Greinar sunnudaginn 19. ágúst 2001

Forsíða

19. ágúst 2001 | Forsíða | 366 orð | 1 mynd

75 fórust í eldsvoða á Filippseyjum

AÐ MINNSTA kosti 75 manns fórust þegar eldur kom upp í hóteli í Quezon-borg á Filippseyjum aðfaranótt laugardags. Á fjórða tug slasaðist. Þetta er mannskæðasti bruni sem orðið hefur á Filippseyjum síðan 1996, er 160 manns fórust í bruna í Quezon. Meira
19. ágúst 2001 | Forsíða | 151 orð

Deilur meðal umbótasinna

ÓVÆNLEGA horfði í serbneskum stjórnmálum í gær, laugardag, þegar flokkur Vojislavs Kostunicas, forseta Sambandslýðveldisins Júgóslavíu, kvaðst myndu slíta stjórnarsamstarfinu í Serbíu, sem er annað tveggja lýðvelda sem mynda Júgóslavíu. Meira
19. ágúst 2001 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

"Pétur mikli" kominn heim

KIM Jong Il, leiðtogi Norður-Kóreu, sneri aftur heim í gær eftir rúmlega þriggja vikna ferðalag til Rússlands. Leiðtoginn átti fund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Moskvu 4. Meira
19. ágúst 2001 | Forsíða | 100 orð

Sjá börn sín gegnum Netið

STJÓRNENDUR einkarekins skóla í Ankara í Tyrklandi hafa fundið upp nýja aðferð til að fá nemendur til að haga sér vel. Meira
19. ágúst 2001 | Forsíða | 58 orð

Sprenging á Spáni

ÖFLUG bílsprengja sprakk fyrir utan hótel í bænum Salou skammt frá Barcelona á Spáni á laugardagsmorgun og slösuðust þrettán manns. Skömmu áður höfðu aðskilnaðarsamtök Baska (ETA) sent frá sér aðvörun og voru tvö hótel rýmd. Meira

Fréttir

19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

*18 ára stúlka lét lífið í...

*18 ára stúlka lét lífið í umferðarslysi á Sæbraut í Reykjavík. Ökumaður bifreiðarinnar, sem hún var í, er grunaður um ölvun við akstur. *Tölvuvírusinn Sircam hefur dreift viðkvæmum persónulegum upplýsingum um Netið. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra...

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Austfirsku meistararnir á Höfn

SÝNINGIN Austfirsku meistararnir hefur verið opnuð í Pakkhúsinu á Höfn. Á sýningunni eru verk úr eigu Listasafns Íslands eftir myndlistarmenn sem annaðhvort eru fæddir eða aldir upp á Austurlandi. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru Jóhannes. S. Meira
19. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 164 orð

* Ástralskir vísindamenn greindu frá því...

* Ástralskir vísindamenn greindu frá því á fimmtudaginn að þeir hefðu fundið upp aðferð til að nýta fullorðnar stofnfrumur í lækningaskyni. Sögðu þeir þessa uppgötvun marka tímamót. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ástæða lesblindu talin skynjunargalli

TEKIST hefur að sýna fram á sterkt samband milli lesblindu og vægra hreyfivandamála hjá börnum. Helmingur lesblindra á við hreyfivandamál að stríða. Dr. Hermundur Sigmundsson, dósent við Norska tækni- og vísindaháskólann í Þrándheimi, og dr. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Beið bana er körtubíl hvolfdi

UNGUR maður beið bana á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók er körtubíll sem hann ók lenti í dekkjahrúgu og endastakkst. Slysið varð um kl. 11 í gærmorgun og voru lögregla og sjúkralið kölluð á vettvang. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Breytingar taka gildi á morgun

VEGNA framkvæmda verða breytingar á akstursleið um Breiðholtsbraut neðan Stekkjarbakka að Reykjanesbraut frá 20. ágúst og fram í aðra viku september. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð

Ekki viljandi gert að hindra ljósmyndara við störf

Í TILEFNI umræðu um samskipti lögreglu og fjölmiðla og atburði sem áttu sér stað á Ægisgarði 7. ágúst síðastliðinn, vill Lögreglan í Reykjavík að það komi fram að hún hafi ekki vísvitandi eða viljandi reynt að hindra ljósmyndara við störf. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 536 orð

Engar sýkingar í fólki

SALMONELLUSÝKING hefur greinst á nokkrum svína- og kjúklingabúum á Suður- og Suðvesturlandi í sumar. Að sögn Halldórs Runólfssonar, yfirdýralæknis, er um að ræða 4-5 svínabú og 3-4 alifuglabú. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Eyðibýli varð eldi að bráð

TALIÐ er að kveikt hafi verið í sambyggðum íbúðarhúsum eyðibýlisins Bæjarskers á Stafnesi í Sandgerði, á aðfaranótt laugardags. Lögreglu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf sex og var Slökkvilið Sandgerðis kallað til. Meira
19. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 193 orð

Friðarsamningur í Makedóníu LEIÐTOGAR stjórnmálaflokkanna í...

Friðarsamningur í Makedóníu LEIÐTOGAR stjórnmálaflokkanna í Makedóníu, slavneskra og albanskra, skrifuðu undir friðarsamninga á mánudaginn. Vonast er til að undirritunin bindi enda á skæruhernað sem staðið hefur í landinu í rúmlega hálft ár. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Fyrirlestur um landgræðslu í Ástralíu

HVER er reynslan af virku samstarfi bænda, landgræðslufólks og náttúruverndarmanna í Ástralíu? Þessari spurningu svarar framkvæmdastjóri Alþjóðlegu landverndarsamtaka Ástralíu, Sue Marriott, á Hótel Borg þriðjudaginn 21. ágúst kl. 12. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fyrirlestur um vindtæknileg viðfangsefni

PRÓFESSOR Erik Hjorth-Hansen, háskólanum í Þrándheimi í Noregi (NTNU), flytur fyrirlestur í boði Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í Jarðskjálftaverkfræði, miðvikudaginn 22. ágúst, kl. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð

