Greinar laugardaginn 11. ágúst 2001

Forsíða

11. ágúst 2001 | Forsíða | 166 orð

Breyttur lífsmáti getur dregið úr hættunni

NIÐURSTÖÐUR umfangsmikillar, bandarískrar rannsóknar sýna að lítilvægar breytingar á lífsmáta, svo sem minni fituneysla, tveggja og hálfrar klukkustundar líkamsrækt á viku og að léttast hóflega, fækki sykursýkitilfellum um helming meðal þeirra sem eiga... Meira
11. ágúst 2001 | Forsíða | 255 orð

Heimastjórnin leyst upp

BRESKA stjórnin svipti heimastjórn N-Írlands völdum í gær til að veita n-írskum stjórnmálamönnum sex vikna svigrúm til samninga um stjórnarmyndun. Meira
11. ágúst 2001 | Forsíða | 230 orð

Ísraelar taka höfuðstöðvar PLO

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagði í gær að Ísraelar hefðu tekið svonefnt Austurlandahús, óopinberar höfuðstöðvar Frelsissamtaka Palestínu (PLO), á sitt vald til frambúðar. Meira
11. ágúst 2001 | Forsíða | 125 orð

Sannkallað skýfall í Ósló

ALGER ringulreið skapaðist í miðborg Óslóar um sexleytið síðdegis í gær þegar himnarnir opnuðust og hagl og regn steyptist niður. Meira
11. ágúst 2001 | Forsíða | 129 orð | 1 mynd

Þjóðfundur

SVASÍLENSKIR öldungar og almenningur í þjóðbúningum koma til þjóðfundar sem haldinn var á landareign konungsfjölskyldu landsins utan við höfuðborgina Mbabane í gær. Meira

Fréttir

11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

18 þúsund án heimilislæknis í Reykjavík

GUÐMUNDUR Karl Snæbjörnsson, formaður Félags heimilislækna í Skandinavíu, segir tölur sem nefndar hafa verið í fjölmiðlum um skort á heimilislæknum og fjölda heimilislæknalausra á höfuðborgarsvæðinu rangar. Meira
11. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Ánægð kýr í haganum

SUMARIÐ er útivistartími kúnna og kærkomin tilbreyting fyrir þær frá því að vera lokaðar inni í fjósum. Oft bera þær í haganum og leita þá út úr kúahópnum til þess að vera einar hjá kálfunum í háu grasi eða næstu laut þar sem fáir sjá til. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Bílvelta á Bjarnarfjarðarhálsi

BÍLVELTA varð á Bjarnarfjarðarhálsi í gær. Að sögn lögreglunnar voru ökumaður og farþegi fluttir á heilsugæsluna á Hólmavík. Ekki var talið að um alvarleg meiðsl væri að ræða. Bíllinn er... Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Bílvelta á Kjalarnesi

MÆÐGUR voru fluttar á slysadeild eftir bílveltu á Kjalarnesi síðdegis í gær. Þær kenndu eymsla í mjöðmum en reyndust áverkar þeirra vera minni háttar og voru þær útskrifaðar eftir rannsókn. Tveir til viðbótar voru í bílnum og sakaði þá ekki. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Bílvelta á Mývatnsheiði

BÍLVELTA varð á Mývatnsheiði í gærdag. Að sögn lögreglunnar á Húsavík slapp ökumaður, sem var einn í bílnum, með skrámur og hafa bílbeltin bjargað því hversu vel hann slapp. Bíllinn er mikið... Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Blaðamenn hindraðir við störf sín

STJÓRN Blaðamannafélgs Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er hneykslun á framgöngu lögregluþjóna við eftirlit með mótmælum vegna kjaramála sjómanna í Reykjavíkurhöfn nýverið. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Blendin viðbrögð við ákvörðun Bush forseta

Sú ákvörðun George W. Bush Bandaríkjaforseta, að ríkið kosti einungis rannsóknir á stofnfrumubirgðum sem fyrir liggja á rannsóknarstofum, virðist hvorki hafa uppfyllt allar vonir evrópskra fylgjenda stofnfrumurannsókna né andstæðinga þeirra. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð

Bændur kæra til Samkeppnisstofnunar

SVEITARFÉLAGIÐ Dalabyggð lagði síðdegis í gær inn kæru til Samkeppnisstofnunar fyrir hönd sauðfjárbænda í Dalabyggð. Kæruefnið er fyrirhuguð lokun sláturhúss Goða hf. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Eins og að skreppa í kaffi til vina

Rúna Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 1987 og BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1991. Hún stundaði nám um tíma í kerfisfræði í Tölvuháskólanum. Rúna hefur starfað víða, m.a. var hún við ferðamálastörf í sjö ár en núna vinnur hún við upplýsingatæknisvið á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Rúna á einn son. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 368 orð | 1 mynd

Ekki verra fyrir neytendur að fleiri komi að þessu borði

STEFNT er að því að hefja kjúklingaslátrun hjá Íslandsfugli í Dalvíkurbyggð í næstu viku og koma fyrstu afurðum fyrirtækisins á markað í kjölfarið. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Eldborgarhátíð verði rannsökuð

VIÐHORFSVAKT Vímulausrar æsku hefur sent formönnum allra þingflokka bréf þar sem þess er farið á leit að Alþingi skipi sérstaka rannsóknarnefnd til að rannsaka til hlítar allt sem viðkemur Eldborgarhátíðinni um verslunarmannahelgina. Meira
11. ágúst 2001 | Suðurnes | 124 orð

Falskt eldboð í flugstöð

SJÁLFVIRKT brunaboðunarkerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli fór í gang í gærmorgun og var fólk beðið um að yfirgefa bygginguna. Fljótlega kom í ljós að ekki hafði kviknað í. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Fékk boltalax í Eyjafjarðará

ÁSGEIR Ólafsson átti góða ferð í Eyjafjarðará á dögunum. Eyjafjarðará er ein af betri sjóbleikjuveiðiám landsins, en ávallt veiðast í henni enn fremur fáeinir laxar á sumri hverju. Ásgeir hafði heppnina með sér. "Ég var fyrir miðju neðsta svæðinu. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Fídel Kastró vígreifur á 75 ára afmælinu

NÆSTKOMANDI mánudag heldur Fídel Kastró, forseti Kúbu, upp á 75 ára afmælið. Kastró hefur verið einræðisherra á Kúbu samfleytt í 42 ár og í forsetatíð hans hafa 10 menn gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Meira
11. ágúst 2001 | Suðurnes | 302 orð | 1 mynd

Formlegt vináttusamband staðfest

Í GÆR fór fram hátíðleg athöfn í fundarsal Reykjanesbæjar í Kjarna þar sem Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, og Mark Anthony, kafteinn í flotastöð bandaríska sjóhersins á Keflavíkurflugvelli, undirrituðu yfirlýsingu um vináttusamband á milli Reykjanesbæjar... Meira
11. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Forsetinn heimsækir Þorlákshöfn

UM helgina verður 50 ára afmæli Þorlákshafnar minnst með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin í dag hefst á hafnarsvæðinu þar sem bæjarbúum, gestum og gangandi verður boðið til morgunverðar. Hátíðarmessa veður í kirkjunni kl. 10. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Fór tvisvar frá konu og börnum

SAGA Simons Alberts Norling sem var sænskur að uppruna, en bjó lengst af hér á landi hefur verið afkomendum hans mikil ráðgáta og eru nýjar upplýsingar um ferðir hans og afdrif í upphafi síðustu aldar, enn að koma í ljós. Meira
11. ágúst 2001 | Miðopna | 940 orð | 1 mynd

Fyrsta flugstöð heims sem setur búnaðinn upp

Tengja á sjálfvirkan leitarhugbúnað, sem getur borið kennsl á fólk, við eftirlitsmyndavélar flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli í haust. Fram kemur í grein Ómars Friðrikssonar að Leifsstöð er fyrsta flugstöðin í heiminum sem tekur þessa nýju tækni í notkun. Meira
11. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 305 orð | 1 mynd

