SEAN McCormack, talsmaður bandaríska þjóðaröryggisráðsins, sagði í gærkvöld að "trúverðugar" upplýsingar lægju fyrir um að hryðjuverkamennirnir hefðu haft í hyggju að gera árás á Hvíta húsið.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær fyrrverandi framkvæmdastjóra einkahlutafélagsins Sólstöðu ehf. í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 22,2 milljóna króna sektar vegna skattsvika.
Meira
AFFÖLL af húsbréfum hafa lækkað talsvert að undanförnu samfara því að ávöxtunarkrafa á skuldabréfamarkaði hefur lækkað í miklum viðskiptum á verðbréfamarkaði.
Meira
UNDIR venjulegum kringumstæðum störfuðu um fimmtíu þúsund manns hjá þeim 1.200 fyrirtækjum sem höfðu skrifstofur í World Trade Center-turnunum tveim sem hrundu í kjölfar árásanna á þriðjudaginn.
Meira
VISSARA er að fara yfir veiðarfærin og hafa þau í lagi fyrir næsta túr. Er líka heldur betra að ná aflanum í heil veiðarfærin og það veit Þórður Þorfinnsson sem vann að netaviðgerðum í Reykjavíkurhöfn.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Samtökum tónlistarskólastjóra: "Aðalfundur STS haldinn í Neskaupstað 25. ágúst 2001 lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðunni í kjaradeilu tónlistarskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga.
Meira
RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á árásarmáli við Landakotstún þar sem ókunnugur maður réðst á 18 ára stúlku að morgni fimmtudags hefur ekki leitt til handtöku árásarmannsins.
Meira
SAMÞYKKT var einróma í gærkveldi á fundi Norður-Atlantshafsráðsins, sem er æðsta stofnun Atlantshafsbandalagsins, að litið verði á hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin á þriðjudag sem árás á öll nítján ríki bandalagsins í samræmi við 5.
Meira
Á Íslandi eru til áætlanir um viðbrögð við hryðjuverkastarfsemi. Dómsmálaráðherra segir eðlilegt að endurmeta þessar áætlanir. Utanríkisráðherra segir að öryggi í flugstöðinni og með flugi hafi verið aukið á síðustu árum. Við verðum hins vegar að treysta á samstarf við aðrar þjóðir í öryggismálum.
Meira
LEIÐTOGAR múhameðstrúarmanna og araba í Bandaríkjunum hafa fordæmt árás hryðjuverkamanna á World Trade Center-bygginguna og höfuðstöðvar varnarmálaráðuneytisins í Washington.
Meira
UNGUR maður var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir að bifreið sem hann var í lenti í höfninni við Suðurbakka í Hafnarfirði um hádegið í gær. Hann bjargaði sér á þurrt og mun ekki hafa slasast en var kaldur eftir volkið í sjónum.
Meira
BLÓÐBANKINN við Barónstíg hefur tilkynnt utanríkisráðuneytinu að hægt sé að senda blóð til Bandaríkjanna ef óskað verður eftir. Myndi Blóðbankinn þá senda hluta af varabirgðum sínum eða um 300 einingar af um 600.
Meira
VEFURINN ros.is hefur tekið upp samstarf við blómavefinn www.florist.com um að afgreiða viðskiptavini ros.is utan Íslands. Í upphafi þjónaði ros.is eingöngu höfuðborgarsvæðinu ásamt Akureyri en fyrir einu ári útvíkkaði ros.
Meira
Í VETUR býður Fræðsluráð Reykjavíkur í samstarfi við Morgunblaðið, DV og Fréttablaðið, nemendum og kennurum 7. bekkja grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu að taka þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Dagblöð í skólum.
Meira
Í VETUR býður Fræðsluráð Reykjavíkur í samstarfi við Morgunblaðið, DV og Fréttablaðið, nemendum og kennurum 7. bekkja grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu að taka þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Dagblöð í skólum.
Meira
STJÓRNMÁLA- og embættismenn kröfðust þess í kjölfar árásanna á þriðjudaginn að gripið yrði til víðtækari tæknilegra aðferða við að aftra hryðjuverkum.
Meira
DREGIÐ hefur verið úr viðbúnaði á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli en áfram er þó hert öryggisgæsla við hlið vallarins og áfram eru vopnaðir lögreglumenn þar og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Var þetta ákveðið laust eftir kvöldmat í gær. Jóhann R.
Meira
LEIKSKÓLINN við Krók í Grindavík er einkarekinn. Skólahúsið var byggt og er rekið af einkafyrirtæki og annað einkafyrirtæki annast rekstur leikskólans samkvæmt samningi við Grindavíkurbæ.
Meira
Í kjölfar hryðjuverkanna á þriðjudag lítur bandaríska þjóðin til forseta síns eftir leiðsögn. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að George W. Bush þurfi að reka af sér það orð að hann hafi ekki næga reynslu eða styrk til að leiða þjóðina á þessum hörmungatímum.
Meira
ÍSLENSK erfðagreining hefur náð að staðsetja erfðavísa sem tengjast offitu og kvíða og er þetta í fyrsta sinn sem erfðavísar sem tengjast þessum sjúkdómum eru kortlagðir með aðferðum lýðerfðafræðinnar.
Meira
ÍSLENSK erfðagreining hefur náð að staðsetja erfðavísa sem tengjast offitu og kvíða og er þetta í fyrsta sinn sem erfðavísar sem tengjast þessum sjúkdómum eru kortlagðir með aðferðum lýðerfðafræðinnar.
Meira
"SÍÐASTLIÐIÐ vor stóðu iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Samtök iðnaðarins, Útflutningsráð og Nýsköpunarsjóður að myndun starfshóps um stefnumótun í fata og tískuiðnaði á Íslandi.
Meira
FLOTASTÖÐ Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann nýlega til æðstu verðlauna bandaríska flotamálaráðuneytisins fyrir árangur í vinnuvernd. Er þetta annað árið í röð sem starfsmenn Varnarliðsins vinna til þessarar viðurkenningar.
Meira
Á VEGUM Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar er starfrækt Fjölskyldumiðstöð á Sólvallagötu 10 þar sem íbúum borgarinnar er boðið upp á fjölskyldumeðferð, fjölskylduvinnu, námskeið og hópastarf ýmiskonar.
