Greinar fimmtudaginn 27. september 2001

Forsíða

27. september 2001 | Forsíða | 121 orð | 1 mynd

Óánægja með mynd drottningar

NÝ 10 og 20 króna mynt var sett í umferð í Danmörku í gær og kom strax á útgáfudeginum fram hörð gagnrýni á nýja vangamynd Danadrottningar sem á myntinni er. Meira
27. september 2001 | Forsíða | 486 orð | 1 mynd

Pakistan og Bandaríkin sammála um aðgerðir

BANDARÍKJASTJÓRN upplýsti í gær bandamenn sína í Atlantshafsbandalaginu um þær aðgerðir sem hún vill grípa til í því skyni að hafa hendur í hári meintra bakhjarla hryðjuverkaárásarinnar á New York og Washington 11. september sl. Meira
27. september 2001 | Forsíða | 128 orð

Samdráttur hjá SAS

SAS-flugfélagið hefur tilkynnt 12% samdrátt í framboði á flugleiðum. Félagið mun segja upp 800-1.100 starfsmönnum og hækka fargjöld um 5% strax 1. október vegna aukins tryggingakostnaðar. Hinn 18. september sl. Meira
27. september 2001 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Samið um áætlun að vopnahléi

ÍSRAELSSTJÓRN og palestínska heimastjórnin sömdu í gær um að vinna að varanlegu vopnahléi, nærri réttu ári eftir að nýjasta bylgja intifada-uppreisnar Palestínumanna hófst. Meira

Fréttir

27. september 2001 | Erlendar fréttir | 91 orð

300 lík fundin

NÚ hafa 300 lík fundist í rústum World Trade Center í New York. Að sögn lögreglu í borginni er 6.437 manns enn saknað. Talsmaður lögreglu New York greindi og frá því í gær að tekist hefði að bera kennsl á 232 líkanna. Meira
27. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð | 1 mynd

30-40 ára gömul fura eyðilögð

MYNDARLEG fura sem stóð á mótum Hlíðarbrautar og Hringbrautar var felld í gær eftir að skemmdarvargar rifu börkinn utan af efri hluta hennar. Tréð er með þeim stærstu sem bærinn hefur misst vegna eyðileggingar af mannavöldum. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Akureyrarkvöld á Broadway

BÍTLALÖG og bassasöngur er á meðal þess sem verður á dagskrá sérstaks Akureyrarkvölds á Broadway í Reykjavík á föstudagskvöld. Akureyrarkvöldið er sérstök skemmtidagskrá sem borin er uppi af Akureyringum eða fólki sem orðið hefur þekkt á Akureyri. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Arabíska kennd í Endurmenntun HÍ

ENDURMENNTUN HÍ býður upp á mörg tungumálanámskeið á haustönn - hvort heldur er starfstengd námskeið eða hnitmiðuð námskeið sem miða að því að opna nýja menningarheima. Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 165 orð

Arftakar kommúnista náðu ekki meirihluta

LÝÐRÆÐISLEGA vinstribandalagið, flokkur fyrrverandi kommúnista í Póllandi, og samstarfsflokkur hans, Verkalýðsbandalagið, fengu 41,04% greiddra atkvæða í þingkosningum á sunnudag og náðu ekki meirihluta í neðri deild þingsins, samkvæmt lokatölum sem... Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Athygli vakin á ofsóknum í Kína

MEÐLIMIR Falun Gong hreyfingarinnar ganga nú víða um heim til að vekja athygli á þeim ofsóknum sem meðlimir Falun Gong þurfa að sæta í Kína um þessar mundir. Gengið er víða um lönd, m.a. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Á batavegi eftir umferðarslys

ÖKUMAÐUR sendiferðabifreiðar, sem slasaðist alvarlega er bifreiðin fór út af Suðurlandsvegi við Svínahraun 18. september, er á batavegi. Hann liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi og er enn tengdur við öndunarvél. Meira
27. september 2001 | Suðurnes | 169 orð | 1 mynd

Ásta Pálsdóttir listamaður mánaðarins

NÝ MYND mánaðarins verður afhjúpuð í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík, mánudaginn 1. október næstkomandi, klukkan 18. Myndin er eftir Ástu Pálsdóttur og verður síðasta verkið í kynningu á myndlistarmönnum Reykjanesbæjar. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | 2 myndir

Ást á evrópskum tungumáladegi

EVRÓPSKI tungumáladagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Efnt var til skemmtunar við Austurbæjarskóla, þar sem Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, var heiðursgestur. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Bílarnir þeyttust yfir hæð og ofan í gjótu

TVEIR ungir karlmenn liggja enn alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild Landspítalans-háskólasjúkrahúss eftir kappakstur tveggja bifreiða, fólksbifreiðar og jeppa, á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 131 orð

Borgaraflokkar ræðast aftur við

KJELL Magne Bondevik, formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi, samþykkti í gær að hefja aftur viðræður við Hægriflokkinn um stjórnarmyndun en á þriðjudag slitnaði upp úr viðræðum borgaraflokkanna. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Dagur stærðfræðinnar

FLÖTUR, samtök stærðfræðikennara, hefur ákveðið að dagurinn í dag, 27. september skuli vera dagur stærðfræðinnar. Það verður í annað sinn sem dagurinn er tileinkaður stærðfræðinni. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | 2 myndir

Danskir gestir í skoðunarferð um borgina

JÓAKIM Danaprins og Alexandra prinsessa fóru í skoðunarferð um Reykjavík í gær, á öðrum degi heimsóknar í boði forseta Íslands. Þau heimsóttu Stofnun Árna Magnússonar, Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Draga á ódæðismennina fyrir dóm

NÍUTÍU prósent þeirra Íslendinga sem tóku þátt í könnun Gallup eru þeirrar skoðunar að framselja eigi hryðjuverkamennina sem áttu sök á hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. september sl. og draga þá síðan fyrir dómstóla. Meira
27. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 358 orð | 1 mynd

Dúfur í toppformi

Dúfnaræktarsamband Íslands hefur sótt um aðstöðu fyrir bréfdúfukeppnisfugla í hrauninu vestan Hafnarfjarðar, neðan viðHrafnistu. Meira
27. september 2001 | Suðurnes | 196 orð

Efla verslun og þjónustu

STOFNANIR, fyrirtæki og félög í Reykjanesbæ eru aðilar að norrænu samstarfsverkefni sem miðar að því að efla verslun og þjónustu á svæðinu. Fengist hefur styrkur til þátttöku í verkefninu. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Einhugur og samstaða um aðgerðir Bandaríkjanna

VARNARMÁLARÁÐHERRAR Atlantshafsbandalagsins, NATO, komu saman til óformlegs fundar í Brussel í gær til að ræða afleiðingar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum og framtíðarhlutverk bandalagsins í baráttunni gegn hryðjuverkum. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ekið á dreng í Garðabæ

STRÆTISVAGNI var ekið á dreng í Garðabæ um klukkan fjögur í gær og var hann fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Þar fengust upplýsingar um að áverkarnir hefðu verið minniháttar og drengurinn fengið að fara heim að skoðun lokinni. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Eldur í mannlausri íbúð

TILKYNNT var um eld í mannlausri íbúð í fjölbýlishúsi við Suðurhóla í Breiðholti um sexleytið í gærkvöldi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og var talsverður viðbúnaður á staðnum. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Enn skjálftar í Öxarfirði

RÚMLEGA 150 skjálftar mældust í Öxarfirði, skammt vestur af Kópaskeri, sl. sólarhring. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur skjálftavirknin minnkað mikið frá því í síðustu viku þegar hrinan stóð sem hæst en enn sér þó ekki fyrir endann á... Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð

Farin af landi brott

KANADÍSKA móðirin og látið barn hennar á sjötta aldursári sem komu með farþegaflugvél British Airways til landsins í fyrradag voru í gær send með Flugleiðavél til Halifax í Kanada en þar munu ættingjar konunnar taka á móti henni og fylgja henni til... Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð

