Greinar laugardaginn 8. desember 2001

Forsíða

8. desember 2001 | Forsíða | 221 orð

Omars og bin Ladens leitað

"STJÓRN talibana er fallin. Afganar eru lausir við hana," sagði Hamid Karzai, leiðtogi nýrrar bráðabirgðastjórnar í Afganistan, er talibanar í Kandahar höfðu ýmist gefist upp eða flúið borgina. Meira
8. desember 2001 | Forsíða | 395 orð | 3 myndir

Þriggja sjómanna af Svanborgu SH er saknað

EINUM manni var bjargað en þriggja er enn saknað af Svanborgu SH 404, 30 tonna vélskipi frá Ólafsvík, sem rak vegna vélarbilunar upp að klettóttri strönd og strandaði skammt sunnan við Skálasnagavita á Snæfellsnesi í vonskuveðri í gærkvöld. Meira

Fréttir

8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

22 missa vinnuna eftir bruna vinnustofu fatlaðra í Ásgarði

ÁTJÁN fatlaðir einstaklingar, sem unnið hafa í vinnustofu fatlaðra í Ásgarði í Lækjarbotnum, eru nú verkefnalausir um óákveðinn tíma þar sem vinnustofan brann á fimmtudagskvöld. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð

Aftakaveður víða um land

AFTAKAVEÐUR var víða um land í gær og fór meðalvindhraðinn í rúmlega 40 metra á sekúndu á Holtavörðuheiði um kvöldmatarleytið. Veðrið virðist hafa skollið á nokkuð skyndilega á flestum stöðum á landinu. Meira
8. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 393 orð

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli kl. 11, fyrst í kirkju en síðan í Safnaðarheimili. Bíóferð hjá Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju kl. 17.30. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 705 orð

Athugasemd frá lyfjahópi Samtaka verslunarinnar - FÍS

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hjörleifi Þórarinssyni, fyrir hönd lyfjahóps SV-FÍS: "Lyfjahópur Samtaka verslunarinnar - FÍS harmar yfirlýsingar Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í fjölmiðlum... Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Ástandið þokast hægt í rétta átt

LÁRA Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, segir eftir för til Tsjetsjníu í vikunni að ástandið í héraðinu þokist hægt í rétta átt, en mjög miklu sé enn ábótavant. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bát rak á land í Kópavogi

TILKYNNT var til lögreglunnar í Kópavogi um klukkan sjö í gærkvöldi að bátur sem legið hefur við festar í Fossvogi hefði slitnað upp og ræki inn voginn. Nokkru síðar barst hann á land fyrir neðan leikskólann Marbakka í Kópavogi. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 339 orð

Beingreiðslur verða teknar upp

TILLÖGUR eru um að tollar á ylræktuðu grænmeti verði felldir niður og beingreiðslur teknar upp í staðinn innan svonefndrar grænmetisnefndar landbúnaðarráðherra. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Biðu í vélum í allt að tvo klukkutíma

FARÞEGAR í fjórum flugvélum af sex, sem komu frá Evrópu til Keflavíkur í gær um eftirmiðdaginn, komust ekki frá borði eftir að vélarnar lentu í Keflavík vegna veðurs. Alls voru 830 farþegar með vélunum sex. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 263 orð | 1 mynd

Björgunarsveitin gaf unglingum áttavita

FYRIR nokkru boðaði stjórn Björgunarsveitar Biskupstungna nemendur í 10. bekk Reykholtsskóla sem eru 11 talsins til sín í björgunarsveitarhúsið í Reykholti. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Danski herinn leitar til Hafnfirðinga

DANSKI herinn hefur leitað til Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði vegna viðhalds á danska herskipinu Vædderen sem er nú í flotkví í Hafnarfjarðarhöfn. Skipið var tekið upp á mánudag og var sett á flot að nýju í gær, föstudag. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Edda hækkar ekki verð á geisladiskum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Eddu - miðlun og útgáfu: "Edda - miðlun og útgáfa mun ekki hækka verð á þeim geisladiskum sem útgáfan sendir frá sér fyrir þessi jól. Algengasta heildsöluverð á geisladiskum frá Eddu er 1. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Efni ofhitnaði og myndaði eitraðar gufur

RÝMA þurfti rannsóknarstofu Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut í frumulíffræði í skyndi í hádeginu í gær eftir að eitraðar gufur tóku að streyma úr plastdunki sem geymdi efnið akrýlamíð. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Eldingu laust í flugvél

ELDINGU laust niður í eina Fokker-flugvél Flugfélags Íslands skömmu fyrir lendingu á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld en engin hætta var á ferðum, að sögn Árna Gunnarssonar, sölu- og markaðsstjóra félagsins. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 105 orð | 1 mynd

Enn var þagað í Húsi handanna

ÞAGAÐ var í Húsi handanna síðastliðið mánudagskvöld. Þetta er árleg hefð í handverkshúsinu og hefur umgjörð kvöldsins jafnan vakið forvitni og eftirtekt. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 3 myndir

Erfiðar aðstæður á slysstað

MJÖG erfiðar aðstæður voru á slysstað þar sem vélbáturinn Svanborg SH fórst í gærkveldi skammt sunnan við Skálasnagavita á Snæfellsnesi. Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 235 orð

Fasteignagjöld hækka vegna hærra mats

ÁLAGNING útsvars í Gerðahreppi verður óbreytt á næsta ári frá því sem nú er. Fasteignagjöld hækka vegna hækkunar fasteignamats í haust en lóðarleiga verður lækkuð. Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 74 orð

Fíkniefni og áhöld í bílum

Njarðvík/Keflavík - Lögreglan í Keflavík hafði seint í fyrrakvöld afskipti af ökumanni vegna hraðaksturs í Njarðvík. Þegar betur var að gáð fundust áhöld til fíkniefnaneyslu í bílnum. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fjölmargir bílar í vandræðum

VÖRUFLUTNINGABÍLL valt út af Holtavörðuheiði um klukkan 18 í gær og voru ökumaður og farþegi fluttir með sjúkraflutningabifreið á sjúkrahús en ekki tókst að afla upplýsinga um líðan þeirra í gærkvöldi. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Fjölmenni í föndrinu

FULLVELDISDAGURINN var haldinn hátíðlegur í Lýsuhólsskóla með jólaföndri og piparkökubakstri. Foreldrum var boðið að koma með börnum sínum og mætti annað eða bæði foreldri allra barna skólans. Meira
8. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 158 orð | 1 mynd

Framkvæmdamiðstöð tekin til starfa

FRAMKVÆMDAMIÐSTÖÐ Akureyrar hefur formlega tekið til starfa, en hún varð til við samruna gatnadeildar og umhverfisdeildar. Meira
8. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Fyrirlestur um skapandi starf

ARNA Valsdóttir lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri flytur fyrirlestur í stofu L-203 í húsakynnum skólans við Sólborg á mánudag, 10. desember kl. 16. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: Reggio Emilia, Skapandi starf sem leiðir til náms. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Gengið um Reykjanes

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Reykjanesi sunnudaginn 9. desember. Gengið verður frá Keflavíkurvegi að Staðarborg, fornri fjárborg. Þetta er um 3-4 klst. ganga. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 10. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Gert að greiða 25 milljónir vegna skattsvika

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt fyrrverandi framkvæmdastjóra og stjórnarmann Vesturskipa ehf. Meira
8. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 354 orð

Gjöld vegna hundahalds hækka

GJÖLD vegna hundahalds í Bessastaðahreppi, Garðabæ, Hafnarfirði og Kópavogi munu hækka um áramótin. Skráningargjald mun hækka um 20%, eða úr 5.000 krónum í 6.000 og árlegt eftirlitsgjald af skráðum hundum hækkar úr 7.500 krónum á ári í 8.500. Meira
8. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Gleðifundur feldskerans

EGGERT feldskeri efnir til gleðifundar á morgun, sunnudag, kl. 16-18, síðdegis. Meira
8. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 83 orð | 1 mynd

Grímseyingar kveikja á jólatré

ÞAÐ ríkti sönn jólastemmning fyrir utan og inni í Grímskjöri "verslunarmiðstöð" Grímseyinga þegar ljós voru tendruð á myndarlegu jólatré við verslunina. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Guðjón Hjörleifsson hættir sem bæjarstjóri

GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hélt fund með starfsmönnum sínum í gærmorgun og tilkynnti þeim að hann ætlaði að hætta sem bæjarstjóri í vor, en þá hyggst hann taka við starfi útibússtjóra Sjóvár-Almennra trygginga hf. í... Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 608 orð

Gætu þurft að greiða 90-100 milljónir króna

Stofnsamningur Hafnasamlags Suðurnesja er svo loðinn að hann býður upp á mismunandi túlkanir. Helgi Bjarnason fylgdist með umræðum í hreppsnefnd Gerðahrepps um slit samlagsins og kynnti sér útreikninga um skiptingu skulda þess. Meira
8. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 432 orð | 2 myndir

Hestar víða komnir á hús

VETUR KONUNGUR bankaði óvenju snemma uppá hjá okkur Íslendingum þetta árið og hefur það ýmsar afleiðingar. Hestamenn þurfa til dæmis að taka hesta sína í hús mun fyrr þetta árið en tíðkast hefur. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ísland og SÞ gefa út Nóbelsfrímerki

Á ÞESSU og komandi ári munu Sameinuðu þjóðirnar og Ísland gefa út frímerkjaarkir með ágylltum verðlaunapeningi Alfred Nobel. Ísland mun minnast þess að Halldór Laxness hefði orðið 100 ára á næsta ári, en hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1955. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ítrekaðar fregnir af falli al-Zawahris

BRESKUM stjórnvöldum hafa borist "ítrekaðar fregnir" um að Ayman al-Zawahri, nánasti ráðgjafi Osama bin Ladens, sé fallinn. Talsmaður Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá þessu á fimmtudaginn. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

