Greinar miðvikudaginn 14. nóvember 2001

Forsíða

14. nóvember 2001 | Forsíða | 133 orð | 1 mynd

Bush boðar fækkun kjarnaodda

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær á fundi með Vladímír Pútín, forseta Rússlands, í Washington, að Bandaríkjastjórn hygðist fækka í kjarnorkuvopnabúri sínu um tvo þriðju á næsta áratug. Meira
14. nóvember 2001 | Forsíða | 165 orð | 1 mynd

Flugritinn fundinn

FLUGRITI Airbus A300-þotunnar, sem hrapaði til jarðar í New York í fyrradag, fannst í gær. Vonast er til, að hann geti tekið af öll tvímæli um það, sem gerðist. Meira
14. nóvember 2001 | Forsíða | 492 orð | 1 mynd

Vígi talibanastjórnarinnar falla hvert á fætur öðru

MIKILL fögnuður braust út í Kabúl í gærmorgun þegar hermenn Norðurbandalagsins héldu inn í borgina þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar um að gera það ekki. Var léttir fólksins mestur yfir því að vera laust við kúgun talibana. Meira

Fréttir

14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

20 mánaða fangelsi fyrir fjársvik

MAÐUR sem hefur játað á sig fjársvik hér á landi upp á rúmlega 5,3 milljónir króna var í gær dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

75 daga fangelsi fyrir ölvunarakstur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 75 daga fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur. Þá var hann sviptur ökuréttindum ævilangt. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Aðstoða Íslendinga sem vilja flytja til Norðurlanda

NORICE er sameignarfélag Íslendinga í Noregi og Danmörku. Starfsemi NorIce felst í aðstoð við Íslendinga er óska að flytja til Norðurlandana vegna skóla eða atvinnu. NorIce var stofnað haustið 1999. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Almanak Þroskahjálpar komið út

Listaverkaalmanak Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2002 er komið út. Almanakið prýða 13 grafíkmyndir eftir Karólínu Lárusdóttur. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ákærður fyrir að veita aðgang að klámi

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært rúmlega tvítugan karlmann fyrir birtingu og dreifingu á klámi með því að hafa veitt almenningi aðgang að heimasíðu sinni á Netinu. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Árangursrík áætlun gegn einelti

GERA má ráð fyrir að um 5.000 íslensk grunnskólabörn verði fyrir einelti á hverju ári en það er um 15% allra grunnskólanema. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Á slysadeild eftir bílveltu

ÖKUMAÐUR bifreiðar var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir bílveltu á Nesjavallavegi í gærkvöldi. Meiðsl hans voru ekki talin alvarleg en hann var hafður til eftirlits á gæsludeild spítalans í nótt. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Bin Laden líklega í Kandahar

SÁDI-Arabinn Osama bin Laden, sem grunaður er um hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. sept. sl., er líklega í felum nærri helsta vígi talibanastjórnarinnar í Afganistan, borginni Kandahar, að sögn Jacks Straws, utanríkisráðherra Bretlands. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Boðar atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, boðaði í gær óvænta atkvæðagreiðslu í þýska þinginu um vantrauststillögu á stjórn Jafnaðarmannaflokksins og Græningja. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Boðið til Kúbu

LILJA Hilmarsdóttir fararstjóri hjá Samvinnuferðum-Landsýn afhendir Stefaníu Guðmundsdóttur starfsmanni Hreyfils gjafabréf með ferð til Kúbu. Á myndinni eru líka Sæmundur Kr. Sigurlaugsson forstjóri Hreyfils og Elías Höskuldsson frá flugfélaginu Atlanta. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Börnin að niðurlotum komin vegna ótta

BRYNHILDUR Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi Rauða kross Íslands, sem stödd er í Pakistan, segir að á milli 100 og 150 þúsund afganskir flóttamenn séu komnir yfir landamæri Afganistans og Pakistans en óljóst sé hvaða áhrif fall Kabúl muni hafa á... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Diwali-hátíð hjá Indlandsvinafélaginu

FUNDUR verður haldinn hjá Indlandsvinafélaginu í Miðstöð nýbúa í Skeljanesi fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð

Einelti kemur öllum við

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ stóð fyrir málþingi um einelti á dögunum þar sem hugmyndir Dan Olweus voru m.a. kynntar fyrir ýmsum völdum aðilum sem að skólastarfi grunnskóla koma. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 356 orð

Ekkert samkomulag um veiðar á kolmunna og karfa

ÍSLENDINGAR mótmæltu samþykktum Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, NEAFC, um stjórn veiða á karfa á Reykjaneshrygg og stjórnun veiða á makríl. Á fundinum náðist ekkert samkomulag um veiðar á kolmunna. 20. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Ekki sjúkratryggt og á sultarlaunum

PÁLL Pétursson (B) félagsmálaráðherra upplýsti á Alþingi í gær að sama fyrirtækið hefði orðið uppvíst að því að hafa ólöglega erlenda starfsmenn við byggingu fjölbýlishúss í Kópavogi í síðustu viku og varð uppvíst að því að hafa erlent verkafólk án... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ekki verði þrengt að fornminjum

ÓLAFUR F. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 868 orð | 1 mynd

Enn er talin þörf fyrir ljósmerki vitanna

Kristján Sveinsson fæddist á Blönduósi 21. apríl 1960 og ólst upp á Tjörn á Skaga. Kristján varð stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð vorið 1980 og lauk síðan B.A.-prófi í sagnfræði við Háskóla Íslands 1990 og M.A.-prófi í sömu grein við HÍ 1996. Mag. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Enn kemur bitið fé af fjalli

LAMBHRÚTUR frá bænum Sjávarhólum á Kjalarnesi fannst illa til reika í Eilífsdal í Kjós í fyrradag. Varla fer á milli mála að hundur hefur bitið hrútinn en dýrbítar hafa lagst talsvert á fé á Kjalarnesi og nágrenni að undanförnu. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Erfitt verður að ná hjólaskóflunni á þurrt

ÓVÍST er hvort reynt verður að ná hjólaskóflunni, sem rann út af veginum um Kambanesskriður í fyrradag, á þurrt. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð

Erlendir fagfjárfestar með í undirbúningi

STOFNAÐ hefur verið félag sem hefur að markmiði að reisa og starfrækja verksmiðju til framleiðslu á fæðubótarefninu glúkósamín á Húsavík. Meira
14. nóvember 2001 | Miðopna | 1269 orð | 1 mynd

Falli Kabúl fylgja pólitískir annmarkar

Flótti talibana frá Kabúl gæti auðveldað Bandaríkjamönnum að ráða niðurlögum hryðjuverkasamtaka Osama bin Ladens í Afganistan. En sá böggull fylgir skammrifi að Norðurbandalagið hefur sent hermenn sína inn í borgina og það gæti torveldað tilraunirnar til að tryggja myndun þjóðstjórnar og afstýra nýju borgarastríði í landinu. Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 71 orð

Féll niður í kjallara

Keflavík - Slys varð við Myllubakkaskóla í Keflavík síðastliðinn föstudag. Tíu ára drengur hlaut höfuðmeiðsl. Lögreglunni var tilkynnt um óhappið klukkan rúmlega hálftólf. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Fjársjóður í ljóðum Matthíasar

"Ég held að Matthías Johannessen hafi að ýmsu leyti verið vanmetinn sem skáld. Þetta ljóðasafn er tilraun til að bæta úr því. Meira
14. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 256 orð

Fjölgunin á milli ára yfir 160 manns

ATVINNULAUSUM á Akureyri hefur fjölgað nokkuð að undanförnu. Um síðustu mánaðamót voru 279 manns á atvinnuleysisskrá í bænum samkvæmt yfirliti frá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra, 147 konur og 132 karlar. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Flogið til New York í dag

EKKERT bendir til annars en að Flugleiðir haldi áætlun og fljúgi til New York í dag að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Flugleiða. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 176 orð

Flutt frá Kabúl til Kandahar

ÁTTA erlendir hjálparstarfsmenn, sem eru í haldi talibanastjórnarinnar í Afganistan, voru fluttir í fyrrinótt frá Kabúl til Kandahar í suðurhluta landsins er hermenn talibana flúðu höfuðborgina undan sveitum Norðurbandalagsins. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fósturvísar úr íslenskum ám til Noregs