Meira
ALLS höfðu 44 menn látist í gær í Eistlandi eftir að hafa drukkið heimabrugg sem blandað hafði verið með tréspíritus. 77 eru enn á sjúkrahúsi, þar af nokkrir sem eru í dái.
Meira
KONA meiddist lítillega á hendi og var flutt á slysadeild til skoðunar eftir að hafa tekið upp hálfs lítra plastflösku á Vitastíg, seinni hluta dags í gær, sem lögreglan telur að hafi verið einhvers konar heimatilbúin sprengja.
Meira
ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi á þriðjudag George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, samúðarkveðjur frá íslensku þjóðinni vegna hryðjuverkanna sem leitt hafa til dauða þúsunda Bandaríkjamanna.
Meira
*VALGERÐUR Bjarnadóttir, hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Sjúkrahúsapóteksins ehf. og hefur hún störf 1. nóvember nk. Valgerður útskrifaðist úr Viðskiptafræðideild H.Í. árið 1975.
Meira
FRUMKVÖÐLASETUR Norðurlands hefur hafið starfsemi, en fyrsti frumkvöðullinn er tekinn til starfa á setrinu. Það er fyrirtækið Farm Inn, sem vinnur að upplýsinga- og bókunarkerfi fyrir ferðaþjónustu erlendis.
Meira
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að móðir drengs, sem búsett er í Frakklandi, hafi rétt til að fá drenginn tekinn úr umsjá föður síns og afhentan sér með beinni aðfarargerð.
Meira
GRAFARVOGSDAGURINN verður haldinn hátíðlegur í fjórða skipti laugardaginn 15. september. Þessi dagur er að skapa sér fastan sess í Grafarvoginum og þátttakan eykst með ári hverju, segir í fréttatilkynningu. Dagskráin er fjölbreytt.
Meira
TUTTUGU menn vinna á vöktum allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, við borun tilraunaholu á Hellisheiði, fyrir Orkuveitu Reykjavíkur sem undirbýr nú 120 MW virkjun á Hellisheiði.
Meira
EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi Foreldraráðs Hafnarfjarðar í gær: "Foreldraráð Hafnarfjarðar harmar þá neikvæðu umræðu sem m.a. formaður kennarasambandsins hefur haldið uppi um Áslandsskóla.
Meira
GEORGE Bush Bandaríkjaforseti sætir vaxandi þrýstingi um að hefna árásar hryðjuverkamanna á Bandaríkin á þriðjudag. Forsetinn hefur heitið því að þeir, sem ábyrgð bera, verði fundnir og þeim refsað.
Meira
SUMUM farþega flugvélanna sem hryðjuverkamenn rændu í Bandaríkjunum í fyrradag tókst að hringja í ástvini sína áður en þeir týndu lífi er flugræningjarnir stýrðu vélunum á "skotmörk" sín.
Meira
HÓPÞJÁLFUN Gigtarfélags Íslands er byrjuð aftur eftir sumarfrí og er öllum velkomið að vera með. Reynslan sýnir að hreyfing og rétt þjálfun er gigtarfólki, og í raun öllum, afar mikilvæg, segir í fréttatilkynningu. Í boði eru mismunandi hópar.
Meira
Erla Kolbrún Svavarsdóttir fæddist á Egilsstöðum 30. apríl 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1981 og BS-prófi í hjúkrun frá Háskóla Íslands 1987. Meistaraprófi í hjúkrunarfræði lauk hún háskólanum í Wisconsin Madison í Bandaríkjunum og doktorsprófi frá sama háskóla 1997. Hún hefur starfað sem lektor og dósent við hjúkrunarfræðideild HÍ frá 1997. Erla er gift Gunnari Svavarssyni, verkfræðingi hjá Línuhönnun, og eiga þau tvö börn.
Meira
ÍSLENSKA alþjóðasveitin svonefnda, sextán manna sveit sérþjálfaðra björgunarmanna, er í viðbragðsstöðu ef óskað verður eftir liðveislu hennar vegna björgunaraðgerða í New York.
Meira
JARÐSKJÁLFTI af stærð 3 á Richterskvarða mældist klukkan 16:18 í gær í Öxarfirði rétt utan við Kópasker. Skjálftans varð vart á bæjum í kringum Kópasker þar sem glamraði í borðbúnaði og húsgögn færðust til.
Meira
GILBERT Normand, ráðherra vísinda og rannsókna í kanadísku ríkisstjórninni, sem staddur var í vinnuheimsókn hér á landi, var kallaður heim í skyndi í gær og sóttur með kanadískri herflugvél vegna áríðandi fundar ríkisstjórnarinnar, að sögn Jóns Bergs,...
Meira
Sú ákvörðun að fresta tímamörkum lokaákvörðunar um Kárahnjúkavirkjun og álver í Reyðarfirði hefur vakið spurningu um það hvort frestunin sé upphafið að því að hætt verði við framkvæmdir. Eiríkur P. Jörundsson kannaði málið og komst að því að stjórnvöld, Landsvirkjun og Austfirðingar hafa fulla trú á framtíð verkefnisins.
Meira
MIKIÐ var um að vera á bryggjunum í Grindavíkurhöfn í gær. Verið var að landa úr skipum og búa önnur á veiðar. Þessir rösku menn voru að landa úr frystiskipinu Hrafni Sveinbjarnarsyni GK-255. Raða þurfti kössunum á bretti eftir kúnstarinnar...
Meira
ÞAÐ eru ekki margir sem hafa málverk í fjárhúsunum hjá sér en á bændurnir á Felli í Broddaneshreppi, þau Hafdís Gunnarsdóttir og Magnús Sigurðsson, fengu listakonuna Ásdísi Jónsdóttur í Steinadal til að mála listaverk á fjárhúsgaflinn.
Meira
BJÖRGUNARSVEITIR í New York náðu í gær nokkrum mönnum á lífi úr rústum World Trade Center sem hrundi í fyrradag í mestu árás hermdarverkamanna í Bandaríkjunum fyrr og síðar.
Meira
EINN heppinn aðili var með allar tölur réttar í lottó 5/38 síðastliðinn laugardag. Fyrsti vinningur var fimmfaldur að þessu sinni og hljóðaði upp á rúmar 24 milljónir króna.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða lögreglumanni 60 þúsund krónur í skaðabætur vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í starfi.
