Greinar sunnudaginn 7. október 2001

Forsíða

7. október 2001 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Ekkja Schindlers látin

Emilie Schindler, sem aðstoðaði eiginmann sinn, þýska iðjuhöldinn Oskar Schindler, við að bjarga hundruðum gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista í Póllandi á stríðsárunum, lést á sjúkrahúsi á föstudag. Meira
7. október 2001 | Forsíða | 108 orð

Flökkukýr án skilríkja

FLÖKKUKÝR hefur verið aflífuð í Svíþjóð vegna þess að hún var ekki með viðeigandi plastmerki í eyranu eins og krafist er vegna varúðarreglna í tengslum við kúariðu. Samkvæmt reglum Evrópusambandsins ber að fella gripi sem ekki er vitað hvaðan eru. Meira
7. október 2001 | Forsíða | 131 orð

Helstu ráðamenn Tékka ósammála

MILOS Zeman, forsætisráðherra Tékklands, sagðist í gær halda að Rússland gæti senn gengið í Atlantshafsbandalagið. Meira
7. október 2001 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Samstöðutákn í Tennessee

GLUGGAÞVOTTAMENNIRNIR Chris Irwin (t.v.) og Rex Richardson að störfum við hús First Tennessee-bankans í Knoxville fyrir skömmu. Meira
7. október 2001 | Forsíða | 95 orð

Sjö manns handteknir í Noregi

SJÖ hafa verið handteknir í Noregi vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í peningaþvætti fyrir hópa sem taldir eru geta tengst hermdarverkum. Allir eru þeir norskir ríkisborgarar en nokkrir af sómölskum uppruna, að sögn yfirvalda. Meira
7. október 2001 | Forsíða | 325 orð

Talibanar skjóta að flugvél yfir Kabúl

LOFTVARNASKYTTUR hersveita talibana í Afganistan skutu í gær árangurslaust mörg þúsund skotum og flugskeyti að flugvél sem flaug hátt yfir höfuðborginni Kabúl en munu ekki hafa hæft hana. Meira

Fréttir

7. október 2001 | Innlendar fréttir | 1544 orð | 1 mynd

8.-14. október

Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Þjóð eða óþjóðalýður? Þriðjudaginn 9. október kl. 12.05-13. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Afmæli landvarða

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra slóst í för með göngufólki, m.a. stjórnarmeðlimum Landvarðafélags Íslands og landvörðum frá Skotlandi, í tilefni 25 ára afmælis Landvarðafélags Íslands í gær, 6. október. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 439 orð

Ábyrgðarlaust að segja fjölda lögreglumanna undir öryggismörkum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir það ábyrgðarlaust tal hjá Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanni að tala um að fjöldi lögreglumanna í Reykjavík sé undir öryggismörkum. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Áætlunarferðir á Snæfellsnes og í Dali endurskoðaðar

REKSTRARLEG og fjárhagsleg endurskipulagning stendur yfir hjá Sérleyfis- og hópferðabílum Helga Péturssonar hf., en fyrirtækið er með sérleyfisferðir og póstflutninga á Snæfellsnes og í Dali. Valgarð S. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Bin Laden ekki árennilegur

HRÚTURINN bin Laden er ferhyrndur, tveggja vetra gamall og í eigu Karls Pálmasonar í Kerlingadal í Mýrdal. Hann er óvenjulegur vegna þess hvernig hornin vaxa en þau eru ca. 60 til 70 cm löng. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Blendnar tilfinningar á kveðjustund

SÍÐASTA áætlunarvél Flugfélags Íslands fór frá Vestmannaeyjaflugvelli á mánudag en Flugfélagið hefur nú hætt flugi til Eyja. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 438 orð

Boðið upp á mun fleiri Íslandsferðir

ERLEND samstarfsfyrirtæki ferðaskrifstofunnar Ultima Thule hafa ákveðið að bjóða upp á auknar Íslandsferðir í ferðabæklingum sínum, sem eru að fara í prentun, í stað ferða til Miðaustur-Asíu, sem ekki verður boðið upp á vegna óvissuástandsins þar í... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

*DANSKIR ráðgjafar, sem unnið hafa að...

*DANSKIR ráðgjafar, sem unnið hafa að úttekt á húsnæðisþörf Landspítala - háskólasjúkrahúss, mæla með að meginstarfsemi spítalans verði í Fossvogi. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

Einelti kemur öllum við

OPINN fundur verður í Menningarmiðstöð Kópavogsskóla (Kjarnanum) mánudaginn 8. október kl. 20. Fjallað verður um einelti, orsakir þess og afleiðingar. Fyrirlesari verður Guðjón Ólafsson sérkennslufræðingur. Fundurinn er öllum... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Félagsfundur VG í Kópavogi

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Kópavogi heldur félagsfund þriðjudaginn 9. október kl. 20.30 í veitingahúsinu Catalína, Hamraborg 11, Kópavogi. Rætt verður um komandi bæjarstjórnarkosningar og framboð vegna þeirra. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 311 orð

FÍ auglýsir og selur ferðir fyrir Íslandsflug

ÞRÁTT fyrir að Flugfélag Íslands, FÍ, hafi hætt áætlunarflugi til Vestmannaeyja um nýliðin mánaðamót auglýsir félagið ferðir Íslandsflugs þangað í sinni vetraráætlun og tekur við bókunum. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Frysta eignir hryðjuverkamanna

RÍKISSTJÓRNIN fjallaði á fundi sínum á föstudag um fyrirmæli sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur beint til allra aðildarríkja samtakanna vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 389 orð

Fyrirtækið aðeins skilað stórfelldu tapi

REKSTUR Flugfélags Íslands hefur engu skilað nema stórfelldu tapi frá upphafi og hlýtur því að teljast stórkostleg mistök, segir Franz Ploder, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Gert ráð fyrir 18,6 milljarða tekjuafgangi...

Gert ráð fyrir 18,6 milljarða tekjuafgangi GERT er ráð fyrir að tekjuafgangur ríkissjóðs verði 18,6 milljarðar kr. eða 2½% af landsframleiðslu á næsta ári skv. fjárlagafrumvarpi ársins 2002, sem Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram á Alþingi 1. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Hafmeyja Nínu Sæmundsson flutt til landsins

EIGENDUR Smáralindar hafa keypt styttuna Hafmeyjuna eftir Nínu Sæmundsson og flutt hana hingað til lands. Styttan verður afhjúpuð nk. miðvikudag við opnun Smáralindar. Fá íslensk listaverk eiga sér sérstæðari sögu en Hafmeyjan. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Háspennulínur verði ekki lagðar í byggð

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fjölmennum aðalfundi HH-samtakanna, samtaka gegn háspennuloftlínum í Hvalfirði, sem haldinn var á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd 22. Meira
7. október 2001 | Erlendar fréttir | 1666 orð | 1 mynd

Hefðir og vestrænar hættur

Ofstækismenn hafa sums staðar getað safnað liði meðal þjóða múslima til stuðnings Sádi-Arabanum Osama bin Laden og skoðunum hans þótt nær allir fordæmi hryðjuverkin 11. september. Kristján Jónsson kynnti sér afstöðu múslima til ásóknar vestrænnar menningar og söguna. Meira
7. október 2001 | Erlendar fréttir | 266 orð

Hermenn til Úsbekistans UM þúsund manna...

