FYRIR 70 árum ákvað byggingameistarinn Havel, sem var faðir Vaclavs Havels forseta, að byggja kvikmyndaver ásamt bróður sínum, sem var kvikmyndaframleiðandi. Útkoman var Barrandov, sem allar götur síðan hefur verið þungamiðja tékkneskrar kvikmyndaframleiðslu, segir Jón Benjamín Einarsson.
Meira