Meira
KLÆÐSKERASAUMUÐ föt henta mörgum enda mannfólkið ólíkt að stærð og lögun. Verslun Sævars Karls kynnir þessa dagana nýjung; tölvuskanna sem tekur nákvæm mál af fólki.
Meira
SKÓLANEFND Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til að gerð verði tilraun á yfirstandandi skólaári með skólamötuneyti fyrir alla nemendur í Lundarskóla og Oddeyrarskóla þar sem þar er nú tilbúin fullkomin aðstaða.
Meira
ÞRIGGJA missera nám í stjórnun hófst við Háskólann á Akureyri í gær. Námið, sem er alls 300 klst., er samstarfsverkefni Eyþings, Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum og Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri.
Meira
TVÖ ný námskeið eru eru að hefjast í Biblíuskólanum við Holtaveg 20. Alfanámskeið I verður á þriðjudögum 25. september til 27. nóvember kl. 19-22, kennari Kjartan Jónsson kristniboði.
Meira
NÝR leikskóli við Maríubaug í Grafarholti verður boðinn út um næstu mánaðamót en skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt teikningar að honum.
Meira
BANDARÍSK stjórnvöld hafa ákveðið að fram fari nýtt útboð á flutningum fyrir bandaríska herinn í Guantanamo Bay á Kúbu. TransAtlantic Lines, systurfélag Atlantsskipa, samdi um þessa flutninga í sumar og hefur farið fjórar ferðir til Kúbu fyrir herinn.
Meira
VEGNA atburðanna í Bandaríkjunum hefur fyrirhugaðri opinberri heimsókn forsætisráðherra Lettlands til Íslands dagana 12. til 16. september verið...
Meira
Í KAFFIBÚÐINNI úti á horni er ys og þys á morgnana - skrifstofufólk á leið í vinnu að grípa eitthvað í gogginn, foreldrar að fara með börnin sín í skólana í nágrenninu, verkamenn sem hafa tekið sér hlé eftir að hafa byrjað daginn snemma.
Meira
UMFANG hryðjuverkanna komu sérfræðingum í opna skjöldu en Jessica Stern, sem er fyrrum sérfræðingur hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu í málefnum hryðjuverkahópa og kennir nú námskeið við Harvard-háskóla um sama efni, segir, að þrátt fyrir það sé...
Meira
ARI Fleischer, talsmaður Hvíta hússins í Washington, sagði í gær að nokkurn tíma tæki að meta áhrif hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin á efnahagslíf þar í landi og sérfræðingar í efnahagsmálum eru almennt hikandi við að kveða upp úr um þau.
Meira
SIGURÐUR Pétur Snorrason býr í íbúð sem er tveimur götum norðar en WTC-byggingin í um það bil 150 metra fjarlægð frá henni og sá turnana báða út um gluggann hjá sér. Hann var heima þegar atburðurinn átti sér stað.
Meira
SVANDÍS Gunnarsdóttir á Akureyri hlaut fyrsta vinning í tengslum við könnun sem gerð var á listasmekk sýningargesta á sýningunni "Akureyri í myndlist" sem efnt var í til Listasafninu á Akureyri í sumar.
Meira
RÉTTAÐ var í Ólafsfirði um síðustu helgi, fyrst á föstudag og síðan á laugardag. Eitthvað varð þó vart við eftirlegukindur eins og vill verða þegar um sauði er að ræða og þurftu menn að leggja aftur á fjall á sunnudegi.
Meira
HÖFÐAÐ hefur verið mál í Bandaríkjunum gegn Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins, og er honum gefið að sök að bera nokkra ábyrgð á dauða Rene Schneider, herforingja í Chileher, árið 1970.
Meira
"STRÍÐ", "dómsdagur", "þriðja heimsstyrjöld" eru orð sem komu fyrir í forsíðufyrirsögnum dagblaða út um allan heim í gær, í kjölfar hinna hrikalegu hryðjuverka í New York og Washington.
Meira
FARÞEGAFERJAN Norræna hefur nú lokið ferðum sínum til Íslands þetta árið. Með ferjunni í síðustu ferð sumarsins komu 200 farþegar og 60 farartæki, en út fóru 630 farþegar á 230 faratækjum.
Meira
"LOKSINS kom skot í Stóru-Laxá," sagði Bergur Steingrímsson hjá SVFR í gærdag, en þá hafði hann frétt af tveggja daga holli á svæðum 1-2 sem fékk 17 laxa.
Meira
BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, opnaði formlega Skólavefinn í nýjum búningi í Þjóðmenningarhúsinu í fyrradag. Skólavefurinn (www.skolavefur.is) er viðamikill gagna- og verkefnabanki fyrir grunnskóla landsins.
Meira
Mun færri blaðamenn voru á síðari fjölmiðladeginum á bílasýningunni í Frankfurt en þeim fyrri. Skuggi atburðanna í Bandaríkjunum hvílir yfir og VDA, Samtök þýskra bifreiðaframleiðenda, skipuleggjandi sýningarinnar, aflýsti fjölmörgum blaðamannafundum sem átti að halda og jafnframt var öryggisgæsla stórlega aukin. Guðjón Guðmundsson greinir frá bílasýningunni og lýsir andrúmsloftinu í Frankfurt.
Meira
ÍSRAELSKT herlið stutt skriðdrekum og þyrlum fór í fyrrakvöld inn í bæ á Vesturbakkanum og tvö þorp í leit að meintum hryðjuverkamönnum að því er talsmenn ísraelskra stjórnvalda sögðu. Féllu sjö Palestínumenn í árásinni, þar á meðal 11 ára gömul stúlka.
Meira
HINN 1. september sl. tók Félagsþjónustan í Reykjavík við rekstri á stuðningsþjónustu við geðfatlaða sem undanfarin ár hefur verið rekin af félaginu Geðhjálp. Um er að ræða stuðning til sjálfstæðrar búsetu fyrir 35 geðfatlaða Reykvíkinga.
Meira
"SUNDDEILD Breiðabliks í Kópavogi býður upp á svokallað Garpasund, sundþjálfun fyrir fullorðið fólk. Garpasund er í Kópavogslaug við Borgarholtsbraut (á móts við Kópavogskirkju) og er fyrir alla, fasta sundlaugargesti, sundafreksfólk sem aðra.
Meira
TUTTUGU erlendir flóttamenn hafa sótt formlega um hæli á Íslandi síðustu tvær vikur og tala starfsmenn Útlendingaeftirlitsins um að hrina flóttamanna sé skollin á.