Jólafundur hjá Laufi

LAUF, samtök áhugafólks um flogaveiki, verður með jólafund í Hátúni 10b, kaffistofu á jarðhæð, laugardaginn 8. desember, og hefst hann kl. 15. Kjartan Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur flytur hugvekju og Guðni Þórðarson flytur jólerindi. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Jólaföndur í Vík

JÓLIN eru að nálgast, flestir eru farnir að huga að þessu venjulega jólastússi og því var ákveðið að nemendur, foreldrar og kennarar í Grunnskóla Mýrdalshrepps kæmu saman einn laugardag til að föndra og gleðjast saman. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Jólahandverksmarkaður

HANDVERKSMARKAÐUR verður sunnudaginn 9. desember í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Markaðurinn verður opinn frá kl. 14 til 18. Sjóminjasafnið og Húsið verða opin og kaffi og vöfflur verða til sölu í Rauða... Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Jólahátíð Gleðigjafanna

JÓLAHÁTÍÐ Gleðigjafanna fyrir fatlaða verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 9. desember kl. 15.30 - 18. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Jólakötturinn á Selfossi

JÓLAMARKAÐUR Ullarvinnslunnar í Þingborg, Jólakötturinn, verður að þessu sinni á Eyravegi 3 á Selfossi. Þar eru seldar ullarvörur og annað vandað handverk. Jólakötturinn er opinn síðdegis fram að... Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð

Jólalest Coca-Cola leggur af stað

ÁRLEG Jólalest Coca-Cola leggur af stað frá Vífilfelli við Stuðlaháls kl. 16, laugardaginn 8. desember og lýkur ferðinni við Vetrargarð Smáralindar kl. 17.30 þar sem verður jólaskemmtun. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í Þinghúscafé í Hveragerði

JÓLATÓNLIST tekur á móti gestum sem leggja leið sína á jólamarkaðinn í Þinghúscafé. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Jólamarkaður Sólheima

SÓLHEIMAR hafa opnað jólamarkað í Smáralind og verður opið alla daga fram að jólum. Á jólamarkaði Sólheima gefst fólki tækifæri á að sjá og kaupa handverk vinnustaða og íbúa Sólheima. Meðal þess sem boðið er upp á eru hljóðfæri s.s. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Jólamerki UMSB

JÓLAMERKI UMSB er komið út. Að þessu sinni er það kirkjan í Reykholti sem prýðir merkið. Guðmundur Sigurðsson teiknaði kirkjuna. Hægt er að fá bæði tökkuð og ótökkuð. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Jólastemmning í Hafnarfirði

KVEIKT verður á jólatrjánum í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 8. desember. Trén eru gjöf frá vinabæjunum Fredriksberg og Cuxhaven. Dagskráin hefst á Flensborgarhöfn kl. 13 en þá mun fulltrúi Þjóðverja, Rolf Reters, flytja kveðju og tendra ljósin á trénu. Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 85 orð

Jólasveifla í Keflavíkurkirkju

Keflavík - Efnt verður til aðventutónleika í Keflavíkurkirkju á morgun, sunnudag, klukkan 20.30. Áhersla er á létta en hátíðlega helgitónlist. Meira
8. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 216 orð | 1 mynd

Jólaverslun að komast í fullan gang

JÓLAVERSLUN á Akureyri er rétt að komast í gang og ekki er annað að heyra á verslunarmönnum en að þeir séu nokkuð bjartsýnir á mikla verslun fyrir þessi jól. Í dag, laugardag, hefst nýtt kreditkortatímabil og það hefur vafalaust nokkuð að segja. Meira
8. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

KA unir niðurstöðu héraðsdóms

STJÓRN handknattleiksdeildar KA hefur ákveðið að una niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli félagsins gegn dönskum leikmanni, Bo Stage, sem lék með félaginu fyrir um tveimur árum og verður dóminum því ekki áfrýjað til Hæstaréttar. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Klæddist skikkju Múhameðs spámanns

MÚLLANN Mohammed Omar stefndi að því að verða emír Afganistans og andlegur og pólitískur leiðtogi allra múslíma. Hann klæddist jafnvel skikkju, sem talin er hafa verið í eigu Múhameðs spámanns, til að sýna að hann væri verðugur arftaki hans. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Kveikt á jólatré á Garðatorgi

LJÓSIN verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í dag, laugardaginn 8. desember, kl. 16. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi, og mun fulltrúi norska sendiráðsins flytja ávarp og kveikja ljósin á trénu. Dagskrá hefst kl. 15. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Kveikt á jólatrénu

Á ÞRIÐJUDAG var kveikt á jólatré hér í Búðardal. Dagskráin hófst með því að séra Óskar Ingi Ingason sóknarprestur las jólasögu fyrir viðstadda og svo var kveikt á trénu. Í ár var það Heiðrún Sandra Grettisdóttir sem tendraði ljósin á trénu. Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 109 orð | 1 mynd

Kynna sér fyrirkomulag tvöföldunar

NOKKUR hópur fólks kom á kynningu á umhverfisáhrifum breikkunar Reykjanesbrautar sem Vegagerðin stóð fyrir í Reykjanesbæ í fyrradag. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Leikið og dansað á árshátíð Húnavallaskóla Röng mynd var með frétt frá Húnavallaskóla í blaðinu í gær. Þessi mynd er frá árshátíðinni. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Leita líklega næst til Eftirlitsstofnunar EFTA

HREGGVIÐUR Jónsson, forstjóri Norðurljósa, segir í samtali við Morgunblaðið að allar líkur séu á því að fyrirtækið leiti næst til Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, í ljósi niðurstöðu samkeppnisráðs í máli þeirra gegn Ríkisútvarpinu, RÚV. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Lið fatlaðra fékk flíspeysur

FYRIR skömmu kom Hannes Höskuldsson, eigandi Skipaafgreiðslu Húsavíkur ehf., færandi hendi á æfingu hjá bocciadeild Völsungs. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli í 50. sinn

LJÓSIN á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð sunnudaginn 9. desember kl. 16. Þar mun Svenn Kristiansen, varaborgarstjóri Óslóar, afhenda Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur tréð fyrir hönd Óslóarbúa en Ósló er vinabær Reykjavíkur. Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 101 orð

Loforð veitt um lán

Garður - Íbúðalánasjóður hefur samþykkt að veita Gerðahreppi 60 milljóna kr. lán til að byggja tíu leiguíbúðir fyrir aldraða í Garði. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lögreglumenn í verkfalli

LIÐSMENN herlögreglunnar í París lögðu í gær niður vinnu og gripu til mótmælaaðgerða til að krefjast bættrar starfsaðstöðu. Herlögreglumennirnir segja aukna glæpatíðni og fjölgun ofbeldisverka ógna starfsöryggi þeirra. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mikið um að vera á Laugaveginum

MIKIÐ verður um að vera á Laugaveginum og í miðbænum um helgina. Í dag, laugardag, kl. 11-16 verður Mál og menning með upplestur og áritanir, kl. 13-16 skemmta jólasveinar krökkum, kl. 14-16 spilar jólakvintett jólalög á Laugaveginum, kl. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 162 orð

Mikið um að vera fyrir jólin

Á SEYÐISFIRÐI er orðið jólalegt og jólaljósin glitra í hverjum glugga. "Jólahlaðborð, dansleikur og skemmtun verður í félagsheimilinu Herðubreið 8. desember nk. Hótel Seyðisfjörður stendur fyrir þessu hlaðborði. Meira
8. desember 2001 | Miðopna | 3325 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hagræða í milliliðakerfinu

Landbúnaðurinn þarf að geta staðist aukna samkeppni og innflutning, segir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir auglýsingablað frá Smáralind, "Eitt lítið jólablað 2001". Blaðinu verður dreift um allt... Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Mun áfrýja niðurstöðu samkeppnisráðs

FORSVARSMENN Skífunnar hf., sem samkeppnsiráð sektaði um 25 milljónir króna fyrir brot á samkeppnislögum vegna samnings við Aðföng í apríl síðastliðnum, eru ákveðnir í að áfrýja niðurstöðunni til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Myrtur á Amazon

LÖGREGLAN í Amazon-ríki í Brasilíu skýrði frá því í gær að sjö menn hefðu verið handteknir, grunaðir um að hafa myrt Sir Peter Blake, þekktasta siglingakappa Nýja-Sjálands. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð

Mælir með uppstokkun í ríkisstjórninni

GUÐNI Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segir að heppilegt væri fyrir framsóknarmenn og raunar báða stjórnarflokkana að uppstokkun fari fram í ríkisstjórninni. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 204 orð | 2 myndir

Norska húsið með jólasýningar

Í NORSKA húsinu í Stykkishólmi hefur verið sett upp sýning á gömlu jólaskrauti frá ýmsum tímum. Fyrir nokkru var auglýst meðal heimamanna eftir skrauti að láni og hafa viðtökur við beiðninni verið ágætar og hafa þó nokkrir lánað skraut á sýninguna. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 186 orð | 1 mynd

Nýbygging Árskóla formlega tekin í notkun

HINN fyrsta desember sl. var formlega tekinn í notkun annar áfangi Árskóla á Sauðárkróki með veglegri opnunarhátíð. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Nýir skíðapassar á skíðasvæðunum

SKÍÐASVÆÐIN hafa gefið út nýja skíðapassa sem gilda fyrir skíðasvæðin í Bláfjöllum, Skálafelli og á Hengilssvæðinu. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Nýr veitingastaður í Smáralind

NÝR veitingastaður, Energia Bar, verður opnaður í Smáralind í dag, laugardaginn 8. desember, kl. 13.07. Það er Páll Óskar Hjálmtýsson sem opnar staðinn formlega. Energia Bar er í Vetrargarðinum og er hann rúmlega 100 fermetrar að stærð. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýtt tré sótt í Skorradal

