Greinar þriðjudaginn 9. október 2001

Forsíða

9. október 2001 | Forsíða | 271 orð

Farþegaþotan sundraðist í gífurlegu eldhafi

AÐ MINNSTA kosti 118 manns týndu lífi er árekstur varð á milli farþegaþota frá SAS-flugfélaginu og einkaþotu á Linate-flugvellinum í Mílanó á Ítalíu í gær. Meira
9. október 2001 | Forsíða | 116 orð

"Engin illvirki í nafni Palestínu"

PALESTÍNSKA lögreglan háði í gær götubardaga við námsmenn, sem mótmætu árásum Breta og Bandaríkjamanna. Eru þetta hörðustu innbyrðis átök Palestínumanna um margra ára skeið. Meira
9. október 2001 | Forsíða | 384 orð | 2 myndir

Önnur hrina loftárása á skotmörk í Afganistan

LOFTVARNASKOTHRÍÐ lýsti upp næturhimininn yfir Kabúl, höfuðborg Afganistans, er önnur hrina árásanna á hernaðarmannvirki talibanastjórnarinnar hófst í gær og mátti þá heyra miklar sprengingar skammt frá borginni og einnig við borgirnar Jalalabad og Kandahar, helstu miðstöð talibanastjórnarinnar. Meira

Fréttir

9. október 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

55 rjúpur og skotvopn tekin af veiðimanni

LÖGREGLUNNI í Borgarnesi barst tilkynning á laugardag um grunsamlegar mannaferðir á Holtavörðuheiði. Síðdegis sama dag stöðvaði lögreglan síðan rjúpnaveiðimann sem hafði skotið 55 rjúpur á Holtavörðuheiðinni. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

70 manns á námskeiði um trjáumhirðu og vistfræði

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi stóð nýverið fyrir tveggja daga námskeiði um trjáumhirðu og vistfræði. Meira
9. október 2001 | Miðopna | 597 orð | 1 mynd

Aðgerðaleysi kom ekki til mála

BRESKIR fjölmiðlar lýstu í gær stuðningi við hernaðaraðgerðir Breta og Bandaríkjamanna í Afganistan en vöruðu við því að bein þátttaka breska hersins í aðgerðunum þýddi að aukin hætta væri nú á því að hryðjuverkamenn létu til sín taka á breskri grundu. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 324 orð

Aðgerðir sem búist var við að gripið yrði til

"ÞETTA eru aðgerðir sem menn höfðu búist við að gripið yrði til en það var ljóst að stjórn talibana var gefinn kostur á að sleppa undan þeim þar sem þeir fengu fyrirvara og skilaboð um hvað þyrfti til að koma til að þeir myndu ekki fá þær yfir sig... Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Að loknum vinnudegi

HANN var dreyminn á svip, maðurinn sem sat með hönd undir kinn á rauðu ljósi á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu síðdegis í gær og horfði á bílana fara hjá. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 118 létu lífið í slysinu

MD-87-þota frá SAS-flugfélaginu og þýsk fjögurra sæta einkaflugvél af Cessna-gerð rákust saman á Linate-flugvelli í Mílanó snemma í gærmorgun, með þeim afleiðingum að allir sem voru um borð í vélunum, 114 manns, létu lífið. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Aukin leiðni í Múlakvísl

RAFLEIÐNI í Múlakvísl á Mýrdalssandi hefur verið að aukast jafnt og þétt frá því fyrir helgi, að sögn Sverris Elefsen, sérfræðings hjá Vatnamælingum Orkustofnunar, en enginn vöxtur hefur þó orðið í ánni samhliða aukinni leiðni. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Bílslys á Kjarnavegi

FÓLKSBIFREIÐ fór út af Kjarnavegi, norðan Kjarnaskógar, sl. föstudagskvöld. Fimm ungmenni voru í bílnum og voru þrjú þeirra flutt til aðhlynningar á slysadeild FSA en meiðsli þeirra eru ekki talin alvarleg. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 147 orð | 1 mynd

Bundið slitlag á Kröfluveg

VERIÐ er að leggja bundið slitlag á Kröfluveg um 5 km leið frá hringvegi austan Námafjalls norður undir virkjun. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag og er það sjötti fundur þingsins. Á dagskrá er fyrsta umræða um lagafrumvarp fjármálaráðherra um tekjuskatt og eignaskatt og... Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

DUKA opnað í Kringlunni

VERSLUNIN DUKA hefur verið opnuð í Kringlunni. DUKA er ein þekktasta verslunarkeðjan í Svíþjóð og selur heimilis- og gjafavöru, samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu. Flestar vörurnar í verslununum eru framleiddar fyrir DUKA. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 129 orð

Dæmdur í skilorð og sviptur ökurétti

KARLMAÐUR á áttræðisaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 45 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, vegna hegningar- og umferðarlagabrots. Þá var hann sviptur ökurétti í fimm mánuði og gert að greiða sakarkostnað. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri Íslendinga í framleiðslu á vetni

ROLF Linkhor, forseti Orkustofnunar Evrópu og þingmaður á Evrópuþinginu, telur að vetnistilraunir Íslendinga geti fært þeim einstakt tækifæri í ljósi aukinnar eftirspurnar eftir nýorku. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ekki hefndaraðgerð heldur refsiaðgerð

FORMAÐUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnrýndi loftárásir Bandaríkjamanna og Breta á Afganistan og stuðning íslenskra stjórnvalda við þær í umræðum á Alþingi í gær. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði að aðgerðir Bandaríkjamanna væru ekki hefndaraðgerð heldur refsi- og þvingunaraðgerð. Meira
9. október 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Eldri borgarar hittast á ný

ÞAÐ var glatt á hjalla í félagsheimilinu Klifi í Snæfellsbæ þegar eldri borgarar hófu vetrarstarfið á ný eftir langt og gott sumar. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 1099 orð | 1 mynd

Engin heilsa án geðheilsu

Verkefnið Geðrækt miðar að því að auka forvarnir og fræðslu um geðsjúkdóma og geðheilbrigði. Í viðhorfskönnun Geðræktar meðal unglinga kom í ljós að fræðslan dregur úr fordómum og ranghugmyndum. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Enn á gjörgæsludeild

TÓLF ára stúlka, sem lenti í alvarlegu umferðarslysi þegar ekið var á hana á gangbraut á Háaleitisbraut hinn 14. september, er enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fimm daga opnunarhátíð

SMÁRALIND, ný verslunarmiðstöð í Kópavogi, verður opnuð á morgun kl. 10.10 en af því tilefni verður haldin fimm daga opnunarhátíð í verslunarmiðstöðinni. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fjórir varamenn tóku sæti í gær

FJÓRIR varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í gær og sitja því á þingi næsta hálfa mánuðinn. Þrír þeirra höfðu ekki tekið áður sæti á löggjafarsamkomunni og unnu því drengskaparheit að stjórnarskránni við upphaf þingfundarins. Björgvin G. Meira
9. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 583 orð | 1 mynd

Fjölgun um 60.000 manns næstu tvo áratugi

VIÐ gerð svæðisskipulags á höfuðborgarsvæðinu var gerð ítarleg spá um íbúaþróun á höfuðborgarsvæðinu fram til ársins 2032 og íbúaþróunin sl. áratugi skoðuð. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 1113 orð | 2 myndir

Fólk væntanlega flúið borgir vegna árásanna

ÁSTANDIÐ hjá íbúum innan Afganistan er orðið afar slæmt eftir að hafa versnað jafnt og þétt síðustu árin, að sögn Þóris Guðmundssonar, upplýsingafulltrúa Rauða kross Íslands, sem er nýkominn frá Pakistan. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Friðland Þjórsárvera verði stækkað

KOLBRÚN Halldórsdóttir hefur í félagi við aðra þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs lagt fram tillögu til þingsályktunar um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Meira
9. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Fundir um málefni borgarinnar

