Greinar föstudaginn 3. ágúst 2001

Forsíða

3. ágúst 2001 | Forsíða | 88 orð

Bílsprengja í Lundúnum

UM miðnætti í gærkvöldi sprakk bílsprengja í Ealing-hverfi í vesturhluta Lundúna. Margir voru á ferli þar er sprengjan sprakk en margar krár og veitingastaðir eru á þessu svæði. Meira
3. ágúst 2001 | Forsíða | 532 orð | 1 mynd

Fyrsti þjóðarmorðsúrskurðurinn í Haag

BOSNÍU-serbneskur hershöfðingi var í gær fundinn sekur um þjóðarmorð fyrir að hafa verið meðábyrgur fyrir morð á allt að átta þúsund Bosníu-múslimum í Srebrenica árið 1995. Meira
3. ágúst 2001 | Forsíða | 60 orð

Handtökuskipun á Fujimori

DÓMARI við Hæstarétt Perú gaf í gær út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Alberto Fujimori, fyrrverandi forseta landsins, á grundvelli ákæru um flótta úr embætti og vanrækslu skyldustarfa. Meira
3. ágúst 2001 | Forsíða | 207 orð

Ísraelar verjast alþjóðlegri gagnrýni

ÍSRAELSK stjórnvöld þurftu í gær að svara fyrir víðtæka gagnrýni umheimsins vegna skipulagðra morðárása á sex meinta áhrifamenn í Hamas-samtökum róttækra Palestínumanna í vikunni, og leiðtogar Palestínumanna héldu uppi þrýstingi á að alþjóðlegt... Meira
3. ágúst 2001 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Taílenzkum fíl hjálpað á fætur

ÍBÚAR smábæjar skammt frá Bangkok í Taílandi leggjast hér á eitt við að hjálpa fíl, sem veiktist af matareitrun, á fætur. Meira

Fréttir

3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Af og frá að hægt sé að draga ályktanir um aðrar framkvæmdir

STEFÁN Thors, skipulagsstjóri ríkisins, vísar því á bug að túlka megi úrskurð Skipulagsstofnunar um Kárahnjúkavirkjun sem svo að verið sé að útiloka aðrar virkjanaframkvæmdir á Austurlandi. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Almennt menningarfélag

Tryggvi V. Líndal fæddist í Reykjavík 3. maí 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1974 og BA-prófi í mannfræði frá University of Toronto í Kanada 1978. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 468 orð

Alvarlegt atvinnuástand

Á MINNA en viku hafa 14 Hellubúar fengið uppsagnarbréf og nú síðast fimm manns sem starfa í Pakkhúsi Véla og þjónustu hf. en eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær verður Pakkhúsinu lokað 15. ágúst næstkomandi. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Áfengisauglýsingar til ungmenna

ÞEIM sem eru skráðir fyrir svokölluðum SMS-auglýsingum hjá Símanum barst í gær auglýsing sem hófst á orðunum "Ertu ungleg/ur? Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Á Grettisslóðum í Skagafirði

FRÉTTAMAÐUR og ljósmyndari frá bandaríska tímaritinu National Geographic eru staddir hér á landi. Ætlun þeirra er sögð vera að ferðast um Grettisslóðir og birta grein um Gretti Ásmundarson, ævi hans og ferðalag um Ísland í blaðinu National Geographic. Meira
3. ágúst 2001 | Miðopna | 2313 orð | 12 myndir

Áhyggjufullir Austfirðingar lifa enn í voninni

Þungt hljóð er í mörgum íbúum á Austfjörðum vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um Kárahnjúkavirkjun. En þeir vilja flestir halda í vonina um að stóriðja færi þeim aukin atvinnutækifæri. Björn Jóhann Björnsson og Ragnar Axelsson hittu nokkra Austfirðinga að máli á Egilsstöðum og í Fjarðabyggð í gær. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Á leið til Eyja

FYRSTU ferðalangar með Herjólfi á þjóðhátíð í Eyjum lögðu í hann frá Umferðarmiðstöðinni síðdegis í gær. Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 224 orð | 1 mynd

Á von á rólegri fjölskylduhelgi

DANÍEL Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, á von á rólegri fjölskylduhelgi í bænum næstu daga. Hann reiknar þó með að fjöldi fólks sæki fjölskylduhátíðina Ein með öllu um verslunarmannahelgina en hátíðin verður sett formlega á Ráðhústorgi kl. 15. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Bassi leitar að fíkniefnum á Bakkaflugvelli

HUNDURINN Bassi veit fátt skemmtilegra en að finna eiturlyf og því þykir honum mikil aukavinna um verslunarmannahelgina örugglega hið besta mál. Hann verður ásamt hinum unga lærlingi Fenri, sem einnig er hundur, á ferðinni um Suðurland um helgina. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bílavinningur í happdrætti skáta

Á 50 ÁRA lýðveldisafmæli Íslands fór skátahreyfingin af stað með fánaverkefni undir heitinu "íslenska fánann í öndvegi". Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Blair í Argentínu

TONY Blair er nú í heimsókn í Argentínu en hann er fyrsti forsætisráðherra Bretlands til að heimsækja landið eftir að stríðinu um Falklandseyjar lauk fyrir tæpum tveimur áratugum. Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Bærinn kaupir eignir fyrir 145 milljónir króna

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, drög að rekstrar- og leigusamningi milli Akureyrarbæjar annars vegar og íþróttafélaganna Þórs, KA og Golfklúbbs Akureyrar hins vegar. Meira
3. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 52 orð | 1 mynd

Dorgveiðar við Reykjavíkurhöfn

DRENGIRNIR þrír sem hér sjást voru önnum kafnir við dorgveiðar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom auga á þá við Reykjavíkurhöfn á dögunum. Glöggt má sjá að drengirnir undu sér vel við veiðarnar og fylgdust grannt með öllum hreyfingum við sjávarborðið. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Drengur varð undir dráttarvél

BETUR fór en á horfðist þegar fimm ára drengur varð undir dráttarvél í Reykhólasveit á Vestfjörðum í gær. Var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítala - háskólasjúkrahús í Fossvogi til aðhlynningar. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Eimskip tapar 1,4 milljörðum króna

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hf. tapaði rúmum 1,4 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins, en í fyrra var hagnaður sama tímabils rúmur hálfur milljarður króna. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Einu gildir hvaðan orkan kemur

TALSMAÐUR Norsk Hydro segir að ákvarðanir um byggingu raforkuvers séu alfarið í höndum íslenskra stjórnvalda og fyrirtækið ætli ekki að blanda sér í þá umræðu. "Álverksmiðjan þarf að fá orku en það má í raun einu gilda úr hvaða orkuveri hún fæst. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 774 orð

Engar reglur eru til um afþreyingarferðir

ENGAR sérstakar reglur eru til um fyrirtæki sem selja afþreyingarferðir og reglubundið eftirlit með þeim er ekki til staðar. Þetta segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
3. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 196 orð | 1 mynd