JÓLATRÉÐ, sem sett var upp við Tjarnargötutorg í Keflavík, brotnaði í óveðri sem gekk yfir síðdegis í gær. Sömuleiðis fuku jólatré í Garðinum og í Vogum. Tréð í Keflavík var gjöf frá Kristiansand í Noregi en það er vinabær Reykjanesbæjar. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 712 orð

Reynt að finna úrræði á fundum um helgina

FUNDUR formanna aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands verður haldinn á mánudag og er fyrst og fremst boðað til fundarins til að ræða þróun efnahagsmála vegna hugsanlegrar uppsagnar launaliðar kjarasamninga í febrúar á næsta ári. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Rúta með 19 manns fauk út af í Fagradal

RÚTA með 19 manns innanborðs fauk út af veginum um Fagradal og lenti á hliðinni um klukkan hálfátta í gærkvöld. Ýmist var farið með þá sem meiddust á heilsugæslustöðvarnar á Egilsstöðum eða á Eskifirði. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 740 orð | 2 myndir

Samskiptin líkleg til að aukast enn á næstu árum

Sendiherra Kína á Íslandi, Wang Ronghua, segir margt líkt með Íslendingum og Kínverjum. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir tók hann tali í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því að stjórnmálasamband var tekið upp milli þjóðanna. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sandstormur á Mýrdalssandi

SANDSTORMUR var á Mýrdalssandi í gærkvöld og var Suðurlandsvegi lokað milli Kirkjubæjarklausturs og Víkur í Mýrdal af þeim sökum. Þá hrundi grjót úr Hvalsnesskriðum í kvöld og var því veginum um Hvalsnes lokað. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Segja bin Laden hafa verið á ferli í Tora Bora

HERMENN hliðhollir Osama bin Laden létu sprengikúlum, eldflaugum og byssukúlum rigna úr fjöllunum í Austur-Afganistan í gær. Ættbálkahermenn réðust gegn þeim af láglendi, og úr lofti vörpuðu bandarískar herflugvélar á þá sprengjum. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Sex bílar lentu utan vegar

SEX bílar lentu út af veginum um Öxnadalsheiði í gærkvöld í roki og skafrenningi. Ekki urðu slys á fólki. Björgunarsveitin Súlur sótti fólkið upp á heiði og verður væntanlega náð í bílana í dag. Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu frá vegfaranda um kl. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 85 orð

Sérsveitarliðar fella sjö talibana

BANDARÍSKIR sérsveitarliðar réðust á bílalest talibana skammt frá Kandahar í gær og felldu sjö hermenn. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd

Síðasta bátatryggingafélagið hættir starfsemi

STARFSEMI Bátatryggingar Breiðafjarðar lauk hinn 1. október sl., en þá yfirtók Sjóvá-Almennar tryggingastofn Bátatryggingarinnar. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sjór komst í framlest Brúarfoss

SJÓR komst í framlest Brúarfoss, skips Eimskipafélagsins, seinni partinn í gær er það var á leið frá Íslandi til Evrópu og var ákveðið að snúa skipinu í öryggisskyni til Færeyja og er skipið væntanlegt þangað fyrir hádegi í dag. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Skip náði í ökumenn eftir árekstur

BJÖRGUNARSKIPIÐ Gunnar Friðriksson sótti tvo menn sem slösuðust í árekstri fólksbíls og jeppa á Vatnsfjarðarnesi í Ísafjarðardjúpi í gær og flutti þá til Ísafjarðar. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Snarræði kom í veg fyrir stórtjón

ELDUR kom upp í eldhúsi Essóskálans á Blönduósi um klukkan 22 í fyrrakvöld. Það kviknaði í steikingarpotti og kom upp töluverður eldur. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sprengju leitað í jólapakka

Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir að barnaskóla varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli um sexleytið í gær. Hafði þar fundist torkennilegur jólapakki. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Stefndi að íslömsku "fyrirmyndarríki"

MÚLLANN Mohammed Omar þykir hvorki tilþrifamikill ræðumaður né gæddur miklum persónutöfrum. Meira
8. desember 2001 | Erlendar fréttir | 456 orð

Stefnt að staðfestingu í Reykjavík

AÐILDARRÍKI Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússland ákváðu í gær að færa samstarf sitt upp á nýtt og æðra stig með stofnun sérstaks samstarfsráðs. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Störf þingsins á áætlun

STÖRF Alþingis ganga samkvæmt áætlun að sögn Guðjóns Guðmundssonar, annars varaforseta Alþingis, en samkvæmt starfsáætlun þingsins er miðað við að hlé verði gert á störfum þingsins næsta föstudag, 14. desember. Meira
8. desember 2001 | Landsbyggðin | 64 orð | 1 mynd

Sungu íslenskt og pólskt jólalag

Í UPPHAFI jólaföstu er kveikt á jólatré á Bakkafirði og svo var einnig nú í blíðskaparveðri. Oddviti Skeggjastaðahrepps kveikti á jólatrénu og hjálpuðu allir krakkarnir til við að telja niður og varð mikill fögnuður þegar ljósin kviknuðu á trénu. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sönglögin í leikskólanum

STÖÐIN ehf. sendi nýlega frá sér geislaplötuna "Sönglögin í leikskólanum 3" með 16 sönglögum. Öll lögin eru sungin og leikin af börnum. Á plötunni eru bæði leikskólalög og sígild barnalög, segir í... Meira
8. desember 2001 | Suðurnes | 93 orð

Tekjuafgangur af Ljósanótt

Reykjanesbær - Kostnaður við framkvæmd Ljósanætur, menningarhátíðar sem haldin var í Reykjanesbæ í haust, nam tæpum 2,7 milljónum. Útgjöld urðu minni en styrkir og framlög sem undirbúningsnefndin hafði til ráðstöfunar. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hveragerði

SÖNGSVEIT Hveragerðis heldur tónleika sunnudaginn 9. desember kl. 17 í Hveragerðiskirkju. Innlend og erlend jólalög, einsöngur, tvísöngur og kór úr Grunnskólanum í Hveragerði syngur nokkur lög. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tré fuku um koll

UM 6 metra hátt lerkitré féll í garði við Aðalstræti 50 í hvassviðri sem gekk yfir Akureyri í gærkvöld, en tréð er um 50 ára gamalt. Annað stórt tré féll við Bjarkarstíg 3 og yfir á næsta hús. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ungmennafélag opnar netverslun

UNGMENNAFÉLAG Selfoss hefur tekið í notkun netverslun á heimasíðu sinni. Þessi verslun kallast Big Planet. Allt sem verslað er á þessari síðu er til stuðnings Umf. Selfoss. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Uppgrip opnað í Garðabæ eftir breytingar

OLÍS í Garðabæ fagnar um helgina endurbótum og breytingum á þjónustustöðinni við Hafnarfjarðarveg. Verslunarrýmið hefur verið stækkað um 40 fermetra og allar innréttingar endurnýjaðar. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Útför Gísla Jónssonar

ÚTFÖR Gísla Jónssonar, fyrrverandi menntaskólakennara, fór fram frá Akureyrarkirkju í gær. Sr. Svavar Alfreð Jónsson jarðsöng, organisti var Björn Steinar Sólbergsson, Sigrún Arna Arngrímsdóttir söng einsöng og félagar úr Kór Akureyrarkirkju sungu. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Úthlutun námsstyrks

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ veitir árlega námsstyrk vegna lokaverkefnis á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði sem fjallar um efni á sviði efnahags- og ríkisfjármála. Styrkurinn nemur 500.000 krónum og er veittur í tvennu lagi. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vefur opnaður um Downs-heilkenni

VEFUR félags áhugafólks um Downs-heilkenni var formlega opnaður hinn 6. desember sl. í Listasafni Reykjavíkur. Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnaði vefinn að viðstöddum félagsmönnum og öðrum gestum en hann er að finna á slóðinni: http://www.downs. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1010 orð | 2 myndir

Viðvörunarorð sögð hafa verið hunsuð of lengi

STJÓRNARANDSTAÐAN gagnrýndi harðlega þær breytingar sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerði á fjárlagafrumvarpinu fyrir þriðju umræðu þess í gær en tillögurnar leiða til 2.070 milljóna króna lækkunar útgjalda frá því sem áður hafði verið samþykkt. Meira
8. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 400 orð | 1 mynd

Vilja halda starfseminni undir sama þaki

HITT HÚSIÐ, menningar- og upplýsingamiðstöð fyrir ungt fólk, þarf að flytja starfsemi sína úr Geysishúsinu 1. október á næsta ári samkvæmt samningi sem Reykjavíkurborg og Minjavernd hf. gerðu með sér og undirritaður var í september 2000. Markús H. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 868 orð | 1 mynd

Vinsælt hjá fólki að fella eigin jólatré

Sigríður Jóhannsdóttir er fædd í Reykjavík 17. ágúst 1943. Uppalin í Garðabæ til ársins 1971. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Virkara eftirlit með hryðjuverkastarfsemi

EVRÓPUSAMBANDSRÍKIN hafa náð samstöðu um sameiginlega skilgreiningu á hryðjuverkum og samræmingu refsinga við þeim en þetta er meðal þess sem finna má í rammaákvörðun um baráttuna gegn hryðjuverkum sem tekin var á fundi ríkjanna í fyrradag. Meira
8. desember 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Þak fauk af fjárhúsi

ÞAK fauk af fjárhúsi við bæinn Brattavelli á Árskógsströnd um tíuleytið í gærkvöld. Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út til að tína saman brakið, festa niður og koma þannig í veg fyrir frekara fok. Ekkert búfé var í... Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2001 | Leiðarar | 514 orð

30 ár frá myndun stjórnmálasambands við Kína

Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að stjórnmálasamband komst á milli Íslands og Kína. Meira
8. desember 2001 | Staksteinar | 264 orð | 2 myndir

