Greinar miðvikudaginn 24. október 2001

Forsíða

24. október 2001 | Forsíða | 334 orð | 1 mynd

Allar búðir al-Qaeda í Afganistan sagðar eyðilagðar

BRETAR fullyrtu í gær að bandamönnum hefði tekist að eyðileggja allar níu þjálfunarbúðir al-Qaeda, hryðjuverkasamtaka Osama bin Ladens, í Afganistan. Meira
24. október 2001 | Forsíða | 263 orð

Hafna kröfu Bandaríkjanna

ÍSRAELAR höfnuðu í gær ítrekaðri kröfu Bandaríkjamanna um að ísraelskar hersveitir færu tafarlaust á brott frá öllum palestínskum landsvæðum. Meira
24. október 2001 | Forsíða | 317 orð | 1 mynd

IRA hefur afvopnun í fyrsta sinn

ÍRSKI lýðveldisherinn (IRA) kvaðst í gær hafa hafið afvopnun í fyrsta sinn til að bjarga friðarsamningnum á Norður-Írlandi frá 1998. Meira
24. október 2001 | Forsíða | 166 orð

Íraskir útsendarar í Danmörku

LEYNIÞJÓNUSTA Saddams Husseins, forseta Íraks, hefur komið útsendurum sínum fyrir í Hollandi, Danmörku og Svíþjóð og þar safna þeir m.a. Meira

Fréttir

24. október 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

11 milljóna fjárdráttur aðalbókara upplýstur

AÐALBÓKARI Flugleiða hefur játað á sig meintan fjárdrátt og telst hann að fullu upplýstur. Í fréttatilkynningu frá Flugleiðum kemur fram að aðalbókarinn hefur játað að hafa dregið að sér fé sem nemur rúmlega 11 milljónum króna á þessu ári og í fyrra. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

20 milljónir til Afganistans

ALLS söfnuðust 4,5 milljónir króna í söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar og Rauða kross Íslands vegna Afganistans. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Aðalfundur foreldra- og styrktarfélags

FORELDRA- og styrktarfélag Greiningarstöðvar heldur aðalfund í dag miðvikudag 24. október kl. 20.30 í húsi Greiningarstöðvarinnar á 4. hæð. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum ræðir Stefán J. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Aðeins um þrjátíu metrar eru eftir að þjóðveginum

MIKLIR vatnavextir og hlaupvatn hafa verið í Múlakvísl vestast á Mýrdalssandi og áin náð að brjóta mikið af grónu landi á um tveggja kílómetra kafla við brúna sunnan undir Háfelli. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Afganskar konur vondaufar um framtíðina

STOFNANDI Afganska kvennaráðsins (AWC) Fatana Gillani telur að staða afganskra kvenna muni ekki endilega batna ef ný ríkisstjórn tæki við af talibönum. Hún styður þó fyrrverandi konung landsins, hinn 86 ára gamla Mohammad Zahir Shah. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Afmælishátíð í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Í TILEFNI af 20 ára afmæli Fjölbrautaskóla Suðurlands verður opið hús og efnt til hátíðar í skólanum laugardaginn 27. október, fyrsta vetrardag. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 1412 orð | 1 mynd

Ávöxtun sjóðanna er á bilinu 3,1-11,9%

Meðalraunávöxtun lífeyrissjóðanna á síðustu fimm árum er nokkuð mismunandi eða á bilinu 3,1-11,9%. Í umfjöllun Egils Ólafssonar kemur fram að stærstu lífeyrissjóðirnir sýndu almennt góða ávöxtun á þessu tímabili, en meðal sjóða sem sýndu slaka ávöxtun á tímabilinu eru nokkrir sjóðir í umsjón verðbréfafyrirtækjanna. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Brunaöryggismál Hvalfjarðarganga í vítahring

HRÓLFUR Jónsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins telur nauðsynlegt að komast út úr þeim vítahring sem skapast hefur í tengslum við öryggismál í Hvalfjarðargöngunum. Meira
24. október 2001 | Miðopna | 1326 orð | 1 mynd

CIA beiti "öllum tiltækum ráðum"

Bandaríkjaforseti hefur gefið leyniþjónustunni grænt ljós á að beita öllum hugsanlegum aðferðum til að koma Osama bin Laden og hryðjuverkasamtökum hans fyrir kattarnef, skrifar Bob Woodward. Þá hefur hann eftir varaforsetanum að eina aðferðin sem dugi gegn mönnum á borð við bin Laden sé að "eyða þeim". Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 226 orð

Dæmdur í 18 mán. fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Hann var einnig dæmdur til að greiða ¾ hluta sakarkostnaðar. Meira
24. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð

Einhliða sölu ríkisins á kirkjujörðum mótmælt

KIRKJUÞING, sem lýkur störfum í dag, samþykkti í gær að mótmæla einhliða sölu ríkisins á jörðum sem tengjast og tilheyra prestssetrum. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Eldfimt efni notað í fóðrun

BRUNAMÁLASTOFNUN hefur ítrekað gert athugasemdir við frágang Ólafsfjarðarganga sem eru fóðruð að hluta með eldfimu plastefni. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Eldur í Litbolta við Lund

ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út snemma í gærkvöld þegar eldur kom upp í gömlu húsi við bæinn Lund í Kópavogi neðan við Nýbýlaveg. Eldurinn logaði glatt um tíma og barst mikill reykur yfir Hafnarfjarðarveg og út yfir... Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 413 orð

Erfitt að útvega ferðaskilríki

TVÆR armenskar konur á fimmtugsaldri sem vísað var úr landi í desember í fyrra fóru af landi brott í gærmorgun. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fagnaður Átthagafélags Þórshafnar

ÁTTHAGAFÉLAG Þórshafnar & nágrennis heldur sinn árlega vetrarfagnað, fyrsta vetrardag, laugardaginn 27. október frá kl. 19.30-3.00 í sal Skútunnar, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Meira
24. október 2001 | Suðurnes | 161 orð

