Greinar laugardaginn 29. september 2001

Forsíða

29. september 2001 | Forsíða | 435 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn óttast frekari hermdarverk

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ í Washington sagðist í gærkvöldi hafa "miklar áhyggjur" af öryggi bandarískra ríkisborgara og eigum þeirra erlendis en sams konar yfirlýsing var gefin út 12. september, daginn eftir árásirnar á New York og Washington. Meira
29. september 2001 | Forsíða | 120 orð

Berlusconi segir ummæli um vestræna yfirburði misskilin

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði í gær að ummæli sín um yfirburði vestrænnar menningar hefðu verið misskilin. Hann sagði í sjónvarpsviðtali á miðvikudag að vestræn menning virti mannréttindi sem ekki væri reyndin í ríkjum íslams. Meira
29. september 2001 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Blóði úthellt á uppreisnarafmælinu

ÞÚSUNDIR Palestínumanna efndu til mótmæla í gær í tilefni þess að ár var liðið frá því að uppreisnin gegn Ísrael hófst. Þrír Palestínumenn, þeirra á meðal 10 ára drengur, biðu bana í átökum við ísraelska hermenn á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Meira
29. september 2001 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd

"Árásin er fyrir Allah"

MENNIRNIR, sem stóðu að hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. september, skildu eftir sig skjöl á arabísku þar sem þeim var kennt hvernig þeir skyldu búa sig andlega undir ódæðið og eigin dauða. Meira

Fréttir

29. september 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

20 frambjóðendur í skoðanakönnun

SAMFYLKINGIN í Hafnarfirði hefur kosið kjörnefnd til þess að sjá um skoðanakönnun um niðurröðun á framboðslista Samfylkingarinnar við bæjarstjórnarkosningarnar vorið 2002. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

260 g af hassi tekin

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók á fimmtudag tvo pilta, 15 og 16 ára gamla, grunaða um vörslu og sölu fíkniefna. Við húsleit fundust 260 grömm af hassi sem hald var lagt á. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

50. sýning á Píkusögum

50. SÝNING á Píkusögum í Borgarleikhúsinu verður í kvöld, laugardagskvöld. Leikritið er eftir bandaríska leikskáldið Eve Ensler, og er byggt á viðtölum höfundar við konur um leyndustu parta kvenlíkamans. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Aðalfundur Grikklandsvinafélagsins

GRIKKLANDSVINAFÉLAGIÐ Hellas heldur aðalfund í Norræna húsinu laugardaginn 29. september kl. 14:30 og hefst hann með venjulegum aðalfundarstörfum. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Aðalfundur Ungra vinstri grænna

Á SUNNUDAGINN, hinn 30. september, munu Ungir vinstri grænir halda aðalfund á Hótel Lind, Rauðarárstíg, klukkan þrjú. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Aðeins gölluð ökuskírteini endurnýjuð

"AÐ gefnu tilefni vegna nýrra ökuskírteina sem væntanleg eru tekur ráðuneytið fram að einungis þeir sem eru með gölluð skírteini vegna óeðlilegrar endingar, þ.e.a.s. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 432 orð

Aðild bin Ladens skýrist smám saman

ÞÝSKA lögreglan hefur fundið fleiri vísbendingar um tengsl Osama bin Ladens við suma hryðjuverkamannanna, sem urðu næstum 7.000 manns að bana 11. september sl. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð

Afleiðingar hryðjuverkanna kosta félagið milljarð

STJÓRNENDUR Flugleiða kynntu starfsfólki félagsins í gær víðtækar uppsagnir starfsfólks og aðrar sparnaðaraðgerðir sem ákveðnar hafa verið vegna minnkandi eftirspurnar og aukins kostnaðar í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Afmæli í Garðheimum

NÚ um helgina verður haldið upp á tíu ára afmæli Gróðurvara, sem er móðurfyrirtæki Garðheima í Mjódd. Haldið verður upp afmælið með ýmsu móti, t.d. fá krakkar gjafir frá Garðheimum kl. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ársþing SAMFOK

ÁRSÞING SAMFOK verður haldið þriðjudaginn 2. október kl. 18:00-22:00 í Borgaskóla í Grafarvogi. Nafnið SAMFOK stendur fyrir Samband foreldrafélaga og foreldraráða í skólum Reykjavíkur á grunnskólastigi. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 361 orð

Átti íslenskan leikfélaga og kom við á Keflavíkurflugvelli

OSAMA bin Laden, sem er talinn hafa skipulagt hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september, átti íslenskan leikfélaga á uppvaxtarárum sínum í Sádi-Arabíu. Meira
29. september 2001 | Suðurnes | 449 orð | 3 myndir

Brú milli heimsálfa

VERIÐ er að skipuleggja Reykjanessvæðið með tilliti til aðgengis fyrir ferðafólk að helstu áfangastöðum. Verða gerð bílastæði og göngustígar, ásamt salernisaðstöðu. Meira
29. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 45 orð

Deiliskipulag Suðurhlíðar samþykkt

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt deiliskipulag Suðurhlíðar 38 og vísað því til borgarráðs. Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að umrædd deiliskipulagstillaga hefði velkst í borgarkerfinu í hátt á annað ár. Meira
29. september 2001 | Miðopna | 3215 orð | 1 mynd

Deilt um hlutverk dómstólanna

Lögfræðingafélag Íslands hélt árlegt málþing sitt í ráðstefnusal Hitaveitu Suðurnesja í gær. Fjallað var um mörk löggjafarvalds og dómsvalds og því velt upp hvort hlutverk dómstóla væri að breytast. Björn Jóhann Björnsson og Guðni Einarsson sátu þingið. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Eldur í báti við bryggju á Rifi

ELDUR kviknaði í línubátnum Faxaborg SH í gærmorgun þar sem hann lá við bryggju á Rifi á Snæfellsnesi. Að sögn Hjálmars Kristjánssonar, eiganda bátsins, var verið að landa úr bátnum þegar eldsins varð vart í línugangi bátsins. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fangelsi fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi á fimmtudag par á þrítugsaldri í fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. Karlmaðurinn var dæmdur í 8 mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna og konan í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

FBI birtir myndir af meintum flugræningjum

BANDARÍSKA alríkislögreglan, FBI, birti á fimmtudaginn myndir af 19 ungum, dökkhærðum mönnum sem grunaðir eru um að vera þeir sem rændu flugvélunum sem notaðar voru til hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september sl. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fimm á gjörgæsludeild eftir slys að undanförnu

FIMM manns liggja nú á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir alvarleg umferðarslys að undanförnu. Ökumaður sendibifreiðar sem slasaðist alvarlega er bifreið hans fór út af veginum í Svínahrauni á Suðurlandsvegi 18. september sl. er á batavegi. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd

Fjárfesting til framtíðar

TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ fyrir grunnskólabörn á aldrinum 8-11 ára verða haldin á 14 stöðum á landinu á tímabilinu 29. september til 10. nóvember í tilefni 90 ára afmælis Háskóla Íslands. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fríkirkjan í Hafnarfirði opnar heimasíðu

"FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði hefur tekið upplýsingatæknina í sína þjónustu og opnað heimasíðu sem hefur slóðina www.frikirkja.is. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fyrirlestrar um hreyfingu, kólesteról og áfengi

SNORRI Ólafsson, sérfræðingur í meltingarfærasjúkdómum og fyrirbyggjandi lækningum, heldur fjóra fyrirlestra í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, í dag, laugardag 29. sept. kl. 15-19. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gengið á Esju, Skálafellsöxl og Skálafell

FERÐAFÉLAG Íslands efnt til gönguferðar sunnudaginn 30. september á Esju, Skálafellsöxl og Skálafell, og haldið niður Kjósarskarð. Fararstjóri verður Eiríkur Þormóðsson. Reiknað er með 5-7 klst göngu, leiðin er áætluð 10-14 km. Þátttökugjald er 1500 kr. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 839 orð

Gera sér vonir um að sumir verði endurráðnir

FRANZ Ploder, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segist gera sér vonir um að hluti þeirra flugmanna sem sagt var upp hjá Flugleiðum í gær verði endurráðinn þegar skýrist hvaða langtímaáhrif hryðjuverkin í Bandaríkjunum hafa á flug í heiminum. Meira
29. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 207 orð | 1 mynd

Gráðugir gríslingar

HÚN Eyrún gylta í Húsdýragarðinum hefur í nógu að snúast þessa dagana en í vikunni gaut hún hvorki meira né minna en 14 grísum. Einn grísinn lifði ekki af en hinir 13 eru í fullu fjöri og því er mikill hamagangur í stíunni hjá hinni nýbökuðu fjölskyldu. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Haldið áfram við Alþingisskálann

FRAMKVÆMDIR við skálabyggingu við Alþingishúsið eru hafnar á ný en framkvæmdum við skálann var frestað á sínum tíma þegar stjórnvöld drógu úr framkvæmdum á þess vegum vegna mikillar þenslu á byggingamarkaði. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Happdrættissala Blindrafélagsins

NÚ er að hefjast sala á happdrættismiðum Blindrafélagsins. Happdrættið hefur í mörg ár verið ein af aðalfjáröflunarleiðum félagsins. Blindrafélagið er sjálfseignarfélag sem fjármagnar starfsemi sína að mestu leyti með frjálsum framlögum. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Haustskreytingar og kryddjurtir

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi og Samband sunnlenskra kvenna (SSK) standa sameiginlega að námskeiði fyrir félagskonur í SSK, föstudaginn 5. október frá kl. 9:00 til 16:00 í húsakynnum skólans. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 871 orð | 1 mynd

Heilbrigt hjarta ævilangt

Ásgeir Þór Árnason fæddist 14. maí 1956 á Seltjarnarnesi. Hann lauk almennu námi og landsprófi og prófi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1976. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 191 orð

