Greinar laugardaginn 10. nóvember 2001

Forsíða

10. nóvember 2001 | Forsíða | 426 orð | 1 mynd

Herlið talibana sagt flúið frá borginni

TALSMENN Norðurbandalagsins í Afganistan fullyrtu í gærkvöld að herir þess hefðu náð borginni Mazar-e-Sharif í norðurhluta landsins á sitt vald með fjögurra daga sókn úr þrem áttum með upp undir 8.000 þúsund manna liði. Meira
10. nóvember 2001 | Forsíða | 72 orð

Meirihluti vill evru

VEIK króna og áhyggjur af heimsmálunum virðast vera helsta ástæðan fyrir því, að stuðningsmenn evrunnar eru nú komnir í meirihluta í Svíþjóð. Meira
10. nóvember 2001 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Pakistanskir lögreglumenn skutu fjóra mótmælendur til...

Pakistanskir lögreglumenn skutu fjóra mótmælendur til bana í grennd við Oubaro, skammt frá þjóðveginum milli héraðanna Sindh og Punshab, í gær. Víða í landinu var mótmælt stuðningi stjórnvalda við stríðið gegn talibönum. Meira
10. nóvember 2001 | Forsíða | 292 orð

Skattar lækkaðir í Noregi

RÍKISSTJÓRN norsku borgaraflokkanna lagði í gær fram endurskoðað fjárlagafrumvarp en þar er gert ráð fyrir verulegum skattalækkunum, að sögn Aftenposten. Meira
10. nóvember 2001 | Forsíða | 117 orð

Þrátefli í Marrakesh

FULLTRÚAR á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um Kyoto-bókunina, sem haldin er í Marokkó, reyndu í gærkvöld að semja um meðferð losunarkvóta á koldíoxíði. Búist var við að reynt yrði til þrautar í nótt. Meira

Fréttir

10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

ABC-hjálparstarf safnaði 5,8 milljónum

NIÐURSTÖÐUTÖLUR úr söfnuninni Börn hjálpa börnum liggja nú fyrir. Um 2.500 börn úr tæplega 90 skólum tóku þátt að þessu sinni, en söfnunin er árlegur viðburður til hjálpar indverskum börnum. Samtals söfnuðust 5.799.561 kr. Þar af söfnuðu skólabörn 4.760. Meira
10. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 518 orð | 1 mynd

Afurðasala og fækkun bænda í brennidepli

Bændur fjölmenntu á fundi nú í vikunni í Dalabúð í Búðardal og félagsheimilinu á Blönduósi. Fréttaritarar Morgunblaðsins, Guðrún Kristinsdóttir og Jón Sigurðsson, heyrðu á fundarmönnum að málefni Goða, fækkun bænda og samdráttur í sauðfjárframleiðslu eru það sem helst brennur á bændum um þessar mundir. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Akranes dró úrsögn sína til baka

AKRANESKAUPSTAÐUR hefur dregið til baka úrsögn sína úr Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og verður því áfram aðili að samtökunum. Þetta gerðist á aðalfundi sambandsins á Akranesi í gær. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 410 orð

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun í Safnaðarheimili. Kynning á kristniboðsstarfi. Fundur í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju kl. 17 í kapellu. Messa með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð

Aldrei fleiri konur í hópi þingmanna

ELLEFU konur hafa setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn undanfarnar tvær vikur og hafa aldrei fleiri konur setið á Alþingi fyrir flokkinn. Níu konur eru nú í hópi þingmanna flokksins og hafa þær aldrei verið fleiri. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 187 orð

Atvinnuleysi hefur aukist

FJÖLGAÐ hefur á atvinnuleysisskrá Svæðisvinnumiðlunar Norðurlands eystra síðustu vikur, en nú um nýliðin mánaðamót voru alls 411 manns á atvinnuleysisskrá. Þar af voru 178 karlar og 233 konur. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Á gjörgæslu eftir bílslys

HARÐUR árekstur varð á sjötta tímanum í gærdag þegar ökumaður fólksbíls, sem var á leiðinni norður Suðurgötu, beygði inn Brynjólfsgötu í veg fyrir jeppa sem var á suðurleið. Þurfti að klippa tvo út úr fólksbílnum en þrír voru í honum. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Basar Barðstrendingafélagsins

KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins verður með árlegan basar og kaffisölu sunnudaginn 11. nóvember kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Á basarnum verða meðal annars ýmiss konar handavinna og heimabakaðar kökur. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 104 orð | 1 mynd

Búmenn afhenda íbúðir á Akureyri

NÝLEGA afhenti Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og formaður Búmanna, síðustu þrjár íbúðirnar í fyrsta byggingaráfanga Búmanna á Akureyri. Í þessum fyrsta áfanga Búmanna voru byggðar samtals 16 íbúðir, þar af 12 í raðhúsum og 4 í fjórbýlishúsi. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Djúpstæður ágreiningur um helstu mál

GENGIÐ verður formlega frá inngöngu Kínverja í Heimsviðskiptastofnunina, WTO, á fundi hennar í Katar í dag. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð

Dæmdir í fangelsi fyrir innflutning á 1,7 kg af hassi

ÞRÍR rúmlega tvítugir Keflvíkingar voru dæmdir í þriggja til fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á 1,7 kílóum af hassi frá Kaupmannahöfn og sölu hluta þess. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Eignarhaldsfélög og skattar meðal umræðuefna

ÁHUGI erlendra félaga á að stofna eignarhaldsfélög hér á landi vegna skattalegs hagræðis sem því getur verið samfara var meðal þess sem rætt var á aðalfundi Íslensk-ameríska verslunaráðsins í New York á dögunum. Meira
10. nóvember 2001 | Miðopna | 1249 orð | 1 mynd

Endurskoðandinn endurskoðaður

Ríkisendurskoðun hlaut á dögunum al- þjóðlega viðurkenn- ingu fyrir grein sem birtist í fagtímariti al- þjóðasamtaka ríkisendurskoðana. Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi sagði Arnóri Gísla Ólafssyni að endurskoðun einnar ríkisendurskoðunar á annarri sé nýlunda. Meira
10. nóvember 2001 | Miðopna | 1026 orð | 1 mynd

Fasteignasalar búast ekki við miklum verðlækkunum

Í Peningamálum Seðlabanka Íslands segir að í forsendum verðbólguspár sé gert ráð fyrir að húsnæðisverð lækki um rúmlega 5% að raungildi næstu sex mánuðina. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Flóttamannamálið gæti fært stjórninni sigur

ÁSTRALSKIR kjósendur, 12,5 milljónir manna, ganga að kjörborðinu í dag en skoðanakannanir benda til, að mjótt verði á mununum milli stjórnarflokkanna, Frjálslynda flokksins og Þjóðarflokksins, og stjórnarandstöðunnar, Verkamannaflokksins. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 43 orð | 1 mynd

Fór yfir umferðareyju

BIFREIÐ var ekið yfir umferðareyju við Strandgötu á móts við BSO laust eftir kl. 14 í gærdag. Þar lenti hún á annarri bifreið, en báðir bílarnir voru fluttir óökufærir af vettvangi. Engin slys urðu á fólki. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fyrirlestur um drukknun

FYRIRLESTURINN "Í sjöunda himni" verður haldinn í sal 101 í Odda í Háskóla Íslands sunnudaginn 11. nóvember frá kl. 14 - 16. Fyrirlesari er Jóhann Breiðfjörð og heldur hann fyrirlesturinn á eigin vegum. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Fyrri vél Vatnsfellsvirkjunar í notkun

FYRRI vél Vatnsfellsstöðvar var tekin í notkun í gær. Seinni vélin verður ræst í desember ef allt gengur að óskum. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Gengið frá Brynjudal í Botnsdal

FERÐAFÉLAG Íslands verður með göngu frá Brynjudal yfir í Botnsdal sunnudaginn 11. nóvember. Gengið verður um gróið land. Fararstjóri verður Sigurður Kristjánsson, verð kr. 1.100/1.400. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Gengið um Kambabrún

GÖNGUFERÐ frá Hveragerði um Kambabrún verður farin á vegum Útivistar sunnudaginn 11. nóvember. Gengnar gamlar slóðir. Brottför frá BSÍ kl. 13. Fararstjóri Sigurður Jóhannsson. Verð kr. 1.100/ félagar og kr. 1.300/... Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Harðvítugar deilur um stjórn fiskveiða

ÞEGAR kemur að störfum hinna þjóðkjörnu fulltrúa á löggjafarsamkundunni er engum vafa undirorpið þessi misserin hvaða mál ber hæst í umræðunni. Hvaða mál fær þingmenn til að gægjast út yfir hina flokkspólitísku línu og ræða hlutina í víðu samhengi. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 242 orð

Harmónikuleikur á geisladiski

ÚT er kominn geisladiskur þar sem Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli leikur á tvöfalda harmóniku. Um er að ræða endurútgáfu plötu sem kom út árið 1979, en hún hefur verið ófáanleg í verslunum um árabil. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Harpa náði jafntefli

