Greinar þriðjudaginn 20. nóvember 2001

Forsíða

20. nóvember 2001 | Forsíða | 335 orð

Harðar loftárásir á talibana í Kunduz

HARÐAR loftárásir voru gerðar í gær á stöðvar talibanaherja í borginni Kunduz í norðurhluta Afganistan en borgin er umsetin fjölmennu liði Norðurbandalagsins. Meira
20. nóvember 2001 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Kabúlbúar ákafir í bíó

ÍBÚAR í Kabúl sjást á myndinni troðast inn í kvikmyndahús í borginni í gær, til að berja augum fyrstu kvikmyndina sem sýnd var eftir brotthvarf talibana. Meira
20. nóvember 2001 | Forsíða | 37 orð | 1 mynd

Loftsteinaregn yfir Fuji

Víða um heim var fylgst með miklu sjónarspili er agnir úr slóða halastjörnunnar Temple-Tuttle, svonefndir leónítar, brunnu upp í gufuhvolfinu. Myndin var tekin á tíma af himninum yfir Fuji-fjallinu í Japan í gærmorgun. Ljósröndin neðst er frá... Meira
20. nóvember 2001 | Forsíða | 265 orð

Olía finnst við Færeyjar

STAÐFEST var í gær að fundist hefði olía og gas í færeyskri lögsögu. Meira
20. nóvember 2001 | Forsíða | 212 orð

Powell gagnrýnir landnám

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flutti í gær ræðu í Kentucky og hvatti hann ákaft til þess að hafnar yrðu strax friðarviðræður í Miðausturlöndum. Meira

Fréttir

20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Aðalfundur ABChjálparstarfs

AÐALFUNDUR ABC-hjálparstarfs verður haldinn í Safnaðarheimili Grensáskirkju, miðvikudaginn 21. nóvember kl. 17.15. Farið verður yfir ársreikning starfsins fyrir síðasta starfsár og fyrirliggjandi verkefni. Meira
20. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 292 orð

Afkoman verið léleg hérlendis

SAMHERJI hefur flutt hluta af tækjabúnaði sínum sem notaður var til kavíarframleiðslu í Strýtu á Akureyri til þýska fyrirtækisins Husmann und Hahn í Cuxhaven en Samherji á eignarhlut í fyrirtækinu. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 1006 orð | 1 mynd

Afstaða flokksmanna til ESB könnuð á næsta ári

Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á landsfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var á Hótel Sögu um helgina. Þar bar þó hæst samþykkt fundarins um Evrópumál, skrifar Arna Schram sem fylgdist með afgreiðslu ályktana. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð

Auknar líkur á þátttöku VG

VAXANDI líkur eru nú taldar á að samkomulag muni liggja fyrir innan skamms um sameiginlegt framboð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (VG) með Samfylkingu og Framsóknarflokki til borgarstjórnar í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
20. nóvember 2001 | Suðurnes | 52 orð

Bauð best í sjóvarnargarð

SEES ehf. í Keflavík átti lægsta tilboð í byggingu sjóvarnargarðs við Voga á Vatnsleysuströnd. Verktakinn býðst til að vinna verkið fyrir 4,4 milljónir kr. sem er um 100 þúsund kr. eða 3% undir kostnaðaráætlun. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Birgðir af lyfi gegn miltisbrandi og svartadauða

SAMKVÆMT samningi heilbrigðisráðuneytisins og lyfjafyrirtækisins Delta, sem undirritaður var í gær, skuldbindur Delta sig til að eiga að staðaldri lágmarksbirgðir af sýklalyfinu Síprox sem notað er gegn miltisbrandi. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Bjarni Jóhannesson

BJARNI Jóhannesson, fv. skipstjóri og framkvæmdastjóri Útgerðarfélags KEA, lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri sunnudaginn 18. nóvember, 88 ára að aldri. Bjarni fæddist 23. Meira
20. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 355 orð | 1 mynd

Bjóst aldrei við að lifa svona lengi

BRYNJÓLFUR Jónsson, járnsmiður á Akureyri, varð 100 ára á sunnudag, 18. nóvember, en hann fæddist þann dag árið 1901 á Dagverðareyri. Meira
20. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

Dagur íslenskrar tungu

NEMENDUR Varmalandsskóla í Borgarfirði héldu dag íslenskrar tungu hátíðlegan eins og svo margir aðrir Íslendingar. Meira
20. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 309 orð | 1 mynd

El Grillo-verkefninu formlega lokið

OLÍUHREINSUN úr El Grillo er nú formlega lokið. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Erindi um konur á stríðstímum

MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna halda almennan félagsfund í dag, þriðjudaginn 20. nóvember, í MÍR-salnum að Vatnsstíg 10, kl. 20. Gerard Lemarquis hefur framsögu og ræðir um hvernig konur eru notaðar á stríðstímum. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Fáklæddir "ferðamenn" á nektarstað

LÖGREGLAN hefur á síðustu tveimur mánuðum haft afskipti af þremur nektardansmeyjum á nektarstöðum borgarinnar en engin þeirra hafði atvinnu- og dvalarleyfi. Þær sögðust reyndar alls ekki vera nektardansmeyjar heldur ferðamenn. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Fellst á viðræður í Evrópu um nýja stjórn

NORÐURBANDALAGIÐ samþykkti á sunnudag að ræða við leiðtoga annarra afganskra fylkinga um myndun bráðabirgðastjórnar og að viðræðurnar færu fram í Evrópu. Áður hafði bandalagið krafist þess að viðræðurnar færu fram í Kabúl. Meira
20. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 153 orð | 1 mynd

Fékk snurvoðina í skrúfuna

SNURVOÐARBÁTURINN Dalaröst ÞH 40 fékk snurvoðina í skrúfuna þar sem hann var að veiðum á Skjálfandaflóa í gær. Meira
20. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 534 orð

Félagið verður að vera sýnilegt

FUNDUR um málefni Kaupfélags Eyfirðinga og framtíð samvinnufélaga var haldinn á Hólum, samkomusal Menntaskólans á Akureyri, sl. laugardag. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Félag stjórnmálafræðinema fundar

HANNES Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, flytur erindi á hádegisfundi Félags stjórnmálafræðinema í stofu 301 í Árnagarði þriðjudaginn 20. nóvember kl. 12.05-13. Erindið nefnist: "Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi? Meira
20. nóvember 2001 | Suðurnes | 122 orð

Fimleikasalur stækkaður

HÚSAGERÐIN ehf. átti lægsta tilboð í lengingu fimleikasalar í Íþróttahúsi Keflavíkur. Leggur forstöðumaður umhverfis- og tæknisviðs bæjarins til að tilboði fyrirtækisins verði tekið. Meira
20. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 320 orð

Fjárhagsáætlun samþykkt

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2002. Fræðslumál eru stærsti útgjaldaliðurinn í áætluninni, hvort heldur sem litið er til rekstrar eða framkvæmda. Áætlaðar tekjur á árinu eru 2. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 625 orð

Fjölbreytileiki er nauðsynlegur

BRYNDÍS Hlöðversdóttir, formaður sautján manna þingflokks Samfylkingarinnar, kveðst ánægð með framgöngu þingmanna flokksins á Alþingi það sem af er haustþingi. Meira
20. nóvember 2001 | Miðopna | 108 orð | 1 mynd

Fjölmenni á baráttufundi

UM 1.500 manns mættu á baráttufund tónlistarskólakennara sem haldinn var í Háskólabíói á sunnudaginn. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um ryðsvepp

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir til fræðslufundar í Norræna húsinu, miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Fullgilding Kyoto-bókunar undirbúin

SIV Friðleifsdóttir (B) umhverfisráðherra flutti Alþingi í gær skýrslu sína um niðurstöðu 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem lauk í borginni Marrakesh í Marokkó á dögunum. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fyrirlestur um kynslóðabilið

GUNNLAUGUR Sigurðsson félagsfræðingur og lektor við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudaginn 21. nóvember kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Gengið í gær veikara en nokkru sinni

GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar varð hæst 148 stig í gær og er það sögulegt hámark, þ.e. gengi krónunnar varð um tíma veikara en nokkru sinni. Lokagildi gengisvísitölunnar varð 147,45 stig. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð

Guðrún Helga Brynleifsdóttir efst

GUÐRÚN Helga Brynleifsdóttir lögmaður varð efst í prófkjöri Neslistans á Seltjarnarnesi á laugardag og leiðir því listann í bæjarstjórnarkosningunum næsta vor. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 356 orð

Hafa ekkert heyrt frá stjórnvöldum

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, segist ekkert hafa heyrt frá stjórnvöldum um hugsanlegar aðgerðir sem væru fallnar til að treysta forsendur kjarasamninga. Í dag heldur Alþýðusambandið fund þar sem fjallað verður um endurskoðun launaliðar kjarasamninga. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók í gær mann sem grunaður er um kynferðislega misneytingu gegn konu, þ.e. fyrir að brjóta á kynferðislegan hátt gegn henni án þess að hún komi við vörnum vegna þess að hún var rænulaus. Konan kærði atvikið á sunnudagskvöld. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Herra Ísland

