Greinar sunnudaginn 4. nóvember 2001

Forsíða

4. nóvember 2001 | Forsíða | 85 orð

Bænir í stað sektarmiða

ÖKUMENN, sem staðnir eru að því að brjóta umferðarreglur í Suðvestur-Póllandi, geta sloppið við að greiða sekt samþykki þeir að falla á knén með presti og biðjast fyrir. Meira
4. nóvember 2001 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Fátækt og 53% atvinnuleysi

BARÁTTAN gegn fátækt og atvinnuleysi verður helsta verkefni næsta forseta Mið-Ameríkuríkisins Níkaragva en forsetakosningar eru í landinu í dag. Meira
4. nóvember 2001 | Forsíða | 110 orð

Rússar játa að ABM sé úreltur

RÚSSNESK stjórnvöld sögðu í gær, að ABM, Gagneldflaugasáttmálinn frá 1972, væri "leifar úr kalda stríðinu" og kváðust vilja vinna með Bandaríkjastjórn að nýju fyrirkomulagi. Meira
4. nóvember 2001 | Forsíða | 80 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn mótmæla í rústunum

TIL átaka kom í fyrradag milli slökkviliðsmanna og lögreglumanna í New York er þeir fyrrnefndu mótmæltu þeirri ákvörðun Rudolphs Giulianis borgarstjóra að fækka verulega þeim slökkviliðsmönnum, sem enn leita að líkum í rústum World Trade Center. Meira
4. nóvember 2001 | Forsíða | 278 orð

Talibanar missa mikilvægt hérað

HERSVEITIR Norðurbandalagsins náðu í gær mikilvægu héraði fyrir sunnan borgina Mazar-i-Sharif í norðurhluta Afganistans eftir að 800 liðsmenn talibanastjórnarinnar gengu þeim á hönd. Meira

Fréttir

4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

21 látist í umferðinni ÞAÐ sem...

21 látist í umferðinni ÞAÐ sem af er þessu ári hefur 21 látist í umferðinni í 17 slysum. Frá árinu 1991 hefur það aðeins gerst tvisvar að fjöldi látinna í umferðinni frá janúar til loka október á hverju ári fer yfir 21. Óli H. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

80 þús. í sekt og 4 mánaða svipting fyrir ofsaakstur

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur svipt 19 ára pilt ökuleyfi í 4 mánuði og dæmt hann til greiðslu 80 þúsund króna sektar fyrir hraðakstur á Suðurlandsvegi í haust. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Aðeins þriðjungur hér á landi

SKATTTEKJUR af tekjusköttum fyrirtækja á Íslandi eru aðeins þriðjungur af því sem er í öðrum Evrópulöndum að því er fram kemur í hagvísum Þjóðhagsstofnunar í október, en tekjuskattshlutfall er nærri meðaltali viðmiðunarlanda. Meira
4. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 185 orð

ALLS hafa nú fjórar manneskjur látist...

ALLS hafa nú fjórar manneskjur látist úr miltisbrandi í Bandaríkjunum, nú síðast kona, sem starfaði á sjúkrahúsi í New York. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Áhersla á sjálfsmat

ANNA Kristjánsdóttir prófessor við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag, 7. nóvember, kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Áhugi á stofnun samlagshlutafélaga

VART hefur orðið við áhuga á stofnun svonefndra samlagshlutafélaga í tengslum við eignarhaldsfélög erlendra aðila hér á landi sem sett eru á laggirnar fyrst og fremst vegna skattalegs hagræðis sem því getur verið samfara. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð

Basar kvenfélags Kristskirkju

KVENFÉLAG Kristskirkju stendur fyrir basar, happdrætti og kaffisölu í safnaðarheimili kirkjunnar við Landakot í dag, sunnudag, kl. 14. Allir boðnir hjartanlega... Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ekið á hross við Húnsstaði

EKIÐ var á hross við bæinn Húnsstaði í Torfalækjarhreppi í A-Húnavatnssýslu seint á föstudagskvöld. Hrossið drapst við áreksturinn en ökumaður og farþegi sluppu ómeiddir. Bifreiðin er mikið skemmd eftir áreksturinn. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Engir tollar á grænmeti til vors

TOLLAR á innflutt grænmeti lögðust af um mánaðamótin, samkvæmt ákvæðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið, EES, og gildir reglugerð um það til 15. mars næstkomandi. Um er að ræða tómata, agúrku, papriku og salöt af ýmsu tagi. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 620 orð

Erfðarannsóknir á stofninum ganga vel

RANNSÓKNIR á erfðabreytileika íslenska hrossastofnsins sem fram fara á Keldum ganga vel og er búist við að fyrstu niðurstöður verði birtar um mitt næsta ár. Meira
4. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 2169 orð | 2 myndir

Er herfræðin gölluð?

Loftárásir Bandaríkjamanna hafa hvorki megnað að buga talibana né breyta vígstöðunni svo nokkru nemi í Afganistan. Óánægja vegna herfararinnar fer vaxandi og áróðursstaða talibana styrkist. Ásgeir Sverrisson segir frá þeirri gagnrýni, sem fram er komin á herfræði bandamanna, og veltir fyrir sér hvort reynslan hræði Bandaríkjamenn frá landhernaði. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð

Formaður bæjarráðs vísar ásökunum á bug

BÆJARFULLTRÚAR Kópavogslistans gagnrýna verksamninga sem Kópavogsbær hefur gert við Klæðningu ehf., fyrirtæki Gunnars I. Birgissonar, alþingismanns og formanns bæjarráðs Kópavogs. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Forseti Alþingis heimsækir Bretlandseyjar

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, heimsækir Bretland dagana 4.-9. nóvember nk. Síðan heldur hann í fimm daga opinbera heimsókn til Írlands í boði forseta írska þingsins. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Framtíð menningarminja í miðbænum

FÍSOS, Félag íslenskra safna og safnmanna boðar til almenns fundar um varðveislu menningarminja, þriðjudagur 6. nóvember, kl. 20 í Grófarhúsi Tryggvagötu 15, Reykjarvíkurtorgi. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fræðsla um Kárahnjúka og Kringilsárrana

GUÐMUNDUR Páll Ólafsson náttúrufræðingur kennir á námskeiði um Kárahnjúka og Kringilsárrana hjá Endurmenntun HÍ, fjögur kvöld í nóvember. Námskeiðið hefst mánudaginn 5. nóvember. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fyrirlestur í Foreldrahúsinu

FYRIRLESTUR verður haldinn í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b mánudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Fjallað verður um samsettar fjölskyldur. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fyrirlestur um baráttuna gegn umskurði

Í TILEFNI af komu Waris Dirie frá Sómalíu hingað til lands efnir UNIFEM á Íslandi til opins fundar í Hátíðasal Háskóla Íslands mánudaginn 5. nóvember kl. 12.10. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fyrirlestur um pólitík

GUNNAR Karlsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12.05-13.05 í stóra sal Norræna hússins í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Hvenær urðu Íslendingar pólitísk þjóð?". Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fyrirlestur um yfirfærsluföll

ANNA Soffía Hauksdóttir, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum IEEE á Íslandi og rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Fækka þarf vinnslustöðvum og auka hagræðingu

STÆKKA þarf kúabú hér á landi, auka framleiðni og þar með arðsemi í greininni, þannig að íslensk nautgriparækt standist erlenda samkeppni og hagkvæmni hennar aukist. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

*GENGI íslensku krónunnar náði sögulegu lágmarki...

