandi. Útkoman var Barrandov, sem allar götur síðan hefur verið þungamiðja tékkneskrar kvikmyndaframleiðslu, segir Jón Benjamín Einarsson. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd

Rauða myllan

*Skífan frumsýnir í október hina umtöluðu mynd Moulin Rouge eftir Baz Luhrman með Nicole Kidman og Ewan McGregor í aðalhlutverkum. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

Sigurvegarar á hátíð samkynhneigðra

Hommar og lesbíur njóta síaukinna, sjálfsagðra mannréttinda, og árleg kvikmyndahátíð þeirra í Los Angeles vekur talsverða athygli. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

WAYANS-BRÆÐUR, tveir þeirra hér með meðlimum...

WAYANS-BRÆÐUR, tveir þeirra hér með meðlimum NSYNC, eru tvímælalaust fyndnustu bræður í kvikmyndaborginni. Útlitslega myndu þeir ekki síður sóma sér vel í götugengi, en völdu, til allrar guðslukku, skemmtanaiðnaðinn. Meira
29. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 503 orð

Þeir Wayans-bræður allir

M AÐURINN á bak við Scary Movie, og Scary Movie 2 , sem er að hefja göngu sína hérlendis, er Keenan Ivory Wayans , vígalegur Bandaríkjamaður og höfuð Wayans-fjölskyldunnar. Hún telur fimm bræður, sem allir hafa notið velgengni í kvikmyndum og sjónvarpi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.