Í VETUR mun Reykjavíkurborg, í samstarfi við Borgarfræðasetur Háskóla Íslands, standa að morgunverðarfundaröð um málefni borgarinnar. Fundaröðin nefnist "Reykjavík í bítið" og verður fyrsti fundurinn á morgun, miðvikudag. Hefst hann kl. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fundur með frambjóðendum

OPINN kynningarfundur með frambjóðendum í skoðanakönnun Samfylkingarinnar í Hafnarfirði verður haldinn í dag kl. 20 í Álfafelli í íþróttahúsinu við Strandgötu. Hver frambjóðandi fær 3 mín. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð

Fundust heilir á húfi eftir villuráf

TVEIR 17 ára piltar fundust heilir á húfi í Goðalandi vestan við Tungnakvíslajökul á sunnudagsmorgun, eftir næturlangt villuráf austan við Bása. Piltarnir höfðu lagt af stað frá skála Útivistar í Básum um kl. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 350 orð

Geðheilbrigðismál í forgang

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að samstaða sé um það innan ríkisstjórnarinnar að setja aðgerðir í geðheilbrigðismálum í ákveðinn forgang á sviði heilbrigðismála. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 360 orð

Hafa ekki nýtt tækifæri til að vinna með heimsbyggðinni

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist hafa átt von á því að til árásanna á Afganistan kæmi. Meira
9. október 2001 | Miðopna | 1708 orð | 1 mynd

Hefðbundið upphaf nýrrar tegundar átaka

"NÝJA stríðið" reyndist hefjast á heldur hefðbundinn hátt þótt tæpast komi það á óvart. George W. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 78 orð | 1 mynd

Heilsugæslustöðin fær öndunarmæli

LIONSKLÚBBUR Akureyrar hefur gefið Heilsugæslustöð Akureyrar nýjan öndunarmæli en hann leysir af hólmi öndunarmæli sem klúbburinn gaf stöðinni árið 1988. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Hörður Torfason kynnir geisladisk

Í KJÖLFAR nýju plötunnar "Lauf" verður Hörður Torfason á faraldsfæti til þess að kynna hana. Hann spilar á Pollinum á Akureyri 11. október. Í Gamla Bauk á Húsavík 12. október og Ábæ í Siglufirði 13.... Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Íbúar taka aðgerðum í Afganistan með ró

PÁLL Hermannsson, sem er búsettur í Dubai og starfar hjá Al Futtaim Logistics í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, segir aðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Afganistan lítil sem engin áhrif hafa meðal fólks í Sameinuðu furstadæmunum. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Íbúar um 228 þúsund árið 2024

SPÁÐ er töluverðri fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum og má reikna með að íbúar verði orðnir 228 þúsund talsins árið 2024 en þeir voru 168 þúsund árið 1998. Meira
9. október 2001 | Suðurnes | 365 orð | 1 mynd

Í fjórða sinn á menningarnótt

SOSSA opnar einkasýningu í Kaupmannahöfn næstkomandi föstudag, á menningarnótt. Hún á einnig myndir á listkynningu sem danska listablaðið Kunstavisen stendur fyrir í Köge. Meira
9. október 2001 | Landsbyggðin | 116 orð | 1 mynd

Í fullu fjöri 35 vetra

STJARNI, sem að líkindum er einn elsti hestur landsins, er orðinn 35 vetra gamall. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 412 orð

Íslendingar brautryðjendur

FULLTRÚAR frá Evrópuþinginu, framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og nokkurra erlendra fyrirtækja, sem staddir eru hér á landi til þess að kynnast notkun og rannsóknum Íslendinga á umhverfisvænni orku, eru sammála um að Íslendingar séu í fararbroddi og... Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 425 orð

Kínverjar og Rússar lýsa stuðningi við aðgerðirnar

VIÐBRÖGÐ á Vesturlöndum við þeim tíðindum, að Bandaríkjamenn og Bretar hefðu hafið hernaðaraðgerðir gegn Afganistan, voru almennt á einn veg í gær, að óhjákvæmilegt hefði verið að til tíðinda drægi. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kona slapp úr brennandi íbúð með snert af reykeitrun

ÖLDRUÐ kona var flutt á slysadeild með snert af reykeitrun á sunnudagskvöld eftir að eldur kviknaði í íbúð hennar á 5. hæð við Bláhamra í Grafarvogi. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 232 orð

Kúrsk lyft upp á yfirborðið

HOLLENSKU björgunarliði tókst í gær að lyfta rússneska kjarnorkukafbátnum Kúrsk upp á yfirborð sjávar og byrjað var að draga hann í átt að Kólaskaga. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kynningarfundur um MBA-nám

NÝR hópur mun hefja alþjóðlegt MBA-nám við Háskólann í Reykjavík í byrjun janúar 2002. Í dag kl. 17.15 verður haldinn opinn kynningarfundur í skólanum. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Laus úr prísund

TALIBANAR leystu bresku blaðakonuna, Yvonne Ridley, úr haldi í gær. Ridley var handtekin fyrir tíu dögum eftir að hún hafði laumast inn í Afganistan frá Pakistan. Meira
9. október 2001 | Suðurnes | 420 orð

Leggja áherslu á viðbyggingu Fjölbrautaskóla

SVEITARSTJÓRNIR á Suðurnesjum leggja áherslu á að fjármagn fáist til að hefja framkvæmdir við stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir 20 milljóna króna fjárveitingu vegna frumathugunar á viðbyggingunni. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

VIÐ vinnslu greinar í Daglegu lífi sl. föstudag um fyrstu krossgátuna frá árinu 1913, vantaði hluta af vísbendingunum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Vísbendingarnar í heild eru þessar: Lárétt: 2-3 . What bargain hunters enjoy. 4-5. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að tjónvaldar, sem nýlega skemmdu tvær mannlausar bifreiðar í Reykjavík og stungu af, gefi sig fram. Jafnframt er lýst eftir vitnum að atvikunum. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 180 orð | 1 mynd

Markmiðið að efla tengslin

SKRIFAÐ hefur verið undir samskiptasamning milli Akureyrarbæjar og Íþróttabandalags Akureyrar, en markmiðið með honum er að efla tengsl milli bæjarins og ÍBA. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri sagði að með samningnum vildi bærinn m.a. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 227 orð

Matvælum og lyfjum varpað úr lofti til flóttafólks

MIKLA athygli hefur vakið að Bandaríkjamenn hafa varpað miklu af hvers kyns neyðargögnum, aðallega mat en einnig lyfjum, úr flugvél til nauðstaddra Afgana samtímis því sem ráðist er á stöðvar talibana. Meira
9. október 2001 | Miðopna | 593 orð | 1 mynd

Mikill stuðningur vestanhafs

MIKILL meirihluti Bandaríkjamanna styður þá ákvörðun George W. Bush að efna til hernaðaraðgerða í Afganistan, að því er fram kemur í skoðanakönnun sem gerð var á sunnudag. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Minni áfengisneysla eftir hryðjuverkin?