*GENGI íslensku krónunnar náði sögulegu lágmarki á fimmtudagsmorgun. Gengisvísitala krónunnar fór þá í 145,90 stig en það er hæsta gildi, og þá jafnframt lægsta gengi, sem skráð hefur verið. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Háskólanám í Bandaríkjunum

UPPLÝSINGAFUNDUR verður haldinn á vegum Íslensk-ameríska félagsins fyrir þá sem hyggja á nám í Bandaríkjunum, þriðjudaginn 6. nóvember, kl. 16.30, í húsnæði Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hefur áður vakið athygli þingsins á fundum

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, gagnrýndi ráðuneytisstjóra umhverfisráðuneytisins á Alþingi í vikunni. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Héðinn Jónsson hlaut lokaverkefnastyrk VR

FYRSTI lokaverkefnastyrkur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur var afhentur í gær við hátíðlega athöfn. Stjórn VR ákvað á árinu að veita árlega 250.000 króna styrk einum nemenda á háskólastigi vegna verkefna sem tengjast vinnumarkaði á breiðum grundvelli. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Innköllun vegna bilana í Freelander

UNNIÐ er að innköllun á Freelander-jeppum hér á landi en kvartanir hafa borist Land Rover-verksmiðjunum vegna galla í handbremsulæsingum og læsingum í sætisbökum. Einnig er um að ræða galla í öryggisboxi í nokkrum Freelander-jeppum af 2002 árgerð. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimistaklúbbs Kópavogs

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs gefur út jólakort nú í ár, eins og undanfarin ár. Nú eru einnig gefin út merkispjöld á jólapakka með sömu mynd. Jónína Magnúsdóttir (Ninný) hannaði kortið, en hún er klúbbfélagi. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Kraftur fjallar um tryggingamál

KRAFTUR - stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur heldur fund þriðjudaginn 6. nóvember kl. 20 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, á 4. hæð. Meira
4. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Kærleiksríkur friðarboði með róðukross

Daniel Ortega hefur losað sig við hermannabúninginn og vélbyssurnar og gerst boðberi friðar og kærleika fyrir forsetakosningarnar í Níkaragva í dag. Samt er hann enn þyrnir í augum Bandaríkjamanna sem hryllir við þeirri tilhugsun að hann komist aftur til valda. Meira
4. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 240 orð

Mannfall óbreyttra borgara gagnrýnt

BANDARÍSKAR orrustu- og sprengjuflugvélar hafa haldið uppi hörðum árásum á víglínu talibana í Afganistan síðustu daga, einkum við Kabúl, Mazar-i-Sharif og Bagram-flugvöll. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 491 orð

Markaðssetning orðin 67% meiri en allt síðasta ár

ÞAÐ sem af er þessu ári hafa 30 ný lyf, með virk og áður óþekkt efni hér á landi, verið markaðssett samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag fylgir blað...

Með Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Íslandssíma, blaðinu verður dreift um... Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 16 orð

Myndakvöld hjá Útivist

MYNDAKVÖLD verður hjá Útivist í Húnabúð mánudaginn 5. nóvember kl. 20. Fjallavinafélagið sýnir myndir úr Afríkuferð.... Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 451 orð

Myndum úr öryggismyndavélakerfi dreift til nemenda

Í VIKUNNI var tveimur fartölvum nemenda og fleiru stolið úr Verzlunarskóla Íslands. Á heimasíðu nemendafélags skólans eru þrjár myndir sem teknar eru úr öryggismyndavélakerfi skólans. Á heimasíðunni segir m.a. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 987 orð | 1 mynd

Möguleikar samlagshlutafélaga skoðaðir

MARGVÍSLEGT skattalegt hagræði getur verið að því fyrir erlend fjármála- og stórfyrirtæki að starfrækja hér á landi eignarhaldsfélög og koma þá til álita bæði ákvæði tvísköttunarsamninga milli Íslands og annarra ríkja og gildandi ákvæði skattalaga hér á... Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Námskeið um fjölmiðla

SIGRÚN Stefánsdóttir, forstöðumaður upplýsingaskrifstofu Norðurlandaráðs, kennir á námskeiðinu Samskipti við fjölmiðla hjá Endurmenntunarstofnun HÍ hinn 8. nóvember. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Námskeið um innri frið

Í INGUNNARSKÓLA við Maríubaug 1 í Reykjavík verður haldið námskeið um innri frið 8.-21. nóvember. Námskeiðið er fyrir foreldra og börn þeirra fædd 1994 og 1995. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Rússar efast um árangur hernaðar í Afganistan

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti í gær langan fund með hinum rússneska starfsbróður sínum, Igor Ivanov, en Halldór er nú í opinberri heimsókn í Rússlandi. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Safnað til Hjálparstarfs kirkjunnar

FERMINGARBÖRN víðsvegar um landið ganga í hús mánudaginn 5. nóvember kl. 18-20 og safna framlögum til verkefna á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Samstarf um víðtækar forvarnir

NÁUM ÁTTUM - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 6. nóvember kl. 8.30- 10.30 í Sunnusal Hótel Sögu. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sjálfstæði tónlistarskóla

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti minnihlutans í borgarstjórn, segir borgarstjóra hafa blandað kerfisbreytingum á rekstrarfyrirkomulagi tónlistarskóla inn í umræður um kjaradeilur tónlistarkennara og hafi ummælin orðið tilefni deilna í borgarstjórn. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 19 orð

Stefnir í 300 milljónir í Víkingalottói

FYRSTI vinningur í Víkingalottóinu stefnir í 300 milljónir næstkomandi miðvikudag og íslenski bónusvinningurinn stefnir í 8 milljónir, segir í... Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Stuðlar að faglegri umræðu

Ragnar Þór Ragnarsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. júlí 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Hann hefur í gegnum árin haft mikinn áhuga á líkamsrækt og heilsu og hefur meðal annars tekið þátt í vaxtarræktarmótum. Hann er framkvæmdastjóri Netsports. Sambýliskona Ragnars er Stella Mjöll Aðalsteinsdóttir og eiga þau rúmlega þriggja mánaða gamlan son, Sölva Fannar. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð

Telja ekki að frumvarp-ið skerði rétt kvenna

ÞINGMENNIRNIR Jónína Bjartmarz Framsóknarflokki og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokki vísa á bug gagnrýni Hrafns Magnússonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, á lífeyrissjóðafrumvarpið, sem þær hafa lagt fram ásamt þingmönnunum... Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Tollgæsla mjög takmörkuð þegar á heildina er litið

RÍKISENDURSKOÐUN telur að þrátt fyrir að tollgæslan hafi verið efld með því að fjölga tollgæslumönnum t.d. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tónlist á Vídalín

TÓNLISTARMAÐURINN Þórarinn Hannesson mun flytja lög af nýútkomnum geisladisk sínum, "Má ég kitla þig?" á veitingahúsinu Vídalín þriðjudaginn 6. nóvember kl. 22. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Valt við Vatnsenda

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir bílveltu á Vatnsenda á móts við Kjóavelli á föstudagsmorgun. Ökumaðurinn var lagður inn á spítalann en meiðsl hans reyndust ekki alvarleg. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vetrarforðinn kannaður

ÞAÐ er líkast því að heyrúllurnar fylli Súgandafjörðinn. Bændur í Birkihlíð og Botni voru að flytja heim heyrúllur, en auk heimahaganna heyja þeir m.a. í Önundarfirði. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð

VÍS ætlar að kynna tryggingar sínar á pólsku

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands (VÍS) hefur gefið út kynningarbækling um helstu tryggingar sínar á pólsku. Meira
4. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 326 orð

Þrýst verði á bresk stjórnvöld við hvert tækifæri

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gerði ríkisstjórninni grein fyrir stöðu mála varðandi kjarnorkuendurvinnslustöðina í Sellafield í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2001 | Leiðarar | 313 orð

2.