Fyrsta hluta rannsókna lokið

FYRSTA hluta rannsókna norska fyrirtækisins InSeis að olíu og gasi innan íslensku efnahagslögsögunnar, á 42 þúsund ferkílómetra svæði á suðurhluta Jan Mayen-hryggjar, er lokið. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Geta sprungið við lítið högg

LANDHELGISGÆSLAN varar við að sprengjur og önnur skotfæri sem eru eða hafa verið í flaki El Grillo á botni Seyðisfjarðar séu ekki síður hættuleg í dag en þegar þau voru framleidd. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Gleði og sorg í Stadl Paura

ÞÆR voru blendnar tilfinningarnar hjá Íslendingum eftir síðasta sprettinn í 250 metra skeiðinu á heimsmeistaramótinu í Stadl Paura í Austurríki þegar heimsmeistaratitillinn rann úr greipum Sigurbjörns á síðustu metrunum. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Grasagarður Reykjavíkur 40 ára

HALDIÐ var upp á 40 ára afmæli Grasagarðs Reykjavíkur í Café Flórunni í Grasagarðinum í gærmorgun. Forstöðumaður Grasagarðsins, Eva G. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hjálp tafðist vegna rangra upplýsinga

RÖNG staðarákvörðun var gefin upp þegar tilkynnt var um bílveltu austan Jöklulsár á Fjöllum við Grímsstaðaafleggjara um kvöldmatarleytið á föstudagskvöld. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Hægt hefur á verðbólgunni Vísitala neysluverðs...

Hægt hefur á verðbólgunni Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,3% á milli júlí- og ágústmánuðar. Helming hækkunarinnar má rekja til hækkunar á happdrætti. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð

Kannaðir möguleik-ar á rafknúinni lest

KOSTIR þess að leggja hraðlest sem gengi á milli Keflavíkur og Reykjavíkur eru nú til athugunar í samgönguráðuneytinu og verður tekin afstaða til þess í nýrri samræmdri samgönguáætlun hvort af slíkri framkvæmd verður. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Klífur næst Elbrus og Kilimanjaro

ANNAR áfangi í leiðangri Haralds Arnar Ólafssonar fjallgöngumanns, á hátindana sjö, hefst í dag, sunnudag, er hann fer til Rússlands til að klífa Elbrus sem er 5.642 m hár, hæsta fjall Evrópu. Vonast Haraldur til að geta náð tindi fjallsins 25. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Leiðrétt

Þáttur nr. 1.123 Þáttur Gísla Jónssonar, Íslenskt mál, í blaðinu í gær var nr. 1.123 en ekki 122. Skeikaði því um 1.001 þátt og er beðist velvirðingar á því. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ljósmyndasýning hjá Toyota

FÓKUS, ljósmyndaklúbbur áhugamanna, hefur opnað ljósmyndasýningu í salarkynnum nýrra bíla Toyota við Nýbýlaveg í Kópavogi. Stendur hún næstu vikurnar. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Meðaltekjur hæstar á suðvesturhorninu

MEÐALTEKJUR eru hæstar í Reykjavík, Reykjanesi og í Vestmannaeyjum, en lægstar á Norðurlandi vestra og á Suðurlandi, ef mið er tekið af tekjuskattsálagningu ríkisskattstjóra í ár. Þetta kemur fram á vefriti fjármálaráðuneytisins fjr. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Með hass og áhöld til neyslu

LÖGREGLAN á Húsavík, í samvinnu við lögregluna á Akureyri, handtók á föstudagskvöldið tvo menn á þrítugsaldri grunaða um að hafa fíkniefni undir höndum. Við leit í bíl mannanna fundust áhöld til fíkniefnaneyslu og nokkurt magn af hassi. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 666 orð | 3 myndir

Með kitl í maganum fyrir fyrsta flugið

Í SÍÐUSTU viku flugu þeir Kristinn Pálmason og Dagbjartur Garðar Einarsson svifflug einir og óstuddir í fyrsta sinn. Þetta er hjá Svifflugfélagi Reykjavíkur kallað að fljúga "sóló" og tóku þeir þá "sóló"-próf sín. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Norðurlöndin fullgildi sáttmálann

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sagði á sameiginlegum blaðamannafundi norrænna dómsmálaráðherra, sem funduðu á Álandseyjum sl. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Nýr sýningarsalur Toyota

TOYOTASALURINN á Nýbýlavegi hefur tekið stakkaskiptum að undanförnu og er aðstaða bílaumboðsins til sýninga á bílum orðin mun rúmbetri. P. Samúelsson hf. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ólögmætt var að fjarlægja rúllustigann

KÆRUNEFND fjöleignarhúsamála hefur gefið út það álit að sú ákvörðun stjórnar Rekstrarfélags Kringlunnar, sem samþykkt var 7. desember 2000, um að fjarlægja tvo rúllustiga í Norðurhúsi Kringlunnar án þess að fyrir lægi afstaða félagsfundar, sé ólögmæt. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Skaftfellingur kominn til Víkur

SKTAFTFELLINGUR kom til Víkur í Mýrdal rétt fyrir hádegi í gærdag eftir vel heppnað ferðalag frá Vestmannaeyjum. Siglt var með Skaftfelling, sem er eikarbátur smíðaður á fyrri hluta 20. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Skiptibækur í sókn

Bryndís Loftsdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1970. Hún tók stúdentspróf af fjölmiðlabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og leikaraprófi frá Academy of Live and Recorded Arts í London árið 1994. Hún hefur aðallega starfað í bókabúðum, fyrst hjá Máli og menningu og nú hjá Pennanum-Eymundsson þar sem hún er verslunarstjóri. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð

Skýldi sér með fiskikari meðan hann losaði bátinn

MANNBJÖRG varð þegar eldur kom upp í trillu og hún sökk á Húnaflóa snemma í gærmorgun. Tilkynningaskyldunni barst tilkynning frá togaranum Mánatindi um eld og mikinn reyk um 20 mílur austur af Horni á Húnaflóa nokkru fyrir klukkan sex. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Svifflug á ágústkvöldi