Fallist á matsáætlun vegna jarðhitanýtingar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á tillögu Hitaveitu Suðurnesja að matsáætlun fyrir framkvæmd til nýtingar á jarðhitasvæðinu á Reykjanesi. Þarf Hitaveitan þó að taka tillit til nokkurra athugasemda sem stofnunin gerir. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Foreldrar spili stórt hlutverk

Mark Sigurjón Innocenti er fæddur í Beverly í Massachusetts í Bandaríkjunum 11.apríl 1954. Hann er nú búsettur og starfar í Utah. Hann er annar forstöðumanna Early Intervention Research Institute og aðstoðarforstöðumaður rannsóknar- og matsdeildar við Center for Persons with Disabilities. Hann er jafnframt aðstoðarprófessor við ríkisháskólann í Utah og hefur skrifað fjölda bóka og greina. Mark er af íslenskum ættum eins og nafnið gefur til kynna. Hann á börnin Ian Sigurjón og Ariel Florindu. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Frímúrarinn sagður vanhæfur

NORSKIR stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt Svein Ludvigsen, sjávarútvegsráðherra nýju stjórnarinnar í Noregi, fyrir að ganga ekki úr frímúrarareglunni og segja aðild hans að reglunni vekja efasemdir um hæfi hans sem ráðherra. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundur um þekkingarþorp og vísindagarða

REKTOR Háskóla Íslands boðar til almenns fundar um þekkingarþorp og vísindagarða í hátíðarsal í aðalbyggingu Háskóla Íslands föstudaginn 26. október kl. 12-13. Dr. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fyrirlestur um landnám Íslendinga í Vesturheimi

JÓNAS Þór, sagnfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Ættfræðifélagsins í fundarsal Þjóðskjalasafns Íslands á Laugavegi 162, fimmtudaginn 25. október kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnir hann "Landnám Íslendinga í Vesturheimi". Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gleðigjafi handa börnum í sjúkrabílum SHS

DEILDIR Rauða kross Íslands á höfuðborgarsvæðinu hafa fært Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bangsa til þess að gefa börnum sem flutt eru í sjúkrabílum SHS. Bangsarnir eru í búningum sjúkraflutningamanna og með merki Rauða kross Íslands. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Harpa VE strandaði við Grindavík

NÓTASKIPIÐ Harpa VE 25 strandaði austan til í innsiglingunni til Grindavíkur um kvöldmatarleytið í gærkvöld. Skipið sat fast í rúma klukkustund en björgunarmönnnum á björgunarbátnum Oddi V. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Heimur Miðausturlanda

KVÖLDFUNDUR Sagnfræðingafélagsins í ReykjavíkurAkademíu fer fram í aðalfundarsal hennar á fjórðu hæð í JL-húsinu, Hringbraut 121, í kvöld kl. 20.30. Meira
24. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 575 orð | 1 mynd

Húsnæði Víðistaðaskóla úr sér gengið

FORELDRAFÉLAG Víðistaðaskóla telur húsnæði skólans og aðbúnað nemenda óviðunandi og hefur óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld vegna þessa. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 340 orð

Írakar sagðir reyna að fela efnavopnin

ÍRAKAR hafa að undanförnu verið að flytja eitthvað af efnavopnum sínum í neðanjarðarbyrgi. Er það haft eftir heimildum í Bandaríkjastjórn. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Íslendingar gerðu jafntefli við Ehlvest og Timman

MAGNÚS Örn Úlfarsson gerði jafntefli við stórmeistarann Jaan Ehlvest og Arnar Gunnarsson gerði jafntefli við Jan Timman í fyrstu umferð minningarmóts um Jóhann Þóri Jónsson sem hófst í Ráðhúsinu í Reykjavík í gær, en þátttakendur eru fjörutíu talsins,... Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 465 orð | 3 myndir

Íslenskar merkingar og enskar á merkjaskiltum

MERKJASKILTI í versluninni Debenhams í Smáralind hafa tekið stakkaskiptum upp á síðkastið þar sem þau hafa verið þýdd af ensku yfir á íslensku. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Íslenskir verktakar útilokaðir

HÆTT er við að íslensk verktakafyrirtæki geti ekki boðið í stærri verkefni hér á landi, nema í samvinnu við erlend fyrirtæki, eftir að flokkun verktaka á vegum Evrópusambandsins tekur gildi. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð | 4 myndir

Kettir frá Kattholti metnir inn í nýja kattategund

ÞRÍR kettir sem fengu húsaskjól í kattagæslunni í Kattholti, eftir að hafa verið skildir eftir fyrir utan heimilið, voru viðurkenndir sem European Shorter kettir, á Kynjakattasýningu sem fram fór í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina. Meira
24. október 2001 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Kirkja reist á smiðju?

FUNDIST hefur gömul steinþró undir grunni þeim sem gamla kirkjan í Reykholti stóð á. Ekki var vitað um byggingarleifar á þessu svæði, en það verður rannsakað nánar næstu daga. Meira
24. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 153 orð | 2 myndir

Kona í fyrsta skipti húsasmiður

NORÐLENSKIR nýsveinar í fjórum iðngreinum fengu afhent sveinsbréf sín við hátíðlega athöfn á Fiðlaranum á Akureyri á dögunum. Um er að ræða 13 húsasmiði, 4 húsamálara, tvo pípulagningamenn og tvo múrara. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 79 orð | 2 myndir

Kúrsk í flotkví

ÞILFARSTURN rússneska kjarnorkukafbátsins Kúrsk kemur upp á yfirborðið í flotkví í höfninni í Rosljakovo, skammt frá Múrmansk, í gær. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

LEIÐRÉTT

Vitlaust verð Kristbjörn Bjarnason eigandi hjólbarðaverkstæðisins Hjá Krissa vill leiðrétta verðkönnun Samkeppnisstofnunar sem birt var á neytendasíðu í gær. Þar segir að verð fyrir skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu á sendibílum sé 7.600 krónur. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Líkur á verri ávöxtun í ár en í fyrra

TÖLUR um ávöxtun lífeyrissjóðanna á fyrstu mánuðum þessa árs benda til þess að ákvöxtun sjóðanna verði verri á þessu ári en á síðasta ári, en þá var meðalraunávöxtun sjóðanna neikvæð um 0,7%. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Lögð að mestu við stofnbrautir