2. nóvember 1971 : "Passíusálmarnir og Hallgrímur Pétursson hafa lifað svo með þjóðinni, að ekkert skáld eða skáldverk kemst í námunda við það ljós, "er lýsti aldir tvær", sem myrkastar voru í þjóðarsögu. Meira
4. nóvember 2001 | Leiðarar | 2780 orð | 2 myndir

3. nóvember

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, vakti í síðasta mánuði máls á því að nauðsynlegt væri að ráðast í endurskoðun stjórnarskrár Íslands með tilliti til alþjóðlegra skuldbindinga landsins. Meira
4. nóvember 2001 | Leiðarar | 480 orð

Skattasamkeppni

Í fyrradag var haldin afar athyglisverð ráðstefna um skattasamkeppni og tækifæri, sem í því væru fólgin fyrir Ísland að skapa hér hagstætt skattaumhverfi. Meira

Menning

4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 1323 orð | 2 myndir

Að koma heim

Á þriðjudaginn kemur út platan Nýbúinn með Bubba Morthens og sveit hans, Stríði og friði. Plötuna segir hann bestu rokkplötu sína síðan hann ásamt Das Kapital gaf Lili Marlene út árið 1984. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Bubba yfir morgunkaffi á Hótel Borg. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 592 orð | 1 mynd

Alltaf sami galdurinn

Besti vinur barnanna í menningarheiminum er Papagenó, sá einlægi og skemmtilegi sprellikarl úr Töfraflautu Mozarts sem nú er verið að sýna í Íslensku óperunni. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Augnrannsókn í útvarpinu

ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ frumflytur í dag kl. 14 nýtt leikrit, Augnrannsókn, eftir Braga Ólafsson. Þar segir frá fasteignasalanum Maríusi sem dag einn fær þær fréttir að litla dóttir hans hafi verið í augnrannsókn og læknirinn vilji hafa tal af honum. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir

Ágætis byrjun

The Beginning, geisladiskur Gissurar Björns Eiríkssonar. Lög og textar eftir Gissur Björn Eiríksson sem einnig stjórnaði upptökum. 20,53 mínútur. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 21 orð

Barokk á Skriðuklaustri

BAROKK-tónleikar verða haldnir á Skriðuklaustri í dag, sunnudag, kl. 17. Baráttu-barokksveitin leikur valin verk eftir gömlu meistarana. Sveitina skipa tónlistarkennarar á... Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 180 orð

Enn mælt með Slóð fiðrildanna í Bandaríkjunum

SLÓÐ fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson kemur út í kilju í næstu viku í Bandaríkjunum hjá Random House og mælir New York Times Book Review með bókinni og er það í þriðja skiptið sem blaðið hvetur lesendur sérstaklega til að kynna sér söguna á innan... Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 113 orð

Eva Koch í GUK

EVA Koch opnar sýningu í GUK Exhibition Place í dag, sunnudag, kl. 3 á Íslandi og kl. 4 í Danmörku og Þýskalandi. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Eyðimerkurblóm á Íslandi

FYRIRSÆTAN Waris Dirie frá Sómalíu er stödd hér á landi en hún hefur helgað líf sitt baráttunni gegn umskurði milljóna kvenna um heim allan. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 880 orð | 1 mynd

Feður í skugga efans

HELSINGFORS í október er kyrrlát borg. Á laugardagsmorgni er veður fyrir langa gönguferð. Höfnin og Sölutorgið laða að. Vilji maður gera fleira er tilvalið að skreppa í bókabúð, til dæmis fornbóksölu en af slíkum búðum er nóg. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Fiðlan í Háskólabíói

HEIMILDARMYNDIN Fiðlan verður sýnd í sal 2 í Háskólabíói í dag, sunnudag, kl. 13.30, en hún hefur verið tilnefnd til Edduverðlauna sem besta íslenska heimildarmyndin og er sýningin af því tilefni. Myndin lýsir tilurð fiðlu, frá trjábol til tónleika. Meira
4. nóvember 2001 | Myndlist | 512 orð | 1 mynd

Frumherjalist

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Henni lýkur 4. nóvember nk. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 137 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

EINAR Garibaldi Eiríksson, myndlistarmaður og prófessor við LHÍ, heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, kl. 12.30 á mánudag. Skúlína Kjartansdóttir myndlistarmaður og hönnuður flytur fyrirlestur í LHÍ, Skipholti 1, miðvikudaginn 7. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 1012 orð | 3 myndir

Fyrsta yfirlitsplatan

Breska hljómsveitin Pink Floyd sendir á morgun frá sér safnplötu með yfirliti yfir 35 ára feril. Árni Matthíasson spáir í sögu sveitarinnar. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Gull í mund!

MORGUNSTUND gefur gull í mund. Þótt morgunútsýni Kalíforníudrengjanna í Incubus hljóti að vera sólríkt þá eru lítil merki þess á tónlist þeirra, sem er heldur dempað og tilfinningaþrungið hrynheitt rokk en þó á melódískum nótum. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 136 orð | 4 myndir

Hárgreiðsla á heimsmælikvarða

Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ fór fram athyglisverð hárgreiðslusýning í nýju húsakynnum Saga film á Laugaveginum, gamla sjónvarpshúsinu. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 368 orð

Hollywood bak við tjöldin

Leikstjóri: Joe Roth. Handrit: Billy Crystal og Peter Tolan. Frumsamin tónlist: James Newton Howard. Kvikmyndatökustjóri: Phedon Papamichael. Aðalhlutverk: Julia Roberts, John Cusack, Catherine Zeta-Jones, Billy Crystal og Hank Azaria. Sýningartími: 102 mín. Bandaríkin.Columbia Pictures, 2001. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 498 orð | 2 myndir

Hringa-dóttursaga

Myndasaga vikunnar er Zero Girl eftir Sam Kieth. Gefið út af Homage/DC Comics 2001. Bókin fæst í Nexus IV á Hverfisgötu. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Hún er mín!

NÝSTÁRLEG sjónvarpsauglýsing þar sem par á barmi skilnaðar rífst eins og hundur og köttur um hvort eigi að fá David Gray plötuna White Ladder hefur vakið verðskuldaða athygli og virðist svínvirka. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Hún sjálf!

ÖNNUR plata barnastjörnu Íslands númer eitt, tvö og þrjú er komin út. Jóhanna Guðrún er orðin einu ári eldri, vanari og betri en hún var á síðustu plötu. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 403 orð | 1 mynd

Í leit að listrænu innihaldi

Stuttmynd. Leikstjóri: Sigurður Kaiser. Handritshöfundar: Siguður Kaiser og Björn Helgason. Tónlist: Jón Ólafsson. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Gunnar Helgason, Víkingur Kristjánsson, Gísli Pétur Hinriksson og Lilja Arnardóttir. Sýningartími: U.þ.b. 30 mín. Pardus Pictures, Íslenska kvikmyndasamsteypan, 2001. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 108 orð

Jan Håfström fær Carnegie-verðlaunin

CARNEGIE-verðlaunin verða afhent sænska listmálaranum Jan Håftröm við sérstaka athöfn í listasafninu Akken í Danmörku í dag. Upphæðin nemur hálfri milljón sænskra króna. Önnur verðlaun, 300.000 skr. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 127 orð

* KRISTJÁN Guðmundsson er um um...