Hert á öryggisgæslu í Sviss

HERT var á öryggisráðstöfunum við þinghús og aðrar opinberar byggingar í Sviss í gær, í kjölfar harmleiksins í kantónuþinginu í Zug í fyrradag, þar sem óður maður myrti 14 þingmenn og skaut síðan sjálfan sig. Frá og með næsta mánudegi munu t.d. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Hluti hótelsins opnaður aftur

STÆRSTUR hluti Fosshótels Lindar hefur verið opnaður aftur, en hótelið var rýmt í fyrradag eftir að eldur kom upp í djúpsteikingarpotti á veitingastað á hótelinu. Gist var á fyrstu og annarri hæð hótelsins í nótt en þriðja hæðin var ekki notuð. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 284 orð

Hæstiréttur vísar kynferðisbrotamáli heim í hérað

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni sem dæmdur var í 5 mánaða fangelsi, þar af fjóra skilorðsbundið, fyrir kynferðisbrot gegn 10 ára gamalli dóttur sambýliskonu sinnar. Var málinu vísað aftur heim í hérað. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

ÍSAL fékk jafnréttisverðlaun Hafnarfjarðar

ÍSLENSKA álfélagið fékk jafnréttisverðlaun Hafnarfjarðar í ár fyrir jafnréttisstefnu fyrirtækisins og fyrir markvissar aðgerðir til þess að fjölga konum sem starfa hjá fyrirtækinu. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 169 orð

Kenndi hryðjuverkamönnum flug

ALSÍRBÚI, sem var handtekinn í London sl. föstudag, kenndi fjórum af flugræningjunum, sem tóku þátt í hryðjuverkaárásum á Bandaríkin, að fljúga. Er talið að þessar upplýsingar geti haft mikil áhrif á rannsókn málsins. Meira
29. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 285 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11 á morgun, sunnudag, með prestum kirkjunnar og Ingunni Björk Jónsdóttur, nýráðnum djákna í Akureyrarsókn. Upphaf sunnudagaskólans. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kristileg kvennasamtök með opinn fund

AGLOW - kristileg samtök kvenna halda fund í færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, Reykjavík, mánudagskvöldið 1. október kl. 20. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 66 orð

Kúrsk lyft upp í næstu viku

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta því að lyfta rússneska kafbátnum Kúrsk af hafsbotni til þriðjudags eða miðvikudags vegna storms í Barentshafi. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð

Kynningarvika vistverndar í verki

Á VEGUM Landverndar hefur síðustu daga staðið yfir skráningar- og kynningarvika vistverndar í verki, en visthópar haustsins eru að komast af stað. Meira
29. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 510 orð | 3 myndir

Kynntu sér dönskukennslu og spjölluðu við nemendur

EFTIRVÆNTING ríkti í gærmorgun á skólalóðinni í Síðuskóla enda áttu nemendur og starfsfólk skólans von á tignum gestum á þessum sólskinsbjarta haustdegi. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Laugardagsganga á Þingvöllum

Í LAUGARDAGSGÖNGU þjóðgarðsins á Þingvöllum verður fjallað um refsingar og dóma á Þingvöllum. Í þessari göngu verður farið um þá staði er tengdust dómstarfi og líkamlegum hegningum á Þingvöllum. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

LEIFUR AGNARSSON

LEIFUR Agnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kassagerðar Reykjavíkur, lést fimmtudaginn 27. september sl., 53 ára að aldri. Leifur var fæddur í Reykjavík 12. apríl 1948. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Leikið í blíðunni

HAFNARFJARÐARKIRKJA virðist taka ærslafullum leik blessaðs ungviðisins með stökustu ró þar sem turnhúfa hennar speglast í vatnsborði tjarnarinnar. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Létt ganga frá Mjóddinni

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til léttrar göngu laugardaginn 29. sept. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Gangan tekur 3-4 tíma og eru allir velkomnir, segir í... Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Menning í Hafnarfirði

MENNINGARDAGUR Hafnarfjarðar er í dag, laugardag. Þá verður gerð talning á aðsókn á söfn og listastofnanir bæjarins. Í Hafnarborg verður opnuð málverkasýning Sigurbjörns Jónssonar. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Metaðsókn að fótboltaleikjum

AÐSÓKN hefur aldrei verið jafnmikil að leikjum úrvalsdeildar karla í knattspyrnu og nú í sumar en áhorfendum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin fimm ár. Samtals sáu 96.845 áhorfendur leikina 90 í Símadeildinni. KR-ingar fengu mesta aðsókn, 1. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Mikil þátttaka í fjarnámi SVÞ

MIKILL áhugi er á þátttöku í fjarnámi sem SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu standa fyrir í samstarfi við Viðskiptaháskólann á Bifröst," segir í fréttatilkynningu. "Á fyrsta námskeiðinu, sem er nýhafið, eru 35 þátttakendur. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 370 orð

Milljón tonnum meira mældist af úthafskarfa

NIÐURSTÖÐUR fjölþjóðlegra mælinga á úthafskarfastofninum gefa til kynna að hann sé nú rúmar tvær milljónir tonna. Það er um milljón tonnum meira en í mælingum sem gerðar voru árið 1999. Meira
29. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð | 1 mynd

Minningarsjóður afhentur

ÞAÐ var hátíðarstemmning í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á fimmtudag þegar Gunnlaugur Jón Ingason afhenti skólanum formlega gjafabréf fyrir fimm milljónum króna, en eins og Morgunblaðið hefur greint frá eiga þær að renna í minningarsjóð um Helgu... Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 333 orð

Mjólkurvinnsla frá Húsavík til Akureyrar

STJÓRN Norðurmjólkur ehf. hefur samþykkt að hætta mjólkurvinnslu á Húsavík í áföngum á árinu 2002. Öll mjólkurvinnsla félagsins mun í framhaldinu fara fram í mjólkursamlaginu á Akureyri. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn Bandaríkjastjórn

MÚSLÍMI í Bangladesh sparkar í eftirmynd George W. Bush Bandaríkjaforseta á mótmælafundi í Dhaka. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Myndakvöld Útivistar

FYRSTA myndakvöld Útivistar í vetur verður mánudagskvöldið 1. okt. kl. 20 í Húnabúð, Skeifunni 11. Trausti Tómasson sýnir m.a. frá dagsferðum Útivistar. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýtt hjartaþræðingatæki tekið í notkun

NÝR tækjabúnaður til hjartaþræðinga og annarra æðarannsókna og innanæðaaðgerða var tekinn í notkun á Landspítala við Hringbraut í gær. Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ný útvarpsstöð

NÝ útvarpsstöð, Útvarp Boðun FM 105,5 sem leggur áherslu á boðun Biblíunnar svo og líf og heilsu og gildi fjölskyldunnar, byrjaði tilraunaútsendingar 1. september s.l. Hins vegar hefst útsending á fastri dagskrá mánudaginn 1. október kl. 8:00. Meira
29. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 258 orð

Næsti leikskóli verði byggður í Naustahverfi

MEIRIHLUTI umhverfisráðs Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til að næsti leikskóli verði byggður í Naustahverfi. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 475 orð

Óvissan og frumskógur skrifræðisins

ÓVISSAN um örlög þúsunda manna sem enn er saknað eftir hryðjuverkaárásina í New York veldur því að aðstandendur eiga í miklum erfiðleikum með að fá líftryggingar greiddar, aðgang að bankareikningum og arfi úthlutað. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Páfi kominn heim

NUNNA horfir út um gluggann og Jóhannes Páll II. páfi, til vinstri, býr sig undir að ganga frá borði eftir að flugvél hans var lent á Ciampino-flugvelli við Róm á fimmtudagskvöldið. Þá kom páfi heim úr fjögurra daga för um Kasakstan og Armeníu. Meira
29. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 476 orð

"Byggjast á vanþekkingu hans á málinu"

ÁSDÍS Halla Bragadóttir bæjarstjóri vísar því á bug að hún hafi farið með rangt mál þegar hún sagði að það væri ekki í samræmi við aðalskipulag að uppbygging Arnarneslandsins hæfist fyrir árið 2005. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

"Múslimum ber að drepa krossfarana og gyðingana"

Bók með viðtali við Osama bin Laden frá árinu 1998 er nú uppseld víðast hvar í Mið-Austurlöndum. Í viðtalinu kemur glögglega fram djúpstætt hatur bin Ladens á Bandaríkjamönnum og gyðingum. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 448 orð

Ráðstefna fyrirhuguð um varnir gegn hryðjuverkum

ÁLYKTUN þar sem hryðjuverk í flugi eru fordæmd og aðgerðir boðaðar til að koma í veg fyrir slík hryðjuverk var samþykkt á allsherjarþingi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montreal á fimmtudag. Meira
29. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Sektaður vegna fíkniefnabrots

RÚMLEGA tvítugur piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða 85 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs vegna fíkniefnabrots, en 18 daga fangelsi kemur í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 1 mynd

Sjáum ekki fram á að þurfa að grípa til frekari aðgerða

Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, segir félagið aldrei hafa staðið frammi fyrir jafnmiklum breytingum á starfsumhverfi sínu og orðið hafa í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Ómar Friðriksson ræddi við Sigurð um umfangsmiklar uppsagnir og sparnaðaraðgerðir, sem stjórnendur Flugleiða kynntu í gær. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Sjávarútvegs- og stóriðjumál ofarlega á baugi

ALÞINGI Íslendinga verður sett á mánudaginn kemur, 1. október, og hefst athöfnin með messu í dómkirkjunni klukkan 13.30. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sagði í samtali við Morgunblaðið að sér litist vel á þetta þing sem nú væri að hefjast. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 310 orð

