Greinar fimmtudaginn 29. nóvember 2001

Forsíða

29. nóvember 2001 | Forsíða | 326 orð | 1 mynd

Deilt um friðargæslulið og hlutverk konungsins

FULLTRÚAR Norðurbandalagsins á ráðstefnunni um framtíð Afganistans í Bonn í Þýskalandi féllust í gær með fyrirvara á, að Zahir Shah, fyrrverandi konungur landsins, fengi hlutverk í væntanlegri stjórn en vísuðu fyrst á bug tillögum um alþjóðlegt... Meira
29. nóvember 2001 | Forsíða | 27 orð | 1 mynd

Drottningarheimsókn

Elísabet II Bretadrottning kynnti sér í gær starfsemi ljósvakamiðlanna í London. Hér er hún stödd í húsakynnum ITN -sjónvarpsins, fyrir framan bakgrunninn, sem notaður er fyrir fréttir frá... Meira
29. nóvember 2001 | Forsíða | 291 orð

Herferð gegn barnaklámi í 19 löndum

YFIRVÖLD í nítján ríkjum í fjórum heimsálfum hafa hafið rannsókn á dreifingu klámmynda af börnum á Netinu og átta menn hafa þegar verið handteknir, að sögn embættismanna í Bretlandi og á Spáni í gær. Meira
29. nóvember 2001 | Forsíða | 167 orð

"Skattleggðu okkur, Tony"

SKATTAHÆKKUNUM hefur sjaldan verið tekið með þegjandi þögninni í Bretlandi en nú bregður svo við, að hugmyndum um nýjan skatt hefur verið tekið með miklum skilningi, ef ekki beinlínis vel. Meira

Fréttir

29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

20 milljónir manna hafa dáið úr alnæmi

ALNÆMI hefur orðið meira en tuttugu milljónum manna að bana frá því að sjúkdómurinn var fyrst greindur fyrir tuttugu árum. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

60% vilja leyfa ólympíska hnefaleika

RÚMLEGA 60% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun PricewaterhouseCoopers vilja leyfa ólympíska hnefaleika hér á landi. Marktækur munur reyndist á svörum kynja þar sem 67,5% karla vildu leyfa hnefaleika en 52,7% kvenna. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Afmælishóf SÍNE

SAMBAND íslenskra námsmanna erlendis fagnar í ár 40 ára starfsafmæli í dag, fimmtudag, kl. 17 í sal Norræna hússins. Sambandið var stofnað 13. ágúst árið 1961 og hét þá Samband íslenskra stúdenta erlendis. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð

Afmælissýning Þroskahjálpar

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp standa fyrir sögusýningu um líf fólks með þroskahömlun í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 1.-9.desember, sýningin verður opnuð laugardaginn 1. desember kl. 14.. Sýningin er haldin í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna á þessu ári. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Allt að 70% afsláttur af jólabókum

ÞRJÁR stórverslanir, sem selja bækur, bjóða viðskiptavinum tuga prósenta afslátt núna fyrir jólin. Verslanir Bónuss selja jólabækurnar með 30-40% afslætti, segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Athugasemdir við málsmeðferð fangelsisyfirvalda

UMBOÐSMAÐUR Alþingis gerir í nýju og ítarlegu áliti nokkrar athugasemdir við málsmeðferð fangelsisyfirvalda þegar kemur að upplýsingagjöf til afplánunarfanga, ákvörðun um einangrun og þvagsýnatöku og hvernig fangar eru fluttir milli deilda. Meira
29. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 488 orð | 1 mynd

Beðið eftir samningi við Smyril-line

RÁÐHERRAR samgangna og fjármála ætluðu á laugardag að skrifa undir samning um byggingu nýrrar ferjuhafnar á Seyðisfirði. Meira
29. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 360 orð

Blómleg lista- og menningarstarfsemi í Gilinu

GILFÉLAGIÐ, samtök áhugafólks um uppbyggingu listamiðstöðvar í Grófargili, er 10 ára í dag, 29. nóvember. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Danir gefa 10.000 skammta af bóluefni

DÖNSK heilbrigðisyfirvöld og danska smitsjúkdómastofnunin hafa ákveðið að gefa Íslendingum 10 þúsund skammta af bóluefni við bólusótt. Bóluefnið verður afhent í desember. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 268 orð

Dómsmálaráðherra stendur við fyrri svör

SÓLVEIG Pétursdóttir (D) dómsmálaráðherra gerði Alþingi í gær grein fyrir svörum sínum við fyrirspurn Guðmundar Árna Stefánssonar (S) í fyrri viku um útkallstíma lögreglunnar í Reykjavík, þar á meðal um lengstan útkallstíma eftir neyðaraðstoð. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Dularfullt hvarf lífefnafræðings

LÖGREGLAN í Memphisborg í Tennesseefylki í Bandaríkjunum rannsakar nú dularfullt hvarf bandaríska lífefnafræðingsins Dons C. Wiley, sem ekkert hefur spurst til síðan 16. nóvember. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Dönsk samverustund

DÖNSK samverustund fyrir börn á aldrinum 2-10 ára verður í Norræna húsinu laugardaginn 1. desember, kl. 11-13. Þar geta krakkar sem búið hafa í Danmörku eða sem eru dönsk að uppruna og langar að hitta aðra krakka sem tala dönsku átt stund saman. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Einstök börn fá styrk

ÖGMUNDUR Einarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, afhenti Sigríði Kristínu Hrafnkelsdóttur, 500.000 króna styrk í gær en Sigríður tók við styrknum fyrir hönd félagsins Einstök börn og verður hann notaður til uppbyggingar á starfi félagsins. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Ekkert lát virðist vera á skuldasöfnun borgarinnar

"ENN virðist ekkert lát á skuldasöfnun borgarinnar og það skýrist ekki nema að hluta til vegna framkvæmda við Nesjavelli. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ekki gerðar athugasemdir við reikningsskil Hafnarfjarðarbæjar

REIKNINGSSKILA- og upplýsinganefnd félagsmálaráðuneytisins hefur skilað áliti er varðar framsetningu fjárhagslegra upplýsinga bæjarins sem Samfylkingin í Hafnarfirði fór fram á. Meira
29. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 484 orð | 1 mynd

Engum handskrifuðum stílum skilað lengur í stafsetningu

Stafsetningartímarnir hjá nemendum Ragnars Inga Aðalsteinssonar íslenskukennara í Foldaskóla eru með nokkuð óvenjulegu sniði þar sem nemendur skila engum handskrifuðum stílum. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð

Erfitt að mæla með nýjum leyfum fyrir útlendinga

FORMAÐUR Félags bókagerðarmanna, Sæmundur Árnason, segir það slæm tíðindi að 15-20 manns muni missa vinnuna þegar prentsmiðjurnar Steindórsprent-Gutenberg og Grafík sameinast nú um áramót. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fallist á tillögu að matsáætlun

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á tillögu ÍSAL í Straumsvík að matsáætlun um stækkun álversins í allt að 300 þúsund tonn á ári í 1. áfanga og allt að 400 þúsund tonn í 2. áfanga. Skipulagsstofnun fellst á tillögu framkvæmdaraðila með þeim athugasemdum... Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fellst á eitt borstæði en hafnar öðru

UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, hefur fellt úr gildi úrskurð Skipulagsstofnunar frá sl. vori þegar ekki var fallist á beiðni Sunnlenskrar orku ehf. um borun rannsóknarholu og vegagerð í Grændal í Ölfusi. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fjargæsla með myndavélum

ÖRYGGISMIÐSTÖÐ Íslands býður nú fyrirtækjum og heimilum upp á fjargæslu með myndavélum og er þjónustan nefnd Myndgæsla. Öll fyrirtæki sem eru sítengd Netinu með ADSL eða meiri bandbreidd geta notið þessarar þjónustu. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Forsýning á Harry Potter

KVIKMYNDIN um Harry Potter og viskusteininn var forsýnd í Kringlubíói í gær. Ekki dugðu færri en tveir kvikmyndasalir fyrir aðdáendur Harrys Potters. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fræðslufundur um landshnitakerfið

LÍSU samtökin og Landmælingar Íslands halda fræðslufund um landshnitakerfið á Hótel Sögu, í Ársal, í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 14-16.10. Landshnitakerfið var kynnt á hádegisfundi LÍSU og LMÍ 16. mars í fyrra. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fullvalda og fordómalaus?