* KRISTJÁN Guðmundsson er um um listamanninn Kristján Guðmundsson. Í bókinni er að finna myndir af fjölmörgum verka Kristjáns en textann rita Ólafur Gíslason, Sólveig Nikulásdóttir og Ólafur Jónsson, sem jafnframt er ritstjóri bókarinnar. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 52 orð | 2 myndir

Látinna minnst í Hjallakirkju

Í HJALLAKIRKJU verða haldnir tónleikar tileinkaðir minningu látinna í dag, sunnudag, kl. 17. Þeir eru sérstaklega helgaðir minningu Kristjáns Einars Þorvarðarsonar, fyrrverandi sóknarprests í Hjallasókn í Kópavogi. Kór Hjallakirkju flytur Requiem op. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 33 orð

Leiðsögn um Omdúrman

GEIR Svansson, annar tveggja sýningarstjóra sýningarinnar Omdúrman, margmiðlaður Megas í Nýló, verður með leiðsögn um sýninguna í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b í dag, sunnudag, kl. 15. Aðgangur er ókeypis og safnið er opið frá kl.... Meira
4. nóvember 2001 | Myndlist | 311 orð | 1 mynd

Listin er ekki ókeypis

Til 4. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Magnúsar Ásgeirssonar minnst

Í Leikhúskjallaranum verður dagskrá í tilefni af aldarafmæli Magnúsar Ásgeirssonar á morgun, mánudag, kl. 20.30, en hann hefði orðið hundrað ára hinn 9. nóvember. Magnús var afkastamesti ljóðaþýðandi Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar. Meira
4. nóvember 2001 | Bókmenntir | 408 orð | 1 mynd

Morðingjar og myrkraverur

eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell. 2001. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 87 orð

Nýjar bækur

* KRÆSINGAR og kjörþyngd - Lífstíðarlausn fyrir kolvetnafíkla er eftir dr. Richard Hellar og dr. Rachel F. Heller í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 40 orð

Október í MÍR

KVIKMYND Sergeis Eisenstein, Október, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag, sunnudag, kl. 15. Myndin var gerð í tilefni 10 ára afmælis Októberbyltingarinnar í Rússlandi og fjallar um hina sögulegu daga í október og nóvember 1917. Meira
4. nóvember 2001 | Myndlist | 285 orð | 1 mynd

Óþrykkt grafík

Opið frá kl. 14-18 fimmtudaga-sunnudaga. Til 4. nóvember. Meira
4. nóvember 2001 | Myndlist | 397 orð | 1 mynd

Reynt við hauststemmningu

Opið alla daga nema mánudaga frá 12-17 til 4. nóvember. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Réttur kvenna varinn

Á MORGUN, mánudag, ætlar Bríet, félag ungra feminista á Íslandi, að standa fyrir tónleikum til styrktar RAWA, byltingarsamtökum kvenna í Afganistan. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

* SAGA og minni er eftir...

* SAGA og minni er eftir Einar Laxness cand.mag., gefin út í tilefni af 70 ára afmæli hans. Þar eru fimmtán ritgerðir frá fjörutíu ára tímabili, þær elztu frá árinu 1962, en yngstu frá síðustu árum. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 83 orð

Samningur um Gunnarsstofnun

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar, undirrituðu á föstudag að Skriðuklaustri samning um fjárframlög og gagnkvæmar skyldur sem tryggir starfsemi stofnunarinnar að Skriðuklaustri næstu þrjú ár. Meira
4. nóvember 2001 | Myndlist | 644 orð | 1 mynd

Smáralist

Opið 11-24 virka daga, 10-24 laugardaga og 12-24 sunnudaga. Til 4. nóvember. Meira
4. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Stuðplatan!

LOKSINS hefur litið dagsins ljós almennileg safnplata með öllum vinsælustu lögum einnar langlífustu og um leið ástsælustu hljómsveit allra landsmanna, Stuðmanna. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 89 orð

* Syndir sæfara - Ævintýralegt lífshlaup...

* Syndir sæfara - Ævintýralegt lífshlaup Lúkasar Kárasonar. Í bók sinni lýsir Lúkas lífi sínu allt frá því hann er ungur drengur á Ströndum þar til hann kemur aftur á æskuslóðirnar áratugum síðar eftir að hafa dvalið og starfað í fjarlægum heimsálfum. Meira
4. nóvember 2001 | Menningarlíf | 80 orð

Um Wagner og Verdi

Í TILEFNI af 100 ára dánarafmæli tónskáldsins Giuseppe Verdi á þessu ári mun Þorvaldur Gylfason halda erindi um Wagner og Verdi í Norræna húsinu í dag, sunnudag, kl. 13. Meira

Umræðan

4. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Blóðgjöf ekki fyrir homma!

ÞEGAR ég vaknaði í morgun (föstudaginn 19. okt.) blasti við mér heljarinnar grein um blóðbanka okkar Íslendinga. Ég hafði lengi hugsað mér að láta gott af mér leiða og gefa blóð og þar sem ég fann smá tíma aflögu dreif ég mig af stað og inn í... Meira
4. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Fargjöld Flugleiða

LÆGSTA mögulega flugfar með Flugleiðum og SAS frá Keflavík (KEF) til Bangkok (BKK) í Taílandi (15 tíma flug, ein millilending) og til baka aftur kostar ca. kr. 98.700. Meira
4. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 105 orð

Kassakvittun ófáanleg

ÉG vil kvarta yfir því að ekki sé hægt að fá kassakvittun eða nótu á veitingastaðnum Fridays í Smáranum. Þegar ég gerði upp bað ég einu sinni um kassakvittun en var þá sagt að kerfið væri bilað. Meira
4. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 532 orð

Slysin skelfileg ÞETTA er alveg skelfilegt.

Slysin skelfileg ÞETTA er alveg skelfilegt. Hvert slysið á fætur öðru í umferðinni. Hverjum er þetta að kenna? Já, góð spurning, en engin svör. Jú, ég er með svörin á reiðum höndum. Fólkið keyrir eins hratt og bílarnir komast. Meira
4. nóvember 2001 | Aðsent efni | 1610 orð | 1 mynd

Yfirlýsing

Þorsteinn Þorsteinsson, varaformaður rannsóknarnefndar flugslysa, hefur óskað eftir birtingu á eftirfarandi yfirlýsingu vegna greinarinnar "Nú er mælirinn fullur", sem birtist í Morgunblaðinu 16. október sl. Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1933 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG ZOPHONÍASDÓTTIR OG GÍSLI DAGBJARTSSON

Gísli Dagbjartsson fæddist í Syðri-Vík í Landbroti 29. sept. 1908 og var níundi í röð tólf systkina. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt sunnudagsins 28. október síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1933 orð

AÐALBJÖRG ZOPHONÍASDÓTTIR OG GÍSLI DAGBJARTSSON

Gísli Dagbjartsson fæddist í Syðri-Vík í Landbroti 29. sept. 1908 og var níundi í röð tólf systkina. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt sunnudagsins 28. október síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐLAUGSSON

Guðmundur Guðlaugsson fæddist í Laxholti í Borgarhreppi 23. júlí 1932. Hann lést 22. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 184 orð

GUÐMUNDUR GUÐLAUGSSON

Guðmundur Guðlaugsson fæddist í Laxholti í Borgarhreppi 23. júlí 1932. Hann lést 22. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 4560 orð