ÁFENGISSALA Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins dróst saman í septembermánuði um 7,44% í lítrum talið frá sama mánuði í fyrra. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Mótmæli víða í múslímaríkjum

LOFTÁRÁSIRNAR á stöðvar talibana í Afganistan ollu viðbrögðum af ýmsu tagi í löndum múslíma og í óeirðum á Gaza-ströndinni, þar sem fólk hafði safnast saman til að mótmæla árásunum, féllu tveir Palestínumenn. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Mæði-visnuveiran

BENEDIKTA S. Hafliðadóttir flytur fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor Háskóla Íslands í dag kl. 16.00 á Grensásvegi 12, stofu G-6. Efni fyrirlestrarins er gerð hjúppróteins mæði-visnuveirunnar. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð

Námskeið í Tai-Chi

"TAI-Chi-kennarinn, Khinthisa, er væntanleg til landsins og heldur námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13. Námskeiðið verður haldið 12.-15. október," segir í... Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð

Netþing ungmenna um allt land

Í DAG hefst netþing ungmenna í framhaldsskólum um allt land en að sögn Þórhildar Líndal, umboðsmanns barna, er tilgangurinn með þessu að gefa unglingunum verðugt tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri við umboðsmann barna sem opinberan talsmann... Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Niðurstöður heimsþingsins

ÍSLANDSDEILD Amnesty International efnir til kynningar- og umræðufundar í Borgarleikhúsinu í dag kl. 20 um niðurstöður heimsþings samtakanna. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Nokkuð um slagsmál og átök milli manna

UM helgina var sérstakt útivistarátak í gangi sem unnið var í samstarfi Félagsþjónustunnar í Reykjavík, Íþrótta- og tómstundaráðs og lögreglunnar. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Nýi vegurinn mun koma í stað hættulegrar brekku

ÍSTAK hf. átti lægsta tilboð í gerð vegar milli Bangastaða og Víkingavatns, þegar tilboð í verkið voru opnuð hjá Vegagerðinni, en ellefu tilboð bárust í verkið. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ný stjórn Norræna félagsins

SAMBANDSÞING Norræna félagsins var haldið á Egilsstöðum dagana 29. og 30. september síðastliðinn. Á þinginu var Sigurlín Sveinbjarnardóttir endurkjörin formaður félagsins til næstu tveggja ára. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nýtt tölublað fjr.is

Nýtt tölublað fjr.is, vefrits fjármálaráðuneytisins, er komið út. Þar er fjallað um eftirfarandi mál: 1.Víðtækar umbætur í skattamálum. 2.Efnahagsforsendur fjárlagafrumvarps 2002. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Osama bin Laden hvetur múslíma til uppreisnar

SÁDI-arabíski útlaginn Osama bin Laden hvatti múslíma út um allan heim til að rísa upp og heyja "heilagt stríð" gegn Bandaríkjunum í ræðu sem sjónvarpað var tveimur og hálfri klukkustund eftir að árásirnar á Afganistan hófust á sunnudag. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 1011 orð

Óhjákvæmilegar og dapurlegar aðgerðir

Formaður Samfylkingar telur að óhjákvæmilegt hafi verið að beita hervaldi í Afganistan. Formaður Vinstrihreyfingarinnar segir hins vegar dapurlegt að svona skuli komið og að standa eigi öðruvísi að málum. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ók á grjót á Óshlíðarvegi

BIFREIÐ, sem ekið var um Óshlíðarveg á áttunda tímanum í gærmorgun, skemmdist talsvert er hún rakst á grjót, sem hafði hrunið hafði úr hlíðinni. Nokkurt vatnsveður var vestra öðru hverju um helgina með tilheyrandi grjóthruni úr hlíðum fjalla. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 601 orð

"Reiðubúinn að taka mér tímabundið hlé frá störfum"

"EF ÞAÐ er mat stjórnar að það þjóni best hagsmunum Landssíma Íslands, að ég taki mér tímabundið hlé frá störfum á meðan kjölfestufjárfestirinn er fundinn, þá er ég að sjálfsögðu reiðubúinn til þess," sagði Þórarinn V. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 432 orð

"Þetta var ekki rigning heldur buna"

GRÍÐARLEG úrkoma var á Akureyri á laugardagskvöld og fram á sunnudagsmorgun. Úrkoman mældist 52 mm frá kl. 18 á laugardag og fram til kl. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 895 orð

Ráðist á um 30 skotmörk í fyrstu hrinu

BANDARÍKJAMENN og Bretar hófu á sunnudag sprengju- og flugskeytaárásir á flugvelli í Afganistan og fleiri mannvirki sem eru talin mikilvæg fyrir al-Qaeda, hreyfingu Osama bin Ladens, og talibana sem hafa meginhluta landsins á valdi sínu. Donald H. Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að 24-36 skotmörk hefðu verið hæfð í þessari hrinu. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 925 orð

Samdráttur í ferðaþjónustu og verslun

HRYÐJUVERKAÁRÁSIRNAR í Bandaríkjunum þriðjudaginn 11. september, fyrir fjórum vikum, hafa haft víðtækar afleiðingar á Íslandi líkt og í öðrum löndum. Meira
9. október 2001 | Suðurnes | 186 orð | 1 mynd

Sigrún Oddsdóttir kjörin heiðursborgari

HEIÐURSKONAN Sigrún Oddsdóttir á Nýjalandi í Garði var gerð að heiðursborgara Gerðahrepps sl. sunnudag í afmælishófi sem hún hélt ásamt yngsta syni sínum, Jóni Hjálmarssyni, í Samkomuhúsinu í Garði. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Slapp ómeiddur úr fyrsta hálkuslysinu

ÞÓTT enn séu tæpar þrjár vikur til vetrar er farið að bera á hálku á vegum og ástæða til að vara ökumenn við varhugaverðum akstursaðstæðum á morgnana. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Slasaðist í Þórsmörk

BANDARÍSK kona var flutt á Landspítala - háskólasjúkrahús með sjúkrabifreið á sunnudag eftir slys er hún féll um 50 metra í Þvergili í Þórsmörk. Hún var í gönguferð með hópi fólks þegar slysið varð. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sr. Sigurður skipaður prestur á Siglufirði

SÓLVEIG Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað sr. Sigurð Ægisson sóknarprest á Siglufirði til fimm ára. Valnefnd vegna skipunar sóknarprests á Siglufirði komst ekki að einróma niðurstöðu og var málið sent biskupi Íslands til úrskurðar. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Telja að ekki sé farið að lögum

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Austurlands, NAUST, segja ótvírætt að Skipulagsstofnun hefði lögum samkvæmt átt að meta 420 þúsund tonna álver og 233 þúsund tonna rafskautaverksmiðju í Reyðarfirði hvort í sínu lagi. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Telur kjarasamninga vera setta í uppnám

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands segir í ályktun frá fundi sínum í gær að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skattamálum þýði að kjarasamningar á almennum markaði hafi verið settir í uppnám. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tvö íslensk danspör í silfurverðlaunasætum

TVÖ íslensk danspör náðu góðum árangri í opinni danskeppni, London Open, sem haldin var í Brentwood rétt fyrir utan London. Karl Bernburg og Helga Soffía Guðjónsdóttir, dansdeild ÍR unnu til silfurverðlauna í sígildum samkvæmisdönsum. Meira
9. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 2 myndir

Vaxandi umferð næstu árin

MISLÆG gatnamót Breiðholtsbrautar, Nýbýlavegar og Reykjanesbrautar voru formlega tekin í notkun í gær. Með tilkomu gatnamótanna er umferð um Reykjanesbraut orðin hindrunarlaus þar sem Breiðholtsbraut og Nýbýlavegur tengjast nú á brú yfir Reykjanesbraut. Meira
9. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 97 orð | 1 mynd

Veltingur við verslunarmiðstöðina Fjörð

UMFERÐARVIKU í grunnskólum Hafnarfjarðar lauk fyrir helgi, en í síðustu viku veltu hafnfirskir krakkar því fyrir sé hvers vegna slysin verða í umferðinni. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Verður ekki unað við óbreytt ástand

TIL snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gær um fiskveiðistjórnunina og stöðu sjávarbyggða í umræðum um frumvarp þingflokks Samfylkingarinnar um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Meira
9. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 41 orð

Verkfall hjá tónlistarkennurum

STARFSMANNAFÉLAG Akureyrarbæjar hefur boðað til verkfalls hjá tónlistarkennurum frá og með miðnætti 22. október næstkomandi. hafi kjarasamningar ekki tekist á milli aðila. Atkvæðagreiðsla tónlistarkennara um boðun verkfalls fór fram síðasta föstudag. Meira
9. október 2001 | Landsbyggðin | 376 orð | 1 mynd

Vilja hefja starfsemi sláturhússins á Hellu á ný

BÚNAÐARBANKINN Verðbréf undirritaði nýlega kaupsamning við Kjötumboðið hf. um kaup á eignum þess á Hellu og í Þykkvabæ fyrir hönd hóps bænda úr þremur sýslum á Suðurlandi. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vilja skerpa áherslur í sveitarstjórnarmálum

AÐALFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Suðurlandi var haldinn nýlega á Hótel Selfossi. Steingrímur J. Sigfússon ávarpaði fundinn og gerði grein fyrir stjórnmálaviðhorfunum í upphafi þingtímans. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 409 orð

Yfir 20 í sérnámi í heimilislækningum

Á ÞRIÐJA tug íslenskra lækna er í sérnámi í heimilislækningum og er bjart framundan á þessu sviði, en ástæðan er fyrst og fremst eflt sérnám í heimilislækningum hérlendis, að sögn Jóhanns Ágústs Sigurðssonar prófessors. Meira
9. október 2001 | Landsbyggðin | 325 orð | 2 myndir

Það læra börn ...

