Greinar sunnudaginn 26. ágúst 2001

Forsíða

26. ágúst 2001 | Forsíða | 160 orð

Bannað að hringja heim

YFIRMENN í breskum fyrirtækjum, sem hringja heim til undirmanna sinna, geta átt á hættu að vera lögsóttir fyrir mannréttindabrot. Þetta kemur fram í áliti bresku Stjórnunarstofnunarinnar og greint er frá á fréttavef BBC . Meira
26. ágúst 2001 | Forsíða | 303 orð

Fimm féllu í skotbardaga

TVEIR herskáir Palestínumenn vopnaðir sjálfvirkum rifflum og handsprengjum réðust inn í ísraelska herstöð á Gaza-svæðinu skömmu fyrir dagrenningu í gær og felldu þrjá ísraelska hermenn og særðu sjö áður en þeir voru sjálfir skotnir til bana. Harðlínumenn í undirdeild Frelsissamtaka Palestínu, PLO, lýstu samtökin ábyrg fyrir árásinni, en Ísraelar sögðu að Yasser Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, væri ábyrgur. Meira
26. ágúst 2001 | Forsíða | 211 orð | 1 mynd

Gusmao tilkynnir framboð

AUSTUR-TÍMORSKA frelsishetjan Jose Alexandre "Xanana" Gusmao batt í gær enda á margra mánaða óvissu með því að tilkynna að hann hygðist bjóða sig fram til forseta landsins þegar það fær fullt sjálfstæði á næsta ári. Meira
26. ágúst 2001 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Mótmæli í Buenos Aires

VINSTRISINNAR í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, brenna veggspjöld með myndum af ríkisskuldabréfum sem nýlega voru gefin út til að greiða ríkisstarfsmönnum laun. Meira

Fréttir

26. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 259 orð

Afvopnun skæruliða að hefjast NATO samþykkti...

Afvopnun skæruliða að hefjast NATO samþykkti síðastliðinn miðvikudag að senda 3.500 hermenn til Makedóníu til að hafa eftirlit með afvopnun albanskra skæruliða í landinu. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra...

Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http: //www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 284 orð

Athugun hafin á umhverfisáhrifunum

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á mati á umhverfisáhrifum nýrra mannvirkja innan hafnarinnar á Seyðisfirði. Hafnarsjóður Seyðisfjarðarkaupstaðar er framkvæmdaraðili en Hönnun hf. vann að gerð skýrslu um mat á umhverfisáhrifum. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Aurskriður og brúarskemmdir AURSKRIÐUR féllu á...

Aurskriður og brúarskemmdir AURSKRIÐUR féllu á veginn við Reyðarfjörð í miklu úrfelli sem gekk yfir Austurland á þriðjudag. Miklir vatnavextir fylgdu úrfellinu og voru skemmdir töluverðar. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Bílalestir skapa hættu

LÖGREGLAN í Borgarnesi segir talsverð brögð að því að flutningabílar aki þétt saman og myndi þannig langar lestir flutningabíla. Dæmi eru um að 5-6 bílar safnist í slíkar lestir. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Breytt staðarmynd á Laugarvatni

Á LAUGARVATNI er nú unnið að því að hreinsa til og brjóta niður gömul og illa farin hús í eigu ríkisins sem ekki svarar kostnaði að gera við. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Djass í Húsi málarans

ÞEIR Andrés Þór Gunnlaugson gítarleikari og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari eru að fara utan til náms í haust og munu halda kveðjutónleika í Húsi Málarans annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 21. Meðleikarar þeirra á tónleikunum eru þeir Tómas R. Meira
26. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 846 orð | 2 myndir

Draugagangur í Argentínu

Boðað var á miðvikudag að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn væri tilbúinn að leggja sitt af mörkum til að afstýra algjöru hruni efnahags Argentínu. Ásgeir Sverrisson segir landsmenn ekki einvörðungu lifa í skugga efnahagsvandans; gömul spillingarmál og glæpaverk séu enn óútkljáð. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ekið á stúlku í Varmahlíð

BÍL var ekið á stúlku þar sem hún var á gangi í Varmahlíð í Skagafirði í fyrrinótt. Ökumaður bílsins mun ekki hafa séð stúlkuna í rökkrinu fyrr en um seinan. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Sauðárkróki var bíllinn á lítilli ferð. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ellefu ára drengur varð undir dráttarvél

ELLEFU ára drengur varð undir afturhjóli dráttarvélar á Dalvík á föstudagskvöld. Hjólið mun hafa farið yfir annan fót hans, mjöðm og bak. Hann slapp þó við alvarleg meiðsl og er óbrotinn, samkvæmt upplýsingum frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Flugeldasýning í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

SUNNUDAGINN 26. ágúst verður hin árlega lokabrenna og flugeldasýning haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Þá um kvöldið verður frítt inn frá kl. 21 en garðinum verður lokað um kl. 22.30, eða þegar flugeldasýningunni lýkur. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 543 orð

Foreldrarnir voru grunaðir um barnarán

ÍSLENSK nafnavenja hefur valdið Íslendingum á ferðalagi vandræðum frá því ný lög um vegabréf tóku gildi fyrir tveimur árum, þar sem fólk hefur ekki getað sannað að börn sem eru með þeim á ferðalagi séu börn þeirra. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 958 orð | 2 myndir

Frjálsum þjóðum eru allir vegir færir

Í tilefni af því að um þessar mundir eru tíu ár liðin frá því Ísland varð fyrst ríkja til þess að taka upp formlegt stjórnmálasamband við Eystrasaltsríkin þrjú eftir að þau endurheimtu sjálfstæði komu utanríkisráðherrar landanna og fleiri saman í Reykjavík í gær til að minnast atburða ársins 1991. Auðunn Arnórsson fylgdist með. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

Fyrirlestur um Jökulsárlón og Fláajökul

KOMIÐ er að síðasta fyrirlestri sumarsins á Jöklasýningunni á Höfn í Hornafirði. Þriðjudagskvöldið 28. ágúst mun Helgi Björnsson, jöklafræðingur hjá Raunvísindastofnun HÍ, flytja erindi sem varðar m.a samgöngur í héraðinu. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fyrirlestur um nifteindastjörnur