HELGA RÁN SIGURÐARDÓTTIR

Helga Rán Sigurðardóttir fæddist 9. ágúst 1979. Hún lést af slysförum föstudaginn 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Friðriksson, f. 27. ágúst 1951, frá Keflavík, og Sigríður María Pétursdóttir, f. 1. feb. 1950, úr Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 4560 orð | 1 mynd

HELGA RÁN SIGURÐARDÓTTIR

Helga Rán Sigurðardóttir fæddist 9. ágúst 1979. Hún lést af slysförum föstudaginn 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Friðriksson, f. 27. ágúst 1951, frá Keflavík, og Sigríður María Pétursdóttir, f. 1. feb. 1950, úr Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

JÓN ÞÓRÐARSON

Jón Þórðarson fæddist á Tindum í Neskaupstað 2. apríl 1931. Hann lést 28. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jenný Jónsdóttir frá Vopnafirði, f. 14.11. 1909, d. 5.12. 1965, og Þórður A.H. Jónsson bifreiðarstjóri frá Neskaupstað, f. 18.1. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 753 orð

JÓN ÞÓRÐARSON

Jón Þórðarson fæddist á Tindum í Neskaupstað 2. apríl 1931. Hann lést 28. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jenný Jónsdóttir frá Vopnafirði, f. 14.11. 1909, d. 5.12. 1965, og Þórður A.H. Jónsson bifreiðarstjóri frá Neskaupstað, f. 18.1. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 692 orð

SIGRÚN ÞORMÓÐS

Sigrún Þormóðs fæddist á Siglufirði 11. október 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2001 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÞORMÓÐS

Sigrún Þormóðs fæddist á Siglufirði 11. október 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. nóvember 2001 | Ferðalög | 343 orð | 1 mynd

Bakpokaferð um Evrópu

Freyr Rúnarsson fór eitt sinn með kærustunni í eftirminnilega bakpokaferð um Evrópu Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 411 orð | 1 mynd

Farþegar ánægðir með London Shuttle

LESENDUR International Travel News eru býsna ánægðir með flutnings- og þjónustufyrirtækið London Shuttle sem flytur farþega til og frá Heathrow- og Gatwick-flugvelli, að því er fram kemur í nýjasta tölublaði ITN. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 75 orð

Ford Expedition bestur hjá J.D. Power

FORD Expedition var valinn besti bíllinn í sínum flokki, ,,Best Full-Size Sport Utility" árið 2001 af J.D. Power. J. D. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 38 orð

Ford tekur við Ford

FORSTJÓRI bílaframleiðandans Ford Motor, William Clay Ford, mun taka við Jacques Nasser sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Stofnandi Ford Motors, Henry Ford, var langafi Williams Clays. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 54 orð | 1 mynd

Geimfarabúningur fyrir bílaframleiðendur

BÍLAFRAMLEIÐENDUR ætla að taka í notkun sérhannaðan búning sem skráir og greinir hverja hreyfingu ökumanns og auðveldar framleiðendum að bæta hönnun farþegarýmis. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 577 orð | 3 myndir

Háir hælar í heitum regnskógi

EITT skógi vaxnasta land heims er Malasía en um 60% landsins eru þakin skógi. Yfirvöld ferðamála nýta sér það og auglýsa regnskóga landsins sem þá elstu í heimi, allt að 130 milljóna ára gamla. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 220 orð | 1 mynd

Keisaralegur fingur sem kostaði lestarfarþega klukkustund

HIN fjölfarna járnbraut milli Moskvu og Pétursborgar var lokuð í sólarhring í síðustu viku til þess að vinnuflokkar gætu loksins skorið af fingur Nikulásar I Rússakeisara, segir í Scoop, fréttabréfi Lonely Planet. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 237 orð | 1 mynd

Lesendur Wanderlust hrifnir af Nýja-Sjálandi

LESENDUR ferðatímaritsins Útþrá, eða Wanderlust, hafa sagt sitt um ferðaverðlaun tímaritsins fyrir árið 2001. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 155 orð | 1 mynd

Loftbóludekk og negld dekk best á þurrum ís

VIÐAMIKIL íslensk rannsókn á eiginleikum vetrardekkja gefur til kynna að talsverður munur sé á hemlunarvegalengd mismunandi vetrardekkja við mælingu á þurrum ís. Prófuð voru ónegld vetrardekk, negld vetrardekk, loftbóludekk og harðkornadekk. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 175 orð | 1 mynd

Málmlaus og japanskur "háloftahaldari" sem ekki hringir bjöllum

JAPANSKT undirfatafyrirtæki hefur látið hanna sérstakan brjóstahaldara fyrir ferðalanga sem ekki ætti að ergja starfsfólk við öryggisvörslu. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 70 orð

Molar

Auðvelt er að komast til Taman Negara frá höfuðborginni Kuala Lumpur. Hægt er að kaupa skipulagða ferð á upplýsingamiðstöð ferðamanna sem rekin er á nokkrum stöðum í borginni. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 112 orð | 1 mynd

Nascar-bíll hjá Sindra-Stáli

SINDRA-STÁL flutti sérstaklega inn Nascar-keppnisbíl til landsins og sýndi hann í tengslum við október-hátíð sem fyrirtækið stendur fyrir á hverju ári í húsakynnum sínum í Klettagörðum 12. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 63 orð

Nissan kaupir í Renault

NISSAN kaupir 15% hlut í Renault og Renault eykur hlut sinn í Nissan úr 36,8 í 44,4%. Frá þessu var skýrt í yfirlýsingu frá fyrirtækjunum í vikunni. Þetta er liður í því að styrkja enn frekar samstarf fyrirtækjanna. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 132 orð | 1 mynd

Nýr Peugeot 407 haustið 2003

PEUGEOT vinnur nú að þróun millistærðarbílsins 407 sem leysir 406 af hólmi haustið 2003. Á næsta ári koma tveir nýir bílar frá Peugeot, þ.e. smábíllinn 107 og fjölnotabíllinn 807. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 258 orð | 1 mynd

Skotar bjóða ókeypis gistingu til jóla

FJÖGURRA stjörnu skoskt hótel, Hotel Craigellachie, býður 1.000 herbergi frítt fram til 20. desember. Tilgangurinn er sá að gæða hótelið lífi í niðursveiflunni sem orðið hefur í ferðaþjónustu víða um heim, samkvæmt fréttum frá Ferðamálaráði Bretlands. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 473 orð | 5 myndir

T4 er töfraorðið frá Volvo

VOLVO S60 T5, 250 hestafla lúxuskerra með fjögurra milljóna kr. verðmiða, var nýlega tekinn til kostanna á þessum síðum, en þessi bíll á sér minni bróður sem heitir S40 T4, og er ekki síður athyglisverður fyrir áhugasama gæðabílamenn. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 88 orð | 1 mynd

Tæki sem slekkur á farsímum flugfarþega

BÚNAÐI sem slekkur sjálfkrafa á farsímum flugfarþega verður komið fyrir á norskum flugvöllum, samkvæmt Stand By. Þar segir að norskt fyrirtæki sé að fullgera tæki, 10x10 cm í þvermál, sem slekkur á öllum farsímum innan tiltekins radíuss. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 758 orð | 8 myndir

Útrás í hönnun í Tókýó

Mælaborð sem er ferðatölva, CVT-reimskiptingar og fjórhjóladrifnir bensín- og rafbílar var meðal þess sem bar fyrir augu Guðjóns Guðmundssonar á bílasýningunni í Tókýó sem stendur nú yfir. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 176 orð | 1 mynd