Flugstjórnarklefi læstur og sala bitvopna bönnuð

FLUGFÉLÖGIN Atlanta og Flugleiðir hafa hert verulega allar öryggisreglur um borð í vélum sínum vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september sl. Félögin gefa þó mismiklar upplýsingar um til hvaða ráðstafana þau grípa. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 297 orð

Fordæmd sem fjöldamorð framið með köldu blóði

ALLSHERJARÞING alþjóðalögreglunnar Interpol stendur nú yfir í Búdapest. Í sendinefnd Íslands á þinginu eru Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Þórir Oddsson vararíkislögreglustjóri og Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra. Meira
27. september 2001 | Suðurnes | 189 orð

Fyrirlestrar fyrir almenning um lestur

FÉLAG talkennara og talmeinafræðinga (FTT) heldur landsfund sinn í fundaraðstöðu Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar í Kjarna næstkomandi laugardag. Í tengslum við fundinn verða haldnir nokkrir fyrirlestrar sem eru opnir almenningi. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fyrirlestur í HÍ um tölvuleikni

LAWRENCE Snyder, prófessor í tölvunarfræði við háskólann í Seattle í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur á morgun, föstudaginn 28. september, kl. 16:15 í Háskóla Íslands sem hann nefnir: Hvað ættu allir að vita um tölvutækni? Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Haustlitaferð Útivistar í Bása

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til haustlitaferðar í Bása um helgina 28.-30. september. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Herferð gegn aukinni neyslu munntóbaks

TÓBAKSVARNARNEFND er að hefja herferð hjá íþróttafélögum og í framhaldsskólum með því að senda bæklinga og veggspjöld með yfirskriftinni "Óþægilegar staðreyndir um munntóbak" til þeirra til að vara við notkun munntóbaks, en neysla þess hefur... Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hlaupið í rénun

HLAUPIÐ, sem hófst í Súlu og Núpsvötnum vestast á Skeiðarársandi í Vestur-Skaftafellssýslu, er í rénun. Heldur dró úr vatnsmagni aðfaranótt miðvikudags og er hlaupinu að ljúka, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 504 orð

Hugmyndum um fyrningarleið hafnað

STJÓRN Landssambands íslenskra útvegsmanna sendi í gær frá sér eftirfarandi ályktun vegna tillagna nefndar um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða: "Stjórn LÍÚ ítrekar þá afstöðu útvegsmanna að ekki beri að innheimta auðlindagjald vegna nýtingar... Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Í fegurðarkeppni erlendis

FULLTRÚAR Fegurðarsamkeppni Íslands, þær Íris Björk Árnadóttir, Íris Dögg Oddsdóttir og Svanhildur Björk Hermannsdóttir eru farnar til keppni erlendis. Íris Dögg og Svanhildur Björk keppa í Ungfrú Skandinavia í Finnlandi 5. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 520 orð

Íhuga að leita til samkeppnisráðs

ÞORVALDUR Ingvarsson, lækningaforstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir sjúkrahúsið ekki njóta sama rekstrarumhverfis til að geta sinnt ferliverkum og sjálfstætt starfandi læknar. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Íþróttahús Síðuskóla miðist við þarfir skólans

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar ræddi um stærð á fyrirhugaðri íþróttahússbyggingu við Síðuskóla á síðasta fundi sínum. Stjórnin samþykkti að miða bæri stærð byggingarinnar við þarfir skólans. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kirkjumálaráðherrar bera saman bækur sínar

KIRKJUMÁLARÁÐHERRA Danmerkur, Niels Johannes Lebech, átti fund með Sólveigu Pétursdóttur, starfsystur sinni, í dómsmálaráðuneytinu í gærmorgun. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

K-lykillinn nú seldur í tíunda sinn um allt land

LANDSSÖFNUN Kiwanishreyfingarinnar til styrktar geðsjúkum mun fara fram tíunda sinni í næstu viku, dagana 1.-6. október. Salan hefst 1. október og nær hámarki á K-deginum, 6. október. Meira
27. september 2001 | Landsbyggðin | 594 orð | 2 myndir

Kominn á gamlar slóðir

EFTIR að hafa búið og starfað í Danmörku varð Ísafjörður fyrir valinu. Þar hefur Pétur Tryggvi Hjálmarsson sett upp gullsmíðavinnustofu sína, sem allt eins gæti heitið silfursmíðavinnustofa, því hann hefur ekki síður lagt stund á silfursmíði. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Konur í öllum stöðum dómsins

ALLAR stöður Héraðsdóms Suðurlands eru um þessar mundir skipaðar konum og verður svo fram á næsta sumar. Hjá dómnum eru fimm starfsmenn, dómstjóri, dómari, löglærður aðstoðarmaður dómara og tveir dómritarar. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 168 orð | 2 myndir

Korn ræktað á ný á akrinum Vitaðsgjafa

Kornrækt fer stöðugt vaxandi í Eyjafirði og virðist árviss. Uppskera á þessu hausti er góð, um 4-5 tonn á hektara af þurrkuðu byggi. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð

Krafist refsingar yfir þjóðernissinna

RÍKISSAKSÓKNARI krafðist þess í gær að Hlynur Freyr Vigfússon, varaformaður Félags íslenskra þjóðernissinna, sem ákærður er fyrir ummæli sín í DV í febrúar sl., yrði dæmdur til refsingar í héraðsdómi. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Landsfundur eftir tvær vikur

34. LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Laugardagshöll 11.-14. október nk. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði og hefst klukkan 17.30 fimmtudaginn 11. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Listaverk á Öldufellsleið

FÆRUSTU myndhöggvarar heims hefðu vart getað unnið betur úr þessum steinum en eitt vatnsfallið á Öldufellsleið hefur gert í áranna rás. Sólin nær líka að kasta skemmtilegri birtu á blautt grjótið. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lóðir á Arnarneslandi bráðlega til sölu

JÓN Ólafsson, eigandi Arnarneslands í Garðabæ, segir að á næstu vikum verði einbýlishúsalóðir á landinu boðnar til kaups. Meira
27. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 574 orð | 1 mynd

Lóðir boðnar til kaups á næstunni

JÓN Ólafsson, sem keypti Arnarnesland í Garðabæ í byrjun janúar 1999, segir að á næstu vikum verði einbýlishúsalóðir á landinu boðnar til kaups. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lækka orkuverð til fyrirtækja

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um lækkun á afltaxta rafmagns til fyrirtækja frá næstu áramótum. Um er að ræða 10% lækkun á orkuhluta taxtanna. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð

Málþing um löggjafarvald og dómsvald

LÖGFRÆÐINGAFÉLAG Íslands stendur fyrir málþingi í ráðstefnusal Hitaveitu Suðurnesja við Bláa lónið föstudaginn 28. september nk. Umfjöllunarefni þess er: Mörk löggjafarvalds og dómsvalds - er hlutverk dómstóla að breytast? Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 265 orð

Menn tengdir bin Laden handteknir á Spáni

LÖGREGLA á Spáni hefur handtekið sex Alsírbúa sem starfræktu hryðjuverkahóp tengdan Osama bin Laden, sem er grunaður um að hafa staðið fyrir hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin. Innanríkisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, greindi frá þessu í gær. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mótmæla hækkunum í heilbrigðiskerfinu

SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, mótmælir harðlega þeim kostnaðarhækkunum sem orðið hafa í heilbrigðiskerfinu að undanförnu. Þessar kostnaðarhækkanir koma verst niður á öryrkjum og tekjulágu fólk, segir í ályktun félagsins. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Mun betri veiði í Breiðdalsá

