Greinar miðvikudaginn 12. desember 2001

Forsíða

12. desember 2001 | Forsíða | 69 orð

11. vaxtalækkunin

SEÐLABANKI Bandaríkjanna lækkaði í gær vexti úr 2% í 1,75%. Er þetta 11. vaxtalækkunin á árinu. Vextir í Bandaríkjunum hafa ekki verið lægri frá því í júlí 1961 og seðlabankinn heldur því opnu að lækka þá enn meira. Meira
12. desember 2001 | Forsíða | 100 orð

ABM-sáttmála slitið?

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði að Gagneldflaugasáttmálinn frá 1972, ABM, myndi ekki stöðva hann í að koma upp eldflaugavarnakerfi í Bandaríkjunum. Meira
12. desember 2001 | Forsíða | 364 orð | 1 mynd

Al-Qaeda-liðum gefinn frestur til að gefast upp

AFGÖNSKU sveitirnar, sem barist hafa við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Tora Bora, náðu flestum hellanna þar á sitt vald í gær. Höfðu þær umkringt flesta vígamenn Osama bin Ladens, sem fengu frest þar til í nótt til að gefast upp. Meira
12. desember 2001 | Forsíða | 149 orð | 1 mynd

Fyrsta ákæran birt

FYRSTA ákæran vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september var birt í gær er réttir þrír mánuðir voru liðnir frá ódæðisverkunum. Snýr hún að Zacarias Moussaoui, frönskum ríkisborgara af marokkóskum ættum. Meira
12. desember 2001 | Forsíða | 159 orð | 1 mynd

Slobodan Milosevic ákærður fyrir þjóðarmorð

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi Júgóslavíuforseti, var í gær leiddur fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna þar sem hann hlýddi á ákæru fyrir þjóðarmorð. Meira

Fréttir

12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Aðventukaffi í Gullsmára

AÐVENTUKAFFI verður í Félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, Kópavogi, í dag, miðvikudag 12. desember, kl. 14. Hátíðarhlaðborð, Anna Margrét Óskarsdóttir og Árni Gunnasson syngja við undirleik Bjarna Þ. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigurði Lárussyni f.h. Dalsnestis: "Í frétt í Mogunblaðinu 9. þ.m. er fjallað um niðurstöðu héraðsdóms í máli Dalsnestis gegn Visa Ísland. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Auknar verði forvarnir gegn krabbameini í meltingarvegi með leitarstarfi

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um auknar forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi og öðrum sjúkdómum tengdum þeim, svo og leitarstarfsemi. Meira
12. desember 2001 | Landsbyggðin | 66 orð

Á ofsahraða og í símanum

LÖGREGLAN á Ísafirði stöðvaði ökumann sem ók bifreið sinni á 105 km hraða á Skutulsfjarðarbrautinni á Ísafirði rétt fyrir miðnættið í fyrrakvöld. Leyfilegur hámarkshraði þar er 60 km/klst við bestu aðstæður. Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 412 orð

Bin Laden vissi að Atta væri forsprakkinn

BANDARÍKJASTJÓRN hyggst á næstu dögum birta opinberlega myndband er sýnir Osama bin Laden ræða um árásina á World Trade Center, og nú er verið að kanna hvort setja eigi á það enska texta til þess að koma í veg fyrir ásakanir um að krukkað hafi verið í... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Bjargað úr sjónum í Eyjafirði

SKIPVERJA af Kaldbaki EA tók út í gærkvöld á Eyjafirði en náðist um borð eftir um 10 mínútur í 6 gráða heitum sjónum. Maðurinn var orðinn kaldur þegar hann bjargaðist og var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri, en fékk að fara heim að skoðun lokinni. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Borgarráð vill banna einkadans

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær nokkrar tilögur að úrbótum í málefnum veitingahúsa borgarinnar. Tillögurnar eru byggðar á skýrslu vinnuhóps borgarstjóra og lögreglustjóra í Reykjavík þar sem m.a. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Borgin verði kynnt ferða-mönnum

BORGARRÁÐ samþykkti í gær þá tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í minnihlutanum að fela ÍTR og verkefnisstjórn heilsuborgarverkefnisins að móta áætlun sem miði að því að kynna Reykjavíkurborg. Meira
12. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 360 orð | 2 myndir

Búa til kurl undir húsdýr

PAPPÍRSTÆTARA sem Dalvíkurbyggð hefur fest kaup á hefur verið komið fyrir í Klemmunni á Dalvík og þangað getur fólk komið með dagblöð og pappa sem síðan er tætt niður í kurl, sem notað er undir húsdýr. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Dregur úr hraða í Hvalfjarðargöngum

LÖGREGLAN í Reykjavík telur að hraðamyndavélar sem settar voru upp í Hvalfjarðargöngunum í byrjun ágúst hafi sannað gildi sitt. Meira
12. desember 2001 | Suðurnes | 189 orð

Eldur í mannlausri íbúð

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu af völdum reyks og sóts í íbúð í húsi við Garðaveg í Keflavík í gærmorgun. Íbúarnir voru að heiman. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fagna afstöðu Gnúpverja

FUGLAVERNDARFÉLAG Íslands og Náttúruverndarsamtök Íslands fagna afdráttarlausri niðurstöðu hreppsnefndar Gnúpverjahrepps um að styðja stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og leggjast gegn vatnsmiðlun í verunum með Norðlingaölduveitu líkt og Landsvirkjun... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Felldu jólatré í Danmörku og selja hér á landi

FJÖLSKYLDA Sigurðar Hafsteinssonar, sem býr í bænum Grenå í Danmörku, flutti inn til landsins 400 jólatré sem seld verða úr gámi við Dalveg 2 í Kópavogi til jóla. Meira
12. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 611 orð | 2 myndir

Ferðamenn virkjaðir í uppgræðslu

FERÐAMENN verða hugsanlega nýjasta vinnuaflið í uppgræðslu örfoka lands því samtökin Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) og Radisson SAS Hótel Saga stefna á samstarf þar sem erlendum gestum hótelsins verður boðið upp á að skilja eftir tré sem þeir... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fjallað um völvuna í sænsku sjónvarpi

VON er á sænskum dagskrárgerðarmönnum frá sænsku sjónvarpsstöðinni SVT hingað til lands í vikunni en þeir hyggjast, að sögn Elínar Albertsdóttur, ritstjóra Vikunnar, vinna efni um völvu Vikunnar og sýna það í Kobra , sænskum menningarþætti, 20. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Forgangsröðun nauðsynleg

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að það sé mjög til fyrirmyndar hjá Bláfjallanefnd að hafa sett af stað þá stefnumótunarvinnu, sem hefði verið kynnt í fyrra, og fengið norska sérfræðinga til liðs við sig til að gera tillögur um uppbyggingu... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fólki sagt upp en boðin vinna á lægri launum

FYRIRTÆKI í Reykjavík hefur sagt upp sextán manns, en boðist til að endurráða tíu starfsmenn á lægri launum, að sögn Magnúsar L. Sveinssonar, formanns Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Magnús L. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð

Framlag til friðargæslu óbreytt

AUÐUNN Atlason, sendiráðsritari á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir 45 milljóna króna niðurskurð á framlögum til Íslensku friðargæslunnar eiga óumflýjanlega eftir að hafa nokkur áhrif á áætlanir næsta árs en við afgreiðslu fjárlaga var... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

FrumkvöðlaAuðar útskrifast

Á FJÓRÐA námskeiði FrumkvöðlaAuðar útskrifuðust sl. föstudag 26 konur. Námskeiðið stóð yfir í 4 mánuði og tók á öllum helstu þáttum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækis. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 327 orð

Fullgilda á tvo samninga gegn hryðjuverkum

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun tillögu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra til þingsályktunar um fullgildingu alþjóðasamninga vegna baráttunnar gegn hryðjuverkum sem Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa staðið fyrir. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst hagsmunafélag

Bjarni Ómar Ragnarsson er fæddur í Reykjavík 28. janúar 1954. Stúdent frá MR 1975 og nam síðan viðskiptafræði við HÍ í eitt ár. Meira
12. desember 2001 | Suðurnes | 75 orð

Guitar Islancio á Kaffi Duus

TRÍÓIÐ Guitar Islancio leikur á tónleikum í Kaffi Duus í Keflavík á morgun, fimmtudag, klukkan 21. Guitar Islancio skipa þeir Björn Thoroddsen gítarleikari, Gunnar Þórðarson gítarleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 365 orð

Gæslan safnar fyrir nætursjónaukum

GERT er ráð fyrir að Landhelgisgæslan taki nætursjónauka í notkun haustið 2002, en heildarkostnaður vegna þess er áætlaður um 30 milljónir króna og er söfnun í gangi til að standa undir honum. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Hámarksgreiðslur falla niður um áramót