Erfðagóss til sölu á Laugaveginum

Á LAUGAVEGINUM hefurValgarður Bragason starfrækt útimarkað síðustu tvær vikur, sem er kannski ekki í frásögur færandi nema þar sem um er ræða varning sem hann hefur erft eftir móður sína og tvær ömmur sínar. Meira
3. ágúst 2001 | Suðurnes | 138 orð | 1 mynd

Fallegasti garðurinn verðlaunaður

GARÐUR Elís Björns Klemenssonar og Valgerðar Bergsdóttur á Stafnesvegi 4 fékk verðlaun sem fallegasti garðurinn í Sandgerði í ár. Umhverfis- og menningarmálaráð Sandgerðis veitti verðlaun og viðurkenningar fyrir garða og lóðir í Sandgerði. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Feit og pattaraleg

VIÐ Sólvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur gekk ljósmyndari fram á þessa sællegu köngulló. Ber hún það með sér að nóg er um æti og tíðin góð. Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 224 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á Listasumri

LISTASUMAR á Akureyri býður upp á fjölbreytta dagskrá í dag og næstu daga. Í kvöld kl. 20:30 verður bókmenntadagskrá helguð Einar Kristjánssyni frá Hermundarfelli í Deiglunni undir yfirskriftinni; "Mér eru fornu minnin kær". Aðgangur er... Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð

Flutningabílar eru hættulegri

STEFÁN Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri Spalar ehf., telur að flutningabílar sem fara um Hvalfjarðargöng séu líklegri til að valda hættulegri slysum en olíuflutningabílar. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Forsendur fyrir aðkomu lífeyrissjóða brostnar

ÞORGEIR Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna, segir ljóst að ein af grunnforsendum fyrir aðkomu lífeyrissjóðanna að fjárfestingu í álveri við Reyðarfjörð sé brostin með úrskurði Skipulagsstofnunar. Meira
3. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 317 orð

Framkvæmdir stöðvaðar

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að framkvæmdir við byggingu húss á lóðinni nr. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Fær þingfararkaup út ágúst

ÁRNI Johnsen afhenti í gær Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, bréf þar sem hann tilkynnti að hann segði af sér þingmennsku. Árni mun njóta þingfararkaups út ágústmánuð og á rétt á biðlaunum samkvæmt lögum í sex mánuði. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Góður gangur í Veiðivötnum

GÓÐUR gangur hefur verið í Veiðivötnum að undanförnu. Veiði hefur að vísu verið fremur skrykkjótt í sumar, en alltaf að koma góð skot. Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst var t.d. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 395 orð

Grunnforsenda að framkvæmdir stæðust skoðun

ÞORGEIR Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna fer fyrir starfshópi sex lífeyrissjóða sem vildu kanna vænleika þess að fjárfesta í álveri við Reyðarfjörð. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gunnar A. Jóhannsson með hæst gjöld

HJÁ skattstjóranum á Suðurlandi fengust þær upplýsingar að í umdæminu hafi Gunnar A. Jóhannsson, Árbæ, í Holta- og Landsveit, greitt hæst opinber gjöld, eða 9,8 milljónir. Næstir koma Erlingur Kr. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Gunnar Ásgeirsson greiðir hæstu gjöldin

GUNNAR Ásgeirsson, Höfn í Hornafirði, greiðir hæst opinber gjöld í umdæmi Skattstjórans í Austurlandsumdæmi, eða 8.827.072 krónur. Næst á eftir honum koma Jón Karlsson, Djúpavogi, með 6.746.786 krónur og Kristín Guttormsson læknir, Neskaupstað, með... Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 287 orð

Gögnin afhent og birt á Netinu

FLUGMÁLASTJÓRN Íslands afhenti í gær Friðriki Þór Guðmundssyni gögn þau er varða samskipti stofnunarinnar við rannsóknarnefnd flugslysa í tengslum við skýrslugerð nefndarinnar vegna flugslyssins sem varð í Skerjafirði hinn 7. ágúst árið 2000. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Gönguferðir í Herðubreiðargriðlandi og Öskju

Á LAUGARDAGSKVÖLD bjóða landverðir í Herðubreiðargriðlandi upp á kvöldrölt um svæðið, gangan hefst um kl. 21. Morguninn eftir verður stuttur göngutúr fyrir börnin og hefst hann kl. 10. Gönguferðirnar taka u.þ.b. eina klst. og eru allir... Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Gönguferðir og fræðsla á Þingvöllum

UM helgina ættu allir að geta fundið sér gönguferð við hæfi í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Á laugardag verður farið í Skógarkot sem er í miðju Þingvallahrauns. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Hagkvæmasti virkjunarkosturinn á Austurlandi

KÁRAHNJÚKAVIRKJUN er hagkvæmasti virkjunakosturinn á Austurlandi, bæði með tilliti til kostnaðar, orkugetu og náttúrufars svæðisins, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Meira
3. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd

Harmonikuunnendur í útilegu

ÁRLEG útilega harmonikufélaganna í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu var um helgina á Breiðumýri. Að venju var mikill fjöldi fólks víða að af landinu og hefur þátttakendum farið fjölgandi á undanförnum árum. Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Hrefna sýnir í glugga Samlagsins

LAUGARDAGINN 4. ágúst mun Hrefna Harðardóttir, leirlistakona, sýna í glugga Samlagsins, listhúss í Listagilinu á Akureyri. Verkin eru öll unnin á síðustu vikum og eru mestmegnis vasar af ýmsum stærðum og formum. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hundur fann hass í bílnum

LÖGREGLAN á Blönduósi handtók í fyrrakvöld tvo menn eftir að hass fannst í bifreið þeirra. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að bifreiðin var stöðvuð í reglubundnu eftirliti skammt frá Blönduósi um kl. 23. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hvalbein leiða til fornleifafundar

HUGSANLEGAR mannvistarleifar fundust síðastliðinn þriðjudag í Keflavík í Fjörðum, en það svæði nær frá Flateyjardal í Skjálfanda og yfir að Gjögurfjalli í Eyjafirði. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 320 orð

Hæstu tré landsins í Hallormsstaðarskógi

TVÆR trjátegundir í Hallormsstaðarskógi hafa náð 21 metra hæð sem er að mati Sigurðar Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóra, nýtt hæðarmet í skóginum og í raun yfir landið allt. Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Innrásar minnst

TVEIR ónafngreindir Írakar lesa blöðin fyrir framan mynd af Saddam Hussein forseta Íraks í gær. Írösk blöð fóru fögrum orðum um 11 ára afmæli innrásar Íraka í Kúveit. Sögðu blöðin að aðgerðir Íraka 2. Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Ísland sagt vera í fararbroddi vetnisvæðingar

Í nýju riti umhverfissamtakanna World Watch er sagt að íslensk stjórnvöld hafi sýnt hvernig frumkvæði opinberra aðila geti skipt sköpum við vetnisrannsóknir. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