Hermenn til Úsbekistans UM þúsund manna bandarískt fótgöngulið var á föstudag sent til Úsbekistans sem á landamæri að Afganistan og er liðinu ætlað að taka þátt í björgunaraðgerðum og þyrluárásum á lið talibana ef til árása kemur. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hlátursnámskeið í Norræna húsinu

ÁSTA Valdimarsdóttir kennari og bókasafnsfræðingur kynnir hlátursmeðferð indverska læknisins dr. Madan Kataria, "The Yogic Concept of Laughter Therapy", þriðjudaginn 9. október kl. 17.30. Einnig verður farið yfir hlátursæfingar dr. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hundrað manna fylgdarlið

BJÖRK Guðmundsdóttir er nú á ferð um Bandaríkin með 100 manna fylgdarliði, hljómsveit og kór, að kynna plötu sína Vespertine. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð

Hætta á skemmdum á flugvélum úr sögunni

UNNIÐ er nú að prófunum á aðflugsbúnaði á norður-suðurflugbraut Reykjavíkurflugvallar sem tekin var í notkun eftir endurnýjun síðastliðinn fimmtudag. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 346 orð

Íslendingar freisti þess að semja um aukaaðild

TVEIR prófessorar við Háskóla Íslands, þeir Guðmundur Magnússon við viðskipta- og hagfræðideild og Stefán Már Stefánsson við lagadeild, telja að rétt sé að láta reyna á hvort ekki sé unnt að semja um aukaaðild að Myntbandalagi Evrópu með eða án breytinga... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Konur þola síður reykingar

Arndís Guðmundsdóttir fæddist í Svíþjóð 24. júlí 1966. Hún stundaði nám í uppeldisfræði við Gautaborgarháskóla og lauk BA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands með uppeldis- og menntunarfræði sem aukagrein árið 1995. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Kosið rafrænt í nokkrum sveitarfélögum

UNNIÐ hefur verið að tilraunaverkefni um rafrænar kosningar á vegum dómsmálaráðuneytisins um nokkurt skeið. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Landbúnaðarmenntun efld

AÐALFUNDUR Búnaðar- og garðyrkjukennarafélags Íslands (BGÍ) fór nýverið fram á Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Þar var m.a. rætt um starfsemi félagsins og 50 ára afmæli þess, sem verður í maí 2002. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Leiðrétt

Ekki af þriðju kynslóð Á mynd, sem fylgdi frétt í gær um hættu samfara þriðju kynslóð getnaðarvarnarpillunnar, var tegundinni Yasmin ofaukið. Yasmin tilheyrir ekki þriðju kynslóð getnaðarvarnarpillu. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð

Lóðir LSH rúma framtíðarstarfsemi spítalans

HÆGT er að koma 135 þúsund fermetra sjúkrahúsbyggingum, ætluðum framtíðarbyggingum Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), fyrir á hverri lóðinni sem er, við Hringbraut, í Fossvogi eða á Vífilsstöðum. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 367 orð

Málsmeðferð ekki í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis segir í nýju áliti að málsmeðferð og úrlausn heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins á umsókn einstaklings um leyfi til að kalla sig sérfræðing í klíniskri sálarfræði hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Mikil ölvun var í miðbænum

FREKAR rólegt var í miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var margt fólk í bænum, mest á milli klukkan 1 og 3, en lítið var um óspektir. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Skífunni, "Smárabíó". Blaðinu verður dreift á... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá Heimsferðum, "Prag". Bæklingnum verður dreift um allt... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Munntóbak getur valdið varanlegum skemmdum

NOTKUN munntóbaks getur valdið varanlegum skemmdum í munni en rannsóknir eru of skammt á veg komnar til að hægt sé að fullyrða um bein tengsl milli notkunar þess og krabbameins. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Námskeið í þekkingarstjórnun

NÁMSKEIÐ í þekkingarstjórnun verður haldið í Stýrimannaskólanum við Öldugötu í Reykjavík mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. október nk. Námskeiðið er öllum opið. Skipulag og skjöl ehf. standa fyrir námskeiðinu. Sigmar Þormar MA kennir. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

"Allt er svo breytt"

JÓHANNA Jónsdóttir á hundrað ára afmæli á morgun, 8. október. Jóhanna fæddist á bænum Minni-Völlum í Landsveit og ólst þar upp í hópi sjö systkina. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson bóndi og Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ræðir togstreituna um Kelta

GAUTI Kristmannsson þýðingafræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 9. október í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Þjóð eða óþjóðalýður? Togstreitan um Kelta og norræna menn um 1800". Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Rætt um stuðning við unglinga

FYRIRLESTUR verður í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b, mánudaginn 8. október kl. 20.30. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Stóra-Laxá bætti sig vel

ALLS veiddust 282 laxar í Stóru-Laxá á nýlokinni vertíð og er það mun betri veiði en í fyrra, en þá veiddust 187 laxar og þótti dræmt. September var mjög góður að þessu sinni eins og svo oft áður. Mest var veiðin á svæðum 1 og 2 þar sem 151 lax veiddist. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tónlistarkennar í FÍH samþykkja verkfall

TÓNLISTARKENNARAR innan Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) hafa samþykkt verkfallsboðun frá og með 22. október. Meira
7. október 2001 | Erlendar fréttir | 152 orð

*VATNASKIL urðu í samskiptum Rússa og...

*VATNASKIL urðu í samskiptum Rússa og vesturveldanna í vikunni er Vladímír Pútín, forseti Rússlands, lýsti vilja sínum til samvinnu við Bandaríkin gegn hryðjuverkum og sagði að til greina kæmi að endurskoða andstöðuna við aðild Eystrasaltsríkjanna að... Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vatni hleypt á Vatnsfellslón

GERT er ráð fyrir að Vatnsfellslón ofan við Vatnsfellsvirkjun verði orðið fullt á morgun, mánudag, en byrjað var að hleypa vatni á það sl. fimmtudagskvöld. Lónið er um tveggja km langur rani frá virkjuninni upp að Vatnsfelli. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vetrarstarf Geisla á Selfossi að hefjast

VETRARSTARF Geisla, félags um sorg og sorgarviðbrögð, hefst þriðjudaginn 9. október kl. 20 í safnaðarheimili Selfosskirkju. Erindi kvöldins, "Hvernig lesblindan braut niður sjálfsmyndina", flytur Bjarni E. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Vilja lækka aukastöðugjald

KJARTAN Magnússon, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna í Reykjavík, lagði á fimmtudag fram tillögu í borgarstjórn um að svokallað aukastöðugjald yrði lækkað úr 1.500 kr. í 750 kr. Minnti hann m.a. Meira
7. október 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ævintýraland Kringlunnar var opnað í gærmorgun...

