Greinar miðvikudaginn 21. nóvember 2001

Forsíða

21. nóvember 2001 | Forsíða | 88 orð

Flóð á Kanaríeyjum

GÍFURLEGT úrhelli og flóð á Kanaríeyjum í gær kostaði að minnsta kosti fjóra erlenda ferðamenn lífið og hundruð annarra urðu að yfirgefa íverustaði sína, að sögn yfirvalda á eyjunum. Hefur verið lýst yfir neyðarástandi þar. Meira
21. nóvember 2001 | Forsíða | 38 orð | 1 mynd

Heathrow stækkar

ÓNAFNGREINDUR Lundúnabúi horfir út um gluggann hjá sér á þotu koma til lendingar á Heathrow-flugvelli í gær. Meira
21. nóvember 2001 | Forsíða | 306 orð | 1 mynd

Hægriflokkarnir vinna stórsigur

STJÓRNARANDSTAÐA borgaraflokkanna vann mikinn sigur í þingkosningunum í Danmörku í gær og bendir allt til þess að Anders Fogh Rasmussen, leiðtogi hægriflokksins Venstre, myndi nýja samsteypustjórn. Meira
21. nóvember 2001 | Forsíða | 113 orð

Lést eftir árekstur við önd

MAÐUR nokkur í Flórída, sem geystist yfir vatn á heimasmíðuðum hraðbáti, beið bana er hann lenti í árekstri við fljúgandi önd. Leon Resnick var að reyna bátinn sinn sl. fimmtudag á vatni skammt frá Fort Lauderdale. Meira
21. nóvember 2001 | Forsíða | 465 orð

Litlar líkur taldar á að al-Qaeda-liðar gefist upp

YFIRMAÐUR afgönsku andspyrnuhreyfingarinnar sem situr um síðasta vígi talibana í norðurhluta landsins, borgina Kunduz, sagði í gær að hann væri ekki bjartsýnn á að arabar og aðrir erlendir hermenn sem enn þraukuðu í borginni myndu nokkurn tíma sætta sig... Meira

Fréttir

21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Aðbúnaður fatlaðra góður

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá svæðisráði um málefni fatlaðra á Suðurlandi og trúnaðarmanni fatlaðra á Suðurlandi: "Vegna umfjöllunar fjölmiðla síðustu daga um málefni Sólheima í Grímsnesi vilja trúnaðarmaður fatlaðra og... Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Arður veiðifélaga verði frádráttarbær

FRÁDRÁTTUR á mótteknum arði frá veiðifélögum verður heimilaður verði frumvarp Drífu Hjartardóttur (D), fyrsta þingmanns Sunnlendinga, og ellefu þingmanna annarra til laga samþykkt á Alþingi. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 163 orð

Áhyggjur af Írak og N-Kóreu

TALSMAÐUR Bandaríkjastjórnar sagði í gær, að flest benti til, að Íraksstjórn hefði komið sér upp sýklavopnum en sakaði hana þó ekki beinlínis um að hafa útvegað Osama bin Laden slík vopn. John R. Meira
21. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 232 orð | 1 mynd

Beitukóngsvertíð lokið

UM miðjan nóvember lauk beitukóngsvertíðinni á Breiðafirði. Hún hófst í byrjun júlí og stunduðu veiðarnar 3 bátar, þeir sömu og í fyrra. Vinnsla á beitukóngi fer fram í Stykkishólmi hjá útgerð Arnars. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Þorbjörg I. Jónsdóttir fæddist 30. janúar 1967 á Blönduósi. Lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild HÍ 1993. Lauk viðskipta- og rekstrarnámi frá Endurmenntunarstofnun HÍ 2000. Hlaut réttindi til málflutnings í héraðsdómi 1994 og hefur rekið eigin lögmannsstofu frá júní 1996, síðast Lagaþing sf. að Túngötu 14 í Reykjavík. Hlutastörf eru framkvæmdastjóri Kvennaráðgjafarinnar og formaður KRFÍ. Sambýlismaður Þorbjargar er Ólafur Kristinsson smiður og eiga þau dótturina Kristínu Arndísi. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Bjartara yfir viðræðunum

SJÚKRALIÐAR og viðsemjendur þeirra funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær og stóðu fundahöld fram eftir kvöldi. Meira
21. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 76 orð

Borgarafundur um Staðardagskrá 21

BOÐAÐ er til borgarafundar um verkefnið Staðardagskrá 21 í Borgarbyggð. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 á Hótel Borgarnesi. Einn mikilvægasti þáttur Staðardagskrár 21 er að virkja íbúa til þátttöku. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Byggðastofnun kanni áhrif frumvarps ráðherra

BÆJARRÁÐ Vestmannaeyja hefur óskað eftir því við Byggðastofnun að hún geri úttekt á því hver áhrif breyting á ýsu-, ufsa- og steinbítsveiðiheimildum hafi á atvinnulíf í Vestmannaeyjum verði frumvarp sjávarútvegsráðherra þar um samþykkt á Alþingi. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 107 orð

Dauði fréttamanna staðfestur

STAÐFEST var í gær að fjórir fréttamenn hefðu verið myrtir í fyrirsát við þjóðveg skammt austur af Kabúl í fyrradag. Alþjóðaráð Rauða krossins sagði að lík mannanna væru á sjúkrahúsi í afgönsku borginni Jalalabad og yrðu flutt til Pakistans í dag. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Drangey opnuð í Smáralind

VERSLUNIN Drangey hefur verið opnuð í Smáralind. Drangey byrjaði sem lítil matvöruverslun á Grettisgötu árið 1934, flutti í breyttri mynd að Laugavegi 58 árið 1941 og er því orðin 67 ára. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Dæmdur fyrir að slá lögreglumann

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt rúmlegan tvítugan mann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið lögreglumann með krepptum hnefa í andlitið þar sem hann var að skyldustörfum í anddyri lögreglustöðvarinnar á Ísafirði. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Eggjaframleiðendur birti ekki leiðbeinandi verð

SAMKEPPNISRÁÐ hefur fellt úr gildi undanþágu Félags eggjaframleiðenda til að birta leiðbeinandi verð á eggjum fyrir eggjaframleiðendur. Samkeppnisráð veitti þessa undanþágu árið 1996 á þeirri forsendu að opinberri verðlagningu á eggjum yrði hætt. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 354 orð

Ekki hægt að sakfella vegna galla í rannsókn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknaði rúmlega þrítugan karlmann af ákæru um hraðakstur en í dómnum kemur fram að verulegir gallar voru á rannsókn lögreglunnar í Kópavogi. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð

Evrópusambandið takmarkar innflutning merkjavöru

"ÞETTA er merkilegur úrskurður en kemur í sjálfu sér ekki á óvart," sagði Stefán S. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Félagsfundur í Ættfræðifélaginu

ODDUR Friðrik Helgason ættfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Ættfræðifélagsins í fundarsal Þjóðskjalasafns Íslands á Laugavegi 162, 3. hæð, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnir hann "Staða og framtíð íslenskrar... Meira
21. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Félag um varðveislu íslenskra hefða

FÓLK sem búsett er við Eyjafjörð og starfar að því leynt og ljóst að viðhalda þekkingu á fornum vinnubrögðum, íslensku handverki og öðrum þjóðlegum hefðum í verkmenningu, söng, dansi og sagnahefð gengst fyrir stofnfundi nýs félagsskapar. Meira
21. nóvember 2001 | Suðurnes | 75 orð