NORÐMENN hafa látið taka hátt í 200 fósturvísa úr íslenskum ám sem ætlaðir eru til kynbóta á gamla norska fjárstofninum. Tveir breskir vísindamenn tóku á dögunum fósturvísa úr kollóttum ám af Strandakyni en það hefur verið notað til kynbóta hér á landi. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Framkvæmdastjóra sagt upp

FRAMKVÆMDASTJÓRN Sólheima í Grímsnesi hefur sagt framkvæmdastjóra Sólheima upp störfum. Framkvæmdastjórinn, Björn Hermannsson, tók formlega við starfinu 15. ágúst sl. og hafði því aðeins gegnt því í þrjá mánuði. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fræðsludagur fyrir aðstandendur fatlaðra barna

FFA, fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, heldur fræðsludag fyrir aðstandendur fatlaðra barna laugardaginn 17. nóvember kl. 10 - 14 í Gerðubergi. Yfirskrift fræðsludagsins er: Samskipti foreldra og starfsfólks. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fræðslufundur um lystarstol

LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur gefur almenningi kost á fræðslu um heilbrigði og sjúkdóma í vetur. Fjallað verður um ógnir anorexiu (lystarstols) og sjálfsmynd ungra kvenna fimmtudagskvöld 15. nóvember kl. 20 í Húsnæði læknasamtakanna (á 4. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Fundur hjá Ung VG

UNG vinstri-græn boða til fundar um utanríkismál og atburði undanfarinna mánaða í alþjóðamálum fimmtudaginn 15. nóvember í húsnæði Iðnnemasambandsins á Hverfisgötu 105, 3. hæð. Framsögumenn verða Sverrir Jakobsson og Huginn Freyr... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fundur um nám í arkitektúr

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur fund um nám í arkitektúr á Íslandi í dag, miðvikudaginn 14. nóvember, í húsnæði verkfræðideildar, VRII, Hjarðarhaga 2-6, stofu 158, klukkan 12.20. Á fundinum taka til máls Magnús D. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fyrirlestur um samfélagsvitund og samkennd

SIGRÚN Aðalbjarnardóttir prófessor heldur fyrirlestur föstudaginn 16. nóvember í málstofu uppeldis- og menntunarfræðiskorar undir heitinu "Í ljósi breyttrar heimsmyndar: Samfélagsvitund og samkennd." Fyrirlesturinn verður kl. 12. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fyrirtæki ítrekað með ólöglegt vinnuafl

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra upplýsti á Alþingi í gær að sama fyrirtækið hefði orðið uppvíst að því að hafa ólöglega erlenda starfsmenn við byggingu fjölbýlishúss í Kópavogi í síðustu viku og varð uppvíst að því að hafa erlent verkafólk án... Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 37 orð

Grafa í árekstri

Vogar - Traktorsgrafa og fólksbifreið lentu í árekstri í Vogum að morgni síðastliðins mánudags. Óhappið varð á gatnamótum Tjarnargötu og Stapavegar. Fólksbifreiðin var talsvert mikið skemmd og var tekin af vettvangi með dráttarbíl. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Gunnar Smári ritstýrir Fréttablaðinu

GUNNAR Smári Egilsson hefur tekið við ritstjórn Fréttablaðsins af Einari Karli Haraldssyni sem hyggst að eigin sögn snúa sér að öðrum verkefnum. Fréttastjórar blaðsins eru áfram Pétur Gunnarsson og Sigurjón M. Egilsson. Meira
14. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Heimamaðurinn sigraði örugglega

HEIMAMAÐURINN Halldór Brynjar Halldórsson sigraði með glæsibrag á Unglingameistaramótinu í skák, sem fram fór á Akureyri um síðustu helgi. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð

Hjólreiðar verði raunhæfur kostur

TÍU þingmenn úr öllum þingflokkum á Alþingi - allir þeir sem skipa umhverfisnefnd Alþingis - hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um skipan nefndar um hönnun og merkingar hjólreiðabrauta. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Húsnæði Hafnarfjarðarbíós rifið

HAFNAR eru framkvæmdir við niðurrif á Hafnarfjarðarbíói við Strandgötu 30 en húsnæðið hefur fyrir nokkru lokið hlutverki sínu og staðið autt um skeið. Unnið verður að niðurrifi hússins næstu daga. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hvað er einelti?

Í BÆKLINGI frá starfshópi um einelti, skipuðum af samráðsnefnd grunnskóla, er einelti skilgreint á þennan veg: "Einelti felur í sér að nemandi er tekinn fyrir af einum eða fleiri nemendum með síendurtekinni stríðni, látbragði, niðrandi ummælum og... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð

Íslenska ákvæðið með kosti og galla

FRAMKVÆMDASTJÓRI Landverndar, Tryggvi Felixson, segist hafa blendnar tilfinningar gagnvart þýðingu íslenska ákvæðisins í Kyoto-bókuninni við loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna sem afgreiddur var í Marokkó um síðustu helgi. Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 58 orð

Kastaðist út úr bíl

UNGUR maður var fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu út af Sandgerðisvegi um kl. hálfátta í gærmorgun. Ökumaðurinn, sem var einn á ferð, kastaðist út úr bílnum við veltuna. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð

Kerfi Dan Olweus gegn einelti

KERFI Dan Olweus er í nokkrum þrepum, þar sem ákveðnar aðferðir eru látnar yfir allan skólann ganga, bekkinn og síðan einstaklingana. Í upphafi er gerð rannsókn á umfangi eineltis í skólanum með spurningalistum. Meira
14. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 265 orð | 1 mynd

Kosið um sameiningu í Austur-Rangárvallasýslu

SAMEINING sex sveitarfélaga í eystri hluta Rangárvallasýslu stendur nú fyrir dyrum. Kosið verður laugardaginn 17. nóvember nk. um sameiningu Austur- og Vestur-Landeyjahreppa, Austur- og Vestur-Eyjafjallahreppa, Fljótshlíðar og Hvolhrepps. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leiðrétt

828 bíða eftir skurðaðgerðum Vegna fréttar sem Morgunblaðið birti í síðustu viku um biðlista skal áréttað að samtals 828 manns voru á biðlistum eftir því að komast að hjá almennum skurðdeildum á heilbrigðisstofnunum víða um land í maí sl. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 418 orð

Litlu munaði að eldur kæmi upp í húsi

LITLU munaði að kviknaði í íbúðarhúsinu á Kvígsstöðum í Borgarfirði í fyrradag þegar háspennu leiddi inn í rafmagnsofn sem skemmdist, en við það kviknaði í gólfteppi. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýst eftir vitnum

MIÐVIKUDAGINN 24. október kl. 14:25 varð umferðaróhapp á skiptistöð Hagvagna við Fjarðargötu í Hafnarfirði. Óhappið varð með þeim hætti að kona, sem var á leið út úr strætisvagni, datt og handleggsbrotnaði. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Mótmæli trufla flutning kjarnorkuúrgangs

LEST, sem flutti kjarnorkuúrgang 1.400 km leið frá endurvinnslustöð í Frakklandi til urðunar í Þýskalandi, kom loks á áfangastað í bænum Donnenberg síðdegis í gær, sólarhring á eftir áætlun. Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 36 orð

Musterisfestival endurvakið

Keflavík - Hljómsveitirnar Rými, Vei og Gismo leika á Musterisfestivalinu á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja í kvöld klukkan 20. Nemendafélag FS er að endurvekja Musterisfestivalið og stendur til að halda reglulega tónleika undir þessu nafni í... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð

Myndasýning hjá FÍ

MYNDASÝNING verður í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Guðmundur Hallvarðsson sýnir myndir og segir sögur frá ferðum sýnum um Hornstrandir og Snæfjallaströnd. Aðgangseyrir er kr.... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 825 orð

Neitaði refsiverðri sök í dómsmálinu

ÞORSTEINN A. Þorvaldsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Ólafsfjarðar, neitaði refsiverðri sök í máli sem ríkislögreglustjóri höfðar gegn honum, en aðalmeðferð í málinu hófst fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra í gærmorgun. Jón H. B. Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 236 orð | 1 mynd