MÁLÞING um jafnrétti í samstarfi foreldra við fæðingu barns með yfirskriftinni Það læra börn ... var haldið í Stykkishólmi nýverið á vegum Jafnréttisstofu. Meira
9. október 2001 | Erlendar fréttir | 111 orð

Þrír tilnefndir

ÞRÍR vísindamenn, tveir Bretar og einn Bandaríkjamaður, voru í gær tilnefndir til Nóbelsverðlauna í læknisfræði fyrir rannsóknir sínar á sviði frumulíffræði. Verðlaunahafarnir eru Bretarnir Timothy Hunt og Paul M. Meira
9. október 2001 | Innlendar fréttir | 850 orð | 1 mynd

Þurfum að skerpa skilning

Þorvaldur Gylfason hefur verið prófesoor í Háskóla Íslands síðan 1983 og rannsóknarprófessor þar síðan 1998. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2001 | Staksteinar | 308 orð | 2 myndir

Leitin að sáttinni

LÚÐVÍK Bergvinsson fjallar um sáttagjörðina í fiskveiðistjórnuninni á Samfylkingarvefnum og fullyrðir þar að halda verði áfram leitinni að sáttinni, sem enn hafi ekki fundist. Meira
9. október 2001 | Leiðarar | 865 orð

ÓHJÁKVÆMILEGAR AÐGERÐIR

Loftárásir Bandaríkjamanna og Breta á skotmörk í Afganistan á sunnudagskvöld og í gærkvöldi koma engum á óvart. Þær eru aðeins einn þáttur í víðtækri baráttu gegn hryðjuverkamönnum á heimsvísu. Meira

Menning

9. október 2001 | Fólk í fréttum | 410 orð | 1 mynd

Bræðingshesturinn fer á hlemmiskeið

STEFNUMÓT Undirtóna eru með ögn breyttu sniði í kvöld en þá mun Jakob Frímann Magnússon, JFM, eiga stefnumót við sjálfan sig. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 231 orð | 2 myndir

Denzel Washington á góðan dag

DENZEL Washington hefur ærna ástæðu til þess að vera brattur eftir frumsýningarhelgi nýjustu myndar sinnar Training Day. Þetta drama sem fjallar um gerspillta löggu í Los Angeles velti Don't Say A Word , með Michael Douglas, úr 1. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 268 orð | 2 myndir

Enn var Emmy-verðlaunum frestað

HELSTU sjónvarpsverðlaunahátíð Bandaríkjanna, Emmy-verðlaunahátíðinni, var enn frestað á sunnudaginn, nú vegna loftárásar Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á Afganistan. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

Fegurðardrottning með byssuleyfi

ÞAÐ ER allt með kyrrum kjörum á listanum yfir vinsælustu leigumyndbönd landsins. Ein ný mynd nær að skipa sér meðal þeirra 20 vinsælustu og fer ekki hærra en í 14. sæti. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Gleði og sorg hjá Victoriu

SJÁLFSÆVISAGA Victoriu Beckham er á toppi metsölulistans í Englandi og treður þar með Robbie Williams í annað sætið. Meira
9. október 2001 | Tónlist | 627 orð

Hvernig tónskáld verður til

Nina Kavtaradze flutti píanóverk eftir Richard Wagner Laugardagurinn 6. október, 2001. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 174 orð

Leikstýrir Hellisbúanum í Noregi

HELLISBÚINN í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar var frumsýndur hinn 26. september í Lilleström í Noregi við góðar viðtökur. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 660 orð | 1 mynd

"Án stuðnings hættir Leikfélag Íslands starfsemi"

LEIKFÉLAG Íslands á í viðræðum við menntamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg hvort stuðnings sé að vænta frá þeim næstu 5 ár. Meira
9. október 2001 | Skólar/Menntun | 110 orð

"Sýn foreldra á

Foreldrar skólabarna í Kópavogi komu fram með margar hugmyndir og ábendingar um skólasamfélagið á síðasta fulltrúaþingi SAMKÓPS, "Sýn foreldra á skólastarfið", sem mun hafa áhrif á vinnu samtakana á næstunni. Þar kom m.a. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 76 orð

Rússíbanar á háskólatónleikum

FYRSTU háskólatónleikar vetrarins verða í Hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Þá leika Rússíbanar efni af nýjum geisladiski, Gullregninu. Meira
9. október 2001 | Tónlist | 628 orð

Rússneskur gálgahúmor

Schnittke: Sellósónötur nr. 1 & 2. Sjostakovitsj: Rómönsusvíta; Sellósónata Op. 40. Daníel Þorsteinsson, píanó; Sigurður Halldórsson, selló. Gestir: Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran; Sif Tulinius, fiðla. Laugardaginn 6. október kl. 16. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Sigur Rós tilnefnd til Mercury-verðlauna

PLATA Sigur Rósar, Ágætis byrjun, hefur verið tilnefnd til bandarísku Mercury-verðlaunanna sem plata ársins. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk

Í KVÖLD kl. 19.30 verður frumsýnd ný íslensk þáttaröð á Stöð 2. Ber hún heitið Sjálfstætt fólk og er í umsjón hins góðkunna dagskrárgerðarmanns Jóns Ársæls Þórðarsonar. Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 271 orð | 4 myndir

Smárabíó tekur á sig mynd

UM TVÖ hundruð iðnaðarmenn, að staðaldri, vinna nú hörðum höndum við að fullklára Smárabíó í tæka tíð fyrir opnun þess á morgun. Verkið er og ærið, fimm stórir og myndarlegir salir, búnir fullkomnasta aðbúnaði. Samtals taka salirnir um 1. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Syngur ekki í Carnegie Hall

Kristinn Sigmundsson Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Tímarit

* FÁLKINN er kominn út og er þetta annað tölublað tímaritsins. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 182 orð

Tvær nýjar skáldsögur

MEÐAL bóka sem koma út hjá bókaútgáfunni Sölku í haust eru fyrstu skáldsögur tveggja kvenna. Hátt uppi við Norðurbrún er fyrsta skáldsaga Hlínar Agnarsdóttur, leikstjóra og leikskálds. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 233 orð

Útrás íslenskra barnabókmennta

RÉTTINDASTOFA Eddu verður með stóran kynningarbás á bókasýningunni í Frankfurt, sem hefst á morgun, og hafa nú þegar verið bókaðir fundir með um níutíu forleggjurum frá ýmsum heimshornum þar sem þeim verða kynnt verk eftir meira en sextíu íslenska... Meira
9. október 2001 | Fólk í fréttum | 145 orð | 4 myndir

Vatn lífsins frumsýnt

NÝTT íslenskt leikrit, Vatn lífsins, eftir Benóný Ægisson, var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins á föstudagskvöld. Þetta er þriðja verk Benónýs sem sett er upp á svið atvinnuleikhúss en tvö hafa verið sett upp í Borgarleikhúsinu. Meira
9. október 2001 | Skólar/Menntun | 1138 orð | 1 mynd

Viljinn til að skapa samstarf

Foreldrar/ Grunnur að góðu skólastarfi liggur ekki síst í hugarfari starfsmanna skólanna og í vel hæfum og menntuðum kennurum. Samtök foreldrafélaga og foreldraráða við grunnskólana í Kópavogi leggja til að fulltrúi foreldra verði launaður, það auki líkur á árangri. Samtökin standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska. Meira
9. október 2001 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Þrjár bækur tilnefndar á heiðurslista IBBY

ÞRJÁR bækur hafa verið tilnefndar á heiðurslista Íslandsdeildar IBBY- samtakanna og SÍUNG, samtaka barna- og unglingabókahöfunda innan rithöfundasambandsins, í tengslum við heimsþing samtakanna sem haldið verður í Basel í Sviss næsta haust. Meira

Umræðan

9. október 2001 | Bréf til blaðsins | 76 orð

50 ára gömul bandarísk kona óskar...

