Greinar laugardaginn 17. nóvember 2001

Forsíða

17. nóvember 2001 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Átök við upphaf ramadan

TIL átaka kom milli Palestínumanna og ísraelskra hermanna í Ramallah á Vesturbakkanum í gær, við upphaf föstumánaðar múslima, ramadan. Palestínumenn stóðu fyrir mótmælum í nokkrum borgum í gær, en þau fóru yfirleitt friðsamlega fram. Meira
17. nóvember 2001 | Forsíða | 190 orð | 1 mynd

Græningjar héldu tryggð við Schröder

TRAUSTSYFIRLÝSING við stjórn Gerhards Schröders, kanslara Þýskalands, var samþykkt með naumum meirihluta í neðri deild þýska þingsins í gær. 336 þingmenn af 666 samþykktu traustsyfirlýsinguna, 326 voru henni andvígir og fjórir sátu hjá. Meira
17. nóvember 2001 | Forsíða | 152 orð

Mesti samdráttur frá árinu 1932

IÐNFRAMLEIÐSLA í Bandaríkjunum dróst saman í október, 13. mánuðinn í röð. Er það lengsta, óslitna samdráttarskeiðið í þessari grein frá því í kreppunni miklu. Margir spá nýrri vaxtalækkun á næstu vikum. Meira
17. nóvember 2001 | Forsíða | 345 orð | 1 mynd

Sérsveitir fella talibana og liðsmenn al-Qaeda

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að hundruð bandarískra sérsveitarmanna tækju þátt í landhernaði í Afganistan og hefðu fellt fjölda talibana og liðsmanna hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. Meira

Fréttir

17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Gaflsins í Hafnarfirði

JÓLAHLAÐBORÐ, smáréttahlaðborð og kaffihlaðborð er meðal þess sem gleðja mun augu og bragðlauka gesta á 25 ára afmælishátíð Gaflsins í Hafnarfirði sunnudaginn 18. nóvember nk. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 26 orð

Aglow fundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund í Félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á Akureyri á mánudagskvöld, 19. nóvember, kl. 20. Ræðumaður verður Pétur I. Reynisson forstöðumaður hvítasunnukirkjunnar á... Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 431 orð

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli á morgun kl.

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli á morgun kl. 11. Afmæli kirkjunnar. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson og sr. Guðmundur Guðmundsson. Þórhildur Örvarsdóttir sópran og Sigrún Arna Arngrímsdóttir mezzosópran syngja einsöng. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Amma bannaði að illa væri talað um afa

MAÐUR að nafni Árni Benediktsson er fyrirmynd aðalsögupersónu nýrrar skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Höll minninganna. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Athugasemd frá Tálkna ehf.

Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Hlyni Ársælssyni fyrir hönd Tálkna hf., útgerðar Bjarma BA frá Tálknafirði. Meira
17. nóvember 2001 | Suðurnes | 159 orð

Atvinnuleysi komið í 1%

ATVINNULEYSI jókst mjög á Suðurnesjum í október, miðað við september. Atvinnuleysi meðal kvenna er 1,7% og 0,5% meðal karla. Meðaltalið er 1% sem er undir landsmeðaltali en það er 1,2%. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Árangurslaus fundur í deilu tónlistarskólakennara

FIMM klukkustunda fundi í kjaradeilu launanefndar Félags tónlistarskólakennara og samninganefndar ríkisins lauk í gærkvöld án þess að árangur næðist. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Baráttufundur tónlistarskólakennara

TÓNLISTARSKÓLAKENNARAR í Félagi tónlistarskólakennara og Félagi íslenskra hljómlistarmanna standa fyrir baráttufundi í aðalsal Háskólabíós sunnudaginn 18. nóvember kl. 14. Fjölmörg tónlistaratriði verða á dagskránni. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Beiting hliðarstýris rannsökuð

NÝJAR upplýsingar um flugslysið í New York sl. mánudag benda til að áhöfn Airbus-þotunnar er fórst kunni að hafa beitt hliðarstýri hennar óvenju skarpt, og það hafi valdið álagi á hliðarstýrið og kunni að hafa átt þátt í því að það brotnaði af þotunni. Meira
17. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 263 orð | 2 myndir

Brynvarinn dreki tekinn í notkun

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg fékk á dögunum afhenta björgunarbifreið að gjöf frá þýskum stjórnvöldum. Um er að ræða 10 tonna brynvarinn trukk sem áður var í notkun hjá þýsku landamærasveitunum. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Dagur íslenskrar tungu

SKÓLABÖRN um allt land héldu í gær upp á Dag íslenskrar tungu á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar með lestri á sögum og ljóðum. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Dvalarstaðurinn í eigu borgarinnar

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins bjuggu a.m.k. fimm Litháanna í hrörlegu atvinnuhúsnæði í Gufunesi þar til fyrir skömmu. Húsnæðið er í eigu Reykjavíkurborgar. Meira
17. nóvember 2001 | Miðopna | 577 orð

EES-samningur dugar ekki til lengdar

NOKKUÐ skiptar skoðanir voru um hugsanlega Evrópusambandsaðild í málstofu Samfylkingarinnar um Evrópumál. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 449 orð

Eineltisáætlanir í alla skóla samkvæmt námskrá

Í VIÐTALI í Morgunblaðinu á miðvikudag við sænska prófessorinn Dan Olweus, sem var aðalfyrirlesari á málþingi menntamálaráðuneytisins um einelti, kom fram að í sænskum grunnskólalögum og aðalnámskrá er sérstaklega tekið fram að einelti sé bannað. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 234 orð

Ekki minni afgangur en gengið var út frá

FJÁRLAGANEFND Alþingis stefnir að því að fjárlög verði ekki afgreidd með minni afgangi en þremur og hálfum milljarði króna á rekstrargrunni, eins og að er stefnt í fjárlagafrumvarpinu, þó svo tekjuhlið frumvarpsins gangi ekki eftir eins og reiknað var... Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ekki sýnt frá HM í knattspyrnu?

ALLS óvíst er hvort sýnt verður frá Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í íslensku sjónvarpi, en keppnin fer fram í Kóreu og Japan á næsta ári. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Engu orði ofaukið í ljóðum Ingibjargar

INGIBJÖRG Haraldsdóttir, ljóðskáld og þýðandi, hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, á Degi íslenskrar tungu í gær 16. nóvember. Í umsögn ráðgjafarnefndar um verðlaunahafann segir að Ingibjörg sé löngu landskunn fyrir skáldskap sinn. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Félagsþjónustan býður út læknisþjónustu

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Reykjavík hefur ákveðið að óska eftir tilboðum í læknisþjónustu á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, heimili aldraðra í Seljahlíð og á Vitatorgi þar sem er dagdeild fyrir minnisskerta og verða útboðsgögn afhent á þriðjudaginn. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 436 orð

Fimmtungur fullorðinna með herpesveiruna

ALÞJÓÐLEG baráttuvika gegn herpes-sjúkdómnum, eða kynfæraáblæstri, stendur yfir til 18. nóvember. Heilbrigðisyfirvöld víða um heim standa fyrir kynningu á sjúkdómnum, helstu einkennum og meðferð við honum. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Flóttafólk á heimleið

Afganskir flóttamenn eru nú farnir að snúa aftur heim til þeirra héraða, sem eru á valdi Norðurbandalagsins. Þessi mynd var tekin í gær skammt frá Kabúl þegar bílar hlaðnir flóttafólki voru að koma til... Meira
17. nóvember 2001 | Miðopna | 1145 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn okkar er sýn jafnaðarmannsins

Össur Skarphéðinsson lagði áherslu á það við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar að framtíðarsýn flokksins væri sýn jafnaðarmanna og flokkurinn væri jafnaðarmannaflokkur. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fræðsluferð í Krýsuvík

UMHVERFIS- og útivistarfélag Hafnarfjarðar í samvinnu við Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar efnir til fræðsluferðar að Kleifarvatni og í Krýsuvík sunnudaginn 18. nóvember kl. 10. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fræðslufundur Samtakanna '78