Meira
BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, segir Áslandsskóla ekki hafa fengið neina undanþágu frá lögum sem varðar stjórnun skólans. Hann hafi rætt málefni Áslandsskóla við bæjarstjóra Hafnarfjarðar, sem telji farið að lögum við stjórn skólans.
Meira
BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, segir Áslandsskóla ekki hafa fengið neina undanþágu frá lögum sem varðar stjórnun skólans. Hann hafi rætt málefni Áslandsskóla við bæjarstjóra Hafnarfjarðar, sem telji farið að lögum við stjórn skólans.
Meira
TILKYNNA átti úrslit í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins í gær, en því var frestað til dagsins í dag í samúðarskyni vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum.
Meira
FLUGRÁNIN sem hryðjuverkamenn frömdu í Bandaríkjunum á þriðjudag voru vandlega skipulagt samsærisverk manna sem nýttu sér gloppur í öryggiseftirliti í bandarísku innanlandsflugi.
Meira
FYRIRHUGUÐ uppfylling fyrir bryggjuhverfi í Arnarnesvogi, byggð og smábátahöfn, mun hafa varanleg áhrif á fuglalíf í voginum að því er kemur fram í skýrslu fuglafræðingsins Jóhanns Óla Hilmarssonar sem unnin var fyrir verkfræðistofuna Hönnun.
Meira
SÍÐARI hluti Íslandsmótsins í listflugi var haldinn síðastliðinn laugardag á flugvellinum á Hellu. Að mótinu stóðu Flugmálafélag Íslands og Fluglist, Félag listflugmanna. Fyrri hluti mótsins var haldinn á Akureyri í vor.
Meira
VINSTRI hreyfingin - grænt framboð í Reykjavík heldur fund í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, fimmtudaginn 13. september. Fundurinn hefst kl. 20.
Meira
FÁNAR blöktu víða í hálfa stöng í gær vegna árásar hryðjuverkamanna á Bandaríkin í fyrradag. Davíð Oddsson forsætisráðherra mælti fyrir um að við opinberar byggingar yrðu fánar dregnir í hálfa stöng til að minnast þeirra sem fórust í árásunum.
Meira
EKKI var flogið til Bandaríkjanna eða Kanada í gær á vegum Flugleiða þar sem bandarísk yfirvöld höfðu ekki aflétt flugbanni undir kvöldmat í gær nema takmarkað.
Meira
JÓHANN R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að sprengjuhótun sem barst í kjölfar atburðanna í Bandaríkjunum í fyrradag, hafi komið úr síma innanlands og sé málið í rannsókn hjá lögreglu.
Meira
FORSÆTISRÁÐHERRA Íslands, Davíð Oddsson sendi í gær George W. Bush Bandaríkjaforseta svohljóðandi bréf: "Íslenska þjóðin fordæmir þá ógnaraðgerð, sem beint var að bandarísku þjóðinni með hryðjuverkum í New York borg og Washington D.C.
Meira
Söguleg ákvörðun var tekin á fundi Norður-Atlantshafsráðsins í Brussel síðdegis í gær. Í fyrsta sinn í 52 ára sögu Atlantshafsbandalagsins (NATO) er 5.
Meira
Ekki er hjá því komist að rifja upp, að Helgi Hjörvar situr sem forseti borgarstjórnar og stjórnarmaður í Landsvirkjun í skjóli Framsóknarflokksins í Reykjavík. Framsóknarmenn bera ekki síður ábyrgð á R-listanum en aðrir sem að honum standa. Þetta segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra nýlega á vefsíðu sinni.
Meira
STARFSÁR Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst með tónleikum í Háskólabíói í kvöld. Vegna atburðanna í Bandaríkjunum var íhugað að fella tónleikana niður, en í gær var afráðið að tónleikarnir yrðu þrátt fyrir allt.
Meira
* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hinir eldhressu Acoustic sjá um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. * ÁRNES: Buttercup spila á réttarballi laugardagskvöld. Með í för er Dj Sils. 16 ára aldurstakmark.
Meira
BÚDDAMUNKURINN Venerable Kelsang Drubchen kynnir nýjustu bók Geshe Kelsang Gyatso, "Transform your life", á Súfistanum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Geshe Kelsang Gyatso er kunnur hugleiðslumeistari og andlegur leiðbeinandi.
Meira
FRÆNDURNIR Karl Jóhann Jónsson og Ómar Smári Kristinsson opna sýningu á Mokka í dag, fimmtudag. "Frændurnir léku sér saman þegar þeir voru litlir, Karli fannst mest gaman að teikna alls konar hausa og andlit en Smári teiknaði myndasögur í metravís.
Meira
HINIR voveiflegu atburðir í New York síðasta þriðjudag, þegar fjórum farþegaflugvélum var rænt og þeim fargað; ein brotlenti nálægt Pittsburgh, einni þeirra var stýrt á Pentagon en tveimur á World Trade Center, hafa eðlilega dregið mikinn dilk á eftir...
Meira
KVIKMYNDASÝNINGAR félagsins MÍR, Menningartengsla Íslands og Rússlands, hefjast að nýju eftir sumarhlé í bíósalnum Vatnsstíg 10 á sunnudag kl. 15. Sýnd verður hasarkennda ævintýramyndin Hvít sól eyðumerkurinnar. Myndin er talsett á ensku.
Meira
JENNIFER Lopez mun leika aðalhlutverkið í nýjum gamanþáttum sem NBC-sjónvarpsstöðin ætlar að gera. Þættirnir verða byggðir á lífi hennar sjálfrar og þá einkum og sér í lagi uppvaxtarárum hennar. Lopez ólst upp í Bronx-hverfi New York-borgar.
Meira
Musica Antiqua: Camilla Söderberg, altblokkflauta; Guðrún Óskarsdóttir, semball; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla, og Sigurður Halldórsson, selló, léku verk eftir Telemann, laugardaginn 8. september kl. 17.
Meira
BREIÐSKÍFA PJ Harvey Stories from the City, Stories from the Sea Mercury vann til Mercury tónlistarverðlaunanna sem tilkynnt voru í á þriðjudagskvöldið.
Meira
Leikstjóri: David Mirkin. Handrit: Robert Dunn ofl. Tónlist: Danny Elfman. Kvikmyndataka: Dean Semler. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Jennifer Love Hewitt, Gene Hackman, Jason Lee og Ray Liotta. 2001. 120 mín.