50 ára gömul bandarísk kona óskar eftir pennavinum á Íslandi. Áhugamál hennar eru ferðalög, lestur, mannkynssaga og hafnabolti. Robin Baker, 330 W. Broadway, #241 San Diego, Ca. 92101, U.S.A. 45 ára gömul hollensk kona vill skrifast á við íslenskar... Meira
9. október 2001 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Ekki sama um Osama

ÞAÐ ER eins og músartíst að leggja umræðunni til orð um Osama bin Laden á þessum síðum, slík hefur umfjöllun fjölmiðla heimsins verið um gjörðir þessa manns. Þessa dagana eru margir reiðir og vilja manninn helst feigan. Meira
9. október 2001 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Eru villur í kenningum kirkjunnar?

Í MORGUNBLAÐINU sunnudaginn 30. september sl. skrifar Einar Ingvi Magnússon um villukenningar kristinnar kirkju. Ekki er hægt að segja annað en þetta hafi verið athyglisverð skrif, sem full ástæða er til að leiða hugann að. Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Félagsleg sýn framsóknarmanna

660 fatlaðir eru nú á biðlistum eftir búsetuúrræðum, segir Jóhanna Sigurðardóttir, og í heild bíða nálægt þúsund fatlaðir einstaklingar eftir húsnæði og lögbundinni þjónustu. Meira
9. október 2001 | Bréf til blaðsins | 488 orð

Hallarekstur Landspítalans

HVENÆR í ósköpunum ætla forráðamenn þessa lands að fara að átta sig á því að það er ekki hægt að reka heilbrigðiskerfi með hagnaði? Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Hvar eru leiknu íslensku sjónvarpsþáttaraðirnar?

Hvers virði er það okkur sem sjálfstæðri en fámennri þjóð, spyr Sveinbjörn I. Baldvinsson, að vandað íslenskt leikið sjónvarpsefni sé að jafnaði í boði á sjónvarpsskjánum? Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 616 orð | 3 myndir

Konur og þvagleki

Áríðandi er að sem flestar konur taki þátt í rannsókninni, segja Guðmundur Geirsson, Guðmundur Vikar Einarsson og Þorsteinn Gíslason, því brýnt er að bæta úr þeim þekkingarskorti sem ríkir um þetta ástand. Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Látum ekki NATO stýra okkur í stríð

En framar öllu verður aldrei of oft á það minnt að þær aðgerðir sem gripið verður til, segir Ögmundur Jónasson, þurfa að bera tilætlaðan árangur. Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 1217 orð | 1 mynd

Um þjóðnýtingu eignarréttar

Þjóðin er andvíg stefnu Tómasar, segir Jóhann Ársælsson, um einkaeignarrétt á auðlindinni. Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 929 orð | 1 mynd

Vanstilling fjármálaráðherra

Í háa herrans tíð, segir Össur Skarphéðinsson, hafa forsendur fjárlagafrumvarpsins ekki verið jafnótraustar og í ár. Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Veitum öllum tækifæri

Með opnum huga, ákveðni og skilningi, segir Sigursteinn Másson, komumst við á betri stað. Meira
9. október 2001 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Það þarf að nást sátt um sjávarútvegsmálin

Umræðan í heild, segir Gunnar I. Birgisson, er komin á núllpunkt. Meira
9. október 2001 | Bréf til blaðsins | 459 orð | 1 mynd

Þakkir fyrir Búdapestferð

VIÐ hjónin viljum færa skipuleggjendum helgarferðar til Búdapest okkar bestu þakkir. Við áttum þess kost ásamt 470 öðrum Íslendingum að fara í helgarferð til Búdapest síðustu helgina í september. Ferð þessi var skipulögð af Oddfellow-stúkunni Ara fróða. Meira

Minningargreinar

9. október 2001 | Minningargreinar | 2798 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Guðríður Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri hinn 21. desember 1902. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson kennari, f. 16. maí 1866, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2001 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

HULDA GÍGJA

Hulda Gígja fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1925. Hún lést á Landspítalanum Landakoti föstudaginn 7. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2001 | Minningargreinar | 1225 orð | 1 mynd

SALVAR KRISTJÁNSSON

Salvar Kristjánsson fæddist á Ísafirði 7. desember 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 16.12. 1896, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. október 2001 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Gæðastjórnunarfélagið verður Stjórnvísi

Á þessu ári eru 15 ár frá því að Gæðastjórnunarfélag Íslands var stofnað og við þessi tímamót hefur verið tekin sú ákvörðun að festa í sessi þróun félagsins á undanförnum árum með því að skipta um nafn. Meira
9. október 2001 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Hlutabréf Símans á Tilboðsmarkað

HLUTABRÉF Landssíma Íslands voru skráð á Tilboðsmarkað Verðbréfaþings í gær og voru fern viðskipti með bréf félagsins fyrir 1.700 þúsund krónur á genginu 6,1. Útgefnir hlutir í Landssíma Íslands eru alls 7.036.445.469 krónur að nafnvirði. Meira
9. október 2001 | Viðskiptafréttir | 739 orð | 1 mynd

Hættulegt að dragast aftur úr

HAMILL segir ljóst að menn hafi gert töluvert af mistökum í stefnumótun vegna rafrænna viðskipta á liðnum árum og kannski þau helst að margir hafi ætlað sér að afla mikils fjölda nýrra viðskiptavina í gegnum Netið og græða mikið á stuttum tíma. Meira
9. október 2001 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Ísal hagnaðist mest en SÍF velti mestu

ÚT ER komið ritið 300 stærstu, sem er sérútgáfa Frjálsrar verslunar og inniheldur meðal annars lista yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins. Meira
9. október 2001 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Krónan óbreytt eftir inngrip

KRÓNAN sveiflaðist talsvert í gær, að því er fram kom í 1/2 fimm-fréttum Búnaðarbankans. Í upphafi dags var gengisvísitalan 143,7 stig, en krónan veiktist þegar líða tók á daginn og fór hæst í 146 stig, sem er 1,6% veiking. Meira
9. október 2001 | Viðskiptafréttir | 409 orð

Nefnd skilar áliti fyrir árslok

FJÁRMÁLARÁÐHERRA skipaði í gær nefnd sem vinna skal að því að skoða skipan vörslu- og uppgjörsmála innlendra ríkistryggðra skuldabréfa. Meira

Daglegt líf

9. október 2001 | Neytendur | 253 orð | 1 mynd

Sælgæti og smáhlutir geta valdið köfnun

HOLLUSTUVERND ríkisins hefur ásamt fleirum látið vinna bækling um köfnunarhættu vegna sælgætis og smáhluta og rétt viðbrögð vegna aðskotahlutar í hálsi. Meira
9. október 2001 | Neytendur | 502 orð | 1 mynd

Tæplega 365% verðmunur á niðursoðnum tómötum

KÖNNUN ASÍ á verði matvöru í netverslunum á Íslandi og í Danmörku leiðir í ljós að 65% vörutegunda sem athugaðar voru eru dýrari á Íslandi, eða 55 af þeim 84 sem nú er greint frá. Meira

Fastir þættir

9. október 2001 | Fastir þættir | 732 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 126 126 126 233...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 126 126 126 233 29,358 Grálúða 215 215 215 14 3,010 Keila 70 70 70 24 1,680 Langa 145 145 145 137 19,865 Skarkoli 155 155 155 8 1,240 Skötuselur 280 280 280 7 1,960 Samtals 135 423 57,113 FAXAMARKAÐUR Hlýri 166 137 164 292... Meira
9. október 2001 | Í dag | 589 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastud kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
9. október 2001 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er nokkur bjartsýni að reyna sjö lauf í NS, en þrettán slagir eru þó fyrir hendi eftir misheppnað útspil vesturs, sem er hjartakóngur. Meira
9. október 2001 | Dagbók | 67 orð

KRUMMAVÍSUR

Krummi svaf í kletta gjá, - kaldri vetrar nóttu á, verður mart að meini; fyr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini: "Allt er frosið úti gor, ekkert fæst við ströndu mor, svengd er metti mína; ef að húsum heim eg fer,... Meira
9. október 2001 | Í dag | 316 orð

Kynning á tólf spora starfi í...

