Greinar miðvikudaginn 28. nóvember 2001

Forsíða

28. nóvember 2001 | Forsíða | 307 orð

Biðtíminn lengdur í sjö ár

INNFLYTJENDUR í Danmörku verða að bíða í sjö ár eftir formlegu landvistarleyfi og aðgangi að danska velferðarkerfinu. Meira
28. nóvember 2001 | Forsíða | 63 orð | 1 mynd

Blóðbað í fangelsisvirkinu

LÍK hermanna talibana á víð og dreif innan veggja virkis í norðurhluta Afganistans í gær eftir að her Norðurbandalagsins braut á bak aftur uppreisn talibananna og liðsmanna al-Qaeda-samtakanna. Meira
28. nóvember 2001 | Forsíða | 441 orð

Leitað við Jalalabad og Kandahar

BANDARÍSKAR hersveitir í Afganistan, sem leita að meðlimum í al-Qaeda-samtökum Osama bin Ladens og forystumönnum talibana, einbeita sér að borgunum Jalalabad í norðausturhluta landsins og Kandahar í suðurhlutanum, að því er Tommy Franks, yfirmaður... Meira
28. nóvember 2001 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Rahima gægist út

Rahima horfir út um gluggann hjá sér í Kabúl í gær, þar sem um 200 konur komu saman á heimili Suraya Parlika, stofnanda Kvenréttindasamtaka Afganistans, og ætluðu að fara í kröfugöngu til að leggja áherslu á réttindi kvenna í landinu. Meira
28. nóvember 2001 | Forsíða | 89 orð

Tveir myrtir á Gaza

ÍSRAELSK kona lést í gær af skotsárum er hún hlaut er palestínskir byssumenn hófu skothríð á strætisvagn á Gaza-svæðinu, nokkrum klukkustundum eftir að fjórir aðrir féllu í skotbardaga í Ísrael. Meira

Fréttir

28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

25% afsláttur hjá Debenhams

VERSLUNIN Debenhams í Smáralind efnir til svokallaðs sprengidags í dag, þar sem veittur verður 25% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar og 15% afsláttur af snyrtivörum, samkvæmt tilkynningu frá Debenhams. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

37 þúsund sæti í boði um helgina

HARRY Potter og viskusteinninn, fyrsta kvikmyndin um Harry Potter og félaga úr Hogwarts-skóla galdra og seiða, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Forsala hófst um miðjan mánuðinn og hafa þegar um 4. Meira
28. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 258 orð | 1 mynd

Abel stóð efstur í Árnessýslu

ÞRÁTT fyrir samdrátt í sauðfjárrækt þá heldur kynbótastarfið öflugt áfram. Sauðfjárbændur og áhugafólk um sauðfjárrækt í Árnessýslu hélt haustfund sinn á Þingborg í Hraungerðishreppi 21. nóvember sl. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afhenti trúnaðarbréf

BENEDIKT Jónsson sendiherra afhenti nýlega Vladimir N. Voronin, forseta Moldóvu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Moldóvu með aðsetur í Moskvu, segir í frétt frá... Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Aftur óvissa með uppgöngu á Carstenzs

ENN á ný er óvíst hvort Haraldur Örn Ólafsson kemst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid, vegna ótryggs stjórnmálaástands í Nýju-Gíneu. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 458 orð

Aukning útgjalda boðuð en jafnframt niðurskurður

FORYSTUMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega við upphaf þingfundar í gær að ræða ætti í annarri umræðu breytingartillögur við fjárlagafrumvarp um útgjaldaauka upp á ríflega 2,2 milljarða kr. Meira
28. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Áfengisútsala opnuð

NÝLEGA var opnuð áfengisútsala í Grundarfirði. Útsalan er í sama húsnæði og blóma- og gjafavörubúðin María. Eigendur verslunarinnar Maríu munu sjá um afgreiðsluna. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 593 orð

Bjarmi BA sviptur veiðileyfi í átta vikur

FISKISTOFA tilkynnti í gær Tálkna ehf., útgerð Bjarma BA, að skipið yrði svipt veiðileyfi í átta vikur frá og með 1. desember nk. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Dvínandi væntingar samkvæmt könnun Gallup

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup fyrir nóvember var birt í gær og reyndist vísitalan vera 5 stigum lægri en í október. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir þjófnaði

TÆPLEGA þrítugur maður var dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir innbrot og þjófnað í íbúð við Laugaveg í Reykjavík, en þar stal hann úri, tveimur armböndum, átta hringum og 10 hálsmenum, samtals að verðmæti um 35 þúsund... Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 269 orð

Einn mánuður í rétti feðra kostar 7-800 millj.

MEÐAL hugmynda um frekari niðurskurð ríkisútgjalda vegna fjárlaga næsta árs, sem rætt er um innan stjórnarliðsins, er hugsanleg frestun gildistöku ákvæða um fæðingarorlof. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 1115 orð | 1 mynd

Ekki lengur grundvöllur fyrir rekstrinum

Stjórn Samvinnuferða-Landsýnar hf. ákvað á fundi í gær að hætta rekstri félagsins þar eð ekki væri lengur grundvöllur fyrir rekstrinum. Skuldir félagsins nema nærri 900 milljónum króna. Allar auglýstar ferðir hafa verið felldar niður. Um 70 starfsmenn voru hjá fyrirtækinu. Meira
28. nóvember 2001 | Suðurnes | 123 orð | 1 mynd

Ekki viðrar vel til dýpkunarframkvæmda

HAFNAR eru framkvæmdir við dýpkun í Sandgerðishöfn. Síðar í vetur verður svo Norðurgarður lengdur um 25 metra. Verktakafyrirtækið Hagtak hf. átti lægsta tilboðið í verkið og hefur nú hafið framkvæmdir. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 8 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og til að greiða henni 400 þúsund krónur í miskabætur. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Farþegum erlendis tryggð heimferð

STJÓRN ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða-Landsýnar ákvað á fundi sínum í gær að óska eftir gjaldþrotaskiptum. Alls eru 52 farþegar staddir erlendis á vegum ferðaskrifstofunnar, allir á Kanaríeyjum. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fá 80 þúsund krónur í verkfalli

TÓNLISTARSKÓLAKENNARAR sem voru í verkfalli í fimm vikur fengu 80 þúsund krónur í verkfallsbætur á meðan á verkfallinu stóð. Þá er miðað við kennara í fullu starfi, en þeir sem eru í hlutastarfi fá greiðslur í samræmi við starfshlutfall. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Flöskuskeyti var fimm mánuði á leiðinni

FEÐGARNIR Henrik og Charles frá Noregi fundu um síðustu helgi flöskuskeyti þar sem þeir spókuðu sig við strendur Andenes á Andey í Norður-Noregi. Skeytið reyndist vera frá þeim stöllum Unu Gunnarsdóttur og Guðnýju Björgu Guðlaugsdóttur í Neskaupstað. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Framhaldið undir Afgönum sjálfum komið

BARBARA J. Griffiths, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sagði á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í gær að það væri undir Afgönum sjálfum komið hvort varanlegur friður og pólitískur stöðugleiki kæmist á í landinu. Meira
28. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 488 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn um Viðey

BÆTA þarf aðbúnað, göngustígakerfi og auka upplýsingar til ferðamanna í Viðey svo gestir geti notið þeirra verðmæta sem eyjan hefur upp á að bjóða. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fundur um samgöngumál

SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í uppsveitum Árnessýslu halda opinn fund um samgöngumál með formanni samgöngunefndar, Guðmundi Hallvarðssyni alþingismanni. Fundurinn verður haldinn á Hestakránni á Skeiðunum, fimmtudaginn 29. nóvember kl. 21. Meira
28. nóvember 2001 | Suðurnes | 443 orð | 2 myndir

Fundu stein með ártalinu 1674 við Kálfatjörn

FÉLAGAR úr ferðahópi rannsóknardeildar Lögreglunnar í Reykjavík (FERLIR) hafa fundið stein með ártalinu 1674 ofan við Kálfatjarnarvör á Vatnsleysuströnd. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Gagnlegur og vinsamlegur fundur

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að fundur sinn í gærkvöldi í Ráðherrabústaðnum með Jan Petersen, nýskipuðum utanríkisráðherra Noregs, hafi verið bæði gagnlegur og vinsamlegur. Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Gassprenging í Róm

SLÖKKVILIÐ, lögregla og sjálfboðaliðar berjast við eld og aðstoða fólk við að yfirgefa íbúðablokk í Róm, þar sem mikil sprenging varð í gærmorgun vegna gasleka. Að minnsta kosti fjórir létust í sprengingunni, þar af þrír slökkviliðsmenn. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson er látinn

GÍSLI Jónsson, fyrrum menntaskólakennari, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi mánudags. Hann var 76 ára að aldri. Gísli var umsjónarmaður þáttarins Íslenskt mál í Morgunblaðinu frá árinu 1979 til dauðadags. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gæsluvarðhald sjóðstjóra framlengt

SJÓÐSTJÓRI Kaupþings, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 20. nóvember, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 4. desember að kröfu efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hárgreiðslusýning á Hverfisbarnum

HÁRGEIÐSLUSÝNING verður á Hverfisbarnum fimmtudaginn 29. nóvember kl. 22. Sýnd verður hárgreiðsla, förðun og sérstakir amerískir kjólar sem síðan verða boðnir upp. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hávaðarok og skafrenningur en engin óhöpp

SKÓLAHALD féll víða niður á Norðvesturlandi og færð spilltist víða um land, einkum á norðanverðu landinu og á Vestfjörðum í norðvestan hvassviðri sem gekk yfir í gær. Engar fregnir bárust af skemmdum af völdum veðurs. Meira
28. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 79 orð | 1 mynd

Heimilisiðnaðarsafnið æðir upp úr jörðu

JÓN Eiríksson byggingaverktaki á Blönduósi og samverkamenn hans vinna af fullum krafti að reisa viðbyggingu við Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Hin 348 fermetra viðbygging er komin upp úr jörðu og nokkrir veggir hafa litið dagsins ljós. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Heimsmet AFS á Íslandi

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1973. Stúdent frá MH 1993. BA-próf í mannfræði 1999 og lauk námi í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands 2000. Skiptinemi á vegum AFS í Hondúras árið 1991-92 og hefur unnið hjá AFS síðan vorið 2000. Meira
28. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimili rísi við Hlaðhamra

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur samþykkt að sækja um styrk til Framkvæmdasjóðs aldraðra til byggingar hjúkrunarheimilis í bænum. Meira
28. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

Hlupu 83 kílómetra samtals

SKÓLABÖRN í Grímsey notuðu tækifærið nú á dögunum, milli rokhrina, að hlaupa norræna skólahlaupið. Tólf börn hlupu að þessu sinni. Byrjaði hlaupið suður við Grenivíkurfjöru og var hlaupið eftir eyjunni að sundlauginni og endað í Múla þar sem skólinn er. Meira
28. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 66 orð

Horn.is - heimasíða Hornfirðinga

NÝJUM vef, www.horn.is, hefur verið hleypt af stokkunum. Vefurinn er staðbundinn frétta- og upplýsingavefur fyrir Hornafjörð og nágrenni. Á vefnum munu birtast fréttir úr sveitarfélaginu og af Hornfirðingum nær og fjær. Á horn. Meira
28. nóvember 2001 | Miðopna | 1359 orð | 3 myndir

Innlögnum hefur fjölgað um 22% á árinu

Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á nýtt og glæsilegt þjálfunarhús við Reykjalund sem tekið verður í notkun í janúar. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við forsvarsmenn Reykjalundar um nýja húsið og þá miklu uppsveiflu sem orðið hefur í starfsemi Reykjalundar á árinu. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Jólasala Heimaeyjar

ÁRLEG jólasala kvenfélagsins Heimaeyjar verður í Mjóddinni fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. nóvember frá kl. 11-18 báða dagana. Til sölu verða heimabakaðar kökur, kerti o.fl. Allur ágóði af sölunni rennur til... Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Kvöldvaka í FÍ-salnum

KVÖLDVAKA verður á vegum Ferðafélags Íslands í FÍ-salnum, í dag, miðvikudaginn 28. nóvember, kl. 20.30. Grétar Eiríksson og Tómas Einarsson rekja í máli og myndum ferðasöguna Þrettán dagar á öræfum. Einnig verður myndagetraun í umsjón Hauks... Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 895 orð | 1 mynd

Leynist Osama bin Laden í "Svarta rykinu"?

Bandarískir landgönguliðar hafa nú bæst í hóp þeirra sem leita að Osama bin Laden. Þeir sem til þekkja í Afganistan telja líklegast að hann hafi farið ásamt forsprökkum talibana upp í Hvítufjöll, suður af Jalalabad, og leitað skjóls í fjallavirkinu Tora Bora, sem sagt er óvinnandi vígi. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 617 orð

Læknasamtökin gera athugasemd

SAMKVÆMT frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu og almannatryggingar, sem er til meðferðar hjá heilbrigðisnefnd Alþingis, er heilbrigðisstarfsmönnum skylt að veita Tryggingastofnun ríkisins, TR, upplýsingar úr... Meira
28. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Margt að sjá á sýningunni Vetrarsporti í Höllinni

EYFIRSKIR vélsleðamenn stóðu fyrir sýningunni Vetrarsporti í Íþróttahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Sýning sem þessi hefur verið árlegur viðburður síðustu ár en að þessu sinni sýndu yfir 30 aðilar hvað þeir hafa upp á að bjóða. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Matarúthlutun í desember

HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða krossins munu veita þeim sem á þurfa að halda mataraðstoð í desember. Tekið verður á móti umsóknum að Vatnsstíg 3, alla mánudaga og þriðjudaga á aðventunni kl. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Málþing um trúarbragðafræði

GUÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands gengst fyrir málþingi föstudaginn 30. nóvember sem tileinkað er dr. Sigurbirni Einarssyni biskupi í tilefni af níræðisafmæli hans 30. júní sl. Málþingið verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 14-17. Meira
28. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 328 orð

Menntasmiðja unga fólksins

MENNTASMIÐJAN mun á komandi vorönn bjóða upp á nýjung í starfsemi sinni en þá verður í fyrsta sinn í boði Menntasmiðja unga fólksins. Um er að ræða dagskóla sem stendur frá miðjum janúar næstkomandi og fram í maí eða í 14 til 16 vikur alls. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 284 orð