ÍSLENSKU liðin töpuðu báðum viðureignum sínum á EM í Leon í gær. Kvennaliðið tapaði 1.5-0.5 fyrir Sviss, þar sem Harpa Ingólfsdóttir gerði jafntefli við stórmeistara kvenna. Karlaliðið tapaði hinsvegar stórt fyrir Grikkjum 4-0. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Heimir og Álftagerðisbræður

KARALAKÓRINN Heimir í Skagafirði og Álftagerðisbræður munu halda sameiginlega útgáfutónleika í Glerárkirkju í dag, laugardaginn 10. nóvember kl. 16 í tilefni af nýjum geislaplötum sem þeir eru að gefa út. Meira
10. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 691 orð | 1 mynd

Heimsókn á dýraspítalann

Sykursjúkir sælkerakettir, strokuhanar og aldurhnignir hundar fá allir inni á nýopnuðum Dýraspítalanum í Víðidal. Jóhanna K. Jóhannesdóttir tók ofnæmispillu og fór í heimsókn í Víðidalinn. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hernámi mótmælt í Ramallah

Palestínskur læknir á vegum Rauða hálfmánans ber ungan Palestínumann sem særðist í átökum í bænum Ramallah á Vesturbakkanum í gær eftir mótmæli gegn hernámi Ísraela. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 172 orð

Hótun um flugrán

YFIRVÖLD í Nepal hertu í gær öryggisgæslu við alþjóðaflugvöllinn í höfuðborginni Kathmandu, eftir að borist höfðu upplýsingar um að hópur manna, er tengist Osama bin Laden, hefði í hyggju að ræna farþegaflugvél flugfélagsins Singapore Airlines og fljúga... Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hringurinn með basar

HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar sunnudaginn 11. nóvember kl. 13 í Perlunni. Þar verða margir munir til jólagjafa og heimabakaðar kökur. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslandsmet Hólmaborgar

AFLI Hólmaborgar SU 11 það sem af er ári er kominn yfir 80 þúsund tonn og mun vera um Íslandsmet að ræða. Togarinn, sem er í eigu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, landaði í gær um 1. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð

Ísland sæki um inngöngu í ESB

LANDSÞING Ungra jafnaðarmanna, sem haldið var í lok október, samþykkti ályktun þar sem segir að Ísland eigi að sækja um inngöngu í Evrópusambandið, þar sem íslenskir langtímahagsmunir verði tryggðir sem best í aðildarviðræðum sem fylgi í kjölfarið. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ítrekun vegna dekkjaauglýsingar

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur sent Bræðrunum Ormsson ítrekun þar sem fyrirtækið er beðið að hætta birtingu auglýsinga um Bridgestone Blizzak loftbóludekk og fullyrðinga um að þau séu "best í snjó og hálku. Meira
10. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 180 orð

Jákvæð áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf

SKIPULAGSSTOFNUN hefur úrskurðað að ný hafnarmannvirki innan hafnarinnar á Seyðisfirði muni ekki hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Telur stofnunin að girða megi fyrir þau með mótvægisaðgerðum. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Játaði á sig milljónafjársvik

BRESKUR maður hefur játað á sig fjársvik hér á landi upp á rúmar 5,3 milljónir króna og var ákærður af efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra vegna málsins í gær. Hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Játar hvorki né neitar

SIGURÐUR Marínósson, formaður Landssambands útgerðar kvótalítilla skipa (LÚKS) og skipstjóri og útgerðarmaður netabátsins Báru ÍS, játar því hvorki né neitar að hafa átt aðild að brottkasti sem fram kom í sjónvarpsmyndum sem sýndar voru í fyrrakvöld. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kiwanismenn styrkja Hringsjá

KIWANISHREYFINGIN á Íslandi afhenti Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra í Hátúni, styrk upp á 1,2 milljónir króna í vikunni til tækjakaupa. Um er að ræða hluta söfnunarfjár eftir sölu K-lykilsins sem Kiwanismenn stóðu fyrir í byrjun október sl. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 116 orð | 1 mynd

Komnir í jólaskap

STARFSMENN Skógræktarfélags Eyfirðinga eru komnir í jólaskap enda hátíð ljóss og friðar handan við hornið. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kostnaður við starfið um 24 milljónir í ár

Á ÁRLEGUM kristniboðsdegi þjóðkirkjunnar, sem er annar sunnudagur í nóvember, munu kristniboðar og heimastarfsmenn Sambands íslenskra kristniboðsfélaga prédika í nokkrum kirkjum og taka þátt í samkomum til kynningar og fjáröflunar fyrir starfið. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Kvótaeigendur hagnast á skattalækkunum

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður segir á heimasíðu sinni að kvótaeigendur hagnist mikið ef tillögur ríkisstjórnarinnar um lækkun á sköttum fyrirtækja verði lögfestar. Hún fullyrðir að hagnaður kvótaeigenda af tillögunum sé á bilinu 18-26 milljarðar. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Kynning á stafrænni kvikmyndagerð fyrir almenning

ACOTÆKNIVAL efnir til kynningar á nýjustu tækni í stafrænni vinnslu kvikmynda laugardaginn 10. nóvember. Verða tvær hálftíma kynningar, sú fyrri kl. 11.30 og sú síðari kl. 12. Þær verða bæði í Sonysetrinu og Applebúðinni í Skeifunni 17. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

LEIÐRÉTT

Sýningaropnun frestað Myndlistarsýningunni "Éttu prófessorinn þinn" í Galleríi nema hvað er frestað til kl. 18.30 í dag, laugardag. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lést eftir bílslys á Nesjavallavegi

MAÐURINN sem lést á Landspítalanum á fimmtudag af völdum áverka sem hann hlaut í árekstri tveggja bifreiða á mótum Hafravatnsvegar og Nesjavallavegar 26. október sl. hét Benedikt Orri Viktorsson til heimilis á Sogavegi 167 Reykjavík. Hann var fæddur 22. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Lífsferlar í náttúrunni

HAFDÍS Finnbogadóttir frá Námsgagnastofnun kynnir námsvefinn Lífsferlar í náttúrunni og notkun hans í kennslu á mánudag, 12. nóvember, kl. 16. Kynningin fer fram í Háskólanum á Akureyri, Sólborg, stofu L-203. Meira
10. nóvember 2001 | Suðurnes | 654 orð | 1 mynd

Líkur á að 4.800 ár líði milli óhappa

LÍKUR eru á því að 4.800 ár líði á milli þess að lestaðir eldsneytisflutningabílar lendi í óhappi á Grindavíkurvegi, við vatnsból Suðurnesjamanna, og að 776 ár líði á milli óhappa slíkra bíla á Reykjanesbraut, við vatnsból Vogamanna. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Markmið árásanna ekki eingöngu að fella hermenn

HERMENN stjórnarandstöðunnar í Afganistan vonast til að ná á sitt vald borginni Mazar-e-Sharif, í norðurhluta landsins, og hafa loftárásir Bandaríkjamanna á stöðvar talibana aukið þeim áræði. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Matsskýrsla um Snæfellsnesveg

VEGAGERÐIN hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um Snæfellsveg um Kolgrafarfjörð í Eyrarsveit og Helgafellssveit. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 7. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Minningarathöfn um breska hermenn

STUTT minningarathöfn verður haldin í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði sunnudaginn 11. nóvember kl. 10.45. Athöfnin er haldin til að minnast þeirra sem létu lífið í fyrri og síðari heimsstyrjöld. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Mótmæla frumvarpi um breytingu á áfengislögum

"Á ALÞINGI hefur verið lagt fram frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum þar sem lagt er til að sérstakar varúðarmerkingar verði teknar upp á umbúðir áfengis annars vegar til varnar vanfærum konum og hins vegar ökumönnum vélknúinna ökutækja. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Móttökurnar hreint út sagt ótrúlegar

Rósa Gunnlaugsdóttir fæddist árið 1975 og er Reykvíkingur í húð og hár. Eftir grunnskóla lauk hún námi á félagsfræðibraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Stundaði síðan nám við Viðskipta- og tölvuskólann. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Námskeið um vellíðan á vinnustað

ÁSTÆÐUR og helstu einkenni vinnustaðadeilna og hvernig á að leysa ágreining verður til umfjöllunar á námskeiði sem hefst 12. nóvember á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ. Meira
10. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 40 orð

Ný ljós við Smáagerði

KVEIKT verður á umferðarljósum á mótum Smáagerðis og Háaleitisbrautar klukkan tvö í dag en starfsmenn gatnamálastjóra hafa unnið að uppsetningu ljósanna að undanförnu. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Nýr "íslenskur" fiskmarkaður í Hull

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra opnaði formlega fiskmarkaðinn Fishgate í Hull í Englandi í gær að viðstöddum um 300 manns. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Opið hús í þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar

OPIÐ hús verður sunnudaginn 11. nóvember milli kl. 13 og 17 í Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar (áður áhaldahúsið) sem hafið hefur starfsemi í nýjum húsakynnum við Hringhellu 9 - í nýja athafnahverfinu í Hellnahrauni, gegnt álverinu. Meira
10. nóvember 2001 | Suðurnes | 55 orð