Kynning á tólf spora starfi í Áskirkju KYNNING á tólf spora starfi Áskirkju fer fram í kvöld kl. 19:00. Þetta starf er ætlað fólki sem kann að hafa orðið fyrir einhverri neikvæðri reynslu og vill einfaldlega byggja sig upp á jákvæðum forsendum. Meira
9. október 2001 | Fastir þættir | 566 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Landssambandi íslenzkra frímerkjasafnara

Frímerkjaþáttur Mbl. hefur tekið sér óvenjulangt sumarleyfi að þessu sinni. Ýmislegt hefur samt gerzt í frímerkjamálum Póstsins og í samtökum íslenzkra frímerkjasafnara á liðnum mánuðum, sem þörf verður að minnast á smám saman. Þess vegna er rétt nú á haustdögum að snúa sér aftur að frímerkjasöfnun okkar og ýmsu öðru henni tengt. Meira
9. október 2001 | Dagbók | 838 orð

(Orðskv. 16, 17.)

Í dag er þriðjudagur 9. október, 282. dagur ársins 2001. Díónysíusmessa. Orð dagsins: Sá sem breiðir yfir bresti eflir kærleika, en sá sem ýfir upp sök, veldur vinaskilnaði. Meira
9. október 2001 | Viðhorf | 852 orð

Ósýnilega stríðið

Aðgerðir verða ósýnilegar fjöl- miðlum og því getur hvað sem er gerst eða ekki gerst. Meira
9. október 2001 | Fastir þættir | 217 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O Rxd4 9. Dxd4 a6 10. f4 b5 11. Bd3 Bb7 12. Hhe1 Dc7 13. e5 dxe5 14. fxe5 Rd5 15. Bxe7 Rxe7 Staðan kom upp í netkeppni taflfélaga á Norðurlöndum. Meira
9. október 2001 | Fastir þættir | 504 orð

Víkverji skrifar...

HAUSTIÐ virðist greinilega vera komið. Í fyrsta sinn í gærmorgun þurftu Víkverji og kona hans að grípa til sköfunnar til að hreinsa héluna af bílrúðunum. Meira
9. október 2001 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.100 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Rósa Borg Guð mundsdóttir og Rannveig D. Haralds... Meira
9. október 2001 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.083 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Bjarki Ágúst Guðmundsson, Brynjar Markússon og Arnar... Meira

Íþróttir

9. október 2001 | Íþróttir | 105 orð

21 þjóð með öruggt sæti á HM

ALLS hefur 21 þjóð tryggt sér farseðil í úrslit heimsmeistarakeppninar í knattspyrnu sem fram fer í Japan og Suður-Kóreu á næsta ári en alls mæta þar til leiks 32 landslið. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Adams vill "heimamann"

TONY Adams, fyrrverandi fyrirliði landsliðs Englands í knattspyrnu, segir í viðtali við The Observer að Sven Göran Eriksson nálgist leikmenn enska landsliðsins á óvenjulegan en einfaldan hátt sem skili árangri. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 100 orð

Arnór áfram með Stjörnuna

ARNÓR Guðjohnsen, sem þjálfaði lið Stjörnunnar á nýliðinni leiktíð, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann yrði að öllu óbreyttu áfram við stjórnvölinn hjá Garðabæjarliðinu á næsta tímabili. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 83 orð

Áhorfendur sungu þjóðsönginn

"ÞETTA var hreint stórkostlegt. Þegar áhorfendur fóru að syngja þjóðsönginn undir lok leiksins var ég stoltur - mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds," sagði Ebbe Sand, sem skoraði tvö mörk gegn Íslendingum. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 210 orð

Bjarni fer til Grindavíkur

BJARNI Jóhannsson mun væntanlega ganga frá þjálfarasamningi við Grindvíkinga á fimmtudaginn. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Boksic var hetja Króata

ALEN Boksic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Middlesbrough, kom landsliði Króatíu í úrslitakeppni HM í annað sinn í sögu landsins þegar hann skoraði eina markið í viðureign við Belgíumenn sem eygðu von um efsta sætið í riðlinum með sigri. Belgar mæta Tékkum í umspili um laust sæti á HM á næsta ári. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 153 orð

Búlgarar vilja breytingar eftir skell

FJÖLMIÐLAR í Búlgaríu fara ófögrum orðum um frammistöðu liðsins í Prag gegn Tékkum, þar sem landslið þeirra töpuðu samanlagt 14:0 í tveimur viðureignum. U-21 liðið tapaði 8:0 og á laugardag tapaði A-landsliðið 6:0 í 3. riðli undankeppni HM. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 200 orð

Efast um færni Völlers

"Of heimskir fyrir HM," segir í fyrirsögn þýska blaðsins Bild am Sonntag þar sem blaðamaður fer hörðum orðum um frammistöðu þýska landsliðsins í knattspyrnu - sem á nú í hættu að komast ekki í lokakeppni HM eftir markalaust jafntefli á... Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 925 orð

... ef hugmyndafræði mín og KSÍ fara saman

"DANIR eru með lið sem er í mjög háum gæðaflokki - við áttum engin svör við að þessu sinni. Ég man hreinlega aldrei eftir liði sem hefur spilað af svona miklum ákafa á móti okkur. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 545 orð

England 1.

England 1. deild Sheffield Wed. - Sheffield U. 0:0 Grimsby - Rotherham 0:2 Wolves 10 7 3 0 20 :9 24 Burnley 11 7 1 3 27 :18 22 WBA 10 6 1 3 14 :7 19 Norwich 10 6 1 3 13 :13 19 Crystal Palace 9 6 0 3 25 :16 18 Man. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 185 orð

Eriksson glímir við landa sína á Old Trafford

NÆSTA verkefni enska landsliðsins verður á Old Trafford þar sem sænska landsliðið mun mæta í vináttulandsleik. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 142 orð

EVRÓPUKEPPNIN Fyrri leikir í 2.

EVRÓPUKEPPNIN Fyrri leikir í 2. umferð: Evrópukeppni meistaraliða: Zaporozhye (Úkr.) - Kolding 23:25 Karvina (Tékk.) - St. Otmar (Sviss) 38:27 Secovce (Slóv..) - Chambery (Fra.) 19:26 Aalsmeer (Holl.) - Redbergslids 24:31 Vardar (Maked.) - Ankara (Tyrkl. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 175 orð

FA vill hjálp frá Blair

ENSKA knattspyrnusambandið, FA, stendur í stórræðum þessa dagana í kjölfar velgengni landsliðsins en talsmenn þess segja að samningar á Bretlandseyjum um sjónvarpsútsendingar frá HM í Japan og S-Kóreu séu sigldir í strand og það sé mikið áhyggjuefni. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 186 orð

Fótboltakennsla

"ÞEIR voru bara betri á öllum sviðum og þetta var bara fótboltakennsla. Við vorum í eltingarleik frá upphafi til enda og ekki bætti úr skák að þeir voru að skora ódýr mörk. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 282 orð

Gleyma leiknum sem fyrst

"DANIRNIR voru einfaldega miklu meira á tánum heldur en við. Það sýndi sig strax í byrjun og þegar þeir skoruðu fyrsta markið áttum við svo sannarlega á brattann að sækja það sem eftir lifði leiksins. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 120 orð

Glæsilegasta markið á Parken

DÖNSKU blöðin segja að fjórða markið sem Tomas Gravesen skoraði - með langskoti, knötturinn hafnaði efst uppi í markhorninu af 30 m færi, sé fallegasta markið sem hafi verið skorað á þjóðarleikvanginum í Kaupmannahöfn eftir að breytingar voru gerðar á... Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 164 orð

Gullgrafarinn Gravesen

DANSKI landsliðsmaðurinn Thomas Gravesen er hetja liðsins eftir 6-0 sigur liðsins á laugardag gegn Íslendingum og í dönskum fjölmiðlum er sagt frá því að leikurinn hafi verið þátttaskil í landsliðsferli Everton-leikmannsins. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

* HILMAR Þórlindsson gerði níu mörk...