Norræn ljóðlist, vísnahefð og tónlist í öndvegi

NORRÆNA bókasafnsvikan Í ljósaskiptunum er haldin í fimmta sinn, nú undir kjörorðunum Orð og tónar í norðri. Bókasafn Reykjanesbæjar hefur tekið þátt í verkefninu frá upphafi. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Núpur dreginn af strandstað í gær

LÍNUBÁTURINN Núpur BA-69 var dreginn á flot síðdegis í gær. Að sögn Sigurðar Viggóssonar, framkvæmdastjóra Odda, sem gerir Núp út, gekk mjög vel að ná bátnum á flot. Meira
14. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Nýtt kynningarform á dráttarvélum

TILRAUNAAKSTUR á nýrri dráttarvél fór fram í Aðaldal og Reykjahverfi í síðustu viku, en venja er að dráttarvélar séu kynntar í sveitahreppunum. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 1 mynd

"Að verða fyrir einelti er grafalvarleg lífsreynsla"

Margir þeirra sem verða fyrir einelti í grunnskóla glíma við ýmis vandamál eftir að skóla sleppir en um 15% allra grunnskólanema verða fyrir einelti eða taka þátt í því á ári hverju. Sænski prófessorinn Dan Olweus segir einelti vera gróft ofbeldi og taka beri á því sem slíku. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum

Rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum verður fimmtudaginn 15. nóvember í Norræna húsinu kl. 12. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 1170 orð | 1 mynd

Rannsóknin beinist að hreyflum þotunnar

Bandarískir rannsóknarfulltrúar ítreka að rannsókn flugslyssins í New York í fyrradag sé á frumstigi, en allt bendi til að a.m.k. annar hreyfla vélarinnar hafi brotnað af henni á flugi. Flugmálasérfræðingar segja að slysinu svipi til tveggja annarra slysa þar sem hreyfill brotnaði af flugvélum skömmu eftir flugtak. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Rætt við fimm fasteignasölur

STJÓRN Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum á mánudag að rætt verði við fimm fasteignasölur vegna fyrirhugaðrar sölu á Perlunni fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samkomulag um prestsþjónustu

FORSTJÓRI Tryggingastofnunar ríkisins og Biskup Íslands hafa komist að samkomulagi um að þjónusta prests í Kaupmannahöfn við sjúklinga á vegum Tryggingastofnunar verði áfram með óbreyttu sniði til ársloka 2003. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sjópróf í næstu viku

SJÓPRÓF vegna bilunarinnar í togaranum Örfirisey verða haldin í næstu viku. Skipverjar á Snorra Sturlusyni björguðu togaranum á síðustu stundu frá því að reka upp í stórgrýtta fjöru undir Grænuhlíð í mynni Jökulfjarða á laugardagsmorgun. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Skoðanamunur eftir landshlutum

MYNDIR sem fyrir skömmu voru teknar um borð í íslenskum fiskiskipum og sýndu umfangsmikið brottkast á fiski hafa vakið hörð viðbrögð og mikið umtal um allt land. Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 54 orð

Stofnað Samfylkingarfélag

Sandgerði - Stofnað hefur verið Samfylkingarfélag í Sandgerði. Sigurbjörg Eiríksdóttir bæjarfulltrúi var kosin formaður. Stofnfundur Samfylkingarfélagsins í Sandgerði var vel sóttur, samkvæmt upplýsingum formanns. Meira
14. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 843 orð | 2 myndir

Stundar kraftgöngu daglega og skrifar ræðurnar á morgnana

STRÍÐSREKSTURINN í Afganistan, menntunarmál, aðgengi fatlaðra, málefni fjölskyldunnar, frammistaða fjölmiðla og hvernig venjulegur dagur í lífi forsetans gengur fyrir sig var meðal þess sem brann á framhaldsskólanemum í Borgarholtsskóla þegar Ólafur... Meira
14. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | 1 mynd

Styttist í bílaumferð um göngugötuna

NÚ styttist í að bílaumferð verði hleypt á göngugötuna á Akureyri en eins og kunnugt er hefur bæjarstjórn Akureyrar samþykkt að breyta göngugötunni í vistgötu og opna hana fyrir bílaumferð alla virka daga frá kl. 8-22. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Svigrúm upp á 8-16 milljarða

SIV Friðleifsdóttir (B) umhverfisráðherra sagði á Alþingi á mánudag að íslenska ákvæðið í tengslum við Kyoto-bókunina um losun gróðurhúsalofttegunda feli í sér 1,6 milljónir tonna af koldíóxíði á ári í fimm ár og ekkert vit hafi verið í öðru en að... Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð

Tekur kæru Sophiu Hansen til fyrstu skoðunar

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að verða við tilboði Mannréttindadómstóls Evrópu um að skila inn greinargerð vegna málflutnings Sophiu Hansen en Mannréttindadómstóll Evrópu ákvað hinn 18. október sl. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 327 orð

Tíu ríki inn í ESB árið 2004?

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins lýsti því í gær yfir að allt að tíu ríki gætu gert ráð fyrir að fá aðild að sambandinu árið 2004. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Tónlist hljómar á götunum á ný

ÍBÚAR í Kabúl tóku hersveitum Norðurbandalagsins fagnandi er þær héldu innreið sína í borgina í gærmorgun. Ljóst var að borgarbúar voru fegnir því að ógnarstjórn talibana í borginni væri á enda, þrátt fyrir að óvissa ríki um hvað tekur við. Meira
14. nóvember 2001 | Miðopna | 1514 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki myndanna víða dreginn í efa

Myndir sem birtust af brottkasti á fiski í síðustu viku hafa vakið mikla athygli og hörð viðbrögð. Helga Mar Árnasyni lék forvitni á að vita viðhorf fólksins í sjávarbyggðunum og bað fréttaritara Morgunblaðsins víðs vegar um landið um að lýsa umræðum á götuhornum, kaffistofum, eldhúskrókum, hafnarvogum, beituskúrum, bensínsjoppum og bryggjusporðum. Meira
14. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Tuttugu og ein umsókn um stöðuna

MIKILL áhugi er fyrir starfi ferða- og atvinnumálafulltrúa Dalvíkurbyggðar, ef marka má fjölda umsókna um stöðuna. Alls barst 21 umsókn frá fólki víðs vegar af landinu og alla leið frá Noregi. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Undrast úrskurð Samkeppnisstofnunar

Á FUNDI umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í síðustu viku lagði Guðlaugur Þór Þórðarson fram fyrirspurn um framhald slátrunar í sláturhúsinu á Hellu í ljósi nýlegs úrskurðar Samkeppnisstofnunar um málefni Móa og Reykjagarðs. Meira
14. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 363 orð

Unnið að úrbótum

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur falið bæjarstjóra að rita yfirdýralækni bréf vegna málefna minkabúsins Dalsbús í Helgadal en að sögn bæjarstjóra telja nágrannar búsins að fjölda lausra minka á svæðinu megi rekja til þess að dýr sleppi þaðan. Meira
14. nóvember 2001 | Suðurnes | 158 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna hvíts dufts frá Rúanda

HVÍTT duft hrundi í gær úr umslagi sem fylgdi kaffibaunasendingu frá Rúanda. Bréfið var opnað í gámi í vörugeymslu í Keflavík. Meira
14. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 430 orð

Voðaverk unnin í Mazar-e-Sharif

TALSMAÐUR Sameinuðu þjóðanna, Stephanie Bunker, segir að yfir 100 nýliðar í her afgönsku talibanastjórnarinnar í borginni Mazar-e-Sharif hafi verið myrtir um helgina en mennirnir munu hafa reynt að fela sig í skólahúsi. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Yfirlýsing frá forseta Alþingis

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Halldóri Blöndal forseta Alþingis: Að gefnu tilefni skal tekið fram að það er misskilningur að forsætisnefnd Alþingis hafi beðið um stjórnsýsluendurskoðun á Flugmálastjórn. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 447 orð

Þess krafist að áminning verði dregin til baka

LÖGMAÐUR Högna Óskarssonar geðlæknis hefur krafist þess að settur landlæknir, Lúðvík Ólafsson, dragi til baka áminningu sem hann veitti Högna fyrir að hafa brotið 11. gr. læknalaga. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þrjár milljónir söfnuðust