Opnunarhátíð við kertaljós

OPNUNARHÁTÍÐ norrænu bókasafnsvikunnar verður haldin við kertaljós í Bókasafni Reykjanesbæjar mánudaginn 12. nóvember næstkomandi. Athöfnin hefst klukkan 18. Norræna bókasafnsvikan er haldin 12. til 18. nóvember. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Orð og tónar úr norðri

ORÐ og tónar úr norðri er yfirskrift Norrænu bókasafnsvikunnar en að venju tekur Amtsbókasafnið á Akureyri þátt í henni og býður upp á dagskrá af því tilefni í næstu viku, dagana 12. til 16. nóvember. Sýnd verður mynd um Múmínálfana á mánudag kl. 15. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

Óskað eftir lögreglurannsókn á brottkasti

FISKISTOFA mun óska eftir lögreglurannsókn á brottkasti á tveimur íslenskum fiskiskipum en myndir sem teknar voru um borð í skipunum voru sýndar í sjónvarpinu í fyrrakvöld og birtust í Morgunblaðinu í gær. Á myndunum kom fram stórfellt brottkast á fiski. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 339 orð

Pútín sveigjanlegri í deilu um gagnflaugar

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, ræddi við George W. Bush Bandaríkjaforseta í síma á fimmtudaginn um væntanlegan fund þeirra og samvinnuna í Afganistan, að því er sagði í fréttatilkynningu frá skrifstofu Pútíns. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

"Höfum fengið dagskipunina"

GEORGE W. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 775 orð

"Starfsfólkið látið mæta afleiðingunum"

Tryggvi Marteinsson hjá Eflingu segir í samtali við Örlyg Stein Sigurjónsson að mjög gremjulegt sé að horfa upp á atvinnurekendur svíkjast um að sækja um atvinnuleyfi fyrir útlendinga. Félagsmálaráðherra segir meint þrælahald á útlendingum ólíðandi og vill beita fullri hörku í málinu. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Rannsókn á Costgo á lokastigi

MÁL Costgo, sem verið hefur í lögreglurannsókn síðustu daga, er nú á lokastigi og verður síðan sent til lögfræðideildar lögreglunnar sem mun taka ákvörðun um hvort lögð verði fram ákæra eða málið afgreitt með öðrum hætti. Meira
10. nóvember 2001 | Suðurnes | 29 orð

Ráðstefna fyrir foreldra

FORELDRARÁÐSTEFNAN Hönd í hönd verður haldin í Kirkjulundi í Keflavík í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 14. Fjögur framsöguerindi verða flutt og umræður og fyrirspurnir á milli. Auk þess koma börn... Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Reiknar með vinnu íslenskra verkfræðinga

ÁKVEÐIÐ hefur verið að E. Pihl og søn A/S byggi nýtt óperuhús í Kaupmannahöfn. Forstjóri fyrirtækisins, Søren Langvad, sem jafnframt er stjórnarformaður Ístaks, segir að um sé að ræða mjög spennandi verkefni. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Reykt svið, sperðlar og annað góðmeti

MIKIÐ annríki hefur verið í reykhúsum bænda að undanförnu enda margt gott sem þaðan kemur. Haustið er tími kjötmetis og kofareyktur matur þykir betri en annar enda reykingaraðferðin gömul og rótgróin í sveitum landsins. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð

Reynt til þrautar að ná samkomulagi yfir helgina

SÁTTATILRAUNIR í sjúkraliðadeilunni héldu áfram í allan gærdag og fram á kvöld í húsnæði ríkissáttasemjara. Áttu sjúkraliðar bæði viðræður við samninganefnd ríkisins og samninganefnd Reykjavíkurborgar og verður viðræðunum haldið áfram í dag, skv. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 258 orð

Rússar ætla að draga úr framleiðslu sinni á olíu

OLÍUVERÐ hækkaði á heimsmarkaði í gær eftir að Rússar gáfu til kynna að þeir væru reiðubúnir að fylgja fordæmi Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) og draga úr olíuframleiðslu. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

RÚV verði áfram sjálfstæð og óháð stofnun í þjóðareign

Ríkisútvarpið verður fjármagnað að fullu á fjárlögum og hættir að flytja viðskiptaauglýsingar, verði frumvarp Sverris Hermannssonar til laga um Ríkisútvarpið samþykkt á Alþingi. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Safnað fyrir orgeli í Skeggjastaðakirkju

SÓKNARNEFND Skeggjastaðakirkju í Bakkafirði safnar um þessar mundir fé fyrir nýju orgeli í kirkjuna. Söfnuðurinn gengst fyrir kaffisölu nk. sunnudag kl. 15:00 til styrktar málefninu. Kór og kirkjuskóli verða þá með söng- og skemmtidagskrá. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 415 orð

Sameignarfélagsform þyngra í vöfum

AÐ MATI borgarlögmanns, Hjörleifs B. Kvaran, mælir fleira með því að Orkuveitu Reykjavíkur verði breytt í hlutafélag en sameignarfélag þó að bæði þessi rekstrarform geti komið til greina. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 280 orð

Samkeppnisstofnun fær útreikninga til skoðunar

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent Samkeppnisstofnun útreikninga þar sem því er haldið fram að olíufélögin hafi að undanförnu verið að auka álagningu sína umfram það sem eðlilegt geti talist, sér í lagi frá júnímánuði sl. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 71 orð

SAS kyrrsetur 43 flugvélar

FLUGFÉLAGIÐ SAS kyrrsetti í gær 43 flugvélar af gerðinni MD-80 eftir að sprunga fannst í lendingarbúnaði einnar þeirra. Meira
10. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 508 orð | 2 myndir

Sauðfjárframleiðsla dregist saman um helming Bændasamtök...

Sauðfjárframleiðsla dregist saman um helming Bændasamtök Íslands boðuðu bændur í Austur-Húnavatnssýslu til fundar í félagsheimilinu á Blönduósi í vikunni. Um 60 manns mættu á fundinn og brunnu málefni Goða og framtíð dreifbýlisins, þ. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Segir lítinn skilning á störfum tónlistarskólakennara

SKORT hefur heildstæða stefnu varðandi tónlistarskólana í Reykjavík og ekki hefur gætt sama áhuga á málefnum þeirra og annarra skóla. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð

Símalottói hleypt af stokkunum

HAPPDRÆTTI DAS í samvinnu við Símann og Tal eru að fara af stað með nýtt happdrætti undir heitinu SímaLottó. "Um er að ræða vikulegt símahappdrætti og fer útdráttur fram á fimmtudagskvöldum í DAS2000 þáttunum á vegum Happdrættis DAS. Meira
10. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 672 orð

Sjónvarpsfréttastöðvar gagnrýndar

NOKKRIR af frægustu fréttahaukum samtímans í Bandaríkjunum gagnrýna það hvernig sjónvarpsstöðvar vestanhafs hafa sinnt stríðinu í Afganistan. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa flutt fréttir frá Flóastríðinu 1991 og öðlast nokkra frægð fyrir. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Skriðuföll í miklu vatnsveðri

TVÆR aur- og grjótskriður féllu á veginn nálægt Flókalundi á Barðaströnd snemma í gærmorgun með þeim afleiðingum að fella varð niður kennslu í Birkimelsskóla og vatn fór af bænum Hvammi. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Stofnað verði Flugverndarráð á Íslandi

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra, kynnti á fundi í Þjóðmenningarhúsinu á fimmtudag væntanlegar breytingar á lögum og reglum er lúta að flugvernd á Íslandi. Þar á meðal boðaði ráðherra stofnun Flugverndarráðs en stofnun slíks ráðs er nýmæli hér á... Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 117 orð | 2 myndir

Sýning á skjölum sem tengjast ástinni

SÝNING þar sem ástinni verða gerð sérstök skil verður opnuð í Héraðsskjalasafninu á Akureyri laugardaginn 10. nóvember, en norrænn skjaladagur er haldinn um öll Norðurlönd þann dag. Á sýningunni verða skjöl sem tengjast ástinni, m.a. Meira
10. nóvember 2001 | Suðurnes | 220 orð

Tillaga um 0,3% hækkun útsvars

TILLAGA um hækkun útsvars í Sandgerði úr 12,6% í 12,9% er til meðferðar hjá bæjarstjórn. Jafnframt er lagt til að álagningarprósenta fasteignaskatts verði lækkuð. Sandgerðisbær hefur ekki nýtt sér að fullu heimildir til álagningar útsvars. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Tónleikar Bjarkar í Laugardalshöll 19. desember

BJÖRK Guðmundsdóttir hyggst ljúka tónleikaferð sinni um heiminn með tónleikum í Reykjavík 19. desember næstkomandi. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur með Björk á tónleikunum. Björk er nú á ferð um heiminn að kynna nýútkomna breiðskífu sína, Vespertine. Meira
10. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Tvær konur dæmdar vegna líkamsárásar

TVÆR konur hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdar vegna líkamsárásar. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tvö íslensk verk eyðilögðust

AÐFARANÓTT fimmtudags varð stórbruni í FRAC Corse listasafninu á eynni Korsíku. Safnið er hluti hins opinbera franska safnanets, sem teygir sig um allt Frakkland. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð

Úrslitatilraun gerð á lokafundi í nótt

"STAÐAN er afar viðkvæm á þessari stundu," sagði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra í samtali við Morgunblaðið um miðnætti í gærkvöld en hún var þá stödd á lokafundi loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Marrakesh í Marokkó. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Viðskiptabankar fylgja Seðlabanka

BÚNAÐARBANKI, Íslandsbanki og Landsbanki hafa allir ákveðið að lækka vexti í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans í fyrradag. Sparisjóðirnir munu einnig lækka vexti sína en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hversu mikil lækkun þeirra verður. Meira
10. nóvember 2001 | Miðopna | 686 orð | 1 mynd

Vilja hámarka afrakstur kvótans

Hátt verð á leigukvóta ræður mestu í "hagkerfi brottkastsins", segir í samantekt Helga Mar Árnasonar um ástæður þess að fiski er hent á miðunum í stað þess að koma með hann að landi. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ylströndin við Nauthólsvík hlýtur viðurkenningu

STJÓRN Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) veitti í gær Reykjavíkurborg viðurkenningu fyrir ylströndina við Nauthólsvík en stjórnin veitir árlega viðurkenningu fyrir það sem henni þykir vera merkt framlag til umhverfis-, útivistar- og... Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Þingflokkur Framsóknarflokksins vill minni hækkun

ÞINGFLOKKUR framsóknarmanna fellst ekki á áform um 40% hækkun innritunargjalda í ríkisháskóla sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2002. Erindi um hækkun gjaldsins er enn til umfjöllunar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Meira
10. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Þýskra her-manna minnst

MINNINGARATHÖFN verður haldin í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði, sunnudaginn 11. nóvember kl. 10.45. Séra Arngrímur Jónsson stjórnar athöfninni, sem haldin er til þess að minnast þeirra sem létu lífið í fyrri og síðari heimstyrjöld. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2001 | Leiðarar | 764 orð

Kjaramál í brennidepli

Kjaramál launþega á hinum almenna vinnumarkaði eru augljóslega að komast í brennidepil á ný. Eftir tíu daga kemur miðstjórn Alþýðusambandsins saman til fundar ásamt formönnum landssambanda og þar verða viðhorf í kjaramálum til umræðu. Meira
10. nóvember 2001 | Staksteinar | 361 orð | 2 myndir

Menntun og einkarekstur

Borgarstjóranum væri nær að styrkja grunnskólann en að ætla þeim aukin verkefni, sem vel er sinnt af öðrum. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 454 orð | 4 myndir

Ali G

TEIKNIMYNDATÖFFARARNIR í Gorillaz unnu til tvennra verðlauna á evrópsku MTV-tónlistarverðlaunahátíðinni sem fram fór í Frankfurt í Þýskalandi á fimmtudag. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Chaplin og Sinfónían

KVIKMYNDASAFN Íslands og Sinfóníuhljómsveit Íslands standa fyrir sýningu á kvikmyndini Sirkusinn eftir Charles Chaplin við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í dag kl. 15. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Clooney kvennabósi

RENEE Zellweger hefur sparkað George Clooney vegna ólæknandi kvensemi hans. Sambandið hafði varað í eina tvo mánuði, hún var flutt inn til hans og þau meira að segja farin að skoða hringa. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Eva Dögg sýnir í "Unique"

EVA Dögg Þorsteinsdóttir opnar málverkasýningu í Hár- og sýningarhúsinu "Unique", Laugavegi 168, (Brautarholtsmegin) í kvöld kl. 20. Þetta er önnur málverkasýning Evu en fyrsta sýning hennar var í Halldórskaffi í Vík í Mýrdal sumarið 2000. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Faðirinn leiklesinn í Borgarleikhúsinu

FAÐIRINN eftir August Strindberg verður leiklesinn á Litla sviði Borgarleikhússins í dag kl. 17. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 34 orð

Framsæknar rokkplötur sem allir verða að...

Framsæknar rokkplötur sem allir verða að eiga: King Crimson - In the Court of the Crimson King (1969) Genesis - Foxtrot (1972) ELP - Trilogy (1972) Yes - Tales from Topographic Oceans (1974) Pär Lindh Project - Mundus Incompertus... Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 97 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

MAGNÚS Diðrik Baldursson heimspekingur flytur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, kl. 12.30 á mánudag. Fyrirlesturinn ber heitið "Dvöl. Hugleiðingar um fagurfræðilega reynslu, tíma og hamingju". Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 797 orð | 2 myndir

Glæst, stórt og mikið

Hljómsveitin Pär Lindh Project frá Svíþjóð einbeitir sér að framsæknu rokki því sem tíðkaðist í byrjun áttunda áratugarins. Arnar Eggert Thoroddsen kynnir hér sveitina, auk þess sem hann skoðar sögu "proggsins". Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 22 orð

Hátíðarbíó

HÁTÍÐARSÝNING á kvikmynd Ágústs Guðmundssonar Mávahlátri verður í Bæjarbíói í Hafnarfirði í dag kl. 15, en kvikmyndin var öll tekin upp í... Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um lífið

MARGRÉT Jónsdóttir listmálari opnar einkasýningu í Listasafni ASÍ í dag kl. 16. Hún sýnir í báðum sölum safnsins, Ámundarsal og Gryfjunni. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 318 orð | 2 myndir

Hva?

KUAI, fyrsti hljómdiskur samnefndrar sveitar. Sveitin er skipuð þeim Baldri Sigurðssyni (trommur og slagverk), Agli Antonssyni (bassi, orgel, píanó), Guðmundi Gunnarssyni (gítar, sellóútsetningar) og Sigurði Rögnvaldssyni (gítar, píanó). Þeim til aðstoðar eru Hallgrímur Jensson (selló), Rannveig Bjarnadóttir (selló), Steinar Sigurðarson (saxófónn). Upptökustjórn var í höndum Elmars Gilbertssonar og KUAI nema að Jón Elvar Hafsteinsson stjórnaði upptökum á "Rover". 41,54 mínútur. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Í djúpum draumi

Eins konar "neo-dub" eftir þýska raftónlistarmanninn Pole. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 34 orð

Kaldal á Höfn

Í PAKKHÚSINU á Höfn stendur nú yfir ljósmyndasýning. Sýningin nefnist Kaldal - aldarminning en þar eru um 60 ljósmyndir eftir Jón Kaldal. Sýningin kemur frá Þjóðminjasafni Íslands. Hún er opin laugardag og sunnudag kl.... Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 599 orð | 1 mynd

Kemur hjartanu og fótunum í gang

Gullregnið heitir nýjasti diskur hinna fjörugu tónlistarmanna sem kenna sig við Rússíbana. Hildur Loftsdóttir hleraði Einar Kristján um tilurðina. Meira
10. nóvember 2001 | Tónlist | 596 orð

Lettnesk lipurð

Verk eftir Bortnjanskíj, Vasks, Royer og D. Scarlatti. Aina Kalnciema, sembal. Föstudaginn 2. nóvember kl. 20. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Lipurt háð

In the Pond eftir Ha Jin. 178 síðna kilja sem Vintage gefur út 2001. Kostar 1.565 kr. í Máli og menningu. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Listaverk úr ljósleiðurum

ILMUR Stefánsdóttir opnar sýninguna "CommonNonsense" í gallerí@hlemmur.is, Þverholti 5, í dag kl. 16. Á sýningunni má finna myndbandsverk, skúlptúra og ljósmyndir. Verkin eru öll unnin á árinu 2001, úr ljósleiðurum og ýmsu fleiru. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 95 orð

Listsýning í þremur þáttum

BIRGIR Sigurðsson myndlistarmaður opnar sýningu í Listamiðstöðinni Straumi, sunnan Álversins, í dag kl. 16. Sýningin ber yfirskriftina Ástin og lífið og samanstendur af þremur þáttum: Ljósmyndum, ljósverki og póstkortum. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Liz Hurley á von á sér

ENSKA fyrirsætan og leikkonan Elizabeth Hurley og kvikmyndaframleiðandinn Stephen Bing eiga von á barni í apríl. Um er að ræða fyrsta barn Hurley sem orðin er 36 ára gömul. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 650 orð

Morð á markaðnum

Leikstjóri: Óskar Jónasson. Handrit: Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson. Kvikmyndataka: Karl R. Lilliendahl. Hljóðupptaka: Einar Sigurðsson. Leikmynd og munir: Gunnar Baldursson, Atli Geir Grétarsson. Tónlist: Barði Jóhannsson og KK. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 101 orð

Orð handa Megasi í Nýló

ORÐ handa Megasi í Nýló er yfirskrift málþings í Nýlistasafninu í dag kl. 14. Viðburðurinn er liður í listþinginu Omdúrman: Margmiðlaður Megas í Nýló, samstarfsverkefni Kistunnar (kistan.is) og Nýlistasafnsins. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 390 orð | 2 myndir

"Við ætlum að syngja í ullarsokkunum"

Í KVÖLD mun karlakórshúsið Ýmir við Skógarhlíð óma af söng og gamni. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