* HILMAR Þórlindsson gerði níu mörk þegar Modena vann Mazara 35:21 í ítölsku deildinni. Hilmar var markahæstur í liði Modena . Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 161 orð

Hrafn kom og lokaði markinu

HRAFN Margeirsson, hinn gamalreyndi markvörður ÍR-liðsins í handknattleik, lék stórt hlutverk á lokasprettinum er ÍR-ingar lögðu Víkinga að velli í Víkinni, 25:24. Í þeirri stöðu varði hann vítakast og síðan tvö skot Víkinga, sem höfðu unnið upp sex marka forskot ÍR. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 474 orð | 3 myndir

Hræðilegt að enda með svona martröð

EYJÓLFUR Sverrisson lauk glæsilegum keppnisferli sínum með landsliðinu eftir leikinn við Dani en hann ákvað fyrir leikinn að binda enda á landsleikjaferilinn eftir að hafa verið í slagnum í ellefu ár. Fyrirliðinn hefði svo sannarlega óskað sér að enda ferilinn með eftirminnilegri hætti en í Parken og eins og allir strákarnir var hann mjög miður sín með gang mála í leikslok. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 162 orð

Ítalir vilja Baggio á ný

ÍTALIR brugðu ekki út af vananum og verða með í úrslitakeppni HM á næsta ári, í ellefta sinn í röð, eftir sigur í 8. riðli. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 68 orð

ÍÞRÓTTIR FATLAÐRA Íslandsmót fatlaðra í boccia...

ÍÞRÓTTIR FATLAÐRA Íslandsmót fatlaðra í boccia Haldið á Ísafirði 5.-6. október: U-flokkur: Lilja Guðmundsdóttir, Akri Ármann Ó. Kristjánsson, Völsungi Þorgerður M. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 121 orð

Jóhannes kveikti í Olsen

DANSKIR fjölmiðlar fara lofsamlegum orðum um frammistöðu landsliðs síns á Parken á laugardag og í BT segir að Morten Olsen hafi loksins gefið tilfinningum sínum lausan tauminn, en hinn jarðbundni landsliðsþjálfari gekk að þeim sem voru í varamannaskýli... Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 99 orð

Kínverjar með á HM í fyrsta sinn

KÍNA verður á meðal þeirra 32 þjóða sem leika til úrslita um Heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Japan og A-Kóreu á næsta ári. Þetta er í fyrsta sinn sem Kínverjar komast í úrslit, en liðið lagði Oman 1:0 í borginni Shenyang í lokaleik sínum. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 130 orð

Leikir gegn Dönum

1946 í Reykjavík: Ísland - Danmörk 0:3 1949 í Árósum: Danmörk - Ísland 5:1 Halldór Halldórsson, Val, skoraði markið með skalla. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 155 orð

Olsen-bandið

Í EKSTRABLAÐINU hinu danska er leitt að því líkum að danska landsliðið sé á sömu leið og þegar liðið varð mjög óvænt Evrópumeistari árið 1992. Greinarhöfundur segir ma. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Olsen þakkar Íslendingum

MORTEN Olsen, landsliðsþjálfari Dana, var ánægður með sína menn eftir sigurinn á Íslendingum. Fyrir leikinn bað Olsen áhorfendur um hjálp - sagði að það væru aðeins ellefu leikmenn inni á vellinum, en þeir hefðu 40 þús. meðspilara uppi í stúku. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 59 orð

Opna TBR-mótið Einliðaleikur karla: Njörður Ludvigsson...

Opna TBR-mótið Einliðaleikur karla: Njörður Ludvigsson vann Helga Jóhannesson 3:0 (8-6, 7-1 og 7-4) Einliðaeikur kvenna: Ragna Ingólfsdóttir vann Söru Jónsdóttur 3:2 (7-1, 5-7, 7-0, 1-7, 7-2). Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 137 orð

Ólæti í París

SÖGULEGUM landsleik heims- og Evrópumeistaraliðs Frakka gegn Alsír lauk með óvæntum hætti stundarfjórðungi fyrr en áætlað var. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

"Erfitt verkefni bíður okkar"

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Hauka gerði góða ferð til Póllands um helgina þar sem liðið lék við Kolporter Szerlec í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða, en leiknum lauk með jafntefli, 29:29. Liðin eigast við að nýju á laugardag á Ásvöllum og í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, að erfitt verkefni biði Hafnarfjarðarliðsins. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 64 orð

Sigurður þjálfar FH

SIGURÐUR Víðisson var um helgina ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í knattspyrnu til næstu tveggja ára en hefur undanfarin ár þjálfað 2. flokk kvenna hjá Breiðabliki. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 1343 orð | 4 myndir

Skelfileg útreið á Parken

MARTRÖÐ, kennslustund, vonbrigði, útreið, áfall, aumingjaskapur, baráttuleysi, viljaleysi, minnimáttarkennd. Þessi orð og miklu fleiri komu upp í hugann eftir algjört hrun íslenska landsliðsins í knattspyrnu á móti Dönum á frábærum heimavelli þeirra, Parken í Kaupmannahöfn, á laugardagskvöldið. 6:0 urðu lokatölurnar í ójafnasta leik sem undirritaður hefur orðið vitni að hjá íslenska landsliðinu. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* SKELLURINN gegn Dönum er sá...

* SKELLURINN gegn Dönum er sá versti sem íslenska landsliðið hefur fengið í keppni í 14 ár. Árið 1987 töpuðu Íslendingar fyrir A-Þjóðverjum á Laugardalsvelli, 6:0, í undankeppni EM. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 151 orð

Suðurnesjaliðin meistarar

SUÐURNESJALIÐIN Keflavík og Njarðvík urðu um helgina meistarar meistaranna í körfuknattleik. Keflavíkurstúlkur lögðu KR-inga 56:54 í æsispennandi leik og í karlaflokki vann Njarðvík lið ÍR 111:96. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

* SVO gæti farið að landslið...

* SVO gæti farið að landslið Íra fái farseðil á HM í Japan og S-Kóreu án þess að leika umspil við þjóð úr Asíuriðli. Írar gætu lent á móti Sádi-Arabíu , Íran eða Úsbekistan , en landamæri tveggja síðastnefndu liggja að Afganistan . Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 81 orð

Sömu úrslit og í kveðjuleik Ásgeirs

KVEÐJULEIKUR Eyjólfs Sverrissonar, fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fór á sömu lund og hjá Ásgeiri Sigurvinssyni fyrir fjórtán árum. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 132 orð

Tøfting harður nagli

FRAMMISTAÐA Stig Tøfting með danska landsliðinu hefur vakið mikla athygli enda var hinn sterkbyggði miðjumaður ekki einu sinni í fyrsta leikmannahópnum sem Morten Olsen valdi fyrir 15 mánuðum, en þá var leikið við Færeyjar. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 635 orð

Undankeppni HM 2002 1.