Gamall draumur rættist

SAMKOMUHÚSIÐ í Flatey á Skjálfanda var fullt út úr dyrum þegar tónleikar söngsveitanna Fjórar klassískar og Út í vorið voru haldnir sl. laugardag. Formlegt tónleikahald hefur ekki verið í samkomuhúsinu síðan eyjan fór í eyði árið 1967. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gengið um Reykjanes

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrr í sumar með göngu um Reykjaveginn, gönguleiðina sem liggur eftir endilöngum Reykjanesskaganum frá Reykjanestá til Þingvalla. Sunnudaginn 12. ágúst verður gengin 6. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 703 orð

Gjaldtaka ýmist talin sjálfsögð eða óþörf

SKIPTAR skoðanir eru meðal talsmanna fyrirtækja í ferðaþjónustu innanlands um hugmyndir um aðgangseyri að þjóðgörðum landsins. Meira
11. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 226 orð | 1 mynd

Golfklúbburinn fær 80 milljóna fjárframlag á þremur árum

REYKJAVÍKURBORG og Golfklúbbur Reykjavíkur (GR) hafa gert með sér samning til þriggja ára sem felur í sér að Reykjavíkurborg greiðir GR 80 milljónir á samningstímanum. Greiddar verða 30 milljónir 1. Meira
11. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 572 orð | 2 myndir

Guðmundur Sigurðsson heiðurslistamaður

GUÐMUNDUR Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóri, er heiðurslistamaður Borgarbyggðar árið 2001 og fékk þá útnefningu í upphafi sumars á setningu Borgarfjarðarhátíðar í Reykholti. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Gyðingasagnfræðingar gagnrýndir

VATÍKANIÐ hefur sakað gyðingasagnfræðinga um að hindra framgang tímamótarannsóknar sex kaþólskra og gyðinglegra sagnfræðinga á aðild kaþólsku kirkjunnar að helförinni. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Haust- og vetrarlistarnir frá Otto komnir

NÚ er Otto haust- og vetrarlistinn kominn út, tæplega 1.400 blaðsíður að stærð. Vöruúrvalið í stóra listanum er tískufatnaður á alla fjölskylduna í öllum stærðum, vefnaðarvara og úrval af húsgögnum og borðbúnaði auk margs konar gjafavöru. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Helga Möller á PlayersSportbar

HLJÓMSVEITIN Hot and Sweet og Helga Möller sem slógu í gegn á kántrýhátíð á Skagaströnd um verslunarmannahelgina verða á Players-Sportbar í Kópavogi föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Helga Möller, Birgir J. Birgisson og Hermann I. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Helgardagskráin á Þingvöllum

UM helgina verður ýmislegt í boði fyrir gesti þjóðgarðsins á Þingvöllum. Laugardaginn klukkan 13 verður gengið í Skógarkot og fjallað um daglegt líf Íslendinga á nítjándu öld. Gangan tekur rúmlega tvo tíma og safnast verður saman við Flosagjá. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 109 orð

Hitti týndan son eftir 34 ár

BRESKUM leigubílstjóra brá heldur betur í brún á dögunum þegar hann uppgötvaði að farþegi sem hann tók upp í bílinn var sonur hans, en hann hafði leigubílstjórinn ekki séð í 34 ár. Bílstjórinn, Barry Bagshaw, sagðist hafa orðið hvumsa við endurfundina. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hólahátíð 12. ágúst

HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA verður í Hóladómkirkju næstkomandi sunnudag, 12. ágúst, kl. 14. Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands predikar. Að lokinni guðsþjónustu leggur Davíð Oddsson forsætisráðherra hornstein að Auðunarstofu. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Jarðskjálftar við Grímsey

NÆRRI tuttugu smærri jarðskjálftar mældust skammt norður af Grímsey frá hádegi í gær og fram á kvöld. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Kaffisala á Hólavatni

KAFFISALA verður í sumarbúðum KFUM og KFUK við Hólavatn sunnudaginn 12. ágúst og hefst hún kl. 14.30 og stendur til kl. 18. Í sumar hafa 5 hópar drengja og stúlkna verið á Hólavatni undir stjórn Önnu Elísu Hreiðarsdóttur, Hannesar Guðrúnarsonar og sr. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagur 12. ágúst, kvöldmessa með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Inga Eydal syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Landsmót Fornbílaklúbbsins

UM helgina verður haldið Landsmót Fornbílaklúbbsins. Mótið fer fram í Laugarási í Biskupstungum og er von á fjölmörgum fornbílum og eigendum þeirra. Varahlutamarkaður verður á staðnum auk þess sem fornbílakeppni mun fara... Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Langlokur og tannburstar vinsælustu vörurnar

FLUGNANET, filmur, spil, plástur, kavíar, ostur og smokkar eru meðal þess sem fæst í Fjallafangi, sem er án efa ein óvenjulegasta verslun landsins. Skötuhjúin Smári Kristinsson og hin rússneska Nína Ivanova reka verslunina og hafa gert bráðum í áratug. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Líklegast að fylgja þurfi úrskurði ráðherra

MAGNÚS Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, telur líklegt að við útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir Kárahnjúkavirkjun verði að fylgja endanlegum úrskurði umhverfisráðherra um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 923 orð

Líklegt að fylgja verði úrskurðinum við útgáfu leyfis

SKIPTAR skoðanir eru um hvort sá sem veitir leyfi til framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun sé bundinn af endanlegum úrskurði um mat á umhverfisáhrifum. Í 16. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Líkur á bata aukast umtalsvert með nýrri tækni

MERKAR nýjungar sem flýtt gætu greiningu og aukið batahorfur þeirra sem fá lungnakrabbamein hafa verið kynntar á alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík um forvarnir og greiningu lungnakrabbameins. Meira
11. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 540 orð | 1 mynd

Lína.net bíður með að tengja ljósleiðara við heimilin

EIRÍKUR Bragason, framkvæmdastjóri Línu.net, segir að ákveðið hafi verið að bíða með næstu áfanga við að tengja ljósleiðara inn á heimili þar sem þjónusta fyrir heimatengingar var ekki fullmótuð. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð

Línu.Neti óheimilt að nýta tíðnisvið Gagnaveitunnar

ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála hefur staðfest þá ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar að Lína.Net hafi ekki formlega heimild til notkunar á tíðnisviði sem Gagnaveitan ehf., sem sameinaðist Línu.Neti, hafði. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ljósmyndaverk í Slunkaríki

HLÍF Ásgrímsdóttir opnar einkasýningu sína, Innhorn, í Slunkaríki á Ísafirði, í dag, laugardag. Hún sýnir þrjú ljósmyndaverk sem fjalla um horn í lofti, veggjum og gólfi í kjallara Slunkaríkis. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 387 orð

Misbrestur á að kennarar fengju úthlutað úr launapotti

NÝ röðun og uppbygging launakerfis grunnskólakennara tók gildi 1. ágúst samkvæmt kjarasamningi grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaga sl. vetur. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 6 orð

Morgunblaðinu fylgir blaðauki, "Ísafjarðarbær um aldamót".