FÉLAGAR í Svifflugfélagi Reykjavíkur hittast á Sandskeiði hvenær sem viðrar til flugs, aðstoða hver annan og njóta félagsskaparins. Ljósmyndara var boðið í flugferð og sagði hann að farið hefði um sig þegar vélin stefndi á fjallið. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sýnishorn af Vatnajökli í tjörninni

MENNINGARNÓTT Reykjavíkur stóð síðustu nótt. Anna María Bogadóttir, framkvæmdastjóri menningarnætur Reykjavíkur, sagði undirbúning hafa gengið vel og skipulag umferðarmála í kringum menningarnótt taldi hún vera í góðum farvegi. Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vaðið við Gljúfrabúa

FÉLAGARNIR Sigursteinn og Sveinn Bjarki skemmtu sér við að vaða við fossinn Gljúfrabúa undir Eyjafjöllum á dögunum. Börnum þykir fátt skemmtilegra en að busla í vatni og skiptir þá miklu að vera í góðum gúmmístígvélum og jafnvel hysja upp... Meira
19. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þúsundir hlupu Reykjavíkurmaraþon

HLAUPARAR í Reykjavíkurmaraþoni lögðu af stað klukkan ellefu árdegis í gær. Aðrir sem þátt tóku í hálfmaraþoni, 10 kílómetra hlaupi, línuskautahlaupi og skemmtiskokki voru ræstir um og upp úr klukkan tólf á hádegi. Meira
19. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 1240 orð | 3 myndir

Örlagaríkir dagar sem mörkuðu endalok Sovétríkjanna

Í dag, 19. ágúst, eru tíu ár liðin síðan Borís Jeltsín klifraði upp á skriðdreka í miðborg Moskvu þar sem hann hvatti óbreytta borgara til snúast gegn valdaránstilraun harðlínumanna í kommúnistaflokknum. Þessir örlagaríku atburðir mörkuðu um leið endalok Sovétríkjanna - saga þeirra var öll áður en árið var á enda. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2001 | Leiðarar | 3164 orð | 2 myndir

18. ágúst

STEFNUMÓTUN í áfengismálum hefur verið mjög í deiglunni á Norðurlöndum undanfarin ár. Meira
19. ágúst 2001 | Leiðarar | 472 orð

Á HVERJU EIGUM VIÐ AÐ LIFA?

Smátt og smátt eru umræður manna um Kárahnjúkavirkjun og Norðlingaöldulón, álver á Vesturlandi og Austurlandi að beinast að þeirri grundvallarspurningu á hverju við Íslendingar eigum að lifa á næstu áratugum. Hefðbundin sýn okkar á 20. Meira

Menning

19. ágúst 2001 | Menningarlíf | 149 orð

15 listamenn hlutu starfslaun Reykjavíkurborgar

Í GÆR var tilkynnt við sérstaka athöfn í ráðhúsinu hvaða listamenn hlytu starfslaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2001. Meira
19. ágúst 2001 | Tónlist | 407 orð

Fallegur og þéttur tónn

Gunnar Björnsson og Haukur Guðlaugsson stóðu fyrir hádegisstund í Hallgrímskirkju og fluttu verk eftir Reger, J.S. Bach, Gounod, Handel, Mozart, Schubert, Goltermann og Saint-Saëns. Fimmtudaginn 16. ágúst. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 1058 orð | 2 myndir

Fræg fyrir framúrstefnu

Fyrir stuttu voru endurútgefnar sex fyrstu plötur King Crimson, sem var fræg fyrir framúrstefnu. Árni Matthíasson segir frá sveitinni og plötunum og veltir því fyrir sér hvort eitthvað hafi verið í þær spunnið. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Í hamingjuleit

**1/2 Leikstjóri: Emma Kate Croghan. Aðalhlutverk: Claudia Karvan, Naomi Watts, Tom Long. 92 mín., Bretland, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Kartöfluballett

ÞÚSUNDIR ballettaðdáenda þustu út úr Konunglegu bresku óperunni þegar ofbökuð kartafla sprakk í örbylgjuofni baksviðs og viðvörunarkerfi fór í gang. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Ódauðlegi hundurinn Harry

HUNDURINN hennar Geri Halliwell, hann Harry, verður brátt gerður ódauðlegur á vaxmyndasafninu fræga Madame Tussaud's í London. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Sjúkur stjóri

**½ Leikstjórn Paul McGuigan. Aðalhlutverk Paul Bettany, Malcolm McDowell, David Thewlis. 96 mín., Bretland 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 739 orð | 1 mynd

Strákarnir í götunni

Nú eru aðeins þrír dagar í tónleika bresku sveitarinnar Coldplay hér á landi. Birgir Örn Steinarsson hringdi í Guy Berryman, bassaleikara sveitarinnar, sem var að koma sér í stellingar fyrir Íslandsförina. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

Tárast alltaf í bíói

ÞÓREY EDDA Elísdóttir er ein af okkar fremstu frjálsíþróttamönnum í dag. Hún hafnaði í sjötta sæti í stangarstökki á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í Edmonton í Kanada. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Teiknimyndapönk

Fjórða hljóðversskífa þessara óknyttapilta frá Ameríku. Meira
19. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Torres í Íslandsheimsókn

MIGUEL A. Torres, fremsti vínframleiðandi Spánar, er staddur hér á landi þessa dagana. Hann er í sumarleyfi ásamt Waltraud konu sinni, en gaf sér tíma til þess að halda kynningu á vínum fyrirtækis síns á Hótel Holti sl. mánudagskvöld. Meira
19. ágúst 2001 | Menningarlíf | 836 orð | 1 mynd

Undir merkjum tómhyggju

EINHVER umtalaðasta skáldsaga síðustu ára er Öreindirnar (þýð. Friðrik Rafnsson, útg. Mál og menning, 2000). Höfundur skáldsögunnar, Michel Houellebecq, er franskur, fæddur 1958. Skáldsagan hefur verið þýdd á um þrjátíu tungumál og er m.a. Meira
19. ágúst 2001 | Menningarlíf | 70 orð