FRÆÐSLU- og kynningarfundur verður laugardaginn 17. nóvember kl. 15, í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, á vegum foreldra og annarra aðstandenda samkynhneigðra sem starfa á vettvangi Samtakanna ´78. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Fyrsti leikurinn í úrvalsdeild í 8 ár

AKUREYRARLIÐIN Þór og KA eigast við í úrvalsdeildinni í handknattleik mánudagskvöldið 19. nóvember og hefst leikurinn kl. 20. Liðin mættust síðast í úrvaldsdeild í handbolta á útmánuðum árið 1993 og fór KA þá með sigur, en lokatölur voru 24:23. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ganga og fundir á vegum Útivistar

GENGIÐ verður á vegum Útivistar sunnudaginn 18. nóvember frá Kaldárseli, yfir Helgafell og meðfram Valabóli og komið niður að Kaldárseli aftur. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför frá BSÍ kl. 13. Mánudaginn 19. Meira
17. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Gegnir starfi sveitarstjóra til vors

GENGIÐ hefur verið frá samningi á milli Þórshafnarhrepps og Ráðgjafarstofunnar ehf. í Hafnarfirði um að starfsmaður Ráðgjafarstofunnar ehf., Björn Ingimarsson, gegni starfi sveitarstjóra Þórshafnarhrepps til loka júní 2002. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Gönguferð á Reykjanesi

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Reykjanesi sunnudaginn 18. nóvember kl. 10.30. Gangan hefst við Hrútagjárdyngju, gengið sem leið liggur að Fjallinu eina. Fararstjóri verður Hjalti Kristgeirsson. Þetta er um 3 - 4 klst. ganga. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar yfir 2.600 Elo-stig í fyrsta sinn

HANNES Hlífar Stefánsson fer yfir 2.600 Elo-stig í fyrsta sinn um áramótin, en hann náði þriðja besta árangri á fyrsta borði á Evrópumóti skáklandsliða sem lauk á Spáni í fyrradag. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Hátíðisdagur móðurmálsins

NEMENDUR í grunnskólum landsins héldu með pomp og prakt upp á dag íslenskrar tungu í gær. Margir skólar skipulögðu sérstaka dagskrá í tilefni dagsins þar sem höfuðáhersla var lögð á móðurmálið með söng og leik. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hátt í tvær milljónir hafa safnast

HÁTT í tvær milljónir hafa safnast til styrktar bræðrunum Friðriki og Sigurði Guðmundssyni en bræðurnir fæddust báðir með ólæknandi og sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hjálparstarf kirkjunnar eflir innanlandsaðstoð

AÐALFUNDUR Hjálparstarfs kirkjunnar var haldinn 3. nóvember í Reykjavík með fulltrúum prófastsdæma. Kom þar fram að undanfarin ár hefur ekki verið varið meira fé til verkefna en nú, eða 38,8 milljónum króna, sem var 30% meira en í fyrra. Meira
17. nóvember 2001 | Suðurnes | 765 orð | 1 mynd

Íbúðabyggðin þróist norður og austur með þorpinu

NÝ íbúðahverfi verða byggð norðan núverandi byggðar í Grindavík, austan Grindavíkurvegar. Kemur það fram í drögum að nýju aðalskipulagi til næstu 20 ára sem verið er að vinna að. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

ÍF gefur út geisladisk

ÍÞRÓTTASAMBAND fatlaðra hefur gefið út geisladiskinn "Jólin eru að koma" til eflingar íþróttastarfi fatlaðra. Á diskinum eru gömul og sígild jólalög, en auk þess eru tvö ný frumsamin jólalög frá hljómsveitunum Buttercup og Í svörtum fötum. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 284 orð

Játning

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing. Fyrirsögnin er höfundar: "Fátt er víst jafnhollt fyrir sálina og að gera játningu, helst fyrir presti, áður en það er orðið um seinan. Ég játa hér með fyrir Sr. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Jólakort ÍF komin út

JÓLAKORT Íþróttasambands fatlaðra er komið út. Að þessu sinni hannaði Kristín Rós Hákonardóttir kortið, sem gefið er út til styrktar íþróttastarfsemi fatlaðra á Íslandi. Aðildarfélög ÍF hafa hafið sölu á... Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kökubasar Kvenfélags Hallgrímskirkju

KVENFÉLAG Hallgrímskirkju stendur fyrir kökubasar í Garðheimum í Mjódd sunnudaginn 18. nóvember kl. 13-17. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Landsglíman kennd við orkudrykk

Í DAG hefst Landsglíman í íþróttahúsinu á Laugarvatni og heitir hún nú Primo-Leppin-mótaröðin. Er hún kennd við samnefndan orkudrykk. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 197 orð

Leggja blessun sína yfir herförina

BISKUPAÞING kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir herför Bandaríkjastjórnar í Afganistan en biskuparnir 260 hittust í Washington á fimmtudag. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Í minningargrein um Sæmund Guðmundsson 16. nóvember sl. var faðir hans sagður Þórarinsson. Hið rétta er að hann hét Guðmundur Þórarinn og var Tómasson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 603 orð

Litháarnir níu voru allir án atvinnu- og dvalarleyfis

STAÐFEST hefur verið að Litháarnir níu sem lögreglan í Kópavogi færði til yfirheyrslu í síðustu viku hafi allir verið hér á landi án atvinnu- og dvalarleyfis um lengri eða skemmri tíma. Þeim verður því væntanlega gert að yfirgefa landið hið snarasta. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 2 myndir

Ljóð í hávegum höfð

DAGUR íslenskrar tungu var haldinn í skólum á Akureyri í gær á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar og gerðu nemendur sér dagamun af því tilefni. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Með tvö kíló af hassi límd á líkamann

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði í fyrrakvöld rúmlega þrítugan Íslending sem var með um tvö kíló af hassi innanklæða. Hassið hafði hann límt á líkama sinn. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Meistaraverkefni í tölvunarfræði við HÍ

HELGI Páll Helgason heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í tölvunarfræði mánudaginn 19. nóvember kl. 9 í stofu 156 í VR2 við Hjarðarhaga 2-6. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 202 orð

Mismunun að auglýsa eftir karlkyns jólasveini?

STÓRVERSLUN í Bretlandi, sem ætlaði að auglýsa eftir karlmanni til að leika hlutverk jólasveinsins fyrir hátíðarnar, fékk auglýsinguna í fyrstu ekki birta þar sem það var talið mismunun gegn konum að auglýsa eingöngu eftir karli í starfið. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð

Námstefna um jafnvægi starfs og einkalífs

TÆPLEGA 400 konur úr starfsliði Íslandsbanka hvaðanæva af landinu hafa skráð sig á námstefnu fyrir konur í starfsliði bankans í dag, laugardaginn 17. nóvember, kl. 10-16 á Grand hóteli í Reykjavík. Meira
17. nóvember 2001 | Suðurnes | 75 orð

Nýr formaður SSS

HALLGRÍMUR Bogason, formaður bæjarráðs Grindavíkur, hefur verið kosinn formaður Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Nýkjörin stjórn SSS skipti með sér verkum á fundi í fyrradag. Stjórnin er óbreytt frá síðasta ári. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Oddi vinnur að því að tryggja hráefni

SIGURÐUR Viggósson, framkvæmdastjóri Odda á Patreksfirði, telur ljóst að línubáturinn Núpur BA-69, sem strandaði í Patreksfirði á laugardag, verði úr leik næstu 3-8 mánuði. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Opið hús hjá VG í Reykjavík

OPIÐ hús hjá verður vinstri grænum í Reykjavík í dag, laugardaginn 17. nóvember, kl. 11-13 í aðsetri flokksins á Lækjartorgi. Meira
17. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 800 orð | 2 myndir

Óbreyttur Vatnsstígur og færri hús fjarlægð

NÝ TILLAGA að skipulagi Skuggahverfis verður kynnt íbúum hverfisins í lok mánaðarins. Meira
17. nóvember 2001 | Miðopna | 1247 orð

Ófús til faglegrar umræðu

Hörð gagnrýni kom fram á störf Hafrannsóknastofnunarinnar á fyrirspurnaþingi um stofnstærðarmat í gær og hún sökuð um að taka óstinnt upp gagnrýni á starfsaðferðir sínar. Meira
17. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Pelsun hafin og hækkandi verð á skinnum