HÁMARKSGREIÐSLA fyrir hverja komu til sérfræðilæknis, sem verið hefur 6.000 kr. frá árinu 1999, fellur niður um áramótin samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. Þetta þýðir m.ö.o. að hlutur sjúklings getur orðið hærri en sex þúsund kr. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Heimilt verði að nota rafræna kjörskrá

BORGARRÁÐ samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum meiri- og minnihluta að beina því til félagsmálaráðherra, Páls Péturssonar, að hann beiti sér fyrir breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna þannig að sveitarfélögum verði heimilt að nota... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 385 orð

Hluti af heimasvæði kennara var aðgengilegur

NEMI í véla- og iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands komst að því á sunnudagskvöld að skráasafn kennara var aðgengilegt en í því var skjal merkt "lokaprof2001. Meira
12. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 146 orð | 1 mynd

Hvassviðri á Akureyri

TÖLUVERT hvassviðri var á Akureyri í gærmorgun en þó ekkert í líkingu við ósköpin sem dundu yfir bæinn sl. föstudagskvöld. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Í dagsins önn

ÞÓTT enn sé hávetur og dimmasti tími ársins á næsta leiti minnir veðurfarið einna helst á vor, sem vekur dýr merkurinnar af vetrardvala svo þau stinga sér upp úr jörðinni eitt af öðru. Meira
12. desember 2001 | Landsbyggðin | 745 orð | 1 mynd

Ímyndin styrkist með aukinni sjálfsvitund íbúanna

SKIPTIR staðsetning fjölmiðla máli? var yfirskrift málþings um fjölmiðla og landsbyggð sem Byggðarannsóknastofnun Íslands efndi til á Akureyri. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Íslendingur skírir Kenýabúa

LEIFUR Sigurðsson, sem starfað hefur sem kristniboði í Kenýa síðustu árin á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, átti nýlega þátt í að skíra um 600 manns ásamt samstarfsmönnum sínum. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Íslenskir jólasveinar

Á MARKAÐ eru komnir Hinir íslensku jólasveinar ásamt foreldrum sínum, handskornir og handmálaðir. Auk þeirra 13 sem tengdir eru Jóhannesi úr Kötlum er þarna að finna fleiri eins og Faldafeyki, Lepp, Skrepp, Láp og Skráp, Leiðindaskjóðu, Völustakk og... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Jólagleði Sosieta Dante Alighieri

Jólagleði Ítalíuvinafélagsins Sosieta Dante Alighieri verður haldin í dag, miðvikudaginn 12. desember, á veitingahúsinu Pasta-Basta, Klapparstíg 38, Reykjavík. Fagnaðurinn hefst kl. 20 með jólakrásum að hætti Ítala. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Jólakortasamkeppni í Smáralind

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær bás jólasveinsins og Íslandspósts í Smáralind og hleypti um leið af stokkunum jólakortasamkeppninni "Eitt lítið jólakort". Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð

Jólasveinar í ráðhúsi Reykjavíkur

SAMKVÆMT venju byrja íslensku jólasveinarnir að koma til byggða 13 dögum fyrir jól. Þeir leggja leið sína í Ráðhús Reykjavíkur dag hvern frá og með 12. desember og njóta til þess aðstoðar Þjóðminjasafnsins, Möguleikhússins og Íslandspósts. Sunnudaginn... Meira
12. desember 2001 | Miðopna | 425 orð

Krónan styrkist um 2,7%

KRÓNAN styrktist um 2,7% í gær og er þetta mesta styrking krónunnar á einum degi frá því gjaldeyrismarkaði var komið á fót hér á landi. Meira
12. desember 2001 | Miðopna | 730 orð | 1 mynd

Kurr í hernum vegna vináttunnar við Vesturlönd

Utanríkisstefna Rússa hefur gjörbreyst í forsetatíð Vladímírs Pútíns en ekki eru allir sáttir við þær nýju áherslur enda eru herforingjar og yfirmenn öryggisstofnana aldir upp við hatur á Vesturlöndum. Meira
12. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Kvöldvaka á Minjasafni

FJÓRIR norðlenskir listamenn kynna nýútkomin verk sín fimmtudaginn 13. desember kl. 20 í Minjasafninu á Akureyri. Ingibjörg Hjartardóttir og Helgi Þórsson lesa úr skáldsögunum Upp til Sigurhæða og Rottusögur. Meira
12. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Kynning á PISA-rannsókn

JÚLÍUS Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, mun kynna frumniðurstöður PISA-rannsóknarinnar á árangri 15 ára nemenda í lestri, stærðfræði og náttúrufræði á morgun, fimmtudaginn 13. desember. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 440 orð

Lagst gegn Norðlingaölduveitu

ÞORSTEINN Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir að samþykkt meirihluta hreppsnefndar Gnúpverjahrepps gegn Norðlingaölduveitu muni ekki hafa áhrif á það matsferli sem nú er hafið á umhverfisáhrifum uppistöðulóns í Norðlingaöldu. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Leiðrétt

Í annars fróðlegri grein um Hólavöll í Fasteignablaði Morgunblaðsins í gær, eftir Freyju Jónsdóttur, blaðamann, hefur slæðst inn villa um okkur feðga. Pétur Magnússon var varaformaður Sjálfstæðisflokksins en ekki ég undirritaður. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lentu í 8. sæti í danskeppni á Spáni

EFTIR alþjóðlega IDSF-mótið í suðuramerískum dönsum sem haldið var í Laugardalshöllinni 2. desember sl. barst dansparinu Gunnari Hrafni Gunnarssyni og Sigrúnu Ýr Magnúsdóttur boð um að taka þátt í IDSF-keppni í Salou á Spáni. Meira
12. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 242 orð | 3 myndir

Listaverkasýning um sorp

ÞEIR vita allt um það hvernig endurvinnsla og góð sorphirða fer fram, krakkarnir sem tóku við viðurkenningum í Góða hirðinum á laugardag. Verðlaunin fengu þeir fyrir myndir sem þau teiknuðu og prýða munu dagatal Sorpu á næsta ári. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Málstofa í stjórnmálafræðiskor HÍ

STJÓRNMÁLAFRÆÐISKOR HÍ heldur málstofu undir yfirskriftinni: "Með fullri virðingu" fimmtudaginn 13. desember í stofu 201 í Odda kl. 12.10 til 13. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

Mesta styrking krónunnar á einum degi

GENGI krónunnar styrktist um 2,7% í gær og er það mesta styrking hennar frá því að gjaldeyrismarkaði var komið á fót hérlendis. Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 406 orð

Mikil vinna eiginkvenna hættuleg heilsu makans

EIGINMENN mega vara sig. Mikil vinna eiginkvenna þeirra getur verið heilsuspillandi fyrir þá. Sú er a.m.k. niðurstaðan úr rannsókn Ross Stolzenberg, félagsfræðings við Háskólann í Chicago. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 13 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um...

Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um bækur, sem koma mun út vikulega til... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Myndasýning í FÍ-salnum

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til myndasýningar í FÍ-salnum, Mörkinni 6, í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Yfirskrift sýningarinnar er "Á tröllaslóðum", Haukur Jóhannesson sýnir myndir af landslagi Árneshrepps á Ströndum. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Nýja skipið mun ekki heita Ófeigur

STÍGANDI, útgerð Ófeigs II VE, sem fórst undan Vík í Mýrdal aðfaranótt miðvikudagsins 5. desember sl., hefur ákveðið að skip sem verið er að smíða fyrir útgerðina í Kína muni ekki bera nafnið Ófeigur VE eins og til stóð, heldur Stígandi VE. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Nýting á hótelum dregst saman

HERBERGJANÝTING á hótelum í Reykjavík og á landsbyggðinni minnkaði umtalsvert í nóvember í ár frá sama tíma í fyrra. Í Reykjavík minnkaði hún úr 70,28% í 55,74%. Á landsbyggðinni, að Akureyri og Keflavík undanskildum, var nýtingin einungis 10,84%. Meira
12. desember 2001 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Orgel vígt í Skútustaðakirkju

NÝTT 6 radda pípuorgel var vígt við athöfn í Skútustaðakirkju annan sunnudag í aðventu. Prófasturinn, sr. Pétur Þórarinsson, vígði orgelið, en Björgvin Tómasson smíðaði það fyrir kirkjuna. Kirkjukórinn söng undir stjórn og við undirleik Valmars Väljaots. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Perlujól í Iðnó

VEGNA fjölda áskorana heldur leikhópurinn Perlan svokölluð Perlujól í Iðnó nk. sunnudag, að sögn Sigríðar Eyþórsdóttur, sem stýrt hefur leikhópnum Perlunni hátt í tvo áratugi. Hefjast Perlujólin kl. 15 og kostar miðinn 1.000 kr. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

"Óhugnanlegur leikur"

AÐFARANÓTT laugardags mátti minnstu muna að bíll með fimm ungmennum innanborðs færi út af bryggjunni á Ísafirði og steyptist ofan í sjó. Önundur Jónsson yfirlögregluþjónn segir ljóst að þarna hafi verið um háskaakstur að ræða. Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Segja bin Laden einangraðan í Hvítufjöllum

