Greinar fimmtudaginn 25. október 2001

Forsíða

25. október 2001 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Búa sig undir frið

TVEIR ungir Norður-Írar á grindverki við veggmynd sem sambandssinnar hafa málað á húsvegg í Belfast. Meira
25. október 2001 | Forsíða | 389 orð | 2 myndir

Minnst tíu manns fórust í St. Gotthards-göngunum

LJÓST er að tíu manns að minnsta kosti fórust snemma í gærmorgun þegar tveir vöruflutningabílar rákust saman í St. Gotthards-jarðgöngunum í Sviss. Hluti þaks ganganna er talinn hafa hrunið. Meira
25. október 2001 | Forsíða | 286 orð

Powell vill brottflutning herja

TALIÐ er að minnst sex Palestínumenn hafi fallið í átökum við ísraelska hermenn er þeir réðust á þorpið Beit Rima, skammt frá borginni Ramallah á Vesturbakkanum, í fyrrinótt. Meira
25. október 2001 | Forsíða | 242 orð

Sjálfboðaliðar felldir

BANDARÍSK herþota varpaði sprengjum á höfuðborg Afganistan, Kabúl, í gærkvöldi og ráðist var á stöðvar talibana um 50 kílómetra norðan við borgina fyrr um daginn. Meira

Fréttir

25. október 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

AÐALFUNDUR Ferðamálasamtaka Vestfjarða árið 2001 verður haldinn í Reykjanesi við Djúp laugardaginn 27. október kl. 13. Á dagskrá verða fyrirlestrar um markaðsmál, menningartúrisma og yfirlit verður gefið um hvað sé á döfinni í ferðaþjónustu á... Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 27 orð

Aðalfundur FSS

AÐALFUNDUR FSS, félags samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta, verður haldinn föstudaginn 2. nóvember kl. 18 í Odda stofu 204. Dagskrá: skýrsla stjórnar, lagabreytingar, kosning stjórnar og endurskoðenda og... Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 15 orð

Aðalfundur HK

AÐALFUNDUR HK verður haldinn fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20 í Hákoni digra. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar... Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Áhersla á að bjarga því fólki sem er verst á sig komið

STARFSMENN hjálparstofnana opnuðu í gær fyrstu flóttamannabúðirnar sem settar hafa verið upp í Pakistan við landamærin að Afganistan frá árásinni á Bandaríkin 11. september. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 545 orð

Áhersla lögð á að gera ólögleg vopn upptæk

JÓN Þór Ólason, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, segir að samkvæmt lögum eigi að gera ólögleg vopn upptæk og bann liggi við því að skrá þau, en vopn hafi verið skráð í undantekningartilfellum. Meira
25. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 326 orð | 1 mynd

Áratuga gamall úrgangur við Víkurveg fjarlægður

STARFSMENN gatnamálastjóra hafa nýlega lokið við að flytja 35-40 ára gamlan úrgangshaug sem fannst við Víkurveg þegar verið var að grafa fyrir knattspyrnuhúsi sem þar á að rísa. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Á sporbraut um Mars

BANDARÍSKT könnunargeimfar, Mars Odyssey, komst í fyrrakvöld á sporbraut umhverfis Mars en bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, hefur mistekist tvívegis á síðustu misserum að koma könnunarfari á braut um plánetuna. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Átti óvæntan fund með Koizumi forsætisráðherra

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Ráðherrarnir ræddu tvíhliða samskipti ríkjanna, gagnkvæma opnun sendiráða í Tókýó og Reykjavík, fiskveiðimál, hvalveiðar og baráttu gegn hryðjuverkum. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 625 orð

Biðlisti eftir meðferð nær fram á árið 2003

STJÓRN Landspítalans hefur ákveðið að loka glasafrjóvgunardeild spítalans fram til áramóta þar sem fjárveiting til lyfja við meðferðir er búin og ekki hefur fengist frekari fjárveiting. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Bíll valt á Villingaholtsvegi

BIFREIÐ valt á Villingaholtsvegi á móts við bæinn Vatnsenda í gærkvöld. Tveir menn voru í bílnum og er ökumaður grunaður um ölvun við akstur. Mennirnir voru ekki taldir alvarlega slasaðir, að sögn lögreglunnar á... Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Bílvelta í Hvalfjarðargöngum

FÓLKSBIFREIÐ valt innan við nyrðri gangamunnann í Hvalfjarðargöngum um klukkan sjö í gærkvöld og var göngunum lokað í klukkustund vegna slyssins og umferð beint um Hvalfjörð. Ökumaður var einn í bílnum og slapp með smávægileg meiðsl. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 96 orð

Börn farast í rútuslysi í Egyptalandi

AÐ minnsta kosti 12 skólabörn drukknuðu í Egyptalandi í gær þegar rútan sem þau voru í lenti í árekstri við flutningabíl með þeim afleiðingum að skólabíllinn fór út af veginum og hafnaði ofan í á. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Efnt til spurningakeppni í grunnskólum

FRÆÐSLUDAGUR nemendaráða var haldinn á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR) í Laugardalshöll 18. október sl. Á fundinn mættu 92 fulltrúar úr nemendaráðum 25 grunnskóla í Reykjavík. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Enginn bótaréttur af landmissi

SVEINN Runólfsson landgræðslustjóri hafði ekki fregnað af landbroti við Múlakvísl neðan vegar á Mýrdalssandi fyrr en hann sá frétt Morgunblaðsins í gær. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Enginn miltisbrandur fannst

EKKERT sem líktist miltisbrandsgró fannst í dufti, sem féll úr plastumbúðum utan um tímaritið The Economist þegar þær voru opnaðar á mánudag á skrifstofu Borgarendurskoðunar. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 1 mynd

Fasteign telst ekki gölluð nema ágalli rýri verðmæti

Ef ágalli á notaðri fasteign er svo smávægilegur að hann nær því ekki að rýra verðgildi hennar svo nokkru nemi telst eignin ekki gölluð í skilningi frumvarps til laga um fasteignakaup sem kynnt hefur verið í ríkisstjórn. Þar er einnig að finna ákvæði um ástandsskýrslur fasteigna. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 180 orð

Fjöldamorð í Nígeríu

TALIÐ er, að nígerískir hermenn hafi skotið meira en 100 manns til að hefna 19 félaga sinna, sem drepnir voru fyrir hálfum mánuði á mörkum nígerísku héraðanna Benue og Taraba. Fundust lík þeirra mjög illa útleikin. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Flokkun kannabisefna verði breytt

DAVID Blunkett, innanríkisráðherra Bretlands, lýsti því yfir á þriðjudag að endurskoða ætti flokkun kannabisefna og lækka þar með viðurlög við neyslu og vörslu þeirra. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 979 orð | 1 mynd

Fresturinn ekki til marks um lítinn áhuga

Væntanlegum kjölfestufjárfestum í Landssíma Íslands var gefinn frestur út þessa viku til að skila inn óbindandi verðtilboði. Haraldur Johannessen ræðir við Hrein Loftsson, formann framkvæmdanefndar um einkavæðingu, um ástæður frestsins og hugsanlegar afleiðingar hans. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fundur um borgaralega fermingu

KYNNINGARFUNDUR fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu vorið 2002 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 27. október kl. 11 - 12.15. Fundurinn verður í Kvennaskólanum, Fríkirkjuvegi 9, nýbyggingu 1. hæð stofum 3 og 4. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Haustfagnaður Hrafnistuheimilanna

HRAFNISTUHEIMILIN í Reykjavík og Hafnarfirði efna til sameiginlegs haustfagnaðar í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Garðabæjar laugardaginn 27. október frá klukkan 14 - 16. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 520 orð

Hárrétt ákvörðun að flytja norður

FLUTNINGUR Byggðastofnunar frá Reykjavík til Sauðárkróks hefur reynst farsællega, að sögn Theódórs Bjarnasonar, forstjóra Byggðastofnunar, en nú eru liðnir tæpir 5 mánuðir frá því að starfsemin var öll flutt norður. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Heimsþorp með spjallkvöld

HEIMSÞORP - Samtök gegn kynþáttafordómum á Íslandi halda spjallkvöld undir yfirskriftinni ,,Eins og frábrugðin - ungir Íslendingar segja frá" þar sem ungir aðfluttir Íslendingar segja frá reynslu sinni af því að setjast að hér á landi. Meira
25. október 2001 | Miðopna | 618 orð | 1 mynd

Hvatt til aukinnar umræðu

ÁGREININGUR er um það hvort forsvaranlegt sé að opinbert heilbrigðiskerfi bjóði frísku fólki án sérstakrar áhættu, í læknisfræðileg próf sem geti leitt til dauða heilbrigðs ófædds barns þar sem langalgengasta meðferðin sé "eyðing" á fóstri. Meira
25. október 2001 | Miðopna | 193 orð

Hvers vegna snemmskoðun?