Móðir pilts hefur lagt fram kæru til lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík er með til skoðunar mál sem varðar eignaspjöll og átök milli unglinga í Hagaskóla og tveggja fullorðinna manna við Háskólabíó í fyrradag, en mennirnir eru meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 158 orð

Niðurstöðu vænst í dag

Rannsóknarfulltrúar vænta þess að í dag fáist niðurstaða í rannsókn flugslyssins er varð við flugvöllinn í Zürich í Sviss sl. laugardagskvöld. Tuttugu og fjórir fórust í slysinu, en níu komust lífs af. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Norrænu læknaskopssamtökin fá gjöf

Á HAUSTFUNDi Fróndeildar NSMH 25. október sl. afhenti Hjörleifur Þórarinsson, framkvæmdstjóri GlaxoSmithKline á Íslandi, Norrænu læknaskopssamtökunum allar myndirnar úr farandsýningunni "Hláturgas 2000" til eignar. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Rannsókn á skotárás næstum lokið

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á skotárás við íþróttasvæði Íþróttafélags Reykjavíkur í Breiðholti þann 29. apríl sl. er því sem næst lokið. Gögn málsins verða send til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um framhald málsins. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Raunhæft að samþætta samtryggingu og séreign

ALMENNT er nú raunhæfur möguleiki á því fyrir launamenn og sjálfstætt starfandi einstaklinga að byggja lífeyrissparnað sinn upp með samþættingu samtryggingar og séreignar, þrátt fyrir að það hafi gerst með nokkrum öðrum hætti en að var stefnt með... Meira
28. nóvember 2001 | Suðurnes | 90 orð

Ráðstefna um jarðfræði Reykjanesskaga

NÁTTÚRUSTOFNUN Reykjaness heldur fræðslu- og umræðufund um jarðfræði og jarðhita, grunnvatn og efnistöku á Reykjanesskaga, á morgun, fimmtudag, frá kl. 13.30 til 16.30 í Eldborg við Orkuver Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 360 orð

Reglur settar um hávaða og mengunarvarnir

DRÖG að starfsleyfi fyrir Reykjavíkurflugvöll og umsagnir um þau voru lögð fram á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í síðustu viku og þau samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sagnakvöld

FÉLAG þjóðfræðinga á Íslandi heldur sagnakvöld í húsi Sögufélagsins, Fischersundi 3, fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Sambærilegar kerfisbreytingar og í grunnskólum

SIGRÚN Grendal Jóhannesdóttir, formaður Félags tónlistarskólakennara, segist vera þokkalega sátt við þann kjarasamning sem félagið gerði við launanefnd sveitarfélaga í gær, en samningurinn batt enda á fimm vikna verkfall félagsins og Félags íslenskra... Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð

Sambærilegar lækkanir á dísilolíu hér og erlendis

GUNNAR Karl Guðmundsson, aðstoðarforstjóri Skeljungs, segir að verðlækkanir á dísilolíu á síðustu 12 mánuðum séu mjög sambærilegar á Íslandi við lækkanir í öðrum löndum. Meira
28. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Samið um aðgang að landfræðigögnum

NÝLEGA var staðfestur samningur á milli Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Loftmynda ehf. og Ísgrafs ehf. fimmtudaginn um ókeypis aðgang háskólans að hugbúnaði og landfræðilegum gögnum á tölvutæku formi. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Samræmd gjaldskrá verður aflögð

SAMRÆMD gjaldskrá hafna verður aflögð og ákvæði samkeppnislaga gilda um gjaldtöku þeirra, eða reglur um gjaldtöku opinberra aðila eftir því sem við á, auk þess sem fleiri rekstrarform hafna verða heimiluð en áður, meðal annars hlutafélög að ákveðnum... Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð

Samþykkt að opna Hafnarstræti á ný

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að hefja undirbúning að því að opna á ný fyrir umferð um Hafnarstræti til austurs að tillögu sjálfstæðismanna. Skipulags- og byggingarnefnd leitaði umsagnar borgarverkfræðings, sem var jákvæð, og Strætó bs., sem var neikvæð. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Skattleysismörk hækki í 90 þús. krónur

Í ÁLYKTUN frá stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar, þar sem fjallað er um skatt- og kjaramál, segir að þrátt fyrir fullyrðingar stjórnvalda um almenna velmegun í landinu vanti verulega á að svo sé. Orðrétt segir m.a. Meira
28. nóvember 2001 | Miðopna | 943 orð | 1 mynd

Skuldir vegna Orkuveitu aukast um 2,1 milljarð

Skatttekjur borgarinnar hækka um 7,8% og rekstur málaflokka um 9,8% í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar sem tekið verður til fyrri umræðu í borgarstjórn á morgun. Borgarstjóri segir stefnu og framtíðarsýn frá árinu 1994 hafa náð fram að ganga. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Skurðaðgerðum hefur fækkað um 5,5%

SKURÐAÐGERÐUM á Landspítala - háskólasjúkrahhúsi hefur fækkað um 5,5% fyrstu 10 mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Voru þær alls 11.536 en í fyrra 12.210. Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 299 orð

Skutu tvo og særðu á fjórða tug manna

TVEIR Ísraelar voru skotnir til bana í gær og 34 særðust þegar tveir palestínskir byssumenn létu skothríðina dynja á fólki á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Afula. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Starfsleyfi Burnham afturkallað

STARFSLEYFI verðbréfafyrirtækisins Burnham International á Íslandi hf. hefur verið afturkallað að tillögu Fjármálaeftirlitsins og hefur skrifstofum fyrirtækisins verið lokað. Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 224 orð

Stefnt að samkomulagi á næstu dögum

FJÓRAR afganskar sendinefndir, sem taka þátt í sögulegum viðræðum í Bonn í Þýskalandi, samþykktu í gær að stefna að samkomulagi um myndun bráðabirgðastjórnar í Afganistan innan þriggja til fimm daga. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stefnt að verðlækkun á bensíni

GUNNAR Karl Guðmundsson, aðstoðarforstjóri Skeljungs, segist vonast eftir að verð á bensíni lækki um næstu mánaðamót. Miklar hræringar séu hins vegar á heimsmarkaði með bensín og gengi krónunnar hafi einnig tekið verulegum breytingum í mánuðinum. Meira
28. nóvember 2001 | Suðurnes | 165 orð

Stéttarfélögin vilja byggja saman

ÞRJÚ stéttarfélög á Suðurnesjum og Lífeyrissjóður Suðurnesja stefna að byggingu sérhannaðs skrifstofu- og þjónustuhúss eða kaupum á húsi sem þau gætu sameinast um. Hafa þau meðal annars spurst fyrir um lóð á miðbæjarsvæðinu við Samkaup. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Stuðningur við baráttuna gegn brjóstakrabbameini

KRABBAMEINSFÉLAGI Íslands var nýlega afhentur ágóði af sölu á hönskum í tengslum við átak í október gegn brjóstakrabbameini, alls 746 þúsund krónur. Meira
28. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Styrkir til góðra mála

LIONSKLÚBBURINN Hængur afhenti nýlega fjóra styrki til góðra mála og fór afhendingin fram í Hestavöruverslun K. Jensen á Akureyri. Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sænskur sjónvarpsmaður skotinn til bana