STÚDENTAR halda að venju upp á fullveldisdaginn með hátíðardagskrá 1. desember. Dagskráin hefst með messu kl. 11 í kapellu aðalbyggingar Háskóla Íslands þar sem Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands þjónar fyrir altari og Eygló Bjarnadóttir predikar. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fyrirlestur um rannsóknir í flatfiskaeldi

FYRIRLESTUR Líffræðifélags Íslands verður haldinn í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20, í Lögbergi, stofu 101. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Gíslar látnir lausir á Filippseyjum

SUMIR brostu, aðrir grétu. En allir gíslarnir 89 á Suður-Filippseyjum voru frelsinu fegnir í gær, eftir að íslamskir uppreisnarmenn, sem höfðu haldið þeim, og filippínsk stjórnvöld, komust að samkomulagi sem gerði báðum kleift að halda andlitinu. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Gjaldskrá Félagsþjónustunnar í Reykjavík hækkar

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að hækka gjaldskrá Félagsþjónustunnar í Reykjavík í tengslum við fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Stella K. Meira
29. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Gott skíðagöngufæri í Kjarnaskógi

TROÐNAR hafa verið skíðagöngubrautir í Kjarnaskógi og þar er nú frábært skíðafæri. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hagyrðingakvöld í Kópavogi

FIMM hagyrðingar verða í Lionsheimilinu Lundi við Auðbrekku 25 í Kópavogi, laugardaginn 1. desember, kl. 20, á vegum Lionsklúbbs Kópavogs. Meira
29. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 64 orð

Harma stöðvun framkvæmda

FORELDRARÁÐ Árbæjarskóla harmar þá ákvörðun borgaryfirvalda að stöðva framkvæmdir við skólann. Segir ráðið að allt stefni nú í að framkvæmdum ljúki ekki fyrr en árið 2003 en upphaflega hafi það átt að gerast í ár. Meira
29. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Helgafellskirkju færðar gjafir

HELGAFELLSKIRKJU hafa borist höfðinglegar gjafir á þessu ári. Fyrsta gjöfin er frá Rósbjörgu Sigurðardóttur til minningar um eiginmann hennar, Eggert Sveinbjörn Davíðsson, en hann var fæddur að Hraunhálsi árið 1901. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Jóladagatal Jólahússins

JÓLADAGATALIÐ hefur göngu sín 1. desember á vefsíðu Jólahússins í Kópavogi, www.jolahusid.com. Sagan fjallar að þessu sinni um engilinn Rakel í Englaskóla Himnaríkis og ævintýrum sem hún lendir í. Meira
29. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 163 orð | 1 mynd

Jólaverslunin að hefjast

JÓLAVERSLUN á Akureyri er að komast í fullan gang og um liðna helgi var töluvert að gera í verslunum bæjarins, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, og töluvert af utanbæjarfólki á ferðinni. Þá hefur bóksala farið vel af stað. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Jólin undirbúin við Laugarvatn

Í LAUGARDAL er verið að undirbúa jólin, og er öllum boðið að heimsækja Laugarvatn 1. desember. Kór Laugdæla syngur jólalög, kveikt verður á jólaljósunum, haldinn jólamarkaður, og kertafleyting á Laugarvatni. Lindin verður með jólahlaðborð á kr. 3.500. Meira
29. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 229 orð

KA greiði dönskum handknattleiksmanni laun

KNATTSPYRNUFÉLAG Akureyrar hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmt til að greiða dönskum manni, Bo Halskov Stage, 31 þúsund danskar krónur, um 400 þúsund íslenskrar krónur, ásamt dráttarvöxtum frá mars í fyrra, auk 180 þús. kr. í málskostnað. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 439 orð

Klórmengun í sendlingum við Gufunes

GREINILEGRAR PCB-mengunar gætir í fjörunni neðan við sorphaugana í Gufunesi við Reykjavík í sendlingum og klettadoppu, sem er kuðungur, miðað við sömu tegundir á viðmiðunarstað við Vatnsleysuströnd. Meira
29. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 348 orð

Krafist fjárveitinga

FORELDRAFÉLAG Korpuskóla hefur samþykkt áskorun til borgarstjórnar Reykjavíkur þar sem þess er krafist að samþykkt verði full fjárveiting til hönnunar á Staðaskóla á fjárhagsáætlun 2002. Meira
29. nóvember 2001 | Suðurnes | 134 orð

Lagt hald á kannabisplöntur

LÖGREGLAN í Keflavík hefur lagt hald á kannabisplöntur sem ræktaðar voru á Vatnsleysuströnd. Samsvara plönturnar hátt í kílói af kannabisefnum. Meira
29. nóvember 2001 | Landsbyggðin | 546 orð | 1 mynd

Láta sér fátt í samfélaginu óviðkomandi

FYRIR og eftir aldamótin 1900 voru víða um land stofnuð svokölluð framfarafélög. Eftir síðari heimsstyrjöldina breyttist margt og auknar kröfur um opinber afskipti og þjóðfélagslega aðstoð gerðu félögin úrelt og lögðust þau því af. Meira
29. nóvember 2001 | Suðurnes | 436 orð | 1 mynd

Láta sig kirkjuna sína miklu varða

HJÖRTUR Hjartarson, settur sóknarprestur í Grindavík, er elsti starfandi sóknarprestur landsins þótt hann sé ekki búinn að vera prestur nema í tólf ár. Séra Hjörtur leysir nú af skipaðan sóknarprest, Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur, í annað sinn. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Leiðtogi talibana sagður heill á húfi

TALIBANAR sögðu í gær að leiðtogi þeirra, múllinn Mohammed Omar, væri heill á húfi eftir að bandarískar herflugvélar gerðu árás á húsaþyrpingu í suðurhluta Afganistans sem bandaríska varnarmálaráðuneytið sagði að forystumenn talibana og al-Qaeda hefðu... Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Lenti á hvolfi ofan í læk

LÖGREGLAN í Stykkishólmi telur víst að bílbeltanotkun hafi komið í veg fyrir alvarlegt slys þegar bifreið lenti á hvolfi ofan í læk á veginum við bæinn Grund í Kolbeinsstaðahreppi í gær. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Lögregla skoðar skilmála fyrir fylgdarþjónustu

LÖGREGLAN hefur nú til skoðunar viðhengi sem fylgdi tölvubréfi sem sent hefur verið á milli fyrirtækja undanfarið. Meira
29. nóvember 2001 | Miðopna | 932 orð

Margir hafa skipulagt lífið miðað við aukinn rétt til orlofs

Rætt er um það meðal stjórnarliða Alþingis að fresta gildistöku ákvæðis um fæðingarorlof. Arna Schram leitaði álits hjá nokkrum aðilum á þeim hugmyndum. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Markmiðið að byggja upp tækniháskóla

VIÐRÆÐUR eru að hefjast um samruna Margmiðlunarskólans, sem er í eigu Prenttæknistofnunar og Rafiðnaðarskólans, og Tækniskóla Íslands og er markmiðið að byggja upp öflugan tækniháskóla. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Með hníf að vopni í söluturni

MAÐUR framdi rán í söluturninum Bússu við Garðastræti í Reykjavík í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni tilkynnti ung stúlka ránið klukkan 22:50. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 153 orð

Meint tengsl við hryðjuverkin 11. sept.

YFIRVÖLD í Þýskalandi handtóku í gær 27 ára gamlan Marokkómann, sem grunaður er um að tengjast hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. september. Maðurinn var handtekinn í Hamborg og heitir Mounir El Motassadeq. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð

Miklar skipulagsbreytingar hjá Flugleiðum

FLUGLEIÐIR kynntu í gær grundvallarstefnubreytingu á rekstri félagsins. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námstefna í verkefnastjórnun

VERKEFNASTJÓRNUN í dreifðum verkefnum (virtual projects) er efni námstefnu sem Verkefnastjórnunarfélag Íslands stendur fyrir föstudaginn 30. nóvember kl. 9 í Gullteigi á Grand Hóteli Reykjavík. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Neita því að fangar hafi verið teknir af lífi

STARFSMENN Rauða krossins hófust í gær handa við að fjarlægja hundruð líka úr fangelsisvirki í norðurhluta Afganistans eftir að þriggja daga uppreisn erlendra liðsmanna talibana og al-Qaeda var kveðin niður. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Niðurskurður bíður nú fjárlaganefndar

FRUMVARP til fjárlaga fyrir árið 2002 var samþykkt eftir aðra umræðu á Alþingi í gær. Umræða um frumvarpið stóð í þrettán klukkustundir á þriðjudag, eða þar til klukkan var langt gengin í þrjú aðfaranótt miðvikudags. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Nýr vefur - ordabok.is

OPNAÐUR hefur verið almennur orðabókavefur. Slóðin er http://www.ordabok.is og mun vefurinn í fyrstu hýsa ensk-íslensk og íslensk-ensk orðasöfn. Er hér á ferðinni sama orðabók og Alnet/Mál og menning hafa gefið út á geisladiski undanfarin ár. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Opið hús í Vídalín

ÚTIVIST verður með opið hús í Vídalín, í dag, fimmtudag, kl. 20. Gunnar Hólm Hjálmarsson formaður SAMÚT kynnir svæðisskipulag Miðhálendisins til 2015. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Ókeypis eða ódýrar getnaðarvarnir fyrir ungt fólk

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA verður falið að hefja viðræður við heilsugæsluna í Reykjavík um opnun unglingamóttöku og landlækni falið að koma á fót tilraunaverkefni innan heilsugæslunnar með ókeypis eða ódýrar getnaðarvarnir fyrir fólk á aldrinum fimmtán ára til... Meira
29. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Óska eftir auknum styrkjum