ÓSKAR Halldórsson Holm flytur meistaraprófsfyrirlestur við eðlisfræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 16:15 í stofu 158 í húsi VR-II við Hjarðarhaga. Fjallar hann um varmaeiginleika segulmagnaðra nifteindastjarna. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir portúgölskum karlmanni sem handtekinn var á Keflavíkurflugvelli með um 2.500 e-töflur innanklæða hinn 3. ágúst sl. Gæsluvarðhaldið var framlengt í sex vikur, eða þar til dómur fellur. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hafði ekki réttindi til að flytja hættulegan farm

ÖKUMAÐUR flutningabifreiðar sem flutti 22.500 lítra af hreinni tjöru hafði ekki tilskilin ADR-réttindi til að aka bifreið með hættulegan farm. Þetta kom í ljós þegar lögreglan stöðvaði akstur bifreiðarinnar við Mjóddina á fimmtudag. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hart barist í kajakmaraþoni

BÁTSLENGD var á milli fremstu keppenda eftir fyrsta legginn í Hvammsvíkurmaraþoninu í kajakróðri sem haldið var í gær. Keppendur voru 21, þar af tvær konur, og voru ræstir við Geldinganes kl. 10 í gærmorgun. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Húsið fljótlega klætt að utan

NÝR barnaspítali Hringsins er óðum að taka á sig mynd og er áætlað að stærsti hluti hússins verði tekinn í notkun í byrjun nóvember á næsta ári. Í febrúar 2003 verður vökudeild spítalans flutt í nýju bygginguna. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Hvað er (ó)þjóð?

Páll Björnsson fæddist 1961 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1981 og BA-prófi frá Háskóla Íslands í sagnfræði 1986. Hann var við framhaldsnám í Þýskalandi í Göttingen og Freiburg í sagnfræði. Doktorspróf í sagnfræði tók hann frá Rochester-háskóla í Bandaríkjunum. Páll er formaður Sagnfræðingafélags Íslands. Meira
26. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 171 orð

*KONA lést og tveir drengir slösuðust...

*KONA lést og tveir drengir slösuðust á Norður-Spáni er sprengja, er komið hafði verið fyrir í leikfangi, sprakk inni í bíl fjölskyldunnar. Slasaðist annar drengurinn, aðeins 16 mánaða gamall, mjög alvarlega og missti sjón á báðum augum. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Leiðrétt

Þyngd Boeing 747 Rangar upplýsingar komu fram í fréttaskeyti AP -fréttastofunnar um óhapp á flugvellinum í Kúala Lúmpúr í fyrradag og greint var frá í myndatexta á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Þar sagði að þyngd Boeing 747-400 þotu væri um 800 tonn. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Lofsamlegir dómar í erlendum blöðum

VESPERTINE, fjórða sólóplata Bjarkar Guðmundsdóttur, kemur út á morgun um allan heim. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Matthías Johannessen á hádegisfundi

ÞRIÐJUDAGINN 28. ágúst heldur Matthías Johannessen rithöfundur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Þjóð eða óþjóð?". Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Málverk á Café Presto

SÝNING á málverkum Þóru Jónsdóttur frá Laxamýri verður opnuð í dag, sunnudag, á Café Presto í Hlíðarsmára 15, Kópavogi. Café Presto er opið frá kl. 10-23 virka daga og kl. 12-18 um helgar. Sýningin stendur til 21.... Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 278 orð

Mikilvægt framlag til heilsuverndar

BÁÐUM hjúkrunarfræðideildum landsins, við Háskólann á Akureyri og við Háskóla Íslands, er hrósað fyrir mikilvægt framlag sitt til heilsuverndar og hjúkrunarfræðistarfs í heildarúttekt sem fram fór á hjúkrunarfræðimenntun í landinu. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá Baðhúsinu. Bæklingnum verður dreift á... Meira
26. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Netbíó

FIMM stór bandarísk kvikmyndaver hafa tekið höndum saman um að setja á stofn dreifikerfi fyrir afurðir sínar á Netinu. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nýjar reglur kynntar bráðlega

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir að búið verði að setja nýjar reglur um viðmiðun lánsfjárhæða Íbúðalánasjóðs áður en nýtt brunabótamat tekur gildi 15. september. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ráðherrar á Þingvöllum

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Eystrasaltslandanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, tóku í gær þátt í sérstakri afmælisdagskrá í boði íslenzku ríkisstjórnarinnar til að minnast þess að áratugur er liðinn frá því Ísland varð fyrst ríkja til að taka upp... Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

*RENATE Künast sjávarútvegsráðherra Þýskalands kom í...

*RENATE Künast sjávarútvegsráðherra Þýskalands kom í þriggja daga opinbera heimsókn í boði Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Réðust á 16 ára pilt

HÓPUR ungmenna réðst á 16 ára pilt og barði hann við Menntaskólann við Sund seint í fyrrakvöld. Pilturinn hlaut talsverða áverka á andliti og var fluttur á slysadeild. Á miðnætti brutust út hópslagsmál á Hverfisgötu. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 402 orð

Rjúpurnar drápust á skömmum tíma

UMFANGSMIKIÐ rannsóknarverkefni Náttúrufræðistofnunar og umhverfisráðuneytisins á afföllum rjúpu við Eyjafjörð síðastliðinn vetur gekk ekki upp. Í fyrrahaust voru 192 rjúpur merktar, langflestar í Hrísey, og á þær sett radíósenditæki. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 16 orð

Sýnir í Þrastarlundi

JÓN Ingi Sigurmundsson sýnir 20 olíu-, pastel- og vatnslitamyndir íveitingastofunni Þrastarlundi í Grímsnesi. Sýningin stendur út... Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Veirusýking og hálsbólga gengur

VEIRUSÝKING hefur látið á sér kræla seinnihluta sumars og virðist það taka fólk nokkra daga að hrista hana af sér, að sögn Atla Árnasonar, læknis á Læknavaktinni. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Vildi ekki að báturinn glataðist

ÞORVALDUR Skaftason hefur lagt allt sitt undir til að gera upp stærsta eikarbát landsins, Húna II HU-2, sem hann bjargaði frá eyðileggingu fyrir sex árum. Meira
26. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Vilja stöðva framkvæmdir

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík hélt fund 22. ágúst sl. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2001 | Leiðarar | 2768 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

BORGARÞRÓUN hefur líklega aldrei í sögu mannkyns markast af jafnþröngum skorðum og eftir að bíllinn kom til sögunnar fyrir tæpri öld. Meira
26. ágúst 2001 | Leiðarar | 509 orð

UPPLÝSINGAGJÖF Á HLUTABRÉFAMARKAÐI

Í fyrradag fór úrvalsvísitalan niður fyrir 1000 stig og hefur ekki verið lægri í þrjú og hálft ár. Það er til marks um þá gífurlegu breytingu, sem orðið hefur í viðskiptalífinu, að vísitalan fór hæst í 1888 stig í febrúar árið 2000. Meira