LEIÐRÉTT

Árétting Í frétt í Morgunblaðinu í gær voru rakin efniskaup Árna Johnsen, sem upplýst hefur verið að hann hafi keypt til eigin nota í nafni Þjóðleikhússins eða Ístaks. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leiðsögn um Nesstofusafn

LEIÐSÖGN verður um Nesstofusafn á Seltjarnarnesi sunnudaginn 5. ágúst kl. 14. Í Nesstofu, sem er eitt elsta hús landsins, reist á átjándu öld, gefur m.a. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Lengi óvíst hve margir komust upp úr

TÓLF manns féllu útbyrðis í Skaftá þegar tveimur bátum frá Tindfjöllum hf. hvolfdi í fyrrakvöld. Sjö manns voru í þriðja bátnum en sá komst klakklaust niður ána. Neyðarlínu var hins vegar fyrst tilkynnt að 19 manns hefðu fallið útbyrðis. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á bifreiðaplani móts við Búnaðarbankann í Mjódd hinn 1. ágúst sl. milli kl. 15:30 og 16:10. Þarna var ekið utan í bifreiðina OV-236, af gerðinni Toyota Corolla, árg. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð

Læknar hafa ekki samráð um verð

Í NÝJASTA fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins segir að um helmingur heilsugæslustöðva hafi á undanförnum mánuðum hækkað gjald fyrir fjarvistarvottorð til atvinnurekanda á grundvelli viðmiðunargjaldskrár Læknafélags Íslands en slíkt geti ekki talist... Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Með skellum

ÞÆR eru einbeittar á svip stúlkurnar sem hér sjást æfa handtökin sem þær hafa numið á siglinganámskeiði hjá Siglunesi í sumar. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Morfíni stolið úr læstum lyfjaskáp

32 skömmtum af morfíni var stolið úr læstum lyfjaskáp á handlækningadeild St. Jósefsspítala fyrir skömmu. Að sögn Árna Sverrissonar, framkvæmdastjóra St. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Nettó ekki með dýrustu pylsurnar

ASÍ vill leiðrétta mistök sín vegna verðkönnunar sem birt var í Morgunblaðinu í gær. Rangt var farið með verð á Goðapylsum í Nettó. Þær kostuðu þar sl. þriðjudag 798 kr. kílóið en ekki 812 kr. eins og tiltekið var í töflu. Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 103 orð | 1 mynd

Ný áhorfendastúka í notkun

ÓLAFSFIRÐINGAR tóku í notkun nýja áhorfendastúku eða veglegan áhorfendapall á leik Leifturs og Dalvíkinga í 1. deildinni á miðvikudagskvöld. Þar með uppfylltu Leiftursmenn skilyrði sem KSÍ hefur sett á íslensk knattspyrnufélög um áhorfendaaðstöðu. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýr forstöðumaður

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Júlíus K. Björnsson í embætti forstöðumanns Námsmatsstofnunar til fimm ára frá 1. september 2001 að telja. Tvær umsóknir bárust um embættið sem sendar voru stjórn Námsmatsstofnunar til umsagnar og tillögugerðar skv. 3. gr. Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 232 orð

Olíuborun á verndarsvæði samþykkt

FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings samþykkti og sendi áfram til öldungadeildarinnar í gær víðtækt frumvarp um orkumál þar sem lýst er stuðningi við að borað verði eftir olíu og gasi á dýraverndarsvæði í Alaska. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Ók á tvær konur

MAÐUR sem grunaður er um ölvun við akstur ók á tvær konur í Vestmannaeyjum í fyrrinótt. Slysið varð við Vestmannabraut um klukkan tvö. Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Pilla sem sendir læknum myndir af þörmunum

SEGJA má að læknisfræðin hafi skotið sjálfri Hollywood ref fyrir rass þegar bandarísk stjórnvöld samþykktu í fyrradag að gefa mætti sjúklingum pillu sem búin er myndavél. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

"Ekið" til Engeyjar um verslunarmannahelgina

"UM HELGINA býðst almenningi í fyrsta skipti að fara í tveggja tíma könnunarferðir í Engey, með nýjustu ferju okkar, Eyfara, sem gengur yfir sjó og land. Brottför er frá Suðurbugt í Reykjavíkurhöfn neðan Hafnarbúða föstud. kl. Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 187 orð

"Samið" um líkin við dómstóla

NÚ virðist sem sá orðrómur, að kínversk stjórnvöld stundi það að selja líffæri úr fólki sem tekið hefur verið af lífi, hafi verið staðfestur. Meira
3. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 335 orð

Ráðgjafinn ábyrgur

ÓSKAR Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, segir að alfarið hafi verið um mistök að ræða hjá Línuhönnun hf. Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Rósasýning í miðbænum

BLÓMABÚÐ Akureyrar við Hafnarstræti stendur ásamt íslenskum blómabændum fyrir rósasýningu um verslunarmannahelgina. Þar gefst gestum og gangandi tækifæri á að sjá um 30 tegundir af þeim rósum sem ræktaðar eru á Íslandi, en þær eru um 100. Meira
3. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 301 orð | 1 mynd

Samið um menntasetrið á Eiðum

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli sveitarfélagsins Austur-Héraðs og Sigurjóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar, fyrir hönd óstofnaðs hlutafélags í eigu þeirra, um kaup á eignum Alþýðuskólans á Eiðum. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 280 orð

Skilar áliti um verndargildi svæðisins norðan Vatnajökuls

VERKEFNISSTJÓRN, sem vinnur að rammaáætlun til langs tíma um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, stefnir að því að senda frá sér áfangaskýrslu til stjórnvalda í upphafi næsta árs þar sem fjallað verður um 20-25 virkjunakosti af um 100 virkjunakostum sem... Meira
3. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 290 orð

Skurðaðgerð betri en lyf

HEILASKURÐAÐGERÐ hefur mun meiri áhrif á flogaveiki í tilfellum þar sem lyf draga ekki úr flogum. Þetta sýna niðurstöður fyrstu vandlega unnu rannsóknarinnar sem gerð er á áhrifum heilaskurðaðgerða á flogaveiki. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Staðarskoðun og sögukynning

UM verslunarmannahelgina verður gestum boðið upp á staðarskoðun og sögukynningu um Sólheima. "Á laugardeginum verða tvær skoðunarferðir sem hefjast kl. 14 og kl. 16. Á sunnudeginum verður svo skoðunarferð sem hefst kl. 15. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Stakk sér í Skaftá til að bjarga félaga

Fagrada l -Sveinn H. Jensson, starfsmaður Hótels Eddu á Kirkjubæjarklaustri, bjargaði ungum manni, sem var orðinn talsvert þrekaður, úr Skaftá eftir að tólf manns í flúðasiglingu féllu útbyrðis í fyrrakvöld. Meira
3. ágúst 2001 | Suðurnes | 134 orð