AÐEINS 12 prósent barna í Grafarvogi njóta niðurgreiðslu í tónlistarnámi en ef jafnræði ætti að ríkja milli þeirra og annarra barna í borginni ætti hlutfallið að vera 21 prósent. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Pakkaði hassi í jólapappír

SAUTJÁN ára íslensk stúlka, sem handtekin var í Kaupmannahöfn á þriðjudag, hefur játað að hafa ætlað að senda 874 grömm af hassi til Íslands. Hassinu hafði hún pakkað inn í jólapappír. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 106 orð

Pláneta með andrúmslofti

STJÖRNUFRÆÐINGAR hafa í fyrsta sinn fundið beinar vísbendingar um andrúmsloft á plánetu utan sólkerfis okkar að því er Bandaríska geimvísindastofnunin, NASA, greindi frá á þriðjudag. Vísbendingarnar fundust með Hubble-stjörnusjónaukanum. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

"Sinnum enn áfallahjálp í New York"

LJÓST er að hjálparstarf Ameríkudeildar Rauða krossins vegna árásanna á Bandaríkin 11. september sl. mun vara um margra ára skeið. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ráðstefna um Vatnajökulsþjóðgarð

RÁÐSTEFNA um Vatnajökulsþjóðgarð verður haldin á Hótel Höfn föstudaginn 30. nóvember kl. 11-17. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sala ekki á döfinni

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir að ekki séu uppi áform af hálfu ríkisins að selja hlut þess í Járnblendifélaginu á Grundartanga. Hún segir að það komi hins vegar til greina að gera það síðar. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð

Sálarrannsóknarfélag fundar í Keflavík

SÁLARRANNSÓKNARFÉLAG Suðurnesja heldur fjöldafund með Bjarna Kristjánssyni miðli í kvöld, fimmtudag, klukkan 20.30. Fundurinn verður í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í... Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sendiherra Kanada afhendir trúnaðarbréf

GERALD Skinner sendiherra afhenti á þriðjudag Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Kanada með aðsetur í Reykjavík. Gerald Skinner er fyrsti sendiherra Kanada með aðsetur á Íslandi. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

SIGRÚN Jónsdóttir kirkjulistakona lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn. Sigrún fæddist 19. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

SÍK gefur út jólakort og almanak

ÁRLEGT Kristniboðsalmanak Sambands íslenskra kristniboðsfélaga er komið út og jafnframt jólakort sem SÍK gefur jafnan út á ári hverju. Hvort tveggja er til fjáröflunar fyrir starf sambandsins. Kristniboðsalmanakið er í ár helgað börnum í Kenýa. Meira
29. nóvember 2001 | Miðopna | 681 orð | 2 myndir

Sjálfstraust kvenna á vinnumarkaði

Í BÆKLINGNUM Lykillinn að velgengni á vinnumarkaði sem er nýkominn út, er meðal annars að finna ýmis hollráð fyrir ungar konur í atvinnuleit. Bæklingurinn er sérstaklega ætlaður þeim konum sem lokið hafa háskólanámi og eru á leið út á vinnumarkaðinn. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 485 orð

Skerptar verði reglur um veðurviðvaranir

RANNSÓKNARNEFND flugslysa gerir þrjár tillögur í öryggisátt eftir rannsókn á flugatviki 15. desember í fyrra er Fokker-flugvél Flugfélags Íslands lenti í erfiðleikum vegna mikillar ísingar yfir innanverðum Breiðafirði. Meira
29. nóvember 2001 | Suðurnes | 46 orð | 1 mynd

Skipt yfir á net

TOGVÍRARÚLLUR eru þungar og ekki dugar annað en krani af öflugustu gerð til að koma þeim upp á bílpall. Skipverjar á Hafbergi GK-377 voru í gær að skipta yfir á net er báturinn var við bryggju í Grindavík. Elís Sæmundsson sá um að koma vírunum í... Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sleðaferðir varasamar á hljóðmönum

SNJÓRINN er jafnan vel þeginn af yngstu kynslóðinni og eru þá sleðarnir teknir fram og haldið í næstu brekku. Meira
29. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 347 orð | 1 mynd

Starfsemi æfingarhúsnæðis stöðvuð

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur stöðvað starfsemi Efri-Hóla í Mjölnisholti 12 en þar hefur hljómsveitaræfingahúsnæði verið rekið um árabil. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan vill nýja þjóðarsátt

ÓFORMLEG umræða um efnahagsmál fór fram við upphaf þingfundar í gær, þegar Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs um störf þingsins. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Stærsta dekk landsins

RISAHJÓLBARÐINN á myndinni er engin smásmíði. Hann heitir 35/65-R-33 X-MINE-D2 og er hvorki meira né minna en 1.194 kíló að þyngd, 2,05 metrar á hæð og 93 sentimetrar á breidd. Meira
29. nóvember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 94 orð | 1 mynd

Tekist á í óvissuferð

GSM-SÍMAR, úr og vasa-diskó voru skilin eftir heima þegar 55 unglingar úr Félagsmiðstöðinni Árseli fóru í hina árlegu óvissuferð sína á dögunum. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Tillögur um miðjan desember

NEFND um framtíðaruppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss skilar tillögum sínum til heilbrigðisráðherra um miðjan desember. Nefndinni var upphaflega gert að skila tillögum í nóvemberlok. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tjón á skiltum

ALDREI er of varlega farið og mikilvægt er að bílstjórar fylgist vel með þegar keyrt er undir brýr á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. nóvember 2001 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | 1 mynd

Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur

HARÐUR árekstur varð á Akureyri í gær, á mótum hringvegarins og Eyjafjarðarbrautar eystri. Tveir voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn og þurfti að beita klippum til að ná ökumanni annars bílsins út úr flakinu. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Um 50 kröfulýsingar með mun fleiri kröfum

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hafði í gær tekið á móti um 50 kröfulýsingum með mun fleiri kröfum vegna greiddra ferða með Samvinnuferðum-Landsýn, sem ekki verða farnar, í kjölfar gjaldþrots fyrirtækisins. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 516 orð

Um hundrað menn hafa verið ákærðir

ÁKÆRUR hafa verið lagðar fram á hendur 104 mönnum sem handteknir hafa verið í Bandaríkjunum í tengslum við hryðjuverkin þar í landi 11. september sl. Ákærurnar tengjast þó í fæstum tilfellum með beinum hætti meintri aðild að starfsemi hryðjuverkahópa. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vel sóttur sprengidagur í Debenhams

VERSLUNIN Debenhams í Smáralind hélt í gær svokallaðan sprengidag þar sem vörur verslunarinnar voru seldar með 25% afslætti en 15% afsláttur var af snyrtivörum. Meira
29. nóvember 2001 | Erlendar fréttir | 171 orð

Viðbúnaður stóraukinn

VIÐBÚNAÐUR við olíumannvirki, olíuleiðslur, olíugeyma og hreinsunarstöðvar, í Bandaríkjunum hefur verið stóraukinn eftir að FBI, bandarísku leyniþjónustunni, bárust upplýsingar um, að útsendarar Osama bin Ladens hygðust gera árásir á þau. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Viðskiptaráðherra vill setja siðareglur

VALGERÐUR Sverrisdóttir (B) viðskiptaráðherra upplýsti á Alþingi í gær að meðal þess sem Samkeppnisstofnun hefði nú í athugun væri að setja siðareglur í samskiptum matvöruverslana og birgja þeirra en slíkar reglur hefðu m.a. verið settar í Bretlandi. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð

Þingvallaleið tilbúin að kaupa reksturinn

ÞINGVALLALEIÐ ehf. hefur áhuga á að eignast rekstur Samvinnuferða-Landsýnar og stofna fyrirtæki um reksturinn, jafnvel með alþjóðlegri ferðaskrifstofu. Tryggvi Agnarsson, lögmaður Þingvallaleiðar, segir að málið þoli litla bið því hver dagur sé dýrmætur. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 1741 orð | 1 mynd

Þoldi ekki versnandi ytri aðstæður

Það hefur fjarað hratt undan Samvinnuferðum-Landsýn. Rekstrartap fyrirtækisins í fyrra var 433 milljónir og eigið fé þess er uppurið þrátt fyrir 350 milljóna króna hlutafjáraukningu í ársbyrjun. Egill Ólafsson rekur hvernig reksturinn gekk síðustu árin. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Þörfin ræður markaðnum

Þórir Guðmundsson fæddist 18. október 1960. Hann er með BA-próf í fjölmiðlafræði frá University of Kansas og MA í stjórnmálafræði frá Boston University. Hefur starfað sem fréttamaður hjá DV, Ríkisútvarpinu og Stöð 2, þar sem hann var varafréttastjóri og yfirmaður erlendra frétta. Síðan upplýsingafulltrúi hjá Alþjóða Rauða krossinum í gömlu Sovétríkjunum 1996-98 og Asíu- og Kyrrahafslöndum 1998-99. Síðan 1999 hjá RKÍ. Kvæntur Öddu Steinu Björnsdóttur guðfræðingi og eiga þau tvo syni. Meira
29. nóvember 2001 | Miðopna | 898 orð | 2 myndir