HERRA Ísland 2001 verður valinn á Broadway fimmtudaginn 22. nóvember. Nítján herramenn alls staðar að af landinu keppa. Kynnar verða Bjarni Ólafur Guðmundsson og Margrét Rós Gunnarsdóttir. Keppendur koma fram í opnunaratriði sem er tískusýning frá Hanz. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hlaut Hvatningarverðlaun Samfylkingarinnar

RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hlaut Hvatningarverðlaun Samfylkingarinnar á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina fyrir störf sín að mannréttindamálum. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Hnífslögin náðu ekki í gegnum úlpuna

TÆPLEGA fertug kona var dæmd í hálfs árs fangelsi í gær fyrir að leggja ítrekað með hnífi til dyravarðar Píanóbarsins í Reykjavík í mars í fyrra. Haldi konan almennt skilorð í þrjú ár fellur refsingin niður. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Hyggjast stefna Atlantsskipum fyrir félagsdóm

UPPSKIPUN úr hollenska flutningaskipinu Radeplein tafðist um tvær klukkustundir í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun vegna mótmæla Sjómannafélags Reykjavíkur á meintum samningsrofum og starfsháttum Atlantsskipa, leigutaka skipsins. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 261 orð

Jóhann Geirdal hlaut flest atkvæði

JÓHANN Geirdal og Katrín Júlíusdóttir hlutu flest atkvæði í framkvæmdastjórn flokksins á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. Alls gaf 21 kost á sér í sex sæti í framkvæmdastjórninni og tóku alls 150 landsfundarfulltrúar þátt í kjörinu. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Kynningarbæklingur um íslenska tungu

Á DEGI íslenskrar tungu kom út kynningarbæklingur um íslensku á vegum menntamálaráðuneytisins. Bæklingurinn ber heitið Íslenska - í senn forn og ný, og er gefinn út á dönsku, ensku, frönsku og þýsku, auk íslensku. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Kynningarfundur um Skuggahverfi Í frétt af...

Kynningarfundur um Skuggahverfi Í frétt af skipulagstillögu Skuggahverfis sem birtist í blaðinu á laugardag var misræmi milli texta og millifyrirsagnar um fundartíma kynningarfundar fyrir íbúa. Hið rétta er að fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 27. Meira
20. nóvember 2001 | Miðopna | 1117 orð

Lausn kjaradeilunnar ekki í augsýn

Á FUNDI launanefndar sveitarfélaganna og tónlistarskólakennara sl. föstudag lagði launanefndin fram nýjar hugmyndir að lausn. Annars vegar um skammtímasamning sem gildi til 31. júlí á næsta ári. Meira
20. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Lásu ljóð Þorsteins Erlingssonar

NEMENDUR og kennarar í Grunnskólanum á Hellu gerðu sér dagamun á degi íslenskrar tungu síðastliðinn föstudag. Nemendur 5. og 6. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

LEIÐRÉTT

Ágúst en ekki Katrín er formaður Það var ranglega fullyrt í frétt um landsfund Samfylkingarinnar, sem birtist í sunnudagsblaðinu, að Katrín Júlíusdóttir væri formaður Ungra jafnaðarmanna. Meira
20. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð

Lesfærni átta ára barna könnuð

KÖNNUN á lesfærni barna í 3. bekk grunnskóla borgarinnar stendur nú yfir á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Mikill áhugi hefur verið á könnuninni en 30 af þeim 34 skólum sem eru með 3. bekk eru þáttakendur í henni. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Lést eftir fall í jökulsprungu

FÉLAGI í Hjálparsveit skáta í Garðabæ lést á laugardag þegar hann féll 40 metra ofan í sprungu á Gígjökli sem er falljökull úr Eyjafjallajökli. Jökullinn er brattur og erfiður yfirferðar þar sem slysið varð. Hinn látni hét Lárus Hjalti Ásmundsson. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 494 orð

Liðsmenn al-Qaeda sagðir myrða liðhlaupa

BANDARÍSKAR herflugvélar héldu í gær áfram sprengjuárásum á Kunduz, síðasta vígi talibana í norðurhluta Afganistans, þar sem Norðurbandalagið hefur setið um þúsundir hermanna talibana síðustu daga. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Líklegt að Venstre vinni stórsigur

SÍÐUSTU skoðanakannanir benda til, að jafnaðarmenn og samstarfsflokkar þeirra í ríkisstjórn muni tapa í kosningunum í Danmörku í dag og við taki ríkisstjórn borgaraflokkanna undir forystu Venstre. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Málstofa um ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Mannréttindaskrifstofa Íslands efnir til opinnar málstofu um heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttafordóma, sem haldin var dagana 31. ágúst til 8. september sl. í Durban í Suður-Afríku. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Málverk eignað Kjarval tekið úr sölu

EIGANDI málverks sem sagt var eftir Jóhannes S. Kjarval tók það úr sölu á bandaríska uppboðsvefnum ebay.com í gær eftir að hafa fallist á staðhæfingar íslenskra sérfræðinga þess efnis að verkið væri eftir Jóhannes Frímannsson. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Missti báða fæt-ur í vinnuslysi

VÉLSTJÓRI á erlendu flutningaskipi slasaðist mjög alvarlega í vinnuslysi á sunnudag en skipið lá þá við bryggju á Grundartanga. Maðurinn missti báða fætur af völdum slyssins, annan rétt fyrir ofan ökkla en hinn frá miðjum legg. Meira
20. nóvember 2001 | Suðurnes | 394 orð | 1 mynd

Mun aflminni en vonast var til

HÁHITAHOLAN á Trölladyngju virðist mun aflminni en búist var við þegar henni var hleypt upp í síðasta mánuði. Stafar það einkum af því að hitinn í henni er minni enn sem komið er en útlit var fyrir. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Nafnið Samfylkingin stendur óbreytt

LANDSFUNDUR Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum á Hótel Sögu um helgina að láta nafn flokksins, Samfylkingin, standa óbreytt í lögum flokksins en á fundinum höfðu verið lagðar fram átta tillögur um nýtt eða breytt nafn á flokknum. Meira
20. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 63 orð | 1 mynd

Nemendur lásu upp

NEMENDUR Brúarásskóla lásu upp fyrir foreldra sína og skólasystkini í tilefni dags íslenskrar tungu, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Lesinn var íslenskur texti, sögur, ljóð, ævintýri og smáleikþættir. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 567 orð

Ný heimsmynd krefst breytinga

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra fagna þeim tillögum sem Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur borið undir ráðamenn Atlantshafsbandalagsríkja, um aukið samráð við Rússa. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Nýjar hugmyndir að lausn deilunnar kynntar

LAUNANEFND sveitarfélaganna lagði fyrir helgi fram nýjar hugmyndir að lausn kjaradeilu tónlistarskólakennara og sveitarfélaganna. Meira
20. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

Nýr konsúll Dana á Akureyri

HELGI Jóhannesson framkvæmdastjóri Norðurmjólkur hefur tekið við sem konsúll Dana á Akureyri. Helgi tók við stöðunni af Sigurði Jóhannessyni, fyrrverandi aðalfulltrúa hjá Kaupfélagi Eyfirðinga, en hann hafði gegnt stöðunni í 12 ár, eða frá árinu 1989. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Ný tækni - ný hugsun

Stefán Kjærnested fæddist á aðfangadegi jóla, 24. desember, í Reykjavík árið 1956. Hann útskrifaðist frá Háskóla Íslands sem viðskiptafræðingur 1982 og hóf störf sem framkvæmdastjóri hjá SKÝRR sama ár. Hafði það starf með höndum til ársins 1999 er hann var ráðinn vararíkisbókari. Eiginkona Stefáns er María Auður Eyjólfsdóttir og eiga þau þrjú börn, Gerði Björk, Eyjólf Örn og Gunnhildi. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Of ung börn í miðbænum

UM helgina voru 15 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur en 35 um of hraðan akstur. Nokkuð var um ölvun, innbrot og slagsmál um helgina auk þess sem hafa þurfti afskipti af börnum sem ekki höfðu aldur til að vera ein á ferli að næturlagi. Meira
20. nóvember 2001 | Suðurnes | 280 orð

Óska eftir betri merkingum

SVEITARSTJÓRNARMENN í Garði og Sandgerði vilja láta það koma betur fram á Reykjanesbrautinni að leiðin að Flugstöð Leifs Eiríkssonar sé einnig til þeirra sveitarfélaga. Fulltrúi Vegagerðarinnar segir að málið þarfnist athugunar. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

"Dugar ekki fyrir hráefninu"