Menning

26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 649 orð | 3 myndir

Að setja sálina í verkið

Það er yfirdrifið nóg að gera hjá Baltasar Kormáki að vanda. Og það á sjálfsagt ekki eftir að minnka eftir velgengni 101 Reykjavík. Hildur Loftsdóttir hringdi í leikstjórann. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 769 orð | 3 myndir

Aftansöngur Bjarkar

Á morgun kemur út fjórða sólóskífa Bjarkar Guðmundsdóttur, Vespertine. Árni Matthíasson segir frá aðdragandanum að plötunni og plötunni sjálfri. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 24 orð

Dúett Plús á Ozio

DJASSKVARTETTINN Dúett Plús leikur á Café Ozio í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30. Á efnisskránni eru klassískir djassstandardar í bland við annað, þ.á.m. nokkur íslensk... Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 623 orð | 1 mynd

Einleikur án einlægni

Í stuði með Guði. Nafn flytjanda: Kristján Hreinsson og hljómsveitin Hans. Lög, textar og söngur ásamt tilfallandi hljóðfæraleik: Kristján Hreinsson. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 42 orð

Erindi um Gunnar Gunnarsson

ÓSKAR Vistdal flytur erindi að Skriðuklaustri sem hann kallar "Gunnar Gunnarsson og Noregur" í dag kl. 17.30. Óskar fjallar um þær viðtökur sem Gunnar og skáldverk hans fengu í Noregi á fyrri hluta 20. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Foreldrar Whitney með áhyggjur

FJÖLSKYLDA söngkonunnar Whitney Houston hefur nú grátbeðið hana um að fara frá eiginmanni sínum, Bobby Brown. Foreldrar hennar, John og Cissy, telja að lífsstíll tengdasonarins muni á endanum koma dóttur þeirra í gröfina. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

Förum vítt og breitt

Í KVÖLD kl. 21.30 hefjast tónleikar í kjallara skemmtistaðarins Ozio þar sem djasskvartettinn Dúett Plús leikur með djasssöngkonuna Þóru Grétu Þórisdóttur í fararbroddi. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 1841 orð | 1 mynd

Glöggt er gests augað

Á dögunum barst mér í hendur magistersritgerð eftir Mikkjal Hjelmsdal er hann vann við leikhúsfræðadeild Háskólans í Árósum og nefnist Teatret og teaterpolitikken i Island. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Heim og saman

ÞÆR Kristín Bjarnadóttir og Nína Björk Elíasson standa fyrir ljóðadagskrá í tali og tónum í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum næstkomandi þriðjudagskvöld. Viðburðinn nefna þær Heim og saman. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 277 orð | 1 mynd

Hvert orgel hljóðheimur út af fyrir sig

VÉRONIQUE Le Guen er síðasti gestur Sumarkvölda við orgelið í Hallgrímskirkju í sumar. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Ískenndur glersalli - Tíminn og vatnið - sýndur neðanjarðar

Í KAUPMANNAHÖFN var á föstudag opnað fyrsta norræna safnið tileinkað nútíma glerlist. Undirbúningur að stofnun safnsins hefur tekið mörg ár. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Kaþólskur refsivöndur

**** Leikstjórn og handrit: Troy Duffy. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Sean Patrick Flanery, Norman Reedus og Billy Connolly. Bergvík. (108 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 3 myndir

Ljóð og hljóð

ÞAÐ var yfirvegað og rólegt andrúmsloft í Tjarnarbíó á föstudagskvöldið þegar hljómsveitin Lúna hélt þar útgáfutónleika. Frumburður þeirra heitir því kurteisa nafni, Lof mér að þegja þögn þinni . Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Lærir ljósmyndun

SPÆNSKA blómarósin Penelope Cruz ætlar nú að taka sér frí frá leiklistinni til að sinna aðaláhugamáli sínu, ljósmyndun. Cruz ætlar að taka sér sex mánaða frí til að læra ljósmyndun og eyða meiri tíma með nýja kærastanum sínum, hinum nýskilda Tom Cruise. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 257 orð | 1 mynd

Meistaranámskeið fer fram í Vestmannaeyjum

MEISTARANÁMSKEIÐ (masterclass) stendur nú yfir í Vestmannaeyjum. Það hófst 18. ágúst og því lýkur með lokatónleikum í Höllinni í dag, sunnudag, og hefjast tónleikarnir kl. 13. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Mikilfengleg óreiða Bacon

ÞEIR voru ófáir sem gripu andann á lofti þegar stúdíó listamannsins Francis Bacon var opnað almenningi í Hugh Lane-safninu í Dublin fyrir nokkru - önnur eins óreiða hefur sjaldan sést. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 552 orð

Pola X **½ Fyrsta kvikmynd franska...

Pola X **½ Fyrsta kvikmynd franska leikstjórans Leos Carax síðan hann gerði Elskendurna á Pont-Neuf brúnni . Flott, frönsk og framúrstefnuleg en dálítið hæg. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Ricci í leikstjórastólinn

LEIKKONAN Christina Ricci hefur ákveðið að setjast í leikstjórastól og leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Myndin, sem mun bera nafnið Speed Queen, segir sögu stúlku sem vinnur á skyndibitastað. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð | 2 myndir

Robbie og Britney

MIKIÐ hefur verið spáð og spekúlerað um væntanlega breiðskífu frá popparanum Robbie Williams. Á plötunni óútkomnu ætlar hann að syngja uppáhaldslögin sín með vinum sínum og félögum úr tónlistarheiminum. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Sigurði Gústafssyni veitt viðurkenning

ÍSLENSKI arkitektinn og hönnuðurinn Sigurður Gústafsson hefur hlotið hin sænsku Bruno Mathsson-verðlaun fyrir húsgagnahönnun sína. Meira
26. ágúst 2001 | Myndlist | 979 orð | 1 mynd

Sneið af kjörgripum

Opið alla daga frá kl. 13-17. Til desemberloka. Aðgangur 300 krónur, sýningarskrá 300 krónur. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Stelpur í strákaleit

** Leikstjóri: Craig Saphiro. Handrit: Carol Ann Hoeffner. Aðalhlutverk: Mary-Kate og Ashley Olsen. Myndform. (90 mín.) Öllum leyfð. Meira
26. ágúst 2001 | Menningarlíf | 75 orð