Ævintýraland Kringlunnar var opnað í gærmorgun með því að Fríða Arnardóttir, 5 ára, og Hans Emil Atlason, 9 ára, klipptu á borða. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2001 | Leiðarar | 2656 orð | 2 myndir

6. október

O FT hefur verið haft á orði undanfarnar vikur að árásin á Bandaríkin 11. september hafi verið árás á frelsi og lýðræði. Meira
7. október 2001 | Leiðarar | 498 orð

ÍSLAND OG HRYÐJUVERKAMENN

Á fundi framsóknarmanna í fyrradag sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra m.a.: "Við eigum mikið undir því sem lítil þjóð að skapa öryggi. Við höfum ekki nægan mannafla til þess að ráða við stríðsástand sem upp getur komið. Meira
7. október 2001 | Leiðarar | 324 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

8. október 1991 : "Sl. laugardag skýrði Morgunblaðið frá því, að samgönguráðuneytið hefði hafnað beiðni SAS-flugfélagsins um svonefnt 6 nátta fargjald á sama verði og Flugleiðir bjóða fyrir 3ja nátta helgarferðir. Meira

Menning

7. október 2001 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn Chan

HASARHETJAN Jackie Chan bjargaði lífi eins áhættuleikarans sem vann með honum við myndina Rush Hour 2, en áhættuleikarinn Chung Cheng-kai sagði opinberlega á fimmtudaginn að hann ætti Chan líf sitt að launa, eftir áhættuatriði í bát á upptökustað í Hong... Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 40 orð

Djass á Ozio

NÆSTIR til að leika djass á Café Ozio í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30 eru félagarnir í kvartett Jóns Páls Bjarnasonar. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 523 orð | 2 myndir

Drepfyndið

Myndasaga vikunnar er Batman: The Killing Joke eftir Alan Moore, Brian Bolland og John Higgins. Útgefið af DC Comics, 1988. Bókin fæst í Nexus 6 á Hverfisgötu. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 258 orð

Fyrirlestur og námskeið í Listaháskóla Íslands

ANNA Líndal myndlistarmaður heldur opinn fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, stofu 024, mánudaginn 8. október kl. 12.30. Fyrirlesturinn fjallar um Tvíæringinn í Istanbul í Tyrklandi 1997 og Kwangju Bienalinn í S-Kóreu árið 2000. T-4. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 433 orð

Gítargrín

Sylvain Luc, Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson, gítara, Jón Rafnsson, bassa. Fimmtudagskvöldið 5. október 2001. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 1008 orð | 1 mynd

Goðsagan í Hollywood-stórmyndinni

ÞAÐ var árið 1975 að Steven Spielberg læddi óþægilegum hrolli milli skinns og hörunds kvikmyndahúsagesta í Bandaríkjunum með kvikmyndinni um ókindina tannhvössu og fékk þá til að hætta snarlega við allar fyrirhugaðar baðstrandaferðir það sumarið. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Góð tilfinning

BRESKA sveitin Travis hélt tónleika á dögunum í hinni hrjáðu stórborg New York. Uppselt var á tónleikana sem fram fóru í Radio City Music Hall og voru áhorfendur um 6000. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 1291 orð | 2 myndir

Hefur unun af aulahúmor

Í sumar hittust þeir aftur eftir fyrsta árið sitt í háskóla vinirnir Jim, Oz, Kev, Stiffler og Finchy. Enn einsetja þeir sér að njóta lífsins og enn eru þeir með skutlur á heilanum. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Jason Biggs um American Pie 2, endurfundi, framtíðina og íslenskt kvenfólk. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 165 orð

Heimildaskáldsaga um Tyrkja-Guddu

MÁL OG menning gefur í haust út skáldsögu eftir Steinunni Jóhannesdóttur byggða á heimildum um ferðir Guðríðar Símonardóttur, er flutt var nauðug til Norður-Afríku eftir Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 48 orð

* HVAR er hjarta þitt Ísland?

* HVAR er hjarta þitt Ísland? - Ljóð og laust mál eftir Olég Titov hefur Eyvindur Erlendsson þýtt úr rússnesku. Í bókinni eru 23 ljóð. Olég er fæddur í Kransnojarsk í Síberíu árið 1967. Hann hefur búið á Íslandi frá árinu 1995. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 301 orð | 1 mynd

Höfundur metsölubókar um norræna goðafræði

STÖDD var hér á landi á dögunum í boði Háskóla Íslands Gianna Chiesa, prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Genúa á Ítalíu. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 368 orð | 4 myndir

Jákvæður og vinalegur

Það er hann Matt Damon sem verður aðalafmælisbarn okkar í dag. Hann er fæddur 8. október 1970 í Cambridge í Bandaríkjunum, og verður því 31 árs á morgun. Og er þar af leiðandi vog. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 39 orð

Ljóðalestur í Ráðhúsinu

SÖGUSÝNINGU herstöðvaandstæðinga, Mynd og málstaður, sem hefur staðið yfir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur undanfarnar vikur, lýkur í dag. Af því tilefni munu nokkrir leikarar lesa upp úr ljóðum sem tengjast friðarbaráttu undangenginna áratuga. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 713 orð | 6 myndir

Ljós í Neskaupstað

Laugardaginn 29. september var opnuð í Neskaupstað sýning er spannar þverskurð á ferli Tryggva Ólafssonar málara á Ámakri í Kaupmannahöfn. Á tveim hæðum í gamla kaupfélagshúsinu, að viðstöddum Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra, og margt góðra gesta. Mun forsmekkur að staðarsafni sem verður vígt næsta sumar. Bragi Ásgeirsson brá sér austur. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 309 orð | 1 mynd

Lokum bara augunum

Í KVÖLD kl. 21.30 heldur kvartettinn Straight Ahead Jazz tónleika á Ozio við Lækjargötu. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 125 orð

Mannslíkaminn og heimspeki í bókmenntum

TVÖ námskeið hefjast hjá Endurmenntun HÍ 10. október. Bæði fyrir almenning á sviði lista og hugvísinda. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 78 orð

Málverk í Kópavogi

GARÐAR Jökulsson hefur nýverið flutt vinnustofu sína í Dalbrekku 16, Kópavogi. Í tilefni af því hefur hann sett upp málverkasýningu í Kópavogi, nánar tiltekið í vesturenda nýs húss gegnt verslun 10-11 við Hjallabrekku. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 57 orð