FRANSKBRAUÐ er rúmlega 1.000% dýrara í Reykjavík en í London, samkvæmt könnun Neytendasamtakanna á matvöruverði í fimm höfuðborgum Evrópu. Könnunin náði yfir 63 vörutegundir og var hæsta verðið í Reykjavík í 28 tilvikum, en í 25 tilvikum í Kaupmannahöfn. Meira
20. nóvember 2001 | Miðopna | 1521 orð | 1 mynd

"Tungan er ekki safngripur, heldur lifandi tæki"

ÍSLENSK málnefnd stendur fyrir málræktarþingi árlega í tengslum við hátíðarhöld á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, í því augnamiði að ræða stöðu íslenskrar málræktar í alþjóðlegu umhverfi samtímans. Var þingið haldið í sjötta sinn sl. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Rætt um frið í Tsjetsjníu

RÚSSAR og fulltrúar skæruliða í Tsjetsjníu hafa hafið viðræður með það fyrir augum að binda enda á ófriðinn í landinu. Fréttaskýrendur eru þó ekki trúaðir á, að um semjist á næstunni og benda á, að rússnesku herforingjarnir séu andvígir öllum samningum. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Sameining sex hreppa samþykkt

SAMEINING sex hreppa í Rangárvallasýslu var samþykkt í almennum kosningum á laugardag. Kosið var í Austur- og Vestur-Landeyjahreppum, Austur- og Vestur-Eyjafjallahreppum, Fljótshlíðarhreppi og Hvolhreppi. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð

Sameiningu hafnað í Grímsnes- og Grafningshreppi

SAMEINING fjögurra sveitarfélaga í Árnessýslu var samþykkt í Laugardals-, Þingvalla- og Biskupstungnahreppum í almennum kosningum á laugardag en hafnað í Grímsnes- og Grafningshreppi. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 183 orð

Schröder hvetur til einingar innan SPD

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, var endurkjörinn leiðtogi þýska Jafnaðarmannaflokksins á landsþingi flokksins í gær. Í ræðu á þinginu hvatti hann til einingar meðal jafnaðarmanna um þátttöku í herförinni gegn hryðjuverkum. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Selur aðeins jólakort og happdrættismiða

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Félagi heyrnarlausra: "Félag heyrnarlausra vill koma því á framfæri við almenning að félagið standi aðeins fyrir sölu jólakorta og happdrættismiða um þessar mundir. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Sjálfsagt að ræða samstarf sveitarfélaga

"SÉ þetta það sem þarf til að fá samning um menningarhúsastarfsemi finnst mér sjálfsagt að við ræðum við félaga okkar í nágrannabyggðum um samstarf," segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, um þá hugmynd Björns Bjarnasonar... Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skilgreina þarf verkefnið vel

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, kveðst ekki geta tjáð sig um hugmynd Félagsþjónustunnar í Reykjavík að bjóða út læknisþjónustu á nokkrum hjúkrunarheimilum í borginni. Meira
20. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Skilorðsbundið fangelsi og svipting ökuréttar

RÚMLEGA tvítugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Þá var honum gert að greiða 50 þúsund króna sekt til ríkissjóðs og var sviptur ökurétti í átta mánuði. Meira
20. nóvember 2001 | Suðurnes | 100 orð

Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar frestaði afgreiðslu breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagningu iðnaðarhverfisins Borgarhverfis á síðasta fundi sínum. Íbúar í aðliggjandi íbúðarhverfi mótmæltu skipulaginu þegar það var auglýst. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Staða sjúkraliða rædd

FUNDUR hefst á Alþingi í dag, þriðjudaginn 20. nóvember, kl. 13.30. Í upphafi fundar fer fram umræða utan dagskrár um stöðu sjúkraliða í heilbrigðiskerfinu. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Stjórnsýsluúttekt gerð á Sólheimum

RÍKISENDURSKOÐUN hefur ákveðið að framkvæma stjórnsýsluúttekt á starfsemi Sólheima í Grímsnesi. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð

Svar vegna yfirlýsingar setts landlæknis

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Högna Óskarssyni geðlækni: "Undanfarna tvo daga hefur birst í fjölmiðlum yfirlýsing frá Lúðvík Ólafssyni, settum landlækni í "prófessorsmálinu" svokallaða. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Talið að bin Laden sé enn í felum í Suður-Afganistan

BANDARÍSKIR ráðamenn kveðast vera þess fullvissir að takast muni að hafa hendur í hári Osamas bin Ladens, forsprakka hryðjuverkamannanna er stóðu að hermdarverkunum í Bandaríkjunum 11. september sl. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tignarlegt listaverk

ÞÓ AÐ Reynisdrangar séu alltaf eins og á sínum stað er hægt að taka ótrúlega margvíslegar myndir af þeim. Meira
20. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 412 orð

Tóku þátt í undirbúningi 11. september

MEINTIR meðlimir samtakanna al-Qaeda, sem handteknir voru á Spáni í þarsíðustu viku, tóku þátt í undirbúningi hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september sl. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Úfið haf

HIMINNINN var að mestu hulinn dimmgráum skýjum og hafgolan blés hressilega svo bárurnar tóku heljarstökk þegar ljósmyndari átti leið um Reykjanesið. Fannhvítt og úfið brimið lamdi svarta sandana og fjörugrjótið fékk engin grið. Meira
20. nóvember 2001 | Suðurnes | 64 orð | 1 mynd

Úr beitningu í sjoppurekstur

NÝR söluturn sem jafnframt er myndbandaleiga hefur verið opnaður í Sandgerði. Fyrirtækið ber nafnið Vökull. Hjónin Aðalbjörg Laufey Guðjónsdóttir og Halldór Viðar Sveinbjörnsson eiga og reka söluturninn. Þau störfuðu áður við beitningu. Meira
20. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Verkefni fyrir um 50 Íslendinga

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hf. í Mosfellsbæ hefur gert samning til sex mánaða við ríkisflugfélagið í Nígeríu, Nigeria Airways, um áætlunarflug til og frá Nígeríu og innanlands. Meira
20. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 126 orð

Vilja bundið slitlag á Fróðárheiði

STURLU Böðvarssyni, samgönguráðherra, hafa verið afhentir undirskriftalistar frá á fimmta hundrað íbúum í Snæfellsbæ. Þar er skorað á þingmenn Vesturlandskjördæmis að beita sér fyrir að bundið slitlag verði komið á Fróðárheiði fyrir haustið 2003. Meira
20. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1005 orð | 2 myndir

Vilja vernda dalinn fyrir börnin sín

JARÐFRÆÐI, huldufólk, sinueldar, dýralíf og framtíðin var meðal viðfangsefna á ráðstefnu um töfra Elliðaárdalsins sem haldin var í Loftkastalanum á föstudag. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2001 | Leiðarar | 441 orð

Nútímaleg stjórnsýsla

Það var að frumkvæði Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sem haldið var sérstakt fyrirspurnarþing um stofnstærðarmat þorskstofnsins á föstudag og laugardag. Meira
20. nóvember 2001 | Staksteinar | 396 orð | 2 myndir

Perlan í Ísafjarðardjúpi

BÆJARINS besta á Ísafirði skrifar í síðustu viku um náttúruvernd og fjallar um perlur úr Djúpinu. Meira
20. nóvember 2001 | Leiðarar | 431 orð

Skipulag í Skuggahverfi

Stundum skilar barátta einstaklinga við kerfið árangri. Dæmi um slíkt má sjá í nýrri tillögu að deiliskipulagi Skuggahverfis, sem fjallað var um í Morgunblaðinu sl. laugardag, og á að kynna fyrir íbúum hverfisins á næstunni. Í apríl og maí sl. Meira

Menning

20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Bach í Breiðholtskirkju

JÖRG E. Sondermann leikur á átjándu tónleikunum sem tileinkaðir eru Bach í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Biðröð myndaðist klukkan sex í gærmorgun

MIÐASALA á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur, sem fram fara í Laugardalshöll 19. desember næstkomandi, hófst í Háskólabíói í gær klukkan tíu. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 398 orð | 2 myndir

Börn atómsins hafa fullorðnast

Myndasaga vikunnar er New X-men: E is for Extinction eftir Grant Morrison, Frank Quitely, Ethan Van Sciver, Tim Townsend og Prentiss Rollins. Útgefið af Marvel Comics, 2001. Bókin fæst í Nexus. Meira
20. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 282 orð

Börn og fullorðnir

Teiknimynd með íslensku tali. Leikstjóri: Chuck Cheetz. Handritshöfundur: Jonathan Greenberg. Tónskáld Denis M. Hannigan. Leikstjóri ísl. talsetningar: Jakob Þór Einarsson. Aðalraddir: Ólafur Hrafn Steinarsson, Árni Egill Örnólfsson, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Gísli Baldur Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Hanna María Karlsdóttir, Örn Árnason. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Buena Vista. 2001. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 96 orð

Fyrirlestur um Guðrúnu Ósvífursdóttur

BJARNI Guðnason, prófessor emeritus, heldur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda í dag kl. 17.15. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð

Gaukur á Stöng Í kvöld fer...