SÆNSKUR myndatökumaður, sem starfaði fyrir sænsku sjónvarpsstöðina TV4 , lét lífið í skotárás ungra innbrotsþjófa í borginni Taloqan í norðurhluta Afganistans í fyrrinótt. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 1217 orð | 2 myndir

Tekjur og útgjöld verða endurskoðuð milli umræðna

Önnur umræða um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2002 stóð langt fram eftir kvöldi í gær. Formaður fjárlaganefndar segir að það stefni í meira mótlæti í efnahagsmálum á næsta ári en séð hafi verið fyrir. Fulltrúar minnihlutans segja að ríkisstjórnin hafi misst tökin á stjórn efnahagsmála og vandinn nú sé heimatilbúinn. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Tilboðsfrestur lengdur um viku

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur ákveðið að framlengja um eina viku frest fyrir kjölfestufjárfesta til að skila inn tilboðum. Hreinn Loftsson, formaður nefndarinnar, sagði að sölu hlutafjár í Landssíma Íslands hf. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð

Tillaga um sölu Malbikunarstöðvarinnar Höfða

SJÁLFSTÆÐISMENN í borgarstjórn Reykjavíkur hafa lagt fram tillögu um að hafin verði undirbúningur að sölu Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Meira
28. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 144 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Kraftbílum

FYRIRTÆKIÐ Kraftbílar ehf. á Akureyri fagnar fimm ára afmæli um þessar myndir og af því tilefni var haldin bíla- og vélasýning í og við starfstöð fyrirtækisins að Draupnisgötu 6 sl. laugardag. Til sýnis voru m.a. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Tveggja til fjögurra vikna seinkun

EKKI liggur endanlega fyrir hversu miklar skemmdir urðu á annarri vélinni í Vatnsfellsvirkjun fyrir síðustu helgi. Bilun varð í stýrikerfi hennar þegar hún var reynslukeyrð fyrir síðustu helgi þannig að bremsur voru á þegar hún var keyrð af stað. Meira
28. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 195 orð | 1 mynd

Um 14.200 fermetra hús Marels rís

NÝTT húsnæði Marels hf. í Molduhrauni í Garðabæ er óðfluga að taka á sig mynd en stefnt er að því að starfsemi fyrirtækisins verði flutt þangað í júlí á næsta ári. Meira
28. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Uppreisn stríðsfanga lyktar með blóðbaði

HUNDRUÐ bandarískra landgönguliða bjuggu sig í gær undir stríðsaðgerðir sem miða að því að hrekja talibana og liðsmenn al-Qaeda, samtaka Osama bin Ladens, út úr fylgsnum sínum í grennd við Kandahar, síðustu borgina sem er enn á valdi talibana. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Varnir gegn mengun hafsins ræddar á ráðherrafundi

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun í vikunni sitja alþjóðlegan ráðherrafund um varnir gegn mengun hafsins. Ráherrafundurinn er hluti af alþjóðlegri ráðstefnu sem hófst í Montreal í Kanada í gær. Meira
28. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 171 orð | 1 mynd

Viðbyggingar í notkun

NAUÐSYNLEGUM breytingum vegna einsetningar Álftamýrarskóla er nú lokið og voru viðbyggingar við skólahúsnæðið teknar í notkun um helgina. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Viðskiptatækifærin mikilvæg

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra, segir að ljóst sé að þegar eins stór ferðaskrifstofa og Samvinnuferðir-Landsýn dettur úr skaftinu sé það alvarlegt mál fyrir viðkomandi starfsfólk. Meira
28. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Viðurkenndi tvö rán í Reykjavík

UNGUR maður sem lögreglan í Reykjavík handtók í gærmorgun hefur játað að hafa framið tvö rán um miðjan dag í Reykjavík. Fyrra ránið framdi hann í söluturninum Vídeóspólunni við Holtsgötu þann 16. okóber sl. Meira
28. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 453 orð

Öflug byggingarstarfsemi á vegum eldri borgara

UPPÚR 1970 var á deiliskipulagi Sauðárkrókskaupstaðar gert ráð fyrir að byggðar yrðu íbúðir fyrir aldraða í tengslum við Sjúkrahús Skagfirðinga, og voru þá þegar byggðar fjórar íbúðir, sem síðan þá hafa verið nýttar af eldri borgurum úr bæ og héraði. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2001 | Leiðarar | 936 orð

Skemmdarverk unglinga

Tvær fréttir af alvarlegum árásum unglinga á vegfarendur, sem birtust í Morgunblaðinu í gær, vekja ugg og ótta um framferði og siðferði æsku landsins. Meira
28. nóvember 2001 | Staksteinar | 316 orð | 2 myndir

Vandi stjórnarandstöðu

Fyrir þá, sem aðhyllast vinstristefnu, verður sífellt erfiðara að bjóða nýja, trúverðuga kosti í hugmyndafræðilegum átökum. Þetta segir Björn Bjarnason m.a. á vefsíðu sinni. Meira

Menning

28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Barnsmóðir Jaggers á spítala

BARNSMÓÐIR Mick Jagger, brasilíska fyrirsætan Liciana Morad, var flutt með hraði á spítala um síðustu helgi eftir að hafa fengið heilahimnubólgu. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Bin Laden boðinn upp í góðgerðarskyni

MARGIR muna eftir bresku sjónvarpsþáttunum Spitting Image þar sem gert var miskunnarlaust grín að ýmsum frammámönnum heimsins með því að búa til leikbrúður í þeirra mynd. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Bítladót boðið upp

ALLT sem tengist bresku Bítlunum vekur ávallt áhuga almennings og uppboð á munum sem tengjast þeim eru vinsæl. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 355 orð | 2 myndir

BORGARLEIKHÚSIÐ Útgáfutónleikar Páls Rósinkranz í tilefni...

BORGARLEIKHÚSIÐ Útgáfutónleikar Páls Rósinkranz í tilefni að útkomu plötunnar Your Song sem kom út í síðustu viku . Með Páli kemur fram 9 manna hljómsveit skipuð nokkrum af helstu hljóðfæraleikurum landsins. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 531 orð | 2 myndir

Bæði fugl og fiskur

Geirfuglana skipa Freyr Eyjólfsson á mandólín, gítar, munnhörpu, söng o.fl., Halldór Gylfason sem syngur, Þorkell Heiðarsson á harmónikku, píanó, orgel o.fl. Meira
28. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 487 orð

Drottinn blessi heimilið

Leikstjóri: Böðvar Bjarki Pétursson. Handritshöfundar: Böðvar Bjarki Pétursson, Pétur Már Guðmundsson. Tónskáld: Guðmundur Pétursson. Kvikmyndatökustjóri: Guðmundur Bjartmarsson. Aðstoðarleikstjóri: Árni Pétur Guðjónsson. Aðalleikendur: Oddný Kristín Guðmundsdóttir, Magnús Jónsson. Sýningartími 90 mín. Íslensk. 20 geitur. 2001. Meira
28. nóvember 2001 | Myndlist | 345 orð | 1 mynd

Guðsríki náttúrunnar

Sýningu lokið. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 685 orð | 1 mynd

Hefur lengi langað að syngja þessi lög

PÁLL Rósinkranz brá sér í hljóðver seint í október ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum og tók upp nokkur lög á skömmum tíma. Meira
28. nóvember 2001 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist í Grikklandi

LISTAMENNIRNIR Helga Magnúsdóttir og Ingunn Eydal tóku þátt í samsýningu listamanna í Glyfada í Grikklandi á dögunum og sýndu báðar olíumálverk. Meira
28. nóvember 2001 | Myndlist | 392 orð | 1 mynd

Kartöflur í fótabaði

Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Til 2. desember. Meira
28. nóvember 2001 | Menningarlíf | 63 orð

Lágmyndir í Laugarneskirkju

SÝNING Ásu Bjarkar Ólafsdóttur, myndlistarmanns og guðfræðinema, á lágmyndum stendur nú yfir í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Ása Björk vinnur með mýkt og hörku sem kemur fram í efnisnotkun annars vegar og formi hins vegar. Meira
28. nóvember 2001 | Menningarlíf | 177 orð

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1 Páll Bjarnason...