Málverk í Lóuhreiðri

MÁLVERKASÝNING Gunnars I. Guðjónssonar, Óður til lífsins, stendur nú yfir í tilefni af 60 ára afmæli listamannsins og 16 ára afmælis Lóuhreiðurs, Laugavegi 59. Opið verður frá kl. 9-18 frá til mánaðamóta. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Metnaðarfullt kæruleysi

HLJÓMSVEITIN Fálkar frá Keflavík gaf í fyrra út skemmtilega stuðplötu, hvar sveitin renndi sér í gegnum hina og þessa fönksmelli og kokkteilslagara. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 763 orð | 3 myndir

Nýbylgja að austan og vestan

Áhrif í rokki berast fram og aftur yfir Atlantshafið. Árni Matthíasson veltir fyrir sér Starsailor og Kingsbury Manx. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 134 orð

Nýjar bækur

*Út er komin ný kennslubók í gítarleik sem ber nafnið Gítartónar og er höfundur hennar Símon H. Ívarsson gítarleikari. Gítarbókin er ætluð byrjendum á öllum aldri, allt frá 7 ára. Í bókinni eru kennd grunnatriði gítarleiksins. Meira
7. október 2001 | Myndlist | 552 orð | 1 mynd

Sjálfbær myndlist

Sýning á verkum listamannanna Ólafar Helgu Guðmundsdóttur, Bjarkar Guðnadóttur, Gígju Reynisdóttur, Libia Perez De Siles De Castro, Ólafs Árna Ólafssonar, Heimis Björgúlfssonar, Darra Lorenzen, Bjargeyjar Ólafsdóttur, Heimis Björgúlfssonar, Jóhanns Atla Hinrikssonar og Jóns Sæmundar Auðarsonar. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Henni lýkur 7. október. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 95 orð

Sænsk kvikmynd í Norræna húsinu

SÆNSKA kvikmyndin Tsatsiki, mamma hans og löggan, verður sýnd í fundarsal Norræna hússins í dag, sunnudag, kl. 14. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 250 orð | 2 myndir

Söngur og gítar í Ými

Á ÞRIÐJA sunnudags-matinée tónlistarhússins Ýmis á þessu starfsári, í dag kl. 16, flytja þau Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzósópran, Pétur Jónasson, gítarleikari, og nokkrir meðlimir úr CAPUT fjölbreytta efnisskrá með íslenskri og erlendri tónlist frá 20. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 268 orð | 3 myndir

Ungir höfundar í fyrirrúmi

FORLAGIÐ leggur áherslu á skáldsögur ungra höfunda á þessu hausti. Brotinn taktur Jóns Atla Jónassonar er safn 11 smásagna. Meira
7. október 2001 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

Vatn, grjót og mosi

Til 7. október. Opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
7. október 2001 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Verndum veröldina

Á SUNNUDAGINN kl. 18.30 verður frumsýndur í Ríkissjónvarpinu nýr skemmti- og fræðsluþáttur fyrir börn og unglinga. Ber hann nafnið Spírall og fjallar um umhverfismál samtímans og hvernig þau snúa að venjulegu íslensku heimili. Meira
7. október 2001 | Menningarlíf | 430 orð | 1 mynd

Ættleiða annan en ætlað var

ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ á Rás eitt hefur vetrarstarfið með frumflutningi sex nýrra íslenskra leikrita fram að jólum. Auk þeirra verða endurflutt tvö verk eftir Odd Björnsson og Geir Kristjánsson. Meira

Umræðan

7. október 2001 | Aðsent efni | 4470 orð | 2 myndir

Aukaaðild Íslands að Myntbandalagi Evrópu?

Lykilatriðið er aukinn trúverðugleiki hagstjórnar, segja Guðmundur Magnússon og Stefán Már Stefánsson, sterkari króna og lægri vextir. Meira
7. október 2001 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Ánægður viðskiptavinur MIG langar að þakka...

Ánægður viðskiptavinur MIG langar að þakka Tryggva Jónassyni, kírópraktor, eða hnykklækni eins og það heitir á íslensku, fyrir frábæran árangur af meðferð hans. Ég hafði verið mjög slæm af höfuðverk, svima og verkjum í öxlum um nokkurra mánaða skeið. Meira
7. október 2001 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Betri þjónustu

Breytt og fjölbreyttara vöruval bensínstöðva er svo sem í sjálfu sér ágætt - svo lengi sem bifreiðavörum er ekki ýtt til hliðar. Meira
7. október 2001 | Bréf til blaðsins | 413 orð

Bændaferð

FERÐIR til útlanda þykja ekki lengur tíðindum sæta fyrir aðra en þá sem fara í þær hverju sinni. Á vegum Bændaferða Agnars Guðnasonar var ein slík farin fyrri hluta septembermánaðar til Austurríkis, Ungverjalands, Tékklands og Þýskalands. Meira
7. október 2001 | Bréf til blaðsins | 558 orð

Kenniorð sannleikans

ÞEIR SEM lesa Nýal komast ekki hjá að veita því athygli að höfundur bókarinnar vitnar mikið í bækur, útgefnar af þeim sem ýmist eru andatrúar, eða hafa verið við rannsóknir á fyrirbærum andatrúarinnar, hverju því nafni sem fyrirbærið heitir. Meira
7. október 2001 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Slysavarnir í heilbrigðisáætlun

HEILBRIGÐISÁÆTLUN heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hefur nú litið dagsins ljós. Meira
7. október 2001 | Bréf til blaðsins | 124 orð | 1 mynd

Svar frá Strætó bs.

GARÐBÆINGUR skrifar í Velvakanda 4. október og spyrt hvar græna kortið fáist í Garðabæ. Því miður kom upp sú staða að miðasalan hjá Bitabæ stöðvaðist um tíma, vegna óviðráðanlegra ástæðna. Meira

Minningargreinar

7. október 2001 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

HULDA TRYGGVADÓTTIR

Hulda Tryggvadóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 27. febrúar 1927. Hún varð bráðkvödd að heimili sínu aðfaranótt 26. september. Foreldrar Huldu voru hjónin Þórey Jónsdóttir og Sigurður Tryggvi Guðmundsson sjómaður. Hún var yngst 11 systkina sem öll eru látin. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2001 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

RÍKHARÐUR BJÖRNSSON

Ríkharður Björnsson fæddist að Búlandshöfða í Eyrarsveit 9. ágúst 1929. Hann lést 27. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2001 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

SIGFÚS ÞORSTEINSSON

Sigfús Þorsteinsson fæddist á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá 20. júní 1927. Hann lést á heimili sínu á Egilsstöðum 26. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 3. október. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2001 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

SIGTRYGGUR FLÓVENT ALBERTSSON

Sigtryggur Flóvent Albertsson fæddist á Húsavík 27. febrúar 1913. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Sigtryggsdóttir og Albert Flóventsson. Sigtryggur kvæntist Elísabetu Karlsdóttur 4. apríl 1939. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2001 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KR. SIGURÐSSON

