KUAI, fyrsti hljómdiskur samnefndrar sveitar. Sveitin er skipuð þeim Baldri Sigurðssyni (trommur og slagverk), Agli Antonssyni (bassi, orgel, píanó), Guðmundi Gunnarssyni (gítar, sellóútsetningar) og Sigurði Rögnvaldssyni (gítar, píanó). Þeim til aðstoðar eru Hallgrímur Jensson (selló), Rannveig Bjarnadóttir (selló), Steinar Sigurðarson (saxófónn). Upptökustjórn var í höndum Elmars Gilbertssonar og KUAI nema að Jón Elvar Hafsteinsson stjórnaði upptökum á "Rover". 41,54 mínútur.
Meira