Sýningum á Light Nights að ljúka

SÍÐUSTU sýningar á Light Nights í Iðnó eru í kvöld og mánudagskvöld kl. 20.30. Efnisskráin er byggð á íslensku efni í 14 atriðum. Þar koma m.a. fram draugar, forynjur og margskonar kynjaverur. Síðari hluti sýningarinnar fjallar að stórum hluta um... Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 494 orð | 1 mynd

Vildi að platan hefði farið seinna á Netið

ÞAÐ voru yfir 1000 spurningar sem bárust Björk "okkar" Guðmundsdóttur er hún tengdi sig inn á Netið til þess að svara spurningum aðdáenda sinna á heimasíðu hins virta dagblaðs The Times á föstudaginn. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Þurfti staðgengilsbossa

LEIKKONAN Sarah Michelle Gellar hefur lagt blátt bann við því að unnusti hennar, kvennagullið Freddie Prinze Jr., fækki fötum í nýjustu kvikmynd sinni. Meira
26. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Þvæld glæpaflétta

*1/2 Leikstjóri: Terry Winsor. Aðalhlutverk: Sean Bean, Alex Kingston, Tom Wilkinson. (102 mín.) Bretland, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira

Umræðan

26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag sunnudaginn 26. ágúst er sjötug Fjóla Kr. Ísfeld, Furulundi 7a, Akureyri. Eiginmaður hennar er Guðmundur Stefánsson. Þau eru að... Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 26. ágúst, er áttræð Sigríður Sigurðardóttir frá Litlu-Brekku, til heimilis í Gnoðarvogi 26. Hún er að... Meira
26. ágúst 2001 | Aðsent efni | 2973 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

Eggert Haukdal, fv. alþingismaður, hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi greinargerð: Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð

AÐ SIGRA HEIMINN

Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið. (Og allt með glöðu geði er gjarna sett að veði.) Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það er nefnilega vitlaust... Meira
26. ágúst 2001 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Á hverju eigum við að lifa?

Deilan um þetta mál táknar aldahvörf, segir Stefán Jón Hafstein: Viljum við kveðja 20. öldina strax eða fresta komu þeirrar nýju um langa hríð? Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 186 orð

Fjallaskálar og sumarhús

OFT er það svo að við hugsum ekki um öryggisþætti, fyrr en eftir slys. Þannig þurfti að verða hörmulegt slys til þess að vekja menn til umhugsunar um loftræstingu í fjallaskálum. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Á morgun mánudaginn 27. ágúst eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Valgerður G.M. Þorsteinsdóttir, fyrsta flugkona Íslands og fyrrv. bankastarfsmaður og Jón Helgason, fyrrv. rafveitu- og starfsmannastjóri RARIK. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Hákon

Um þessar mundir er mikið um dýrðir hjá frændum okkar í Noregi, þar sem brúðkaup ríkisarfa Noregs, Hákonar Haraldssonar og hinnar borgaralega fæddu Mette-Marit Tjessem Højby fór einmitt fram í Óslóardómkirkju í gær. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 675 orð

Launabarátta aldraðra og sjúkraliða

NÚ ER liðið nokkuð á annað ár síðan forsætisráðherra boðaði að greiðslur almannatrygginga ættu að hækka í takt við laun, eins og það var orðað í 3. grein yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga á árinu 2000. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Matvörumarkaður

ÆTLUM við neytendur að láta allt yfir okkur ganga? Hinn 21. ágúst sl. kostaði kílóið af papriku í verslun 10-11 við Grensásveg 895 kr. Kílóið af vínberjum kostaði 685 kr. Í Mosfellsbakaríi við hliðina kostaði lítið sólkjarnabrauð 300 kr. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 816 orð

(Orðskv. 11, 27.)

Í dag er sunnudagur 26. ágúst, 238. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Sá sem leitar góðs, stundar það, sem velþóknanlegt er, en sá sem sækist eftir illu, verður fyrir því. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 92 orð

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja.

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Veronique Le Guen frá Frakklandi leikur verk eftir F.A. Guilmant, C. Franck, M. Duruflé, J.G. Ropartz, J. Alain. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45-7.05. Meira
26. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 474 orð

VINUR Víkverja, búsettur á borgarsvæðinu við...

VINUR Víkverja, búsettur á borgarsvæðinu við Faxaflóa, fór til Akureyrar í sumar til að dytta að húsi aldraðrar móður sinnar. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN ÞÓR JÓHANNSSON

Björgvin Þór Jóhannsson fæddist í Reykjavík 22. janúar 1951. Hann lést á heimili sínu, Bræðratungu 22 í Kópavogi, 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jóhann Bessason, f. 28. maí 1926, og Arnheiður Björgvinsdóttir, f. 19. maí 1927. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Guðrún Halldórsdóttir fæddist á Mábergi á Rauðasandi 24. apríl 1908. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Ólafur Bjarnason, f. í Tungu í Tálknafirði 15. nóv. 1874, d. á Patreksfirði 9. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

HILMAR Þ. HELGASON

Hilmar Þorgnýr Helgason auglýsingateiknari og kennari fæddist í Reykjavík 24. maí 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Noregi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi S. Eyjólfsson, f. 11. maí 1906, d. 17. okt. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

JÓNA ÓLAFSDÓTTIR

Jóna Ólafsdóttir fæddist á Neskaupsstað 26. marz 1912. Hún lézt á heimili sínu Lindargötu 57 sunnudaginn 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Árnason skósmiður og útgerðarmaður í Neskaupsstað, f. 23. apríl 1871 í Viðfirði, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

KARL SIGURÐSSON

Karl Sigurðsson fæddist á Akranesi 27. nóvember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Eðvarð Hallbjarnarson útgerðarmaður, f. 28.7. 1887, d. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Sigríður Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 9. október 1947. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar Ingibjargar voru Jón Helgason matsveinn, f. á Ísafirði 27. september 1909, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

SIGURÐUR FANNAR GUÐNASON

Sigurður Fannar Guðnason fæddist í Reykjavík 27. júní 1949. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 21. ágúst síðastliðins. Foreldrar hans voru Þorbjörg Sigurðardóttir og Guðni Guðnason sem eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2001 | Minningargreinar | 3130 orð | 1 mynd

ÖRN SIGURBERGSSON

Örn Sigurbergsson fæddist í Reykjavík 13. desember 1950. Hann lézt af slysförum 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Arnar voru Sigurbergur Hjaltason frá Hesti í Hestfirði við Ísafjarðardjúp, f. 10.11. 1910, d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. ágúst 2001 | Bílar | 363 orð | 2 myndir