ÁÆTLANIR eru uppi um að bjóða öllum þunguðum konum ómskoðun í 11.-14. viku meðgöngu (snemmskoðun) til þess m.a. að greina fósturgalla (fyrst og fremst Downs-heilkenni) en nú fara konur í skoðun þegar þær eru gengnar 18-20 vikur. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð

Hvítt duft í pósti til forsætisráðherra

BRÉF með hvítu dufti barst inn á heimili Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um miðjan dag á þriðjudag ásamt öðrum pósti. Staðfest er að Davíð Oddsson opnaði bréfið sjálfur. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ingimundur gefur ekki kost á sér

Á FJÖLMENNUM fundi sjálfstæðismanna í Garðabæ í gærkvöldi lýsti Ingimundur Sigurpálsson fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins því yfir, að hann myndi ekki gefa kost á sér til framboðs í bæjarstjórnarkosningunum næsta vor. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Kannabisplöntur í ræktun

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók tvo karlmenn um tvítugt í fyrrinótt vegna gruns um ræktun á kannabisplöntum. Við húsleit hjá öðrum mannanna var hald lagt á fimm ræktarlegar plöntur og fara þær til frekari rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar í... Meira
25. október 2001 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Kynnast dönsku í boði Háskóla Íslands

ÁRIÐ 2001 er evrópsk tungumálaár og í ár heldur Háskóli Íslands upp á 90 ára afmæli. Í tilefni tímamótanna stendur skólinn fyrir tungumálanámskeiði fyrir börn víða um land. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Kynning á alþjóðlegu MBA-námi

KYNNINGARFUNDUR um MBA-nám Háskólans í Reykjavík verður haldinn á þriðju hæð HR í dag, fimmtudaginn 25. okt., kl. 17.15. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kynning á klippimyndum

SABURO Kase, kunnur listamaður frá Japan, heimsækir nokkra skóla í Reykjavík auk leikskóla í Hafnarfirði og kynnir fyrir þeim origami-listina. Meira
25. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 538 orð | 2 myndir

Laxnesssetur í Brúarlandi í bígerð

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ vinna nú að því að koma á fót sérstöku Laxnesssetri í Brúarlandi í tilefni af því að á næsta ári eru liðin 100 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 20 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Fréttaritari Morgunblaðsins í Ólafsvík var rangfeðraður í blaðinu í gær, beðist er velvirðingar á því. Rétt nafn er Helgi... Meira
25. október 2001 | Suðurnes | 691 orð | 1 mynd

Lítill eða enginn afgangur til fjárfestinga

Sveitarfélögin á Suðurnesjum eru frekar skuldug og fjárfesta þótt þau hafi lítinn afgang. En skuldabyrðin léttist með fjölgun íbúa og þau eiga verðmætar eignir. Helgi Bjarnason gluggaði í Árbók sveitarfélaga. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 153 orð

Loftvarnir við kjarnorkustöðvar

FRANSKI herinn hefur komið fyrir loftvarnareldflaugum við helstu kjarnorkuvinnslu- og herstöðvar í vesturhluta landsins. Er þetta gert til að treysta varnir gegn hugsanlegum árásum hryðjuverkamanna. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Lýst eftir 13 ára pilti í Reykjavík

ÞRETTÁN ára piltur úr Reykjavík, sem lögreglan auglýsti eftir í gærkvöld, var ekki kominn í leitirnar þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt. Pilturinn heitir Andri Þór Valgeirsson. Hann er 165 cm á hæð, grannur með blá augu og gullitað stuttklippt hár. Meira
25. október 2001 | Miðopna | 1736 orð | 1 mynd

Læknavísindin ættu ekki eingöngu að ráða ferðinni

Margir foreldrar líta á ómskoðun sem fjölskylduatburð og tækifæri til þess að sjá barnið. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við Linn Getz, trúnaðarlækni Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem telur að færri geri sér grein fyrir því að skoðunin felur í sér fósturgreiningu sem gæti haft erfiða ákvarðanatöku í för með sér. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 232 orð

Meirihlutinn hlynntur afskiptum erlendis

TVEIR af hverjum þrem Bandaríkjamönnum telja að besta leiðin til að koma í veg fyrir að hryðjuverk verði unnin í Bandaríkjunum sé sú, að Bandaríkin láti til sín taka við að leysa vandamál á alþjóðavettvangi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar. Meira
25. október 2001 | Landsbyggðin | 869 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur hjá Selfossveitum

Afköst í borholum Selfossveitna jukust um 15% við jarðskjálftana í fyrra. Þessi aukning og borun á þremur holum hefur tryggt veitusvæðinu nægt heitt vatn til næstu 15 ára, að því er fram kemur í viðtali Sigurðar Jónssonar við Ásbjörn Blöndal veitustjóra. Þeir ræddu einnig um vindmyllur, samrekstur, sameiningu og fleira. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Mikilvægur áfangi en margt óljóst

BROTIÐ var blað í sögu átakanna á Norður-Írlandi í fyrradag þegar Írski lýðveldisherinn (IRA) hóf afvopnun í fyrsta sinn frá því að hann hóf vopnaða baráttu sína gegn breskum yfirráðum fyrir 30 árum. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Minnihlutinn vill stöðva grjótnámið þegar í stað

GELDINGANES er heppilegasta svæðið á höfuðborgarsvæðinu fyrir grjótnám, að sögn Árna Þórs Sigurðssonar, formanns skipulags- og byggingarnefndar borgarinnar, en á þriðjudag felldi borgarráð tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að grjótnámi í... Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Nefnd endurskoði kjör kirkjuþingsfulltrúa

FUNDUM kirkjuþings lauk í gær en alls voru afgreidd 26 mál, þau samþykkt, þeim vísað frá eða vísað til frekari meðferðar hjá kirkjuráði eða öðrum aðilum. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Omega Farma vann dómsmál um einkaleyfi

ÍSLENSKA fyrirtækið Omega Farma ehf. hefur unnið dómsmál sem bandaríska lyfjafyrirtækið Merck&Co. höfðaði gegn fyrirtækinu. Málið er m.a. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Opið hús hjá Útivist

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist verður með opið hús í kvöld, fimmtudag kl. 20 í Vídalín í Aðalstræti. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, flytur erindi um sambúð manns og náttúru. Umræður verða á eftir. Fundurinn er öllum... Meira
25. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 212 orð

"Ekki spurning hvort heldur hvenær"

JÓHANN Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að áfram verði unnið að því að koma Laxnesssetri á fót þótt vissulega hafi svar ráðherra um að ráðuneytið geti ekki lofað fjárstuðningi, sett strik í reikninginn. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

"Ég sinni bara mínu starfi sem flugmaður"

EFTIR að hafa farið árásarflugferð yfir Afganistan sl. þriðjudag sagði undirlautinant Sara að sér þætti ekki rétt að kastljósinu væri beint sérstaklega að sér og öðrum kvenflugmönnum - né heldur þykir henni að það sem hún er að gera sé eitthvað sögulegt. Meira
25. október 2001 | Landsbyggðin | 195 orð | 1 mynd

"Trú í verki"

NÝLEGA var haldinn svokallaður starfsdagur hjá fermingarbarnahópnum í Ólafsvík. Um var að ræða samstarfsverkefni Ólafsvíkurkirkju og grunnskólans í Ólafsvík undir stjórn umsjónarkennara og sóknarprests. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

"Viðamesta opinbera heimsókn sem ég hef tekið þátt í"

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í gær óvæntan fund með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, á þriðja degi opinberrar heimsóknar sinnar til Japans. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Rjúpnaskjól í Lindum

SÁ árstími er nú runninn upp að flokkar manna leita til heiða og veiða rjúpur í jólamatinn. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Ræða um sýkla- og eiturefnavopn

RÆTT verður um sýkla- og eiturefnavopn á fræðslufundi læknaráðs Landspítala á morgun, föstudag. Fundurinn hefst kl. 13 í Eirbergi við Eiríksgötu 34. Fyrirlesarar verða Gísli H. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Safn til heiðurs nóbelsskáldinu

ÁÆTLAÐUR kostnaður við að koma á fót sérstöku Laxnesssetri í Mosfellsbæ er á bilinu 30-47 milljónir króna en bæjaryfirvöld vinna nú að því að koma upp slíku safni. Meira
25. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Síðasta sýningarhelgi Frumherjanna

SÝNINGUNNI "Frumherjar íslenskrar myndlistar" lýkur í Listasafninu á Akureyri sunnudaginn 4. nóvember, en hún er unnin í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira
25. október 2001 | Suðurnes | 137 orð | 1 mynd