Gaukur á Stöng Í kvöld fer fram Stefnumót Undirtóna. Fram koma sveimrokksveitin Útópía, Albert og síðrokksveitin Lokbrá og munu þetta vera fyrstu tónleikar þeirrar sveitar. Aðgangseyrir er 500 kr., húsið opnað kl. 21.00 og er aldurstakmark 18 ár. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 450 orð | 2 myndir

Harry Potter slær met í aðsóknarmetum

FYRSTA myndin eftir sögunum um töfradrenginn Harry Potter og vini hans er þegar farin að slá hvert aðsóknarmetið á fætur öðru vestanhafs. Myndin var frumsýnd þar á föstudaginn og í lok fyrsta sýningardags var þegar orðið ljóst að nýtt æði væri byrjað. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 2 myndir

Hnyklað til sigurs

Íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt 2001 var haldið í Háskólabíói á laugardaginn var. Keppendur voru 23 og háðu þeir keppni í 8 flokkum og var mál manna að keppni hefði verið afar jöfn í þeim flestum. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Hugleiðsla um tímann

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUNUM í Norræna húsinu á morgun frumflytur Áskell Másson slagverksleikari eigið verk, Tempus fugit. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 2 myndir

Kate Winslet komin á fast

TITANIC-stjarnan Kate Winslet er komin með nýjan gæja upp á arminn, engan annan en óskarsverðlaunaleikstjórann Sam Mendes, þann er gerði American Beauty . Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 70 orð

Kvöldsýning á Bláa hnettinum

KVÖLDSÝNING verður á ævintýraleikritinu Bláa hnettinum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Hljómsveitin múm samdi lögin í leikritinu, og mun hún leika lög af nýútkomnum diski. Meira
20. nóvember 2001 | Tónlist | 503 orð | 1 mynd

Orgelandakt

Haukur Guðlaugsson lék orgelverk og umritanir fyrir orgel. Lék á nýtt orgel Hjallakirkju sem er smíðað af Björgvin Tómassyni. Sunnudagurinn 18. nóvember, 2001. Meira
20. nóvember 2001 | Tónlist | 817 orð | 2 myndir

Orgelleikari í góðum gír

Hörður Áskelsson flutti verk eftir Bach og norræn tónskáld. Sunnudagskvöldið 18. nóvember. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Óratóría

* Elía nefnist ný geislaplata þar sem flutt er samnefnd óratóría eftir Felix Mendelssohn. Flytjendur eru Kór Íslensku óperunnar og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt einsöngvurum. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 64 orð

Pastel- og akrílmyndir í Eden

NÚ stendur yfir í Eden í Hveragerði fjórða málverkasýning Gunnþórs Guðmundssonar. Á sýningunni eru um 50 myndir í pastelkrít og akríl og eru nær 30 myndir nýjar. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 391 orð | 1 mynd

"Voldug og kraftmikil verk"

ÞÆR Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Tíbrártónleikaröðinni í Salnum í Kópavogi í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og á efnisskránni eru verk eftir Gaubert, Hummel, Martinu og Jovilet. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 577 orð | 1 mynd

Rafknúin rödd fyrir þögla byltingu

Sýnd var sovéska kvikmyndin Endalok Sankti-Pétursborgar eftir Vsevolod I. Pudovkin frá 1927 í samspili við tónheima Jóhanns Jóhannssonar. Honum til aðstoðar var Pétur Hallgrímsson á gítar. Föstudagur 16. nóvember kl. 20. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 57 orð

Sakamálakvöld á Súfistanum

SAKAMÁLAKVÖLD verður á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar við Laugaveg, í kvöld, þriðjudagskvöld. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Skáldsaga

* Óvinafagnaður er eftir Einar Kárason. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Smásögur

* Kannski er pósturinn svangur er eftir Einar Má Guðmundsson. "Bókin geymir 38 sögur, þar sem Einar Már leikur sér með samband bókmennta og raunveruleikans og beitir til þess ýmsum brögðum frásagnarlistarinnar. Meira
20. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 331 orð | 1 mynd

Spennumynd sem virkar

Leikstjórn: John Dahl. Handrit: Clay Tarver og Jeffrey Abrams. Kvikm.t:. Jeff Jur. Aðahlutverk: Paul Walker, Steve Zahn og Leelee Sobieski. 96 mín. USA. 20th Century Fox 2001. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Stórskrítin stelpa

Tori Amos fer fingrum og fínlegri röddu um misjafnlega þekkta slagara. Neil Young getur enn svarað fyrir sig en Lennon greyið verður að láta sér nægja að snúa sér í gröfinni. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 107 orð | 3 myndir

Sumir eru meira Elling en aðrir

ÞAÐ var góðmennt á frumsýningu norsku kvikmyndarinnar Elling á föstudagskvöldið. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Sökuð um fégræðgi

BRESKIR fjölmiðlar héldu því fram um helgina að Geri Halliwell hefði fengið tugi þúsunda punda fyrir að skemmta breskum hermönnum í Oman á dögunum. Meira
20. nóvember 2001 | Menningarlíf | 162 orð

Uppgjör í vinahópnum

Leikstj: Fred Schepisi. 109 mín. Írsk/Bresk 2001. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 476 orð | 2 myndir

Út um glettna grundu

Strákapör, fyrsti hljómdiskur Smaladrengjanna. Drengirnir eru þeir Bragi Valsson, Hugi Þórðarson, Óskar Þráinsson og Daníel Sigurgeirsson. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 218 orð | 2 myndir

Vinsæl dagbók

ÞAÐ þarf engan að undra að vinsælasta kvikmynd ársins það sem af er, Bridget Jones's Diary , skuli vera rifin út af myndbandaleigum nú þegar hún er komin út á leigumyndbandi. Meira
20. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð

Vitsmunir / Wit ***½ Snilldarlega vel...

Vitsmunir / Wit ***½ Snilldarlega vel gerð sjónvarpsmynd, byggð á samnefndu leikriti, þar sem fjallað er af innsæi um vitsmunaleg og tilfinningaleg viðbrögð sjúklings við ómannlegu sjúkdómsferli. Emma Thompson á stórleik. Meira

Umræðan

20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

201 á biðlista

Ef fram heldur sem horfir, segir Anna Kristinsdóttir, halda biðlistarnir áfram að lengjast. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 1055 orð | 1 mynd

Er þetta ekki indælt stríð?

Meðan við bíðum þess, sem verða vill, segir Jón Sigurðsson, tökum við hverri nýrri sögu úr Undralandi með fögnuði. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 438 orð

Fornar vísur

Í Morgunblaðinu 14. þ.m. birtist ritdómur Sigurjóns prófessors Björnssonar um bækling minn Slettireku , sem farið hefur á stjá í 2. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 714 orð | 3 myndir

Hvað er rotið í Danaveldi?

Nú er svo komið, segja Anna Benkovic Mikaelsdóttir og Ingibjörg Stefánsdóttir, að hægriflokkurinn Venstre hefur tekið upp þann harða tón í garð útlendinga, sem hefur einkennt þjóðernisflokkana. Meira
20. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Hvað er svona merkilegt við það?

ÉG ER trúlega ekki ein um að undrast oft fréttamat dagblaða og annarra fjölmiðla sem flytja eiga okkur tíðindi af því sem markverðast gerist í heiminum nær og fjær. En nú þykir mér þó kasta tólfunum. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist - það er málið, Jón!

Mín skoðun og flestra annarra íslenskra tónlistarmanna, sem ég hef talað við, er sú, segir Bubbi Morthens, að Bylgjan afneiti íslenskri tónlist. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Málarinn og sálmurinn hans um litinn

Þessi kvikmynd er listaverk í augum leikmanns, segir Friðrik Pálsson, allt í senn, einlæg, sterk, hlý og sönn. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Ódýrt orðagjálfur

Ég skal með glöðu geði koma til Íslands, segir Paul Watson, biðji Íslendingar mig um það. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Sannleikurinn og sjávarútvegsráðherrann

Þetta eru óvenju ósvífnar blekkingar í afar mikilvægu máli, segir Jóhann Ársælsson, og engum ráðherra sæmandi. Meira
20. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Slæm framkoma Fyrir stuttu síðan tók...