Fjörstöðin útvarpar

UNGLINGAR í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ starfrækja útvarpsstöð dagana 22. til 29. nóvember næstkomandi. Fjörstöðin er á tíðninni FM 99,4. Starfsmenn Fjörheima og unglingar hafa unnið að undirbúningi útvarpsstöðvarinnar. Meira
21. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 386 orð | 1 mynd

Flugbjörgunarsveitin á Hellu 50 ára

HALDIÐ var nýlega upp á hálfrar aldar afmæli Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. Hófið var haldið í húsnæði sveitarinnar og var 120 manns boðið til dagskrár og veitinga en húsið var opnað almenningi síðar um daginn. Veislustjóri var sr. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fórst með 25 manns

Björgunarmenn höfðu í gær fundið 10 lík í flaki rússneskrar farþegaþotu af gerðinni Íljúshín-18, sem hrapaði til jarðar við bæinn Zakharjíno í fyrradag. Með þotunni voru 25 manns, 18 farþegar og sjö manna áhöfn. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fundur hjá Íslenska málfræðifélaginu

ÍSLENSKA málfræðifélagið býður til spjallkvölds í Skólabæ fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20. Á dagskrá verða reglur um íslenska stafsetningu og þá einkum kostir og gallar við auglýsingu menntamálaráðuneytisins frá 1974 og 1977. Meira
21. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 98 orð

Fundur um Staðardagskrá

OPINN borgarafundur um Staðardagskrá 21 verður haldinn í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ annað kvöld. Staðardagskrá 21 er ætlað að vera forskrift að sjálfbærri þróun sveitarfélagsins fram á 21. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fyrirlestur um konur og alþýðumenningu

ELLEN Gunnarsdóttir sagnfræðingur verður með opinberan fyrirlestur á vegum rannsóknastofu í kvennafræðum í Norræna húsinu 22. nóvember kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist: Konur og alþýðumenning í barokk-Mexíkó; lífshlaup Franciscu de los Ángeles, 1674-1744. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Fyrirspurnir og fjáraukalög

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag, miðvikudag, kl. 13.30. Fjölmargar fyrirspurnir til ráðherra eru á dagskrá fundarins, en síðar um daginn fer fram önnur umræða um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið... Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fyrrverandi kommúnisti kjörinn forseti Búlgaríu

GEORGI Parvanov, fyrrverandi kommúnisti, var kjörinn forseti Búlgaríu í síðari umferð forsetakosninga í landinu á sunnudag. Sigur Parvanovs kom mjög á óvart því Petar Stoyanov, fráfarandi forseta, var spáð öruggum sigri nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Fæstir sjúkraliðar starfandi hér miðað við önnur Norðurlönd

STAÐA sjúkraliða innan heilbrigðiskerfisins var rædd utan dagskrár á Alþingi í gær að tilhlutan Margrétar Frímannsdóttur, Samfylkingunni. Meira
21. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Gáfu menntamálaráðherra myndir af honum

Á LEIÐ sinni í Reykholt á degi íslenskrar tungu kom Björn Bjarnason menntamálaráðherra við í Andakílsskóla á Hvanneyri. Þar fékk hann hlýjar móttökur. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Gengið í nýju lágmarki

GENGI íslensku krónunnar veiktist um 1,4% í gær og hefur veikst um rúmlega 23% frá áramótum. Vísitalan endaði í 149,5 stigum og hefur hún aldrei verið hærri og krónan þar með aldrei veikari. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hagaskóli varð hlutskarpastur

HÆFILEIKAKEPPNI grunnskóla Reykjavíkur, Skrekkur 2001, var haldin í ellefta skipti í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 158 orð

Harðar fréttir í sókn

HRYÐJUVERKIN í Bandaríkjunum og eftirmál þeirra valda því, að sjónvarpsstöðvar vestra leggja nú meiri áherslu á harðar fréttir en þær hafa gert frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hársnyrtinemar boða til aðgerða

Á AÐALFUNDI félags nema í hársnyrtiiðn nýlega var samþykkt að þeir nemar sem eru í skóla nú á haustönn muni ekki fara til vinnu á hársnyrtistofum í desember. Grípa þeir til þessarar aðgerðar til að knýja fram launahækkun. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Heimilt að hækka afnotagjöld RÚV um 7%

ÁKVEÐIÐ var á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun að menntamálaráðherra heimilaði Ríkisútvarpinu 7% hækkun á afnotagjöldum frá næstu áramótum. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Helsti hugmyndasmiður danskra hægrimanna

FYRSTU útgönguspár sem birtar voru í gærkvöldi gáfu til kynna að stjórnarskipti væru í vændum í Danmörku en þar fóru fram þingkosningar í gær. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hlegið mót vetri

HRÁSLAGALEGUR vetrarkuldinn virðist ekki bíta á þetta hrausta og stæðilega hross sem ljósmyndari rakst á við Laugarvatn í gær. Hestar landsins hafa enda löngum klæðst hlýjum og hnausþykkum vetrarfeldinum sem veitir hlíf við frosthörkunum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 806 orð

Hlutverk og skyldur RÚV þarfnast gagngerrar endurskoðunar

SAMÞYKKT var á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun að menntamálaráðherra heimilaði Ríkisútvarpinu 7% hækkun á afnotagjöldum frá næstu áramótum, en nú stefnir í 300 milljón króna rekstrartap RÚV á þessu ári. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 435 orð

Hugað að breyttri gjaldskrá í Hvalfjarðargöngum

Í BYRJUN næsta árs tekur stjórn Spalar ákvörðun um hvort tilefni sé til að breyta gjaldskrá vegna umferðar um Hvalfjarðargöng í ljósi óhagstæðrar þróunar á gengi íslenskrar krónu. Meira
21. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

ÍBA auglýsir eftir fjármálastjóra

ÍÞRÓTTABANDALAG Akureyrar, ÍBA, hefur auglýst stöðu fjármálastjóra bandalagsins lausa til umsóknar en stefnt er að því að ráða í stöðuna frá og með næstu áramótum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 439 orð

Ísland hefur tekið sig á

ÍSLENSK stjórnvöld hafa tekið sig verulega á við innleiðingu tilskipana sem samþykktar hafa verið á Evrópska efnahagssvæðinu. Af 18 ríkjum innan EES er Ísland nú í 6. sæti, en síðast þegar þessi mæling var gerð í maí sl. var Ísland í 16. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Íslendingur myrtur á Spáni

ÍSLENSKUR karlmaður á þrítugsaldri var myrtur í strandbænum Fuengirola í Malaga-héraði á Spáni á sunnudag. Sá sem grunaður er um verknaðinn er danskur karlmaður sem jafnframt er bróðir unnustu hins látna. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki vekja athygli fjárfesta

VERÐLAUNAHÁTÍÐ Samtaka ungra evrópska frumkvöðla, "European Awards for the Spirits of Enterprise", var haldin í kauphöllinni í Brussel í síðustu viku. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Jólakort Amnesty

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakorti ársins 2001. Í ár er kortið með myndinni "Á tali" eftir listakonuna Sigríði Önnu E. Nikulásdóttur. Kortin eru fáanleg bæði með og án jólakveðju. Meira
21. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 114 orð | 1 mynd