Út í vorið á Dönskum dögum

SÖNGKVARTETTINN Út í vorið ásamt Signýju Sæmundsdóttur óperusöngkonu heldur tónleika í Stykkishólmskirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Undirleikari er Bjarni Þór Jónatansson. Á efnisskránni eru m.a. Meira

Umræðan

19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju verður fimmtugur þriðjudaginn 21. ágúst næstkomandi. Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 19. ágúst, er fimmtug Rósa Ólafsdóttir, skrifstofust. Keilugranda 2, hún tekur á móti ættingjum og vinum í Akoges-salnum, Sóltúni 3, frá kl. 15 til... Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 20. ágúst, verður sjötugur Eysteinn Viggósson, Miðvangi 22, Egilsstöðum, hann og eiginkona hans, Halldóra Guðvarðardóttir, verða að... Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 21. ágúst verður Benedikta Magndís Bjarnadóttir níræð. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal, kl.... Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 861 orð

(II. Tím. 4, 5.)

Í dag er sunnudagur 19. ágúst, 231. dagur ársins 2001. Orð dagsins: En ver þú algáður í öllu, þol illt, gjör verk trúboða, fullna þjónustu þína. Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð

Kvöld

Á grunnsævi kvölds flæðir gullinn straumur um þéttriðin net nakinna trjánna og fyllir þau ljóskvikum fiskum. Bráðum kemur rökkrið undir brúnum seglum og vitjar um... Meira
19. ágúst 2001 | Aðsent efni | 1563 orð | 2 myndir

Nákvæmni í stofnmælingum Hafrannsóknastofnunar

Ástæða er til að ræða óvissu í vísindalegum mælingum fiskifræðinga, segir Ásgeir Daníelsson, og meðhöndlun slíkrar óvissu við ákvarðanatöku í tengslum við stjórnun á fiskveiðum við landið. Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 550 orð

"Misstirðu hana ekki bara?"

FYRIR fjórum mánuðum síðan keypti ég stafræna myndavél, Finepix 4900 frá Fujifilm, í fríhöfninni. Þar sem gripurinn var nokkuð dýr (um 100. Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Til rekstraraðila Pizza Hut-veitingastaðanna

UNDIRRITAÐUR borðaði nýverið á veitingastað Pizza Hut við Sprengisand. Það er nú ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að nú er veitingastöðum gert að hlíta nýjum reglum í sambandi við tóbaksvarnir. Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 460 orð

VINKONA Víkverja brá sér um daginn...

VINKONA Víkverja brá sér um daginn á kaffihús ásamt frönskum gesti sínum. Nú skyldi kaffihúsamenning landans kynnt fyrir útlendingnum og því varð eitt af vinsælustu kaffihúsum bæjarins fyrir valinu. Meira
19. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Þrjár annálsverðar ríkisframkvæmdir

FYRIR algjöra tilviljun var hafin rannsókn á fjárreiðum byggingarnefndar Þjóðleikhússins og kom þá í ljós brotalöm á eftirliti með þeim opinberu framkvæmdum. Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN GUÐNASON

Aðalsteinn Guðnason, fyrrverandi loftskeytamaður og flugumferðarstjóri, fæddist á Svínaskálastekk í Reyðarfirði 1. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Einarsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

ÁSGRÍMUR HARTMANNSSON

Ásgrímur Hartmannsson fæddist á Kolkuósi í Viðvíkurhreppi hinn 13. júlí 1911. Hann lést á Hornbrekku á Ólafsfirði 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ólafsfjarðarkirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2741 orð | 1 mynd

HALLDÓRA LÁRUSDÓTTIR

Halldóra Lárusdóttir fæddist í Georgshúsi á Akranesi 5. september 1938. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu Krókatúni 15 á Akranesi 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus Þjóðbjörnsson húsasmíðameistari, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist á Bæ í Hrútafirði 31. júlí 1930. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Jónsson, bóndi og trésmiður, f. 18.6. 1890, d. 20.11. 1966, og Sigríður Guðjónsdóttir, f. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR PROPPÉ

Sigríður Björnsdóttir Proppé fæddist á Ísafirði 4. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorkatla Þorkelsdóttir og Björn Friðfinnsson. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

SIGRÚN JÓNSDÓTTIR

Sigrún Jónsdóttir er áttræð í dag. Um það bil ævi eru flestir farnir að draga saman seglin en ekki Sigrún. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2001 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

TÓMAS INGI MÁRUSSON

Tómas Ingi Márusson fæddist á Ystu-Grund í Blönduhlíð í Skagafirði 26. júlí 1937. Hann lést á heimili sínu 4. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Flugumýrarkirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. ágúst 2001 | Bílar | 227 orð | 2 myndir

807 leysir 806 af hólmi

"VIÐ sáum einhverju svartleitu vera ekið á ísilögðu vatni nálægt litlum bæ í Norður-Finnlandi," segir ljósmyndari Automedia sem sérhæfir sig í myndatökum á frumgerðum bíla, bílaframleiðendum til mikillar armæðu. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 90 orð

Aukin hætta af léttari bílum

GENERAL Motors í Bandaríkjunum hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að það getur stuðlað að aukningu dauðaslysa verði bílar gerðir léttari. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 9 orð

Á framleiðslutíma bílsins hafa verið smíðaðar...