Síld fryst eftir margra ára hlé

BYRJAÐ var að frysta síld hjá Samherja hf. í Grindavík í gær eftir að Grindvíkingur landaði þar 150 tonnum. Síld hefur ekki verið fryst á staðnum í sjö eða átta ár. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sjö piltar ákærðir fyrir innbrot í bíla

ÁKÆRA lögreglustjórans í Reykjavík gegn sjö piltum á aldrinum 17-19 ára, sem sakaðir eru um innbrot í fjölda bifreiða, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Slys í Sellafield hefði geigvænlegar afleiðingar

Í tveimur kjarnorkuendurvinnslustöðvum í Frakklandi og Bretlandi er hætta á slysi sem valda myndi rúmlega tvöfalt meiri mengun en hlaust af sprengingunni í Tsjernobyl-verinu. Þetta kemur fram í skýrslu, sem kynnt var í gær. Meira
25. október 2001 | Landsbyggðin | 242 orð

Snöfurmannleg ferð eftir þremur kindum

NÚ nýlega fóru þrír ungir bændur úr Mývatnssveit á bíl suður fyrir Vaðöldu og að Svartá til að sækja þangað þrjár kindur sem sést hafði til úr flugvél. Leiðin er um 150 kílómetra löng úr Mývatnssveit. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 484 orð

Stjórnvöld sökuð um skeytingarleysi

MIKIL óánægja er meðal bandarískra póststarfsmanna en þeim finnst sem hagsmunir þeirra hafi verið fyrir borð bornir í miltisbrandsárásunum að undanförnu. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 287 orð

Stórtjón vegna vatnavaxta í Markarfljóti

VEGAGERÐIN og Landgræðslan urðu fyrir milljónatjóni í Húsadal á Þórsmerkursvæðinu á dögunum þegar stórt skarð kom í varnargarð vegna vatnselgs í Markarfljóti. Meira
25. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 372 orð | 1 mynd

Stöndum sterkari eftir bæði fjárhagslega og félagslega

STJÓRNIR hestamannafélaganna Léttis á Akureyri og Funa í Eyjafjarðarsveit hafa samþykkt að hefja undirbúning að samruna félaganna og að sögn Sigfúsar Helgasonar formanns Léttis er stefnt að því að félögin sameinist með formlegum hætti um næstu áramót. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Tekið til hendinni í þágu stéttleysingja á Indlandi

FJÖLDI framhaldsskólanema lagði skólabækurnar til hliðar í gær og fór út á vinnumarkaðinn til að safna peningum fyrir rekstri skóla fyrir stéttleysingja á Indlandi. Meira
25. október 2001 | Erlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Telja þrengt að al-Qaeda

Talið er að samvinna þjóða gegn hryðjuverkaógninni sé tekin að skila árangri. Sérfræðingar vara þó við óhóflegri bjartsýni. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tilboð í framkvæmdir við Drangsnesveg

VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í framkvæmdir á Drangsnesvegi við rofavörn við Drangsnes. Alls bárust átta tilboð í verkið en áætlaður verktakakostnaður var rúmar 12,2 milljónir. Lægsta tilboðið hljóðaði upp á tæpar 10,9 milljónir og var frá Norðurtaki... Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Tilboðsgjafar óskuðu frestsins

HREINN Loftsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir þann frest sem væntanlegum kjölfestufjárfestum í Landssíma Íslands var gefinn alls ekki til marks um lítinn áhuga á fyrirtækinu. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Tígultáti á Íslandi

TÍGULTÁTI, nýr fugl á Íslandi, hefur sést í Þorlákshöfn undanfarna daga. Fuglinn sást fyrst síðastliðinn laugardag og hefur sést margoft síðan, enda heldur hann sig á sömu slóðum og gæðir sér á stikkilsberjum og fræum. Meira
25. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Tónleikar á Pollinum

HELGI og hljóðfæraleikararnir halda tónleika á Pollinum á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöld 25. október frá kl. 22. Hljómsveitin mun hræra saman gömlu og nýju efni. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Tveimur verslunum 10-11 hefur verið lokað

VERSLUNUM 10-11 við Austurströnd á Seltjarnarnesi og Lyngás í Garðabæ var lokað í byrjun vikunnar. Meira
25. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 103 orð | 1 mynd

Umferðarfræðsla í Grímsey

ÞORSTEINN Pétursson, lögregluþjónn á Akureyri, heimsótti Grunnskólann í Grímsey í annað sinn nú á dögunum. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Umslag ehf. fær forvarnarverðlaun Tryggingamiðstöðvarinnar

VARÐBYRGIÐ, forvarnarverðlaun Tryggingamiðstöðvarinnar, voru afhent í þriðja sinn í gær, miðvikudaginn 24. október. Verðlaunin voru veitt Umslagi ehf. í Reykjavík fyrir framúrskarandi framgöngu í forvarnarmálum. Jafnframt fengu Ísfiskur hf. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð

Útskrift í Kennaraháskóla Íslands

KENNARAHÁSKÓLI Íslands útskrifaði kandídata föstudaginn 19. október síðastliðinn. Kandídatar úr grunndeild B.Ed. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð í læknisfræði

*ÓLAFUR Guðjónsson varði doktorsritgerð sína við læknadeild Háskólans í Uppsölum, Svíþjóð, 22. maí síðastliðinn. Ritgerðin fjallar um meðferðarmöguleika við góðkynja æxlum í heilahimnum. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Verðmæti þýfisins nemur 11 milljónum króna

ÁKÆRA gegn tveimur mönnum sem eru sakaðir um fjölda innbrota og stórfelldan þjófnað á tölvubúnaði hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
25. október 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

VR fær jafnréttisviðurkenningu

VERSLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur fær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í ár en næstum áratugur er nú liðinn síðan viðurkenningin var fyrst veitt. Meira
25. október 2001 | Landsbyggðin | 117 orð

Þingmenn Vestfjarða saman á ferð um Strandir

ÞINGMENN landsins nota þessa viku sem frí er gefið frá þingstörfum til þess að heimsækja kjósendur sína, heyra hvað á þeim brennur og upplýsa þá um hvað er efst á baugi í landsmálunum. Þingmenn Vestfjarða eru þar engin undantekning. Meira
25. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Þórunn sýnir

ÞÓRUNN Hjartardóttir opnar málverkasýningu í Gestavinnustofu Gilfélagsins við Kaupvangsstræti á morgun, föstudaginn, 26. október. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2001 | Leiðarar | 826 orð

Ógn skotvopna

Morgunblaðið greindi frá því fyrir tveimur dögum að dregið hefði úr smygli á skotvopnum hingað til lands eftir að reglum þar að lútandi var breytt árið 1997. Meira
25. október 2001 | Staksteinar | 399 orð | 2 myndir

Sveitarstjórnir gegn fíkniefnum

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur hvatt sveitarstjórnir um land allt til að taka til sérstakrar umfjöllunar vaxandi fíkniefnanotkun unglinga. Meira

Menning

25. október 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Abstraktmyndir sýndar í Man

GUÐBJÖRG Hákonardóttir - Gugga, opnar myndlistarsýningu í Listasal Man, Skólavörðustíg 14, í dag kl. 18. Þetta er önnur einkasýning Guggu en hún útskrifaðist úr málaradeild MHÍ 1995. "Ég er að sýna málverk unnin á striga með olíu. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 597 orð | 1 mynd

* ATLANTIC BAR, Austurstræti: Absolute djammsessjón...

* ATLANTIC BAR, Austurstræti: Absolute djammsessjón fimmtudagskvöld. * ÁLAFOSS FÖT BEZT: Acoustic sér um fjörið laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveit Stefáns P. ásamt Hallbirni Svavars og Önnu Vilhjálms föstudags- og laugardagskvöld. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Ástin grípur unglingana

Leikstjórn og handrit: John Forte. Aðalhlutverk: William Ash og Keri Russell. Bretland/Kanda/Bandaríkin, 2000. Háskólabíó. (92 mín.) Öllum leyfð. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Bévítans bransinn

Leikstjórn Charles Winkler. Aðalhlutverk Eddie Mills, Glenn Quinn. (87 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Bill Gates í Frasier

RÍKASTI maður heims og jafnframt mesti tölvulúðinn, Bill Gates, er upprennandi sjónvarpsstjarna. Hann kemur nefnilega til með að leika sjálfan sig í tvö hundruðasta þættinum um útvarpsgeðlæknirinn Frasier. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 363 orð | 2 myndir

Dansar við Zorba

AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur stórmyndina Zorba the Greek frá 1964. Leikstjóri er Michael Cacoyannis, en hann gerði jafnframt handrit eftir samnefndri skáldsögu Nikos Kazantzakis. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 69 orð

Dekurbækur á Súfistanum

Á SÚFISTANUM, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18, verða kynntar dekur- og heilsubækur í kvöld kl. 20. Útgefendur eru Mál og menning, Forlagið og Almenna bókafélagið. Þá verður leikin tónlist af nýjum slökunardiski sem Ómi gefur út. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Efsta þrepið!