Morgunblaðinu fylgir blaðauki, "Ísafjarðarbær um... Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Nýir fjölmiðlar, ný tækifæri, ný samfélög

UM helgina verður haldin norræn ráðstefna um fjölmiðla- og boðskiptarannsóknir á vegum félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Ráðstefnan verður sett í Háskólabíói kl. 9:30 í dag með setningarávarpi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ný útsýnisskífa á Reykjaneshyrnu

Í dag, laugardag, mun umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, afhjúpa nýja útsýnisskífu á Reykjaneshyrnu í Árneshreppi á Ströndum. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

"Heilagar mandölur" í Ketilhúsinu

RANNVEIG Helgadóttir opnar myndlistarsýningu í Ketilhúsinu, neðri hæð, í dag laugardaginn 11. ágúst kl. 16.00 og mun sýningin standa til 26. ágúst. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 576 orð

Reykjagarður boðinn til sölu í þessum mánuði

GUÐMUNDUR Guðmundsson, forstöðumaður hjá Búnaðarbankanum-Verðbréf og starfandi stjórnarformaður Reykjagarðs, segist reikna með að Reykjagarður verði boðinn til sölu síðar í þessum mánuði en bankinn á fyrirtækið sem stendur. Meira
11. ágúst 2001 | Suðurnes | 91 orð

Rómantísk flugeldasýning

FJÖLSKYLDUDAGUR í Vogum hefst með dorgveiðikeppni á smábátabryggjunni klukkan 11 í dag. Síðan rekur einn atburðurinn annan fram á nótt. Eftir hádegið verða opin leiktæki á tjaldstæðinu og á sama stað verður andlitsmálun. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samhljóða fyrir og eftir úrskurð

NÝLEGA hafa verið gerðar tvær skoðanakannanir á viðhorfi landsmanna gagnvart Kárahnjúkavirkjun þar sem niðurstöðurnar eru mjög svipaðar. Fyrri könnunina gerði Gallup fyrir Landsvirkjun í byrjun júní sl. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Samkomuþrenna í Kristniboðssalnum

GUNNAR Hamnöy, starfsmaður norska lúterska kristniboðssambandsins, og Helgi Hróbjartsson kristniboði verða aðalræðumenn á samkomuþrennu sem Samband íslenskra kristniboðsfélaga gengst fyrir dagana 13. til 15. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð

Sex fyrirtæki buðu í ráðgjöf vegna sölu Landsbankans

SEX fyrirtæki sendu inn tilboð í ráðgjöf vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á hlutabréfum í Landsbanka Íslands hf., en tilboðin voru opnuð síðdegis í gær. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 445 orð

Síminn leitar að hentugum stað fyrir NMT-sendi

HEIÐRÚN Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Landssímans, segir að GSM-kerfið hafi aldrei verið hugsað sem öryggiskerfi. Hins vegar hafi verið lagður mikill metnaður í að byggja upp kerfið í þéttbýli. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 89 orð | 1 mynd

Spennandi helgi framundan

VEÐRIÐ lék við Akureyringa í gær og á slíkum stundum leggst fólk fáklætt út undir vegg og lætur sólina skína á kroppinn, hvort sem er heima við hús eða í sundlaugum bæjarins. Þá hefur sundlaugargarðurinn aðdráttarafl og þar var hópur ungs fólks við leik. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 237 orð

Starfsmönnum Skjávarps sagt upp

ÖLLUM starfsmönnum Skjávarpsins, tólf talsins, hefur verið sagt upp störfum, en Íslenska sjónvarpsfélagið, sem á og rekur Skjá Einn, hefur keypt öll hlutabréf Gagnvirkrar miðlunar í Skjávarpinu. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Staurinn laufgaðist

VIÐARSTAUR sem settur var upp í vor við hlið þar sem ekið er inn á skjólbeltissvæði við Sætún á Kjalarnesi hefur sýnt og sannað að hann er ekki dauður úr öllum æðum, enda tók hann upp á því að laufgast eins og hvert annað lifandi tré. Meira
11. ágúst 2001 | Miðopna | 1290 orð | 2 myndir

Stuðlaði að þéttbýlismyndun

250 ár eru liðin frá því íslenskir embættismenn komu saman á Þingvöllum til að stofna með sér félag um viðreisn atvinnuvega á Íslandi, Hið íslenska hlutafélag. Danakonungur lagði framtakinu lið sem lengst af hefur gengið undir nafninu Innréttingar. Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur hefur rannsakað starfsemi Innréttinganna og er henni lýst í nýrri bók hennar Landsins forbetran. Elva Björk Sverrisdóttir ræddi við Hrefnu um starfsemi Innréttinganna. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

SUS vill breyttan rekstur RÚV

"STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna skorar á ríkisstjórn Íslands og menntamálaráðherra að breyta rekstrarfyrirkomulagi Ríkisútvarpsins tafarlaust. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 190 orð

Svar við ögrunum Íraka

BANDARÍSKAR og brezkar herþotur gerðu sprengjuárásir á þrjár stöðvar Írakshers í Suður-Írak í gær. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Svíar í EMU fyrir 2005?

SVÍÞJÓÐ gæti gerzt aðili að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU) og tekið upp evruna fyrir árið 2005 að því er haft er eftir Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í blaðaviðtali í gær. Meira
11. ágúst 2001 | Suðurnes | 148 orð | 1 mynd

Sýnir landslagsmyndir í Hringlist

SÆMUNDUR Gunnarsson myndlistarmaður, sem búsettur er í Njarðvík, opnar í dag sýningu í Gallery Hringlist í Keflavík. Á sýningunni verða tíu landslagsmyndir, unnar með akrýlmálningu. Sýningin í Gallery Hringlist er fjórða einkasýning Sæmundar. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Söguferð með Þórbergi

MENNINGARMIÐSTÖÐ Hornafjarðar stendur fyrir fjölskylduferð um söguslóðir Þórbergs og Steinþórs Þórðarsona á Hala sunnudaginn 12. ágúst nk. Farið verður í ratleik sem tengist útiveru og fræðslu um sögu og mannlíf. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Söngvaka í Minjasafnskirkju

SÖNGVAKA verður í Minjasafnskirkjunni á Akureyri mánudagskvöldið 13. ágúst kl. 21.00. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð

Tileinkuð þeim er urðu fyrir ofsóknum

MENNINGAR- og fjölskylduhátíðin "Galdrastef á Ströndum" verður haldin þessa helgi á Hólmavík. Undanfarin ár hafa Strandamenn unnið að uppbyggingu galdrasýningar á Ströndum, en sýningin var fyrst opnuð á Jónsmessunótt árið 2000. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tíðagjörð í Strandarkirkju

TÍÐAGJÖRÐ og staðarskoðun verður daglega í Strandarkirkju í Selvogi 11.-17. ágúst. Morgunbænir verða kl. 9 og aftansöngur kl. 18 og staðarskoðun kl. 14. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tónlist og handverk í Árbæjarsafni

Fjölbreytt dagskrá verður á Árbæjarsafni um helgina. Herdís Jónsdóttir og Steef van Oosterhout leika saman á víólu og marimbu í safninu í dag, laugardag, kl. 14. Efnisskráin samanstendur af íslenskum þjóðlögum og öðrum kunnum lögum. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 229 orð

Tugir óbreyttra borgara líflátnir

ÞRJÁTÍU og átta óbreyttir borgarar voru drepnir í fyrradag í Aceh-héraði í Indónesíu en þar hefur verið mjög ófriðlegt um langa hríð og ofbeldisverk tíð. Kenna stjórnarherinn og skæruliðar, sem berjast fyrir sjálfstæði héraðsins, hvorir öðrum um. Meira
11. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 97 orð

Tvær umsóknir um Kolfreyjustað

TVÆR umsóknir bárust um stöðu sóknarprests í Kolfreyjustaðarprestakalli við Fáskrúðsfjörð en umsóknarfrestur rann út um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá Biskupsstofu kemur valnefnd saman um eða eftir helgi til að fjalla um umsóknirnar. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Tölvuglæpir eru sífellt að verða alvarlegri

Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum er sífellt að verða alvarlegra, að sögn forstöðumanns tölvuafbrotadeildar norsku lögreglunnar. Netið á þátt í að útbreiða glæpina. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ungur ökuþór á jeppa

Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst nýverið á þennan unga ökuþór í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í Austurstrætinu. Aron Bessi heitir ungi maðurinn sem var á rúntinum. Ekki fylgdi þó sögunni hvert ferðinni var heitið á fína gula... Meira
11. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð | 1 mynd