Meira
SÝNINGAR hefjast að nýju, á litla sviði Borgarleikhússins, á leikriti Werner Schwab, Öndvegiskonum, annað kvöld, föstudagskvöld. Leikritið var frumsýnt í janúar á síðasta leikári.
Meira
Um margþættan vanda er að ræða, segja Kolbrún Baldursdóttir og Jóna Guðmundsdóttir, oftast samskipti á heimili, uppeldiserfiðleikar og hegðun barna.
Meira
BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 12. maí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Málfríður Hrund Einarsdóttir og Þór Sigurðsson . Heimili þeirra er í...
Meira
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júlí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir og Símon G. Jónsson . Heimili þeirra er í...
Meira
Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman. Þar var löngum hlegið hátt, hent að mörgu gaman. Úti um stéttar urðu þar einatt skrýtnar sögur, þegar saman safnazt var sumarkvöldin fögur.
Meira
KIRKJAN ykkar vill bjóða ykkur að taka þátt í foreldra- og barnamorgnum sem eru samvinnuverkefni Langholtskirkju og Miðstöðvar ungbarnaeftirlits heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Samverustundirnar eru á fimmtudagsmorgnum kl. 10-12.
Meira
R.S. hafði samband við Velvakanda og vildi hún koma því á framfæri að hún væri ósátt við niðrandi skrif um lúpínuna. Segir hún að þetta sé eins og kynþáttahatur og það gagnvart jurt sem hefur reynst mjög vel í uppgræðslu á landi sem var orðið auðn.
Meira
HAFT var eftir skattrannsóknarstjóra í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum að nú væri að ryðja sér til rúms ný tegund skattsvika sem væru þess eðlis að rétt væri að halda því leyndu hvernig væru framkvæmd svo fólk færi ekki að apa þau eftir.
Meira
HAFT var eftir skattrannsóknarstjóra í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum að nú væri að ryðja sér til rúms ný tegund skattsvika sem væru þess eðlis að rétt væri að halda því leyndu hvernig væru framkvæmd svo fólk færi ekki að apa þau eftir.
Meira
Í MORGUNBLAÐINU laugardaginn 8. september birtist enn einn vitnisburðurinn um andlegt getuleysi framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs til þess að átta sig á staðreyndum í þjóðfélaginu.
Meira
Í MORGUNBLAÐINU laugardaginn 8. september birtist enn einn vitnisburðurinn um andlegt getuleysi framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs til þess að átta sig á staðreyndum í þjóðfélaginu.
Meira
Skipulagsstofnun getur ekki úrskurðað framkvæmd frá vegna skorts á gögnum, segir Kristján Pálsson, sem hún á sjálf að krefja framkvæmdaraðila um.
Meira
ÞEIM sem horfðu á sjónvarpið sl. þriðjudag líður þessi dagur líklega seint úr minni, en þennan dag var gerð hryðjuverkaárás á Bandaríkin. Fjöldi fólks féll og eignatjón varð mikið.
Meira
Þessir duglegu drengir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 4.100 kr. Þeir eru f.v.: Hörður Jónsson, Arnaldur Ingi Jónsson, Arnar Kári Ágústsson og Eyvindur Örn Bárðarson. Á myndina vantar Ríkharð...
Meira
Barði Benediktsson fæddist í Staðarseli á Langanesi 1. júlí 1921. Hann lést 12. ágúst síðastliðinn. Barði var yngstur fimm barna hjónanna Önnu Guðfinnu Stefánsdóttur frá Kverkártungu á Langanesströnd og Benedikts Jóhannssonar kennara, f.
MeiraKaupa minningabók
Friðþjófur Björnsson fæddist í Reykjavík 1. september 1920. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 11. september.
MeiraKaupa minningabók
Helga Egilson fæddist í New York 13. nóvember 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11. september.
MeiraKaupa minningabók
Hrefna Brynjólfsdóttir fæddist 30. júní 1918 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 18. ágúst sl. Hrefna stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík 1932-1935.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Björn Þorgeirsson, f. 27. júlí 1917, og Sigurlaug Þ. Ottesen, f. 11. júní 1921, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Tómas Bjarnason fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 15. febrúar 1929. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar aðfaranótt þriðjudagsins 4. september síðastliðins og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 12. september.
MeiraKaupa minningabók
Jörína Guðríður Jónsdóttir fæddist í Blönduholti í Kjós 30. september 1900. Hún lést í Seljahlíð, vistheimili aldraðra, 4. september síðastliðinn. Foreldrar Jörínu voru hjónin Jón Stefánsson, f. 1.4. 1856, d. 1944, og Sigríður Ingimundardóttir, f. 7.9.
MeiraKaupa minningabók
Leifur Björnsson fæddist á Blönduósi 12. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 5. september.
MeiraKaupa minningabók
Leifur Björnsson fæddist á Blönduósi 12. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 5. september.
MeiraKaupa minningabók
Odd Hopp var fæddur í Kristjaníu (Ósló) 15. ágúst 1913. Hann lést hinn 21. júlí síðastliðinn.Hann varð skáti strax sem ungur drengur. Á fjórða áratugnum var hann starfsmaður skátasambands Óslóborgar.
MeiraKaupa minningabók
Unnur Sigrún Bjarnadóttir fæddist á Ísafirði 19. ágúst 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. september síðastliðinn. Foreldrar Unnar voru Bjarni Bjarnason sjómaður, f. á Laugabóli við Arnarfjörð 10. október 1886, d. 7.
MeiraKaupa minningabók
ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú kr. áður kr. mælie. Maryland kex, 4 teg., 150 g 125 139 840 kg Magic, 250 ml 159 180 636 ltr Mónu Rommý, 25 g 45 55 1.800 kg Toblerone, 50 g 79 110 1.580 kg Yankie stórt, 80 g 85 105 1.070 kg Sóma samloka 189 215...
Meira
NÝR litmyndabæklingur frá Georg Jensen Damask er kominn út. Mörg ný mynstur og litir. Sérstaklega er vakin athygli á nýjum refildúkum sem nota má á margan...
Meira
BERGÞÓRA Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS, sambands foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Reykjavíkur, telur tómstundastarf barna jákvæða viðbót við líf þeirra.