FERMINGARBÖRN í 33 sóknum um allt land gengu í hús mánudaginn 5. nóvember og söfnuðu 3 milljónum króna til verkefna í Afríku. Þau höfðu fengið fræðslu um helstu erfiðleika sem við er að etja í löndum þriðja heimsins. Meira
14. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 414 orð

Þvingunarúrræðum Flugmálastjórnar fjölgað

STURLA Böðvarsson (D) samgönguráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um loftferðir, en með því er brugðist við þeirri gagnrýni og umræðu sem spannst í kjölfar flugslyssins í Skerjafirði fyrir rúmu ári. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2001 | Staksteinar | 381 orð | 2 myndir

Á réttri leið

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um atvinnumál og vætanlega ráðstefnu, sem halda á þar vestra. Meira
14. nóvember 2001 | Leiðarar | 828 orð

Ný vinnubrögð hjá Byggðastofnun

Nýr forstjóri Byggðastofnunar, Theodór A. Bjarnason, boðar í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudag ný og breytt sjónarmið í lánveitingum stofnunarinnar. Meira

Menning

14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 143 orð

Athugasemd við leikdóm

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Stefáni Baldurssyni þjóðleikhússtjóra: Í tilefni fullyrðingar í leikdómi Soffíu Auðar Birgisdóttur í Morgunblaðinu í gær um sýningu Þjóðleikhússins á Karíusi og Baktusi óskar Þjóðleikhúsið eftir því... Meira
14. nóvember 2001 | Tónlist | 684 orð | 1 mynd

Bragðmikil brúkunartónlist

Þorkell Sigurbjörnsson: Filigree; Dulcinea; Wiblo; Umleikur; Af mönnum. Guðmundur Pétursson, gítar; Jósef Ognibene, horn; Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó; Rut Ingólfsdóttir, fiðla. Kammersveit Reykjavíkur u. stj. Bernharðs Wilkinson. Mánudaginn 12. nóvember kl. 20. Meira
14. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Fjölgun hjá Stiller og Taylor

HJÓNAKORNIN Ben Stiller og Christine Taylor eiga von á sínu fyrsta barni. Það var faðir Stillers, Jerry Stiller, sem fyrstur tilkynnti um fjölgunina í fjölskyldunni. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 255 orð

- Háskólabíó

Leikstjóri: Ken Loach. Handrit: Paul Laverty. Aðalhlutverk: Pilar Padilla, Adrien Brody, Elpidia Carrillo, o.fl. Sýningartími: 110 mín. Evrópsk samframleiðsla, 2000. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 190 orð

- Háskólabíó

Leikstj.: Silvio Soldini. 107 mín. Ítalía/Sviss 2000. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Hús á gangstéttarbrún

KATRÍN Sigurðardóttir myndlistarmaður setti upp verk á horninu á Rauðalæk og Brekkulæk í Reykjavík á dögunum. Verkið er án titils en er tilvísun í húsagerð eftirstríðsáranna einsog hún birtist í Laugarnesinu. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd

Jörðin brennur

Leikstjóri: Volker Schlöndorff. Handritshöfundar: Volker Schlöndorff og Wolfgang Kohlaase. Aðalleikendur: Bibiana Beglau, Richard Kropf, Martin Wutke. Þýsk. 1999. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 327 orð

- Laugarásbíó

Leikstjóri: Ed Harris. Handrit: Barbara Turner og Susan Emshwiller. Byggt á bókinni Jackson Pollock: An American Saga eftir Steven Naifeh og Gregory White Smith. Kvikmyndataka: Liza Rinzler. Listræn stjórnun: Peter Rogness. Aðalhlutverk: Ed Harris og Marcia Gay Harden. Sýningartími: 122 mín. Bandaríkin, 2000. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 122 orð | 2 myndir

Lokatónleikar Tónlistardaga

LOKATÓNLEIKAR Tónlistardaga Dómkirkjunnar verða í kvöld kl. 20.30 í Kirkju Krists konungs í Landakoti. Meira
14. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Löggan í Sydney

Ástralía 2000. Bergvík VHS. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Peter Fisk. Aðalhlutverk Temuera Morrison, Rebecca Gibney. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 383 orð | 1 mynd

"Eitt persónulegasta og dýpsta verk Laxness"

FÉLAG íslenskra fræða stendur fyrir rannsóknarkvöldi í kvöld kl. 20.30 í Sögufélagshúsinu í Fischersundi. Þar flytur Sveinn Einarsson leikhússfræðingur erindi um leikgerð Kristnihalds undir Jökli eftir Halldór Laxness. Meira
14. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 197 orð | 3 myndir

"Við viljum franskt brauð!"

ÞAÐ MARGBORGAR sig að hugsa vel um tennurnar, bursta þær reglulega og borða hollan og góðan mat. Annars er kumpánunum Karíusi og Baktusi að mæta og þá er voðinn vís. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 195 orð

- Regnboginn

Leikstjóri: Alfonso Cuarón. Handrit: Alfonso og Carlos Cuarón. Aðalhlutverk: Gael Garcia Bernal, Diego Luna og Maribel Verdú. Sýningartími 105 mín. Mexíkó/Bandaríkin, 2001. Meira
14. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 237 orð | 2 myndir

Ríflega 10 þúsund hafa séð Mávahlátur

MÁVARNIR hlæja ennþá dátt í Háskólabíói og Sambíóunum á Akureyri. Engin mynd halaði inn eins miklar tekjur af sölu aðgöngumiða um síðustu helgi og það þrátt fyrir harða samkeppni frá tveimur stórum myndum og heilli kvikmyndahátíð. Meira
14. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 597 orð | 1 mynd

Skrall í skúrnum

Ný dönsk heldur útgáfutónleika í kvöld á veitingastaðnum NASA. Arnar Eggert Thoroddsen leit inn á æfingu hjá sveitinni og lét sem hann væri fluga á vegg. Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 19 orð

Stjörnugjöf

Requiem for a Dream **** Cradle Will Rock *** 1/2 Shadow of the Vampire *** 1/2 Twin Falls Idaho *** Center of the World ** Goya... Meira
14. nóvember 2001 | Menningarlíf | 93 orð

Tónleikar Kanga á Hlíðarenda

KANGAKVARTETTINN heldur tónleika í Friðrikskapellu við Valsheimilið á Hlíðarenda annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
14. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Ungdæmið í fyrirrúmi

Í KVÖLD kl. 20.30 mun Lúðrasveit Reykjavíkur halda stórtónleika í Langholtskirkju. Tema tónleikanna eru yngri meðlimir sveitarinnar en tónleikana mætti kalla aðra afmælistónleika sveitarinnar vegna 80 ára afmælis hennar. Meira

Umræðan

14. nóvember 2001 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Allra meina bót?

Þeir sem krefjast fyrningar og uppboðs aflaheimilda, segir Árni Ragnar Árnason, hafa ekki viljað sátt um neina málamiðlun. Meira
14. nóvember 2001 | Aðsent efni | 133 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur sykursjúkra

Margt bendir til þess, segir Jón Kristjánsson, að lífsstíll vorra daga leiði af sér aukna tíðni sykursýki. Meira
14. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 408 orð

Barn yfir á rauðu ljósi FYRIR...

Barn yfir á rauðu ljósi FYRIR stuttu var ég að fylgja dóttur minni í skóla. Meira
14. nóvember 2001 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Ert þú með sykursýki?

Það er lítið mál að greina sykursýki, segir Sigríður Jónsdóttir, einungis þarf eina blóðprufu. Meira
14. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Frá fóstru til fræðings!