Á framleiðslutíma bílsins hafa verið smíðaðar yfir sjö milljónir... Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 34 orð

Bílaumboðin opin á laugardögum

BÍLAUMBOÐIN eru nú aftur opin á laugardögum, eins og lengi hefur tíðkast viðskiptavinum til hægðarauka. Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hafa umboðin haft lokað á laugardögum í júlímánuði en framvegis verða þau opin á þeim... Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 85 orð

Dýrir bila ekki síður en ódýrir

SPLUNKUNÝIR bílar af dýrustu gerð bila ekki síður en aðrir bílar. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar um bilanatíðni bíla sem gerð var af bandaríska tímaritinu Which? Þar var leitað til 34.000 lesenda tímaritsins og þeir spurðir um frammistöðu sinna... Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 123 orð | 1 mynd

Farþegar kvarta yfir hlandi og flóm í flugvél

FARÞEGAR með leiguflugi frá Dóminíkanska lýðveldinu til Spánar sögðu ófagrar sögur af ástandi flugvélarinnar. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 29 orð

Fernra dyra Smart

FERNA dyra gerð af MCC Smart verður frumsýnd á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Bíllinn er sagður státa af nýrri tækni og öðru útliti en núverandi tvennra dyra... Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 179 orð | 1 mynd

Fjöldi fyrirspurna berst Neytendasamtökunum vegna ferðamála

UM 130 fyrirspurnir hafa borist til Neytendasamtakanna varðandi ferðamál, það sem af er árinu og er að vænta mun fleiri eftir því sem líður að hausti, að sögn Geirs Arnar Marelssonar, lögfræðings hjá NS. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 127 orð | 1 mynd

Hópbílar yngja upp

B&L afhenti nýlega Hópbílum hf. tvo sérútbúna Renault-hópferðabíla af gerðunum Iliade RT og RTC, fyrir annars vegar 55 og hins vegar 43 farþega. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 356 orð | 1 mynd

Hvítlauksát og bjórdrykkja fæla ekki flugurnar

"FÓLK er misnæmt fyrir mý- og moskítóflugnabitum, þeir sem hafa sterka ofnæmishneigð sýna gjarnan meiri svörun, bólgna upp og fá mikinn kláða en aðrir kenna sé einskis meins þótt þeir séu bitnir," segir Ólöf Jónsdóttir, sérfræðingur í... Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 165 orð | 1 mynd

Ísland Laugavegurinn á ensku Ferðafélag Íslands...

Ísland Laugavegurinn á ensku Ferðafélag Íslands hefur gefið út leiðarlýsingu yfir gönguleiðina frá Landmannalaugum til Þórsmerkur, Laugaveginn, á ensku. Bókin heitir The Laugavegur Hiking Trail. Hún er 48 síður á lengd prýdd ljósmyndum og kortum. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 167 orð

Kýpurferðir í allan vetur með Sól

"FERÐASKRIFSTOFAN Sól kynnir nú nýjan vetrardvalarstað, Limassol á Kýpur, að sögn Goða Sveinssonar, markaðsstjóra hjá Ferðaskrifstofunni Sól. "Þangað verður flogið í allan vetur og er ætlunin að keppa við Kanaríeyjaferðirnar. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 232 orð | 1 mynd

Ný drifhlutföll fyrir Nissan Patrol

ARCTIC Trucks hefur fengið ný drifhlutföll í Nissan Patrol sem henta sérstaklega fyrir 35-38" breytingu. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 145 orð | 2 myndir

Nýr Polo í haust

FJÓRÐA kynslóð Volkswagen Polo verður frumsýnd á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Bíllinn er algerlega endurhannaður og fær meðal annars útlitseinkenni frá smábílnum Lupo. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 148 orð | 1 mynd

Opel Astra 10 ára

TÍU ár voru liðin 12. ágúst sl. síðan fyrsti Opel Astra-bíllinn, rauður langbakur, rann af færibandinu í verksmiðju Opel í Bochum í Þýskalandi. Þetta var fyrsti bíllinn í nýrri framleiðslulínu sem tók við af Kadett. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 10 orð

Opel Astra er tíu ára

- Á framleiðslutíma bílsins hafa verið smíðaðir yfir sjö milljónir... Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 34 orð

Peugeot 307 1,6

Vél: 1.587 rsm, fjórir strokkar, 16 ventlar, 110 hestöfl. Drifrás: 5 gíra beinskipting. Fjöðrun: McPherson-kerfi. Eigin þyngd: 1.175 kg. Hröðun: 11 sek. Lengd: 4,20 m. Hæð: 1,51 m. Staðalbúnaður: 2 líknarbelgir, ABS-hemlar, geislaspilari o.fl. Verð: 1. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 786 orð | 3 myndir

"Ég hef aldrei áður séð aðra eins gommu af reiðhjólum..."

...sungu Stuðmenn þegar þeir voru komnir til Kaupmannahafnar. Sigrún Ásmundar var á ferð þar í sumar ásamt fjölskyldunni og sá fullt af reiðhjólum, en þar er líka ýmislegt annað að sjá. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 321 orð | 2 myndir

Spúandi dreki, dans og leikir á Graciu-hátíð

Í GRACIA, gamalgrónu hverfi skammt frá miðbænum í Barcelona, er árlega haldin vegleg sumarhátíð, "festa major", sem telja má með stærri götusamkvæmum borgarinnar og þótt víðar væri leitað. Hátíðin, sem er nýhafin og stendur til 21. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 76 orð | 1 mynd

Vasaþjófnaður eykst í París

VASAÞJÓFNUÐUM sem tilkynntir eru til lögreglu hefur fjölgað um rúmlega 10% á síðustu sex mánuðum í París, að því er kemur fram í Aftenposten. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 261 orð | 1 mynd

Vaxmyndir, fótbolti og konur á vespum

Gunnþór Eyfjörð mannfræðinemi var á ferð í Barcelona í sumar og skoðaði mannlífið Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 478 orð | 5 myndir

Velheppnaður Peugeot 307

NÝR Peugeot 307, sem kynntur verður um næstu helgi hjá Bernhard ehf., umboðsaðila Peugeot og Honda, er gerólíkur þeim bíl sem hann leysir af hómi. Ekki nóg með að nafnið breytist heldur er hugmyndafræðin að baki bílnum önnur. Meira
19. ágúst 2001 | Bílar | 131 orð | 2 myndir

Yfirlýsing í Saab-hugmyndabíl

SAAB frumsýnir 9x, nýjan og spennandi hugmyndabíl á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Bíllinn á að vera til marks um þá stefnu sem bílahönnun Saab mun taka á næstu árum. Meira
19. ágúst 2001 | Ferðalög | 262 orð | 1 mynd