Listaháskóli Íslands, Skipholti 1 Páll Bjarnason arkitekt og deildarstjóri í Árbæjarsafni fjallar um verndun gamalla húsa í Reykjavík, Torfusamtökin o.fl. kl. 12.30. Norræna húsið Kventettinn leikur á Háskólatónleikum kl. 12.30. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 283 orð | 2 myndir

Ljóskan laðar

ÞRÁTT fyrir að fjórar nýjar myndir hafi staðið til boða um síðustu helgi kusu flestir sem lögðu leið sína í bíó að sjá Legally Blonde , sem frumsýnd var um síðustu helgi. Tæplega 2. Meira
28. nóvember 2001 | Myndlist | 600 orð | 1 mynd

Maggi hinn mikli

Til 30. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Mamma Britney fer hjá sér

MAMMA Britney Spears fer svakalega mikið hjá sér þegar hún sér myndbandið við nýjasta lag dóttur sinnar "Slave 4 U". Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Mariah kýlir karlmann

MARIAH Carey fær útrás fyrir armæðu sína yfir erfiðleikum í ástalífinu með því að kýla karlmann. Nánar tiltekið þá lætur söngkonan sorgmædda höggin dynja í gríð og erg á sandpoka sem er eins og karlmaður í laginu. Meira
28. nóvember 2001 | Menningarlíf | 163 orð

Námskeið um Halldór Laxness

LAXNESSNEFND og Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar halda um þessar mundir námskeið fyrir kennara um Halldór Laxness og er það í tilefni þess að á næsta ári, 23. apríl, eru 100 ár frá fæðingu skáldsins. Meira
28. nóvember 2001 | Menningarlíf | 572 orð

Sigurstund djasskvenna

Kór Langholtskirkju og Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Einsöngvarar: Kristjana Stefánsdóttir, Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson og Harpa Hafþórsdóttir. Einleikarar: Sigurður Flosason, altósaxófón, Stefán S. Stefánsson, sópran- og altósaxófón, Ólafur Jónsson, tenórsaxófón og klarinett, Kristinn Svavarsson, barýtonsaxófón, Edward Fredriksen, básúnu, Birkir Freyr Matthíasson, flýgilhorn, og Ástvaldur Traustason, píanó. Meira
28. nóvember 2001 | Menningarlíf | 47 orð

Smámyndir í Álafossi

NÚ stendur yfir sýning Steinþórs Marinós Gunnarssonar listmálara á smámyndum í Verksmiðjusölunni á Álafossi, Álafossvegi 23, Mosfellsbæ. Flest verkin á sýningunni, sem er jólasýningin, eru unnin á árunum 1980-1998. Meira
28. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Stjörnustríðið stendur upp úr

STAR Wars og The Empire Strikes Back hafa verið valdar bestu myndir allra tíma í könnun sem breska sjónvarpsstöðin Channel 4 stóð fyrir á dögunum. Meira

Umræðan

28. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 173 orð

Alger snilld

ÉG er ekki vön að tjá mig opinberlega um bækur sem ég les eða tónlist sem ég hlusta á, en að þessu sinni get ég ekki orða bundist! Meira
28. nóvember 2001 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Framfylgir byggðastefnu ríkisstjórnarinnar

Þetta, segir Ögmundur Jónasson, er einfaldlega byggðastefna ríkisstjórnarinnar. Meira
28. nóvember 2001 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Hávaði og heyrnartap

Markmið átaksins er að vekja athygli á hávaða í vinnuumhverfinu, segir Steinar Harðarson, og sjá til þess að gripið verði til aðgerða þar sem úrbóta er þörf. Meira
28. nóvember 2001 | Aðsent efni | 1025 orð | 1 mynd

Hér þarf að gæta vel að

Tilgangurinn er að varðveita og eiga raunverulega hluti, segir Þór Magnússon, ekki eftirlíkingar. Meira
28. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 578 orð | 1 mynd

Nektarstaðir í Reykjavík

GUÐJÓN Sverrisson, eigandi skemmtistaðarins Bóhem, svarar tveimur greinum þingmannanna Ástu Möller og Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur um nektarstaði í bréfi til Morgunblaðsins sem birtist 22. nóvember síðastliðinn. Meira
28. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Ósáttir viðskiptavinir VIÐ vinkonurnar ákváðum að...

Ósáttir viðskiptavinir VIÐ vinkonurnar ákváðum að eiga saman góðan dag laugardaginn 18. nóvember síðastliðinn. Meira
28. nóvember 2001 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Samfylkingin vill aðgerðir

Þegar kallað er eftir aðgerðum, segir Svanfríður Jónasdóttir, firra byggðaráðherrar sig ábyrgð með því að vísa til valdaleysis síns eða leggja á flótta. Meira
28. nóvember 2001 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn stendur gegn sáttinni

Í fyrsta skipti um langt skeið, segir Össur Skarphéðinsson, á þjóðin raunhæfa möguleika til að kjósa sig frá gjafakvótanum í næstu kosningum. Meira
28. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Um fjölda bíómynda

Í KASTLJÓSÞÆTTI nýlega fullyrti undirritaður að það væri óvenjulegt að aðeins fjórar bíómyndir kepptu á Eddunni því Íslendingar framleiddu nú 6-7 myndir á ári. Á bíósíðu Morgunblaðsins segir blaðamaður að þessi fullyrðing sé "fjarri öllu... Meira
28. nóvember 2001 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Um sambýli sjávarútvegs og álvers á Austurlandi

Álver mun ekki ógna sjávarútvegsfyrirtækjum og öðrum atvinnurekstri hér, segir Jóhannes Pálsson, heldur verða vítamínsprauta í atvinnumálum og í samfélaginu yfirleitt. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2079 orð | 1 mynd

EINHILDUR INGIBJÖRG ÁGÚSTA GUÐJÓNSDÓTTIR

Einhildur Ingibjörg Ágústa Guðjónsdóttir fæddist á Vífilsmýrum í Önundarfirði 12. ágúst 1905. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 26. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2001 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

MARÍA SIGRÍÐUR ÞORBJÖRNSDÓTTIR

María Sigríður Þorbjörnsdóttir fæddist í Steinadal 10. september 1915. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hólmavík 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson bóndi og Guðrún Benediktsdóttir. María Sigríður giftist 17. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2001 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

SMÁRI AÐALSTEINSSON

Smári Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1946. Hann lést á Landspítala í Fossvogi föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 15. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2001 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