Jólamerki Framtíðarinnar

JÓLAMERKI Framtíðarinnar er komið út. Kristín Pálsdóttir á Akureyri teiknaði mynd merkisins í ár og er þetta í annað sinn sem hún leggur til mynd á merkið. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Jólaskreytinganámskeið Garðyrkjuskólans

NÁMSKEIÐ í jólaskreytingu verður í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi fyrir áhugafólk um blómaskreytingar. Boðið verður upp á sex eins dags námskeið. Meira
21. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 392 orð

Kúnstugar aðferðir til að koma sér út úr viðræðunum

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að hún muni leita annarra leiða til að styrkja atvinnulífið á Akureyri innan orkugeirans en sameiningu Norðurorku og Rarik ef stjórnarformaður Norðurorku, Páll Tómasson, sé að túlka viðhorf... Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kynning á rekstrarnámi fyrir lögfræðinga

DÓMARAFÉLAG Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og félagsdeild Lögmannafélags Íslands bjóða lögfræðingum til morgunverðarfundur í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 23. nóvember kl. 8.15-9.15. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

LEIÐRÉTT

Nemandi í Selásskóla Í frétt af ráðstefnu 300 grunnskólanemenda var rangt farið með nafn skóla Ingunnar Tryggvadóttur, sem stjórnaði pallborðsumræðum. Rétt er að hún er nemandi í Selásskóla. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð

Leitað verði eftir samstöðu Vestfirðinga

DRÖG að menningarsamningi álíka þeim sem Austfirðingar hafa undirritað við menntamálaráðuneytið ættu að liggja fyrir um næstu áramót, að sögn Ólafs Kristjánssonar, bæjarstjóra Bolungarvíkur og formanns Fjórðungssambands Vestfjarða. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ljósmyndasýning Seyðfirðingafélagsins í Reykjavík

SEYÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Í tilefni þess hafa nokkrir safnarar í hópi félagsmanna komið á fót yfirgripsmikilli sýningu ljósmynda og póstkorta í húsakynnum félagsstarfs aldraðra í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. M.a. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina TG-228, sem er grá Toyota-fólksbifreið, við nýbyggingu Íslenskrar erfðagreiningar við Njarðargötu. Þetta mun hafa hafa átt sér stað hinn 19. nóvember sl. á milli kl. 8 og 14. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Mál endurupptekin

ÓBYGGÐANEFND vinnur nú að endurupptöku á málum vegna þjóðlendna í uppsveitum Árnessýslu sem áður höfðu verið tekin til úrskurðar. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 1278 orð | 1 mynd

Misjafn skilningur ráðuneyta á upplýsingagjöf

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra upplýsti á Alþingi í gær að hann hefði skrifað bréf til Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, sem ráðherra upplýsingamála, þar sem hann óskaði eftir úrskurði um að hve miklu leyti lög leyfðu að veita Alþingi umbeðnar... Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 7 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir 8 síðna...

Morgunblaðinu í dag fylgir 8 síðna... Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

Nauðsynlegt að vextir lækki

23. LANDSÞING Landssambands sjálfstæðiskvenna samþykkti eftirfarandi stjórnmálaályktun: "23. Meira
21. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Norðurslóð opnar heimasíðu

HÉRAÐSFRÉTTABLAÐIÐ Norðurslóð í Dalvíkurbyggð hefur opnað nýja heimasíðu, en það var gert við athöfn á Tjörn í Svarfaðardal. Norðurslóð hóf göngu sína í nóvember árið 1977 eða fyrir réttum 24 árum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Norrænn banki í viðræðum um Landsbanka

NORÆNN banki er á meðal þeirra sem nú eiga í viðræðum við HSBC-bankann í London um að gerast kjölfestufjárfestir í Landsbanka Íslands, að sögn Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra. Meira
21. nóvember 2001 | Miðopna | 637 orð

OECD spáir 0,6% samdrætti hérlendis á næsta ári

EFNAHAGS- og framfarastofnun Evrópu, OECD, telur að á næsta ári verði samdráttur upp á 0,6% hér á landi en árið 2003 verði aftur hagvöxtur sem nemi 3%. Á þessu ári gerir stofnunin ráð fyrir 1,5% hagvexti. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Olíusvæðið var lengi bitbein Færeyinga og Breta

OLÍAN sem fundist hefur við Færeyjar liggur við endimörk færeyskrar lögsögu, á svæði suðaustur af Færeyjum og norður af Skotlandi sem um árabil var bitbein milli Færeyinga og Breta. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 393 orð

Óeðlilegar færsl-ur vöktu athygli

HIN meintu brot sjóðstjórans hjá Kaupþingi komu til kasta efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra eftir að tilkynning barst frá Íslandsbanka um óeðlilegar færslur á einkareikningi starfsmanns bankans. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Piltar viðurkenna innbrot í bíla

TVEIR fimmtán ára piltar hafa við yfirheyrslur hjá lögreglunni í Reykjavík viðurkennt innbrot í nokkra bíla í vesturborginni. Lagt var hald á þýfi úr innbrotunum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ráðherra neitaði utandagskrárumræðu

BJÖRN Bjarnason (D) menntamálaráðherra segir að kjaradeila tónlistarkennara heyri ekki undir sig og því vilji hann ekki ræða málið utan dagskrár á Alþingi. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ráðstefna um bætta umgengni við fiskistofnana

BÆTT umgengni við fiskistofnana við Ísland er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði hinn 25. nóvember næstkomandi. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð

Samstaða um þátttöku í stjórnun hættuástands

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sat fund dóms- og innanríkisráðherra Evrópusambandsins, umsóknarríkja um aðild að ESB og evrópskra NATO-ríkja utan ESB í gær í Brussel. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Sauðfé tekið á hús

KÓLNAÐ hefur í Þingeyjarsýslu að undanförnu eftir veðragott haust, en búfénaður var lengur úti en oft áður. T.d. voru kýr víða úti fram yfir 20. október sem er ekki algengt og geldneyti voru úti fram undir síðustu mánaðamót. Meira
21. nóvember 2001 | Miðopna | 1224 orð | 1 mynd

Segja brýnt að verja verðlag og atvinnu

Forráðamenn nokkurra fyrirtækja sem Morgunblaðið ræddi við segjast hafa áhyggjur af samdrætti en sumir telja hann viðráðanlegan. Þeir segja gengislækkun leiða til hærra verðlags hérlendis, m.a. á eldsneyti og í byggingariðnaði. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Sérsveitum ekki beitt í hellum og göngum

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn vænti þess að afganskir andstæðingar talibana muni gegna stóru hlutverki við leitina að hryðjuverkamanninum Osama bin Laden og liðsmönnum al-Qaeda-hreyfingarinnar. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Síldveiðin að glæðast

SÍLDVEIÐAR hafa gengið ágætlega síðustu daga og hafa skipin veitt á tveimur svæðum. Vel hefur veiðst í flottroll í Vopnafjarðardýpi og nótaskipin hafa fengið góðan afla í Berufjarðarál. Þar var þó heldur að draga úr veiði í gær, að sögn... Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 268 orð

Sjóðstjóri úrskurðaður í viku gæsluvarðhald

SJÓÐSTJÓRI hjá fjármálafyrirtækinu Kaupþingi hf. hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í eina viku vegna gruns um brot á lögum um verðbréfaviðskipti og auðgunarbrot samkvæmt almennum hegningarlögum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Sjö umferðaróhöpp fyrir hádegi