Sigurður Kristinn Sigurðsson fæddist í Gildrunesi í Skutulsfirði 3. ágúst 1913. Hann lést á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna, 26. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2001 | Minningargreinar | 3235 orð | 1 mynd

SIGURRÓS SÓLEY SIGURÐARDÓTTIR

Sigurrós Sóley Sigurðardóttir fæddist á Fagurhóli í Vestmannaeyjum 9. nóvember 1913. Hún lést í Reykjavík að kvöldi 3. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, útvegsbóndi og formaður í Vestmannaeyjum, f. 17. sept. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. október 2001 | Bílar | 896 orð | 7 myndir

Aflmikill og fágaður S60 T5 frá Volvo

ÞAÐ hefur orðið fullkomin umbreyting á öllum bílum frá Volvo. Á árum áður þóttu Volvo bílar öruggir, vel búnir en ekkert fyrir augað og alls ekki spennandi í akstri. Nú er öldin önnur. Meira
7. október 2001 | Bílar | 168 orð | 1 mynd

Clix á undirvagni væntanlegs smábíls

HYUNDAI afhjúpaði Clix-hugmyndabílinn í Frankfurt í síðasta mánuði en bíllinn markar nýja tíma hjá hönnunarmiðstöð fyrirtækisins í Evrópu um leið og gefið er til kynna hvernig næsti smábíll fyrirtækisins gæti litið út. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 868 orð | 3 myndir

Eruð þið komin til að gista? En gaman!

"ÞAÐ EINA sem ákveðið var fyrirfram var að fljúga til München og heim frá Berlín auk þess að koma við í Tékklandi og Austurríki." Móheiður Geirlaugsdóttir, sem starfar sem leiðsögumaður með franska ferðamenn hér á landi á sumrin, hefur orðið. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 113 orð

Flugtími lengri til Bangkok, Singapore og Nýju Delhí

FLUGLEIÐIN til Bangkok, Singapore og Nýju Delhí hefur lengst síðan lofthelgi Afganistan var lokað. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 396 orð | 1 mynd

Fóstrur með í reikninginn á barnvænum hótelum

HÓTEL bjóða nú mörg hver upp á aðstöðu fyrir barnfóstrur í herbergjum sínum og tilgreinir netútgáfa USA Today nokkur hótel þar sem þjónusta við barnafólk er hluti af umgjörðinni. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 563 orð | 1 mynd

Gengið um Látraströnd og Fjörður

Á sumrin hafa Fjörðungar frá Grenivík farið í fjögurra daga gönguferðir um Fjörður og Látraströnd. Ómar Banine slóst í hóp með göngumönnum nú í sumar. Meira
7. október 2001 | Afmælisgreinar | 1059 orð | 1 mynd

HERMANN ÞORSTEINSSON

"Hann á afmæli í dag, hann Hermann, hann er áttræður í dag," var einhvers staðar sungið snemma í morgun en eins og endranær á slíkum dögum lét Hermann, minn góði vinur, sig hverfa í dag út í íslenska sveit, þar sem honum á ungum dögum leið svo... Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 355 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun víða í boði út október

REGLUBUNDNAR áætlunarferðir til hvalaskoðunar leggjast alla jafna af í lok september, en mörg fyrirtæki halda áfram að sigla með hópa út október og jafnvel fram í nóvember. Meira
7. október 2001 | Bílar | 207 orð | 2 myndir

Íslensk 100% driflæsing í Toyota

INNAN tíðar kemur á markað læsing í 7,5 Toyotu IFS-framdrif, sem passar í Land Cruiser 90, Hilux og 4Runner. Verið er að leggja lokahönd á smíði læsingarinnar sem er 100% og er fyrsta eintakið nú þegar komið í bíl í tilraunaakstur. Meira
7. október 2001 | Bílar | 165 orð | 2 myndir

Karmann og Chrysler smíða Crossfire

CHRYSLER hefur tilkynnt að ákveðið hafi verið að hefja framleiðslu á Chrysler Crossfire árið 2003 í samstarfi við Karmann í Þýskalandi. Crossfire var kynntur sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Los Angeles í byrjun þessa árs. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 153 orð

Matreiðslukennsla og sælkeraferðir á Balí

ANNAÐ Four Seasons-hótelanna á Balí, nánar tiltekið við Jimbaran-flóa, opnaði matreiðsluskóla í ágúst sem leið, þar sem gestir geta fræðst um matarmenningu heimamanna. Meira
7. október 2001 | Bílar | 202 orð | 5 myndir

Mikil söluaukning í litlum fjölnotabílum

UM EIN milljón lítilla fjölnotabíla munu seljast í Evrópu á þessu ári og jafnvel er talið að salan verði enn meiri. Fyrstu sex mánuðina seldust 500.000 litlir fjölnotabílar í álfunni og um 600. Meira
7. október 2001 | Bílar | 130 orð | 1 mynd

Nýr Honda NSX

SPLUNKUNÝR Honda NSX sportbíll er væntanlegur á markað 2003 en fram að þeim tíma verður andlitslyfting að duga fyrir þennan aflmikla sportbíl. Teikningin að ofan er komin frá Honda og sýnir ýmsar breytingar. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 268 orð | 1 mynd

Októberfest í Fjörukránni Fjörukráin og Þýsk-íslenska...

Októberfest í Fjörukránni Fjörukráin og Þýsk-íslenska verslunarráðið standa fyrir þýskri ,,Októberfest" í Fjörukránni dagana 11.-14. október. Meira
7. október 2001 | Ferðalög | 171 orð | 1 mynd

Ókeypis aðgangur að breskum minja- og listasöfnum

LUNDÚNIR eru ekki ódýrasta borg heims og Bretland ekki hið ódýrasta meðal landa, en fyrirhugað er að öll minja- og listasöfn landsins hætti að krefjast aðgangseyris á þessu ári. Meira
7. október 2001 | Bílar | 113 orð | 1 mynd

Passat W8 275 hestöfl

VW setur á markað Passat W8 með sítengdu fjórhjóladrifi. VW segir að með þessum bíl sé byggð brú milli millistærðarbíla og lúxusbíla, en eins og kunnugt er kemur á markað fullvaxinn lúxusbíll frá VW á næsta ári sem kallast nú D1. Meira
7. október 2001 | Bílar | 87 orð | 1 mynd

Smart vex úr grasi

MCC SMART, dótturfyrirtæki DaimlerChrysler, sem er frægt fyrir smíði á örsmáum tveggja sæta bílum, hefur kynnt fjögurra sæta, fimm dyra bíl sem er hannaður fyrir fjölskyldufólk. Meira
7. október 2001 | Bílar | 141 orð | 1 mynd