PAUL Wolfowitz, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fullyrðir að Osama bin Laden sé sífellt að einangrast meira og meira og liggi æ betur við höggi. Meira
12. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 203 orð

Seinkun dregur úr tiltrú hagsmunaaðila

MIÐBORGARSTJÓRN telur brýnt að sem fyrst verði gengið frá samningi milli Reykjavíkurborgar og ríkisins um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss og hótels á austurhluta hafnarsvæðisins. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð

Sektaður fyrir að dreifa klámi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sektaði í gær eiganda verslunarinnar Exxxotica á Barónsstíg um 150.000 krónur fyrir að hafa haft klámmyndir til sölu í verslun sinni. Jafnframt voru gerð upptæk 82 myndbönd, 101 dvd-diskur og 21 geisladiskur. Meira
12. desember 2001 | Suðurnes | 709 orð | 1 mynd

Setja upp söngleikinn Annie

EMILÍA Dröfn Jónsdóttir, eigandi Jazzdansskóla Emilíu í Keflavík, mun setja upp söngleikinn Annie í tilefni af tíu ára afmæli skólans sem verður í janúar næstkomandi. Emilía hefur kennt dans í 21 ár. Meira
12. desember 2001 | Suðurnes | 119 orð | 1 mynd

Sex kórar á fimm dögum

MIKIÐ er sungið í safnaðarheimilinu í Sandgerði þessa dagana. Sex kórar syngja þar á þrennum tónleikum á tæpri viku, samtals vel á annað hundrað manns. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sjúkraliðar samþykkja samninga

KJARASAMNINGUR Sjúkraliðafélags Íslands við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins, Reykjavíkurborg, sjálfseignarstofnanir í Reykjavík og nágrenni og launanefnd sveitarfélaga var samþykktur með tilskildum meirihluta í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Skoða þarf mun á lyfjakostnaði eftir landshlutum

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, Jón Kristjánsson, ætlar að láta fara yfir þá úttekt sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, lét gera á þróun lyfja- og lækniskostnaðar sjúklinga. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skuldir jukust um 73 milljarða króna

HEILDARSKULDIR sjávarútvegsins voru á síðasta ári 198 milljarðar króna en voru 124,9 milljarðar árið 1997. Jukust þær því um 73 milljarða á þessum fjórum árum. Á sama tíma hefur eiginfjárhlutfall minnkað úr 26,7% árið 1997 í 22,4% í fyrra. Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Solana fundar með Arafat

ÍSRAELSKIR hermenn felldu í gær tvo Palestínumenn í loftárás, sem beint var að palestínskri öryggismiðstöð á Gaza-svæðinu. Árásin átti sér stað skömmu áður en evrópsk sendinefnd hóf friðarumleitanir í Jerúsalem ásamt Bandaríkjamönnum. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Styður tillögu um stækkun friðlands í Þjórsárverum

MEIRIHLUTI Þjórsárveranefndar styður framkomna þingsályktunartillögu, þingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um stækkun friðlands í Þjórsárverum. Tillaga Vinstri grænna er nú til meðferðar á Alþingi og er meginefni hennar m.a. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sýndi enn einu sinni hæfni sína

HAFSTEINN Hafsteinsson forstjóri Landhelgisgæslunnar afhenti í gær þyrlubjörgunarsveit Varnarliðsins sérstaka viðurkenningu vegna björgunarafreksins við Snæfellsnes á föstudag. Viðstaddur var m.a. Meira
12. desember 2001 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Tálga jólasveina í smíðatíma

STRÁKARNIR í 10. bekk í Hvolsskóla tóku sig til undir stjórn kennara síns, Halldórs Óskarssonar, að tálga út jólasveina í síðasta tíma haustannar. Hráefnið var ekki dýrt, farið var í garð á Hvolsvelli og þar hirtar afklippur af alaskavíði. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð

Telur ekki leyst úr málinu í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að dóms- og kirkjumálaráðuneytið hafi ekki leyst úr máli Péturs Þórs Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Gallerís Borgar, í samræmi við lög er ráðuneytið staðfesti synjun Fangelsismálastofnunar á umsókn hans um... Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Tillögur að nýrri byggðaáætlun væntanlegar

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra vonast til þess að geta lagt fram tillögur að nýrri byggðaáætlun á Alþingi á næstu vikum en unnið hefur verið að gerð hennar frá því í vor. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tók strætó til byggða

JÓLASVEINARNIR fara nú að tínast til byggða og fyrstur að vanda er Stekkjarstaur, stífur eins og tré. Þau börn sem til þess höfðu unnið fengu væntanlega eitthvað gott í skóinn frá karli í nótt. Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tugir fanga sagðir hafa kafnað

TALIÐ er að tugir fanga úr röðum talibana hafi látist á leið í fangageymslur Norðurbandalagsins undanfarna daga. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tveggja enn saknað

LEIT að skipverjunum tveimur sem saknað er af Svanborgu SH skilaði ekki árangri í gær. Gengnar voru fjörur frá Arnarstapa til Rifs og einnig fóru björgunarsveitarmenn frá Vestfjörðum til leitar á fjörum á Rauðasandi, frá Keflavíkurbjargi til... Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 527 orð

Uppgangur öfgahópa helsta ógnin

FUNDUR tuga friðarverðlaunahafa Nóbels og margra þekktra fræðimanna á ýmsum sviðum um átök á 20. öld og lausnir á nýrri öld fór fram í Ósló um liðna helgi. Meira
12. desember 2001 | Erlendar fréttir | 225 orð

Vangaveltur um aðgerðir í Sómalíu

ÆTTBÁLKALEIÐTOGAR í Sómalíu fullyrða að bandarísk sendinefnd hafi komið til fundar við þá í bænum Baidoa í vesturhluta landsins um síðustu helgi. Meira
12. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Veita aðstoð fyrir jólin

HJÁLPRÆÐISHERINN mun leitast við að aðstoða þá sem þess þurfa nú fyrir jólin líkt og undanfarin ár. Næsta föstudag, 14. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð

Veitti lögreglumanni skriflega aðfinnslu

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur veitt lögreglumanni, sem stjórnaði framkvæmd húsleitar sem gerð var 23. apríl sl., skriflega aðfinnslu. Við húsleitina, sem gerð var vegna gruns um fíkniefnamisferli, svipti húsráðandi sig lífi. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Verðmunur allt að 325%

MESTI munur á hæsta og lægsta verði á lyfjum er 325% samkvæmt könnun sem Alþýðusamband Íslands gerði nýverið á lyfjaverði í lyfjaverslunum hér á landi. Í könnuninni kom jafnframt fram að minnsti munur á hæsta og lægsta verði er 25%. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vélsleðamenn valda skemmdum á golfvöllum

ÞRJÁR flatir á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti eru skemmdar eftir að vélsleðum var ekið yfir þær fyrir skömmu. Þá hafa kylfingar kvartað undan hjólförum eftir jeppa á golfvellinum við Korpúlfsstaði. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vinna við úrskurð að komast á lokastig

VINNA starfsmanna umhverfisráðuneytisins er nú að komast á lokastig vegna úrskurðar umhverfisráðherra um kærur sem bárust í framhaldi af úrskurði skipulagsstjóra vegna fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Vísindagrein eftir Íslending vekur athygli

FYRIR skömmu gerðu ritstjórar tímaritsins Science grein fyrir grein sem doktorarnir Oddur Ingólfsson og Alec M. Meira
12. desember 2001 | Miðopna | 1293 orð | 2 myndir

Vonar að samningar geri kleift að viðhalda kaupmætti

Ekki er lokið viðræðum fulltrúa ASÍ og SA um leiðir til að viðhalda forsendum kjarasamninga. Forsætisráðherra og talsmenn hvorra tveggja samtakanna vonast til að saman náist í dag og segja í samtali við Jóhannes Tómasson mikilvægt að halda verðbólgu undir mörkum og koma í veg fyrir uppsögn launaliðar kjarasamninga. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Þrettán sæmdir gullmerki Lögmannafélags Íslands

ÞRETTÁN voru heiðraðir í 90 ára afmælisfagnaði Lögmannafélags Íslands í gær. Félagið var stofnað 11. desember 1911 og á þeim tímamótum var slegið gullmerki félagsins sömu gerðar og merki félagsins sem er tákn um réttlæti og óhlutdrægni. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þrír nýir sjúkrabílar fyrir höfuðborgarsvæðið

RAUÐI kross Íslands hefur keypt þrjá nýja sjúkrabíla fyrir höfuðborgarsvæðið á þessu ári og hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) nú til umráða tíu sjúkrabíla frá félaginu til þess að sinna sjúkraflutningum á svæðinu. Meira
12. desember 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð

Öryrkjabandalagið stefnir TR að nýju

ÖRYRKJABANDALAG Íslands, ÖBÍ, hefur í umboði eins öryrkja höfðað mál gegn Tryggingastofnun ríkisins þar sem krafist er greiðslu á vangoldnum örorkulífeyri að andvirði 1,5 milljóna króna, auk dráttarvaxta. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2001 | Staksteinar | 286 orð | 2 myndir

Ísland, EES og ESB

Því verður ekki neitað, að ýmsir ókostir fylgja Evrópusambandsaðild og eins glatast ákveðinn sveigjanleiki ef tekinn er upp annar gjaldmiðill í stað krónunnar. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
12. desember 2001 | Leiðarar | 877 orð

Starfshættir lögreglu og upplýsingalögin

Dómsmálaráðuneytið og embætti lögreglustjórans í Reykjavík hafa synjað Morgunblaðinu um aðgang að bréfi, sem ríkislögreglustjóri sendi lögreglustjóranum í Reykjavík vegna framkvæmdar húsleitar, sem fram fór á einkaheimili í Reykjavík í apríl sl. Meira

Menning

12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 211 orð | 2 myndir

35.000 manns á tíu dögum

ÞAÐ þarf svo sem ekki að koma á óvart að kvikmyndin Harry Potter og viskusteinninn er sem fyrr mest sótta kvikmyndin á Íslandi, eftir tvær vikur á lista. Meira
12. desember 2001 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd

Allir nema einn

Sírnir H. Einarsson, Karl Emil Guðmundsson, Helgi Snær Sigurðsson, Hafsteinn M. Guðmundsson & Stella Sigurgeirsdóttir Til 13. desember. Opið á verslunartíma. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir

Bilbó og félögum fagnað

KVIKMYNDIN Hringadróttinssaga , sem frumsýnd var í Bretlandi í gær, fær mjög lofsamlega dóma breskra gagnrýnenda sem segja hana mörgum gæðaflokkum ofar myndinni um Harry Potter sem sýnd hefur verið við miklar vinsældir undanfarnar vikur. M.a. Meira
12. desember 2001 | Tónlist | 560 orð | 1 mynd

Efinn er einn til leiðsagnar

Caput-hópurinn undir stjórn Úlfars Inga Haraldssonar frumflutti þrjú kammerverk eftir Svein Lúðvík Björnsson, Úlfar Inga Haraldsson, Þórð Magnússon og DA-fantasíuna eftir Leif Þórarinsson. Sunnudaginn 9. desember. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Eintóna hörkutól

Potshot eftir Robert B. Parker. No Exit Press gefur út 2001. 294 síðna kilja sem kostar 1.460 kr. í Pennanum-Eymundsson. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 812 orð | 1 mynd

Enginn venjulegur tónlistarunnandi

HALLDÓR Hansen barnalæknir hefur ákveðið að gefa Listaháskóla Íslands tónlistarsafn sitt, sem er eitt stærsta slíkra safna á Íslandi. Auk safnsins ánafnar Halldór skólanum, eftir sinn dag, fasteign sína á Laufásvegi 24. Meira
12. desember 2001 | Tónlist | 757 orð | 2 myndir

Englafiður þolir illa rigningu

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flutti: Óbókonsert eftir Albinoni, sex jólalög í útsetningu Guðmundar Óla Gunnarssonar fyrir barnakóra og hljómsveit, og Rigningu í himnaríki, nýtt tónverk eftir John Speight við ævintýri Hjörleifs Hjartarsonar. Einleikari á óbó var Gunnar Þorgeirsson. Sögumaður var Arnór Benónýsson. Barnakórar Lundarskóla og Brekkuskóla á Akureyri fluttu jólalögin. Konsertmeistari var Gréta Guðnadóttir. Stjórnandi var Guðmundur Óli Gunnarsson. Laugardaginn 8. desember, kl 17. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 55 orð

Frönsk barokktónlist leikin

HÁDEGISTÓNLEIKAR verða í Listasafni Einars Jónssonar á morgun. Hefjast þeir kl. 12.30 og standa í um hálfa klukkustund. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Gallerí Skuggi Skuggasýning kl.

Gallerí Skuggi Skuggasýning kl. 20.30. Hin umdeilda heimildarmynd Hughes-bræðra, American Pimp , verður sýnd bakatil í galleríinu. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntafræðingur mun halda stutt spjall þar sem hann veitir innsýn í ýmsa þætti myndarinnar. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 808 orð

Góður, betri, bestur

Benny Green píanó. Hljóðritað í Stamford, Conneciticut í janúar 2001. Telarc/12tónar. Meira
12. desember 2001 | Tónlist | 676 orð | 1 mynd

Himnesk fegurð

Schola cantorum syngur íslensk kórverk: Heyr himna smiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Drottinn er minn hirðir eftir Jónas Tómasson, Tignið Drottin eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Turn Thee Unto Me eftir Óliver Kentish, Clarcitas eftir Þorkel... Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólatónleikar verða kl.

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólatónleikar verða kl. 20 og 22. Fram koma: Lofgjörðarhópur Fíladelfíu, Gospelkompaníið og hljómsveitin Godzpeed. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Hætta með hausverk um helgar

Sjónvarpsþátturinn Með hausverk um helgar hættir um áramótin en hann hefur verið á dagskrá óslitið í þrjú ár. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 92 orð | 3 myndir

Í biðröð kl. 3 um nótt

HRINGADRÓTTINSSAGA verður frumsýnd á Íslandi á annan í jólum. Búðin Nexus stóð þó fyrir sérstakri forsýningu í Laugarásbíó síðasta mánudag en Nexus er sérvöruverslun með allt það sem tengist fantasíum, vísindaskáldskap, myndasögum o.fl. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 6 myndir

Ímyndunarafl í lausum taumi

Á SUNNUDAGINN var Fatahönnunarkeppni grunnskólanema haldin í Laugardalshöll. Þátt tóku nemendur 8., 9. og 10. bekkjar hvaðanæva af landinu og eru hugmyndasmiðjurnar í þessum geira í góðum gír, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Konsertar

Kominn er út geisladiskur með píanóleikaranum Ólafi Elíassyni . Þar leikur hann tvo píanókonserta eftir J.S. Bach (BWV 1055 í D-moll og 1057 í F-dúr) ásamt ensku hljómsveitinni London Chamber Group. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 131 orð

Myndir úr Maríusögu í Reykholtskirkju

SÝNINGIN Myndir úr Maríusögu eftir Elsu E. Guðjónsson stendur yfir í Reykholtskirkju. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 36 orð

Myndlist á Vínbarnum

Á VÍNBARNUM á Kirkjutorgi stendur yfir málverkasýning Inacio Pacas frá Brasilíu. Pacas hefur búið á Íslandi í 9 ár. Hann hefur stundað myndlistarnám í 5 ár. Verkin á sýningunni eru landslagsmyndir frá Íslandi. Sýningin stendur til 5.... Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Nýtt lag Sigur Rósar í Hollywood-stórmynd

Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram á föstudag í sjónvarpsþætti Craig Kilborn á bandarísku CBS-sjónvarpsstöðinni. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 897 orð | 1 mynd

Rými til að vera maður sjálfur

Í leit sinni að samhljómi í lífinu hefur Einar Ágúst Víðisson notað jóga til að ná árangri og aukinni vellíðan. Hildur Loftsdóttir fór í jógatíma hjá Guðjóni Bergmann. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 784 orð | 2 myndir

Sérvalin ládeyða

Páll Rósinkranz syngur vel þekkt lög eftir Bill Withers, KK, Leon Russel, John Lennon, Al Green, Elton John, Leonard Cohen, Stevie Wonder, Sting, Paul Simon og Rod Argent. Meira
12. desember 2001 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Sönglög

Smekkleysa hefur gefið út hljómdiskinn Minn heimur og þinn , þar sem Ásgerður Júníusdóttir , mezzósópran, flytur lög íslenskra kvenna við ljóð íslenskra kvenna. Meira
12. desember 2001 | Kvikmyndir | 306 orð | 1 mynd

Taugaveiklaði bankaræninginn

Leikstjóri: Barry Levinson. Handrit: Harley Peyton. Kvikmyndataka: Dante Spinotti. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Cate Blanchett, Billy Bob Thornton, Troy Garity. Sýningartími: 124 mín. Bandaríkin. MGM, 2001. Meira
12. desember 2001 | Fólk í fréttum | 74 orð | 3 myndir

Það sem enginn vissi...