SAMVINNUEFND um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins hefur ekki fjallað um nýlega skýrslu Orkuveitu Reykjavíkur og borgarverkfræðings um hagkvæmni hraðlestar milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Magn viðbætts sykurs á umbúðir

NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Íslands (NLFÍ) vill að magn viðbætts sykurs í matvælum komi fram á umbúðum. Þetta kom fram í ályktun Landsþings NLFÍ sem haldið var í Hveragerði 20. október sl. Meira
24. október 2001 | Suðurnes | 443 orð | 1 mynd

Má bæta starfsmannastjórnun og upplýsingagjöf

STJÓRNENDUR Reykjanesbæjar geta töluvert lært um framkvæmd stjórnsýslu af félögum sínum í vinabæjunum á Norðurlöndunum. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 324 orð

Má ljóst vera að meiri sátt er um veiðigjaldsleiðina

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segist ekki sjá tilgang í að halda áfram að vinna með fyrningarleiðina svokölluðu líkt og leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna þriggja á Alþingi hafa lagt til. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mánaðarfangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt hálfþrítugan mann í eins mánaðar fangelsi og svipti hann ökuréttindum ævilangt. Lögreglan á Patreksfirði handtók manninn þar sem hann sat í ökumannssæti bifreiðar við veitingastað þar í bæ. Meira
24. október 2001 | Suðurnes | 230 orð | 1 mynd

Mér líður vel hérna

SÉRA Hjörtur Hjartarson sóknarprestur sá um húsblessun nú á dögunum, réttum mánuði eftir að fyrstu íbúarnir fluttu inn í nýtt og glæsilegt sambýli við Túngötu í Grindavík. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Námskeið í Kramhúsinu

NÁMSKEIÐ í capoeira, fornri bardagalist, verður í Kramhúsinu föstudaginn 26. október. Kennari verður Clayton Fonseca sem hefur stundað capoeira og öðlast kennsluréttindi í greininni, segir í... Meira
24. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Námskeið í línudansi

JÓHANN Örn Ólafsson danskennari verður á Akureyri helgina 27.-28. október næstkomandi og heldur námskeið í línudansi á Bjargi, Bugðusíðu 1. Jóhann Örn kom reglulega norður fyrir nokkrum árum. Um næstu helgi verður kennt laugardag og sunnudag, kl. 14. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Námskeið í málun og heilun

NÁMSKEIÐ, sem byggist á notkun lita og forma til að uppgötva innri sköpunarkraft, verður haldið helgina 26.-28. október á vinnustofu Margrétar, Súðarvogi 52. Námskeiðið kallast "Mála, mála, mála". Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Námskeið í sálrænni skyndihjálp

TVÖ eins dags námskeið Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, um áföll, sálræna skyndihjálp, kreppu, sorg og sorg barna eru fyrirhuguð. Fyrra námskeiðið verður föstudaginn 26. október kl. 8.30 - 17 og hið síðara laugardaginn 27. október kl. 8.30 - 17. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Námskeið til að hætta að reykja

GÁSKI - vinnuvernd verður með námskeið í vetur sem er opið almenningi. Fyrsta námskeiðið, Hættu að reykja í síðasta skipti, verður haldið í Gáska, Bolholti 6-8, laugardaginn 27. október kl. 10. Guðjón Bergmann mun hafa umsjón með námskeiðinu. Meira
24. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 136 orð | 1 mynd

Njarðargata færð suður fyrir ÍE

FRAMKVÆMDUM við færslu Njarðargötu að hluta og endurnýjun yfirlags lýkur væntanlega í næstu viku. Að sögn Haralds B. Alfreðssonar verður í kjölfarið lokið við Sturlugötu sem liggur meðfram nýbyggingu Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Óbreytt hjá sjúkraliðum og tónlistarkennurum

SAMNINGAFUNDIR með tónlistarkennurum og sjúkraliðum í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær báru engan árangur. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Ólíklegt að þetta sé miltisbrandur

BÚIST er við að skrifstofur Borgarendurskoðunar verði opnaðar í dag en þær voru innsiglaðar á mánudag eftir að torkennilegt hvítt duft fannst í umbúðum utan af tímaritinu The Economist . Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 735 orð | 2 myndir

Ólæsar konur frá Afganistan fá tækifæri til að læra

Í HÚSI við hliðargötu, í litlu herbergi sem er tómt, nema þar er skökk krítartafla úti í horni og ofin motta á gólfinu, segja tíu eða tólf konur í kór: "Snjórinn ... er ... að ... bráðna. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

"Einn af öðrum misstu þeir takið og sukku"

FÓLK, sem komst lífs af er trébátur með tæplega 400 flóttamenn innanborðs fórst undan ströndum Indónesíu, lýsti því í gær hvernig það barðist fyrir lífi sínu í sjónum. Meira
24. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Ráðgera að fjármagna breytingarnar

ÞRJÚ tilboð bárust í rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara sem Vegagerðin auglýsti í ágúst síðastliðnum. Meira
24. október 2001 | Miðopna | 921 orð | 5 myndir

Ráðuneytið þarf að samþykkja óvæntan kostnað

Fjármálaráðuneytið þarf að samþykkja allan óvæntan kostnað sé útlit fyrir að opinber framkvæmd verði kostnaðarsamari en ráðgert var. Á ráðstefnu um opinberar framkvæmdir, sem Nína Björk Jónsdóttir sat í gær, sögðu verktakar of stuttan tilboðstíma, skort á undirbúningsvinnu og samskiptaerfiðleika vera helsta akkilesarhælinn. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Samvinna í þágu skógræktar

NÝVERIÐ var undirritaður samstarfssamningur milli Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi og Bújöfurs - Búvéla hf. á Selfossi um samvinnu á sviði vinnuvéla í þágu garðyrkju og skógræktar. Meira
24. október 2001 | Landsbyggðin | 1108 orð | 2 myndir

Segja rallið ómarkvisst og ósveigjanlegt

Líflegar umræður spunnust á kynningarfundi HAFRÓ í Ólafsvík á mánudagskvöldið. Helgi Ólafsson fylgdist með og komst m.a. að því að frá 1984 hefur verið veitt sem nemur 801 þúsundi tonna umfram ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Sjúkdómsgreining hjá tveimur ættliðum dugar