Í MORGUNBLAÐINU hinn 6. nóvember er fréttatilkynning frá Félagi geislafræðinga. Þar kveður á um að fyrrverandi röntgentæknar heiti nú geislafræðingar...og hana nú! Meira
14. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 139 orð

Illa kynnt dagskrá

MIG langaði að forvitnast hvernig stæði á því hve Morgunblaðið kynnir illa sjónvarpsdagskrána í blaðinu hjá sér, það var sú tíð er Mbl. Meira
14. nóvember 2001 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Starfsdagar í Háskóla Íslands

Mikilvægt er fyrir stúdenta, segir Kolbrún Benediktsdóttir, að sjá hvernig ólík menntun getur nýst í starfi. Meira
14. nóvember 2001 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Sykursýki og æðasjúkdómar

Fólk með sykursýki, segir Gunnar Valtýsson, er í 2-4 sinnum meiri hættu að fá æðakölkun sem leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma. Meira
14. nóvember 2001 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Veljum íslenskar kýr

Með nýju kúakyni fáum við stærri gripi og endingarminni, segir Atli Vigfússon, sem þýðir enn meira kjötfjall. Meira
14. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Vinir bílsins

DÚKKAN mín er góð, sagði litla stelpan og þrýsti uppáhaldsleikfanginu sínu þétt að sér. Bíllinn minn er góður, hugsaði maðurinn og strauk létt yfir húddið. Við skiljum vel hugsunarhátt barnsins sem blæs með ímyndunarafli sínu líf í dauðan hlut. Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2001 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

ARI JÓNSSON

Ari Jónsson fæddist í Reykjavík, 2. október 1929. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson, f. 14. október 1898, d. 1. febrúar 1967, og Magnea Magnúsdóttir, f. 4. maí 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG ÞORLEIFSDÓTTIR

Sigurbjörg Þorleifsdóttir fæddist í Einkofa á Eyrarbakka 26. apríl árið 1928. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 3. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þorleifs Halldórssonar bónda og sjómanns, f. 16.7. 1888, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 746 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 86 86...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 86 86 183 15,738 Grálúða 100 100 100 195 19,500 Gullkarfi 105 10 95 2,684 256,035 Hlýri 186 133 151 4,031 609,342 Keila 103 50 95 3,753 357,929 Langa 167 70 133 2,029 270,106 Langlúra 30 30 30 1 30 Lax 275 235 255 40 10,235... Meira
14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 1585 orð | 2 myndir

Álagning á bensín lækkað um 5,8% á þremur árum

Olíufélögin íslensku hafa mátt sæta verulegri gagnrýni undanfarið og hafa samtök eins og LÍÚ og Samtök iðnaðarins m.a. krafist opinberrar rannsóknar á verðlagningu félaganna. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við forstjóra Skeljungs um þessar kröfur og verðlagningu félagsins á olíu. Meira
14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Delta úr 15% í 37% arðsemi

REKSTUR Delta hf. skilaði 497 milljóna króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 166 milljónum króna. Meira
14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Fyrirspurnaþing um hafrannsóknir

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ efnir til fyrirspurnaþings (public hearing) dagana 16. og 17. nóvember næstkomandi. Efnt er til fyrirspurnaþingsins í kjölfar þess að Hafrannsóknastofnunin komst sl. Meira
14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 1 mynd

Húsgagnaútflutningur í athugun

RAFTÆKJAVERSLUN Íslands hefur keypt húsgagnaverslunina Míru og mun taka við rekstrinum í núverandi húsnæði í Bæjarlind í Kópavogi um áramótin. Meira
14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Krónan veikist enn

GENGI íslensku krónunnar náði sögulegu lágmarki í gær. Gengisvísitala krónunnar fór þá í 147,37 stig en það er hæsta gildi, og jafnframt lægsta gengi, sem skráð hefur verið. Veikingin nam 0,42% yfir daginn. Meira
14. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins gagnrýna álagningu bankanna

SAMTÖK iðnaðarins hafa farið þess á leit við iðnaðar- og viðskiptaráðherra að opinberum hlutlausum aðila verði falið að gera athugun á þróun munar á inn- og útlánsvöxtum íslenskra lánastofnana undanfarin átta til tíu ár. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 14. nóvember, er fimmtugur Sigurður Konráðsson. Eiginkona hans er Kristín J. Harðardóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum í Stélinu, Síðumúla, milli kl. 20 og 23 í... Meira
14. nóvember 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 14. nóvember, er áttræð Lovísa Jónsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. Lovísa tekur á móti ættingjum og vinum í dag frá kl. 16 á heimili dóttur sinnar á Öldugötu 48,... Meira
14. nóvember 2001 | Fastir þættir | 270 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"ÆTLARÐU ekki að fara að ræsa toppavélina?" Hrólfur Hjaltason er mættur á svæðið, í þetta sinn í hlutverki áhorfandans til að fylgjast með síðustu umferðum Íslandsmótsins í tvímenningi. Meira
14. nóvember 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. október sl. í Akraneskirkju af sr. Eðvarði Ingólfssyni Guðrún Linda Ólafsdóttir og Skúli Heimir Sigurjónsson. Heimili þeirra er í... Meira
14. nóvember 2001 | Í dag | 818 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5622755. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
14. nóvember 2001 | Dagbók | 859 orð

(Hebr. 3, 13.)

Í dag er miðvikudagur 14. nóvember, 318. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Enginn skapaður hlutur er honum hulinn, allt er bert og öndvert augum hans. Honum eigum vér reikningsskil að gjöra. Meira
14. nóvember 2001 | Dagbók | 58 orð

HRAUN Í ÖXNADAL

"Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla," lék í ljósi sólar, lærði hörpu að stilla hann, sem kveða kunni kvæðin ljúfu, þýðu, skáld í muna og munni, mögur sveita-blíðu. Meira
14. nóvember 2001 | Í dag | 442 orð | 1 mynd

Námskeið um streitu í Kirkjulundi, Keflavík

DR. Sigurlína Davíðsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, heldur námskeið í streitu og streitustjórnun frá kl. 10 til kl. 14 laugardaginn 17. nóv. nk. Dr. Sigurlína lauk doktorsprófi frá Loyola University í Chicago í Bandaríkjunum. Meira
14. nóvember 2001 | Viðhorf | 808 orð

Skattar og evran

Ekki hvað síst í þessu ljósi ber að skoða framkomnar hugmyndir Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors og fleiri um róttækar breytingar á skattkerfi okkar og fjármálalífi. Sem mótvægi við kröfur um aðild að ESB. Meira
14. nóvember 2001 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Dc2 Ra6 6. a3 c5 7. e3 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 O-O 10. O-O Rc7 11. Bg5 b6 12. Had1 Bb7 13. Re5 Rcd5 14. Hfe1 Hc8 15. Db3 a6 16. Bxf6 Bxf6 17. Bxd5 exd5 18. Ra4 Bxe5 19. Hxe5 Bc6 20. Rc3 f6 21. He3 Hf7 22. Meira
14. nóvember 2001 | Fastir þættir | 528 orð

Víkverji skrifar...

ALLTAF er það hvimleitt þegar menn vilja ekki kannast við gerðir sínar eða mistök sín. Þetta kemur m.a. fram í því að menn sem verða fyrir því að aka á kyrrstæðan bíl, t.d. á bílastæði, stinga af og komast upp með það. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2001 | Íþróttir | 137 orð

Áhorfendamet hjá Gummersbach

LJÓST er að draumur forráðamanna þýska liðsins Gummersbach rætist þegar lið þeirra mætir Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik 30. nóvember. Uppselt er á leikinn, 18.500 aðgöngumiðar eru seldir og ekki verður pláss fyrir fleiri áhorfendur á leiknum. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 196 orð

Berjið þær niður ef með þarf

JAN Pytlick, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik, sætir harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir leik gegn Þýskalandi á sunnudagskvöldið. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 152 orð

Dugarry frá í þrjá mánuði

FRAKKINN Christophe Dugarry, sem meiddist í vináttulandsleik við Ástrala um helgina, verður að hvíla sig á knattspyrnuiðkun í þrjá mánuði í það minnsta. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 212 orð

Fýluferð á Ísafjörð

LEIKMENN Snæfells úr Stykkishólmi eru ekki sáttir við ferð sína á Ísafjörð sl. föstudag þar sem ætlunin var að leika við KFÍ í 1. deildinni í körfuknattleik. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

* HAUKAR ætla að sýna sjónvarpsupptöku...

* HAUKAR ætla að sýna sjónvarpsupptöku frá leik liðsins við Barcelona um síðustu helgi bæði fyrir og eftir leik Hauka og FH sem leika í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna á Ávöllum í kvöld. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

* HLYNUR Jóhannesson átti stórleik í...