MINKAPELSUN er nú hafin á loðdýrabúum landsins. Það er í fyrra lagi miðað við undanfarin ár, oft var minkurinn ekki pelsaður fyrr en kom fram í desember. Nú er ráðlagt að klára minkapelsunina um miðjan nóvember. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Póstkosning um stefnuna í Evrópumálum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, lagði til á landsfundi Samfylkingarinnar í gær að flokkurinn tæki ákvörðun um afstöðu til umsóknar að Evrópusambandinu í almennri póstkosningu. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Prófkjör Neslistans í dag

PRÓFKJÖR Neslistans í Seltjarnarnesbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar fer fram í dag og fer kjörið fram í Valhúsaskóla frá klukkan 11 til 18. Atkvæðagreiðsla utankjörstaða var í Valhúsaskóla sl. mánudag. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 237 orð

"Út með ykkur"

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin ABC sendi út hljóðupptöku af því, þegar flugræningjar tóku völdin um borð í flugvél United Airlines á leið frá New York til San Francisco 11. september sl., að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Safna gleraugum til að senda til Indlands

VINIR Indlands verða með söfnun á notuðum gleraugum í Kolaportinu dagana 17. og 18. nóvember. Gleraugun á að senda til Indlands, en þar er unnið að því m.a. að setja upp sjón-miðstöðvar. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Samlestur á verkinu Slavar

FYRSTI samlestur á verkinu Slavar, sem er næsta verkefni Leikfélags Akureyrar, var í vikunni. Höfundur verksins er Tony Kushner og er það í leikstjórn Halldórs E. Laxness sem jafnframt hefur umsjón með leikmynd og búningum. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Samstarf sveitarfélaga á Vestfjörðum æskilegt

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að ekkert sé við það að athuga að mögulegar fjárveitingar til menningarhúsa á landsbyggðinni gangi til endurbóta á þeim þremur húsum á Ísafirði sem framkvæmdir hafa staðið yfir við. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Sérfræðingar segja verkið ekki vera eftir Kjarval

Á BANDARÍSKA uppboðsvefnum ebay.com stendur nú yfir uppboð á málverki frá Þingvöllum sem sagt er vera eftir Jóhannes S. Kjarval og er hæsta boð komið í 9.100 dollara eða um 970.000 krónur, en uppboðinu lýkur aðfaranótt þriðjudags nk. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 265 orð | 1 mynd

Sjö ungmenni taka þátt í afreksþjálfun á skíðum

SJÖ ungmenni á aldrinum 16-19 ára hafa undirritað samninga um þátttöku í afreksþjálfun í alpagreinum hjá Skíðafélagi Akureyrar. Fimm þessra ungmenna tilheyra skíðalandsliði Íslands. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Skarpari skil milli stjórnarflokkanna?

NÚ þegar hálft þriðja ár er frá kosningum til Alþingis og aðeins sextán mánuðir þar til kosið verður samkvæmt nýrri og gjörbreyttri kjördæmaskipan, er ef til vill ekki að undra þótt línur séu teknar að skýrast á vettvangi stjórnmálanna. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Sparisjóður vélstjóra fjörutíu ára

HALDIÐ var upp á fjörutíu ára afmæli Sparisjóðs vélstjóra í liðinni viku í Borgarleikhúsinu að viðstöddu fjölmenni. Afmælishátíðin var með nýju sniði, engar ræður voru haldnar en Örn Arnarson rakti sögu Sparisjóðsins á milli skemmtiatriða. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Spurningakeppni Baldursbrár

SEINNI hluti fyrstu umferðar spurningakeppni kvenfélagsins Baldursbrár verður annað kvöld, sunnudagskvöldið 18. nóvember og hefst kl. 20.30 í safnaðarsal Glerárkirkju. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Stéttarfélögin á Húsavík opna tölvuver

STÉTTARFÉLÖGIN á Húsavík hafa opnað töluver fyrir félagsmenn í fundarsal félaganna á Garðarsbraut 26. Markmiðið er að auka enn frekar þjónustu við félagsmenn. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð

Stofna foreldrafélag við framhaldsskóla

FORELDRAFÉLAG var stofnað við Fjölbrautaskólann í Garðabæ á þriðjudagskvöld að viðstöddum fjölda foreldra, annarra forráðamanna og nemenda. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem foreldrafélag er stofnað við framhaldsskóla hér á landi. Kristín S. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Stofnun Samtaka tónlistarskólastjóra

SAMTÖK tónlistarskólastjóra á landsbyggðinni, STÁL, verða stofnuð sunnudaginn 18. nóvember í sal Tónlistarskóla Seltjarnarness. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Stærðfræðikeppni í Hamborg lokið

EYSTRASALTSKEPPNIN í stærðfræði, sú 12. í röðinni, var haldin í Hamborg dagana 2.-6. nóvember síðastliðinn. Að þessu sinni tóku 11 þjóðir þátt í keppninni. Auk Eystrasaltsríkjanna þriggja og Norðurlandaþjóðanna kepptu Pólverjar og Þjóðverjar. Meira
17. nóvember 2001 | Suðurnes | 128 orð | 1 mynd

Sungið og leikið á Degi íslenskrar tungu

LEIKSKÓLAR Reykjanesbæjar, sjö talsins, héldu Dag íslenskrar tungu hátíðlegan í gær með skemmtun í Frumleikhúsinu. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð

Sýknað í Hæstarétti vegna skorts á þvagsýni

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað karl og konu af ákærum fyrir ölvunarakstur. Í máli karlmannsins staðhæfðu hann og sambýliskona hans að hún hefði ekið bifreiðinni og hann setið í farþegasæti við hlið hennar. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sýning á skipulagstillögum

TILLÖGUR og niðurstöður rammaskipulags fyrir Halla, Hamrahlíðarlönd og suðurhlíðar Úlfarsfells, verða til sýnis á 2. hæð Kringlunnar næstu daga. Sýningin verður opnuð í dag og stendur til 30. nóvember. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tímabundin bensínlækkun ÓB

ÓB BENSÍNSTÖÐVARNAR lækkuðu verð á bensíni og díselolíu í gær og er eldsneytisverð á stöðvunum þá 5 krónum lægra en venjulegt verð á bensínstöðvum olíufélaganna. Kostar bensínlítrinn samkvæmt því 90,3 krónur og lítri af díselolíu 47,5 krónur. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Tuttugasti ræninginn

FYRRVERANDI herbergisfélagi meints forsprakka hryðjuverkamannanna 11. september, Mohameds Attas, er talinn hafa verið 20. flugræninginn í hópnum sem framdi hermdarverkin í Bandaríkjunum. Meira
17. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 339 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

KARLMAÐUR hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kynferðisbrots. Þá var honum gert að greiða 600 þúsund krónur auk vaxta í miskabætur og að greiða þóknun réttargæslumanns síns sem og allan sakarkostnað. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Unnu að smíði efnavopna

LIÐSMENN al-Qaeda, samtaka Osama bin Ladens, fóru augsýnilega í miklum flýti þegar þeir yfirgáfu stöðvar sínar í Kabúl. Meira
17. nóvember 2001 | Suðurnes | 257 orð

Útsvarið verður ekki hækkað

ÚTSVAR Grindvíkinga verður óbreytt á næsta ári, þrátt fyrir heimild til hækkunar. Fasteignagjöld verða hins vegar lækkuð vegna hækkunar fasteignamats. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Við erum við hestaheilsu

Guðmundur Arnarsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1966. Hann er með verslunarpróf og er markaðsstjóri Ástundar frá árinu 1990. Guðmundur hefur stundað tamningar samhliða starfinu hér heima og áður í Sviss og Þýskalandi. Guðmundur er kvæntur Þórdísi Ingjaldsdóttur og eiga þau tvö börn, Sólrúnu Sif og Arnar Orra. Meira
17. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 628 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir uppgræðslu og endurheimt lands

LANDGRÆÐSLUVERÐLAUNIN fyrir 2001 voru afhent í Gunnarsholti síðastliðinn miðvikudag, 14. nóvember. Þessi árlega verðlaunaafhending er í samræmi við markmið Landgræðslunnar og stefnu stjórnvalda, að styðja störf almennings við hvers konar landbætur. Meira
17. nóvember 2001 | Suðurnes | 74 orð