Slæm framkoma Fyrir stuttu síðan tók barnabarn mitt, 11 ára stúlka, stætisvagn leið 4. Þegar hún er að fara úr vagninum biður hún um skiptimiða. Meira
20. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Svar við fyrirspurn til Flugleiða

Flugleiðum barst fyrirspurn í bréfi til Velvakanda um það hvers vegna stálhnífapör væru um borð í vélunum. Meira
20. nóvember 2001 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

SÞ misnotaðar - brottkast og fréttastofur

Er æsifréttafíkn fréttamannanna orðin svo sterk, spyr Pétur Bjarnason, að raunveruleikinn skiptir ekki lengur máli? Meira
20. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 419 orð

Um verkfall tónlistarskólakennara

VERKFALL tónlistarskólakennara hefur nú staðið í þrjár vikur og loks er komið í ljós hver er helsta fyrirstaðan í lausn deilunnar. Það er Reykjavíkurborg með borgarstjóra í fararbroddi. Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2001 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

ELÍN BRYNJÓLFSDÓTTIR VESTERGAARD

Elín Brynjólfsdóttir Vestergaard fæddist í Reykjavík 5. september 1928. Hún lést í Kornerup í Danmörku 20. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kornerup-kirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

GEORG ÞÓR KRISTJÁNSSON

Georg Þór Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 11. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

HAUKUR TORFASON

Haukur Torfason, útsölustjóri ÁTVR á Akureyri, fæddist á Akureyri 8. júlí 1953. Hann lést á Akureyri 12. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólöf Valgerður Jónasdóttir, húsfreyja, úr Vogum í Mývatnssveit, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2001 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

INDÍANA MARGRÉT JAFETSDÓTTIR

Indíana Margrét Jafetsdóttir fæddist 22. nóvember 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 30. október. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2001 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

PÁLL RÓSINKRANS SÆMUNDSSON

Páll Rósinkrans Sæmundsson fæddist í Ytri-Hjarðardal í Önundarfirði 1. febrúar árið 1932. Hann lést í Reykjavík 28. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2001 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KARLSDÓTTIR

Sigríður Karlsdóttir fæddist í Brekku í Sogamýri í Reykjavík 24. nóvember 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 719 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 295 302...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 295 302 51 15,251 Blálanga 150 135 138 470 64,965 Gellur 525 480 499 70 34,900 Grálúða 245 190 227 33 7,480 Gullkarfi 156 15 129 4,550 586,294 Hlýri 210 100 176 15,301 2,688,750 Háfur 5 5 5 4 20 Keila 129 30 118 6,472... Meira
20. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Fimmföldun hagnaðar milli mánaða

HAGNAÐUR Bonus Stores Inc., dótturfélags Baugs hf. í Bandaríkjunum, fyrir skatta nær fimmfaldaðist á milli september og október. Bonus Stores Inc. Meira
20. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Gengisflöktið ekki óeðlilega mikið

GENGISFLÖKT íslensku krónunnar hefur að undanförnu ekki verið óeðlilega mikið, að sögn Más Guðmundssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands. Þetta var meðal niðurstaðna sem hann gerði grein fyrir á vel sóttri málstofu hagfræðisviðs Seðlabankans í gær. Meira
20. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Íslandssími aldrei lægri

HLUTABRÉF Íslandssíma hf. lækkuðu um 24% í viðskiptum á Verðbréfaþingi í gær og var lokagengi þeirra 1,9. Áður hafði gengið lægst farið í 2, en almennt útboðsgengi í júní síðast liðnum var 8,75. Meira
20. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 1959 orð | 2 myndir

"Tími grisjunarkenninga er liðinn"

SJÁVARÚTVESGRÁÐHERRA, forstjóri Hafrannsóknastofnunar og vísindamðurinn Andrew Rosenberg telja að of mikið veiðiálag sé skýringin á slakri stöðu þorskstofnsins hér og vísa á bug öllum kenningum um svokallaða grisjun á fiskistofnun til að auka afrakstur... Meira
20. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Rekstri Propaganda Films hætt

REKSTRI auglýsinga- og kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Propaganda Films í Bandaríkjunum hefur verið hætt og hefur öllum 40 starfsmönnum fyrirtækisins verið sagt upp. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2001 | Neytendur | 416 orð | 1 mynd

Franskbrauð 1.000% dýrara í Reykjavík

FRANSKBRAUÐ er rúmlega 1.000% dýrara í Reykjavík en í London, samkvæmt könnun Neytendasamtakanna á matvöruverði í fimm höfuðborgum Evrópu, sem gerð var 24. október síðastliðinn og greint er frá á heimasíðu samtakanna. Meira
20. nóvember 2001 | Neytendur | 89 orð | 1 mynd

Fyllt pasta og fleiri pítsur

NÝ GERÐ af Freschetta pítsum og fleiri gerðir af pasta hafa bæst við vörulager Ó. Johnson & Kaaber. Meira
20. nóvember 2001 | Neytendur | 85 orð | 1 mynd

Kökubæklingur frá Nóa-Síríusi

NÓI-Síríus hefur gefið út kökubæklinginn Gleði í bragði, og er það í áttunda sinn sem slíkur bæklingur kemur út á vegum fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu. Í bæklingnum eru 25 uppskriftir. Meira
20. nóvember 2001 | Neytendur | 318 orð | 1 mynd

Ostar verða að vera úr gerilsneyddri mjólk

Hvers vegna taka tollverðir ost sem seldur er í almennum verslunum af farþegum í Leifsstöð ? Halldór Runólfsson yfirdýralæknir segir í gildi bann við innflutningi á öllum kjöt- og mjólkurvörum. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2001 | Fastir þættir | 262 orð | 2 myndir

Athygliverð rannsóknarefni kynnt

ATHYGLI vakti á sínum tíma hversu margir hestamenn stunduðu kandídatsnám á Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri undanfarin þrjú ár. Meira
20. nóvember 2001 | Dagbók | 653 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjuni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
20. nóvember 2001 | Viðhorf | 941 orð

Bréf til skálds

Déskotans rómantíkin ætlar ekki að láta undan á þessu landi, eins og Jónas sé gróinn inn í sálarlífið - Huldukonan kallar og öll þjóðin svarar: Skáld er eg ei, og heldur svo áfram að yrkja eitthvað ljóðrænt og flott. Meira
20. nóvember 2001 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ESTHER Jakobsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir unnu kauphallartvímenning Bridsfélags Reykjavíkur - þriggja kvölda keppni sem lauk síðastliðinn þriðjudag. Haukur Ingason og Sigurður B. Meira
20. nóvember 2001 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. ágúst sl. í Dæli, Víðidal, af sr. Guðna Þór Ólafssyni Elín Björk Ragnarsdóttir og Einar Örn Sigurðsson. Heimili þeirra er í Klukkubergi 13,... Meira
20. nóvember 2001 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. ágúst sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Margrét Leósdóttir og Kristján... Meira
20. nóvember 2001 | Fastir þættir | 707 orð | 1 mynd

Flugumýrarræktunin á toppnum

Hestamenn héldu mikla hátíð á föstudag þegar hin svokallaða uppskeruhátíð var haldin og viðurkenningar þar veittar. Fyrr um daginn hafði Fagráð í hrossarækt staðið fyrir merkri ráðstefnu undir yfirskriftinni "Hrossarækt 2001" þar sem flutt voru gagnmerk erindi. Valdimar Kristinsson mætti á báða þessa viðburði og færði í letur það helsta sem þar bar á góma. Meira
20. nóvember 2001 | Dagbók | 128 orð

HEIMURINN OG ÉG

Þess minnist ég, að mér og þessum heimi kom misjafnlega saman fyrr á dögum. Og beggja mál var blandið seyrnum keimi, því báðir vissu margt af annars högum. Meira
20. nóvember 2001 | Dagbók | 855 orð

(Lúk. 6, 31.)

Í dag er þriðjudagur 20. nóvember, 324. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, svo skuluð þér og þeim gjöra. Meira
20. nóvember 2001 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

SILFURBRÚÐKAUP.

SILFURBRÚÐKAUP. Í dag þriðjudaginn 20. nóvember eiga 25 ára hjúskaparafmæli hjónin Steinunn Guðmundsdóttir og Skarphéðinn Rúnar Pétursson, Háseylu 24,... Meira
20. nóvember 2001 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O Bd7 9. f3 Hb8 10. g4 b5 11. Be3 Rxd4 12. Bxd4 b4 13. Re2 e5 14. Ba7 Hb7 15. Be3 Be6 16. Kb1 a5 17. g5 Rd7 18. f4 g6 19. h4 a4 20. h5 b3 21. cxb3 axb3 22. Meira
20. nóvember 2001 | Fastir þættir | 502 orð

Víkverji skrifar...

MIKIÐ hefur verið rætt um herta öryggisgæslu á flugvöllum í kjölfar árásarinnar á Bandaríkin 11. september sl. Meira
20. nóvember 2001 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.757 krónur. Þær heita María Jóhannesdóttir, Sigurbjörg Lind Ellertsdóttir og Eva Björk... Meira

Íþróttir

20. nóvember 2001 | Íþróttir | 149 orð

Alþjóðlegt mót Iceland International: Einliðaleikur karla...