MIKIL hálka var á götum í Kópavogi í gærmorgun og var lögreglu tilkynnt um sjö umferðaróhöpp sem má rekja til hennar á einn eða annan hátt. Árekstrarnir voru ekki ýkja harðir og var ekkert bókað um að meiðsli hefðu orðið á fólki. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skullu saman á Vesturlandsvegi

JEPPI og fólksbifreið eru ónýt eftir harðan árekstur á Vesturlandsvegi sunnan við Bifröst í gærmorgun. Þrennt var í bílunum og voru þau flutt á heilsugæsluna í Borgarnesi. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi var mikil hálka á veginum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Spegill, spegill

HREINDÝRIN í Húsdýragarðinum mynda litla hjörð; einn tarfur og þrjár kýr. Nú stendur fengitími dýranna sem hæst en þegar honum lýkur missir tarfurinn glæsilegan höfuðbúnaðinn og ný horn taka að vaxa. Meira
21. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 557 orð

Strætisvagnamiðar í stað skólaaksturs

ÁKVEÐIÐ hefur verið að úthluta börnum í Staðahverfi, sem búa lengra en 1,5 kílómetra frá Korpuskóla, miðum í strætisvagna. Fræðslustjórinn í Reykjavík segir ekki hafa verið grundvöll fyrir skólaakstri í hverfinu. Í Morgunblaðinu hinn 27. október sl. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð

Stærsta yfirtaka íslensks fyrirtækis

BAKKAVÖR Group hefur keypt breska matvælafyrirtækið Katsouris Fresh Foods Ltd. (KFF) í Bretlandi fyrir 15,6 milljarða króna. Um er að ræða stærstu fyrirtækjakaup í íslenskri viðskiptasögu og eru kaupin að helmingi fjármögnuð af þremur breskum bönkum. Meira
21. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Taktfastar feilnótur í rokinu

Á FÖSTUDAGSEFTIRMIÐDAG hittust tónlistarskólakennarar og nemendur í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Þaðan var gengið fylktu liði undir lúðrablæstri og söng til að minna á málstað kennaranna í þeim kjaradeilum sem uppi eru. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 469 orð

Tekjur af þjónustu minnka ekki, en minni tekjur af lendingargjöldum

TÆPLEGA 30% samdráttur var í umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið í októbermánuði, samanborið við október í fyrra. Einnig hefur orðið umtalsverð fækkun á lendingum á Keflavíkurflugvelli sem hefur í för með sér samdrátt í lendingargjöldum. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Teknir með hass límt á líkamann

RÚMLEGA tvítugur danskur karlmaður hefur verið úrskurðaður í viku gæsluvarðhald en hann var handtekinn á Keflavíkurflugvelli síðdegis á sunnudag með um eitt kíló af hassi innanklæða. Hassið hafði hann límt á líkama sinn. Meira
21. nóvember 2001 | Suðurnes | 746 orð | 1 mynd

Tilgangurinn að átta sig á stöðunni

VIÐ ætlum að taka púlsinn á starfinu. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 237 orð

Tillaga Ólafs til nefndar

TILLÖGU Ólafs F. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tónlistarskólakennarar í Mosfellsbæ mótmæla

KYNNINGARNEFND FT og FÍH stendur fyrir mótmælaaðgerðum í tengslum við bæjarstjórnarfund í Mosfellsbæ, miðvikudaginn 21. nóvember kl. 16.30. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vatnsborðið hefur lækkað um 4 metra á einu ári

VATNSBORÐ Kleifarvatns er lægra nú en mælst hefur allt frá aldamótum 1900 eða í rúm 100 ár. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vaxandi vinsældir jólahlaðborða

Jólahlaðborðin hafa notið vaxandi vinsælda meðal landsmanna undanfarin ár og eru orðin fastur liður í aðdraganda jólahátíðar hjá þúsundum Íslendinga. "Þetta er orðið algerlega fastur punktur hjá fólki. Meira
21. nóvember 2001 | Miðopna | 717 orð | 1 mynd

Verðbólguforsendur samninga brostnar

Óánægja kom fram á fundi ASÍ í gær með aðgerðarleysi stjórnvalda í verðlagsmálum. Forseti og varaforseti ASÍ segja ekkert annað blasa við en uppsögn samninga. Meira
21. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 322 orð | 1 mynd

Verið að skipuleggja nýtt fjölbýlishúsahverfi

NÝTT fjölbýlishúsahverfi við Breiðumýri í Bessastaðahreppi er nú í skipulagningu og býst skipulagsfulltrúi hreppsins við að uppbygging þess geti hafist strax á næsta ári. Gert er ráð fyrir um 100 íbúðum í hverfinu. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 374 orð

Ver tilskipun um herrétt í hryðjuverkamálum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur varið þá ákvörðun sína að undirrita tilskipun um stofnun sérstaks herréttar sem á að fjalla um mál útlendinga sem ákærðir eru fyrir hryðjuverk. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vestfirðir besti áfangastaður á Norðurlöndum

FERÐAMÁLARÁÐ Vestfjarða, hefur hlotið fyrstu verðlaun í samkeppninni "Scandinavian Travel Award 2001," um sérstök ferðaþjónustuverðlaun sem veitt eru á Skandinavíuhátíð sem haldin verður í Berlín um næstu helgi til að heiðra starfsfólk... Meira
21. nóvember 2001 | Suðurnes | 384 orð

Vilja samræmda eineltisáætlun skóla

SKÓLA- og fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur lagt til að komið verði á aðgerðaáætlun um viðbrögð við einelti í öllum leik- og grunnskólum bæjarins. Einnig að komið verði upp áfalla- og sorgarteymi í skólunum og gerð áætlun um móttöku nýrra nemenda. Meira
21. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Vinna í Sléttbak EA gengur vel

VINNA við endurbætur á brú Sléttbaks EA, frystitogara Útgerðarfélags Akureyringa, gengur vel en þar urðu miklar skemmdir er togarinn fékk á sig brotsjó laugardagsmorguninn 10. nóvember sl. Meira
21. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 142 orð

Vændi sagt "efnahagsstarfsemi"

EVRÓPUDÓMSTÓLLINN átti í gær að kveða upp dóm í máli vændiskvenna frá Póllandi og Tékklandi, sem krefjast þess að fá að starfa í Hollandi. Samkvæmt hollenskum lögum mega aðeins borgarar aðildarríkja Evrópusambandsins stunda þar vændi sér til framfæris. Meira
21. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 588 orð

Ætlað að auðvelda eftirlit með brottkasti

NOKKRAR umræður urðu um frumvarp sjávarútvegsráðherra til laga um umgengni um nytjastofna sjávar er hann mælti fyrir því á Alþingi í gær. Frumvarpinu er ætlað að auðvelda eftirlit með brottkasti afla, en skv. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2001 | Staksteinar | 352 orð | 2 myndir

Hin góðu öfl

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður og prófessor við viðskiptadeild Háskóla Íslands, segir á vefsíðu sinni að ljóst sé að menn þurfi á þessum síðustu og verstu tímum að byggja á sterkri siðferðiskennd um réttlæti og ranglæti. Meira
21. nóvember 2001 | Leiðarar | 557 orð

Ískyggileg staða

Staðan í efnahagsmálum er ískyggileg um þessar mundir. Meira
21. nóvember 2001 | Leiðarar | 373 orð

Ný forysta í Danmörku

Borgaraflokkarnir með Venstre í broddi fylkingar unnu afgerandi sigur í kosningunum í Danmörku í gær. Meira