Starfsmannahús við orkuverið

HITAVEITA Suðurnesja hf. fyrirhugar að byggja 235 fermetra starfsmannahús við orkuverið í Svartsengi og skal verkinu lokið að fullu á vormánuðum 2002. Innivinnu skal lokið um áramótin 2001-2002. Meira
3. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 187 orð | 1 mynd

Stóru umferðaræðarnar malbikaðar á næstu 2 vikum

MALBIKUN Kringlumýrarbrautar, Miklubrautar, Sæbrautar og Reykjanesbrautar (milli Miklubrautar og Bústaðavegar) stendur fyrir dyrum og er þess vænst að lokið verði við malbikun þessara gatna um miðjan ágúst. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Söguferðir á Snæfellsnesi

UM verslunarmannahelgina verða farnar tvær gönguferðir á Snæfellsnesi, en ferðirnar hafa verið kallaðar "söguferðir Sæmundar". Á laugardag, 4. ágúst, verður gengið um Búðahraun, Jaðargötu og Klettsgötu. Lagt verður af stað frá Axlarhólum kl.... Meira
3. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Söguganga um gamla miðbæinn

SÆUNN Þorsteinsdóttir, safnvörður á Minjasafninu á Akureyri, verður leiðsögumaður í sögugöngu um Innbæinn og Fjöruna á Akureyri laugardaginn 4. ágúst. Rakin verður byggingar- og þróunarsaga gamla bæjarins þar sem verslun hófst með einokuninni 1602. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tjaldborgin rís

EYJAMENN voru í óða önn að reisa hina árlegu tjaldborg fyrir Þjóðhátíð í Herjólfsdal í gær og ekki seinna vænna þar sem Þjóðhátíðin er formlega sett í dag. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tóbaksverð hækkar

VERÐ á tóbaki hækkaði í fyrradag og nemur hækkunin að meðaltali 3,32%. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Umhverfisráðherra mun ekki tjá sig

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra er stödd í Kanada, þar sem ekki næst í hana, en Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu, varð fyrir svörum þegar Morgunblaðið leitaði eftir viðbrögðum úr ráðuneytinu við úrskurði... Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Uppboð á tjöldum

NÚ FER hver að verða síðastur að fá sér tjald fyrir verslunarmannahelgina. Hið árlega tjaldauppboð Seglagerðarinnar fer fram í dag, föstudaginn 3. ágúst, við verslun fyrirtækisins á Eyjarslóð 7 í Reykjavík kl. 14.00. Meira
3. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 152 orð

Vill umsögn borgarlögmanns

BORGARRÁÐ hefur vísað umsögn fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar um endurnýjað leyfi til áfengisveitinga fyrir veitingastaðinn Kaffi Austurstræti til umsagnar borgarlögmanns ásamt fleiri gögnum sem lögð voru fram á borgarráðsfundi á þriðjudag. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

VR býður félagsmönnum í Fjölskyldugarðinn

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur mun gangast fyrir dagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á frídegi verslunarmanna 6. ágúst. Frítt er í garðinn þennan dag í boði VR eins og undanfarin ár. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð

Yfirlýsing til kjósenda minna og annarra velunnara

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Árna Johnsen: "Ég hef undanfarna daga leitað skýringa sem ég gæti gefið ykkur á því hrapallega hliðarspori sem ég tók. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Þungt hljóð í Austfirðingum

MIKLAR áhyggjur eru meðal almennings á Austfjörðum um að álvers- og virkjunarframkvæmdir í landsfjórðungnum hafi verið slegnar af með niðurstöðu Skipulagsstofnunar að leggjast gegn virkjun við Kárahnjúka. Meira
3. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Ættarmót ábúenda á Hánefsstöðum

DAGANA 4. og 5. ágúst verður efnt til niðjamóts Bjargar Sigurðardóttur (1870-1965) og Vilhjálms Árnasonar (1866-1941) ábúenda á Hánefsstöðum í Seyðisfirði. Meira
3. ágúst 2001 | Suðurnes | 302 orð | 1 mynd

Öll þjónusta undir sama þaki

FLUGLEIÐIR tóku formlega í notkun nýja fraktmiðstöð á Keflavíkurflugvelli í gær. Nýja aðstaðan bætir úr brýnni þörf og gjörbreytir allri aðstöðu til vöruflutninga með flugi, að því er fram kom við athöfnina í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2001 | Leiðarar | 940 orð

AÐGÁT UM VERSLUNARMANNAHELGI

Tvær konur stóðu á leiksvæði við sundlaug Akureyrar um liðna helgi og ræddu helgina í vændum. Meira
3. ágúst 2001 | Staksteinar | 341 orð | 2 myndir

Stóri bróðir sækir í sig veðrið

Eftirlitsþjóðfélaginu virðist sífellt vaxa fiskur um hrygg. Þetta segir á vefsíðu ungra jafnaðarmanna, politik.is. Meira

Menning

3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Afgangar

½ Leikstjórn John Putch. Aðalhlutverk James Coburn, Costas Mandylor. (93 mín.) Bandaríkin 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 321 orð | 1 mynd

Aftur til Júragarðsins

Háskólabíó, Sambíóin Álfabakka, Laugarásbíó og Bogarbíó Akureyri frumsýna Júragarðinn III með Sam Neill. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 425 orð

Bíóin í borginni

Frumsýningar JURASSIC PARK III, Háskólabíó, Laugarásbíó, Bíóhöllin ANTITRUST, Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó Shrek Bandarísk. 2001. Leikstjórar Andrew Anderson, Vicky Jenson: Handrit: Ted Elliott, o.fl. Teiknimynd. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Brennheitt!

HANN á fáa sína líka, stuðboltinn knái frá Frankaríki, Manu Chao. Fyrri plata hans, Clandestino , kveikti blossann í fólki en innihaldið er ómótstæðileg blanda af hinum og þessum heimstónlistarstefnum og stemmningin suðræn bæði og sjóðheit. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 566 orð | 3 myndir

Damon Albarn leitar framtíðar utan Blur

Í STAÐ þess að halda fræg partí þar sem þotulið eins og Kryddpíurnar, ofurfyrirsætan Kate Moss og meðlimir Radiohead komu öll í eitt og sama partíið sjást nú ekki myndir af Damon Albarn nema í hlutverki fjölskylduföður. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 90 orð

Djass og önnur skemmtun í Árbæjarsafni

ÞAÐ verða léttir djasstónleikar á Árbæjarsafni laugardaginn 4. ágúst. Lækjargötutríóið leikur íslensk og norræn lög með djassívafi kl. 14, en tríóið skipa Gunnar Gunnarsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa og Stefán S. Stefánsson á saxófón. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Ekkert apaspil

Sýndarveruleikahljómsveit, Blur-söngvarans Damons Albarns og teiknarans Jamie Hewletts sem slegið hefur rækilega í gegn með laginu Clint Eastwood. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Enn er sumar!