750 hestafla sportbíll og fjórhjólastýrður pallbíll

GENERAL Motors hefur kynnt tvo nýja hugmyndabíla undir Cadillac og GMC-merkjunum sem vekja mikla athygli. Cadillac Cien er ofursportbíll sem tekur mið af nýrri hönnunarstefnu merkisins sem kennt er við listir og vísindi (art and science design). Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 141 orð | 1 mynd

Arctic Trucks með nýja gerð af vetrardekkjum fyrir fólksbíla

ARCTIC Trucks hefur nú hafið innflutning á dekkjum frá hjólbarðaframleiðandanum Cooper-Avon. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 109 orð | 1 mynd

Arctic Trucks semur við Norska ríkissjónvarpið

NORSKA ríkissjónvarpið undirritaði nýlega samstarfssamning við Arctic Trucks og Toyota í Noregi um bíl til afnota fyrir einn vinsælasta bílasjónvarpsþátt í Noregi. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 788 orð | 4 myndir

Á slóðum þeirra fimm stóru

Í safaríferð Margrétar Gunnarsdóttur var markmiðið að sjá þau dýr sem veiðimenn telja hvað eftirsóknarverðust, og það tókst. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 559 orð | 3 myndir

Áttatíu klukkustundir í háloftunum

Í NOKKUR ár hafði hugmyndin um langa flugferð á lítilli einkaflugvél fjölskyldunnar blundað í hjónunum Guðmundi H. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 524 orð | 4 myndir

Bandaríska bílapressan á Langjökli

Land Rover stóð fyrir fjölmiðlakynningu og reynsluakstri á Land Rover Freelander V6 hérlendis fyrr í vikunni fyrir bandaríska og kanadíska blaðamenn. Guðjón Guðmundsson slóst með í för og ræddi við Bob Dover, stjórnarformann Land Rover. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 90 orð | 1 mynd

Blendingur rallbíls og jeppa

MITSUBISHI sýnir Pajero Evolution, blending af rallbíl og jeppa, á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Fyrirtækið hefur sent frá sér teikningu af bílnum og sýnir hún afar óvenjulegan bíl sem þegar hefur verið þróaður fyrir rallkeppnir. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 54 orð | 1 mynd

Endurhannaður Primera

NISSAN hefur endurhannað Primera langbakinn og verður hann settur á markað í mars á næsta ári. Bíllinn er stærri en forverinn og er ætlað að etja kappi við Renault Laguna og Ford Mondeo langbakana. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 60 orð | 1 mynd

Eyrarsundsbrúin rekin með tapi

ÞAÐ er of lítil umferð yfir Eyrarsundsbrúna til að hún standi undir kostnaði, að því er kemur fram í The Scandinavian Travel Trade Journal. Fyrri hluta árs 2001 voru tekjur af vegatollum um 2,4 milljarðar, sem er 20% undir áætlunum. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 184 orð | 1 mynd

Fjöldi hefur skráð sig í dagbókina

MÉR sýnist vera í tísku að ganga á Keili þetta árið, að minnsta kosti hefur þeim stórfjölgað sem skrifa í dagbókina," segir Helgi Guðmundsson, smiður í Vogum á Vatnsleysuströnd, en hann hefur um árabil haft dagbók á toppi Keilis, sem þeir sem ganga... Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 556 orð | 1 mynd

Flóra veitingahúsa í París er mikil

Veitingastaðir og kaffihús skipa stóran sess í lífi Frakka. Sif Arnarsdóttir átti erindi til Parísar á dögunum og rakst á nokkur mjög skemmtileg veitingahús í miðborginni. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 210 orð | 1 mynd

Höfðað til hestafólks á nýju Fosshóteli

NÝJASTA hótelið í röð Fosshótela hér á landi ber heiti fyrsta landsnámsmannsins, Ingólfs Arnarsonar. Það var opnað fyrr í sumar og er staðsett miðja vegu milli Hveragerðis og Selfoss, að Ingólfshvoli í Ölfusi. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 156 orð | 1 mynd

Ísland í pólsku ferðablaði

MYND frá Bláa lóninu er á forsíðu ágústheftis pólska ferðablaðsins Voyage undir yfirskriftinni "Ísland, veldi goshveranna". Í blaðinu er síðan tólf síðna grein um Ísland, prýdd mörgum myndum víðs vegar af landinu. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 193 orð | 1 mynd

Ísland Vildarklúbbur Flugleiða semur við Marriott-hótelin...

Ísland Vildarklúbbur Flugleiða semur við Marriott-hótelin Nýr samningur Vildarklúbbs Flugleiða við Marriott-hótelin gerir félögum nú kleift að nota punktana sína fyrir gistingu á hótelunum. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 96 orð | 1 mynd

Lexus IS300 í haust

LEXUS hefur hafið mikla markaðssókn í Evrópu og virðist fyrirtækið tilbúið að taka á sig talsverðan fórnarkostnað til þess að ná sterkri stöðu á markaðnum. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 204 orð | 1 mynd

Með kórnum til Bandaríkjanna

Elísabet Stella Grétarsdóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur á Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna hjá Íslenskri erfðagreiningu. Hún er að fara í tíu daga kórferð til Bandaríkjanna. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 306 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á heilsutengdri ferðaþjónustu

NOKKUR sveitarfélög og aðrir aðilar hér á landi hafa í bígerð að koma á heilsutengdri ferðaþjónustu, sér í lagi hvað snertir nýtingu jarðhita til ferðaþjónustu með tilliti til baðlækninga. Stykkishólmur er kominn einna lengst í þróuninni. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 143 orð | 2 myndir

Mikils vænst af Citroën C3

CITROËN bindur miklar vonir við C3 smábílinn sem verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Bíllinn verður í fyrstu framleiddur til hliðar við Saxo en seinna meir verður framleiðslu á Saxo hætt. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 57 orð | 1 mynd

Ný Fiesta

MIKILL fjöldi nýrra bíla verður kynntur á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Þar á meðal verður nýr Ford Fiesta sem fyrstu myndir hafa nú borist af. Þetta verður stærsta Fiesta nokkru sinni og hún á að rúma 5 manns með leik. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 283 orð | 2 myndir

Nýja 7-línan

BMW hefur birt fyrstu myndir af BMW 7-bílnum sem hefur verið endurhannaður frá grunni. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 65 orð | 1 mynd