Varahlutir dýrir á Íslandi

VERÐKÖNNUN á varahlutum í fjórum löndum; Íslandi, Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi, leiðir í ljós að Íslendingar borga mest fyrir varahluti. Dæmi eru um yfir 100% verðmun á varahlutakörfunni í Þýskalandi og Íslandi. Meira
7. október 2001 | Bílar | 61 orð

Volvo

Vél: 2.319 rcm, fimm strokkar, forþjappa og millikælir. Afl: 250 hestöfl við 5.200 sn./mín. Tog: 330 Nm við 2.400 sn./mín. Eyðsla: 9,3 lítrar í blönduðum akstri. Gírkassi: Fimm þrepa sjálfskipting. Hemlar: Diskar, kældir að aftan, ABS, EBD. Lengd: 4. Meira

Fastir þættir

7. október 2001 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Guðbjörg Jónsdóttir verður fimmtug 9. október nk. og Árni Þór Árnason varð fimmtugur 31. ágúst sl. Í tilefni aldarafmælis þeirra taka þau á móti ættingjum og vinum í dag, sunnudag, kl. 17-20 á Grand Hótel, Reykjavík. Meira
7. október 2001 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 7. október, verður sextugur Jóhann Örn Guðmundsson, deildarstjóri ljósleiðaradeildar Landssímans, Stakkhömrum 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Helga Hauksdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
7. október 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 8. október, verður sjötug Guðrún Ingimarsdóttir, Húnabraut 32, Blönduósi. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Kr. Jónsson , taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 13. október eftir kl.... Meira
7. október 2001 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 7. október, er níræður Ólafur S. Ólafsson kennari, Miðleiti 5, Reykjavík . Eiginkona hans er Ingibjörg Þórðardóttir... Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 437 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Lokamót sumarbrids 2001 22 sveitir tóku þátt í lokamóti Sumarbrids sem var haldið laugardaginn 15. september. Spilaðar voru 7 umferðir, 8 spila leikir og parað eftir Monrad-kerfi auk þess sem spilað var um silfurstig. Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 372 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TIL stóð að næsta heimsmeistaramót - keppnin um Bermúdaskálina og Feneyjabikarinn - færi fram á eynni Bali í Indónesíu síðari hluta októbermánaðar, en í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum hafa margar þjóðir hætt við þátttöku og því ákvað stjórn... Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 59 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum fimmtudaginn 4. september sl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu NS Óla Jónsdóttir - Anna Jónsdóttir 219 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 203 Filip Höskuldss. Meira
7. október 2001 | Í dag | 269 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 843 orð | 1 mynd

Haustmyndir

Litir haustsins eru fagrir og vekja oftar en ekki aðdáun og gleði í hjarta fólks en þó ekki alltaf. Sigurður Ægisson veltir fyrir sér þessum árstíma sem margir tengja fremur við hrun og dauða. Meira
7. október 2001 | Í dag | 285 orð | 1 mynd

Opið hús í Hjallakirkju Annan hvern...

Opið hús í Hjallakirkju Annan hvern miðvikudag í vetur verða samverur í Hjallakirkju undir heitinu: Opið hús. Meira
7. október 2001 | Dagbók | 825 orð

(Orðskv. 16,3.)

Í dag er sunnudagur 7. október, 280. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 897 orð | 3 myndir

Sigurbjörn efstur á Haustmóti TR

26.9.-17.10. 2001 Meira
7. október 2001 | Dagbók | 30 orð

SIGURÐUR BLINDI

(Um 1520) Hef eg þar óð, sem út af Nið, Ólafs rekkar halda, flaustum rendi frækið lið fram á æginn á kalda. Svifu þar út á síldar jörð sextigi löndungs skeiða, stormi þrunginn Þrándheims fjörð þreyttu segl með... Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í netkeppni taflfélaga á Norðurlöndum. Jón L. Árnason (2.528) hafði hvítt gegn Luis Couso (2.324). 22. Rb6! Dxb6 23. Dg4+ Kf8 24. Dxd7 Hd8 25. Df5 og svartur gafst upp. Skákin tefldist í heild sinni: 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Meira
7. október 2001 | Fastir þættir | 491 orð

Víkverji skrifar...

VIÐTAL er við Ásthildi Helgadóttur knattspyrnukonu í nýjasta hefti tímaritsins Nýtt líf en hún var fyrst íslenskra fótboltakvenna til að fá fullan skólastyrk til háskólanáms í Bandaríkjunum þar sem hún hefur numið verkfræði síðustu fjögur ár. Meira

Sunnudagsblað

7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1353 orð | 2 myndir

Altekinn gleði, auðmýkt og þakklæti

DR. JOSE Ramos Horta hefur lengi haft á sér það orð að honum stökkvi aldrei bros. Það hefur breyst enda ástæða til, þar sem nú virðist loksins lokið hinni löngu og hörmulegu frelsisbaráttu þjóðar hans, sem kostað hefur svo miklar fórnir. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 838 orð | 2 myndir

Epli - föst og fljótandi

Á Norður-Ítalíu er október víða helgaður hinum gómsæta og fokdýra jarðkeppi (tartufo). Í Norður- Frakklandi eru epli og eplaafurðir hins vegar mikið í sviðsljósinu þennan mánuðinn. Ein af ástsælustu afurðum Normandíhéraðs er einmitt eplavín. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 962 orð | 1 mynd

Fiskiðnaðurinn er síbreytilegur

Namibíumenn hafa vakið athygli fyrir skelegga fiskveiðistjórnun og eru flestir fiskistofnar þeirra nú að braggast eftir áralanga rányrkju. Dr. Abraham Iyambo, sjávarútvegsráðherra Namibíu, sagði Helga Mar Árnasyni að hann væri stoltur af árangrinum og að Namibíumenn myndu halda áfram á sömu braut. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1455 orð | 3 myndir

Göngur í liði Gunnarsstaða

Göngur á gamla íslenska vísu í Hvammsheiði í Þistilfirði fóru fram fyrstu helgina í september. Björn Sigurjónsson fékk að upplifa kynngi heiðarinnar þegar hann slóst í för með Gunnarsstaðabændum og gerðist smali. Ilmurinn af lyngi og víði var svo þykkur að aðkomumanninum lá við ölvun og kjarnyrt kvæði dundu á honum svo hann mátti sín lítils gegn ofurefli skáldmæltra bænda. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 917 orð | 3 myndir

Hafmeyjan sótt í húsagarð í Kaliforníu

Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundsson verður afhjúpuð í Sumargarði Smáralindar nk. miðvikudag. Guðjón Guðmundsson kynnti sér sérstæða sögu styttunnar og listamannsins að baki hennar. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1161 orð | 1 mynd

Hagkvæmast að hafa starfsemina á einum stað

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að auk þess sem unnið sé að langtímaskipulagi spítalans til næstu 25-50 ára þurfi að vinna áfram að sameiningu sérgreina. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 3278 orð | 1 mynd

Heiðarleiki er höfuðatriði

Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands á föstudag, m.a. fyrir þátt sinn í framsetningu nýrra kenninga, hugmynda og aðferða í yfirheyrslutækni. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Gísla um starf hans með verjendum og saksóknurum, breytt viðhorf dómara og nauðsyn þess að horfast í augu við mistök. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 302 orð | 3 myndir

Henry Estate

VÍN frá Oregon hafa ekki verið algeng hér á landi enda framleiðsla ríkisins ekki mikil, ekki síst ef borið er saman við nágranna Oregon í suðri (Kalifornía) og norðri (Washingtong). Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 108 orð

Hvað eiga eyjabúar sameiginlegt?