"DETTI mér allar dauðar lýs úr höfði," hlýtur hinn 31 árs gamli Davíð grái að hafa sagt við sjálfan sig þegar hann frétti af því að plata hans væri komin, eftir hátt í þriggja ára þrautargöngu, í efsta þrep Tónlistans og hafa gárungar gert því... Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

HAM-ingja!

ROKKÞORSTI Íslendinga er engu lagi líkur og sannaðist það svo um munaði er þýska ofurrokksveitin Rammstein fyllti Höllina í tvígang í sumar. Um líkt leyti kom hin goðsagnakennda rokksveit úr Hafnarfirðinum, Ham, saman á nýjan leik, m.a. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd

Harrison og árásarmaður hans beðnir afsökunar

BRESK heilbrigðisyfirvöld hafa beðið fyrrverandi Bítilinn George Harrison og geðklofa árásarmann hans afsökunar. Í nýrri skýrslu komu fram alvarleg mistök í meðferð árásarmannsins áður en hann braust inn á heimili Harrisons. Meira
25. október 2001 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Hugleiðslustund í tónum

Orgel- og söngverk eftir Reger, Wolf, Eben, Dvorák og Jónas Tómasson. Margrét Bóasdóttir sópran; Lenka Mátéová, orgel. Sunnudaginn 21. október kl. 17. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 800 orð

Íslensk dansverk með lifandi og rafrænum tónum

Haustsýning Íslenska dansflokksins 2001 verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Flytur flokkurinn þrjú frumsamin dansverk eftir íslenska höfunda. Heiða Jóhannsdóttir heimsótti Katrínu Hall, listrænan stjórnanda flokksins, á æfingu og fékk dálitla innsýn í verkin. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Kaldalónstónleikar í Gerðubergi

ÁRNI Sighvatsson barítonsöngvari og Jón Sigurðsson píanóleikari flytja sönglög Sigvalda Kaldalóns í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meira
25. október 2001 | Leiklist | 549 orð

Kímnisaga úr hversdagslífinu

Höfundur: Þorsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. Leikarar: Benedikt Erlingsson, Dofri Hermannsson, Halldór Gylfason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson. Sunnudagur 21. október; verður endurflutt í dag, fimmtudaginn 25. október. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 69 orð

Kvikmyndakvöld í Skugga

SKUGGASÝNING verður í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, í kvöld kl. 20.30, en húsið verður opnað kl. 20. Sýnd verður bakatil í galleríinu hin sígilda kvikmynd Charles Chaplin, Modern Times (Nútíminn). Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Laufið fellur ... ekki!

HÖRÐUR Torfason hefur lengi gengið um holt og hæðir hins íslenska tónlistarlandslags. Reglulega læðir hann út plötum og um þessar mundir situr sú nýjasta, Lauf, í 12. sæti Tónlistans. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Listasafn Borgarness 30 ára

LISTASAFN Borgarness er 30 ára um þessar mundir. Það var stofnað árið 1971 þegar Hallsteinn Sveinsson frá Eskiholti færði Borgarneshreppi hundrað listaverk að gjöf. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 33 orð

Ljóðalestur á Catalínu

LJÓÐALESTUR á vegum Ritlistarhóps Kópavogs verður í Catalínu, Hamraborg, í dag kl. 17. Fjögur skáld munu lesa úr nýjum verkum sínum: Eyvindur P. Eiríksson, Þórður Helgason, Óskar Árni Óskarsson og Steinþór Jóhannsson. Aðgangur er... Meira
25. október 2001 | Skólar/Menntun | 106 orð

Matvælafræði

*Matvælafræði og næringarfræði eru þverfaglegar vísindagreinar sem byggjast á grunni raunvísinda, læknisfræði og verkfræði. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 35 orð

Myndlistarþing í Hafnarhúsinu

SAMBAND íslenskra myndlistarmanna og Myndstef standa að myndlistarþingi í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á morgun, föstudag, frá kl. 9.30-17. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 66 orð

Myndlist í búðargluggum

MYNDLISTARSÝNING SÍE félaga, (Suomi/Ísland/Eesti), verður í 30 búðargluggum við Laugaveg og verður opnunin kl. 18 í dag í Pennanum-Eymundsson. Þaðan verður farið í skoðunarferð upp Laugaveginn kl. 18:30. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 116 orð

Óskað eftir ástarbréfum

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur undirbýr nú sýningu og sérstakan kynningardag tileinkaðan ástinni. Af því tilefni leitar nú safnið til almennings um að koma til varðveislu skjölum og ljósmyndum tengdum ást, kærleika og vináttu. Þar gæti t.d. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 448 orð | 1 mynd

"Vel skrifuð og hugljúf skáldsaga"

Bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna hefur fengið afbragðsgóða dóma á Spáni en bókin er gefin út af spænsku útgáfusamsteypunni RBA. Margrét Hlöðversdóttir fylgdist með útgáfunni í Barcelona. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Sannleikur, fegurð, frelsi og ást!

TÓNLISTIN úr augnakonfektinu Rauðu myllunni hefur verið fáanleg í hljómplötuverslunum í allt sumar en lítið hreyfst fyrr en nú að sjálf myndin er komin í kvikmyndahús. Skýringin er einföld. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Sígilt og nýgilt saman í eina sæng

ALHEIMSÞORPIÐ, aukið upplýsingaflæði og æ meiri víðsýni hafa með tímanum sett stærra og stærra spurningarmerki framan við viðteknar hugmyndir um hvað er "hámenning" og hvað "lágmenning". Meira
25. október 2001 | Tónlist | 971 orð | 1 mynd

Skildu eftir vellíðan

Á efnisskránni var: Elddansinn (Dans ritual del fuego) eftir De Falla, Pavane eftir Maurice Ravel, Consertino da Camera (konsert fyrir saxófón og kammersveit) eftir Jacques Ibert, Íslenskt rapp V eftir Atla Heimi Sveinsson og Tónlist fyrir leikhús eftir Aaron Copland. Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson. Laugardaginn 20. október kl. 20. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir

Sólarvítamín

Kossafar á ilinni, ný plata Margrétar Kristínar Sigurðardóttur eða Fabúlu. Lög og textar eftir Margréti sem syngur og spilar á harmóníum og selesta. Valgeir Sigurðsson, forritun, gítar, bassi. Matthías M.D. Hemstock, trommur og slagverk. Kjartan Valdemarsson, harmóníum, selesta og píanó. Bjarni Sveinbjörnsson, bassi. Einnig koma við sögu Hilmar Jensson, Guðni Franzson, Samúel Jón Samúelsson o.fl. Upptökur, upptökustjórn og hljóðblöndun: Valgeir Sigurðsson. Meira
25. október 2001 | Fólk í fréttum | 412 orð

Stilluppsteypa og TV Pow - We...

Stilluppsteypa og TV Pow - We Are Everyone in the Room "Mjög skemmtileg skífa fyrir þá sem á annað borð hafa gaman af tónlist sem er hugsanlega ekki tónlist." (ÁM. Meira
25. október 2001 | Skólar/Menntun | 1371 orð | 1 mynd

Stórauka matvæla afrakstur

Matvælafræði/Margt hefur breyst frá því kennsla hófst í matvælafræði við Háskóla Íslands. Gunnar Hersveinn spurði Ágústu Guðmundsdóttur, prófessor og formann matvælafræðiskorar raunvísindadeildar, og Kristberg Kristbergsson dósent um áhrif þess á neytendur og þjóðfélagið að stofnað var til kennslunnar. Meira
25. október 2001 | Menningarlíf | 46 orð

Söngsveit í Hafnarborg

SÖNGSVEIT Hafnarfjarðar heldur tónleika í Hafnarborg í kvöld kl. 20. Söngsveitin endurtekur dagskrá tónleikanna sem haldnir voru í apríl sl. Stjórnandi er Elín Ósk Óskarsdóttir sem jafnframt syngur einsöng með kórnum. Meira
25. október 2001 | Myndlist | 535 orð

Út af heimilinu

Opið fyrsta sunnudag hvers mánaðar og á lokadegi, annars eftir samkomulagi. Til 28. október. Meira
25. október 2001 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

Vatnið streymir

Til 5. nóvember. Opið miðvikudaga til mánudaga, frá kl. 11-17. Meira
25. október 2001 | Leiklist | 393 orð

Vel vakandi á vaktinni

Eftir Sigurgeir Hilmar Friðþjófssson. Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson. Meira

Umræðan

25. október 2001 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Beinbrot og byltur - hvað er til ráða?