SÓLIN skín sem heitast á toppi Tónlistans því safnplatan Svona er sumarið 2001 situr rígföst í fyrsta sætinu, þriðju vikuna í röð. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 550 orð

Fagmannlegur Monk

Haukur Gröndal altó-, sópransaxófón og klarinettu, Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Davíð Þór Jónsson píanó, Tómas R. Einarsson bassa og Matthías M. D. Hemstock trommur. Fimmtudagskvöldið 26.7. 2001. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 20 orð

Ferðaminningar í Þrastarlundi

MARÍA Lofts hefur opnað sýningu í Þrastarlundi á ferðaminningum í vatnslitum, m.a. frá Rússlandi og Lónsöræfum. Sýningin stendur til 15.... Meira
3. ágúst 2001 | Tónlist | 652 orð

Gersemar frá upphafi nútímans

Hljómsveitarverk eftir Purcell, J. B. Bach, Schmelzer og Muffat. Bachsveitin í Skálholti undir forystu Jaaps Schröder. Laugardaginn 28. júlí kl. 15. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 481 orð | 1 mynd

Hæðst að barnaklámi

HVERSU langt er hægt að leyfa sér að ganga í gríni og gamanmálum? Hvenær fara menn yfir strikið? Þessar spurningar hafa skotið hressilega upp kollinum í kjölfarið á sýningu á sjónvarpsþætti í Bretlandi þar sem gert var grín að barnaklámi og... Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Jackson dýpkar röddina

POPPGOÐIÐ Michael Jackson hefur að undanförnu stundað raddbeitingu af fullum krafti. Markmið hans er að dýpka rödd sína fyrir upptökur á nýjustu breiðskífu sinni, Invincible. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Kammerrokk!

ROKKSVEITIN Muse er fim í listaklifri þessa vikuna og fetar sig örugglega úr 39. sæti upp í það sjötta, hvorki meira né minna. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 816 orð | 1 mynd

Landslög

Landslag Bylgjunnar 2001, geislaplata með 10 efstu lögunum úr samnefndri keppni. Flytjendur eru Einar Ágúst, Hera Björk, Friðrik Ómar, Regína Ósk, Guðrún Árný Karlsdóttir, Páll Rósinkranz, Ragnheiður Gröndal, Alda, Magni Ásgeirsson, Öggi og Beggi. Fjölmargir útsetjarar og hljóðfæraleikarar koma einnig við sögu. Skífan gefur út. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 38 orð

Listasumar á sundstöðum ÍTR

DAVÍÐ Art Sigurðsson myndlistarmaður sýnir verk sín á sundstöðum ÍTR næstu vikur. Nú þegar eru myndverk til sýnis í sundlaugunum í Laugardal, Grafarvogslaug og Vesturbæjarlaug. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Lokatónleikar við Mývatn

JAZZKVARTETT Andrésar Þórs Gunnlaugssonar leikur laugardaginn 4. ágúst kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju. Kvartettinn skipa auk Andrésar, Þorgrímur Jónsson, Birgir Baldursson og Þóra Gréta Þórisdóttir söngkona. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 23 orð

Norrænir hlutir framlengdir

SÝNINGIN Norrænir hlutir í sýningarsölum Norræna hússins verður framlengd til sunnudagsins 12. ágúst. Sýningin er opin daglega kl. 12-17. Lokað verður mánudaginn 6.... Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 379 orð | 2 myndir

"Græðum lítið á tombólum"

ÞEIR SIGURÐUR Örn, Sveinn, Jón Oddur og Hjörtur eru ungir menn með hugsjónir. Þeir hafa að undanförnu unnið baki brotnu við að semja og teikna myndasögur um hetjuna Herra Bjargvætt og ævintýri hans. Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 176 orð | 2 myndir

Ræður framkvæmdastjóra og kynningarstjóra

STJÓRN Leikfélags Reykjavíkur - Borgarleikhúss - hefur ráðið Magnús Árna Skúlason sem framkvæmdastjóra félagsins. Magnús Árni hefur lokið meistaragráðu í viðskiptum (MBA) frá Cambridge University í Englandi og meistaragráðu í hagfræði frá Háskóla... Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Tölvur og taugaspenna

Kringlubíó, Bíóborgin, Sagabíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna bandarísku bíómyndina Antitrust með Tim Robbins. Meira
3. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Úti í eyjum!

ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Eyjum er jafnan töfrum slungin og fastagestir þangað í gegnum árin efalaust margir. Árni Johnsen með brekkusönginn, lundakjöt, brenna og stanslaust stuð fram eftir nóttu. Er hægt að biðja um meira? Meira
3. ágúst 2001 | Menningarlíf | 35 orð

Verk Ernu Guðmarsdóttur í Sneglu

KYNNING á verkum Ernu Guðmarsdóttur í gluggum Sneglu listhúss, á horni Grettisgötu og Klapparstígs, verður dagana 3.-19. ágúst. Sýndar verða vatnslitamyndir og myndir málaðar á silki. Erna sækir myndefni sitt í veðurfar og blæbrigði íslenskrar... Meira

Umræðan

3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

60 ára afmæli.

60 ára afmæli. Nk. sunnudag 5. ágúst verður sextug Unnur Ingólfsdóttir, Jöklaseli 3, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Björn Svavarsson, vegaeftirlitsmaður . Þau munu hafa heitt á könnunni eftir kl. 14 á morgun,... Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júní sl. í Legon Accra í Ghana Nora Owusu Yeboah og Símon Helgi Wiium. Heimili þeirra er í Bergen,... Meira
3. ágúst 2001 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Ég mínus dóp = *lol*

Mikill meirihluti ungs fólks er að gera frábæra hluti, segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, en oftar en ekki er einungis fjallað um það neikvæða. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 565 orð | 1 mynd

Fjölskyldumót í Hlíðardalsskóla

UM verslunarmannahelgina verður haldið mót í Hlíðardalsskóla á vegum Kirkju sjöunda dags aðventista þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem er ætluð öllum aldurshópum. Kirkja sjöunda dags aðventista hefur haldið mót af þessu tagi í rúm 50 ár. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð

Gabriella óskar eftir íslenskum pennavini.

Gabriella óskar eftir íslenskum pennavini. Netfangið hjá henni er: gabriella75@gmx.ch Patsy, sem er 25 ára gömul og er að læra hjúkrunarfræði, óskar eftir íslenskum pennavini. Hún hefur áhuga á menningu og lífsstíl Íslendinga. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 545 orð

Gamli hitaveitustokkurinn

ÞAÐ er verið að rífa gamla hitaveitustokkinn sem liggur frá Reykjum til Reykjavíkur. Þar sem ekki er lengur heitt vatn í stokknum er hann talinn óþarfur af sumum. Það þekkja allir sem komnir eru til vits og ára þennan stokk og hann á sér merka sögu. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 878 orð

(Hebr. 12, 13.)