NÝLEGA var greint frá því að rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar á ættfræðiskýrslum 117 Íslendinga úr 51 fjölskyldu hafi leitt í ljós að Parkinsons-veiki eigi m.a. rætur í erfðaefni sameiginlegs forföður. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Skyttur þurfa að vita hver af annarri

Á FÖSTUDAGINN var varð rjúpnaskytta fyrir haglaskoti félaga síns þegar þeir voru á veiðum í Gjástykki á Þeistareykjasvæðinu. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sorgarhópur í Hallgrímskirkju

KYNNINGARFUNDUR verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju í dag, fimmtudaginn 25. október, kl. 17.30-19 á vegum Hallgrímskirkju og Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð. Sr. Jón Bjarman, fyrrum sjúkrahúsprestur, annast handleiðslu hópsins. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 372 orð

Staðfest að dánarorsök var miltisbrandur

STAÐFEST var í gær að tveir starfsmenn póstþjónustunnar í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, hefðu látist eftir að hafa andað að sér miltisbrandsgróum. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Stefnt að fyrstu brunaæfingunni í Hvalfjarðargöngum eftir opnun

BRUNAÆFING í Hvalfjarðargöngunum hefur aldrei verið haldin eftir að göngin voru opnuð fyrir rúmum þremur árum. Meira
24. október 2001 | Erlendar fréttir | 116 orð

Stjórnarþátttöku talibana hafnað

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, kvaðst á mánudag vera andvígur því að talibanar tækju þátt í að mynda nýja ríkisstjórn í Afganistan og lýsti yfir fullum stuðningi við Norðurbandalagið. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Stjórnmálanámskeið fyrir konur

STJÓRNMÁLASKÓLINN, Heimdallur og Hvöt bjóða upp á stjórnmálanámskeið fyrir konur á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 23. október til 15. nóvember. Námskeiðið er ætlað öllum áhugasömum konum um stjórnmál. Meira
24. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 226 orð | 1 mynd

Styrkir mannúðarmál í Nígeríu

ÁRLEGUR haustfundur Fiskmiðlunar Norðurlands með framleiðendum sem fyrirtækið sér um sölumál fyrir var haldinn fyrir nokkrum dögum. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tilboð í hringtorg

VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í framkvæmdir við gerð hringtorgs við Skarhólabraut á Hringvegi. Alls bárust 11 tilboð í verkið en áætlaður verktakakostnaður var rúmar 37,7 milljónir króna. Lægsta tilboðið var frá Arnarverki ehf. Meira
24. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Um 450 þúsund lúðuseiði seld til Noregs

FISKELDI Eyjafjarðar hefur selt 450 þúsund lúðuseiði til Noregs, en í lok síðasta árs var gerður samningur við Hydro Seafood í Rogalandi um sölu á 1,5 milljónum lúðuseiða á fimm ára tímabili. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð

Umræður bókaðar sé þess óskað

FLUGRÁÐ hefur ákveðið að framvegis verði almennar umræður á fundum ráðsins aðeins bókaðar ef flugráðsmenn óska sérstaklega eftir því. Ákvörðun þar að lútandi var tekin á fundi ráðsins 27. september sl. Meira
24. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 216 orð | 1 mynd

Undirgöng tilbúin á næstunni

UNDIRGÖNG undir Vífilsstaðaveg við Sjávargrund verða tilbúin til notkunar á næstu vikum. Ár er liðið frá gerð ganganna en þau hafa ekki verið í notkun þar sem tengingu hefur vantað við gönguleiðir hingað til. Meira
24. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 651 orð

Úrræði vantar fyrir heimilislausa unglinga

UMBOÐSMAÐUR barna, Þórhildur Líndal, segir úrræði vanta sárlega fyrir heimilislausa unglinga eða unglinga á götunni, m.a. í Reykjavík. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Virk sprengja fannst á Fjarðarheiði

VIRK sprengja fannst á Fjarðarheiði í síðustu viku og kom í ljós við skoðun sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar að um bandaríska loftvarnarsprengikúlu úr seinni heimsstyrjöldinni var að ræða. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þemadagar í Háteigsskóla

ÞEMADAGAR standa yfir í Háteigsskóla þessa viku. Þá er stundaskráin brotin upp og vinna allir nemendur skólans að sama þema. Þema þessarar viku er sólkerfið. Föstudaginn 26. október kl. 12.30 - 13. Meira
24. október 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð

Ætlað að efla neytendavernd og eyða réttaróvissu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra kynnti nýtt frumvarp til laga um fasteignakaup á ríkisstjórnarfundi í gær. "Þetta er mjög stórt frumvarp og ég vænti þess að því verði vel tekið á Alþingi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2001 | Leiðarar | 496 orð

Íslenskt sendiráð opnað í Tókýó

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra boðar nýjan kafla í samskiptum Íslands og Japans í Morgunblaðinu í gær. Ráðherrann er nú staddur í Japan og á morgun verður hann viðstaddur þegar sendiráð Íslands í Tókýó verður formlega opnað. Meira
24. október 2001 | Staksteinar | 362 orð | 2 myndir

Stórmerk tíðindi á "ættarmóti" sjálfstæðismanna

"STUÐNINGUR við veiðileyfagjald stórmerk tíðindi á "ættarmóti" Sjálfstæðismanna". Þannig er fyrirsögn pistils eftir Ágúst Einarsson prófessor og fyrrverandi þingmann Samfylkingarinnar á vefsíðu hans. Meira
24. október 2001 | Leiðarar | 429 orð

Þáttaskil á Norður-Írlandi

Yfirlýsing Írska lýðveldishersins (IRA) á Norður-Írlandi um að samtökin séu byrjuð að afvopnast markar þáttaskil í friðarumleitunum þar. Meira

Menning

24. október 2001 | Fólk í fréttum | 335 orð | 2 myndir

Ástir og örlög í Hollywood og Hafnarfirði

ÞAÐ VÆRI ekki ónýtt ef fjölbreytni mynda sem frumsýndar eru væri alltaf svo ríkuleg. Ástir og örlög í Hollywood og Hafnarfirði. Meira
24. október 2001 | Fólk í fréttum | 196 orð | 4 myndir