Útsýnisflug í þýskri birgðaflutningavél

ÞÝSKA fyrirtækið Air Service Berlin hefur bryddað upp á nýrri afþreyingu í lofti fyrir viðskiptavini sína, samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálaráði Berlínar. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 389 orð | 2 myndir

Virkur hjólhalli og rafeindastýri í F 400 Carving

DAIMLERCHRYSLER hefur kynntmagnaðan, tveggja sæta hugmyndabíl sem kallast F 400 Carving. Bíllinn er hlaðinn alls kyns tæknibúnaði sem sýnir hvernig hægt er að auka verulega virkt öryggi, aksturseiginleika og akstursánægju í bílum framtíðarinnar. Meira
4. nóvember 2001 | Bílar | 58 orð

Volvo S40 T4

Vél: 1.948 rsm, fjórir strokkar, 16 ventlar, for þjappa. Afl: 200 hestöfl við 5.500 sn./mín. Tog: 300 Nm við 2.500- 4.000 sn./mín. Lengd: 4,52 m. Breidd: 1,72 m. Hæð: 1,42 m. Eigin þyngd: Um 1.300 kg. Meira
4. nóvember 2001 | Ferðalög | 309 orð | 2 myndir

Ævintýraferð til Tékklands Ferðaskrifstofan Heimsferðir efnir...

Ævintýraferð til Tékklands Ferðaskrifstofan Heimsferðir efnir til ævintýraferðar til Tékklands hinn 4. apríl 2002. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2001 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag 6. nóvember er sextugur Sigurður Gunnsteinsson, Rauðalæk 45, Reykjavík . Eiginkona hans er Guðmunda Jóhannsdóttir . Þau taka á móti vinum og vandamönnum á afmælisdaginn milli kl. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 55 orð

Bikarkeppni Vesturlands Stjórn Bridssambands Vesturlands hefur...

Bikarkeppni Vesturlands Stjórn Bridssambands Vesturlands hefur ákveðið að efna til bikarkeppni Vesturlands fyrir spilara á Vesturlandi. Notast verður við svipað form og Bridssamband Íslands notar í sinni bikarkeppni. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 64 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 1.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 1. nóv. hófst fjögurra kvölda Barometer í boði 11-11 verslananna, tuttugu pör mættu til leiks og staðan eftir fyrsta kvöldið er þannig: Birgir Ö. Steingrímsson-Murat Serdar 49 Birna Stefánsd. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 70 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 29.

Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 29. október var spilað annað kvöldið af þremur. Haustbarómeter. Arnór G. Ragnarsson og Karl Hermannsson voru í miklum ham og fengu plús í öllum setum. Skor kvöldsins: Arnór Ragnarss. - Karl Hermannss. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 133 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgefélagið Muninn í Sandgerði Á MIÐVIKUDAGINN 31. október lauk þriggja kvölda firmakeppni bridsfélagsins Munins úr Sandgerði, með sigri sveitar Sjóvár-Almennra. Hún hlaut yfirburða skor í keppninni með 1.695 stig. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 332 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

PETER Weichsel tók góð sér langan umhugsunartíma áður en hann stökk í slemmu með spil suðurs. En hann var fljótur að spila úr spilinu, enda hafði hann gert upp við sig leiðina áður en að blindur kom upp! Norður gefur; enginn á hættu. Meira
4. nóvember 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 25. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur Kristín Hrund Whitehead og Balema Alou. Heimili þeirra er í Freiburg í... Meira
4. nóvember 2001 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 25. ágúst sl. í Árbæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Júlía Eva Menzinger og Vilhjálmur Páll... Meira
4. nóvember 2001 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. september sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni Lilja Ósk Snorradóttir og Erlendur... Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 702 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst þarf að hugsa um fatlaða einstaklinginn

Þátttaka fór fram úr björtustu vonum þegar haldið var námskeið og málþing fyrir leiðbeinendur og aðra áhugasama um reiðmennsku og reiðþjálfun fyrir fatlaða á Sauðárkróki í síðasta mánuði. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir sagði Ásdísi Haraldsdóttur að megintilgangurinn hefði verið að hvetja til samvinnu til framtíðar. Meira
4. nóvember 2001 | Í dag | 414 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 811 orð | 1 mynd

Hinir dánu

Að sjálfsögðu minnumst við látinna ástvina dag hvern, en 2. nóvember er þó sérstaklega helgaður þeim. Sigurður Ægisson fjallar um dauðann og sorgina. Og lífið. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 63 orð

Kristinn efstur í Gullsmára Spennandi sveitakeppni...

Kristinn efstur í Gullsmára Spennandi sveitakeppni eldri borgara í brids lauk í Gullsmára 13 sl. fimmtudag, 1. nóvember. Tíu sveitir tóku þátt í keppninni. Beztum árangri náðu: 1. Sveit Kristins Guðmundssonar 183 2. Sveit Þorgerðar Sigurgeirsdóttur 160... Meira
4. nóvember 2001 | Dagbók | 860 orð

(Matt. 6, 21.)

Í dag er sunnudagur 4. nóvember, 308. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. Meira
4. nóvember 2001 | Í dag | 348 orð

Opið hús í Hjallakirkju

Nk. miðvikudag, 7. nóv., verður opið hús í Hjallakirkju, Kópavogi, frá kl. 12-14. Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. Bd3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. Rf4 Rxd4 10. Dh5+ Ke7 11. Rg6+ hxg6 12. Dxh8 Rxe5 13. Bb1 Dc7 14. Kd1 Bd7 15. b3 Hc8 16. Bb2 Rc2 17. Dg8 Rg4 18. Rc4 dxc4 19. Bxc2 Dd6+ 20. Ke1 c3 21. Bxc3 Hxc3 22. Meira
4. nóvember 2001 | Dagbók | 24 orð

STÖKUR

Enginn skyldi ýta bróður illa ræma, þegar síðast allur er hann alda lýður glöggvast sér hann. Leiðast stundum lífið fer löngu vöxnum fljóðum, betri samt þeim biðlund er en bendlast... Meira
4. nóvember 2001 | Dagbók | 22 orð

TÍÐARFAR

Órrar tíðar sá orðinn er bragur, að því nákvæmast skynja eg bezt: sérhver dónsinn sýnast vill fagur, svíkjast um vinnu, en eyða sem... Meira
4. nóvember 2001 | Fastir þættir | 515 orð

Víkverji skrifar...

Oftast greiðir Víkverji skatta sína og skyldur með bros á vör, en honum finnst alveg nóg að það sem keisaranum ber renni einu sinni til hans. Meira

Sunnudagsblað

4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 171 orð

Dominique Issermann

ER fædd í París og tók virkan þátt í stúdentahreyfingunni vorið 1968. Hún dvelur á Ítalíu frá 1969 til 1972, kynnist Rósku og tekur þar sín fyrstu skref í ljósmyndun og kvikmyndagerð. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 2 myndir

Ekki verður þörf fyrir sama starfsmannafjölda

Halli á rekstri RÚV á næsta ári stefnir í að verða 300-400 milljónir kr. Tillögur útvarpsstjóra um að útsendingartímum Sjónvarpsins á viku fækki úr 70 í 55 klst ásamt frekari niðurskurði er til umfjöllunar hjá RÚV. Guðjón Guðmundsson kynnti sér hvað liggur hér að baki og leitaði jafnframt hófanna hjá framkvæmdastjóra RÚV og stjórnendum einkareknu sjónvarpsstöðvanna um stöðu stofnunarinnar. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 236 orð | 3 myndir