Útivistarsvæði við Hörðuvelli endurbætt

FRAMKVÆMDIR við um 7 þúsund fermetra útivistarsvæði við Hörðuvelli í Hafnarfirði standa nú sem hæst og eru áætluð verklok 1. nóvember. Eins og sést á greinargóðri yfirlitsmynd af svæðinu, sem fékkst frá landslagsarkitektum á teiknistofunni Landmótun ehf. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Verð á papriku lækkar um miðjan ágúst

BRYNJAR Helgi Ingólfsson, innkaupastjóri Nýkaups í Kringlunni, segir hátt innkaupsverð á papriku meginástæðuna fyrir háu söluverði. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Verk úr postulíni hjá Ófeigi

NÚ stendur yfir sýning á leirverkum Kristínar Sigfríðar Garðarsdóttur í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Þetta er önnur einkasýning Kristínar. Verkin eru úr postulíni steyptu í gifsmót, einnig handmótuð form úr postulíni og grófum steinleir. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vespudagurinn haldinn á Íslandi

LAUGARDAGINN 11. ágúst mun Evró hf., umboðsaðili Piaggio-vespa á Íslandi, standa fyrir svokölluðum vespudegi. Öllum eigendum vespa á Íslandi er boðin þátttaka. Samkvæmt bifreiðaskrám er enn þó nokkuð af vespum árgerða fyrir 1970 skráðar. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð

Vikurnám í uppnámi vegna þjóðlendukrafna

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær þá tillögu iðnaðar- og viðskiptaráðherra að fela ráðuneytisstjórum forsætis-, fjármála- og iðnaðarráðuneyta að leita lausna á vandkvæðum sem upp hafa risið vegna kröfulýsingar ríkisins um þjóðlendumörk í... Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 717 orð

Yfirlýsing frá Flugmálastjórn Íslands

FLUGMÁLASTJÓRN Íslands sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Í ljósi þeirrar umræðu, sem fram hefur farið undanfarna daga um björgunaraðgerðirnar í Skerjafirði í kjölfar hins hörmulega flugslyss fyrir rúmu ári, er óhjákvæmilegt að... Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 632 orð

Yfirlýsing frá RNF varðandi flugslysið í Skerjafirði

RANNSÓKNARNEFND flugslysa hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu varðandi flugslysið í Skerjafirði: "Þótt Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) sé óljúft að fjalla opinberlega um rannsóknaratriði skýrslu sinnar um flugslysið í Skerjafirði hinn 7. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Þórey sýnir í Deiglunni

ÞÓREY Eyþórsdóttir opnar myndlistarsýningu í Deiglunni, "Frá þræði til heildar" í dag, laugardaginn 11. ágúst, kl. 16.00. Þórey hefur dvalið langtímum í Noregi, síðast sem uppeldis- og sálfræðiráðgjafi í Vestfold. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þrjár kynslóðir í Gula húsinu

GULA húsinu tjaldað heitir myndlistarsýning Maríu Pétursdóttur sem hún opnar í dag, laugardag, kl. 14 í Gula húsinu að Lindargötu 49. Meira
11. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Æfðu björgun úr sjó

LANDHELGISGÆSLAN og björgunarsveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli komu saman til æfinga í ytri höfninni í Keflavík í gær. Tilgangur æfingarinnar var að sveitirnar gætu skipst á hugmyndum og aðferðum og stillt saman strengi sína. Meira
11. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Ævilangt fangelsi fyrir barnaklám

UM 100 manns hafa verið handteknir í Bandaríkjunum vegna rannsóknar á stærsta barnaklámshring, sem um getur. Var forsprakki hans dæmdur í lífstíðarfangelsi sl. mánudag og eiginkona hans í 14 ára fangelsi. Meira
11. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Öllu starfsfólki Trévers sagt upp

STÆRSTA iðnaðarfyrirtækið í Ólafsfirði, Tréver ehf., hefur sagt upp öllu starfsfólki sínu. Að sögn Önnu Rósu Vigfúsdóttur hjá Tréveri er verkefnastaða fyrirtækisins það slæm að eigendurnir telja ekki lengur grundvöll fyrir rekstri þess að óbreyttu. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2001 | Leiðarar | 829 orð

HAGSMUNIR Á LANDGRUNNINU

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra kynntu í fyrradag áform ríkisstjórnarinnar um að gera á grundvelli hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna kröfu til yfirráða á landgrunninu á Reykjaneshrygg, í Síldarsmugunni... Meira
11. ágúst 2001 | Staksteinar | 353 orð | 2 myndir

Skipan og eftirlit með opinberum framkvæmdum

JÓHANNA Sigurðardóttir fjallar um endurskipulagningu, skipan og eftirlit með opinberum framkvæmdum og krefst þess að það verði eflt. Meira

Menning

11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Eldborgarstuð!

LAUST fyrir hina umræddu útihátíð Eldborg var gefinn út hljómdiskur með lögum valinna listamanna sem þar tróðu upp, eins og t.d. Skítamóral, Geirfuglunum og XXX Rottweilerhundum. Meira
11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 393 orð | 4 myndir

Fögnum fjölbreytni

ÞAÐ VERÐUR mikið um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Hinsegin dagarnir, Gay Pride, verða haldnir hátíðlegir í þriðja sinn. Hátíðahöldin hefjast með heljarinnar skrúðgöngu sem verður, að sögn aðstandenda, hin skrautlegasta til þessa. Meira
11. ágúst 2001 | Tónlist | 507 orð

Hugsun og tilfinning

Helgi Hrafn Jónsson og Hörður Áskelsson fluttu verk eftir J.S. Bach, Pergolesi, Clérambault, Loeillet og frumfluttu verk eftir Huga Guðmundsson. Sunnud. 5. ágúst, 2001. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Landslag Helga Þorgils í Borgarnesi

MYNDLISTARSÝNING Helga Þorgils verður opnuð í Listasafni Borgarness í dag, laugardag, kl. 17. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarlíf | 635 orð | 3 myndir

"Einstök upplifun"

"ÞETTA er einstök upplifun," segir Eiður Guðnason, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada, um hátíðarhöldin í kringum Íslendingadaginn í Gimli, sem fóru fram um nýliðna helgi. Meira
11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Spilagleði fyrst og fremst

HINN árlegi sparidansleikur Milljónamæringanna verður haldinn í kvöld á Broadway en hann hefur verið fastur liður í skemmtanaflóru landsins allt síðan sveitin var stofnuð fyrir níu árum. Meira
11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 463 orð | 1 mynd

Strigaskórnir enn óslitnir

ÓKRÝNDIR konungar hins svokallaða dauðarokkstímabils, þegar maðurinn með ljáinn tók sér gítar í hönd og sveif yfir vötnum hér á landi á ögn vinalegri máta en hann gerði á tímum svarta dauða, er án efa hljómsveitin Strigaskór nr. 42. Meira
11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Ströndin laðar!

ÆTLI það sé hin glæsilega útivistaraðstaða í Nauthólsvíkinni - hvar hægt er að sleikja sól og liggja í gulum sandi - sem gerir það að verkum að öldnu og sólbökuðu kempurnar í Beach Boys banka á dyr Tónlistans? Maður spyr sig! Meira
11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Sumar, sumar, sumar!

ÞÓTT halla fari að hausti er sumarið enn á blússandi stími, a.m.k. í tónlistarlegum skilningi. Það ætti að sjást berlega er horft er til toppsætis Tónlistans, hvar safnplatan Svona er sumarið 2001 , trónir. Meira
11. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Svitarapp!