BREIÐDALSÁ endar líklega með milli 230 og 240 laxa samkvæmt mati Þrastar Elliðasonar, en ánni verður lokað nú um helgina. Þröstur sagði um 230 laxa komna á land, en lítið hefði verið reynt að veiða allra síðustu daga. "Menn sjá þó nokkuð af laxi. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Námskeið um bætt samskipti

HILDUR M. Jónsdóttir ráðgjafi stendur fyrir námskeiðinu "Berum virðingu fyrir okkur sjálfum - lærum að setja mörk" dagana 29. og 30. september. Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Óttast að flóttafólkinu fjölgi í 2,2 milljónir

ÓTTAST er að flóttafólki í Afganistan fjölgi um helming í vetur, eða í 2,2 milljónir, og að mikil hungursneyð blossi upp ef fólkinu verður ekki komið til hjálpar, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
27. september 2001 | Miðopna | 1474 orð | 1 mynd

"Ameríka fyrst" á undanhaldi

Svo virðist sem stefna Colins Powell utanríkisráðherra hafi orðið ofan á í þeim deilum, sem fram hafa farið innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna um viðbrögð við hryðjuverkunum vestra. Ásgeir Sverrisson segir frá baksviði átakanna og telur þessi umskipti söguleg. Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 319 orð

"Íslamska sprengjan" veldur áhyggjum

KJARNORKUVOPN Pakistana valda mörgum áhyggjum um þessar mundir þegar Bandaríkjamenn eru að leggja á ráðin um herför inn í Afganistan. Hún gæti kynt undir mikilli ólgu í landinu og martröðin er sú, að bókstafstrúaðir múslimar komist þar til valda. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

"Óbreytt kvótabraskkerfi"

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá þingflokki Frjálslynda flokksins: "Niðurstaða meirihluta hinnar svokölluðu "sáttanefndar" er víðs fjarri loforðum stjórnarherranna fyrir síðustu kosningar. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð

Ráðuneyti ber að veita umbeðin gögn

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðuneytinu beri að veita Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanni umbeðinn aðgang að fjárlagatillögum lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árin 2000 og 2001, ásamt gögnum og... Meira
27. september 2001 | Suðurnes | 200 orð

Ríkið veit af áhyggjum okkar

"VIÐ erum búnir að koma okkar sjónarmiðum á framfæri. Ríkisvaldið veit af áhyggjum okkur Suðurnesjamanna vegna þessa máls," segir Skúli Þ. Meira
27. september 2001 | Suðurnes | 522 orð | 1 mynd

Safna munum fyrir sjómannasýningu

ÞEGAR opnuð verður sýning á skipaflota Gríms Karlssonar í Duus-húsunum í Keflavík verður um leið veitt innsýn í líf og starf sjómanna. Byggðasafn Suðurnesja er byrjað að undirbúa þá sýningu. Reykjanesbær á Duus-húsin og standa yfir viðgerðir á þeim. Meira
27. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð

Samið við lægstbjóðendur í Lækjarskóla

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Nýsi hf. og Ístak hf. um byggingu og rekstur nýrrar byggingar fyrir Lækjarskóla á Sólvangssvæðinu að undangengnum viðræðum við alla tilboðsgjafa í skólann. Meira
27. september 2001 | Miðopna | 1013 orð | 1 mynd

Samskipti menningar- og málheima

Dagur evrópskra tungumála var haldinn í gær og efndi Stofnun í erlendum tungumálum af því tilefni til hátíðardagskrár í Háskóla Íslands í samvinnu við Hugvísindastofnun. Heiða Jóhannsdóttir hlýddi á erindi sem flutt voru af því tilefni. Meira
27. september 2001 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Samstarf krabbameinsfélaga

AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Héraðssvæðis var haldinn á Hallormsstað nýlega. Starfssvæði KH nær yfir Fljótsdalshérað og Borgarfjörð eystri. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Setning Alþingis 1. október

ALÞINGI kemur saman á mánudag, 1. október næstkomandi. Þingsetning þessa 127. löggjafarþings fer venju samkvæmt fram að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu kl. Meira
27. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð

Skortur á litlum íbúðum

SKORTUR er á tveggja til fjögurra herbergja íbúðum í Bessastaðahreppi og hefur húsnæðisnefnd sveitarinnar því farið þess á leit við hreppsnefnd að tekið verði tillit til þess við skipulag næsta íbúðahverfis í sveitinni. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 261 orð

Skólamálaþing um fagmennsku og einkavæðingu

SEINNA skólamálaþing Kennarasambands Íslands á þessu hausti verður haldið í Menntaskólanum á Akureyri laugardaginn 29. september nk. kl. 9-14:30. Yfirskrift þingsins er "Fagmennska kennara og einkavæðing skóla". Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 66 orð | 1 mynd

Steypustöð skiptir um eigendur

STEYPUSTÖÐ Dalvíkur hefur fest kaup á steypustöð Trévers í Ólafsfirði og voru samningar þess efnis undirritaðir fyrir skömmu. Jafnframt kaupir Steypustöð Dalvíkur steypubíl og malarhörpu af Tréveri. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 626 orð

Stór skjálfti í Goðabungu

UNDANFARNAR vikur hefur jörð skolfið á Kötlusvæðinu, einkum undir suðvesturhorni Mýrdalsjökuls, þar sem kölluð er Goðabunga. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 663 orð

Styður aðgerðir kjaranefndar

UM 250 sjúkraliðar mættu á almennan félagsfund Sjúkraliðafélags Íslands í gær að sögn Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns félagsins, en á fundinum kom að sögn Kristínar fram mikill stuðningur við kjarabaráttu forsvarsmanna félagsins. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 633 orð

Stöðvun á dreifingu vörunnar til skoðunar

LYFJASTOFNUN og Hollustuvernd ríkisins hafa í sameiginlegri yfirlýsingu gert athugasemd við auglýsingar íslenska fyrirtækisins Ensímtækni á húðáburðinum Penzím og telja þær ólögmætar þar sem bent sé á lækningamátt efnisins í auglýsingum og kynningum til... Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tískudagar í Kringlunni

TÍSKUDAGAR hefjast í Kringlunni í dag og standa fram til 30. september. Í fréttatilkynningu frá Kringlunni segir að tískudagarnir hefjist með tískusýningu klukkan 20:30 og er um að ræða eina stærstu tískusýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Tónleikar í Grafarvogskirkju

KARLAKÓR Akureyrar-Geysir heldur tónleika í Grafarvogskirkju í Reykjavík á laugardag, 29. september, kl. 16.30. Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 1158 orð | 2 myndir

Trúarofstæki, hatur og hermdarverk

Mohamed Atta komst í kynni við bókstafstrúarmenn í Kaíró-háskóla en í samtökum þeirra er mönnum kennt að hata tvennt, hin veraldlegu yfirvöld í Egyptalandi og Bandaríkin. Hann varð æ alvörugefnari, trúarofstækið jókst stig af stigi og margt bendir til, að fjöldamorðin í Bandaríkjunum hafi verið í undirbúningi í tvö eða þrjú ár. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Unnið að endurreisn fyrirtækisins

VIÐRÆÐUR eru í gangi um möguleika á að endurreisa rekstur Skinnaiðnaðar á Akureyri en eins og fram hefur komið var bú félagsins tekið til gjaldþrotaskipta á dögunum. Meira
27. september 2001 | Erlendar fréttir | 132 orð

Uppstokkun í heimastjórninni

JONATHAN Motzfeldt, formaður grænlensku landstjórnarinnar, hefur stokkað upp í ráðherraliði sínu í kjölfar gagnrýni sem hann hefur sætt innan flokks síns, Siumut, sem er jafnaðarmannaflokkur. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vatnadísirnar í Laugardalslaug

VATNADÍSIRNAR sýna listir sínar og stúlknakór syngur í Laugardalslauginni á vegum Orkuveitu Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur fimmtudagskvöldið 27. september kl. 20. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Veldur félagslegum erfiðleikum