Feudi di San Gregorio

ÞAÐ er líklega óhætt að staðhæfa að Ítalía er mest spennandi víngerðarland Evrópu þessa stundina og sérstaklega er ánægjulegt hversu mörg tilefni hafa gefist að undanförnu til að fjalla um þau skemmtilegu vín sem þaðan eru farin að spretta upp. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 4012 orð | 6 myndir

Fram í sviðsljósið

Halldór G. Björnsson gerðist ungur áhrifamaður á vettvangi verkalýðsbaráttunnar. Það var þó ekki fyrr en starfsævinni virtist vera að ljúka að hann varð áberandi í íslensku þjóðlífi. Í endurminningum sínum eftir Björn Inga Hrafnsson leiðir Halldór lesendur um innviði íslenskrar verkalýðshreyfingar og rekur bæði átök og flokkadrætti. Inn í líflega sögu sína fléttar Halldór síðan frásögn af einkalífi, sorgum og sigrum. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1744 orð | 1 mynd

Framtíðardraumur um lestrarskóla

Tónlistin dró hana til Íslands fyrir 20 árum. En brennandi áhugi á að hjálpa lesblindum að læra að lesa og skrifa hefur leitt hana inn á aðra braut þótt tónlistin sé aldrei langt undan. Nora Kornblueh sagði Ásdísi Haraldsdóttur frá því hvernig reynsla af tónlist og tónlistarkennslu nýttist henni í nýju starfi. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Gnægtaborð gáfumanns

Um daginn átti ég á kaffihúsi tal við mann, hverjum ég sagði þær fréttir að sameiginlegt kunningjafólk hefði fengið sér með góðum kjörum mjög vandaðan þurrkara. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 707 orð

Grunnskólaganga Höllu

* Haustið 1991 Halla hefur nám í 1. bekk Mýrarhúsaskóla. * Undir lok skólaársins 1995 Fjölmörg börn í bekk Höllu taka sig saman og senda óhróðursbréf að sögn foreldra Höllu um dóttur þeirra og fjölskyldu inn á heimili þeirra. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1154 orð | 1 mynd

Hvað er athugavert við skólabúninga?

Það þýðir vísast ekki að innleiða skólabúninga þar sem engin hefð er fyrir þeim, en eftir að hafa kynnst fyrirbærinu er Sigrún Davíðsdóttir einlægur aðdáandi þeirra. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 306 orð

Hvað er lesblinda?

LESBLINDA er það íslenska orð sem mest hefur verið notað yfir alþjóðlega orðið dyslexia sem þýðir í raun erfiðleikar með lestur eða án lesturs. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 518 orð | 1 mynd

Hvalreki á fjöru Skjás Eins ef RÚV byði út verkefni

"MÉR finnst að RÚV ætti að framleiða mun meira af innlendu efni í ljósi stærðar sinnar. Það ætti að mínu viti að straumlínulaga fyrirtækið betur og það þýðir væntanlega það að skoða þyrfti yfirbygginguna. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1846 orð | 1 mynd

Hvort er valdið foreldra eða skólayfirvalda?

Hatrömm barátta hefur staðið undanfarin ár milli Höllu Ómarsdóttur og fjölskyldu hennar og Seltjarnarnesbæjar. Fjölskyldan hefur nú höfðað mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna erfiðleika Höllu á grunnskólagöngu. Hún er þroskaheft en hefur sótt almennan skóla. Um er að ræða prófmál. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1073 orð | 4 myndir

Leyndarmál vorsins

MATREIÐSLUBÆKUR eru af ýmsum stærðum og gerðum. Matur og hugleiðingar honum tengdar er óþrjótandi brunnur og spennandi að nálgast þetta verðuga viðfangsefni út frá ýmsum hliðum. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 2403 orð | 7 myndir

Ljósmyndir eiga ekki að þykjast vera málverk

Leonard Cohen tileinkaði henni plötuna I'm your man, hún hefur lengi notið góðs gengis sem ljósmyndari og var vinkona listakonunnar Rósku á áttunda áratugnum. Hjálmar Sveinsson ræðir við Dominique Issermann sem segir tískumyndir nútímans gersneyddar öllum kynþokka. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1567 orð | 1 mynd

Löggæslan fær frjálsari hendur

Undanfarna daga hafa verið sett í Bandaríkjunum og Frakklandi ný lög sem rekja má til hryðjuverkanna 11. september 2001 og fela í sér rýmkaðar heimildir lögreglu til rannsóknaraðgerða. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 590 orð | 1 mynd

Mislægt hringtorg með ljósum

Það er ósjaldan talað um það að umferðarmenning Íslendinga sé á lágu stigi. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1176 orð | 7 myndir

Múkkinn í Mýrdalnum

Þessa dagana háma Mýrdælingar og raunar mun fleiri í sig fýl sem eldaður er á ýmsa vegu. Veiðitíminn er á enda og Guðmundur Guðjónsson og Jónas Erlendsson fengu að heyra að þessi veiðiskapur hélt lífinu í sveitinni fyrrum og telst nú til gamalla þjóðhátta sem vaxandi hópur telur mikilvægt að viðhalda. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 859 orð

Námið ekki talið nýtast Höllu sem skyldi

Í GREINARGERÐ Seltjarnarnesbæjar og skólanefndar Seltjarnarness í dómsmálinu er því haldið fram, líkt og í greinargerð Valhúsaskóla, að kröfugerð stefnenda fullnægi ekki þeirri grundvallarreglu íslensks réttarfars að þau hafi lögvarða hagsmuni af því að... Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1182 orð | 1 mynd

"Andstæðir pólar togast á"

Þrátt fyrir stutt kynni þeirra Páls Óskars Hjálmtýssonar söngvara og Moniku Abendroth hörpuleikara er kominn út geisladiskur sem ber titilinn "Ef ég sofna ekki í nótt". Útgáfutónleikarnir verða haldnir í Laugarneskirkju í kvöld og er óhætt að segja að Páll Óskar sýni hér á sér enn eina hlið þar sem rödd hans hljómar við hörputóna og strengjaleik. Jóhanna Ingvarsdóttir fræddist um tilurð disksins hjá þeim Páli Óskari og Moniku. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 502 orð | 1 mynd

Skert þjónusta skerðir tekjur RÚV lítið

VÆRU lögmál markaðarins virk ætti hagur einkareknu sjónvarpsstöðvanna að vænkast með skerðingu á útsendingartíma Ríkissjónvarpsins. Þetta er mat Hreggviðs Jónssonar, forstjóri Norðurljósa, sem rekur Stöð 2, Sýn, Bíórásina og Poptíví. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 1255 orð | 5 myndir

Stiklur um Eisenstein

Beitiskipið Potemkin þykir eitt af meistaraverkum rússneska kvikmyndaleikstjórans Eisenstein. Myndin verður sýnd í Háskólabíói næstkomandi fimmtudag við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Oddný Sen reifar hér feril þessa frumkvöðuls rússneskrar kvikmyndagerðar. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 829 orð | 1 mynd

Undarleg atburðarás

Ung kona, búsett í Bretlandi, fann í sumar móður sína hér á landi fyrir tilstilli tækninnar. Ingibjörg Hrefna Sverrisdóttir segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur hvernig þetta atvikaðist. Meira
4. nóvember 2001 | Sunnudagsblað | 751 orð | 1 mynd

Þarf sérkennslu, ekki almennan grunnskóla

Í GREINARGERÐ, sem Valhúsaskóli lagði fram í Héraðsdómi Reykjavíkur, er farið fram á að máli Höllu verði vísað frá dómi í heild eða hluta, en til vara að skólinn verði sýknaður. Meira