Menning

21. nóvember 2001 | Menningarlíf | 385 orð | 1 mynd

Að styðja við bakið á hinum hugrökku og áræðnu

HAFLIÐI Hallgrímsson, tónskáld, hefur hlotið styrk úr breska styrktarsjóðnum NESTA (National Endowment for Science, Technology and the Arts), en tilkynnt var um nýja styrkþega í London á mánudaginn. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 619 orð | 1 mynd

Dvalið í draumahöll

ÓSKAR Guðjónsson, saxófónleikari, hefur lengi verið í fremstu röð íslenskra djassista. Hann er nú búsettur í Lundúnum þar sem hann iðkar list sína í gegnum hin ýmsu verkefni sem eiga það kannski helst sammerkt hvað þau eiga lítið sammerkt. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenski rappdiskurinn

Stormurinn á eftir logninu, fyrsta breiðskífa Eyjólfs Eyvindarsonar sem kallar sig Sesar Africanus eða bara Sesar A. Lög og textar eftir Sesar, nema einn texti sem Blazroca semur með Sesari, eitt lag ereftir DJ Magic og eitt eftir U Manden. Plötuskank er eftir DJ Magic. Boris gefur út, Edda dreifir. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 2 myndir

Harmóníkutónar og dans

MIKIÐ var um dýrðir í félagsheimilinu að Breiðumýri um helgina þegar Harmoníkufélag Þingeyinga hélt árlega matarveislu sína með harmoníkutónum og dansi. Margt var gert til skemmtunar og komu margir á svið og léku listir sínar fyrir gesti. Voru m.a. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 773 orð | 5 myndir

JACK NICHOLSON I

FÁIR ef nokkrir núlifandi leikarar hafa unnið slík afrek sem Jack Nicholson. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 161 orð

Lausir spottar

Ástralía 1999. Bergvík VHS. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit Irene Koster. Aðalhlutverk William Snow, Victoria Hill. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 103 orð | 2 myndir

Lee, Penn og Benni í Háskólabíói

SÝNING á portrett-ljósmyndum Bernharðs Valssonar var opnuð í Háskólabíói síðastliðinn föstudag í tengslum við Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 930 orð | 2 myndir

Leitin að Bo

Eftirlýstur, einherjaskífa Björgvins Halldórssonar. Björgvin syngur ásamt því að leika á gítara og munnhörpu. Meira
21. nóvember 2001 | Myndlist | 827 orð | 1 mynd

List um listamenn

Ásmundur Ásmundsson, Gabríela Friðriksdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Magnús Sigurðarson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Steingrímur Eyfjörð. Sýningu lokið. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Ljóskur skemmta sér betur

GAMANMYNDIN lúmska Legally Blonde með Reese Witherspoon í aðalhlutverki varð fyrir valinu hjá flestum sem lögðu leið sína í bíó um helgina. Hér er á ferð léttlynd háðsádeila á hverskyns hégóma og snobb og ekki þá síst svokallað snobb niðurávið. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 124 orð

Menntaskólinn í Reykjavík Tónleikar með Megasi...

Menntaskólinn í Reykjavík Tónleikar með Megasi á sal. Takmarkaður miðafjöldi. Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyrir 500 kr. Laugardalurinn Menningarkvöld Þróttar. Meira
21. nóvember 2001 | Menningarlíf | 434 orð | 1 mynd

"Stór mál sem taka þarf afstöðu til"

"ÓPERA á tímamótum" er yfirskrift málþings sem haldið verður í Íslensku óperunni á morgun, á Degi tónlistar, 22. nóvember. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Sigur Rós vinnur Virginverðlaunin fyrir Ágætis byrjun

ÍSLENSKA sveitin Sigur Rós hlaut á mánudagskvöldið bandarísk tónlistarverðlaun sem afhent eru að undirlagi Virgin-plötubúðakeðjunnar. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 410 orð

THE LAST DETAIL (1973) **** Tveir,...

THE LAST DETAIL (1973) **** Tveir, veraldarvanir sjóliðar, (Jack Nicholson, Otis Young) fá það hlutverk að gæta fanga (Randy Quaid) á nokkurra daga lestarferð í grjótið. Meira
21. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Uppselt á Bjarkartónleikana

UPPSELT er orðið á Bjarkartónleikana sem fram fara 19. desember næstkomandi. Miðasala hófst á mánudaginn kl. 10 og seldust síðustu miðarnir upp í kringum 13.30 í gær. Miðaverð var 5.900 kr. og eru þessi viðbrögð framar björtustu vonum tónleikahaldara. Meira

Umræðan

21. nóvember 2001 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Aðlögun nýbúa að íslensku samfélagi

Stærstur hluti þess tímabundna vinnuafls, segir Gissur Pétursson, er þrátt fyrir allt hingað kominn til langframa. Meira
21. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 467 orð

Áfengi er almenn verslunarvara

JÓHANN Geirdal, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, ritar grein í Morgunblaðið 10. nóvember sl. um hvernig hann telur best staðið að sölu áfengis í landinu. Jóhann hafnar því með öllu að áfengi skuli selt í matvöruverslunum. Meira
21. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 321 orð

Hafið þið séð það augljósara?

NÝLEGA sögðu læknar á tæknifrjógvunardeild, að hætta yrði öllum aðgerðum á þessu ári vegna þess að fjármagn til lyfja væri uppurið. Það láðist að geta þess hvað fastur kostnaður yrði margar milljónir þótt ekkert væri framkvæmt. Meira
21. nóvember 2001 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endirinn skoða

Margir sem gerst til þekkja, segir Steingrímur J. Sigfússon, hafa frá upphafi varað við því að þessi hernaður yrði feigðarflan. Meira
21. nóvember 2001 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Launamunur kynjanna - ábyrgð heimilanna?

Mögulegt er að atvinnulífið missi af miklu við það að líta á konur, segir Elfa Hlín Pétursdóttir, sem verðminni starfskraft en karla eingöngu vegna minni yfirvinnu þeirra. Meira
21. nóvember 2001 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir og starfsendurhæfing

Starfsendurhæfng er mikilvægur þáttur í velferðarkerfinu, segir Hrafn Magnússon, og nauðsynlegt er að gefa öllum sem missa starfsorku kost á skilvirkri endurhæfingu. Meira
21. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 100 orð

Makalaus jólafagnaður

MÉR finnst mjög miður að fyrir jólin skulu fyrirtæki alltaf halda makalausar jólaskemmtanir, þ.e. bara fyrir starfsmenn. Meira
21. nóvember 2001 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Misskilin aðild að Írafári

Jafnvel þótt íslenskt þjóðerni gæti lifað það af að tungan visni, segir Sigurður Kristinsson, er þörf á málrækt til að önnur og meiri verðmæti glatist ekki. Meira
21. nóvember 2001 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

"Óljósir hagsmunir"

Ódýrara verður, segir Ønundur Ásgeirsson, að sækja olíuna til Færeyja. Meira
21. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 446 orð

Vantar fyrripart vísu Friðfinn Friðfinnsson, Tjarnarlundi...