Á LIÐNU mánudagskvöldi stóð tónlistardeild Eddu, þ.e. Ómi, Fljúgandi diskar og Hitt, fyrir óvissukvöldi í Leikhúskjallaranum. Meira

Umræðan

12. desember 2001 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Að lifa með langvinnan sjúkdóm

Það er mikið áfall, segir Jórunn Sörensen, að fá langvinnan sjúkdóm. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Ábyrgð meistara á nema

Markmiðið er að þeir hársnyrtar, sem útskrifast hér á landi, segir Jónína Sóley Snorradóttir, uppfylli öll fagleg skilyrði til að stunda sína iðn. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Bækur Birgittu H. Halldórsdóttur

MIG LANGAR til þess að segja frá því að núna nýlega las ég tvær nýútkomnar bækur eftir hana Birgittu okkar. Já, ég sagði tvær. Önnur heitir "Ljósið að handan" og er samtalsbók við Valgarð Einarsson, einn fremsta miðil okkar hér á Íslandi. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 178 orð

Ekkjan og yfirvaldið

Eftirfarandi huggunarljóð sendi sá kunni dýrfirski fræðimaður Sighvatur Grímsson Borgfirðingur Solveigu Þórðardóttur, ekkju Jóhannesar Guðmundssonar á Bessastöðum. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 192 orð

Ergo

NÝLEGA birtist í Morgunblaðinu ágæt grein eftir Gunnar Hersvein og bar fyrirsögnina Ég hugsa, þess vegna er ég til . Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Er lausnarorðið frelsi?

Það er vandasamt að fara með frelsið, segir Sveinn Óskar Sigurðsson, og við höfum tæplega öll náð tökum á þeirri ábyrgð. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Eru nemendur viðskiptavinir?

Jöfnuður til náms, segir Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir, er grundvallaratriði í okkar þjóðfélagi. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Feður í orlofi

Meginhugsunin í lögunum, segir Páll Magnússon, er einmitt sú að foreldrar taki jöfnum höndum orlof frá vinnu. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Hvað tafði útkall þyrluflotans?

Það er alltaf erfitt að vekja ef-in upp, segir Árni Johnsen, því að þau vilja verða mörg. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Lögfræðinám og kröfur samfélagsins

Lagadeild hefur boðið upp á mjög fjölbreytt nám, segir Páll Sigurðsson, m.a. í tugum kjörgreina (valgreina), sem ætlað er að mæta þörfum og óskum nemenda - og um leið samfélagsins. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Ólafsvísur

Ólafr kóngur Haraldsson, hann gefi oss sigr og tíma! svo að eg hafi djörfung til um aðferð hans að ríma. Ólafr kóngur Haraldsson, hann reið um þykkvan skóg; hann sá lítið spor í leir, slík eru minnin stór. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Réttindabarátta samkynhneigðra

Mannréttindabarátta samkynhneigðra, segir Guðrún Ögmundsdóttir, varðar alla. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 519 orð

Til ekkjunnar Solveigar Þórðardóttur

Þitt brjóst af ekka bifast nótt og dag en böl og harm þú segir Drottni einum er sér og þekkir sinna barna hag og sérhvert telur andvarp þitt í leynum; þú laugar blíðu börnin þín í tárum sem böls í hríðum leynir harmi sárum. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 695 orð | 2 myndir

Tilslökun á fíkniefnadómum ekki æskileg

KUNNUGT er að neysla fíkniefna og þau vandamál sem af henni leiðir eru mjög í umræðunni í þjóðfélaginu í dag. Þessarar umræðu gætir jafnt í tali meðal einstaklinga sem og hjá allskyns félagasamtökum og stofnunum. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Uppbygging og traust fjármálastjórn

Öllum ætti því að vera ljóst, segir Hrannar Björn Arnarsson, að málflutningur sjálfstæðismanna gengur ekki upp og hann er í raun lítilsvirðing við borgarbúa. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

,,Það var leiðinlegt í afmælinu mínu..."

Í framhaldsskólum má líkja vali á námsbraut, segir Svandís Ingimundar, við frumskógarferð. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Þakkir fyrir frábæra helgi á Hótel Örk

Mig langaði að koma á framfæri þakklæti til þeirra á Hótel Örk í Hveragerði fyrir frábæra helgi 7.-9. des. sl. Við fórum nokkur hópur samsettur af starfsmönnum framkvæmda- og viðhaldsdeildar Varnarliðsins ásamt mökum og áttum hreint frábæra helgi þar. Meira
12. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 597 orð | 1 mynd

Þjóðvegur 60

Í MORGUNBLAÐINU 1. júlí 2001 er frétt um vegalagningu milli Arnkötludals við Steingrímsfjörð og Gautsdals í Geiradal. Meira
12. desember 2001 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Þráhyggja Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

Besti mælikvarði á fjárhagslega stöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, segir Magnús Gunnarsson, er það lánstraust sem hann nýtur hjá erlendum lánastofnunum. Meira

Minningargreinar

12. desember 2001 | Minningargreinar | 2875 orð | 1 mynd

ANGELA SANTORO ÆGISSON

Angela Elisa Santoro Ægisson fæddist 19. apríl 1964. Hún lést í London 31. október síðastliðinn. Angela fæddist og ólst upp í Ostuni, fornum bæ á Suðaustur-Ítalíu, ofarlega á hælnum. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

ÁRNI HELGASON

Árni Helgason fæddist 2. október 1936 í Stóra-Laugardal í Tálknafirði. Hann lést 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Kristinn Jakobsson, f. á Patreksfirði 2. jan. 1908, d. 1995, og Lára Lovísa Guðbjartsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR RÍKEY BJÖRNSDÓTTIR

Brynhildur Ríkey Björnsdóttir fæddist 4. mars 1954. Hún lést 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Björn Jónsson lögregluþjónn frá Haukagili í Hvítársíðu, f. 3.9. 1915, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

GARÐAR KARLSSON

Garðar Karlsson tónlistarkennari fæddist á Akureyri 10. júlí 1947. Hann lést á heimili sínu 2. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

GEORG BERNHARÐ MICHELSEN

Georg Bernharð Michelsen fæddist á Sauðárkróki 20. maí 1916. Hann lést á líknardeild Landspítala Landakoti laugardaginn 3. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 13. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

INDÍANA MARGRÉT JAFETSDÓTTIR

Indíana Margrét Jafetsdóttir fæddist 22. nóvember 1962. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 30. október. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

INGÓLFUR KRISTJÁNSSON

Ingólfur Kristjánsson fæddist á Hólum í Hjaltadal 13. mars 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BRIEM

Ólafur Briem fæddist í Reykjavík 30. júlí 1933. Hann lést í Stokkhólmi 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eggert og Guðbjörg Briem. Ólafur kvæntist Ekaterínu Sushia frá Kislovask í Sovétríkjunum. Börn þeirra eru Ivan og Björg. Ólafur lærði bifvélavirkjun og vann við þá iðn lengst af. Þau fluttu til Stokkhólms fyrir 25 árum og þar vann Ólafur hjá General Motors í tölvudeild til æviloka. Útför Ólafs fór fram frá Botkyrka kirkju í Stokkhólmi 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Sigurðardóttir fæddist 26. nóvember 1903. Hún lést á sjúkrahúsi Hólmavíkur 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kollafjarðarneskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

SIGURÞÓR SKÆRINGSSON

Sigurþór Skæringsson fæddist í Hrútafellskoti í Austur-Eyjafjöllum 6. júlí 1909. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2001 | Minningargreinar | 3713 orð | 1 mynd

VALGERÐUR GUNNARSDÓTTIR

Valgerður Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1991. Hún lést í Gautaborg 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Birna María Svanbjörnsdóttur, f. 14. apríl 1964, og Gunnar Þór Gunnarsson, f. 25. júní 1965. Systir Valgerðar er Oddný, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 558 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 575 420 516...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 575 420 516 64 32,995 Grálúða 200 200 200 60 12,000 Gullkarfi 129 50 116 649 75,105 Hlýri 306 245 277 3,277 906,480 Keila 116 58 94 2,324 217,904 Kinnfiskur 500 500 500 6 3,000 Langa 186 115 161 1,177 189,957 Lúða 1,190 500 757... Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Aukin vanskil hjá innlánsstofnunum

FYRSTU níu mánuði þessa árs hafa vanskil hjá innlánsstofnunum aukist um tæp 74% eða úr 12,9 milljörðum kr. í 22,4 milljarða, eða úr 2,1% af útlánum í árslok 2000 í 3,2% í lok september 2001. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Erfiðlega horfir með samruna HP og Compaq

ÚTLIT er fyrir að erfitt geti reynst að sameina tölvufyrirtækin Hewlett-Packard (HP) og Compaq, samkvæmt frétt á vefsíðu BBC síðastliðinn laugardag. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

Góðæri ríkir áfram á saltfiskmörkuðum

ENN ríkir góðæri á saltfiskimörkuðum og engin ástæða til örvæntingar þótt verð hafi lækkað um 10% á undanförnum mánuðum, að mati Halldórs Arnarsonar, innkaupa- og sölustjóra SÍF hf. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 403 orð

Kvótatillögur ESB mæta andstöðu sjómanna

NIÐURSKURÐARTILLÖGUR á aflaheimildum Evrópusambandsins hafa mætt mikilli andstöðu meðal sjómanna víða í álfunni og hafa þeir hvatt sjávarútvegsráðherra viðkomandi ríkja til að samþykkja ekki tillögurnar. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 262 orð