Skildi aldrei hvað konan gerði við allt féð

ALDRAÐUR maður í Reykjavík sem afhenti konu á sjötugsaldri rúmar 23 milljónir króna á nokkurra ára tímabili, en konan sætir ákæru ríkislögreglustjóra fyrir að hafa blekkt féð út úr manninum, sagðist í gær aldrei hafa skilið hvað hún gerði við allt féð. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Skrifstofa við Stjórnarráðið fari yfir frumvörp

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á málþingi Lögfræðingafélags Íslands í gær að hann væri reiðubúinn að beita sér fyrir því að komið yrði á fót sérstakri lagaskrifstofu við Stjórnarráðið til að fara með samræmdum hætti yfir frumvörp ríkisstjórnarinnar... Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Starfsskilyrði háskóla ójöfn

ÞAÐ er óþolandi fyrir Háskóla Íslands að stjórnvöld setji hann í þá stöðu að leggja á skólagjöld, að mati Páls Skúlasonar háskólarektors, og að mikilvægt sé að allir skólar á háskólastigi, hvort sem þeir eru í einkaeigu eða ríkiseigu, búi við sambærileg... Meira
29. september 2001 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Stemmning í síldinni

ÞAÐ er sannkölluð síldarstemmning á Djúpavogi þessa dagana. Fjöldi fólks vinnur á vöktum allan sólarhringinn og kemur m.a. frá Grindavík til starfa. Í Búlandstindi hf. er búið er að landa um 1000 tonnum en stefnt er að því að vinna um 14.000 - 16. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 388 orð

Stjórnendur Landspítala búa sig undir verkfall

ÁHRIF boðaðs verkfalls sjúkraliða hjá um tuttugu ríkisstofnunum víða um land og tveimur sjálfseignarstofnunum - elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík og dvalarheimilinu Ási í Hveragerði - kæmu verst niður á starfsemi Landspítalans -... Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 438 orð

Sundurleitt bandalag ólíkra þjóðarbrota

FULLTRÚAR Bandaríkjastjórnar eiga nú í viðræðum við stjórnarandstöðuhópana í Afganistan með það fyrir augum að koma á bandalagi við þá. Er tilgangurinn með því tvíþættur. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 18 orð

Sungið til styrktar Gömlu-Borg

KVENNAKÓRINN Vox Feminae, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, heldur söngskemmtun til styrktar Gömlu-Borg í Grímsnesi í dag, laugardag, kl.... Meira
29. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 62 orð

Sögusýning í Kirkjuhvoli

SÝNING um sögu Garðabæjar verður opnuð í Kirkjuhvoli klukkan 11 í dag. Meðal þess sem þar verður að sjá eru munir, myndir og textar tengdir sögu bæjarins. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð

Taka tilboði ríkisins í Orkubú Vestfjarða

SVEITARFÉLÖG á Vestfjörðum hafa flest hver tekið tilboði ríkisins í eignarhlut þeirra í Orkubúi Vestfjarða, nema Vesturbyggð sem hefur lengri frest en hin sveitarfélögin til að taka afstöðu til tilboðsins, en framlengdur frestur til að taka afstöðu til... Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 763 orð

Telja virði ÍE geta vaxið í 300 milljónir dollara næsta árið

SAMKVÆMT nýrri greiningu JP Morgan fjárfestingabankans á Íslenskri erfðagreiningu og mati á framtíðarmöguleikum fyrirtækisins er ÍE talin vænlegur fjárfestingakostur og mælt er með kaupum á núverandi gengi fyrirtækisins, sem í gær stóð í rúmum 6 dollurum... Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tvær sýningar Ólafs Elíassonar í Bandaríkjunum

SÝNING á verki Ólafs Elíassonar, "Horft á sjálfan sig skynja", er hafin í Museum of Modern Art í New York, einu kunnasta listasafni heims. Á dögunum var einnig opnuð sýning á verkinu "Ungt land" í Boston. Meira
29. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 33 orð

Tæpar 17 milljónir aukalega í unglingavinnuna

Borgarráð hefur samþykkt aukafjárveitingu að upphæð 16.570.629 krónur vegna kostnaðar við ráðningu á skólanemum í sumarvinnu umfram það sem áætlað var í fjárhagsáætlun borgarinnar. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 156 orð

UDA lofar bót og betrun

ULSTER Defense Association (UDA), ólögleg samtök róttækra sambandssinna á Norður-Írlandi, hafa heitið því að hætta árásum á kaþólska borgara og lögregluna og virða á ný áður yfirlýst vopnahlé. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð

Um fjögurra milljarða samdráttur

AÐGERÐIR Flugleiða þýða um fjögurra milljarða króna samdrátt í gjaldeyristekjum á ári vegna erlendra ferðamanna, að sögn Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra. Meira
29. september 2001 | Suðurnes | 138 orð

Undirbúningur verði hafinn

SKÓLASTJÓRI Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leggur áherslu á að í byrjun næsta árs taki til starfa nefnd til að undirbúa byggingu húss fyrir tónlistarskólann. Meira
29. september 2001 | Landsbyggðin | 138 orð | 1 mynd

Útigöngukindur undir Drangajökli

ÓVÍÐA á landinu er vetrarríki meira og snjóþyngsli en við norðanvert Ísafjarðardjúp. Nöfnin Snæfjallaströnd, Kaldalón og Skjaldfönn tala þar sínu máli. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 99 orð

Varað við fleiri árásum

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, varaði í gær við því að Osama bin Laden og samstarfsmenn hans kynnu að hafa skipulagt fleiri hryðjuverk og líkti þeim við nasista. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 878 orð | 1 mynd

Verð á flugferðum hækkar um 5-10%

MEÐAL aðgerða sem Flugleiðir hafa ákveðið að grípa til í þeim tilgangi að bregðast við auknum taprekstri í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum er að hækka verð á flugmiðum um 5%. Miðar sem seldir eru í Bandaríkjum hækka um 10%. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Verðmæti á markaði um 240 milljónir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær 36 ára austurrískan karlmann í mánaðar gæsluvarðhald en maðurinn hafði eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær verið stöðvaður af Tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli síðdegis á fimmtudag. Meira
29. september 2001 | Erlendar fréttir | 104 orð

Viðræður í Tsjetsjníu?

HÁTTSETTUR aðstoðarmaður Aslans Maskhadovs, leiðtoga aðskilnaðarhreyfingar Tsjetsjena, sagði í gær, að hann hefði átt viðræður við háttsettan, rússneskan embættismann um leiðir til að binda enda á ófriðinn í Tsjetsjníu. Meira
29. september 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Þjóðminjasafn tengist stórri styrkumsókn

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands er aðili að nýju þverfaglegu rannsóknarverkefni. Leverhulme Trust í Englandi hefur veitt styrk sem nemur tæplega 1,25 milljónum sterlingspunda eða um 175 milljónum íslenskra króna og dr. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2001 | Leiðarar | 731 orð

AÐGERÐIR FLUGLEIÐA

Stjórnendur Flugleiða hafa skýrt frá viðamiklum aðgerðum, sem félagið er að grípa til í því skyni að lækka útgjöld þess og mæta þeirri nýju stöðu, sem upp er komin í millilandaflugi vegna atburðanna í Bandaríkjunum. Meira
29. september 2001 | Staksteinar | 414 orð | 2 myndir

Endurmat varna Íslands gegn hryðjuverkum

RANNVEIG Guðmundsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar fjallar um árásina á Manhattan og Bandaríkin hinn 11. september og veltir fyrir sér hverjar breytingar kunna að verða fyrir Ísland. Meira

Menning

29. september 2001 | Skólar/Menntun | 776 orð | 2 myndir

Að nýta mannauð kvenna

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands og Jafnréttisstofa eru framkvæmdaaðilar jafnréttisátaksins "Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna", ásamt forsætis-, félagsmála-, menntamála- og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum, Eimskip, Gallup-Ráðgarði,... Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Algjört myrkur

No One Thinks of Greenland eftir John Griesemer. Picador gefur út 2001. 310 síður innbundin. Kostar 3.250 í Máli og menningu. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 193 orð | 1 mynd

Alþjóðasamskiptin

Formleg samningsbundin stúdentaskipti Háskóla Íslands hófust um 1989, þegar þátttaka hófst í Nordplus stúdentaskiptum við háskóla á Norðurlöndum. Þessi stúdentaskipti eru styrkt af Norðurlandaráði. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 28 orð

Arnfríður Guðmundsdóttir

Kvikmyndir um persónu og hlutverk Jesú Krists, hvort sem þær segja sögu hans eða hafa tilvísun til persónu hans, geta verið mikilvægt innlegg í fræðin um... Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Aukalög beint úr kúnni

GOTNESKA sveitin goðsagnakennda The Cure gefur út safnplötu fyrir jólin sem kemur til með að heita því frumlega nafni The Greatest Hits . Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Á hefndarslóð

Leikstjóri: John Irvin. Handrit: Scott Cherry. Aðalhlutverk: Michael Caine og Martin Landau. Skífan (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 398 orð

Áhrif kynferðis skoðuð

Haustið 1996 var í fyrsta sinn boðið upp á 30 eininga nám í kvennafræðum við Háskóla Íslands en árið 1998 var nafninu breytt í kynjafræði til samræmis við þær áherslur sem eru í fræðunum. Meira
29. september 2001 | Tónlist | 747 orð | 1 mynd

Bassi af bestu gerð

Bjarni Thor Kristinsson bassi og Franz Carda píanóleikari fluttu óperuaríur og söngleikjalög eftir Wagner, Verdi, Gounod, Mozart, Offenbach, Gershwin, Kern og fleiri. Kynnir á tónleikunum var Ólafur Kjartan Sigurðarson. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ben Stiller á bannlista í Malasíu