Þakjárn á flugi um bæinn

ÞAKJÁRN fauk af húsi við Uppsalaveg í Sandgerði í gærmorgun. Björgunarsveitin Sigurvon var kölluð út til að hemja plöturnar. Verið var að skipta um þakjárn á húsinu. Ekki var unnið við það í gær en nýja járnið fór að fjúka af í rokinu. Meira
17. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 149 orð

Þing Makedóníu staðfestir nýja stjórnarskrá

ÞJÓÐÞING Makedóníu hefur staðfest nýja stjórnarskrá sem kveður á um aukin réttindi albanska minnihlutans í landinu. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þjófar stálu þrjú þúsund veiðiflugum

TILKYNNT var um stórþjófnað í innbroti í íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu var stolið töluverðum verðmætum, fyrir allt að eina milljón króna, s.s. fatnaði og 3 þúsund veiðiflugum auk annarra verðmæta. Meira
17. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Ölvunarakstur talinn nauðsynlegur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær konu á fimmtugsaldri af ákæru um ölvunarakstur þrátt fyrir játningu hennar, þar sem dómurinn féllst á að henni hefði verið nauðsynlegt að aka bifreið í umrætt sinn til að bjarga sér undan alvarlegu ofbeldi... Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2001 | Leiðarar | 829 orð

Landsfundur Samfylkingarinnar

Allt frá því, að Alþýðuflokkurinn klofnaði 1930 og Kommúnistaflokkur Íslands varð til, hefur hugmyndin um sameinaðan flokk vinstri manna verið á sveimi í röðum þeirra eða í um sjö áratugi. Meira
17. nóvember 2001 | Staksteinar | 263 orð | 2 myndir

Stefnubreyting Seðlabankans

Óhætt er að taka undir með Seðlabankanum, þegar hann hvetur til þess, að aðhald í ríkisfjármálum verði aukið í meðförum Alþingis á fjárlagafrumvarpinu. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

15 millur punda

LEIKKONAN íðilfagra Julia Roberts þarf ekki að kvíða auraleysi á næstunni. Fyrir næstu mynd sína fær hún borgaðar heilar fimmtán milljónir breskra punda sem gerir tvo milljarða íslenskra króna og tvö hundruð og fimmtíu milljón krónum betur. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 301 orð

- Bíóborgin

Leikstjóri: Michael Arteta. Handritshöfundur: Mike White. Aðalleikendur: Mike White, Chris Weitz, Paul Weitz, Lupe Ontiveros, Beth Colt. Bandarísk. 2000. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Carey og samlokan

MARIAH Carey borðar salatsamlokur. En ekki af þeirri tegund sem við þekkjum. "Hún borðar tvö salatblöð sem samloku, ekki tvær brauðsneiðar með salati á milli," segir Mario Buatta, innanhúshönnuðurinn... Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Cuvilliés-kvartettinn í Bústaðakirkju

CUVILLIÉS-strengjakvartettinn frá München kemur fram á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Djúpt innsæi

Bandaríkin/Bretland, 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Mike Nichols. Handrit: Emma Thompson og Mike Nichols, byggt á leikriti eftir Margaret Edson. Aðalhlutverk: Emma Thompson, Christopher Lloyd, Eileen Atkins, Audra McDonald. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 3 myndir

Dreypt á blóði í Tjarnarbíói

THALÍA, LEIKFÉLAG Menntaskólans við Sund, frumsýndi á dögunum hrollvekjuna Drakúla. Leikritið var skrifað af Bram Stoker snemma á 19. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 455 orð | 1 mynd

Elling og Kjell Bjarne í okkur öllum

Vinsældir myndarinnar Elling í Noregi skýrast að mati leikstjórans af því að vinirnir Elling og Kjell Bjarne kljást við ósköp svipaða hluti og við gerum öll. Ragnhildur Sverrisdóttir spjallaði við Peter Næss skömmu fyrir frumsýningu. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Fagra kona

Spánn 2000. Skífan VHS. Öllum leyfð. Leikstjórn Antonio Cuadri. Aðalhlutverk Carlmelo Gómes, Salma Hayek. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Ferðasögur

Sólskinsrútan er sein í kvöld eftir Sigfús Bjartmarsson geymir sögur Sigfúsar úr ferðum hans um bakgarða Rómönsku Ameríku. Leiðin liggur um sorpfenjalönd Mexíkóborgar, sælureiti strandhippanna, þjófabæli og nápleis. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fimm kjarnakonur

ANNA Kristine Magnúsdóttir ætti að vera landsmönnum að góðu kunn fyrir útvarpsþætti sína Á milli mjalta og messu. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 378 orð | 2 myndir

Framtíðarsýn félaganna í brennidepli

RAY Johnson, fyrrverandi forseti Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, fjallar um framtíðarsýn Þjóðræknisfélagsins og deilda þess vestanhafs á aðalfundi Þjóðræknisfélags Íslendinga, sem verður haldinn í Reykjavík nk. fimmtudag. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Gengið af göflunum

Kanada 2000. Bergvík VHS. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit Michael Walker. Aðalhlutverk Jeff Daniels, Gil Bellows. Meira
17. nóvember 2001 | Tónlist | 481 orð

Glæsilegur kórsöngur

Dómkórinn flutti verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Benjamin Britten, Knut Nystedt og J.S. Bach. Einsöngvarar: Marta Guðrún Halldórsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, Snorri Wium, Ólafur Kjartan Sigurðarson. Konsertmeistari: Zbigniew Dubik. Stjórnandi: Marteinn Hunger Friðriksson. Meira
17. nóvember 2001 | Myndlist | 551 orð | 1 mynd

Góð myndlist

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Til 25. nóvember Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 369 orð | 2 myndir

Græskulaust gaman

Mjög fræg geislaplata, fyrsti hljómdiskur hljómsveitarinnar Tvö dónaleg haust. Sveitina skipa þeir Guðmundur Ingi Þorvaldsson (söngur), Sigfús Ólafsson (trommur), Stefán Gunnarsson (bassi) og Tryggvi Már Gunnarsson (gítar). Þeim til aðstoðar voru Ómar Örn Magnússon (píanó), Skúli Magnús Þorvaldsson (trompet), Regína Ósk Óskarsdóttir (raddir) og Hjörleifur Valsson (fiðlur). Lög og textar eftir Guðmund Inga og Tryggva Má. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Rafns Jónssonar. 40.49 mín. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Gyðja hvíta tjaldsins

Þýskaland/Ítalía, 2000. Bervík VHS. Leyfð öllum aldurshópum. Leikstjórn: Joseph Vilsmaier. Aðalhlutverk: Katja Flint og Herbert Knaup. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Hagsmunir barnanna í forgrunni

TOM Cruise og Nicole Kidman hafa nú náð fullum sáttum í skilnaðarmáli sínu. Þau eru búin að komast að samkomulagi um hvernig beri að skipta auði þeirra og sleppa því blessunarlega við að þurfa að hittast í dómsalnum. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Harry Potter er töfrandi

HINN tólf ára gamli Daniel Radcliffe, sem ljær galdrastráknum Harry Potter andlit sitt og leikhæfileika, er nú þegar farinn að bragða á eitruðum ávöxtum frægðar og frama. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 362 orð | 1 mynd

Íslensk tunga í máli og myndum

MARGMIÐLUNARDISKURINN Alfræði íslenskrar tungu, í ritstjórn Þórunnar Blöndal og Heimis Pálssonar, kom út í gær, 16. nóvember, á Degi íslenskrar tungu. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Jack Nicholson saknar tannanna sinna

GAMLA BRÝNIÐ Jack Nicholson stendur nú í all einkennilegum deilum við uppboðshaldarann Sky Digital sem hyggst selja ellefu af tönnum leikarans. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Ljóð

Ferðalag með þér nefnist fyrsta ljóðabók Valgerðar Benediktsdóttur en birst hafa eftir hana ljóð í blöðum og safnritum. Bók Valgerðar skiptist í fjóra kafla og eru ljóðin flest ort á síðustu tveimur árum. Í kynningu segir m.a. Meira
17. nóvember 2001 | Tónlist | 1103 orð