Ætla að styrkja reksturinn um 1.500 milljónir króna

Flugleiðir greindu frá veigamiklum breytingum í rekstri félagsins í gær. Steinþór Guðbjartsson kynnti sér þær og ræddi við Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiða. Meira
29. nóvember 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Öflugt sjálfstraust er dýrmætt

SAMTÖKIN Foreldrahúsið - Vímulaus æska hafa gefið út á myndbandi og geisladiski námskeið þar sem farið er yfir ýmsa þætti til að hjálpa foreldrum að byggja upp jákvæða sjálfsmynd. Meira
29. nóvember 2001 | Suðurnes | 179 orð

Ömmu- og afadagur á leikskólum

SVOKALLAÐUR ömmu- og afadagur verður á sex leikskólum í Reykjanesbæ í dag. Opið hús verður frá klukkan 10 til 11.30 og frá kl. 13 til 14.30 og verða fulltrúar foreldrafélaganna á staðnum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2001 | Leiðarar | 716 orð

Brennsla skattfjár á Grundartanga

Íslenzkir skattgreiðendur hafa lagt Íslenzka járnblendifélaginu á Grundartanga til fjóra milljarða króna nettó á rúmum tuttugu árum, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
29. nóvember 2001 | Staksteinar | 421 orð | 2 myndir

Hægt miðar réttlætinu

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, gerir í leiðara að umræðuefni grein Sveins Jónssonar endurskoðanda um skattamál, sem raunar birtist í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Meira

Menning

29. nóvember 2001 | Leiklist | 609 orð | 1 mynd

Að vera mál að hugsa

Höfundur: Guðrún Eva Mínervudóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðstjórn: Hjörtur Svavarsson. Upptökustjórn: Björn Eysteinsson og Hjörtur Svavarsson. Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir og Steinn Ármann Magnússon. Frumflutt sunnudag 25. nóvember; endurtekið fimmtudagskvöld 29. nóvember. Meira
29. nóvember 2001 | Leiklist | 429 orð

Af prinsinum í turninum

Höfundur bókanna um Kugg og Málfríði: Sigrún Eldjárn. Leikgerð og leikmynd: Stopp-leikhópurinn. Leikstjórn, söngtextar og tónlist: Valgeir Skagfjörð. Búningar: Súsanna Magnúsdóttir. Leikarar: Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Laugardagur 24. nóvember. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Ádeila á nútíma lifnaðarhætti

LEIKFÉLAG Seyðisfjarðar frumsýnir í kvöld kl. 20 nýtt, íslenskt leikrit, "Þetta er bara prinsippmál" eftir þá Ágúst Torfa Magnússon og Snorra Emilsson. Sýningin er í Leikhúsi Seyðisfjarðar, Herðubreið. Meira
29. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 130 orð

Ályktanir

*Umræða þarf að fara fram um hvaða viðmið eiga að ráða ákvörðunum og stuðningi við leshamlaða nemendur. *Stuðningur við leshamlaða nemendur þarf að komast í fastara from. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 44 orð | 3 myndir

Árleg útgáfuhátíð Eddu

Á DÖGUNUM hélt Edda miðlun - útgáfa útgáfuhátíð í gamla Sjónvarpshúsinu við Laugaveg. Fjöldi manns var mættur á svæðið til að kynna sér nýútkomin verk og þiggja veitingar. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 839 orð | 2 myndir

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur Félags eldri...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur Félags eldri borgara með Capri-tríóinu kl. 20 til 24. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi föstudagskvöld kl. 22. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir. Meira
29. nóvember 2001 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn í grasinu

Til 2. desember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 353 orð | 2 myndir

Filmundur með frönskum hreim

NÚ STYTTIST í árlega samstarfshátíð Filmundar og Alliance française í janúar 2002 og býður Filmundur upp á forsmekk hátíðarinnar á spennandi forsýningu þessa vikuna. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 446 orð | 1 mynd

Fjölmennir tónleikar í Vestmannaeyjum

VESTMANNAEYINGAR áttu góðan dag í nýju samkomuhúsi sínu, Höllinni, á laugardaginn. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Fræðirit

Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi . Ritstjóri er Jónas Jónsson fyrrverandi búnaðarmálastjóri. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 335 orð

- Háskólabíó

Leikstjóri: Knut Erik Jensen. Kvikmyndataka: Aslaug Holm, Svein Krøvel. Sýningartími: 105 mín. Noregur/Svíþjóð, 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 574 orð | 1 mynd

Hátíðarsöngur og hljóðfærasláttur

Megas hefur verið áberandi í íslensku menningarlífi í haust, haldin um hann sýning og gefin út bók og sjálfur sendi hann frá sér plötu á dögunum. Árni Matthíasson tók Megas tali í tilefni af útgáfutónleikum vegna plötunnar sem verða í Nasa í kvöld. Meira
29. nóvember 2001 | Kvikmyndir | 250 orð | 1 mynd

Heimur án mannskilnings

Leikstjórn og handrit: Todd Solondz. Aðalhlutverk: Selma Blair, John Goodman, Mark Webber, Jonathan Osser. Sýningartími: 87 mín. Bandaríkin, 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Í klípu - (Screwed)

Bandaríkin, 2000. Sam-myndbönd VHS. Leikstjórn: Scott McDonald og Larry Karaszewski. Aðalhlutverk: Norm Mcdonald, Danny DeVito. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 504 orð | 1 mynd

Í strætó eða í sturtunni

UPPISTAND hefur verið iðkað í áratugi víðsvegar um heim þótt það hafi ekki farið hátt hérlendis. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 215 orð

- Laugarásbíó

Leikstjóri: Peter Hymans. Handrit: Gene Quintamo og Alexandre Dumas père. Kvikmyndataka: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Catherine Duneuve, Mena Suvari, Stephen Rea, Tim Roth og Justin Chambers. 105 mín. Þýskaland/Lúxemborg/Bandaríkin 2001. Universal Pictures. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 361 orð | 1 mynd

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Pétur H.

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Pétur H. Ármannsson arkitekt og deildarstjóri Byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur flytur fyrirlestur um verk og starfsferil Guðmundar Kr. Kristinssonar arkitekts kl. 20, en Guðmundur lést 25. október sl. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Litlu kynlífsfræðararnir - (Skipped Parts)

Bandaríkin 2000. Skífan/VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri Tamra Davis. Aðalhlutverk Jennifer Jason Leigh, Bug Hall. Meira
29. nóvember 2001 | Myndlist | 554 orð | 1 mynd

Með gráu ívafi

Til 16. desember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-18. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 338 orð | 1 mynd

Ný kynslóð kórverka

STEFÁN Arason tónskáld hlaut í gær fyrstu verðlaun fyrir kórverkið "Pater noster" í tónsmíðasamkeppni sem Karlakór Reykjavíkur efndi til á 75 ára afmælisári sínu. Meira
29. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 1073 orð | 1 mynd

Næsta skref er markviss stefna

Leshömlun/Könnun á aðstoð við nemendur með leshömlun/dyslexíu sýnir að umhyggjan og viljinn er fyrir hendi í framhalds- og háskólum. Gunnar Hersveinn las úr niðurstöðum að stuðningurinn þyrfti að snúa meira að kennslu og námi fremur en prófum. Meira
29. nóvember 2001 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Óskilgreinanleg fegurð tónanna

Edda Erlendsdóttir píanóleikari flutti píanóverk eftir J. Haydn, Schubert, Pál Ísólfsson og Grieg. Þriðjudagurinn 27. nóvember, 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 455 orð | 1 mynd

"Slagverk tímans er mjög litríkt verk"

Á SINFÓNÍUTÓNLEIKUM í kvöld kl. 19.30 er sænski slagverkshópurinn Kroumata í aðalhlutverki. Tónleikar þeirra í Óperunni fyrir sjö árum eru mörgum enn í fersku minni, en Kroumata hefur öðlast viðurkenningu sem einn fremsti slagverkshópur samtímans. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 768 orð | 2 myndir

"Við erum bara eins og við erum"

Hallilúja, barnaplata sem inniheldur lög og texta Haralds F. Gíslasonar. Söngur: Birgir Örn Steinarsson, Haraldur F. Gíslason, Heiðar Örn Kristjánsson, Vilhelm Anton Jónsson og Súpergrúbbukórinn. Bassi: Ragnar Páll Steinsson. Gítar: Haraldur F. Gíslason. Trommur: Haraldur F. Gíslason. Tekið upp í Rabby road í ágúst og september 2001. Tekið upp og hljóðblandað af Rafni Jónssyni. Hljómjafnað af Dennis Blackham í Countrymaster. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 181 orð

- Sam-bíóin

Leikstjóri: Rob Pritts. Handrit: David Garrett og Jason Ward. Aðalhlutverk: Chris Kattan, Peter Falk, Vinessa Shaw. Sýningartími: 82 mín. Bandaríkin, 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 356 orð