NÝJASTA kvikmynd leikarans Bens Stillers, Zoolander, hefur verið bönnuð í Malasíu þar sem kvikmyndin segir frá ráðabruggi um að ráða forsætisráherra landsins af dögum. Kvikmyndaeftirlit Malasíu úrskurðaði myndina "einstaklega óviðeigandi". Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 312 orð | 1 mynd

Birki hérlendis er ólíkt öðru

Nafn : Kesara Margrét Anamthawat-Jónsson Starfsheiti : Grasafræðingur F.dagur og ár : 18. nóvember 1951 Ættuð/ættaður, frá hvaða stöðum/landshlutum : Bangkok, Taílandi. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 24 orð

Birna Bjarnadóttir

Í skáldskap sínum og ýmsum ritgerðum hefur Guðbergur leitast við að halda uppi spegli að íslensku þjóðerni, einkennum þess, siðvenjum, fegurðarskyni og... Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 125 orð | 1 mynd

Björn M. Ólsen rektor

Björn M. Ólsen fyrsti rektor Háskóla Íslands sagði m.a. í ræðu 17. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Brotist inn til Britney

FJÓRIR ungir menn hafa verið handteknir fyrir að brjótast inn á heimili Britney Spears og unnustans Justins Timberlakes og stela þaðan myndbandsspólum með persónulegum upptökum parsins ásamt öðru lauslegu. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 486 orð | 1 mynd

Dagur í lífi þriggja tannlæknastúdenta

Í tilefni af 90 ára afmæli Háskóla Íslands var ákveðið að gangast fyrir því að nemendur héldu dagbók í einn dag. Varð dagurinn 24. janúar 2001 fyrir valinu. Markmiðið var að afla upplýsinga frá fyrstu hendi um líf stúdenta í starfi og leik á þessum tímamótum. Háskólaútgáfan gefur á næstu vikum út bókina Dagbækur háskólastúdenta, sem er úrval dagbóka stúdenta, en hér má sjá sýnishorn af dagbók sem háskólastúdentar sendu inn. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 234 orð | 1 mynd

Doktorsvarnir við HÍ

Reglur um doktorspróf við Háskóla Íslands voru settar síðla árs 1917 og fór fyrsta doktorsvörnin fram 25. október 1919. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 508 orð | 1 mynd

... eins og þéttefnis- og stjarneðlisfræði

Nafn : Lárus Thorlacius Starfsheiti : Prófessor Fæðingard. og ár : 27. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 184 orð

Er sannleikurinn ennþá til?

"Sú hugsjón sem leiðir allt starf Háskóla Íslands er leitin að sannleikanum" (Páll Skúlason, 17/6 2001) "Markmið háskóla er fyrst og fremst þetta tvennt: 1. Að leita sannleikans í hverri fræðigrein fyrir sig, og 2. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 613 orð | 2 myndir

Erum af bíókynslóðinni

TVEIR ungir leikarar, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson, þreyttu frumraun sína í atvinnuleikhúsi fyrr í mánuðinum, í Englabörnum , leikriti Hávars Sigurjónssonar, sem nú er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 445 orð | 1 mynd

Fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar

Nafn : Birna Bjarnadóttir. Starfsheiti : Bókmenntafræðingur. Fæðingard. og ár : 11.04. 1961. Ætt/staðir : Móðir: Fríða Ása Guðmundsdóttir, húsmóðir, fædd og uppalin á Hellissandi, Snæfellsnesi. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 384 orð | 1 mynd

... farið var í vitlausa átt í byrjun

Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræðiskor HÍ Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 960 orð | 1 mynd

Gegn of kynbundnum vinnumarkaði

Starfssvið jafnréttisnefndar Háskóla Íslands nær "til jafnréttismála í víðum skilningi," eins og segir í erindisbréfi hennar frá 1997. Hlutverk jafnréttisnefndar er m.a. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 1376 orð | 2 myndir

Háskólakennsla í þrjá ættliði

Það var ekki upphaflega ætlunin hjá Guðmundi Jónssyni að leggja stund á sagnfræði og háskólakennslu eins og Jón Guðnason faðir hans og Guðni Jónsson afi hans höfðu gert, en sú varð samt raunin. Allir hafa þeir einnig verið kennarar við Háskóla Íslands. Ferill þeirra þriggja gefur bæði innsýn í þróun háskólans og sagnfræðinnar á Íslandi. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 40 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands í hnotskurn

11 deildir 55 fræðasvið 7127 nemendur (í sept. 2001) 556 nemendur í framhaldsnámi (í sept. 2001) 1014 brautskráðir árið 2000 490 erlendir nemendur (sept. 2001) 1500 rannsóknaverkefni 412 kennarar (sept. 2001) 200 sérfræðingar (sept. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 1954 orð | 1 mynd

Háskólinn og samfélagið

Á þessu ári fagnar Háskóli Íslands 90 ára afmæli sínu en hann var stofnaður 17. júní árið 1911 við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Kennsla hófst síðan í október þá um haustið. Páll Skúlason, heimspekingur og rektor, segir háskólann hafa brotið íslenskri þjóð nýjar leiðir inn í framtíðina. Mikilvægasta stefnumál Háskólans er að efla framhaldsnám, meistara- og doktorsnám. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 154 orð | 1 mynd

Heiðursdoktorar

Björn M. Ólsen varð fyrsti heiðursdoktor Háskóla Íslands en hann var sæmdur nafnbótinni 17. júní 1918 um leið og hann lét af embætti prófessors í íslenskum fræðum við heimspekideild. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 426 orð

Helstu rit Guðna, Jóns og Guðmundar

Guðni Jónsson *Bergsætt. Niðjatal Bergs hreppstjóra Sturlaugssonar í Brattsholti (1932, aukin og endurbætt 1966). Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur I-XII (1940-57). Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi (doktorsrit, 1952). Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 28 orð

Hermann Þórisson

Auk þessa er ég mikill áhugamaður um tónlist. Ég er núna að vinna í því að fá framúrstefnurokkarana PLP (Par Lindh Project) til landsins til að... Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 199 orð | 1 mynd

Húrra fyrir Hannesi Hafstein

Húrra fyrir okkur konum! Og dálítið húrra fyrir okkur Hannesi Hafstein!" skrifaði Bríet Bjarnhéðinsdóttir Laufeyju dóttur sinni eftir að frumvarp Hannesar um rétt kvenna til menntunar og embætta hafði verið samþykkt á alþingi 1911. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 37 orð

Inga B. Árnadóttir

Á landsvísu drekkur ungt fólk að meðaltali rúman einn lítra af gosdrykkjum og eða djúsi á dag. Þessi lífsstíll hefur ekki bara verið tengdur við tannskemmdir heldur einnig við aukna tíðni á glerungseyðingu... Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Innihaldið alltaf sjálfur kjarninn

SIGURBJÖRN Jónsson opnar sýningu á málverkum sínum í Hafnarborg í dag kl. 15. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 530 orð | 1 mynd

Íslensk kúamjólk og sykursýki

Nafn: Inga Þórsdóttir Starfsheiti: Forstöðumaður Fæðingard. og ár: 25. desember 1955 Ættuð frá hvaða stöðum/landshlutum : Reykjavík. Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1975 Háskólapróf, eftir gráðum : BS-próf frá HÍ 1980, Dr. med.sci. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 31 orð

Í tvísýnum veðrum

Sama ár og Háskóli Íslands var stofnaður fengu konur skýlausan rétt til menntunar, embætta og námsstyrkja. Hér er staðnæmst við nokkrar vörður í sögu kvenna og Háskólans, til dæmis doktorsvarnir og embætti. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 700 orð | 1 mynd

Jafnvel tilviljun er lögmál

Nafn : Hermann Þórisson. Starfsheiti : Stærðfræðingur. F.dagur og ár : 1. október 1952. Ættaður, frá hvaða stöðum/landshlutum : Móðir mín, Björg Hermannsdóttir, er frá Seyðisfirði og þar er ég alinn upp. Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Karlakór í Grafarvogskirkju

KARLAKÓR Akureyrar - Geysir heldur tónleika í Grafarvogskirkju í dag kl. 16.30. Á efnisskrá eru fjölmörg íslensk og erlend verk sem jafnt geta flokkast undir hefðbundna karlakóratónlist, óperutónlist, barber-sjop-tónlist og negrasálma. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 24 orð

Kesara Margrét Anamthawat-Jónsson

Litningagreining á bjarkartegundum, s.s. birki og fjalldrapa, hefur sýnt fram á að í náttúrunni víða um landið er til þrílitna... Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 2 myndir

Kínahverfi í Kringlunni

LÍTIÐ kínahverfi virðist nú vera að myndast í Nýkaup í Kringlunni. Þar hafa austurlenskir staðir nefnilega verið að spretta upp síðasta veifið, fyrst japanski staðurinn Sticks'n Sushi og nú austurlenska veitingahúsið Nings. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 348 orð | 1 mynd

Konur í hópi kennara

Í áratugi voru karlar einir fastir kennarar við Háskóla Íslands. Konur komu lítillega að kennslunni með stöku fyrirlestrum eða stundakennslu. Anna Bjarnadóttir B. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 368 orð

Konur í hópi nemenda

Í hópi þeirra 45 stúdenta sem hófu nám við Háskóla Íslands haustið 1911 var ein kona, Kristín Ólafsdóttir læknanemi, og var hún eini kvenstúdent skólans fyrstu fjögur árin. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 501 orð | 1 mynd

Kristsgervingar í kvikmyndum

Nafn : Arnfríður Guðmundsdóttir Starfsheiti : lektor F. dagur og ár : 12. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 12 orð

Leitað var til þriggja manneskja, sem...