Lækkun á hlutafé til jöfnunar taps

SAMÞYKKT var á hluthafafundi í Íslenska sjónvarpsfélaginu hf. í gær að lækka hlutafé félagsins um 45,7 milljónir króna, úr 152,2 milljónum í 106,5 milljónir. Skal lækkuninni allri ráðstafað til jöfnunar taps. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 444 orð

Mikil umskipti á mjög stuttum tíma

SAMANLAGÐUR hagnaður allra fyrirtækja á Verðbréfaþingi Íslands á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 3.691 milljón króna en tap upp á 5.378 milljónir króna varð á fyrstu 6 mánuðum ársins, að því er kemur fram í samantekt Landsbankans - Landsbréfa. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Reytingur á loðnumiðunum

ÞOKKALEG loðnuveiði var norðaustur af Kolbeinsey í fyrrinótt. Töluvert sést af loðnu á svæðinu en hún er erfið viðureignar að sögn skipstjórnarmanna. Alls voru 9 loðnuskip á miðunum í fyrrinótt og fengu þau öll reytingsafla. Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Skráningu VÍS á Verðbréfaþing frestað

STÆRSTU hluthafar Vátryggingafélags Íslands hafa ákveðið að fresta því að skrá hlutabréf félagsins á Verðbréfaþingi Íslands þar til síðar, en eins og fram hefur komið hefur verið unnið að því að opna félagið og stefnt að því að skrá það á Verðbréfaþing... Meira
12. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Viðskiptaverðlaunin 2001 til bræðranna í Bakkavör

BRÆÐURNIR Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, og Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, hlutu í gær Viðskiptaverðlaun DV, Stöðvar 2 og Viðskiptablaðsins fyrir árið 2001. Meira

Fastir þættir

12. desember 2001 | Fastir þættir | 336 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVER er munurinn á góðum spilara og sönnum meistara? Gott ef Gölturinn grimmi kom ekki með þessa skilgreiningu: "Góður spilari veit hvað er rétt, en gerir það samt ekki. Meistarinn veit það og gerir það." Það er hyldýpi á milli teóríu og... Meira
12. desember 2001 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. ágúst sl. í Lágafellskirkju af sr. Pétri Þorsteinssyni Guðrún Margrét Hreiðarsdóttir og Páll... Meira
12. desember 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. september sl. í borgaralegri giftingu í Fólksvangi á Kjalarnesi af Birnu Björnsdóttur Lýdía Kristín Sigurðardóttir og Guðmundur Árni Þórisson... Meira
12. desember 2001 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. september sl. í Háteigskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Hildur Hilmarsdóttir og Kristinn Kristinsson... Meira
12. desember 2001 | Dagbók | 658 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja : Starf með öldruðum í...

Bústaðakirkja : Starf með öldruðum í dag kl. 14 hefst með helgistund í kirkjunni. Jólasaga og söngur. Boðið upp á súkkulaði og kökur í safnaðarheimilinu á eftir. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
12. desember 2001 | Viðhorf | 920 orð

Ha, ha, ha, ha, ha, ha!

Til þín, elskan, frá mér: Rúða, geislaspilari og útvarp, hluti mælaborðs, vinna, efni og "vaskur": 91 þúsund og eitthvað. Við tréð eru svo tveir geisladiskar og farsími frá tryggingafélaginu. Meira
12. desember 2001 | Dagbók | 873 orð

(Hebr. 10, 36.)

Í dag er miðvikudagur 12. desember, 346. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. Meira
12. desember 2001 | Í dag | 91 orð

Jólin og sorgin

Fimmtudagskvöldið 13. desember. mun sr. Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúspr estur, halda fyrirlestur í Fossvogskirkju undir fyrirsögninni: Jólin og sorgin. Meira
12. desember 2001 | Fastir þættir | 254 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Da4 c5 6. Bg2 Bb7 7. dxc5 bxc5 8. O-O Be7 9. Rc3 O-O 10. Bf4 d6 11. Hfd1 Db6 12. Hab1 Ra6 13. a3 Bc6 14. Dc2 Hfd8 15. e4 Db7 16. Re1 Hab8 17. De2 e5 18. Bg5 h6 19. Bxf6 Bxf6 20. Rc2 Db3 21. Re3 Rc7 22. Hd3 Bg5... Meira
12. desember 2001 | Fastir þættir | 820 orð | 1 mynd

Spennandi undanúrslit á HM í skák

27.11. 2001-26.1. 2002 SKÁK Meira
12. desember 2001 | Fastir þættir | 499 orð

Víkverji skrifar...

EITTHVAÐ virðist hugmyndaauðgi þáttastjórnenda ríkissjónvarpsins vera að dala, að mati Víkverja. Að minnsta kosti hefur verið rætt við sama fólkið í nokkrum tilvikum í einum þremur þáttum að undanförnu. Meira

Íþróttir

12. desember 2001 | Íþróttir | 139 orð

Arsenal á nýjan leikvöll 2004

ÞAÐ var samþykkt á mánudagskvöldið í bæjarstjórn Islingtonhverfis í Norður-London með 34 atkvæðum gegn sjö, að Arsenal fengi land undir nýjan leikvang í Ashburton Grove, sem er um 900 m í suð-vesturátt frá Highbury. Völlurinn á að taka 60 þús. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 682 orð

Bjarki hetja Mosfellinga

BJARKI Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Aftureldingar, tryggði liði sínu bæði stigin í viðureigninni við Þór á Varmá með þrumuskoti í þann mund sem leiktíminn rann út, 27:26, en Mosfellingar fengu aukakast þegar fjórar sekúndur voru eftir. Tvö mikilvæg stig í húsi hjá heimamönnum en Þórsarar geta verið óánægðir að hafa ekki fengið annað stiganna sem í boði var þar sem þeir voru síst lakari aðilinn í leiknum. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík varð...

* BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík varð í 11. sæti á alþjóðlegu svigmóti í Tesero-Pampeago á Ítalíu í gær. Hann var 24. í rásröðinni. Jóhann Friðrik Haraldsson úr KR féll úr leik í fyrri ferð. * EMMA Furuvik úr Ármanni varð í 8. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 172 orð

Bolton steinlá

Blackburn og Tottenham tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær en bæði lið unnu afar sannfærandi sigra. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 69 orð

Eyjólfur frá vegna meiðsla

EYJÓLFUR Sverrisson missti af leik Herthu Berlín gegn Schalke í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu vegna álagsmeiðsla sem komu fram í Evrópuleiknum gegn Servette í síðustu viku. Eyjólfur verður heldur ekki með Herthu þegar liðið sækir 2. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Fimmti sigur ÍR-inga í röð

STRÁKARNIR hans Júlíusar Jónassonar héldu áfram sigurgöngu sinni í gærkvöld. ÍR-ingar lögðu Gróttu/KR, 23:21, í Austurbergi og hafa nú unnið fimm leiki í röð í 1. deildinni. Þeir styrktu með þessu stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar, og eru jafnir Valsmönnum að stigum. Svo sannarlega óvæntur og góður árangur hjá Breiðholtsliðinu unga, þó fátt hafi verið óvænt við þennan sigur á hálfvængbrotnu liði vesturbæinga og Seltirninga, og þetta var sennilega slakasti leikurinn af þessum fimm. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 263 orð

Grindavík burstaði KR

EFTIR brösótt gengi að undanförnu virðast Grindavíkurstúlkur búnar að finna aftur fjölina sína. Í gærkvöldi sóttu þær KR heim í vesturbæinn og bundu enda á fjögurra leikja sigurgöngu þeirra með öruggum 20 stiga sigri, 77:57. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 276 orð

Guðjón spáir hörðum slag

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, biður stuðningsmenn félagsins að búa sig undir langa og erfiða baráttu um toppsæti ensku 2. deildarinnar í vetur. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 145 orð

Hagnaður hjá hlutafélagi Fram 25 millj.

HLUTAFÉLAG knattspyrnudeildar Fram, "Fram, Fótboltafélag Reykjavíkur", skilar um 25 milljóna króna rekstrarhagnaði á árinu 2001, samkvæmt tölum sem lagðar voru fram á aðalfundi félagsins fyrir árið 2000 sem haldinn var í fyrrakvöld. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 30 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Ásgarður:Stjarnan - Fram 20 Ásvellir:Haukar - Valur 20 KA-heimili:KA - Víkingur 20 Vestmannaeyjar:ÍBV - HK 20 KNATTSPYRNA Jólamót Hitaveitu Suðurnesja í Reykjaneshöll. Fram - Keflavík 18. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 752 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Grótta/KR 23:21 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Grótta/KR 23:21 Austurberg, Reykjavík, 1. deild karla, Essodeild, þriðjudaginn 11. desember 2001. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 186 orð

Katrín á leið frá Kolbotn til Röa?