- Sam-bíóin

Leikstjóri: Garry og Scott Marshall. Handritshöfundur: Gina Wendkos og Meg Cabot. Kvikmyndatökustjóri: Karl Walter Linderlaub. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Anne Hathaway og Heather Matarazzo. Sýningartími: 114 mín. Bandaríkin. Walt Disney Productions, 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Schwimmer vill verða kennari

EINS og unnendur Vina hafa væntanlega gert sér grein fyrir þá er útlit fyrir að þessi vinsæla þáttaröð muni brátt leggja upp laupana. Því er ekki óeðlilegt að leikararnir séu farnir að huga að því hvað tekur við. Meira
29. nóvember 2001 | Skólar/Menntun | 280 orð

Skilgreining leshömlunar

*Leshömlun er fjölþætt taugafræðilegt ástand af eðlislægum uppruna. Einkenni geta hafa áhrif á margar hliðar náms og virkni og má lýsa sem sérstökum erfiðleikum við lestur, stafsetningu og ritun. Erfiðleikar geta birst í einum eða fleirum þessara þátta. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Smásögur

Sumarið 1970 er fjórða smásagnasafn Ágústs Borgþórs Sverrissonar. Meira
29. nóvember 2001 | Bókmenntir | 783 orð | 1 mynd

Svipmyndir frá liðinni öld

Pétur Pétursson gægist í handraðann. 302 bls. Bókaútgáfan Hólar. Prentun: Ásprent/Pob ehf. Akureyri, 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 24 orð

Sýning framlengd

Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi Samsýning 17 ljósmyndara, Reykjavík samtímans, er framlengd til 9. desember. Sýningin er opin frá kl. 12-17 virka daga og kl. 13-17 um... Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 155 orð

Útgáfu NU hætt?

NORRÆNIR listamenn og starfsfólk innan menningargeirans hafa lagt fram mótmæli gegn fyrirætlunum um að leggja niður tímaritið NU - Nordic Art Review. Meira
29. nóvember 2001 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Vinjettur

Út er komin bókin Vinjettur eftir Ármann Reynisson. Í bókinni segir höfundur frá innilegum stundum, stórfenglegum atburðum, framandi stöðum og sögusviði sem er jafnkunnuglegt og útsýnið úr eldhúsglugganum. Meira

Umræðan

29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Baráttan gegn umskurði og Zonta

Tímabært er að setja lög á Íslandi, segir Svanfríður Larsen, sem banna umskurð og kveða á um refsingu við slíku athæfi. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 504 orð | 5 myndir

Blekkingarleikurinn með hálendið

Virkjunarframkvæmdir, segja þeir Pétur Snæbjörnsson, Hörður Sigurbjarnarson, Björn Sigurðsson, Leifur Hallgrímsson og Sigurjón Benediktsson, hafa orðið til hagsbóta fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Blekkingarvefur?

Getur verið, spyr Jón H. Karlsson, að menn hafi ráðið ráðum sínum til að lappa uppá ófremdarástandið? Meira
29. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 489 orð | 1 mynd

Búkollufélagar

BÚKOLLUFÉLAGAR, gjörið nú allt sem í ykkar valdi stendur, til þess að tryggja hinn forna íslenska afburða góða kúastofn, sem lengi hefur haldið lífinu í þessari þjóð. Íslenskar kýr eru blíðar og greindar. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Endapunktur upplýsingaöryggis

Með tilkomu og þróun rafrænna viðskipta hefur, að mati Rúnars Más Sverrissonar, þörfin fyrir samræmdar verklagsreglur í meðferð upplýsinga orðið knýjandi. Meira
29. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 218 orð

Er okrað á Lamisil?

HELGI Sigfússon gagnrýnir verðlagningu á sveppalyfinu Lamisil í bréfi til Morgunblaðsins hinn 17. nóvember sl. Ástæða er til að koma nokkrum skýringum á framfæri í framhaldi af skrifum Helga. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Fæðubótarefni

Fullyrðingar um töfraverkan ýmissa fæðubótarefna, segir Steinar B. Aðalbjörnsson, eru oft byggðar á illa framkvæmdum og jafnvel óvísindalegum rannsóknum. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Gengishrunið og verkalýðsforystan

Ef verkalýðshreyfingin er ekki tilbúin að beita sér fyrir ofangreindum aðgerðum, segir Þorgils Einar Ámundason, þýðir það í raun að hún hefur ekki trú á að gengi krónunnar sé orðið nógu lágt og að efnahagslegar forsendur séu fyrir frekari veikingu hennar. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Innflytjendur og heill Íslands

Íslendingar ættu að gera sér grein fyrir því, segir Godson U.O. Anuforo, að ef þeir nota íslenskukunnáttu til að útiloka nýja þegna landsins, þá missir þjóðfélagið af dýrmætum mannauði og vanrækir eigin þegna. Meira
29. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 212 orð

Nekt og öryggi á sundstöðum

ÞAÐ er eðlilegt að fólk geti farið hjá sér þegar það er nakið og starað er á það. Sumir hlutir eru einfaldlega einkamál fólks. Stundum er t.d. starað vegna fæðingarbletta, öra eftir uppskurði eða mismunandi húðlitar. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Reynslan er vanmetin

Við verðum í samvinnu, segir Friðbert Traustason, að tryggja öllum vinnufúsum, ungum sem eldri, starf við hæfi á okkar litla en öfluga vinnumarkaði. Meira
29. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð

Terbínafín til inntöku DDD/1.

Terbínafín til inntöku DDD/1. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki R-listans

Þrátt fyrir þessi meintu ítök fjársterkra fyrirtækja, segir Kristján Sigurðsson, virðist borgin á góðri leið með að missa frumkvæðið sem miðstöð verslunar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. nóvember 2001 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 1 mynd

Þakkir til Dýraspítalans í Víðidal Ég...

Þakkir til Dýraspítalans í Víðidal Ég þakka kærlega fyrir aðstoð ykkar þegar heimiliskötturinn hann Grettir veiktist og þurfti að dvelja hjá ykkur frá miðvikudegi til föstudags í sl. viku. Meira
29. nóvember 2001 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Öflugur flokkur jafnaðarmanna

Á landsfundi Samfylkingarinnar, segir Gísli S. Einarsson, var mörkuð skýr stefna í málum, eins og varðandi auðlindir, Evrópu og lýðræðismál. Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

AXEL ÞÓRÐARSON

Axel Þórðarson fæddist á Bjarnastöðum í Ölfusi 13. október 1930. Hann lést 16. nóvember síðastliðinn. Hann var sjöunda og yngsta barn hjónanna Ástu Maríu Einarsdóttur, f. 11. júlí 1900 á Grímslæk í Ölfusi, d. 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR ARNALDSDÓTTIR

Brynhildur Arnaldsdóttir fæddist í Hvammi í Arnarneshreppi 15. janúar 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir Arnaldar Guttormssonar frá Ósi íArnarneshreppi, f. 1.des. 1900, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 820 orð | 2 myndir

EKACHAI SAITHONG

Ekachai Saithong fæddist í Surin í Taílandi 12. júlí 1981. Hann lést í Reykjavík 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Wannika Saithong og Gísli Jón Þórðarson. Systur hans eru Jutharat Saithong, Juthathip Saithong, Phatarawadee Saithong og Aldís Athitaya Gísladóttir. Ekachai var ókvæntur og barnlaus. Útför Ekachai fer fram frá Langholtskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓNSSON

Guðni Jónsson fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi 1. mars 1931. Hann lést á Landakotsspítala aðfaranótt 8. október síðastliðins og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 12. október. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

HELGA RÁN SIGURÐARDÓTTIR

Helga Rán Sigurðardóttir fæddist 9. ágúst 1979. Hún lést af slysförum 26. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

HRÖNN VIGGÓSDÓTTIR

Hrönn Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1940. Hún lést á Landspítalanum 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Árbæjarkirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd

JÓN BALDURSSON

Jón Baldursson fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Baldur Þorsteinsson, kaupmaður, f. 1908 í Vík í Mýrdal, d. 1980, og Fjóla Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2001 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

VALGARÐUR BJARNASON

Valgarður Bjarnason fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1943. Hann lést 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarnheiður Jórunn Frímannsdóttir, húsmóðir, og Bjarni Guðmundsson, klæðskeri. Fósturmóðir hans var Valgerður Þorvarðardóttir, húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2001 | Viðskiptafréttir | 606 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 158 50 154...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 158 50 154 832 127,926 Djúpkarfi 184 145 172 1,145 197,418 Gellur 500 285 394 74 29,190 Gullkarfi 188 96 167 884 147,689 Hnísa 8 8 8 46 368 Keila 126 120 121 2,098 253,980 Kinnar 215 170 189 131 24,740 Langa 204 100 183 2,036... Meira

Daglegt líf

29. nóvember 2001 | Neytendur | 638 orð

Jólasíld og jólasmjör með afslætti. Lambakjöt víða á tilboðsverði. Jólasælgæti á lægra verði.