Fjármögnun rannsókna

Einungis einstaklingar skulu eiga rétt á að sækja um rannsóknarstyrki og rannsóknarstofnanir útilokaðar. Þetta segir í Tæknipúlsinum. Meira
8. desember 2001 | Leiðarar | 427 orð

Skólakerfi án svigrúms

Niðurstöður nýlegrar könnunar á námsárangri nemenda í grunnskólum OECD-ríkjanna vekja spurningar um uppbyggingu íslensks menntakerfis. Í könnuninni kemur í ljós að íslenskir nemendur standa þeim þjóðum sem best koma út úr henni nokkuð að baki. Meira

Menning

8. desember 2001 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Hjallakirkju

KÓR Hjallakirkju stendur fyrir aðventuhátíð í Hjallakirkju á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 608 orð | 2 myndir

Alvörugefin rómantík með glaðlegri endi

Franz Schubert: Gesänge der Mignon D 877 og D 321: Heiß mich nicht reden, Nur wer die Sehnsucht kennt, So laßt mich scheinen, Kennst du das Land? Robert Schumann: Gedichte der Königin Maria Stuart op. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 900 orð | 1 mynd

Bernskubrek og ævintýr

Æviminningar eftir Unni Úlfarsdóttur. 287 bls. Útg. Setberg. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2001. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Blessað barnalán

Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (103 mín.) Leikstjórn Sidney J. Furie. Aðalhlutverk Daryl Hannah, Jennifer Tilly, Vincent Gallo. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Blíðfinnur styrkir Góð jól handa öllum

ÁGÓÐI sýningarinnar á barnaleikritinu Blíðfinni í Borgarleikhúsinu í dag kl. 13 rennur allur til styrktar söfnuninni Gleðileg jól handa öllum, sem Rauði krossinn og Hjálparstarf kirkjunnar standa að í samstarfi við Kringluna og Borgarleikhúsið. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 104 orð

BROADWAY Stones-sýning og Stjórnin á eftir.

BROADWAY Stones-sýning og Stjórnin á eftir. GAUKUR Á STÖNG Í svörtum fötum í banastuði. HÖLLIN, Vestmannaeyjum. Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur. INGHÓLL, Selfossi. Hinir einu sönnu Hljómar skemmta. KAFFI REYKJAVÍK Paparnir sjá um stuðið. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Börn

Vettlingarnir hans afa er eftir Þorvald Þorsteinsson með myndskreytingum Snorra Freys Hilmarssonar. Sagan segir frá Stellu sem er níu ára og hefur nýlega misst afa sinn. Hún bíður jólanna, milli vonar og ótta, því það var afi sem lét jólin koma. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Börn

Skaðræðisskepnur er eftir Roald Dahl í þýðingu Hjörleifs Hjartarsonar . Myndskreytt af Quentin Blake. Allir vita að krókódílar og ljón eru varasamar skepnur og flestir forðast líka broddgelti og sporðdreka. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 82 orð

Börn

BRÚÐUBÍLLINN er kominn út á myndbandi. Í kynningu segir m.a.: "Flest börn þekkja Brúðubílinn, enda hefur hann ferðast um í yfir 20 ár og glatt börn um allt land með heillandi og skemmtilegum leiksýningum. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Börn

Jóa litla er fyrsta bók Skarphéðins Gunnarssonar. Í kynningu segir m.a.: "Veröldin er full af óvæntum atburðum þegar maður er lítill og ævintýri bíða á hverjum áfangastað. Hversdagslegir staðir í augum fullorðinna eru ævintýraheimur barna. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Diddú les kafla úr bók Péturs Péturssonar

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir les með miklum tilþrifum upp úr nýútkominni bók Péturs Péturssonar fyrrverandi þular. Bókin heitir Úr fórum þular og les Diddú kaflann um Bernhöftana. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Dýrkeyptir englar

CAMERON Diaz hefur samþykkt að bregða sér aftur í hlutverk engilsins Natalie í framhaldi myndarinnar um Engla Charlies. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Endurminningar

Lífið lék við mig, Jón Laxdal leikari segir frá óvenjulegri ævi sinni, hefur Haraldur Jóhannsson skráð. Í kynningu segir m.a.: "Nýútskrifaður leiklistarnemi frá hinu unga Þjóðleikhúsi hélt Jón Laxdal til Vínarborgar til að verða leikari. Meira
8. desember 2001 | Tónlist | 519 orð | 3 myndir

Fallega mótaður söngur

Söngsveitin Fílharmónía, Sigrún Hjálmtýsdóttir, strengjasveit undir forystu Rutar Ingólfsdóttur, við undirleik Guðríðar St. Sigurðardóttur, fluttu jólalög frá ýmsum tímum, undir stjórn Bernharðs Wilkinson. Miðvikudaginn 5. desember 2001. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 608 orð | 1 mynd

Fótboltafár

eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Mál og menning 2001, 77 bls. Fallegt umbrot (EJ hjá Eddu hf) og smekkleg bókarkápa eftir Snorra Ægisson. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Frásagnir

Útkall í Djúpinu er eftir Óttar Sveinsson . Í kynningu segir m.a.: "Bretar og Íslendingar urðu agndofa er fréttist að einn maður, Harry Eddom, hefði komist af þegar breski togarinn Ross Cleveland fórst í aftakaveðri á Ísafjarðardjúpi í febrúar 1968. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 420 orð

Fuglalíf og rannsóknir

Gerð að hugmynd Magnúsar Magnússonar og Ævars Petersen. Stjórn myndar: Magnús Magnússon. Handrit og texti: Ævar Petersen, Magnús Magnússon og Dúi Landmark. Kvikmyndataka: Magnús Magnússon, Dúi Landmark, Karl Sigtryggsson. Hljóðupptaka: Þorgerður Guðmundsdóttir. Klipping: Friðgeir Axfjörð. Íslensk heimildarmynd. Gerð af Emmson Film í samvinnu við Náttúrustofnun Íslands. 2001. Sjónvarpið, des. 2001. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 473 orð | 1 mynd

Fyrsta saga sérgreinar í íslenskri læknisfræði

Á VEGUM Háskólaútgáfunnar er komin út bókin Brugðið upp augum, saga augnlækninga á Íslandi frá öndverðu til 1987. Þetta er í fyrsta sinn sem saga sérgreinar í læknisfræði á Íslandi er gefin út. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 502 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið

Hljómsveitin Sign vakti athygli að afstöðnum Músíktilraunum fyrir þétta og góða spilamennsku. Arnar Eggert Thoroddsen talaði við þá Ragnar og Egil Rafnssyni vegna nýrrar plötu sveitarinnar, Vinda og breytinga. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 406 orð

Gamla Gilitrutt með nýjum myndum

Kristinn G. Jóhannsson myndskreytti. 32 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar 2001. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Gjörningaklúbburinn á Hlemmi

GJÖRNINGAKLÚBBURINN / The Icelandic Love Corporation opnar sýningu á nýjum verkum í galleríi@hlemmur.is, Þverholti 5, í dag kl. 17. Síðasta sumar dvaldi Gjörningaklúbburinn í gestavinnustofu í Finnlandi. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 567 orð | 1 mynd

Glæpir og vændi

Höfundur: Birgitta H. Halldórsdóttir Útgefandi: Skjaldborg 219 síður Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Heimspeki

Af jarðlegum skilningi er eftir Atla Harðarson . Í bókinni tengir hann saman siðfræði og veraldarhyggju Davids Hume, þróunarkenningu Darwins og hugmyndir Alans Turing um altæka vél. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 401 orð | 1 mynd

Hundaskítur!

Roddy Doyle. Teikningar: Brian Ahjar. Íslensk þýðing: Hjörleifur Hjartarson. Vaka-Helgafell, 2001. 111 s. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Í gervi geðlæknis

Bandaríkin, 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. (90 mín.) Leikstjórn: Richard Benjamin. Aðalhlutverk: Courtney Cox og David Arquette. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 127 orð

Jólagaman í Borgarleikhúsinu

NÆSTU tvo laugardaga og sunnudaga býður Borgarleikhúsið uppá Jólagaman á Nýja sviði leikhússins í samstarfi við Kringlusafn Borgarbókasafnsins og Kringluna og hefst dagskráin kl. 17. Þetta er jóladagskrá fyrir börn og fleira fólk í jólaskapi. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Kennsla

Ljáðu mér eyra - Undirbúningur fyrir lestur hafa Ásthildur Bj. Snorradóttir og Valdís B. Guðjónsdóttir talmeinafræðingar tekið saman. Bókin er kennslubók fyrir börn. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Kofi Annan stillir til friðar í barnaþætti

KOFI ANNAN, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom fram í barnaþættinum Sesame Street á dögunum og sagði meðal annars að stjórnmálamenn gætu lært ýmislegt af brúðunum í þættinum. Meira
8. desember 2001 | Tónlist | 576 orð

Kraftur, fylling, nákvæmni

Forleikir, kórar, ballett og aríur eftir Verdi. Einsöngvarar: Jón Rúnar Arason og Elín Ósk Óskarsdóttir. Íslenzki óperukórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Garðars Cortes. Föstudaginn 7. desember kl. 19.30. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Kvæði

Rúnakvæði og rúnatal hefur að geyma rúnastafróf frá víkingaöld, ásamt gömlum rúnakvæðum. Í kynningu segir m.a.: "Í Rúnatali er fjallað um hið forna rúnastafróf, saga þess sögð og rúnirnar skýrðar, með aðstoð ævagamallar rúnaþulu. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Kvæði

Völuspá hefur að geyma hin fornu kvæði um upphaf heimsins. Inngang, eftirmála og skýringar skrifar Björn Jónasson. Bókin er gefin út á því formi sem notað væri ef hún hefði verið ort á þessu ári. Í kynningu segir m.a. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 503 orð

Laugarneskirkja Hinir árlegu aðventutónleikar Reykjalundarkórsins eru...