Lyftir norðlensku tónlistarlífi í hæðir

Kammerkór Norðurlands flutti a capella kórverk frá 17. og 20 öld. Einsöngvarar: Dagný Pétursdóttir og Hildur Tryggvadóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudagur 11. nóvember. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 666 orð | 2 myndir

Lýst er eftir bragarbót

Url eru: Garðar Örn Hinriksson (söngur), Aðalheiður Ólafsdóttir (söngur), Þröstur Jóhannsson (gítar), Matthías Vilhjálmur Baldursson (hljómborð), Helgi Georgsson (bassi), Kjartan Bragi Bjarnason (trommur). Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 693 orð | 1 mynd

Minna er meira

Tónleikar bandarísku rokksveitarinnar Low í Nasa við Austurvöll 15. nóvember sl. Einnig komu fram íslensku hljómsveitirnar Lúna og Náttfari. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

'N Sync einnig á hvíta tjaldið

STRÁKASVEITIN 'N Sync hefur nú lýst yfir einskærum áhuga á því að gera kvikmynd um hljómsveitina. Segja má að leiklistarbakterían hafi smitað liðsmennina Joey Fatone og Lance Bass er þeir fóru með hlutverk í On The Line, sem væntanleg er í kvikmyndahús. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Olíuverk í Galleríi Smíðar og skart

BIRNA Smith opnar myndlistarsýningu í Galleríi Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16a, í dag kl. 14. Á sýningunni eru 25 verk unnin með olíu á striga. Verkin eru öll unnin á þessu ári og er þetta hennar þriðja einkasýning. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 244 orð

- Sambíóin við Snorrabraut

Leikstj: Dominik Moll. 117 mín. Frönsk 2000. **1/2 Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Seðjandi illgresi

Fyrsta plata Íslandsvinanna frá Sheffield (ekki Human League) í 3 ár. Scott Walker fenginn til að koma reiðu á hlutina. Meira
17. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 329 orð

Sjónarspil Evrópusögunnar

Leikstjórn og handrit: Sally Potter. Kvikmyndataka: Sacha Vierny. Tónlistarstjóri: Osvaldo Gilojov. Aðalhlutverk: Christina Ricci, Cate Blanchett, Johnny Depp og John Turturro. Sýningartími: 100 mín. Bretland/Bandaríkin, 2000. Universal Pictures. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Sólin er sprungin er fyrsta skáldsaga Sveinbjörns I. Baldvinssonar . Sagan fjallar um Jón Fisher sem elst upp á Daybreak Ridge Motel, skammt frá smábænum Hillside í Kaliforníu, ásamt fötluðum eldri bróður, Tim. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Medúsan er fyrsta skáldsaga Oddnýjar Sen. María Konsjalovskí er ung stúlka af rússnesku bergi brotin. Hún er gædd dulrænum hæfileikum, getur hreyft hluti með augnaráðinu einu og beitt karlmenn töfravaldi. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 11 orð

Sýningu lýkur

Slunkaríki, Ísafirði Sýningu Kristins E. Hrafnssonar á skúlptúrum og teikningum lýkur á... Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 58 orð

Tónleikar í Jónshúsi

Í JÓNSHÚSI í Kaupmannahöfn verða haldnir tónleikar í kvöld kl. 20. Kristjana Arngrímsdóttir, Kristján Hjartarson og Þorkell Atlason flytja íslenska og skandinvíska vísnatónlist og ballöður. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Afgönum

CARITAS á Íslandi, hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar í samstarfi við Hjálparstarf þjóðkirkjunnar, efnir til tónleika í Kristskirkju, Landakoti, á sunnudag kl. 16. Tónleikarnir eru til styrktar neyðaraðstoð í Afganistan. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Trúarleg lög í Grensáskirkju

KIRKJUKÓR Grensáskirkju heldur tónleika með léttum trúarlegum lögum í Grensáskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 18. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Undirliggjandi hryllingur

Svíþjóð/Noregur, 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Johannes Runeborg. Aðalhlutverk Ralph Carlsson. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 1038 orð | 2 myndir

Virt og vinsæl

Bandaríska rokksveitin Smashing Pumpkins var virt og vinsæl. Árni Matthíasson skoðaði væntanlega safnskífu sveitarinnar sálugu. Meira
17. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Þegar ekkert er aðhaldið

Fyrsta einyrkjaskífa Stone Gossard, gítarleikara Pearl Jam. Meira

Umræðan

17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Af hverju einkaframtak í heilbrigðisþjónustu?

Reynsla af einkarekstri í heilbrigðisþjónustu, segir Ásta Möller, er talin góð. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Brottkast rökfræðinnar

Svo afdráttarlaus ákvæði virðast ganga út frá því, segir Pétur H. Blöndal, að kvikindin í sjónum syndi um á skipulögðum svæðum. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Einkavinavæðingarfnykur

67% þátttakenda í nýlegri skoðanakönnun, segir Einar Bragi, lýstu sig andvíg byggingu hótels yfir skálann. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Ég hef hagsmuna að gæta

Skúrkarnir, fjölmiðlar og sumir þingmenn, segir Halldór Árnason, ganga í einn kór til að nota brottkastið til að fá kvótakerfið afnumið. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Fjármögnun háskóla

Ég skora á hæst- virtan ráðherra, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að gera betur í fjárframlögum til ríkisreknu háskólanna. Meira
17. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Framtaksleysi og slóðaskapur R-listans ÞAÐ væri...

Framtaksleysi og slóðaskapur R-listans ÞAÐ væri gott ef þeir gætu gert sér peninga úr minnismerkinu á Öskuhlíðinni. Ágætt að hafa þar spilavíti. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar

Mikilvægt er, segir Hanna Pálsdóttir, að framlög gefenda berist reglubundið allt árið. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Notum vél Flugmálastjórnar meira!

Halda mætti, segir Sigurjón Benediktsson, að allt sé óþarfa ferðaflangs sem felur í sér för útfyrir Elliðaár. Það sé bara frí, að komast út fyrir "bæinn". Meira
17. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 216 orð | 1 mynd

Okrað á þeim sem síst skyldi

LAMISIL er eina lyfið sem vinnur á svepp í tánöglum. Tryggingastofnun ríkisins er hætt fyrir nokkrum misserum að greiða niður lamisil. Þetta hefur komið mjög illa niður á fólki með litlar tekjur svo og öldruðum og öryrkjum. Meira
17. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 594 orð

Óþrjótandi tekjubrunnur?

VIÐ gaflarar gefumst ekki svo auðveldlega upp þó á móti blási, heldur göngum aftur undir gafl og hugsum málin í nýju ljósi. Meira
17. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 410 orð | 1 mynd

Reykjavík er ekki menningarborg

"REYKJAVÍK er menningarborg." Hvað þýðir það annars? Hvaða skilyrði setjum við borg sem vill vera menningarborg? Jú, þar þarf að vera öflugt menningarlíf, það segir sig sjálft. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

R-listinn misnotar opinbert fé

Það er misnotkun á almannafé, segir Kjartan Magnússon, þegar R-listinn lætur borgarstofnun prenta áróðursbækling og dreifa í hvert hús í borginni. Meira
17. nóvember 2001 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Vér vatnahestar

Stríðið er ekki bara um gott og illt, segir Jónas Bjarnason, heldur einnig og ekki síður um varanlegt réttlæti og virðingu annarra manna. Meira
17. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 75 orð | 1 mynd

Þakkir fyrir styrk

TVÆR stúlkur úr listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar, Audrey Freyja Clarke og Kristín Helga Hafþórsdóttir, dvöldu í skautaæfingabúðum í Finnlandi, fyrst í maí í vor og svo aftur í september síðastliðnum. Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

ANNA SIGURBORG GUÐJÓNSDÓTTIR

Anna Sigurborg Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurborg Einarsdóttir og Guðjón Þorleifsson skipasmiður. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