"Víst mun vorið koma" í Langholtskirkju

SKÁLHOLTSKÓRINN og Kór Menntaskólans á Laugarvatni flytja tónverkið "Víst mun vorið koma" í Langholtskirkju í dag kl. 16. Meira
10. nóvember 2001 | Leiklist | 753 orð | 1 mynd

Rödd hrópandans í eyðimörkinni

Höfundur: Henrik Ibsen. Höfundur leikgerðar: Arthur Miller. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikmynd: Vytautas Narbutas. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Gígja Hilmarsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann G. Jóhannsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Pétur Einarsson, Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius. Föstudagur 9. nóvember. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Síungir sveiflukóngar

ÞAÐ verður sannkölluð sólarsveifla í gangi á Tapasbarnum í kvöld þegar Sveiflukvartettinn efnir til jöfraveislu með öllu tilheyrandi, svaladrykkjum og tveggja rétta sveiflumáltíð. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 49 orð

Smámyndir hjá Íslenskri grafík

SIGRÚN Ögmundsdóttir opnar sýningu í sal félagsins Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, í dag kl. 16. Sýningu sína nefnir hún Verndarenglar 20x20. Þetta er önnur einkasýning Sigrúnar en á henni eru 50 smámyndir, unnar með blandaðri tækni. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 60 orð

Snuðra, Tuðra og vinir þeirra bregða á leik

SNUÐRA, Tuðra og fleiri vinir bregða á leik í sögustund bókaverslunar Máls og menningar við Laugaveg í dag kl. 11. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Sungið um sól og mána

SÁLIN hans Jóns míns fagnaði útkomu nýjustu breiðskífu sinnar, Logandi ljóss, með því að halda útgáfutónleika í Loftkastalanum á fimmtudag. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 69 orð

Sýningarlok og leiðsögn

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Leiðsögn verður um sýningu Kristjáns Guðmundssonar í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, kl. 15., en það er jafnframt lokadagur sýningarinnar. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 43 orð

Söngkvöld í Vesturporti

ALÞÝÐUSPILARARNIR Menn frá Kleifum halda söngkvöld í Vesturporti v/Vesturgötu í kvöld kl. 23. Menn frá Kleifum eru sjö frændur ættaðir frá Kleifum í Ólafsfirði. Þeir halda uppi áralangri söng- og tónlistarhefð, sem þaðan er runnin. Meira
10. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Valdabarátta í mafíunni

Leikstjóri: Dwight Little. Handrit: Jere Cunningham. Aðalhlutverk: Chazz Palminteri, Jay O. Sanders og Clancy Brown. Sam-myndbönd. (93 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarlíf | 245 orð | 1 mynd

Vetrarsýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

VETRARSÝNING Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, sem opnuð er í dag er tvískipt. Annars vegar eru tímamótaverk Sigurjóns Ólafssonar frá ýmsum skeiðum á listferli hans og hins vegar frjáls verk þar sem listamaðurinn gaf ímyndunaraflinu lausan tauminn. Meira

Umræðan

10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Borgarstjóri spinnur blekkingarvef um fjármál Reykjavíkurborgar

R-listinn heldur því ranglega fram að verið sé að lækka fasteignaskatta, segir Kjartan Magnússon, þegar raunin er sú að þeir standa í stað. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Deila tónlistarkennara

Það er mesta furða, segir Kristinn Guðmundsson, hve kennarar hafa getað haldið lengi uppi öflugu starfi. Meira
10. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Heiðursmerki

EFTIR AÐ hafa fylgst með fréttum að undanförnu varðandi áætlanir um lokun glasafrjóvgunardeildar Landspítalans - háskólasjúkrahúss er maður hálflamaður yfir dellunni sem þar var í gangi. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Helstu gagnrökin halda alls ekki

Með aðild að EMU, segir Ari Skúlason, yrði vaxtastig hér svipað og í nágrannalöndunum. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Hver sprengdi upp gengi íslensku krónunnar?

Nú er spurt, segir Hreggviður Jónsson, hvar eru talsmenn verkalýðsfélaganna eða tala þeir tveimur tungum? Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Höfnum áfengi í matvöruverslunum

Í ÁTVR fæ ég betri þjónustu, segir Jóhann Geirdal, en í nokkurri matvöruverslun sem ég þekki. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Lágir skattar - enn betri lífskjör

Með lágum sköttum getur Ísland tryggt stöðu sína enn frekar, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, meðal þeirra þjóða sem bjóða best lífskjör. Meira
10. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 168 orð | 1 mynd

Lokksins sárt saknað ÞESSI eyrnalokkur (ekki...

Lokksins sárt saknað ÞESSI eyrnalokkur (ekki fyrir göt) tapaðist fyrir 2-3 árum. Auglýst hefur verið eftir honum áður en án árangurs. Líklegt er að hann hafi tapast á Naustkránni, í miðbænum eða í leigubíl. Þetta er erfiðagripur og er sárt saknað. Meira
10. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Opið bréf til Péturs Blöndal

Á ALÞINGI okkar eru nú of fáir menn sem vilja breyta þjóðfélaginu, og of margir sem vilja breyta sínum eigin aðstæðum. Þú hefur sýnt það á þínum þingmannsferli að þú vilt breyta þjóðfélaginu, og það í átt til frelsis. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Óperan verður þar líka

Nú er í gangi hugmyndasamkeppni um skipulag hafnarsvæðisins, segir Árni Tómas Ragnarsson, þar sem Tónlistarhúsið er eitt aðalviðfangsefnið. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Rafræn gagnasöfn opin öllum á Netinu

Í apríl 1999 undirritaði Björn Bjarnason menntamálaráðherra fyrsta landssamninginn um aðgang að alfræðiritinu Britannica Online System, segir Þóra Gylfadóttir, nú hafa bæst við 6.700 tímarit, 3 alfræðisöfn og 330.000 bókmenntaverk. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Skattar - stoppum við

Skynsamlegra er fyrir þjóðarbúið og fyrirtækin, segir Jóhanna Sigurðardóttir, að farin sé leið vaxtalækkunar en skattalækkunar. Meira
10. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Skipulagsmál á Vatnsendasvæðinu

ENN einu sinni hefur meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs sýnt okkur, að lýðræðið er blekking. Meira
10. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 526 orð | 1 mynd

Um Flugleiðir

MÉR er ljúft að fjalla lítillega um erindi sem Gísli Óskarsson bar upp í stuttu bréfi til blaðsins á sunnudaginn. Helsta umkvörtunarefni hans var að dýrara væri að fljúga héðan frá Íslandi til Bangkok en bæði frá Seattle og Brussel. Meira
10. nóvember 2001 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Það er vitlaust gefið

Fjöldaflótti er brostinn á, segir Björgvin G. Sigurðsson, og nýliðun er lítil sem engin í stéttum á borð við sjúkraliða. Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

GÍSLI INGIMUNDARSON

Gísli Ingimundarson fæddist á bænum Hvammsdalskoti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 3. október 1923. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 12. október sl. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna fimmtudaginn 18. október. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

GUNNUR MAGNÚSDÓTTIR

Gunnur Magnúsdóttir fæddist í Seyðisfirði 12. júlí 1916. Hún lést á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Þórðardóttir, f. 30. janúar 1899, d. 8. október, og Magnús Magnússon, f. 10. júlí 1897, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2980 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUÐMUNDSSON

Halldór Guðmundsson fæddist í Magnússkógum í Hvammssveit í Dalasýslu 10. ágúst 1952. Hann lést í Sjúkrahúsi Akraness 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Halldórsson bóndi þar, f. 16. ág. 1905, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR JAKOBSDÓTTIR

Hrafnhildur (Stella) Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1928. Hún lést á Landspítalanum 30. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

INGIMUNDUR JÓNSSON

Ingimundur Jónsson fæddist á Brekku í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu 23. nóvember 1908. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ingimundarson, bóndi á Brekku, f. 22. mars 1863, d. 4. nóv. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson fæddist á Lækjarbotnum í Landsveit 20. ágúst 1912. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 20.7. 1881, d. 27.12. 1968, og Jónína Sigurðardóttir, f. 8.2. 1879, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 4020 orð | 1 mynd

KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR

Kristín Pétursdóttir fæddist í Vatnshlíð í Austur-Húnavatnssýslu 9. maí 1913. Hún lést í Landsspítalanum í Fossvogi 25. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

OLGA INGIMARSDÓTTIR

Olga Ingimarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 27. september 1917. Hún lést þriðjudaginn 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir og Ingimar Sigurðsson. Olga var einkabarn foreldra sinna. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNSSON

Páll Jónsson fæddist í Efri-Langey í Breiðafirði 12. desember árið 1916. Hann lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Lilja Einarsdóttir og Jón Ólafsson. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Sigurbjörnsdóttir fæddist á Húsavík 24. janúar 1913. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Petrína Ingibjörg Jóhannesdóttir og Sigurbjörn Óskar Sigurjónsson frá Vargsnesi við Skjálfanda. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2001 | Minningargreinar | 4529 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR SIGURÐSSON