Laugarneskirkja Hinir árlegu aðventutónleikar Reykjalundarkórsins eru kl. 17. Auk jólalaga, úr ýmsum áttum, verða sungnir negrasálmar. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Leikkonur í vanda

Svíþjóð, 2000. Myndform VHS. Öllum leyfð. (134 mín.) Leikstjórn: Colin Nutley. Aðalhlutverk: Pernilla August, Helena Bergström, Lena Endre, Stina Ekblad, Ewa Fröling o.fl. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Matarfíkn - Leið til bata með 12 spora kerfi OA-samtakanna eftir Jim A . er í þýðingu Reynis Harðarsonar . Bókin er ætluð þeim sem telja að þeir gætu átt við matarfíkn að stríða. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 28 orð

ljÓÐ

* Skál fyrir skammdeginu er ljóðabók eftir Ófeig Sigurðsson . Bókin fjallar um ungt og hamingjusamt fólk. Bókin er bönnuð innan sextán, segir í kynningu. Útgefandi er Nykur. Verð: 1.680... Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Ljóð

Stúlka - Ljóð eftir íslenskar konur, er endurútgefin. Þetta er sýnisbók ljóða eftir 43 íslenskar skáldkonur frá 1876 og fram til okkar daga. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Ljóð

Ég er alkóhólisti eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson er endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1981. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 230 orð | 2 myndir

Ljóð

Wake Up, Countries Without Borders, Death & the Maiden og The Messengers eftir ljóðskáldið og listakonuna Birgittu Jónsdóttur eru komnar út hjá bókaforlaginu Beyond Borders. Meira
8. desember 2001 | Tónlist | 615 orð | 2 myndir

Með hjartað í tónlistinni

Sönglög og leikhússlög eftir Atla Heimi Sveinsson í flutningi Eddu Heiðrúnar Backman, auk annarra söngvara, leikara og hljóðfæraleikara. Útgáfa: Edda - miðlun og útgáfa hf. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 169 orð

Með merkari landslagslistamönnum

SÝNINGIN Confronting Nature: Icelandic Art of the 20th Century, sem lauk á dögunum í Corcoran-galleríinu í Washington hefur vakið töluverða athygli bandarískra fjölmiðla og nú síðast bandaríska ríkisútvarpsins NPR . Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Nagandi nátthrafnar

Frakkland 2000. Góðar stundir VHS. Bönnuð innan 16 ára. (120 mín.) Leikstjórn Antoine de Caunes. Aðalhlutverk Asia Argento og Guillaume Canet. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 636 orð | 1 mynd

"Ansans ári væri nú gaman að glíma við þetta"

ÞORGEIR J. Andrésson tenórsöngvari hefur gefið út geisladisk þar sem hann syngur íslensk einsöngslög og fjórar óperuaríur eftir Richard Wagner. Meðleikari Þorgeirs á diskinum er Jónas Ingimundarson. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 422 orð | 3 myndir

"Ég geri helst ekkert annað en að mála"

ANNA Dóra Theodórsdóttir heitir íslensk myndlistarkona sem hefur haslað sér völl í Frakklandi með myndlist sinni. Anna Dóra segist ekkert vita hvernig það æxlaðist að hún ílentist í Frakklandi og fór að mála myndir. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 294 orð | 2 myndir

"Ég held það verði bara stuð hjá stelpunum"

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur árlega aðventutónleika í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17 og á þriðjudag kl. 20. Á tónleikunum verður frumflutt nýtt verk, Da pacem domine, sem Bára Grímsdóttir tónskáld samdi sérstaklega fyrir kvennakórinn. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 212 orð | 2 myndir

"Lifandi dauðir"

FÁAR íslenskar rokksveitir eru sveipaðar viðlíka dýrðarljóma og hafnfirska sveitin sáluga Ham en fyrir stuttu kom út diskur á vegum Eddu - miðlunar og útgáfu sem inniheldur hljómleikaupptökur með sveitinni frá því í sumar, er sveitin lék á tvennum... Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 599 orð | 2 myndir

"Mér fannst þetta strax mjög spennandi"

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands heldur aðventutónleika sína í Akureyrarkirkju í dag kl. 17. Sú hefð hefur skapast við aðventutónleika hljómsveitarinnar að efnisskrá er sniðin sérstaklega fyrir börn, og fjölskyldufólk því jafnan stór hluti tónleikagesta. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 419 orð | 4 myndir

"Nýja Rottugengið" í Leifsstöð

STJÖRNURNAR sem voru í Leifsstöð á fimmtudagskvöld eiga það sameiginlegt að leika í nýrri kvikmynd, Ocean's Eleven. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Saga

Styrjaldarárin á Suðurlandi eftir Guðmund Kristinsson, 2. útgáfa, er komin út aukin og endurbætt í náinni samvinnu við fimm breska flugmenn, sem flugu Hudson flugvélum frá Kaldaðarnesi í Ölfusi. Í kynningu segir m.a. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 912 orð | 1 mynd

Skagfirskir söngsvanir

- Skagfirskir söngvasveinar. Björn Jóhann Björnsson. Forlagið, Reykjavík, 2001, 336 bls. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 268 orð | 1 mynd

Skandinavísk útgáfa alþjóðavæðingarinnar

CARL Barks hittir Evu Braun er yfirskrift ýtarlegrar greinar sem birtist í Süddeutsche Zeitung um yfirlitssýningu Erró í Listasafni Reykjavíkur. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Huldur er eftir Önnu Dóru Antonsdóttur og Kristrúnu Guðmundsdóttur. Þar segir frá bréfaskriftum tveggja kvenna yfir rúmlega fjögurra ára tímabil. Í inngangi Halldóru Sigurjónsdóttur lögfræðings segir m. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 625 orð | 1 mynd

Skuggalega góð

eftir Philip Pullman. Þýðing Anna Heiður Pálsdóttir. Mál og menning. 2001 - 295 bls. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 110 orð | 3 myndir

Soðinn kjúklingur og suðusúkkulaði

ÆRSLABELGURINN Tvíhöfði hélt "órafmagnaða" útgáfutónleika á fimmtudag á Gauki á Stöng. Tilefnið var útkoma fjórðu plötu fyrirbærisins sem kallast Konungleg skemmtun en nafnbót sú þykir viðeigandi mjög. Meira
8. desember 2001 | Menningarlíf | 338 orð

Tíðindalítið á Wes-vígstöðvunum

Ásgeir Ásgeirsson gítar, Agnar Már Magnússon orgel og Erik Qvik trommur. Fimmtudagskvöldið 6.12. 2001. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Tuttugu ljóð um ást og einn...

Tuttugu ljóð um ást og einn örvæntingarsöngur er eftir spænska ljóðskáldið Pablo Neruda. Guðrún H. Tulinius Bragþýðing: Karl J. Guðmundsson. Í kynningu segir m.a. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Unglingar

Gæsahúð II - Hryllingsmyndavélin er eftir R.L. Stine. Karl Emil Gunnarsson íslenskar. Bókin er í ameríska bókaflokknum "Goosebumps". Um er að ræða hrollvekju og segir frá Garðari og vinum hans sem finna gamla myndavél. Meira
8. desember 2001 | Kvikmyndir | 418 orð

Upprisa uppskafningsins

Leikstjóri: Steve Rash. Handritshöfundur: Daniel Margosis og Robert Horn. Aðalleikendur: Charlie Sheen, Angie Harmon, Denise Richards, Rosanna Arquette, Jon Lovitz, Barry Newman, Lisa Rinna. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Myriad Films. 2001. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 1010 orð | 1 mynd

Úr auglýsingum í Óskarsmynd

Thora Birch var meinlaus barnastjarna í hugum fólks þegar hún sýndi stórleik í American Beauty og steig fram á sjónarsviðið sem fullsköpuð leikkona. Skarphéðinn Guðmundsson spjallaði við hana um veginn frá auglýsingaleik til Óskarsverðlauna- myndar og nýjustu mynd hennar The Hole. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd

Var á frumsýningu Ocean's Eleven í LA

ÞAÐ varð uppi fótur og fit í Leifsstöð á fimmtudag þegar skyndilega birtist þar myndarlegur flokkur heimsfrægra Hollywoodstjarna. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Veiði

Veiðiflugur eftir Gísla Sigurðsson er í nýjum flokki veiðibóka. Bókin geymir þroskasögu veiðimanns. Meira
8. desember 2001 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Verðlaunað í tólf flokkum

MÁNUDAGURINN 3. desember var síðasti skiladagur tillagna að tilnefningum til Íslensku tónlistarverðlaunanna og bárust yfir 350 tilnefningar, var það reyndar svo að biðröð myndaðist fyrir utan skrifstofu framkvæmdastjórans. Meira
8. desember 2001 | Tónlist | 731 orð | 2 myndir

Þarna hefði maður átt að vera

Felix Mendelssohn-Bartholdy: Elía - óratoría op. 70. Kórsöngur: Kór Íslensku óperunnar. Hljóðfæraleikur: Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einsöngur: Kristinn Sigmundsson, Garðar Thor Cortes, Hulda Björk Garðarsdóttir, Nanna María Cortes og söngvarar úr röðum kórmanna. Stjórnandi: Garðar Cortes. Upptaka: Halldór Víkingsson. Staður og stund: Hljóðritað á tvennum tónleikum í Langholtskirkju í desember 2000. Heildarlengd: 121 mín. Útgáfa: Fermata. Meira
8. desember 2001 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Ævintýri

Sigling Dagfara er eftir C. S. Lewis í þýðingu Kristínar R. Thorlacius. Bókin er fimmta ævintýrabókin um Töfralandið Narníu. Í kynningu segir m.a. Meira