Þrjú börn "týndust" í flugi í júlí

AMERÍSK flugfélög endurskoða um þessar mundir reglur varðandi börn sem ferðast án fylgdar fullorðinna, eftir að þrjú börn "týndust" í flugi hjá flugfélaginu American West í júlímánuði síðastliðnum, segir í Sunday Times. Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2001 | Fastir þættir | 364 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Tvær ágætar leiðir koma til greina í sex spöðum suðurs og það er mjög erfitt að meta hvor er betri. Lesandinn fær það verkefni að finna báðir leiðir. Meira
19. ágúst 2001 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í fyrri bráðabanaskák þeirra Viswanathan Anands (2.794) og Vladimir Kramniks (2.802) í atskákeinvígi þeirra í Mainz í Þýskalandi. Indverjinn snöggi hafði hvítt og lauk skákinni snyrtilega. 25. hxg6! Bxh3 25... Bxc2+ gekk ekki upp sökum 26. Meira
19. ágúst 2001 | Fastir þættir | 635 orð | 1 mynd

Verum íheldin á það sem vel hefur reynzt

Kirkjur Norðurlanda eru vaxnar af sömu rót. Stefán Friðbjarnarson veltir fyrir sér áhrifum kristinnar mannúðarstefnu á norræna velferð, sem hefur nokkra sérstöðu í veröldinni. Meira

Sunnudagsblað

19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 618 orð | 1 mynd

16% atvinnuleysi í Póllandi

TÓMAS er pólskur en hefur búið hér og starfað í ellefu ár. Hann er íslenskur ríkisborgari og býr með konu sinni og þremur börnum í Reykjavík. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 540 orð | 4 myndir

Ágústkvöld eru eilíf

Fátt er gjöfulla en ágústkvöld á þessum litla sæta lúpínubletti norður undir Pólnum. Þjóðin svo ósköp sæl eftir að hafa fengið þráða D-vítamínskammtinn sinn frá blessaðri sólinni sem hefur enn ekki sagt pass. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 4246 orð | 7 myndir

Eftirlit og ábyrgð í stjórnsýslunni

EFTIR að upp komst um starfshætti Árna Johnsen í byggingarnefnd Þjóðleikhússins hefur því verið velt upp hvort vandann megi rekja til sjálfrar stjórnskipunar íslenska ríkisins. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 565 orð | 1 mynd

Eina sem vantar er meira sólskin

SIGURBORG Chintia Karlsdóttir fluttist til Íslands frá Chile með viðkomu í Svíþjóð fyrir 11 árum og settist að á Hellu á Rangárvöllum. Fjölskylda hennar, 30 manns, hefur fylgt í fótspor hennar og flutt hingað frá Chile og búa nú á Hellu og Hvolsvelli. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1506 orð | 1 mynd

Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað um 23% frá áramótum

Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað um 23% frá áramótum Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1966 orð | 1 mynd

Fá þeir frið til frelsis?

Á Austur-Tímor er nú verið að undirbúa fyrstu kosningarnar eftir að landið losnaði undan yfirráðum Indónesa. Margrét Heinreksdóttir er stödd í Austur-Tímor og fjallar hér um mörg hundruð ára sjálfstæðisbaráttu íbúa landsins, sem standa nú á tímamótum eftir að hafa mátt þola ofríki, kúgun og harðræði. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 2311 orð | 4 myndir

Golf án tæpitungu

"Þarf maður nokkuð að velja hvar maður býr?" Þetta verður kannski æ meira einkennandi afstaða fyrir Íslendinga erlendis sem eiga húsnæði á Íslandi, heyrði Sigrún Davíðsdóttir er hún hitti fyrir hóp Íslendinga víða að á golfmóti í Englandi og spáði í hvað kynnin af hópnum segðu um íslenskt samtímaþjóðfélag. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 210 orð

Greinar í tímaritum

Hermundur Sigmundsson hefur birt rannsóknaniðurstöður sínar í virtum tímaritum. Hér eru nokkur dæmi: - Sigmundsson, H., Ingvaldsen, R.P., Whiting, H.T.A. (1997). Inter-and intra-sensory modality matching in children with hand-eye co-ordination problems. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 796 orð | 1 mynd

Húsnæði helsta vandamálið

HJÁLMFRÍÐUR Þórðardóttir, fulltrúi hjá Eflingu, hefur langa reynslu af málefnum erlendra verkamanna, sem hingað koma en hún sá einnig um þeirra mál fyrir Dagsbrún. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 279 orð

Lesskimun í íslenskum skólum

Umræða um lesblindu (dyslexíu) hefur verið töluverð á síðustu árum á Íslandi. Björn Bjarnason menntamálaráðherra hefur í skólastefnu sinni lagt sérstaka áherslu á að lesskimunarpróf séu lögð fyrir öll íslensk grunnskólaskólabörn. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 604 orð | 1 mynd

Lög, reglur og þjóðin agalausa

Við lítum á það sem mikilvægan lið í sjálfstæði okkar og frelsi að þurfa ekki að lúta öðrum, skrifar Sveinbjörn I. Baldvinsson. Þetta er eiginleiki sem er svo inngróinn í okkur að hann brýst stundum út sem hrein fyrirlitning gagnvart öllu sem heitir lög, regla, yfirvald eða stjórn og tekur þá á sig mynd vanþroska og agaleysis. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 152 orð

Miðstöðin í hnotskurn

Rannsóknamiðstöð um þroska og nám ungra barna mundi hafa þrjú meginmarkmið; 1. Rannsóknir. 2. Kennslu. 3. Miðlun.*1. Í miðstöðinni yrði aðaláhersla lögð á rannsóknir á þroska og þroskafrávikum. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1894 orð | 8 myndir