Peugeot 307 frumsýndur

BERNHARD ehf., umboðsaðili Honda og Peugeot, frumsýnir nýjan Peugeot 307 í nýjum og glæsilegum sýningarsal að Vatnagörðum 24 um helgina. Peugeot 307 hefur fengið mikið lof gagnrýnenda í Evrópu sem og á Íslandi. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 91 orð | 1 mynd

Seat Tango

SPÆNSKI bílaframleiðandinn Seat frumsýnir hugmyndabílinn Tango á næstunni, en þetta er tveggja sæta sportbíll af minni gerðinni. Bíllinn er 3,68 m á lengd og er því lítið eitt stærri en Ford Ka en minni en Ford Fiesta. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 732 orð | 4 myndir

Sjö manna XL-7 með 170 ha V6 vél

SJÖ manna jeppi, Suzuki Grand Vitara XL-7, verður kynntur um næstu helgi hjá Suzuki-bílum í Skeifunni. Hér er um að ræða stóran jeppa sem er byggður á sjálfstæða grind og er með háu og lágu drifi. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 81 orð | 1 mynd

Sumarhátíð í Helsinki

SUMARHÁTÍÐ stendur yfir í Helsinki til 9. september. Í boði eru uppákomur af ýmsum toga víðsvegar um borgina. Tónlist spilar stórt hlutverk, djassistar ættu til dæmis að geta fundið mikið við sitt hæfi á tónleikum John Scofield. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 39 orð

Suzuki Grand

Vél: 2.736 rsm, 24 ventlar, 170 hestöfl. Lengd: 4.685 mm. Breidd: 1.780 mm. Hæð: 1.740 mm. Eigin þyngd: 1.680 kg. Drif: Hátt og lágt drif. Hemlar: Kældir diskar að framan, tromlur að aftan. Öryggi: ABS, EBD, tveir loftpúðar, barna- læsing o.fl. Verð: 3. Meira
26. ágúst 2001 | Ferðalög | 110 orð | 1 mynd

Umhverfishátíð á Norður-Jótlandi

ÁHUGAMENN um umhverfisvernd og umhverfið almennt geta lagt leið sína til Blenstrup á Norður-Jótlandi. Hinn 1. september verður haldin umhverfishátíð í bænum. Hátíðin stendur allan daginn og verður ýmislegt í boði. Meira
26. ágúst 2001 | Bílar | 321 orð | 1 mynd

Öryggi smájeppa og jepplinga prófað

SMÁJEPPAR og jepplingar fyrir Bandaríkjamarkað, sem voru árekstrarprófaðir af IIHS í Bandaríkjunum, (Insurance Institute of Highway Safety), komu almennt ekki vel út úr prófuninni. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2001 | Fastir þættir | 80 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara Tvímenningskeppni spiluð...

Bridsdeild Félags eldri borgara Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn 16. ágúst sl. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 287 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 245 Sæmundur Björnss. Meira
26. ágúst 2001 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

41 fengið bronsstig hjá BA í sumar Enn eru eftir tvö kvöld af sumarbridge hjá Bridsfélagi Akureyrar og hefur þátttaka verið allgóð í sumar. Alls hafa 41 fengið bronsstig og er Pétur Guðjónsson á toppnum sem fyrr með 139. Meira
26. ágúst 2001 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÚ ert í austur í vörn gegn sex spöðum og þakkar makker í huganum fyrir vel heppnað útspil: Suður gefur; allir á hættu. Meira
26. ágúst 2001 | Fastir þættir | 46 orð

Meistarastigaskráning Öll stig sem borist hafa...

Meistarastigaskráning Öll stig sem borist hafa til BSÍ eru nú komin á heimasíðuna. Um næstu mánaðamót verða meistarastigaskráning og nálar sendar út til félaganna. Meira
26. ágúst 2001 | Fastir þættir | 667 orð | 1 mynd

"Til friðar voruð þér kallaðir"

Síðu-Hallur Þorsteinsson og Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson vóru friðflytjendur og lykilmenn við kristnitöku á Alþingi árið 1000. Stefán Friðbjarnarson staldrar við þessa örlagavalda í sögu þjóðarinnar. Meira
26. ágúst 2001 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á opna mótinu í skákhátíðinni í Olomouc er lauk fyrir skömmu. Tékkneski alþjóðlegi meistarinn Richard Biolek (2434) hafði hvítt gegn Maciej Swiarc (2309). 28. De6!! Meira

Íþróttir

26. ágúst 2001 | Íþróttir | 401 orð | 6 myndir

Frægðarför til Póllands

Rúmlega 200 stuðningsmenn knattspyrnuliðs Fylkis úr Árbænum brugðu sér í dagsferð til borgarinnar Szczecin í Póllandi á fimmtudaginn til að hvetja sína menn til dáða í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Til fararinnar hafði verið leigð þota hjá Flugleiðum og voru þeir Skúli Unnar Sveinsson og Ragnar Axelsson meðal farþega. Ferðin öll tók um 18 klukkustundir. Sannarlega mikið á sig lagt til að styðja við bakið á liðinu, en enginn sá eftir þeim tíma. Meira

Sunnudagsblað

26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 311 orð

Að hafa kveðskap í æðum og hörfa aldrei

Í BÓKINNI Afskekktar eyjar (Eccentric Islands), sem kom út í fyrra, er að finna tvo kafla um Ísland. Þar lýsir Bill Holm þeirri arfleifð sem fylgir íslenskum uppruna og kynnum sínum af landi og þjóð. Hér á eftir fara nokkrar glefsur úr bókinni: "... Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1175 orð | 1 mynd

Að leggjast undir feld

Fólki verður tíðrætt um það nú á dögum, að flestir aðrir en það sjálft séu að miklu leyti hættir að hugsa. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 5781 orð | 14 myndir

Áfengisstefnan Úrelt afturhald eða bjargvættur þjóðar?