NORSKA knattspyrnufélagið Röa hefur sýnt mikinn áhuga á að fá landsliðskonuna Katrínu Jónsdóttur hjá Kolbotn í sínar raðir og líklegt er að hún gangi til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabil. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 242 orð

KKÍ breytir leikdögum

ALLIR úrvalsdeildarleikir í körfuknattleik í janúar, sem vera áttu á sunnudagskvöldum, verða væntanlega færðir yfir á fimmtudaga eða föstudaga. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 117 orð

Magdeburg mætir Celje Lasko

MAGDEBURG leikur við Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir áramótin. Celje hefur undanfarin ár verið besta handknattleikslið Slóveníu og eitt það allra fremsta í Evrópu. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 216 orð

Margrét í biðstöðu hjá Philadelphia

ENN er allt á huldu um framtíð knattspyrnukonunnar Margrétar R. Ólafsdóttur hjá bandaríska atvinnumannaliðinu Philadelphia Charge. Hún gerði eins árs samning við liðið í apríl sl. og lék með því á fyrsta tímabili bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 62 orð

Stefán og Gunnar halda sínu striki

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, handknattleiksdómarar, hafa staðið sig vel á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Ítalíu. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 71 orð

Sömu milliríkjadómarar

DÓMARANEFND Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur staðfest tillögur KSÍ um milliríkjadómara fyrir árið 2002. Þeir verða þeir sömu og á þessu ári, Bragi Bergmann, Egill Már Markússon, Gylfi Orrason og Kristinn Jakobsson. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Vala æfir í S-Afríku

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari og Íþróttamaður ársins 2000, heldur til Suður-Afríku í þriggja vikna æfingabúðir í næstu viku ásamt þremur sænskum frjálsíþróttamönnum sem æfa með henni í Gautaborg í vetur. Einnig verða þjálfarar þeirra með í för. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Vonar að Hjálmar leysi vandann

ROGER Gustafsson, þjálfari sænska knattspyrnufélagsins Gautaborgar, vonast til þess að Hjálmar Jónsson, leikmaður Keflavíkur, leysi helsta vandamál hans fyrir komandi keppnistímabil. Meira
12. desember 2001 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* ÆGIR H.

* ÆGIR H. Jónsson körfuknattleiksmaður , sem lék með Hamri í fyrra og ÍA það sem af er vetri, er genginn til liðs við Val . Ægir er 21 árs miðherji. Meira

Ýmis aukablöð

12. desember 2001 | Bókablað | 385 orð | 1 mynd

Að deyja úr deigi á efsta degi

Eftir Valgarð Egilsson. Smekkleysa 2001. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 59 orð | 1 mynd

Anna

Skáldsagan Anna er eftir Guðberg Bergsson, en hann hefur endurritað og endurskoðað bókina sem kom fyrst út árið 1968. Í kynningu segir m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 954 orð | 1 mynd

Áhættan af að kynnast fólki

1. Braga Ólafssyni er létt. Eftir vinnu á föstudegi pantar hann sér jólabjór og snafs á Hótel Borg og gleðst yfir því að lesendur hafa tekið Gæludýrunum, annarri skáldsögu hans, vel. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 112 orð | 1 mynd

Ást

Gef mér stjörnurnar er eftir ástarsagnahöfundinn Bodil Forsberg í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar . Í kynningu segir m.a.: "Átján ára afmælisdagurinn rann upp. Lífið blasti við Beate Heidemann. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 31 orð | 1 mynd

Börn

Bestu barnabrandararnir . Í kynningu segir: "Börnin velja brandarana; allir leggja í púkkið og útkoman verður frábært grín og gaman." Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 80 bls., prentuð í Lettlandi. Verð: 990 kr... Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 67 orð | 1 mynd

Börn

Dagur risabani er eftir Budge Wilson . Kim LaFave myndskreytti. Sesselja Halldórsdóttir íslenskaði. Vinirnir Dagur og Símon fá margar frábærar hugmyndir og eru ótrúlega uppátækjasamir. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 99 orð | 1 mynd

Dagbók

Dagbækur háskólastúdenta hafa að geyma þverskurð af daglegu amstri stúdenta innan og utan Háskóla Íslands hinn 24. janúar sl. Ritstjóri er Magnús Guðmundsson. Í kynningu segir m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 406 orð | 1 mynd

Eftirminnilegir atburðir í Djúpinu

Eftir Óttar Sveinsson. Íslenska bókaútgáfan 2001, 204 bls. Hönnun kápu: Mátturinn og dýrðin ehf. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Endurminningar

Bókina um Björgvin Halldórsson hefur Gísli Rúnar Jónsson skráð. Í kynningu segir: "Björgvin er litríkur persónuleiki með mörg andlit. Hvatvís og þekktur fyrir snaggaraleg tilsvör sem mörg hafa orðið landfleyg. Uppfullur af andstæðum. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 459 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt afmælisrit

Safn ritgerða gefið út í tilefni sjötugsafmælis höfundar 9. ágúst 2001. Sögufélag, Reykjavík 2001. 352 bls., myndir. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 469 orð | 1 mynd

Forn og nýr fróðleikur

1 Byggðasaga Skagafjarðar II. bindi tekur til tveggja hreppa í Skagafirði vestanverðum; Staðarhrepps og Seyluhrepps. Höfundurinn, Hjalti Pálsson, hefur unnið að ritun bókarinnar undanfarin 2 ár en I. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 83 orð | 1 mynd

Fræðirit

Tvær bækur eru komnar út í bókaflokknum Hið ljúfa líf: Ilmvötn er bók þar sem staðnæmst er við helstu kennileiti í sögu ilmefna. Þar er m.a. gerð grein gerð fyrir kunnum ilmvatnsframleiðendum. Súkkulaðið - yndi þess munaðargjarna. Í bókinni er m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 839 orð | 1 mynd

Gallar og kostir

Alfræðirit um líkama og sál. Ritstjóri: Lesley Hickin. Þýðendur: Erla Dóris Halldórsdóttir og Hildur Hermóðsdóttir. Útgefandi: Salka. Reykjavík 2001. 319 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 130 orð | 1 mynd

Grafarvogsskáldin

Skáld búsett í Grafarvogi munu hefja upp raust sína í Bílastjörnunni, Bæjarflöt 10 í Grafarvogi, á föstudag kl. 17.45. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 133 orð | 1 mynd

Greinar

Heimur skáldsögunnar hefur að geyma 30 greinar eftir jafnmarga fræðimenn um 30 frumsamdar og þýddar skáldsögur sem hver um sig er kennileiti í landslagi skáldsögunnar á Íslandi. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 1000 orð | 1 mynd

Guð í yfirheyrslu

1. GAMLA læknishúsið á Eyrarbakka á sinn þátt í því að að dauðinn og skuggaleg stemmning eru sterkt afl í Mannætukonunni og manninum hennar eftir Bjarna Bjarnason. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd

Handbók

Huglæg vernd er eftir William Bloom í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur . Í kynningu segir m.a.: "Ertu næmur fyrir hugblæ? Hittir þú fólk sem annaðhvort dregur frá þér orku eða gerir þig pirraðan? Er auðvelt að hræða þig? Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 1514 orð | 1 mynd

Hann var allur á sinn hátt

1. Er þá öll ævi Steins Steinarr fundin? "Ég finn ekki meira af honum," svarar Gylfi Gröndal. "En svona verki lýkur í rauninni aldrei. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 136 orð | 1 mynd

Hestar

Íslenski hesturinn - litir og erfðir er eftir dr. Stefán Aðalsteinsson , búfjárfræðing og rithöfund, með ljósmyndum Friðþjófs Þorkelssonar og teikningum eftir Pétur Behrens . Í kynningu segir m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 56 orð | 1 mynd

Hljóðbækur

Fimm bækur eru komnar út í hljóðbók: Ævisaga Jónasar Hallgrímssonar eftir Pál Valsson. Lesari er Hjalti Rögnvaldsson. Ævisaga Einars Benediktssonar , þriðja og síðasta bindið, eftir Guðjón Friðriksson . Lesari er Hjalti Rögnvaldsson. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 414 orð | 1 mynd

Hlutverk í mismunandi birtu

Kristín Marja Baldursdóttir, Mál og menning, 2001, 140 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 446 orð

Hringrásin rofin

Eftir Eyvind P. Eiríksson. Andblær 2001 - 56 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 1161 orð | 1 mynd

Hún er eftir Egil

1. Fyrirsögnin og það annað, sem ekki byggist á samtali við Sigurjón Jóhannesson, er sótt í grein hans; Um Egil Jónasson. "Hún er eftir Egil." Slíka setningu mátti tíðum heyra fram eftir 20. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 55 orð | 1 mynd

Íþróttir

Rauði herinn - saga Liverpool 1892-2001 er í samantekt Agnars Freys Helgasonar og Guðjóns Inga Eiríkssonar . Saga knattspyrnuliðsins Liverpool er rakin í máli og myndum. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 85 orð | 1 mynd

Íþróttir

Barist um bikarinn eftir Nigel Roebuck , einn þekktasta kappakstursblaðamann heims. Ólafur Bjarni Guðmundsson þýddi. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 86 orð | 1 mynd

John-John er skáldsaga eftir Mats Wahl...