Alþjóðlegt mót Iceland International: Einliðaleikur karla Úrslit : Matthew Shuker (Engl.) vann Andrew South (Engl.) 7/8, 8/6, 7/5, 7/1 Undanúrslit : Matthew Shuker (Engl.) vann Mark Burgess (Engl.) 3/7, 8/7, 8/6, 7/3 Andrew South (Engl. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Auðunn reyndi við heimsmet

AUÐUNN Jónsson kraftlyftingamaður var í fjórða sæti í 125 kg flokki á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Sotkamo í Finnlandi á laugardaginn. Auðunn lyfti samtals 1.000 kg og var 10 kg frá Muravlov frá Úkraínu sem varð þriðji. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 113 orð

Á ekki að vera svona

LES Ferdinand, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, var ekki ánægður með framkomu stuðningsmanna liðsins eftir viðureignina við erkifjendurna Arsenal á laugardaginn. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Áttum í miklu basli með að stöðva Ingólfsson

"VIÐ spiluðum vörnina illa í fyrri hálfleik og sóknarleikurinn var ekkert sérstakur en í síðari hálfleik náðum við betri tökum á leiknum. Vörnin var betri og um leið markvarslan og sóknin gekk miklu betur fyrir sig," sagði Valero Rivera, þjálfari Barcelona, í samtali við Morgunblaðið eftir sigur liðsins á Haukum, 30:28. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Besti leikur Guðjóns Vals

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var mjög atkvæðamikill í liði Essen sem sigraði Eisenach, 36:30, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudag. Guðjón Valur var markahæstur í liði sinna manna með 9 mörk og lék sinn besta leik á tímabilinu. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Campbell stóðst prófið

GUSTAVO Poyet hrósaði óspart fyrrverandi leikmanni Tottenham og núverandi leikmanni Arsenal, Sol Campbell, eftir leik liðana á laugardag, 1:1. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Draumamark Rúnars

AÐALLEIKUR helgarinnar í belgísku bikarkeppninni var leikur Anderlecht og Lokeren þar sem Íslendingaliðið vann óvæntan útisigur, 4:3, í hreint mögnuðum leik. Það stefndi allt í stórsigur Anderlecht því eftir 15 mínútna leik var staðan orðin 3:0. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen kom ekkert...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu hjá Chelsea sem gerði markalaust jafntefli á útvelli á móti Everton . Eiður sat á varamannabekknum allan tímann. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 225 orð

Ekkert tilboð í Árna Gaut

ENSKIR fjölmiðlar sögðu í gær að úrvalsdeildarliðið Arsenal ætlaði að gera norska liðinu Rosenborg tilboð um að kaupa íslenska landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason. Var sagt að enska liðið væri tilbúið að greiða allt að 690 milljónir ísl. kr. fyrir Árna Gaut. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 306 orð

FH - ÍBV 25:25 Kaplakriki, 1.

FH - ÍBV 25:25 Kaplakriki, 1. deild karla, Essodeild, sunnudaginn 18. nóvember 2001: Gangur leiksins : 2:0, 2:2, 5;2, 5:4, 8:6, 9:10, 11:11, 11:14 , 11:15, 12:18, 15:19, 18:22, 20:22, 20:24, 22:25, 25:25. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 395 orð

Frakkland Mónakó - Marseille 1:1 Rennes...

Frakkland Mónakó - Marseille 1:1 Rennes - Nantes 2:0 Auxerre - Lille 2:1 Sochaux - Metz 2:0 Paris SG - Guingamp 1:1 Montpellier - Bastia 2:1 Lorient - Lyon 0:3 Lens - Sedan 1:0 Bordeaux - Troyes 2:3 Lens 14 9 4 1 22 :11 31 Lyon 14 8 3 3 28 :13 27 Auxerre... Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Fram veitti Paris SG harða keppni

FRAMARAR eru úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik eftir eins marks tap fyrir Paris St. Germain í síðari leik liðanna í París á laugardalskvöldið. Lokatölur urðu, 24:23, og Parísarliðið er því komið áfram en liðið fyrri leikinn í Framhúsinu með fjögurra marka mun. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 251 orð

Fyrsti sigur Leverkusen í Köln í 15 ár

Bæjarar voru skotnir niður af toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir töpuðu, 1:0, fyrir Werder Bremen á útivelli um helgina. Á sama tíma sigraði Bayer Leverkusen lið Köln á útivelli, 2:1, og tyllti sér þar með í efsta sæti deildarinnar. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

* GUERIC Kervadec , línumaður þýska...

* GUERIC Kervadec , línumaður þýska meistaraliðsins Magdeburg , meiddist á hné um helgina og fór í aðgerð í gærmorgun. Reiknað er með að Kervadec verði frá keppni í fjórar vikur vegna þessa. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 218 orð

Gull og tvö silfur

ÍSLENSKU keppendurnir á Iceland International badmintonmótinu, sem fram fór í húsnæði Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur um helgina, kræktu í ein gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 149 orð

Halldór á heima í landsliðinu

Í augum Viggós Sigurðssonar, þjálfara Hauka, er það ekki nokkur spurning að Halldór Ingólfsson verðskuldar svo sannarlega að vera valinn í íslenska landsliðið. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 12 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deildin: Selfoss:Selfoss - Stjarnan 20 Seltjarnarn. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 749 orð

Haukar - Barcelona 28:30 Ásvellir, EHF-bikarinn,...

Haukar - Barcelona 28:30 Ásvellir, EHF-bikarinn, 3. umferð, síðari leikur, laugardaginn 17.nóvember, 2001, Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 3:5, 5:5, 6:9, 11:11, 15:11, 16:12, 16:15 , 17:15, 17:17, 19:20, 21:27, 24:27, 27:29, 28:30 . Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 31 orð

Heimsbikarkeppni EMC-Heimsbikarkeppnin, Taiheiyo golfvellinum í Japan.

Heimsbikarkeppni EMC-Heimsbikarkeppnin, Taiheiyo golfvellinum í Japan. Ernie Els, Retief Goosen (S-Afríku) 264 (64-71-63-66) Thomas Björn, S. Hansen (Dan.) 264 (65-69-65-65) Tiger Woods, David Duval (Bandar.) 264 (66-68-63-67) David Smail, M. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Hetjuleg barátta Haukanna

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka geta vel við unað með leik sinn á móti spænska stórliðinu Barcelona í síðari viðureign liðanna í 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik á Ásvöllum á laugardaginn. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 274 orð

ÍBV kastaði frá sér sigri

EYJAMENN getað nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki lagt FH-inga að velli í Kaplakrika í fyrsta leik 8. umferðar Íslandsmóts karla í handknattleik í fyrrakvöld. Niðurstaðan varð jafntefli, 25:25, þar sem FH-ingar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins en Eyjamenn náðu mest sex marka forskoti í upphafi síðari hálfleiks og voru klaufar að kasta frá sér sigrinum. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 569 orð | 5 myndir

Ísköld spenna í Akureyrarslag

MIKIL eftirvænting var fyrir leik Þórs og KA í handboltanum enda átta ár síðan liðin hafa mæst í deildakeppni. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 556 orð

Ísland á marga góða leikmenn

SÆNSKI landsliðsmarkvörðurinn Tomas Svensson hefur um árabil verið í hópi bestu markvarða heims og þó svo hann hafi ekki náð að sýna sitt besta í leiknum við Hauka á Ásvöllum efast enginn um hæfileika hans á milli stanganna. Svensson hefur margoft leikið íslenska handboltamenn grátt í leikjum með sænska landsliðinu en í leikjunum við Hauka varð hann að láta í minni pokann fyrir Halldóri Ingólfssyni. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

* JULIAN Duranona var með 4...

* JULIAN Duranona var með 4 mörk fyrir TuS N-Lübbecke er það vann HSG Tarp/Wanderup 30:25 í norðurhluta þýska handknattleiksins. Lubbecke er í efsta sæti deildarinnar sem fyrr, hefur 21 stig að loknum 11 leikjum. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 1896 orð | 1 mynd

KR-ingar í kröppum dansi í Smáranum

KR-ingar komust í hann krappan í Kópavoginum á sunnudaginn þegar þeir sóttu Blika heim og þurftu framlengingu til að beygja nýliðana en með 89:86 sigri tókst þeim að halda áfram óslitinni sigurgöngu sinni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, hafa fagnað sigri í öllum sjö leikjum sínum. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Kristín Rós gerði það gott í Noregi

KRISTÍN Rós Hákonardóttir, sundkappi, sem hefur verið afar sigursæl á tveimur síðustu Ólympíumótum fatlaðra, gerði góða ferð til Noregs um helgina - setti þrjú heimsmet á alþjóðlegu sundmóti fatlaðra í Stavangri á sunnudag. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 30 orð

Landsglíman Landsglíman/Primo - Leppin, fyrsta umferð...