Meira
NÝJAR í verslunum eru Glitra-uppþvottavélatöflur frá Frigg. Um er að ræða tvívirkar tveggja laga töflur sem innihalda ensím sem ráðast á og brjóta niður óhreinindi. Einnig innihalda töflurnar bleikiefni sem fjarlægir erfiða...
Meira
Kostnaðarsamt getur verið að senda barn á tómstundanámskeið, ekki síst í tónmenntum þar sem vetrarnámskeið kostar hátt í sjötíu þúsund krónur. Námskeiðsgjöld hafa hækkað víða töluvert frá í fyrra en þrátt fyrir það eru hundruð barna á biðlistum.
Meira
Bridsdeild Barð- strendinga spilar á fimmtudögum í Hreyfilshúsinu Bridsdeild Barðstrendinga hefur starfsemi sína þann 20. september næstkomandi með eins kvölds tvímenningi á þriðju hæð Hreyfilshússins við Grensásveg.
Meira
Á EVRÓPUMÓTINU 1961 átti Bretinn Tony Priday út gegn sjö spöðum með þessi spil í vestur: Vestur &spade;G &heart;K9 ⋄843 &klubs;ÁG108653 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf Dobl Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Eftir opnun Pridays...
Meira
"Ég hlakka til að sjá ykkur á morgun," segir maðurinn í hvítu skyrtunni. Inn í skrifstofu hans berst undarlegur hávaði. "John, hinkraðu í símanum," segir hann og teygir sig í gleraugu á borðinu.
Meira
Vetrarstarf BA hafið Vetrarstarf Bridsfélags Akureyrar hófst sl. þriðjudagskvöld með tveggja kvölda tvímenningi sem kenndur er við Sjóvá-Almennar. 15 pör taka þátt og eru Ragnhildur Gunnarsdóttir og Gissur Jónasson með nokkra forystu.
Meira
ÞAÐ urðu margir hissa þegar þeir sáu lið KA-manna ganga til leiks að Þorvaldur Örlygsson, leikmaður og þjálfari KA, var ekki í byrjunarliðinu gegn FH í Kaplakrikanum í gær. Hann ákvað að taka sig út úr liðinu eftir ósigurinn á móti Þór og var einn fimm varamanna liðsins í gær en kom ekki við sögu í leiknum.
Meira
* ÁSDÍS Hjálmsdóttir , úr Ármanni , bætti eigið meyjarmet í spjótkasti, þegar hún kastaði 47,36 metra í bikarkeppni FRÍ, 16 ára og yngri á Laugardalsvelli um sl. helgi.
Meira
ÓLAFUR Gottskálksson, Ívar Ingimarsson og félagar í Brentford voru nálægt því að vinna frækinn útisigur á Newcastle í annarri umferð ensku deildabikarkeppninnar í gærkvöld. Staðan var jöfn, 1:1, eftir venjulegan leiktíma en varamaðurinn Craig Bellamy skoraði þrennu fyrir Newcastle á síðustu 12 mínútum framlengingar og batt þar með enda á hetjulega baráttu toppliðsins úr 2. deild.
Meira
ÞREMUR leikjum sem áttu að fara fram í efstu deild þýska handknattleiksins í gærkvöldi var frestað vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Stjórn þýska handknattleikssambandsins ákvað þetta á þetta á fundi hádeginu í gær.
Meira
* INGI Hrannar Heimisson, einn af ungu strákunum í knattspyrnuliði Þórs á Akureyri , heldur til Noregs í næstu viku en Þórsarar hafa komist að samkomulagi við norska 3. deildarliðið Stryn um að leigja Inga til norska liðsins í vetur.
Meira
KRISTJÁN Halldórsson, handknattleiksþjálfari hjá norska kvennaliðinu NTG/Stabæk, segir í viðtali við staðarblaðið Budstikka að hann hafi samþykkt að þiggja lægri laun sem þjálfari í vetur.
Meira
"ÉG get ekki verið annað en mjög glaður með þessa niðurstöðu. Við vorum hundsvekktir eftir ósigurinn á móti Þór en við ákváðum að taka hann af dagskrá og gefa okkur alla í þennan leik.
Meira
JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaðurinn ungi, skrifaði í gær undir sex ára samning við spænska knattspyrnufélagið Real Betis og var kynntur sem nýr leikmaður félagsins á blaðamannafundi í Sevilla, heimaborg Real Betis. Haft var eftir forseta Real Betis, Manuel Ruiz de Lopera, á spænskum netmiðlum að kaupverðið næmi hátt í 600 milljónum króna.
Meira
BERGENS Tidende greindi frá því gær að Teitur Þórðarson, þjálfari Brann í Noregi, hefði vakið áhuga forráðamann búlgarska félagsins Levski í Sófíu og að þeir hefðu rætt við Teit um að taka við liðinu.
Meira
KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, ákvað í gærmorgun að fresta öllum leikjum í Meistaradeild Evrópu og Evrópukeppni félagsliða sem voru á dagskrá í gær og í dag. Ástæðan fyrir frestuninni er hryðjuverkin í Bandaríkjunum í fyrradag.
Meira
Þau voru þung skrefin hjá Loga Ólafssyni, þjálfara FH-inga, og liðsmanna hans af Kaplakrikavelli í gærkvöld eftir ósigurinn á móti KA-mönnum en annað árið í röð urðu FH-ingar að játa sig sigraða í undanúrslitum bikarkeppninnar.
Meira
ÞÓRSARAR, sem um síðustu helgi tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári, eiga í viðræðum við Kristján Guðmundsson um að hann haldi áfram störfum sem þjálfari liðsins en undir hans stjórn hafa Þórsarar farið upp um tvær deildir á...
Meira
FISKISTOFA svipti 16 skip og báta veiðileyfi í júlímánuði síðastliðnum og 19 í ágúst. Sviptingarnar voru vegna afla umfram heimildir, vegna vanskila á frumriti úr afladagbók og vegna brots á reglum um tilkynningu veiðiferðar.
Meira
FISKISTOFA svipti 16 skip og báta veiðileyfi í júlímánuði síðastliðnum og 19 í ágúst. Sviptingarnar voru vegna afla umfram heimildir, vegna vanskila á frumriti úr afladagbók og vegna brots á reglum um tilkynningu veiðiferðar.
Meira
BRÆÐURNIR Anton Freyr, sem er níu ára, og Arnar Már, sjö ára, hafa að undanförnu verið á sjó með föður sínum Magnúsi Arinbjarnarsyni, stýrimanni á Breka VE.