Þórður Sigurðsson fæddist á Kleifum í Skötufirði 5. júlí 1907. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbjörg Elín Pálsdóttir, f. 10.10. 1871, d. 5.3. 1943, og Sigurður Gunnarsson, f. 29.8. 1872, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 518 orð

Argentína afnemi gengistenginguna

PAUL Krugman hagfræðingur ritaði í vikunni grein um efnahagsvanda Argentínu í dagblaðið The New York Times . Í greininni gagnrýnir hann harðlega þá gengisstefnu sem rekin hefur verið í Argentínu og kölluð hefur verið myntráð (e. currency board). Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 803 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 219 219 219 19...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 219 219 219 19 4,161 Steinbítur 150 150 150 408 61,200 Und. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Enn engin yfirlýsing frá Baugi

BRESKA blaðið Guardian birti í gær frétt þess efnis að Baugur, sem á fimmtungshlut í breska verslunarfyrirtækinu Arcadia, myndi leggja fram formlega yfirlýsingu þess efnis að félagið geri tilboð í hlutabréf annarra hluthafa í Arcadia. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 959 orð | 1 mynd

Framlag ríkisfjármálanna mikilvægt

SAMDRÁTTUR hefur orðið í einkaneyslu og fjárfestingum eftir uppgangstímabil á síðustu árum en samneyslan hefur vaxið nokkuð jafnt og þétt og ekki dregist saman til jafns við hina tvo þættina. Þar þarf til að koma aðhald af hálfu hins opinbera. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Fundarboðun mótmælt

NÝ stjórn var kjörin á hluthafafundi Keflavíkurverktaka hf. í gær. Aðalstjórn og varastjórn eru skipaðar mönnum sem sitja þar í krafti Eisch Holding, sem á um 87% af heildarhlutafé félagsins. Eisch Holding er í eigu Bjarna Pálssonar. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Hagnaður SH eykst verulega

HAGNAÐUR Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna hf. fyrstu níu mánuði ársins nam 524 milljónum króna miðað við 217 milljónir fyrir sama tímabil í fyrra. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Leggja til hækkun á fiskverði

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandins hefur lagt fram tillögur um að verð á sjávarafurðum hækki á næsta ári. Tillögurnar eru leiðbeinandi fyrir aðildarlöndin og eru m.a. byggðar á meðalmarkaðsverði, kvótum, eftirspurn o.fl. í ESB-löndum sl. þrjú ár. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Óviðunandi afkoma Kaupþings

TAP af rekstri Kaupþings hf. fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins nam 86 milljónum króna. Að teknu tilliti til skatta er hagnaður félagsins hins vegar 83 milljónir. Fram kemur í tilkynningu Kaupþings að afkoman teljist ekki viðunandi. Meira
10. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 275 orð

Vextir viðskiptabanka lækka

Í FRAMHALDI af vaxtalækkun Seðlabankans í fyrradag hafa Búnaðarbanki Íslands, Íslandsbanki og Landsbanki Íslands ákveðið að lækka vexti sína. Sparisjóðirnir munu einnig lækka vexti sína, en ekki liggur fyrir hve mikið. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2001 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun sunnudaginn 11. nóvember er fimmtugur Hinrik Ingi Árnason, Dragavegi 6, Reykjavík. Eiginkona hans er Oddný Steingrímsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í dag laugardaginn 10. nóvember milli kl. 17 og 20 í... Meira
10. nóvember 2001 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 10. nóvember er fimmtug Svanfríður Jónasdóttir, alþingismaður. Eiginmaður hennar er Jóhann Antonsson . Þau taka á móti frændgarði og vinum kl. 19 í kvöld að Rimum í Svarfaðardal og bjóða í Svarfdælskan... Meira
10. nóvember 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Mánudaginn 12. nóvember verður fimmtugur Gunnar Jónsson, aðalbókari MS. Af því tilefni taka Gunnar og eiginkona hans, Erla Sigtryggsdóttir, á móti gestum í Félagsheimili Þróttar í Laugardal, sunnudaginn 11. nóvember kl.... Meira
10. nóvember 2001 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 10. nóvember, er sextugur Sigurður Óskarsson, Miðvangi 16, Hafnarfirði, rafvirki og sölumaður hjá Johan Rönning hf. Sigurður mun eyða deginum í faðmi... Meira
10. nóvember 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 11. nóvember, er sextugur Sigurður Valur Magnússon járnsmiður, Grýtubakka 18, Reykjavík. Eiginkona hans er Erla Hafdís Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum í kvöld kl. 19-22 í Safnaðarheimili... Meira
10. nóvember 2001 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 12. nóvember verður sextugur Sigurjón Þórarinsson, húsasmiður, Keilugranda 10. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á heimili móður sinnar á Sólvallagötu 18 frá kl. 17-19 laugardaginn 10.... Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 616 orð | 2 myndir

Aðgengi hestamanna að landinu veltur mikið á umgengni þeirra

Umræðan um umgengni hestamanna um landið hefur verið heldur einhæf og neikvæð að mati Einars Bollasonar, stjórnanda Íshesta ehf., sem hefur sett fram umhverfisstefnu og hlaut á dögunum Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands. Hann sagði Ásdísi Haraldsdóttur að viðurkenningin skipti miklu máli fyrir ímynd fyrirtækisins. Meira
10. nóvember 2001 | Viðhorf | 758 orð

Almenningur með

Málflytjendur á seminarinu voru sammála um að hafa þyrfti almenning meira með í ráðum varðandi skipulagsáætlanir og virkja bæri sem flesta til að taka þátt í framtíðarstefnumótun. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 90 orð

Bikarkeppni Vesturlands Tólf sveitir skráðu sig...

Bikarkeppni Vesturlands Tólf sveitir skráðu sig til þátttöku í Bikarkeppni Vesturlands. Sveitirnar koma frá Akranesi, Borgarnesi, Borgarfirði og Grundarfirði Í fyrstu umferð, sem lokið skal ekki síðar en 7. desember, spila eftirtaldar sveitir saman. 1. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 78 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Bridsfélag Dalvíkur...

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar hóf starfsemi sína þann 24. sept. eftir sumarhlé. Aðeins hefur verið spilað á fjórum borðum í stað sex borða síðasta vetur. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 80 orð

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Sl.

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Sl. miðvikudag, 7. nóvember, byrjaði þriggja kvölda tvímenningur með þátttöku ellefu para. Enn má bæta við tólfta parinu til gamans, en þar sem öll kvöld gilda verður erfitt fyrir það að ná í verðlaunasæti. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 30 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í tvímenningi 2001 Úrslitin verða spiluð helgina 10-11. nóvember í Faxafeni 12 í sal Taflfélags Reykjavíkur. Spilamennska hefst kl. 11.00 báða dagana. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson og áhorfendur eru... Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FLESTIR keppnisspilarar nota yfirfærslusagnir eftir grandopnun. En hversu margir nota yfirfærslur á yfirfærslur? Þetta þarf að skýra: Norður gefur; AV á hættu. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 339 orð | 1 mynd

C-vítamín getur komið í veg fyrir krabbamein í maga

Regluleg neysla C-vítamíns getur dregið úr hættunni á að fá krabbamein í maga. Þetta kom fram í októberhefti Cancer Epidemilogy Biomarkers and Prevention . Meira
10. nóvember 2001 | Í dag | 1057 orð | 1 mynd

Dagur kristniboðs

Sunnudagurinn 11. nóvember er helgaður kristniboði í kirkjum landsins. "Hann sendi þá að boða Guðs ríki og græða sjúka," segir í Lúkasarguðspjalli 9.2. Sjaldan hefur þörfin verið meiri en einmitt í dag. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 71 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Kópavogi spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Kópavogi spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 5. nóvember. Miðlungur var 168. Efst vóru: NS Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðm. 204 Sigurður Björnss. - Auðunn Bergsv. 179 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 81 orð

Hörkukeppni í aðaltvímenningnum hjá Bridsfélagi...

Hörkukeppni í aðal- tvímenningnum hjá Bridsfélagi Akureyrar Haukur Jónsson og Haukur Harðarson eru komnir á toppinn í aðaltvímenningi. Bridsfélags Akureyrar. Búið er að spila fjögur kvöld af fimm og talsverð barátta um efstu sæti. Meira
10. nóvember 2001 | Í dag | 2113 orð | 1 mynd

(Matt. 18.)

Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? Kristniboðsdagurinn Meira
10. nóvember 2001 | Í dag | 35 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn og sér um tónlistardagskrá. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Keflavíkurkirkja. Meira
10. nóvember 2001 | Dagbók | 827 orð

(Rómv. 12, 18.)

Í dag er laugardagur 10. nóvember, 314. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 920 orð | 1 mynd

Sálfræðingurinn og þagnarskyldan

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. b3 Bg4 3. e3 Rd7 4. Bb2 Rgf6 5. Be2 e6 6. d3 Bd6 7. h3 Bxf3 8. Bxf3 c6 9. Rd2 De7 10. c4 Ba3 11. Dc1 Bxb2 12. Dxb2 a5 13. a3 O-O 14. O-O b5 15. cxb5 cxb5 16. Hfc1 b4 17. e4 Hfd8 18. exd5 exd5 19. axb4 axb4 20. Hxa8 Hxa8 21. Dd4 Rf8 22. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 160 orð

Umhverfisstefna Íshesta ehf.