Umræðan

8. desember 2001 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Að framleiða áfengisböl

Ráðamenn eru loksins búnir að sjá, segir Páll V. Daníelsson, að ekki verður ráðist gegn skaða reykinga nema með takmörkunum á frelsi sem áður var algert. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Af ævintýrum og erfðakorti ÍE

Ef þetta er rétt að fulltrúar helstu fjölmiðla hafi verið á staðnum, hvernig stendur á því, spyr Árni Alfreðsson, að hvergi er hægt að lesa neitt um þessa uppgötvun í erlendum fjölmiðlum? Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Allra ábyrgð

Grundvallaratriði er, segir Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, að tryggja að hvergi sé vikið frá meginreglum mannréttinda. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 214 orð | 1 mynd

Bindindisdagur fjölskyldunnar

Bindindisdagur fjölskyldunnar, segir Karl Sigurbjörnsson, minnir á hófsemi og bindindi. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Bókhaldsbrandari ársins

Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur eru, segir Tryggvi Harðarson, að leggja fjármál Hafnarfjarðarbæjar í rúst. Meira
8. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 508 orð | 1 mynd

Dansgleði án vímugjafa

BINDINDISDAGUR fjölskyldunnar er í dag. Félög, sem undirbúa hann, leggja að þessu sinni sérstaka áherslu á að jól séu haldin og aðventu fagnað án áfengis - vegna barnanna. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Davíð Logi og Írafárið

Staðreyndin er sú, segir Stefán Snævarr, að ég hef ekki ódrjúgan hluta af visku minni um örlög gelískunnar úr Skírnisgrein Davíðs Loga. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Dýrmætt leyndarmál

Notendur ljósleiðaranetsins eru fjölmargir í dag, segir Otto V. Winthe, og í raun mun fleiri en búist var við þegar fyrir- tækið var stofnað. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Eru Íslendingar áhrifalausir á alþjóðavettvangi?

Áhrif Íslands yrðu umtalsverð í ESB, segir Andrés Pétursson, á þeim sviðum sem við kysum að beita okkur. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 574 orð | 2 myndir

Hryðjuverk í Smáralind

Sú gríðarlega athygli sem þetta musteri hégómans fékk hjá "Cocoa Puffs-kynslóðinni" er henni til háborinnar skammar, segja Brynja Björnsdóttir og Gunnar Örn Heimisson. En er við okkur að sakast? Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Hvar slær hjarta þitt?

Þú einn, segir Sigurbjörn Þorkelsson, hefur lyklavöldin að þínu dýrmæta hjarta. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Jól án áfengis og annarra vímuefna

Gleðileg jól án áfengis, segir Helgi Seljan, án allra vímuefna. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Lyfjaiðnaðurinn berst gegn sýklavopnum

Samningar um stöðvun á framleiðslu sýklavopna, segir Eyþór Einar Sigurgeirsson, voru undirritaðir 1972. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Með allt á hreinu

Aðilar, sem náð hafa markaðsráðandi stöðu í samstarfi við bankakerfið, segir Sigurður Lárusson, misnota þessa stöðu sína og ná fram mun hagstæðari kjörum í viðskiptum. Meira
8. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 362 orð

Meira af hestaíþróttum MÉR finnst ekki...

Meira af hestaíþróttum MÉR finnst ekki nægilega mikið sýnt frá hestaíþróttum í sjónvarpsstöðvunum. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Náms- og starfsráðgjöf fyrir alla nemendur

Starfsheiti náms- og starfsráðgjafa hefur ekki hlotið lögverndun, segir Guðrún Á. Stefánsdóttir, en beiðni um lögverndun liggur fyrir í menntamála- ráðuneytinu. Meira
8. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Snjómokstur - vanda þarf til verka

Sennilega býr Reykjavíkurborg yfir besta og fullkomnasta flota af snjóhreinsitækjum sem fáanlegur er. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Til varnarPerlunni

Ég hélt nú ekki að Orkuveitan eða borgin væru í slíkum peningavandræðum, segir Páll Gíslason, að það þyrfti að selja listaverk sitt. Meira
8. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 290 orð

Útvarpsþáttar saknað

ÞÁ ER lokið þáttum Kristjáns Hreinssonar; Samtíningur, á Rás eitt. Þeir voru í nokkrar vikur, og þar var sannarlega víða komið við. Kristján eFrá r gagnrýninn og býsna skemmtilegur. Honum er sú list léð að sjá hlutina í víðu samhengi. Meira
8. desember 2001 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Vilji og skýr sýn er allt sem þarf

Reykjavíkurborg hefur náð því markmiði, segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, að jafna hlut kvenna í pólitískum trúnaðarstörfum í sveitarfélaginu og í stjórnunarstöðum. Meira

Minningargreinar

8. desember 2001 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA SIGURVINSDÓTTIR

Anna María Sigurvinsdóttir fæddist í Innri-Fagradal á Skarðsströnd 20. júní 1909. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Böðvarsdóttir, f. 23.3. 1878, d. 20.2. 1959, og Sigurvin Baldvinsson, f. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 3949 orð | 1 mynd

AXEL HÓLM GÍSLASON

Axel Hólm Gíslason fæddist á Laugarbóli í Skagafirði 23. júlí 1944. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Ingólfsson og Sólborg Sveinsdóttir, bæði ættuð úr Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 4248 orð | 1 mynd

BENJAMÍN HALLDÓRSSON

Benjamín Halldórsson fæddist að Efra-Velli í Flóa 27. júní 1923 en fluttist tveggja ára með foreldrum sínum að Skaptholti í Gnúpverjahreppi þar sem hann ólst upp. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu, að morgni 28. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR

Bergþóra Jónsdóttir var fædd. 21. desember 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, ættaður frá Háarima í Þykkvabæ, og Guðrún Kristjánsdóttir, ættuð frá Borgartúni í Þykkvabæ. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

BJARNI SIGJÓNSSON

Bjarni Sigjónsson fæddist á Hofi í Öræfum 29. september 1909. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigjón Jónsson frá Hofi, f. 24. nóvember 1865, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

BJÖRG JÓNSDÓTTIR

Björg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1948. Hún lést í Reykjavík 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey frá Grafarvogskirkju 21. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

FJÓLA PÁLSDÓTTIR

Fjóla Pálsdóttir fæddist 24. maí 1914 í Kollugerði í Glæsibæjarhreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli sunnudaginn 2. desember síðastliðinn. Fjóla var dóttir hjónanna Páls Benedikssonar, f. 4. nóv 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJARNASON

Guðmundur Bjarnason fæddist að Litla-Nesi í Múlasveit í Barðastrandarsýslu 6. janúar 1917. Hann lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 2. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR F. SIGURJÓNSSON

Guðmundur F. Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 21. október 1948. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

HARTMANN HALLDÓRSSON

Hartmann Halldórsson fæddist á Melstað í Óslandshlíð 20. maí 1940. Hann lést á Landspítalanum 16. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

JÓNMUNDUR JÓNSSON

Jónmundur Jónsson fæddist á Möðruvöllum í Kjós 6. mars 1920. Hann lést 1. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns Guðmundssonar, f. 18. júlí 1888, d. 28. maí 1939, og Ólafar Jónsdóttur, f. 8. júní 1883, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

LÁRUS HJALTI ÁSMUNDSSON

Lárus Hjalti Ásmundsson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1981. Hann lést af slysförum 17. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 2447 orð | 1 mynd

MAGNÚS HALLDÓR HERMANNSSON

Magnús Halldór Hermannsson fæddist í Hátúni í Norðfirði 27. júní 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

MARÍA JÓHANNA VILHELMSDÓTTIR

María Jóhanna Vilhelmsdóttir fæddist á Ísafirði 26. júní 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Elísabet Halldórsdóttir, f. 10.12. 1900, d. 11.10. 1986, og Vilhelm Guðmundsson, f. 11.3. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

SIGRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR

Sigrún Gunnlaugsdóttir fæddist í Geitafelli í Reykjahverfi í S-Þingeyjarsýslu 13. nóvember árið 1905. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 23. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

SIGURJÓN LÁRUSSON

Sigurjón Lárusson fæddist á Hamri í Svínavatnshreppi 6. september 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Sigurðsson, f. á Vöglum í Vatnsdal 21. apríl 1906, d. 14. okt. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

SIGURÞÓR SKÆRINGSSON

Sigurþór Skæringsson fæddist í Hrútafellskoti í Austur-Eyjafjöllum 6. júlí 1909. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ámundadóttir og Skæringur Sigurðsson. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

SÓLVEIG BENNÝ JÓHANNSDÓTTIR

Sólveig Benný Jóhannsdóttir fæddist í Vatnsleysu í Glæsibæjarhreppi 25. desember 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hildur Pálsdóttir, f. 11. júlí 1906, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2001 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

STEFÁN BJARNASON

Stefán Bjarnason fæddist á Hryggstekk í Skriðdal 7. apríl 1912. Hann lést á heimili sínu, Flögu í Skriðdal, 29. nóvember síðastliðinn. Foreldar hans voru Kristín Árnadóttir og Bjarni Björnsson sem lengstum bjuggu á Borg í Skriðdal. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 750 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 280 280 280...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 280 280 280 30 8,400 Blálanga 125 89 93 1,207 112,715 Gellur 575 440 488 70 34,150 Grálúða 220 220 220 441 97,020 Grásleppa 15 15 15 7 105 Gullkarfi 140 64 105 7,332 767,570 Hlýri 306 195 275 2,884 791,858 Keila 126 30 77 7,252... Meira
8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Bræðurnir í Bakkavör menn ársins

FRJÁLS verslun hefur útnefnt bræðurna Ágúst og Lýð Guðmundssyni í Bakkavör sem menn ársins 2001 í atvinnulífinu. Meira
8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Flugleiðir falla úr Úrvalsvísitölu