Meira
BRÆÐURNIR Anton Freyr, sem er níu ára, og Arnar Már, sjö ára, hafa að undanförnu verið á sjó með föður sínum Magnúsi Arinbjarnarsyni, stýrimanni á Breka VE.
Meira
IAN Cross, eigandi og forstjóri i-site, gagnvirkrar markaðsráðgjafarstofu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, hefur fest kaup á 10% hlut í CAOZ hf. hönnunar- og nýmiðlunarstofu í Reykjavík.
Meira
IAN Cross, eigandi og forstjóri i-site, gagnvirkrar markaðsráðgjafarstofu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, hefur fest kaup á 10% hlut í CAOZ hf. hönnunar- og nýmiðlunarstofu í Reykjavík.
Meira
HELDUR rólegt er enn yfir viðskiptum með báta og kvóta í krókaaflamarkskerfi eftir að breytingar á lögum um stjórn veiða krókabáta gengu í gildi hinn 1. september sl.
Meira
HELDUR rólegt er enn yfir viðskiptum með báta og kvóta í krókaaflamarkskerfi eftir að breytingar á lögum um stjórn veiða krókabáta gengu í gildi hinn 1. september sl.
Meira
LOKIÐ var í síðustu viku tilraunaframleiðslu á þremur af fyrstu lyfjum Delta hf. í lyfjafyrirtækinu Pharmamed á Möltu, sem Delta keypti í júlí síðastliðnum.
Meira
LOKIÐ var í síðustu viku tilraunaframleiðslu á þremur af fyrstu lyfjum Delta hf. í lyfjafyrirtækinu Pharmamed á Möltu, sem Delta keypti í júlí síðastliðnum.
Meira
Grunnur og Landsbanki Íslands gerðu nýverið með sér samning þar sem Grunnur tekur yfir rekstur og umsjón allra símkerfa bankans. Með samningnum öðlast Grunnur rekstrarábyrgð á einu stærsta einkarekna símkerfi landsins.
Meira
Grunnur og Landsbanki Íslands gerðu nýverið með sér samning þar sem Grunnur tekur yfir rekstur og umsjón allra símkerfa bankans. Með samningnum öðlast Grunnur rekstrarábyrgð á einu stærsta einkarekna símkerfi landsins.
Meira
SAMTÖK selabænda eru að láta vinna kennslumyndband um fláningu og verkun selskinna. Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður annaðist upptökur á myndbandinu sem fóru fram í sumar á Kolbeinsá í Strandasýslu.
Meira
SAMTÖK selabænda eru að láta vinna kennslumyndband um fláningu og verkun selskinna. Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður annaðist upptökur á myndbandinu sem fóru fram í sumar á Kolbeinsá í Strandasýslu.
Meira
Verðlag hefur hækkað verulega á undanförnum mánuðum og óhætt að gera því skóna að tekið sé að harðna á dalnum á mörgu heimilinu. Þá er og ljóst að vanskil heimilanna hafa aukist hratt á liðnum mánuðum. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að maðurinn með brúsann er víða farinn að knýja dyra á heimilum landsmanna.
Meira
Verðlag hefur hækkað verulega á undanförnum mánuðum og óhætt að gera því skóna að tekið sé að harðna á dalnum á mörgu heimilinu. Þá er og ljóst að vanskil heimilanna hafa aukist hratt á liðnum mánuðum. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að maðurinn með brúsann er víða farinn að knýja dyra á heimilum landsmanna.
Meira
BANDARÍSKI sjóherinn hóf í mars á síðasta ári æfingar á notkun nýrrar tegundar af hljóðsjá til að fylgjast með kafbátaferðum í djúpsjávargjám skammt undan Bahamaeyjum. Skömmu eftir að æfingarnar hófust strönduðu a.m.k. 16 hvalir í fjörum þar skammt frá.
Meira
BANDARÍSKI sjóherinn hóf í mars á síðasta ári æfingar á notkun nýrrar tegundar af hljóðsjá til að fylgjast með kafbátaferðum í djúpsjávargjám skammt undan Bahamaeyjum. Skömmu eftir að æfingarnar hófust strönduðu a.m.k. 16 hvalir í fjörum þar skammt frá.
Meira
HÁFURINN er ekki mikið etinn á Íslandi, enda veiðist lítið af honum. . Háfinn má matreiða á ýmsa vegu, til dæmis er hann vinsæll reyktur. Háfinn má fá hér á landi í ýmsum fiskbúðum og þá er bara að prufa.
Meira
HÁFURINN er ekki mikið etinn á Íslandi, enda veiðist lítið af honum. . Háfinn má matreiða á ýmsa vegu, til dæmis er hann vinsæll reyktur. Háfinn má fá hér á landi í ýmsum fiskbúðum og þá er bara að prufa.
Meira
Fyrir stuttu var ákveðið að sameina Aco og Tæknival. Fyrirtækin skiluðu mjög lélegri afkomu á fyrstu sex mánuðum ársins og er unnið að því að endurskipuleggja reksturinn. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Magnús Norðdahl sem tók nýverið við starfi aðstoðarforstjóra Aco-Tæknivals eftir að hafa starfað í Noregi í rúm þrjú ár.
Meira
Fyrir stuttu var ákveðið að sameina Aco og Tæknival. Fyrirtækin skiluðu mjög lélegri afkomu á fyrstu sex mánuðum ársins og er unnið að því að endurskipuleggja reksturinn. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Magnús Norðdahl sem tók nýverið við starfi aðstoðarforstjóra Aco-Tæknivals eftir að hafa starfað í Noregi í rúm þrjú ár.
Meira
KRISTJÁN B. Ólafsson, viðskiptafræðingur, hefur verið skipaður forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins í stað Hjörleifs Einarssonar sem gegnt hefur stöðu forstjóra undanfarin ár. Starfsfólki Rf hefur þegar verið tilkynnt um breytingarnar.
Meira
KRISTJÁN B. Ólafsson, viðskiptafræðingur, hefur verið skipaður forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins í stað Hjörleifs Einarssonar sem gegnt hefur stöðu forstjóra undanfarin ár. Starfsfólki Rf hefur þegar verið tilkynnt um breytingarnar.