Blíðfinnur í Borgarleikhúsinu

BARNA- og fjölskylduleikritið Blíðfinnur eftir Þorvald Þorsteinsson var frumsýnt á laugardaginn. Leikstjóri sýningarinnar er Harpa Arnardóttir en Gunnar Hansson fer með hlutverk Blíðfinns. Meira
24. október 2001 | Tónlist | 553 orð

Gleðisneyddur samkór

Afmælistónleikar Samkórs Kópavogs. Ýmis vinsæl inn- og erlend kórlög, auk óperu- og óperettuaría eftir Mozart og Lehár. Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Samkór Kópavogs u. stj. Julians Michaels Hewletts. Píanóundirleikur: Jónas Sen. Laugardaginn 20. október kl. 16. Meira
24. október 2001 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Kanínuhopp Lamberts

Leikstjóri: Claudia Hoover. Handrit: Brad Mirman. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Charlton Heston. Bandaríkin, 1999. Myndform. (102 mín). Öllum leyfð. Meira
24. október 2001 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Kjörið tækifæri til að kynnast ýmsum dansstefnum

UNGLIST, Listahátíð ungs fólks, hófst á 19. október og stendur í níu daga. Á vegum hennar mun dansinn duna á glæsilegri danssýningu í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30 þar sem ungt fólk úr fjórum dansskólum og tveir danshópar munu sýna listir sínar. Meira
24. október 2001 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Kryddið búið?

EITTHVAÐ virðist nú farið að hrikta í stoðum hinnar misvirku stúlknasveitar Spice Girls. Þær Mel B, Mel C, Victoria og Emma tóku sér allar frí frá hljómsveitinni eftir útkomu breiðskífunnar Forever . Meira
24. október 2001 | Menningarlíf | 423 orð | 1 mynd

Kuggur og Málfríður fara á kreik

Í DAG hefjast sýningar Stopp-leikhópsins í grunnskólum og leikskólum á leikritinu Ævintýrum Kuggs og Málfríðar. Verkið er byggt á sögum Sigrúnar Eldjárn, en leikhópurinn vann leikgerðina sjálfur. Meira
24. október 2001 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Landsbókasafni færð handritagjöf

RITHÖFUNDURINN Jón Óskar (1921-1998) hefði orðið áttræður á þessu ári. Meira
24. október 2001 | Myndlist | 447 orð | 1 mynd

Opnað í Skuggahverfinu

Til 28. október. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
24. október 2001 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

Óhefðbundnir útgáfutónleikar

ÁFRAM stelpur gætu verið einkunnarorð skemmtikvölds sem haldið verður í Salnum í kvöld kl. 20. Um er að ræða nokkurs konar kvennakvöldvöku sem haldin er í tilefni af væntanlegri útgáfu hljómdisks Ásgerðar Júníusdóttur mezzósópransöngkonu. Meira
24. október 2001 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd Phils Collins

MICHAEL Douglas mætti á góðgerðaruppboð sem haldið var í Lundúnum um helgina. Einkum voru boðnar upp eigur og minjagripir fræga fólksins. Meira
24. október 2001 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Tríó á Múlanum

JAZZTRÍÓ Björns Thoroddsen leikur á Múlanum á morgun, fimmtudag. Leikin verður blanda af ballöðum, t.d. My One and Only Love sem Sting söng í myndinni Leaving Las Vegas, Yesterdays, "Up-tempo" lögum, t.d. Meira
24. október 2001 | Menningarlíf | 61 orð

Wim Wenders í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands og Goethezentrum standa fyrir Wim Wenders kvikmyndahátíð í Bæjarbíói í Hafnarfirði í dag og fram á sunnudag. Á hátíðinni verða sýndar merkustu kvikmyndir Wenders, m.a. Meira
24. október 2001 | Fólk í fréttum | 630 orð | 1 mynd

Þáttur um konur fyrir konur ... og karla

"ÞETTA er nýr þáttur í fleiri en einum skilningi. Hann er nefnilega sá fyrsti í íslensku sjónvarpi sem á rætur sínar að rekja til Netsíðu. Hann er beintengdur femin. Meira

Umræðan

24. október 2001 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Beinþynning - hinn þögli faraldur

Margir einstaklingar sem eru með beinþynningu, segir Halldóra Björnsdóttir, vita ekki af því að þeir eru haldnir sjúkdómnum. Meira
24. október 2001 | Bréf til blaðsins | 556 orð

Blaðburður ekki borgaður Dóttir mín bar...

Blaðburður ekki borgaður Dóttir mín bar út Fréttablaðið í september í Laufrima. Hún hefur ekki fengið launin borguð en fékk sendan launaseðil 1. okt. þar sem sagt er að launin hafi verið lögð inn á reikning hennar, en það var aldrei gert. Meira
24. október 2001 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Fallandi gengi Íslands - til frambúðar?

Kemur ríkisstjórnin ekki auga á, spyr Ingólfur Guðbrandsson, að slík gengisfelling sem orðin er er í rauninni verðfelling á öllu sem íslenskt er? Meira
24. október 2001 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Frábært framtak

Íslendingar eiga tvímælalaust að hjálpa þeim sem minna mega sín, segir Jónína Brynjólfsdóttir, og hjálpa þeim að hjálpa sér sjálfum. Meira
24. október 2001 | Bréf til blaðsins | 181 orð

Hafrannsóknir kynntar

HAFRANNSÓKNASTOFNUN hefur boðað til funda víða um land til að kynna almenningi rannsóknir sínar. Yfirleitt þykir góðra gjalda vert, að fræðimenn kynni almenningi störf sín. Meira
24. október 2001 | Aðsent efni | 1033 orð | 1 mynd

"Sá sem blæs í lúður brýtur ekki rúður"

Stoltastur er ég af íslenskri æsku þegar börnin mæta í spilatímann sinn í blindbyl í svartasta skammdeginu, segir Oddur Björnsson, þá eru þau eins og sólargeislar á sumarhimni. Meira
24. október 2001 | Bréf til blaðsins | 493 orð