Með kyrrsetu, segir Þórunn Björnsdóttir, verður gríðarlegt óþarfa tap á bein- og vöðvastyrk. Meira
25. október 2001 | Bréf til blaðsins | 475 orð

Eiturlyf á landsfundi

TILLAGA um að leyfa eiturlyf var lögð fram á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokkins, en náði ekki fram að ganga. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Er nema von að fólk sé ruglað?

Ég skora á þá þingmenn sem hafa lýst andstöðu sinni við þessa staði, segir Steinunn V. Óskarsdóttir, að leggja fram frumvarp sem bannar nektarstaði. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Húsvillt fólk

Öryrkjarnir þurfa af mörgum ástæðum fremur á því að halda en flestir aðrir, segir Jakob Ágúst Hjálmarsson, að búa við öryggi í húsnæðismálum. Meira
25. október 2001 | Bréf til blaðsins | 558 orð

Hvernig á að veiða fiskinn?

EITTHVERT helsta áhyggjuefni Íslendinga um þessar mundir er hve illa gengur að byggja upp þorskstofninn hér við land þrátt fyrir mikil umsvif í rannsóknum og stjórnun fiskveiða síðustu tvo áratugi eða svo. Þorskveiði er nú nálægt 200. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Hvernig veljast foringjar?

Forustan skiptir öllu máli, segir Guðmundur Jónsson, þ.e. leiðtoginn og borgarstjóraefni flokksins. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Mikilvægt samstarf í ferðaþjónustu

Ásborg Arnþórsdóttir er fædd í Reykjavík 1957. Hún er stúdent frá MH 1977 og lauk síðar BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði og námi í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ. Ásborg hefur starfað á ýmsum sviðum ferðaþjónustu í gegnum tíðina, lengst af á Ferðaskrifstofu ríkisins og Íslands og sem ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu síðastliðin 5 ár. Ásborg er gift Jóni K.B. Sigfússyni, veitingamanni í Mat og menningu, Þjóðmenningarhúsinu. Þau eiga börnin Daníel Mána, 18 ára, og Guðrúnu Gígju, 10 ára. Meira
25. október 2001 | Bréf til blaðsins | 253 orð

Nagladekk eða ekki?

ÉG ER einn þeirra sem spurði sjálfan mig þessarar spurningar fyrir 15 árum eða svo. Ég komst að þeirri niðurstöðu að nagladekk væru óþörf í mínu tilfelli. Eru hálkudagar svo margir að réttlætanlegt sé að aka á nagladekkjum á auðu malbiki alla hina... Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Sterk bein - lengi býr að fyrstu gerð

Besta forvörnin felst í því, segir Ólafur G. Sæmundsson, að temja sér góðar neysluvenjur frá fyrstu tíð. Meira
25. október 2001 | Bréf til blaðsins | 524 orð

Tónlistarkennaraverkfall

Starfsfólk tekur bílastæðin PÉTUR hafði samband við Velvakanda og sagðist vilja vekja athygli á því að hjá mörgum fyrirtækjum legði starfsfólk bílum sínum í stæði sem ætluð eru viðskiptavinum. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Undarlegur úrskurður

Ég óska eftir, segir Ólafur Sigurðsson, að siðanefndin láti af sjálfboðaliðastarfsemi, hvað mig varðar og mín verk. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Uppvakningur

Hafmeyjar, segir Kjartan Guðjónsson, hafa aldrei verið til í íslenskri þjóðtrú eða sögu. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Verkefnin út á land

Það er ástæða til þess að hvetja þá sem þessum málum ráða, segir Einar K. Guðfinnsson, til að ákveða staðsetningu þessara verkefna úti á landi. Meira
25. október 2001 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Vinstri grænir á móti

Það eru ótrúlega fjölbreytt þau framfaramál, segir Guðjón Guðmundsson, sem VG eru á móti. Meira

Minningargreinar

25. október 2001 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

BERGÞÓR JÓNSSON

Bergþór Jónsson fæddist á Flakknesstöðum í Þverárhreppi í Húnavatnssýslu 28. febrúar 1909. Hann lést á Landspítala, Landakoti, að morgni 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þórarinn Bjarnason, f. 12. jan. 1866, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2001 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

BJÖRN PÁLSSON

Björn Pálsson fæddist á Skeggjastöðum í Fellahreppi í Norður-Múlasýslu 6. nóvember 1933. Hann lést á heimili sínu 13. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 19. október. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2001 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

ELÍSABET HELGADÓTTIR

Magnea Elísabet Helgadóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Kristmann Helgason vélstjóri, f. 9. apríl 1899, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2001 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

GÍSLI ÓLAFSSON

Gísli Ólafsson fæddist á Þiðriksvöllum í Steingrímsfirði í Strandasýslu 21. maí 1918. Hann lést á heimili sínu 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafía Halldóra Árnadóttir, f. 19.10. 1893, d. 15.4. 1968, og Ólafur Jónsson, f. 3.9. 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. október 2001 | Minningargreinar | 3268 orð | 1 mynd

INGER J. HELGASON

Inger J. Helgason fæddist 6. febrúar 1913 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Waldemar Martin Møller, deildarstjóri hjá Alfred Bentzon í Kaupmannahöfn, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2001 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

KRISTJÁN SVEINN KRISTJÁNSSON

Kristján Sveinn Kristjánsson fæddist 31. júlí 1924 á Ísafirði. Hann lést í Keflavík 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Alberta Albertsdóttir húsmóðir, f. 11.2. 1899, d. 24.2. 1987, og Kristján Sveinn Stefánsson skipstjóri, f. 5.12. 1896, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2001 | Minningargreinar | 3357 orð | 1 mynd

VALGEIR SCHEVING KRISTMUNDSSON

Valgeir Scheving Kristmundsson fæddist í Stakkavík við Hlíðarvatn í Selvogi 18. apríl 1921. Hann lést á Landakoti 17. október síðastliðinn. Móðir hans var Lára Elín Scheving húsfrú frá Ertu í Selvogi, f. 6.9. 1889, d. 16.11. 1985. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2001 | Viðskiptafréttir | 789 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 50 76...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 50 76 3,024 228,348 Djúpkarfi 76 71 73 16,317 1,195,901 Gellur 570 300 491 35 17,200 Grálúða 240 240 240 33 7,920 Gullkarfi 90 42 80 7,410 595,607 Hlýri 159 112 136 3,864 523,572 Keila 108 50 85 6,865 584,380 Langa 130 30... Meira

Daglegt líf

25. október 2001 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

Efni fyrir uppþvottavélar frá Mjöll

MJÖLL hf., stærsta fyrirtæki landsins í framleiðslu á hreinlætisvörum, varð til í júlí síðastliðnum þegar hreinlætisvörudeild Sjafnar, Mjöll ehf. og Sámur hf. sameinuðust. Meira
25. október 2001 | Neytendur | 30 orð | 1 mynd

Fleiri hárvörur frá Clairol

HEILDVERSLUNIN i&d ehf. selur nú Clairol-hárvörur. Um er að ræða Herbal Essence-sjampó og næringu, Nice 'n' Easy og Hydrience-háraliti og Loving Care-skol í fjölda lita. Clairol-vörurnar fást í apótekum og... Meira
25. október 2001 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Fleiri klútar frá Comodynes

FJÖGUR ný afbrigði Comodynes-línunnar eru komin á markað. Fyrstir komu hreinsiklútar og nú hafa bæst í hópinn klútar sem framkalla brúnan húðlit, eyða svitalykt og hreinsa af augnfarða, sem og fyrir húðina eftir sólbað. Meira
25. október 2001 | Neytendur | 81 orð | 1 mynd

Gastrolux matreiðsluáhöld

GASTROLUX pönnur og pottar eru nú fáanleg á Íslandi. Gastrolux vörurnar eru húðaðar með glerkeramiki sem gerir að verkum að ekki þarf að nota feiti við matreiðsluna og matur brennur ekki við. Meira
25. október 2001 | Neytendur | 125 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður í Smáralind

VEITINGASTAÐURINN Energia Bar verður opnaður í Vetrargarðinum í Smáralind í lok næsta mánaðar. Energia Bar verður 100 fermetrar að stærð og mun taka um 70 manns í sæti, samkvæmt tilkynningu. Meira
25. október 2001 | Neytendur | 33 orð | 1 mynd