Harðar deilur skjóta reglulega upp kollinum um stefnumótun í áfengismálum á Íslandi. Anna G. Ólafsdóttir og Hrönn Indriðadóttir leituðu svara við því hvort ríkjandi viðhorf hins opinbera væru gengin sér til húðar og önnur og frjálslyndari þyrftu að taka við. Aðaláhyggjuefni manna er að aukið frjálsræði hafi neikvæðar afleiðingar í för með sér í tengslum við unglingadrykkju. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 677 orð | 4 myndir

Blóm í matinn

Nú fer hver að verða síðastur að leggjast á beit á okkar litla, sæta áðurnefnda lúpínubletti, hér norður í hafi. Berja- og sveppatínsla er nú í algleymingi og rabarbaragrautar eru líklegast víða á boðstólum þessa dagana. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 2907 orð | 1 mynd

Breytt sjúkdómsmynstur þarf nýja aðkomu

Undanfarna áratugi hefur sjúkdómsmynstrið breyst án þess að heilsugæslan fylgi eftir. Vandi 30% skráðra á heilsugæslustöðvum í Hisingen í Svíþjóð á rætur í sálrænum erfiðleikum er dyljast undir líkamlegum umkvörtunum. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 2379 orð | 3 myndir

Draumurinn um fortíðina

Í tvö hundruð ár hefur Evrópa elskað Egyptaland. Þetta ástarævintýri byrjaði með því að Napóleon Bónaparte enduruppgötvaði landið, ekki hið arabíska eða múslímska Egyptaland, heldur hið leyndardómsfulla land faraóanna. Egyptalandsæði gekk yfir Vesturlönd, skrifar Jens-Eirik Larsen, og töfrarnir vara enn. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 3648 orð | 2 myndir

Getum haft gífurleg áhrif á eigin örlög

Hjarta- og æðasjúkdómar leggja marga að velli. Miklar framfarir hafa þó orðið í hjartalækningum og forvörnum gegn hjartasjúkdómum. Björn Flygenring er yfirlæknir hjartadeildar í Minnesota. Hann segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur fjölmargt frá stöðu þessara mála í hans starfsumhverfi og lætur ýmislegt fleira fljóta með í frásögninni. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 376 orð | 1 mynd

Heiðarleg, dugleg og reglusöm

"Ef þú ert heiðarleg, dugleg og reglusöm kemstu í gegnum hvers konar mótlæti í lífinu - nema þá helst heilsuleysi," sagði amma mín oft við mig þegar ég var barn. Ég lærði þessi heilræði utan að í þessari röð og reyndi eftir mætti að tileinka mér boðskap þeirra. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1558 orð | 3 myndir

Hvað er barnaklám?

Klám er bannað á Íslandi, samkvæmt 210. grein almennu hegningarlaganna en hugtakið klám er þó hvergi skilgreint í lögunum. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 2056 orð | 3 myndir

Idi

Við erum búin að keyra í marga klukkutíma eftir sama holótta veginum sem á að enda í þorpinu Maralal í Norðanverðu Kenýa. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1361 orð | 6 myndir

Kjörland kræsinna ferðalanga

Náttúrufegurð Kýpur er bæði stórbrotin og fjölbreytileg og sögulegar minjar frá ólíkustu tímaskeiðum liggja einsog hráviði um gervalla eyna. Sigurður A. Magnússon fjallar um sögu Kýpur og menningu. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Klæðskerasniðnar ævintýraferðir

Það var íslensk-kenýska ferðaskrifstofan Rover Expeditions sem skipulagði úlfaldasafaríið fyrir blaðamenn Morgunblaðsins og kom þeim í kynni við hina kynngimögnuðu félaga Idi og Ernest og vini þeirra. Rover Expeditions er ungt fyrirtæki. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1405 orð | 3 myndir

Mér leiðast börnin mín

Feðgarnir Evelyn og Auberon Waugh settu mikinn svip á breskt menningarlíf og bókmenntir. Evelyn Waugh var hins vegar lítið gefið um börn sín og tókst Auberon aldrei að vinna hylli hans. Bergljót Ingólfsdóttir skrifar um feðgana. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1889 orð | 3 myndir

Sérstakur víkingur

Á sumrin má gjarnan heyra fagran píanóleik og söng hljóma frá Brimnesi, litlu, gömlu húsi við höfnina á Hofsósi. Þar ræður húsum fræðimaðurinn og skáldið Bill Holm, sem er háskólaprófessor í Bandaríkjunum á veturna. Steinþór Guðbjartsson tók hús á "víkingnum". Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1443 orð | 2 myndir

Sumir draumar geta ræst

Benedikt Hákon Bjarnason sótti síðasta vetur lýðháskóla í Danmörku. Benedikt er fjölfatlaður og í tuttugu ár hafði Dóra S. Bjarnason, móðir hans, vart vikið frá honum lengur en viku í senn. Þennan vetur komst hún hins vegar að því að í amstri kennslu og félagslífs var henni skyndilega ofaukið. Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Úlfaldameistarinn

Fyrir tveimur vikum átti sér stað einn af viðameiri íþróttaviðburðum í Kenýa, úlfaldakappreiðarnar í Maralal. Dramatískir atburðir áttu sér stað nú í ár sem snerta sigurvegara fyrri ára, hinn stolta Idi Lewarani. Ragna Sara Jónsdóttir blaðamaður og Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari kynntust lífsstíl Samburu-stríðsmannsins og úlfaldameistarans Idi og félaga hans rúmum mánuði fyrir keppnina./14 Meira
26. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1262 orð | 6 myndir

Víkingar lifa enn á enskri grund

Tómstundavíkingar fyrirfinnast í Englandi eins og Sigrún Davíðsdóttir komst að er hún rakst á nokkra þeirra við kastalarústir og heyrði að Magnús Magnússon er nokkurs konar goð í þeirra hópi. Meira

Barnablað

26. ágúst 2001 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Barnakrossgátan

Hvar býr drekinn sem veiðir fólk? Skrifaðu í reitina það sem myndirnar sýna, og þá færðu rétta... Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 121 orð | 1 mynd

Drekinn

Drekinn spýr eldi og reynir að ná í fólk, til að borða. Hann læðist á kvöldin, til að veiða - fólk. Hann vill ekki láta sjá sig svo hann læðist, í skjóli myrkurs, til að veiða, - fólk! Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 154 orð | 1 mynd

Fingramálning

Það getur verið ótrúlega gaman að mála með höndunum og sumir krakkar rífa sig jafnvel úr sokkunum ogmála með tásunum sínum. Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 242 orð | 3 myndir

Gæfir hundar og glæfrakisur

ÞAÐ ríkir stríð milli katta og hunda í kvikmyndinni Cats & Dogs sem nú er verið að sýna í bíó. Og það er stríð um heimsyfirráð. Þar ætla kettir að reyna að útrýma hundunum sem eru alltaf kallaðir bestu vinir mannsins. Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 450 orð | 1 mynd

Ljósálfurinn

HEKLA Sól var sjö ára stelpa frá Snæfellsnesinu, nánar tiltekið frá Búðum. Hún var yngst af systkinum, fjórum stelpum og fimm strákum. Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Nafn: Arnar Pálmason.