Landsglíman Landsglíman/Primo - Leppin, fyrsta umferð af þremur : Karlar : Ólafur Sigurðsson, HSK 4 vinningar Lárus Kjartansson, HSK 3,5 Ingibergur Sigurðsson, UV 2,5 Pétur Eyþórsson, UV 2,5 Arngeir Friðriksson, HSÞ 2,5 Konur : Svana Jóhannsdóttir, GFD 4... Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Lewis vill glíma við Tyson

BRESKI hnefaleikamaðurinn Lennox Lewis rotaði Bandaríkjamanninn Hasim Rahman í viðureign þeirra í Las Vegas á sunnudag. Rahman var að verja heimsmeistaratitilinn sem hann náði af Lewis í S-Afríku í apríl á sl. ári en Lewis rotaði Rahman í 4. lotu. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 157 orð

Létt hjá Magdeburg

ÞÝSKA meistaraliðið Magdeburg vann ótrúlegan auðveldan sigur á Vardar Skopje frá Makedóníu, 33:19, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik um helgina. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 499 orð

Liverpool skaust á toppinn

LIVERPOOL er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liverpool tapaði að vísu tveimur stigum í viðureign sinni við Blackburn en engu að síður er toppsætið þeirra þar sem Leeds varð að játa sig sigrað í fyrsta sinn á leiktíðinni. Toppliðin töpuðu flest stigum, nema meistarar Manchester United, og allt útlit er fyrir hörkuspennandi keppni um meistaratitilinn að þessu sinni. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Maður leiksins í Ipswich

GUÐNI Bergsson átti enn einn stjörnuleikinn með Bolton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Guðni og félagar sóttu Ipswich heim og fóru með sigur af hólmi, 2:1, í leik þar sem hinn 36 ára gamli fyrirliði Bolton kom töluvert mikið við sögu. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 175 orð

Með tilboð frá Essen og Magdeburg

SIGFÚS Sigurðsson, línumaðurinn öflugi í Val og íslenska landsliðinu, kom heim í gær frá Þýskalandi með tvö tilboð í farteskinu. Annað frá meistaraliði Magdeburg og hitt frá Essen. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 290 orð

Munaði höggi

"HVAÐ segir þú, munaði þetta bara einu höggi? Það er ennþá grátlegra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur frá Akranesi, í samtali við Morgunblaðið eftir að hann lauk leik á San Roque golfvellinum á Spáni í gær. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 122 orð

NBA Aðfaranótt mánudags: LA Clippers -...

NBA Aðfaranótt mánudags : LA Clippers - New York 99:86 Phoenix - Toronto 81:87 LA Lakers - Sacramento 93:85 Aðfaranótt sunnudags : Boston - Atlanta 103:112 Charlotte - Portland 87:97 Detroit - Indiana 104:94n Memphis - Cleveland 98:93 Minnesota - Orlando... Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 386 orð

Okkur skorti meiri breidd

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Hauka, á eftir að minnast leikjanna við Barcelona um ókomin ár en kappinn fór á kostum í báðum viðureignum liðanna og lék líklega sína bestu leiki á ferlinum. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 200 orð

Pétur Hafliði ristarbrotnaði á æfingu

PÉTUR Hafliði Marteinsson, knattspyrnumaður, hefur náð samkomulagi við Íslendingaliðið Stoke City um að ganga til liðs við félagið. Pétur fer þó ekki til Stoke fyrr en í janúar. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 234 orð

"Bakaraliðið" tapaði slagnum í Veróna

UM 41.000 áhorfendur troðfylltu knattspyrnuleikvanginn í Veróna á sunnudagskvöld þar sem samnefnt lið tók á móti efsta liði ítölsku deildarinnar Chievo sem kemur frá úthverfi Veróna og leikur heimaleiki sína á sama velli. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 480 orð

"Slógum Porto út af laginu"

HK veitti toppliði Portúgals, Porto, harða keppni í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa þegar félögin mættust í Porto á laugardaginn. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 343 orð

"Við getum verið stoltir"

"VIÐ vissum það þegar við fórum í þennan leik að það var enginn möguleiki á að komast áfram og vinna þetta lið með 11 marka mun en við vorum að gæla við að ná kannski að vinna þá með einu til tveimur mörkum. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 312 orð

Sáu ekki til sólar gegn ÍS

GRINDAVÍKURSTÚLKUR sáu aldrei til sólar þegar þær sóttu Stúdínur heim í deildarkeppninni í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 82 orð

Sigmundur á leið til Utrecht

ÞRÓTTUR úr Reykjavík hefur fengið tilboð frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Utrecht í hinn 18 ára gamla knattspyrnumann Sigmund Kristjánsson. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 242 orð

Stam segist vera saklaus

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Jaap Stam neitar að hafa haft rangt við eftir að niðurstöður lyfjaprófs hinn 13. okt. sl. leiddu í ljós að Lazio-leikmaðurinn hefði innbyrt nandrolone-hormón, sem eru á bannlista. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 78 orð

Stigamót Annað stigamót vetrarins, Esso-mótið, fór...

Stigamót Annað stigamót vetrarins, Esso-mótið, fór fram í KR-heimilinu á sunnudag. Guðmundur Stephensen, Víkingi, sigraði í meistaraflokki karla - lagði Adam Harðarson, Víkingi, 4:2 í úslitum, eftir að Adam hafði haft forystu 2:0. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 663 orð

Stúlkurnar úr leik Unglingalandslið kvenna, undir...

Stúlkurnar úr leik Unglingalandslið kvenna, undir 19 ára, tapaði fyrir Dönum, 3:0, í síðasta leik sínum í 16 liða úrslitum Evrópukeppninnar í Danmörku í gær. Þar með fengu íslensku stúlkurnar ekki stig í sínum riðli og hafa lokið keppni. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 905 orð

Úrvalsdeild Úrvalsdeild karla, sunnudaginn 18.

Úrvalsdeild Úrvalsdeild karla, sunnudaginn 18. nóvember, 7. umferð. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 142 orð

Þorvaldur og Arnar heiðraðir

TVEIR íslenskir leikmenn hafa hlotið góðar viðurkenningar í bandarísku háskólaknattspyrnunni síðustu daga. Þorvaldur Árnason úr Aftureldingu var kjörinn leikmaður ársins í sínum riðli en hann leikur með Winthrop háskóla í 1. Meira
20. nóvember 2001 | Íþróttir | 694 orð

Þýskaland 1860 München - Dortmund 1:3...

Þýskaland 1860 München - Dortmund 1:3 Thomas Hässler 78. - Henrique Ewerthon 61., Jan Koller 70., Marcio Amoroso 81. (víti) - 28.000 Stuttgart - Freiburg 3:0 Silvio Meissner 5., Christian Tiffert 75., Jochen Seitz 90. - 34. Meira

Fasteignablað

20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Ameríski draumurinn

FRÍSTANDANDI kæli- og frystiskápur með vatni og klaka sem kælir 360 l og frystir 150 l. Skápurinn er með fjögurra stjörnu frysti og er 178,8x91x65,5 að stærð. Skápurinn er með klakavél og rennandi ísköldu vatni. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Amerísk járnrúm

Ameríska járnrúmið sem hér sést er frá Elliott's designs. Það fyrirtæki framleiðir rúm eftir gömlum fyrirmyndum. Járnrúmið fæst í Línunni ásamt fleiri gerðum af rúmum frá umræddu... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

Bakkastaðir 29

Reykjavík - Staðahverfi hefur mikið aðdráttarafl fyrir marga, en hverfið stendur við skemmtilegan golfvöll og er með góðu útsýni út yfir sundin og til fjalla. Akrafjallið og Esjan blasa við. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Borðstofusett úr eik

Olíuborin eik er í þessu borðstofusetti sem er frá Hollandi og fæst í Línunni. Við borðið á myndinni eru hafðir... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Draugarnir

Lampar frá Ligneroset sem kallast draugarnir, þeir eru franskir úr sandblásnu og handgerðu gleri. Skemmtilegir lampar við ýmiskonar aðstæður. Fást í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 367 orð | 1 mynd

Erum við á réttri leið?