Næring frá AdvantEdge

DREIFING er hafin á nýrri vörulínu frá EAS, AdvantEdge, sem sérstaklega er ætluð athafnafólki. Vörurnar eru sagðar ríkar af eggjahvítuefnum, orkuríkum kolvetnum, vítamínum og steinefnum en snauðar af fitu. Dreifing er í höndum... Meira
25. október 2001 | Neytendur | 39 orð | 1 mynd

Svínakjöt með 20-40% afslætti hjá 10-11

VERSLANIR 10-11 verða með svokallaða svínakjötsveislu um helgina, að sögn Guðmundar Gíslasonar innkaupastjóra, en þá verður veittur 20-40% afsláttur af Óðals-svínakjöti. Hefst veislan í dag, fimmtudaginn 25. Meira
25. október 2001 | Neytendur | 411 orð

Svínarif og skinka á tilboðsverði. Pylsur og kvikmynd í kaupbæti.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. okt. nú kr. áður kr. mælie. Mónu krembrauð, 40 g 69 80 1.730 kg Mónu kókosbar, 50 g 45 55 900 kg Góu risahraun, 75 g 59 70 790 kg Appollo konfekt, 110 g 99 120 900 kg Pringles snakk, 200 g 229 270 1. Meira
25. október 2001 | Neytendur | 158 orð | 1 mynd

Vínarbrauð hækkuð um 29% í Hagkaupi

Viðskiptavinur Hagkaups í Skeifunni spyr hvers vegna rúnnstykki og vínarbrauð hafi hækkað um 30-40% á einni nóttu? Meira

Fastir þættir

25. október 2001 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 25. október, er sextugur Valur Guðmundsson sem er búsettur í Edmonton í Kanada. Heimilisfang hans og sími er: 109851583 Street, Edmonton, Alberta, Canada. Sími 0017804623517. Gsm:... Meira
25. október 2001 | Viðhorf | 870 orð

60 dagar til jóla

Það er regla á mínu heimili að baka ekki minna en fjórtán sortir af smákökum fyrir jólin, eina fyrir hvern jólasvein, að mér meðtöldum. Ég byrjaði í september og er kominn að Skyrgámi. Meira
25. október 2001 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 25. október, er sjötugur Hörður Felixson, Sævargörðum 9, Seltjarnarnesi. Hörður er að heiman á... Meira
25. október 2001 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 25. október, er sjötug Þóra Benediktsdóttir frá Ísafirði, Ásgarði 24 í Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jónatan Arnórsson. Hjónin verða að heiman í... Meira
25. október 2001 | Í dag | 508 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Biblíulestur og fræðsla í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20 í umsjá sóknarprests. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 33 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 22.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 22. okt. var spilað fyrsta kvöld af þremur í hraðsveitakeppni hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar - spilað var á 10. borðum. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 66 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G.Ragnarsson

Sveitakeppni í Gullsmára Þriðja og fjórða umferð sveitakeppni eldri borgara í brids var spiluð að Gullsmára 13 mánudaginn 22. október sl. Að lokinni fjórðu umferð var staða efstu sveita þessi: Sveit Kristins Guðmundssonar 81 stig. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"EKKI veit ég hvað þér finnst, en ég hef húmor fyrir frumlegum sögnum sem eru svolítið á móti salnum. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 364 orð | 1 mynd

Byltingarkenndar breytingar í vændum

TÖLVUVÆÐING hestamóta á næsta ári mun valda byltingarkenndum breytingum á mótahaldi og auðvelda mjög allan undirbúning móta, framkvæmd þeirra og frágang skýrslna og skil á þeim. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 361 orð | 1 mynd

Erlendu stórmeisturunum gerð skráveifa

19.-21.10. 2001 Meira
25. október 2001 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . 2. október sl. héldu upp á 50 ára hjúskaparafmæli sitt hjónin Margrét Árnadóttir og Aðalsteinn Hjálmarsson, Laugarásvegi 7, Reykjavík... Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 980 orð | 1 mynd

Hið óskráða vörumerki og gæðastimpill

Loksins er umræða um skráningu fæðingarstaða hrossa komin í efsta þrep og má vænta að nýjar reglur þar um líti brátt dagsins ljós. Valdimar Kristinsson kynnti sér stöðu málsins og dustaði rykið af gömlum hugmyndum. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 30 orð

Íslandsmót í tvímenningi Undanúrslit Íslandsmótsins í...

Íslandsmót í tvímenningi Undanúrslit Íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð 27.-28. okt. Vegna skipulags mótsins verða skráningar að hafa borist fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 25. október. Skráning í síma 587 9360 eða bridge@bridge. Meira
25. október 2001 | Dagbók | 838 orð

(Rómv. 15, 2.)

Í dag er fimmtudagur 25. október, 298. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Sérhver af oss hugsi um náungann og það sem honum er gott og til uppbyggingar. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 221 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. Hb1 f5 6. b4 Rf6 7. b5 Re7 8. d4 e4 9. Ba3 O-O 10. e3 d6 11. Rh3 Be6 12. Db3 h6 13. O-O g5 14. Kh1 De8 15. Rg1 Dh5 16. f3 exf3 17. Rxf3 Rg4 18. Hbe1 Hae8 19. Bc1 Staðan kom upp í Haustmóti T.R. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 147 orð

Svíar taka upp íslenska dómkerfið

Allt stefnir í að Svíar muni von bráðar snúa sér að íslenska dómkerfinu við dóma á kynbótahrossum en það hefur nú þegar verið samþykkt í ræktunarnefnd sænska Íslandshestasambandsins og er nú til kynningar meðal meðlima þess. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 100 orð

Sölusýning á Ingólfshvoli

NÆSTKOMANDI sunnudag klukkan. 15 verður haldin sölusýning í Ölfushöll. Söluflokkar eru unghross, fjölskyldu- og reiðhross, keppnishross og kynbótahross. Bein útsending verður frá sölusýningunni á Netinu í gegnum slóðirnar www.ridingschool.is og www. Meira
25. október 2001 | Dagbók | 37 orð

VIÐLÖG

Ég hefi róið um allan sjó og ekki fiskað parið. Landfallið bar mig upp í varið. Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tíð. Þá mun lyst að leika sér, mín liljan fríð. Fagurt syngur svanurinn. Blítt lætur veröldin, fölnar fögur fold. Meira
25. október 2001 | Fastir þættir | 493 orð

Víkverji skrifar...

KONA sem Víkverji þekkir fékk fyrir skömmu bréf í pósti frá fjármálastofnun. Bréfið hafði að geyma debetkort. Konan varð nokkuð undrandi á þessu ekki síst í ljósi þess að hún hafði aldrei verið í viðskiptum við stofnunina og aldrei beðið um debetkort. Meira

Íþróttir

25. október 2001 | Íþróttir | 134 orð

Aðeins heimsstyrjöld kemur í veg fyrir ÓL

AÐEINS heimsstyrjöld getur komið í veg fyrir að vetrarólympíuleikarnir verði haldnir í Salt Lake City snemma á næsta ári. Þetta segir Fancois Carrard, framkvæmdastjóri Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 420 orð

Afturelding áfram eftir framlengingu

FRAMLENGING var það minnsta, sem áhorfendur í Mosfellsbænum í gærkvöldi áttu skilið þegar FH sótti Aftureldingu heim í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Aðeins markverðirnir stóðu fyrir sínu því flestir leikmenn voru langt frá sínu besta en spýttu þó í lófana í lokin og í framlengingu seig Afturelding fram úr í 26:22 sigri. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 122 orð

Árni Gautur tilnefndur

ÁRNI Gautur Arason, markvörður Rosenborg, er eini íslenski leikmaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem tilnefndur er í lið ársins. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 136 orð

Bengt Johansson heldur tryggð við gömlu brýnin

BENGT Johansson, landsliðsþjálfari heims- og Evrópumeistara Svía í handknattleik, er með flesta "gömlu" mennina í landsliði sínu sem leikur á Supercup í Þýskalandi sem hefst í næstu viku. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 77 orð

Björgvin fór holu í höggi

KYLFINGURINN Björgvin Sigurbergsson úr GK fór holu í höggi á Matalascanas-vellinum á Spáni á dögunum þar sem hann var staddur við æfingar ásamt Herði Arnarsyni, golfkennara úr GK. Næsta verkefni Björgvins er 2. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Eiður Smári og félagar urðu að sætta sig við tap

EIÐUR Smári Guðjohnsen og semherjar hans hjá Chelsea urðu að sætta sig við sinn fyrsta ósigur á keppnistímabilinu, er þeir sóttu West Ham heim á Upton Park í úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Glenn Roeder, knattspyrnustjóri West Ham, sem mátt hefur þola mikla gagnrýni að undanförnu - vegna slæms gengis liðsins, var létt og 26.520 áhorfendur sáu heimamenn verjast grimmilega áköfum leikmönnum Chelsea og fagna sigri, 2:1. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 224 orð

Guðjón aftur með Grindavík?