ÞAÐ er ekkert smávegis, stökkið sem þeir rappbræður í Outkast, Dré og Big Boi, taka undir sig í Tónlistalandi þessa vikuna - fara úr 168. sæti í það 20.! Meira
11. ágúst 2001 | Menningarlíf | 77 orð

Undir niðri í Selinu

MYNDLISTAMAÐURINN Díana Hrafnsdóttir hefur opnað sína fyrstu einkasýningu og er hún í Selinu, Gallerí Reykjavík, Óðinsgötumegin. Sýningin ber yfirskriftina Undir niðri og eru verkin tréristur unnar á þessu ári. Meira
11. ágúst 2001 | Myndlist | 496 orð | 1 mynd

Vel heppnað ferðalag

Opið fimmtudaga - sunnudaga frá kl. 14-18. Til 12. ágúst. Meira

Umræðan

11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 765 orð

(1. Kor. 6, 18.-19.)

Í dag er laugardagur 11. ágúst, 223. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Flýið saurlifnaðinn! Sérhver önnur synd, sem maðurinn drýgir, er fyrir utan líkama hans. En saurlífismaðurinn syndgar á móti eigin líkama. Meira
11. ágúst 2001 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Athugasemdir vegna greinar Sigríðar Jónsdóttur

Afstaða og framgangur forseta og varaforseta ÍSÍ, segir Birgir Guðjónsson, er ekki í samræmi við stefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar. Meira
11. ágúst 2001 | Aðsent efni | 329 orð

Fáránleg fullyrðing prófessorsins

ÁGÚST Einarsson, prófessor og varaþingmaður, heldur því fram á vefsíðu sinni í þessari viku að samningsdrög Reyðaráls hf. við Hydro Aluminium séu fáránleg, svo notað sé hans eigið orðalag. Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 53 orð

Fiðlarinn

Þegar hann bogann bendir, birtir að hjartakró. Örvarnar, sem hann sendir, særa´ eigi´, en hæfa þó. Heyri´ eg, er Hrosshársgrani hræra fer strengjabjóð, dauðvona syngja svani, sjávar og klukkna hljóð. Úr gígjunni hregg hann hristir, hríðir og þrumu sköll. Meira
11. ágúst 2001 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Formaður bankaráðs Seðlabankans

Það blasir við, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, að hér var gerð tilraun til að afhenda þessum stóra hluthafa í LÍ fjármuni út úr félaginu, sem nema sýnilega meira en 700 milljónum króna, fyrir ekki neitt. Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 569 orð | 2 myndir

Gestir á Laugarvatni

SÍÐASTLIÐNA verslunarmannahelgi fór ég með fjölskyldu minni og tjaldaði við Laugarvatn. Þetta er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi enda fleiri á faraldsfæti þessa helgi. Meira
11. ágúst 2001 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Um hlutverk ríkisins og rekstur fyrirtækja

Ríkisstjórnir, segir Andri Ottesen, munu þurfa að velja á milli óvinsælla aðgerða til að fjármagna lífeyrisskuldbindingarnar. Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 472 orð

VÍKVERJI er nýkominn úr sumarleyfi og...

VÍKVERJI er nýkominn úr sumarleyfi og dvaldi að þessu sinni í borginni Barcelona á Spáni, sem hann gerði reyndar líka í fyrrasumar. Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til stuðnings Rauða krossi Íslands og söfnuðust 917 krónur. Þær heita Anna Kristín og Bryndís... Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til stuðnings Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.699 krónur. Þær heita Anna Kristín Einarsdóttir og Þóra Katrín... Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar glaðlegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar glaðlegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til stuðnings Rauða krossi Íslands og söfnuðust 6.917 krónur. Þær heita Hjördís Sveinbjörnsdóttir, Björg Finnbogadóttir, Melkorka Þöll Vilhjálmsdóttir, og Kristel Finnbogadóttir... Meira
11. ágúst 2001 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Þessar löggur eru klikk

Allt of sjaldan, segir Jóhann Guðni Reynisson, beinist athyglin að ábyrgð þess, sem hefur brotið af sér. Meira
11. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 718 orð

Þorskhrygnur í útrýmingarhættu

Í MAÍ á síðasta ári ritaði ég grein í Mbl. undir heitinu, "Þorskar í Reykjavík". Meira
11. ágúst 2001 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Öryggismál Lyfju

Ég hvet þá sem vilja sporna gegn þeirri þróun sem er að verða á þjónustu á landsbyggðinni, segir Björgvin Valur Guðmundsson, að sniðganga verslanir Lyfju sé þess nokkur kostur. Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

ALMA EGGERTSDÓTTIR

Alma Hermína Eggertsdóttir fæddist í Keflavík 15. mars 1905. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 30. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

ÁSTMAR ÓLAFSSON

Ástmar Ólafsson fæddist í Keflavík hinn 18. desember 1980. Hann fórst með m.b. Unu í Garði 17. júlí síðastliðinn og minningarathöfn um hann var í Ytri-Njarðvíkurkirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT JÓNA JÓNSDÓTTIR

Dagbjört Jóna Jónsdóttir fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd 17. ágúst 1912. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1014 orð | 2 myndir

HELGA EINARSDÓTTIR OG PÁLMI SIGURÐUR GÍSLASON

Helga Einarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 27. desember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Blönduóskirkju 22. júlí. Pálmi Sigurður Gíslason fæddist á Bergsstöðum í Svartárdal í A-Húnavatnssýslu 2. júlí 1938. Hann lést af slysförum 22. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 30. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

HENNÝ MARTHA EMMI

Henný Martha Emmi Frímannsson fæddist í Lubeck í Þýskalandi 26. febrúar 1930. Hún lést 10. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kettinge í Danmörku 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA JÓHANNESDÓTTIR

Jakobína Jóhannesdóttir fæddist á Syðra-Hóli í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði 7. mars 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 3141 orð | 1 mynd

KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR

Kristín Pétursdóttir fæddist í Gröf í Lundarreykjadal 28. desember 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Þorsteinsson og Guðfinna Guðmundsdóttir á Mið-Fossum í Andakíl. Systkini hennar eru Sigrún, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

MIKAEL JÓHANNESSON

Mikael Jóhannesson fæddist á Akureyri hinn 16. júlí 1927. Hann andaðist á heimili sínu hinn 28. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 3361 orð | 1 mynd

OTTÓ GEIR ÞORVALDSSON

Ottó Geir Þorvaldsson bóndi í Víðimýrarseli og Viðvík í Skagafirði fæddist á Sauðárkróki 18. febrúar 1922. Hann lést 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Þorvaldsson og Helga Jóhannesdótttir á Sauðárkróki. Systkini Ottós eru: Jóhannes, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÓLAFSSON

Ólafur Ólafsson fæddist í Háagerði á Skagaströnd 24. maí 1905. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson í Háagerði, f. 1856, d. 1906, og Helga Árnadóttir, f. í Eyjafirði 6. júní 1879, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR

Sigríður Halldórsdóttir frá Orrahóli fæddist 12. september 1906 í Magnússkógum í Hvammssveit í Dalasýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Guðmundsson bóndi þar, f. 3. okt. 1875, d. 13. júlí 1962, og Ingibjörg Sigríður Jensdóttir, f. 19. okt. 1876,... Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ÞÓRA GUÐBRANDSDÓTTIR

Sigurlaug Þóra Guðbrandsdóttir fæddist á Siglufirði 13. október 1919. Hún lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 5. ágúst 2001. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Flóventsdóttir, f. 31. júlí 1886 á Kálfsskinni á Árskógsströnd, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

TÓMAS INGI MÁRUSSON

Tómas Ingi Márusson fæddist á Ystu-Grund í Blönduhlíð í Skagafirði 26. júlí 1937. Hann lést á heimili sínu 4. ágúst síðastliðinn. Tómas var sonur Márusar Guðmundssonar bónda á Bjarnastöðum, f. 25.7. 1902 á Illugastöðum í Flókadal í Fljótum, d. 18.11. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2001 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

ÞORVARÐUR SIGURÐSSON

Þorvarður Sigurðsson frá Teigaseli fæddist í Fremraseli í Tungu 10. 9. 1942. Hann lést 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson, f. 10. 9. 1907, og kona hans Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 1. 5. 1912. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 180 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2001 Mán.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2001 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32.566 Heimilisuppbót, óskert 15. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Einkavæðing líklega á dagskrá