VILHELMÍNA SUMARLIÐADÓTTIR

Vilhelmína Kristín Þórdís Sumarliðadóttir fæddist á Ísafirði 27. október 1910. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sumarliði Vilhjálmsson og Sólveig Silfá Gestsdóttir. Vilhelmína giftist 12. des. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2001 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

ÞÓR BIRGIR ÞÓRÐARSON

Þór Birgir Þórðarson vélstjóri fæddist á Ísafirði 13. desember 1923. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 28. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 722 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30 30 12 360 Blálanga 87 87 87 50 4.350 Grálúða 200 200 200 243 48.600 Grásleppa 60 60 60 30 1.800 Gullkarfi 175 120 161 5.028 810.603 Hlýri 250 120 244 2.407 586.306 Keila 106 57 89 3.207 284.825 Langa 204 70 197... Meira
28. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Formlegt tilboð eftir áramót

FJÁRMÁLAMENN í City í London efast um að Baugur geti fjármagnað yfirtöku á Arcadia, að því er fram kemur á fréttavef The Times. Þar kemur einnig fram að ólíklegt er að formlegt tilboð í Arcadia berist frá Baugi fyrr en eftir áramót. Meira
28. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Rekstur Landsbankans kynntur fjárfestum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda kynningarfundi með þeim kjölfestufjárfestum sem lýstu áhuga á kaupum á umtalsverðum hlut í Landsbankanum og verður þeim gefinn kostur á að kynnast rekstri bankans. Meira
28. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 1357 orð | 1 mynd

Samkomulag en ágreiningur er um verðmæti

Tveir stærstu hluthafarnir í Íslenska járnblendifélaginu, ríkið og Elkem, hafa náð samkomulagi um aðgerðir til að styrkja félagið. Fyrir aðgerðirnar hefur ríkið lagt fram um 4 milljarða króna til verksmiðjunnar á núverandi verðlagi. Eftir lækkun á hlutafé félagsins er eignarhlutur ríkisins um 50 milljónir króna. Meira
28. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Tap Þróunarfélagsins 1,6 milljarðar

Þróunarfélag Íslands hf. skilaði 1.585 milljóna króna tapi á fyrstu níu mánuðum ársins 2001, samkvæmt uppgjöri félagsins. Tap samkvæmt sex mánaða uppgjöri var 1.409 milljónir króna. Meira
28. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 604 orð | 1 mynd

Viðskiptavinir skaðast ekki af slitum félagsins

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ afturkallaði í gær starfsleyfi verðbréfafyrirtækisins Burnham International á Íslandi hf. að tillögu Fjármálaeftirlitsins og hefur skrifstofum fyrirtækisins verið lokað. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2001 | Fastir þættir | 62 orð | 2 myndir

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Dræm þátttaka í Íslandsmóti eldri og yngri spilara Íslandsmót eldri og yngri spilara í tvímenningi voru spiluð um helgina. Sex pör spiluðu í yngri flokknum, en aðeins 11 í eldri flokknum. Lokastaðan - yngri spilarar: Sigurbjörn Haraldss.-Páll Þórss. Meira
28. nóvember 2001 | Fastir þættir | 295 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er eitthvað bogið við sagnir NS, því niðurstaðan er afleit - sex tíglar. En það er sérverkefni að ræða um sagnir - fyrst þarf að gera sitt besta í slemmunni: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
28. nóvember 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. ágúst sl. í Grafarvogskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Jóhanna Valdimarsdóttir og Grétar Örn Marteinsson. Heimili þeirra er í Gautavík... Meira
28. nóvember 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júní sl. í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Sigríður H. Jörundsdóttir og Sigurður Freyr Jónatansson. Heimili þeirra er í... Meira
28. nóvember 2001 | Í dag | 867 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5622755. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
28. nóvember 2001 | Fastir þættir | 43 orð

Gullsmárabrids Fimmtudagur 22.

Gullsmárabrids Fimmtudagur 22. nóvember. Tvímenningur á 11 borðum. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Karl Gunnarss. - Kristinn Guðmundss. 289 Sigurj. H. Sigurj. - Gunnar Hjálmarss. Meira
28. nóvember 2001 | Dagbók | 64 orð

ÍSLAND

Þú nafnkunna landið, sem lífið oss veittir, landið, sem aldregi skemmdir þín börn, hvert þinnar fjærstöðu hingað til neyttir, hún sé þér ódugnaðs framvegis vörn. Meira
28. nóvember 2001 | Í dag | 93 orð

Kirkjan í Kringlunni

Á MORGUN, fimmtudaginn 29. nóv., verða Grensássöfnuður og Reykjavíkurprófastsdæmi vestra með helgistund í Kringlunni kl. 18. Helgistundin er mjög óformleg og byggist að verulegu leyti á tónlist í umsjá Þorvalds Halldórssonar söngvara. Sr. Meira
28. nóvember 2001 | Fastir þættir | 64 orð

Landstvímenningurinn 2001 Alls spiluðu 98 pör...

Landstvímenningurinn 2001 Alls spiluðu 98 pör á sjö stöðum víðs vegar um landið í þessu skemmtilega móti. Efstu pör: Gísli Ólafsson - Sveinn Ragnars. Bf. Grundarf. 63,82% Gylfi Baldursson - Hermann Friðriksson BSÍ 61. Meira
28. nóvember 2001 | Dagbók | 880 orð

(Sálm. 2, 18.)

Í dag er miðvikudagur 28. nóvember, 332. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Hann mælti: "Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn." Meira
28. nóvember 2001 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 c5 8. Hb1 0-0 9. Be2 b6 10. 0-0 Bb7 11. Dd3 Ba6 12. De3 Dd7 13. dxc5 Bxe2 14. Dxe2 bxc5 15. Dc4 Dc6 16. e5 Rd7 17. He1 e6 18. Bg5 Hfb8 19. Hbd1 Rb6 20. De2 Da4 21. Hd6 Rd5 22. Meira
28. nóvember 2001 | Viðhorf | 853 orð

Sóknin í Stoke

Það er því brýnt fyrir hina íslensku eigendur knattspyrnuliðsins að skapa knattspyrnustjóra sínum nægilega fjármuni til þess að takast á við álag deildakeppninnar svo hið upphaflega takmark náist; að komast upp um deild. Meira
28. nóvember 2001 | Fastir þættir | 498 orð

Víkverji skrifar...

ÞJÓNUSTA banka er nokkuð til umræðu eftir að Landsbankinn tilkynnti um fækkun starfsmanna á nokkrum afgreiðslustöðum sínum á landsbyggðinni og styttan afgreiðslutíma. Skiljanlega reka menn á þessum stöðum upp ramakvein ef draga á úr þjónustu við þá. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2001 | Íþróttir | 207 orð

Allardyce vill halda Guðna hjá Bolton

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, gerir sér vonir um að Guðni Bergsson, fyrirliði, fáist til að framlengja samning sinn við félagið enn um sinn að þessu tímabili loknu. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 190 orð

Birna hafði hemil á Gaspar

Gestirnir úr Keflavík hreinlega völtuðu yfir efsta lið 1. deildar í körfuknattleik í gærkvöld þegar þeir komu í heimsókn í Röstina. Leiknum lauk með stórsigri gestanna sem skoruðu 70 stig gegn 47 stigum Grindavíkur. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 341 orð

Dýrt spaug

ÍRAR eru þegar farnir að búa sig undir að fjölmenna til Suður-Kóreu og Japan á úrslitakeppni HM í sumar. Þetta verður að sjálfsögðu langt ferðalag hjá stuðningsmönnum liðsins og dýrt. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 114 orð

Fowler til Leeds

LIVERPOOL ákvað í gærkvöldi að selja framherjann Robbie Fowler til Leeds United fyrir 11 milljónir punda. Fowler gengst undir læknisskoðun hjá Leeds í dag og standist leikmaðurinn hana verður skrifað undir samninginn. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 127 orð

Grindavík á möguleika á UEFA-sæti

GRINDVÍKINGAR eiga möguleika á að hljóta sæti í UEFA-bikarnum í knattspyrnu næsta haust. Þeir verða fulltrúar Íslands í háttvísimati Knattspyrnusambands Evrópu sem úthlutar þremur sætum í UEFA-bikarnum til þjóða sem koma best út í matinu. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 79 orð

Gusic frá til áramóta?