John-John er skáldsaga eftir Mats Wahl í þýðingu Hilmars Hilmarssonar . John-John bíður dóms fyrir alvarlegan glæp sem hann flæktist nauðugur í. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 142 orð

Kiljur

Þrjár skáldsögur eru komnar út í kiljuformi: Ævintýri góða dátans Svejks eftir Jaroslav Hašek í íslenskri þýðingu Karls Ísfelds . Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 134 orð | 1 mynd

Kirkjur á Íslandi

Hrepphólakirkja, Hrunakirkja og Tungufellskirkja í Árnesprófastsdæmi er fyrsta ritið í nýrri ritröð, Kirkjur á Íslandi . Ritstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. H öfundar efnis í þessu bindi eru Guðmundur L. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 769 orð | 1 mynd

Kjarnafjölskyldan krufin

Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Mál og menning - 173 bls. 2001. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 49 orð | 1 mynd

Kynlíf

Ljúfir ástarleikir í dagsins önn er eftir Anne Hooper í þýðingu Veturliða Guðnasonar. Greint er frá örvandi leikjum þar sem koma við sögu ýmis hjálpartæki ástarlífsins eins og vatn, tól og tæki, matur og myndbandsspólur. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 243 orð | 1 mynd

Listaverkabók

Confronting Nature - Icelandic Art of the 20th Century er skrifuð á ensku og gefin út í tilefni samnefndrar sýningar á verkum 24 íslenskra listamanna í Corcoran-listasafninu í Washington D.C. sem staðið hefur yfir í október og nóvember. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 74 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Ríki pabbi, fátæki pabbi - Það sem þeir ríku kenna börnunum sínum en aðrir ekki er eftir Robert T. Kinosaki og Sharon L. Lechter í þýðingu Andrésar Sigurðssonar. Í bókinni eyðir höfundurinn m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 83 orð | 1 mynd

Ljósmyndir

Ljósmyndabók um Björk hefur að geyma fjölmargar ljósmyndir sem teknar hafa verið af Björk allt frá útkomu Debut. Ljósmyndarar eru m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 343 orð | 1 mynd

Margar víddir

Eftir Oddnýju Sen. Salka, 2001, 345 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 802 orð | 1 mynd

Með tvær andstæðar raddir í höndunum

1. "Sum ljóðanna byrja sem tónlist. Ég sest við píanóið og byrja að spila eitthvað, og svo kannski allt í einu rennur upp fyrir mér, að það var einmitt þetta sem ég vildi sagt hafa." 2. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 714 orð | 1 mynd

Menningarsögulegt afrek

Eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. Myndaval: Inga Lára Baldvinsdóttir og Ívar Brynjólfsson. Hönnun: Sigríður Bragadóttir og Ingvar Víkingsson. Prentun og bókband: Oddi hf. Þjóðminjasafn Íslands og JPV útgáfa 2001 - 519. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 111 orð | 1 mynd

Rannsókn

Konur, flokkar og framboð er eftir Svan Kristjánsson og Auði Styrkársdóttur . Í bókinni greinir frá rannsókn á framboðsaðferðum stjórnmálaflokkanna í kaupstöðum við byggðakosningarnar 1998 og alþingiskosningarnar 1999. Í kynningu segir m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 403 orð | 1 mynd

Raunir veiðimannsins

Gísli Sigurðsson, Bókaútgáfan Veiðibók, Reykjavík 2001, 69 bls, teikningar. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 562 orð | 1 mynd

Rétta formúlan

eftir Stellu Blómkvist, Mál og menning, 2001. 254 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 109 orð | 1 mynd

Sagnfræði

Öldin fjórtánda er skráð af Óskari Guðmundssyni og er það átjánda bindið í ritröðinni Aldirnar sem hóf göngu sína fyrir rúmri hálfri öld. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Sakamál

Ríkisráðið er eftir Boris Akúnin , í þýðingu Árna Bergmann. Í kynningu segir m.a.: "Fandorin, ríkisráð í Moskvu, er talinn slyngasti rannsóknarlögreglumaður Rússlands. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 134 orð | 1 mynd

Sakamálasaga

Brögð í tafli er eftir Agöthu Christie í þýðingu Ragnars Jónassonar . Í kynningu segir m.a.: "Það er eitthvað dularfullt á seyði á sveitarsetrinu Brautarbergi. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 93 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Dóttir beinagræðarans er skáldsaga eftir Amy Tan, í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur . Hún segir frá Ruth, ungri konu á framabraut, kínverskri móður hennar, LuLing, og stormasömu sambandi þeirra mæðgna. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Miskunnsemi Guðs er eftir Kerstin Ekman í þýðingu Sverris Hólmarssonar . Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 36 orð | 1 mynd

Smásögur

Við - smásögur er eftir Björn Þorláksson. Í kynningu segir: "Grátbrosleg, meinleg, fyndin, sorgleg. Björn skrifar um nútímann og honum er ekkert heilagt." Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 112 bls., prentuð í Lettlandi. Verð: 2.980... Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 122 orð | 1 mynd

Spenna

Einfaldur sannleikur er eftir David Baldacci í þýðingu Björns Jónssonar. Í kynningu segir m.a.: "Rúfus Harms hírist í herfangelsi í Virginíu, dæmdur til lífstíðarvistar. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 112 orð | 1 mynd

Spenna

Skuldaskil í víti er eftir spennusagnahöfundinn Jack Higgins. Þýðandi er Giss ur Ó. Erlingsson . Í kynningu segir m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 144 orð | 1 mynd

Spenna

Gríptu nóttina eftir Dean Koontz er í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar . Bókin gerist í bæ á vesturströnd Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Vettvangur sögunnar er geysimikil herstöð og tilraunastöð, þar sem m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd

Spenna

Draumagildran er skáldsaga eftir Stephen King í þýðingu Björns Jónssonar. Í kynningu segir m.a.: "Fyrir tuttugu og fimm árum gerðist atvik sem breytti lífi fjögurra ungra vina og tengdi þá órjúfanlegum böndum. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd

Stefndu hátt, Rósa!

Stefndu hátt, Rósa! er eftir Hazel Hutchins með teikningum eftir Yvonne Cathcart. Sesselja Halldórsdóttir íslenskaði. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 1126 orð | 2 myndir

Sögukviða um gleymt stríð

eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, Mál og menning 2001, 459 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd

Trú

Hin æðri gildi er fimmta bók Gunnþórs Guðmundssonar. Í bókinni eru hugleiðingar, spakmæli og ljóð. Formála ritar Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og segir hún m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 134 orð | 1 mynd

Trúmál

Kristni á Íslandi - Útgáfumálþing á Akureyri og í Reykjavík. Árið 2000 gaf Alþingi út ritverkið Kristni á Íslandi í tilefni þess að 1000 ár voru liðin frá kristnitöku Íslendinga. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 804 orð | 1 mynd

Um æðarfuglsins nytsemi

Ritstjóri er Jónas Jónsson. 528 bls. Útgefandi er Mál og mynd. Reykjavík 2001. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 104 orð | 1 mynd

Unglingar

Eva og Adam - Síðasta náttfatapartíið er eftir Måns Gahrton með teikningum Johans Unenge. Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi. - Þetta er sjötta bókin um hið unga par. Í kynningu segir m.a. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 83 orð | 1 mynd

Unglingar

Poppy og Dingan er skáldsaga eftir Ben Rice , í þýðingu Bjarna Jónssonar. Saga gerist í litlum námabæ í Ástralíu. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 75 orð | 1 mynd

Uppeldi

Stefnur og straumar í uppeldissögu er eftir Reidar Myhre í þýðingu Bjarna Bjarnasonar , fyrrverandi lektors við Kennaraháskóla Íslands. Í bókinni er gefin mynd af uppeldisfræðilegri þróun á 20. öld, m.a. með kafla um fræðslumál í Austur-Evrópu frá 1989. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 848 orð | 1 mynd

Vandvirkur og fjölhæfur

Frumsamin verk og þýðingar eftir Geir Kristjánsson. 412 bls. Mál og menning. Reykjavík, 2001. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 329 orð | 1 mynd

Veglegt afmælisrit

Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Kvennasögusafn Íslands, Reykjavík 2001. 535 bls. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 439 orð | 1 mynd

Veruleikinn sundrar

Ljóð. Höf. Synnøve Persen. Þýð. Einar Bragi. 52 bls. Ljóðbylgja. Prentun: Steinholt ehf. Reykjavík, 2001. Meira
12. desember 2001 | Bókablað | 596 orð | 1 mynd

Vönduð heimildarútgáfa

Böðvar Guðmundsson bjó til prentunar. Mál og menning, Reykjavík 2001. xxvi+686 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.