BÓNUS Gildir fimmtud. og föstud. eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Meira
29. nóvember 2001 | Neytendur | 86 orð

Krónan opin alla daga

VERSLANIR Krónunnar eru opnar alla daga frá 12-19 en hafa ekki verið opnar á sunnudögum til þessa, segir Sigurjón Bjarnason framkvæmdastjóri. Krónan rekur fjórar verslanir, á Selfossi, í Hafnarfirði og í Skeifunni og JL-húsinu í Reykjavík. Meira
29. nóvember 2001 | Neytendur | 86 orð | 1 mynd

Ný Kello-búð í Kringlunni

VERSLUNIN Kello hefur tekið til starfa í Kringlunni, en önnur verslun með sama nafni er rekin við Laugaveg. Guðrún Stefánsdóttir verslunarstjóri segir að Kello í Kringlunni verði með fatnað frá sömu framleiðendum og verið hefur, það er B. Meira
29. nóvember 2001 | Neytendur | 402 orð | 1 mynd

"Grimm verðsamkeppni"

VERSLANIR Bónuss selja jólabækurnar með 30-40% afslætti fyrir jólin, segir Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónuss. Meira
29. nóvember 2001 | Neytendur | 149 orð | 2 myndir

Tvær nýjar matvöruverslanir

BÓNUS og 10-11 opna báðar nýjar verslanir á laugardaginn kemur. Ný verslun Bónuss er við Smáratorg, þar sem Hagkaup var áður til húsa, og er 17. Bónusverslunin, að sögn Guðmundar Marteinssonar, framkvæmdastjóra Bónuss. Meira
29. nóvember 2001 | Neytendur | 103 orð | 1 mynd

Þjóðháttadeild spyr um reykt matvæli

ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns Íslands hefur sent út spurningaskrá 102, Reyktur matur, þar sem spurt er um tækni varðandi matvælareykingu og hefðir sem tengjast slíkum mat. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2001 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Oddur Friðrik Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjómaður , er sextugur í dag, fimmtudag 29. nóvember. Oddur verður í vinnunni eins og venjulega - á ORG ættfræðiþjónustu, Hjarðarhaga 26, vestanmegin - með heitt á könnunni frá kl. 6-19. Meira
29. nóvember 2001 | Viðhorf | 934 orð

Á hraðleið í jólaköttinn

"Ég varð afskaplega upp með mér en samt dálítið hissa á því að ungpían hefði áhuga á að ganga í fötum af mér því ég hafði satt best að segja ekki græna glóru um að ég væri svona smart." Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 92 orð

Árlegur tvímenningur Súgfirðingafélagsins Hinn árlegi tvímenningur...

Árlegur tvímenningur Súgfirðingafélagsins Hinn árlegi tvímenningur Súgfirðingafélagsins í Reykjavík var haldinn um síðustu helgi (sunnudaginn 25. nóv.). Félagið var stofnað árið 1950 og hefur mikið verið spilað hjá félaginu í gegnum tíðina. Meira
29. nóvember 2001 | Í dag | 559 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Biblíulestur og fræðsla í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20 í umsjá sóknarprests. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 127 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 19.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 19. nóvember var spilað síðasta kvöldið í Opna Borgarfjarðarmótinu. Úrslit urðu sem hér segir: Jón Eyjólfsson - Eyjólfur Örnólfsson 48 Haraldur Jóhanness. - Sveinn Hallgr. 43 Jóhann Oddsson - Eyjólfur Sigurjónss. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 114 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 26.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 26. nóvember var spilað þriðja kvöld af þremur í þriggja kvölda mitchell-tvímenningi, þar sem tvö bestu af þremur gilda til verðlauna. Spiluð voru 28 spil og meðalskor var 168. Efstu pör í N-S. Andrés Þórarinss. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 99 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sigursælir Gjábekkingar Bridsdeildir eldri borgara að Gjábakka og Gullsmára háðu sveitakeppni í Gullsmára 13 laugardaginn 24. nóvember sl. Tíu sveitir mættu frá hvorri deild. Gjábekkingar vóru sigursælir. Sigruðu á öllum borðum. Lokatölur 242:47. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EFTIR fjörugar og upplýsandi sagnir verður suður sagnhafi í fjórum hjörtum, dobluðum. Vestur gefur; NS á hættu. Meira
29. nóvember 2001 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 1. september sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni Brynhildur L. Björnsdóttir og Ósvaldur Knudsen. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 28,... Meira
29. nóvember 2001 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. ágúst sl. Anna Barabash og Jón Jóhannesson . Heimili þeirra er í Barmahlíð 34,... Meira
29. nóvember 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júlí sl. í Búðakirkju af sr. Óskari Óskarssyni Hafrún Jóhannesdóttir og Steinar D. Adolfsson . Heimili þeirra er í... Meira
29. nóvember 2001 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Gospel á Ömmukaffi

ÖMMUKAFFI í Austurstræti 20 er opið í dag, fimmtudag 29. nóv., fyrir gesti og gangandi frá kl. 20-22.30. Ömmukaffi er kaffihús með sál í miðborg Reykjavíkur og tilheyrir kristinni kirkju. Það eru allir velkomnir þangað alla virka daga milli 9. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 1472 orð | 2 myndir

Hestamenn alltaf of seinir í strætó

Sú var tíðin að hestamenn í Reykjavík gátu farið í rekstrartúra um helgar úr Laugardalnum sem síðar breyttist í túra með fjóra til fimm hesta til reiðar úr Víðidalnum upp á Geitháls og lengra. Nú er öldin önnur og alltaf þrengir að hestamennskunni. Fáksmenn héldu í síðustu viku fund um reiðvegamál og sat Valdimar Kristinsson fundinn ásamt fjölda annarra hestamanna þar sem menn lýstu áhyggjum sínum yfir þróun reiðvegamála og kröfðust úrbóta. Meira
29. nóvember 2001 | Dagbók | 65 orð

KVÆÐI

Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlær við sjór og brosir grund. Guð það hentast heimi fann það hið blíða blanda stríðu. Allt er gott, sem gjörði hann. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 866 orð

"Netskákmennirnir" gera usla innan FIDE

27.11. 2001-26.1. 2002 Meira
29. nóvember 2001 | Dagbók | 822 orð

(Rómv. 8, 24.)

Í dag er fimmtudagur 29. nóvember, 333. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér? Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b5 7. cxb5 c6 8. bxc6 Rxc6 9. e3 Bb7 10. b4 Re7 11. Db2 Hc8 12. f3 Rfd5 13. e4 Rb6 14. Bd3 f5 15. Bg5 De8 16. Re2 fxe4 17. fxe4 Rg6 18. Hf1 h6 19. Be3 De7 20. Hxf8+ Hxf8 21. Hc1 Dh4+ 22. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 355 orð

Stóðhestafélögin dafna

Hrossaræktarsamtökin virðast á góðri leið út úr stóðhestahaldi sem virðist vera að færast yfir á hluta- eða sameignarfélög sem einstaklingar úr röðum hrossaræktarmanna standa að. Meira
29. nóvember 2001 | Fastir þættir | 479 orð

Víkverji skrifar...

NÚ ER um eitt og hálft ár síðan stærstur hluti launþega gerði kjarasamninga, en þeir voru flestir gerðir til fjögurra ára. Meira

Íþróttir

29. nóvember 2001 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

16 mörk Garcia dugðu skammt

BIKARMEISTARAR Hauka komust í hann krappann í viðureign sinni við HK að Ásvöllum. Haukar náðu að jafna metin, 28:28, með marki Jóns Karls Björnssonar úr vítakasti einni mínútu fyrir leikslok en HK-menn náðu ekki að nýta tímann sem eftir var til að tryggja sér sigur. Framlengja þurfti því leikinn og í síðari hálfleik framlengingarinnar gerðu Haukarnir út um leikinn og fögnuðu fimm marka sigri, 36:31, í leik þar sem Kúbumaðurinn Jalesky Garcia í liði HK gerði sér lítið fyrir og skoraði 16 mörk. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* CHRISCHA Hannawald , markvörður þýska...

* CHRISCHA Hannawald , markvörður þýska landsliðsins og Tusem Essen , sem Patrekur Jóhannesson og Guðjón Valur Sig urðsson leika með í þýsku 1. deildinni í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2005. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Eiður Smári skellti Leeds

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Leeds á Elland Road í gærkvöld í 16 liða úrslitum deildabikarkeppninnar á Englandi. Fyrri hálfleikur var markalaus en Eiður átti skot sem small í markstönginni. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 77 orð

Einar til Haugesund?