GORAN Gusic, króatíski handknattleiksmaðurinn hjá Þór á Akureyri, er meiddur á ökkla og óvíst er að hann leiki meira með nýliðunum til áramóta. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 32 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ Coca-Cola-bikar karla, 8-liða...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ Coca-Cola-bikar karla, 8-liða úrslit: Garðabær:Stjarnan - UMFA 20 Ásvellir:Haukar - HK 20 Hlíðarendi:Valur - KA 20 Fram-hús:Fram - ÍR 20 *Framarar hafa lækkað miðaverð á leiki sína. Miðaverð fyrir fullorðna er kr. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 254 orð

Heiðar hetja Watford

HEIÐAR Helguson tryggði Watford sæti í fimmtu umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Watford sigraði Charlton í framlengdum leik, 3:2, og skoraði Heiðar sigurmarkið á 99. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 410 orð

Ísfirðingar kæra ekki Hamarsviðureignina

ÍSFIRÐINGAR hafa ákveðið að kæra ekki frekar framkvæmd leiks KFÍ og Hamars sem fram fór á miðvikudaginn í síðustu viku. KFÍ sendi stjórn KKÍ kæru vegna málsins og fékk svar um hæl þar sem stjórnin lýsir fullu trausti á mótanefndina og segir síðan: "Stjórn KKÍ hefur talið það utan síns verkahrings að fjalla um einstök mál og afgreiðslur einstakra mála nefnda innan sambandsins." Undir þetta bréf rita Hannes Jónsson varaformaður og Pétur Hrafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri KKÍ. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

* KJARTAN Antonsson skrifaði í gær...

* KJARTAN Antonsson skrifaði í gær undir nýjan samning við knattspyrnudeild ÍBV og leikur áfram með Eyjamönnum á næsta tímabili. Kjartan hefur verið lykilmaður í vörn ÍBV en útlit var fyrir að hann skipti um félag og var hann helst orðaður við... Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 351 orð

KNATTSPYRNA Heimsbikar félagsliða Bayern München -...

KNATTSPYRNA Heimsbikar félagsliða Bayern München - Boca Juniors 1:0 Samuel Kuffour 110. - Rautt spjald: Marcelo-Alejandro Delgado 45. England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Arsenal - Grimsby 2:0 Edu 4., Wiltord 74. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 76 orð

KR tekur á móti Hamri

DREGIÐ var í bikarkeppni KKÍ og Doritos í gær og eftirtalin lið eigast við í 16 liða úrslitum í karlaflokki: Haukar - ÍS Njarðvík - Breiðablik KR - Hamar Valur - Þór Ak. Keflavík - ÍA Reynir S. - Fjölnir Stjarnan - Tindastóll Þór Þ. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Mesta spennan gæti orðið hjá Fram og ÍR

ÞAÐ verður væntanlega ljóst um tíuleytið í kvöld hvaða fjögur lið leika í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik. Klukkan átta verður flautað til leikjanna fjögurra í átta liða úrslitum keppninnar og þar mætast bikarúrslitalið síðasta árs, Haukar og HK, á Ásvöllum í Hafnarfirði; Valur tekur á móti KA að Hlíðarenda, Stjarnan mætir Aftureldingu í Garðabæ og Fram fær ÍR í heimsókn. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 144 orð

Naumur sigur Hollendinga

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í tvígang gegn Hollendingum í vináttulandsleikjum sem fram fóru ytra. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* RÍKHARÐUR Daðason leikur í kvöld...

* RÍKHARÐUR Daðason leikur í kvöld æfingaleik með Stoke á móti Crewe en þetta verður fyrsti leikur Ríkharðs frá því hann gekkst undir aðra aðgerð á hné í byrjun október. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 92 orð

Snókerþjálfari frá Englandi

EINN fremsti snókerþjálfari heims, Steven Prest frá Englandi, hélt heimleiðis á mánudag eftir að hafa leiðbeint íslenskum snókermönnum í eina viku. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 1350 orð | 2 myndir

Strákurinn frá Barnsley sannar sig

FIMM ár eru liðin síðan Mick McCarthy, þá aðeins 36 ára gamall, tók við sem landsliðsþjálfari Íra í knattspyrnu. Meira
28. nóvember 2001 | Íþróttir | 140 orð

Þróttarar sömdu við Utrecht

ÞRÓTTARAR úr Reykjavík hafa gengið frá samningum við hollenska úrvalsdeildarfélagið Utrecht, sem kaupir hinn 18 ára gamla unglingalandsliðsmann í knattspyrnu, Sigmund Kristjánsson, af Þrótturum og semur við hann til tveggja ára frá og með 1. júlí 2002. Meira

Ýmis aukablöð

28. nóvember 2001 | Bókablað | 1631 orð | 1 mynd

Á milli tveggja heima

1. Á móti einstefnu áleiðis að húsinu hans. Leigubílstjórinn ruglaðist. Lagleg byrjun, hugsa ég. Þrýsti þumalfingri á dyrabjölluna og heyri símann hringja inni. Bíð. Bíð enn. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 659 orð | 1 mynd

Botnlaus konfektkassi

Eftir Sigfús Bjartmarsson. Útgefandi: Bjartur 2001. 279 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 47 orð | 1 mynd

Börn

GLATT er í Glaumbæ eftir Guðjón Sveinsson kemur nú út í þriðja sinn. Hér segir frá barnafjölskyldu sem býr í sjávarþorpi. Faðirinn er kennari en stundar búskap í hjáverkum. Bókin er myndskreytt af Erlu Sigurðardóttur. Útgefandi er Mánabergsútgáfan. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 67 orð | 1 mynd

Börn

Í Mánaljósi - ævintýri Silfurbergþríburanna er skáldsaga eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur . Í hvítu höllinni við Gullvogastræti búa þríburarnir Íris Ína, Ísabella og Júlíus hjá foreldrum sínum. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 82 orð | 1 mynd

Börn

Bestu vinir - Skemmtilegar sögur um vináttu hefur Vilborg Dagbjartsdóttir þýtt. Hér eru kaflar um vináttu úr bókum vinsælla barnabókahöfunda. Það er fjallað um leynivini, um hvernig er að eiga engan vin, um baldna vini og um það að verða óvinir. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 92 orð | 1 mynd