Sigrún Hjartardóttir fæddist að Tjörn í Svarfaðardal vorið 1952. Hún lauk leikskólakennaraprófi 1973 og fór í sérkennsluháskóla í Osló sem hún lauk prófi frá 1978. Meira
27. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Vetrarstarf skákfélagsins hafið

VETRARSTARF Skákfélags Akureyrar er hafið en það hófst með hraðskákmóti, þar sem Rúnar Sigurpálsson sigraði og hlaut 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Skákfélagið verður með 10 mínútna mót í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.00. Haustmót félagsins hefst svo nk. Meira
27. september 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Yfir 200 strandaglópar á Krít

BILUNAR varð vart í Boeing 757-vél Flugleiða á leiðinni til grísku eyjarinnar Krítar í gær. Þrýstingur fór af vökvadælu í öðrum mótor vélarinnar en bilunin var ekki það alvarleg að flugstjórarnir ættu í neinum vandræðum í lendingunni. Meira
27. september 2001 | Landsbyggðin | 145 orð

Þing Kennarafélags Suðurlands á Flúðum

HIÐ árlega kennaraþing Kennarafélags Suðurlands verður haldið nú 27. og 28. september á Flúðum. Að venju munu grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sækja þingið enda er síðari dagur þess að jafnaði starfsdagur í skólunum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2001 | Leiðarar | 872 orð

VEIKJUM EKKI STARFIÐ Á KELDUM

Yfirvöld Háskóla Íslands hafa velt upp hugmyndum um að flytja núverandi starfsemi Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum burt af svæðinu og selja Keldnaland. Rætt er um að verja hagnaði af sölu landsins til rannsókna- og vísindastarfs. Meira
27. september 2001 | Staksteinar | 421 orð | 2 myndir

Þekkingarþorp

BJÖRN Bjarnason skrifar um helgina um þekkingarþorpið, sem Háskóli Íslands hyggst koma á fót með tímanum, en þar eru í uppbyggingu mikil byggingaráform fyrir framtíðina. Meira

Menning

27. september 2001 | Menningarlíf | 1306 orð | 1 mynd

Af kóngi, kjána og illmenni

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari er kominn heim til að syngja á tónleikum í Salnum í kvöld. Setur hann þar upp ólík andlit. Orri Páll Ormarsson fór til fundar við Bjarna sem hefur í mörg horn að líta á óperusviðinu. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Alveg súper!

Velsku Íslandsvinirnir með hreint út sagt frábæra plötu. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 17 orð

Aukasýningar á Iiro

ÞRJÁR aukasýningar sjónhverfingamannsins Iiro verða í Loftkastalanum föstudags- og laugardagskvöld, kl. 20 og barnasýning á laugardag kl.... Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Biður þjóð sína afsökunar

KEVIN Richardson, svarti riddarinn í Backstreet Boys, hefur beðist afsökunar á því að hafa lýst yfir að árásirnar á New York og Washington hefðu verið Bandaríkjamönnum sjálfum að kenna. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 769 orð | 1 mynd

Blink 182/Take Off Your Pants And...

Blink 182/Take Off Your Pants And Jacket Blink 182 standa þó nokkuð ofan við flest allt það drasl sem einatt heyrist í þessum geira, þó þeir spili ekki beinlínis tónlist sem "bjargar lífi þínu" ... Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 679 orð | 3 myndir

Börn skálda á fernur

VIGDÍSI Finnbogadóttur var fagnað á íslensku, spænsku, þýsku, dönsku, ensku, portúgölsku, sænsku, pólsku, rússnesku og frönsku af nemendum Austurbæjarskóla á Evrópska tungumáladeginum í gær. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 41 orð

Djass á Vídalín

DJASSKVINTETTINN Búgalú leikur á Vídalín í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22.30. Á efnisskránni eru nýir og gamlir djassstandardar í bland við frumsamda tónlist. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Fimmta platan!

ÞÁ ER búið að skýra út þennan langsótta og fjarska frumlega titil á nýjustu breiðskífu bandarísku rokksveitarinnar Live. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 548 orð | 1 mynd

FráAtilÖ

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hinir eldhressu Acoustic sjá um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Hamonikufélagi Reykjavíkur ásamt öðrum harmonikuleikurum leika fyrir dansi laugardagskvöld kl. 22:30. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Frjáls á flótta

RAFTÓNLISTARMAÐURINN Ingólfur Þór Arnarson, eða Ingó, gaf út hljómdisk í sumar upp á sitt eindæmi undir heitinu Escapism . Innihaldið er ljúf en áleitin raftónlist og hyggst Ingó nú minna almenning á tilvist disksins með nettri tónleikahrinu. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Gallagher-bræður samir við sig

HINIR hárprúðu Gallagher-bræður hafa gert að vana sínum senda kollegum sínum í tónlistargeiranum glósur og eru nýjustu fórnarlömb þeirra Gorillaz, Victoria Beckham og Eminem. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 44 orð

Gítartónleikar í Vestmannaeyjum

ÓMAR Einarsson og Jakob Hagedorn-Olsen gítarleikarar halda tónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Þeir leika bossanova-djass á tvo klassíska gítara. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 372 orð | 2 myndir

Góð kynning og fjöldi gesta

FJÖLDI gesta sótti hátíðardagskrá íslenskudeildar Manitoba-háskóla í Winnipeg um helgina í tilefni 50 ára afmælis deildarinnar. "Viðbrögðin fóru fram úr björtustu vonum," segir David Arnason, deildarforseti. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 554 orð | 2 myndir

Herra Hulot fer í frí

Í KVÖLD og á mánudaginn sýnir Filmundur frönsku gamanmyndina Les Vacances De M. Hulot frá 1952, eftir snillinginn Jacques Tati, sem leikstýrir, skrifar handrit og fer með burðarhlutverkið. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir

Hókus hér og pókus þar

ÞAÐ ER EKKI á hverjum degi sem töframenn á heimsmælikvarða sýna listir sínar hér á landi en nú er aldeilis gósentíð fyrir þá sem vilja láta plata sig upp úr skónum. Tvær veglegar töfra- og sjónhverfingasýningar voru frumsýndar í síðustu viku. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Innsetning í i8

UNDIR stiganum í i8 er rými sem er hugsað til þess að gefa ungu listafólki tækifæri til að sýna í galleríinu. Um þessar mundir stendur yfir innsetning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur en hún útskrifaðist úr skúlptúrdeild Listaháskólans í vor. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 549 orð | 4 myndir

Íslensk hárgreiðsla í stóru hlutverki í París

Nýju haust- og vetrartískulínurnar í hárgreiðslu voru kynntar hjá stóru alþjóðasamtökunum sem skapa tískuna sunnudaginn 16. september, hjá ICI (Haute Coiffure Francaise) í Louvre-safninu og af alþjóðassamtökunum Intercoiffure mánudaginn 17. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Köngulló er áttfætlingur

Fyrsta breiðskífa breska söngvaskáldsins Eds Harcourts sem breska pressan hefur kallað nýja Elvis Costello. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 37 orð

Leikferð með Völuspá

MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir Völuspá eftir Þórarin Eldjárn í Menntaskólanum á Egilsstöðum í dag, fimmtudag, kl. 13. Þá verður sýning 4. október kl. 10 í Leikskálum á Vík, á Kirkjubækjarklaustri kl. 14 og kl. 10 og kl. 11.35 á... Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 28 orð

Ljóðalestur í Gerðarsafni

EYVINDUR P. Eiríksson les upp úr væntanlegri bók sinni Óreiðum augum, heiðin ljóð í kaffistofu Gerðarsafns í dag, fimmtudag, kl. 17. Dagskráin er á vegum Ritlistarhóps Kópavogs. Aðgangur... Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Með Nirvana að vopni

EIN af áhrifameiri rokksveitum síðustu ára, og allra tíma ef út í það er farið, er hiklaust bandaríska hljómsveitin Nirvana. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Móð og másandi!