Prófasturinn undir smásjánni

Í Vestmannaeyjum hafa menn í nokkur ár verið að gera tilraunir með rafeindamerkingar á lundum, í von um að fá með því nánari upplýsingar um köfunarmynstur þeirra en fram til þessa hefur verið unnt. Sigurður Ægisson forvitnaðist um þessar rannsóknir, sem unnar eru á vegum Rannsóknasetursins þar í bæ, og spjallaði við Pál Marvin Jónsson sjávarlíffræðing, en hann er umsjónarmaður með þeim. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 156 orð | 2 myndir

Prófin í hnotskurn

Sensory Matching Test (SMT) mælir annars vegar "inter-modal matching" og hins vegar "intra-modal matching". Í prófinu er notast við sérstaklega útbúna plötu sem er 60 x 90 cm á stærð. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 458 orð | 1 mynd

Sami maðurinn á tvennum vígstöðvum

"Barátta heildarsamtaka launafólks er almenns eðlis og snýst um að bæta og jafna kjörin í þjóðfélaginu. Þessu tengt er að hafa hemil á gráðugustu gróðaöflunum og stuðla þannig að því að þjóðfélagið þróist í góðu jafnvægi. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 384 orð | 2 myndir

Skapandi og spennandi matreiðsla

RÚMT ár er nú liðið frá því að veitingastaðurinn Sommelier var opnaður við Hverfisgötu og nánast allt frá fyrstu stund hefur staðnum tekist að marka sér stað sem einn af allra bestu veitingastöðum landsins. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1728 orð | 3 myndir

Skorið úr um lesblindu

*"Í Noregi eiga 6-10% barna á aldrinum 7-10 ára við einhvers konar hreyfi-vandamál að stríða," segir Hermundur. "Það getur birst t.d. með því að börn eigi erfitt með að teikna og skrifa, hneppa tölum, reima skóna, klæða sig, grípa bolta eða nota hnífapör." Mörg þeirra eru einnig með lesblindu. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 627 orð | 1 mynd

Stofnfrumurannsóknir eru hluti af framþróun læknavísindanna

STOFNFRUMUR eru í einföldustu skilgreiningu ósérhæfðar frumur sem endurnýja sjálfar sig en geta um leið gefið af sér sérhæfðar frumur," segir Eiríkur Steingrímsson, erfðafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1040 orð | 2 myndir

Styr um stofnfrumur

Heimsbyggðin hefur ekki farið varhluta af deilunum um stofnfrumurannsóknir síðustu mánuði og eru þær viðfangsefni viðamikillar siðfræðilegrar umræðu. Ragnheiður Gunnarsdóttir kynnti sér bæði viðhorf og staðreyndir sem setja mark sitt á hana. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 2094 orð | 2 myndir

Tónamál í Tríólu

Sverrir Guðmundsson er eini maðurinn á Íslandi sem hefur lært þá list að gera við blásturshljóðfæri. Kristín Heiða Kristinsdóttir smeygði sér inn á Tríóluverkstæðið og rakti tónelskar garnir úr hagleiksmanninum. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 733 orð | 1 mynd

Veruleg fjölgun erlendra félagsmanna í Eflingu

STÉTTARFÉLÖG eru umsagnaraðilar þegar fyrirtæki sækja um atvinnuleyfi fyrir erlenda starfsmenn. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 486 orð

Yfirleitt gott starfsfólk

ÞEGAR Sláturfélag Suðurlands flutti kjötvinnslu fyrirtækisins á Hvolsvöll fyrir rúmum tíu árum og stækkaði hana um leið þá vantaði fólk til starfa í vinnslunni. Auglýst var eftir starfsfólki m.a. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 472 orð | 1 mynd

Þekking á atvinnulífinu flust inn á þingið

"Ég hef alltaf talið að það hjálpaði mér mjög mikið sem alþingismanni að vera í Verslunarráðinu því að þar hef ég haft mjög góð tengsl við atvinnulífið í landinu. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 64 orð | 3 myndir

Þensla á vinnumarkaði hér á landi...

Þensla á vinnumarkaði hér á landi undanfarin ár hefur leitt til þess að atvinnurekendur hafa í auknum mæli ráðið til sín erlent vinnuafl. Flestir hafa til þessa starfað við fisk- og kjötvinnslu en á síðari árum hefur þeim fjölgað sem vinna umönnunarstörf, við ræstingar eða í veitingahúsum. Kristín Gunnarsdóttir leitaði upplýsinga um þróunina síðustu ár og spurði nokkra aðkomumenn hvernig þeim líkaði ný heimkynni. /2 Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 385 orð | 1 mynd

Ævintýraþrá og hærri laun

ÞAÐ var ævintýraþrá, löngun til að upplifa eitthvað nýtt og möguleiki á hærri launum, sem varð til þess að Alte P. Trinidad ákvað að flytja hingað frá Filippseyjum. Meira
19. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 660 orð | 1 mynd

Öryggi barnanna mikilvægt

LARRY Santiago Sicat er Filippseyingur en flutti til Íslands fyrir rúmum þremur árum. Hann er vélvirki að mennt og starfaði við bifvélaviðgerðir áður en hann réð sig í fiskvinnslu hjá Þorbirni Fiskanesi hf. í Grindavík. Meira

Barnablað

19. ágúst 2001 | Barnablað | 48 orð | 5 myndir

Fígúrurnar fimm í skóginum

GRÉTA Magnússon 11 ára kann sko heldur betur að teikna og skrifa! Hún bjó til þessa rosalega flottu myndasögu fyrir okkur og hefur ekkert smá vandað sig. Meira
19. ágúst 2001 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Kókosbollur

ÞAÐ getur verið mjög gaman að prófa að malla og bralla í eldhúsinu og þá er ekki verra ef það er gott á bragðið. Hér kemur uppskrift að kókosbollum sem auðvelt er að búa til. Meira
19. ágúst 2001 | Barnablað | 339 orð | 2 myndir

Lína og Emil á Íslandi

FLESTIR krakkar þekkja Línu Langsokk, sterkustu stelpu í heimi, sem býr ein í stóru húsi með dýrunum sínum. Og Emil í Kattholti þekkja margir en hann er áreiðanlega mesti prakkari í heimi og þarf oft að húka í smíðaskemmunni eftir skammarstrikin sín. Meira
19. ágúst 2001 | Barnablað | 54 orð

Máltæki frá Englandi hljóðar svo: Óþekktarormar...