Endurminningar

Á lífsins leið IV. Í þessu fjórða bindi ritsafnsins segja fjölmargir kunnir menn og konur frá hugðarefnum sínum, minnisstæðum atvikum á lífsleiðinni og fólki sem ekki gleymist og skrá sjálfir sögur sínar. Atburðir gerast á ýmsum áratugum 20. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 128 orð | 1 mynd

Endurminningar

Ísherrann er eftir Jennifer Niven í þýðingu Helga Rúnars Vignissonar . Í kynningu segir m.a: "Árið 1913 stóð landkönnuðurinn Vilhjálmur Stefánsson fyrir metnaðarfullum leiðangri norður í Íshaf á skipinu Karluk. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 362 orð | 1 mynd

Falleg, fyndin og fræðandi tröllabörn

Eftir Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Ljósmyndir Gísli Egill Hrafnsson og Gunnar Gunnarsson. Iðunn, 2001. 64 síður. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 711 orð | 1 mynd

Fegurð heimsins

Eftir Guðberg Bergsson. JPV útgáfa, 2001. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 281 orð

Fordómar og fyndni

eftir Rakel Pálsdóttur. 171 bls. Bjartur Reykjavík 2001. Gutenberg prentaði. Birtingur hannaði kápu. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 69 orð | 1 mynd

Frá risaeðlum til manna er í...

Frá risaeðlum til manna er í flokki barna- og unglingabóka frá Newton. Þýðandi er Atli Magnússon . . Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 111 orð | 1 mynd

Fræði

Ósýnilegar fjölskyldur: Seinfærar/þroskaheftar mæður og börn þeirra hefur að geyma langtímarannsóknir þeirra Rannveigar Traustadóttur og Hönnu Bjargar Sigurjónsdóttur á högum seinfærra eða þroskaheftra mæðra og barna þeirra. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 70 orð | 1 mynd

Gæsahúð II - Hryllingsmyndavélin er eftir...

Gæsahúð II - Hryllingsmyndavélin er eftir R.L. Stine. Karl Emil Gunnarsson þýddi. Þetta er önnur bókin í ameríska bókaflokknum "Goosebumps". Hrollvekjan segir frá Garðari og vinum hans sem finna gamla myndavél. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Heimspeki

AF jarðlegum skilningi er eftir Atla Harðarson. Í þessari bók tengir hann saman siðfræði og veraldarhyggju Davids Hume, þróunarkenningu Darwins og hugmyndir Alans Turing um altæka vél. Áður hafa komið út eftir Atla heimspekiritin Afarkostir og Vafamál. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 77 orð | 1 mynd

Heimur vélanna er í flokki barna-...

Heimur vélanna er í flokki barna- og unglingabóka frá Newton. Jón Daníelsson þýddi. Í þessari bók segir frá þróun tækni og véla á fjölmörgum sviðum sem snerta líf okkar á hverjum einasta degi. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 79 orð | 1 mynd

Hin mennska vél er í flokki...

Hin mennska vél er í flokki barna- og unglingabóka frá Newton. Björn Jónsson þýddi. Hér segir frá mannslíkamanum og kerfum hans. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 927 orð | 1 mynd

Hvers vegna gleymdu þeir Björgu?

Eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. JPV útgáfa 2001, 403 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 109 orð | 1 mynd

Höfundur Íslands

Út er komin skáldsagan Höfundur Íslands eftir Hallgrím Helgason . Fremsti höfundur Íslands vaknar í brekku í afskekktum dal. Hvar er hann? Er hann lifandi eða dauður? Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 65 orð | 1 mynd

Í leit að tímanum er eftir...

Í leit að tímanum er eftir Bergljótu Arnalds . Hér er á ferðinni ævintýri um tímann. Á sjálfum afmælisdeginum ferðast aðalpersónan, Viktor, í gegnum veraldarsöguna. Á leiðinni kemst hann í kynni við margar þekktar persónur, eins og Napóleon og Sesar. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 745 orð | 1 mynd

Karldýr í Kirsuberjagarði

eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2001. 274 bls. Kápa: Ragnar Helgi Ólafsson. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 22 orð | 1 mynd

Ljóð

Skál fyrir skammdeginu er fyrsta ljóðabók Ófeigs Sigurðssonar . Bókin hefur að geyma 69 ljóð. Útgefandi er Nykur. Bókin er 69 bls., prentuð í... Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 65 orð | 1 mynd

Ljóð

Úr bláu tjaldi er önnur ljóðabók Þórdísar Richardsdóttur. Þórdís hefur búið í Svíþjóð undanfarin 25 ár og segir m.a. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Með titrandi tár

Út er komin skáldsagan Með titrandi tár - glæpasaga eftir Sjón , sjálfstætt framhald Augu þín sáu mig. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 630 orð | 1 mynd

Menningarleg sifjaspell

1. "Bókabransinn er eins og leikhúsbransinn í tíunda veldi. Ég hef haft mjög gaman af að fylgjast með viðbrögðunum við bókinni. Þau eru öfgakennd til beggja átta. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 72 orð | 1 mynd

Miklihvellur - og svo kom lífið...

Miklihvellur - og svo kom lífið er í flokki barna- og unglingabóka. Jón Daníelsson íslenskaði. Hér er fjallað um það hvernig alheimurinn varð til og hugmyndir manna um það gegnum aldirnar. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 649 orð | 2 myndir

"Silfurrefur" segir frá

Björn Ingi Hrafnsson skráði. Mál og menning, Reykjavík 2001. 269 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 1019 orð | 1 mynd

"... úti í geimnum með Sigourney Weaver"

Eftir Jón Atla Jónasson. Forlagið 2001, 141 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 860 orð | 1 mynd

Ranglega dæmdur?

Eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur. Mál og menning 2001. 232 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 717 orð | 2 myndir

Reynt á samhengið

eftir Einar Kárason. Mál og menning 2001 - 248 bls. Prentvinnsla: Oddi hf. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 420 orð | 1 mynd

Saga um venjulegt fólk

Eftir Ólaf Hauk Símonarson. Myndskreytingar Guðjón Ingi Hauksson. Útgefandi Mál og mynd, Reykjavík, 2001. 132 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 109 orð | 1 mynd

Skáldsaga

JÁTNING er eftir Birgittu H. Halldórsdóttur. Sagan segir af sjö krökkum, þremur stelpum og fjórum strákum, óaðskiljanlegir vinir öll bernsku- og æskuárin. Ein stelpan var Agatha, skírð í höfuðið á ensku skáldkonunni frægu, Agöthu Christie. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 98 orð | 1 mynd

Unglingar

B10 er skáldsaga fyrir unglinga eftir Yrsu Sigurðardóttur . Vorið sem Hallgerður fermist verða þau tvö fermingarbörn sem skara fram úr í kristilegu hugarfari verðlaunuð með Parísarferð. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 570 orð | 1 mynd

Vinir og óvinir

Eftir Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur. Mál og menning 2001. 170 bls. Meira
28. nóvember 2001 | Bókablað | 116 orð | 1 mynd

Örsögur

Út er komin hjá Máli og menningu bókin Fótboltasögur (tala saman strákar ) eftir Elísabetu Jökulsdóttur Fótboltasögur Elísabetar eru örsögur sem allar fjalla um knattspyrnumenn og lýsa tilveru þeirra í kringum boltann, í einkalífinu og í hugarheimi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.