Í LJÓSI aukinnar samkeppni á sementsmarkaði í landinu telur iðnaðarráðherra að endurskoða megi áform um einkavæðingu Sementverksmiðjunnar hf. á Akranesi. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Frávik vegna breytinga á gengi

SAMVINNUFERÐIR-Landsýn hf. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Lágfargjaldaflugfélög njóta niðursveiflunnar

HAGNAÐUR og umsvif írska flugfélagsins Ryanair, sem þekkt er fyrir lág flugfargjöld, hafa aukist talsvert á síðustu mánuðum á meðan þýska flugfélagið Lufthansa stendur frammi fyrir samdrætti. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.039,24 0,54 FTSE 100 5.427,20 0,45 DAX í Frankfurt 5.433,49 -1,43 CAC 40 í París 4. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 4,137 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum

ALLNOKKRAR skipulagsbreytingar standa nú yfir hjá Landsbankasamstæðunni. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Skýringum skilað til Verðbréfaþings

ÍSLANDSSÍMI skilaði frekari skýringum varðandi afkomuviðvörun sem fyrirtækið sendi frá sér 12. júlí síðastliðinn til Verðbréfaþings Íslands í gær. Máli Íslandssíma verður tekið fyrir á stjórnarfundi Verðbréfaþings á þriðjudag í næstu viku. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 1 mynd

Viðunandi afkoma við erfiðar aðstæður

HAGNAÐUR Kaupþings hf. eftir skatta á fyrri hluta ársins 2001 dróst saman um tæp 37% frá sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn í ár var 322 milljónir króna en 516 milljónir árið áður. Meira
11. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 97 orð

VÍSITÖLUR Neysluv.

VÍSITÖLUR Neysluv. Byggingar Launa- Eldri lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars '00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3. Meira

Daglegt líf

11. ágúst 2001 | Neytendur | 448 orð

Mikil sykurneysla getur leitt til næringarskorts

Óhóflegt sykurát íslenskra barna og unglinga þykir mikið áhyggjuefni, en fimmtán ára unglingar fá að meðaltali 100 grömm af sykri á dag, eða sem samsvarar 44 sykurmolum. Meira
11. ágúst 2001 | Neytendur | 37 orð

Náttúruvörur úr engifer

Komnar eru á markað nýjar náttúruvörur frá danska fyrirtækinu Eurovita. Vörurnar eru unnar úr engiferrót. Þær vörutegundir sem komnar eru á markað hér eru fimm, þrennskonar töflur ásamt húðkremi og fótakremi. Það er Thorarensen Lyf sem flytur... Meira
11. ágúst 2001 | Neytendur | 327 orð | 1 mynd

Óvenju mikið af geitungum í ár

GEITUNGAR virðast vera mun fleiri í ár en í fyrra, en nú fer sá tími í hönd þegar þeir fara úr búum sínum og gerast ágengir, að sögn Erlings Ólafssonar skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
11. ágúst 2001 | Neytendur | 99 orð | 1 mynd

Sushi-bar í Kringlunni

VEITINGASTAÐURINN Sticks'n Sushi mun opna sushi-bar í Kringlunni um miðjan mánuðinn og verður hann staðsettur í Nýkaup þar sem kaffihúsið Rómarkaffi var áður, að sögn Snorra Birgis Snorrasonar eiganda Sticks'n Sushi. Meira
11. ágúst 2001 | Afmælisgreinar | 1223 orð | 1 mynd

VIGDÍS FERDINANDSDÓTTIR

Í dag, 11. ágúst, er Vigdís Ferdinandsdóttir vinkona mín 80 ára. Hún dvelst nú á Náttúrulækningahælinu í Hveragerði í fallegu og kyrrlátu umhverfi laufgaðra trjá og garða og er þar að ná sér eftir mjaðmagrindarbrot. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 755 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 260 366...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 260 366 132 48,477 Gellur 570 550 557 31 17,270 Gullkarfi 110 50 102 8,306 846,194 Keila 87 30 54 654 35,547 Kinnfiskur 580 580 580 8 4,640 Langa 150 106 140 1,602 224,927 Langlúra 80 80 80 247 19,760 Lax 390 265 346 581... Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 429 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FRAKKAR unnu Bandaríkjamenn í úrslitaleik ólympíumótsins í Valkenburg árið 1980. Munurinn var 20 IMPar, sem ekki er mikið í löngum leik. Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 594 orð | 1 mynd

Einsemd og einangrun í borgum

ÞEIR, sem búa í þéttbýlum borgum, virðast viðkvæmari fyrir geðsjúkdómum en þeir sem búa til sveita. Þeim er hættara við því að einangrast félagslega. Félagsleg einangrun getur kynt undir óraunsæjum hugmyndum sem síðar þróast yfir í sjúklega andlega... Meira
11. ágúst 2001 | Viðhorf | 842 orð

Evrópumálin

Allt frá því danskan var hreinsuð úr íslenskunni hefur stoltið lýst af Íslendingum yfir þeirri stefnu að smíða nýyrði yfir ný fyrirbæri sem fram koma. Við segjum þyrla og tölva með glampa í augum. Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 444 orð | 1 mynd

Getur vantað súrefni í blóðið?

Lesandi, sem er kona um áttrætt, hafði farið í skoðunarferð til slökkviliðsins með sínu kvenfélagi. Þessir indælu menn mældu hjá þeim blóðþrýstinginn og sitthvað fleira. Meira
11. ágúst 2001 | Í dag | 399 orð

Hólahátíð

HÓLAHÁTÍÐ verður á morgun, sunnudaginn 12. ágúst. Guðsþjónusta verður í Hólakirkju kl. 14. Karl Sigurbjörnsson biskup predikar, fyrir altari þjóna sr. Hannes Blandon, sr. Gísli Gunnarsson og Karl Sigurbjörnsson, organisti verður Rögnvaldur Valbergsson. Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

Karlar leita síður til læknis

KARLAR leita síður en konur til læknis samkvæmt nýrri skýrslu sem gefin var út í Bandaríkjunum af þeirri stofnun þar í landi sem sér um varnir gegn sjúkdómum og um forvarnir ( Center for Disease Control and Prevention ). Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 382 orð | 1 mynd

Leikvellir ekki öruggastir

LANGTUM fleiri börn slasast á leikvellinum en í umferðinni, segir í grein sem barnalæknar við barnaspítalann Children's Hospital & Medical Center í Cincinnati í Bandaríkjunum skrifa í júlíhefti tímaritsins Ambulatory Pediatrics . Meira
11. ágúst 2001 | Í dag | 953 orð | 1 mynd

(Lúk 16.)

Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 785 orð

Menn eru að sulla sagnorðum í...

ÞÁ tekur til máls Víkingur Guðmundsson á Grænhóli: "Kæri Gísli! Ég þakka þér alla þættina í Morgunblaðinu og öll okkar samskipti. Ég óttast svolítið um íslenskuna, þegar Megas verður tekinn við varðveislunni á tungunni. Meira
11. ágúst 2001 | Fastir þættir | 90 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice er lauk fyrir skömmu. Tékkneski alþjóðlegi meistarinn Michal Konopka (2.481) hafði hvítt gegn Andrey Ubushiev (2.265) 34. Rf3! Re8 35. Re5+ Kf8 36. Dd7 og svartur gafst upp. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2001 | Íþróttir | 90 orð

Aðeins þriðji heimsmeistarinn

ÞÓTT keppt hafi verið í stangarstökki karla á öllum heimsmeistaramótunum átta þá hafa aðeins þrír menn unnið gullverðlaunin í greininni. Heimsmethafinn Sergei Bubka frá Úkraínu vann stangarstökkið á sex fyrstu mótunum, sem er einstakur árangur. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

* ATLI Eðvaldsson gerði eina breytingu...