BJÖRG S. ÓLAFSDÓTTIR

Björg Sigrún Ólafsdóttir, saumakona og miðill, fæddist á Þingeyri 3. júlí 1909. Hún andaðist á öldrunardeild Landspítala í Fossvogi 9. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 16. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

EMMA SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR

Emma Sigríður Jóhannsdóttir frá Jaðri á Bíldudal fæddist 24. júní 1917. Hún lést á heimili sínu í Sandgerði 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Eiríksson, f. 13.9. 1874, d. 10.9. 1937, og seinni kona hans Salóme Kristjánsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 7429 orð | 1 mynd

GEORG ÞÓR KRISTJÁNSSON

Georg Þór Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 11. nóvember. Foreldrar hans voru Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði, f. 2.4. 1931, d. 17.2. 1994, og Kristján Georgsson frá Vestmannaeyjum, f. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR TÓMAS ARASON

Guðmundur Tómas Arason fæddist á Heyklifi við Stöðvarfjörð 28. febrúar 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ari Pálsson, bóndi og vitavörður, f. 22. desember 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

HÖSKULDUR INGVARSSON

Höskuldur Ingvarsson fæddist 11. júní 1924. Hann lést 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrikka Rósmundsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1894, d. 5. júní 1975, og Hannes Ingvar Hannesson sjómaður, f. 14. júlí 1895, d. 13. apríl 1946. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

KRISTJÁN VIGFÚSSON

Kristján Eldjárn Vigfússon fæddist á Kúgili í Þorvaldsdal 28. júlí 1917. Hann lést á heimili sínu á Árskógssandi 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elísabet Jóhannsdóttir og Vigfús Kristjánsson útvegsbóndi, lengst af kenndur við Litla-Árskóg. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 4636 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR VALDÓRSDÓTTIR

Ragnheiður Valdórsdóttir húsmóðir fæddist á Hrúteyri við Reyðarfjörð 19. desember 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdór Bóasson útgerðarmaður, f. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 4491 orð | 1 mynd

SIGURGEIR GUNNARSSON

Sigurgeir Gunnarsson fæddist á Vegamótum á Stokkseyri 22. júlí 1911. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sigurðardóttir, f. í Grímsfjósum á Stokkseyri 12. nóvember 1883, og Gunnar Gunnarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

STEFÁN BOGASON

Stefán Ólafur Bogason fæddist í Kelduhverfi 2. september 1927. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 16. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 24. október. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

SVAVA SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Svava Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 13. júlí 1929. Hún lést 1. september síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

VALGERÐUR GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR

Valgerður Guðrún Árnadóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 13. nóvember 1922. Hún andaðist á Landspítala Fossvogi 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Stefánsdóttir frá Fagraskógi, f. 11.3. 1891, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 773 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 154 130 150...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 154 130 150 3.366 504.922 Gellur 590 520 550 21 11.550 Grálúða 210 210 210 86 18.060 Grásleppa 42 42 42 18 756 Gullkarfi 126 79 115 10.465 1.200.401 Hlýri 215 138 193 8.183 1.578. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 303 orð

Atvinnuleysi mun áfram aukast

ATVINNULAUSUM á Íslandi hefur fjölgað í heild að meðaltali um 16,1% á milli september og október og um 37,1% miðað við október í fyrra. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Ávöxtunarkrafa óbreytt þrátt fyrir vaxtalækkun

SEÐLABANKI Íslands lækkaði stýrivexti sína í lok viðskiptadags áttunda þessa mánaðar um 0,8% í 10,1%. Í framhaldi af því lækkuðu viðskiptabankarnir vexti sína til samræmis. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Eftirlit um borð

EFTIRLITSMENN á vegum Fiskistofu hafa verið um borð í Bjarma BA og Báru ÍS frá því síðastliðinn miðvikudag, að sögn Árna Múla Jónassonar, aðstoðarfiskistofustjóra. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 1 mynd

Eimskip gerir kaupréttarsamninga

EIMSKIP hefur gert kaupréttaráætlun fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins. Gengið hefur verið frá kaupréttarsamningum við starfsmenn á Íslandi og verið er að undirbúa frágang samninga við starfsmenn erlendis. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Heimsókn Stiglitz frestað

EINS OG greint var frá fyrir nokkru stóð til að Joseph E. Stiglitz, sem nýverið tók við Nóbelsverðlaunum í hagfræði, kæmi til landsins í lok mánaðarins til að tala á 60 ára afmælisráðstefnu viðskiptadeildar Háskóla Íslands. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Íslandssími tapar 777 milljónum

ÍSLANDSSÍMI tapaði 777 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Tapið allt síðasta ár nam 492,5 milljónum króna. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Opin kerfi úr hagnaði í tap

TAP samstæðu Opinna kerfa hf. nam 204 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður samstæðunnar 186 milljónum króna. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 4. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Verulegt tap hjá Aco-Tæknivali hf.

SAMKVÆMT óendurskoðuðu uppgjöri er AcoTæknival hf. gert upp með 861 milljónar króna tapi á fyrstu níu mánuðum ársins 2001. Að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu nemur rekstrartap félagsins fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld 675 milljónum króna. Meira
17. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Veruleg umskipti hjá SÍF

SÍF-samstæðan skilaði 286 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins en tap á sama tíma í fyrra var 886 milljónir króna sem er breyting upp á 1.172 milljónir króna. Hagnaður SÍF fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBIDTA) nam 1. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 19. nóvember, er fimmtug Jóhanna Gunnþórsdóttir. Eiginmaður hennar er Brynjólfur Lárentssíusson . Af því tilefni fagna þau með ættingjum og vinum í kvöld, 17. nóvember, kl. 17-20 í Valsheimilinu að... Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 203 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MAKKER opnar á 15-17 punkta grandi í suður og þitt er að velja leið með þessi stórglæsilegu spil á móti: Norður &spade;-- &heart;D732 ⋄ÁKG109653 &klubs;Á Keppendur á Íslandsmótinu í tvímenningi fengu margir þetta viðfangsefni og leystu það... Meira
17. nóvember 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júní sl. í Hafnarkirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Ragna Björk Sigurðardóttir og Kristján Heiðar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Fákaleiru... Meira
17. nóvember 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 17. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Karólína Kristinsdóttir og Sigvaldi Sigurðsson. Þau munu eyða deginum með dætrum... Meira
17. nóvember 2001 | Í dag | 866 orð | 1 mynd

Kirkjudagur Önfirðinga

ÁRLEGUR Kirkjudagur Önfirðingafélagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 18. nóvember kl. 14 í Neskirkju, Reykjavík. Prestur að þessu sinni verður prestur Önfirðinga heima í héraði, séra Stína Gísladóttir í Holti, Önundarfirði. Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 418 orð | 1 mynd

Lífshættir ráðast af hjúskaparstöðu

NÁMSKEIÐ um kvennaheilsu í um-sjón Arnar Haukssonar kvensjúk-dómalæknis, Sigurðar Guðmunds-sonar landlæknis og Guðbjargar Sigurgeirsdóttur, sérfræðings í heilsugæslulækningum, verður haldið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands næstkomandi þriðjudag. Meira
17. nóvember 2001 | Í dag | 1756 orð | 1 mynd

(Matt. 22.)

Guðspjall dagsins: Skattpeningurinn. Meira
17. nóvember 2001 | Í dag | 26 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugard. 17. nóv. kl. 14. Farið verður í kynnisferð í heilsuræktarstöðina Planet Pulse í Austurstræti. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl.... Meira
17. nóvember 2001 | Dagbók | 799 orð

(Orðskv. 21, 13.)