Í dag er föstudagur 3. ágúst, 215. dagur ársins 2001. Ólafsmessa hin s. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. Meira
3. ágúst 2001 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Í tilefni brjóstagjafarviku

Mikilvægt er að uppfylla þörf barns fyrir keðjugjafir, segir Björk Tryggvadóttir, og ekki er ráðlagt að gefa eðlilega fæddu barni snuð fyrstu 2 vikurnar. Meira
3. ágúst 2001 | Aðsent efni | 838 orð | 2 myndir

Kattarþvottur

Ekki er annað sýnna af teikningum, segir Einar Bragi, en ætlun þeirra sé að hafa bakdyrainngang í fjósið á einu versta umferðarhorni í höfuðborginni. Meira
3. ágúst 2001 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Menn axli ábyrgð

Það er einvörðungu hagur lífeyrisþega, segir Ögmundur Jónasson, sem ég hef haft að leiðarljósi. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 646 orð

Opið bréf nr. 2 til Tómasar Inga Olrich

SÆLL vertu, Tómas Ingi Olrich. Fyrir u.þ.b. átta mánuðum skiptumst við á bréfum hér í blaðinu (28. nóv., 7. og 9. des.) vegna aðdróttana og ósanninda, sem þú viðhefur varðandi mig í bókinni Minningar úr Menntaskólanum á Akureyri. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Svar Landsbankans

VEGNA skrifa sem birtust í Velvakanda Morgunblaðsins 27. júlí síðastliðinn um frínetsþjónustu Landsbankans vill markaðsdeild Landsbankans koma eftirfarandi upplýsingum um frínetsþjónustu bankans á framfæri. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð

TITTLINGSKVÆÐI

Ektamakinn elskulegi útvalinn á gleðidegi kær skal mér, en öðrum eigi ann eg, meðan lifir sá. Þegar vetrarkuldinn kemur, krapahríðum yfir lemur, æskilega okkur semur, inni í hreiðri kúrum... Meira
3. ágúst 2001 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Verður Landsvirkjun þriðja plágan?

Við viljum ekki að Landsvirkjun komi, segir Jóhanna Jóhannsdóttir, og skemmi jarðir og verðmæti þeirra með sínum vafasömu framkvæmdum. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 511 orð

VÍKVERJI var dálítið hissa á grein...

VÍKVERJI var dálítið hissa á grein eftir Harald Blöndal hæstaréttarlögmann í blaðinu sl. laugardag. Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 3.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 3.006 kr. til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær heita Erla Rós og Íris... Meira
3. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 4.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 4.110 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands og 4.110 kr. til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar. Þær heita Berta G. Ólafsdóttir t.v. og Hanna S. Tryggvadóttir... Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2676 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR EYJÓLFSDÓTTIR

Brynhildur Eyjólfsdóttir fæddist á Skálmarnesmúla við Breiðafjörð 17. september 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Eyjólfur Magnússon frá Svefneyjum, bóndi í Múla í Gufudalssveit í A-Barð., f.... Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2635 orð | 1 mynd

FRIÐRIK SIGURBERG PÁLMASON

Friðrik S. Pálmason fæddist á Svaðastöðum í Skagafirði 19. ágúst 1918. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 27. júlí síðastliðinn. Friðrik var sonur Pálma Símonarsonar bónda á Svaðastöðum og k.h. Önnu Friðriksdóttur. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KARLSSON

Guðmundur Karlsson fæddist í Grindavík 10. október 1919 og varð bráðkvaddur 28. júlí á Skagaströnd. Foreldrar Guðmundar voru Guðrún Steinsdóttir, f. 30. september 1888, d. 5. júní 1983, og Karl Guðmundsson, f. 20. ágúst 1987, d. 22. október 1942. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2001 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HREFNA SVEINSDÓTTIR PEDERSEN

Guðrún Hrefna Sveinsdóttir Pedersen fæddist í Reykjavík 15. júní 1915. Hún lést 13. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2001 | Minningargreinar | 3581 orð | 1 mynd

HULDA BJÖRG STEFÁNSDÓTTIR

Hulda Björg Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 16. nóvember 1956. Hún lést á heimili sínu, Hrafnagilsstræti 14, 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Dagný Sigurgeirsdóttir hjúkrunarkona, f. 23.5. 1935, og Stefán Ágústsson, f. 15.6. 1935. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1836 orð | 1 mynd

HULDA GÍSLADÓTTIR

Hulda Gísladóttir fæddist í Skógargerði í Fellum á Fljótsdalshéraði 15. apríl 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Helgason, bóndi í Skógargerði, og kona hans, Dagný Pálsdóttir, fædd á Fossi á Síðu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

553 milljóna króna tap

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. var rekið með 553 milljóna króna tapi á fyrri hluta ársins, en 203 milljóna króna tap varð á rekstrinum á fyrri hluta síðasta árs. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 640 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 200 200...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 200 200 22 4,400 Gellur 560 535 548 20 10,950 Gullkarfi 112 30 78 1,838 143,993 Hlýri 116 50 76 422 31,940 Háfur 5 5 5 2 10 Keila 46 10 26 578 15,067 Langa 150 50 116 137 15,863 Langlúra 100 100 100 78 7,800 Lúða 615 70 284... Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 254 orð

Hagnaður FT Group lækkar um 19%

FYRIRTÆKIÐ Pearson, sem meðal annars gefur út Financial Times , skilaði að sögn AP-fréttastofunnar lítils háttar hagnaði á fyrri hluta ársins, eða sem jafngildir um 700 milljónum króna fyrir skatta. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 3 orð

Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð...

Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Krónan styrkist

LOKAGILDI vísitölu krónunnar var 134,7 stig í gær. Þetta samsvarar 0,2% styrkingu yfir daginn og 2,2% styrkingu á einni viku, að því er fram kemur í Hálffimmfréttum Búnaðarbankans í gær. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 104 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.033,40 -0,10 FTSE 100 5.484,50 0,68 DAX í Frankfurt 5.777,28 -0,99 CAC 40 í París 5. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Óinnleystur gengishagnaður MP BIO 199,5 milljónir

INNLEYST tap MP BIO hf. nam15,6 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2001, en þegar tekið er tillit til óinnleysts gengishagnaðar, að fjárhæð 199,5 milljónir króna, er heildarhagnaður á tímabilinu 183,9 milljónir. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 873 orð | 1 mynd

Óviðunandi afkoma af flutningastarfseminni

EIMSKIP og dótturfélög voru rekin með 1.446 milljóna króna tapi á fyrstu sex mánuðum þessa árs, miðað við 523 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðsnúningurinn er verulegur eða tæpir tveir milljarðar og versnar afkoman um 376%. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 4,128 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Tilboð ekki borist