* HLYNUR Jóhannesson átti stórleik í marki Team-Midtsjælland sem vann Amager , 28:16, í dönsku 1. deildinni í handknattleik um síðustu helgi. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Höldum áfram þar sem frá var horfið

ÍSLENSKU kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson frá Leyni og Björgvin Sigurbergsson úr Keili hefja í dag leik á þriðja og síðasta stigi úrtökumótanna fyrir mótaröð evrópskra kylfinga. Þeir félagar hafa þegar farið með glæsibrag í gegn um tvö mót og þar með tryggt sér rétt til að leika á lokamótinu. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 181 orð

Írskar konur eru óvelkomnar

YFIRVÖLD í Íran hyggjast ekki leyfa um 300 írskum konum aðgang að leik Íra og Írana sem fram fer í Teheran í dag, en leikurinn er síðari viðureign þjóðanna um sæti í HM í knattspyrnu á næsta ári. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 261 orð

Kjartan tekur við Keflavík

KJARTAN Másson verður að öllum líkindum ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Keflvíkinga í dag í stað Gústafs Adolfs Björnssonar sem á dögunum hætti störfum hjá suðurnesjaliðinu. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 188 orð

KNATTSPYRNA England 1.

KNATTSPYRNA England 1. deild: Burnley - Watford 1:0 *Heiðar Helguson lék allan tímann fyrir Watford og fékk að líta gula spjaldið fyrir mótmæli á 90. mínútu. 2. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 235 orð

Kristján leitar réttar síns eftir uppsögn hjá Stabæk

KRISTJÁN Halldórsson hætti störfum sem handknattleiksþjálfari norska kvennaliðsins Stabæk á mánudag. Honum var sagt upp frá og með næstu mánaðamótum og samningum allra leikmanna liðsins var jafnframt sagt upp en fjárhagsstaða Stabæk er afar slæm. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 31 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Dorito-bikarkeppni karla: Grafarv.

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Dorito-bikarkeppni karla: Grafarv.:Fjölnir - Grindav. 20 Ísafjörður:KFÍ - Hamar 20 Ólafsvík:Reynir H. - Þór Þ. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 100 orð

Ríkharður er byrjaður

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hóf æfingar á ný með Stoke City á mánudaginn en hann hefur verið frá keppni allt þetta tímabil. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

* SÆNSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Henrik...

* SÆNSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Henrik Larsson, er á lista yfir leikmenn, sem koma til greina að vera útnefndir knattspyrnumenn ársins 2001 hjá France Foot ball, en blaðið fær fréttamenn til að sjá um útnefninguna. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 179 orð

Sænsku stjörnurnar vilja lygapróf

SVÍAR hafa misst trú á staðhæfingum helstu íþróttamanna sinna samkvæmt könnun sem Aftonbladet gerði á dögunum. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 82 orð

Tveir á lokaspretti

TVEIR íslenskir kylfingar eru meðal 168 kylfinga sem hefja leik á lokastigi úrtökumóts fyrir mótaröð evrópskra kylfinga í dag. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

Verða örlög Þjóðverja hin sömu og Ítala?

ÞJÓÐVERJAR leika í kvöld síðari leikinn við Úkraínu um sæti í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Viðureignin fer fram í Þýskalandi og standa heimamenn vel að vígi eftir jafntefli, 1:1, í Kænugarði á laugardaginn. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Wigan skaut Stoke á bólakaf

STOKE City var skotið á bólakaf af liði Wigan í ensku 2. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Wigan, sem hafði fyrir leikinn í gær tapað fimm heimaleikjum af sjö í deildinni og var í fjórða neðsta sæti, gjörsigraði Íslendingaliðið, 6:1, og kom þannig í veg fyrir að lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar kæmust á topp deildarinnar í fyrsta sinn frá því í desember árið 1998. Meira
14. nóvember 2001 | Íþróttir | 58 orð

Þrjár í úrvalslið

LANDSLIÐSKONURNAR Þóra Björg Helgadóttir úr Breiðabliki og Edda Garðarsdóttir úr KR voru báðar valdar í úrvalslið sinna riðla í bandarísku háskólaknattspyrnunni á dögunum. Riðlakeppninni er lokið og úrslitakeppnin að hefjast. Meira

Ýmis aukablöð

14. nóvember 2001 | Bókablað | 778 orð | 1 mynd

Að ala upp tvíbura

Höfundur: Guðfinna Eydal sálfræðingur. Útgefandi: Uppeldi ehf. 2001. Prentuð og innbundin í Riga í Lettlandi, 204 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 648 orð | 1 mynd

Aumingja blessuð manneskjan

Höfundur: Björn Þorláksson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 8 orð | 1 mynd

Ágúst H.

Ágúst H. Bjarnason er doktor í grasafræði frá... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 746 orð | 1 mynd

Barist við sálarþjóf og sálarmorðingja

Eftir Þórunni Stefánsdóttur. JPV útgáfa 2001, 190 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 12 orð | 1 mynd

Björn Þór Vilhjálmsson er að ljúka...

Björn Þór Vilhjálmsson er að ljúka MA-prófi í almennri bókmenntafræði við Háskóla... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 29 orð

Bókagagnrýnendur Morgunblaðsins

Bókagagnrýnendur Morgunblaðsins eru ríflega þrjátíu talsins, fjölmenntað fólk á öllum aldri og með reynslu af ýmsum sviðum þjóðlífsins. Þessi hópur endurspeglar fjölbreytnina sem einkennir íslenska bókaútgáfu í upphafi nýrrar aldar. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 108 orð | 1 mynd

Bóla - með Bólu í bæjarferð...

Bóla - með Bólu í bæjarferð er fyrsta skáldsaga Sigrúnar Eddu Björnsdóttur leikkonu. Sagan birtist fyrst á skjá Ríkissjónvarpsins 1990. Bóla býr á Þingvöllum og henni finnst tími til kominn að fara til Reykjavíkur með Hnúti vini sínum og taka þátt í 17. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Börn

Artemis Fowl er eftir írska höfudinn Eoin Colfer í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Í kynningu segir: "Artemis Fowl er ekki nema tólf ára en afburðagreindur og bráðsnjall glæpamaður. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 119 orð | 1 mynd

Börn

Í spegli, í gátu er eftir Jostein Gaarder er í þýðingu Ernu Árnadóttur . Þar segir frá stúlkunni Sesselíu sem liggur veik í rúminu sínu þegar engillinn Aríel vitjar hennar, nauðasköllóttur, vængjalaus og óendanlega forvitinn um verur af holdi og blóði. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 152 orð | 1 mynd

Börn

Flýgur fiskisagan er barnabók eftir Ingólf Steinsson. Myndir teiknaði Hrönn Arnarsdóttir. Sagan er spunnin út frá orðatiltæki titilsins, þeirri staðreynd að alltaf var fljótt að spyrjast þegar fiskur barst á land. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 152 orð | 2 myndir

Börn

Farðu nú að sofa! og Pétur og putti konungur eru ætlaðar fólki á leikskólaaldri. Bækurnar eru eftir þýska höfundinn Bärbel Spathelf, þar sem tekið er á hvunndagslegum vandamálum á ævintýralegan hátt. Þýðandi er Nanna Rögnvaldsdóttir. Farðu nú að sofa! Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 82 orð | 1 mynd

Börn

Gíri Stýri og veislan er eftir Björk Bjarkadóttur . Hér er Gíri Stýri, strætisvagnastjóri í Gíraffabæ, að bjóða til veislu. Hann á frí og býður til sín vinum sínum, Grjóna grís, Fróða fíl, Katrínu kanínu og Maríu mýslutetri. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 829 orð | 1 mynd

Dróttkvæði og lærdómslistir á miðöldum

The Role of Skaldic Verse in Icelandic Textual Culture of the Twelfth and Thirteenth Centuries, eftir Guðrúnu Nordal. 440 bls. University of Toronto Press, 2001. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 13 orð | 1 mynd

Einar Falur Ingólfsson er bókmenntafræðingur og...

Einar Falur Ingólfsson er bókmenntafræðingur og með MFA-gráðu í ljósmyndun. Hann er myndstjóri... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 1162 orð | 2 myndir

Endalok íkornans?