Leitað var til þriggja manneskja, sem láta sig Háskólann varða, með nokkrar spurningar. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 196 orð | 4 myndir

Léttleikandi tíska

TÍSKUDAGAR í Kringlunni hófust formlega á fimmtudaginn á stórsýningu sem haldin var í Borgarleikhúsinu. Á sýningunni tóku saman höndum tísku- og leikhúsheimurinn þannig að úr varð léttleikandi og skemmtileg tískusýning sem viðstaddir kunnu vel að meta. Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 18 orð

Ljósmyndir í Næsta galleríi

GUÐMUNDUR Bjartmarsson opnar ljósmyndasýninguna Heimþrá í Næsta galleríi, Ingólfsstræti 1a, í dag kl. 17. Sýningin stendur til 27.... Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Loksins!

UNGSTIRNIÐ Christina Aguilera er nú loksins komin í hljóðver að vinna sína aðra plötu en frumburður hennar, samnefndur henni, kom út fyrir tveimur árum. Platan nýja er þó ekki áætluð til útgáfu fyrr en næsta vor. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 557 orð | 1 mynd

Maður verður að vera heiðarlegur

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson er lektor við Viðskiptadeild HÍ Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 470 orð | 1 mynd

Mikil og ör fjölgun fræðimanna

Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur og formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar segir mikla fjölgun fræðafólks augljóslega jákvæða. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 545 orð

Mismunur og mismunun kynjanna

Stofnun Rannsóknastofu í kvennafræðum á sér nokkra forsögu. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 593 orð | 1 mynd

Nammidagurinn sannar sig

Nafn : Inga B. Árnadóttir. Starfsheiti : Tannlæknir. Fæðingard. og ár : 7.1. '55. Stúdentspróf : Menntaskólinn við Tjörnina 1975. Háskólapróf, eftir gráðum : Cand.odont tannlæknir frá Tannlæknaháskólanum í Árósum í Danmörku 1981. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 475 orð | 1 mynd

Náttúruljóð og fegurð norðursins

Nafn : Sveinn Yngvi Egilsson Starfsheiti : Bókmenntafræðingur Fæðingard. og ár : 6. ágúst 1959 Ættaður frá: Norður- og Vesturlandi Stúdentspróf : 1979 Háskólapróf : M. phil. frá háskólanum í St. Andrews, Skotlandi 1991, MA frá Háskóla Íslands 1993 og dr. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 529 orð | 1 mynd

Nýir straumar inn í umræðu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að Háskóli Íslands geti stuðlað að auknum lífsgæðum í borginni og bætt mannlífið. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 2600 orð | 19 myndir

" ... að hann verði að stóru tré"

S aga Háskóla Íslands er margþætt og umfangsmikil eins og starfsemin. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 622 orð | 7 myndir

"Á þessu er óneitanlega nokkur munur"

Þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins safnar efni um stúdentalíf fyrri hluta 20. aldar. Deildin sendi fyrir nokkrum árum eldri stúdentum spurningar um kennsluna í Háskóla Íslands og ýmislegt annað. Hér eru nokkur valin svör fyrrverandi stúdenta við HÍ. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 256 orð

"Góð guðsgjöf til síns brúks"

Í lögum um stofnun háskóla árið 1909 var kveðið á um að konur jafnt sem karlar, sem lokið hefðu stúdentsprófi, gætu orðið "háskólaborgarar". Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 165 orð

"Nægir sjóðir fyrir rithöfunda"

LEIKSKÁLDAFÉLAG Íslands sendi á dögunum frá sér ályktun þar sem lýst er furðu og vandlætingu á því að nú sé hvergi hægt að leita eftir styrkjum til handritsgerðar, þróunar eða framleiðslu á leiknu íslensku sjónvarpsefni. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 510 orð | 1 mynd

"Þykir oss konum því hlýða að sitja ekki hjá"

Mikil umræða fór fram um hugsanlega stofnun Háskóla á Íslandi undir lok 19. aldar og létu konur ekki sitt eftir liggja í því máli. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 138 orð

Sérsamningar

"Háskólinn liðsinnir fötluðum stúdentum og leitar úrræða í samræmi við þarfi þeirra, eftir því sem við verður komið hverju sinni," stendur í samþykkt Háskólaráðs HÍ frá 1995. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 387 orð | 1 mynd

Sjálfsþekking og ástundun sannleikans

Haukur Ingi Jónasson, guðfræðingur og sálgreinandi Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 452 orð | 1 mynd

Skilningur á æðakölkun

Nafn : Guðmundur Þorgeirsson Starfsheiti : Læknir Fæðingard. og ár: 14.3. 1946 Ættaður : Í móðurætt frá Harðbak á Melrakkasléttu en í föðurætt frá Hæli í Gnúpverjahreppi Stúdentspróf : Menntaskólinn í Reykjavík 1966 Háskólapróf : Cand. med. et chir. Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 54 orð

Skólaverk í Nema hvað

NÚ stendur yfir sýning á skólaverkum þrettán listamanna í Galleríi Nema hvað. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir

Skrof í ís

Bris, þröngskífa eftir samnefnda sveit. Sveitin er skipuð þeim Snorra Petersen (söngur, gítar), Guðmundi Stefáni Þorvaldssyni (gítar), Þorsteini Err Hermannssyni (bassi) og Jóni Geir Jóhannssyni (trommur). Lög eru eftir Brisliða en textar eftir Snorra. Upptökustjórn, hljóðvinnsla og hljómjöfnun var í höndum Arnars Helga Aðalsteinssonar. 20,38 mínútur. Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Smáverk eftir Vigni Jóhannsson á Akranesi

Í LISTASETRINU Kirkjuhvoli, Akranesi verður opnuð sýning á litlum olíumyndum og glerverkum Vignis Jóhannssonar í dag. Verkin fjalla um náttúrumeðvitundina í okkur; "vatnið, rýmið og maðurinn". Vignir er fæddur og uppalinn á Akranesi. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 355 orð | 1 mynd

Spáir minna bíóofbeldi

KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN og grínistinn Woody Allen spáir því að Hollywood muni forðast ofbeldisfullar bíómyndir á komandi misserum. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 365 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki vegna rannsóknanna

Nafn : Jón Jóhannes Jónsson Starfsheiti : dósent og forstöðulæknir lífefnafræðasviðs læknadeildar HÍ og meinefnafræðideildar Landspítala Hringbraut. F.dagur og ár: 21. júlí 1957. Ættaður, frá hvaða stöðum/landshlutum : Fæddur og uppalinn í Reykjavík. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Stjörnunum fjölgar

STYRKTARTÓNLEIKARNIR sem Sir Paul McCartney skipuleggur nú til að safna fé fyrir fórnarlömb árásanna í Bandaríkjunum eru að taka á sig endanlega mynd. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 29 orð

Sveinn Yngvi Egilsson

Rannsóknartilgáta mín er sú að á 19. og 20. öld hafi náttúruljóð íslenskra skálda mótað sýn Íslendinga á hrikalega fegurð norðursins og gefið henni margvíslegt... Meira
29. september 2001 | Leiklist | 942 orð | 1 mynd

Sýn nýrrar kynslóðar

Höfundur: Halldór Laxness. Leikgerð: Sveinn Einarsson. Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson. Meira
29. september 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Sænskt samsæri

Leikstjórn Kjell Sundvall. Aðahlutverk Mikael Persbrandt, Michael Kitchen, Reine Brynolfsson. (110 mín.) Svíþjóð 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 264 orð | 2 myndir

Tek þann tíma sem ég þarf

Hulda Óskarsdóttir sálfræðinemi við Háskóla Íslands þjáist af lesblindu á háu stigi og dregur enga dul á að námið sé erfitt fyrir þær sakir. "Námið krefst óhemju mikillar vinnu og aga," segir hún, "enda þurfa lesblindir miklu lengri tíma til lesturs en aðrir stúdentar." Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 24 orð

Terry Gunnell

Sérstaklega athyglisvert verður að kanna þjóðarímynd þá sem var ákveðið að birta með úrvali sagna í fyrstu tveimur bindunum af þjóðsagnasafni Jóns... Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Umhverfi Straums á ljósmyndum

MARISA Navarro Arason ljósmyndari opnar ljósmyndasýningu í Listamiðstöðinni Straumi í dag kl. 16. Sýningin ber heitið Árstíðir sem helgast af þeim tíma árs sem myndirnar eru teknar og hamur náttúrunnar birtist og breytist þrálátlega árstíðabundið. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 523 orð | 1 mynd

Um samskipti manns og tölvu

Nafn : Ebba Þóra Hvannberg Starfsheiti : Dósent í tölvunarfræði Fæðingard. og ár : 16. ágúst 1957, fædd í Reykjavík Stúdentspróf : Menntaskólinn í Reykjavík Háskólapróf : Ph. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 251 orð

Úr viðtali þjóðháttadeildar við Þóru Stefánsdóttur...