BJARNI Jóhannsson nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindvíkinga í knattspyrnu hefur lagt hart að Guðjóni Ásmundssyni að taka fram skóna að nýju en Guðjón ákvað að taka sér frí frá knattspyrnunni eftir tímabilið í fyrra vegna anna í vinnu. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 214 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 16 liða...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 16 liða úrslit: KONUR: Fjölnir - Stjarnan 12:33 KARLAR Þór A. - Valur 33:39 Grótta/KR - Haukar 21:26 UMFA - FH 26:22 *Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 19:19, og því þurfti að framlengja. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

*HERTHA Berlín staðfesti í gær að...

*HERTHA Berlín staðfesti í gær að liðið hefði mikinn áhuga á að fá Stefan Effenberg til sín eftir að samningur hans við Bayern München rennur út í júní næsta sumar. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 69 orð

Hreggviður meiddur

LANDSLIÐSMAÐURINN Hreggviður Magnússon meiddist á hné á æfingu með úrvalsdeildarliði ÍR í körfuknattleik á þriðjudagskvöld. Ekki er ljóst hvað Hreggviður, sem er lykilmaður hjá ÍR, verði lengi frá vegna meiðslanna. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 21 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarinn, 16-liða úrslit, seinni leikir:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarinn, 16-liða úrslit, seinni leikir: Borgarnes:Skallagrímur - ÍR 20 Ásvellir:Haukar - Stjarnan 20 Hveragerði:Hamar - Breiðablik 20 KR-hús:KR - Valur 20 Njarðvík:UMFN - Þór Þ. 20 Sauðárkrókur:Tindastóll - Selfoss 20 1. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 82 orð

Mancini vill gefa launin

ROBERTO Mancini, þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Fiorentina, hefur boðist til þess að starfa áfram hjá félaginu án þess að þiggja laun. Fjárhagsstaða félagsins er vægast sagt slæm og gengi liðsins hefur verið slæmt. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 156 orð

Mikill fögnuður var á Highbury

"ÞAÐ var stórkostlegt fyrir okkur að skora þriðja markið, því þar með vorum við búnir að tryggja okkur áfram - komnir í sextán liða úrslitin," sagði franski landsliðsmaðurinn Thierry Henry, eftir að hann gulltryggði sigur Arsenal á Real Mallorka á Highbury í gærkvöldi, 3:1. Hann skoraði markið rétt fyrir leikslok. Mallorka getur náð Arsenal að stigum, en þar sem liðið vann fyrri leik liðanna í Parma með aðeins einu marki, 1:0, er Arsenal komið áfram á betri markatölu. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 245 orð

Mögnuð bikarstemmning á Nesinu

BARÁTTAN var í algleymingi í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þegar heimamenn í Gróttu/KR tóku á móti Íslands- og bikarmeisturum Hauka í 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Haukarnir sýndu meistaratakta á síðustu 10 mínútum leiksins og tryggðu sér 5 marka sigur 21:26. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 82 orð

Norðmenn völdu Jón

JÓN Karlsson golfkennari mun gegna starfi yfirkennara hjá Skjeberg Golfklubb í Noregi næstu þrjú árin. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson var markahæstur leikmanna...

* ÓLAFUR Stefánsson var markahæstur leikmanna Magdeburg þegar þeir gerðu jafntefli, 26:26, á heimavelli á móti GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ólafur skoraði 7 mörk, þar af voru þrjú úr vítakasti. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 95 orð

Richardson til Kiel?

SENNILEGT er talið að franski handknattleiksmaðurinn Jackson Richardson snúi til baka í þýska handknattleikinn á næsta sumri, en Kiel hefur mikinn áhuga á að fá kappann í sínar raðir. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

* SAMKVÆMT uppgjöri Golfklúbbsins Leynis á...

* SAMKVÆMT uppgjöri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi komu a.m.k. tvöfalt fleiri kylfingar á Garðavöll á nýliðnu sumri en árið áður. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 78 orð

Sannfærandi sigur HK

HK tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar með öruggum sigri á ÍBV, 33:23, í Digranesi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 14:13, heimamönnum í vil. Þeir tóku öll völd á vellinum í síðari hálfleik án þess að Eyjamenn fengju rönd við reist. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

Spennan er í hámarki

SPENNAN er í hámarki í B- og D-riðlum Meistaradeildar Evrópu fyrir lokaumferðina sem fram fer fram næstkomandi þriðjudag. Í B-riðli eru Liverpool, Boavista og Dortmund í baráttunni um sætin tvö sem í boði eru í 16 liða úrslitum og í D-riðli eiga öll liðin sem eigast við í honum möguleika á að tryggja sér áframhaldandi þátttökurétt eftir að Lazio vann Galatasaray á heimavelli, 1:0. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Tryggvi verður í fremstu víglínu

GAUTE Larsen, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Stabæk, segir í viðtali við staðarblaðið Budstikka að Tryggvi Guðmundsson verði annar framherja liðsins í síðasta deildarleik liðsins á sunnudag og í framtíðinni muni Tryggvi verða notaður sem slíkur. Meira
25. október 2001 | Íþróttir | 134 orð

Völler "njósnaði" í Dortmund

RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þýskalands, var mættur til Dortmund í gærkvöld til að fylgjast með uppgjöri Dortmund og Dynamo Kiev í meistaradeild Evrópu. Meira

Viðskiptablað

25. október 2001 | Viðskiptablað | 143 orð

28 skip svipt leyfi

FISKISTOFA svipti 28 báta veiðileyfi í septembermánuði, 7 vegna afla umfram aflaheimildir en 21 vegna vanskila á frumriti úr afladagbók. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Athafnakonur verðlaunaðar

ÞRJÁR athafnakonur, hver á sínu sviði, hlutu Auðarverðlaunin í gær. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, fyrsti íslenski kvenpresturinn, Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi og Herdís Egilsdóttir, kennari. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Aukin umsvif Samskipa í Rússlandi

SAMSKIP Russia GmbH tóku við umboði fyrir japanska skipafélagið Mitsui O.S.K. Line (MOL) í Rússlandi 15. október síðastliðinn. Umboðssvæði Samskipa nær til Úralfjalla og einnig til Yekaterinburg og Chelyabinsk. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 371 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Eimskipi í Riga og Tallinn

HINN fyrsta næsta mánaðar mun rekstur dótturfyrirtækja Eimskips í Riga og Tallinn, MGH , sameinast nýju flutningafyrirtæki, MGH Combifragt . Það fyrirtæki er í eigu Combifragt Eastern Europe AS og lettneska flutningafyrirtækisins Ritrans . Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

DBT - auglýsingahús hlýtur tilnefningu

DBT - auglýsingahús hefur náð góðum árangri í auglýsingaviðburðum erlendis. Nú síðast komst herferð DBT fyrir Rautt - fyrirframgreidda GSM-þjónustu í úrslit í hinni þekktu samkeppni Young Guns sem haldin er í Sydney Ástralíu. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 80 orð

Elkem íhugar að loka verksmiðjum

NORSKA iðnfyrirtækið Elkem sem er stærsti hluthafi í Íslenska járnblendifélaginu íhugar að loka einhverjum af verksmiðjum sínum. Aðgerðirnar eru liður í samdrætti í rekstri fyrirtækisins, að því er fram kemur á fréttavef Dagens Næringsliv. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 90 orð

Fjallað um skattamál og reikningshald

FÉLAG bókhaldsstofa (FB) heldur sína árlegu ráðstefnu föstudaginn 9. og laugardaginn 10. nóvember næstkomandi að Hótel Flúðum, Árnessýslu. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 1411 orð | 2 myndir

Get ekki setzt í helgan stein

Ragnar Ólafsson hóf útgerðarferil sinn er hann keypti ásamt öðrum gamlan togara af ríkisábyrgðarsjóði fyrir rúmum 20 árum. Síðan hefur margt drifið á daga hans. Hjörtur Gíslason ræddi við Ragnar um útgerð og annars konar viðskipti. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 1740 orð | 4 myndir

Greiðslumat er ekkert grín

Fólk í húsnæðiskaupahugleiðingum þarf að fá staðfest greiðslumat frá viðskiptabanka sínum áður en það fær húsbréfalán hjá Íbúðalánasjóði. Steingerður Ólafsdóttir kannaði hversu raunhæft þetta mat er og ræddi m.a. við framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Haraldur Böðvarsson hf. innleiðir upplýsingakerfið WiseFish