Meira
Hanna Katrín Friðriksson fæddist í París árið 1964. Hún lauk BA-námi í heimspeki og hagfræði frá Háskóla Íslands árið 1999 og útskrifaðist með MBA-gráðu frá Davis-háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum sl. vor. Hún var blaðamaður á Morgunblaðinu á árunum 1988-1999 en var nýverið ráðin verkefnisstjóri hjá Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík. Hanna Katrín er í staðfestri samvist með Ragnhildi Sverrisdóttur blaðamanni og eiga þær tvíburadæturnar Elísabetu og Margréti.
Meira
Hanna Katrín Friðriksson fæddist í París árið 1964. Hún lauk BA-námi í heimspeki og hagfræði frá Háskóla Íslands árið 1999 og útskrifaðist með MBA-gráðu frá Davis-háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum sl. vor. Hún var blaðamaður á Morgunblaðinu á árunum 1988-1999 en var nýverið ráðin verkefnisstjóri hjá Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík. Hanna Katrín er í staðfestri samvist með Ragnhildi Sverrisdóttur blaðamanni og eiga þær tvíburadæturnar Elísabetu og Margréti.
Meira
ALLS hafa um 800 grindhvalir verið veiddir í Færeyjum á þessu ári en allt síðasta ár var veiðin 588 hvalir í níu rekstrum. Auk þessa veiðist árlega nokkuð af höfrungi og stökkli, eða tæplega 270 í fyrra. Endanlegar tölur fyrir þetta ár liggja ekki fyrir.
Meira
ALLS hafa um 800 grindhvalir verið veiddir í Færeyjum á þessu ári en allt síðasta ár var veiðin 588 hvalir í níu rekstrum. Auk þessa veiðist árlega nokkuð af höfrungi og stökkli, eða tæplega 270 í fyrra. Endanlegar tölur fyrir þetta ár liggja ekki fyrir.
Meira
EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB) eyðir á ári hverju hundruðum milljóna í "pappírsfisk" ef marka má nýja skýrslu sem endurskoðunarréttur sambandsins hefur unnið og birt var í lok síðasta mánaðar. Frá þessu er greint á fréttavef IntraFish.
Meira
EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB) eyðir á ári hverju hundruðum milljóna í "pappírsfisk" ef marka má nýja skýrslu sem endurskoðunarréttur sambandsins hefur unnið og birt var í lok síðasta mánaðar. Frá þessu er greint á fréttavef IntraFish.
Meira
Neskaupstað -Sæblikinn ehf., nýtt fyrirtæki í eigu Samherja á Akureyri og Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, undirritaði á miðvikudag samning við finnska fyrirtækið Bauckman OY um sölu á um 20.
Meira
Neskaupstað -Sæblikinn ehf., nýtt fyrirtæki í eigu Samherja á Akureyri og Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, undirritaði á miðvikudag samning við finnska fyrirtækið Bauckman OY um sölu á um 20.
Meira
FERÐAMENN eiga þess nú kost að geta ekið á bílaleigubílum um Austur-Evrópu en á liðnum árum hafa erlendar bílaleigur ekki leigt bíla sem aka á um þennan hluta álfunnar.
Meira
FERÐAMENN eiga þess nú kost að geta ekið á bílaleigubílum um Austur-Evrópu en á liðnum árum hafa erlendar bílaleigur ekki leigt bíla sem aka á um þennan hluta álfunnar.
Meira
POSAFRAMLEIÐANDINN Ingenico Fortronic, sem er samstarfsaðili og einn eigenda Smartkorta hf., hefur sett á laggirnar nýja deild um alþjóðlega markaðssetningu fyrirtækisins á nýtingu posa til rafrænnar sölu vöru og þjónustu.
Meira
POSAFRAMLEIÐANDINN Ingenico Fortronic, sem er samstarfsaðili og einn eigenda Smartkorta hf., hefur sett á laggirnar nýja deild um alþjóðlega markaðssetningu fyrirtækisins á nýtingu posa til rafrænnar sölu vöru og þjónustu.
Meira
VEIÐAR á hörpuskel hófust um síðastliðin mánaðamót. Veiðarnar eru að venju hvað mestar í Breiðafirði en þar stunda fimm bátar veiðar á hörpuskel.
Meira
VEIÐAR á hörpuskel hófust um síðastliðin mánaðamót. Veiðarnar eru að venju hvað mestar í Breiðafirði en þar stunda fimm bátar veiðar á hörpuskel.
Meira
TAP varð af rekstri Stáltaks hf. á fyrri árshluta og nam það rúmum 167 milljónum króna en var á sama tímabili í fyrra rúmar 50 milljónir króna. Tap fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 103 milljónum króna miðað við 25 milljónir í fyrra.
Meira
TAP varð af rekstri Stáltaks hf. á fyrri árshluta og nam það rúmum 167 milljónum króna en var á sama tímabili í fyrra rúmar 50 milljónir króna. Tap fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 103 milljónum króna miðað við 25 milljónir í fyrra.
Meira
Á FUNDI Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í fyrradag var varpað fram þeim spurningum hvort traust hluthafa væri horfið og hvort markaðssetning fyrirtækja væri gengin of langt.
Meira
Á FUNDI Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í fyrradag var varpað fram þeim spurningum hvort traust hluthafa væri horfið og hvort markaðssetning fyrirtækja væri gengin of langt.
Meira
KRAFA um umhverfismerkingar hefur til þessa ekki hamlað viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir en seljendur sjávarafurða búast engu að síður við að sú krafa muni aukast og því sé mikilvægt að vera undir slíkt búnir.
Meira
KRAFA um umhverfismerkingar hefur til þessa ekki hamlað viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir en seljendur sjávarafurða búast engu að síður við að sú krafa muni aukast og því sé mikilvægt að vera undir slíkt búnir.
Meira
SELJENDUR laxaafurða í Bresku Kólumbíu í Kanada hafa óskað eftir því að Marine Stewardship Council (MSC) veiti laxveiðum á svæðinu umhverfisvottun sína.
Meira
SELJENDUR laxaafurða í Bresku Kólumbíu í Kanada hafa óskað eftir því að Marine Stewardship Council (MSC) veiti laxveiðum á svæðinu umhverfisvottun sína.
Meira
VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í septemberbyrjun var 216,3 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 215,7 stig og hækkaði einnig um 0,7% frá ágúst.
Meira
VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í septemberbyrjun var 216,3 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 215,7 stig og hækkaði einnig um 0,7% frá ágúst.
Meira
MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.