ÍSLANDSSÍMI hf. hefur eignast tæp 97% hlutafjár í Fjarskiptafélaginu Títan hf., eins og fram hefur komið, og áformað er að sameina rekstur Títans og Íslandssíma. Meira
3. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 99 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars '00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2001 | Fastir þættir | 278 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarsson

Gosinn fjórði í trompi er helsta ógnunin við tígulslemmu suðurs og þótt hindrunarsögn vesturs bendi til sæmrar legu er blind svíning fyrir gosann tæplega réttlætanleg. En kannski eru önnur ráð til: Suður gefur; allir á hættu. Meira
3. ágúst 2001 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

BISKUPAR eru sérkennilegar skepnur. Þeir vinna á skálínum og ef peð eigin liðsmanna eru samlita þeim verður virkni þeirra engin. Meira
3. ágúst 2001 | Viðhorf | 864 orð

Vondir menn

Það er kannski varasamt að beina þeim skilaboðum til ungra manna að það sé þeirra sök, og engra annarra, að nauðganir - sem eru alvarlegir glæpir - eigi sér stað. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2001 | Íþróttir | 96 orð

Atli Viðar úr leik?

SVO getur farið að Atli Viðar Björnsson, framherji FH-inga í knattspyrnunni, leiki ekki meira með Hafnarfjarðarliðinu á þessu tímabili. Atli Viðar meiddist á hné í leik FH á móti ÍBV á dögunum. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

*ÁSMUNDUR Arnarson, leikmaður Fram, var fyrstur...

*ÁSMUNDUR Arnarson, leikmaður Fram, var fyrstur til að skora þrennu í efstu deild í knattspyrnu á keppnistímabilinu, er hann skoraði þrjú mörk í Eyjum, 3:1. *ÁSMUNDUR er fyrsti Framar inn til að skora þrennu í Eyjum. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Dauft á Akureyri

KA og Stjarnan gerðu jafntefli í toppslag 1. deildar á Akureyri í gærkvöld, 1:1. Leikurinn var afskaplega bragðdaufur lengst af og greinilegt að hvorugt liðið hafði áhuga á að tapa honum. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Dökkt útlit hjá Blikum

ÚTLITIÐ er orðið heldur dökkt í Kópavoginum eftir að Grindvíkingar báru sigurorð af Breiðabliki í gærkvöldi. En Grindvíkingar báru sigurorð af gestgjöfunum í markaleik, 2:4. Með tapinu í leiknum hafa Blikar tapað fimm leikjum í röð og var leikurinn í gær sá tíundi í röð hjá Blikum án sigurs. Grindvíkingar eru hins vegar á góðri siglingu og eru nú í 5. sæti deildarinnar með 18 stig og eiga leik til góða. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 658 orð | 1 mynd

FH með í meistarabaráttu

FH-ingar ætla sér að vera með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en eftir sanngjarnan sigur þeirra á Íslandsmeisturum KR, 2:1, á KR-vellinum eru nýliðarnir úr Firðinum í þriðja sæti deildarinnar. KR geta hins vegar gleymt toppbaráttunni þetta árið. Þeir sitja sem fastast í áttunda sæti deildarinnar og mega heldur betur bretta upp ermarnar ef þeim á einfaldlega að takast að halda sæti sínu meðal þeirra bestu. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 165 orð

Jóhann B. og Jóhannes Karl fá tækifæri hjá Atla

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er þessa dagana að smíða landsliðshópinn sem mætir Pólverjum í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum hinn 15. september en leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir lokaátökin í undankeppni HM í haust. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 167 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: KR...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: KR - FH 1:2 Breiðablik - Grindavík 2:4 Keflavík - ÍA 0:1 Staðan: Fylkir 1274123:825 ÍA 1272318:923 FH 1263313:1021 ÍBV 126249:1120 Grindavík 1160518:1718 Valur 1252515:1717 Keflavík 1243516:1815 KR 113269:1411... Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 110 orð

Kristín Rós fékk þriðja gullið

KRISTÍN Rós Hákonardóttir, sunddrottning úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík, varð Evrópumeistari í 100 m bringusundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Hún kom í mark í sínum flokki, SB7, á 1.49,36 mín. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 158 orð

Tryggvi eftirsóttur

TRYGGVI Bjarnason, hinn 18 ára gamli stóri og stæðilegi miðvörður hjá KR, hefur fengið boð frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström um að koma út til æfinga hjá liðinu. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 116 orð

ÚTSENDARAR frá tveimur norskum úrvalsdeildarliðum í...

ÚTSENDARAR frá tveimur norskum úrvalsdeildarliðum í knattspyrnu voru í Keflavík í gærkvöldi og fylgdust með leik Keflvíkinga og Skagamanna. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 823 orð | 1 mynd

Þórsarar voru betri allan leikinn, en...

ÞÓRSARAR frá Akureyri unnu stóran sigur á liði KS þegar liðin mættust í fyrstu deild karla í knattspyrnu á Siglufirði í gærkvöldi, 8:1. Orri Hjaltalín fór fyrir Þórsurum og sendi hann knöttinn fimm sinnum í netið hjá Siglfirðinum, sem réðu ekkert við hann í þeim ham sem hann var í. Þórsarar veita KA harða keppni um sæti í efstu deild, en mikil vinna er framundan hjá liði Siglfirðinga ef þeir ætla sér að forðast fall í aðra deild. Meira
3. ágúst 2001 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Skagamönnum

SKAGAMENN voru ekki að tvínóna við hlutina í gærkvöldi þegar þeir sóttu Keflvíkinga heim - hófu leikinn með þungri sókn og marki á fjórðu mínútu svo það tók Keflvíkinga svotil allan leikinn á ná áttum. Skagamenn unnu því með einu marki, sem er of lítið ef eitthvað er því þó Keflvíkingar ættu nokkur færi voru Akurnesingar mun skeinuhættari. Með sigrinum halda Skagamenn sig við hæla efsta liðsins, eru í undanúrslitum í bikarnum og eiga Evrópuleik í næstu viku. Meira

Úr verinu

3. ágúst 2001 | Úr verinu | 271 orð

Fiskbúðum fækkar

HLUTUR verzlanakeðja í Bretlandi í sölu á ferskum fiski hefur aukizt verulega á undanförnum árum og hefðbundnum fiskbúðum hefur fækkað að sama skapi. Á heildina litið hefur sala á ferskum fiski minnkað úr 28% heildar fisksölu í 26,5% á árinu 1999. Meira
3. ágúst 2001 | Úr verinu | 293 orð | 1 mynd

Kínaskipin senn sjóklár

EKKERT nýsmíðaskipanna níu sem komu hingað til lands frá Kína á dögunum hefur enn haldið til veiða. Skipin eru enn við bryggju í Hafnarfirði þar sem verið er að ganga frá spilbúnaði um borð í þeim og setja niður öryggis- og björgunarbúnað. Meira
3. ágúst 2001 | Úr verinu | 549 orð