Vantar fyrripart vísu Friðfinn Friðfinnsson, Tjarnarlundi 13c á Akureyri vantar, að því er hann telur, fyrrihluta vísu um Austurland, en hann telur að hún sé hluti af svonefndum landsfjórðungavísum. Alltaf verður Austurland efst í huga mínum. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

GÍSLI GUÐMUNDSSON

Gísli Guðmundsson fæddist í Hvarfsdal á Skarðsströnd í Dalasýslu 18. maí 1919. Hann lést á Droplaugarstöðum 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Helga Gísladóttir fædd 16. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

HANS JÖRGENSSON

Hans Jörgensson fæddist í Merkigerði á Akranesi 5. júní 1912. Hann lést á Heilsustofnuninni í Hveragerði 24. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

HERDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR

Herdís Kristjánsdóttir fæddist í Minna Akragerði í Skagafirði 31. október 1914. Hún lést í Kjarnalundi 5. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR VALDÓRSDÓTTIR

Ragnheiður Valdórsdóttir fæddist á Hrúteyri við Reyðarfjörð 19. desember 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Sigurbjörnsdóttir fæddist á Húsavík 24. janúar 1913. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 5972 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR VALDEMARSDÓTTIR

Sigríður Valdemarsdóttir fæddist í Fremri-Arnardal við Skutulsfjörð 14. maí 1904. Hún lést á Landspítala, Landakoti, laugardaginn 10. nóvember. Foreldrar hennar voru Valdemar Jónsson bóndi í Fremri-Arnardal, f. 29.3. 1866, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN VALDIMARSSON

Þorsteinn Valdimarsson fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 12. júní 1929. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Davíðsson, f. 1899, d. 1974, og Helga Ingibjörg Halldórsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd

ÞÓRA ÓLAFSDÓTTIR

Þóra Ólafsdóttir fæddist í Laxárdal í Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu 19. febrúar 1903. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Þórarinsson bóndi Laxárdal, f. 22. maí 1875, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 670 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 190 150 151...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 190 150 151 1,760 265,526 Gellur 645 510 559 50 27,945 Grálúða 238 232 236 78 18,372 Gullkarfi 139 9 129 6,625 853,918 Hlýri 215 174 193 7,992 1,542,996 Keila 120 85 100 809 80,637 Langa 212 100 190 1,467 278,529... Meira
21. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 1310 orð | 2 myndir

Breskir bankar fjármagna helming kaupverðsins

Bakkavör Group verður eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi eftir kaupin á hinu breska KFF. Áætluð velta sameinaðs félags á næsta ári er um 20 milljarðar króna og starfsmenn verða 1.900 talsins. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér stærstu fyrirtækjakaup í íslenskri viðskiptasögu. Meira
21. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 476 orð

Hagnaður jókst um 58%

HAGNAÐUR Sjóvár-Almennra trygginga hf. á fyrstu níu mánuðum ársins 2001 var 424 milljónir króna. Hagnaðurinn á sama tíma á síðasta ári var 269 milljónir. Aukningin milli ára er því um 58%. Meira
21. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 355 orð

OZ tapar 1,4 milljörðum

TAP af rekstri OZ á fyrstu níu mánuðum ársins 2001 nam 13,0 milljónum Bandaríkjadala, jafngildi um 1,4 milljarða íslenskra króna, samkvæmt reikningsskilareglum bandaríska verðbréfaeftirlitsins (SEC). Meira
21. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Ólafur B. Thors hættir

ÓLAFUR B. Thors mun að eigin ósk láta af störfum sem framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra trygginga hf. þann 1. mars 2002. Meira
21. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Vísitölur hækka um 0,2%

HAGSTOFAN hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan nóvember. Er vísitalan 262,6 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrra mánuði. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2001 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 21. nóvember, er níræð frú Áslaug Thorlacius. Af þessu tilefni mun Áslaug taka á móti vinum og ættingjum laugardaginn 24. nóvember í Fólkvangi, Skipholti 50 a, milli klukkan 17 og... Meira
21. nóvember 2001 | Dagbók | 64 orð

ASKURINN

Hríðar um gættir, hreysið skelfur, hrikta bjálkar og dyr. Skáldið í Bólu er skinið af hungri, en skapið líkt og fyr, og heldur en bugast, beygja kné og bjóða dauðanum inn, sker það máttuga meginstafi og myndir - í askinn sinn. Meira
21. nóvember 2001 | Viðhorf | 817 orð

Ábyrgðin og festan

Það fallegasta sem þeir segja um stjórnmálamann, svona að tjaldabaki, er að hann sé ekki leiðinlegur, hafi gert lítið af sér og oft látið fólk í friði. Meira
21. nóvember 2001 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPIL dagsins er þraut á opnu borði. Samningurinn er sex grönd í suður og útspil vesturs er smár tígull. Meira
21. nóvember 2001 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í hjónaband í Glerárkirkju 20. október síðastliðinn af sr. Snorra Óskarssyni brúðhjónin Jóheiður Pálmey Halldórsdóttir og Theódór Þorleifsson. Heimili þeirra er í Keilusíðu 1d,... Meira
21. nóvember 2001 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 8. september sl. í Fríkirkjunni Kefas af móður brúðarinnar, Helgu R. Ármannsdóttur, Björg Ragnheiður Pálsdóttir og Benjamín Ingi Böðvarsson. Heimili þeirra er í... Meira
21. nóvember 2001 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júlí sl. í Stafafellskirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Anna Halldóra Ragnarsdóttir og Þórður... Meira
21. nóvember 2001 | Í dag | 839 orð

Bústaðarkirkja: Opið hús fyrir aldraða kl.

Bústaðarkirkja: Opið hús fyrir aldraða kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5622755. Grensáskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
21. nóvember 2001 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld í Hallgrímskirkju

"Að kunna að búa með sjálfri sér/sjálfum sér." Miðvikudaginn 21. nóvember verður fræðslukvöld í safnaðarsal Hallgrímskirkju kl. 20. Efni kvöldsins: "Að kunna að búa með sjálfri sér/sjálfum sér." Sr. Meira
21. nóvember 2001 | Dagbók | 859 orð

(Post. 3, 19.)

Í dag er miðvikudagur 21. nóvember, 325. dagur ársins 2001. Þríhelgar. Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Meira
21. nóvember 2001 | Fastir þættir | 247 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. a3 Bd6 11. Bxd6 Dxd6 12. Be2 Rc6 13. O-O Bg4 14. h3 Bxf3 15. Bxf3 Hfd8 16. Db3 Re5 17. Be2 d4 18. exd4 Rc6 19. Dxb7 Hab8 20. Da6 Hb6 21. Da4 Rxd4 22. Meira
21. nóvember 2001 | Fastir þættir | 478 orð

Víkverji skrifar...

NÖFN á ýmsum sveitarfélögum víða um land hafa tekið breytingum á síðustu misserum af ýmsum ástæðum. Sameining nokkurra sveitarfélaga hefur krafist þess að ný nöfn séu tekin upp. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2001 | Íþróttir | 128 orð

Allt liðið í stofufangelsi

LEIKMENN ítalska knattspyrnufélagsins Perugia eru komnir í stofufangelsi á æfingasvæði félagsins. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 118 orð

Bosnía og Króatía vilja EM 2008

FORRÁÐAMENN knattspyrnusambands Bosníu og Króatíu sendu inn umsókn til Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA - þar sem þjóðirnar sækja um að halda Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu 2008. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 146 orð

Brentford í toppsætið

BRENTFORD endurheimti efsta sætið í 2. deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöld með því að gera jafntefli, 1:1, við Huddersfield á útivelli. Burgess skoraði jöfnunarmark Brentford á síðustu mínútu leiksins. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 70 orð

Fimm nýliðar

STEFÁN Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, valdi 5 nýliða í 16-manna landslið sem á morgun fer í æfingaferð til Hollands. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Essen, var valinn í lið 12. umferðar í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik hjá þýska netmiðlinum Sport1 um helgina. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson og félagar...