En hvað eiga eyjabúar sameiginlegt sem listamenn að mati þessara fjögurra höfunda? Hér eru tínd til nokkur ummæli listamannanna sem þátt tóku í umræðunum. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1084 orð | 2 myndir

Kosningar kveikja von

Þegar gengið var til kosninga á Austur-Tímor fyrir rúmum mánuði var óttast að allt gæti farið á versta veg. Kosningarnar fóru hins vegar friðsamlega fram og veit það á gott um framhaldið. Margrét Heinreksdóttir fylgdist með kosningunum og ræddi við Jose Ramos Horta, utanríkisráðherra Austur-Tímor, og dr. Armindo Maia, ráðherra mennta-, menningar- og æskulýðsmála. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1835 orð | 4 myndir

Leikhúsið Tíu fingur á sigurför um Tasmaníu

Leikhúsið Tíu fingur ferðaðist yfir hálfan hnöttinn sl. vor til að taka þátt í listahátíð í Tasmaníu sem tileinkuð er eyþjóðum. Guðrún Arnalds slóst í för með Helgu Arnalds, stjórnanda leikfélagsins, og heilsaði upp á andfætlinga. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1661 orð | 1 mynd

Leiklistarnám í endurmótun

Fyrir rúmu ári tók Ragnheiður Skúladóttir við starfi deildarforseta leiklistardeildar Listaháskóla Íslands. Ný stofnun og nýjar forsendur kalla á alls kyns breytingar á menntun leikara og er mikill hugur í stjórnendum Listaháskólans. Hávar Sigurjónsson ræddi við Ragnheiði um framtíð leiklistarnámsins. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 646 orð

Margir fatlaðir á biðlista eftir húsnæði

BJÖRN Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, segir að Svæðisskrifstofan geti ekki sinnt þörfum allra fatlaðra sem bíða eftir húsnæði. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 533 orð | 1 mynd

Með skrifstofustól úti á stétt

Samfélag manna og þær hefðir og siðir sem þar gilda eru sannarlega heillandi viðfangsefni til að hugsa um þegar ekki kallar annað að sem krefst tafarlausra aðgerða. Ótrúlega margt getur maður ekki gert vegna þess að bannhelgi hvílir á aðgerðinni án þess þó að sjáanleg ástæða sé fyrir henni. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 481 orð

Merkur frumherji

JÓNÍNA Sæmundsdóttir, sem síðar varð þekkt undir listamannsnafninu Nína Sæmundsson, var yngst fimmtán barna efnalítilla bænda að Nikulásarhúsum í Fljótshlíð. Nína var fædd 1892 og lést í Reykjavík 1965. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 3014 orð | 3 myndir

Nægt rými við Hringbraut, í Fossvogi eða á Vífilsstöðum

Hægt er að koma 135 þúsund fermetra sjúkrahúsbyggingum fyrir við Hringbraut, í Fossvogi eða á Vífilsstöðum. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér tillögur sænskra arkitekta, sem mæla með að sjúkrahúsið verði órofa hluti af borgarlífinu. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 501 orð

Reykjavík og Garðabær vilja LSH

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, segir að borgaryfirvöld hafi ekki mótað formlega stefnu um hvar æskilegt væri að byggja upp starfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 3014 orð | 1 mynd

Stjórnmálin eiga ekki í vök að verjast

Kjartan Gunnarsson hefur verið framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins í tuttugu og eitt ár og undirbýr nú fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins á nýrri öld. Ragna Sara Jónsdóttir ræddi við Kjartan um skipulagsbreytingar á starfi flokksins vegna breyttrar stjórnmálaþátttöku almennings, nýjar áherslur í stjórnmálum og fjármál stjórnmálaflokkanna. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Söngdrottningin

Björk Guðmundsdóttir er á ferð um heiminn að kynna nýjustu plötu sína og syngur á stöðum þar sem fátítt er að sjá dægurtónlistarmenn; óperuhúsum og glæsisölum. Árni Matthíasson fylgdist með tónleikum Bjarkar í ensku þjóðaróperunni fyrir stuttu. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 2504 orð | 2 myndir

Söngdrottningin

B JÖRK Guðmundsdóttir sendi frá sér sína fjórðu sólóskífu, Vespertine, 27. ágúst síðastliðinn og er sem stendur á ferð um heiminn að kynna tónlistina af þeirri plötu. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1180 orð | 3 myndir

Tetum og aðrar tungur

DR. ARMINDO Maia, ráðherra mennta-, menningar- og æskulýðsmála, er ættaður frá Maliana-héraði sem liggur að landamærum Austur- og Vestur-Tímor. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 1459 orð | 1 mynd

Verið að brjóta á rétti barna minna

Elsabet Sigurðardóttir á tvo syni sem í mörg ár hafa átt við margvísleg félagsleg vandamál að stríða. Yngri sonur hennar á við geðraskanir að stríða og hefur margoft komið við sögu lögreglu, m.a. vegna ofbeldisverka. Hann býr nú á heimili móður sinnar sem segist verða að fá hjálp fyrir hann. Hún segir að þær stofnanir sem hún hafi leitað til hafi brotið á rétti sínum og yngri barna sinna. Meira
7. október 2001 | Sunnudagsblað | 520 orð | 1 mynd

Verk ímyndunaraflsins

"VIÐ Nína kynntumst fyrir tilstuðlan sameiginlegs vinar okkar snemma á fjórða áratugnum. Á þessum tíma var mikill húsnæðisskortur í Kaliforníu og afar erfitt að finna sér þak yfir höfuðið. Þetta voru áhrif heimskreppunnar. Meira

Barnablað

7. október 2001 | Barnablað | 283 orð | 7 myndir

7 atriði

Maður þarf ekkert endilega að eiga afmæli til að halda boð. Ef mamma og pabbi leyfa ergaman að bjóða bekkjarfélögunum heim í gott partí. En skipulagningin getur verið flókin og þá er gott að styðjast við þennan lista. Meira
7. október 2001 | Barnablað | 130 orð | 1 mynd

Hver er nú þetta?