Úr viðtali þjóðháttadeildar við Þóru Stefánsdóttur f. 1932, en hún var kennari og skrifstofustjóri KHÍ. Er með B.A próf í sagnfræði frá árinu 1957. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 436 orð | 1 mynd

Útlit handrita og uppsetning

Nafn : Már Jónsson Starfsheiti: Sagnfræðingur Fæðingard. og ár: 19. janúar 1959 í Reykjavík Stúdentspróf: Ulrikke Pihls skole í Björgvin árið 1977 Háskólapróf, eftir gráðum: BA-próf í sagnfræði og félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 1980 og cand. mag. Meira
29. september 2001 | Menningarlíf | 96 orð

Vettvangsverk afhjúpað í Elliðaárdal

HÁLF blaðsíða úr 300 síðna bók nefnist vettvangsverk Ingarafns sem afhjúpað verður við Keramóa í Elliðaárdal (Breiðholtsmegin), í dag kl. 15. Verkið er það fjórða í seríunni Listamaðurinn á horninu, sem styrkt er af Menningarborgarsjóði. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 517 orð | 1 mynd

... við hönnun varmaorkuvera

Nafn: Birna Pála Kristinsdóttir Starfsheiti: Dósent við véla- og iðnaðarverkfræðiskor Fæðingard. og ár: 9. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 256 orð | 1 mynd

Þjóðarátak stúdenta

Stúdentaráð er nú að hleypa af stokkunum þjóðarátaki til eflingar Háskóla Íslands á níutíu ára afmæli skólans. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 433 orð | 1 mynd

Þjóðir metnar eftir vísindum

Björn Bjarnason segir þjóðir í meira mæli en áður metnar eftir því, hvernig þeim hefur tekist að sækja fram á sviði mennta, vísinda og rannsókna. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 514 orð | 1 mynd

Þjóðsagnabanki og dulbúningar

Nafn : Terry Gunnell Starfsheiti : Leiklistarfræðingur/íslenskufræðingur Fæðingard. og ár : 7.7. Meira
29. september 2001 | Skólar/Menntun | 346 orð

Þjónustufyrirtæki stúdenta

Félagsstofnun stúdenta er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands. Félagsstofnun stúdenta var stofnuð með lögum nr. 33, árið 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Meira

Umræðan

29. september 2001 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Alfa, námskeiðið sem fer sigurför um heiminn

Alfa-námskeið hafa nú verið kennd á Íslandi í sex ár, segir Kjartan Jónsson, og mörg hundruð manns hafa sótt þau. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Aukakílóin - taktu þau alvarlega

Kransæðasjúkdómar hafa verið á verulegu undanhaldi á Íslandi síðustu tvo áratugina, segir Gunnar Sigurðsson, en hætta er á að á næstu árum geti sú þróun snúist við ef Íslendingar halda áfram að fitna. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Dagur RP-sjúklinga

Talið er að um 1% manna beri í sér meingen fyrir RP-sjúkdóminn, segir Guðmundur Viggósson, en RP er talinn alvarlegasti blinduvaldandi sjúkdómur mannkyns. Meira
29. september 2001 | Bréf til blaðsins | 215 orð | 1 mynd

Dvöl, þriggja ára afmæli

Þegar ég kom fyrst í Dvöl fékk ég hlýjar móttökur. Mér var boðið kaffi og sýnt húsið. Og þegar ég fór var ég kvödd hlýlega og "heimtað" að ég kæmi aftur. Þetta var eitthvað skrýtið. Aldrei hafði ég fengið slíkar móttökur. Meira
29. september 2001 | Bréf til blaðsins | 205 orð

Ekki er fríður flokkurinn mér finnst...

Ekki er fríður flokkurinn Í grein Ólafs H. Hannessonar í Bréfum til blaðsins þriðjudaginn 25. sept. er vísupartur sem er sagður seinni partur úr vísu eftir Bólu-Hjálmar. Eftir því sem ég best veit er þessi vísa ort löngu eftir að Bólu-Hjálmar er látinn. Meira
29. september 2001 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Fleytan er of smá, sá grái er utar

Mörg okkar kannast við Aldamótaljóð Einars Benediktssonar, sem hann orti í upphafi komandi aldar, - þeirrar tuttugustu. Þar brýnir hann þjóðina til dáða, um leið og hann ávítar hana fyrir framtaksleysi og aumingjaskap. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Ísland allt verði eitt kjördæmi

Stefna Samfylkingarinnar er, segir Össur Skarphéðinsson, að Ísland allt sé eitt og sama kjördæmið. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 1024 orð | 1 mynd

Íslenskur landbúnaður og WTO

Ísland hefur aldrei, segir Guðni Ágústsson, verið tilefni kærumáls á vettvangi WTO. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Mat á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun telur fjölmiðla ekki rétta vettvanginn, segir Stefán Thors, fyrir bréfaskrif af þessu tagi. Meira
29. september 2001 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 1 mynd

Staðreyndir sem blasa við

MANNKYNIÐ allt stendur nú andspænis ólýsanlegum ógnum og óvissu um hver verði framvinda í efnahagslegum og félagslegum samskiptum manna. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 1873 orð | 1 mynd

ÞORPIÐ OG MANNESKJAN

Við erum öll háð, sumir mundu segja ofurseld - reynsluheimi okkar, segir Jónas Pálsson í opnu bréfi til Ingvars Gíslasonar, fv. menntamálaráðherra. Meira
29. september 2001 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Þróun í átt til sjálfbærra veiða

Þriðjungi veiðiheimildanna ráðstafa sveitarfélög, segir Árni Steinar Jóhannsson, fyrir hönd sjávarbyggðanna sem þeim tilheyra. Meira

Minningargreinar

29. september 2001 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

ARNDÍS SVEINSDÓTTIR

Arndís Sveinsdóttir fæddist á Hofstöðum í Reykhólasveit 11. nóvember 1924. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi sunnudaginn 23. september síðastliðinn. Foreldrar Arndísar voru Sveinn Sæmundsson og Sesselja Oddmundsdóttir. Arndís giftist 6. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Bergþór Steinþórsson

Bergþór Steinþórsson fæddist í Ólafsvík 26.11. 1921. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 22. september s.l. Foreldrar hans voru Steinþór Bjarnason frá Eyri í Eyrarsveit, f. 22.1. 1894, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 3569 orð | 1 mynd

HILMAR JÓN BRYNJÓLFSSON

Hilmar Jón Brynjólfsson fæddist á Þykkvabæjarklaustri 22. október 1924. Hann lést á heimili sínu 22. september síðastliðinn. Foreldrar Hilmars voru hjónin Guðrún Þórðardóttir og Brynjólfur Pétur Oddsson, bændur á Þykkvabæjarklaustri. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

HILMAR SIGURÐUR ÁSGEIRSSON

Hilmar Sigurður Ásgeirsson fæddist í Byggðarhorni í Flóa 13. júní 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. september síðastliðinn. Foreldrar Hilmars voru Guðleif Magnúsdóttir, f. 17. mars 1911, og Ásgeir Jóhannsson, f. 2. jan. 1899. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

SARA ABDELAZIZ

Sara Abdelaziz fæddist í Reykjavík 6. janúar 1983. Hún lést af slysförum 11. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUNNLAUGSDÓTTIR

Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsfirði 22. nóvember 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Anton Marteinsson, f. 5. desember 1879, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

SIGURÓLI GEIRSSON

Siguróli Geirsson fæddist í Keflavík 19. maí 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2001 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR SKÚLASON

Steingrímur Skúlason var fæddur í Mörtungu 29. september 1910, sonur Skúla Jónssonar og Rannveigar Eiríksdóttur frá Mörtungu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Alþjóðleg markaðsvika á vegum Ímarks

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, stendur fyrir markaðsviku dagana 2.-5. október n.k. sem tengist alþjóðlegri markaðsviku sem haldin er í fyrsta sinn á vegum aðildarlanda World Marketing Association (WMA). Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Aukningin 125% á 18 árum

VERSLUNAR- og skrifstofuhúsnæði hefur aukist um 125% í rúmmetrum á síðastliðnum 18 árum, en á sama tímabili hefur landsframleiðsla vaxið um 60%. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Bréf Símans á Tilboðsmarkað VÞÍ

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leita eftir skráningu hlutabréfa Landssíma Íslands hf. á Tilboðsmarkað Verðbréfaþings Íslands hf. og í tilkynningu frá Framkvæmdanefnd um einkavæðingu kemur fram að gengið hefur verið frá samningi við Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Bændur íhuga kaup á eignum Goða

BÚNAÐARBANKINN Verðbréf hefur skrifað undir samning um kaup á sláturhúsi Goða hf. í Þykkvabæ og pakkhúsi félagsins á Hellu, fyrir hönd 12 bænda á Suðurlandi. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 352 orð

Erum væntanlega undir jafnvægisatvinnuleysi

Í ljósi þeirrar spennu sem er á vinnumarkaði er atvinnuleysi hér á landi væntanlega undir jafnvægisatvinnuleysi. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar, aðalhagsfræðings Seðlabanka Íslands, á ársfundi Vinnumálastofnunarinnar í gær. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Kallar á víðtækar breytingar á skattalögum

NEFND, sem starfaði á vegum fjármálaráðuneytisins, hefur lagt til að verðleiðrétt reikningsskil verði afnumin. Ef ákvörðun þess efnis verður tekin þýðir það viðamiklar breytingar á skattalöggjöfinni. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 250 orð

Krónan hækkar eftir inngrip Seðlabanka

SEÐLABANKI Íslands greip inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði í gærmorgun og keypti rúman milljarð króna fyrir Bandaríkjadali. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 49 orð | 1 mynd

Síldarvertíðin byrjar vel

Neskaupstað -Síldarvertíðin í haust hefur farið vel af stað og eru nú þegar komin hér á land um 2.000 tonn á þeirri einu viku sem af er vertíðinni. Öll síldin hefur farið í vinnslu til manneldis, það er frystingu og söltun. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Tryggingasjóður til aðstoðar Sparisjóði Hornafjarðar

TRYGGINGASJÓÐUR sparisjóða hefur komið Sparisjóði Hornafjarðar og nágrennis til aðstoðar vegna þess að sparisjóðurinn hefur í öryggisskyni þurft að auka umtalsvert framlög í afskriftareikning útlána. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Úrvalsvísitalan hækkar

ÚRVALSVÍSITALA Verðbréfaþings hækkaði um 1,7% í gær og var lokagildi hennar 1.047,7 stig, sem er hæsta gildi frá því mánudaginn 10. janúar, daginn fyrir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin, þegar hún var 1.053,7 stig. Meira
29. september 2001 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Varnarliðið framlengir samning við Atlantsskip

FLUTNINGADEILD Bandaríkjahers hefur framlengt samning sinn við Atlantsskip og TransAtlantic Lines LLC um eitt ár. Upprunalegur samningur Varnarliðsins við Atlantsskip frá 1998 var til tveggja ára með ákvæði um þrjár eins árs framlengingar. Meira

Fastir þættir

29. september 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. september, er sjötugur Hannes Bjarni Kolbeins, ökukennari og bifreiðastjóri, Hamrabergi 36, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Benediktsdóttir... Meira
29. september 2001 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. september, er áttræður Ingvar Þórðarson, bóndi í Reykjahlíð á Skeiðum. Eiginkona hans er Sveinfríður H. Sveinsdóttir frá Mælifellsá í Skagafirði. Þau eru að heiman á... Meira
29. september 2001 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Nk. mánudag 1. október verður áttræð Sigríður Helgadóttir, Kjarrvegi 15, Reykjavík. Henni þætti vænt um að sjá sem flesta ættingja og vini á morgun, 30. september frá kl. 16 á heimili sonar og tengdadóttur, Súlunesi 17,... Meira
29. september 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. september, verður níræður Björn Kjartansson, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í sal á Kleppsvegi 62 (gengið inn að ofanverðu) frá kl. 15-18 á... Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 931 orð

Aukafallsliðir, framhald.