* GUNNAR Berg Viktorsson og félagar hans í franska liðinu Paris SG sem slógu lið Fram út úr Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik drógust á móti RK Pelister Bitola frá Makedóníu í fjórðu umferð keppninnar er dregið var á Evrópumótunum í gær. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 186 orð

Hafa glímt lengi við lokaúrtökumótið

EF rýnt er í sögu þeirra kylfinga sem voru á meðal þeirra 36 sem öðluðust rétt til að leika á mótaröð atvinnumanna í Evrópu á næsta ári kemur í ljóst að margir þeirra hafa glímt lengi við að komast í gegnum lokaúrtökumótið. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Halldór vel inni í myndinni

GUÐMUNDUR Þ. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 29 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deildin: Digranes:HK - ÍR 20 Framhús:Fram - Valur 20 Varmá:UMFA - Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 381 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Víkingur 25:20 Seltjarnarnes,...

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Víkingur 25:20 Seltjarnarnes, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla - Esso-deildin, þriðjudagur 20. nóvember 2001. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 6:3, 9:5, 9:9 , 10:9, 11:9, 11:10, 12:11, 17:11, 20:13, 24:17, 25:20. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 89 orð

HM-styrkleikaflokkar FIFA

ÞEGAR dregið verður í riðla í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, sem fer fram í Suður-Kóreu og Japan 2002, verður farið eftir styrkleikaflokkun hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 119 orð

Jón með Lyn gegn Leeds

JÓN Skaftason, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr KR, er staddur í Englandi þessa dagana, í æfingaferð með unglingaliði norska úrvalsdeildarfélagsins Lyn. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 74 orð

Júlíus formaður GSÍ

Á GOLFÞINGI Íslands sem lauk á laugardag á Ásvöllum í Hafnarfirði var Júlíus Rafnsson kjörinn forseti Golfsambands Íslands, og tekur hann við af Gunnari Bragasyni, sem gaf ekki kost á sér áfram. Júlíus hefur verið í stjórn GSÍ undanfarin þrjú ár. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 177 orð

Leifur fær fleiri verkefni í Evrópu

LEIFI Sigfinni Garðarssyni körfuknattleiksdómara hefur verið úthlutað þremur leikjum í Evrópukeppninni í körfuknattleik í Þýskalandi í næsta mánuði til viðbótar við þau verkefni sem hann hefur þegar fengið í haust. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Liverpool steinlá

LIVERPOOL tapaði 3:1 á heimavelli þegar liðið mætti Barcelona í fyrstu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Heimamenn komust í 1:0 en það dugði skammt. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Liverpool steinlá heima

ÞAÐ er mjög mikilvægt að vinna heimaleikina í Meistaradeild Evrópu, altént að tapa þeim ekki. Þetta vissu leikmenn Liverpool eins og leikmenn annarra liða en tókst ekki að endurtaka leikinn frá því í fyrra er liðið sló Barcelona út úr UEFA bikarnum. Spánverjar unnu 3:1 á Anfield og í hinum leiknum í B-riðli gerðu Galatasaray og Roma 1:1 jafntefli í Tyrklandi. Í A-riðli vann Boavista lið Nantes 1:0 á heimavelli og Manchester United náði í stig gegn Bayern München í Þýskalandi, 1:1. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 215 orð

Mörg mót standa Birgi Leifi til boða

ÞRÁTT fyrir að Birgir Leifur Hafþórsson hafi síðasta mánudag ekki verið á meðal þeirra 35 kylfinga sem öðluðust rétt til að leika í mótaröð atvinnumanna í Evrópu næsta ár eru allar líkur á því að Birgir Leifur geti tekið þátt í mörgum af þeim mótum og er ekki ólíklegt að fjöldi þeirra móta verði á bilinu tíu til fimmtán. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

*ÓLAFUR Ingi Skúlason lék sinn annan...

*ÓLAFUR Ingi Skúlason lék sinn annan leik með varaliði Arsenal þegar liðið fagnaði sigri á Wimble don á útivelli á mánudaginn, 2:0. Jermaine Pennant skoraði fyrra markið beint úr aukaspyrnu og síðan skoraði Daninn Sebastian Svard. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 110 orð

Tvö tilboð í Dag

WOLFGANG Gütschow, umboðsmaður Dags Sigurðssonar, handknattleiksmanns hjá Wakunaga Hiroshima í Japan, segir að tvö þýsk 1. deildarfélög vilji fá Dag í sínar raðir. "Við erum með tvö girnileg tilboð úr 1. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 192 orð

Valur hafnaði tilboði frá Magdeburg

VALSMENN höfnuðu tilboði frá þýska meistaraliðinu Magdeburg um að fá Sigfús Sigurðsson, landsliðsmann í handknattleik, til félagsins á þessu tímabili. Alfreð Gíslason, þjálfari meistaranna, óskaði eftir því við forráðamenn Vals að fá Sigfús strax til sín þar sem hann sárvantar línumann í lið sitt eftir að franski landsliðsmaðurinn Gueric Kervadec heltist úr lestinni vegna meiðsla. Meira
21. nóvember 2001 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Vandalítið hjá Gróttu/KR

GRÓTTA/KR lyfti sér upp í fjórða sæti 1. deildar karla með öruggum sigri á neðsta liði deildarinnar, Víkingi, 25:20, á heimavelli á Seltjarnarnesi. Á sama tíma skildu Selfoss og Stjarnan með skiptan hlut eystra, 29:29, og stigið lyfti Selfyssingum upp í miðja deild en Stjarnan er eftir sem áður í neðri hlutanum. Meira

Ýmis aukablöð

21. nóvember 2001 | Bókablað | 961 orð | 1 mynd

Áhugaleikhús upp við jökul

1. Steinunn var á förum til Parísar í síðustu viku, daginn eftir að viðtalið átti sér stað. "Ég hef verið búsett í París í nokkur ár, kem heim í tvo til fjóra mánuði á ári, og er þá helst fyrir austan í Skaftafellssýslum, þar er gott að vera. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 886 orð | 1 mynd

Ástin, dauðinn og sannleikurinn

Vigdís Grímsdóttir. Iðunn. 2001. 196 bls. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 706 orð | 1 mynd

Bréfaskáldsaga á tækniöld

Þórunn Valdimarsdóttir JPV Útgáfa 160 blaðsíður. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 118 orð | 1 mynd

Börn

Fólkið í blokkinni er eftir Ólaf Hauk Símonarson. Í kynningu segir m.a.: "Vigga er 11 ára og býr ásamt fjölskyldu sinni á níundu hæð í blokk í Hólunum. Vigga hefur frá frá ýmsu að segja. enda er lífið í blokkinni hreint ótrúlega fjölbreytilegt. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 60 orð | 1 mynd

Börn

Númi er eftir Quentin Greban í þýðingu Snæbjörns Arngrímssonar Númi fer í fyrsta skipti einn á veiðar og hans bíða ótal hættur sem hann verður að sigrast á. Við ána bíða hættuleg dýr og varasamir staðir. En Núma berst hjálp úr óvæntri átt þegar á reynir. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 105 orð | 1 mynd