ÍSHESTAR ehf. hafa mikilvægu hlutverki að gegna við að vernda umhverfið komandi kynslóðum til hagsbóta. Markmið Íshesta er að stuðla að sjálfbærri þróun náttúru, samfélags, menningar og efnahags. Þessu markmiði vilja Íshestar ná með því að: 1. Meira
10. nóvember 2001 | Dagbók | 44 orð

VIÐLÖG

Ef væri brandur minn búinn með stál, skylda eg ekki flýja löndin fyrir þau kvennamál. Þá var glatt í kongsins höll, drengir drukku vín. Þá báru fuglar eld í borg með vængjum sín. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 563 orð

Víkverji skrifar...

HART er í ári hjá fjölmiðlum og fréttir berast af niðurskurði, bæði heima og heiman. Forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafa lengi borið sig aumlega yfir bágri fjárhagsstöðu og sóst eftir heimild til að hækka afnotagjöldin, blessunarlega án árangurs. Meira
10. nóvember 2001 | Fastir þættir | 807 orð

Þeir sögðu af Snæbirni snáða að...

UMSJÓNARMAÐUR hefur verið spurður um nafnið Darri, en vinsældir þess hafa farið vaxandi nú hin síðari árin. Þegar ég heyri þetta nafn, detta mér fyrst í hug Darraðarljóð sem varðveitt eru í Njáluhandritum. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2001 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

* ALEXANDRU Dedu, rúmenski risinn á...

* ALEXANDRU Dedu, rúmenski risinn á línunni hjá Porto , sem mætir HK í dag, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum portúgölsku 1. deildarinnar. Dedu hefur nýtt 79 prósent af sínum færum á yfirstandandi tímabili. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 188 orð

Enskir knattspyrnumenn í verkfallsaðgerðir

ENSKIR atvinnuknattspyrnumenn hafa samþykkt að fara í verkfall frá og með 23. nóvember, ef ekki verði gengið að þeirri kröfu þeirra að Samtök atvinnuknattspyrnumanna fái fimm prósent af sjónvarpstekjum í sinn hlut. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 113 orð

Evrópuþátttakan ekki baggi á HK-mönnum

FORSVARSMENN handknattleiksdeildar HK, sem mætir Porto í dag, segjast hafa tryggt að kostnaðurinn vegna þátttökunnar í 1. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 232 orð

Fyrsti Evrópuleikur PSG í 4 ár

PARÍS St. Germain, mótherji Fram í Áskorendabikarnum í handknattleik, taka nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í fjögur ár. PSG lék í þessari sömu keppni, sem þá hét reyndar borgakeppni Evrópu, haustið 1997. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Förum til Malaga

LÍTIÐ var um golfleik í gær hjá þeim Birgi Leifi Hafþórssyni úr GL og Björgvini Sigurbergssyni úr Keili, á fjórða og síðasta degi annars stigs úrtökumótanna fyrir evrópsku mótaröðina. Vegna veðurs var síðasta hring frestað þar til í dag og því enn óljóst hvort Björgvin kemst áfram, en Birgir Leifur er nokkuð öruggur með að komast áfram. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 249 orð

Girault er lykilmaður PSG

FRANSKI landsliðsmaðurinn Olivier Girault er lykilmaður í liði Paris St. Germain sem mætir Fram í 3. umferð Áskorendabikarsins í handknattleik í Framhúsinu á sunnudagskvöldið. Girault er 28 ára gamall hornamaður og hefur leikið með franska landsliðinu á undanförnum stórmótum. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 106 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópuleikur Digranes:HK - Porto...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópuleikur Digranes:HK - Porto 16 1. deild kvenna: Ásvellir:Haukar - Valur 14 KA-heimili:KA/Þór - FH 16 Seltjarnarnes:Grótta/KR - Víkingur 16 Eyjar:ÍBV - Stjarnan frestað Sunnudagur: Evrópukeppnin Framhús:Fram - París St. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 185 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Grótta/KR 30:25 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Grótta/KR 30:25 Hlíðarendi, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, 7. umferð, föstudagur 10. nóvember 2001. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Höfum engu að tapa

FRAMARAR verða í eldlínunni annað kvöld en þá taka þeir á móti franska liðinu Paris SG í áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Eins og gefur að skilja ríkir mikil eftirvænting í herbúðum Safamýrarliðsins. Flestir leikmenn liðsins eru að spila sinn fyrsta Evrópuleik og ekki skemmir það fyrir að þeir fá að kljást við fyrrverandi félaga sinn - Gunnar Berg Viktorsson sem skipti yfir úr Fram í sumar til Paris SG. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

*JALIESKY Garcia, ein helsta skytta HK...

*JALIESKY Garcia, ein helsta skytta HK -liðsins, er stiginn upp úr veikindum og verður með samherjum sínum í dag þegar þeir mæta Porto í 1. umferð Evrópukeppni bikarhafa í Digranesi . Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 196 orð

Pétur í viðræðum við Rapid

PÉTUR Marteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur átt í viðræðum við austurríska félagið Rapid í Vín að undanförnu og gæti gerst leikmaður með því frá og með næstu áramótum. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 213 orð

Roberto Baggio var hótað fótbroti

ÍTALSKI knattspyrnukappinn Roberto Baggio, sem gerði sér vonir um að leika með Ítalíu á HM í Suður-Kóreu og Japan, meiddist illa á hné í leik með Brescia gegn Venezia 28. nóvember. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 96 orð

Söfnuðu sjálfir fyrir þátttökunni

LEIKMENN Fram hafa séð sjálfir um að fjármagna þátttökuna í Evrópukeppninni og hefur sú vinna staðið sleitulaust yfir í sex mánuði. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* TARIBO West, landsliðsmaður frá Nígeríu,...

* TARIBO West, landsliðsmaður frá Nígeríu, hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska liðið Kaiserslautern. West, sem er 27 ára, var á síðustu dögum orðaður við West Ham og Liverpool, leikur sinn fyrsta leik með liðinu gegn St. Pauli 17. nóvember. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 121 orð

Tyson endurráðinn öðru sinni hjá Stjörnunni

STJARNAN og Tyson Whitfield hafa komist að samkomulagi um að Bandaríkjamaðurinn leiki með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 545 orð

Valsmenn halda sínu striki

HIÐ unga og bráðskemmtilega lið Vals heldur sigurgöngu sinni áfram í fyrstu deild karla í handknattleik. Í gær tóku Hlíðarendastrákarnir á móti Gróttu/KR og eftir nokkurt basl í fyrri hálfeik og framan af þeim síðari tókst þeim að sigra nokkuð örugglega, 30:25, og halda öðru sætinu, stigi á eftir Haukum. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Varla talað um annað en Íslandsferðina

"ÞAÐ er mikil tilhlökkun í okkar hópi vegna Íslandsferðarinnar og eini gallinn við hana er hve stutt hún er því við komum á laugardegi og förum aftur á mánudagsmorgni. En ég hlakka að sjálfsögðu sérstaklega mikið til að spila gegn mínum gömlu félögum, það var frábært að dragast gegn þeim í fyrsta Evrópuleiknum," sagði handknattleiksmaðurinn Gunnar Berg Viktorsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. nóvember 2001 | Íþróttir | 147 orð

Veigar hættur hjá Strömsgodset

VEIGAR Páll Gunnarsson, knattspyrnumaður, hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við norska félagið Strömsgodset. Hann gekk til liðs við félagið frá Stjörnunni um síðustu áramót og samdi þá til tveggja ára. Meira

Lesbók

10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2452 orð | 1 mynd

ALLT FULLT AF ENGU

ÞAÐ er talað um hann sem fyrsta hippann í Harðangri. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 968 orð

ANDSTÆÐUR

ÖLLUM sem þekktu Magnús Ásgeirsson bar saman um að andstæðurnar í fari hans hefðu verið bæði áberandi og örlagaríkar. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 405 orð

Ars Fennica-þátttakendur kynntir

TILNEFNINGAR til Ars Fennica-listaverðlaunanna fyrir árið 2002 voru tilkynntar nú í vikunni og er það ellefta verðlaunatilnefningin. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð

Athvarf söngsins

"ÞAÐ var á haustdegi í Berlevåg og ég var að taka þar bíómynd mína Þegar myrkrið líður hjá," segir Knut Erik Jensen leikstjóri um kveikjuna að Svalir og galnir. "Napur vindur úr norðvestri blés snjónum lárétt yfir götur þorpsins. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd

Á árstíðaveiðum

TÖKUR á sakamálamynd Seans Penns, The Pledge, fóru fram að vetrarlagi í Bresku Kólumbíu í Kanada, en þar eð myndin gerist á einu og hálfu ári þurftu kvikmyndagerðarmennirnir að setja vor, sumar og haust á svið í vetrarríkinu. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 654 orð | 1 mynd

Brot í mósaíkmyndina

Ritþing um Steinunni Sigurðardóttur verður haldið í Gerðubergi í dag. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR spjallaði við skáldið, spyrla og stjórnanda þingsins. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 5820 orð | 17 myndir

Dramatík og rómantík, pólitík, erótík og...