Máltæki frá Englandi hljóðar svo: Óþekktarormar - það eru börn nágrannanna. Það þýðir að að þótt mamma og pabbi þurfi oft að skamma mann trúa þau alltaf í hjarta sínu því besta upp á mann og að það séu börn nágrannanna sem geri öll prakkarastrikin. Meira
19. ágúst 2001 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Pínku pons

Á einhver tölvugæludýr? Auður Ákadóttir 12 ára hafði samband við barnasíðurnar og sagðist langa svo mikið að eignast tölvugæludýr en þau virðast hvergi fást lengur. Meira
19. ágúst 2001 | Barnablað | 50 orð | 2 myndir

Pírðu nú augun...

...því á þessum tveimur myndum er sama lostætið, en samt ekki alveg. Ef vandlega er að gáð vantar á neðri myndina þrennt af því gómsæta sem í boði er á efri myndinni. Getur þú fundið út hvað það er? Kannski einmitt það sem þig langaði mest í? Meira
19. ágúst 2001 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd

Veistu svarið?

EF þú hefur lesið bækurnar um Emil og Línu eða kannski séð bíómynd um þau ættirðu að geta svarað þessum spurningum léttilega. Ef þú þekkir þau ekki nógu vel ættirðu endilega að reyna að kynnast þeim betur. Þau eru ótrúlega skemmtileg. Meira

Ýmis aukablöð

19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 113 orð | 1 mynd

Breskar blaðakonur í góðum málum

VELGENGNI kvikmyndarinnar The Bridget Jones Diary , sem byggist á samnefndri bók bresku blaðakonunnar Helen Fielding , hefur vitaskuld kveikt dollaramerki í augum framleiðenda, ekki síst Miramax-félagsins bandaríska sem nú malar gull á Bridget . Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 53 orð | 1 mynd

Brest snýr aftur

Leikstjórinn Martin Brest hefur gert ýmsar prýðilegar bíómyndir ( Beverly Hills Cop, Midnight Run, Scent Of a Woman ) en fær samt stopul tækifæri. Hann er núna að undirbúa tökur nýrrar myndar eftir eigin handriti sem heitir Gigli . Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 419 orð | 1 mynd

Endurgerðir og seríur

Here Comes Mr. Jordan frá árinu 1941 fjallaði um mann sem dó og fór til himna og komst að því að hann átti ekki að deyja strax og var sendur niður aftur en í líkama annars manns. Heaven Can Wait frá árinu 1978 var endurgerð hennar og Down to Earth frá þessu ári er endurgerð hennar. Sjálfsagt á eftir að endurgera hana eftir önnur tuttugu ár. Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 503 orð

Enn einn sætabrauðsdrengurinn?

R eynt hefur verið að afskrifa leikarann unga Josh Hartnett sem enn eitt dísæta fésið í kvikmyndaborginni, en strákur hefur látið allt slíkt tal sem vind um eyru þjóta og sannað sig sem leikari. Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd

Jay og Þögli-Bob

SKÍFAN frumsýnir hinn 19. október gamanmyndina Jay and Silent Bob Strike Back . Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 60 orð | 1 mynd

Josh Hartnett

sem er brúnhærður og -eygður, lauk menntaskólanámi í St. Paul, borginni við Mississippifljótið, árið 1966. Hélt þá til framhaldsnáms við SUNY- háskólann í New York-ríki. Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 100 orð

Kasdan með gamanmynd

Jake Kasdan er ungur leikstjóri og handritshöfundur vestur í Hollywood sem vakti athygli fyrir nokkrum árum með frumlegri og frísklega gerðri spennumynd að nafni The Zero Effect . Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 79 orð | 1 mynd

Löggur í Los Angeles

SAMbíóin frumsýna 14. desember spennumyndina Training Days sem segir af atburðarásinni á fyrsta degi nýliða ( Ethan Hawke ) í eiturlyfjalögreglunni í Los Angeles. Félagi hans ( Denzel Washington ) er margreyndur jaxl í miklu áliti. Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 72 orð | 1 mynd

Njósnaleikir

Ein jólamyndanna í ár verður Spy Games , nýjasti tryllir breska leikstjórans Tony Scott . Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 102 orð

Opnað í Edinborg

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Edinborg verður opnuð í dag með sýningu á frönsku bíómyndinni Hin furðulegu örlög Amélie Poulain eftir Jean-Pierre Jeunet ( Delicatessen ), vinsælustu mynd sem gerð hefur verið í Frakklandi árum saman. Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 52 orð | 1 mynd

Pacino í nýjum trylli

Al Pacino og nýstirnið Colin Farrell ( Tigerland ) leika aðalhlutverkin í nýjum spennutrylli leikstjórans James Foley ( At Close Range, Glengarry Glen Ross, Fear, The Chamber ). Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 848 orð | 2 myndir

Salt íslenskrar jarðar

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Brad Gray er að taka bíómynd sína, Salt, á Íslandi og á íslensku, tungumáli sem hann skilur ekki. Jim Stark hitti hann á Hofsósi og spurði: Hvers vegna í ósköpunum? Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Vænkast hagur minnihlutahópa

STAÐA bandarískra minnihlutahópa í kvikmyndum styrktist á síðasta ári. Leikarar, sem ekki eru af hvíta kynstofninum, fengu eitt af hverjum fimm hlutverkum, að sögn bandaríska leikarafélagsins, blökkumenn 15%, latneskir 4,9% og asískir 2,6%. Meira
19. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 99 orð | 1 mynd

Þrjár kynslóðir stórleikara

Laugarásbíó frumsýnir í haust gamantryllinn The Score , leikstjóri Frank Oz ( Little Shop of Horrors, In and Out, What About Bob ?). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.