Í dag er laugardagur 17. nóvember, 321. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Sá sem byrgir eyrun fyrir kveini hins fátæka, hann mun sjálfur kalla og eigi fá bænheyrslu. Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Dd7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 f5 8. Dg3 Ba6 9. Bxa6 Rxa6 10. Re2 Rb8 11. O-O Rc6 12. a4 Ra5 13. Rf4 O-O-O 14. Rh5 g6 15. Rf6 Df7 16. Dd3 Rxf6 17. Da6+ Kd7 18. exf6 Dxf6 19. Bf4 Rc4 20. Meira
17. nóvember 2001 | Viðhorf | 817 orð

Stelpudálkar og skutlurit

"Bridget Jones leysir líka ákveðinn vanda kvenna. Hún sýnir þeim fram á að fleiri en þeim gengur brösulega í karlamálum, eiga erfitt með að vera í sífelldri megrun og drekka eins og dama." Meira
17. nóvember 2001 | Dagbók | 28 orð

STÖKUR

Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur, haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarnið kalt: Himneskt er að... Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 428 orð | 1 mynd

Um Jóhannesarjurt

Spurning: Ég var að lesa ágæta grein á heimasíðu þinni um skottulækningar, en áhugi minn á þeirri síðu vaknaði eftir að ég var tengdur inná hana í gegnum smáskoðun á jóhannesarjurtinni, sem þú minnist á í greininni. Ég vildi m.a. Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 641 orð

Við Krösos auðga sagði Sólon, er...

Við Krösos auðga sagði Sólon, er sá hann allt hans veldi: Auður manns er eins og ryk við endi lífsins. - Því miður veit umsjónarmaður ekki um höfund þessarar vísu. Líklega er hún gamalt skólasveina gaman. Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 479 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur á seinni árum gerst áhugamaður um hollari lífshætti og telur augljóst að hagur manna muni batna til muna með heilbrigðri sál í hraustum líkama. Meira
17. nóvember 2001 | Fastir þættir | 753 orð | 1 mynd

Vörumst fitu- og próteinkúrana sívinsælu

ÓLAFUR G. Sæmundsson næringarfræðingur gerir á netdoktor. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2001 | Íþróttir | 94 orð

62 titlar hjá Barcelona undir stjórn Rivera

VALERO Rivera, þjálfari spænska handknattleiksliðsins Barcelona, hefur verið við stjórnvölinn hjá Katalóníuliðinu í 18 ár og óhætt er að segja að hann hafi náð frábærum árangri. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 118 orð

Arnar ekki á leið til Stoke

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að ekki stæði til að kaupa Arnar Gunnlaugsson frá Leicester, en eins og fram hefur komið er Arnar kominn á sölulista hjá úrvalsdeildarliðinu. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 99 orð

Birgir og Björgvin yfir pari

KYLFINGARNIR Birgir Leifur Hafþórsson, GL, og Björgvin Sigurbergsson léku báðir yfir pari í gær á þriðja degi lokaúrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 67 orð

Börsungar seint á ferðinni

LEIKMENN Barcelona, sem mæta Haukum í Evrópukeppninni í handknattleik í dag, komu ekki til landsins fyrr en um miðnætti í gærkvöld. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 550 orð

Fer HM sömu leið og vetrarleikarnir?

EINS og fram hefur komið ætlar RÚV ekki að sýna frá vetrarólympíuleikunum á næsta ári. Það er gert í sparnaðarskyni og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins sparast við það á bilinu 28 til 37 milljónir kr., eftir umfangi útsendinga. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 139 orð

Fimmta árið í röð

ÞETTA er fimmta árið í röð sem Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur leikur á lokaúrtökumóti fyrir atvinnumannamótaröðina í Evrópu og er þetta fjórða árið sem lokakeppnin fer fram á San Rouge- og Sotogrande-golfvöllunum á Spáni. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Þórðarson , knattspyrnustjóri Stoke...

* GUÐJÓN Þórðarson , knattspyrnustjóri Stoke City , ætlar að tefla fram sínu sterkasta liði þegar Stoke tekur á móti utandeildarliðinu Lewis í 1. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 90 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni: Ásvellir:Haukar - Barcelona...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni: Ásvellir:Haukar - Barcelona 16.30 1. deild karla, Esso-deild: Sunnudagur: Kaplakriki:FH - ÍBV 20 Mánudagur: Akureyri:Þór - KA 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Grindavík:ÍG - ÍA 18 1. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 8 orð

Herrakvöld Víkings Víkingar halda herrakvöld í...

Herrakvöld Víkings Víkingar halda herrakvöld í Víkinni föstudaginn 23.... Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

* HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Jaap Stam, sem...

* HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Jaap Stam, sem var seldur frá Man. Utd. til Lazio á Ítalíu í ágúst, á yfir höfði sér leikbann. Hann var tekinn í lyfjapróf eftir leik við Atalanta 14. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 32 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: UMFN - KFÍ 42:64 Bikarkeppni karla, 32-liða úrslit: HK - Valur 63:84 ÍFL - Reynir S. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 113 orð

Masip leikur ekki með Barcelona

SPÆNSKI landsliðsmaðurinn Enric Masip, leikstjórnandi Barcelona og einn af bestu mönnum liðsins, verður ekki með Börsungum í leiknum við Hauka í dag. Masip fékk þungt högg á fótinn í leik Barcelona og Cantabria í vikunni og verður frá í einhvern tíma. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 249 orð

Mikið í húfi

ÞAÐ er mikið í húfi fyrir atvinnukylfinga að komast í evrópsku mótaröðina því þar eru háar fjárhæðir í boði í verðlaunafé. Retief Goosen frá S-Afríku varð efstur á peningalistanum í Evrópu á sl. keppnistímabili þar sem hann þénaði um 270 milljónir ísl. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 953 orð

Úrelt fyrirkomulag?

KEPPNISÍÞRÓTTIR á borð við knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik eru fyrirferðarmestar í íslensku íþróttalífi en fjölmargar aðrar greinar lifa einnig blómlegu lífi. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 226 orð

Varað við fæðubótarefnum

LÆKNARÁÐ Alþjóðaólympíunefndarinnar hefur enn á ný varað íþróttamenn við að neyta fæðubótarefna þar sem í mörgum þeirra leynast efni sem íþróttamönnum er óheimilt að neyta. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Verðum að taka áhættu

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka í handknattleik verða í eldlínunni á heimavelli sínum á Ásvöllum klukkan 16.30 í dag en þá taka þeir á móti spænska stórliðinu Barcelona í síðari viðureign liðanna í þriðju umferð EHF-keppninnar. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Það er kominn fiðringur í menn

"ÞAÐ ríkir mikil eftirvænting í bænum vegna leiksins, hann er á allra vörum og útlit er fyrir aðaðsóknin verði góð," segir Atli Hilmarsson, þjálfari KA, um leik Þórs og KA á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram fer í Höllinni á... Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* ÞAÐ var ekki liðinn sólarhringur...

* ÞAÐ var ekki liðinn sólarhringur frá því að Tyrkir tryggðu sér rétt á að leika í HM í fyrsta skipti síðan 1954, er landsliðsþjálfarinn Senol Gunes segir að hann íhugi að segja starfi sínu lausu. "Ég er búinn að fá nóg af gagnrýni. Meira
17. nóvember 2001 | Íþróttir | 208 orð

Þórður á leið til Roda

ÞÓRÐUR Guðjónsson, knattspyrnumaður hjá Las Palmas á Kanaríeyjum, mun að öllu óbreyttu ganga frá samningi við hollenska úrvalsdeildarliðið Roda í næstu viku. Meira

Lesbók

17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

AÐ EIGA FJALL

Gekk ég dal bernsku djúpan leit fjallið og leit upp til þess Gekk ég um grundir ljóssins leit þó skugga, þá lýsti mér fjallið vissi þó eigi að átti það að Gekk ég land ókannað skógum skrýtt - fjöllum prýtt fögrum Eignaðist gull og gersemar dýrar Innst í... Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð | 1 mynd

Alagna syngur í Árósum

TENÓRSÖNGVARINN Roberto Alagna, sem stundum hefur verið nefndur "fjórði tenórinn", og kona hans, söngkonan Angela Gheorghiu, munu syngja í uppfærslu Jótlandsóperunnar á La Bohême eftir Puccini. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 96 orð

Draumum á jörðu hælt

BÓKIN Draumar á jörðu eftir Einar Má Guðmundsson fær lofsamlega dóma í Weekendavisen en hún kom út í Danmörku fyrir skemmstu í þýðingu Eriks Skyum-Nielsen. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 282 orð

Eddukvæðum Bagbys hrósað

TÓNVERKIÐ The Edda, sem tónlistarmaðurinn Benjamin Bagby hefur, ásamt tónlistarhópnum Sequentia, sett á svið, var til umfjöllunar hjá bandaríska dagblaðinu Washington Post nú í vikunni. Var tónverkið flutt í listamiðstöð Maryland-háskóla fyrir viku. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1943 orð | 3 myndir

EKKERT HEILAGT

"Það sem kannski er áhugaverðast við upphafna stöðu Philips Roths í bókmenntaheiminum í dag er að í fyrsta skipti á ferlinum ríkir samhljómur um verk Roths, velþóknunin er bæði almenn og alþjóðleg, en fram til þessa hefði verið óhætt að telja Roth einn allra umdeildasta höfund Bandaríkjanna." Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 337 orð | 1 mynd

FÁTÆKLEG KLIFUN

ÉG hafði aldrei horfið algerlega frá ljóðagerð byggðri á ljóðlínum en með Flateyjar-Frey sneri ég mér að tungumáli sálarinnar, heiðinnar tilbeiðslu og hugleiðinga. Ljóðagerð af þessu tagi fæst við undirstöðuatriði lífsins og tilverunnar. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 989 orð | 1 mynd

GETUR 3JA ÁRA DÓTTIR MÍN VERIÐ MEÐ KVÍÐA?