Og hvað er hann að gera? Ja, það er ekki von að allir viti hvaða náungi þetta er. En hins vegar gætu margir þekkt bækurnar um hann, því hann heitir Blíðfinnur, en börn mega líka kalla hann Bóbó. Meira
7. október 2001 | Barnablað | 96 orð

Nammi gott

Þetta nammi ku vera vinsælt í amerískum barna- og unglingapartíum, og þar er alltaf einhver fullorðinn innan seilingar þegar krakkanir búa til Nammigott. ... Meira
7. október 2001 | Barnablað | 110 orð | 1 mynd

Nammiskálar

Það er gaman að bjóða upp á veitingar í skálum sem maður hefur búið til fyrir partíið, og þessar skálar er einfalt að gera. 1 hálfs lítra gosflösku. Beitt skæri. Gott lím. Litskrúðugt nammi. Meira
7. október 2001 | Barnablað | 501 orð | 5 myndir

Risaeðlueyja og fjársjóðsleit

AÐALSTEINN Hannesson hefur átt heima í Álaborg í Danmörku í rúmt ár. Hann verður sjö ára 16. október og er í 1. klasse, sem er 2. bekkur á Íslandi. Aðalsteinn á einn 4 ára bróður og eignast systkini í október. Meira
7. október 2001 | Barnablað | 253 orð | 3 myndir

Samkvæmisleikir

Allir leikir í boðum fara auðvitað eftir því hversu gamlir gestirnir eru. Unglingar vilja víst helst bara kyssast og fullorðnir nenna afar sjaldan að leika sér. Ó, ástin mín eina! Meira
7. október 2001 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Upp með hendur!

Jæja, hvernig er athyglisgáfan? Nú er komið að því að leysa smásakamál. Robbi ræningi er að brjótast inn í banka og hefur reyndar tekist að brjóta gat á peningaskápinn áður en Lalli lögga kemur honum á óvart. Meira

Ýmis aukablöð

7. október 2001 | Kvikmyndablað | 147 orð

120 umsóknir um 200 milljónir

UMSÓKNIR í Kvikmyndasjóð Íslands í ár eru álíka margar og í fyrra, sem var metár. Að sögn Þorfinns Ómarssonar, framkvæmdastjóra sjóðsins, er fjöldi umsókna um framleiðslu- og þróunarstyrki um 70 talsins, en umsóknir um handritsstyrki um 50. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd

Alan Parker á dauðadeildinni

NÝ mynd eftir Alan Parker er jafnan gleðiefni. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 563 orð | 1 mynd

Engum er Allen líkur

WOODY Allen hefur í meira en þrjá áratugi verið í hópi fremstu kvikmyndagerðarmanna samtímans og tekist í krafti listar sinnar að komast í þá öfundsverðu og óvenjulegu stöðu að geta gert bíómyndir algerlega eftir sínu eigin höfði. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 100 orð | 1 mynd

Helgeland og hið yfirnáttúrlega

BRIAN Helgeland , leikstjóri Knight's Tale , sem verið er að sýna hérlendis, sem er þekktastur fyrir nokkur frábær handrit ( L.A. Confidential, Payback ), er að hefja vinnu við hrollvekjuna The Sin Eater . Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 523 orð | 1 mynd

Kameljón kómedíunnar

Woody Allen telst ekki til fjölhæfustu leikara; hann er yfirleitt að leika sama hlutverkið, skrifar Árni Þórarinsson. Í mynd sína, Small Time Crooks, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, hefur Allen því kallað til liðs við sig Tracey Ullman, sem er fræg fyrir að bregða sér í allra kvikinda líki. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 79 orð | 1 mynd

Kvikmynd um bin Laden

Miramax hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á bókinni Crisis Four , eftir fyrrum sérsveitarmanninn Andy McNab . Það sem vekur athygli er að hún fjallar um áætlanir hermdarverkamannsins Osama bin Laden um að sprengja Hvíta húsið í loft upp. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 736 orð | 1 mynd

Kvöldvökur og kvikmyndir

Tímans tönn er lúsiðin við að má út gamlar hefðir og gildi og kasta okkur einsog hjálparvana leiksoppum á vit nýrra menningarstrauma. Ekki síst á þessum síðustu tímum hátækni sem endurnýjast svo hratt að tækin eru yfirleitt orðin úrelt þegar við göngum með þau útúr verslununum. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 823 orð | 1 mynd

Maður framtíðarinnar

Coppola kom undir hann fótunum í Hollywood, Stjörnustríð veitti honum sjálfstæði, þróun hans á tölvutækni í kvikmyndum hefur gert hann að manni framtíðarinnar. George Lucas er brautryðjandi á mörgum sviðum og segist ekki ætla að gera fleiri en sex Stjörnustríðsmyndir í allt. Arnaldur Indriðason skoðar hvað hann hefur að segja um stafræna kvikmyndatöku og fleira. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 101 orð | 1 mynd

Margrét í Fálka

MARGRÉT Vilhjálmsdóttir leikkona hefur verið ráðin í annað aðalhlutverk Fálka , næstu myndar Friðriks Þórs Friðrikssonar eftir handriti hans og Einars Kárasonar . Margrét leikur þar á móti bandaríska kvikmyndaleikaranum Keith Carradine . Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 36 orð | 1 mynd

Mávahlátur frumsýndur 20. október

ÍSLENSKA bíómyndin Mávahlátur eftir Ágúst Guðmundsson verður frumsýnd laugardaginn 20. október í Háskólabíói. Nauðsynlegt reyndist að færa frumsýninguna frá 17. október aftur um tvo daga. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 955 orð | 1 mynd

Skelmirinn Kevin Smith

Nú þegar nýjasta mynd Kevins Smith, Jay and Silent Bob Strike Back, hefur verið frumsýnd hérlendis þarf enginn að velkjast í vafa um hvort hún sé gaman eða alvara. Hann er óumdeilanlega einhver frumlegasti kvikmyndahöfundurinn vestra um þessar mundir, skrifar Árni Þórarinsson, en ekki hefur alltaf verið ljóst hvern fjárann hann er að fara. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Soderbergh og Clooney í samningaviðræðum

Eftir að hafa lokið við Ocean's Eleven , helstu von Warner um jólin, eru leikstjórinn Steven Soderbergh og stjarnan George Clooney sestir að samningaborði með kvikmyndaverinu. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Sögulegir endurfundir

STJÖRNURNAR úr Pulp Fiction , John Travolta og Samuel L. Meira
7. október 2001 | Kvikmyndablað | 102 orð

Það byrjaði með Evu

Bruce McCulloch (Dog Park) hefur í hyggju að leikstýra endurgerð gamanmyndarinnar It Started With Eve frá árinu 1941 í samvinnu við framleiðandann Brian Grazer . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.