NORSKA knattspyrnufélagið Haugesund hefur mikinn áhuga á að fá íslenska leikmanninn Einar Brekkan til liðs við sig en hann hefur leikið allan sinn feril í Svíþjóð. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Feikisterkir Framarar

ÖFLUGUR varnarleikur Framara ásamt yfirveguðum sóknarleik í fyrri hálfleik lagði grunninn að öruggum sigri Framara á ÍR-ingum í Safamýrinni, 30:24. Staðan í hálfleik var 15:8, heimamönnum í vil. Þar með tryggði Fram sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar og náði um leið að hefna fyrir tap á sama stað í fyrstu umferð Íslandsmótsins, en það var fyrsta tap Framara fyrir ÍR í Framhúsinu. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 248 orð

Fowler samdi við Leeds til 2006

ROBBIE Fowler skrifaði í gær undir samning við Leeds til vorsins 2006 og verður að öllu óbreyttu orðinn leikmaður með félaginu síðdegis í dag. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 120 orð

Gunnleifur hjá Hönefoss

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, markvörður Keflvíkinga í knattspyrnu, hélt í morgun til Noregs til að ræða við forráðamenn norska 1. deildarliðsins Hönefoss og kanna aðstæður hjá því. "Hönefoss bauð mér að koma út í nokkra daga sem ég þáði. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 767 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - HK 36:31 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - HK 36:31 Ásvellir, Hafnarfirði, bikarkeppni karla, SS-bikarinn, 8 liða úrslit, miðvikudaginn 28. nóvember 2001. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 47 orð

Herrakvöld Hauka verður haldið í veislusal...

Herrakvöld Hauka verður haldið í veislusal handknattleiksdeildar á Ásvöllum á morgun, föstudaginn 30. nóvember, kl. 19.30. Veislustjóri er Konráð Jónsson. Herrakvöld HK verður á laugardaginn, 1. desember kl. 19 í Hákoni Digra. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 15 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Ásgarður:Stjarnan - ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Ásgarður:Stjarnan - ÍR 20 Borgarnes:Skallagrímur - Breiðablik 20 Grindavík:UMFG - UMFN 20 Ásvellir:Haukar - Keflavík 20 KR-hús:KR - Hamar 1. deild karla Kennarah. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* MAGDEBURG sigraði Essen , 28:24,...

* MAGDEBURG sigraði Essen , 28:24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Ólafur Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Magdeburg . Patrekur Jóhannesson skoraði 4 mörk fyrir Essen . Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 205 orð

Petersons úr leik

ALEKSANDRS Petersons, örvhenta skytta Gróttu/KR, meiddist illa á æfingu í fyrrakvöld og getur svo farið að hann leiki ekki með liðinu í þeim fjórum leikjum sem það á eftir fram að jólaleyfi. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 425 orð

"Beló" byrjaði með glæsibrag

ZOLTÁN Belánýi, hornamaðurinn gamalkunni, sló í gegn í fyrsta leik sínum með Stjörnunni í gærkvöld. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

* RÖGNVALDUR Johnson , handknattleiksmaður í...

* RÖGNVALDUR Johnson , handknattleiksmaður í Fram , fór í uppskurð vegna meiðsla í öxl í fyrradag og verður sennilega frá keppni fram á vor. Félagi hans, Guðlaugur Arnars son , var einnig skorinn upp á öxl vegna meiðsla í vikunni. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 77 orð

Spánn tók sæti Englands

ENGLENDINGAR hafa misst sæti sitt í efsta styrkleikaflokki á HM í knattspyrnu til Spánverja, þegar dregið verður í riðla í Pusan í Suður-Kóreu. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 310 orð

Tvöföld úrvalsdeild í Englandi?

MIKLAR umræður eru í Englandi þessa dagana um möguleikana á því að stofnuð verði tvöföld úrvalsdeild í knattspyrnunni þar í landi, jafnvel strax næsta vetur. Stærri félögin í 1. deild eru ósátt við þann mikla mun sem er á tekjum af sjónvarpssamningum þar og í úrvalsdeildinni og talið er að nokkur þeirra séu tilbúin að segja sig úr deildakeppninni og taka þátt í stofnun hinnar nýju deildar. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 347 orð

Valur áfram eftir sigur á KA

MARGIR - jafnvel leikmenn Vals sumir - áttu von á að KA-menn tefldu fram vængbrotnu liði þegar liðin mættust í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Hlíðarenda í gærkvöldi. Vissulega var lið KA vængbrotið en ekki vængstýft svo Valsmenn máttu hafa sig alla við að sigra 30:26 á lokasprettinum. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 89 orð

Þokan þykk í Tórínó

ÞAÐ ætlar að ganga erfiðlega að hefja leik ítalska liðsins Juventus og Leverkusen frá Þýskalandi í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 61 orð

Þórarinn hjá Partick Thistle

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, er kominn til skoska 1. deildarliðsins Partick Thistle og hefur æft þar síðan á þriðjudag. Í gær var ekki ljóst hvort hann næði að spila æfingaleik hjá félaginu, sem vann skosku 2. Meira
29. nóvember 2001 | Íþróttir | 247 orð

Þórsarar betri í grannaslagnum

ÞÓR lagði Tindastól í tíðinda- og tilþrifalitlum leik á Akureyri í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystu snemma leiks og héldu henni allt til loka án mikillar mótspyrnu gestanna. Munurinn í lokin var ellefu stig og úrslitin 87:76. Meira

Viðskiptablað

29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

4,4 milljónir króna á ári

MEÐALTEKJUR sjómanna á ári voru um 4,4 milljónir króna á tveimur síðustu árum. Er þá aðeins miðað við þá sjómenn sem voru á sjó 274 daga eða meira á árinu. Þeir voru alls um 3.500. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Almennt ánægðir með árangurinn

SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN Marine 2001 var haldin í Mile One íshokkíhöllinni í St. John's á Nýfundnalandi dagana 22.-24. nóvember sl. Sýningarhöllin er nýbyggð og öll hin glæsilegasta og stendur í hjarta borgarinnar. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 142 orð

Áframhaldandi einkavæðing DnB

NORSKA ríkið ætti að minnka eignarhlut sinn í Den norske Bank niður fyrir þriðjung með samruna DnB við önnur fyrirtæki, að mati Per-Kristian Foss, fjármálaráðherra Noregs. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Áframhaldandi uppbygging

HJÖRLEIFUR Jakobsson mun taka við starfi forstjóra Olíufélagsins ehf. um næstu áramót. Hjörleifur er fæddur árið 1957 í Neskaupstað. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi og prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1981. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 295 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 291 orð

Borgarfulltrúi óskar frekari skýringa hjá Línu.Neti

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur sent framkvæmdastjóra Línu.Nets beiðni um frekari útlistanir á reikningum fyrirtækisins, sem lagðir voru fram í borgarstjórn fyrr í þessum mánuði. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Breyta þarf baráttuaðferðum

FARMANNA- og fiskimannasamband Íslands þarf að taka til skoðunar aðferðir sínar í kjarabaráttu í framtíðinni, enda ganga þær aðgerðir sem notaðar hafa verið síðustu áratugi ekki upp. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 388 orð

Efni sem á erindi

ÁHÆTTUSTJÓRNUN fyrirtækja, stöðugleiki fjármálakerfisins og fjármálaeftirlit verða meginviðfangsefnin á 60 ára afmælisráðstefnu viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands á morgun. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Erfiðleikar aukast ef ekkert er að gert

REKSTUR margra fyrirtækja í Suður-Kóreu er með öðrum hætti nú en var fyrir efnahagserfiðleikana í Asíu á árinu 1997, að sögn Roberts D. Kim, framkvæmdastjóra tölvufyrirtækisins Hyundai MultiCAV í Evrópu. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. HRAFN SVEINBJ. GK 255 390 106 Ufsi Grindavík BALDVIN ÞORSTEINS. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 173 orð

Hagnaður Verðbréfaþings 14,5 milljónir

HAGNAÐUR Verðbréfaþings Íslands fyrstu níu mánuði ársins nam 14,5 milljónum króna og er það í samræmi við endurskoðaða rekstraráætlun, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá VÞÍ. Hagnaður VÞÍ allt árið í fyrra nam 19,4 milljónum króna. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 2317 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslendinga ráða för

Íslenska fisksölufyrirtækið Icebrit Limited í Grimsby í Englandi hefur aukið veltuna um 10 til 15% að meðaltali á ári frá stofnun fyrirtækisins fyrir átta árum. Steinþór Guðbjartsson kannaði stöðuna hjá Páli Sveinssyni, framkvæmdastjóra Icebrit, Frank A. Flear, stjórnarformanni fiskmarkaðarins í Grimsby, og Sean Pope, fiskkaupanda í Grimsby. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 132 2 Vestmannaeyjar GULLBERG VE 292 699 19 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 39 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 601 2 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNAS. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Innleiðing gæðakerfa kynnt stjórnendum

HÓPVINNUKERFI stóðu síðastliðinn þriðjudag fyrir morgunverðarfundi í Iðnó sem einkum var ætlaður stjórnendum opinberra fyrirtækja og stofnana. Á fundinum var fjallað um innleiðingu gæðakerfa frá fimm mismunandi sjónarhornum. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Íslendingum er annt um orðsporið

ÍSLENDINGUM er meira umhugað um orðsporið í viðskiptum en til dæmis Bandaríkjamönnum og þeir eru hræddari við mistök. Þetta kom fram í erindi bandaríska prófessorsins Timothy S. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 569 orð

Íslensk hlutabréf í erlendri mynt

EINS og haft er eftir Jóni Sigurðssyni, forstjóra Össurar hf., í grein um fyrirtækið hér fyrir neðan, er áhugi innan þess að gera upp í erlendri mynt ef stjórnarfrumvarp um það efni nær fram að ganga á yfirstandandi þingi. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Járnblendifélagið tapar 40 m.kr.