Rás 2 og landsbyggðin

ÉG ER sveitamaður í húð og hár, ég bý á Akureyri, já þessum pínulitla stað þarna norður undir heimskautsbaug sem gerðist svo kræfur að biðja menntamálaráðherra um það að taka nú svæðisútvarpið okkar ekki frá okkur. Og hvað gerði ráðherra? Meira
24. október 2001 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

R-listinn og nektarstaðirnir

Nektarstaðir hafa óneitanlega mikil áhrif á umhverfi sitt, segir Ásta Möller, enda þrífst oft alls kyns annar ófögnuður í skjóli þeirra, svo sem vændi og eiturlyfjasala. Meira
24. október 2001 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Samstaða gegn séreignarkvótanum

Nú er hægt að einbeita sameiginlegum kröftum að því, segir Jóhann Ársælsson, að knýja það fram að fyrningarleiðin verði farin. Meira

Minningargreinar

24. október 2001 | Minningargreinar | 2037 orð | 1 mynd

ANNA ÁRNADÓTTIR

Anna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1907. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 14. október síðastliðinn.. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson, f. 6.1. 1876 , d. 6.3. 1971, og kona hans Branddís Guðmundsdóttir, f. 7.12. 1875, d. 11.8. 1975. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR VIGFÚSSON

Guðbrandur Vigfússon fæddist á Kálfárvöllum í Staðarsveit á Snæfellsnesi 27. desember 1906. Hann varð bráðkvaddur á Hrafnistu í Reykjavík 14. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju í Reykjavík 23. október. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

GUNNAR S. HÓLM

Gunnar S. Hólm, húsgagnabólstrari, fæddist 5. ágúst 1907 á Eysteinseyri í Tálknafirði. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Viktoría Bjarnadóttir og Sigurgarður Sturluson sem bjuggu þá á Eysteinseyri. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

HARALDUR TEITSSON

Haraldur Teitsson fæddist á Bergsstöðum í Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 1. mars 1907. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. október síðastliðinn. Foreldrar Haraldar voru hjónin Ingibjörg Árnadóttir og Teitur Halldórsson. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

MARGRÉT JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Seyðisfirði 2. júní 1945. Hún lést 14. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmunda Herborg Guðmundsdóttir, húsmóðir í Ytri-Njarðvík, f. á Seyðisfirði 31. desember 1900, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

SÓLRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Sólrún Guðmundsdóttir fæddist á Hrauni í Grindavík 9. des. 1913. Hún lést 16. okt. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson frá Ísólfsskála og kona hans Agnes Jónsdóttir frá Þórkötlustöðum er bjuggu síðan á Ísólfsskála við Grindavík. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

STEFÁN BOGASON

Stefán Ólafur Bogason fæddist í Kelduhverfi 2. september 1927. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 16. október síðastliðinn. Foreldrar Stefáns voru Sigurveig Einarsdóttir húsmóðir, f. 17.6. 1903, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 352 orð

STEINUNN ÁSTA GUÐMUNDSDÓTTIR

Steinunn Ásta Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 5. nóvember 1929. Hún lést 16. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Einarsson í Nýborg og Marta Jónsdóttir. Steinunn giftist Guðmundi Þ. Guðbjörnssyni, f. 27. mars 1922, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2001 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

VALGERÐUR SIGÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR

Valgerður Sigþóra Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 10. september 1941. Hún lést á Vífilsstaðaspítala miðvikudaginn 17. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurveig Ásgrímsdóttir og Þórður Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 789 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 50 76...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 50 76 3.024 228.348 Djúpkarfi 76 71 73 16.317 1.195.901 Gellur 570 300 491 35 17.200 Grálúða 240 240 240 33 7.920 Gullkarfi 90 42 80 7.410 595.607 Hlýri 159 112 136 3.864 523.572 Keila 108 50 85 6.865 584. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Aukið samstarf Lyfjaverslunar Íslands og Delta

LYFJAVERSLUN Íslands hf. og Delta hf. hafa undirritað samning um aukið samstarf. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 447 orð | 1 mynd

Býður ókeypis GSM-símtöl

FJARSKIPTAFYRIRTÆKIÐ Tal hyggst hleypa af stokkunum nýrri þjónustu, Hóptali, þar sem fyrirtæki með fimm GSM-áskriftir eða fleiri hjá Tali geta látið starfsmenn sína hringja ókeypis sín á milli innanlands. Þjónustan er ótímabundin og tekur gildi 1. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Eisch Holding með 77% í Keflavíkurverktökum

EISCH Holding SA hefur á tímabilinu 1. til 23. október síðastliðins keypt hlutabréf í Keflavíkurverktökum hf. að nafnverði 84.425.441 krónur og er atkvæðisréttur og eignarhlutur Eisch Holding SA eftir viðskiptin 76,85% eða kr. 244.172.131 að nafnvirði. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 592 orð | 1 mynd

Engin sátt í sjónmáli

ARTHUR Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, gagnrýndi harðlega afstöðu stjórnvalda til sjónarmiða smábátaeigenda í setningarræðu sinni á aðalfundi sambandsins sem hófst í gær. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Lengri frestur gefinn

EINKAVÆÐINGARNEFND var í London í gær og fyrradag á fundi með ráðgjöfum sínum hjá PricewaterhouseCoopers. Tilgangur fundarins var meðal annars að fara yfir tilboð kjölfestufjárfesta í Landssíma Íslands hf. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 1 mynd

Neytendurnir eru versluninni mikilvægastir

SKJÓT viðbrögð verslana við breyttum aðstæðum eru forsenda þess að þær standist samkeppnina. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 566 orð

Samdrátturinn nauðsynleg aðlögun

MÁR Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, telur að botni efnahagssveiflunnar sé ekki náð en ekki sé þó ástæða til of mikillar svartsýni. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Segir skýrslu S&P áfellisdóm

KAUPÞING telur að umfjöllun bandaríska matsfyrirtækisins Standard & Poor's um íslensk efnahagsmál sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær sé áfellisdómur yfir íslensku fjármálakerfi. Meira
24. október 2001 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Strengur og Aston Group í samstarf