Þörfin á að efla kennslu, tækjavæða aðstöðu til kennslu og endurmenntunar er mikil, segir Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðar Íslands. Þessi þörf er meiri en margur gerir sér grein fyrir. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 73 orð | 1 mynd

Eyjuháfur

ÞETTA er eins metra Miele-eyjuháfur sem fólk tekur eftir, hann trónir tignarlega í miðju eldhúsinu og gefur því glæsilegan blæ. Hann er 230-720 rúmm/klst fyrir útblástur og er með 150 mm útblástursgat. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 572 orð | 1 mynd

Fjölgun umsókna hjá Íbúðalánasjóði

MIKIL fjölgun umsókna og afgreiðslna hefur verið undanfarna mánuði hjá Íbúðalánasjóði miðað við sama tíma árið 2000. Stærsti einstaki áhrifavaldurinn er hækkun lánsfjárhæða í maí síðastliðnum. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Fullkomin uppþvottavél

Míele-uppþvottavélin G681sc(i)PLUS býður upp á átta þvottakerfi frá 45 gráðum upp í 75 gráður. Hana er bæði hægt að fá frístandandi og innbyggilega. Vélin er t.d. mjög lágvær, barnalæsingar eru á hurð og hún lætur vita ef vantar uppþvottagljáa. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Gashelluborð

Þetta 75 cm stálhelluborð frá Míele er með gashellum. Borðið er með snúningstökkum til hliðar, steypujárnum yfir gashellunum og mismunandi öflugum brennurum. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 352 orð | 1 mynd

Gauksás 47

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ás er nú í sölu einbýlishús í byggingu við Gauksás 47 í hinu nýja byggingahverfi Hafnarfjarðar í Áslandi. Húsið er 283,3 ferm. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 612 orð | 1 mynd

Gerviþarfir hafa stundum aukaverkanir

Fyrir hundrað árum eða svo fóru útsmognir aulabárðar um landið og seldu fólki glundur á flöskum sem þeir nefndu Kínalífselixír og var hvorki meira né minna en allra meina bót, að aulabárðanna sögn. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Glæsilegt helluborð

Þetta Míele-helluborð, sem er 60 cm, er með hilight-hellum sem bjóða upp á hraðsuðu, sjálfvirka hitalækkun eftir ákveðinn tíma eða stöðugan hita. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Góð kaffivél

Kaffi hvenær sem er sólarhringsins alla daga vikunnar án fyrirhafnar. Þessi kaffivél malar baunirnar í hvern bolla fyrir sig og hellir upp á undir góðum þrýstingi. Svona vélar eru góðar í eldhúsið, á skrifstofuna, í mötuneyti, fundaherbergi og víðar. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Gufuofn

Nú er hægt að fá Míele-gufuofn þar sem á 15 mínútum má t.d. matreiða heilsusamlega grænmetis- og fiskmáltíð án mikillar fyrirhafnar. Skúffa er fyrir hvern rétt og vatnsgufa leikur um matinn. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 326 orð | 1 mynd

Hafnarstræti 1b

Reykjavík - Það vekur alltaf athygli þegar heilar húseignir í miðbæ Reykjavíkur koma í sölu. Fasteignamiðstöðin er nú með í sölu húseignina Hafnarstræti 1b. Þetta er timburhús og alls 649,7 m 2 að stærð. Eignin er til afhendingar strax. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 682 orð | 2 myndir

Hilla fyrir hljómflutningstæki

Það er ávallt skemmtilegt að bjarga sér sjálfur við að búa í haginn fyrir sig með hvaðeina sem mann vanhagar um. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Hús fyrir fagurkera

Kópavogur - Hvarfahverfið við Elliðavatn hefur yfir sér sérstakan blæ. Hverfið tilheyrir Kópavogi, en lega þess í útjaðri byggðarinnar og nálægðin við Elliðavatn að ógleymdu víðsýninu setja sitt mót á byggðina. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 478 orð | 1 mynd

Hússjóðir: Hækkanir og meðhöndlun

Íbúi í litlu fjölbýlishúsi hafði samband við Eignaumsjón/Húsráð í gegnum afgreidsla@eignaumsjon.is. "Ég bý í litlu fjölbýlishúsi. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 192 orð | 1 mynd

Hverfisgata 19

Hafnarfjörður - Garðatorg, eignamiðlun er nú með í sölu einbýlishús við Hverfisgötu 19 í Hafnarfirði. Að sögn Guðmundínu Ragnarsdóttur hjá Garðatorgi er þetta mjög skemmtilegt hús, upprunalega byggt 1921, en hefur verið nánast byggt upp frá grunni. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 309 orð | 6 myndir

Í hægum sessi

ÞAÐ getur verið vandasamt að velja hægindastól. Smekkur fólks og notagildi ráða mestu um valið. Notagildið getur verið mismunandi, svo sem hvort á að sökkva ofan í hann fyrir framan sjónvarpið, eða halda sér vakandi við bókalestur. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Kista - sófaborð

Húsgagnið sem við sjáum hér er hægt að nota jöfnum höndum sem kistu undir ýmislegt dót og sem sófaborð. Gripurinn, sem er amerískur, er úr hlyni með bambusskreytingu og með lausum reyrkörfum ofan í. Fæst í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 267 orð

Kynningarfundur um byggingarúrgang

Á Íslandi falla til árlega um 150 þúsund tonn af byggingarúrgangi og hátt í aðra milljón rúmmetra af jarðvegi er hent á jarðvegstippa og í fyllingar á höfuðborgarsvæðinu einu saman. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 97 orð | 1 mynd

Miðhraun 14

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Lundur er nú í sölu atvinnuhúsnæði að Miðhrauni 14 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 2001 og er það 3.200 fermetrar að stærð. Húsið er til sölu eða leigu í einu lagi eða í einingum, allt frá um 65 ferm. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 78 orð | 1 mynd

Miele-ofn

HJÁ Eirvík fæst þessi Miele-ofn sem er 60 cm og fæst bæði hvítur og ryðfrír. Hann býður upp á snögghitun, yfir- og undirhita, bakhita með blæstri, blástur og grill eða aðeins grill. Hann uppfyllir því vel þarfir kokksins á heimilinu. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 271 orð | 4 myndir

Nytjalist úr pappír og pappírskvoðu

Á Egilsstöðum er starfandi fyrirtækið Randalín ehf. í Húsi handanna. Það hannar og framleiðir m.a. íslenska gjafavöru úr pappír og pappírskvoðu. Fyrir skömmu var sýning í Reykjavík á þessari vöru. Lára Vilbergsdóttir er hönnuður hennar. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 867 orð

Nýbúarnir og húsnæðismálin

ÞJÓÐFÉLAGSÞRÓUN hér á landi er oft nokkrum áratugum á eftir því sem gerist erlendis. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 165 orð | 1 mynd

"Þar skyldi í vera hænsnafiðri"

Mönnum hefur snemma verið ljós nauðsyn þess að vel fari um þann sem spáir fyrir um efnahag og atvinnuhorfur. Góður stóll getur skipt sköpum. Svo segir í Eiríks sögu rauða: "Í þenna tíma var hallæri mikið á Grænlandi. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 770 orð | 5 myndir

Rafstöðvarvegur 41

Húsið er sérstaklega hlýlegt og vel um gengið, segir Freyja Jónsdóttir. Það stendur á fegursta staðnum í Elliðaárdal. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Reyrsófasett

Reyrsófasettið á myndinni er frá Filippseyjum, en þar eru menn sérlega flinkir að búa til húsgögn úr reyr. Þetta sett fæst í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Sjónvarpsskápur

Sjónvarpsskápurinn sá arna er úr hvítvaxaðri eik. Hurðirnar renna inn í skápinn sem sjá má og undir eru skúffur fyrir myndbönd og fleira. Skápurinn er hollensk smíð og fæst í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Skápur í frönskum sveitastíl

Líklega er þessi skápur með fyrirmynd frá fínni sveitaheimilum í Frakklandi. Hann er úr eik og framleiddur í Hollandi en fæst í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 287 orð | 1 mynd

Skildinganes 47

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu einbýlishúsið Skildinganes 47. Þetta er einingahús úr steini, byggt 1976 og er það 250 ferm. að stærð, þar af er innbyggður bílskúr 30 ferm. "Þetta er glæsilegt einbýli. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Skrifstofuborð

Hægt er að stilla breiddina á hillunum í þessari bókahillu með álplötunum í miðjunni. Borðinu er hægt að snúa og setja inn í hillurnar á hinn veginn. Þetta sett er frá Þýskalandi og úr beykifilmu. Það fæst í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd

Skrifstofulínan Abak

Þetta er Abak-línan frá Hermann Miller í Bretlandi, sem er annað stærsta fyrirtækið í hönnun skrifstofuhúsgagna í heiminum í dag. Þarna eru hugsað fyrir öllu, tengingar eru fyrir tölvur svo og rafmagnstengingar. Þetta er mjög nýtískulegt skrifstofuborð. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Stofuskápur

ÞESSI stofuskápur heitir Aþene og dregur líklega nafn sitt af myndarlegum súlunum. Hann er úr vaxborinni furu og er frá Hollandi og fæst í... Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 1098 orð | 4 myndir

Uppbygging húsnæðis og þjónustu helzt í hendur

Kópavogur stefnir í austur. Á næsta ári verða öll íbúðarsvæði vestan Vatnsendalands fullbyggð. Magnús Sigurðsson ræddi við Birgi H. Sigurðsson, skipulagsstjóra í Kópavogi. Meira
20. nóvember 2001 | Fasteignablað | 82 orð | 1 mynd

Veggháfur

Hjá Eirvík má fá þennan skemmtilega Míele-veggháf. Hann er ýmist ryðfrír eða úr áli og með 90 cm breiðu gleri sem bæði er hægt að fá fyrir útblástur sem og hringrásandi. Þetta er hljóðlátur og kraftmikill háfur sem notið hefur vinsælda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.