TAP af rekstri Íslenska járnblendifélagsins hf. fyrstu níu mánuði ársins 2001 nam 40 milljónum króna. Á sama tíma á síðasta ári var tapið 433 milljónir. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Kaupþing kaupir finnskt verðbréfafyrirtæki

KAUPÞING hf. hefur skrifað undir samning um kaup á finnska verðbréfafyrirtækinu Sofi Financial Services Group, sem staðsett er í Helsinki í Finnlandi. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Kínverjar vilja meiri fisk

VERULEGUR aflasamdráttur á alaskaufsa hefur orðið til þess að nú hriktir í stoðum kínverskrar fiskvinnslu. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Kværner og Aker Maritime sameinast

SAMKOMULAG hefur náðst um Kværner í Noregi. Rússneska olíufélagið Yukos hefur samþykkt tillögu Kjell Inge Røkke, eiganda Aker Maritime, um að Aker og Kværner sameinist og horfið verði frá áætlunum Yukos um endurskipulagningu Kværner. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Lánstraust tekur yfir ILplús

Lánstraust hf. og Landsteinar Ísland hf. hafa gert með sér samning um að Lánstraust taki yfir allan rekstur ILplús , með kaupum á grunni kerfisins. Lánstraust hefur að undanförnu lagt aukna áherslu á víðtæka þjónustu við lögmenn, m.a. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Lánveitendur hafa komið of seint að fjármögnun

FYRIRTÆKI eiga almennt ekki að binda fé sitt í fasteignum og viðhaldi þeirra, heldur einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni. Þetta kom m.a. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 516 orð | 2 myndir

Margföld verðmæti úr hverju kílói

ENN ein nýsmíðin bættist í íslenska fiskiskipaflotann á þriðjudag þegar togskipið Björn RE sigldi til heimahafnar í Reykjavík í gær eftir nærri tveggja mánaða siglingu frá Kína þar sem skipið var smíðað. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 118 orð

Nýir starfsmenn hjá Stoðtækni - Gísla Ferdinandssyni

Ólafur Ólafsson stoðtækjasmiður hefur hafið störf hjá Stoðtækni. Ólafur starfaði áður hjá fyrirtækjunum Arnór Halldórsson og Orthos Halldór Á. Arnórsson og hefur tæplega 30 ára reynslu í smíði stoðtækja. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Nýr formaður Félags löggiltra endurskoðenda

Guðmundur Snorrason endurskoðandi tók við formennsku í stjórn Félags löggiltra endurskoðenda , FLE, á aðalfundi félagsins nýverið eftir tveggja ára stjórnarsetu sem varaformaður. Aðrir í stjórn eru: Halldór Arason og Guðmundur R. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Hampiðjunnar

JÓN Guðmann Pétursson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Hampiðjunnar í stað Hjörleifs Jakobssonar frá og með 1. janúar næstkomandi. Jón Guðmann er 41 árs viðskiptafræðingur að mennt. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandssíma

Martha Eiríksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandssíma. Martha er viðskiptafræðingur frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og með kennarapróf frá Kennaraháskóla Íslands. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 313 orð | 2 myndir

Nýr þorskur með eplum, karríi og kókos

Þorskurinn hefur yfirleitt ekki verið etinn hér á landi nema saltaður eða siginn. Einhverra hluta vegna hefur þessi ágæti matfiskur lotið í lægra haldi fyrir ýsunni án þess að fyrir því séu nokkur raunveruleg rök. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 137 orð

Nýtt skipurit hjá Búnaðarbankanum

Undanfarna mánuði hefur farið fram stefnumótunarvinna í Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 132 orð

Oddi leigir Gandí VE

ODDI hf. hefur tekið Gandí VE 171 á leigu til a.m.k. 3 mánaða í staðinn fyrir Núp BA 69 sem skemmdist við strand utan við þorpið á Patreksfirði 10. nóv. sl. Gandí er eilítið stærri en Núpur en er einnig búið til línuveiða með beitingavél. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 1729 orð | 4 myndir

Óhræddir við breytingar

Össur hf. hefur látið fyrirtækjaumhverfi ráða miklu um hvar starfsemi fyrirtækisins hefur verið valinn staður og oft flutt einingar til eftir því hverjar aðstæður hafa verið. Haraldur Johannessen ræddi við forstjóra Össurar og kynnti sér þróun og uppbyggingu fyrirtækisins og á hverju það hefði byggt staðarval sitt. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 443 orð | 1 mynd

Radar í farsíma

SÍMINN hefur hleypt af stokkunum staðbundinni þjónustu, Radar, en með henni geta GSM-notendur staðsett aðra GSM-notendur Símans á ákveðnum svæðum. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 434 orð

Rígaþorskur á Halamiðum

TOGARAR á Halamiðum hafa fengið ágætan þorskafla síðustu daga og virðist sem sá guli hafi gefið sig hressilega eftir bræluna í upphafi vikunnar. Skipin hafa fengið allt upp í 15 tonn af boltafiski í togi. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Sameinaðir stöndum vér

ÞAÐ blæs ekki byrlega í ár hjá félögum sem hafa fjárfestingar í hlutabréfum sem eina af meginstoðum rekstrar. Slæmt árferði á íslenskum hlutabréfamarkaði skilar sér í rekstrarniðurstöðu þessara félaga eins og sjá má á níu mánaða uppgjörum þeirra. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 287 orð

Samherji hefur aldrei skilað meiri framlegð

HAGNAÐUR Samherja hf. á fyrstu níu mánuðum ársins 2001 var 269 milljónir króna, að teknu tilliti til skatta. Rekstrartekjur námu 9.325 milljónum en rekstrargjöld 6.756 milljónum. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 28% af veltu fyrirtækisins. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

SAS biður birgja um afslátt

MIKILL samdráttur hefur orðið hjá SAS-flugfélaginu frá hryðjuverkunum 11. september og hefur félagið m.a. fækkað ferðum og sagt upp starfsfólki. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Skipulagi breytt til að auka vaxtarmöguleika

HJÖRLEIFUR Jakobsson, núverandi forstjóri Hampiðjunnar, verður forstjóri Olíufélagsins ehf., einkahlutafélags um olíuviðskipti, að fullu í eigu eignarhaldsfélagsins sem Olíufélagið hf. verður. Geir Magnússon verður forstjóri eignarhaldsfélagsins. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

SMS-skilaboð frá fyrirtækjum

Bandaríska upplýsingatæknifyrirtækið InSynergy hefur keypt hlut í Alþjóðaauglýsingamiðluninni, sem er íslenskt markaðsfyrirtæki með höfuðstöðvar í Noregi. AAM er starfrækt hér á landi og í Noregi. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Tap Íslenskra aðalverktaka 20,4 milljónir króna

TAP Íslenskra aðalverktaka að teknu tilliti til reiknaðs tekju- og eignarskatts er 20,4 milljónir króna fyrstu níu mánuði ársins 2001 samanborið við 214 milljóna króna tap á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekstrartekjur samstæðunnar námu samtals 6. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 470 orð

Valin til kynningar á ráðstefnu ESB

EMBÆTTI i Tollstjórans í Reykjavík tekur nú í lok vikunnar þátt í ráðstefnu um rafræna stjórnsýslu á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og kynna þar veflausn í tengslum við rafræna tollafgreiðslu. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 569 orð

Viðskipti á réttum tíma

Tímaskipting skiptir máli í öllum viðskiptum, sérstaklega þegar um hlutabréf er um að ræða, þó svo að fjárfestingarstefna vegi mest þegar til lengri tíma er litið. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Viðsnúningur hjá Vaka DNG

HAGNAÐUR Vaka DNG fyrir tímabilið janúar - september árið 2001 er 8 milljónir króna miðað við 40 milljóna króna tap árið 2000. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 265 orð

Visnandi væntingar

VÆNTINGAVÍSITALA hér heima sem og vestanhafs fer nú lækkandi. Meira
29. nóvember 2001 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Ör þróun í veiðarfæragerð

Guðmundur Gunnarsson er nýkjörinn formaður Landssambands veiðarfæragerða. Hann er netagerðarmeistari að mennt en hefur starfað hjá Hampiðjunni í 30 ár og gegnir nú starfi markaðs- og þróunarstjóra fyrirtækisins. Hann vann áður hjá Guðmundi Sveinssyni netagerðarmeistara í Reykjavík. Guðmundur er 54 ára gamall og er giftur Guðrúnu Arndal. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.