Á þriðja tug kvikmynda eftir leikstjóra frá tíu löndum er á dagskrá 18. Kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hófst í gærkvöldi og lýkur sunnudaginn 18. nóvember. Árni Þórarinsson segir frá höfundum og viðfangsefnum. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð

EF...

Ef þú átt ró, er aðrir æðrazt hafa og uppnám sitt og vanda kenna þér, ef traust þín sjálfs er vaxið allra vafa, og veiztu þó, að hann á rétt á sér, ef kanntu í biðraun þoli þínu að halda og þreyta án lygi tafl við grannans róg, og láta ei heiftúð hatur... Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | 1 mynd

Engar tilviljanir

"EITT uppgötvaði ég um list Jacksons Pollocks," segir Ed Harris, leikstjóri og aðalleikari í Pollock, "atriði sem sjálfsagt allir listfræðinemar þekkja en var opinberun fyrir mig, og það var að hann trúði á og lifði eftir þessari setningu:... Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð

FERÐ TIL ÍSLANDS

Og sæfarinn óskar: Æ, sé nú hver læknir mér fjarri! og sjávarnöfn skáldanna fylgjast með honum um borð: Borgleysa, Ótryggur, Svörfuður, Sorgin. Og Synjun er Norðursins orð. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 255 orð

FUNERAL BLUES

Stop all the clocks, cut off the telephone, Prevent the dog from barking with a juicy bone, Silence the pianos, and with muffled drum Bring out the coffin, let the mourners come. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 119 orð

Fyrsti tökudagurinn

GÖLDRÓTT kvöld haustið 1999 var eitt fegursta og sögufrægasta torg veraldar, Concorde-torgið í París, flutt um 60 ár aftur í tímann. Þetta gerðist á fyrsta tökudegi Mannsins sem grét, kvikmyndar Sally Potter. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð

Gildi óþekktra andlita

"ÉG ákvað í upphafi að ráða ekki þekkta leikara í Þögnin eftir skotið," segir Volker Schlöndorff leikstjóri, "að hluta til af virðingu fyrir raunverulegum fyrirmyndum persónanna. Klisjan um hermdarverkamenn er svo yfirþyrmandi ímynd. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2681 orð | 6 myndir

GLÖTUÐ PARADÍS

Lífsferill málarans Pauls Gauguins er eitt ljósasta dæmi sem sagan greinir af að brennandi áhugi og metnaður eru atriði til úrslita í öllum greinum skapandi athafna. Þá stefnan hefur verið tekin á hæðina verður allt að víkja. Í seinni grein sinni gluggar BRAGI ÁSGEIRSSON enn frekar í einstæðan feril þessa margþætta persónuleika. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð

HAFIÐ

Hafið er blátt um hljóðar nætur. Djúpið blundar við bergsins rætur. Kyrrt sem örlög, er aldrei breytast. Blátt sem augun, er ann eg heitast. Það er svo margt, sem marinn dylur. Hver vík er breið, sem vini skilur. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 1 mynd

HOBBIT OG HARRY POTTER

EN vonir standa til að myndirnar verði ekki aðeins miklar að vöxtum heldur einnig góðar. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð | 1 mynd

Hockney og gömlu meistararnir

NÝ bók eftir bandaríska myndlistarmanninn David Hockney hefur vakið mikið umtal í listheiminum, en þar viðrar Hockney kenningar sínar og annarra um málaratækni gömlu meistaranna. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 882 orð | 1 mynd

HVAÐ ERU ERFÐABREYTT MATVÆLI?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um siglingar Íslendinga á landnámsöld, hvort nagladekk væru öruggasti kosturinn í vetrarumferðinni, hvers vegna sjávarhljóð heyrðist í stórum kuðungum og hver Immanuel Kant hefði verið. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð | 1 mynd

Hvernig í ósköpunum ...?

"ÞEGAR ég fór fyrst að hugsa um söguna," segir Dominik Moll, leikstjóri um Harry kemur til hjálpar, "vorum við kærastan mín nýorðin foreldrar. Hversdagslíf okkar var í stöðugu uppnámi vegna litlu dætranna okkar. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð

Höfundur gerist leikari

MARK WHITE, höfundur handritsins að Chuck & Buck, fer sjálfur með annað aðalhlutverkið, hinn vanþroskaða Buck. Það var ekki hans hugmynd, heldur leikstjórans, Miguels Arteta. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 224 orð

Jarðarfararblús

Stoppi hver klukka! Klippið símavír! Og kastið beini' í seppa. Hann er hávært dýr. Píanó þagni! Deyfðan trumbudyn! Sjá, hér er kistan. Syrgið látinn vin! Lát flugvélar emja yfir landi og sjó, skrifa' á loftin skýjastöfum að hann dó. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

LEIKUR MEÐ L

Lít ég til lofts ljómar sunna leikur við lítil logagyllt ský. Lít ég til láðs lengjast skuggar liðugir læðast landið hylja. Lít ég til lagar léttar bárur leika í lyndi liðast um mar. Lít ég í leiftri listaverk fögur ljóðrænar lindir lýsandi... Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd

LJÓÐAÞÝÐINGASAMKEPPNI

LESBÓK Morgunblaðsins , Hugvísindastofnun og Þýðingasetur Háskóla Íslands efna til ljóðaþýðingasamkeppni sem er öllum opin en í henni verða veitt vegleg verðlaun fyrir íslenskar þýðingar á erlendum ljóðum og þýðingu íslensks ljóðs á erlenda tungu. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð

NEÐANMÁLS -

I Menning okkar er að stórum hluta þýðingarmenning. Bókmenntir eru ekki aðeins þýddar heldur er stór hluti þess efnis sem birtist í fjölmiðlum þýddur, bæði í blöðum og ljósvakamiðlum. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.- fös 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Ilmur Stefánsdóttir. Til 2. des. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Elín G. Jóhannsdóttir. Til 18. nóv. Gallerí Reykjavík: Helga Unnarsdóttir. Til 10. nóv. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1147 orð | 1 mynd

... OG EMJANDI SKÁLDIÐ AFTUR AÐ LIST SINNI FLÝR

MAGNÚS Ásgeirson fæddist á Reykjum í Lundarreykjadal 9da nóvember 1901 og lézt í Hafnarfirði 30sta júlí 1955. Hann var snjallasti ljóðaþýðandi Íslendinga um sína daga, og hafði meiri áhrif á íslenzka ljóðagerð á tuttugustu öld en flestir aðrir. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 536 orð

ÓSÝNILEG UPPÁSKRIFT

AFBROTAMENN og prakkarar geta verið svo óhóflega snjallir í bragðvísi sinni, að hvunndagslegum og ósnotrum áhorfanda verður orðfall, en ætla má að snilligáfa sé ævinlega í vondum félagsskap ef hún hefur ekki gott siðferði sér við hlið. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð

Óþekki Ken

ÞEGAR Ken Loach hélt til Los Angeles að gera Brauð og rósir um réttinn til að stofna verkalýðsfélög lenti hann sjálfur í útistöðum við verkalýðsfélög. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 772 orð | 2 myndir

"MÁLVERKIN MÍN ERU MINNINGABROT"

Óli G. Jóhannsson myndlistarmaður sér fram á bjarta tíð í myndlistinni, en verk hans hafa hlotið góðar viðtökur í dönskum myndlistarheimi. Í dag opnar Óli stóra einkasýningu í Listasafninu á Akureyri og ræddi HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR við hann af því tilefni. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1085 orð

RÚSTIR Í MIÐBORG REYKJAVÍKUR

UPPGRÖFTUR í miðborg Reykjavíkur hefur leitt í ljós stórmerkan skála frá tímum víkinga og landnáms. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð | 3 myndir

Sjónarhorn, Lífsmynstur og Skoðun

FJÓRIR listamenn opna þrjár myndlistarsýningar í Listasafni Kópavogs í dag kl. 15. Í austursal sýna hjónin Margrét Jóelsdóttir og Stephen Fairbairn nýleg þrívíddarverk á sýningu sem nefnist Sjónarhorn. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 78 orð | 1 mynd

Táknmerking vampírunnar

"VAMPÍRUR voru upphaflega myndhvörf fyrir smitsjúkdóma, eins og til dæmis sýfílis," segir Steve Katz, handritshöfundur Skugga vampírunnar. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | 1 mynd

Tveir fyrir einn

TVÍBURARNIR Michael og Mark Polish, höfundar Twin Falls Idaho eða Síamstvíburarnir, hafa frá barnæsku safnað úrklippum og læknisfræðilegum gögnum um síamstvíbura og náði sú tómstundaiðja hámarki þegar þeir byrjuðu rannsóknarvinnu fyrir handritsgerðina. Meira
10. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 1 mynd

VALIN VERK EFTIR KRISTJÁN DAVÍÐSSON

SÝNING á völdum verkum eftir Kristján Davíðsson verður haldin í Listasafninu á Akureyri, samhliða einkasýningu Óla G. Jóhannssonar. Verður hún einnig opnuð í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.