Eftir Gyrði Elíasson. Mál og menning 2001, 117 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Endurminningar

Sú dimma raust - Jón Sigurbjörnssonar leikarinn, óperusöngvarinn og hrossabóndinn Jón Sigurbjörnsson er skráð af Jóni Hjartarsyni . Í kynningu segir m.a. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 152 orð | 1 mynd

Endurminningar

Sendiherra á sagnabekk, heimsreisa við hagsmunagæslu , er eftir dr. Hannes Jónsson. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 23 orð | 1 mynd

Erlendur Jónsson er rithöfundur og bókmenntafræðingur.

Erlendur Jónsson er rithöfundur og bókmenntafræðingur. Hann hefur gefið út á annan tug eigin ritverka. Erlendur hóf störf sem gagnrýnandi við Morgunblaðið árið... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 879 orð | 1 mynd

Er líf eftir stríð?

eftir Alexandra Cavelius. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Forlagið, 2001, 205 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 138 orð | 1 mynd

Frá ljósi til ljóss

Ný skáldsaga Vigdísar Grímsdóttur nefnist Frá ljósi til ljóss. Í kynningu segir m.a.: Meginstef sögunnar er hin sígilda leit manneskjunnar að ástinni og hamingjunni, og sú leit getur tekið á sig ýmsar myndir í flóknum heimi þar sem ekkert er gefið. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 17 orð | 1 mynd

Fríða Björk Ingvarsdóttir er með MA-gráðu...

Fríða Björk Ingvarsdóttir er með MA-gráðu í samtímaskáldsagnagerð. Hún starfar sem blaðamaður á Morgunblaðinu auk þýðinga og... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 128 orð | 1 mynd

Fræði

Siðfræði - af sjónarhóli guðfræði og heimspeki er í þýðingu Aðalsteins Davíðssonar cand. mag. Bókin er eftir þá Göran Bexell , prófessor í siðfræði við háskólann í Lundi, og Carl-Henric Grenholm , prófessor í siðfræði við Uppsalaháskóla. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 217 orð | 2 myndir

Fræði

Tvö ný rit eru komin út í flokki Lærdómsrita bókmenntafélagsins: Yfirlýsingar í þýðingu Áka G. Karlssonar, Árna Bergmann og Benedikts Hjartarsonar , sem jafnframt ritar inngang og skýringar. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 139 orð | 1 mynd

Fræði

Hverning getur Ísland orðið ríkasta land í heimi? er eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Í kynningu segir m.a.: "Ísland er þegar með ríkustu löndum heims. En það getur orðið ríkast, segir Hannes H. Gissurarson, prófessor. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 79 orð | 1 mynd

Gaman

Með lífið í lúkunum - Gamansögur af íslenskum læknum er í ritstjórn Guðjóns Inga Eiríkssonar og Jóns Hjaltasonar. Í kynningu segir m.a.: "Hetjur hvíta sloppsins taka til máls og leyna engu. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 1026 orð | 1 mynd

Gaman og alvara

til heiðurs Haraldi Bessasyni sjötugum 14. apríl 2001. 430 bls. Baldur Hafstað og Gísli Sigurðsson önnuðust útgáfuna. Útg. Ormstunga. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg. Reykjavík, 2001. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 769 orð | 1 mynd

Gátan mikla

eftir Jostein Gaarder í þýðingu Ernu Árnadóttur. Mál og menning. 2001 - 172 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 536 orð | 1 mynd

Germanía

Íslensk þýðing eftir Pál Sveinsson með inngangi eftir Guðmund J. Guðmundsson. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, Reykjavík 2001, 136 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd

Gersemar goðanna er fyrsta skáldsaga Selmu...

Gersemar goðanna er fyrsta skáldsaga Selmu Ágústsdóttur. Höfundur sækir í arf norrænnar goðafræði og spinnur vef þar sem goðsagnir og skáldskapur tvinnast saman. Systkinin Baldur og Sóley eru í heimsókn hjá Nóa afa sínum sem er um margt óvenjulegur karl. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 36 orð | 1 mynd

Gilitrutt er í nýjum búningi listamannsins...

Gilitrutt er í nýjum búningi listamannsins Kristins G. Jóhannssonar. Í kynningu segir: "Vatnslitamyndir hans gæða Gilitrutt einstæðu lífi og kveikja hugmyndaflug allra barna." Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 32 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 13 orð | 1 mynd

Gísli Sigurðsson er með MPhilgráðu...

Gísli Sigurðsson er með MPhil- gráðu í miðaldafræðum. Hann starfar sem sérfræðingur á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 861 orð | 1 mynd

Glæsilegur söguatlas

Ritstjóri Kristján B. Jónasson. Þýðing Pétur Hrafn Árnason. Mál og menning, Reykjavík 2001. 360 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 177 orð | 1 mynd

Greinar

Fiskleysisguðinn er eftir Ásgeir Jakobsson. Í kynningu segir m.a.: "Um tuttugu ára skeið gagnrýndi Ásgeir Jakobsson, rithöfundur, fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í ádeilugreinum sem birtust í Morgunblaðinu. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 16 orð | 1 mynd

Guðbjörn Sigurmundsson er með BA-próf í...

Guðbjörn Sigurmundsson er með BA-próf í íslensku og bókmenntum. Hann starfar sem kennari við Menntaskólann í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 13 orð | 1 mynd

Guðmundur Heiðar Frímannsson er doktor í...

Guðmundur Heiðar Frímannsson er doktor í siðfræði og deildarforseti kennaradeildar við Háskólann á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 13 orð | 1 mynd

Gunnar Hersveinn er menntaður í heimspeki...

Gunnar Hersveinn er menntaður í heimspeki og fjölmiðlun. Hann starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 13 orð | 1 mynd

Gylfi Magnússon er doktor í hagfræði...

Gylfi Magnússon er doktor í hagfræði og dósent við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 15 orð | 1 mynd

Hávar Sigurjónsson er með MAgráðu...

Hávar Sigurjónsson er með MA- gráðu í leikhúsfræðum. Hann starfar sem rithöfundur og blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 77 orð | 1 mynd

Heilsa

Náttúrulegar og hefðbundnar lækningar er eftir Caroline Green í þýðingu Helgu Þórarinsdóttur. Í bókinni eru lesendum gefin ráð um hvernig bregðast skuli við ýmsum algengum kvillum sem gera vart við sig. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 17 orð | 1 mynd

Helga Kristín Einarsdóttir er með MSc-gráðu...

Helga Kristín Einarsdóttir er með MSc-gráðu í nútímabókmenntum og diplóma í rússnesku. Hún starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 9 orð | 1 mynd

Hildur Loftsdóttir er kvikmyndafræðingur og starfar...

Hildur Loftsdóttir er kvikmyndafræðingur og starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 15 orð | 1 mynd

Hjörtur Gíslason er menntaður í íslensku...

Hjörtur Gíslason er menntaður í íslensku og bókmenntum. Hann er fréttastjóri sjávarútvegs- og atvinnulífsfrétta á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 13 orð | 1 mynd

Hrund Ólafsdóttir er með MA-gráðu í...

Hrund Ólafsdóttir er með MA-gráðu í almennri bókmenntafræði. Hún starfar sem markaðs- og... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Höll minninganna

NÝ skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar sem nefnist Höll minninganna kemur út í dag hjá Vöku-Helgafelli. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 14 orð | 1 mynd

Ingi Bogi Bogason er cand.

Ingi Bogi Bogason er cand. mag. í íslensku og starfar við menntamál hjá Samtökum... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 15 orð | 1 mynd

Jóhann Hjálmarsson skáld er menntaður í...

Jóhann Hjálmarsson skáld er menntaður í spænsku og spænskum bókmenntum. Hann starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 17 orð | 1 mynd

Jón Þ.

Jón Þ. Þór er cand.mag. í sagnfræði og doktor í hagsögu. Hann starfar sem forstöðumaður Rannsóknaseturs í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 5 orð | 1 mynd

Katrín Fjeldsted er læknir og alþingismaður.

Katrín Fjeldsted er læknir og... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 16 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson er guðfræðingur og stundar...

Kjartan Jónsson er guðfræðingur og stundar doktorsnám í mannfræði. Hann er framkvæmdastjóri KFUM og K í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 8 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir er bókmenntafræðingur og starfar...