Barnablað

4. nóvember 2001 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Barnakrossgátan

Lausnarorðið sem koma á í bláu reitina er annað orð yfir vísu, eða eins og segir í þessum gamla húsgangi, sem fólk fór með sér til skemmtunar: Stundum þungbær þögnin er þrauta lífs á vöku. Alltaf lifnar yfir mér ef ég heyri... Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 142 orð | 3 myndir

Dáleiddir lesendur

Á þriðjudaginn rann upp stór stund í lífi margra bókaunnenda á öllum aldri, þegar fjórða bókin um Harry Potter kom út. Salan hófst kl. Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Hafmeyja

Hún synti í sjónum og sá fullt af steinum. Fiskarnir urðu alveg hissa því hún var bleik á litinn. Hún synti lengra svo fiskarnir gætu ekki séð hana en þá kom allt í einu hákarl og skemmdi allt grasið í sjónum svo það krumpaðist. Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 215 orð | 3 myndir

Ljóðrænir froskar og furðuverur

Vitið þið hvar er að finna frosk sem fremur bankarán og sturtar sér ofan í klósett? Skrímsli með ýldulykt í nösum? Dætur konungs sem drekum strá? Undralandið Óbirtuland? Það er í skemmtilegu ljóðabókinni sem heitir Í búðinni hans Mústafa. Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 196 orð | 4 myndir

Ljóðskáldin

Flestir Íslendingar semja ljóð á ævinni, a.m.k eina vísu, enda telja óvenju margir sig skáld hér á Fróni. Í Íslendingasögunum segir frá Agli Skallagrímssyni sem samdi ljóð þriggja ára, en þið ráðið hvort þið trúið því. Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Sagan hennar Ingu

HÚN Inga er dugleg bæði að skrifa og teikna. Hér birtist sniðug saga og mynd eftir hana um heppna og góða fjölskyldu. Getur þú líka búið til svona skemmtilega sögu? Einu sinni voru hjón. Þau voru að gifta sig, pabbinn er með pípuhatt. Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Staðar nem!

Litlu hermennirnir hér á myndinni eru heldur betur upp með sér af að hitta hershöfðingjann sem sendir þeim kveðju. En það er ekki að ástæðulausu að við sýnum ykkur myndina tvisvar því á neðri myndina vantar fimm atriði. Geturðu fundið þau? Meira
4. nóvember 2001 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Vertu hér líka (Til Einars)

Vertu ekki alltaf svona langt í burtu frá mér, Þó ég segi þetta finn ég samt svo oft að þú ert hér. Og vertu hérna áfram, og hikaðu ekki við það, að hjálpa okkur með allt það, sem svo oft amar að. Vertu hér líka. Meira

Ýmis aukablöð

4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 1752 orð | 4 myndir

Afturgöngur ganga aftur, og aftur...

Ósviknar, metnaðarfullar draugamyndir hafa ekki tröllriðið kvikmyndahúsunum síðasta áratuginn. Myndir á borð við The Sixth Sense, The Gift og ekki síst The Others eru að vekja upp þessa hrollvekjandi skemmtun og endurheimta álit hennar og stöðu. Sæbjörn Valdimarsson brá sér í skoðunarferð á óglögg landamæri lífs og dauða, stundvíslega á miðnætti. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 97 orð | 1 mynd

B-hrollvekjan blómstrar

Framleiðandinn Joel Silver er þekktur fyrir fokdýrar gangmyndir á borð við Matrix, Die Hard og Lethal Weapon og leikstjórinn Robert Zemeckis er einn af færustu leikstjórum kvikmyndaborgarinnar ( Aftur til framtíðar, What Lies Beneath, Cast Away ,... Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 256 orð | 1 mynd

Draugagangur mannshugarins

Skilin milli draugagangs af völdum framliðinna og þess sem geisar í mannshuganum eru algengt viðfangsefni svokallaðra draugamynda. Senn er von á nýrri spennumynd, The Unsaid, þar sem draugar fortíðarinnar innra með aðalpersónunni ganga aftur í nútímanum. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 67 orð | 1 mynd

Hallström og Þyrnirósarmaðurinn

SÆNSKI leikstjórinn Lasse Hallström virðist búinn að koma sér endanlega fyrir í Hollywood, eftir misjafnt gengi. Næsta verkefni verður að öllum líkindum The Cinderella Man , byggð á ævi boxarans Jims Braddocks . Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Hanks verður heiðraður

BANDARÍSKA kvikmyndastofnunin (AFI) hefur ákveðið að heiðra stórleikarann Tom Hanks með því að gera hann að ævilöngum heiðursmeðlimi samtakanna. Verður það gert í hófi, leikaranum til heiðurs, hinn 22. júní næstkomandi. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Helvíti á hraðbrautinni

SAM-bíóin frumsýna fljótlega hrollvekjuna Jeepers Creepers , nýjasta verk leikstjórans Victors Salva , sem gerði hina athyglisverðu Powder fyrir nokkrum árum. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 123 orð | 1 mynd

Jeff Bridges loks á toppnum

GÆÐALEIKARINN Jeff Bridges á fjölda aðdáenda hérlendis sem annars staðar, enda bæði aðlaðandi og fjölhæfur listamaður. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd

Landið sem sökk í sæ

UNDIR áramótin frumsýna Sambíóin teiknimyndina Atlantic: The Lost Empire , sem er talsett í frumútgáfunni af Michael J. Fox, James Garner, Leonard Nimoy, o.fl. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 65 orð | 1 mynd

Lögleg ljóska

REGNBOGINN frumsýnir á næstunni gamanmyndina Legally Blonde , þar sem leikkonan Reese Witherspoon fer með aðalhutverk ljóshærðrar stúlku sem er sagt upp af kærastanum ( Matthew Davis ) er hann heldur í laganám við Harvard. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 102 orð | 1 mynd

Michael J. Fox í góðgerðarstarfsemi

SJÁLFSAGT muna flestir Michael J. Fox , leikarann knáa en smáa, sem naut mikilla vinsælda á níunda áratugnum. Þá lék hann í hverjum smellinum á eftir öðrum, m.a. þriggja mynda bálki, kenndum við Aftur til framtíðar; Casualties of War, The Hard Way o.fl. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 119 orð | 1 mynd

Myndir Sturlu vinna til verðlauna

TVÆR nýjustu kvikmyndir vestur-íslenska leikstjórans Sturlu Gunnarssonar, sem búsettur er í Toronto í Kanada, hafa hlotið prýðilegar viðtökur vestra að undanförnu. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 38 orð | 1 mynd

Steve Zahn

er, að sögn vina og samstarfsmanna, með skemmtilegri mönnum, þekktur fyrir kímnigáfu og sterkan persónuleika. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 71 orð | 1 mynd

Tvísýn þjálfun

SPENNUTRYLLIRINN Training Day er væntanlegur innan skamms í Sambíóin. Myndin gerist á einum degi, þeim fyrsta í lífi nýliða ( Ethan Hawke ) í eiturlyfjalögreglu Los Angeles. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 423 orð | 1 mynd

Veislan framundan

Enn og aftur er komið að Kvikmyndahátíð og ekki annað að sjá en hún lofi góðu. Við nánari athugun kemur í ljós að til hennar er stofnað á nokkurn annan veg en áður. Meira
4. nóvember 2001 | Kvikmyndablað | 399 orð

Yfirburðamaður í undirmálsmönnum

Hann er loksins kominn út úr aukahlutverkunum, sem hann hefur einatt gætt meira lífi og persónuleika en aðalleikararnir hafa gert. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.