* ATLI Eðvaldsson gerði eina breytingu á landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Pólverjum í vináttuleik 15. ágúst. Brynjar Björn Gunnarsson dró sig út úr hópnum vegna meiðsla og valdi Atli Helga Kolviðsson, Kärnten, í hans stað. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 236 orð

Guðni segir reynsluna skipta miklu

Í VIÐTALI við enska blaðið Bolton Evening News sagði knattspyrnumaðurinn Guðni Bergsson reynsluna skipta miklu máli þegar kæmi að því að ná árangri í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 130 orð

Helgi Jónas til Grindavíkur

HELGI Jónas Guðfinnsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur ákveðið að leika með Grindavík á næsta leiktímabili. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 87 orð

HM framvegis í stórborgum

FORSVARSMENN Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, eru ekkert alltof ánægðir með aðsókn áhorfenda á heimsmeistaramótið í Edmonton, þótt framkvæmd mótsins þyki ágæt. Áhorfendur hafa að jafnaði verið um 35. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Stjarnan - Víkingur R. 4:1 Adolf Sveinsson 18., 70., Garðar Jóhannsson 31. vítasp., 67. vítasp. - Stefán Ö. Arnarsson 56. Dalvík - ÍR 1:0 Jón Örvar Eiríksson 32. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 75 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1.

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla Valbjarnarv: Þróttur R. - Þór 14 2. deild karla Skallagrímsv: Skallagrímur - Nökkvi 14 Skeiðisvöllur: KÍB - Selfoss 14 Ármannsvöllur: Léttir - Sindri 16 3. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 465 orð

Margrét og Rakel í úrslit

PHILADELPHIA, lið Margrétar Ólafsdóttur og Rakelar Ögmundsdóttur, tryggði sér sæti í úrslitum bandarísku atvinnumannadeildarinnar í knattspyrnu á fimmtudag þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við San Diego Spirit. Tara Koelski kom San Diego yfir með marki á 47. mínútu en þegar 15 mínútur voru til leiksloka jafnaði enska landsliðskonan Kelly Smith leikinn fyrir Philadelphia og tryggði þeim þar með sæti í úrslitum deildarinnar. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 1080 orð | 2 myndir

Markov í sérflokki

ÁSTRALAR fögnuðu sínum fyrstu gullverðlaunum á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum þegar Dímítrí Markov vann öruggan sigur í stangarstökki karla, stökk 6,05 metra og bætti mótsmet Rússans, Maksíms Tarasovs, frá síðasta heimsmeistaramóti um 3... Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 543 orð

Nýliðarnir veita nýja möguleika

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, telur að nýliðarnir,sem hann valdi í hópinn sem mætir Pólverjum í vináttuleik 15. ágúst,veiti honum nýja möguleika. Nýliðarnir eru þeir Jóhannes Karl Guðjónsson og Marel Baldvinsson og að auki kemur Jóhann B. Guðmundsson inn í liðið á nýjan leik eftir þónokkurt hlé. "Við erum alltaf að leita að nýjum möguleikum í þessu," sagði Atli í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ólafur Már og Örn Ævar efstir

ÓLAFUR Már Sigurðsson, GK, lék firnavel í gær á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer í Grafarholti. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 163 orð

Pólverjar koma með sterkt lið

JERZY Engel, landsliðsþjálfari Póllands í knattspyrnu, hefur tilkynnt sveit sína, sem hann kemur með til Íslands - til að etja kappi við Íslendinga í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn kemur. Pólverjar koma með öflugt lið, en Ísland tapaði síðast fyrir þeim í fyrra í Varsjá, 1:0. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 323 orð

Stjarnan með í toppbaráttunni

STJÖRNUMENN eru enn með í baráttunni um sæti í efstu deild eftir, 4:1, sigur á Víkingi á Stjörnuvelli í Garðabæ í gærkvöldi. Garðbæingar komust þar með upp að hlið Þórsara, sem eru í öðru sæti deildarinnar en Akureyrarliðið á leik til góða gegn Þrótti í dag. Víkingar hafa hins vegar sogast niður í fallbaráttuna og eru aðeins fjórum stigum á undan Tindastóli sem er í næst neðsta sæti deildarinnar. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 203 orð

SVEN Goran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í...

SVEN Goran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, valdi í gær hópinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik á miðvikudag. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Sviptingar hjá konunum

MIKLAR sviptingar urðu í kvennaflokki á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik í Grafarholti í gær. Ólöf María Jónsdóttir, GK, og Þórdís Geirsdóttir léku vel og eru í tveimur efstu sætunum en Kristín Elsa Erlendsdóttir er í því þriðja. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 301 orð

Tugþraut kvenna 2003

Á ÞINGI Alþjóða frjálsíþróttasambandsins á dögunum var samþykkt að tekin yrði upp keppni í tugþraut kvenna árið 2003 og stefnt að því gera greinina að fullgildri keppnisgrein á stórmótum á næstu árum þar á eftir eins og gert var þegar kvenfólk tók að keppa í sleggjukasti og stangarstökki á síðasta áratug. Meira
11. ágúst 2001 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

* ÞRÍR keppendur í úrslitum 200...

* ÞRÍR keppendur í úrslitum 200 m hlaups karla fengu tímann 20,20 sekúndur, þ.e. Meira

Úr verinu

11. ágúst 2001 | Úr verinu | 72 orð

Norðmenn auka fiskneyzlu

FISKUR og aðrar sjávarafurðir njóta æ vaxandi vinsælda meðal yngri kynslóðarinnar í Noregi . Á síðasta ári fóru 75.000 tonn af sjávarafurðum til neyzlu á heimilunum, en það er um 3% aukning frá árinu áður. Meira
11. ágúst 2001 | Úr verinu | 337 orð

Sóknardögum fækkar í 21

SÓKNARDÖGUM krókabáta fækkar úr 23 í 21 um næstu fiskveiðiáramót, að óbreyttum lögum um fiskveiðar krókabáta. Þá verða sóknardagarnir auk þess framseljanlegir en á því verða þó ýmsir annmarkar. Bátum sem reru á sóknardögum eftir 1. Meira
11. ágúst 2001 | Úr verinu | 152 orð | 1 mynd

Víðir Trausti EA til Hornafjarðar

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Heinaberg ehf. á Hornafirði hefur keypt togbátinn Víði Trausta EA af Hraðfrystihúsinu-Gunnvöru hf. Að sögn Ólafs Vilhjálmssonar, útgerðarmanns á Hornafirði, verður báturinn gerður út á net til að byrja með. Meira

Lesbók

11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 497 orð

AÐ SNÚA ÚT ÚR EINFÖLDUSTU HLUTUM

Á SÍÐASTA mánuði hafa Íslendingar orðið vitni að mörgum dramatískum augnablikum í lífi Árna Johnsen. Þegar fer að hitna undir þingmanninum flýr hann heim til Heimaeyjar þar sem hann reynir að standa af sér áhlaupið. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1261 orð | 3 myndir

Á slóð Tyrkjaránsins

Þorsteinn Helgason, Hjálmtýr Heiðdal og Guðmundur Bjartmarsson eru að vinna að heimildarmynd um Tyrkjaránið. Heiða Jóhannsdóttir tók þá fyrrnefndu tali og forvitnaðist um verkefnið. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 1 mynd

...eitthvað hvorki hvítt né svart

Hreinn Friðfinnsson opnar sýningu í Ljósaklifi í Hafnarfirði í dag. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR heimsótti hann þar. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | 1 mynd

Er það nú lýðræði!

nefnist grein Lindu Vilhjálmsdóttur skálds þar sem hún fjallar um íslensk samtímastjórnmál, stöðu vinstrimanna, kosningalöggjöfina, Evrópusambandsmálin, fiskveiðistjórnunarkerfið, gagnagrunn á heilbrigðissviði, hálendismál, kristnihátíðina og... Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 5081 orð | 1 mynd

ER ÞAÐ NÚ LÝÐRÆÐI!