Undankeppni HM 2002 1. riðill: Júgóslavía - Lúxemborg 6:2 Slavisa Jokanovic 19., Predrag Mijatovic 58., Mateja Kezman 61., 72., Savo Milosevic 63., 68. - Peterson 37., Cristophe 52. Rússland - Sviss 4:0 Vladimir Beschastnykh 14. (víti), 20., 38. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 268 orð

Verðum ekki meistarar

PORTÚGALSKI miðjumaðurinn Jose Calado, sem keyptur var til Real Betis á Spáni í sumar er ein aðalhetja liðsins, segir ekki mikla möguleika á að Betis verði Spánarmeistari en liðið er í efsta sæti deildarinnar sem stendur. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 88 orð

Verkfall á Englandi?

LÍKURNAR á því að knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni á Englandi fari í verkfall hafa aukist nokkuð eftir að leikmannasamtökin höfnuðu nýjasta tilboði frá forsvarsmönnum úrvalsdeildarinnar. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

Við fórum inn í skel og urðum hræddir

HÚN var vægast sagt dauf stemmningin í búningsklefa íslenska landsliðsins eftir útreiðina á móti Dönum í Parken og eins konar jarðarfararstemmning ríkjandi í klefanum. Rúnar Kristinsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum og hann sagðist ekki muna eftir eins lélegum landsleik af þeim 92 sem hann hefur spilað. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 318 orð

Víkingur - ÍR 24:25 Víkin, Íslandsmótið...

Víkingur - ÍR 24:25 Víkin, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, 3. umferð, laugardagur 6. október 2001. Gangur leiksins: 0.1, 1.1, 5:5, 5:7, 8:12, 11:13. 11:4, 12:14, 15:8, 16:22, 18:24, 21:15, 24:25. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Það var eins og þeir væru fleiri

,"ÞETTA var bara hrein hörmung frá upphafi til enda og það er ekkert hægt að afsaka það. Við vorum allt of langt frá mönnunum og gáfum þeim allan þann tíma sem þeir vildu til að athafna sig. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 123 orð

Þjóðverjar í öldudal

FRAMHERJI landsliðs Úkraínu, Andriy Shevchenko, sagði á blaðamannfundi í Kiev á sunnudag að hann teldi Þýskaland vera betri kost en England í umspili um laust sæti á HM í á næsta ári. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 112 orð

Þorsteinn þjálfar Hauka

ÞORSTEINN Halldórsson var á sunnudaginn ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka sem vann sér í haust sæti í 1. deild karla. Hann tekur við af Willum Þór Þórssyni sem stýrði Haukum úr 3. deild í 1. deild á tveimur árum en hefur verið ráðinn þjálfari KR. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Ævintýri Englendinga heldur áfram

ENGLENDINGAR tryggðu sér efsta sætið í 9. riðli á dramatískan hátt gegn Grikkjum á heimavelli og eru komnir í úrslitakeppni HM á næsta ári. Grikkir léku við Englendinga á Old Trafford og í tvígang náðu gestirnir forskoti í leiknum. Englendingum tókst að jafna metin á lokasekúndum leiksins og var fyrirliði liðsins þar að verki - David Beckham sem skoraði markið beint úr aukaspyrnu. Meira
9. október 2001 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Haukastúlkum

HAUKASTÚLKUR unnu öruggan sigur á Víkingum í Víkinni í fyrstudeildarkeppni kvenna í handknattleik, 24:12. Meira

Fasteignablað

9. október 2001 | Fasteignablað | 1076 orð | 4 myndir

Byggja þarf 1.250 íbúðir árlega á höfuðborgarsvæðinu

Markmiðið með nýju svæðisskipulagi er að gera höfuðborgarsvæðið að einu samfelldu borgarsvæði og koma í veg fyrir, að byggðin verði of dreifð. Magnús Sigurðsson ræddi við verkefnisstjóra svæðisskipulagsins, þá Ólaf Erlingsson og Sigfús Jónsson. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 160 orð | 1 mynd

Bæjargil 51

Garðabær - Hjá fasteignasölunum Garðatorg og Ás er nú í sölu einbýlishús að Bæjargili 51. Þetta er timburhús, byggt 1988 og er það á tveimur hæðum. Alls er húsið 153,2 ferm. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 394 orð

Fasteignasalar á skólabekk

FÉLAG fasteignasala stendur fyrir námskeiði nú í október fyrir starfsfólk á fasteignasölum sem og þá sem koma að fasteignaviðskiptum t.d. í fjármálafyrirtækjum. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 216 orð | 1 mynd

Gilsárstekkur 8

Reykjavík - Fasteignasalan Fjárfesting er nú með í sölu stórt íbúðarhús við Gilsárstekk 8 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1972 og í því er bílskúr, sem er 20 ferm., en alls er húsið 314,3 ferm. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Gljúfrasel 6

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús að Gljúfraseli 6 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1978 og er á tveimur hæðum, alls 240 ferm., þar af er bílskúr 46,9 ferm.. Auk þess er 90 ferm. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hitakanna

Eva Solo frá Eva-trio er stálhitakanna sem tekur 1 lítra og heldur heitu í 10 tíma, fæst hjá Byggt og... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Höfði opnar söluskrifstofu í Hafnarfirði

Fasteignasalan Höfði hefur stofnað söluskrifstofu í Bæjarhrauni 22 í Hafnarfirði. "Markmiðið er að ná til annars markaðssvæðis," segja þeir Runólfur Gunnlaugsson og Ásmundur Skeggjason, eigendur Höfða. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 198 orð | 1 mynd

Klapparstígur 9

Keflavík - Hjá Eignamiðlun Suðurnesja er nú í einkasölu einbýlishús við Klapparstíg 9 í Keflavík. Húsið er 203,1 fm og bílskúrinn 33,7 fm. Ásett verð er 22 millj. kr. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd

Kópavogsbraut 2

Kópavogur - Hjá fasteign.is er nú í sölu 149,9 ferm. einbýlishús með 38,8 ferm. bílskúr á Kópavogsbraut 2. Húsið er einnig til sölu hjá Lundi. Þetta er stein- og timburhús byggt 1945 en bílskúrinn var reistur 1960. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Lasagne-fat

Lasagne-fat á stálgrind frá Bodum. Hægt að nota í örbylgjuofni sem og í vanalegum ofnum. Dönsk framleiðsla með Eva-trio salatáhöldum. Fæst í Byggt og... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Pottar úr stáli

Eva-trio-pottar með loki úr stáli, framleiddir í Danmörku. Til í mörgum stærðum frá 1,8 lítra upp í 15 lítra. Fást í Byggt og... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Pressukaffikanna

Pressukaffikanna frá Bodum, 6 bolla úr hitaþolnu gleri á stálgrind, dönsk framleiðsla og krús Sumatra frá Bodum úr eldföstu gleri. Fæst í Byggt og... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Ryksuga

Philips-ryksuga er kraftmikil og handhæg - þetta er Milanó City Line og fæst í... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 374 orð | 1 mynd

Skortur á litlum íbúðum en tregari sala í stærri eignum

"SALA er nú minni en áður í stærri eignum og einnig í atvinnuhúsnæði. En það vantar algerlega 2ja og 3ja herbergja íbúðir á markaðinn og þar er um umframeftirspurn að ræða. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Stálhitabrúsar

Schau-stálhitabrúsar, til í þremur stærðum hjá Byggt og búið, taka frá 0,5 til 0,7 og 1 lítra. Koma frá... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 181 orð | 1 mynd

Suðurgata 60

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú í sölu einbýlishús á Suðurgötu 60 í Hafnarfirði. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1939 og 175,1 ferm. að stærð. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Wok-panna frá Bodum

Þetta er wok-panna frá Bodum, dönsk framleiðsla og tekur 2,5 lítra, einkar heppileg til matreiðslu á kínverskum mat. Fæst í Byggt og... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Þvottakörfur

Þvottakörfur úr tágum taka mikið af þvotti, þessar eru til í tveimur stærðum hjá Byggt og búið, þær eru léttar og lofta... Meira
9. október 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Þýskt hnífaparasett

Þetta þýska hnífaparasett úr hágæðastáli 18.10 er ryðfrítt með gyllingu. Settið heitir Karolina og er fyrir tólf, matar- og kaffisett, ásamt fylgihlutum eins og sósuausu og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.