FLUGLEIÐIR verða ekki hluti af Úrvalsvísitölu Verðbréfaþings Íslands á tímabilinu frá 1. janúar næstkomandi til 1. júlí og er það í fyrsta skiptið síðan byrjað var að reikna út Úrvalsvísitöluna að Flugleiðir eru ekki hluti af henni. Meira
8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 442 orð | 1 mynd

Leggja til aukna rækjuveiði á Flæmingjagrunni

VÍSINDANEFND Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NAFO) leggur til að rækjukvóti á Flæmingjagrunni verði aukinn um 15 þúsund tonn á næsta ári, úr 30 þúsund tonnum í 45 þúsund tonn. Niðurstöðu sína byggir nefndin m.a. Meira
8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 389 orð

Lítið svigrúm til lækkunar ávöxtunarkröfu

AUKINNAR svartsýni gætir á skuldabréfamarkaði samkvæmt umfjöllun Greiningar Íslandsbanka um horfur á næsta ári og spá um þróun ákvöxtunarkröfunnar, sem birt var í gær. Meira
8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Samgöngunefnd hjá Íslandssíma

FULLTRÚAR í samgöngunefnd Alþingis heimsóttu nýlega húsakynni Íslandssíma og áttu fund með stjórnendum fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Íslandssíma segir að tilgangur heimsóknarinnar hafi meðal annars verið að kynna nefndarmönnum starfsemi félagsins. Meira
8. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Útboð hafið í Bakkavör

SALA til almennings í hlutafjárútboði Bakkavarar Group hófst í gær á heimasíðu Kaupþings en útboðið stendur fram á miðvikudag. Um er að ræða sölu á nýju hlutafé eða 700 milljónum króna að söluvirði sem selt verður almenningi. Meira

Fastir þættir

8. desember 2001 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 8. desember, verður fimmtug Lilja Guðlaugsdóttir, leikskólastjóri, Heiðarbraut 63, Akranesi. Hún og eiginmaður hennar, Hjörtur Gunnarsson, tæknifræðingur, verða að heiman á... Meira
8. desember 2001 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun sunnudaginn 9. desember er sjötug Guðveig Sigurðardóttir, Iðavöllum 4, Grindavík. Hún og fjölskylda hennar taka á móti ættingjum og vinum á Veitingastofunni Vör frá kl. 19-23 á... Meira
8. desember 2001 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 8. desember, er áttræður Sigurður G. Ingólfsson, fyrrverandi flugvélstjóri, Krummahólum 4, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, sunnudag, kl. 15-17 í Flugvirkjasalnum, Borgartúni... Meira
8. desember 2001 | Í dag | 1638 orð | 1 mynd

Aðventukvöld Árbæjarkirkju

AÐVENTUKVÖLD verður í Árbæjarkirkju sunnudaginn 9. desember kl. 20.30. Aðventukvöld safnaðarins markar í huga margra safnaðarmeðlima upphafið að jólaundirbúningnum. Eins og venjulega á þessu kvöldi er boðið upp á vandaða dagskrá í tali og tónum. Meira
8. desember 2001 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ gerist stundum við spilaborðið að hið fáránlega er hið eina rökrétta: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
8. desember 2001 | Í dag | 41 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Aðventutónleikar stúlkna- og barnakóra Háteigskirkju kl. 17. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Skoðuð verður sýning Bjargar C. Þorláksson í Þjóðarbókhlöðunni undir leiðsögn Einars Sigurðssonar landsbókavarðar. Meira
8. desember 2001 | Viðhorf | 727 orð

Hin skrýtna þjóð

Útlendingarnir eru spurðir hvort þeir ætli ekki að læra íslensku, hvenær það nú verði, hvort þeim finnist landið nú ekki fallegt, að ekki sé talað um fólkið. Og veðrið, það er nú ekkert svo slæmt, hvaða vitleysa. Meira
8. desember 2001 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Hitið vel upp fyrir vetraríþróttirnar

"Þegar byrjar að snjóa og kuldinn sverfur að er betra að gæta sín." Þessi viðvörun kemur frá samtökum bandarískra hnykkjara (American Chiropractic Association, ACA). Meira
8. desember 2001 | Fastir þættir | 902 orð | 1 mynd

Hvað er prófkvíði?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
8. desember 2001 | Í dag | 2206 orð | 1 mynd

(Lúk. 21).

Guðspjall dagsins: Teikn á sólu og tungli. Meira
8. desember 2001 | Fastir þættir | 541 orð | 1 mynd

Lyf sem gæti komið í veg fyrir sykursýki 2

SYKURSÝKI er vaxandi vandamál í heiminum, ekki síst sykursýki af tegund 2, sem svo er kölluð og er talin útbreiddasti velmegunarsjúkdómur samtímans. Meira
8. desember 2001 | Dagbók | 897 orð

(Sálm. 81, 7.)

Í dag er laugardagur 8. desember, 342. dagur ársins 2001. Maríumessa. Orð dagsins: Lát bæn mína koma fyrir þig, hneig eyra að hrópi mínu, því að sál mín er mett orðin af böli, og líf mitt nálægist Hel. Meira
8. desember 2001 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. e3 a6 5. Rbd2 Bf5 6. Db3 Dc7 7. Bd3 Bg6 8. O-O e6 9. He1 Be7 10. e4 O-O 11. Re5 dxc4 12. Dxc4 c5 13. Rxg6 hxg6 14. a4 Rc6 15. dxc5 Re5 16. Dc3 Bxc5 17. Meira
8. desember 2001 | Dagbók | 27 orð

UM HAUST

Syngur lóa suðr í mó sætt um dáin blóm. - Alltaf er söngurinn sami með sætum fuglaróm. Himinblíð eru hljóðin þín, heiðarfuglinn minn! Hlusta ég hljóður á þig og hverfa má ei... Meira
8. desember 2001 | Fastir þættir | 517 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er einn af þeim sem supu hveljur yfir hækkun á geislaplötum, jafnt innlendum sem erlendum. Eftir hækkun eru dýrustu innlendu plöturnar, sem gefnar eru út fyrir jólin, því komnar í 2.699 kr. Meira

Íþróttir

8. desember 2001 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sem...

* ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sem skifaði undir nýjan samning til ársins 2005 á fimmtudaginn, sem gefur honum tvær millj. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 188 orð

Bergsveinn frá keppni fram yfir áramót

BERGSVEINN Bergsveinsson, markvörður FH í handknattleik, verður að taka sér frí frá handknattleik fram yfir áramót. Bergsveinn hefur fundið fyrir eymslum í baki í allan vetur og nú er svo komið að hann verður að hvílast. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

brynjar áfram þrátt fyrir brotinn kjuða

Snókerspilararnir Brynjar Valdimarsson og Jóhannes B. Jóhannesson eru komnir í 16 manna úrslit í Norðurlandariðli í Stokkhólmi. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Chelsea og Ipswich þurfa uppreisn æru

ÍSLENDINGALIÐIN Chelsea og Ipswich mæta til leiks í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun, sunnudag, með það að markmiði að bæta fyrir slæm úrslit í vikunni. Ipswich fær Newcastle í heimsókn og Chelsea fer til Sunderland. Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Chelsea töpuðu fyrir Charlton á heimavelli á miðvikudagskvöldið og misstu af tækifæri til að komast í þriðja sæti deildarinnar, og Hermann Hreiðarsson mátti þola skell með Ipswich gegn Inter í Mílanó í UEFA-bikarnum í fyrrakvöld, 4:1. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Daufur leikur en samt sigur slakra Mosfellinga á HK

HERSLUMUNINN vantaði til að HK legði Aftureldingu að velli í Kópavoginum í gærkvöld en þrátt fyrir að leika illa tókst að Mosfellingum að kippa til sín báðum stigunum á lokasprettinum, 26:28. Raunar var rausnarlegt að láta þá fá heil tvö stig fyrir frammistöðuna og Kópavogsbúarnir voru litlu betri - áttu eitthvað skilið fyrir þrautseigju en ekki mikið. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 126 orð

Ham-Kam skoðar Sævar Þór

SÆVAR Þór Gíslason, leikmaður Fylkis, heldur utan til Noregs á mánudag þar sem hann mun dvelja um vikutíma við æfingar hjá 1. deildar liðinu Ham-Kam, sem kemur frá bænum Hamar, sem er ekki langt frá Lillehammer. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 83 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deildin: Íþróttahöllin:Þór A. - Selfoss 13.30 Hlíðarendi:Valur - KA 16.30 1. deild kvenna, Esso-deildin: Eyjar:ÍBV - Valur 14 Framhús:Fram - FH 15 Ásvellir:Haukar - Grótta/KR 17. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 226 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Afturelding 26:28 Digranes,...

HANDKNATTLEIKUR HK - Afturelding 26:28 Digranes, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla - Esso-deildin, föstudagur 7. desember 2001. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 208 orð

HM kvenna á Ítalíu vekur upp spurningar

ANJA Andersen, þjálfari danska kvennaliðsins Slagelse, segir í viðtali við norska ríkisútvarpið að danska félagsliðið Viborg myndi vinna heimsmeistarakeppni kvennalandsliða sem fram fer á Ítalíu þessa dagana. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 156 orð

Írar ofar Englendingum

ÍRAR eru ofar Englendingum í styrkleikaflokki fyrir Evrópukeppnina næstu sem fram fer í Portúgal 2004. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia, Kúbumaðurinn hjá HK,...