EIN AF uppgötvunum síðasta árs var án nokkurs vafa söngkonan svarta Macy Gray. Þeir voru ekki margir sem höfðu trú á því að þessi fráskilda þrítuga, búttaða tveggja barna, einstæða móðir myndi slá eins rosalega í gegn og raunin varð. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 67 orð

Námskeið í stjórnun leikfélaga

STUTT námskeið í stjórnun leikfélaga verður haldið í Félagsheimili Kópavogs annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Námskeiðið er haldið í tengslum við haustfund Bandalags íslenskra leikara sem hefst á laugardag, kl. 9. Kl. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 78 orð

Pólitískar teikningar í Ráðhúsinu

Í TJARNARSAL Ráðhússins stendur yfir sýningin Mynd og málstaður og er þar stiklað á stóru í sögu herstöðvarandstöðu frá stríðslokum með áherslu á myndlist og þá einkum þann þátt hennar sem kallast pólitískar teikningar. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð

Stórsigur!

ÞRÁTT fyrir tugguna um að tónlistin sé ekki keppni þá stenst maður ekki mátinn þegar leikar verða eins æsilegir og við topp tónlistann þessa vikuna. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Svona er haustið!

ÞAÐ LIGGUR NÆRRI að þessi nýjasta breiðskífa drengjanna í Á móti sól, þeirra þriðja, hefði getað kallast Svona er haustið. Meira
27. september 2001 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Tilgáta Goldbachs

Uncle Petros and Goldbach's Conjecture eftir Apostolos Doxiadis. Faber og Faber gefur út 2000. 209 síðna kilja sem kostar 1.995 kr í Máli og menningu. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 97 orð

Tungumálanám hjá Endurmenntunarstofnun

ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla Íslands býður upp á mörg tungumálanámskeið á haustönn - hvort heldur eru starfstengd námskeið eða námskeið sem miðast að því að opna nýja menningarheima. Námskeið í arabísku hefst 3. Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 37 orð

Vinnustofusýning á Lindargötu

GUÐNÝ Magnúsdóttir flytur vinnustofu sína, Studio UMBRA, á Lindargötu 14, og opnar við það tækifæri vinnustofusýningu í dag, fimmtudag, kl. 18-20. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags kl. 14-18, eða eftir samkomulagi, og stendur til 14.... Meira
27. september 2001 | Menningarlíf | 185 orð | 4 myndir

Þrjár skáldsögur og tvær ljóðabækur

JPV-útgáfa gefur út ljóðabækur og skáldsögur fimm höfunda á þessu hausti. Guðbergur Bergsson sendir frá sér ljóðabókina Stígar en ekki hefur komið út ljóðabók eftir Guðberg síðan Flateyjar-Freyr kom út 1978. Meira

Umræðan

27. september 2001 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

1. október - Sorgardagur fyrir sjúkraliða

1. október munu um 700 sjúkraliðar sem vinna hjá ríkinu um land allt byrja þriggja daga verkfall, segir Hanna M. Geirsdóttir, það fyrsta af þremur í október. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 27. september, verður fimmtug Þórunn Reykdal. Eiginmaður hennar er Þórður Stefánsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum í félagsheimilinu Brúarási laugardaginn 29. september frá kl.... Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 200 orð

Á barnaheimili 1943

SUMARIÐ 1943 vann ég á barnaheimili sem rekið var af Hjálpræðishernum í Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Á barnaheimilinu voru tveir drengir sem báðir voru ættleiddir. Annar fór austur á land en hinn austur í sveitir. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst s.l. í Kirkju Valencia de Alcantara, Spáni, Elena Gonzales-Gil og Richard Jón Ólafsson. Heimili ungu hjónanna er 6, Croft Close, Bishops Tachbrook, Lemington Spa, Warwicks.,... Meira
27. september 2001 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Heilbrigt hjarta ævilangt

Ég hvet fólk til að taka þátt í hjartadeginum nk. sunnudag, segir Þorbjörn Árnason, og nota tækifærið t.d. til að láta mæla blóðfitu og blóðþrýsting. Meira
27. september 2001 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Hollvinir á 90 ára afmæli Háskóla Íslands

Við hvetjum hollvini skólans til þess, segir Sigríður Stefánsdóttir, að koma og fagna 90 ára afmæli HÍ á hátíðardansleik hinn 6. október. Meira
27. september 2001 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

,,Í sátt við umhverfið"

Óskandi væri að fleiri litu landið sömu augum og Kjarval, segir Bergþóra Sigurðardóttir, og tækju ofan fyrir blómum og fuglum. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 60 orð

Íslensk vögguljóð

Ég skal vaka og vera góð vininum mínum smáa, meðan óttan rennur rjóð roðar kambinn bláa, og Harpa sýngur hörpuljóð á Hörpulaufið gráa. Stundum var í vetur leið veðrasamt á glugga; var ekki einsog væri um skeið vofa í hverjum skugga? Meira
27. september 2001 | Aðsent efni | 1052 orð | 1 mynd

Í þjónustu valdsins

Fimm árum eftir slysið, segir Jóhann Páll Símonarson, sér ekki fyrir endann á málaskakinu. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 864 orð

(Jes. 59, 12.)

Í dag er fimmtudagur 27. september, 270. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Afbrot vor eru mörg frammi fyrir þér og syndir vorar vitna í gegn oss, því að afbrot vor eru oss kunn og misgjörðir vorar þekkjum vér. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 639 orð

Kórastörf - söngvarar - tónskáld - tónlistarhús

ÉG var ekki gamall þegar ég gerði mér ljóst að það fór ekki eftir gáfum hvernig menn komu fram hver við annan. Glámskyggni hefur löngum byrgt mönnum sýn. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Lag Sigfúsar og ákvörðun hans

Í BRÉFI Gunnars Stefánssonar, Kvisthaga 16, Reykjavík, til blaðsins sl. Meira
27. september 2001 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Mín pólitíska hugsjón!

Hvaða stjórnmálaflokkur fyllir skilyrði mín veit ég ekki almennilega, segir Sigurjón Kristjánsson, en það eru margir einstaklingar sem ég hef trú á. Meira
27. september 2001 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Sáttatillaga

Fiskveiðiheimildirnar verði miðaðar við ákveðið magn, segir Ingvi R. Einarsson, en ekki ákveðna prósentu. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 358 orð | 1 mynd

Til íslensku þjóðarinnar ÉG var staddur...

Til íslensku þjóðarinnar ÉG var staddur á Íslandi þegar árásin á New York var gerð. Ég varð vitni að því að fánar voru dregnir að húni og bænastundir haldnar í kirkjum landsins. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 504 orð

VÍKVERJI frétti nýlega af konu sem...