STRENGUR og Aston Group skrifuðu nýverið undir samning um samstarf í sölu- og markaðsstarfsemi og við innleiðingu upplýsingakerfa hjá fyrirtækjum á alþjóðlegum vettvangi. Meira

Fastir þættir

24. október 2001 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 24. október, er fimmtugur Ragnar Gíslason, skólastjóri Foldaskóla í Reykjavík. Eiginkona hans, Ingibjörg Gunnarsdóttir, leikskólastjóri Hæðarbóls í Garðabæ, varð fimmtug 11. mars sl. Meira
24. október 2001 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. föstudag, 26. október, er sextugur Runólfur Haraldsson frá Syðri-Rauðalæk, nú búsettur á Birkivöllum 28, Selfossi. Eiginkona hans er Elsie Júníusdóttir . Þau taka á móti gestum nk. föstudag á heimili sínu frá kl.... Meira
24. október 2001 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. október, er áttræð Skarpheiður Gunnlaugsdóttir, Háholti 20, Akranesi . Hún tekur á móti vinum og ættingjum laugardaginn 27. október frá kl. 15-18 í veitingastofunni Barbró, Kirkjubraut 11,... Meira
24. október 2001 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. október, er níræð Ingunn Júlíusdóttir, Kleifarhrauni 2b, Vestmannaeyjum . Af því tilefni ætlar hún að taka á móti gestum laugardaginn 27. október í sal Eyjabústaða frá kl.... Meira
24. október 2001 | Fastir þættir | 41 orð

Bridsfélag Suðurnesja Randver Ragnarsson og Svala...

Bridsfélag Suðurnesja Randver Ragnarsson og Svala Pálsdóttir fengu fljúgandi start í haustbarómeter. Fjögur efstur pör urðu: Randver R. - Svala Pálsdóttir +22 Gísli Torfason - Svavar Jensen +17 Karl Einarsson - Guðjón Óskarsson +17 Arnór Ragnarss. Meira
24. október 2001 | Fastir þættir | 79 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið barómeter 2001. Röð efstu para var eftirfarandi: Sigurður Steingr. - Vilhjálmur Sig. jr. 156 Björn Árnason - Andrés Ásgeirsson 125 Guðrún Jóhannesd. - Kristjana Steingr. 91 Unnar A. Guðmundss. Meira
24. október 2001 | Fastir þættir | 332 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VILHJÁLMUR Sigurðsson, oft nefndur "júníor" til aðgreiningar frá eldri alnafna sínum í hópi bridsmanna, vann Íslandsmótið í einmenningi um síðustu helgi. Meira
24. október 2001 | Í dag | 827 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Gestur Lára V. Júlíusdóttir. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænaefnum í síma 562-2755. Grensáskirkja. Meira
24. október 2001 | Fastir þættir | 95 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 16. október spiluðu 26 pör Mitchell-tvímenning og lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 393 Lárus Hermannss. - Rúnar Láruss. 375 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. Meira
24. október 2001 | Í dag | 216 orð | 1 mynd

Hópastarf í Hallgrímskirkju

Á þessu hausti er fjölbreytt hópastarf í Hallgrímskirkju. Í fjóra miðvikudaga er opinn leshópur um Hirðisbréf biskups, sem hittist í safnaðarsal kirkjunnar kl. 20.00. Meira
24. október 2001 | Dagbók | 835 orð

(Rómv. 8, 28.)

Í dag er miðvikudagur 24. október, 297. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt til góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs. Meira
24. október 2001 | Fastir þættir | 249 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. Bd3 c5 5. e5 Rfd7 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 Db6 9. Rf3 f6 10. exf6 Rxf6 11. O-O Bd6 12. Rc3 O-O 13. He1 Bd7 14. Bg5 Hae8 15. a3 Rd8 16. b4 Rf7 17. Bh4 Bb8 18. Meira
24. október 2001 | Viðhorf | 844 orð

Viðeigandi orðalag

Má fjölmiðillinn alls ekki nota orðið hryðjuverkamaður ef umræddur drápsmaður segir eða hefur sagt að hann sé að leggja ákveðnum málstað lið? Meira
24. október 2001 | Dagbók | 18 orð

VIÐLÖG

Fagrar heyrða eg raddirnar við Niflungaheim. Eg gat ekki sofið fyrir söngunum þeim. Stríðir straumar falla. Stundum er flóð. Förum í nafni drottins á fiskanna... Meira
24. október 2001 | Fastir þættir | 488 orð

Víkverji skrifar...

VINIR bílsins er nafn á regnhlífarsamtökum sem Bílgreinasambandið hefur haft forgöngu um að koma á fót og fengið til liðs við sig tryggingafélög, lánafyrirtæki og bílaumboðin. Meira

Íþróttir

24. október 2001 | Íþróttir | 117 orð

Aðsóknarmet slegið

ÖRUGGT er að sett verður aðsóknarmet í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar Gummersbach og Kiel mætast 30. nóvember. Þegar hafa 14. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 183 orð

Ástralar tilbúnir í HM-slaginn

FRANK Farina, landsliðsþjálfari Ástralíu, hefur valið 22 manna landsliðshóp til að glíma við lið frá Suður-Ameríku um farseðil á HM í Suður-Kóreu og Japan 2002. Ástralar leika þýðingarmikinn undirbúningsleik 11. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 73 orð

Batistuta hættir eftir HM

ARGENTÍNSKI knattspyrnukappinn Gabriel Batistuta, leikmaður með Roma á Ítalíu, sagði í viðtali við spænsku sjónvarpstöðina Canal 13 í gær að hann væri ákveðinn í að hætta að leika sem atvinnuknattspyrnumaður eftir heimsmeistarakeppnina í Suður-Kóreu og... Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 217 orð

Dýrmætur sigur Stoke

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans í Stoke unnu mikilvægan sigur á Chesterfield á útivelli í ensku 2. deildinni í gærkvöldi, 2:1. Sigurmarkið skoraði Hollendingurinn Peter Hoekstra úr vítaspyrnu á síðustu mínútu leiksins eftir að brotið var á James O'Connor. Þar með heldur Stoke 4. sæti deildarinnar, er með 26 stig eftir 13 leiki og stendur vel að vígi miðað við næstu keppninauta. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

* EYJÓLFUR Sverrisson er sá Íslendingur...