Í vikunni sem er að líða tók Vísindavefurinn upp nýmæli sem nefnist Málstofan. Þar verða birtar veigameiri greinar en venjuleg svör á vefnum hafa verið. Ætlunin er að þarna verði fjallað á fræðilegan hátt um mál sem eru ofarlega á baugi. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1460 orð | 2 myndir

,,HVERS VEGNA GLEYMDUÐ ÞIÐ BJÖRGU?"

"Saga Bjargar C. Þorláksson er einstök saga kjarkmikillar konu sem fór ekki troðnar slóðir. Saga hennar speglar einnig öðrum þræði íslenskan samtíma hennar þar sem konum gekk erfiðlega að brjótast til mennta og mannvirðinga. Hvort tveggja var mun auðveldara á erlendri grund og segir sína sögu um ástand mála hér á landi." Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 702 orð | 3 myndir

Innra og ytra ferðalag

Sýning verður opnuð í dag í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum sem ber yfirskriftina Leiðin að miðju jarðar. Um er að ræða sýningu hóps tékkneskra glerlistamanna sem vakið hafa mikla athygli í Evrópu á síðustu árum. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð

ÍSLAND

Ísland! farsældafrón og hagsælda hrímhvíta móðir! Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og manndáðin best? Allt er í heiminum hverfult og stund þíns fegursta frama lýsir sem leiftur um nótt, langt fram á horfinni öld. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð

Íslenskur strengjakvartett frumfluttur í Prag

STRENGJAKVARTETT eftir Erik Júlíus Mogensen verður frumfluttur á tónlistarhátíðinni Days of Contemporan Music 2001 í Prag á morgun. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Vigdísi Finnbogadóttur

LJÓS heimsins, ný kvikmynd um Vigdísi Finnbogadóttur eftir Ragnar Halldórsson, verður frumsýnd 15. desember í Smárabíói. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 213 orð

Leitað þátttakenda á hönnunarsýningu

Í JANÚAR árið 2003 verður opnuð samsýning íslenskra hönnuða í sýningarsölum samnorræna hússins í Berlín. Þátttakendur þurfa að hafa starfað sem hönnuðir eða að hafa verið í hönnunarnámi. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2590 orð | 1 mynd

LISTFRÆÐSLA OG LISTNEYSLA Í LISTASAFNI BORGARANNA

Listasafni Reykjavíkur féllu nýverið í skaut hin íslensku safnaverðlaun fyrir árið 2001. Af því tilefni ræddi FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR við Eirík Þorláksson, forstöðumann safnsins, sem nú hefur verið endurráðinn til næstu fjögurra ára, um hlutverk þess og framtíð í menningarlífi borgarinnar. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð

Myrkar hliðar Hollywood

CLIVE Barker er breskur hrollvekjuhöfundur sem hefur átt fylgi að fagna um árabil og nýverið kom út eftir hann skáldsagan Coldheart Canyon (Kaldagil). Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð

NEÐANMÁLS -

I Þjóðarímyndin sem varð til með sjálfstæðisbaráttunni lætur ekki svo auðveldlega undan tímanum. Hún byggðist vitanlega á sögunni, tungunni, bókmenntunum og hrikalegri og óvæginni náttúrunni. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð

ntov@ruv.is

FYRIR daga gervihnattasjónvarps á hverjum bæ hófst hinn framsækni þáttur Nýjasta tækni og vísindi á ískrandi stefi og mynd af flókinni stjörnuþoku. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.- fös 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Ilmur Stefánsdóttir. Til 2. des. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Elín G. Jóhannsdóttir. Til 18. nóv. Gallerí Reykjavík: Guðmundur Björgvinsson. Til 21. nóv. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 718 orð | 1 mynd

"Spennandi að þróa tónlist og túlkun "

SÁLMAR jólanna eru komnir út á samnefndum geisladiski, í flutningi þeirra Sigurðar Flosasonar saxófónleikara og Gunnars Gunnarssonar organista. Þeir efna af því tilefni til útgáfutónleika í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 þar sem þeir leika sálma jólanna. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1015 orð

REIKNAÐU JÁRNBRAUT!

EINHVERNTÍMA var gert grín að því að reiknað hefði verið barn í konu. Nú er búið að reikna járnbraut á Reykjanesið og ég veit satt að segja ekki hvort er meira grín. Íslendingar hafa alltaf verið veikir fyrir járnbrautum. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 736 orð | 1 mynd

Sendiherrar íslenska þjóðlagsins

TRÍÓIÐ Guitar Islancio er nýkomið frá Berlín þar sem það lék á Djasshátíð Berliner Festspiele. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð | 1 mynd

Stefnumót í Hafnarborg

SÝNING á verkum fjögurra listamanna undir heitinu Air condition verður opnuð í dag kl. 15 í Hafnarborg. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1498 orð | 1 mynd

ÚR FÓRUM JÓNS ÓSKARS

Sýning á handritum og gögnum Jóns Óskars rithöfundar stendur nú yfir í Þjóðarbókhlöðunni. Dóttir skáldsins, Una Margrét Jónsdóttir, leiddi BERGÞÓRU JÓNSDÓTTUR um sýninguna og sagði sögur af skáldinu og samferðamönnum. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð | 2 myndir

ÚR FÖÐURGARÐI

Svartálfadans nefnist ný geislaplata, þar sem Guðrún Jóhanna Jónsdóttir sópransöngkona syngur lög eftir föður sinn, Jón Ásgeirsson tónskáld. ORRI PÁLL ORMARSSON hringdi í söngkonuna, sem búsett er í bænum Woking í Suður-Englandi, en þetta er í fyrsta sinn sem gefin er út heil plata með lögum eftir Jón. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3480 orð | 1 mynd

ÚR ORÐABÓK RÍKJANDI VIÐHORFA

"En það er einsog íslenskir ritdómar séu að yfirstíga bæði viðhorfin og breytast í einskonar sjálfsprottin óp. Meira
17. nóvember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3354 orð | 1 mynd

ÞVERSAGNIR ÞJÓÐERNISINS

Hér hefst greinaflokkur Lesbókar um þjóðernishyggju og þjóðarímynd Íslendinga við aldamót. Íslendingar eins og flestar þjóðir sköpuðu sér þjóðarímynd úr sögu sinni. Er þetta að breytast? Eru Íslendingar ekki lengur þjóðernissinnar? Meira

Annað

17. nóvember 2001 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Guðrún Helga í 1. sæti

LÍKLEGA þekki ég enga manneskju betur utan fjölskyldu minnar en Guðrúnu Helgu Brynleifsdóttur, vinkonu mína í tæp þrjátíu ár, sem oft hefur reynst mér hjálparhella og góður ráðgjafi. Meira
17. nóvember 2001 | Prófkjör | 161 orð | 1 mynd

Guðrúnu Helgu til forystu

ÞAÐ er fengur að því fyrir félagshyggjufólk á Seltjarnarnesi að Guðrún Helga Brynleifsdóttir skuli gefa kost á sér í prókjörinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.