NÝLEGA skrifuðu Haraldur Böðvarsson hf. (HB) og Maritech ehf. undir samninga um kaup Haraldar Böðvarssonar hf. á upplýsingakerfunum WiseFish og Navision . WiseFish er heildarupplýsingakerfi í sjávarútvegi og er leiðandi hugbúnaður á sínu sviði. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 39 orð

Helstu nýjungar

* Endurbætt viðmót sem ætlað er að gera notendaskil aðgengilegri og breytt uppröðun forrita. * Endurbætt hljóð- og myndvinnslukerfi og auðveldara að skrifa geisladiska en áður. * Endurbætt netkerfi fyrir heimili sem auðveldar að setja upp nettengingar. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Hentugt húsnæði fyrir hótel

Lena Helgadóttir, arkitekt FAÍ hjá Teiknistofunni Óðinstorgi, segir staðsetningu Kjörgarðs mjög góða fyrir hótel og að húsnæðið henti vel. Hún segir gert ráð fyrir bílastæðum í kjallara Kjörgarðs og á milli húsanna tveggja. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Hörmulegur árangur

ÁRANGUR kvótakerfisins við uppbyggingu fiskistofna er hörmulegur, að mati aðalfundar Landssambands smábátaeigenda sem lauk í gær. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 544 orð

Innri markaðir

KOSTIR markaðshagkerfisins til að miðla vörum milli fyrirtækja og frá fyrirtækjum til neytenda eru lítt umdeildir nú um stundir. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 832 orð | 1 mynd

Íslenskur Svíi í Danmörku

Davíð Börkur Jónsson fæddist í Reykjavík árið 1967 en fluttist þriggja ára með foreldrum sínum til Svíþjóðar. Hann lauk stúdentsprófi í Svíþjóð og prófi í tölvunarfræðum frá háskólanum í Skanaa. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Kjörgarði breytt í hótel?

ÓSKAÐ hefur verið eftir afstöðu byggingarnefndar Reykjavíkur til hugmynda um að breyta húsnæði Kjörgarðs við Laugaveg í Reykjavík í 109 herbergja hótel ásamt nýbyggingu við Hverfisgötu. Það er fyrirtækið Lóðarafl ehf. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 449 orð

Kropp á síldinni

SÍLDIN er brellin nú, eins og oft áður. Skipin eru dreifð nánast allt í kringum landið og eru að fá smáslatta hér og þar. Síldarafli vertíðarinnar er nú orðinn vel yfir 15 þúsund tonn og er nú aðallega veitt á tveimur veiðisvæðum, bæði fyrir austan og vestan land. Þokkaleg veiði var hjá skipunum á Eldeyjarsvæðinu í fyrrinótt en síldin fékkst aðeins í troll fyrir austan. Þá landaði Beitir NK um 170 tonnum af síld í Neskaupstað á mánudag sem fékkst á Vestfjarðamiðum. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 264 orð

Lindows.com

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Microsoft þarf að búa sig undir nýja samkeppni ef marka má dagblaðið Wall Street Journal . Þar kemur fram að Michael Robertson, stofnandi MP3. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Lyfjaverslunardeilan í dómsal

Í DAG verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur málshöfðun Jóhanns Óla Guðmundssonar á hendur Lyfjaverslun Íslands hf. annars vegar og seljendum á hlutafé A. Karlssonar hf. hins vegar. Í stefnunni er þess krafist að kaup Lyfjaverslunar á A. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Malandi vélköttur

Vélköttur sem mjálmar, deplar augunum og biður um strokur kemur á markað í Japan í nóvember og mun kosta jafnvirði 150 þúsunda króna. Kötturinn, sem nefnist NeCoRo, og er framleiddur af japanska tæknifyrirtækinu Omron Corp. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Markaðurinn harður húsbóndi

FRANK Satterthwaite er framkæmdastjóri Vanguard í Evrópu en The Vanguard Group sér um rekstur á mörgum af stærstu verðbréfasjóðum heims. Er botninum á hlutabréfamörkuðum náð? "Þetta er stóra spurningin. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 900 orð | 1 mynd

Meirihluti mjöls og lýsis fer í fiskeldi

VERÐ á fiskimjöli og lýsi er nú afar hátt og hefur verðmunur á þessum afurðum og mjöli og olíu úr jurtaríkinu aldrei verið meiri. Eftirspurn er mikil, en framleiðsla hefur lítillega dregizt saman frá síðasta ári. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 85 orð

Mest verðbólga á Íslandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 109,7 stig í september síðastliðnum og hækkaði um 0,3% frá ágúst. Í frétt frá Hagstofu Íslands kemur fram að á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,8%. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Metafli hjá smábátum

AFLI smábáta varð á síðasta fiskveiðiári alls 76.006 tonn og hefur aldrei verið jafn mikill. Það er um 6 þúsund tonnum eða um 8,6% meiri afli en í fyrra. Alls standa 1.075 smábátar á bak við aflann og er hann því um 71 tonn að meðaltali á bát. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Rík ástæða fyrir háum vöxtum

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri hélt erindi á fundi Verðbréfastofunnar í gærmorgun og sagði ríka ástæðu fyrir Seðlabankann að halda vöxtum svo háum sem raun bæri vitni. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

RÍKISENDURSKOÐUN var veitt viðurkenning síðastliðinn mánudag fyrir grein sem birtist í tímariti alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana, INTOSAI, á síðasta ári. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 114 orð

SAS setur úrslitakosti

NORSK samkeppnisyfirvöld hafa samþykkt yfirtöku SAS-flugfélagsins á norska flugfélaginu Braathens. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

SÍF verðlaunað fyrir bragð ársins

SIF FRANCE, dótturfyrirtæki SÍF hf. í Frakklandi, hlaut verðlaun fyrir "bragð ársins" , "Saveur de l'année", fyrir síldar- og laxaafurðir. Verðlaunin eru veitt árlega. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 149 orð

Skattgreiðslur Marels aukast í krónutölum

LÆKKUN tekjuskatts fyrirtækja mun væntanlega auka skattgreiðslur Marels á Íslandi þegar til lengri tíma er litið, að sögn Harðar Arnarssonar, forstjóra Marels. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Skuldsett fyrirtæki með hagnað græða mest

AFNÁM verðbólgureikningsskila og lækkun tekjuskatts kemur best skuldsettum fyrirtækjum sem skila góðum hagnaði. Þetta kom fram á morgunverðarfundi Deloitte & Touche hf. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 205 orð

SPRON opnar fjármálavef

SPRON og Netbankinn hafa opnað nýjan fjármálavef, hagur.is, en honum er ætlað að vera hjálpartæki í fjármálum heimilisins. Vefurinn er öllum opinn en sækja þarf um aðgang inni á honum. Á hagur. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Svissneska ríkið réttir fram hjálparhönd

SVISSNESKA ríkisstjórnin ákvað á mánudag með blessun fjármálanefndar þjóðþingsins að hlaupa undir bagga með svissneskum flugrekstri. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Sýndarsýning og GSM-leiðsögn

LISTASAFN Reykjavíkur hefur opnað sýndarferð um Erró-sýninguna á Netinu, en myndirnar voru teknar til sýningar í safninu í sumar. Þá hefur safnið tekið í notkun nýtt leiðsagnakerfi sem er rekið á GSM-kerfi Íslandssíma. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 227 orð

Tap Vinnslustöðvarinnar 276 milljónir króna

AFKOMA Vinnslustöðvarinnar hf. á síðasta rekstrarári var lakari en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir, sem skýrist eingöngu af 700 milljóna króna gengistapi á árinu. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 102 orð

Tveir nýir í stjórn SF

TVÆR breytingar urðu á stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í síðustu viku. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Verkað í 6.700 tunnur af grásleppuhrognum

ÆTLA má að heildargrásleppuveiði á vertíðinni sl. sumar hafi verið um 6.700 tunnur. Það er rúmum þriðjungi meiri veiði en á síðasta ári en rúmum fjórðungi minna en meðalveiði undanfarinna 10 ára. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Windows XP í verslanir

SALA á stýrikerfinu Windows XP frá bandaríska tæknifyrirtækinu Microsoft hefst í dag um heim allan. Annars vegar er um að ræða heimilisútgáfu og hins vegar fyrirtækjaútgáfu, sem er ætlað að taka við hlutverki Windows Millennium og Windows 2000. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Þekking starfsmanna er auður fyrirtækja

TÍMI þekkingarstarsfsmanna er runninn upp að sögn Þorsteins Garðarssonar viðskiptafræðings. Nú í nóvember mun hann standa fyrir 5 vikna námskeiði, sem hefur það markmið að auka framleiðni þekkingarstarfsmanna. Meira
25. október 2001 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

Öryggislágmarkið algjört lágmark

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR gefur út öryggislágmark framfærslu í greiðslumati og styðst þar við upplýsingar frá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.