Börn

Hundurinn sem þráði að verða frægur er eftir Guðberg Bergsson. Í kynningu segir m.a.: "Guðbergur Bergsson býður hér börnum jafnt sem fullorðnum inn í ævintýralegan heim dýra og manna. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 141 orð | 1 mynd

Endurminningar

Lífsgleði er eftir Þóri S. Guðbergsson . Þetta er tíunda Lífsgleðibókin sem Þórir hefur samið og ritstýrt. Að þessu sinni segja eftirtaldir frá: Bjarnfríður Leósdóttir, kennari og verkalýðsforingi, Friðjón Þórðarson, fyrrv. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 745 orð | 1 mynd

Ég um mig frá mér til mín

Höfundur: Magnús Guðmundsson. Útgefandi: Forlagið. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 93 orð | 1 mynd

Greinar

Úr Fórum þular - Pétur Pétursson gægist í handraðann hefur að geyma frásögur Péturs af horfnum tíma. Formála skrifar Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Í kynningu segir m.a. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 107 orð | 1 mynd

Gæludýrin

Út er komin skáldsagan Gæludýrin eftir Braga Ólafsson. Bók hans Hvíldardagar kom út fyrir tveimur árum og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Menningarverðlauna DV. Í kynningu segir m.a. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd

Heilsa

Heilsubók konunnar - alfræðirit um líkama og sál er í þýðingu Erlu Dórisar Halldórsdóttur og Hildi Hermóðsdóttur. Bókin er alfræðirit um líkama og sál og geymir fróðleik um andlega og líkamlega heilsu kvenna. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 94 orð | 1 mynd

Kvöldljósin eru kveikt

Út er komið smásagnasafnið Kvöldljósin eru kveikt eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 763 orð | 1 mynd

Lágvær en áleitin

Jóhann Hjálmarsson. Úrval ljóða 1956-2000. Þröstur Helgason valdi ljóðin og ritaði formála. JPV-útgáfa 2001. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 669 orð | 1 mynd

Leikarinn og hrossabóndinn

Leikarinn, óperusöngvarinn og hrossabóndinn Jón Sigurbjörnsson. Jón Hjartarsson skráði. Bókaútgáfan Iðunn 2001. 168 bls. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 115 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Leiðin til lífshamingju er eftir Dalai Lama og Howard C. Cutler í þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur . Dalai Lama er einn fremsti andlegi leiðtogi heimsins. Í bókinni greinir hann frá því hvernig hann öðlaðist sálarró og vinnur að innri friði. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 114 orð | 1 mynd

Lísa og galdrakarlinn í Þarnæstugötu er...

Lísa og galdrakarlinn í Þarnæstugötu er eftir Guðmund Ólafsson. Í kynningu segir m.a.: "Þar segir frá stelpunni Lísu sem ákveður einn dag að strjúka að heiman og lendir upp frá því í ótrúlegum ævintýrum. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 97 orð | 1 mynd

Ljóð

Sagði mamma hefur að geyma ljóð Hal Sirowitz í íslenskri þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar . Hal Sirowitz er Bandaríkjamaður, f. 1949, og býr í New York. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 39 orð | 1 mynd

Ljóð

Eftirkeimur er sjötta ljóðabók Kópavogsskáldsins Steinþórs Jóhannssonar. Bókin hefur að geyma 37 ljóð í þremur köflum og er víða komið við. Listaverk eftir Daða Guðbjörnsson prýðir bókarkápu. Útgefandi er Pjaxi hf. Bókin er 38 bls., prentuð í Pjaxa hf. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 82 orð | 1 mynd

Ljóð

Með öðrum orðum er ljóðabók eftir Inga Steinar Gunnlaugsson Þetta er þriðja ljóðabók höfundar. Fyrri bækurnar heita Sólskin (1996) og Mér líður vel - Þakka þér fyrir (1999). Í kynningu segir m.a. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 416 orð | 2 myndir

Ljóðaveisla

eftir Þórarin Eldjárn. Sigrún Eldjárn gerði myndirnar. Vaka-Helgafell, 2001, 112 s. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 829 orð | 1 mynd

Minnisvarði um merka konu

eftir Steinunni Jóhannesdóttur, Mál og menning 2001, 500 bls. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 385 orð | 1 mynd

Prúð ljóð

Valgerður Benediktsdóttir. Vaka-Helgafell. 2001. 55 bls. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 863 orð | 1 mynd

Rambað á brúninni

Eftir Hlín Agnarsdóttur, Salka 2001, 305 blaðsíður. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 935 orð | 1 mynd

Reikningsskil handrukkara

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Útgefandi: Bjartur 2001, prentun Oddi hf., 157 bls. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 706 orð | 1 mynd

Síðasta óbrjálaða minningabókin

Jón Kalman Stefánsson. Bjartur 2001. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 125 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Næturluktin er eftir Gyrði Elíasson . Bókin er sjálfstætt framhald fyrstu skáldsögu Gyrðis, Gangandi íkorna, sem kom út árið 1987. Gyrðir hefur sent frá sér fjölda ljóðabóka og smásagna og er Næturluktin hans fjórða skáldsaga. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 105 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Faðirinn, móðirin og dóttirin er eftir Kerstin Thorvall í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur . Kaldhæðnisleg svik verða til þess að ung kona þarf að horfa fram á líf í skugga ofsa og ótta. Undir miðnætursólinni heillast Hilma af Sigfried. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Snjókarlinn og önnur ljóð hefur að...

Snjókarlinn og önnur ljóð hefur að geyma ljóð Wallace Stevens í þýðingu Hallbergs Hallmundssonar . Hann hefur einnig ritað inngang um ævi og störf höfundarins. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 559 orð | 1 mynd

Sorgargondóll á ferð

eftir Tomas Tranströmer. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Prentvinnsla: Grafík. 56 síður - Mál og menning 2001. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 78 orð | 1 mynd

Spakmæli

Ástin og vináttan . Þar eru nokkur vel valin orð, viturleg, fögur og hnyttin um ástina og vináttuna. Hér eru fleyg orð vísra manna, gullkorn og önnur spakmæli, sem notið hafa vinsælda og eiga mörg langa lífdaga að baki. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 858 orð | 2 myndir

Stórbrotið söguefni

eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Mál og menning 2001 - 324 bls. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 476 orð | 1 mynd

Tíminn tengir sig við flest

eftir Sigurð Pálsson. JPV-útgáfa 2001 - 70 bls. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Þjóðfræði

Kötturinn í örbylgjuofninum eru flökkusögur eftir Rakel Pálsdóttur þjóðfræðing. "Flökkusagnir eru sögur úr samtímanum (e. urban legends), sögur sem flestir kannast við að hafa heyrt sem sannar frásagnir um raunverulega atburði. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 96 orð | 1 mynd

Ævintýri

Gulleyjan eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson er endurútgefin í þýðingu Páls Skúlasonar . Stafsetning hefur verið færð til nútímahorfs og þýðingin hefur á nokkrum stöðum verið endurskoðuð. Í kynningu segir m.a. Meira
21. nóvember 2001 | Bókablað | 143 orð | 1 mynd

Ævisaga

Evelyn Stefánsson Nef er sjálfsævisaga samnefndrar konu í þýðingu Björns Jónssonar . Evelyn var 27 ára þegar hún giftist Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði. Hann var 35 árum eldri hún. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.