VÍKVERJI frétti nýlega af konu sem hefur verið að velta fyrir sér húsnæðiskaupum. Fyrsta skref konunnar var að fara í bráðabirgðagreiðslumat. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Þegar steinum er kastað

ÞAÐ HEFUR ekki farið framhjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að undanförnu að síendurteknar árásir hafa verið gerðar á Ísólf Gylfa Pálmason alþingismann vegna kaupa hans á jörðinni Uppsölum í Hvolhreppi. Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 6.000. Þær heita Hrefna Lind Einarsdóttir, HildurÝr Hvanndal og Herdís Einars... Meira
27. september 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og söfnuðu kr. 696 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Orri Ómarsson og Björn Steindór... Meira

Minningargreinar

27. september 2001 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

ÁSTA BENJAMÍNSSON MURRAY

Ásta Benjamínsson Murray fæddist í Kaupmannahöfn 16. nóvember 1913. Hún lést í Barnevelde í New York-ríki 2. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

BJÖRN ELITH TRUELSEN

Björn Elith Truelsen fæddist í Kaupmannahöfn 4.12. 1911. Hann lést á Grindsted-sjúkrahúsinu í Vejen á Jótlandi 9. júní sl. og var jarðsettur við hlið konu sinnar í Gadevangs-kirkjugarðinum á Sjálandi. Foreldrar hans voru Steinunn Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

EINAR ÖRN BIRGIS

Einar Örn Birgis fæddist í Reykjavík 27. september 1973. Hann lést 8. nóvember 2000 og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

ELÍN M. SIGURÐARDÓTTIR

Elín Margrét Sigurðardóttir fæddist í Borgarnesi 7. ágúst 1913. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður B. Runólfsson frá Norðtungu, f. 8.4. 1885, d. 21.2. 1955, og kona hans Jóhanna L. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

EVA SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Eva Sigríður Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1931. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson vélvirkjameistari, f. 8. okt. 1905, d. 23. jan. 1981, og Anna Lilja Jónsson, fædd Jensen, f. 15. júní 1905, d. 28. maí 1975. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

JÓHANN FRIÐFINNSSON

Jóhann Friðfinnsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1928. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 13. september og fór útför hans fram frá Landakirkju 21. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

ODDUR SIGURBERGSSON

Oddur Sigurbergsson fæddist á Eyri í Fáskrúðsfirði 19. maí 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 14. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 3465 orð | 1 mynd

STEINUNN B. PÉTURSDÓTTIR

Steinunn Bergþóra Pétursdóttir fæddist á Eyrarbakka 7. október 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elísabet Jónsdóttir, f. í Dagverðarnesi á Rangárvöllum 4. desember 1878, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2001 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

TRAUSTI SIGURJÓNSSON

Trausti Sigurjónsson fæddist 21. apríl 1963. Hann lést 9. ágúst síðastliðinn. Útför Trausta fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.028,03 0,02 FTSE 100 4.696,10 0,70 DAX í Frankfurt 4.095,32 2,15 CAC 40 í París 3. Meira

Daglegt líf

27. september 2001 | Neytendur | 257 orð | 2 myndir

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú kr. áður kr. mælie. Maryland-kex, 4 teg., 150 g 125 139 840 kg Magic, 250 ml 159 180 636 ltr Mónu Rommý, 25 g 45 55 1.800 kg Toblerone, 50 g 79 110 1.580 kg Yankie stórt, 80 g 85 105 1.070 kg Sóma-samloka 189 215... Meira
27. september 2001 | Neytendur | 405 orð | 1 mynd

Munur á lægsta og hæsta verði 105%

VERÐSKRÁ 28 efnalauga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað að meðaltali um 19% frá því í október 1999, samkvæmt könnun Samkeppnisstofnunar. Meira
27. september 2001 | Neytendur | 54 orð | 1 mynd

Snapplekynning

HIKK ehf. stendur fyrir kynningu á Snapple ávaxtadrykkjum í Nýkaupi í dag og næstu daga. Snapple drykkirnir eru án kolsýrings og gerviefna. Auk ávaxtasafanna er til Snapple íste, sem og Whipper Snapple, undanrennudrykkur með ávaxtasafa og ávaxtamauki. Meira
27. september 2001 | Neytendur | 736 orð | 1 mynd

Ungbarnadauði og krabbamein algengara við stóra flugvelli

FLUGVELLIR, sem oft er hampað á grundvelli framsýnnar hönnunar eða tækni, eru mun skaðlegri heilsu manna og vistkerfinu en áður var talið, segir Ed Ayres, ritstjóri WorldWatch , mánaðarrits samnefndra umhverfissamtaka í nýlegri grein í tímaritinu. Meira

Fastir þættir

27. september 2001 | Fastir þættir | 837 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Skarkoli 212 50 185...

ALLIR FISKMARKAÐIR Skarkoli 212 50 185 20,465 3,780,035 Skrápflúra 30 30 30 1,826 54,780 Skötuselur 510 200 326 1,101 358,734 Steinbítur 189 41 163 22,231 3,630,670 Stórkjafta 30 30 30 66 1,980 Ufsi 88 30 54 7,737 414,383 Und. Meira
27. september 2001 | Dagbók | 269 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldamorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16. Meira
27. september 2001 | Fastir þættir | 66 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 24. september sl. Miðlungur 144. Efst vóru: NS Sigríður Ingólfsd. og Sigurður Björnss. 163 Helga Ámundad. og Hermann Finnb.s. 162 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. Meira
27. september 2001 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HÆFILEIKINN til að telja upp á þrettán verður seint ofmetinn í brids. Það má líta á spilið í dag sem létta æfingu í að telja: Norður gefur; allir á hættu. Meira
27. september 2001 | Dagbók | 127 orð

Foreldra- og barnamorgnar Langholtskirkju

Konur, sem sótt hafið foreldra-, ungbarna-, og dagmömmumorgna í Langholtskirku frá upphafi, athugið: Í kvöld, fimmtudagskvöld, munu konur á foreldra- og barnamorgnum í Langholtssöfnuði standa fyrir samveru í Loftsal Langholtskirkju kl. 20.30. Meira
27. september 2001 | Viðhorf | 835 orð

Pönk og púffermar

Þegar maður vill tolla í tískunni, eins og ég legg áherslu á, er ekkert grín að fara að sofa; í blaðinu í fyrramálið gæti verið frétt um nýja tískustrauma sem ekki er að finna í skápnum mínum. Meira
27. september 2001 | Fastir þættir | 89 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á atskákmóti í Krít sem lauk fyrir skömmu. Ioannis Nikolaidis (2531) hafði hvítt gegn Dimitry Svetushkin (2461). 43. Bxe6! fxe6 44. Hf8+ Kh7 45. Hf7 Dc8 46. Dg4 Bg5 47. hxg5 De8 48. Dh5 Kg8 49. g6?? Meira
27. september 2001 | Í dag | 134 orð

Sporin tólf - Andlegt ferðalag

KYNNING á tólf spora starfi fer fram í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á Linnetstíg 6. Meira

Íþróttir

27. september 2001 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

* ALAN Shearer, markahrókur Newcastle, hefur...

* ALAN Shearer, markahrókur Newcastle, hefur verið nefndur sem næsti knattspyrnustjóri liðsins - að hann taki við starfi Bobbys Robsons. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 307 orð

Baráttusigur ÍR-inga í Safamýri

MEÐ baráttu og dugnaði tókst ÍR að vinna Framara í Safamýri í gærkvöldi. Var þetta í fyrsta sinn sem ÍR-ingum tekst að krækja í vinning í heimsókn sinni í íþróttahús Fram, lokatölur, 17:16, en heimamenn voru yfir í hálfleik, 9:8. Leikurinn var hins vegar ekki skemmtilegur á að horfa og greinilegt að bæði lið voru aðeins að taka fyrsta skrefið á langri leið á þessu Íslandsmóti. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Feginn að fá Hauka fyrst

"ÉG er feginn að við fengum Hauka í fyrsta leik því það tekur mesta skrekkinn úr mínu liði," sagði Þorbergur Aðalsteinsson þjálfari Víkinga eftir 28:21 tap fyrir Haukum í Víkinni í gærkvöldi. "Ungu strákarnir gerðu mikið af mistökum og það nýta Haukar sér út í ystu æsar, þannig að við fengum alltaf mark á okkur í kjölfarið." Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 104 orð

Ferli Steinars lokið

ALLAR líkur eru á því að Steinar Dagur Adolfsson, fyrrum leikmaður Vals, KR og ÍA, og íslenska landsliðsins, sé hættur að leika knattspyrnu vegna þrálátra meiðsla á hné. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 251 orð

Fyrsti sigur Liverpool

REAL Madrid og Panathinaikos héldu áfram sigurgöngu sinni í meistaradeild Evrópu í gærkvöldi og eru bæði með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í riðlakeppninni. Liverpool knúði fram sinn fyrsta sigur og stendur ágætlega að vígi. Arsenal á hins vegar erfiða baráttu framundan eftir tap gegn Panathinaikos í Grikklandi og útlitið er svart hjá Lazio og Schalke sem bæði hafa tapað öllum þremur leikjum sínum. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Gunnar skoraði sex í Íslendingaslag

GUNNAR Berg Viktorsson byrjar tímabilið vel með Paris Saint-Germain í franska handboltanum. Í gærkvöldi skoraði hann sex mörk er PSG vann góðan útisigur á Ragnari Óskarssyni og félögum í Dunkerque, 30:29. Ragnar Óskarsson skoraði fjögur mörk fyrir Dunkerque í þessum Íslendingaslag. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 234 orð

Haukar leika báða leikina á Ásvöllum

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka í handknattleik hafa náð samkomulagi við forráðamenn pólska liðsins Kolporter Kielce um að báðir leikir liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik fari fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 675 orð

KNATTSPYRNA Eistland - Ísland 0:4 Evrópukeppni...