Aukafallsliðir, framhald. II. Í þágufalli, og nú vandast málið til muna. Þágufall í íslensku samsvarar tveimur föllum í latínu: dativus og ablativus. Meira
29. september 2001 | Viðhorf | 845 orð

Axlaflug og jóga

Einn tveir og þrír á fólk að byrja að borða sex næringarríkar máltíðir á dag og æfa sex sinnum í viku fyrir allar aldir, stundum á fastandi maga og stundum má ekki borða í klukkustund á eftir, nema hvort tveggja sé, ég náði því bara ekki alveg. Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 340 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VESTUR er gjafari og opnar á þremur hjörtum: Norður &spade; G9 &heart; 754 ⋄ ÁK76 &klubs; 8532 Vestur Austur &spade; 854 &spade; 32 &heart; KDG10932 &heart; Á6 ⋄ -- ⋄ DG1092 &klubs; G104 &klubs; KD96 Suður &spade; ÁKD1076 &heart; 8 ⋄... Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 565 orð | 1 mynd

Dagsyfja getur verið hættuleg heilsu

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 791 orð

FAXAMARKAÐUR Bleikja 175 100 119 150...

FAXAMARKAÐUR Bleikja 175 100 119 150 17,813 Lúða 570 275 299 107 31,945 Skarkoli 185 169 174 1,137 198,217 Skrápflúra 30 30 30 7 210 Skötuselur 321 300 315 84 26,418 Steinb. Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

Fræðsluefni í sjónvarpi eflir vitsmunina

Börn í leikskóla sem horfa nokkra klukkutíma á viku á fræðsluefni í sjónvarpi stóðu sig betur á þekkingarprófi en börn sem horfðu á almenna skemmtidagskrá í sama miðli. Meira
29. september 2001 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . 22. september sl. áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Valdís Þorsteinsdóttir og Alfreð Konráðsson, Brekkugötu 1, Hrísey. Þau voru að... Meira
29. september 2001 | Dagbók | 863 orð

(Jes. 58, 10.)

Í dag er laugardagur 29. september, 272. dagur ársins 2001. Mikjálsmessa. Orð dagsins: Ef þú réttir hinum hungraða brauð þitt og seður þann, sem bágt á, þá mun ljós þitt renna upp í myrkrinu og niðdimman í kringum þig verða sem hábjartur dagur. Meira
29. september 2001 | Í dag | 15 orð

Keflavíkurkirkja.

Keflavíkurkirkja. Héraðsfundur Kjalarnesprófastsdæmis í Víðistaðakirkju kl. 8.30-15.30. Safnaðarheimilið í Sandgerði . Kirkjuskólinn kl. 11. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl.... Meira
29. september 2001 | Í dag | 356 orð

Kolaportsmessa HELGIHALD þarfnast ekki húsnæðis heldur...

Kolaportsmessa HELGIHALD þarfnast ekki húsnæðis heldur lifandi fólks. Kirkja Jesú Krists er ekki steypa, heldur lifandi steinar, manneskjur af holdi og blóði. Meira
29. september 2001 | Í dag | 1621 orð

( Lúk. 7).

Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu á Krít. Dimitry Svetushkin (2461) hafði hvítt gegn Yedael Stepak (2265). 27. Rc7+! Dxc7 27... Ka7 28. Rxe6 hefði einnig leitt til mikilla erfiðleika fyrir svartan . 28. Df3+ e4 29. Dxe4+ Ka7 30. Meira
29. september 2001 | Dagbók | 26 orð

SON GUÐS

Son guðs ertu með sanni, sonur guðs, Jesú minn; son guðs, syndugum manni sonararf skenktir þinn, son guðs, einn, eingetinn. Syni guðs syngi glaður sérhver lifandi maður heiður í hvert eitt... Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 243 orð | 1 mynd

Trú og þunganir táningsstúlkna

SIÐAREGLUR, gildi og trúarbrögð vega þyngra í ákvörðun táninga um að hefja kynlíf eða fresta því, en óttinn við kynsjúkdóma, ótímabæra þungun eða aðrar ástæður, að því er nýleg könnun samtakanna National Campaign to Prevent Teen Pregnancy (þjóðarátak... Meira
29. september 2001 | Í dag | 495 orð | 1 mynd

Vetrardagskrá Dómkirkjunnar

Á þessum vikum er dagskrá Dómkirkjunnar að fá á sig vetrarbúninginn. Framundan er fjölbreytt vetrarstarf í kirkjunni okkar, sem okkur er ánægja að kynna með nokkrum orðum. Helgihald Messað er kl. 11 hvern helgan dag í Dómkirkjunni. Meira
29. september 2001 | Fastir þættir | 486 orð

Víkverji skrifar...

Á MEÐAN Vesturlandabúar leggja allt kapp á að safna fé til handa fórnarlömbum hryðjuverkanna í Bandaríkjunum erum við Íslendingar að safna handa kornungri sjónvarpsstöð sem á um sárt að binda. Meira

Íþróttir

29. september 2001 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Aðsóknarmetið var rækilega slegið

ÁHORFENDUR á knattspyrnuleikjum hér á landi hafa aldrei verið eins margir og á nýloknu keppnistímabili. Aðsóknarmetið í úrvalsdeild karla var slegið rækilega því fjölgunin frá árinu 2000 nam 177 áhorfendum að meðaltali á hvern leik. Í fyrra mættu að meðaltali 899 áhorfendur á hvern leik deildarinnar en í ár voru þeir að meðaltali 1.076. Samtals sáu 96.845 áhorfendur leikina 90 í deildinni en í fyrra voru þeir 80.937. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur fór...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur fór annan hring á meistaramótinu í Austurríki í gær á þremur höggum yfir pari, 74 höggum, og komst ekki áfram í þriðju umferð á mótinu, sem er í evrópsku mótaröðinni. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Chelsea fer til Tel-Aviv

EIÐUR Smári Guðjohnsen og samherjar í Chelsea fara til Tel-Aviv í Ísrael og leika við Hapoel Tel-Aviv í annarri umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu, en dregið var í gær. Fyrri viðureign liðanna fer fram í Ísrael. Eiður fór mikinn í leikjum Chelsea í fyrstu umferð gegn Levski Sofía og skoraði m.a. þrjú af fimm mörkum Chelsea í leikjunum tveimur. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 182 orð

Enn óvissa um Dag Sigurðsson

ENNÞÁ ríkir óvissa um hvort Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, geti tekið þátt í lokakeppni Evrópukeppni landsliða í handknattleik í Svíþjóð í byrjun næsta árs. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 982 orð

Glæsileg byrjun Þórsara

NÝLIÐAR Þórs frá Akureyri sýndu og sönnuðu í gærkvöld að þeir verða erfiðir heim að sækja í vetur í 1. deild karla í handknattleik. Þeir lögðu FH-inga að velli á Akureyri, 28:26 - eru þar með komnir með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 741 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - KA 23:23 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - KA 23:23 Digranes, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, 2. umferð, föstudagur 28. september 2001. Gangur leiksins: 0:2, 1:3, 3:3, 4:5, 6:5, 7:8, 10:8, 10:11, 11:12 , 12:14, 13:16, 16:17, 18:19, 18:21, 19:22, 20:23, 23:23 . Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* INGIBJÖRG Jóhannsdóttir handknattleikskona hefur skipt...