Sterkur fiskmarkaður í Hull

FRANK Doran, þingmaður Verkamannaflokksins í Aberdeen í Skotlandi, segir að einfaldara væri fyrir íslensk skip að landa afla í Aberdeen en í Hull á Englandi, en Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri fisksölufyrirtækisins Ísbergs og framkvæmdastjóri... Meira

Daglegt líf (blaðauki)

3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 116 orð | 1 mynd

Átök milli Ísraelshers og Palestínumanna

Í BYRJUN vikunnar blossaði enn á ný upp ófriður milli Ísraelskra hermanna og Palestínumanna. Átökin hafa staðið nær óslitið í tíu mánuði eða frá því að Palestínumenn hófu uppreisn gegn Ísraelum í lok september 2000. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 95 orð

Bannað að reykja

FYRSTA ágúst tóku gildi ný lög sem eiga að draga úr tóbaksneyslu, en þau þýða að tóbak verður ekki eins sýnilegt og áður en einnig verður erfiðara að fá sér sígarettu á almannafæri. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 52 orð

Bensín og olía lækkar

HEIMSMARKAÐSVERÐ á bensíni og olíu hefur lækkað og þess vegna lækkuðu íslensku olíufélögin einnig sín verð í fyrradag. Lítri af 95 oktana bensíni kostar nú 98,80 krónur með fullri þjónustu, en 94,40 krónur ef maður dælir sjálfur bensíni á bílinn. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 128 orð | 1 mynd

Engill á vakt

HANN Hinrik Snær Katrínarson, sem er átján mánaða, var heppinn í vikunni. Hann var með mömmu sinni úti á gangstétt fyrir utan húsið heima hjá sér að spjalla við konu sem þau þekktu þegar bíl var bakkað út úr innkeyrslu í næsta húsi. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1136 orð | 4 myndir

Felulitir

Hún er komin aftur á kreik í enn einni útgáfu; hermannatískan. Nú eru það felulitir sem helst ber að flíka, ef marka má stjörnurnar, hönnuðina og úrvalið í verslunum. En Sigurbjörg Þrastardóttir spyr hvaða merkingu það hafi að ganga í fatnaði sem vísar til stríðsreksturs. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 856 orð | 2 myndir

Gott starf fyrir konur

NEI, ég er ekkert skyld forseta Finnlands", segir Anu Halonen skellihlæjandi þegar hún er spurð út í eftirnafnið. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 657 orð | 5 myndir

Heldur velli í vetur

HJÁ innvígðum er hugtakið camo gjarnan notað yfir hið hefðbundna græna felumynstur, en orðið er stytting enska orðsins camouflage sem merkir felulitur. Flíkurnar má finna í það mörgum íslenskum verslunum að óhætt er að tala um tískubylgju. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 54 orð

Himnaríki

Sálfræðingar segja að persónulegar dagbækur vinni bæði gegn þunglyndi og kvefi. En af hverju skyldi fólk halda dagbækur á Netinu - leyfa alþjóð að fylgjast með hversdagslífi sínu og hugrenningum? Einmitt það gera tugir Íslendinga. Haukur Már Helgason skoðaði hina nýju annála sem virðast greiða leiðina frá fjölmiðlun til "almiðlunar" - þegar öllu er miðlað. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 539 orð | 6 myndir

Húðflúr á hjólum

YFIR 2100 bifreiðar á landinu voru skráðar með einkanúmer við síðustu talningu hjá Skráningarstofunni. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 43 orð

Kristín Rós fær gull

KRISTÍN Rós Hákonardóttir hefur staðið sig mjög vel á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem nú fer fram í Stokkhólmi. Hún er búin að setja Íslandsmet í 100 metra skriðsundi og 100 metra baksundi og er auk þess búin að vinna tvenn gullverðlaun á... Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 74 orð

Löng bið eftir heyrnartækjum

NÆSTUM fimmtán mánaða bið er nú eftir heyrnartækjum hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Einnig þarf að bíða lengi eftir að komast í heyrnarmælingu. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 732 orð | 3 myndir

Meistarar tímans

GÖMUL gáta hljóðar eitthvað á þessa leið: Hvað er það sem gengur og gengur en færist ekki úr stað? Svarið er auðvitað klukkan. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 90 orð

Myndbandaleigur taka myndir

NOKKRAR myndbandaleigur hafa tekið upp á því að taka myndir af viðskiptavinum þegar þeir koma til þess að leigja sér spólu. Mörgum finnst þetta skrýtið og sumir kunna alls ekki við að vera myndaðir á þennan hátt. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 496 orð

Mynstur náttúrunnar

FELULITIR hafa frá örófi verið til sem náttúrulegt fyrirbæri, en ekki er ýkja langt síðan mennirnir tóku að íhuga "tæknina" að baki og reyna sig við eftirlíkingar. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 504 orð | 5 myndir

Nú er Bleik brugðið

GETA svalir strákar látið sjá sig í sterkbleikum buxum? Já, þeir geta það ef tískuhús á borð við Aquascutum, Byblos, Jil Sander og Moschino fá að ráða ferðinni. Í vor og sumar hafa bleikir litir verið áberandi á fataslám í herrafataverslunum hérlendis. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 676 orð | 2 myndir

Skylda mig til að skrifa

HANN er trúlega nafntogaðasti hjúkrunarfræðingur landsins og þó er erfitt að hafa uppi á fullu nafni hans - anarkistinn, mannvinurinn og pönkarinn Sigurður Harðarson hefur bloggað á slóðinni helviti.com/punknurse , síðan í maí. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 691 orð | 2 myndir

Til að halda sambandi

HA, nei ... við erum ekki að flytja til Rómar," segir Stella svolítið vandræðaleg. Svo líta þau hvort framan í annað og Kristján útskýrir: "Við erum að fara í brúðkaupsferð." Hann tekur upp blað og réttir blaðamanni. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 67 orð

Verslunarmannahelgin framundan

NÆSTA helgi er verslunarmannahelgi, og jafnframt mesta ferðahelgi ársins. Fyrir þá sem vilja fara í ferðalag og liggja í tjaldi er af nógu að taka, en skipulagðar útihátíðir er að finna í öllum landshlutum. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 127 orð | 1 mynd

Vill ekki Kárahnjúkavirkjun

SKIPULAGSSTOFNUN á að fylgjast með því að byggingarframkvæmdir eyðileggi ekki náttúruna og trufli ekki dýralíf. Meira
3. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 653 orð | 2 myndir

Þarf að vaða blint í sjóinn

SALVÖR Gissurardóttir viðskiptafræðingur starfar hjá forsætisráðuneytinu sem sérfræðingur í málefnum upplýsingasamfélagsins, hún er formaður í stjórn Menningarnets Íslands og hefur umsjón með námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu hjá Kennaraháskólanum:... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.