"Í þessu sýndarlýðræði er íslenska flokkakerfið, ef kerfi skyldi kalla, rótgróið. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

FEGURÐ

Við eigum ansi langt í land Ef orðin í orðabókinni segja satt ætti hún að vera vafningsklukka á daginn undrablóm um nætur Fegurðinni verður ekki þinglýst Hvorki nýrri né gamalli fegurð né heldur aðferðunum að ákvarða hana Við eigum ansi langt í land að... Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

FEGURÐIN

Since brass, nor stone, nor earth, nor boundless sea But sad mortality o'er-sways their power, How with this rage shall beauty hold a plea, Whose action is no stronger than a flower? Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2529 orð | 1 mynd

FRAMTÍÐ NORSKU VÍKINGASKIPANNA Í BYGDØY

Í Noregi er deilt um það hvar og hvernig Gokstad-skipinu, Tune-skipinu og Oseberg-skipinu verði best fyrir komið. Húsnæði Víkingaskipasafnsins í Bygdøy stenst ekki lengur kröfur um rétt rakastig, sýningaraðstöðu og fleira. Liggja hlutar skipanna undir skemmdum verði ekkert að gert. Hafa sumir lagt til að skipin verði flutt í nýtt safn en aðrir halda því fram að þau myndu ekki þola flutninginn. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1300 orð | 2 myndir

Færeyskir, íslenskir, skoskir og írskir listamenn í sviðsljósinu

FÆREYINGAR efna nú í ágúst til nýrrar listahátíðar, Listastefnu, sem ráðgert er að verði haldin árlega í eyjunum. Undirtitill eða vinnuheiti hátíðarinnar í fyrsta sinn er Tólf brimsaltir sumardagar. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2467 orð | 2 myndir

HANDAN UM HÖF

"Í spjalli við þýðendur og þýðingafræðinga erlendis hef ég stundum reynt að lýsa viðfangsefnum og afköstum Helga Hálfdanarsonar í bókmenntaþýðingum. Lyftast þá brúnir mjög í undrun. Þegar ég bæti við að Helgi hafi lokið fullri starfsævi á öðru sviði sé ég að menn eru hættir að trúa mér og ég reyni jafnvel ekki að bæta því við að Helgi sé samt með afbrigðum vandvirkur þýðandi og raunar með mestu völundum íslenskrar tungu á tuttugustu öld og einn fremsti rithöfundur landsins." Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Helgi Hálfdanarson

er án vafa mikilvirkasti þýðandi landsins. Á meðal þeirra verka sem hann hefur snúið á íslenska tungu eru öll leikrit Williams Shakespears, 37 að tölu, og 32 grískir harmleikir eftir Æskilos, Sófókles og Evrípídes. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1211 orð

HNATTVÆÐING

STRÍÐ Vesturveldanna gegn kínversku þjóðinni á 19. öld, Breta, Frakka, Bandaríkjamanna, Rússa, einnig Norðurlanda, hafa einkum orðið minnisstæð fyrir grimmdarverk Kínverja í þessum styrjöldum, kenndum við ópíum. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð | 6 myndir

HRYNJANDI (DRAGHENT) OG STEFJAHRUN

SKYLT er hér í upphafi þáttar að benda á villur úr fyrri þáttum. Í fyrsta þætti er þriðja bragmynd af ferskeyttri hringhendu en dæmið hringhent stikluvik. Þá er tályklun (frumaukrímað) ekki sýnd á fjórðu bragmynd. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð

HUGBROT HRAFNS

Að brjóta upp; hugbrot, haugbrot...Sárafáum kvikmyndahöfundum hefur tekist að rjúfa sjálfvirk tengsl áhorfandans við sína eigin þekkingu, enda útheimtir það hneyksli í ákveðnum skilningi, - eitthvað sem fleiðrar hugann líkt og við snöggvakta blöskrun. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 906 orð | 1 mynd

HVER ER SIÐFERÐILEGUR GRUNDVÖLLUR FYRIR AFTÖKU SAKAMANNA?

Á Vísindavefnum í vikunni sem er að líða var meðal annars fjallað um tunglmyrkva, hvort genið sem veldur rauðu hári komi frá Neanderdalsmanninum, hvað hreint gull er mörg karöt og hvað lausnarsteinn sé. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1713 orð | 2 myndir

Ísland hefur þá sérstöðu að eiga arf

Steingrímur Þórhallsson hefur verið við nám í kirkjutónlist í Róm í þrjú ár. Fyrir hans tilstilli koma hingað í þessari viku tónlistarmenn úr Páfagarði og syngja gregorssöng í Skálholti um helgina. Í samtali við Bergþóru Jónsdóttur segir Steingrímur frá rannsóknum sínum á íslensku miðaldahandriti, sem gæti verið elsta nótnahandrit á Norðurlöndunum, og einn gestanna, munkurinn Dom Daniel Saulnier, segir frá endurreisn gregorssöngsins á 20. öld. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð

Í ÖLKOFRADAL Á JÓNSMESSU 2001

Hljóðnuð eru hlátrasköllin er lundinn fylltu forðum Þornuð er lindin sem aldrei þvarr Enginn sýpur þann mjöð er Ölkofri seiddi fyrrum Hér stendur tíminn kyrr og fátt um... Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 405 orð | 1 mynd

Listaverkasafnarinn Gates

HUGBÚNAÐARFRÖMUÐURINN Bill Gates er nú í hópi stærri safnara á 19. og 20. aldar bandarískri myndlist að því er greint var frá í fréttabréfinu ARTnewsletter á dögunum. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

Myndir um bækur í Hafnarborg

EX LIBRIS" er titill myndlistarsýningar Margrétar Reykdal sem verður opnuð í Hafnarborg, Sverrissal í dag, laugardag, kl. 15. Þar sýnir hún 31 mynd og myndaraðir sem að mestu leyti eru unnar í olíulit á striga. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 511 orð

NEÐANMÁLS -

I Börn eru að verða æ sýnilegri framleiðsluvara í tónlistariðnaði Vesturlanda. Framleiðendur og útgefendur róa á þessi mið, og á síðustu misserum hefur fjöldinn allur af krakkagrúppum litið dagsins ljós. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 415 orð | 1 mynd

Ný skáldsaga frá Gordimer

NÝ SKÁLDSAGA eftir suður-afríska rithöfundinn Nadine Gordimer er væntanleg í byrjun september. Hún heitir The Pickup (Kynni) og segir frá sambandi hvítrar yfirstéttarstúlku og fátæks blökkumanns í Suður-Afríku, sem er ólöglegur innflytjandi í landinu. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 333 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Til 31.8. Árnastofnun: Handritasýning opin 11-16 mánudaga-laugardaga. Til 25.8. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í York. Til 1. okt. Galleri@hlemmur. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð

STJÓRNAST MENN AF SKYNSEMI?

SKYNSEMIN hefur ómetanlega þýðingu fyrir manninn. Í fortíðinni sögðu menn oft að það væri hún sem greindi okkur frá dýrum. Hún hefur verið ómetanleg í allri baráttu okkar við að lifa af í þessum heimi. En skynsemin er aðeins hluti mannsins. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Tyrkjaránið

í Vestmannaeyjum árið 1627 er einn af áhrifamestu viðburðunum sem enn lifa í þjóðarvitundinni. Nú er í vinnslu ítarleg heimildarmynd um þennan atburð og fara tökur fram bæði á slóðum ránsins og heimaslóðum ræningjanna sjálfra í Norður-Afríku. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1425 orð | 1 mynd

UMHVERFIS KEILI

Á svæðinu umhverfis Keili á Reykjanesskaga er flest sem prýðir íslenskt landslag. Meira
11. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Víkingaskipin

norsku, Gaukstaða-skipið, Tune-skipið og Oseberg-skipið, liggja nú undir skemmdum í Víkingasafninu í Bygdøy. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.