KNATTSPYRNA Eistland - Ísland 0:4 Evrópukeppni undir 17 ára landsliða, undanriðill í Eistlandi. Glæsileg byrjun hjá íslensku strákunum sem unnu heimamenn mjög sannfærandi. Hjálmar Þórarinsson (Þrótti R. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 257 orð

Kristinn gerir það gott í Trínidad

KRISTINN Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, hefur fengið mjög góða dóma fyrir dómgæslustörf sín á heimsmeistaramóti drengja í knattspyrnu liða sem skipuð eru leikmönnum 17 ára og yngri, sem nú stendur yfir í Trínidad og Tóbagó. Kristinn var einn í hópi 16 dómara sem dæmdu í riðlakeppninni og var síðan valinn til að halda áfram ásamt sjö öðrum og dæma lokaleiki keppninnar. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 129 orð

Leiftur og Dalvík í eina sæng?

MORGUNBLAÐIÐ hefur fyrir því heimildir að menn úr stjórnum knattspyrnudeilda Leifturs á Ólafsfirði og Dalvíkur ætli að hittast á næstunni til að ræða þann möguleika að sameina deildirnar. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 146 orð

Liverpool í slæmum málum

ENSKA knattspyrnusambandið hefur lokið rannsókn á kaupum Liverpool á Þjóðverjanum Christian Ziege frá Middlesbrough fyrir rúmu ári. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 365 orð

Logi samdi við Lilleström til tveggja ára

LOGI Ólafsson sem þjálfað hefur lið FH-inga undanfarin tvö ár skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska úrvaldeildarliðið Lilleström. Logi verður aðstoðarmaður Arne Erlandsen og var hann kynntur fyrir leikmönnum á æfingu liðsins í gær. Logi tekur formlega til starfa hjá Lilleström hinn 1. desember en hann mun þó verða Erlandsen innan handar á lokasprettinum á yfirstandandi leiktíð. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 335 orð

"Strákarnir fá allir tíu í einkunn"

"ÞVÍ er ekki að leyna að ég var nokkuð óstyrkur fyrir leikinn enda erum við búnir að bíða lengi eftir fyrsta leiknum," sagði Geir Sveinsson þjálfari eftir öruggan sigur Vals í frumsýningarleik tímabilsins á heimavelli gegn Stjörnunni, 28:19, en Valsmenn lögðu grunninn að sigrinum um miðjan fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu fimm mörk í röð og í hálfleik höfðu þeir átta marka forskot, 15:8. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 74 orð

Ragnar þjálfari ársins í Danmörku

RAGNAR Guðmundsson, sundþjálfari sundfélagsins í Álaborg, Ålborg Svømmeklub, hefur verið valinn þjálfari ársins í Danmörku. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

*RÓBERT Gunnarsson , línumaður Fram ,...

*RÓBERT Gunnarsson , línumaður Fram , leikur ekki með liðinu á Íslandsmótinu í handknattleik næstu sex vikurnar. Róbert meiddist illa á öxl í æfingaleik fyrir skömmu. * OLEG Titov var ekki í hópi þeirra leikmanna Fram sem mætti ÍR í gærkvöldi. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 94 orð

Rúnar og Sif á verðlaunapall í Helsinki

RÚNAR Alexandersson, fimleikamaður, varð sigurvegari í keppni á bogahesti á Norður-Evrópumóti í fimleikum, sem fór fram um sl. helgi Helsinki í Finnlandi. Þá varð hann fjórði í keppni á svifrá. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 91 orð

Stabæk byrjar illa

ÍSLENDINGARNIR þrír í norska handknattleiksliðinu Stabæk/Haslum hafa ekki riðið feitum hesti frá tveimur fyrstu leikjum liðsins í næst efstu deild, sem báðir hafa tapast. Óskar B. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 127 orð

Stefán með tvö fyrir Stoke

STEFÁN Þ. Þórðarson skoraði tvívegis fyrir Stoke City í gærkvöldi þegar lið hans sigraði Colchester, 3:0, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu. Stefán kom inn í byrjunarliðið á síðustu stundu þar sem Peter Hoekstra meiddist í upphitun. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 134 orð

Utandeild í handbolta

"ÞAð virðist vera allnokkur áhugi á utandeildakeppninni og nú hafa tíu félög tilkynnt þátttöku," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, en sambandið hyggst í fyrsta sinn standa fyrir utandeildakeppni í vetur. Meira
27. september 2001 | Íþróttir | 175 orð

Ögrandi verkefni að þjálfa Val

ÞORLÁKUR Árnason hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Vals til næstu þriggja ára en Valsmenn féllu á dögunum úr úrvalsdeildinni eftir eins árs dvöl. Meira

Viðskiptablað

27. september 2001 | Viðskiptablað | 314 orð | 2 myndir

Baldvin aflahæstur togaranna

BALDVIN Þorsteinsson EA, frystitogari Samherja hf. á Akureyri, var aflahæstur íslenskra togara á síðasta fiskveiðiári, samkvæmt tölum Fiskistofu. Alls nam afli skipsins 6.574 tonnum á árinu, þar af voru um 2.306 tonn af úthafskarfa en um 2. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 114 orð

Bandbreiddin allt að 100 Mb

GERT er ráð fyrir að nýtt fjarskiptanet, sem byggist á IP-flutningsstaðli og tengir saman framhaldsskóla og símenntunarstöðvar við háskóla- og rannsóknanetið, verði með allt að því 100 Mb/s. bandbreidd. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Barátta um þriðju kynslóðina í Japan

JAPANSKA fjarskiptafyrirtækið KDDI hyggst hleypa af stokkunum þriðju kynslóðar farsímaþjónustu í desember á þessu ári. Von er á enn hraðvirkari þjónustu frá fyrirtæknu í apríl á næsta ári. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 262 orð

Brottkast

MIKIL ýsugengd hefur að undanförnu hrakið smábáta á línu af hefðbundnum þorskmiðum þeirra í kringum Grímsey. Samkvæmt lögum um veiðar smábáta sem tóku gildi í haust hefur ýsa og steinbítur í afla þorskaflahámarksbátanna svokölluðu verið sett í kvóta. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 7 orð

Eiginfjárhlutfall sumra íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja er orðið...

Eiginfjárhlutfall sumra íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja er orðið ískyggilega... Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 111 orð

Einkunnir á Netið

MEÐ nýju upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla verður hægt að halda utan um skipulag náms, skráningu nemenda, stundatöflu- og próftöflugerð, námsferil og einkunnir á Netinu. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Fasteignasalar á skólabekk

Félag fasteignasala stendur fyrir námskeiði fyrir starfsmenn á fasteignasölum í október. Námskeiðið er aðallega ætlað starfsmönnum sem ekki hafa lokið löggildingarnámi fasteignasala, viðskiptafræðinámi eða laganámi. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 95 orð | 4 myndir

Framlegð Hraðfrystihússins-Gunnvarar var tæplega 31% á...