* JALIESKY Garcia, Kúbumaðurinn hjá HK, sem er markahæstur í 1. deild karla í handknattleik, lék ekki með Kópavogsliðinu gegn Aftureldingu í gærkvöld. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 127 orð

Jón Arnar varla með á EM

MIÐAÐ við núverandi stöðu mála fær Jón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Breiðabliki, væntanlega ekki keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu innanhúss í sjöþraut á næsta ári þótt hann hafi unnið silfurverðlaun í greininni á síðasta heimsmeistaramóti. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Marsh segir leikmenn Chelsea áhugalausa

RODNEY Marsh, fyrrum leikmaður QPR og enska landsliðsins, er með vikulegan þátt á Sky -sjónvarpsstöðinni þar sem hann veltir fyrir sér gangi mála í ensku knattspyrnunni. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 154 orð

"Ofurdeild" í Skandinavíu slegið á frest

FULLTRÚAR handknattleikssambanda Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hafa að undanförnu rætt það sín á milli að stofna deild þar sem bestu liðin frá hverju landi tækju þátt. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 208 orð

Thompson ver leikaðferð Liverpool

"ÉG ætlaði ekki að tjá mig um þessa hluti en nú get ég ekki orða bundist, það sem er sagt um leikaðferð Liverpool er móðgun við félagið og leikmenn þess," sagði Phil Thompson við breska fjölmiðla í gær. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Vieri dýrari en allir leikmenn Ipswich

GEORGE Burley, knattspyrnustjóri Ipswich, á varla orð til að lýsa getu Christian Vieri, miðherja Inter, sem gerði UEFA-draum Ipswich að engu í Mílanó, með því að skora þrennu í sigurleik, 4:1. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 108 orð

Von Grüningen meiddur

MICHEL Von Grüningen, skíðakappi frá Sviss og heimsmeistari í stórsvigi, meiddist á æfingu í gær og verður trúlega að sleppa mótinu um helgina. Meira
8. desember 2001 | Íþróttir | 278 orð

Þrír leikir við Pólverja í stað tveggja

ÍSLAND leikur þrjá vináttulandsleiki í handknattleik við Pólverja ytra á milli jóla og nýárs, en ekki tvo eins og talað var um í haust þegar leikirnir voru ákveðnir. Pólverjar eru, líkt og Íslendingar, að búa sig undir þátttöku í lokakeppni EM í Svíþjóð í janúar nk. og þótti því kærkomið að fá sem flesta leiki út úr heimsókn íslenska landsliðsins. Meira

Lesbók

8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 792 orð | 1 mynd

Að klífa þrítugan hljómhamarinn

Söngvar er yfirskrift nýrrar geislaplötu þar sem Finnur Bjarnason tenórsöngvari og Örn Magnússon píanóleikari flytja sönglög Jóns Leifs, 32 að tölu. Orri Páll Ormarsson hitti þá félaga að máli. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð

AFMÆLISKVÆÐI TIL GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR

Afmælis- ég -óðinn dikta undir góu daufri sól. Leiðist mér við ljóð að fikta, lítið fékk ég af því hól. Fáa léttar veit ég vigta vegligum uppi Bragastól. Sína skyldu samt má gera. Sit þú heill að hverri skál! Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1529 orð | 6 myndir

ARKITEKTÚR HÁTÆKNINNAR

Sir Norman Foster sem ótvírætt er einn af stjörnuarkitektum heimsins í dag vinnur í hátækni á manneskjulegu nótunum. Ekkert verkefni Fosters er svo stórt um sig að hið lífræna sé ekki í fyrirrúmi. BRAGI ÁSGEIRSSON skoðaði frábæra úttekt á ýmsum verkefnum hans sem fram til 9. desember liggja frammi á Louisiana í Humlebæk. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1431 orð | 3 myndir

BERLÍN - MIÐJA

"Fjölbreytnin er ef til vill eitt af aðalsmerkjum myndlistar í galleríum, klúbbum, sýningarhúsum og söfnum Berlínar þessa dagana. Á sýningunni "Quobo" í Hamburger Bahnhof eru jafnt mínimalísk ljósaverk sem flóknar kraðak-innsetningar og auðvitað ljósmyndir af öllum gerðum. Frekar lítið fer fyrir málverkum þó að ástæðulaust sé að gefa út margumbeðið dánarvottorð þess." Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð

Bók lífsins

Á tuttugustu öld var það almennt haft fyrir satt að erfðabreytingar gerðust með tilviljanakenndum stökkbreytingum sem náttúrulegt úrval síðar léti aftur hverfa eða standast ef aðstæður leyfðu. Stökkbreytingar eru breytingar á forriti genanna. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

ENDURTEKIN ORÐ

Ég myndi segja eitthvað ef ég gæti en allt sem ég segi er endurtekning orða einhvers annars manns. Endurtekning orða sem enginn á en allir nota í sínu nafni. Ég hef ekkert að segja nema það sem allir hafa þegar... Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð | 1 mynd

Geitarveisla Vargas Llosa

HROTTAFENGIN ógnarstjórn Rafaels Trujillos einræðisherra í Dómeníska lyðveldinu er umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu perúska rithöfundarins Marios Vargas Llosa, The Feast of the Goat (Veisla geitarinnar). Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð | 2 myndir

HVERS VEGNA ERU ÍSLAMSKAR KONUR KÚGAÐAR?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um endurvinnslu á kjarnorkuúrgangi, um sykurframleiðslu og hvað þyngsti ísbjörninn var þungur. Einnig var sagt frá Hollendingnum fljúgandi, hvað "Catch 22" merkir og um impressjóníska málaralist. Auk þessa bættist við grein eftir Guðmund Hálfdanarson um þjóðernishyggju í málstofu Vísindavefjarins. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð

Ítölsk söfn í einkarekstur

ÍTALSKA ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi til laga sem gerir ráð fyrir að stjórn listasafna verði boðin út til einkaaðila að því er bandaríska dagblaðið New York Times greindi frá í vikunni. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3906 orð | 1 mynd

LÍFIÐ VERÐUR ALDREI HVERSDAGSLEGT

Skáldsagan Frá ljósi til ljóss er þrettánda skáldverk Vigdísar Grímsdóttur, og telur höfundarverkið skáldsögur, smásögur og ljóð. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð

LJÓÐ LJÓÐA

Hálfblindur gamlingi las uppúr bók ljóð eftir sjálfan mig og hökti á því lengi, fór með það tvisvar, jafnvel þrisvar. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð

LOF SKEIKULLEIKANS

VEIÐIÞJÓÐIN fyllir tómið milli slátrunar og jóla með bókavertíð og nú er mokafli ef marka má útgáfufregnir. Þetta er óvenjusnörp ásókn að þessu sinni - mikið og þétt skáldsagnaflóð - og minnir á leifturárás. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

MÁL MÁLANNA: GUÐ OG MAMÓN

Að velja vandi' er mestur í veröld þessa dags. En fjarri sé þar frestur allt fram til sólarlags. Upp kosti tvo skal telja hvor tilbýr mann-söfnuð. Því menn á milli velja sér mamón eða Guð. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 494 orð

NEÐANMÁLS -

I Flestir virðast sammála um að þetta séu einstaklega góð bókajól, eins og sagt er, þau bestu í áraraðir. En er það eðlilegt ástand sem nú ríkir í íslenskum bókmenntaheimi og kallað er flóð? Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Gjörningaklúbburinn. Til 6.1. Gallerí Reykjavík: Jónína Guðnadóttir. Til 17. des. Benedikt F. Lafleur. Til 30. des. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1578 orð | 1 mynd

"ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Í RÖDDINNI"

Auðvitað heitir hún Sigrún Hjálmtýsdóttir - en allir kalla hana Diddú, stundum Diddú okkar - því hún hefur rækilega sungið sig inn í hjörtu okkar. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við hana. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1611 orð | 1 mynd

"HREINT, NÁTTÚRULEGT, ÓSPILLT"

Í ÞESSARI grein ætla ég að beina athyglinni að tveimur og um margt ósættanlegum orðræðum sem báðar eru áberandi í íslenskri samtímaumræðu. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2566 orð | 1 mynd

"ÞAÐ SEM ÞÚ MANST GERÐIST ALDREI"

Ýmislegt um risafurur og tímann nefnist ný skáldsaga eftir Jón Kalman Stefánsson. Í samtali við ÞRÖST HELGASON segir Jón Kalman hana sprottna af bjöguðu minni en í henni segir frá sumardvöl tíu ára pilts hjá afa sínum og ömmu í Noregi. Ævintýrin verða mörg en öðrum þræði er fjallað um breytta heimsmynd, hina einföldu heimsmynd æskunnar og flókna heimsmynd fullorðinsáranna þegar múrarnir eru fallnir. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 360 orð | 1 mynd

RÚV Í BREYTTUM HEIMI

ÞJÓÐERNISHYGGJA Íslendinga þykir sérstaklega varhugaverð og haldlítil í fjölmenningarlegu samfélagi eins og við erum að kynnast dálítið síðustu ár þegar innflytjendum úr fjarlægum löndum fjölgar í landinu. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð

Sir Norman Foster

sem ótvírætt er einn af stjörnuarkitektum heimsins í dag vinnur í hátækni á manneskjulegu nótunum. Ekkert verkefni Fosters er svo stórt um sig að hið lífræna sé ekki í fyrirrúmi. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 232 orð

TEIKNING

Teikning róaði þig. Penninn þinn skörungur úr Víti, var eins og brennijárn. Viðfangsefnum var þjakað inn í nýja tilveru, pyntuð inn í lokastöðu. Meðan þú teiknaðir fannst mér ég frjáls, í ró. Tíminn laukst upp þegar þú teiknaðir markaðinn í Benidorm. Meira
8. desember 2001 | Menningarblað/Lesbók | 337 orð | 1 mynd

VINDURINN ÍSLENZKI

Hver kallar? Ein hryðjan er sneggri en önnur hljómar eins og her sæki fram undir lúðraþyt. Hver æpir? Hvert hljóð eins og grátstafir þess sem staðinn er að verki. Hver hrópar? Vindhviðurnar sterkar og kraftmiklar eins og krafizt sé réttlætis af himni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.