* INGIBJÖRG Jóhannsdóttir handknattleikskona hefur skipt yfir í raðir Fram . Ingibjörg lék á síðustu leiktíð með ÍBV en fór yfir til ÍR-inga í byrjun sumars. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 582 orð | 3 myndir

KA hefur allt að vinna en Fylkir vill bjarga sumrinu

NJÁLL Eiðsson, þjálfari ÍBV, reiknar með jöfnum og spennandi leik í viðureign Fylkis og KA í úrslitaleik bikarkeppninnar sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Njáll segir að þó að vissulega sé mikið í húfi eða sæti í Evrópukeppni bikarhafa mæti líti KA-menn á leikinn sem bónus á gott tímabil en hjá Fylkismönnum er þetta spurning um að bjarga sumrinu. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 16 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ Coca Cola-bikarkeppni...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ Coca Cola-bikarkeppni karla, úrslit: Laugardalsvöllur:Fylkir - KA 14 HANDKNATTLEIKUR Sunnudagur: 1. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 131 orð

Löng og ströng ferð til Spánar

"ÞAÐ er ljóst að aðalatriðið hér á Spáni er að hvíla okkur sem best fyrir átökin gegn Spánverjum, eftir langa og stranga ferð," sagði Ásthildur Helgadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, við Morgunblaðið seint í gærkvöldi. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 112 orð

Sigurður þjálfar FH

FH-ingar náðu í gær samkomulagi við Sigurð Jónsson, fyrrverandi landsliðsmann í knattspyrnu frá Akranesi, um að þjálfa lið þeirra í knattspyrnu næstu tvö árin. Sigurður gekk til liðs við FH frá ÍA fyrir þetta tímabil, sem leikmaður og aðstoðarþjálfari. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 198 orð

Stutt í met hjá Wislander

MAGNUS Wislander, þekktasti handknattleiksmaður Svía, vantar aðeins þrjú mörk upp á að bæta markametið í þýsku 1. deildinni í handknattleik frá upphafi. Wislander hefur skorað 1.222 mörk í 324 leikjum síðan hann lék fyrst í deildinni haustið 1990. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 157 orð

Tékkar velja sjö frá Sparta Prag

TÉKKAR hafa valið landsliðshóp sinn í knattspyrnu, sem leikur hinn þýðingarmikla leik gegn Búlgörum í undankeppni HM í Tékklandi um næstu helgi. Þjóðirnar leika um farseðil á HM 2002 í Suður-Kóreu og Japan. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 32 orð

Uppskeruhátíð HK Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar HK verður...

Uppskeruhátíð HK Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar HK verður haldin í dag, laugardag, í íþróttahúsinu Digranesi kl. 17. Í kvöld verður lokahóf knattspyrnudeildar á veitingastaðnum Players, Bæjarlind 4. Húsið opnað kl. 19 og hefst borðhald kl.... Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 224 orð

Villa varð af 750 milljónum

DOUG Ellis, forseti Aston Villa segir það hafa verið mikil vonbrigði að falla úr úr fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða, UEFA, keppninni. Félagið hafi ætlað sér langt í keppninni eftir að hafa komist inn í hana "bakdyramegin", þ.e. Meira
29. september 2001 | Íþróttir | 215 orð

Völler kallar á Ulf Kirsten

Rudi Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur kallað á Ulf Kirsten, hinn 35 ára sóknarleikmann Leverkusen, til liðs við sig fyrir leik gegn Finnum í undankeppni HM 6. október. Meira

Lesbók

29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1822 orð | 5 myndir

DAGUR Í ÓÐINSVÉUM

Það leikur ljómi yfir nafninu Óðinsvé, fæðingarstað ævintýraskáldsins, og þangað hafði BRAGI ÁSGEIRSSON verið á leiðinni í mörg ár, reyndar í hvert skipti sem hann kom til Kaupmannahafnar. Gat loks látið verða af því í ágúst sl. og er varla kominn til jarðar aftur. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 1 mynd

Draumur Doris Lessing

BRESKI rithöfundurinn Doris Lessing gaf út nýja skáldsögu í nýliðnum mánuði. Bókin heitir The Sweetest Dream (Sætur draumur) og fjallar um hina umrótssömu tíma sjöunda áratugarins. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2097 orð | 5 myndir

ELZTA STEINSTEYPTA KIRKJAN Í HEIMINUM

Kirkjan á Ingjaldshóli á Snæfellsnesi var byggð á árdögum steinsteypualdar 1903. Hún stendur á fögrum stað og hefur ekki aðeins þá sérstöðu að vera elzt steinsteyptra kirkna í heiminum eftir því sem bezt er vitað, heldur á hún sér merka sögu; var löngum að stærð næst dómkirkjunum í Skálholti og á Hólum. Kirkjan er höfundarverk Jóns Sveinssonar byggingarmeistara, en Rögnvaldur Ólafsson átti þátt í breytingum sem gerðar voru 1914. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 756 orð | 2 myndir

ERU SUMAR SÝNILEGAR STJÖRNUR EKKI TIL?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um hversu hratt Vatnajökull mun bráðna á næstu árum, af hverju kannabisefni voru og eru bönnuð, hvort hægt sé að ættleiða á nýjan leik einstakling sem hefur þegar verið ættleiddur og hvenær Astrid Lindgren fæddist og hvað hún hefur skrifað margar bækur. Á vefnum er einnig að finna ítarlegt svar um táknmál heyrnarlausra, en í vikunni sem er að líða hélt Samskiptamiðstöð heyrnarlausra einmitt upp á 10 ára afmæli sitt. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1114 orð | 1 mynd

GRASRÓT Í NÝLISTASAFNINU

Nýlistasafnið er undirlagt sjálfbærum þróunarrannsóknum ungra myndlistarmanna um þessar mundir. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR kynnti sér tilraunirnar nánar. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 174 orð

HAUST

Í öfuga átt við fegurð horfi ég á gul, ljósgræn birkiblöð og gráan og rauðan mosa og horfi hratt til hægri og vinstri. Teyga dýrðleg orð íslenskrar tungu í takt við hjartslátt minn. Í leynum. Í fegurð. Hrædd. Ofsótt. Af sjálfri mér. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð

Hytner ráðinn til breska þjóðleikhússins

LEIKSTJÓRINN Nicholas Hytner hefur verið ráðinn sem arftaki Trevor Nunn við National Theatre, breska þjóðleikhúsið, að því er greint var frá nú vikulok. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð

KONA OG FUGL

Kona situr við borð á útiveitingahúsi. Hún er nýbúin að biðja þjóninn um kaffi. Hún tekur púðurdós og lítinn spegil upp úr handtösku. Á meðan hún púðrar sig sest skógarþröstur á borðið hjá henni og ávarpar hana á þýsku. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð | 2 myndir

Málverk og lágmyndir í ASÍ

TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar í listasafni ASÍ í dag kl. 14. Harpa Árnadóttir opnar einkasýningu í Ásmundarsal og finnskættaða myndlistarkonan Sari Maarit Cedergren sýnir í Gryfju listasafnsins. Þetta er 12. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð

NEÐANMÁLS -

I Samræða er eitt af grundvallarhugtökum samtímans. Í stað stórsagna (e. grand narratives) hinnar upplýstu tuttugustu aldar, svo sem kommúnismans og kapítalismans, hefur tekið við margradda samræða. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð

NÝTT KEPPNISTÍMABIL AÐ HEFJAST

HÚN situr ennþá í mér fyrirsögn Alþýðublaðsins sáluga þegar kunngert hafði verið að Einar Már Guðmundsson fengi bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs það árið: "Norðurlandameistari í bókmenntum" stóð með stóru letri þvert yfir forsíðuna, og þótti... Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í York. Til 1. okt. Galleri@hlemmur.is: Olga Bergmann. Til 7. okt. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Helga Kristmundsdóttir. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 6356 orð | 7 myndir

Rýmið á milli væntinga og minnis

Í hinum alþjóðlega heimi samtímalista er hann einn eftirsóttasti listamaður sinnar kynslóðar og á að baki mikilvægar sýningar í þekktustu listasöfnum heims. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR átti þrjú stefnumót við Ólaf á jafnmörgum mánuðum, sem ef til vill er lýsandi fyrir líf hans og starf mitt í hringiðu listheimsins. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2181 orð | 1 mynd

SKÁLDSAGAN OG UMBURÐARLYNDIÐ

Öfugt við stjórnmálamenn og aðra hugmynda- fræðinga dregur góð skáldsaga ekki upp svarthvíta mynd af veruleikanum, heldur leitast við að sýna sem flestar hliðar hans, fær lesandann til að hlusta og setja sig í spor annarra, en það er auðvitað lykillinn að gagnkvæmum skilningi manna í millum. Verk marokkóska höfundarins Tahar Ben Jelloun eru ágætt dæmi um þetta. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð | 1 mynd

Tónlist við ljóðalestur Margrétar Lóu

Margrét Lóa Jónsdóttir ljóðskáld sendi í vor frá sér ljóðabókina Háværasta röddin í höfði mínu. Það er Mál og menning sem gefur út en þetta er 7. ljóðabók Margrétar Lóu. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 787 orð | 1 mynd

TRANSTRÖMER OG BLY SKRIFAST Á

Sænska skáldið Tomas Tranströmer og bandaríska skáldið Robert Bly skrifuðust á á árunum 1964-1990 eða þangað til Tranströmer veiktist og gat ekki tjáð sig bréflega. JÓHANN HJÁLMARSSON segir frá þessum bréfaskiptum sem nýlega eru komin út í bók og eru að hans mati veigamikil heimild um skáldskap og alþjóðamál. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 1 mynd

VANTAR ÁTÖK

Í DAG ríkir almennt afstöðuleysi í íslenskum tímaritum, og þetta afstöðuleysi endurspeglar reyndar ástandið í samfélaginu. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1839 orð | 3 myndir

ÞAÐ ER FREISTING Í GLERINU

Einar Hákonarson listmálari er fluttur heim til Íslands. Sýning á málverkum hans verður opnuð í Galleríi Smiðjunni, Ármúla 36, á morgun kl. 16. Einar var að kenna og mála í Svíþjóð um hríð, en síðustu mánuði hefur Þýskaland alið hann og hýst. Hér segir hann BERGÞÓRU JÓNSDÓTTUR frá tveimur verkefnum sínum í Þýskalandi, virðingu Þjóðverja fyrir verkum Gerðar Helgadóttur og mikilvægi tjáningarinnar í myndlistinni. Meira
29. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1049 orð

ÖFGAFULLT ÁSTAND

STUNDUM er talað um uppgang og vöxt raunveruleika í fjölmiðlum. Þetta er stundum kallað raunsjónvarp. Í raunveruleikasjónvarpi er fólk látið takast á við alls kyns hluti og það er horft á það sem í raun gerist. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.