Framlegð Hraðfrystihússins-Gunnvarar var tæplega 31% á fyrri helmingi þessa árs og er það með því mesta sem gerist í greininni. Ári fyrr var framlegð fyrirtækisins 23%. Gengistap Samherja nam rúmum 1,2 milljörðum króna á fyrri hluta ársins. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 747 orð

Greenspan

Alan Greenspan er einn af örfáum mönnum í heiminum sem geta haft - og hafa haft - umtalsverð áhrif á samtíma sinn. Í bókinni Greenspan: The Man Behind Money sem kom út fyrir réttu ári er sagt frá lífshlaupi Greenspans fram á það ár. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 12 orð

Hið opinbera hefur verið að taka...

Hið opinbera hefur verið að taka til sín stöðugt stærri skerf af... Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 1497 orð | 2 myndir

Hvergi skjól fyrir sköttum?

LENGI höfðu menn það fyrir satt að Ísland hefðu byggt frjálsbornir menn sem ekki vildu þola ofríki og skattheimtu Haralds lúfu í Noregi. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 12 orð

ICM ehf.

ICM ehf. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Íslandsbanki spáir aukinni veltu

VELTA 31 af stærstu fyrirtækjum á VÞÍ á árinu 2001 eykst um 20% frá árinu 2000 samkvæmt nýrri spá Greiningar Íslandsbanka. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 327 orð

Landsbankinn selur hlutinn í Búnaðarbankanum

Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf. og Búnaðarbanki Íslands hafa tilkynnt samruna félaganna, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 647 orð | 1 mynd

Langförull stjórnandi

Jón Diðrik Jónsson hefur verið ráðinn forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Lausn sem byggist á sveigjanleika og virðingu

PREMIUM-innheimtuvaktin er sérhæft fyrirtæki á sviði innheimtuþjónustu sem hefur hafið starfsemi. Megintilgangur félagsins er að bjóða fyrirtækjum og stofnunum upp á heilsteypta innheimtulausn sem byggist á sveigjanleika og virðingu fyrir viðskiptavinum. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 458 orð

Lítið sést til loðnu

LOÐNUVEIÐAR máttu hefjast hinn 15. september sl. Eitt skip, Víkingur AK frá Akranesi, er nú komið á loðnumiðin en hafði lítið fundið þegar Morgunblaðið sló á þráðinn um borð í gær. Þá var skipið um 60 sjómílur norður af Straumnesi. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 652 orð | 11 myndir

Mat á brottkasti þorsks og ýsu

HAFRANNSÓKNIR - Brottkast á fiski hefur verið mikið til umræðu hér við land í tengslum við kvótakerfið. Umfang brottkasts er ekki vitað með vissu, en nokkrar kannanir hafa verið gerðar á því. Ólafur Karvel Pálsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, fjallar hér um mat stofnunarinnar á brottkasti á þorski og ýsu. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Mikil gagnrýni á Telia og Tele2

TELIA og Tele2 í Svíþjóð eru í þann mund að koma upp kerfi sem gerir farsímafyrirtækjum kleift að rukka fyrir net- og SMS-tengda þjónustu í gegnum GSM-reikninga hjá Telia og Tele2. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Minni mengun í álframleiðslu

STÆRSTI álframleiðandi heims, Alcoa , stefnir á að taka í notkun óvirk rafskaut í um 100 kerum á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Þessi nýja tækni mun draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá álverum, sérstaklega vatnaflsknúnum verksmiðjum. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 492 orð | 2 myndir

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Norska stórfyrirtækið Kværner í erfiðleikum

NORSKA stórfyrirtækið Kværner hefur átt í rekstrarerfiðleikum og standa nú yfir umfangsmiklar björgunaraðgerðir. Kværner er verktakafyrirtæki og starfar m.a. við skipasmíðar. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 172 orð

Nýtt fyrirtæki með gagnvirkt sjónvarp

NÝTT fyrirtæki, Arena ehf., hefur verið stofnað í framhaldi af samningi Gagnvirkrar miðlunar (GMi) og breska fyrirtækisins Yes Television um að bjóða gagnvirka sjónvarpsþjónustu á Íslandi. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 120 orð

Nýtt skipurit hjá Íslandssíma

STJÓRN Íslandssíma hf. hefur samþykkt nýtt skipurit fyrir Íslandssíma og hefur það þegar tekið gildi. Í frétt frá félaginu segir að skipuritið marki lok tímabils endurskipulagningar og hagræðingaraðgerða hjá félaginu sem kynnt var 31. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 64 orð | 2 myndir

Oxford-lax

LAXINN hefur lengi þótt herramannsmatur og er hann eftirsóttur matfiskur um allan heim. Lengi vel var laxinn munaðarvara og dýr enda fékkst hann eingöngu úr veiðum. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 65 orð

Ruslpóstur í SMS-skeytum

RUSLPÓSTUR í SMS-sendingum virðist vaxandi vandamál meðal farsímanotenda. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Sannleikurinn er sagna bestur

CHARLES Lankester er framkvæmdastjóri ráðgjafa- og almannatengslafyrirtækisins Limehouse Partners og er einn eftirsóttasti fyrirlesari á sviði áfallastjórnunar (crisis management) í dag. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

SÍF með mesta veltu fyrirtækja hér á landi

SÍF, Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, var með mesta veltu fyrirtækja hér á landi á árinu 2000, eins og árið áður, samkvæmt lista sem Lánstraust hf. hefur tekið saman yfir þau 100 fyrirtæki sem mesta veltu hafa. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 484 orð | 2 myndir

Stafræn nafnspjöld í stað prentaðra bæklinga

GEISLADISKUR sem er af sömu stærð og lögun og venjulegt nafnspjald, nokkurs konar stafrænt nafnspjald, vekur vissulega athygli og forvitni þeirra sem fá hann afhentan. Hann er þó annað og meira en athyglisverður útlits. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Sveiflur á mörkuðum erlendis meiri en hér

Hlutabréfavísitölur féllu víðast hvar á hlutabréfamörkuðum í kjölfar árásarinnar á Bandaríkin 11. september síðastliðinn. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 1295 orð | 1 mynd

Taprekstur yfir línuna

Tap sjávarútvegsfyrirtækja á Verðbréfaþingi jókst um 4,4 milljarða króna en kjarnastarfsemin batnaði mikið. Skuldir fyrirtækjanna hafa aukist og eiginfjárhlutfall þeirra allra lækkaði og er í sumum tilvikum orðið ískyggilega lágt. Haraldur Johannessen fjallar hér um afkomu þeirra sautján sjávarútvegsfyrirtækja sem skráð eru á Verðbréfaþingi og lítur sérstaklega í reikninga fjögurra þeirra. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 463 orð | 1 mynd

Útrás banka

Á þriðjudag tilkynnti Íslandsbanki að bankinn og eigendur Rietumu bankans í Lettlandi hafi komist að samkomulagi um að hætta við kaup Íslandsbanka á 12,5% hlut í Rietumu bankanum. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Viðræður um sölu á Tali hf.

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Tal er til sölu. Stærstu eigendur Tals eru bandaríska félagið Western Wireless og fjölmiðlafyrirtækið Norðurljós með samtals yfir 90%. Meira
27. september 2001 | Viðskiptablað | 221 orð

Vilja að réttur til útræðis verði virtur

SAMTÖK eigenda sjávarjarða hafa sent sjávarútvegsnefnd Alþingis erindi þar sem farið er fram á að réttur eigenda sjávarjarða til útræðis, sem þeir hafa átt frá ómunatíð, verði virtur. Samtökin voru stofnuð 5. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.