Nafn: Arnar Pálmason. Fæddur: 26. júlí 1990. Skóli: Háteigsskóli. Uppáhaldsmynd: Cats & Dogs. Mér finnst þetta mjög fyndin mynd. Ég á kött sem heitir Snúlla, en sé hana ekki í öðru ljósi eftir að hafa séð þessa mynd. Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Nafn: Ásdís Ósk Þórsdóttir.

Nafn: Ásdís Ósk Þórsdóttir. Fædd: 9. janúar 1989. Skóli: Vogaskóli. Uppáhaldsbíómynd: Það er misjafnt. Mér finnst Cats & Dogs svolítið góð. Það er gaman hvernig hundarnir og kettirnir eru svona leynilegir. Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Nafn: Benedikt Þórarinsson.

Nafn: Benedikt Þórarinsson. Fæddur: 15. maí 1990. Skóli: Rimaskóli. Uppáhaldsmynd: Cats & Dogs, held ég bara. Það er engin önnur. Mér finnst allt skemmtilegt við þessa mynd, og ég er að sjá hana í annað skiptið. Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Nafn: Kristín Rós Sigrúnardóttir.

Nafn: Kristín Rós Sigrúnardóttir. Fædd: 30. júní 1994. Skóli: Vogaskóli. Uppáhaldsbíómynd: Cats & Dogs. Þetta er rosalega skemmtileg mynd og ég hélt með hundunum þótt ég eigi sjálf... Meira
26. ágúst 2001 | Barnablað | 127 orð | 2 myndir

Skrýtlur

Einu sinni var kona sem átti hund sem hét Nýjasta tíska. Dag einn þegar konan var að baða sig hljóp hundurinn út á götu. Konan hljóp allsber á eftir hundinum og kallaði: Nýjasta tíska! Nýjasta tíska! Daginn eftir voru allir allsberir úti á götu. Meira

Ýmis aukablöð

26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 586 orð | 1 mynd

Aftur til apanna

Þ au níu ár sem ég var yfirmaður framleiðsludeildar Fox-kvikmyndaversins gerðum við yfir hundrað myndir og sumar þeirra býsna góðar eins og Patton, M*A*S*H, Butch Cassidy og Franska fíkniefnasalann . Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 51 orð

Ástarsaga

SAMBÍÓIN frumsýna 31. ágúst myndina Crazy/Beautiful með Kirsten Dunst í aðalhlutverki. Leikstjóri er John Stockwell en með önnur hlutverk fara Jay Hernandez og Bruce Davidson . Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 80 orð | 1 mynd

Crowe leikur Nash

Leikarinn Russell Crowe og leikstjórinn Ron Howard leiða saman hesta sína í mynd sem heitir A Beautiful Mind og fjallar um Nóbelsverðlaunahafann John Forbes Nash yngri. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 420 orð | 1 mynd

Ekki er Burt sem sýnist

Bandaríski leikarinn Burt Young er þekktastur þeirra leikara sem koma fram í Veðmálinu. Young, sem var óskarstilnefndur fyrir leik sinn í Rocky, á fjölskrúðugan feril að baki, skrifar Árni Þórarinsson. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 195 orð

Heldur Cattaneo reisn með Lukkupottinum?

P ETER Cattaneo, leikstjóri vinsælustu bíómyndar Breta frá upphafi, The Full Monty, eða Með fullri reisn, frumsýndi nýja mynd sína, Lucky Break, eða Lukkupottinn á kvikmyndahátíðinni í Edinborg sem nú stendur yfir. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 48 orð

Richard D.

Richard D. Zanuck hefur áratugum saman verið í hópi fremstu framleiðenda í Hollywood, fyrst hjá föður sínum Darryl F. hjá Fox-verinu, síðar í félagi við David Brown og nú eiginkonu sína Lili Fini Zanuck. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Riddari rokkar

Riddaramyndin A Knight's Tale verður frumsýnd í Laugarásbíói, Stjörnubíói og Borgarbíói Akureyri 14. september. Leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi er Brian Helgeland , sem gerði handrit L. A. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Schwarzenegger í október

SAMBÍÓIN frumsýna hinn 27. október nýjustu mynd Arnold Schwarzeneggers, Collateral Damage . Leikstjóri hennar er Andrew Davis ( Flóttamaðurinn ) en með önnur hlutverk fara Elias Koteas, John Turturro og John Leguezamo . Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 77 orð | 1 mynd

Síðasti kastalinn

Robert Redford og James Gandolfini fara með aðalhlutverkin í fangadramanu The Last Castle eða Síðasta kastalanum . Redford leikur frægan hershöfðingja sem sendur er í fangelsi, Kastalann, en fangelsisstjórinn er leikinn af Gandolfini . Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 93 orð | 1 mynd

Soderbergh endurgerir Solaris

Tvær næstu myndir sem bandaríski leikstjórinn Steven Soderbergh ætlar sér að leikstýra eru nokkuð athyglisverðar. Önnur er endurgerð Tarkovskí -myndarinnar Solaris frá árinu 1972. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 81 orð | 1 mynd

Star Trek X

Stjörnustríðsbálkur George Lucas hefur hlotið feikna athygli á undanförnum misserum svo aðrar stjörnustíðsmyndir hafa fallið að mestu í skuggann og þar á meðal ein lífseigasta og misjafnasta myndasyrpa sem framleidd hefur verið, Star Trek . Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 416 orð | 1 mynd

Sumarmyndir eru framhaldsmyndir

Í sól og sumaryl er til lítils að bjóða kvikmyndahúsgestum uppá annað en léttmeti. Því innihaldsrýrara og loftkenndara því betra. Sumarið er tími áhyggjuleysis og lífsgleðin á að skína úr hverju andliti. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 571 orð | 2 myndir

Unnið Veðmál

Tökum á Veðmálinu, "fyrstu íslensku Hollywood-myndinni", er lokið vestra. Sigurbjörn Aðalsteinsson, handritshöfundur og leikstjóri, líkir reynslunni, í samtali við Árna Þórarinsson, við þriggja vikna úthald á Flæmska hattinum. Meira
26. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 348 orð | 1 mynd

Örlagakenndar tilviljanir

Kvikmyndaunnendur í París geta sest að allsnægtaborði um þessar mundir þar sem nú stendur yfir veigamikil sýning á lífsstarfi Alfred Hitchcocks í Pompidou safni og ber hún nafnið "Hitchcock og listin - örlagakenndar tilviljanir". Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.