* EYJÓLFUR Sverrisson er sá Íslendingur semskorað hefur flest stig að meðaltali á ferli sínum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik hér á landi. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 17 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 16-liða úrslit:...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 16-liða úrslit: KONUR Grafarvogur:Fjölnir - Stjarnan 20.30 KARLAR Akureyri:Þór A. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 207 orð

HANDKNATTLEIKUR SS-bikarkeppnin, 16-liða úrslit: KONUR Fram...

HANDKNATTLEIKUR SS-bikarkeppnin, 16-liða úrslit: KONUR Fram - Valur 19:24 Víkingur - Grótta/KR 14:15 KARLAR KA - Víkingur 30:19 Hraðlestin - Stjarnan 21:30 Þýskaland W. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Hlakka til að takast á við ábyrgðarmikið starf

BJÖRN B. Jónsson var kjörinn formaður Ungmennafélags Íslands á 42. sambandsþingi UMFÍ sem var haldið í Stykkishólmi um helgina. Eftir kjörið þakkaði Björn B. traustið og sagðist engu kvíða - heldur hlakkaði hann til að takast á við ábyrgðarmikið starf. Hann tók við formennsku af Þóri Jónssyni sem gaf ekki kost á sér eftir átta ára starf. Þórir setti þingið og fór yfir starfsemi ungmennahreyfingarinnar á síðustu tveimur árum - hæst ber vel heppnað landsmót á Egilsstöðum. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 70 orð

Houllier ráðlagt að hætta

GERARD Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, fær skýr fyrirmæli frá bandaríska hjartasérfræðingnum John Oschner í viðtali sem birtist í Sunday Mirror . Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 425 orð

Juventus komið áfram

MIKIL spenna er í E-riðli Meistaradeildar Evrópu en ein umferð er eftir og verður hún leikin í næstu viku. Juventus hefur þegar tryggt sér efsta sætið og er komið áfram en hin þrjú liðin, Porto, Celtic og Rosenborg, eiga enn möguleika á að komast áfram. Í F-riðli er hins vegar alveg ljóst hvaða lið komast áfram en þar eru Barcelona og Leverkusen bæði með 12 stig en Lyon með 6 í þriðja sæti og Fenerbahce rekur lestina, hefur tapað öllum fimm leikjum sínum. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 140 orð

Le Saux baðst afsökunar

GRAEME Le Saux, leikmaður Chelsea, hefur beðið Danny Mills afsökunar á því sem gerðist í leik gegn Leeds á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni á Elland Road í Leeds, þar sem liðin gerðu jafntefli, 0:0. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 528 orð

Mikil spenna í loftinu

MIKIL spenna er fyrir lokaumferðina í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem leikin verður á sunnudag. Þá ræðst það hvort Rosenborg hampar titlinum tíunda árið í röð eða Lilleström en hvernig sem fer er ljóst að Íslendingur verður Noregsmeistari. Árni Gautur Arason leikur sem kunnugt er í marki Rosenborg og hjá Lilleström koma þrír Íslendingar við sögu - leikmennirnir Gylfi Einarsson og Indriði Sigurðsson ásamt Loga Ólafssyni sem nýlega var ráðinn aðstoðarþjálfari Lilleström. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

* ÓSKAR Óskarsson , Daníel Ragnarsson...

* ÓSKAR Óskarsson , Daníel Ragnarsson , Theódór Valsson og Axel Stefánsson fögnuðu sínum fyrsta sigri í norsku 2. deildinni í handbolta þegar lið þeirra Haslum frá Stabæk lagði Øyestad, 30:21. Daníel skoraði 5 mörk og Theódór gerði 3. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 112 orð

Óttast hryðjuverk í Salt Lake

"ÞJÓÐ sem er í stríði getur ekki séð um framkvæmd og skipulagningu á Ólympíuleikunum," segir Norðmaðurinn Gerhard Heiberg við Aftenposten en hann á sæti í alþjóðaólympíunefndinni, IOC. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 198 orð

Risaslagur í Þýskalandi

SEX af fremstu handknattleiksþjóðum heims etja kappi í risabikarkeppninni, Supercup, sem haldin verður í Þýskalandi dagana 31. október til 4. nóvember næstkomandi. Þjóðirnar sex sem keppa eru Þýskaland, Spánn, Svíþjóð, Danmörk, Rússland og Noregur. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Rosenborg á möguleika

NORSKU meistararnir í Rosenborg unnu sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi þegar þeir lögðu Celtic, 2:0, í Noregi. Árni Gautur Arason stóð í marki Rosenborg allan leikinn og átti enn einn stórleikinn, varði nokkrum sinnum mjög vel og var öruggur í öllum sínum gjörðum. Rosenborg á enn möguleika á að ná öðru sætinu í riðlinum og komast áfram í 16-liða úrslit. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Solskjær kom United á bragðið

"ÞETTA var langur og erfiður leikur, að minnsta kosti frá mínum bæjardyrum séð, en þolinmæðin þrautir vinnur allar," sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir að liði hans tókst að tryggja sér 3:0 sigur á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu á Old Trafford. Þar með tryggði liðið sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar ásamt Deportivo La Coruna sem náði aðeins jafntefli við Lille á heimavelli, 1:1. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 63 orð

Souness hrósar Vieira

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að franski landsliðsmaðurinn Patrick Vieira, Arsenal, sé besti miðvallarleikmaðurinn á Bretlandseyjum. Hann telur að Roy Keane, fyrirliði Manchester United, komi næstur honum. Meira
24. október 2001 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

* ÞÓRSARAR á Akureyri hafa endurheimt...

* ÞÓRSARAR á Akureyri hafa endurheimt varnarmanninn Pál Þorgeir Pálsson en hann hefur leikið knattspyrnu með Dalvík um nokkurt skeið. * ALLAN Simonsen , Daninn smávaxni, tekur við sem landsliðsþjálfari Lúxemborgar um næstu mánaðamót. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.