Kristín Ólafsdóttir er bókmenntafræðingur og starfar sem jafnréttisráðgjafi... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 12 orð | 1 mynd

Kristján G.

Kristján G. Arngrímsson er doktor í heimspeki. Hann starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 725 orð | 1 mynd

Lífshlaup Svarfdælings

Höfundur: Jón Hjaltason. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2001. 255 bls., myndir. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 78 orð | 1 mynd

Lífssaga

Eyðimerkurblómið er eftir Waris Dirie í þýðingu Höllu Sverrisdóttur. Í bókinni er frásögn Dirie sem veitir bæði innsýn í daglegt líf sómalskrar hirðingjafjölskyldu og glæsiveröld heimsþekktrar fyrirsætu. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 56 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Bókin um bjórinn er eftir Roger Protz í þýðingu Atla Magnússonar . Í bókinni eru grundvallarupplýsingar um bjór og sagt er frá bestu gerðunum sem helstu brugghús heims framleiða. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Hamingjan í húfi - Bók sem styrkir sambönd er eftir Phillip C. McGraw í þýðingu Björns Jónssonar . McGraw fjallar um sambúð og sambönd fólks. Hann bendir á helstu orsakir þess að sambúðin verður erfið og ástin kulnar. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 121 orð | 1 mynd

Líndæla er afmælisrit gefið út í...

Líndæla er afmælisrit gefið út í tilefni af sjötugsafmæli Sigurðar Líndals prófessors, 2. júlí sl., eftir ýmsa höfunda. Í kynningu segir m.a. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Ljóð

Sorgargondóll og fleiri ljóð er eftir Tomas Tranströmer í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Tomas Tranströmer er höfuðskáld Svía. Hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 1954 og eftir það fjölda ljóðabóka auk minningabókar. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 414 orð | 1 mynd

Margt býr í myrkrinu

eftir Jónas Þorbjarnarson JPV-útgáfa 2001 - 57 bls. Prentun og bókband: BookPartner A/S Danmörku. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 403 orð | 1 mynd

Menningaröld og bóka

Óskar Guðmundsson tók saman. Iðunn, Reykjavík 2001. 252 bls., myndir. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 888 orð | 2 myndir

Myndin af skáldinu

1. Veturinn þreifaði fyrir sér, þegar fundum okkar skáldsins bar saman. Hann stóð brosandi á tröppunum með sverð gegnum varir. Hvernig finnst honum að fá þessa mynd af sér upp í hendurnar? Þakka þér fyrir. Það er góð tilfinning, sagði skáldið. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 435 orð | 1 mynd

Níræður gleðigjafi

eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson. Karlakórinn Fóstbræður, Reykjavík 2001. 331 bls., myndir. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 1014 orð | 1 mynd

Ný Slettireka

Helgi Hálfdanarson. Leikmannsþankar um nokkrar gamlar vísur, 2. útgáfa. Mál og menning, Reykjavík, 2001, 155 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 63 orð | 1 mynd

Of stór fyrir Ísland Ævisaga Jóhanns...

Of stór fyrir Ísland Ævisaga Jóhanns risa er skráð af Jóni Hjaltasyni sagnfræðingi. Sagt er frá lífsferli Jóhanns; barnæsku í Svarfaðardal og lífi á erlendri grund. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 655 orð | 1 mynd

Opnum augun - tökum ábyrgð

Barátta drengs fyrir lífi sínu eftir Dave Pelzer. Sigrún Árnadóttir þýddi. JPV-útgáfa, 2001, 143 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Saga

Saga barnaskóla í Reykjavík til 1930 er skráð af Ármanni Halldórssyni . Ritið skrifaði Ármann Halldórsson skólastjóri og námsstjóri fyrir hálfri öld. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 75 orð | 1 mynd

Saga

Mannkynið og munúðin - kynlífssaga mannsins er eftir Reay Tannahill í þýðingu Kristins R. Ólafssonar . Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 16 orð | 1 mynd

Sigrún Klara Hannesdóttir er doktor í...

Sigrún Klara Hannesdóttir er doktor í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar sem forstöðumaður Nordinfo stofnunarinnar í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 9 orð | 1 mynd

Sigurður Haukur Guðjónsson er fyrrverandi sóknarprestur...

Sigurður Haukur Guðjónsson er fyrrverandi sóknarprestur í Langholtssókn í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 19 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason er menntaður í bókasafns-...

Sigurður Helgason er menntaður í bókasafns- og sagnfræði. Hann hefur starfað við kennslu og bókavörslu en er nú upplýsingafulltrúi... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 11 orð | 1 mynd

S i gurjón Björnsson er sálfræðingur...

S i gurjón Björnsson er sálfræðingur og rithöfundur og fyrrverandi prófessor við Háskóla... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 21 orð | 1 mynd

S kafti J.

S kafti J. Halldórsson er með BA-próf í bókmenntum og íslensku. Hann hefur skrifað ritdóma í áratug og starfar sem deildarstjóri í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 9 orð | 1 mynd

Ska r phéðinn Guðmundsson er sagnfræðingur...

Ska r phéðinn Guðmundsson er sagnfræðingur og starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 93 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hátt uppi við Norðurbrún er fyrsta skáldsaga Hlínar Agnarsdóttur . Þetta er nútímasaga er greinir frá þerripíunni Öddu Ísabellu sem rekur mínigeðdeild uppi í rúmi í svefnherbergi sínu. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 63 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Vonarbarn er eftir Marianne Frederiksson í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur . Hér segir frá móður, dóttur og barnabarni. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 12 orð | 1 mynd

Soffía Auður Birgisdóttir er bókmenntafræðingur og...

Soffía Auður Birgisdóttir er bókmenntafræðingur og stundakennari í bókmenntum við Háskóla Íslands. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 10 orð | 1 mynd

Steinunn Inga Óttarsdóttir er bókmenntafræðingur og...

Steinunn Inga Óttarsdóttir er bókmenntafræðingur og íslenskukennari við Menntaskólann í... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 15 orð | 1 mynd

Steinþór Guðbjartsson er íþróttafræðingur frá Manitoba-háskóla...

Steinþór Guðbjartsson er íþróttafræðingur frá Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada og starfar sem blaðamaður á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 45 orð | 1 mynd

Strandarkirkja í Selvogi er heimildarit um...

Strandarkirkja í Selvogi er heimildarit um samnefnda kirkju í samantekt séra Magnúsar Guðjónssonar. Ritið kemur nú út í þriðja sinn í endurbættri útgáfu. Formála skrifar biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, og Ólafur Skúlason biskup. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 755 orð | 1 mynd

Stutt og löng prósaljóð

Óskar Árni Óskarsson: Bjartur, 2001. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 19 orð | 1 mynd

Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur og þýðandi hefur...

Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur og þýðandi hefur BA-próf í bókmenntum og íslensku. Hún hefur starfað sem blaðamaður, lengst af á... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 486 orð | 1 mynd

Um gott fólk og óvenjulegt

Helgi Guðmundsson. Mál og menning, 2001. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 639 orð | 1 mynd

Upphaf endurreisnar

Hrefna Róbertsdóttir. Innréttingarnar og verkþekking í ullarvefsmiðjum átjándu aldar. Sagnfræðirannsóknir. Studia Historica 16. bindi. Ritstjóri Gunnar Karlsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2001. 280 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 14 orð | 1 mynd

Þröstur Helgason er MA í íslenskum...

Þröstur Helgason er MA í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hann er umsjónarmaður Lesbókar... Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 549 orð | 1 mynd

Þúsund þorskar á færibandinu

eftir Stefán Mána. Forlagið. 2001, 232 bls. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd

Ævisaga

Björg - ævisaga Bjargar C. Þorláksson er skráð af Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur prófessor í mannfræði. Björg fæddist árið 1874 í Vesturhópshólum í Húnaþingi. Hún varð fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsprófi. Í kynningu segir m.a. Meira
14. nóvember 2001 | Bókablað | 18 orð | 1 mynd

Örlygur Steinn Sigurjónsson er BA í...

Örlygur Steinn Sigurjónsson er BA í íslensku, heimspeki og próf í hagnýtri fjölmiðlun. Hann starfar sem blaðamaður á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.